19
Króatí a

KróAtíA Pptx

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: KróAtíA Pptx

Króatía

Page 2: KróAtíA Pptx

Króatía

Page 3: KróAtíA Pptx

Króatía

Króatía er fjölbreytt og hálfmánalaga land á Balkanskaga í Suður-Evrópu

Page 4: KróAtíA Pptx

Króatía

Stærð landsins er 56.538 ferkílómetrar

Íbúafjöldinn er 4.672.000

Page 5: KróAtíA Pptx

KróatíaHöfuðborgin

Höfuðborgin í Króatíu heitir Zagreb

Fólksfjöldinn á stórborgasvæðinu þar er 1.088.841

Zagreb er í hlíðum Medvenica hæðanna, norðan flæðilendanna Sava árinnar

Page 6: KróAtíA Pptx

Höfuðborgin Gamli borgarhlutinn var

einu sinni tveir aðskildir byggðarkjarnar Gric, þar sem almenningur bjó og Kaptol þar sem kirkjan byggði

Þessi tvö þorp voru í harðri samkeppni fram á 19 öld þegar byggðin þéttist og þau runnu saman

Page 7: KróAtíA Pptx

Aðrar borgir

Aðrar frægar borgir eru

◦Split◦Rijeka

Split

Rijeka

Page 8: KróAtíA Pptx

Króatía

Trúarbrögð

Króatar eru Rómverskaþólskir 72,1% trúa

Strangtrúaðir 14,1 % trúa

Page 9: KróAtíA Pptx

Króatía

Í Króatíu er tungumálið Króatíska

Gjaldmiðillinn í Króatíu er Kuna = 100 lipa

Page 10: KróAtíA Pptx

Króatía

Handbolti

Í Króatíu er mikið spilaður handbolti, Króatar eru mjög góðir í þeirri íþrótt og í liðinu er einn besti handbolta maður í heimi Ivano Balic

Page 11: KróAtíA Pptx

Króatía

Atvinnuvegir

Helstu atvinnuvegir Króata er landbúnaður og iðnaður

Page 12: KróAtíA Pptx

IðnaðurÍ Zagreb höfuðborginni

er aðalmiðstöð iðnaðar í landinu

Þar er mikið um þungaiðnaði svo sem vélsmiði, járn- og stálvinnslu, framleiðslu raftækja og margt fleira

Page 13: KróAtíA Pptx

Króatía

Króatía varð sjálfstætt ríki árið 1990 en var áður hluti af ríkissambandi Júgóslavíu

Page 14: KróAtíA Pptx

Króatía

Stjóramál er Lýðveldi

Það er forseti í Króatíu

Forseti lýðveldisins er kosinn í beinum kosningum til fimm ára. Forsetinn má bjóða sig fram einu sinni enn.◦ Ivo Josipovic

Page 15: KróAtíA Pptx

KróatíaAlls renna 26 ár lengra

en 50 km um landið. Þrjár þeirra sem eru mikilvægastar eru◦ Sava◦ Drava◦ Kupa

Því þær eru lengstar og að mestu leiti skipgengar

Page 16: KróAtíA Pptx

Árnar

Sava

Áin Sava á upptök sín í Slóveníu og rennur um höfuðborgina Zagreb, sem mynda síðan mestan hluta landamæranna við Bosníu-Herzegovínu

Page 17: KróAtíA Pptx

Árnar

Drava

Áin Drava kemur frá Slóveníu og myndar stuttan spöl landamæranna við Ungverjaland áður en hún hverfur til Dónár, sem skilur að mestur milli Króatíu og Vojodina í Serbíu

Page 18: KróAtíA Pptx

Árnar

Kupa

Áin Kupa er að hluta landamærin að Slóveníu og Unaáin, sem hlykkjast á landamærunum að Bosníu-Herzegovínu

Page 19: KróAtíA Pptx

Króatía

Króatar fundu upp hálsbindið

Flestir telja að hálsbindin hafi verið tákn um kærleika og ekki síst til ástvina þeirra sem voru á leið í stríð