21
Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Tónsmí!abraut Áhrifa"ættir í tónlist Alfreds Schnittke Mamiko Dís Ragnarsdóttir Lei!beinandi: Helgi Jónsson Maí, 2008

Áhrifa ættir í tónlist Alfreds Schnittke - skemman.is · Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Tónsmí!abraut Áhrifa"ættir í tónlist Alfreds Schnittke Mamiko Dís Ragnarsdóttir

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Áhrifa ættir í tónlist Alfreds Schnittke - skemman.is · Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Tónsmí!abraut Áhrifa"ættir í tónlist Alfreds Schnittke Mamiko Dís Ragnarsdóttir

Listaháskóli Íslands

Tónlistardeild

Tónsmí!abraut

Áhrifa"ættir í tónlist

Alfreds Schnittke

Mamiko Dís Ragnarsdóttir

Lei!beinandi: Helgi Jónsson

Maí, 2008

Page 2: Áhrifa ættir í tónlist Alfreds Schnittke - skemman.is · Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Tónsmí!abraut Áhrifa"ættir í tónlist Alfreds Schnittke Mamiko Dís Ragnarsdóttir

Efnisyfirlit

1. Inngangur ..........................................................................................................1

2. Æskan ............................................................................................................... 1

3. Námsárin vi! Listaháskóla Moskvu ................................................................. 2

4. Sjöundi áratugurinn .......................................................................................... 4

5. Áttundi áratugurinn .......................................................................................... 6

6. Lok 8. áratugarins og fyrri hluti 9. áratugarins ............................................... 10

7. Hrakandi heilsa ............................................................................................... 13

8. Eftir anna! heilabló!falli! .............................................................................. 14

9. Níunda sinfónían ............................................................................................ 16

Lokaor! ...................................................................................................................... 18

Heimildaskrá .............................................................................................................. 19

Page 3: Áhrifa ættir í tónlist Alfreds Schnittke - skemman.is · Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Tónsmí!abraut Áhrifa"ættir í tónlist Alfreds Schnittke Mamiko Dís Ragnarsdóttir

1

1. Inngangur

Í !essarri ritger" mun ég fjalla um ævi tónskáldsins Alfred Schnittke (1934-1998) og

taka sérstaklega fyrir !á !ætti sem höf"u áhrif á tónsköpun hans.

Ég fékk fyrst áhuga á Schnittke eftir a" hafa hlusta" á sálumessuna hans frá

árinu 1975. #essi tónlistarstíll var ólíkur öllum ö"rum sem ég haf"i kynnst á ævi

minni. Mér líka"i !essi tónlist og hún vakti hjá mér áhuga a" hlusta á önnur verk eftir

hann.

#a" kom mér mjög miki" á óvart hva" verk hans voru ólík og ég átta"i mig á

!ví a" !a" er alveg ómögulegt a" reyna a" alhæfa eitthva" um tónlistina hans

Schnittke út frá einu verki af !ví a" í næsta verki ger"i hann eitthva" allt anna".

Til a" átta sig á tónlist Schnittke í heildina er nau"synlegt a" kanna bakgrunn

hans. Hverjir voru helstu áhrifa!ættir í tónlist hans? Hva" var !a" sem fékk hann til

a" vera stö"ugt a" breyta um stíl?

2. Æskan

Alfred Schnittke fæddist !ann 24. nóvember ári" 1934 í Engels, Rússlandi. Hann var

elsta barni" af !remur sem Harry Schnittke og Maria Iosifovna eignu"ust. #au voru

Volgu-#jó"verjar, en eftir byltinguna ári" 1917 setti Lenín á fót sjálfstætt sovéskt

l$"veldi Volgu-#jó"verja í Rússlandi og Engels var höfu"borgin. Harry var

bla"ama"ur og Maria !$skukennari.1

Tónlistaráhugi Schnittke kom snemma í ljós og !egar hann var sjö ára var

hann sendur til Moskvu í áheyrn til a" reyna a" komast inn í a"altónlistarskólann !ar

fyrir hæfileikarík börn. Hann missti af !ví tækifæri til náms !ví a" á !essu sama ári

ré"ust nasistar inn í Sovíetríkin og hann !urfti a" snúa tafarlaust aftur til Engels. #ann

28. júlí sama ár ákva" Stalín a" senda alla Volgu-#jó"verja í útleg" anna"hvort til

Síberíu e"a Kashakstan. Schnittke-fjölskyldan var heppin !ar sem Harry Schnittke var

Gy"ingur og !au fengu a" vera áfram í Engels !ar til strí"inu lauk.1

Ári" 1945 flutti fjölskyldan til Vín !ar sem Harry Schnittke haf"i fengi" starf

hjá austurrísku bla"afyrirtæki. #ar byrja"i Alfred Schnittke í píanótímum hjá

1 Ivashkin, A. (1996). Alfred Schnittke. London: Phaidon Press Limited.

Page 4: Áhrifa ættir í tónlist Alfreds Schnittke - skemman.is · Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Tónsmí!abraut Áhrifa"ættir í tónlist Alfreds Schnittke Mamiko Dís Ragnarsdóttir

2

nágrannakonu sinni, Charlotte Ruber píanista sem bjó í íbú!inni fyrir ofan "au og

lær!i "á loks a! lesa nótur. Schnittke s#ndi einnig harmonikku sem fa!ir hans haf!i

fengi! a! gjöf mjög mikinn áhuga og var eldsnöggur a! læra á hana.2

$etta voru gó! "rjú ár í Vín, en ári! 1948 neyddist fjölskyldan til a! flytja

aftur til Rússlands "ar sem fyrirtæki! sem Harry Schnittke starfa!i hjá fór á hausinn.

$au fluttu til "orpsins Valentinovka, skammt frá Moskvu og bjuggu "ar vi! lélegar

a!stæ!ur í níu ár. Nokkrar fjölskyldur lif!u "á saman í kommúnu, í "röngu húsnæ!i

me! sameiginlegt klósett og eldhús.2

Schnittke sótti um í Tónlistarskóla októberbyltingarinnar í Moskvu (October

Revolution Music College in Moscow) ári! 1949 og fékk inngöngu, "á var hann

or!inn næstum 14 ára og "ar sem hann var svo miki! eftir á mi!a! vi! a!ra á

svipu!um aldri n#tti hann sér "etta tækifæri til náms til hins ítrasta. Hann lær!i á

píanó hjá Vassily Shaternikov og ö!la!ist mikla færni á hljó!færi! á stuttum tíma

undir lei!sögn hans. Einnig var Schnittke í einkatímum hjá Iosif Ryzhkin, sem var "á

vel "ekktur fræ!ima!ur sem haf!i skrifa! margar bækur var!andi tónlist. Á "eim

"rem árum sem Schnittke var hjá honum lær!i hann tónfræ!i, hljómfræ!i, a! "ekkja í

sundur og greina hin #msu tónlistarform og a! semja sjálfur tónlist í mismunandi

stílum eins og rússneskum "jó!lagastíl og "eim stíl sem sí!ustu óperur Rimsky-

Korsakovs (1844-1908) voru.2

3. Námsárin vi! Listaháskóla Moskvu

Nítján ára gamall (1953) hóf Schnittke tónsmí!anám vi! hinn virta Listaháskóla

Moskvu (Moscow Conservatory) undir lei!sögn Evgeny Golubevs (1910-1988)

tónskálds.2

Rektor skólans á "essum tíma var ma!ur a! nafni Alexander Sveshnikov sem

var mjög hlynntur hinni sovétsku hugmyndafræ!i um hvernig tónlist eigi a! vera.

Hann haf!i strangt eftirlit me! "ví ef einhverjir vildu hlusta á tónlist eftir Stravinsky

(1882-1971) e!a Hindemith (1895-1963), en slík tónlist "ótti ekki vi! hæfi samkvæmt

sovíetskri hugmyndafræ!i.3

2 Ivashkin, A. Alfred Schnittke. 3 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (bls. 56).

Page 5: Áhrifa ættir í tónlist Alfreds Schnittke - skemman.is · Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Tónsmí!abraut Áhrifa"ættir í tónlist Alfreds Schnittke Mamiko Dís Ragnarsdóttir

3

Gaman er a! velta "ví fyrir sér hvort a! "etta hafi auki! forvitni hans um verk

Stravinskys og #tt undir áhuga hans á a! semja tónlist undir áhrifum hans, en fyrsta

sinfónían sem hann samdi var einmitt undir áhrifum Stravinskys.

Evgeny Golubev haf!i mikil áhrif á tónsmí!ar Schnittke. $ó a! tónlistin sem

Golubev samdi sjálfur "ótti ósköp hef!bundin "á var "a! hann sem sannfær!i

Schnittke um a! for!ast loku! tónlistarform og a! hafa kaflaskil lítt áberandi í verkum

sínum.4

Schnittke samdi sína fyrstu sinfóníu á árunum 1956-57. $a! verk er pól#tónalt

(í fleiri en einni tóntegund), hækku! og lækku! föst formerki eru notu! samtímis.5

Á sama tíma og hann samdi "essa sinfóníu samdi hann 1. fi!lukonsertinn. Ári!

á!ur en hann byrja!i a! vinna a! konsertinum haf!i hann fylgst me! frumflutningi 1.

fi!lukonserts Shostakovichs (1906-1975). Schnittke segist hafa sami! konsertinn og

alla sína seinni konserta undir beinum áhrifum fi!lukonserts Shostakovichs6 og l#sti

1. fi!lu-konsertinum sínum sem: “... hljó!heim Tchaikovskys (1840-1893) og

Rachmaninovs (1873-1943) sem Shostakovich skyggir á ...”7

Schnittke var mjög heilla!ur af "ví hvernig hægt var a! nota konsertformi! til

a! l#sa togstreitu á milli einstaklingsins (sólóistans) og samfélagsins (hljóm-

sveitarinnar) og átti hann eftir a! semja marga slíka konserta yfir ævina.8

Útskriftarverki! hans eftir fimm ár nám vi! skólann var óratórían Nagasaki

(1958). $egar ég byrja!i a! hlusta á verki! átti ég satt a! segja von á einhverju mjög

framúrstefnulegu mi!a! vi! "á hör!u gagnr#ni sem verki! fékk hjá Tónskáldafélaginu

(Composers Union) á "eim tíma "egar verki! var fyrst flutt. Verki! reyndist hef!-

bundnara en ég átti von á.

Gagnr#nin sem Schnittke fékk fyrir verki! leiddi samt til "ess a! hann var

látinn endurskrifa lokakaflann. Í "eim kafla má "ví heyra greinilega togstreituna á

milli Schnittke, sem vildi í upphafi enda verki! á sorglegu nótunum og hins opinbera,

sem vildi hafa gla!værari endi.9

Eftir útskriftina 1958 fór Schnittke í "riggja ára framhaldsnám. $á samdi hann

me!al annars Songs of War and Peace (1959) og Poem about Space (1961).

4 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (bls. 58, 60). 5 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (bls. 66). 6 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (bls. 61). 7 Schnittke, A. (textahefti vi! geisladisk) Teldec 3984-26866-2 (2000). 8 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (bls. 61). 9 Ivashkin, A. (textahefti vi! geisladisk) BIS-CD-1647 (2007).

Page 6: Áhrifa ættir í tónlist Alfreds Schnittke - skemman.is · Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Tónsmí!abraut Áhrifa"ættir í tónlist Alfreds Schnittke Mamiko Dís Ragnarsdóttir

4

Songs of War and Peace var byggt á rússneskum !jó"lögum sem Schnittke

haf"i fundi" á safni skólans. Verki" var frumflutt í tónleikahöll skólans a"

Shostakovich vi"stöddum. Eftir tónleikana tók Shostakovich í hendina á Schnittke og

hældi honum fyrir verki": “Ótrúlegt verk,” sag"i hann.11

Schnittke haf"i áhuga á !ví a" ver"a me"limur í Tónskáldafélaginu og sendi

inn verki" Poem about Space í !eirri von a" fá inngöngu, en Schnittke samdi !a" verk

um !a" leyti !egar Yury Gagarin fer"a"ist út fyrir gufuhvolf jar"ar. Verki" var fyrir

rafhljó"færi, !ar á me"al Theremin11 sem er !ekkt fyrir sinn framandi hljóm og var

vinsælt á tímabili a" nota í geimverumyndum.

Shostakovich, sem !á starfa"i hjá Tónskáldafélaginu var ekki eins hrifin af

Poem about Space. Honum fannst verki" vera “gamaldags módernískt” og meinti me"

!ví a" Schnittke hef"i frekar átt a" semja eitthva" framúrstefnulegra og ekki vera

hræddur vi" a" ögra stjórnvöldum, hann fékk engu a" sí"ur inngöngu í Tónskálda-

félagi". Schnittke var mjög !akklátur fyrir !essa ábendingu hjá Shostakovich.10

#a" er alveg greinilegt a" Shostakovich haf"i mikil áhrif á Schnittke !ví a"

eftir !etta fór honum a" standa á sama !ó a" !eir sem höf"u völdin líka"i ekki

tónlistin hans. Aldrei féllst hann á !a" a" breyta verkum sínum a" ósk !essarra

manna.

4. Sjöundi áratugurinn

Schnittke var alveg vi" !a" a" ver"a opinbert tónskáld hjá ríkinu. Hann var be"inn

um a" semja tvær óperur ári" 1962, en !a" ur"u árekstrar !egar hann vann a" fyrri

óperunni, Ellefta bo!or!inu. #a" sem hann haf"i sami" !ótti of nútímalegt og hann

var be"inn um a" breyta !ví, en Schnittke gat ómögulega or"i" vi" !eirri ósk. Eftir

!a" var Schnittke kominn á svartan lista hjá Tónskáldafélaginu og !a" var fylgst

grannt me" honum alveg fram á mi"jan níunda áratug.11

A" loknu námi vi" Listaháskóla Moskvu var honum bo"in kennarasta"a vi"

skólann, sem hann !á"i og kenndi !ar í tíu ár. Launin sem hann fékk greidd fyrir

kennsluna dug"u honum skammt, en hann bjarga"i sér me" !ví a" byrja a" semja

10 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (bls. 72, 74). 11 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (bls. 75-76).

Page 7: Áhrifa ættir í tónlist Alfreds Schnittke - skemman.is · Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Tónsmí!abraut Áhrifa"ættir í tónlist Alfreds Schnittke Mamiko Dís Ragnarsdóttir

5

tónlist fyrir kvikmyndir og me! "ví a! selja einstaka sinnum verk sem pöntu! voru af

honum erlendis frá.12

Ég mun ekkert ræ!a um kvikmyndatónlist Schnittke hér og "a! er gó! ástæ!a

fyrir "ví. Schnittke sag!i sjálfur a! "a! a! vera tónskáld og "a! a! vera

kvikmyndatónskáld væru tveir gjörólíkir hlutir.13 #essi ritger! er ekki um kvikmynda-

tónskáldi! Schnittke, ef svo væri yr!i "a! efni í heila ritger!.

A! sjálfsög!u hefur vinnan hans vi! kvikmyndatónlist haft áhrif á hann sem

tónskáld. #ar gafst honum tækifæri til a! prófa n$ja hluti, "ar sem "a! giltu ekki eins

strangar reglur um tónlist sem samin var fyrir kvikmyndir og tónlist sem flutt var á

svi!i.14

Ári! 1963 hitti Schnittke ítalska tónskáldi! Luigi Nono (1924-1990) sem kom

til Rússlands til a! kynna sovétskum tónlistarmönnum "á "róun sem or!i! hef!i í

vestrænni tónlist. Nono líka!i ekki vi! “Ellefta bo!or!i!” og gagnr$ndi Schnittke

fyrir vankunnáttu hans í notkun ra!tækninnar og hvernig hann lét óvenjulegar

ómstrí!ur tákna eitthva! neikvætt og hef!bundna tónal-tónlist sem eitthva! jákvætt í

verkinu. Honum mislíka!i "a! einnig hvernig Schnittke nota!i ólíka tónlistarstíla eftir

"ví sem var a! gerast í óperunni, en "a! var Schnittke a! gera í fyrsta skipti í "essarri

óperu.15

#essi fundur me! Nono var mjög mikilvægur fyrir Schittke og hann átta!i sig

á "ví a! hann "yrfti a! kynna sér betur tónlist og tónlistarkenningar samtímamanna

sinna á bor! vi! Schönberg (1874-1951), Berg (1885-1935), Webern (1883-1945),

Stravinsky, Stockhausen (1928-2007) og Boulez (1925-). Á skömmum tíma var!

Schnittke sér úti um miki! af efni um nútíma vestræna tónlist og var! fljótt

sérfræ!ingur á "ví svi!i.16

Á seinni hluta áratugarins fór Schnittke a! nota sjaldnar ra!tæknina í

tónsmí!um sínum "ar sem hann átta!i sig á "ví a! ra!tækni og a!rar a!fer!ir sem

innihéldu strangar reglur hentu!u ekki hans hugmyndum um hvernig tónlist ætti a!

vera. Hann vildi líkja tónlistinni vi! lífi! sjálft, sem er d$namískt og ófyrirsjáanlegt.16

Pól$stíllinn sem Schnittke er "ekktastur fyrir byrja!i a! "róast í kvikmynda-

tónlistinni sem hann samdi á 7. áratug og kom hann fyrst sk$rlega fram ári! 1968 í

12 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (bls. 129). 13 Ivashkin, A. (Ritstj.). (2002). A Schnittke Reader (bls. 50-51). Bloomington og Indianapolis: Indiana University Press. 14 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (bls. 106). 15 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (bls. 85-86).

Page 8: Áhrifa ættir í tónlist Alfreds Schnittke - skemman.is · Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Tónsmí!abraut Áhrifa"ættir í tónlist Alfreds Schnittke Mamiko Dís Ragnarsdóttir

6

tónlist sem hann samdi fyrir teiknimyndina Glass Accordion sem Andrey

Khrzhanovsky leikst!r"i.16 Schnittke hefur sí"an haft #a" a" ævimarkmi"i a" brúa

bili" á milli tónlistar til skemmtunar og alvarlegrar nútímatónlistar og sameina í einn

alhli"a stíl, “... even if I break my neck in so doing,” sag"i hann.17

5. Áttundi áratugurinn

Umtala"asta verk Schnittke er án efa 1. sinfónían (1972) hans, sem var tímamótaverk

#egar #a" var frumflutt í borginni Gorky, nor"austur af Moskvu.18

“Gauragangur br!st út strax í fyrstu töktum 1. sinfóníu Schnittkes og hættir í

rauninni aldrei,” var l!sing Alex Ross á verkinu, en hann skrifa"i grein um Schnittke

sem bar titilinn “The Connoisseur of Chaos” og var birt í tímaritinu The New

Republic ári" 1992.18

Alex Ross l!sir upplifun sinni á verkinu á eftirfarandi hátt:

“Blanda af djassi gerir meira en "a# a# gefa verkinu lit, líkt og í mörgum “urbane” verkum frá 20. öld; hún ríkir yfir stóran part af verkinu. Vi# og reynir hljómsveitin öll a# binda endi á "essa ge#veiki me# háværum mollhljómi me# mikla áherslu á "ríundina, en án árangurs. Annar kaflinn byrjar á "ví a# rífa ni#ur barokk-tónlist sem fljótlega er alveg ey#ilög#. Fjór#i kaflinn hefst á "ví a# trompet leikur taktfast anna# "ema# úr jar#arfara-kafla 2. píanósónötu Chopins ... Á me#an trompetinn leikur stefi# sitt statt og stö#ugt eru limlestingar annarra verka í gangi, ".á.m. fyrsti píanókonsert Tchaikovskys sem berst líkt og sært d!r á móti miskunnarlausri skothrí# trompetsins.”18

$a" er líka mjög áhrifarík kóreógrafía í verkinu #ar sem skrifa" er inn í

nóturnar hvernig hljó"færaleikararnir eiga a" ganga inn og út af svi"inu, sem minnir á

Farewell-sinfóníuna nr. 45 eftir Joseph Haydn (1732-1809).19

$a" sem fékk Schnittke til a" semja #essa sinfóníu var heimildarmyndin “The

World Today” sem Mikhail Romm leikst!r"i og Schnittke samdi tónlistina vi".

16 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (bls. 110). 17 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (bls. 117). 18 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (118). 19 Ross, A. (1992). The Connoisseur of Chaos. The New Republic, 207(14), 30. Sótt 17. apríl 2008 úr ProQuest gagnagrunninum.

Page 9: Áhrifa ættir í tónlist Alfreds Schnittke - skemman.is · Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Tónsmí!abraut Áhrifa"ættir í tónlist Alfreds Schnittke Mamiko Dís Ragnarsdóttir

7

Vinnan vi! "essa heimildarmynd haf!i gífurleg áhrif á hann og hann sag!i sjálfur a!

ef hann hef!i ekki sé! alla "essa búta úr myndinni hef!i hann líklega ekki sami! "essa

sinfóníu. #essi heimildarmynd var um vísindalegar uppgötvanir á öldinni, mótmæla-

göngur stúdenta á 7. áratug, Maóismann og menningarbyltinguna í Kína. Hún fjalla!i

einnig um strí!i! í Víetnam, hungursney! í Afríku, fíkniefni og $mis umhverfis-

vandamál.20 #annig a! "a! mætti segja a! "essi sinfónía væri pólítísks e!lis, mótmæli

gegn öllu ranglætinu í heiminum.

Schnittke minntist "eirrar miklu spennu sem sem fylgdi frumflutningi verksins

og hinna neikvæ!u vi!brag!a hins opinbera: “... en á sama tíma var !etta ótrúlegt

augnablik, mikilvægt og jákvætt fyrir mig,” sag!i hann. “Vi"brög" almennings komu

mér mjög á óvart: fólk mætti ekki a"eins á tónleikana heldur líka á æfingarnar.”

Fræg! Schnittkes í Rússlandi eftir "etta ger!i honum kleift a! vinna sjálfstætt vi!

tónsmí!ar án stu!nings frá ríkinu, "ó a! $msar hindranir yr!u á vegi hans til ársins

1985. 21

#essi sinfónía var bönnu! til flutnings bæ!i í Moskvu og erlendis eftir a! hún

var tekin fyrir á fundi stjórnarmanna Tónskáldafélagsins, en sú var hef!in a! láta eldri

og vitrari tónskáld leggja “hlutlægt” mat sitt á öll n$ verk og meta hvort a! "a! hæf!i

almenningi.22

Tikhon Khrennikov (1913-2007) sem var forma!ur Tónskáldafélagsins á

"essum tíma gagnr$ndi Schnittke har!lega. Sag!i a! hann hef!i greinilega enga

hæfileika til tónsmí!a og a! hann ætti ekki a! vera a! semja tónlist.21

1. sinfónían er ein af mikilvægustu tónsmí!um Schnittke, en "a! var "etta verk

sem benti fyrst til "ess a! hann væri arftaki Shostakovichs. Sí!an "essi sinfónía var

flutt kvikna!i mikill áhugi á tónlist Schnittke og fjölmargir sóttu tónleika "ar sem

verk hans voru frumflutt og minnti "etta á spenninginn sem ríkti á frumflutningi verka

Shostakovich.23

Mó!ir Schnittke lést ári! 1972, en hún fékk heilabló!fall sökum hás

bló!"r$stings. Andlát hennar bar óvænt a! og var miki! áfall fyrir Schnittke. #etta

20 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (117-118). 21 Ross, A. (1994, 10. febrúar). A Shy, Frail Creator Of the Wildest Music. New York Times. Sótt 17. apríl úr ProQuest gagnagrunninum. 22 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (bls. 122). 23 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (bls. 123).

Page 10: Áhrifa ættir í tónlist Alfreds Schnittke - skemman.is · Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Tónsmí!abraut Áhrifa"ættir í tónlist Alfreds Schnittke Mamiko Dís Ragnarsdóttir

8

atvik marka!i n"tt tímabil í tónsmí!um hans og hann samdi bæ!i Sálumessuna (1974)

og Píanókvintettinn (1976) til a! minnast hennar.24

Sálumessan er fyrir einsöngvara, lítinn kór og litla hljómsveit sem saman-

stendur af: trompeti, básúnu, orgeli, píanói, selestu, rafmagnsgítar, bassagítar og

"msum slagverkshljó!færum. #a! eru nokkrir kaflar sem minna á einfaldan

Gregorsöng. Schnittke sleppti $ví a! hafa hinn hef!bundna lokakafla, “lux aererna”

og endar verki! á byrjuninni, “requiem aeternam.” #annig a! hlustandinn fær $a! á

tilfinninguna a! verki! gæti haldi! endalaust áfram í eilífri hringrás.25

Verki! er í miklu uppáhaldi hjá mér og $á sérstaklega Credo-kaflinn $ar sem

básúna, rafmagnsgítar og trommusett gegna stóru hlutverki. Hvernig leiki! er á

trommusetti! minnir mig á popptónlist. #a! er svona tónlist sem fólk ætti a! byrja a!

hlusta á ef $a! vill kynna sér nútímatónlist vegna $ess a! fólk sem er vant $ví a!

hlusta á popptónlist og er svo skellt út í atónal- djúpulaugina breg!st oftast nær illa

vi!, sem er skiljanlegt. Ég hugsa a! ef $a! myndi hlusta á $essa tónlist á!ur, $á yr!i

$a! ekki eins mikill skellur.

Píanókvintettinn var bygg!ur á hugmyndinni um sálumessu og nota!i

Schnittke í kvintettinn efni sem upphaflega átti a! nota í sálumessuna en hann ákva!

a! sleppa.26 Hann byrja!i a! vinna í verkinu sama ár og mó!ir hans lést en $a! var

ekki fyrr en fjórum árum seinna sem hann lauk vi! $a!. Ef til vill virka!i lát

Shostakovichs ári! 1975 sem hvati til a! ljúka vi! verki!, en sí!ustu $rír kvartettar

Shostakovichs veittu Schnittke mikinn innblástur.27

Lawrence Hansen, bandarískur tónlistargagnr"nandi fór ekki fögrum or!um

um píanókvintettinn. Honum fannst tónlistin $unglyndisleg og pirrandi og a!

Schnittke hafi árei!anlega ekki haft miki! til a! gle!jast yfir $egar hann samdi hana, í

stö!ugum útistö!um vi! sovésk yfirvöld:

“Great stretches of it sound like an argument between angry, drunken mosquitos; but in its own gloomy, crabbed, sullen, surly, righteously bummed-out way, it’s effective.”28

Ég skil alveg nákvæmlega hva! Hansen var a! meina og ég er algjörlega

sammála honum. Mér fannst beinlínis ó$ægilegt a! hlusta á $essa tónlist. Hún er mjög

24 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (130-131). 25 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (132). 26 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (131-132). 27 Whitehouse, R. (textahefti vi! geisladisk) NAXOS – 8.554830 (2002). 28 Hansen, L. (2003, mars). Shostakovich & Schnittke: Piano Quintets. American Record Guide, 66(2), 168. Sótt 17. apríl 2008 úr ProQuest gagnagrunninum.

Page 11: Áhrifa ættir í tónlist Alfreds Schnittke - skemman.is · Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Tónsmí!abraut Áhrifa"ættir í tónlist Alfreds Schnittke Mamiko Dís Ragnarsdóttir

9

!unglyndisleg og ómstrí"urnar einstaklega ó!ægilegar, en !a" var greinilega viljandi

gert hjá honum. Hann var a" syrgja mó"ur sína og !a" var kannski nákvæmlega svona

sem honum lei".

#a" var ekki fyrr en ári" 1977 !egar Schnittke var or"inn meira en fertugur

sem hann fékk leyfi til a" fer"ast út fyrir Sovétríkin,29 en !á voru li"in tíu ár sí"an

hann fór sí"ast út, en hann fékk a" fara til Varsjár á frumflutning Dialogue for cello

and ensemble ári" 1967.30 Khrennikov haf"i gert allt sem hann gat til a" koma í veg

fyrir a" Schnittke fengi a" fara og vera vi"staddur frumflutning á verkum sínum, en á

árunum frá 1964-84 missti Schnittke af alls 19 frumflutningum á verkum sínum af !ví

hann fékk ekki leyfi til a" fara út.31

Gidon Kremer (1947-), !ekktur fi"luleikari og gó"ur vinur Schnittke ba" hann

um a" semja fyrir sig Concerto Grosso ári" 1976,32 en !eir höf"u !ekkst frá árinu

1970 !egar Kremer var fenginn til a" spila 2. fi"lukonsertinn hans. #etta var upphafi"

a" löngum vinskap og !eir unnu saman a" mörgum verkefnum eftir !a".33 “Af öllum

20. aldar tónskáldum sem ég !ekki, er Schnittke mest fyrir fi"lur ... fi"lan er líklega

ein af mikilvægustu röddunum í tónlist hans,” sag"i Kremer í einu vi"tali. 34

Vinfengi hans vi" fi"luleikara hefur augljóslega veri" mikill áhrifa!áttur í

tónsmí"um Schnittke, til a" mynda var einn hans bestu vina fi"luleikarinn Mark

Lubotsky (1931-). Lubotsky frumflutti 1. fi"lukonsertinn hans og Schnittke samdi 1.

fi"lusónötuna fyrir hann ári" 1963.35

Concerto Grosso nr. 1 var frumflutt í Vín a" Schnittke vi"stöddum, en hann

lék sjálfur á sembalinn í verkinu. #a" var" vinsælast af öllum !eim verkum sem hann

haf"i sami" á 7. áratugnum, en !ar blanda"i hann saman barokktónlist og mixtúru af

nútímalegri tónlist án !ess a" hvorugur stíllinn ver"i ríkjandi. Schnittke nota"i búta úr

tónlist sem hann haf"i sami" fyrir kvikmyndir í verkinu ásamt tangói sem amma

Schnittkes haf"i haldi" miki" upp á.36

#a" kemur mér ekki á óvart a" !etta verk var" vinsælt. #etta er mjög

dramatísk og skemmtileg tónlist og ég kann sérstaklega vel vi" 5. kaflann !ar sem

29 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (bls. 126). 30 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (bls. 94-95). 31 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (bls. 126-127). 32 Ivashkin, A. (Ritstj.). A Schnittke Reader (bls. 45). 33 Ivashkin, A. (Ritstj.). A Schnittke Reader (bls. 232). 34 Ivashkin, A. (textahefti vi" geisladisk) Teldec 3984-26866-2. 35 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (bls. 93). 36 Ivashkin, A. (Ritstj.). A Schnittke Reader (bls. 45).

Page 12: Áhrifa ættir í tónlist Alfreds Schnittke - skemman.is · Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Tónsmí!abraut Áhrifa"ættir í tónlist Alfreds Schnittke Mamiko Dís Ragnarsdóttir

10

Schnittke lætur konsert sem er mjög í anda Vivaldis (1678-1741) brenglast smám

saman og ver!a a! graut.

Ef teknar eru saman helstu breytingar sem or!i! hafa á tónlist Schnittkes á

sjöunda áratug "á hætti hann alveg a! nota ra!tæknina "ar sem "a! var ekkert duli! í

henni, greining gat útsk#rt allt saman. Schnittke fór a! trúa "ví a! ef "a! væri enginn

undirliggjandi leyndardómur í verkum hans "á myndu "au ekki standast tímans

tönn.37

Önnur breyting var a! í pól#stílnum hans var ekki lengur augljóst hva!a tónlist

hann var a! vitna í og hva!a stílum hann var a! blanda saman. $a! var! allt miklu

óljósara.38

6. Lok 8. áratugarins og fyrri hluti 9. áratugarins

Í vi!tali sem Kriesberg tók vi! Schnittke ári! 1978 sag!i Schnittke a! hann hef!i

engan feril til a! hafa áhyggjur af í Rússlandi. Schnittke haf!i enga ástæ!u til a!

takmarka hugmyndaflugi! "ví hann gat hvort sem er ekki "óknast "eim sem höf!u

völdin.39

Ivashkin segir í bók sinni um Alfred Schnittke a! á seinni hluta áttunda

áratugar ur!u tónsmí!ar Schnittke miklu frjálslegri og "ær minntu á enga hef!bundna

tónlist. $ó a! verk Schnittkes byrji á hef!bundin veg, t.d. eins og sónata e!a tilbrig!i,

"á klárar hann verkin aldrei á sama veg. Formi! sem hann byrja!i á hrynur fljótt án

"ess a! ná sér aftur á strik.

Ivashkin nefndi úrvinnslukafla 3. sinfóníunnar og 4. fi!lukonsertsins sem

dæmi. Í sta! "ess a! n#ta "á möguleika sem upphaflega "ema! haf!i upp á a! bjó!a á

skapandi og uppbyggjandi hátt, "á afhjúpar Schnittke fáránleika framvindu "emans

sem endar "annig a! allt hrynur. Öll tónlistarform sem eitthva! vit er í og fólk kannast

vi! eru ótrúlega brothætt, líkt og Schnittke treysti ekki "annig undirstö!um. $a! er

kadensa í verkinu sem fi!luleikarinn leikur af miklum krafti, en "a! á ekki a! heyrast

neitt.40

37 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (135). 38 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (138). 39 Kriesberg, M. (1999, 23. maí). Schnittke, an Iconoclast, Becomes an Icon. New York Times. Sótt 17. apríl 2008 úr ProQuest gagnagrunninum. 40 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (bls. 157-158).

Page 13: Áhrifa ættir í tónlist Alfreds Schnittke - skemman.is · Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Tónsmí!abraut Áhrifa"ættir í tónlist Alfreds Schnittke Mamiko Dís Ragnarsdóttir

11

Árin 1981-1985 voru hápunktur í ferli Schnittkes, !ar sem verk hans voru nú

flutt á öllum stórum nútímatónlistarhátí"um og í stærstu tónleikahöllum Evrópu.41

Ári" 1983 samdi Schnittke Faust-kantötuna, sem gengur einnig undir nafninu

“Seid nuchtern und wachtet.”42 Verki" var innblási" af skáldsögunni um Faust eftir

Thomas Mann, en !a" var ári" 1959 sem hann langa"i fyrst a" semja verk svipa" og

“Lamentation of Doctor Faustus” sem tónskáldi" Adrian Leverkuhn, sögupersóna í

skáldsögunni samdi.43

Kantatan er mitt á milli !ess a" vera verk fyrir tónleikahöll og fyrir leiksvi".

#ó a" verki" sé skrifa" eins og kantata !á er !etta í rauninni langt óperuatri"i !ar sem

dau"a Faust er l$st. Verki" skiptist í tíu kafla sem taka vi" hvert af ö"rum án hlés me"

tilfinningasljóum tónlesum sögumanns inn á milli.44 #egar Faust deyr heyrist tangó,

en Schnittke fannst vi" hæfi a" nota einfaldan tónlistarstíl til a" l$sa ni"urlægingunni

sem fylgdi dau"a hans.45

Stjórnvöldum var illa vi" !á miklu athygli sem Schnittke fékk fyrir

væntanlegan frumflutning verksins á hátí" nútímatónlistar í Moskvu og ger"u allt sem

!eir gátu til a" koma í veg fyrir flutning verksins. #a" var komi" í veg fyrir eina

æfinguna á !eim fölsku forsendum a" hljómsveitarinnar væri !örf annars sta"ar og

prógrammi" a" verkinu var gert upptækt !ví !a" !ótti innihalda trúarlegan áró"ur

gegn kommúnisma. Schnittke lét !etta samt ekki stoppa sig og tókst me" a"sto" gó"ra

manna a" skipuleggja aukaæfingar og ein æfingin sem opin var almenningi hlaut svo

mikla a"sókn a" !a" var" yfirfullt, og enn fleiri mættu á sjálfa tónleikana.46 #etta var

mikill sigur fyrir Alfred Schnittke.

Schnittke var kristinn ma"ur og Ivashkin áleit a" í öllum verkum Schnittkes

mætti finna eitthva" tengt kristindómnum, !ó a" sumir hafa l$st tónlist hans

“djöfullega”, sem voru t.d. mín vi"brög" vi" nokkrum köflum Sálumessunnar. Rétt er

!a" a" Schnittke vitnar stundum í !a" djöfullega í verkum sínum en !a" er einungis

partur af hinni kristnu heild. Hann telur mikilvægt a" geta horfst í augu vi" hi" illa í

heiminum og kljást vi" !a". #a" var ári" 1982 sem Schnittke var skír"ur í Vín, !á 48

ára. Ka!ólska kirkjan höf"a"i til hans en !ar sem hann var búsettur í Rússlandi taldi

41 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (bls. 183). 42 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (bls. 173). 43 Rothstein, E. (1998, 17. ágúst). Composer as Storyteller, Creating Order Out of Chaos. New York Times. Sótt 17. apríl 2008 úr ProQuest gagnagrunninum. 44 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (bls. 174). 45 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (bls. 178). 46 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (bls. 179-180).

Page 14: Áhrifa ættir í tónlist Alfreds Schnittke - skemman.is · Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Tónsmí!abraut Áhrifa"ættir í tónlist Alfreds Schnittke Mamiko Dís Ragnarsdóttir

12

hann rússnesku rétttrúna!ar-kirkjuna meira vi! hæfi. Hann átti gott samband vi! prest

af rússnesku rétttrúna!ar-kirkjunni, Nikolay Vedernikov. Presturinn kom reglulega í

heimsókn til a! hl"!a á játningar hans.47

Schnittke hefur sami! mörg verk sem tengjast trú, #ar á me!al 2. sinfóníuna

(1979) sem einnig er köllu! “Ós"nilega messan” og 4. sinfóníuna.

Fjór!u sinfóníuna samdi Schnittke ári! 1984. Hún er mjög trúarleg, laglínur úr

fjórum greinum kirkjunnar eru sameina!ar (ka#ólsk, mótmælenda, gy!inga og úr

rússnesku rétttrúna!ar-kirkjunni). Í lok #essarrar sinfóníu er kórnum gefinn sá

valkostur a! syngja anna!hvort á latínu e!a rússnesku.48

“Kórakonsertinn er eitt af d!pstu verkum Schnittkes ...”, skrifa!i Ivashkin og

“... undir sterkum áhrifum rússneskrar kirkjutónlistar 19. og 20. aldar.”49

Hún er bygg! á trúarlegum texta, “Book of Lamentations” eftir armeníska

ljó!skáldi! Gregory af Narek sem uppi var á 10. öld. Ivan Hewett sag!i verki! minna

á:

“Mussorgsky (1839-1881) and Stravinsky both in its melodies, which circle obsessively round a few pitches, and in the way those melodies are often heard agains a stubbornly static background. These hypnotic passages alternate with great choral outbursts, whose sudden harmonic shifts and intense subjectivism recall another type of Russian church music; that of Tchaikovsky and Rachmaninov.”50

$etta er falleg tónlist og ómstrí!urnar ver!a jafnvel fallegar #egar eyra! er

búi! a! venjast #eim. Tónlistin ver!ur sí!an eins og fljótandi bakgrunnur og #a! er

au!velt a! missa athyglina og láta hugann reika eitthvert anna!.

Ári! 1985 var Schnittke mjög afkastamikill og margir eru á #ví a! #etta hafi

verki! ári! sem hann samdi sín bestu verk.52

Hann samdi Strengjatríó í tilefni af #ví a! 100 ár voru li!in frá #ví Alban Berg

fæddist, Konsert fyrir kór sem er #ekktur fyrir fyrir sinn mikla trúarlegan kraft,

Concerto Grosso nr. 3 me! skírskotunum til Bachs og mónógrammsins hans (B-A-C-

H), (K)ein Sommernachtstraum sem sami! var fyrir Salzburgar-hátí!ina og me! #ema

úr Shakespeare, Víólukonsertinn og Sellókonsertinn.51

47 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (bls. 160). 48 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (161). 49 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (bls. 160). 50 Hewett, I. (textahefti vi! geisladisk) CHAN 9126 (1992). 51 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (bls. 187-188).

Page 15: Áhrifa ættir í tónlist Alfreds Schnittke - skemman.is · Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Tónsmí!abraut Áhrifa"ættir í tónlist Alfreds Schnittke Mamiko Dís Ragnarsdóttir

13

7. Hrakandi heilsa

Schnittke fékk sitt fyrsta heilabló!fall ári! 1985, sama ár og hann var afkastamestur í

tónsmí!um sínum. Hann fór í dá og var lag!ur inn á spítala, en hann komst aftur til

me!vitundar og var fljótur a! jafna sig eftir "a! og fór "á strax a! vinna a! selló-

konsertinum sínum. Fyrir heilabló!falli! var hann búinn a! úthugsa hvernig "essi

sellókonsert ætti a! vera, en hann haf!i gleymt öllu eftir "essa erfi!u reynslu og "urfti

a! byrja á verkinu alveg frá grunni.53

Eftir "essa erfi!u lífsreynslu breyttist tónlistin hans. Hún var! meira

expressjónísk og "a! voru alls engar l#rískar "agnir í verkum hans. Notkun ómstrí!ra

hljóma jókst meira og meira.52

Schnittke klára!i Peer Gynt ballettinn ári! 1986, en í sögunni "á er Peer Gynt

dularfull persóna sem erfitt er a! átta sig á. Líkt og doktor-Faust "á fer!ast hann, rekst

á illa anda og sn#r loks aftur heim og i!rast.54

Ivashkin l#sir tónlistinni sem einfaldri, kabarett- og fjölleikas#ningatónlist

sem er mjög leikræn og ónáttúruleg, en í loka"ættinum hægist á öllu saman og

tónlistin og dansarnir eru ekki lengur samtaka. Tónlistin breytist, hún skiptist ekki

ni!ur í atri!i eins og í ö!rum "ætti og tónlistin flæ!ir án "agna á me!an allt á svi!inu

vir!ist óraunverulegra og óraunverulegra. Schnittke sag!ist vera a! reyna a! finna

“fjór!u víddina” sem hann telur a! vi! sjáum a!eins rétt glitta í í okkar raunverulega

lífi.53

Ári! 1988 klára!i Schnittke Concerto Grosso nr. 4 sem er einnig 5. sinfónían

hans. Í "essu verki blanda!i Schnittke saman tveimur uppáhalds tónlistarformum

sínum. Verki! byrjar sem konsert en breytist svo smám saman í sinfóníu. Annar

kaflinn er bygg!ur á ókláru!um píanókvartett sem Gustav Mahler (1860-1911) samdi

"egar hann var a!eins 16 ára.54

52 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (bls. 189-191). 53 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (bls. 193). 54 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (bls. 194-195).

Page 16: Áhrifa ættir í tónlist Alfreds Schnittke - skemman.is · Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Tónsmí!abraut Áhrifa"ættir í tónlist Alfreds Schnittke Mamiko Dís Ragnarsdóttir

14

8. Eftir anna! heilabló!falli!

Schnittke fékk anna! heilabló!fall ári! 1991 og "á breyttist tónlistin hans aftur. Hún

var! gegnsærri.55

Sjötta sinfónían (1992) hans Schnittke er mjög umdeild og hefur sætt har!ri

gagnr#ni. Henni hefur veri! l#st: “... weirdly fractured and despairing”(Rothstein,

1998),56 “... an altogether frightening vision of music stripped to the bone”(Ross,

1994),57 “its internal echoes and allusions providing not coherence but unease ... so

haunted by death it already seemed to have undergone decay”(Rothstein, 1994) og

"egar verki! var flutt í New York ári! 1994 gengu tónleikagestir út í mi!ju verkinu.58

$essi sinfónía er hálftíma löng og skiptist í fjóra kafla eins og klassíska hef!in

er me! sinfóníur, en samt var uppbyggingin á verkinu alls engin sinfónía. Schnittke

ger!i úr "ví a! láta verki! engan veginn hljóma eins og sinfónía. Hvergi í verkinu

spilar öll hljómsveitin í einu, heldur skiptist hún ni!ur í litlar grúppur: “The clarinets

play a duet with the bassoons; four trombones become a recurring chorus; the strings

chatter with fragile nervousness”(Rothstein, 1994). 57

Tónefni! sem hann notar er slitrótt, frasar eru klipptir ni!ur í litla búta og

a!skildir me! löngum "ögnum. Takturinn er síbreytilegur sem lei!ir til "ess a! allar

áherslur eru truflandi og koma manni úr jafnvægi. “The divisions of the movements

hardly seem to matter, the music has already been dissected, its internal echoes and

allusions providing not coherence but unease.”(Rothstein, 1994). 59

$etta eru ófagrar l#singar á verkinu en a!dáendur Schnittke verja verki! me!

"ví a! segja á móti a! "a! "urfi a! leggja vi! hlustir og venjast tónlistinni smám

saman til a! ná a! skynja hina duldu djúpstæ!u merkingu tónlistarinnar.56

Fi!luleikarinn Oleh Krysa komst svo a! or!i eftir a! hafa hl#tt á tónleikana í

New York: “Schnittke tókst einhvern veginn a! hreinsa tónleikahöllina me!

tónlistinni sinni og fældi í burtu allt hi! illa og alla sem tengdust "ví …”60

55 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (bls. 202). 56 Rothstein, E. (1998, 17. ágúst). Composer as Storyteller, Creating Order Out of Chaos. New York Times. 57 Ross, A. (1994, 10. febrúar). A Shy, Frail Creator Of the Wildest Music. New York Times. 58 Rothstein, E. (1994, 8. febrúar). Review/Music; A Russian at Play Amid the Wreckage Of a Lost Past. New York Times. Sótt 17. febrúar 2008 úr ProQuest gagnagrunninum. 59 Rothstein, E. (1994, 8. febrúar). Review/Music; A Russian at Play Amid the Wreckage Of a Lost Past. New York Times. 60 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (bls. 202-203).

Page 17: Áhrifa ættir í tónlist Alfreds Schnittke - skemman.is · Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Tónsmí!abraut Áhrifa"ættir í tónlist Alfreds Schnittke Mamiko Dís Ragnarsdóttir

15

Á árunum 1993-94 var Schnittke gífurlega afkastamikill svipa! og ári! 1985.

Hann klára!i "á 7. sinfóníu, 8. sinfóníu, Concerto Grosso nr. 6, Sónötu nr. 2 fyrir

selló og píanó, Sónötu 2. fyrir fi!lu og píanó, Kvartett fyrir slagverkshljó!færi ásamt

ö!ru.61

Sjöunda og áttunda sinfónían líkjast sjöttu sinfóníunni og "ykja einstaklega

gegnsæ.62

#a! má varpa fram "eirri kenningu a! Schnittke hafi misst eldmó!inn sem

hann haf!i á!ur og fari! a! semja tónlist af "essu tagi af "ví a! hann var or!inn frjáls

og "urfti ekki lengur a! sæta misrétti af höndum sovéskra stjórnvalda,63 en hann flutti

til Hamborgar ári! 1990.64 Einnig er möguleiki á a! "essi tvö heilabló!föll sem hann

haf!i gengi! í gegnum hafi leitt til "ess a! hann fór a! semja svona gegnsæja tónlist.64

Á a!eins fjórum árum klára!i hann a! semja "rjár óperur: Life with an idiot

(1991), Gesualdo (1994) og Historia von D. Johann Fausten (1994).65 En "a! var á

seinni hluta 8. áratugar sem hann fór a! hafa áhuga á a! semja óperur, eftir a! hafa

var unni! vi! endurbætur á óperu Prokofievs (1891-1953), “The Story of a Real Man”

sem flytja átti í Bolshoi-leikhúsinu í Moskvu ári! 1985.66

“Life with an idiot” var há!sádeiluópera um Lenín sem sett var upp sem

grínópera.67 Hún er um mann sem er skipa! af kommúnískum stjórnvöldum a! hafa

fávita heima hjá sér sem refsingu fyrir ónefndan glæp sem hann framdi og endar "a!

me! ósköpum.68 Fjölmi!lar vestanhafs köllu!u óperuna “Sálumessu Sovétríkj-

anna.”69

Faust-óperan átti sér langan a!draganda, en Schnittke haf!i ætla! sér a! semja

tónlist innblásna af sögunni um Faust allt sitt líf og hann segir sjálfur a! Faust hafi

veri! "ema lífs síns og a! hann hafi lengi óttast a! hann myndi aldrei ljúka vi! "a!.70

Sagan er um frægan gullger!armann og töframann sem gerir samning vi! djöfulinn

61 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (bls. 210). 62 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (bls. 202). 63 Swed, M. (1994, 17. mars). Music: Russian composers, free and famous, lose their bite. Wall Street Journal. Sótt 17. apríl 2008 úr ProQuest gagnagrunninum. 64 Ivashkin, A. (Ritstj.). A Schnittke Reader (bls. xxiv). 65 Ónafngreindur (1995). Composing Against the Clock. The Economist, 335(7911), 88. Sótt 17. apríl 2008 úr ProQuest gagnagrunninum. 66 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (bls. 181-182). 67 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (bls. 203). 68 Holland, B. (1998, 4. ágúst). Alfred Schnittke, Eclectic Composer, Dies at 63. New York Times. Sótt 17. apríl 2008 úr ProQuest gagnagrunninum. 69 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (bls. 207). 70 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (bls. 208).

Page 18: Áhrifa ættir í tónlist Alfreds Schnittke - skemman.is · Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Tónsmí!abraut Áhrifa"ættir í tónlist Alfreds Schnittke Mamiko Dís Ragnarsdóttir

16

svo a! hann gæti fari! aftur í tímann.71 Schnittke notar stóran part af Faust-kantötunni

frá árinu 1983 í lokaatri!i óperunnar.72

"ri!ja óperan, Gesualdo fjallar um endurreisnartónskáldi! sem myr!ir konuna

sína. Hún skiptist í sjö #ætti og átti a! endurspegla hinn einstaka tónlistarstíl

Gesualdos sem #ótti óvenju ómstrí! og nútímaleg á sínum tíma. Í óperunni má finna

marga ítalska tónlistarstíla frá endurreisnartímanum, t.d. aríur, tónles, cacciur,

madrigala og tarantellur.73 Richard Bletschacher (1936-) sem samdi textann vi!

óperuna var alveg undrandi yfir #ví hva! Schnittke var fljótur a! semja tónlistina. "a!

var líkt og hann væri í kapphlaupi vi! tímann, eins og tíminn væri a! renna út hjá

honum, en #annig höf!u vinnubrög! hjá Schnittke alltaf veri!. 74

9. Níunda sinfónían

Sí!asta verki! sem Schnittke samdi var 9. sinfónían (1998). Me! skjálfandi hendi setti

Schnittke ósk$rar og nær ólæsilegar nóturnar ni!ur á bla! og vissi a! tími hans var a!

renna út, ákve!inn í #ví a! ljúka vi! verki!. Hann lauk vi! #essa #riggja-kafla

sinfóníu í grófum dráttum, en vi! #ri!ja heilabló!falli! lama!ist hann alveg á hægra

helmingi líkamans og #ar me! algjörlega ófær um a! útsetja verki! sjálfur.75

Hljómsveitarstjórinn Gennady Rozhdestvensky (1931-) var fenginn til a! ljúka

vi! verki! og var #a! frumflutt í Moskvu. Schnittke hlusta!i á upptöku af

tónleikunum #egar hann var á dánarbe!i og útkoman olli honum miklum vonbrig!um.

Rozhdestvensky vitna!i í verk annarra tónskálda og blanda!i saman, haf!i honum

fundist #a! vi!eigandi #ar sem Schnittke er #ekktastur fyrir #a! a! blanda saman

stílum. "etta haf!i alls ekki veri! ætlun Schnittkes í #essu verki og Rozhdestvensky

haf!i ey!ilagt #a!. Í kjölfari! var! #essi útgáfa af sinfóníunni bönnu! til flutnings.

Schnittke lést tíu dögum eftir a! hafa heyrt #essa upptöku76 og fékk aldrei a! heyra #á

71 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (bls. 154). 72 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (174). 73 Ivashkin, A. Alfred Schnittke (bls. 208). 74 Ónafngreindur (1995). Composing Against the Clock. The Economist, 335(7911), 88. 75 Smith, S. (2007, 7. nóvember). A Little Composition and a Little Archaeology. New York Times. Sótt 17. apríl 2008 úr ProQuest gagnagrunninum. 76 Kriesberg, M. (1999, 23. maí). Schnittke, an Iconoclast, Becomes an Icon. New York Times.

Page 19: Áhrifa ættir í tónlist Alfreds Schnittke - skemman.is · Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Tónsmí!abraut Áhrifa"ættir í tónlist Alfreds Schnittke Mamiko Dís Ragnarsdóttir

17

n!ju útgáfu sem tónskáldi" Alexander Raskatov (1953-) ger"i af verkinu, en sú útgáfa

#ykir trú fyrirætlunum Schnittkes.77

Níunda sinfónían líkist áttundu. sinfóníunni a" #ví leyti a" hún er nær laus vi"

öll styrkleikamerki og merki er var"a fraseringar. Verkinu er haldi" uppi me"

einföldum hrynjanda og skölum.78 Dennis Russel Davies sem stjórna"i frumflutningi

verksins í Bandaríkjunum l!sti verkinu á #essa lei": “Verki! er mjög beinskeitt, ansi

hrikalegt a! uppbyggingu ... "a! er ekkert r#mi fyrir tilvísanir í eitthva! af $eim

trúarlegu og a!gengilegu stílum sem honum líka!i a! hafa í tónlist sinni.”79

$a" mætti kannski líkja níundu sinfóníu Schnittke vi" sálumessu Mozarts

(1756-1791) a" #ví leyti a" vi" fáum aldrei a" vita nákvæmlega hvernig #etta verk átti

a" vera #ví a" tónskáldi" sjálft lauk ekki vi" #a". $a" er líka gaman a" ímynda sér a"

#essi níunda sinfónía Schnittkes hafi í rauninni veri" hans eigin sálumessa sbr.

Mozart.

77 Smith, S. (2007, 7. nóvember). A Little Composition and a Little Archaeology. New York Times. 78 Kriesberg, M. (1999, 23. maí). Schnittke, an Iconoclast, Becomes an Icon. New York Times. 79 Smith, S. (2007, 7. nóvember). A Little Composition and a Little Archaeology. New York Times.

Page 20: Áhrifa ættir í tónlist Alfreds Schnittke - skemman.is · Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Tónsmí!abraut Áhrifa"ættir í tónlist Alfreds Schnittke Mamiko Dís Ragnarsdóttir

18

Lokaor!

!a" eru margir #ættir sem hafa haft áhrif á tónlist Schnittke: Evgeny Golubev,

Shostakovich, Mark Lubotsky og Gidon Kremer, lát mó"ur hans, fræg"in, biturleiki í

gar" stjórnvalda, veikindin sem fylgdu heilabló"föllunum, trúin, vinna hans vi"

kvikmyndatónlist, breytt hugarfar og n$ lífss$n.

Ég hugsa samt a" #a" sem vó #yngst var a"dáun hans á Shostakovich og

vinnan vi" kvikmyndatónlist, en #á kvikna"i hugmynd hans um pól$stíl. Veikindin

leiddu til #ess a" hann samdi verk á bor" vi" sjöttu, sjöundu, og áttundu sinfóníu.

Hann lær"i $mislegt um fi"lur og hva" #ær geta gert í gegnum Kremer og Lubotsky,

sem leiddi til #ess a" hann samdi fjöldan allann af verkum #ar sem fi"la kemur vi"

sögu. Lát mó"ur hans fékk hann til a" semja sálumessu.

!a" sem veitir mér helst innblástur var"andi Schnittke er #etta markmi" sem

hann setti sér a" brúa bili" á milli tónlistar til skemmtunar og alvarlegrar

nútímatónlistar. Ég mun reyna a" gera slíkt hi" sama í mínum eigin tónsmí"um.

Page 21: Áhrifa ættir í tónlist Alfreds Schnittke - skemman.is · Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Tónsmí!abraut Áhrifa"ættir í tónlist Alfreds Schnittke Mamiko Dís Ragnarsdóttir

19

Heimildir

Hansen, L. (2003, mars). Shostakovich & Schnittke: Piano Quintets. American Record Guide, 66(2), 168. Sótt 17. apríl 2008 úr ProQuest gagnagrunninum.

Hewett, I. (textahefti vi! geisladisk) CHAN 9126 (1992). Holland, B. (1998, 4. ágúst). Alfred Schnittke, Eclectic Composer, Dies at 63. New

York Times. Sótt 17. apríl 2008 úr ProQuest gagnagrunninum. Ivashkin, A. (1996). Alfred Schnittke. London: Phaidon Press Limited. Ivashkin, A. (Ritstj.). (2002). A Schnittke Reader. Bloomington og Indianapolis:

Indiana University Press. Ivashkin, A. (textahefti vi! geisladisk) BIS-CD-1647 (2007). Kriesberg, M. (1999, 23. maí). Schnittke, an Iconoclast, Becomes an Icon. New York

Times. Sótt 17. apríl 2008 úr ProQuest gagnagrunninum. Ónafngreindur (1995). Composing Against the Clock. The Economist, 335(7911),

88. Sótt 17. apríl 2008 úr ProQuest gagnagrunninum. Ross, A. (1992). The Connoisseur of Chaos. The New Republic, 207(14), 30. Sótt

17. apríl 2008 úr ProQuest gagnagrunninum. Ross, A. (1994, 10. febrúar). A Shy, Frail Creator Of the Wildest Music. New York

Times. Sótt 17. apríl 2008 úr ProQuest gagnagrunninum. Rothstein, E. (1994, 8. febrúar). Review/Music; A Russian at Play Amid the

Wreckage Of a Lost Past. New York Times. Sótt 17. febrúar 2008 úr ProQuest gagnagrunninum.

Rothstein, E. (1998, 17. ágúst). Composer as Storyteller, Creating Order Out of

Chaos. New York Times. Sótt 17. apríl 2008 úr ProQuest gagnagrunninum. Schnittke, A. (textahefti vi! geisladisk) Teldec 3984-26866-2 (2000). Smith, S. (2007, 7. nóvember). A Little Composition and a Little Archaeology. New

York Times. Sótt 17. apríl 2008 úr ProQuest gagnagrunninum. Swed, M. (1994, 17. mars). Music: Russian composers, free and famous, lose their

bite. Wall Street Journal. Sótt 17. apríl 2008 úr ProQuest gagnagrunninum. Whitehouse, R. (textahefti vi! geisladisk) NAXOS – 8.554830 (2002).