6
Dalvíkurbyggð STRÖNDIN, VÍKIN OG DALURINN Þjónusta við íbúa af erlendum uppruna á síðustu árum. Helga Björt Möller, kennsluráðgjafi á fræðslusviði www.dalvik.is 1

Helga björt

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Helga björt

D a l v í k u r b y g g ðSTRÖNDIN, VÍKIN OG DALURINN

www.dalvik.is 1

Þjónusta við íbúa af erlendum uppruna á síðustu árum.

Helga Björt Möller, kennsluráðgjafi á fræðslusviði

Page 2: Helga björt

D a l v í k u r b y g g ðSTRÖNDIN, VÍKIN OG DALURINN

www.dalvik.is 2

Þjónusta skólanna á síðustu árumÍslenskunámskeið fyrir erlenda foreldra leikskólabarna

(styrkt af Mennta- og menningarmálaráðuneytinu)

Söguskjóður (styrkt af Þróunarsjóði innflytjendamála)

Fundur skólafólks og foreldra barna af erlendum uppruna –áhersla og fræðsla um mikilvægi móðurmáls og tómstundaframboð

Fundur með erlendum foreldrum grunnskólabarna um áherslur í þýðingar- og túlkamálum ( „aldrei um mig án mín“ )

Page 3: Helga björt

D a l v í k u r b y g g ðSTRÖNDIN, VÍKIN OG DALURINN

www.dalvik.is 3

Fleira frá skólunum Fjölmenningarstefna skóla sveitarfélagsins mótuð 2011 –þýdd á

pólsku – starfshópur frá leikskóla og grunnskóla Aukin túlkaþjónusta og skýrari ferlar í sambandi við túlkun upplýsinga Aukning á þýðingum gagna LAP – verkefni í leikskólunum með áherslu á móðurmál og rætur

fjölskyldna (styrkt af Sprotasjóði)

Símenntun fyrir skólafólk – fordóma og fjölmenningarfræðsla 8 stjórnendur sviðsins sóttu ráðstefnu um fjölmenningarlegt skólastarf í

Toronto, Canada í haust Foreldrakönnun skóla er þýdd á ensku og pólsku – áhersla á að

viðhorf allra foreldra skipti máli

Page 4: Helga björt

D a l v í k u r b y g g ðSTRÖNDIN, VÍKIN OG DALURINN

www.dalvik.is 4

Annað frá fræðslu- og menningarsviðiÍbúaþingið „Allir í sama liði“ (styrkt af Þróunarsjóði

innflytjendamála)Kröfur í samningum við íþróttafélöginVerkefni bókasafnsins

„Komdu að spila og spjalla“ Móðurmálskennsla (m.a. styrkt af Þróunarsjóði Innflytjendamála)Sögustundir á pólskuBókakosturinn aukinn á fleiri tungumálum en íslensku

Page 5: Helga björt

D a l v í k u r b y g g ðSTRÖNDIN, VÍKIN OG DALURINN

www.dalvik.is 5

Hverju hefur þetta skilað? Breytt viðhorf starfsfólks - aukinn skilningur á fjölbreytileikanum Aukning í tómstundaiðkun barna af erlendum uppruna Meiri þáttaka erlendra foreldra í starfi leikskólanna Meiri tengsl við erlenda foreldra grunnskólabarna Einstaklingar af erlendum uppruna í starfsmannahóp skólanna Tveir leikskólarnir okkar gefa sig út fyrir að vera

fjölmenningarlegir skólar og vinna ötullega að því Aukin meðvitund erlendra foreldra um mikilvægi móðurmálsins

Page 6: Helga björt

D a l v í k u r b y g g ðSTRÖNDIN, VÍKIN OG DALURINN

www.dalvik.is 6

Afleidd áhrif

Stjórnmálaflokkarnir fóru að þýða gögn fyrir kosningar

Við heyrum æ oftar af því þegar fólki misbýður fordómafull umræða

Orðin meiri blöndun í samfélaginu, þ.e. við höfum kynnst betur íbúum af erlendum uppruna

En betur má ef duga skal – það er margt enn ógert