16
Akureyri öll lífsins gæði Hugmyndafræðin Þjónandi leiðsögn. Gentle Teaching Vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins Grand Hótel 12. og 13. maí 2016 Kristinn Már Torfason forstöðumaður

Hugmyndafræðin Þjónandi leiðsögn. Gentle Teaching...Akureyri – öll lífsins gæði Hugmyndafræðin Þjónandi leiðsögn. Gentle Teaching Vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Hugmyndafræðin Þjónandi leiðsögn. Gentle Teaching...Akureyri – öll lífsins gæði Hugmyndafræðin Þjónandi leiðsögn. Gentle Teaching Vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar

Akureyri – öll lífsins gæði

Hugmyndafræðin Þjónandi leiðsögn. Gentle Teaching

Vorráðstefna

Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins

Grand Hótel 12. og 13. maí 2016

Kristinn Már Torfason

forstöðumaður

Page 2: Hugmyndafræðin Þjónandi leiðsögn. Gentle Teaching...Akureyri – öll lífsins gæði Hugmyndafræðin Þjónandi leiðsögn. Gentle Teaching Vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar

Akureyri – öll lífsins gæði

Kiddi! • Kristinn Már Torfason

• Forstöðumaður í búsetuþjónustu hjá

Akureyrarbæ

• Kvæntur Sunnu Vilborgu

• Á 3 börn á aldrinum 16-22 ára

• Unnið með fötluðum í 28 ár

• Verið stjórnandi í 26 ár

• Unnið eftir ÞL síðan 1992

• Varaforseti GTI frá 2015

Page 3: Hugmyndafræðin Þjónandi leiðsögn. Gentle Teaching...Akureyri – öll lífsins gæði Hugmyndafræðin Þjónandi leiðsögn. Gentle Teaching Vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar

Akureyri – öll lífsins gæði

Höfundar Þjónandi leiðsagnar (e. Gentle Teaching)

John McGee

Daniel C. Hobbs

Page 4: Hugmyndafræðin Þjónandi leiðsögn. Gentle Teaching...Akureyri – öll lífsins gæði Hugmyndafræðin Þjónandi leiðsögn. Gentle Teaching Vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar

Akureyri – öll lífsins gæði

Af hverju byrjaði þetta hér?

Page 5: Hugmyndafræðin Þjónandi leiðsögn. Gentle Teaching...Akureyri – öll lífsins gæði Hugmyndafræðin Þjónandi leiðsögn. Gentle Teaching Vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar

Akureyri – öll lífsins gæði

"Human Behaviour"

Björk Guðmundsdóttir:

And there's no map And a compass wouldn't help at all

Yeah, uncertain

Human behavior

There's definitely, definitely, definitely no logic To human, to human, to human, to human

Er til ein aðferð fyrir alla ?

Page 6: Hugmyndafræðin Þjónandi leiðsögn. Gentle Teaching...Akureyri – öll lífsins gæði Hugmyndafræðin Þjónandi leiðsögn. Gentle Teaching Vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar

Akureyri – öll lífsins gæði

HVAÐ ER ÞJÓNANDI LEIÐSÖGN?

Page 7: Hugmyndafræðin Þjónandi leiðsögn. Gentle Teaching...Akureyri – öll lífsins gæði Hugmyndafræðin Þjónandi leiðsögn. Gentle Teaching Vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar

Akureyri – öll lífsins gæði

Þegar framlag okkar snýst um að aðstoða aðra,

hvað skiptir þá mestu máli ?

Hvernig leggjum við upp áherslur þeirra

almennu starfsmanna sem vinna verkin ?

Page 8: Hugmyndafræðin Þjónandi leiðsögn. Gentle Teaching...Akureyri – öll lífsins gæði Hugmyndafræðin Þjónandi leiðsögn. Gentle Teaching Vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar

Akureyri – öll lífsins gæði

• Samskipti/öryggi

• Augnablikið

• Þekking á eigin lífi – skipulag

• Þátttaka

• Minningar

• Draumar

Áhersluþættir

Page 9: Hugmyndafræðin Þjónandi leiðsögn. Gentle Teaching...Akureyri – öll lífsins gæði Hugmyndafræðin Þjónandi leiðsögn. Gentle Teaching Vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar

Akureyri – öll lífsins gæði

ÞUNGAMIÐJA GT

Þungamiðja samskipta okkar eru að með

samveru okkar verði til sameiginleg jákvæð

upplifun byggð á kærleika og hlýrri nærveru

með virðingu fyrir þeim gildum sem

samfélagsleg tengsl okkar byggjast á.

John McGee - Mike Vincent

Page 10: Hugmyndafræðin Þjónandi leiðsögn. Gentle Teaching...Akureyri – öll lífsins gæði Hugmyndafræðin Þjónandi leiðsögn. Gentle Teaching Vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar

Akureyri – öll lífsins gæði

Grunnstoðir

Öryggi

Veita kærleika / umhyggju

Taka á móti kærleika / umhyggju

Vera þátttakandi

Page 11: Hugmyndafræðin Þjónandi leiðsögn. Gentle Teaching...Akureyri – öll lífsins gæði Hugmyndafræðin Þjónandi leiðsögn. Gentle Teaching Vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar

Akureyri – öll lífsins gæði

Verkfæri

Orð/tónn

Augu

Hendur

Nærvera

Page 12: Hugmyndafræðin Þjónandi leiðsögn. Gentle Teaching...Akureyri – öll lífsins gæði Hugmyndafræðin Þjónandi leiðsögn. Gentle Teaching Vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar

Akureyri – öll lífsins gæði

Meginmarkmið samkiptanna eru því þessir þættir:

Samvera

Samstarf-þátttaka

Sjálfhjálp

Page 13: Hugmyndafræðin Þjónandi leiðsögn. Gentle Teaching...Akureyri – öll lífsins gæði Hugmyndafræðin Þjónandi leiðsögn. Gentle Teaching Vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar

Akureyri – öll lífsins gæði

Hvað hefur reynst okkur best:

– Stöðugleiki í starfsmannahaldi

– Vilji til þess að endurmeta stöðugt

– Vilji til að halda áfram, sama hvað

– Þjálfun, jafningjastuðningur, fræðsla

– Hugmyndaræði og aðferðir

– Sköpunargáfa

– Þverfagleg samvinna

– Reynsla

– Samstarf við aðra - innanlands og erlendis

Page 14: Hugmyndafræðin Þjónandi leiðsögn. Gentle Teaching...Akureyri – öll lífsins gæði Hugmyndafræðin Þjónandi leiðsögn. Gentle Teaching Vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar

Akureyri – öll lífsins gæði

Við sem stjórnendur og fagmenn

Á hvað leggjum við áherslu ?

Hvort erum við á undan manneskjur eða stjórnendur/fagmenn?

Hvort finnst okkur skipta meira máli:

Hvað við gerum ?

eða

Hver við erum ?

Page 15: Hugmyndafræðin Þjónandi leiðsögn. Gentle Teaching...Akureyri – öll lífsins gæði Hugmyndafræðin Þjónandi leiðsögn. Gentle Teaching Vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar

Akureyri – öll lífsins gæði

Alþjóðleg ráðstefna GTI 2016 Akureyri - Hofi 13.–15. september 2016

www.gti2016.com

Page 16: Hugmyndafræðin Þjónandi leiðsögn. Gentle Teaching...Akureyri – öll lífsins gæði Hugmyndafræðin Þjónandi leiðsögn. Gentle Teaching Vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar

Akureyri – öll lífsins gæði

Til umhugsunar!

”Mér hefur lærst að fólk mun gleyma

því sem þú sagðir, fólk mun gleyma því

sem þú gerðir, en fólk mun aldrei

gleyma því hvernig þeim leið í návist

þinni.” Maya Angelou