27
Innkauparáðstefna Ríkiskaupa Stefán Einar Stefánsson viðskiptasiðfræðingur Í umboði almennings: staða ríkisstofnana gagnvart hinum frjálsa markaði

Í umboði almennings: staða ríkisstofnana gagnvart hinum frjálsa markaði

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Innkauparáðstefna Ríkiskaupa. Í umboði almennings: staða ríkisstofnana gagnvart hinum frjálsa markaði. Stefán Einar Stefánsson viðskiptasiðfræðingur. Efni. Hugtakið hagsmunir Umboð og umboðsvandi Ríkiskaup gagnvart hinum frjálsum markaði. Hagsmunir. Hagsmunir. 1. Hagsmunir í viðskiptum. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Innkauparáðstefna Ríkiskaupa

Stefán Einar Stefánssonviðskiptasiðfræðingur

Í umboði almennings:staða ríkisstofnana gagnvart hinum frjálsa markaði

Efni

1. Hugtakið hagsmunir

2. Umboð og umboðsvandi3. Ríkiskaup gagnvart hinum frjálsum

markaði

1.

Hagsmunir

Hagsmunir

Hagsmunir í viðskiptum

Hagsmunir hverra skipta máli?

Seljandi Kaupandi

Samkomulag

Eru hagsmunatengsl flóknari?

Tvær kenningar eru ráðandi!

Hluthafakenningin Haghafakenningin

Stefán Einar Stefánsson

Hluthafakenningin

Starfsfólk

Birgjar

Eigendur/hluthafar

Viðskiptavinir

Haghafakenningin

Starfsfólk

Birgjar

Eigendur/hluthafar

Viðskiptavinir

Samfélagið

Stjórnvöld

Samkeppnisaðilar

Hagsmunir í viðskiptum

Hagsmunir hverra skipta máli?

Seljandi Kaupandi

Samkomulag

Hagsmunir í viðskiptum

Flóknari birtingarmynd

Seljandi Kaupandi

Samkomulag

Starfsmenn

Umhverfi Lánardrottnar

Umhverfi

StjórnvöldSamfélag

Starfsmenn

Samfélag

Stjórnvöld

Samfélagsábyrgð (SÁF)

Corporate social responsibility Nýtur æ meiri athygli víða um heim Leggur áherslu á virðingu fyrir

mismunandi hagsmunum Lifandi þáttur í starfsemi margra

alþjóðlegra fyrirtækja Sameinuðu þjóðirnar og OECD

Umboð og umboðsvandi

Umboð og umboðsvandi

2.

Í hverju felst umboðsvandi?

„Hér skapast sérstök tegund freistnivandamáls sem kallast umboðsvandi (principal-agent problem.) Umboðsvandinn skapast þegar ákveðnir aðilar fara með umboð fyrir aðra, en án þess að hafa sömu hvata eða hagsmuni og þeir. Umboðsaðilarnir gætu þess vegna freistast til þess að skara eld að köku á kostnað umbjóðenda sinna.“

Frederic S. MishkinFjármálatíðindi, 50. árg. fyrra hefti

Tilkoma umboðs

Ólíkarforsendu

r

Ráðning

Framkvæmd

Eigin-hagsmunir

Eigin-hagsmunir

Vinnuveitandi

Starfsmaður

Ríkiskaup: Staða og stefna

3. Ríkiskaup:Staða og stefna

Ríkiskaup – í umboði hvers?

Í umboði hverra starfa Ríkiskaup?

Lög um opinber innkaup, nr. 84 2007

87. gr. Markmið í rekstri Ríkiskaupa.Ríkiskaup skulu leitast við að tryggja hagkvæmni við innkaup ríkisins. Markmiði þessu skal náð með því að:    a. þróa hágæðaþjónustustofnun á sviði opinberra innkaupa með starfsfólki sem býr yfir þekkingu og reynslu á sviði innkaupa fyrir ríkisstofnanir,   b. þróa verklag við útboð og innkaup sem tryggir jafnræði bjóðenda og virka samkeppni,   c. auka framleiðni og einföldun í opinberum innkaupum með

nútímalegu innkaupakerfi, útboðum og samræmdum innkaupum,   d. auðvelda viðskiptatengsl milli birgja og ríkisstofnana,   e. miðla þekkingu og reynslu til ríkisstofnana til að fullnægja sem best viðskiptalegum þörfum ríkisins.

Haghafakort

Gefur yfirsýn yfir þá hagsmuni sem í

húfi eru

Kemur orðum að augljósum

staðreyndum

Gerir stefnumörkun markvissari

Haghafakort Ríkiskaupa / hluthafakenning

Starfsfólk

Birgjar

Eigendur/ríkissjóður

Viðskiptavinir

Haghafakort Ríkiskaupa / hluthafakenning

Skattgreiðendur

Birgjar

Stofnanir

Bjóðendur

Starfsfólk

Ríkissjóður

Umhverfi

Samverkandi þættir

Lög

Fag-þekkin

g

Innkaupastefna

/Framtíðarsýn

Siða-

reglur

• Lög• Gildi• Framtíðarsýn• Siðareglur

Gildi

Skilja

Bæta

Spara

Siðareglur Ríkiskaupa

Samþykktar af starfsfólki í desember

2003

Settar fram í tíu liðum

Allir liðirnir tala máli réttlætis og

jafnræðis

Lítum sérstaklega á fimm þeirra:

Úr siðareglum (3-4-7)

3. Við erum ábyrg fyrir ákvörðunum, árangri og háttsemi.

4. Við erum óhlutdræg og gætum jafnræðis.

7. Við gætum réttsýni við úrlausn mála og misbeitum ekki valdi okkar.

Úr siðareglum (8-10)

8. Við misnotum ekki stöðu okkar, sjálfum okkur eða öðrum til ávinnings.

10. Við tökum ekki við eða heimtum gjafir eða annan ávinning sem

við eigum ekki tilkall til vegna starfs okkar.

Að lokum.........

Eþikos

Miðstöð Íslands um SÁF

Háskólinn í Reykjavík

Sex fyrirtæki og Utanríkisráðuneytið

Ráðgjafastöð og miðlun upplýsinga

Rannsóknir og kennsla

Umræður

??