36
Hvað er heilsutengd fréttamennska? Heilsutengd fréttamennska á Íslandi Helga María Guðmundsdóttir Lokaverkefni til MA-gráðu í blaða- og fréttamennsku Félagsvísindasvið Júní 2017

Hvað er heilsutengd fréttamennska? - skemman.is María lokaverkefni...and what scholars felt could be better done when journalists cover health related matters. 4 Formáli

Embed Size (px)

Citation preview

Hvað er heilsutengd fréttamennska? Heilsutengd fréttamennska á Íslandi

Helga María Guðmundsdóttir

Lokaverkefni til MA-gráðu í blaða- og fréttamennsku Félagsvísindasvið

Júní 2017

Hvaðerheilsutengdfréttamennska?

HeilsutengdfréttamennskaáÍslandi

HelgaMaríaGuðmundsdóttir

LokaverkefnitilMA–gráðuíblaða-ogfréttamennsku

Leiðbeinandi:ValgerðurAnnaJóhannsdóttir

30einingar

Stjórnmálafræðideild

FélagsvísindasviðHáskólaÍslands

Júní2017

Hvaðerheilsutengdfréttamennska?

RitgerðþessierlokaverkefnitilMAgráðuíblaða-ogfréttamennskuogeróheimiltaðafritaritgerðinaánokkurnháttnemameðleyfirétthafa.

©HelgaMaríaGuðmundsdóttir,2017Prentun:HáskólaprentReykjavík,Ísland,2017

2

Útdráttur

Lokaverkefnimitt til30einingaM.A.-prófs íblaða-og fréttamennskuviðHáskóla

Íslandseru sex sjónvarpsþættiroggreinargerðumheilsutengda fréttamennsku. Í

greinargerðinnierfariðyfirhvaðheilsutengdfréttamennskaer,hvernigumfjöllun

hefurbreystígegnumárinvarðandifréttaflutningafheilsutengdummálefnumog

hvernig er ákjósanlegast fyrir fjölmiðlamenn að bera sig að þegar kemur að

gagnasöfnunogfréttaumfjöllunumheilsutengdmálefni.Ígreinargerðinniereinnig

farið yfir undirbúningog vinnuferli sjónvarpsþáttanna sem fjalla um líkamannog

starfsemihans.

Íþessuverkefnigatégnýttmínamenntuníhjúkrunarfræðiogáhugaminn

á hreyfingu og heilsu til þess að gera sjónvarpsþætti sem fjalla um allt sem

viðkemur líkamanum.Þættirnir eru viðtalsþættir þar sem leitast var við að svara

spurningum tengdum líkamsstarfseminni. Valið var áhugavert umræðuefni fyrir

hvern þátt og fundnir viðmælendur sem hentuði hverju viðfangsefni fyrir sig.

Afrakstur verkefnisins voru sex sjónvarpsþættir sem sýndir voru á

sjónvarpsstöðinniHringbraut.

Viðþettaverkefnikynntiégmérheilsutengdafréttamennsku,hvernighægt

eraðnýtahanatilaðaukaþekkingualmenningsumheilsutengdmálefniogeinnig

hversu auðvelt er að villa um fyrir fólki ef rangt eða villandi er farið með

staðreyndir. Farið var yfir samstarf fræðimanna og fréttamanna. Hvað hamlaði

fréttamönnum við heilsutengda umfjöllun og hvað fræðimönnum fannst betur

mættifaraþegarfjallaðerumheilsutengdmálefni.

3

Abstract

My final project for 30 units M.A. examination in Journalism and Mass

CommunicationfromUniversityofIcelandaretwelvetelevisionshowsandreport

aboutmedical and health journalism. The aim and purpose of this report, is to

demonstrate what medical and health journalism is, how the landscape has

changed over time considering news reports about health related matters and

what is the best procedure for journalists when it comes to collect date and

coveringreviewsabouthealthrelatedmatters.Thispapercoversthepreparation

andworkethicsover theperiodwhen the televisionshowsweremade, thatare

aboutthehumanbodyandhowitworks.

In this project I could use my recent education, Bachelor of Science in

Nursing and my interest in sports and health to make a human body related

television shows.The showswere talk shows inwhichwe looked foranswers to

human body related questions. Subject was chosen for each show and

interviewersforeachmatter.Theresultweretwelvetelevisionshowswhichwere

airedontheHringbrautmedia.

InthisprojectIstudiedmedicalandhealthjournalism,howitcanbeused

to increase public knowledge on health related matters and how easy it is to

present misguiding or false news. Cooperation of journalists and scholars was

looked into.What journalists found inhibitorywhenmakinghealth relatednews

andwhatscholarsfeltcouldbebetterdonewhenjournalistscoverhealthrelated

matters.

4

Formáli

Sex sjónvarpsþættirum líkamanner lokaverkefniðmitt tilM.A.-gráðu íblaða-og

fréttamennsku við Háskóla Íslands. Vægi verkefnisins ásamt greinargerð um

þættina eru 30 ETC einingar 1 . Leiðbeinandi verkefnisins var Valgerður Anna

Jóhannsdóttir adjúnkt og verkefnisstjóri við meistaranám í blaða- og

fréttamennsku við félagsvísindadeild Háskóla Íslands. Fræðsluþættirnir voru tólf

talsins og voru sýndir á fjölmiðlinum Hringbraut haustið 2016. Þeir voru

endursýndir í byrjun árs 2017 og hægt er að nálgast þá á vefsíðu Hringbrautar,

hringbraut.is.

Ég vil sérstaklega þakka leiðbeinanda mínum og vinkonu henni Valgerði

Önnufyrirtrúhennarámérogánægjulegtsamstarf.EinnigvilégþakkaSigmundi

Erni Rúnarssyni dagskrár- og þróunarstjóra sjónvarps Hringbrautar, fyrir dygga

leiðsögn, dýrmæta kennslu og yndislega skemmtilegt samstarf við gerð

sjónvarpsþáttanna.Égvilþakkaöllumviðmælendunummínumsemoftarenekki

voru fyrrum samstarfsfólk sem hjálpuðu mér að gera þættina áhugaverða og

fræðandi.EinnigvilégþakkaöllumsemvinnaámiðlinumHringbrautfyriraðgefa

méreinstakttækifæriogbirtaþættinamínaísjónvarpi.

Síðastvilégþakkafjölskylduminniogvinumfyrirómetanleganstuðning.

1Framleiddirvorutólfþættirenfariðvaryfirsexafþeimtilprófs

5

Efnisyfirlit

Útdráttur....................................................................................................................2

Abstract......................................................................................................................3

Formáli.......................................................................................................................4

1.Inngangur...............................................................................................................6

1.1Valverkefnisogvalámiðli.......................................................................6

1.2Upphafið...................................................................................................7

1.3Markhópur................................................................................................7

1.4Markmiðverkefnis....................................................................................8

2Hlutverkogvaldfjölmiðla.......................................................................................9

2.1Heilsutengdfréttamennska....................................................................10

2.2Samstarffjölmiðlaogheilsueflingar.......................................................12

2.3Sambandfjölmiðlamannaogfræðimanna.............................................13

2.4Ábótavantafhálfufréttamanna.............................................................16

2.5Ábótavantafhálfufræðimanna.............................................................17

2.6Markaðsfræðiogfréttamennska............................................................19

2.7Samfélagsmiðlar.....................................................................................20

3Gerðþáttanna…………….......................................................................................22

3.1Undirbúningur......................................................................................22

3.2Vinnuferli..............................................................................................23

3.3Viðmælendur........................................................................................24

3.4Viðtöl.....................................................................................................24

3.5Klippingogútsending...........................................................................25

4Umræðuroglokaorð...........................................................................................26

Heimildakrá..............................................................................................................30

Viðauki-þættir

6

1Inngangur

Í þessari greinargerð verður farið yfir tilgang, gerð og vinnuferli við lokaverkefni

mitt í blaða- og fréttamennsku. Verkefnið samanstendur af tólf sjónvarpsþáttum

oggreinargerðumheilsutengdafréttamennsku.Tilgangurverkefnisinsvaraðefla

vitundalmenningsummálefnisemvarðaalmennaheilsu.Ígreinargerðinnierfarið

yfir fræðilega hluta þáttanna og vinnuferli þeirra. Farið er yfir hvað heilsutengd

fréttamennska er, samstarf fræðimanna og fjölmiðla, vinnuferli fréttamanna við

heilsutengdmálefni, oghvernigerhægtaðnýta fjölmiðla til aðaukaþekkinguá

almennriheilsuogheilsutengdumþáttum.Einnigerfariðyfirþaðhversuauðvelter

aðfávillandieðarangarheimildiroghvernigvandaþarfvaliðþegarleitaðereftir

upplýsingumsemtengjastlíkamsstarfseminni.

Í ferlinu voru framleiddir tólf þættir, alls um sex klukkustundir af efni.

Verkefnið varð umfangsmeira en það átti að vera í byrjun og var því ákveðið að

velja úr sex þætti sem metnir eru til prófs. Ég vildi sýna framfarir mínar við

viðtalstækniogvaldiégþvíaðleggjaframannanhvernþáttogbyrjaáþeimfyrsta.

Netslóðáallaþættinaeraðfinnaíviðauka.

1.1Valverkefnisogvalámiðli

ÉgermeðB.Sc.íhjúkrunarfræðiogstarfaðiáLandspítalanumíáttaár.Miglangaði

til aðvinnaverkefniþar semmitt fyrranámogstarfsreynslakæmiaðnotum.Ég

hefstundaðíþróttirallamínatíðoghefmeðalannarsunniðsemhandboltaþjálfari

og dómari hjá Ungmennafélaginu Fjölni. Heilsa, hreyfing og hollusta er mitt

áhugasvið og hef ég unun af því að fræða fólk um heilsutengd málefni eins og

hreyfingu, mataræði og líkamsstarfemina. Ég vildi gera sjónvarpsþætti þar sem

komið væri inn á heilsutengda fræðslu. Ég þekki vel til margra sérfræðinga og

fræðimanna í heilbrigðisvísindum og þekki umhverfið og málefni sem tengjast

heilsuoglíkamsstarfsemivel.Þaðvarþvíalltafætluninaðgeraverkefniþarsemöll

mínáhugasviðfléttuðustsaman.

Orðatiltækið,,efþúhefurekkitímafyrirheilsunaídag,hefurþúkannski

ekkiheilsufyrirtímannámorgun“,ereittafmínumuppáhaldsspakmælum.

Heilbrigtlífernierekkiaðeinslífsstíllheldurnauðsyn.Þaðtekurnógumikiðá

7

líkamannaðeldastogþaðþarfaðhjálpahonumaðgeraþaðmeðreisn.Forvarnir

ogfræðslaskiptamiklumáliþegarkemuraðheilbrigði.Meðfræðsluogforvörnum

erbeturhægtaðmiðaaðþvíaðverjaheilsueinstaklingaogkomaívegfyrirað

lífsgæðiþeirraskerðistmeðeinhverjumhætti(Landspítali,2017).Ástæðaþessað

égvaldimiðilinnsjónvarpvartvíþætt,annarsvegarfinnstmérfræðslakomast

beturtilskilaígegnummyndoghinsvegarlöngunintilaðvinnaísjónvarpií

framtíðinniogvildiþvígerakrefjandiverkefnifyrirþannmiðil.

1.2Upphafið

Ég fór í vísindaferðá fjölmiðilinnHringbrautþar semSigmundurErnirRúnarsson

dagskrár-ogþróunarstjórisjónvarpsHringbrautar,sýndiokkurstarfsemimiðilsins

og ræddi við okkur um fjölmiðlun. Það barst í tal að ég væri að fara að gera

lokaverkefniðmittánæstaáriogræddumviðummöguleikannaðégmyndigera

þaðísamvinnuviðHringbraut.Áriðleiðenégvaralltafmeðþessahugmyndábak

við eyrað. Þegar það kom að því að gera lokaverkefnið hafði ég samband við

SigmundErni.Égkynntifyrirhonumaðmiglangaðiaðgeraheilsutengdaþættiþar

sem ég er hjúkrunarfræðingur og ég hef alltaf haft áhuga á almennri heilsu,

hreyfinguogmataræði. Ég var sjálf í handbolta ímörg ár og starfaði einnig sem

handboltaþjálfariogdómariumtíma.Égvanníáttaáríbakaríisemsérhæfirsigí

lífrænum vörum og hef ég verið að ráðleggja fólki um mataræði sem

hjúkrunarfræðingur.

Honum leistmjög vel á uppástunguna og var fundur ummálefnið næsta

skref.ÞarvarákveðiðaðþátturinnmyndiheitaLíkaminnsemermjögvítthugtak

ogauðveltaðfinnamálefniþarundir.Þættirnireru30mínútnalangirogíþeimer

veriðaðsvaraheilsutengdumspurningumsemtengjast líkamanum.Fariðvaryfir

þrjárspurningar íhverjumþættiogvarhvert innslagum8mínútur.Miðaðervið

30 mínútna verkefni í sjónvarpi í lokaverkefninu en þar sem ég var komin með

leiðsögn frá einum reyndasta sjónvarpsmanni landsins og fannst verkefnið það

áhugavert endaði ég á því að gera 12 þætti yfir þriggjamánaða skeið. Þættirnir

vorufrumsýndirámiðvikudögumenvoruendursýndirfimmdagavikunnar.

1.3Markhópur

8

ÉgvildiaðþátturinnmyndinátilflestraenmiðaðiviðmarkhópHringbrautarsem

eru sterkustu neysluhópar þjóðarinnar eða 30 ára og eldri samkvæmt vefsíðu

Hringbrautar(Hringbraut,2015).

1.4Markmið

Markmiðþáttannavaraðmiðlaupplýsingumumlíkamsstarfseminatilalmennings

áskemmtileganogfróðleganhátt.Farayfirmeðhvaðahættierhægtaðstuðlaað

bættu sambandi milli fjölmiðlamanna og fræðimanna þannig að umfjöllun um

heilsutengdmálefniverðisemárangursríkust.Reyntvaraðfarayfirfjölbreyttefni

þarsemlíkaminnerífyrirrúmiogmarkmiðiðaðnátilbreiðsaldurshóps.

Heimilda var aflað í gagnagrunnum ResearchGate, SciVerse, Scopus, Eric,

Pubmed og GoogleScholar með því að nota m.a. leitarorðin health, healthcare,

medical,journalismogmedia.Heimildaskrárgreinasemreyndustleiðandiáþessu

sviðivorueinnignotaðartilheimildaleitar.

9

2Hlutverkogvaldfjölmiðla

Fjölmiðlarhafaallatíðhaftmikiláhrifásamfélagiðogsamfélagsumræðu.Hlutverk

blaða- og fréttamanna er að flytja borgurum nákvæmar og áreiðanlegar

upplýsingartilaðþeirgetimyndaðsérskoðanir í lýðræðisþjóðfélagi.Þettaskiptir

meginmáli þar sem aðrir þættir, s.s. túlkun, gagnrýni, greining og umræður,

byggjast á því að fólk hafi fengið réttar upplýsingar í upphafi. Því eru skyldur

blaðamannafyrstogfremstviðborgarana(Menntamálaráðuneytið,2005,bls14).

Í fámennu landi eins og Íslandi getur verið auðveldara að hafa áhrif á

samfélagsumræðunavegnasmæðarsamfélagsins.Fjölmiðlarhafaákveðiðvaldyfir

því hvað almenningur á að ræða um með fréttavali sínu og er það hlutverk

fjölmiðla kallað dagskráráhrif. Fjölmiðlar hafa áhrif á það hvað er hugsað um en

ekki hvernig er hugsað um það (McQuail, 2010). Fjölmiðlar ramma einnig inn

fréttirnarmeð því að gera betur skil þeim atriðum semþeir telja vera aðalatriði

fréttarinnar.Þeirsetja framfréttirnarááhugaverðanháttogveljaþauatriðisem

talineru skiptamáli. Þettaer kallað innrömmunaráhrif (ScheufeleogTewksbury,

2007).

Valdfjölmiðlahefurlengiveriðþekktsemfjórðavaldið.Hugtakiðkemurfrá

EdmundBurkeá síðari hluta átjándualdar (1787). Þaðátti viðþaðpólitíska vald

sem fjölmiðlar geta haft í viðbót við þrískipt valdið, sem þá var í breska ríkinu;

kirkjan,aðalsmennogalmenningur,en í lýðræðisríkjumnútímanserþrískiptingin

löggjafarvald,framkvæmdavaldogdómstólar.Fjórðavaldiðhefurveriðnotaðyfir

þaðhlutverkfjölmiðlaaðveitastjórnvöldumogöðrumríkjandiöflumvirktaðhald,

svo semmeðþvíaðkomauppumspillinguogupplýsaumgjörðiralmennt, sem

ella dyldust almenningi (Oliver, 2010). Þetta aðhaldshlutverk hefur löngum verið

talið eitthvert mikilsverðasta hlutverk fjölmiðla. Þessu valdi fylgir ábyrgð

„Fjölmiðlar eru sennilega mikilvægasta upplýsingalind almennings í

lýðræðissamfélögumsamtímans“(Menntamálaráðuneytið,2005,bls9).

Blaðamenn þurfa einnig að vinna eftir ákveðnum reglum. Í siðareglum

Society of Professional Journalists (SPJ) er tekið fram að umfjöllun eigi að vera

hlutlaus. Flutningurinn á að vera sanngjarn og leita skal sannleikans (Society of

Professional Journalists, 2014). Þetta krefst mikils skipulags og einnig

10

forgangsröðunará tímaogefni. Í5.greinsiðareglnaBlaðamannafélags Íslandser

fjallaðumvinnuskyldurblaðamanna.Þeireigaaðgætahagsmunalesendaogsóma

blaðamannastéttarinnar.Þeireigaaðhafasannfæringusínaaðleiðarljósiískrifum

sínum. Siðareglurnar eru aðeins viðmið en ekki bundnar í lög (Blaðamannafélags

Íslands,1991).

Tjáningarfrelsi er mikilvægt fjölmiðlafólki og er það verndað í lögum. Í

stjórnarskránni,73.greinlaganr.97/1995,erfjallaðumtjáningarfrelsi.Þarsegirað

allireru frjálsir skoðanasinnaog sannfæringar.Ritskoðunogaðrar sambærilegar

tálmanirátjáningarfrelsimáaðeinssetjaskorðurmeðlögumíþáguallsherjarreglu

eðaöryggisríkisins,tilverndarheilsueðasiðgæðismannaeðavegnaréttindaeða

mannorðs annarra, enda teljist þær nauðsynlegar og samrýmist lýðræðishefðum

(Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, 1944). Á móti kemur að friðhelgi einkalífs er

vernduðmeð71.greinstjórnarskrárinnarenþarstendurífyrstumálsgreinaðþað

erhægtaðtakmarkatjáningarfrelsienþaðeraðeinsgertefbrýnnauðsynberitil

(Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, 1944). Starf fjölmiðlamanna og tjáningarfrelsi

þeirra er einnig verndað í 10. grein laga um mannréttindasáttmála Evrópu. Þar

kemur fram að ákvæði greinarinnar skal eigi hindra ríki í að gera útvarps-,

sjónvarps-ogkvikmyndafyrirtækjumaðstarfaaðeinssamkvæmtsérstökuleyfi(Lög

ummannréttindasáttmálaEvrópu,1994).

2.1Heilsutengdfréttamennska

Efviðskoðumsögunaþáhefurumfjöllunumheilbrigðiogsjúkdómabreystmikiðí

gegnumárin.Áðurvarheilsuvandiþekktraeinstaklingaoftfaldinnfyriralmenning.

Semdæmimánefna forsetaBandaríkjanna. Í júní1893 fórGroverClevelandum

borðískútuíNewYorkogvarferðinsögðveraskemmtiferð.Umborðvorufimm

skurðlæknarogtannlæknirogvarraunverulegurtilgangurferðarinnaraðfjarlægja

krabbamein íefrikjálka.EftiraðWoodrowWilsonfékkheilablóðfallárið1919þá

safnaði hann skeggi til að fela vöðvalömun í andliti, einnig voru ljósin deyfð á

skrifstofuhanstilaðfólkmyndisíðurtakaeftirlíkamlegrifötlunhans.Einsogvitað

erþágreindistFranklinD.Rooseveltmeðlömunarveikiárið1921semvarðtilþess

að hann var hreyfihamlaður fyrir neðan mitti. Hann fór ferða sinna í hjólastól

heima fyrir, en á hans forsetatíð kom hann aldrei opinberlega fram í hjólastól

11

heldurnotaðihannhækjurogstuðningfrásynisínumeðaaðstoðarmannstilaðná

aðstandauppréttur.Þaðvarekkifyrrenárið1955aðDwightEisenhowerbreytti

hugarfarinuumheilsutengdafréttamennskuþegarhannleyfðiopinberaumfjöllun

umhjartaáfallsitt.Árið1965dróforsetinnLyndonJohnsonuppskyrtunasínafyrir

framanalmenningogsýndiörsemhannhafði fengiðeftiraðgerðágallblöðruog

nýratveimurvikumfyrrogþóttiatferliðmjögdjarft(Johnson,1998).

Síðarfórskemmtiefniísjónvarpiaðbrjótaniðurvegginnámillifræðimanna

ogfjölmiðlaeftiraðlæknaþættirurðuvinsælirumárið1960.Þaðvarsíðanuppúr

1980aðbæði fræðimennog fjölmiðlar tókueftirþví aðgott samstarfþarámilli

hafði góðar afleiðingar fyrir báða aðila og einnig almenning. Á sama hátt hefur

æsifréttamennskahaftslæmarafleiðingarogmáþáhelstnefnaumfjöllunfjölmiðla

umalnæmi.Uppúr1980varumfjöllunbandarískrafjölmiðlaáþannvegaðalnæmi

væri kynsjúkdómur en ekki veirusjúkdómur, sem gatmeðal annars smitast með

kynmökum. Sjúkdómurinn var tengdur við samkynhneigða og var talai að

sjúkdómurinn væri þeirra sök. Þessi umfjöllun skapaði mikla fordóma gagnvart

samkynhneigðum(Nelkin,1996).

Heilsutengdfréttamennskaerfrábrugðinhefðbundinnifréttamennsku.Þar

gildaekkisömuvinnureglurumöflunupplýsingaþarsemfariðereftirhver,hvað,

hvar, hvenær og af hverju eitthvað gerðist. Í heilsutengdri fréttamennsku eru

heimildirnar byggðar á staðreyndum og gögnum sem geta breystmeð tímanum

eðaeftir því sem líður á rannsóknir. Í hefðbundnum fréttumnýta fjölmiðlamenn

hæfileika sína og leitast við að kynnast viðfangsefninu á einfaldan og hnitmiðan

háttenábakviðheilsutengdarfréttireruoftvísindagreinarogmikilfaglegþekking

ogþvínæstumómögulegtaðgeraslíkarfréttiránþessaðverameðgrunnþekkingu

áheilbrigðismálefnum(Johnson,1998).

Til eru ýmis erlend samtök fréttamanna sem fjalla um heilbrigðismálefni

semdæmimánefnaMedicalJournalistsAssosiationsemermeðyfir475meðlimi.

Höfuðstöðvar eru í Bretlandi og árlega eru veitt verðlaun fyrir besta

fréttaflutninginn af heilsutengdum málefnum (Medical Journalists Assosiation,

2017).

12

2.2Samstarffjölmiðlaogheilsueflingar

Heilbrigðisráðherra eða velferðarráðuneytið fer með lög um heilbrigðisþjónustu.

Markmið laganna samkvæmt 1. grein þeirra er að landsmenn eigi kost á eins

fullkominni heilbrigðisþjónustu og tök eru á (Lög um heilbrigðisþjónustu, 2007).

Undir velferðarráðuneytið falla sjúkrahús, heilbrigðisstofnanir, heilsugæslur og

aðrar sérhæfðar stofnanir sem tengjastheilbrigðismálum.Þessar stofnanir stuðla

aðheibrigðilandsmannaogerforvarnirogfræðslaeinnþátturístarfsemiþeirra.

Fjölmiðlar eru ekki skyldugir að fjalla um heilbrigðistengd málefni.

Fjölmiðlar eru þó skyldugir að miðla endurgjaldslaust tilkynningum frá

almannavörnum,löggæslu,slysavarnafélögumeðahjálparsveitumogrjúfalínulega

dagskrá ef brýn nauðsyn ber til og almannaheill krefst (Lög um fjölmiðla, 2011).

Ríkisútvarpiðermeðþásérstöðuaðþaðerfjölmiðillíalmannaþágu.Einafskyldum

Ríkisútvarpsinseraðverameðfréttir, fréttaskýringarogfræðsluþættiogflokkast

heilbrigðismálþarundir(Lögumríkisútvarpið,fjölmiðilíalmannaþágu,2013).

ÁÍslandieruákveðinmálefniþarsemsetthafaveriðsérstöklögsemvarða

fjölmiðlaogauglýsingar.Eftiraðvitneskjanumskaðlegáhrifafnotkuntóbaksvarð

meirivorusettlögumtóbaksvarnir.Þarertekiðsérstaklegaframí7.greinlaganna

að bönnuð er hvers konar umfjöllun í fjölmiðlum um einstakar vörutegundir til

annars en að vara við skaðsemi þeirra (Lög um tóbaksvarnir, 2002). Áður voru

tegundirtóbaksauglýstarogiðnaðurinneinblíndiáréttfólkstilaðreykjaenídag

hefur réttur fólks til að anda að sér hreinu lofti og réttur fólks að stunda ekki

óbeinarreykingarnáðyfirhöndinni.Umfjöllunumtóbakhefurfariðyfiríaðleggja

aðaláherslu á tóbaksvernd og almannahagsmuni (Weishaar, Dorfman,

Freudenberg,Hawkins,Smith,RazumogHilton,2016).

Mikið samstarf er á milli fjölmiðla og heilbrigðisstofnana. Landspítalinn

heldurútifréttadálkiávefsíðusinniþarsemfjölmiðlargetafylgstmeðognotaðí

auknaumfjöllunefáhugierfyrir.Árið2004vargerðstórrannsókníBandaríkjunum

ogvarathugaðhvortfjölmiðlarmynduhaldaáframheilsutengdriumfjölluneftirað

hættvaraðgreiðafyrirhana.Umfjöllunarefniðvarbrjóstaskimunarherferðogstóð

hún til fjögurra ára. Notast var bæði við greiddar auglýsingar og einnig stóð

samfélagið að auknu upplýsingaflæðimeð sjálfboðastarfi í þeim tilgangi að auka

13

vitneskju almennings ummikilvægi skimunar fyrir brjóstakrabbameini. Fystu tvö

árin var greitt fyrir auglýsingar og seinni tvö árin var fjölmiðlum fylgt eftir og

athugaðhvortmiðlarnirmynduhalda áframumfjöllunumbrjóstakrabbameinog

skimungegnþví,þessarniðurstöðurvorusíðanbornar samanviðsvæðiþar sem

engin herferð átti sér stað.Meðþví að auka athygli fjölmiðla á ákveðnumálefni

eins og brjóstakrabbameini getur vitneskja almennings á málefninu aukist.

Niðurstöðurnar voru þær að hjá smærri dagblöðum semhöfðu færri starfsmenn

var líklegra að starfsmenn myndu halda umfjölluninni áfram. Einnig var aukin

umfjöllunumbrjóstakrabbameinhjáþeimvikublöðumþarsemsjálfboðaliðarunnu

að auknuupplýsingaflæði. Sjálfboðaliðarnir áttu auðveldarameð að fá umfjöllun

hjávikublöðumenhjádagblöðum.Umfjöllunumbrjóstakrabbameinjókstáþeim

svæðumþarsemherferðinátti sérstaðen fórminnkandi í samanburðarhópnum

(MartinsonogHindman,2004).

2.3Sambandfjölmiðlamannaogfræðimanna

Þráttfyriraðfjölmiðlamennvinniímeginatriðumaðsamamarkmiði,aðkomastað

sannleikanum og miðla áfram staðreyndum, þá eru vinnuaðferðir þeirra ólíkar.

Fréttamennreynaaðeinfaldaútskýringaroghafaoftekkimikinntímanéplásstil

aðvinnafrétt.Markmiðrannsóknaeraðaukaþekkinguástaðreyndumogsvöreru

oftekkistuttnéhnitmiðuð(GustafssonogKarlson,2017).

Sambandiðámillifréttamannsogfræðimannaerofttengingámillitveggja

ólíkraheima,þarermikiðsvigrúmfyrirmisskilning.Þráttfyrirþaðhefurekkiverið

mikil athygli á vinnuferli blaðamanna sem fjalla um heilbrigðismál. Það kemur

aðeinsframí3.greinSiðareglnaBlaðamannafélagsÍslandsaðblaðamaðurvandar

upplýsingaöflun, úrvinnslu og framsetningu sem kostur er (Blaðamannafélag

Íslands,1991).Þaðeruekkitilneinirverkferlarfyrirblaða-ogfréttamenntilaðfara

eftir, engar reglur eða viðmið þegar það kemur að heilsutengdri fréttamennsku.

Það getur breyst í vinnureglum ákveðinna fjölmiðlafyrirtækja þar sem fjölmiðlar

hafamikil áhrif á almenning, og getur umfjöllun þeirra á heilbrigðismálefni haft

áhrifáhvortalmenningurleitartilheilbrigðisþjónustueðaekki.Fólkáréttáþvíað

takaupplýstaákvörðunþegarþaðkemuraðalmennriheilsu.

14

Þær fréttirog sögur semblaðamennsegjagetaveriðupphafiðað samtali

sem einstaklingur á síðar við sinn lækni eða annan heilbrigðisstarfsmann.

Blaðamenn geta auðveldað sjúklingum að fræðast um einkenni, lækningar og

forvarnir sjúkdóma (McCauley, Blake, Meissner og Viswanath, 2012). Oft getur

veriðerfittaðmælaáhrifumfjöllunarumheilbrigðistengdmálefniáalmenningen

þaðerhægtað sjágreinilegáhrifþeirraþegar fjallaðerumeinstaka líffæraþega

sem óska eftir gjafalíffæri. Einstaklingar sem þarfnast líffæra, hafa notast við

fjölmiðla til að óska eftir líffæragjöf. Þar er auglýst eftir fólki sem þarf að vera í

ákveðnumblóðflokkitilaðkomaífrekarirannsóknogathugahvortþaðgetigefið

viðkomandi einstaklingi. Slíkar auglýsingar bera oft árangur (Larsson, Oxman,

CarlingogHerrin,2003).

Margirfjölmiðlarlifaaðstórumhlutaáauglýsingatekjum.Þeirauglýsaþað

semfyrirtækigreiðafyrir.Efauglýsingarhvetjatilóheilsusamlegraathafnaeinsog

aðborðasælgætiþágeturveriðóskynsamlegtaðhafafræðsluefniþarviðhliðinaá.

Að sjá frétt um heilbrigðistengd málefni á sama tíma og verið er að auglýsa

heilsuspillandiatferligetur leitt tilþessaðalmenningurtelji fréttinaóáreiðanlega

(Leask,HookerogKing,2010).Heilbrigðisstofnanireigaþaðtilaðleitaeftiraðstoð

fjölmiðlaþegaráþarfaðhaldaogsenda innyfirlýsingartilbirtingar.Stofnanirnar

velja þvímiðla semþeir telja vera trúverðugastir fyrir birtingu. Semdæmi hefur

slysa-ogbráðadeild Landspítalansbeðiðalmenningmeðaðstoð fjölmiðaað leita

ekkiádeildinanema íbráðrineyðefdeildiner fullafveikumeinstaklingum.Það

getur verið vegna hópslyss og einnig þegar inflúensa er sem skæðust, þá er fólk

beðiðumaðhaldasigheimafyrirtilaðforðastsmit.

Viðhorf fræðimanna í garð blaða- og fréttamanna getur skipt sköpum.

Sumir eru mjög hjálplegir en aðrir eru hræddir við illa gerða eða jafnvel ranga

umfjöllun. Þegar fréttaflutningur er ekki vandaður geta skilaboð þeirra verið

rangtúlkuð. Fræðimennviljaeinnignjóta skilningsáþví aðþeir getaekki tjáð sig

umalltsemfellurundirþeirrafræðasvið(GustafssonogKarlson,2017).

Heilbrigðisstarfsfólkgeturmeðnánusamstarfiviðfjölmiðlakomiðþekkingu

sinnimun betur á framfæri. Þeir þurfa einnig að sjá til þess að umfjöllunarefnið

komistrétttilskilatilblaða-ogfréttamannaoggeramálsittskýrtmeðeinföldum

hætti. Góð samvinna er því lykillinn að því að ná fram sem áhrifamestum

15

frásögnum.Enþaðgeturkomiðuppágreiningurumhvernigfréttirnarerubornar

fram. Þegar það kemur að fréttaumfjöllun um heilsutengd málefni þá hafa

fjölmiðlar og heilbrigðisstarfsfólk ekki alltaf sömu sýn eða markmið með

umfjölluninni. Verðleiki fréttarinnar er ekki sá sami né hlutleysi og mikilvægi.

Fjölmiðlar leita eftir fyrirsögn sem vekur athygli og vilja auka áheyrn meðan

heilbrigðisstarfsfólk vill koma réttum skilaboðum áleiðis hugsanlega á kostnað

fjöldaáheyrenda(Morrello.fl.,2014).Blaða-ogfréttamennálítasvoaðfræðimenn

skilji ekki kröfur fjölmiðla um knappan tímaramma og fréttagildi (Gustafsson og

Karlson, 2017). Semdæmimá nefna fréttaflutning um komu inflúensunnar. Hún

kemuráhverjuáriogviljaheilbrigðisstarfsmennlátavitaafhenniþegarhúnkemur

tillandsins.Þettaergertmeðþeimtilgangiaðupplýsaalmenningummikilvægit.d.

handþvottarogminnaámöguleikannábólusetningu.Einniger fólkbeðiðumað

takmarkakomuráslysa-ogbráðadeildirvegnahættuásmiti.Fjölmiðlarhafaoftar

en ekki aðra sýn á umfjöllunina. Þeir vilja gera fréttina krassandi, þeir vilja finna

nýjanvinkil á fréttina semenginnannarermeð, t.d.meðþvíaðminnaáhversu

margir deyja af völdum inflúensu ár hvert eða tala um ágreining varðandi

bólusetningar.Fréttamennþurfaáheimildarmanniaðhalda,sérstaklegaþeirsem

hafa engan grunn í heilbrigðismálum. Þá er mjög gott að hafa tengslanet innan

heilbrigðisgeiransogþurfafréttamennaðveljaáreiðanlegaviðmælendursemeru

sérfræðingarásínusviði(Morrello.fl.,2014).

Til að fá sem áreiðanlegastar heimildir er gagnlegt að fá ekki aðeins

skriflegar upplýsingar, heldur fá einnig viðtalí kjölfarið til að koma í veg fyrir

misskilning.Þaðeraðalatriðið.Fjölmiðlarhafa ígegnumtíðinaekkialltafvitnað í

áreiðanlegarheimildir.Gallinneríraunogverusáaðblaðamenntreystaofmikiðá

viðmælendursínaeneruekkiaðkynnasérefniðtilstuðnings.Vísindamennfáekki

að birta greinar nema þær séu byggðar upp ámjög fræðilegum grunni og þurfa

þæraðstandastmiklarkröfur.Enþaðþarfaðvitahvaráaðfinnaþessarheimildir

og þar getur kunnátta fréttamannsins strandað (Leask, Hooker og King, 2010).

Fréttamennerueinnig sakaðirumaðverameðofmikið af getgátumog sækjast

eftir æsifréttamennsku. Það er leitast við að hafa grípandi fyrirsagnir og

umræðuefnisemkveikiráumræðumogádeilumummálefnið.Fréttamenneruþví

sakaðir um að vilja fjalla um heilbrigðistengd málefni frá öðrum hliðum en

16

vísindamennirnir sjálfir vilja gera. Fréttamenn hafa einnig sett út á vinnuhætti

vísindamannaogfinnstsemþeiroftátíðumekkiveraaðútskýrasínarniðurstöður

ánægilegaeinfaldanhátt svoaðalmenningurskiljiþæroghafaeinnigekkialltaf

áhuga á því að nýta fjölmiðla við að koma efninu á framfæri (Larsson, Oxman,

CarlingogHerrin,2003).

2.4Ábótavatnafhálfufréttamanna

Í ástralskri rannsókn frá árinu 2010 var rætt við 16 blaðamenn og ritstjóra um

heilsutengdafréttamennsku.Niðurstöðurnarvoruþær,aðmestuskiptifyrirblaða-

ogfréttamenntilþessaðframleiðahágæðaheilsutengdarfréttirvartími,aðgengi

aðheimildumog tæknilegkunnátta (Leask,HookerogKing,2010).Ekkihafaallir

blaðamenn aðgang að gagnagrunnum vísindarannsókna né kunna að sækja

heimildir þar í. Ekki nógmeð það heldur kunna ekki allir að lesa úr fræðilegum

niðurstöðum og getur skilningurinn því verið takmarkaður af hálfu fréttamanna.

Það getur verið tímafrekt að lesa úr niðurstöðum heimilda og þann tíma hafa

blaða-ogfréttamennoftekki.Írannsókninnivareinnigtekiðframaðþegarverið

er að flytja fréttir eru fjölmiðlar einfaldlega að fjalla um það sem

heilbrigðisstofnunin vill upplýsa almenningum. Þrátt fyrir það reynduþeir að að

spyrja krefjandi, sjálfstæðra spurninga, þannig að allt viðtalið sé ekki komið frá

viðmælandanum,þaðþarfaðvera jafnvægi.Enþaðsemfréttamönnunumfannst

vera lykilatriði var að hafa sérstaka fréttamenn sem fjalla um öll heilsutengdu

málefnin ámiðlinum. Þeir fréttamennmyndu eiga auðveldarameð að vinna sér

traust og tengslanet meðal viðmælenda og þeir væru líklegri til að finna sjálfir

fréttir í staðþess aðbúa til fréttir út frá öðrum fréttum (Leask,Hooker ogKing,

2010).

Önnur rannsókn um helstu hindranir og lausnir til að bæta heilsu

fréttamennsku var gerð í 37 löndum í Evrópu, Ástralíu og Kanada árið 2003

(Larsson, Oxman, Carling og Herrin, 2003). Helstu niðurstöður voru þær að tími

blaða-ogfréttamannaskiptimestufyrirgæðiskrifaumheilsutengdmálefni.Einu

blaða-ogfréttamennirnirsemvoruósammálaþessariniðurstöðuvoruþeirbresku.

Þeir töldu að tímaskortur og þekking væri ekki hindrun í góðri heilsu

fréttamennsku.Þaðgeturstafaðafþvíaðblaða-ogfréttamennirnirsemtókuþátt

17

vorureynslumiklirogtöldusighafagóðaþekkinguáframsetninguogvoruvanirað

vinnamjöghratt.Einnigbentusænskublaðamennirnirsérstaklegaáerfiðleikavið

að finna áreiðanlegar heimildir sem hindrun. Upplýsingaflæði er mikið á

internetinu frá mismunandi gagnagrunnum og erfitt gat reynst að velja réttar

heimildirog setja saman í fréttnæma,ekkiof flóknaenviðeigandi frétt semætti

erindi til margra. Skilningur á læknisfræðilegum hugtökum var hindrun sem og

samkeppniinnanmiðilsumrúmeðatíma.

Annar takmarkandi þáttur, sem blaðamenn rannsóknarinnar bentu á var

samkeppni og markaðsfræði. Dagblöðin verða að afla tekna, annað hvort með

auglýsingum eðameð því að selja áskrift. Almannatenglar og markaðsfræðingar

sembáðuumaðfákynninguáákveðnummálefnumvorutaldirhindrun,þannigað

markaðsfræðin og auglýsingatekjur hafa áhrif á það sem kemur í fréttum. Þeir

blaðamenn sem skrifuðu í tímarit tóku það fram að þeim fannst sem ritstjórar

hefðuekkiáhyggjurafnákvæmniogréttmætiheimilda(Larsson,Oxman,Carlingog

Herrin,2003).

2.5Ábótavantafhálfufræðimanna

Einafhindrunumsemblaða-ogfréttamennglímaviðíheimildaleitísínustarfier

fólksemkallarsigþerapista, lífskúnstneraeða fræðimennánþessaðhafa í raun

nokkramenntun á bak við sig. Það getur því verið erfitt fyrir almenning að vita

hvaðerréttoghvaðerhreinlegarangt.Þaðeríraunjafnauðveltaðgefaútrangar

upplýsingar og réttar, listin (áskorunin) er að greina ámilli. Það þarf að taka til

athugunarhvereraðskrifagreinina,hvererviðmælandinn,athugahvortgreininer

ritrýndogskoðahvortoghvaðaheimildirerutilstuðnings.

Þekktdæmifráárinu1997varþegarDiBellasemvarítalskurlæknirhéltþví

framaðhanngætilæknaðkrabbamein.Hannhéltþvíframaðlyfjameðferðinhans

væri með mjög góða virkni, gæti læknað öll krabbamein og að hún væri

einkennalaus.Hannvaroftarenekkikallaðurkraftarverkalæknirinn.Einigallinnvar

að meðferðin sem var lyfjablanda var mjög kostnaðarsöm og hana varð að

staðgreiða.DiBellavarþaðáhrifamikillað ítalskidómstóllinnskipaðispítölumað

gefa sjúklingum hans lyfjablönduna sér að kostnaðarlausu. Þegar ítalska

velferðarráðuneytiðvildifaraaðskoðastarfsemilæknisinsþarsemmeðferðinvar

18

ekki vísindalega sönnuð, komu framháværar raddir sjúklingahansogmótmæltu

aðgerðunum.Þeirskipulögðumótmælibæðiágötumútiogáinternetinuogeinnig

mættu stuðningsmenn læknisins í sjónvarpsþætti og útvarpsþætti til að sýna

samstöðu með honum. Langflestir miðlar töluðu máli læknisins (Benelli, 2001).

Ítalska ríkisstjórnin fjármagnaði rannsókn sem átti að endurspegla skoðun

krabbameinssjúklingaámeðferðDiBella.Aftæplega1200mannssemheimsóttu

krabbameinsstöðá Ítalíu árið1998og fengurþar lyfjablönduDiVella, þáþekktu

85%þeirrameðferðDiBellaogflestirhöfðuheyrtafhonumísjónvarpieðaútvarpi

eða62%.Aðeinsfærrilásuumhannídagblöðumoggreinumeða26%enþaðsem

kemur á óvart er að aðeins 5% þeirra höfðu rætt við lækni ummeðferðina. Af

þessum1200krabbameinssjúklingumvoru42%þeirrasannfærðumfullanbataen

57%voruekkivissenaðeins1%taldilitlarlíkurábata.Þótöldu53%þeirraaðvon

þeirra um bata hefði aukist. Þegar spurt var um val á meðferð var traust til

læknisinsmetiðhærraenvísindalegarstaðreyndir(53%ámóti32%)(Passalacqua

ogfl.,1999).

Ítalska ríkiðhéltáframaðdragameðferðinahans íefaþar semsjúklingar

sýnduekki framábata.Gerðvarönnurrannsóknsemeinnigvarstyrktaf ítölsku

ríkisstjórninni árið 1998, þar var fenginn hópur sérfræðinga hjá ríkinu og var

markmiðiðaðkannaáhrifDiBellameðferðarinnar. Fylgtvareftir386 sjúklingum

með langt gengið krabbamein um nokkurra mánaða skeið til að kanna virkni

meðferðarinnar. Af þeim sýndi enginn fullan bara, aðeins 3 sjúklingar sýndu

einhvernbata,12%þeirravorumeðsömueinkenni,hjá52%hafði sjúkdómurinn

ágerstog25%létustátímabilinu.Allirsjúklingarnirvorugreindirmeðlyfjaeitrunog

40%þeirrahöfðuum273aukaverkanirafvöldumlyfjablöndunni(Evaluationofan

unconventionalcancertreatment,1999).

Í grein Parker-Pope, The Fat Trap, í New york Times er flallað um

þyngdartap og þar heldur höfundurinn því fram að það sé næstum ómögulegt

verkefni að viðhalda þyngdartapi. Hún leggur fram rannsóknarniðurstöður og þá

staðreyndaðþeirsemfaraímegrungetamissteinhverkílóenþaukominæstum

alltafafturáendanum.Samkvæmthennieruaðeinsfáireinstaklingarsemnáiað

viðhaldaþyngdartapi.Hún segirorðrétt aðþeir semverða feitirmunaþrátt fyrir

vilja til að grennast alltaf vera feitir. Þetta eru ekki góð skilaboð að senda enda

19

röng.Með svona skrifumer veriðað segja viðþá semvilja losnaviðaukakílóað

hætta að reyna því þaðmun ekki takast. Þetta er dæmi um það hvernig heilsu

fréttamennska getur einfaldlega hunsað staðreyndir vísindanna og gefið

óáreiðanlegar heimildir (Parker-Pope, T., 2011). Grein Parker-Pope var gagnrýnd

harðlega í svari frá Columbia Journalism Review þar sem Freedman skrifaði

greininaSurvivalofthewrongestsemfjallareinmittumhversuauðvelteraðgefa

rangarogvillandiupplýsingar(Freedman,2013).

2.6Markaðsfræðiogfréttamennska

Tileruþekktdæmiþarsemlyfhafaselstuppeftirumfjöllunfjölmiðlaumgóðáhrif

þeirra. Prozac var kynnt sem „líða vel“ lyfið í heimi fjölmiðla eftir að umfjöllun í

Newsweekumgóðavirkniþessnáðimiklumvinældum(Nelkin,1996).Tileru lög

umauglýsingarogsöluáheilsuspillandivarningieinsogtóbakiogáfengi. Í lögum

umtóbaksvarnir6/2002kemurframaðtóbakmáaðeinsseljaogdreifaefskráðar

eru viðvaranir um skaðsemi vörunnar á umbúðir hennar. Einnig eru allar

auglýsingar bannaðar á umbúðunum og þærmega ekki vera sýnilegar í búðum.

(Lög um tóbaksvarnir, 2002). Í áfengislögum 75/1998 kemur fram í 20. grein að

hvers konar auglýsingar á áfengi erubannaðarogbannaðer að sýnaneyslu eða

hverskonarmeðferðáfengisíauglýsingum.Ílögunumstenduraðsávökvisemer

neysluhæfur og meira en 2,25% af hreinum vínanda kallist áfengi (Áfengislög,

1998).Meðþessumlögumerustjórnvöldaðsetjaákveðinviðmiðumþaðhvernig

skal fjalla um þessi málefni. Auglýsendur hafa því auglýst léttbjóra sem eru að

hámarki 2,25% af hreinum vínanda en sumir léttbjórar eru einnig til í hærri

prósentuafvínanda.

Umfjöllun um heilsutengd málefni má gjarnan flokka í tvo hópa. Annað

hvortereinblíntáeinstaklinginnoghansábyrgðogeruþæroftarmarkaðsettaraf

auglýsingafyrirtækjum og síðan eru þær birtingar sem eiga að ná til almennings

sem heild og eru í þeim tilgangi að bæta lýðheilsu. Þær umfjallanir eru jafnvel

styrktarafríkinueðaöðrumheilsustofnunum.

Styrktarfélögogátaksverkefninýtafjölmiðlatilþessaðfásöfnunarfé,sem

dæmi má nefna bleiku slaufuna. Bleika slaufan er tákn Krabbameinsfélagsins í

baráttunnigegnkrabbameinihjákonum.Hönnuðerbrjósnælaárhvertogrennur

20

ágóðinn til tækjakaupa. Mörg fyrirtæki taka óbeint þátt í fjáröflun fyrir Bleiku

slaufuna.Fyrirtækinframleiðaþávörursemeruoftarenekkibleikaroggefahluta

afsölunnitilKrabbameinsfélagsins.Semdæmimánefnahúfurfrá66°N.Meðþví

voruhúfukollurnarauglýstarafKrabbameinsfélaginusemstyrktarvara.Einnigeru

helstustyrktaraðilarauglýstirávefsíðuBleikuslaufunnar.

Haldnir eru góðgerðarviðburðir sem eru styrktir af fyrirtækjumog þannig

másegjaaðþegarviðburðirnireruauglýstiraf fjölmiðlumíþeimtilgangiaðauka

vitneskju almennings um heilbrigði er óhjákvæmilegur fylgikvilli að auglýsa þau

fyrirtækisemstyrkjaviðburðinn.

Fyrirtækiogstofnanirerugjörnáaðhafasambandviðfjölmiðlaogbiðjaum

umfjöllunátækjum,vörumeðaviðburðumsemeigaaðhjálpaeinstaklingumtilað

öðlastbetriheilsuogþaðgeturreynstflókiðfyrirfjölmiðlamennaðsjáfyrirhvort

veriðséaðbiðjaumumfjölluninaíhagnaðarskyni.Svokölluð„gúrkutíð“geturhaft

jákvæðáhrifáaðfjölmiðlarbirtiaðsentefnisemfyrirtækigetahagnastá.Tímier

einnig stór áhrifavaldur þegar það kemur að umfjöllunarefni. Tímaskortur getur

haftáhrifáhvortfréttamennnáiaðathugaupprunaefnisogsannreynahvortum

auglýsinguséað ræða.Þaðgetureinnighaft slæmáhrifábirtinguefnisþar sem

sumir fréttamenn neita að birta efni semþeir eru ekki búnir að hafa tíma til að

sannreyna (Morrell o.fl., 2014). Þegar gera á fréttatilkynningu um

rannsóknarniðurstöðurþarf aðathugahver fjármagnaði rannsóknina. Kannaþarf

hvort um hagsmunaárekstur er að ræða, það er hvort sá sem borgaði fyrir

rannsóknina hafi haft áhrif á það hvaða niðurstöður voru birtar (Gustafsson og

Karlson,2017).

2.7Samfélagsmiðlar

Meðkomusamfélagsmiðlahefurmiðlunupplýsingagjörbreyst íöllumheiminum.

Meðþeimerbúiðaðbreytarafrænumsamskiptumínæstumþvíauglititilauglitis

samskipti. Ekki er langt síðan að samskiptamátinn var eitt yfirvald til margra

hlustenda. Til dæmis gat heilbrigðisráðuneytið eða fjölmiðlar náð til almennings

sem heildar. Samfélagsmiðlar breyttu samskiptamynstri einstaklinga með komu

sinni. Hlustendur eru komnir með rödd og geta verið í samskiptum við

heilbrigðisstofnanirígegnumsamfélagsmiðla.SemdæmiþáerLandspítalinnmeð

21

síðuáfacebookogeruyfir12.000mannssemfylgjastmeðhenni.Þareruveittar

upplýsingar semgeramá ráð fyrir að séubyggðar á fræðilegumgrunni á ábyrgð

st0fnunarinnar og geta notendur facebook sent inn spurningar og fengið svör á

stafrænuformi.Þettaernýnálgunsemennerímótun.Hversemergeturbúiðtil

reikningásamfélagsmiðliogþaðerenginnsemritskoðarfærslurnar.Upplýsingar

semfengnareruásamfélagsmiðlumgetaveriðvillandi,rangarogjafnvelgefnarút

áfölskumforsendum.Almenningurþarfþvíaðvandavaliðvelþegarleitaðereftir

heilsufarsráðumásamfélagsmiðlumogstyðjastekkiviðreikningasemlítaútfyrir

aðverayfirgefnireðaeruímjöglítillinotkun(McNab,2009).

22

3Gerðþáttanna

Tilgangur verkefnisins var að efla vitund almennings um málefni sem varða

almenna heilsu. Mig langaði að gera sjónvarpsþætti og hafði því samband við

fjölmiðilinnHringbraut.Þarhafðiþáþegarveriðákveðiðaðverameðheilsueflandi

fræðsluþætti á dagskrá. Þegar ég bar frammína tillögu þá féll hún einmitt inn í

áætlaðaþáttagerðogeftirsamskiptiviðSigmundErniítölvupóstivarhaldinnfyrsti

fundur.Fyrirfyrstafundvarégbeðinumaðfinnatólfhugsanlegumfjöllunarefniog

viðmælendur fyrir hvert og eitt efni. Fundinn sátu auk mín Sigmundur Ernir

Rúnarsson og Rakel Sveinsdóttir, ein af eigendum Hringbrautar. Verkefnið var

samþykktáfundinumogtökuráttuaðhefjasteftiraðeinsfjóradaga.Þættirniráttu

aðvera30mínútnalangir,semvorusýndirvikulega.Hverþátturáttiaðhafaþrjú

viðfangsefni semþýddiaðþaðþurfti að finnaþrjá viðmælendur fyrirhvernþátt.

Samiðvarumaðþegarviðfórumíútitökurvartekiðuppefnifyrirtvoþættiíeinu

yfir veturinn til að spara tíma. Annan hvornmánudag fórum við í útitökurmeð

upptökumanni og tókumþá upp fjögur innslög, sem var skipt niður á tvo þætti.

Síðan fengum við tvo viðmælendur í hljóðver annan hvern miðvikudag í hvort

innslagfyrirsig.Þannigvorumviðkominmeðþrjúefnisatriðifyrirhvornþáttnæstu

tværvikur.Við lukumsíðanvinnuámiðvikudögummeðþvíaðsetjasamanbáða

þættinaogtakauppkynningarsemspilaðareruíupphafiþáttarogámilliinnslaga.

3.1Undirbúningur

ÞátturinnfékknafniðLíkaminnsemvarákveðiðafSigmundiErni.Eftiraðverkefnið

var samþykkt voru fjórir dagar í fyrstu tökur. Vinnuferlið hófstmeð því að velja

umræðuefni.Stefntvaraðþvíaðbyrjameðkraftiogfinnaspennandiumræðuefni

semmyndikkyndaundir frekariumræðu.Síðanþurftiaðfinnaviðmælendurfyrir

fyrstaþáttinn.Viðfengumgefinnupptökutímasemvarámánudögumfyrirhádegi

og varð ég því að finna viðmælendur sem voru lausir á þeim tíma. Það gerði

verkefniðaðeinserfiðaraaðhafasvonaskammantökutímaeneinsogframkomí

meginmáliþávarþaðeinmitttímaskortursemfréttamenntölduhelsthamlaþvíað

hægtværiaðgeragóðaumfjöllunbetri(Larsson,Oxman,CarlingogHerrin,2003).

Þeirsemhafakomiðframífjölmiðlumáðurvoruþómunlíklegritilþessaðkoma.

Þeir sem ekki vildumæta gáfu upp ýmsar ástæður ogminntist einn læknir á að

23

stofanhanshefðifyllstaffólkieftiraðhannkomframífjölmiðlumogvildiþvíekki

mætaíviðtal.

Viðtölinvoruöll tekinupp íeinu rennsliogskiptiundirbúningurþvímiklu

málitilþessaðvelmyndiganga.Undirbúningurerlykilatriðiþegarkemuraðgóðri

umfjöllunogvarégbúinaðkynnamérmálefninveláðurenviðtölináttusérstað.

Ég var með spurningar við hönd, en reyndi einnig að spinna upp spurningar á

staðnummeðþvíaðhlustavelásvörinogspyrjaútfráþeim.Égfylgdistvelmeð

Sigmundi Erni taka upp sín viðtöl. Hannhefur svomikla reynslu að það reyndist

honumleikureinnaðhaldauppiáttamínútnasamræðum.Hanngafmérgóðráð

semégnýttiígegnumalltferlið.

3.2Vinnuferli

Þættirnir genguvonum framarog tókégaðméraðgera fleiri enáætlað var. Ég

byrjaði áþví að verameðeitt innslag í hverjumþætti semvarumáttamínútur.

Þátturinn í heild inniheldur þrjú innslög hverju sinni. Eftir tvo tökudaga þar sem

tekið varuppefni fyrir fjóraþætti var ákveðiðaðvið Sigmundurmyndumskipta

efninujafntámilliokkarogvarégþvímeðeitttiltvöinnslögfyrirhvernþáttþar

eftiraukþessaðveraþáttastjórnandi.

Áfyrstatökudegigerðumviðaðeinseittinnslagmeðhverjumviðmælanda,

ensáumfljóttaðsparamáttitímaogfyrirhöfnmeðþvíaðtakafleirieneittinnslag

hjá þeim viðmælendum, sem hentuðu fyrir fleiri viðfangefni. Viðmælendur voru

margfróðirog strax á öðrum tökudegi náðumvið að taka tvö innslöghjá tveimur

viðmælendumaffjórum.Þávorumviðlíkakominmeðaukaefniefeitthvaðmyndi

faraúrskeiðis.Áþriðjatökudegivarákveðiðaðfækkaviðmælendumyfirdaginnog

takaalltaftvöviðfangsefnifyrirmeðhverjumviðmælanda.Þannignáðustsvörvið

sex spurningum hjá aðeins þremur viðmælendum. Þarmeð áttum við efni í tvo

þættitilvaraefeitthvaðbæriútaf.Þaðreyndistvelþarsemstraxáfjórðatökudegi

duttutveirviðmælendurútsökumveikindaogtókumviðþvíaðeinsviðtalviðeinn

viðmælendaþanndaginnognýttumþáþættisemkomnirvoru.Áfjórðatökudegi

var mér boðið að vera áfram hjá fyrirtækinumeð þættina. Ég vildi að sjálfsögu

haldaáframenmeðbreyttu sniði,þaðerað takauppkynningarnarogkveðjuna

saman í settinuoghafa smáumræðurumefni hversþáttar. Fráogmeð fimmta

24

tökudegi voru öll viðtöl tekin úti og meira myndefni notað til skýringa og

skreytinga.Tilaðbætaviðmyndefnifórégíeittskiptiðmeðviðmælendaíræktina

og tók upp klippur þar. Innslagið fjallaði um hreyfingu og þar tók ég upp á

snjallsímannminnsemvarnotaðtilmyndskreytingaríþættinumhjáokkur.Einnig

sáégumaðveljaklippurtilbirtingarávefsíðuHringbrautar.

3.3Viðmælendur

Fyrir hvert viðfangsefni reyndi ég að velja fræðimenn og fagmenn til að svara

spurningunum mínum. Ég vann á Landspítalanum í átta ár og þekki til marga

starfsmanna og hef einnig fylgst með mörgum þeirra mæta í viðtöl við aðra

fjölmiðla. Ég valdi því einnig oftar einstaklinga sem höfðu komið fram áður í

fjölmiðlumþarsemþeirvorulíklegritilaðsamþykkjaaðkomaíviðtal.Fræðimenn

megaekkieinangrasigafóttaviðaðfágagnrýnieðaverðamisskildirafkollegum

sínum(GustafssonogKarlson,2017).

Hringbrautermeðþástefnuaðhafajafntkynjahlutfallþegarkemuraðvali

á viðmælendumogþurftumvið að gætaþess að hafa alltaf bæði konuog karl í

hverjumþætti.Allstókég18viðtölvið12konurog6karla.Sigmundurtókviðtal

við7konurog11karla.Íheildinavorumviðmeð36viðmælendurogafþeimvoru

19konurog17karlar.Kynjahlutföllinvoruþvíjöfníöllum12þáttunum.

3.4Viðtöl

Góðurundirbúningurer lykilatriðiþegarkemuraðgagnasöfnun.Þaðþarfaðafla

sérnokkurrarþekkingaráumfjöllunarefninuáðurenbyrjaðeráviðtölunum(Sims

og Stephens, 2005). Ég kynnti mér hvert viðfangsefni fyrir sig mjög vel og las

greinar um viðfangsefnin. Sem hjúkrunarfræðingur hafði ég grunnþekkingu á

flestu,semfjallaðvarumenupprifjunummálefninvarnauðsynleg.

Hvert viðtal átti að taka um 8mínútur. Fyrsta viðtalið sem ég tók var of

stutteinsogéghafðiundirbúiðþað.Viðtaliðvarstöðvaðogísameiningunáðum

viðbætaviðspurningumoglengjaþannigviðtalið.ogræddiégviðviðmælandanní

miðju viðtali og í sameiningu fundum við upp fleiri spurningar. Ég var með

spurningarskrifaðarniðuráblaðogfórmikiðeftirþeim.Ínæstaviðtalisemégtók

var ég einnig með spurningar á blaði en reyndi að spyrja í kringum svörin frá

25

viðmælandanumenþaðkrefsthæfniogreynslu.Íþvíþriðjavarégekkimeðneinar

spurningar viðhöndheldurnáði égaðhaldauppi samræðumvið viðmælandann

allantímannhjálparlaust.Égfannaðmeðhverjuviðtalinuleiðmérbetur.Áþriðja

tökudegivar tekiðupp fyrstaviðtaliðmitt ímyndverioggekkþaðmjögvel.Eftir

þaðvarégorðinþáttastjórnandiásamtSigmundiErniogskiptumviðviðtölunum

jafntámilliokkar.Viðskiptumstáaðverameðtvöinnslögíhverjumþætti.

3.5Klippingogútsending

Klippingin var gerð á tæknideildHringbrautar í samráði viðHauk Sigurbjörnsson

tökumann.Þaðþurftiaðhafahraðarhendurþar semþættirnirvorusýndir sama

dagogmyndefniðísettinuvartekiðupp,eðaámiðvikudögum.Þaðvoruþvíaðeins

nokkrirklukkutímarfráþvíaðefniðvartekiðuppþartilþaðfóríloftið.Öllviðtölin

voru tekinupp íeinu rennsli,nemaþað fyrsta, semgerðiokkurauðveldara fyrir.

Eftir viðtölin tókum við upp myndefni til skreytingar og voru notuð tvö til þrjú

innklipp í einu í staðinn fyrir að hafa okkur í mynd allan tímann. Við fórum á

tökustaðmeðeina tökuvél semvarávalt stillt á viðmælendann.Ámeðanég tók

viðtalskrifaðiSigmundurniðurþærspurningarsemégbarupp.Eftirviðtölinþávar

upptökuvélinnibeintaðmérogég lasuppspurningarnarsemvorusíðanklippart

inníeftirá.Einnigvartekiðskotþarsemspyrjandiogviðmælandiræðasamanán

hljóðsogsettinníþáttinn.Þásáumstviðþáttastjórnenduraðeinsímyndíhverjum

þætti. Myndefni var bætt við eftir á og einnig kynningar í setti á milli innslaga.

Einnigþurftiaðlagalýsingunaíeinstakainnslögumþarsemekkivaralltafnægileg

birtaáskrifstofumviðmælenda.

26

4Umræðuroglokaorð

Líkamsvitundalmenningsekkinægilegamikil,enmeðaukinnifræðsluerhægtað

auka líkamsvitundinameð því að leiðbeina fólki hvernig á að hlusta á líkamann

(Bornemann,Herbert,MehlingogSinger,2015).

Rannsóknir sýna að vitneskja um eigin líkamsstarfssemi er ekki nægilega

mikil,enþaðergóðurgrundvöllurfyrirþvíaðnýtafjölmiðlatilaðfræðaalmenning

umlíkamaogsál.Töluverterfjallaðumheilbrigðiskerfiðogheilbrigðismálífréttum

og öðrummiðlum en ekki geta allir fréttamenn verið með heilbrigðismenntun í

grunninn. Jafnvel þótt það sé mikill kostur fyrir mig að hafa

hjúkrunarfræðimenntunerekkihægtaðgeraslíkarkröfuráblaða-ogfréttamenn

almennt. Enþeir fréttamenn sem fjalla umheilbrigðismálþurfa aðhafa ákveðna

stefnuogþurfaaðsýnaaðgátþegarupplýsingaeraflaðtilbirtingarífréttum.Þeir

þurfaaðkynnasérefniðveláðurenþaðerkynnttilneytenda.Efefniðerskriflegt

og er birt á netinu þarf að vitna í heimildir og þá skiptirmáli hvort greinar sem

vitnaðeríséuritrýndareðaekki.Þaðþarfaðstyðjastviðefnisemerekkistyrktá

neinn hátt og það þarf að fara yfir hvar þær eru birtar, hver skrifaði efnið og í

hvaðatilgangi.

Ég hef fundið fyrir ákveðinni togstreitu milli fræðimanna og

fjölmiðlamanna. Fjölmiðlar vilja segja fréttir sem fá áhorf jafnvel þótt frétta-

flutningurinn sé ekki jákvæður. Þeir flytja jafnframt fréttir af mistökum og eru

blaða- og fréttamenn oft mjög fljótir á slysstað til að ná myndefni og fjalla um

ákveðintilvik.Þettaeruoft fréttirsemeigaerinditilalmennings,t.d.ef lokaþarf

vegivegnabílslysseðasemdæmiþaðsemgeturgerst,enaðgátskalhöfðínærveru

sálaroggætaþessaðekkikomiframrekjanlegarupplýsingarámyndeðaítexta.

Aðmínumatierþaðerákveðinngalliaðheilsutengdfréttamennskaerekki

hlutiafnáminuíblaða-ogfréttamennsku.Ofteruþeirsemskrifaumheilsutengd

málefni annað hvort blaða- og fréttamenn sem hafa enga menntun í

heilbrigðisvísindum eða heilbrigðisstarfsmenn með enga menntun í blaða- og

fréttamennsku. Í hefðbundinni blaða- og fréttamennsku er mikilvægt að koma

réttumupplýsingumframáeinfaldanogskýranhátt,enlykilatriðihjáheilsutengdri

fréttamennskueraðkomastaðreyndumáframfæriogmáþátímiogpláss/umfang

27

ekkiveratakmarkandi.TakamásemdæmiþegarEbólu-veiranvarsemskæðust,þá

sást vel hversu mikilvægt var og á sama tíma krefjandi og áríðandi fyrir

fjölmiðlamenn að fara rétt með og í samvinnu við fræðimenn. Sett var upp

viðbragðsáætlun á Landspítalanum og var einstaklingum sem höfðu grun um að

verasmitaðirbeðnirumaðkomaekkiinnáLandspítalannnemahringjaáundantil

þessaðréttirverkferlargætufarðígang.

Ásíðastliðnumárumhefuraukinnáhugialmenningsáheilbrigðismálumog

heilsutengdri fréttamennsku aukið umfjöllun fréttamiðla á heilbrigðismálum.

Tökum Landspítalann sem dæmi. Hann er stærsti vinnustaður landsins með yfir

5.000starfsmenn.Þaðleitayfir100.000einstaklingarááritilLandspítalansogþar

fæðast yfir 3.000 börn árlega (Landspítali, 2015). Þetta sýnir hve umfangsmikil

starfseminerogþaraðleiðandierspítalinnmjögoftífréttum.Enþaðgengurekki

áfallalaustfyrirsig.Ekkiernógmeðaðfréttamennséusakaðirumaðreiðasigof

mikið á viðmælendur þá er ágreiningurmilli fagfólks í sumum tilvikum, þar sem

ekkierhægtaðstyðjastviðrannsóknaniðurstöður.Svoþaðerekkieinungisþaðað

hægt er að villa til um heimildir með röngum upplýsingum heldur er einnig

ágreiningurinnanfagsins.Semdæmimánefnaeinsalgengtmálefniogmataræði.

Það eru ekki allir sammála um það hver er best samsetta næringin fyrir hinn

almennaborgaraogeru tilógrynniafmegrunarkúrumsem fjölmiðlar fjalla síðan

um.

Stærri fyrirtæki eru oft með sérstakan fjölmiðlafulltrúa sem sér um öll

samskiptiviðfjölmiðla.Landspítalinnerekkimeðneinnskipaðanfjölmiðlafulltrúa

enStefánHrafnHagalíngegnirstöðudeildarstjórasamskiptadeildar.Hanshlutverk

eraðmótaoginnleiðainnriogytrisamskiptiogskipuleggjavirkaupplýsingamiðlun

um stefnuog starfsemi spítalans. Vefsíða Landspítalans er aðmínumati illa sett

uppogerfittaðvitaaðþettastöðugildiertilogerStefánekkioftífjölmiðlumað

mínu mati, en hann tók við starfinu 1. Desember 2016. Oft eru viðmælendur

deildarstjórareðayfirlæknar.Allirstarfsmennspítalansvinnaeftireglumspítalans.

Allir starfsmennþurfa að skrifa undir þagnarskylduog vinnaþeir eftir lögumum

réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (Lög um réttindi og skyldur starfsmanna

ríkisins,1996).

28

Aldreifyrrhafaupplýsingarumhvaðeinavarðandiheilsuogsjúkdómaverið

jafn aðgengilegar en þeim fylgja jafnframt ógrynni af villandi og röngum

upplýsingumsemganga mannaámilli.Tileruvefsíðurþarsemhægteraðsetja

inn ýmis einkenni og síðan greinir vefsíðanhvaða sjúkdóm séhugsanlegaumað

ræða(Einav,2015).

Mikilbyltingvarðmeðkomusamfélagsmiðla,ekkierlengureinnsemsegir

fráogaðrirhlusta.Núhefurhinnalmenniborgariröddoghúnheyristmeðkomu

samfélagsmiðla. Einstaklingar setja inn þær færslur sem þeim finnst vera

áhugaverðarog fái færslanmiklaathyglieðaþykirefni í frétt,þáhafablaðamenn

sambandviðviðkomandioggera fréttúr.Einnighafablaðamennhreinlega tekið

færslunaogbirthanaánbreytinga.Meðþessuþánæralmenninguraðhafamun

meiriáhrifenáðurvar.Semdæmiþávarfréttíjúníárið2015umkonusemhafði

smitast af lifrarbólgu C við blóðgjöf árið 1983. Einnig hafði dóttir hennar sem

fæddistárið1989smitastviðfæðinguenþærvoruekkigreindarmeðsjúkdóminn

fyrr en árið 2010.Móðir og dóttir fóru í stranga lyfjameðferð en aðeins dóttirin

náðiaðklárahanaþarsemmeðferðinhafðiofmiklaraukaverkanirámóðirinaað

hún varð að hætta. Ný lyf komu á markaðinn sem áttu að vera einkennalaus.

Móðurinni varmeinuð lyfjagjöf þar sem lyfin þóttu of dýr.Mikið var fjallað um

máliðífjölmiðlumogendaðileikurinnþannigaðhúnfékkloksinslyfjin.Ídag,innan

viðtveimurárumsíðar,þáerherferðáLandspítalanumgegnlifrarbólguCogallir

semhafagreinstmeðveirunaogerusjúkratryggðiráÍslandifágjaldfrjálsameðferð

meðnýju lyfjunum,.Einsogáðursagðiererfittaðmælaáhrifsamfélagsmiðlaen

stundumeruþauaugljós.

Mínskoðuner súaðþeirblaða-og fréttamennsemfjallaumheilsutengd

málefniþurfiaðkynnasérstaðreyndirveláðurenfréttireðapistlarerubirtir.Þeir

þurfaaðskiljaniðurstöðurnarogkunnaaðleitaeftirheimildum.Ekkihlustaaðeins

á þær raddir sem heyrist hæst í, heldur komast að því hver er sérfræðingurinn.

Blaða- og fréttamenn þurfa eins og heilbrigðisstarfsfólk að beita gagnrýninni

hugsunogskoðaallarhliðarmáls.Efkynnaániðurstöðurrannsóknaþáþarfeinnig

að kanna framkvæmd, kostnað og virkni þeirra, er hægt að yfirfæra

rannsóknarniðurstöður yfir á annað þýði en notast var við. Eiga þær erindi til

almenningsogmeðhvaðahættinýtastniðurstöðurnar.Faraþarfyfirgallaþeirra,

29

sem dæmi, var þýðið lítið eða átti það einungis við ákveðinn hóp fólks eins og

konurogsvoframvegis.Enþaðsemskiptirhvaðmestumálieraðþaðþarfaðgefa

sér tíma. Í sumum tilfellum tekurmörgár að fá fyrstuniðurstöður rannsóknaog

þaðþarfaðgefasértímatilaðkynnasérþærogvinnaúrþeim.Einnigþarfoftað

bera samanniðurstöðureinnar rannsóknarviðaðra.Þaðþarfaðvera skýrthvað

erustaðreyndiroghvaðerskoðanir.Einnigþarfaðhafa íhugaaldurrannsóknar,

eru nýrri niðurstöður til, sem taka tillit til annarra framfara í faginu og

möguleikanumáaðrannsóknarniðurstöðurgetabreystmeðtímanum.

30

HeimildaskráÁfengislögnr.75/1998Alþingi.Sótt2.mars2017af

http://www.althingi.is/lagas/134/1998075.html

Benelli,E.(2001).Theroleofthemediainsteeringpublicopiniononhealthcare

issues.HealthPolycy63(2),179-188.

BlaðamannafélagÍslands(1991).SiðareglurBlaðamannafélagsÍslands.Sóttþann3.

janúar2017afhttp://www.press.is/images/skjol/sidareglur.pdf

Bornemann,B.,Herbert,B.M.,Mehling,W.E.ogSinger,T.,(2015).Differential

changesonself-reportedaspectsofinteroceptiveawarenessthroug3

monthsofcontemplativetraining.FrontersinPsychology.(5),1504.

Freedman,D.H.(2013).Survivalofthewrongest.Skoðað2.október2016ávef

ColumbiaJournalismReview:

http://www.cjr.org/cover_story/survival_of_the_wrongest.php

Einav,G.(ritstj.)(2015).TheNewWorldofTransitionedMedia.TMTStategic

Adisors:NewYork.

Hringbraut(2015).Hringbraut-Auglýsingar.Sótt21.Mars2017af

http://www.hringbraut.is/forsida/auglysingar

Gustafsson,J.ogKarlson,N.(2017).Misnotkunstaðreynda?Áfengiogönnur

vímuefniífjölmiðlum.Ísland:NorrænaVelferðarstofnunin.

Johnson,T.(1998).MedicineandtheMedia.TheNewEnglandJournalofMedicine.

339(2),87-92.Landspitali(2017).

Fræðslaogforvarnir.Sótt22.Mars2017afhttp://www.landspitali.is/sjuklingar-

adstandendur/klinisk-svid-og-deildir/flaedisvid/fraedsla-og-

forvarnir/forvarnir-og-tenglar/

Landspítali(2015).Spítalinnítölum.Sótt17.apríl2017af

http://www.landspitali.is/heilbrigdisstarfsfolk/spitalinn-i-tolum/

Larsson,A.,Oxman,A.D.,Carling,C.ogHerrin,J.(2003).Medicalmessagesinthe

media–barriersandsolutionstoimprovemedicaljournalism.Health

Expectations.6,323-331.

Lögumfjölmiðlanr.38/2011.Alþingi.Sótt24.mars2017af

http://www.althingi.is/lagas/146a/2011038.html

Lögumheilbrigðisþjónustunr.40/2007.Alþingi.Sótt24.mars2017af

31

http://www.althingi.is/lagas/nuna/2007040.html

LögummannréttindasáttmálaEvrópunr.62/1994.Alþingi.Sótt5.janúar2017af

http://www.althingi.is/lagas/nuna/1994062.html

Lögumréttindiogskyldurstarfsmannaríkisinsnr.70/1996.Alþingi.Sótt29.mars

2017afhttp://www.althingi.is/lagas/nuna/1996070.html

Lögumríkisútvarpið,fjölmiðilíalmannaþágunr.23/2013.Alþingi.Sótt6.janúar

2017afhttp://www.althingi.is/altext/stjt/2013.023.html

Lögumtóbaksvarnirnr.6/2002.Alþingi.Sótt2.Mars2017af

http://www.althingi.is/lagas/142/2002006.html

Leask,J.,Hooker,C.ogKing,C.(2010).Mediacoverageofhealthissuesandhowto

workmoreeffectivelywithjournalists:aqualitivestudy.BMCPublicHealth.

10(1),535.

MartinsonogHindman(2004).Buildingahealthpromotionagendainlocal

newspapers.HealthEducationResearch.20(1),51-60.

McNab,C.(2009).Whatsocialmediaofferstilhealthprofessionalsandcitizens.

BullettinoftheWorldHealthOrganization.87(8),566.

McQuail,D.(2010).Masscommunicationtheory.London:Sagepublication.

MedicalJournalistsAssociation(2017).Healthandmedicininthemedia.Sótt8.

apríl2017afhttp://www.mjauk.org

Menntamálaráðuneytið(2005).Skýrslanefndarmenntamálaráðherraumíslenska

fjölmiðla.Reykjavík.

Morrell,B.,Forsyth,R.,Lipworth,W.,Kerridge,I.ogJordens,C.FC.(2014).Rulesof

engagement:Journalistsattitudestoindustryinfluenceinhealthnews

reporting.Journalism.1-9.

Evaluationofanunconventionalcancertreatment(1999).Evaluationofan

unconventionalcancertreatment(theDiBellamultitherapy):resultsof

phaseIItrialsinItaly.BritishMedicalJournal.318(7178),224–228.

Nelken,D.(1996).Anuneasyrelationship:thetensionbetweenmedicineandthe

media.TheLancet.347,1600-1603.

Oliver,J.A.,(2010).ThePamphleteers:TheBirthofJournalism,Emergenceofthe

PressandtheFourthEstate.UnitedKingdom:Paperback.

32

Scheufele,D.ogTewksbury,D.(2007).Framing,agenda-settingandpriming:The

evolutionofthreemediaeffectsmodels.Journalofcommunication57,9-

20.

Sims,MarthaC.ogStephens,Martine(2005).Livingfolklore:Anintroductiontothe

studyofpeopleandtheirtraditions.UtahstateUniversityPress.

StjórnarskrálýðveldisinsÍslandsnr.33/2007.Alþingi.Sótt2.janúar2017af

http://www.althingi.is/lagas/142/1944033.html

SocietyofProfessionalJournalists(2014).CodeofEthics.Sóttþann3.Janúar2017

afhttp://www.spj.org/pdf/spj-code-of-ethics.pdf

Parker-Pope,T.(2011).TheFatTrap.Skoðað2.október2016ávefTheNewYork

Times:http://www.nytimes.com/2012/01/01/magazine/tara-parker-pope-

fat-trap.html?pagewanted=all&_r=0

Passalacqua,R.,Campione,F.,Caminiti,C.,Salvagni,S.,Barilli,A.,Bella,M.,Barni,

S.,ogfl.Patients'opinions,feelings,andattitudesafteracampaignto

promotetheDiBellatherapy.Lancet.353,1310–1314

Weishaar,H.,Dorfman,L.,Freudenberg,N.,Hawkins,B.,Smith,K.,Razum,O.og

Hilton,S.,(2016).Whymediarepresentationofcorporationsmatterfor

publichealthpolicy:ascopingreview.BioMedCentralPublicHealth.16(1),

899.

33

Viðauki

Líkaminn–Þáttur1

http://www.hringbraut.is/sjonvarp/thaettir/likaminn/likaminn-thattur-1/

Líkaminn–Þáttur2

http://www.hringbraut.is/sjonvarp/thaettir/likaminn/likaminn-thattur-2/

Líkaminn–Þáttur3

http://www.hringbraut.is/sjonvarp/thaettir/likaminn/likaminn-thattur-3/

Líkaminn–Þáttur4

http://www.hringbraut.is/sjonvarp/thaettir/likaminn/likaminn-thattur-4/

Líkaminn–Þáttur5

http://www.hringbraut.is/sjonvarp/thaettir/likaminn/likaminn-thattur-5/

Líkaminn–Þáttur6

http://www.hringbraut.is/sjonvarp/thaettir/likaminn/likaminn-thattur-6/

Líkaminn–Þáttur7

http://www.hringbraut.is/sjonvarp/thaettir/likaminn/likaminn-thattur-7/

Líkaminn–Þáttur8

http://www.hringbraut.is/sjonvarp/thaettir/likaminn/likaminn-thattur-8/

Líkaminn–Þáttur9

http://www.hringbraut.is/sjonvarp/thaettir/likaminn/likaminn-thattur-9/

Líkaminn–Þáttur10

http://www.hringbraut.is/sjonvarp/thaettir/likaminn/likaminn-thattur-10/

Líkaminn–Þáttur11

http://www.hringbraut.is/sjonvarp/thaettir/likaminn/likaminn-thattur-11/

Líkaminn–Þáttur12

http://www.hringbraut.is/sjonvarp/thaettir/likaminn/likaminn-thattur-13/

34