37
Hverafuglar -Tónaföndur !orkels Sigurbjörnssonar- Ásbjörg Jónsdóttir

Hverafuglar - Skemman · 2018. 10. 15. · 4 Inngangur !róun tónlistar í íslenskri menningarsögu hélst ekki í hendur vi" #róunina í Evrópu. Vi" upphaf 20. aldarinnar áttu

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Hverafuglar - Skemman · 2018. 10. 15. · 4 Inngangur !róun tónlistar í íslenskri menningarsögu hélst ekki í hendur vi" #róunina í Evrópu. Vi" upphaf 20. aldarinnar áttu

Hverafuglar -Tónaföndur !orkels Sigurbjörnssonar-

Ásbjörg Jónsdóttir

Page 2: Hverafuglar - Skemman · 2018. 10. 15. · 4 Inngangur !róun tónlistar í íslenskri menningarsögu hélst ekki í hendur vi" #róunina í Evrópu. Vi" upphaf 20. aldarinnar áttu
Page 3: Hverafuglar - Skemman · 2018. 10. 15. · 4 Inngangur !róun tónlistar í íslenskri menningarsögu hélst ekki í hendur vi" #róunina í Evrópu. Vi" upphaf 20. aldarinnar áttu

Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Tónsmí!ar

Hverafuglar -Tónaföndur "orkels Sigurbjörnssonar-

Ásbjörg Jónsdóttir Lei!beinandi: Hró!mar I. Sigurbjörnsson

Vorönn 2014

Page 4: Hverafuglar - Skemman · 2018. 10. 15. · 4 Inngangur !róun tónlistar í íslenskri menningarsögu hélst ekki í hendur vi" #róunina í Evrópu. Vi" upphaf 20. aldarinnar áttu

"orkell Sigurbjörnsson er án nokkurs vafa eitthvert afkastamesta tónskáld Íslendinga.

Eftir hann liggja í kringum 350 verk af #msum ger!um. "a! samfélag sem blasti vi!

"orkeli vi! upphaf starfsævinnar $urfti á kröftum hans a! halda. Hann skora!ist ekki

undan og gaf sig allan í kennslu, félagsstörf og tónsmí!ar. Tónlistin á Íslandi var

sein$roska og hinga! höf!u ekki borist framandi tónar $egar "orkell kom heim úr

námi vi! upphaf 7. áratugarins. "orkell bar me! sér ferskan blæ sem innihélt framandi

tóna og undarleg hljó!. Afsta!a "orkels til tónsmí!anna ver!ur a! teljast nokku!

sérstök en hún var honum og íslensku tónlistarlífi farsæl. Hann var forvitinn og lék sér

af alú! me! tónana sem hann valdi sér í $ví sem hann kaus a! kalla tónaföndur. Hann

lék sér ekki einungis a! tónum heldur einnig a! or!um og $a! má sjá í skemmtilegum

og hnyttnum titlum verka hans. Hér ver!ur skyggnst í tónaföndur "orkels í verkinu

Hverafuglar og sko!a! hva! b#r a! baki tónsmí!aa!fer!um og hugmyndafræ!i

"orkels.

Page 5: Hverafuglar - Skemman · 2018. 10. 15. · 4 Inngangur !róun tónlistar í íslenskri menningarsögu hélst ekki í hendur vi" #róunina í Evrópu. Vi" upphaf 20. aldarinnar áttu

Efnisyfirlit

!""#$"#%&'(((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((')!

*+"$,-".&/0'((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((('1!2334$,/0'5'6788$'7&',9&:/8"/'((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((('1!*/8;$&<'8/;7/"=$"/&'9#'8/;%&0':7&=$'(((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((('>!

?:7&$,%#;$&'(((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((('@!A&$B4$;.C;D,':7&=C/"C'9#':/08-=%&'((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((('E!

F&7/"/"#'G'?:7&$,%#;%B'((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((('HI!?%#JBK"./&'D':7&=/"%'((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((('HH!F&7/"/"#$&$0,7&0/&'(((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((('HL!A9&B'((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((('H1!*+"7,"/'(((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((('H>!

M9=$9&0'(((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((('HE!

?7/B/;.$C=&G'(((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((('NH!

O/0$%=/'!'((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((('NL!

O/0$%=/'!!'((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((('NE!

O/0$%=/'!!!'(((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((('LI!

O/0$%=/'!O'(((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((('LN!

O/0$%=/'O'(((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((((('LP!

Page 6: Hverafuglar - Skemman · 2018. 10. 15. · 4 Inngangur !róun tónlistar í íslenskri menningarsögu hélst ekki í hendur vi" #róunina í Evrópu. Vi" upphaf 20. aldarinnar áttu

4

Inngangur

!róun tónlistar í íslenskri menningarsögu hélst ekki í hendur vi" #róunina í Evrópu.

Vi" upphaf 20. aldarinnar áttu rímnakve"skapur, sálmasöngur og harmóníumspil

einungis tilverurétt og fátt anna" heyr"ist hér á landi. Fram yfir mi"ja öldina voru

íslensk tónskáld a" vinna upp #etta gat í menningarsögunni og sömdu ættjar"arlög,

ljó"asöngva, óratóríur og orgelverk. !á höf"u Bach og Beethoven ekki fengi" a"

hljóma á tónleikum svo tónlistarflytjendur kepptust vi" a" koma #ví í kring. Enn var

ekki jar"vegur fyrir framúrstefnu í tónsmí"um og flutningi. !a" kom í hlut #eirra sem

höf"u fari" utan til náms a" koma heim me" n$jar stefnur og strauma.1 !orkell

Sigurbjörnsson var einn af #eim en hann kom heim úr námi ári" 1962. !orkell l$sir

samfélaginu sem blasti vi" honum á #ennan hátt: ...7. áratugurinn fannst mér a" mörgu leyti mjög skemmtilegur. !a" er dálíti" merkilegt hva" allt var inniloka" hérna, en #a" var eins og n$r heimur væri a" opnast; lengi vel var Tónlistarfélagi" eini fasti punkturinn en nú var kammermúsíkklúbburinn n$stofna"ur og Sinfóníuhljómsveitin fékk a"setur í Háskólabíói og svo kom Musica Nova. !a" var veri" a" frumflytja allt – 9. sinfónía Beethovens var ekki frumflutt á Íslandi fyrr en #á til dæmis. !essu öllu fylgdi ákef" og eftirvænting, #a" var veri" a" vinna upp söguna. [...] En ég held a" #etta hafi líka í og me" kveikt í mönnum. Ef #ú umgengst bara jábræ"ur ertu um lei" búinn a" búa #ér til púpu – ég held #a" hljóti a" vera lei"inlegt a" líta í kringum sig og sjá ekkert nema sjálfan sig allt í kring...2

!a" má #ví segja a" samfélagi" sem tók á móti !orkeli hafi veri" krefjandi en á sama

tíma spennandi. !a" var mikil gróska í tónlistarlífinu og n$r heimur um #a" bil a"

opnast á öllum svi"um #ess. Til a" sko"a og greina höfundarverk !orkels er

nau"synlegt a" taka inn í myndina umhverfi" sem tónlistin var" til í. Óneitanlega

haf"i #a" áhrif á sköpunina og öfugt. !orkell var me"vita"ur borgari og haf"i áhrif á

tónlistarsamfélagi" sem má sjá af #eim félagsstörfum sem hann sinnti og #eirri

hugsjón hans a" #jóna samfélaginu. !essi hugmynd kristallast í umfjöllun um n$ja

tónlist í bókinni The New Music: The Avant-garde since 1945, #ar kemur fram a"

tónlistin hafi alltaf spegla" hinn ytri heim en einnig göfga" hann.3

1 Árni Heimir Ingólfsson, „Straujárni" og viskíflaskan“, í Tímariti Máls og menningar, 71. árgangur, 1. hefti, febrúar 2010, bls. 58. 2 Gu"mundur Andri Thorsson, „!etta er forvitni“, í bæklingi me" hljómdiskinum Portrait/!orkell Sigurbjörnsson, Íslensk tónverkami"stö", Reykjavík, 1992, bls. 4-5. 3 Reginald Smith Brindle, The New Music: The Avant-garde since 1945, Second edition, Oxford University Press, New York, 1987, bls. 1.

Page 7: Hverafuglar - Skemman · 2018. 10. 15. · 4 Inngangur !róun tónlistar í íslenskri menningarsögu hélst ekki í hendur vi" #róunina í Evrópu. Vi" upphaf 20. aldarinnar áttu

5

Hér ver"ur verki" Hverafuglar sko"a" me" sérstöku tilliti til hugmyndafræ"i og

tónsmí"aa"fer"a !orkels. Tónsmí"ar hans einkennast af n$tni me" efnivi" og sköpun

framvindu me" markvissum andstæ"um. Hvernig birtist #a" í #essu verki? Hva" er

svona áhugavert vi" hugmyndafræ"i !orkels og hvernig tengist hún

tónsmí"aa"fer"um hans?

Tónaföndri!

!orkell Sigurbjörnsson er eitthvert afkastamesta tónskáld okkar Íslendinga. Hann

samdi yfir 350 verk af $msum stær"um og ger"um. !orkeli fannst hugtaki" tónskáld

kalla á sérstakar stellingar vi"komandi. !ví vildi hann heldur nálgast tónsmí"arnar

sem eins konar föndur me" tóna – tónaföndur. Tónlistin var ekki handa honum, hún

var handa ö"rum, handa fólki. Hann skrifa"i tónlistina sem vanta"i, #a" sem a"rir

bá"u um og #ar sem #örfin kalla"i á n$tt tónverk.4 Starf !orkels einkenndist af #eirri

sannfæringu a" engin sjálfsupphafning fælist í #ví a" vera tónskáld heldur væri #a"

sta"a í samfélaginu sem hann #jóna"i. !orkell laga"i tónverki" hverju sinni a" tilefni

og tilgangi. Til #ess #urfti traust innsæi í tónefni" og möguleika #ess, gó"a inns$n í

notkun hljó"færa og almenna #ekkingu á tónlistarsögunni.5 !orkell sag"i a" #a" hef"i

alltaf legi" beint vi" a" hann yr"i tónlistama"ur en tónsmí"arnar hef"u á einhvern hátt

kalla" á hann:

Og ég var ekki hár í loftinu #egar ég fór a" búa til lítil lög eins og #au sem ég var a" læra. Mér #ótti alltaf sjálfsagt sem barni a" gera eitthva" sjálfur, spila ekki bara eftir a"ra. !etta er eins og krakki sem fær liti – ekki vill hann bara teikna eftir fyrirmynd, heldur fer hann a" krassa eitthva" sjálfur.6

!a" er áhugavert a" hugmyndir !orkels um starf tónskáldsins hafi beina tengingu vi"

tónsmí"aa"fer"ir hans. Sú vi"leitni !orkels a" semja #á tónlist sem vanta"i gat oft

krafist #ess af honum a" vera fljótur a" semja. Til #ess #urfti a" vita hvert stefnan var

tekin #egar lagt var af sta". !a" vir"ist !orkell hafa vita" afar vel #ar sem hann var

alltaf rei"ubúinn #egar be"i" var um verk.

4 Gu"mundur Andri Thorsson, „!etta er forvitni“, bls 5-6. 5 Atli Ingólfsson, „!ankabrot um tilgang tónanna“, í bæklingi me" hljómdiskinum !orkell Sigurbjörnsson/A"rir leikar, Smekkleysa, Reykjavík, 2012. 6 Gu"mundur Andri Thorsson, „!etta er forvitni“, bls. 3.

Page 8: Hverafuglar - Skemman · 2018. 10. 15. · 4 Inngangur !róun tónlistar í íslenskri menningarsögu hélst ekki í hendur vi" #róunina í Evrópu. Vi" upphaf 20. aldarinnar áttu

6

Upphafi! – "etta er forvitni

[...] og væri ef til vill nær a" skilgreina hann sem #ann mann sem hélt glugganum opnum svo inn mættu berast framandi tónar og undarleg hljó", næring fyrir forvitni okkar, áminning um #a" a" líf okkar er a"eins andrá og vi" ver"um a" kynnast svo mörgu ef vi" viljum lifa lífinu lifandi. Fyrir viki" er !orkell sennilega umdeildasta ljúfmenni landsins [...]7

Hér l$sir Gu"mundur Andri Thorsson !orkeli og áhrifum hans í bæklingi sem fylgir

hljómdiskinum Portrait / !orkell Sigurbjörnsson. Hann kemst vel a" or"i og nær í

senn a" l$sa samfélaginu sem tók á móti !orkeli #egar hann kom heim úr námi sem

og vi"horfi hans til tónlistarinnar. !orkell var fyrst og fremst forvitinn og vildi ekki

endilega gera #a" sem hann haf"i heyrt á"ur. !annig hleypti hann framandi tónum inn

í tónsmí"ar sínar og í huga hlustenda. !a" sem er framandi hræ"ir fólk oft og #ar

kemur hinn umdeildi !orkell til sögunnar.

!orkell Sigurbjörnsson fæddist í Reykjavík ári" 1938. Hann var eitt átta barna

biskupshjónanna Magneu !orkelsdóttur og Sigurbjörns Einarssonar.8 Ungur byrja"i

!orkell a" læra á píanó í Tónlistarskólanum í Reykjavík. Hann sá alla tí" fyrir sér a"

hann yr"i tónlistarma"ur #ar sem hann ólst upp vi" mikla tónlist í fjölskyldunni, #á

var hlusta" á tónlist og spila" og sungi". Hann segist #ó aldrei hafa teki" #á ákvör"un

a" ver"a tónskáld heldur jókst löngun hans til a" gera eitthva" sjálfur og tónsmí"arnar

ur"u #annig sífellt veigameiri hluti af framlagi hans. Samhli"a #ví hélt hann #ó áfram

a" flytja tónlist. !orkell hélt til Bandaríkjanna í framhaldsnám. Hann lauk BA prófi

frá Hamline í St. Paul í Minnesota me" áherslu á píanó og tónlistarsögu #rátt fyrir a"

tónsmí"ar hef"u veri" hluti af náminu. !á tók vi" framhaldsnám í tónsmí"um og

raftónlist en #ar segir !orkell n$jan heim hafa opnast fyrir sér. Hann lauk

meistaragrá"u frá Illinois háskóla í Champaign-Urbana. Í náminu naut !orkell me"al

annars lei"sagnar R.G. Harris, Kenneth Gaburo og Lejaren Hiller. !á sótti !orkell

einnig tónsmí"anámskei" í Darmstadt í !$skalandi.9

Áhrifa !orkels á íslenskt tónlistarlíf gætir ví"a. Auk umfangsmikillar kennslu var

hann virkur í félagsstörfum í #águ n$rrar tónlistar. !á var hann einnig

dagskrárger"arma"ur á RÚV og tónlistargagnr$nandi. !orkell kenndi tónlistarsögu,

7 Gu"mundur Andri Thorsson, „!etta er forvitni“, bls. 3. 8 „Andlát: !orkell Sigurbjörnsson“ á vef Morgunbla"sins, 31. janúar 2013, sótt 26. október 2013, http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/01/31/andlat_thorkell_sigurbjornsson/ 9 Gu"mundur Andri Thorsson, „!etta er forvitni“, bls. 4.

Page 9: Hverafuglar - Skemman · 2018. 10. 15. · 4 Inngangur !róun tónlistar í íslenskri menningarsögu hélst ekki í hendur vi" #róunina í Evrópu. Vi" upphaf 20. aldarinnar áttu

7

hljómfræ"i, tónfræ"i og tónsmí"ar. !ví má búast vi" a" hann hafi kennt flestum

starfandi tónskáldum og tónlistarmönnum landsins. Framlag !orkels til íslenskrar

tónlistarmenningar í formi tónsmí"a ver"ur seint ofmeti". Tónlist hans er ákaflega

fjölbreytt en í höfundarverki hans má finna hljómsveitarverk, einleikskonserta,

kammeróperur, sönglög, kammerverk, einleiksverk, kórtónlist og raftónlist.10

Titlar, tileinkanir og tilur! verka

Rannsókn var ger" á kammerverkum !orkels sí"astli"i" sumar (2013). Undirritu"

ásamt #remur ö"rum nemendum Listaháskóla Íslands ger"u rannsóknina. Fyrst og

fremst var afla" uppl$singa um verkin og #ær skrá"ar í gagnagrunn. Sérstaklega var

leitast eftir uppl$singum um tilur", tileinkanir og titla verkanna. Vi"töl vi" flytjendur,

samstarfsfólk, vini og fjölskyldu voru stór #áttur í rannsókninni. !a" vakti athygli

rannsakenda a" flest verkin voru tileinku" ákve"num flytjanda/flytjendum, titlarnir

höf"u oft skírskotun í menningu, mannkynssögu, tónlistarsögu og #jó"sögur og tilur"

verkanna tengdist oft ákve"nu tilefni.

Göran Bergendal talar um í bók sinni New Music In Iceland a" !orkell hafi veri"

vel lesinn á mörgum svi"um. Hann var vel a" sér í sögu, trúarbrög"um, bókmenntum,

go"sögum og #jó"sögum. Svo ekki sé minnst á yfirgripsmikla #ekkingu hans í

tónfræ"um, vestrænni tónlistarsögu og klassískri tónlistarhef".11 !essi #ekking kemur

vi" sögu í verkum !orkels á $msan hátt. Oft kemur hún fram í titlum verkanna e"a í

textum !orkels um verkin, sem eru einnig oft hnyttnir og skemmtilegir. Verk hans eru

nánast alltaf „um eitthva"“, án #ess #ó a" skilgreinast sem prógrammtónlist. Verkin

innihalda oft músíkalskar myndir (e. musical evocation) sem teiknast upp í huga

hlustandans, #ær eru #á oft tengdar titli verksins. !á er ákve"num a"stæ"um einnig

l$st me" framandi hætti, t.d. me" framandi notkun hljó"færanna og möguleikum

#eirra. Verk !orkels eru flest a"gengileg fyrir flytjendur #rátt fyrir a" #au geti veri"

krefjandi. !ar hefur óneitanlega áhrif #ekking hans á tónlistarhef"inni og möguleikum

hljó"færanna. Sigur"ur Halldórsson sellóleikari sem hefur unni" nái" me" !orkeli vi"

flutning verka hans sag"i a" öll tónlist sem hann hef"i flutt eftir !orkel „virka"i“ vel

10 Berg#óra Jónsdóttir, um !orkel Sigurbjörnsson, í bæklingi me" hljómdiskinum !orkell Sigurbjörnsson/Kisum og #rír kvartettar, Íslensk tónverkami"stö", 1999, bls. 3. 11 Göran Bergendal, New Music In Iceland, Iceland Music Information Centre, Reykjavík, 1991, bls. 94.

Page 10: Hverafuglar - Skemman · 2018. 10. 15. · 4 Inngangur !róun tónlistar í íslenskri menningarsögu hélst ekki í hendur vi" #róunina í Evrópu. Vi" upphaf 20. aldarinnar áttu

8

og vildi meina a" #a" væri af #ví hann vissi hva" hann var a" fást vi".12 !á sag"i

Pétur Jónasson gítarleikari a" #a" sem hann hef"i spila" eftir !orkel væri

,,vandamálalaust og lægi mjög vel fyrir gítarinn“.13

Tilur" og tileinkanir verkanna haldast í hendur #ar sem !orkell samdi flest verkin

fyrir ákve"na flytjendur og me" ákve"i" tilefni í huga. Oft stendur fremst í nótunum

hverjum verki" er tileinka". !orkell sag"i sjálfur í vi"tali a" honum fyndist e"lilegt a"

svara eftirspurn. Hann samdi miki" fyrir vini sína og sag"ist ekki vera miki" fyrir a"

„skrifa fyrir skúffuna“ eins og hann or"a"i #a".14 !egar !orkell talar um tilur" e"a

titla verka sinna talar hann ekki af djúpri andakt. Á diskinum Portrait eru einungis

verk sem voru samin af ákve"nu tilefni en í bæklingnum sem fylgir útsk$rir !orkell

tilur" #eirra me" eftirfarandi or"um: „!arna vanta"i 8 e"a 9 mínútur á #essa tónleika.

Já hann sníkti #etta út úr mér. !eir voru í vandræ"um svo ég skrifa"i #etta handa

#eim.“15

Sigurbjörn Bernhar"sson fi"luleikari telur !orkel vera gott tónskáld og #a" byggi

fyrst og fremst á #ví hversu vel hann #ekkti tónlistarsöguna og a" hann stytti sér ekki

lei". !a" sem hann samdi væri í svo e"lilegu framhaldi af tónlistarsögunni. Hann

sag"i hann byggja á sterkum tónsmí"a- og tónlistargrunni og #ví hafi hann veri"

fljótur a" finna sína tjáningarrödd. Honum #ykir #a" skína mjög sterkt í gegn í

verkum !orkels a" #ar sé hann á fer"inni og enginn annar.16

Hverafuglar

Nútildags eru hugmyndir um „hverafugla” undantekningalaust afgreiddar sem ímyndun e"a vitleysa: Sí"asti náttúrufræ"ingurinn sem helga"i sig rannsóknum á #eim a" einhverju marki lést fyrir meira en tvö hundru" árum sí"an. En fram a" #eim tíma höf"u #eir veri" til. !a" glitti í #á, syndandi í brennisteinsgufunni á sjó"heitum hverapollum. !eir sáust #ó aldrei fljúga. Sumt í atferli #eirra #ótti minna á endur. Margur lúinn fer"alangur fylgdist me" #egar #eir snyrtu á sér fja"rirnar, lei"beindu afkvæmum sínum og köllu"u eftir æti. Ef til vill var #etta einungis uppspuni – ef til vill – en svo var einnig me" #etta verk...17

12 Skv. samtali Ásbjargar Jónsdóttur vi" Sigur" Halldórsson. 13 Vi"tal Ásbjargar Jónsdóttur vi" Pétur Jónasson, 25. október 2013, sjá vi"auka I. 14 „Ví"sjá“, á Rás 1, 8. febrúar 2013. 15 Gu"mundur Andri Thorsson, „!etta er forvitni“, bls. 5. 16 „Ópus“, á Rás 1, 11. apríl 2011. 17 !orkell Sigurbjörnsson, um verki" Hverafuglar, í bæklingi me" hljómdiskinum Dansar d$r"arinnar, Smekkleysa, Reykjavík, 2000.

Page 11: Hverafuglar - Skemman · 2018. 10. 15. · 4 Inngangur !róun tónlistar í íslenskri menningarsögu hélst ekki í hendur vi" #róunina í Evrópu. Vi" upphaf 20. aldarinnar áttu

9

Hér l$sir !orkell einu verka sinna, Hverafuglar. !ennan texta er a" finna í bæklingi

sem fylgir hljómdiskinum Dansar d$r"arinnar me" Pétri Jónassyni og Caput. Auk

#ess er hann á ensku fremst í nótunum af verkinu (sjá í vi"auka V). Verki" er fyrir

#verflautu, gítar og selló og var sami" ári" 1984. !a" var tileinka" #eim Pétri

Jónassyni gítarleikara og Hafli"a Hallgrímssyni sellóleikara. !eir frumfluttu verki" í

Queens Hall í Edinborg ári" 1984 ásamt David Nichols flautuleikara. Hafli"i ba"

!orkel um a" semja verk fyrir sig og Pétur en fyrir dyrum stó"u tónleikar #eirra me"

íslenskri tónlist í Edinborg. !orkell var" vi" #eirri bei"ni en hann haf"i tvo til #rjá

daga til a" semja verki". Pétur minnist #ess a" hafa komi" vi" hjá !orkeli á lei" á

flugvöllinn og #á hafi bleki" á nótunum varla veri" #orna". A"spur"ur hvernig

hverafuglarnir tengist verkinu segist Pétur halda a" !orkell hafi ákve"i" a" nota

íslenska #jó"sögu #ar sem um kynningu á íslenskri tónlist væri a" ræ"a. !a" #ótti

Pétri snjöll hugmynd.18 !ess má vænta a" !orkell hafi nota" titilinn á verkinu sem

innblástur í tónsmí"arnar en hann kveikir í lei"inni ímyndunarafl hlustenda. Hann

tengir #essar fur"uverur sem hverafuglarnir voru vi" verki" sjálft me" lokaor"um

textans: „Ef til vill var #etta einungis uppspuni – ef til vill – en svo var einnig me"

#etta verk...“19 Kolbeinn Bjarnason flautuleikari tala"i um a" #essi setning væri djúp.

Hann velti #ví upp hvort hann hafi veri" a" velta fyrir sér tilur" verka – #a" er

líkamlegri tilur" #eirra. Verki" er aldrei raunverulega til #ar sem tónarnir lifa einungis

#á stuttu stund sem #eir eru spila"ir og svo eru #eir farnir út í lofti". !annig er verki"

uppspuni. !annig eru hverafuglar einnig uppspuni #ar sem umfjöllun um #á er

einungis eftir munnlegri heimild og enginn getur sanna" a" #eir hafi veri" til.20

Framhaldslíf verksins og vi!tökur

Verki" Hverafuglar hefur lifa" gó"u lífi frá #ví #a" var fyrst spila" og hefur almennt

veri" mjög vel teki". !a" var frumflutt á Íslandi (á Listahátí" í Gar"abæ) í Kirkjuhvoli

#ann 23. mars 1991 af #eim Kolbeini Bjarnasyni flautuleikara, Pétri Jónassyni og

18 Vi"tal Ásbjargar Jónsdóttur vi" Pétur Jónasson, 25. október 2013. 19 !orkell Sigurbjörnsson, um verki" Hverafuglar, í bæklingi me" hljómdiskinum Dansar d$r"arinnar. 20 Vi"tal Elísabetar Indru vi" Kolbein Bjarnason, flutt í #ættinum „Ví"sjá“, á Rás 1, 22. nóvember 2012.

Page 12: Hverafuglar - Skemman · 2018. 10. 15. · 4 Inngangur !róun tónlistar í íslenskri menningarsögu hélst ekki í hendur vi" #róunina í Evrópu. Vi" upphaf 20. aldarinnar áttu

10

Sigur"i Halldórssyni sellóleikara.21 !eir héldu í framhaldinu í tveggja vikna

tónleikafer" um Kanada #ar sem #eir endu"u hverja tónleika á verkinu. !á var verki"

hljó"rita" og kom út á hljómdiskinum Dansar d$r"arinnar sem gefinn var út af

Smekkleysu ári" 2000. Hverafuglar hefur oft fengi" a" hljóma á tónleikum hér á

landi og hefur Pétur tvisvar sinnum unni" a" #ví me" kammerhópum Listaháskóla

Íslands. Hann taldi a" verkinu hef"i veri" vel teki" af #ví #a" væri skemmtilegt. !á

#ykir honum og nemendum hans gaman a" spila verki" #ar sem #a" er í senn

a"gengilegt og krefjandi. 22

Hverafuglar fékk lofsamlega gagnr$ni #ar sem fjalla" var um #a" í dagblö"um.

Valdemar Pálsson skrifa"i gagnr$ni um Dansa d$r"arinnar í Morgunbla"i" og segir

verki" vera geysilega skemmtilegt og vel sami".23 !á birtist einnig umfjöllun í DV #ar

sem Arndís Björk Ásgeirsdóttir segir verki" vera einkar fallegt og myndrænt og henni

#ykir hljó"færaleikararnir draga fram sk$ra mynd af #essum kynjafuglum.24

Greining á Hverafuglum

Markmi" me" greiningu Hverafugla er a" komast a" kjarna #ess til a" varpa enn

betur ljósi á hugmyndafræ"i !orkels og hvernig hún birtist í #essu tiltekna verki.

Greiningin er í raun leit a" samhengi innan verksins og tilraun til a" finna rau"an

#rá", sem kann a" vera til sta"ar. Sigurbjörn Bernhar"sson, fi"luleikari, sem hefur

leiki" mörg verka !orkels sag"i í vi"tali a" verk hans væru eins og gó"ar skáldsögur

#ar sem allir #ræ"irnir koma saman í lokin, allt gengur upp og er lógískt.25 Greiningin

er fyrst og fremst túlkun rannsakanda og er hvorki rétt né röng. Mögulega finnast

hlutir sem !orkell myndi aldrei sjálfur kannast vi" a" hafa hugsa". !á gætu önnur

sjónarhorn leitt $mislegt anna" í ljós heldur en hér ver"ur raki". Hér ver"ur leitast vi"

a" draga fram atri"i sem rannsakanda #ykja mikilvæg.

21 „Kammertónleikar í Kirkjuhvoli“, í Dagbla"inu Vísi, 22. mars 1991, sótt 19. október 2013, http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=193306&pageId=2582139&lang=is&q=MARS%201991%20DV 22 Vi"tal Ásbjargar Jónsdóttur vi" Pétur Jónasson, 25. október 2013. 23 Valdemar Pálsson, „Frábær flutningur“, í Morgunbla"inu, 20. desember 2000, sótt 19. október 2013, http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=123874&pageId=1740465&lang=is&q=22%201991 24 Arndís Björk Ásgeirsdóttir, „Skapar #ægilegt hugarástand“, í Dagbla"inu Vísi, 10. janúar 2001, bls. 13, sótt 19. október 2013, http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=190568&pageId=2513637&lang=is&q=22%20DV 25 „Ví"sjá“, á Rás 1, 2. febrúar 2008.

Page 13: Hverafuglar - Skemman · 2018. 10. 15. · 4 Inngangur !róun tónlistar í íslenskri menningarsögu hélst ekki í hendur vi" #róunina í Evrópu. Vi" upphaf 20. aldarinnar áttu

11

Hug-myndir í verkinu

Myndir í verkinu eru mikilvægar og vi" hlustun sér ma"ur hverafuglana fyrir sér frá

upphafi. !orkeli tekst a" teikna sk$ra mynd af umhverfinu í huga hlustandans.

Ímyndunarafl hlustandans spilar stóran #átt #ar sem engin ákve"in mynd er til af

hverafuglum #ar sem um #jó"sögu e"a go"sagnakennda veru er a" ræ"a. Tónlistin er

#ó ekki eins og prógrammtónlist (e. program music), #a" er frásögn sem hefur upphaf

og endi. Myndirnar eru $mist teikna"ar me" ákve"inni stemningu e"a me" hljó"um

sem líkja eftir hljó"um í náttúrunni. Stemningunni er ná" fram me" tónefni sem

hljómar dularfullt en jafnframt ævint$ralegt. Tímaleysi" og flæ"i" á köflum er

náttúrulegt (e. organic) og hleypir hlustandanum inn í annan heim. Me" einföldu

endurteknu stefjaefni er búi" undir meiri átök, hra"a og órei"u. Verki" flæ"ir e"lilega

og óhika" áfram líkt og „#a" hafi varla átt sér sta"“.26 !rátt fyrir a" engin frásögn sé

til sta"ar virkar verki" eins og saga #ar sem allir #ræ"ir koma heim og saman a"

lokum. !annig er rau"ur #rá"ur (sem í #essu tilfelli er litur tónefnisins sem settur er í

upphafsstefi) í gegnum allt verki" sem gerir #a" heilsteypt.

Dularfull stemning er sett me" einkennisstefinu sem birtist í upphafi (sjá mynd 1)

og gengur í gegnum verki" í $msum myndum.

Mynd 1: Einkennisstef verksins.27

Kraumandi hverir eru tákna"ir me" tremolo í gítarnum (sjá mynd 2).

Mynd 2: Kraumandi hverir.28

26 Vitna" í heimspeki !orkels um verki" sem uppspuna. 27 !orkell Sigurbjörnsson, Hverafuglar, Íslensk tónverkami"stö", Reykjavík, 1984. 28 Sama rit.

Page 14: Hverafuglar - Skemman · 2018. 10. 15. · 4 Inngangur !róun tónlistar í íslenskri menningarsögu hélst ekki í hendur vi" #róunina í Evrópu. Vi" upphaf 20. aldarinnar áttu

12

!á eru hikandi, hæg, stökkvandi stef í öllum röddum (sjá mynd 3) sem minna á

kjagandi endur.

Mynd 3: Kjagandi endur.29

Einnig eru stutt hlaupandi stef upp á vi" í flautunni (sjá mynd 4) sem minna á

vængjablak e"a fugl sem fer á flug vi" kraumandi hver.

Mynd 4: Vængjablak.30

!á má heyra eins konar gutl í hverunum #egar fuglarnir tylla sér (sjá mynd 5) og er

#a" tákna" me" óhef"bundinni hljó"færatækni (e. extended technique) svo sem col

legno battuto í sellóinu (#á er slegi" me" vi"arhluta bogans á strengina) og spit í

flautunni (#á er blási" af miklu krafti og einungis lofthljó"i" heyrist, ekki nóta).

Mynd 5: Gutl í hverum #egar fuglarnir ganga á #eim, col legno í selló og spit í flautu.31

Einnig má heyra fuglasöng sem kemur fram á tvenns konar hátt, #a" eru hæg stef me"

flutter tongue (rúlla" me" r-i í gegnum tóninn) í flautunni (sjá mynd 6) og svo stutt

29 !orkell Sigurbjörnsson, Hverafuglar. 30 Sama rit. 31 Sama rit.

Page 15: Hverafuglar - Skemman · 2018. 10. 15. · 4 Inngangur !róun tónlistar í íslenskri menningarsögu hélst ekki í hendur vi" #róunina í Evrópu. Vi" upphaf 20. aldarinnar áttu

13

syngjandi stef (sjá mynd 7) einnig í flautunni. Hug-myndirnar gera titilinn a"

órjúfanlegum hluta verksins.

Mynd 6: Fuglahljó".32

Mynd 7: Stutt stef í flautunni sem minna á fuglasöng.33

Greiningara!fer!ir

Vi" rannsókn á verkum !orkels sumari" 2013 lög"u rannsakendur drög a" almennu

tónlistarfræ"ilegu greiningarkerfi undir stjórn Hró"mars I. Sigurbjörnssonar

lei"beinanda rannsóknarinnar. !a" greiningarkerfi liggur til grundvallar vi" greiningu

á formi og stefjum Hverafugla. Hér ver"ur #ví l$st nánar.

A"fer"ir greiningarinnar byggja á fræ"um James Hepokoski og Warren Darcy úr

Elements of Sonata Theory.34 Merkingar á hendingum og hvernig #ær tengjast er

einkar hentug og sk$r í #eirra fræ"um. !á var stu"st vi" grein Jan LaRue, A System of

Symbols for Formal Analysis sem birtist í Journal of the American Musicological

Society 1957.35 Einnig var meistararitger" Deanne Elaine Walker um verk Claude

Debussy, Sónata fyrir flautu, víólu og hörpu höf" til grundvallar. Úr hennar ranni

n$ttist helst greiningargrind um framvindu tónverksins en rannsakendur notu"u hana

sem fyrirmynd greiningargrinda sinna.36 Út frá #essum a"fer"um bjó hópurinn til

sínar eigin merkingar sem hentu"u verkum !orkels. !ær eru eftirfarandi:

32 !orkell Sigurbjörnsson, Hverafuglar. 33 Sama rit. 34 James Hepokoski og Warren Darcy, Elements of Sonata Theory, Oxford University Press, New York, 2006. 35 Jan LaRue, „A System of Symbols for Formal Analysis“, í Journal of the American Musicological Society, Vol. 10, no. 1, 1957, bls. 25-28. 36 Deanne Elaine Walker, „An analysis of Debussy’s Sonata for Flute, Viola and Harp“, MA ritger", vi" Rice University, september 1987, 20. júlí 2013, http://scholarship.rice.edu/bitstream/handle/1911/17024/1334885.PDF?sequence=1

Page 16: Hverafuglar - Skemman · 2018. 10. 15. · 4 Inngangur !róun tónlistar í íslenskri menningarsögu hélst ekki í hendur vi" #róunina í Evrópu. Vi" upphaf 20. aldarinnar áttu

14

• Frum (fr) = minnsta eining tónsmí"ar.

• Fígúra (f) = samspil ritma og tóna sem felur í sér ákve"na hreyfingu.

• Mótíf (m) = hendingarbrot samsett úr tveimur e"a fleiri fígúrum.

• Hljómrænn efnivi"ur (h) = undirleiksefni #ar sem hljómrænir eiginleikar

gegna lykilhlutverki.

• Ritmískur efnivi"ur (r) = undirleiksefni #ar sem a"aláherslan er á ritma.

• Hending = samsett úr tveimur e"a fleiri mótífum me" sk$ru ni"urlagi.

Lenging (+)

Stytting (-)

Ló"rétt speglun (�e"a�)

• Formhluti (A,B,C...) = samanstendur af skyldu efni.

A1.1 = fyrsta hending.

A1.11 = smávægileg breyting á A1.1.

A1.2 = meiri breyting, #róun e"a tilbrig"i á A1.1.

A2.1 = andstæ" hending, n$tt efni e"a n$ me"höndlun efnis innan sama

formhluta.

Hugtökin eru svo tengd saman til frekari útsk$ringa. !á er t.d. Af1 fyrsta fígúra í

formhluta A og Ah1 táknar hljómrænan efnivi" í A. Einnig mætti tengja saman fleira,

til dæmis Ahf sem stendur #á fyrir hljómræna fígúru (undirleiksefni sem hefur bæ"i

hljómrænt og ritmískt gildi) í formhluta A.37 Greingagrind verksins má finna í

vi"auka IV auk #ess gæti veri" gagnlegt a" sko"a nótur verksins samhli"a en #ær er

a" finna í vi"auka V (me" merkingum á formhlutum og stefjum).

Vi" greiningu og flokkun tónefnisins er stu"st vi" tónmengjafræ"i (e. pitch class

set theory) #ar sem hinir ellefu tónar krómatíska tónstigans eru tákna"ir me"

tölustöfum frá 0-11. Tónninn c er #á tákna"ur sem 0, c# sem 1, d sem 2 o.s.frv. Tónbil

eru táknu" me" tölustöfum, hálftónsbil = 1, heiltónsbil = 2 o.s.frv. !annig má á

au"veldan hátt útsk$ra tónefni verks. !á hafa sumir tónstigar takmarka"a

tónfærslumöguleika (e. modes of limited transposition) og dæmi um #a" er

oktatóníski skalinn (sjá vi"auka II, dæmi 1) #ar sem skiptast á litlar og stórar tvíundir.

37 Byggt á óútgefinni lokask$rslu fyrrnefndrar rannsóknar, bls. 11-14.

Page 17: Hverafuglar - Skemman · 2018. 10. 15. · 4 Inngangur !róun tónlistar í íslenskri menningarsögu hélst ekki í hendur vi" #róunina í Evrópu. Vi" upphaf 20. aldarinnar áttu

15

Af honum eru til #rjár tónfærslur (svo endurtekur hann sig) og er #á greint á milli

#eirra me" okt0, okt1 og okt2. !á er einnig hægt a" greina á milli móda (e. modes) okt-

skalans eftir #ví á hva"a tóni tónstigans er byrja". !annig hefur okt-skalinn tvo

mögulega móda.

Anna" dæmi er heiltónaskalinn (sjá vi"auka II, dæmi 2) sem hefur tvo

tónfærslumöguleika á"ur en hann endurtekur sig. Hann hefur ekki fleiri móda #ar sem

hann byggir einungis á stórum tvíundum og er #ví alveg eins eftir #ví hva"a tóni er

byrja" á. Tónefni á hverjum sta" fyrir sig er gjarnan tengt grunntóni e"a tónmi"ju sem

er #á skilgreindur sem 0. !á táknar til dæmis e: 0,2,3,5 tónana e (0), f# (2), g, (3) og a

(5).

Til a" sjá au"veldlega tengsl mismunandi mengja (safn tóna/skalabrot) getur reynst

#ægilegra a" lesa út úr #eim eftir a" frumsta"a (#.e. #rengsta sta"a) er fundin (e.

prime form). !annig ver"ur mengi" 0,7,9,10 a" 0,2,3,5 í frumstö"u.38 Nákvæma

útfærslu á notkun mengjafræ"innar má finna í bókinni Structural Functions of Atonal

Music eftir Allen Forte.39

Form

Form verksins varpar ljósi á #a" hvernig !orkell b$r til áframhald me" andstæ"um.

Me" greiningu formsins sk$rist hvernig efni" tvinnast saman og hvernig stanslaus

#róun efnisins í gegnum verki" er rau"i #rá"ur #ess.

Form Hverafugla er eins konar rondó (A-B-A’-C-A’’) #ó aldrei sé um algjöra

endurtekningu a" ræ"a. Í hvert sinn sem A hlutinn kemur er hann settur í n$jan

búning. Í fyrsta sinn (A) kynnir flautan einkennisstef #ess hluta, í anna" sinn (A’)

gítarinn og í #ri"ja sinn (A’’) kemur stefi" í öllum röddum samtímis, flautan og

gítarinn í stórum #ríundum en sellói" speglar stefi" frá sama tóni og flautan. !a" er

ekki einungis nálgun einkennisstefsins sem skilur A hlutana a" heldur einnig

framvinda #eirra og bygging. !a" sem tengir #á saman er einkennissstefi" sem fær

ríka áherslu í #eim öllum. !a" sem skilur A, B og C a" auk sk$rra kaflaskila er

vefna"ur og samsetning hljó"færa. Í A og A’ skiptast hljó"færin á og hin hljó"færin

halda sig til hlés $mist me" #ögnum e"a me" efni sem greinilega á a" vera í

38 Byggt á óútgefinni lokask$rslu fyrrnefndrar rannsóknar, bls. 15. 39 Allen Forte, The Structure of Atonal Music, Yale University Press, New Haven, 1973.

Page 18: Hverafuglar - Skemman · 2018. 10. 15. · 4 Inngangur !róun tónlistar í íslenskri menningarsögu hélst ekki í hendur vi" #róunina í Evrópu. Vi" upphaf 20. aldarinnar áttu

16

bakgrunni. B og C eiga #a" sameiginlegt a" öll hljó"færin spila á sama tíma #ó

efnistök séu gjörólík. B inniheldur #rískipta andstæ"a hljó"mynd #ar sem

sextándupartahreyfing gítarsins liggur til grundvallar. C er kontrapunktur #riggja

stefja en hljó"mynd #eirra er svipu". !á er A’’ ákve"in blöndun A og B.

Fyrst ver"a A hlutarnir teknir fyrir sameiginlega #ar sem efni #eirra tengist. !a" er

áhugavert a" sko"a #á saman til a" átta sig betur á #róuninni í gegnum verki". Í fyrsta

A hlutanum eru öll efnistök verksins kynnt stuttlega. A"aláherslan er #ó á

einkennisstefi" sem birtist #risvar sinnum á"ur en andstætt efni er kynnt. Eftir

andstæ"a efni" kemur einkennisstefi" aftur fyrir tvisvar sinnum en #á kemur svarstef

á milli. Einkennisstefi" er lagrænt og byggir á skrefagangi me" litlum og stórum

tvíundum til skiptis en l$kur (oftast) me" stökki um litla #ríund, allt samkvæmt okt-

skalanum. Svarstefi" byggir á sama skrefaganginum, aftur á móti byggir andstæ"a

efni" (A2) á stökkum um stóra sjöund og stækka"a ferund sem s$nir okkur a"ra hli"

okt-skalans. !á blandast einfaldir óreglulegir „effektar“ inn í vefna"inn #ar sem ein

nóta er endurtekin óreglulega og notu" er óhef"bundin hljó"færatækni.

Í A’ kemur eins konar framhald af A en hann hefst me" einkennisstefinu og

svarstefinu í frjálsum takti. !á kemur undirleiksefni fyrir sem er framhald af

„effektunum“ sem komu fyrir í fyrsta A hlutanum, en er nú or"i" #róa"ra og byggir á

#remur samliggjandi nótum (lítil og stór tvíund). Allar raddir sameinast í #essu efni.

Úr #ví sprettur efni í flautunni sem er byggt á A2 en hljómar ólíkt sökum annars

yfirbrag"s, #a" er spila" hra"ar, hærra í tónsvi"i og í óreglulegri takti.

Í A’’ birtist einkennisstefi" samstíga í stórum #ríundum milli flautu og gítars en

sellói" spilar laglínuna frá sama tóni og flautan. Hljómrænt er #etta mikilvægur sta"ur

#ví ef tónar raddanna #riggja eru sko"a"ir ló"rétt myndast heiltónahljómar sem

kristallast sí"an í framhaldinu í heiltónahljómum gítarsins (sjá vi"auka III dæmi 2).

Gítarinn tekur #á upp sextándupartahreyfinguna úr B en flautan og sellói" halda

áfram me" einkennisstefi" til skiptis. Í ferlinu bætist stökk um stækka"a ferund vi" og

í lokin er sprotti" fram efni sem tengist A2 #ar sem flautan og sellói" spila eins konar

ni"urlag í áttundum yfir sextándupartahreyfingu gítarsins. Í #essum kafla koma engir

„effektar“ fyrir og svarstefi" birtist ekki.

B hlutinn er tvískiptur en hann er bygg"ur á efni sem endurtekur sig me" litlum

breytingum. Hann er ritmískur og einkennist af gangandi sextándupörtum í gítarnum

sem gefur tilfinningu fyrir áframhaldi. Efni gítarsins byggir a" miklu leyti á A2 en

Page 19: Hverafuglar - Skemman · 2018. 10. 15. · 4 Inngangur !róun tónlistar í íslenskri menningarsögu hélst ekki í hendur vi" #róunina í Evrópu. Vi" upphaf 20. aldarinnar áttu

17

fellur a" ö"ru leyti inn í tónefni okt-skalans. !á birtast hrö" skalahlaup upp á vi" í

flautunni sem byggja á tónbilunum stórri #ríund og lítilli tvíund til skiptis

(tónbilasambandi" 4:1). !au koma fyrir #risvar sinnum í hvort skipti" en í sí"asta

skipti" umbreytist stefi" og lengist. Sellói" setur stemningu me" „effektum“ ekki

ósvipu"um og birtust í A, #a" eru endurteknar nótur og örstef spila" col legno battuto.

C hlutinn er ritmískur og kontrapúnktískur (e. contrapuntal) #ar sem #rjú stef koma

vi" sögu. Stefin byggja öll á á"urnefndum okt-skala. Vefurinn er andstæ"ur vefna"i A

og B #ar sem allar raddirnar spila mismunandi stef á sama tíma. Stefin koma fyrir til

skiptis í öllum röddum (einnig speglu"). !á eru örlitlar breytingar á stefjunum ger"ar

me" tremolo í gítarnum, flutter tongue í flautunni og glissando í gítarnum og sellóinu.

Tónefni

Tónefni" er í sjálfu sér mjög áhugavert í ljósi hugmyndafræ"i og tónsmí"aa"fer"a

!orkels. N$tni hans me" efnivi"inn er mjög sk$r. !a" vir"ist einkenna

tónsmí"aa"fer"ir !orkels #ar sem #ess gætir ví"ar en í #essu tiltekna verki. Árni

Heimir Ingólfsson, tónlistarfræ"ingur l$sir verkum !orkels á plötunni Leikar á #ennan

hátt: Höfundurinn leikur sér af alú" me" tónana sem hann velur sér, sem eru i"ulega frekar færri en fleiri. Stefin eru stutt og afmörku", en búa yfir ótal möguleikum. Tónsmí"akerfi !orkels er lógískt en ekki ni"urnjörfa". Uppistö"una mynda endurteknir stefjabútar sem breyta sífellt um svip eftir #ví sem tónarnir færast hærra e"a lægra, eftir #ví hvort n$jir hljómar eru kynntir til sögunnar e"a n$ hljó"færi; svo má líka snúa öllu á hvolf og byrja leikinn upp á n$tt. [...] Í leiknum renna saman a"fer", innihald og fagurfræ"i; allt er #etta óa"skiljanlegt í „tónaföndrinu“ sem hefur veri" ævistarf !orkels Sigurbjörnssonar.40

Hér gæti hann allt eins veri" a" l$sa Hverafuglum. !a" er áhugavert a" r$na í #essa

litlu stefjabúta og sko"a hvernig sífellt birtast n$jar hli"ar á teningnum. Mjög sk$r

áhersla er á notkun ákve"inna tónbila og andstæ"ur #eirra. !á birtast andstæ"ur einnig

á #ann hátt a" tónefni" byrjar hreint #ar sem allt fellur undir sama okt-skalann en

ver"ur smám saman flóknara, tveimur okt-skölum er teflt saman og svo bætist sá

#ri"ji vi". Oftar en ekki hreinsast tónefni" smám saman upp a" n$ju.

Tónefninu er hægt a" l$sa me" fimm mismunandi en samt sem á"ur skyldum

atri"um (sjá vi"auka III, dæmi 1). Fjögurra tóna frumin [0,1,3,4] og [0,2,3,5] eru mjög

40 Árni Heimir Ingólfsson, „A" #ykja vænt um tónana“, í bæklingi me" hljómdiskinum !orkell Sigurbjörnsson/Leikar, Smekkleysa, Reykjavík, 2006.

Page 20: Hverafuglar - Skemman · 2018. 10. 15. · 4 Inngangur !róun tónlistar í íslenskri menningarsögu hélst ekki í hendur vi" #róunina í Evrópu. Vi" upphaf 20. aldarinnar áttu

18

áberandi og koma fyrir síendurteki", #au eru upphafstónar hinna tveggja mögulegu

móda okt-skalans. !á birtast #riggja tóna frumin [0,1,6] og [0,1,3] sem eru einnig

undirmengi okt-skalans, í bland vi" fyrrnefnd fjögurra tóna frum sem og ein og sér.

!á má nefna tónbilasambandi" 4:1 en #ar skiptast á stór #ríund og lítil tvíund. !rjú

#essara fruma er hægt a" tengja saman út frá tónbilinu 5 (hrein ferund), eitt frumi"

spannar hreina ferund, anna" inniheldur tónbili" 5 og #a" #ri"ja myndar tónbili" 5 ef

samanlög" eru tónbilin 4 og 1. Tónbili" 5 fær einnig sérstakt vægi í tremolo

„effektum“ gítarsins #ar sem um samstígar hreinar ferundir er a" ræ"a. Auk #essara

fimm atri"a má nefna notkun heiltónahljóma sem birtist í lokahluta verksins en gegna

mikilvægu hlutverki sem sterk andstæ"a vi" oktatóníska litinn (sjá vi"auka III, dæmi

2). !essi atri"i eru veigamest í umfjöllun um tónefni #essa verks.

!rátt fyrir a" hver hluti fyrir sig hafi sitt einkenni #á er áhugavert a" sjá a" í fyrsta

hluta verksins birtast a"alatri"i tónefnisins. !annig má tengja alla hlutana tónefnislega

vi" #ann fyrsta. !a" er eins og hann gegni #ví hlutverki a" kynna allt tónefni verksins

til leiks strax í upphafi. !á eru eitt til tvö atri"i sett undir smásjá í hverjum hluta fyrir

sig.

!a" eru módaláhrif í tónmáli !orkels sem birtast helst í skalabrotum #ar sem hann

n$tir sér hina tvo móda okt-skalans markvisst. Mengin [0,2,3,5] og [0,1,3,4] birtast í

$msum myndum og lenging og spuni út frá #eim einkennir framvindu verksins. !á

stækkar mengi" út í bá"ar áttir innan okt-skalans og ver"ur #á $mist [0,2,3,5,6],

[0,1,3,4,6] e"a [0,1,3,4,6,7]. Dæmi um #etta má finna í byrjun verksins en fyrsta

stefinu (A1.1) má l$sa me" menginu [0,2,3,5]. Stefi" er endurteki" me" smá varíasjón

(e. variation). !á bætist vi" #a" tónn a" ofan og sí"an annar a" ne"an og ver"ur

mengi" #á [0,1,3,4,6,7] (sjá vi"auka III, dæmi 3). !etta gerir !orkell alltaf #egar

umrætt stef birtist #ó ekki alltaf á sama hátt. Frumi" [0,1,6] kemur fyrst fram sem

andstætt efni í A og er #á sett fram til a" gefa n$jan lit en tekur svo alfari" vi" sem

A2. Seinna í verkinu er #ví beitt á annan hátt, til a" mynda í B hlutanum er #a" nota"

til a" halda samhengi innan verksins #egar fimmta frumi" kemur fyrir. !a" birtist

ví"ar í verkinu en aldrei eitt og sér, #a" er a" segja án stu"nings a"allitar tónefnisins

(oktatóníski liturinn). !á birtist #riggja tóna frumi" [0,1,3] einnig oft í verkinu, einu

sinni birtist #a" sem A1 en er annars nota" í undirleiksmótífum e"a sem „effekt“.

Fjögurra tóna frumi" [0,2,3,5] birtist í ö"ru samhengi í C hlutanum en #ar tengir #a"

Page 21: Hverafuglar - Skemman · 2018. 10. 15. · 4 Inngangur !róun tónlistar í íslenskri menningarsögu hélst ekki í hendur vi" #róunina í Evrópu. Vi" upphaf 20. aldarinnar áttu

19

saman #rjú stef #ess hluta (C1.1, C1.2 og C1.3) #ar sem #a" kemur fyrir í lok hvers stefs.

Í #eim hluta birtist okt-skalinn í fyrsta skipti allur, #a" er [0,1,3,4,6,7,9,10].

!a" er áberandi hva" #rískipting kemur ví"a fyrir í efnistökum !orkels, #á hva"

var"ar form, hendingar og tónafjölda í mótífum. Sumt liggur í augum uppi eins og

fjöldi hljó"færa, #rír formhlutar (A,B,C) og A hlutinn sem kemur #risvar sinnum

fyrir. !á eru fyrrnefnd #riggja tóna frum sem birtast ví"a, [016] og [013] en #au eru

veigamikil atri"i tónefnisins. Einnig notar !orkell ví"a efni sem er endurteki" #risvar

sinnum innan sama formhluta, t.d. í byrjun kemur einkennisstef verksins fyrir #risvar

sinnum á"ur en n$tt efni er kynnt til sögunnar. !á er A-B-A (#rískipt) ferli innan

fyrsta A hlutans. Innan B hlutans koma hrö"u skalahlaupin upp á vi" í flautunni

#risvar sinnum fyrir í hvort skipti" og í #a" sí"asta springur #a" út og lengist og er #á

endurteki" #risvar sinnum í lokin. C hlutinn byggir á #remur stefjum og sí"asti A

hlutinn er einnig #rískiptur. Oft er efni" endurteki" me" litlum breytingum í anna"

skipti" en í #ri"ja skipti" sem #a" birtist springur #a" út sem fullkomi" og rökrétt

framhald.

!a" sem er áhugavert vi" a"fer"ir !orkels er a" hann n$tir lítinn efnivi" sem hann

finnur sífellt n$jan flöt á. Efnistökin eru sk$r og s$nir #a" gó"ar vinnua"fer"ir. Sk$r

efnistök gegna mikilvægu hlutverki vi" a" gera verki" heilsteypt og lætur #a" virka

eins og gó"a skáldsögu. !á gefur a"fer"in af sér sk$rt yfirbor" og augljóst er a" ekki

liggur a" baki neitt úthugsa" plan, heldur gott innsæi og tilfinning fyrir tónlistinni.

Lokaor!

Áhrifa !orkels gætir ví"a í íslensku tónlistarlífi en #au má a" miklu leyti rekja til

kennslustarfa hans. !á var hann einnig mjög virkur í félagsstörfum í #águ n$rrar

tónlistar auk #ess sem hann var dagskrárger"arma"ur á RÚV sem og

tónlistargagnr$nandi. !orkell fór utan til náms og #egar heim var komi" bei" hans

veigamiki" verkefni. Hann skora"ist ekki undan og hleypti framúrstefnunni inn í

íslenskt tónlistarlíf. Fyrir viki" var hann mikilvægur aflgjafi í #róun tónlistar á Íslandi.

Hugmyndafræ"i !orkels byggir fyrst og fremst á #ví a" setja sig ekki í sérstakar

stellingar vi" tónsmí"arnar heldur nálgast #ær eins og föndur me" tóna. Tónaföndri"

birtist mjög sk$rt í verkinu Hverafuglar sem !orkell samdi ári" 1984 fyrir Pétur

Jónasson og Hafli"a Hallgrímsson. !ar leikur !orkell sér me" hinar $msu hli"ar

oktatóníska skalans og veltir honum á alla kanta. !annig birtast misstór frum úr

Page 22: Hverafuglar - Skemman · 2018. 10. 15. · 4 Inngangur !róun tónlistar í íslenskri menningarsögu hélst ekki í hendur vi" #róunina í Evrópu. Vi" upphaf 20. aldarinnar áttu

20

honum ítreka" í gegnum verki". !rátt fyrir a" lítill efnivi"ur sé nota"ur er verki" mjög

fjölbreytt. Efni" er sko"a" frá öllum mögulegum hli"um en til mótvægis beitir !orkell

andstæ"um markvisst. Andstæ"urnar skapa framvindu og gefa efninu ferskan blæ

#egar #a" birtist aftur. Andstæ"urnar felast $mist í litabreytingum e"a ólíkum vefna"i

(#.e. blöndun hljó"færa og samsetningu efnis). Efnistök !orkels gera verki"

heilsteypt. !au ganga í gegnum verki" eins og sögu#rá"ur í skáldsögu.

!orkell bygg"i á sterkum tónsmí"a- og tónlistargrunni og bjó yfir #eirri færni a"

gera tónlist sína a"gengilega en á sama tíma krefjandi. !a" er áhugavert hversu mörg

verka !orkels bera tileinkanir sem ber vitni um van#óknun hans á a" semja „fyrir

skúffuna“. Hann samdi nánast alla sína tónlist fyrir ákve"na flytjendur sem oft voru

vinir hans, #á gjarnan af ákve"nu tilefni. !á eru titlar !orkels oft hnyttnir og

skemmtilegir og undirstrika #á vi"leitni !orkels a" semja handa fólki og setja sig ekki

í sérstakar stellingar vi" tónsmí"arnar. Sú vi"leitni var !orkeli og íslensku tónlistarlífi

farsæl.

Page 23: Hverafuglar - Skemman · 2018. 10. 15. · 4 Inngangur !róun tónlistar í íslenskri menningarsögu hélst ekki í hendur vi" #róunina í Evrópu. Vi" upphaf 20. aldarinnar áttu

21

Heimildaskrá

Bækur

Bergendal, Göran, New Music In Iceland, Iceland Music Information Centre, Reykjavík, 1991. Brindle, Reginald S., The New Music: The Avant-garde since 1945, Second edition, Oxford University Press, New York, 1987. Forte, Allen, The Structure of Atonal Music, Yale University Press, New Haven, 1973. Hepokoski, James og Warren Darcy, Elements of Sonata Theory, Oxford University Press, New York, 2006.

Tímarit og dagblö!

Arndís Björk Ásgeirsdóttir, „Skapar #ægilegt hugarástand“, í Dagbla"inu Vísi, 10. janúar 2001, bls. 13, sótt 19. október 2013,

http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=190568&pageId=2513637&lang=is&q=22%20DV

Árni Heimir Ingólfsson, „Straujárni" og viskíflaskan“, í Tímariti Máls og menningar, 71. árgangur, 1. hefti, febrúar 2010, bls. 58-83. „Kammertónleikar í Kirkjuhvoli“, í Dagbla"inu Vísi, 22. mars 1991, sótt 19. október

2013, http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=193306&pageId=2582139&lang=is&q=MARS%201991%20DV

LaRue, Jan, „A System of Symbols for Formal Analysis“, í Journal of the American Musicological Society, Vol. 10, no. 1, 1957, bls. 25-28. Valdemar Pálsson, „Frábær flutningur“, í Morgunbla"inu, 20. desember 2000, sótt 19.

október 2013, http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=123874&pageId=1740465&lang=is&q=22%201991

Ritger!ir og sk#rslur

Ásbjörg Jónsdóttir, Bára Gísladóttir, Gísli Magnússon og Sigurbjörn A. Hró"marsson, „Rannsóknir á íslenskri tónlist 20. og 21. aldar: !orkell Sigurbjörnsson – kammer- og einleiksverk“, óútgefin lokask$rsla fyrir N$sköpunarsjó" námsmanna, sumari" 2013.

Page 24: Hverafuglar - Skemman · 2018. 10. 15. · 4 Inngangur !róun tónlistar í íslenskri menningarsögu hélst ekki í hendur vi" #róunina í Evrópu. Vi" upphaf 20. aldarinnar áttu

22

Walker, Deanne Elaine, „An analysis of Debussy’s Sonata for Flute, Viola and Harp“, MA ritger", vi" Rice University, september 1987, sótt 20. júlí 2013, http://scholarship.rice.edu/bitstream/handle/1911/17024/1334885.PDF?sequence=1

Vefheimildir

„Andlát: !orkell Sigurbjörnsson“ á vef Morgunbla"sins, 31. janúar 2013, sótt 26. október 2013, http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/01/31/andlat_thorkell_sigurbjornsson/

Hljómdiskabæklingar

Atli Ingólfsson, „!ankabrot um tilgang tónanna“, í bæklingi me" hljómdiskinum !orkell Sigurbjörnsson/A"rir leikar, Smekkleysa, Reykjavík, 2012. Berg#óra Jónsdóttir, um !orkel Sigurbjörnsson, í bæklingi me" hljómdiskinum !orkell Sigurbjörnsson/Kisum og #rír kvartettar, Íslensk tónverkami"stö", 1999. Gu"mundur Andri Thorsson, „!etta er forvitni“, í bæklingi me" hljómdiskinum Portrait/!orkell Sigurbjörnsson, Íslensk tónverkami"stö", Reykjavík, 1992. !orkell Sigurbjörnsson, um verki" Hverafuglar, í bæklingi me" hljómdiskinum Dansar d$r"arinnar, Smekkleysa, Reykjavík, 2000.

Vi!töl og útvarps"ættir

Vi"tal Ásbjargar Jónsdóttur vi" Pétur Jónasson, 25. október 2013, sjá vi"auka I. Vi"tal Elísabetar Indru vi" Kolbein Bjarnason, flutt í #ættinum „Ví"sjá“, á Rás 1, 22. nóvember 2012. Óskrá" samtal Ásbjargar Jónsdóttur vi" Sigur" Halldórsson. „Ví"sjá“, á Rás 1, 2. febrúar 2008. „Ópus“, á Rás 1, 11. apríl 2011. „Ví"sjá“, á Rás 1, 8. febrúar 2013.

Nótur

!orkell Sigurbjörnsson, Hverafuglar, Íslensk tónverkami"stö", Reykjavík, 1984.

Page 25: Hverafuglar - Skemman · 2018. 10. 15. · 4 Inngangur !róun tónlistar í íslenskri menningarsögu hélst ekki í hendur vi" #róunina í Evrópu. Vi" upphaf 20. aldarinnar áttu

23

Vi!auki I

Vi!tal vi! Pétur Jónasson, 25. október 2013.

Pétur: Vi" fórum náttúrulega á túr me" verki" til Kanada og Bandaríkjanna.

Ásbjörg: Já einmitt, Sigur"ur sag"i mér frá #ví, #á var verki" flutt á Listahátí" í

Gar"abæ og túrinn skipulag"ur í kringum #a".

P: Já #etta var svona hópur af músíköntum sem haf"i búi" í Gar"abæ og útskrifast svo

bættist Kolbeinn [Bjarnason] reyndar í hópinn, #etta var" svona soldi" Caput lita"ur

hópur. Ingibjörg Gu"jóns[dóttir] og vi" #rír, Hafli"i [Hallgrímsson] og Daníel

!orsteinsson.

Á: Voru" #i" lengi á #essu tónleikafer"alagi?

P: Já #etta voru einhverjar 2 vikur, vi" fórum mjög ví"a. Vi" fórum til Utah, #etta

voru Íslendingasló"ir a" einhverju leyti. Vi" fórum til mormónanna í Utah,

Vancouver, Seattle, Gimli, Spanish Fork, alveg Vestur-Íslendingabú"ir. Vi" endu"um

tónleikana alltaf á #essu verki.

Á: Fannst #ér verki" fá gó" vi"brög"?

P: Já, #essu var vel teki". Af #ví #etta er skemmtilegt verk.

Á: Siggi [Sigur"ur Halldórsson] sag"i mér a" verki" væri a"gengilegt en samt

krefjandi. !a" sem væri kannski helst krefjandi væri samspili" sjálft.

P: Já einmitt, skori" sjálft er náttúrulega rosalega óhreint. Hann bara krassar yfir og...

Á: Já og #a" er enn#á #annig í dag.

P: !a" er rosa gaman #ú veist en... jafnvel ég #arf a" rifja upp #egar ég kem aftur a"

verkinu hvernig ákve"nir hlutir voru. Eins og ég spila"i #etta miki" á tónleikum og

inn á plötuna [Dansar d$r"arinnar]. Ég er tvisvar sinnum búin a" láta kammerhópa

hér [í Listaháskólanum] spila #etta. !á me" mína nemendur. Í bæ"i skiptin hef ég

#urft a" rifja upp. !a" er alls ekki au"velt a" spila eftir #essum nótum, svo #urfti

náttúrlega a" klippa #etta allt saman, út af flettingum, en #a" er náttúrulega oft

#annig, e"a var #a" a.m.k.

Á: Gekk vel a" flytja verki" í #essu samspili hérna?

P: Já, krökkunum fannst #etta gaman. !a" er eitthva" vi" #etta, #etta er blanda af #ví

a" vera a"gengilegt en samt krefjandi og spennandi. Gítarparturinn er mjög fínn. Ég

held a" ég hafi ekki #urft a" breyta nótu. En ástæ"an fyrir #ví a" nóturnar voru svona

Page 26: Hverafuglar - Skemman · 2018. 10. 15. · 4 Inngangur !róun tónlistar í íslenskri menningarsögu hélst ekki í hendur vi" #róunina í Evrópu. Vi" upphaf 20. aldarinnar áttu

24

er náttúrulega sú a" hann skrifa"i #etta á leifturhra"a. !a" er mjög skemmtileg

minning sem fylgir #essu. Ég var a" spila mjög miki" á #essum tíma og ég vann

miki" me" Hafli"a.

Á: Já einmitt, verki" var náttúrulega tileinka" ykkur tveimur.

P: Já.

Á: Bá"u" #i" !orkel um a" semja verki" fyrir ykkur?

P: Já, #etta var #annig a" #a" voru tónleikar framundan í Edinborg bara me" íslenskri

tónlist. Hafli"i ba" mig um a" spila me" sér. Ég spila"i eitthva" af einleiksverkum og

hann spila"i eitthva" solo og svo ætlu"um vi" a" spila eitthva" saman. Hann fékk til

li"s vi" sig flautuleikara úr skosku kammersveitinni, David Nichols. Vi" semsagt

frumfluttum #etta #rír í Queens Hall í Edinborg. Hafli"i bjó í Edinborg og ég held a"

hann hafi hringt í hann [!orkel] bara me" nokkurra daga fyrirvara. !eir voru bestu

vinir. Svo var bara næstum komi" a" fluginu hjá mér, ég var a" fara a" fljúga og kom

bara vi" heima hjá honum og tók #etta bara, bleki" var ekki #orna" og svo átti a"

spila #etta bara eftir 2-3 daga.

Á: Hvernig gekk #a", a" spila #etta me" svona litlum fyrirvara?

P: Bara vel sko, stórvel. Ég #urfti bara a" æfa #etta í rútunni. Alveg dæmigert svona

íslenskt. Ég sat bara aftast og var a" reyna a" læra verki".

Á: Fannst #ér #ú finna fyrir litnum í tónefninu?

P: Já algjörlega, fyrsta stefi" er náttúrulega gegnumgangandi. E"a hva" finnur #ú?

Á: !á meina ég notkun á sömu tónbilunum og #essum sterka lit sem kemur fram í

fyrsta stefinu.

P: Já drottinn minn d$ri, ma"ur finnur #a" mjög sterkt. !orkell var náttúrulega bara

algjör snillingur. !ú veist a" gera svona á svona stuttum tíma er náttúrulega ekki á

færi nema færustu manna. Hafli"i sag"i alltaf um !orkel a" hann héldi a" hann væri

búinn a" skjóta sínum örvum langt fram í tímann. Hann var ekki viss um a"

samtíminn vissi alveg hva" !orkell væri a" hugsa. Hann sag"i a" #a" myndi koma

betur og betur í ljós í framtí"inni hva" hann var rosalega flott tónskáld. !etta er

náttúrulega ofsalega heilsteypt verk. Hvernig hann notar #ennan litla efnivi", #etta

litla frum, #a" er svo líti".

Á: Já #a" er einmitt #a" sem mér finnst svo áhugavert vi" #etta verk og

tónsmí"aa"fer"ir hans. !á á ég vi" hvernig hann byggir allt verki" á #essu litla frumi,

hva" hann er í rauninni hagkvæmur me" efnivi"inn. Framvindan er líka svo e"lileg.

Page 27: Hverafuglar - Skemman · 2018. 10. 15. · 4 Inngangur !róun tónlistar í íslenskri menningarsögu hélst ekki í hendur vi" #róunina í Evrópu. Vi" upphaf 20. aldarinnar áttu

25

P: Já algjörlega. Af #ví #etta er ekki stutt verk heldur. !a" eru a" sjálfsög"u engir

ód$rir effektar e"a neitt. !a" er í raun bara músíkin sjálf sem hefur #ennan kraft.

Á: Sagan um hverafuglana, veistu af hverju hún kom til?

P: Nei ég veit #a" ekki. En #ú sér", hann er bara líka svo praktískur. !ú veist, #a" eru

kannski #rír dagar í a" hann #urfi a" skila einhverju verki og #á #arf ma"ur

náttúrulega bara a" hugsa, heyr"u, bíddu hva"? Og #etta er líka kynning á íslenskri

tónlist á erlendri grund og #á fer hann í einhverja m$tu og notar eitthva" íslenskt.

Á: Já einmitt, ég var a" velta fyrir mér hvort #etta hafi bara veri" honum innblástur og

hvort hann hafi veri" a" reyna a" mála einhverja mynd. Siggi sag"i a" hann hafi

hugsa" miki" um a" koma sögunni til skila.

P: !etta er náttúrulega ekki prógram músík endilega. En hann teiknar klárlega upp

einhverja mynd me" tónlistinni. Algjörlega.

Á: Já einmitt, ma"ur sér fyrir sér fuglana. !etta er eitthva" dularfullt stef, sem er eins

og #essir fuglar voru. Col legno í sellóinu og spit í flautunni teikna einvhern veginn

mynd af fuglunum.

P: Já algjörlega og svo #essir kraumandi hverir #ú veist í gítarnum, #a" er náttúrulega

bara út um allt. [Hann tekur upp gítarinn og spilar kraumandi hveri]. Já og líka #ú

veist #etta stef, voru ekki hverafuglarnir líkir öndum. !ú sér" #ær alveg kjagandi fyrir

sér. !etta er náttúrulega líka alveg yfirfullt af húmor. !a" er náttúrulega #a" sem er

svo skemmtilegt. Á lokin tekur hann #etta flug, #etta ver"ur mjög stórt í endann, mjög

flott.

Á: Já, #etta bara virkar, eins og Siggi sag"i.

P: Af #ví hann var svo klár, alveg ofurgreindur.

Á: Ég las einmitt a" Hafli"i hafi sagt a" hann væri svo gott tónskáld af #ví a" hann

bygg"i á svo gó"um grunni. Hann var svo vel a" sér í tónlistarsögu og hljómfræ"i og

#ekki hef"ina mjög vel. Hann sag"i a" #a" væri ekkert bil sem #yrfti a" brúa, hann

vissi bara hva" hann var a" vinna me".

P: Og #ó, kannski var ekkert víst a" allir væru a" taka eftir #ví. !ú veist af #ví a"

sumt hefur kannski virka" ekkert neitt brjálæ"islega merkilegt. Sum verkin eru svona,

húmorinn er kannski fremstur hjá honum en á bak vi" er alltaf alveg brjálæ"islega fín

vinnubrög" og mikil d$pt.

Page 28: Hverafuglar - Skemman · 2018. 10. 15. · 4 Inngangur !róun tónlistar í íslenskri menningarsögu hélst ekki í hendur vi" #róunina í Evrópu. Vi" upphaf 20. aldarinnar áttu

26

Á: Já einmitt, mér fannst áhugavert a" Siggi sag"i a" hann hef"i ekki teki" sig mjög

alvarlega sem tónskáld og han treysti flytjendunum alltaf mjög vel eins og í ykkar

tilfelli.

P: Já, vi" fluttum #etta án #ess a" heyra nótu spila"a.

Á: Einmitt, hann lét #etta í hendurnar á ykkur og treysti ykkur fyrir framhaldinu.

P: Algjörlega.

Á: Svo var #etta frumflutt á Íslandi 91 er #a" ekki á Listahátí" í Gar"abæ var #a"

ekki?

P: Já #á heldum vi" tónleika á"ur en vi" fórum í #etta tónleikafer"alag. Vi" spilu"um

á tvennum tónleikum í Gar"abæ.

Á: Veistu hvort einhver annar Íslendingur hefur spila" #etta?

P: Ekki hef ég heyrt um #a". Allavega ekki hér á landi. Ég er alveg viss um #a".

Tónverkami"stö"in gæti kannski veri" me" skrá langt aftur í tímann um pantanir. !á

ef einhver hefur panta" #etta erlendis frá. !a" gæti veri", líka af #ví #etta er

náttúrulega á diski og svona. Ég veit svo sem ekki hversu miki" honum var dreift. Sko

handriti" er #annig a" #a" virkar eins og #a" sé bara „one take“. E"a #ú veist #a"

liggur vi".

Á: Einmitt Mist sag"i okkur #a" einmitt a" hann ger"i aldrei skyssu og hreinskrifa"i

svo eftir á. Hann bara skrifa"i beint á bla"i". !a" er alveg ótrúlegt.

P: Bara Mozart....

Á: Siggi sag"i a" hann spila"i allt ö"ruvísi í svona tríói heldur en í píanótríói. !etta

væri svo vi"kæmt. Hann hugsa"i svo miki" um a" líma hinar raddirnar saman.

P: Mér finnst eins og gítarinn lími allt saman. Ég hef aldrei heyrt hann segja #etta,

gaman af #ví. En ég hugsa bara um #etta verk eins og gítarinn haldi #ví saman.

Á: Einmitt, ég hugsa"i einmitt líka um #a". Hann heldur #essu rytmískt saman, hann

er svona drævi".

P: Já hann er svona smá teppi undir #essu, svona motta allavega á löngum köflum.

!a" sem er líka svo gott vi" #etta stykki er a" #a" er svo miki" jafnræ"i. Mér finnst

#a" svo flott. !a" er mjög #akklátt fyrir gítarinn, sum gítarverk eru ekkert endilega

#annig. !a" er algjört jafnræ"i me" hljó"færunum, mér finnst hann ná #ví rosalega

flott. Líka me" tónsvi"i", hvar gítarinn liggur oft á löngum köflum, #a" er ekki #a"

sem ma"ur myndi gefa sér alltaf, a" hann lægi kannski frekar á d$pra svi"inu og

Page 29: Hverafuglar - Skemman · 2018. 10. 15. · 4 Inngangur !róun tónlistar í íslenskri menningarsögu hélst ekki í hendur vi" #róunina í Evrópu. Vi" upphaf 20. aldarinnar áttu

27

nota"i bassastrengina allt of miki". Hann fer svolíti" í #a" í lokin en samt er ne"sta

nótan bara g, #etta liggur svona í c-f, #essum ferundum.

Á: !etta liggur #ægilega fyrir gítarinn?

P: Já mjög #ægilega, allt, #a" er ekki nóta sem liggur ekki vel.

Á: Siggi tala"i um a" #etta lægi ekkert alltaf sérstaklega vel fyrir sellói" í kaflanum

#ar sem a" mótífin koma fyrir speglu" #ú veist. !á #arf hann oft a" hoppa upp á háar

nótur og svona.

P: Já einmitt, rosaleg stökk. Ég get ímynda" mér #a" einmitt a" #a" sé erfitt a" lenda.

Á: Hefuru spila" miki" anna" eftir hann?

P: Nei, bara #essi tvö verk sem hann ger"i fyrir mig [Hverafuglar og Siciliana]. Mig

og a"ra. Ég spila"i einu sinni á bassa í barnaóperu sem hann ger"i fyrir

Tónmenntaskólann. Stúlkan í vitanum. !á var ég a" kenna í Tónmenntaskólanum og

#a" var enginn bassaleikari, #annig a" ég spila"i #etta á rafbassa. !a" var rosa miki"

verk, vi" æf"um #etta mjög miki".

Á: Manstu #á eftir a" hafa unni" me" honum nái"?

P: Já, heldur betur.

Á: Hvernig var #a"?

P: Hann var nú ansi svona miki" hörkutól #egar á hólminn var komi". Hann var

kröfuhar"ur og var ekki ánæg"ur ef #a" kom eitthva" vitlaust. Hann var stundum

svolíti" skapbrá"ur fannst mér sko.

Á: Kenndi hann #ér eitthva"?

P: Já, hann kenndi mér heldur betur sko. Ég var í Tónlistaskólanum í Gar"abæ hjá

Ey#óri !orlákssyni og var vi" #a" a" ljúka einleikaraprófi #egar kom í ljós a" ég átti

eftir alla hljómfræ"i og #á var roki" til og hringt í !orkel, sko skólastjórinn ger"i #a".

Hann tók mig í heilan vetur bara heim til sín í einkatíma, #a" var alveg frábært. Mjög

erfitt.

Á: Var hann gó"ur kennari?

P: Já hann var mjög gó"ur kennari, mjög strangur, ofsalega strangur. Hann var har"ur.

Á: Siggi sag"i einmitt a" hann hef"i haft meiri áhrif á sig sem kennari #ví #ar hef"i

hann veri" svo kröfuhar"ur.

P: Já einmitt. Hann byrja"i sko, hann var fjölskylduvinur, tengist okkur svolíti" e"a

foreldrum mínum. !á kom hann í heimsókn og sag"i jæja, skrifa"u fyrir mig fyrstu

taktana í Ísland farsælda frón. Ég var svo vitlaus #á a" ég vissi ekki einu sinni alveg

Page 30: Hverafuglar - Skemman · 2018. 10. 15. · 4 Inngangur !róun tónlistar í íslenskri menningarsögu hélst ekki í hendur vi" #róunina í Evrópu. Vi" upphaf 20. aldarinnar áttu

28

hvernig lagi" var og ég #or"i ekki a" segja honum #a". Ég skrifa"i ni"ur nokkrar

nótur. !á gaf hann mér nokkrar bækur, einhverjar amerískar bækur, tónfræ"ibækur, 4

stykki og sag"i mér a" byrja á #eim. Fyrsta bókin var bara sko, skrifa"u g lykil. Ég

meina ég kunni #a" alveg. Hann lét mig fara sko alveg í gegn, bara alveg frá núlli. Ég

var alveg a" ver"a brjála"ur. Ég sat og ger"i #essa bók heima, ég var 17 ára. Hann

sleppti mér ekki vi" neitt. !ó hann hafi veri" strangur #á var hann alveg brjálæ"islega

gjafmildur. !ú veist a" taka einhvern eins og mig, bara heima hjá sér í stúdíóinu sínu.

Hann var alltaf jákvæ"ur og brosmildur #egar hann tók á móti manni en strangur.

Hann redda"i mér á mjög erfi"um punkti. !a" var mjög flott.

Á: Já mér finnst svo áhugavert hvernig hugmyndafræ"in hans var nátengd verkunum

hans, hann skrifa"i bara #a" sem vanta"i. !ess vegna var #essi fjölbreytni og hann

vissi alveg hva" hann var a" gera.

P: Já, hann #jóna"i í rauninni samfélaginu.

Page 31: Hverafuglar - Skemman · 2018. 10. 15. · 4 Inngangur !róun tónlistar í íslenskri menningarsögu hélst ekki í hendur vi" #róunina í Evrópu. Vi" upphaf 20. aldarinnar áttu

29

Vi!auki II

Dæmi 1 – tónfærslumöguleikar oktatóníska skalans

okt0

okt1

okt2

Dæmi 2 – tónfærslumöguleikar heiltónaskalans

Hinir tveir mögulegu heiltónaskalar

Page 32: Hverafuglar - Skemman · 2018. 10. 15. · 4 Inngangur !róun tónlistar í íslenskri menningarsögu hélst ekki í hendur vi" #róunina í Evrópu. Vi" upphaf 20. aldarinnar áttu

30

Vi!auki III

Dæmi 1: Fimm veigamestu atri!i tónefnisins

1. Fjögurra tóna frumi" [0,2,3,5] 2. Fjögurra tóna frumi" [0,1,3,4]

3. !riggja tóna frumi" [0,1,6] 4. !riggja tóna frumi" [0,1,3]

5. Tónbilasambandi" 4:1

Page 33: Hverafuglar - Skemman · 2018. 10. 15. · 4 Inngangur !róun tónlistar í íslenskri menningarsögu hélst ekki í hendur vi" #róunina í Evrópu. Vi" upphaf 20. aldarinnar áttu

31

Dæmi 2: Heiltónahljómar í lokahluta

Dæmi 3: Stækkun mengis

Page 34: Hverafuglar - Skemman · 2018. 10. 15. · 4 Inngangur !róun tónlistar í íslenskri menningarsögu hélst ekki í hendur vi" #róunina í Evrópu. Vi" upphaf 20. aldarinnar áttu

32

Vi!auki IV

Greiningargrind !ar sem formhlutar, stef og tónefni er skrá" ítarlega.

Page 35: Hverafuglar - Skemman · 2018. 10. 15. · 4 Inngangur !róun tónlistar í íslenskri menningarsögu hélst ekki í hendur vi" #róunina í Evrópu. Vi" upphaf 20. aldarinnar áttu

B

M

B1.

1 M

B1.

1 M

B1.

1+

B2.

0 M

B1.

1 B

2.1

B

1.1

B1.

2 B

1.1+

B

1.2

B1.

2 B

f2.1 (A

2.1 )

Bf1.

1 B

f1.2

Bf1.

21

Bf2.

11(A

2.1 )

o

kt2 eb

– f

– f#

: 4:

1

o

kt0 e:

023

56

ab :

4:1

okt 0

e:05

6+a:

0134

6/ e

b: 0

1346

7

ok

t 2ab:0

16+d

:013

467

okt 2/

1f:014

+b:0

1346

7 ok

t 1 h:

051

1+23

+6

okt 1

g#:0

14+h

:023

56

okt 0/

1/0b/

e/g

eb: 0

ok

t 0c: 0

136

okt 0

c: 0

1346

f:

0126

7

A

A1.

1 A

1.11

A

1.01

A

1.12

+

A2.

1

Af1.

1

A

2.0

A2.

01

A2.

1

A1.

2

A1.

21

A

1.0

A1.

1+

A2.

1 A

2.1

A

1.13

A

1.14

B

0.1

okt 0

e: 0

235

okt 0

eb: 0

1346

7 eb

: 014

6 +

c#: 0

235

+ g:

0147

f#

: 017

[016

] db

: 0

ok

t 2 ab

: 01

okt 0

eb: 0

6 ok

t 2 d:

017

[016

] O

kt0/

1 e/

a: 0

13

e:

06

okt 0

f#: 0

134

okt 1

b: 0

17 [0

16]

okt 1

b: 0

17 [0

16]

okt 0

a: 0

13

e: 0

2356

89

c#: 0

1357

8

Gre

inin

garg

rind

fyri

r Hverafugla.

Page 36: Hverafuglar - Skemman · 2018. 10. 15. · 4 Inngangur !róun tónlistar í íslenskri menningarsögu hélst ekki í hendur vi" #róunina í Evrópu. Vi" upphaf 20. aldarinnar áttu

A’

A

1.2

A1.

21

Af1.

21

A2.

02

Af1.

21

A2.

11

A

1.1

A

1.11

A

f1.2

A0

Af1.

2 B

0.11

ok

t 2 d:

013

ok

t 2d: 0

134(

5)79

10

okt 1

g: 0

13

d

b: 0

17

g: 0

13

d

b: 0

17

ok

t 0/2

e/a:

0235

ok

t 0/2

eb/a

b:01

3467

ok

t 2 h:

013

eb: 0

ok

t 0d#: 0

13

b: 0

1357

8

C

C1.

3 C

1.1 !

C

1.1

C1.

21!

C

1.3

C1.

2 C

1.2 !

C

1.3

C1.

1 C

1.31

!

C1.

12

C1.

1 C

1.3 !

C

1.2

C1.

31

C1.

11!

C1.

2

okt 2/

1f#:0

5+ab

:023

5689

ok

t 1/0

ab:0

3479

10+c

:023

5691

1 ok

t 0/1c:

0347

910+

ab:0

2356

911

okt 2/

0/2ab

:046

+f#:

014+

h:01

3467

910

okt 2/

1f#:0

5+ab

:023

5689

okt 0/

2/0g:

068+

f:035

+e:0

2356

8911

ok

t 2/0/

2f:046

+d#:

014+

g#:0

1346

7910

ok

t 1/0d:

05+e

:023

5689

ok

t 2/1/

0d:03

4791

0+e:

03+b

:023

5 ok

t 0/1

a:05

+g:0

2356

89

okt 1/

2e:03

4791

0+c:

0235

6911

okt 1/

2e: 0

3479

10+c

:023

5691

1 ok

t 0/1c#

:05+

e:02

3568

9 ok

t 2/1/

2eb:0

68+c

#:03

5+c:

0235

6891

1 ok

t 1/0f:0

5+g:

0235

689

okt 1/

0c#:0

1367

10+e

b:01

3679

10

ok

t 0/2/

0g:06

8+f:0

35+0

2356

8911

Page 37: Hverafuglar - Skemman · 2018. 10. 15. · 4 Inngangur !róun tónlistar í íslenskri menningarsögu hélst ekki í hendur vi" #róunina í Evrópu. Vi" upphaf 20. aldarinnar áttu

A’’

A1.

1 A

1.11

A

1.1

A1.

11+

A1.

1 A

1.15

A

1.16

A

1.16

A1.

1 A

hf1.

1 A

3.1

A1.

1 A

hf1.

1 A

3.11

A

f2.1

Af2.

2 A

f2.1-

A

f2.3

Af2.

2+

A

f2.4

A1.

1 !

A1.

11!

A

1.1 !

A

1.11

!

A1.

11

A1.

15+

A1.

16

okt 1d:

0235

c#

:013

46

okt 2eb

:023

5

d:0

1346

a:0

235

okt 0

e:02

356

okt 1

f:025

okt 0b:

0235

ok

t 2/1a/

e:02

68

4:1g#

-c#-

a ok

t 0g:02

35

okt 0/

1e/d:

0268

4:

1a-d-

b

d-

f#-g

5

:1:2

4:

1db-f

-gb

4:4db

-f-a

6:

5:1:

2 6:

5:6c-

f-h-

e

okt 0g:

0235

g

:023

56

e:0

235

e

:023

56

okt 2g#

:013

46

okt 1h:

0235

f:025

Cod

a

A1.

17

A1.

17

A1.

17-

A1.

17-

A1.

17-

Af2.

4 A

f2.4-

A1.

17

A1.

17

A1.

17-

A1.

17-

A1.

17-

okt 1g:

017

[106

]

6:5:

6c-f-

h-e

okt 1g:

017

[106

]