24
Hvernig er best að undirbúa kennslu? Ræða mikilvægi góðs undirbúnings Vekja til umhugsunar um þýðingu námsmarkmiða Reifa ólíkar leiðir sem kennarar fara við undirbúning kennslu Góð ráð um undirbúning! Undirbúningur kennslu: Markmiðsetning og kennsluáætlanir

Hvernig er best að undirbúa kennslu? Ræða mikilvægi góðs undirbúnings Vekja til umhugsunar um þýðingu námsmarkmiða Reifa ólíkar leiðir sem kennarar fara

  • View
    229

  • Download
    6

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Hvernig er best að undirbúa kennslu? Ræða mikilvægi góðs undirbúnings Vekja til umhugsunar um þýðingu námsmarkmiða Reifa ólíkar leiðir sem kennarar fara

Hvernig er best að undirbúa kennslu?

Ræða mikilvægi góðs undirbúnings Vekja til umhugsunar um þýðingu

námsmarkmiða Reifa ólíkar leiðir sem kennarar fara við

undirbúning kennslu Góð ráð um undirbúning!

Undirbúningur kennslu: Markmiðsetning og kennsluáætlanir

Page 2: Hvernig er best að undirbúa kennslu? Ræða mikilvægi góðs undirbúnings Vekja til umhugsunar um þýðingu námsmarkmiða Reifa ólíkar leiðir sem kennarar fara

Helstu markmið

• Þekki ólíkar aðferðir við að undirbúa kennslu, taki til þeirra afstöðu og tengi eigin starfskenningu

• Finni sér góðar leiðir til að undirbúa kennslu

• Kunni að setja fram námsmarkmið og tengja þau skipulagningu kennslu og námsmati

• Geti nýtt sér Netið við undirbúning kennslu

Page 3: Hvernig er best að undirbúa kennslu? Ræða mikilvægi góðs undirbúnings Vekja til umhugsunar um þýðingu námsmarkmiða Reifa ólíkar leiðir sem kennarar fara

Sérstakur vandi

... hægt er að nýta allan lausan tíma til undirbúnings!

Page 4: Hvernig er best að undirbúa kennslu? Ræða mikilvægi góðs undirbúnings Vekja til umhugsunar um þýðingu námsmarkmiða Reifa ólíkar leiðir sem kennarar fara

Hinar mörgu mikilvægu ákvarðanir

Markmið

Námsefni

Umhverfið

Hraði Tími

Bækur

Getulitli nemandinn

Hvað á aðkenna?

Hvernig á að vekja áhuga?

Samstarf viðaðra kennara

Verkefni

Kennslutæki

Myndefni

Tölvur / upplýsingatækni

Hlé

Hrós - hvatning

Próf

Skólasafnið

Kennsluaðferð

Uppröðun

Upprifjun

Agi

Stundatafla

!?

Nemandinn sem skarar

fram úr

Heimavinna

Námsmat

Netið

Page 5: Hvernig er best að undirbúa kennslu? Ræða mikilvægi góðs undirbúnings Vekja til umhugsunar um þýðingu námsmarkmiða Reifa ólíkar leiðir sem kennarar fara

Undirbúningur kennslu er m.a. fólginn í ákvörðunum um ...

Námsmat: Hvernig tókst?

Markmið: Til hvers?

Námsefni: Hvað?

Viðfangsefni: Hvað - hvernig?

Kennsluaðferðir: Hvernig?

Námsumhverfi: Hvar?

Page 6: Hvernig er best að undirbúa kennslu? Ræða mikilvægi góðs undirbúnings Vekja til umhugsunar um þýðingu námsmarkmiða Reifa ólíkar leiðir sem kennarar fara

Hvaða þættir skiptamestu í

hverjum hluta?

Upphaf

Miðbik

Niðurlag

Aðalhlutar kennslustundar / lotu

Page 7: Hvernig er best að undirbúa kennslu? Ræða mikilvægi góðs undirbúnings Vekja til umhugsunar um þýðingu námsmarkmiða Reifa ólíkar leiðir sem kennarar fara

Dæmi um kveikjur• Höfða beint til nemenda• Góðar spurningar• „Klípusögur“, gátur, þrautir,

álitamál• Sláandi upplýsingar• Mynd• Bregða á leik• Innlifun• Tilraun• Nota efni úr fjölmiðlum• Skrýtlur, gamanmál• ....

Page 8: Hvernig er best að undirbúa kennslu? Ræða mikilvægi góðs undirbúnings Vekja til umhugsunar um þýðingu námsmarkmiða Reifa ólíkar leiðir sem kennarar fara

Námsmarkmið - umdeild hugmynd Hvaða markmið á að setja?

Hvað á að leggja mikla vinnu í að setja markmið? Hvað á að ganga langt?

Hvernig á að orða markmiðin?

Hvert á að sækja markmiðin?

(Hver á að ráða því hvaða markmið eru sett á oddinn?)

Page 9: Hvernig er best að undirbúa kennslu? Ræða mikilvægi góðs undirbúnings Vekja til umhugsunar um þýðingu námsmarkmiða Reifa ólíkar leiðir sem kennarar fara

1. Mikilvægur leiðarvísir um skipulag kennslunnar

2. Hafa þýðingu við kynningu (fyrir nemendur,

samstarfsmenn, aðra)

3. Mikilvæg forsenda þess að nemendum sé ljós tilgangur námsins

4. Forsenda þess að unnt sé að meta kennsluna skipulega (kennari, nemendur, aðrir)

Þýðing markmiða í kennslu

Page 10: Hvernig er best að undirbúa kennslu? Ræða mikilvægi góðs undirbúnings Vekja til umhugsunar um þýðingu námsmarkmiða Reifa ólíkar leiðir sem kennarar fara

Mikilvægir áfangar í þróun markmiða Tyler, Ralph. 1949. Basic Principles of Curriculum and

Instruction. Chicago og London: The Univeristy of Chicago Press.

Bloom, Benjamin o.fl. 1956. Taxonomy of Educational Objectives. The Classification of Educational Goals. Handbook 1. Cognitive Domain. New York: David McKay Company, Inc.

Krathwohl, David, R. o.fl. 1964. Taxonomy of Educational Objectives. The Classification of Educational Goals. Handbook II. The Affective Domain. [Endurprentun 1974.] New York: David McKay Company, Inc.

Þekking LeikniViðhorf

Page 11: Hvernig er best að undirbúa kennslu? Ræða mikilvægi góðs undirbúnings Vekja til umhugsunar um þýðingu námsmarkmiða Reifa ólíkar leiðir sem kennarar fara

Markmiðskerfi B. Bloom o.fl.

Þekking

Mat

Nýmyndun / sköpun

Greining

Beiting

Skilningur

Kunnátta

Viðhorf

Heildstætt gildismat

Heildarsýn / ábyrgð

Alúð / rækt

Svörun / þátttaka

Athygli / eftirtekt

Leikni

Skapandi tjáning

Aðlögun

Flókin færni

Vélræn leikni

Svörun

Viðleitni

Skynjun

Page 12: Hvernig er best að undirbúa kennslu? Ræða mikilvægi góðs undirbúnings Vekja til umhugsunar um þýðingu námsmarkmiða Reifa ólíkar leiðir sem kennarar fara

Þekkingarsviðið samkvæmt Bloom

Þekking Á ensku Dæmi

Mat Evaluation Meta, gagnrýna, taka afstöðu

Nýmyndun Synthesis Móta, semja, skapa, breyta, þróa

Greining Analysis Greina, skilgreina, tengja, rökstyðja

Beiting Application Beita, reikna, flokka, sýna

Skilningur Comprehension Muna, þekkja, nefna, rifja upp, velja

Kunnátta Knowledge Lýsa, umorða, þýða, skýra, umskrifa

Page 13: Hvernig er best að undirbúa kennslu? Ræða mikilvægi góðs undirbúnings Vekja til umhugsunar um þýðingu námsmarkmiða Reifa ólíkar leiðir sem kennarar fara

Upphafleg heiti Ný heiti

• Mat

• Nýmyndun

• Greining

• Beiting

• Skilningur

• Kunnátta

• Sköpun

• Mat

• Greining

• Beiting

• Skilningur

• Minni(Tekið úr sýningu Denise Tarlinton)

Page 14: Hvernig er best að undirbúa kennslu? Ræða mikilvægi góðs undirbúnings Vekja til umhugsunar um þýðingu námsmarkmiða Reifa ólíkar leiðir sem kennarar fara

Notagildi markmiðskerfisins

• Gátlisti við undirbúning kennslu – muna eftir verkefnum sem reyna á skilning

– verkefnagerð

– gerð spurninga

• Námsefnisgerð

• Prófgerð

• Námskrárgerð

Fjölgreindakenningar geta gert svipað gagn• Gardner• Sternberg

Page 15: Hvernig er best að undirbúa kennslu? Ræða mikilvægi góðs undirbúnings Vekja til umhugsunar um þýðingu námsmarkmiða Reifa ólíkar leiðir sem kennarar fara

Markmið eru flokkuð á ýmsa vegu- T.d. eftir því hvort þau eru langdræg eða skammdræg

Almenn markmið

Langtímamarkmið

Meginmarkmið

Yfirmarkmið

Lokamarkmið

(Aims, Goals)

Einstök námsmarkmið

Skammtímamarkmið

Undirmarkmið

Þrepamarkmið

Atferlismarkmið

(Objectives)

Nemendur geti flutt stutta ræðu meðhliðsjón af minnispunktum

Nemendur nái góðum tökum á mæltu máli

Page 16: Hvernig er best að undirbúa kennslu? Ræða mikilvægi góðs undirbúnings Vekja til umhugsunar um þýðingu námsmarkmiða Reifa ólíkar leiðir sem kennarar fara

Skýr markmið eru grundvallarþáttur skólastarfs. Markmið eru leiðarvísir í öllu skólastarfi og for-senda áætlanagerðar um nám og kennslu. Þau stýra kennslunni og námsmatinu og eru grund-völlur mats á gæðum skólastarfs.

Lokamarkmið

Áfangamarkmið

Þrepamarkmið

Í Aðalnámskrá grunnskóla (1999) eru markmið í lykilhlutverki :

Aðalnámskrá framhaldsskóla: Lokamarkmið - áfangamarkmið

Page 17: Hvernig er best að undirbúa kennslu? Ræða mikilvægi góðs undirbúnings Vekja til umhugsunar um þýðingu námsmarkmiða Reifa ólíkar leiðir sem kennarar fara

Dæmi um algenga flokkun á markmiðum í íslensku námsefni

Kunnátta

Skilningur

Leikni

Viðhorf

Nemendur þekki helstu landnámsmenn

Nemendur skilji að þekking víkinga á skipasmíðum og siglingum var mikilvæg forsenda þess að þeir gátu numið land á Íslandi

Nemendur geti fundið siglingaleiðir landsnámsmanna á korti

Nemendur sýni áhuga á að læra meira um landnámsmenn

Page 18: Hvernig er best að undirbúa kennslu? Ræða mikilvægi góðs undirbúnings Vekja til umhugsunar um þýðingu námsmarkmiða Reifa ólíkar leiðir sem kennarar fara

Kennsluáætlanir - mismunandi aðferðir

• Skammtíma og langtímaáætlanir

• Dagbækur

• Hugflæði – listar

• Flæðirit

• Form – eyðublöð

Hvað kostar rekstur

borgarinnar?

Hver voru fyrstu

hverfin? Hvernig er borginni

stjórnað?

Hvað finnstfólki

um borgina?

Hverjir starfa

Hjá borginni?

Hvernig varð borgin

til?

Reykjavík

Page 19: Hvernig er best að undirbúa kennslu? Ræða mikilvægi góðs undirbúnings Vekja til umhugsunar um þýðingu námsmarkmiða Reifa ólíkar leiðir sem kennarar fara

„Þankahríð“ – „hugflæði “ – hugarflug (Brainstorming)

* Hópverkefni sem beinist að því að fá fram fjölbreyttar, ólíkar og helst frumlegar hugmyndir, lausnir eða hugsanir

* Meginatriði að þátttakendum finnist að þeir geti lagt það til málanna sem þeim býr í brjósti

* Reynt er að forðast alla dóma um það sem þátttakendur hafa fram að færa

* Allar hugmyndir eru skráðar - helst með sömu orðum og þær koma fram

* Aðferðin hentar best litlum hópum (5-15)

* Hámarkslengd 20 til 30 mínútur

Page 20: Hvernig er best að undirbúa kennslu? Ræða mikilvægi góðs undirbúnings Vekja til umhugsunar um þýðingu námsmarkmiða Reifa ólíkar leiðir sem kennarar fara

Reglur um þankahríð

Fólk á að fá að segja það sem því býr í brjósti

Gagnrýni er ekki leyfð

Hafið framlög stutt og hnitmiðuð – engar málalengingar

Gefið skrásetjara nægan tíma

Hlustið á stjórnandann

Page 21: Hvernig er best að undirbúa kennslu? Ræða mikilvægi góðs undirbúnings Vekja til umhugsunar um þýðingu námsmarkmiða Reifa ólíkar leiðir sem kennarar fara

Dæmi um undirbúningsvef

Alþingi

Saga Stjórnmálaflokkar

ÞingmaðurinnÞinghúsið

Starf þingsins

StarfsmennÞingnefndir

Þingflokkarnir

Page 22: Hvernig er best að undirbúa kennslu? Ræða mikilvægi góðs undirbúnings Vekja til umhugsunar um þýðingu námsmarkmiða Reifa ólíkar leiðir sem kennarar fara

Dæmi um spurningavef

Hvað kostar rekstur

borgarinnar?

Hver voru fyrstu

hverfin?

Hvernig er borginnistjórnað?

Hvað finnstfólki

um borgina?

Hverjir starfa

Hjá borginni?

Hvernig varð borgin

til?

Reykjavík

Page 23: Hvernig er best að undirbúa kennslu? Ræða mikilvægi góðs undirbúnings Vekja til umhugsunar um þýðingu námsmarkmiða Reifa ólíkar leiðir sem kennarar fara

Aðrar gerðir

• Hugarkort• „Undirbúningshjól“ þar sem

gengið er út frá:– námsgreinum – þekkingarsviðum– markmiðsflokkum – greindum

Page 24: Hvernig er best að undirbúa kennslu? Ræða mikilvægi góðs undirbúnings Vekja til umhugsunar um þýðingu námsmarkmiða Reifa ólíkar leiðir sem kennarar fara

Mat á kennsluáætlun

• Er efnið / framsetningin / skipulagið líklegt til að vekja áhuga

• Á efnið erindi við nemendur

• Er líklegt að nemendur geri sér grein fyrir gildi efnisins?

• Eru nemendur virkjaðir til þátttöku

• Er leitast við að vekja nemendur til umhugsunar?

• Eru viðfangsefnin við hæfi?

• Er samræmi milli markmiða og aðferða?