4
Útibekkur úr steinsteypu Ljósmynd: Þráinn Hauksson 2013 KLETTUR BEKKUR Rúna Thors vöruhönnuður Hildur Steinþórsdóttir arkitekt Hönnuðir

Klettur bekkur Kynningaefni

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Kynningaefni fyrir Klettur.

Citation preview

Page 1: Klettur bekkur Kynningaefni

Útibekkur úr steinsteypu

Ljósmynd: Þráinn Hauksson 2013

KLETTUR BEKKUR

Rúna Thors vöruhönnuður

Hildur Steinþórsdóttirarkitekt

Hönnuðir

Page 2: Klettur bekkur Kynningaefni

www.steypustodin.isKLETTUR BEKKUR 2013 -

STÆRÐIR (gefnar upp í cm)

breidd: 77 hæð: 74lengd: 150 dýpt setu: 44

þyngd: 611 kg

FRAMLEIÐANDISteypustöðin ehf www.steypustodin.is

VERÐ130.000,- kr með vsk.

LITURKlettur bekkur er til í þremur steypulitum:sjónsteypulit, dökkgráum og brúnum.Engir tveir bekkir verða eins á lit vegna eiginleika efnisins.

ÁFERÐMött eða glansandi

KLETTUR bekkur er útibekkur. Hann hentar vel í almennings-rýmum sem og í einkagörðum

EFNI

Bekkurinn er úr sjálfpakkandi steypu sem er þétt og hefur mjög góða endingu. Steypan er þung og færist bekkurinn því ekki úr stað. Steypan hefur einnig þann eiginleika að hún dregur í sig hita sólarinnar.

TEIKNINGAR

Finna má dwg, og pdf teikningar á heimasíðu Steypustöðvarinnar. www.steypustodin.is

KLETTUR BEKKUR

Ljósmyndir: Eva Björk Ægisdóttir 2013

Page 3: Klettur bekkur Kynningaefni

www.steypustodin.isKLETTUR BEKKUR 2013 -

ALMENNAR UPPLÝSINGAR

Klettur bekkur hefur ríkjandi láréttar línur og lágt bak sem gera það að verkum að bekkurinn fellur vel að umhverfi sínu. Smáatriði í formi og áferð skapa sérstöðu Kletts bekks. Bekkurinn býður upp á tvær setstöður. Annars vegar að staldra stutt við og tylla sér í hárri sethæð, eða þá að sitja í lengri tíma í hefðbundinni sethæð. Hann hefur hvorki framhlið né bakhlið.Arna Steinarsdóttir sjúkraþjálfari veitti ráðgjöf varðandi góða setstöðu.

Textíláferð fyrir steypu var útfærð í samstarfi við Textíldeild Myndlistaskólans í Reykjavík og var sérstaklega þróuð fyrir Klett bekk. Hönnuðir textílsins eru Agnes Geirdal, Anna María H. Sigmundsdóttir og Stefanía Helga Bjarnadóttir.Einnig hægt að fá Klett bekk með minningarskildi á.

STAÐSETNING OG FRÁGANGUR

Bekkurinn er hannaður þannig að hann stendur á tveimur flötum og þarfnast ekki sérstakrar undirstöðu.

Auðvelt er að hífa bekkinn upp með hífingarböndum. Böndunum er hæglega komið fyrir milli baks og setu. Hugað var að því við hönnun bekksins að þegar hann er hífður niður kemur hann hornrétt niður á flötinn.

Ljósmyndir: Eva Björk Ægisdóttir 2013

Page 4: Klettur bekkur Kynningaefni

www.steypustodin.isKLETTUR BEKKUR 2013 -

ÚTLIT

ÚTLIT

150

77

OFANVARP

5 12

ÚTLIT

Textíll fyrirsteypu

ÚTLIT

Textíll fyrir steypu

SNEIÐING

6

6

180

74

450

290

44