50
1 Árið 2020, föstudaginn 10. júlí, er á dómþingi Héraðsdóms Suðurlands, sem háð er af Sigurði G. Gíslasyni héraðsdómara að Austurvegi 4, Selfossi, kveðinn upp í máli nr. S-402/2019: Ákæruvaldið (Kristín Ingileifsdóttir aðstoðarsaksóknari) gegn Guðjóni Þór Emilssyni (Sigurður Sigurjónsson lögmaður) svofelldur d ó m u r : Mál þetta er höfðað með ákæru Héraðssaksóknara 19. ágúst 2019, á hendur Guðjóni Þór Emilssyni, […] Fyrir fjárdrátt, umboðssvik og peningaþvætti starfi sínu sem gjaldkeri Björgunarfélags Árborgar, […]: A. Fyrir fjárdrátt með því að hafa dregið sér samtals 14.748.224 krónur af fjármunum Björgunarfélags Árborgar á árunum 2010 til og með 2017, þar af krónur 795.758 á árinu 2010, krónur 1.049.571 á árinu 2011, krónur 1.250.542 á árinu 2013, krónur 2.569.182 á árinu 2013, krónur 5.449.332 á árinu 2014, krónur 1.133.163 á árinu 2015, krónur 2.056.381 á árinu 2016 og krónur 444.295 á árinu 2017. Ákærði dró sér og eftir atvikum […] A, fjármuni í alls 177 tilvikum af bankareikningi Björgunarfélags Árborgar nr. […], með reiðufjárúttektum, greiðslu reikninga og með millifærslum út af bankareikningi félagsins inn á bankareikning ákærða nr. […] og inn á bankareikning A nr. […]. Tilvikin sem um ræðir sundurliðast með eftirfarandi hætti: Í eftirgreindum 11 tilvikum á árinu 2010, með millifærslum inn á bankareikning ákærða nr. […] og með reiðufjárúttektum í eigin þágu, samtals að fjárhæð 795.758 krónur. Tilvik Skjalnúmer Dagsetning Upphæð Tegund greiðslu Viðtakandi greiðslu 1 II/2.1.1 15.6.2010 25.000 Millifærsla Guðjón Þór Emilsson 2 II/2.1.2 30.6.2010 40.275 Millifærsla Guðjón Þór Emilsson 3 II/2.1.3 8.7.2010 19.570 Millifærsla Guðjón Þór Emilsson 4 II/2.1.4 16.7.2010 12.000 Millifærsla Guðjón Þór Emilsson

Ákæruvaldið · 46 II/2.3.18 7.11.2012 41.424 Reiðufjárúttekt Guðjón Þór Emilsson 47 II/2.3.19 15.11.2012 120.000 Reiðufjárúttekt Guðjón Þór Emilsson 48 II/2.3.20

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • 1

    Árið 2020, föstudaginn 10. júlí, er á dómþingi Héraðsdóms Suðurlands, sem háð er af Sigurði

    G. Gíslasyni héraðsdómara að Austurvegi 4, Selfossi, kveðinn upp í máli nr. S-402/2019:

    Ákæruvaldið

    (Kristín Ingileifsdóttir aðstoðarsaksóknari)

    gegn

    Guðjóni Þór Emilssyni

    (Sigurður Sigurjónsson lögmaður)

    svofelldur

    d ó m u r :

    Mál þetta er höfðað með ákæru Héraðssaksóknara 19. ágúst 2019, á hendur Guðjóni Þór

    Emilssyni, […]

    „Fyrir fjárdrátt, umboðssvik og peningaþvætti starfi sínu sem gjaldkeri Björgunarfélags Árborgar,

    […]:

    A.

    Fyrir fjárdrátt með því að hafa dregið sér samtals 14.748.224 krónur af fjármunum Björgunarfélags

    Árborgar á árunum 2010 til og með 2017, þar af krónur 795.758 á árinu 2010, krónur 1.049.571 á

    árinu 2011, krónur 1.250.542 á árinu 2013, krónur 2.569.182 á árinu 2013, krónur 5.449.332 á árinu

    2014, krónur 1.133.163 á árinu 2015, krónur 2.056.381 á árinu 2016 og krónur 444.295 á árinu 2017.

    Ákærði dró sér og eftir atvikum […] A, fjármuni í alls 177 tilvikum af bankareikningi

    Björgunarfélags Árborgar nr. […], með reiðufjárúttektum, greiðslu reikninga og með millifærslum út

    af bankareikningi félagsins inn á bankareikning ákærða nr. […] og inn á bankareikning A nr. […].

    Tilvikin sem um ræðir sundurliðast með eftirfarandi hætti:

    Í eftirgreindum 11 tilvikum á árinu 2010, með millifærslum inn á bankareikning ákærða nr.

    […] og með reiðufjárúttektum í eigin þágu, samtals að fjárhæð 795.758 krónur.

    Tilvik Skjalnúmer Dagsetning Upphæð Tegund greiðslu Viðtakandi greiðslu

    1 II/2.1.1 15.6.2010 25.000 Millifærsla Guðjón Þór Emilsson

    2 II/2.1.2 30.6.2010 40.275 Millifærsla Guðjón Þór Emilsson

    3 II/2.1.3 8.7.2010 19.570 Millifærsla Guðjón Þór Emilsson

    4 II/2.1.4 16.7.2010 12.000 Millifærsla Guðjón Þór Emilsson

  • 2

    5 II/2.1.5 20.7.2010 17.500 Millifærsla Guðjón Þór Emilsson

    6 II/2.1.7 3.8.2010 100.000 Millifærsla Guðjón Þór Emilsson

    7 II/2.1.8 13.8.2010 89.184 Reiðufjárúttekt

    8 II/2.1.9 3.9.2010 6.000 Millifærsla Guðjón Þór Emilsson

    9 II/2.1.10 22.10.2010 362.333 Reiðufjárúttekt Guðjón Þór Emilsson

    10 II/2.1.11 16.11.2010 68.340 Millifærsla Guðjón Þór Emilsson

    11 II/2.1.12 29.12.2010 55.556 Millifærsla Guðjón Þór Emilsson

    795.758

    Í eftirgreindum 17 tilvikum á árinu 2011, með millifærslum inn á bankareikninga ákærða nr. […] og

    A, […], nr. […] og með reiðufjárúttektum í eigin þágu, samtals að fjárhæð 1.049.571 króna.

    Tilvik Skjalnúmer Dagsetning Upphæð Tegund greiðslu

    Viðtakandi

    greiðslu

    12 II/2.1.13 3.1.2011 18.000 Millifærsla A

    13 II/2.1.14 3.1.2011 17.154 Millifærsla

    Guðjón Þór

    Emilsson

    14 II/2.1.15 21.1.2011 141.218 Reiðufjárúttekt

    15 II/2.2.1 12.3.2011 16.527 Millifærsla

    Guðjón Þór

    Emilsson

    16 II/2.2.2 23.5.2011 125.000 Reiðufjárúttekt

    17 II/2.2.3 9.6.2011 16.900 Millifærsla

    Guðjón Þór

    Emilsson

    18 II/2.2.4 14.6.2011 25.000 Millifærsla

    Guðjón Þór

    Emilsson

    19 II/2.2.5 22.6.2011 17.220 Millifærsla A

    20 II/2.2.6 11.7.2011 43.690 Millifærsla

    Guðjón Þór

    Emilsson

    21 II/2.2.7 21.7.2011 202.400 Reiðufjárúttekt

    Guðjón Þór

    Emilsson

    22 II/2.2.8 28.7.2011 16.497 Millifærsla

    Guðjón Þór

    Emilsson

    23 II/2.2.9 10.8.2011 80.000 Millifærsla

    Guðjón Þór

    Emilsson

    24 II/2.2.10 26.9.2011 80.280 Millifærsla

    Guðjón Þór

    Emilsson

    25 II/2.2.11 30.9.2011 30.000 Millifærsla

    Guðjón Þór

    Emilsson

    26 II/2.2.12 3.11.2011 60.000 Reiðufjárúttekt

    Guðjón Þór

    Emilsson

    27 II/2.2.13 15.11.2011 78.572 Reiðufjárúttekt

    Guðjón Þór

    Emilsson

    28 II/2.2.14 5.12.2011 81.113 Reiðufjárúttekt

    Guðjón Þór

    Emilsson

    1.049.571

    Í eftirgreindum 22 tilvikum á árinu 2012, með millifærslum inn á bankareikning ákærða nr. […]og

    með reiðufjárúttektum í eigin þágu, samtals að fjárhæð 1.250.542 krónur.

    Tilvik Skjalnúmer Dagsetning Upphæð Tegund greiðslu

    Viðtakandi

    greiðslu

    29 II/2.3.1 15.2.2012 2.259 Millifærsla Guðjón Þór

  • 3

    Emilsson

    30 II/2.3.2 6.3.2012 4.649 Millifærsla

    Guðjón Þór

    Emilsson

    31 II/2.3.3 8.3.2012 2.112 Millifærsla

    Guðjón Þór

    Emilsson

    32 II/2.3.4 12.3.2012 36.540 Millifærsla

    Guðjón Þór

    Emilsson

    33 II/2.3.5 16.3.2012 31.258 Millifærsla

    Guðjón Þór

    Emilsson

    34 II/2.3.6 10.4.2012 150.000 Reiðufjárúttekt

    Guðjón Þór

    Emilsson

    35 II/2.3.7 2.5.2012 50.000 Reiðufjárúttekt

    Guðjón Þór

    Emilsson

    36 II/2.3.8 24.5.2012 35.000 Millifærsla

    Guðjón Þór

    Emilsson

    37 II/2.3.9 1.6.2012 49.323 Millifærsla

    Guðjón Þór

    Emilsson

    38 II/2.3.10 18.6.2012 1.204 Millifærsla

    Guðjón Þór

    Emilsson

    39 II/2.3.11 3.7.2012 40.000 Reiðufjárúttekt

    40 II/2.3.12 4.7.2012 16.131 Millifærsla

    Guðjón Þór

    Emilsson

    41 II/2.3.13 17.7.2012 44.903 Millifærsla

    Guðjón Þór

    Emilsson

    42 II/2.3.14 17.7.2012 138.000 Millifærsla

    Guðjón Þór

    Emilsson

    43 II/2.3.15 15.8.2012 240.000 Reiðufjárúttekt

    44 II/2.3.16 4.9.2012 13.000 Reiðufjárúttekt

    Guðjón Þór

    Emilsson

    45 II/2.3.17 14.9.2012 7.101 Millifærsla

    Guðjón Þór

    Emilsson

    46 II/2.3.18 7.11.2012 41.424 Reiðufjárúttekt

    Guðjón Þór

    Emilsson

    47 II/2.3.19 15.11.2012 120.000 Reiðufjárúttekt

    Guðjón Þór

    Emilsson

    48 II/2.3.20 21.11.2012 80.000 Reiðufjárúttekt

    Guðjón Þór

    Emilsson

    49 II/2.3.21 27.12.2012 125.000 Reiðufjárúttekt

    50 II/2.3.22 31.12.2012 22.638 Millifærsla

    Guðjón Þór

    Emilsson

    1.250.542

    Í eftirgreindum 30 tilvikum á árinu 2013, með millifærslum inn á bankareikninga ákærða nr. […] og

    A nr. […], reiðufjárúttektum í eigin þágu og greiðslu persónulegra reikninga, samtals að fjárhæð

    2.569.182 krónur.

    Tilvik Skjalnúmer Dagsetning Upphæð Tegund greiðslu Viðtakandi

    greiðslu

    51 II/2.3.23 1.1.2013 46.950 Millifærsla A

    52 II/2.3.24 28.1.2013 60.000 Reiðufjárúttekt Guðjón Þór

    Emilsson

    53 II/2.3.25 30.1.2013 1.996 Millifærsla Guðjón Þór

    Emilsson

    54 II/2.4.1 7.2.2013 11.359 Millifærsla Guðjón Þór

    Emilsson

  • 4

    55 II/2.4.2 11.3.2013 257.782 Reiðufjárúttekt Guðjón Þór

    Emilsson

    56 II/2.4.3 13.3.2013 33.760 Millifærsla Guðjón Þór

    Emilsson

    57 II/2.4.4 20.3.2013 39.000 Millifærsla Guðjón Þór

    Emilsson

    58 II/2.4.5 2.4.2013 42.000 Millifærsla Guðjón Þór

    Emilsson

    59 II/2.4.6 8.4.2013 127.000 Reiðufjárúttekt Guðjón Þór

    Emilsson

    60 II/2.4.7 24.4.2013 33.223 Millifærsla Guðjón Þór

    Emilsson

    61 II/2.4.8 30.4.2013 113.991 Greitt með korti Fjallakofinn

    62 II/2.4.9 5.6.2013 160.804 Millifærsla Guðjón Þór

    Emilsson

    63 II/2.4.10 13.6.2013 180.000 Millifærsla Guðjón Þór

    Emilsson

    64 II/2.4.11 18.6.2013 25.260 Millifærsla A

    65 II/2.4.12 20.6.2013 53.191 Millifærsla Guðjón Þór

    Emilsson

    66 II/2.4.13 26.6.2013 21.944 Millifærsla Guðjón Þór

    Emilsson

    67 II/2.4.14 26.6.2013 79.995 Greitt með korti Fossraf

    68 II/2.4.15 27.6.2013 27.106 Millifærsla Guðjón Þór

    Emilsson

    69 II/2.4.16 7.7.2013 71.028 Millifærsla Guðjón Þór

    Emilsson

    70 II/2.4.17 15.7.2013 8.925 Millifærsla Guðjón Þór

    Emilsson

    71 II/2.4.18 9.8.2013 165.000 Reiðufjárúttekt Guðjón Þór

    Emilsson

    72 II/2.4.19 22.8.2013 9.053 Millifærsla Guðjón Þór

    Emilsson

    73 II/2.4.21 1.10.2013 240.000 Reiðufjárúttekt Guðjón Þór

    Emilsson

    74 II/2.4.22 31.10.2013 140.000 Reiðufjárúttekt Guðjón Þór

    Emilsson

    75 II/2.4.23 22.11.2013 2.000 Millifærsla Guðjón Þór

    Emilsson

    76 II/2.4.24 25.11.2013 115.000 Millifærsla Guðjón Þór

    Emilsson

    77 II/2.4.25 3.12.2013 300.000 Reiðufjárúttekt

    78 II/2.4.26 12.12.2013 60.215 Reiðufjárúttekt Guðjón Þór

    Emilsson

    79 II/2.4.27 27.12.2013 117.600 Reiðufjárúttekt Guðjón Þór

    Emilsson

    80 II/2.4.28 27.12.2013 25.000 Reiðufjárúttekt Guðjón Þór

    Emilsson

    2.569.182

    Í eftirgreindum 33 tilvikum á árinu 2014, með millifærslum inn á bankareikninga ákærða nr. […] og

    A nr. […], reiðufjárúttektum í eigin þágu og greiðslu persónulegra reikninga, samtals að fjárhæð

    5.449.332 króna.

  • 5

    Tilvik Skjalnúmer Dagsetning Upphæð Tegund greiðslu Viðtakandi

    greiðslu

    81 II/2.4.29 2.1.2014 43.451 Millifærsla Guðjón Þór

    Emilsson

    82 II/2.4.30 2.1.2014 51.198 Reiðufjárúttekt Guðjón Þór

    Emilsson

    83 II/2.5.1 4.2.2014 157.000 Reiðufjárúttekt Guðjón Þór

    Emilsson

    84 II/2.5.2 4.2.2014 47.000 Millifærsla Guðjón Þór

    Emilsson

    85 II/2.5.3 12.2.2014 147.000 Reiðufjárúttekt

    86 II/2.5.4 12.2.2014 186.500 Reiðufjárúttekt

    87 II/2.5.5 18.2.2014 280.000 Greiðsla Bílasala

    Suðurlands

    88 II/2.5.6 25.2.2014 200.000 Millifærsla Guðjón Þór

    Emilsson

    89 II/2.5.7 12.3.2014 131.190 Úttekt með korti Guðjón Þór

    Emilsson

    90 II/2.5.8 21.3.2014 32.802 Millifærsla Guðjón Þór

    Emilsson

    91 II/2.5.9 28.3.2014 2.000.000 Millifærsla Guðjón Þór

    Emilsson

    92 II/2.5.10 5.4.2014 25.432 Millifærsla Guðjón Þór

    Emilsson

    93 II/2.5.11 7.4.2014 47.000 Úttekt með korti Guðjón Þór

    Emilsson

    94 II/2.5.12 8.4.2014 125.420 Millifærsla Guðjón Þór

    Emilsson

    95 II/2.5.13 5.5.2014 160.049 Millifærsla Guðjón Þór

    Emilsson

    96 II/2.5.14 12.5.2014 150.000 Reiðufjárúttekt Guðjón Þór

    Emilsson

    97 II/2.5.15 29.5.2014 60.563 Millifærsla Guðjón Þór

    Emilsson

    98 II/2.5.16 2.7.2014 174.800 Millifærsla Guðjón Þór

    Emilsson

    99 II/2.5.17 2.7.2014 20.746 Millifærsla Guðjón Þór

    Emilsson

    100 II/2.5.18 3.7.2014 43.596 Millifærsla A

    101 II/2.5.19 8.7.2014 38.000 Reiðufjárúttekt Guðjón Þór

    Emilsson

    102 II/2.5.20 9.7.2014 139.749 Greitt með korti Bílasala

    Suðurlands

    103 II/2.5.21 19.8.2014 14.000 Reiðufjárúttekt

    104 II/2.5.22 (Sjá II/2.5.21) 19.8.2014 128.000 Reiðufjárúttekt

    105 II/2.5.23 25.8.2014 39.900 Millifærsla A

    106 II/2.5.24 10.9.2014 140.000 Reiðufjárúttekt Guðjón Þór

    Emilsson

    107 II/2.5.26 2.10.2014 220.000 Reiðufjárúttekt Guðjón Þór

    Emilsson

    108 II/2.5.27 3.10.2014 120.000 Reiðufjárúttekt Guðjón Þór

    Emilsson

    109 II/2.5.28 14.11.2014 270.000 Millifærsla Guðjón Þór

    Emilsson

    110 II/2.5.30 27.11.2014 10.686 Millifærsla Guðjón Þór

  • 6

    Emilsson

    111 II/2.5.31 19.12.2014 134.250 Reiðufjárúttekt

    112 II/2.5.32 19.12.2014 73.000 Úttekt með korti Guðjón Þór

    Emilsson

    113 II/2.5.33 19.12.2014 38.000 Reiðufjárúttekt Guðjón Þór

    Emilsson

    5.449.332

    Í eftirgreindum 18 tilvikum á árinu 2015, með millifærslum inn á bankareikning ákærða

    nr. […], reiðufjárúttektum í eigin þágu og greiðslu persónulegra reikninga, samtals að fjárhæð

    1.133.163 krónur.

    Tilvik Skjalnúmer Dagsetning Upphæð Tegund

    greiðslu Viðtakandi greiðslu

    114 II/2.5.34 2.1.2015 8.460 Millifærsla Guðjón Þór Emilsson

    115 II/2.5.35 27.1.2015 45.000 Reiðufjárúttekt

    116 II/2.6.1 5.2.2015 12.310 Millifærsla Guðjón Þór Emilsson

    117 II/2.6.2 11.2.2015 17.055 Millifærsla Guðjón Þór Emilsson

    118 II/2.6.3 18.3.2015 147.000 Reiðufjárúttekt

    119 II/2.6.4 26.3.2015 18.780 Millifærsla Guðjón Þór Emilsson

    120 II/2.6.5 26.3.2015 70.000 Millifærsla Guðjón Þór Emilsson

    121 II/2.6.6 16.4.2015 84.800 Reiðufjárúttekt

    122 II/2.6.7 17.4.2015 70.448 Greitt með korti Sólning - Selfossi

    123 II/2.6.8 21.4.2015 280.000 Millifærsla Guðjón Þór Emilsson

    124 II/2.6.9 28.4.2015 14.400 Millifærsla Guðjón Þór Emilsson

    125 II/2.6.10 5.6.2015 134.280 Millifærsla Guðjón Þór Emilsson

    126 II/2.6.11 24.6.2015 123.930 Greitt með korti Síminn Smáralind

    127 II/2.6.12 27.7.2015 21.049 Greiðsla Bílasala Suðurlands

    128 II/2.6.13 3.9.2015 30.000 Reiðufjárúttekt

    129 II/2.6.14 20.9.2015 25.000 Reiðufjárúttekt

    130 II/2.6.15 8.12.2015 4.245 Millifærsla Guðjón Þór Emilsson

    131 II/2.6.16 16.12.2015 26.406 Millifærsla Guðjón Þór Emilsson

    1.133.163

    Í eftirgreindum 38 tilvikum á árinu 2016, með millifærslum inn á bankareikning ákærða

    nr. […], reiðufjárúttektum í eigin þágu og greiðslu persónulegra reikninga, samtals að fjárhæð

    2.056.381 króna.

    Tilvik Skjalnúmer Dagsetning Upphæð Tegund

    greiðslu

    Viðtakandi

    greiðslu

    132 II/2.6.17 4.1.2016 4.389 Millifærsla Guðjón Þór

    Emilsson

    133 II/2.6.18 4.1.2016 65.511 Millifærsla Guðjón Þór

    Emilsson

  • 7

    134 II/2.7.1 2.2.2016 138.000 Reiðufjárúttekt

    135 II/2.7.2 4.2.2016 15.000 Reiðufjárúttekt

    136 II/2.7.3 15.2.2016 42.916 Millifærsla Guðjón Þór

    Emilsson

    137 II/2.7.4 19.2.2016 95.426 Reiðufjárúttekt

    138 II/2.7.5 16.3.2016 7.893 Greiðsla Bílasala

    Suðurlands

    139 II/2.7.6 12.4.2016 75.000 Reiðufjárúttekt

    140 II/2.7.7 25.4.2016 11.465 Greitt með korti Bílasala

    Suðurlands

    141 II/2.7.8 2.5.2016 179.264 Reiðufjárúttekt

    142 II/2.7.9 20.5.2016 40.000 Millifærsla Guðjón Þór

    Emilsson

    143 II/2.7.10 1.6.2016 67.725 Greitt með korti Bílasala

    Suðurlands

    144 II/2.7.11 6.6.2016 125.000 Reiðufjárúttekt

    145 II/2.7.12 13.6.2016 10.590 Greiðsla N1 - smurolía

    146 II/2.7.13 1.7.2016 85.000 Greiðsla Bílasala

    Suðurlands

    147 II/2.7.14 18.7.2016 54.630 Greiðsla Bílasala

    Suðurlands

    148 II/2.7.15 25.7.2016 22.420 Millifærsla Guðjón Þór

    Emilsson

    149 II/2.7.16 26.7.2016 65.700 Greiðsla Plusminus optic

    150 II/2.7.17 27.7.2016 20.000 Reiðufjárúttekt

    151 II/2.7.18 1.8.2016 12.643 Millifærsla Guðjón Þór

    Emilsson

    152 II/2.7.19 8.8.2016 53.727 Millifærsla Guðjón Þór

    Emilsson

    153 II/2.7.20 15.8.2016 30.000 Reiðufjárúttekt

    154 II/2.7.21 18.8.2016 61.753 Greiðsla Sólning -

    Selfossi

    155 II/2.7.22 1.9.2016 68.000 Reiðufjárúttekt

    156 II/2.7.23 16.9.2016 155.782 Reiðufjárúttekt Guðjón Þór

    Emilsson

    157 II/2.7.24 23.9.2016 25.000 Reiðufjárúttekt

    158 II/2.7.25 (Sjá II/2.7.24) 5.10.2016 18.000 Reiðufjárúttekt

    159 II/2.7.26 1.11.2016 32.172 Millifærsla Guðjón Þór

    Emilsson

    160 II/2.7.27 7.11.2016 95.000 Greitt með korti Bílasala

    Suðurlands

    161 II/2.7.28 (Sjá II/2.7.24) 8.11.2016 26.600 Reiðufjárúttekt

    162 II/2.7.29 (Sjá II/2.7.24) 16.11.2016 23.000 Reiðufjárúttekt

    163 II/2.7.30 21.11.2016 44.870 Greitt með korti Bílasala

    Suðurlands

    164 II/2.7.31 22.11.2016 18.407 Millifærsla Guðjón Þór

    Emilsson

    165 II/2.7.33 28.11.2016 48.000 Reiðufjárúttekt

    166 II/2.7.34 30.11.2016 36.792 Greiðsla Fjallakofinn

    167 II/2.7.35 9.12.2016 7.280 Millifærsla Guðjón Þór

    Emilsson

  • 8

    168 II/2.7.37 14.12.2016 115.426 Reiðufjárúttekt

    169 II/2.7.39 29.12.2016 58.000 Millifærsla Guðjón Þór

    Emilsson

    2.056.381

    Í eftirgreindum 8 tilvikum á árinu 2017, með millifærslum inn á bankareikning ákærða nr. […] og

    með reiðufjárúttektum í eigin þágu, samtals að fjárhæð 444.295 krónur.

    Tilvik Skjalnúmer Dagsetning Upphæð Tegund greiðslu Viðtakandi

    greiðslu

    170 II/2.7.40 2.1.2017 51.451 Millifærsla Guðjón Þór

    Emilsson

    171 II/2.7.41 13.1.2017 10.517 Millifærsla Guðjón Þór

    Emilsson

    172 II/2.7.42 31.1.2017 90.000 Reiðufjárúttekt/ATM

    173 II/2.7.43 (Sjá II/2.7.42) 3.2.2017 90.800 Reiðufjárúttekt

    174 II/2.7.44 (Sjá II/2.7.42) 3.2.2017 3.500 Reiðufjárúttekt

    175 II/2.7.45 (Sjá II/2.7.42) 2.3.2017 23.900 Reiðufjárúttekt

    176 II/2.7.46 (Sjá II/2.7.42) 10.3.2017 86.000 Reiðufjárúttekt

    177 II/2.7.47 (Sjá II/2.7.42) 10.3.2017 88.127 Reiðufjárúttekt

    444.295

    B.

    Fyrir umboðssvik á árunum 2014 til og með 2016, með því að hafa misnotað aðstöðu sína sem

    gjaldkeri Björgunarfélags Árborgar til að skuldbinda félagið, þegar ákærði í alls 57 skipti notaði

    kreditkort félagsins nr. […], í heimildarleysi til kaupa á vörum og þjónustu til eigin nota, og eftir

    atvikum í þágu annarra, samtals að fjárhæð 856.165 krónur, þar af krónur 493.321 á árinu 2014,

    krónur 235.413 á árinu 2015 og krónur 127.431 á árinu 2016. Fjárhæðin var síðar skuldfærð af

    bankareikningi félagsins nr. […]. Kreditkortið hafði ákærði fengið frá björgunarfélaginu vegna starfa

    sinna fyrir félagið og var honum ætlað að greiða með því tilfallandi útgjöld tengd starfsemi þess.

    Framangreind notkun kortsins var án heimilda og ótengd störfum ákærða fyrir félagið. Hin

    heimildarlausa notkun sundurliðast með eftirfarandi hætti:

    Í eftirgreindum 29 tilvikum á árinu 2014, samtals að fjárhæð 493.321 krónur.

    Tilvik Skjalnúmer Dagsetning Upphæð Tegund greiðslu Viðtakandi

    greiðslu

    178 II/3.1.1 21.1.2014 15.569 Kreditkortagreiðsla Toyota

    Selfossi

    179 II/3.1.2 24.2.2014 15.000 Kreditkortagreiðsla Klettur

    180 II/3.1.3 (Sjá II/3.1.2) 24.2.2014 27.409 Kreditkortagreiðsla Toyota

    Selfossi

    181 II/3.1.4 (Sjá II/3.1.2) 24.2.2014 19.015 Kreditkortagreiðsla Toyota

    Selfossi

    182 Sjá II/3.3.7 11.4.2014 2.000 Kreditkortagreiðsla Ölgerðin -

    sjálfsalar

  • 9

    183 Sjá II/3.3.7 11.4.2014 2.000 Kreditkortagreiðsla Ölgerðin -

    sjálfsalar

    184 II/3.1.5 15.4.2014 3.333 Kreditkortagreiðsla Toyota

    Selfossi

    185 II/3.1.6 (Sjá II/3.1.5) 29.4.2014 15.518 Kreditkortagreiðsla Flugger

    186 II/3.1.7 2.5.2014 33.577 Kreditkortagreiðsla Pitstop

    Selfossi

    187 II/3.1.8 5.5.2014 45.100 Kreditkortagreiðsla Skorri hf.

    188 II/3.1.9 (Sjá II/3.1.8) 12.5.2014 10.110 Kreditkortagreiðsla Toyota

    Selfossi

    189 Sjá II/3.3.7 10.6.2014 2.000 Kreditkortagreiðsla Ölgerðin -

    sjálfsalar

    190 Sjá II/3.3.7 10.6.2014 2.000 Kreditkortagreiðsla Ölgerðin -

    sjálfsalar

    191 II/3.1.10 12.6.2014 19.940 Kreditkortagreiðsla Toyota

    Selfossi

    192 II/3.1.11 (Sjá

    II/3.1.10) 25.6.2014 53.964 Kreditkortagreiðsla Eirberg ehf.

    193 II/3.1.12 27.7.2014 1.000 Kreditkortagreiðsla Þvottastöð

    Akureyrar

    194 II/3.1.13 5.8.2014 18.615 Kreditkortagreiðsla Toyota

    Selfossi

    195 II/3.1.14 (Sjá

    II/3.1.13) 6.8.2014 4.072 Kreditkortagreiðsla

    Toyota

    Selfossi

    196 II/3.1.15 3.9.2014 45.407 Kreditkortagreiðsla Toyota

    Selfossi

    197 II/3.1.16 11.9.2014 15.736 Kreditkortagreiðsla Toyota

    Selfossi

    198 Sjá II/3.3.7 26.9.2014 2.000 Kreditkortagreiðsla Ölgerðin -

    sjálfsalar

    199 Sjá II/3.3.7 2.11.2014 2.000 Kreditkortagreiðsla Ölgerðin -

    sjálfsalar

    200 Sjá II/3.3.7 21.11.2014 2.000 Kreditkortagreiðsla Ölgerðin -

    sjálfsalar

    201 Sjá II/3.3.7 11.12.2014 2.000 Kreditkortagreiðsla Ölgerðin -

    sjálfsalar

    202 II/3.1.17 16.12.2014 18.971 Kreditkortagreiðsla Bílasala

    Suðurlands

    203 II/3.1.18 19.12.2014 73.000 Kreditkortagreiðsla Fjallakofinn

    204 Sjá II/3.3.7 22.12.2014 2.000 Kreditkortagreiðsla Ölgerðin -

    sjálfsalar

    205 II/3.1.19 23.12.2014 37.985 Kreditkortagreiðsla Heimilistæki

    206 Sjá II/3.3.7 24.12.2014 2.000 Kreditkortagreiðsla Ölgerðin -

    sjálfsalar

    493.321

    Í eftirgreindum 21 tilviki á árinu 2015, samtals að fjárhæð 235.413 krónur.

    Tilvik Skjalnúmer Dagsetning Upphæð Tegund greiðslu Viðtakandi greiðslu

    207 II/3.1.20 8.1.2015 6.821 Kreditkortagreiðsla 365 - Áskrift

    208 II/3.1.21 9.1.2015 15.633 Kreditkortagreiðsla Flugger ehf. selfossi

    209 II/3.1.22 (Sjá II/3.1.20) 14.1.2015 8.905 Kreditkortagreiðsla 365 - Áskrift

    210 II/3.1.23 (Sjá II/3.1.21) 21.1.2015 11.732 Kreditkortagreiðsla Flugger ehf. selfossi

  • 10

    211 II/3.1.24 (Sjá II/3.1.21) 26.1.2015 37.324 Kreditkortagreiðsla Bílasala Suðurlands

    212 Sjá II/3.3.7 12.2.2015 2.000 Kreditkortagreiðsla Ölgerðin - sjálfsalar

    213 Sjá II/3.3.7 12.2.2015 2.000 Kreditkortagreiðsla Ölgerðin - sjálfsalar

    214 II/3.2.1 23.2.2015 7.827 Kreditkortagreiðsla Bílasala Suðurlands

    215 Sjá II/3.3.7 2.4.2015 2.000 Kreditkortagreiðsla Ölgerðin - sjálfsalar

    216 Sjá II/3.3.7 28.4.2015 2.000 Kreditkortagreiðsla Ölgerðin - sjálfsalar

    217 II/3.2.2 29.4.2015 10.164 Kreditkortagreiðsla Bílasala Suðurlands

    218 II/3.2.3 8.5.2015 30.600 Kreditkortagreiðsla Bílasala Suðurlands

    219 II/3.2.4 (Sjá II/3.2.3) 12.5.2015 6.700 Kreditkortagreiðsla Bílasala Suðurlands

    220 II/3.2.5 (Sjá II/3.2.3) 13.5.2015 4.359 Kreditkortagreiðsla Dominos Pizza - Ak

    221 II/3.2.6 (Sjá II/3.2.3) 15.5.2015 7.940 Kreditkortagreiðsla Byko Akureyri

    222 II/3.2.7 23.7.2015 6.711 Kreditkortagreiðsla Bílasala Suðurlands

    223 II/3.2.8 21.8.2015 9.604 Kreditkortagreiðsla Bílasala Suðurlands

    224 II/3.2.9 11.9.2015 35.142 Kreditkortagreiðsla Johan Rönning

    225 II/3.2.10 26.11.2015 23.951 Kreditkortagreiðsla Olís Selfossi

    226 Sjá II/3.3.7 29.12.2015 2.000 Kreditkortagreiðsla Ölgerðin - sjálfsalar

    227 Sjá II/3.3.7 29.12.2015 2.000 Kreditkortagreiðsla Ölgerðin - sjálfsalar

    235.413

    Í eftirgreindum 7 tilvikum á árinu 2016, samtals að fjárhæð 127.431 króna.

    Tilvik Skjalnúmer Dagsetning Upphæð Tegund greiðslu Viðtakandi greiðslu

    228 II/3.3.1 14.3.2016 12.292 Kreditkortagreiðsla Bílasala Suðurlands

    229 II/3.3.2 10.6.2016 26.900 Kreditkortagreiðsla Bílanaust - Furuvöllum

    230 II/3.3.3 5.9.2016 8.293 Kreditkortagreiðsla Bílasala Suðurlands

    231 II/3.3.4 26.9.2016 63.532 Kreditkortagreiðsla Netberg ehf. / N1 hf.

    232 II/3.3.5 16.11.2016 1.972 Kreditkortagreiðsla Stilling

    233 II/3.3.6 (Sjá II/3.3.5) 22.11.2016 12.442 Kreditkortagreiðsla Húsasmiðjan

    234 II/3.3.7 16.7.2016 2.000 Kreditkortagreiðsla Ölgerðin - sjálfsalar

    127.431

    C.

    Fyrir umboðssvik á árunum 2013 til og með 2016, með því að hafa misnotað aðstöðu sína sem

    gjaldkeri Björgunarfélags Árborgar til að skuldbinda félagið, þegar ákærði í alls 18 skipti notaði

    viðskiptareikninga björgunarfélagsins hjá Byko hf., Olíuverslun Íslands hf., Húsasmiðjunni hf. og

    Jötunn vélum ehf. til kaupa á vörum og þjónustu í eigin þágu, og eftir atvikum í þágu annarra,

    samtals að fjárhæð 342.188 krónur, þar af krónur 92.753 á árinu 2013, krónur 118.450 á árinu 2014,

    krónur 105.281 á árinu 2015 og krónur 25.704 á árinu 2016. Viðskiptareikningar björgunarfélagsins

    voru síðar greiddir út af bankareikningi Björgunarfélags Árborgar nr. […] af ákærða. Framangreind

    notkun viðskiptareikninga félagsins var án heimilda og með öllu ótengd störfum ákærða fyrir félagið.

    Nánar sundurliðast hin heimildarlausa notkun sem hér segir:

  • 11

    Í eftirgreindum 3 tilvikum á árinu 2013, samtals að fjárhæð 92.753 krónur.

    Tilvik Skjalnúmer Dagsetning Upphæð Tegund greiðslu Viðtakandi greiðslu

    235 II/4.1.1 17.7.2013 16.856 Úttekt Byko

    236 II/4.1.2 17.7.2013 19.604 Úttekt Olíuverzlun Íslands

    237 II/2.4.20 11.9.2013 56.293 Úttekt Húsasmiðjan

    92.753

    Í eftirgreindum 5 tilvikum á árinu 2014, samtals að fjárhæð 118.450 krónur.

    Tilvik Skjalnúmer Dagsetning Upphæð Tegund greiðslu Viðtakandi

    greiðslu

    238 II/4.1.3 19.3.2014 9.024 Úttekt Olíuverzlun Íslands

    239 II/2.5.25 15.9.2014 49.295 Millifærsla Jötunn Vélar

    240 II/2.5.29 14.11.2014 42.624 Millifærsla Húsasmiðjan

    241 II/4.1.4 15.12.2014 3.199 Úttekt Byko

    242 II/4.1.5 15.12.2014 14.308 Úttekt Olíuverzlun Íslands

    118.450

    Í eftirgreindum 8 tilvikum á árinu 2015, samtals að fjárhæð 105.281 króna.

    Tilvik Skjalnúmer Dagsetning Upphæð Tegund greiðslu Viðtakandi

    greiðslu

    243 II/4.1.6 26.7.2015 9.527 Úttekt Olíuverzlun Íslands

    244 II/4.1.7 18.6.2015 10.287 Úttekt Byko

    245 II/4.1.8 22.6.2015 5.169 Úttekt Olíuverzlun Íslands

    246 II/4.1.9 25.8.2015 28.236 Úttekt Olíuverzlun Íslands

    247 II/4.1.10 25.11.2015 12.747 Úttekt Olíuverzlun Íslands

    248 II/4.1.11 15.10.2015 24.017 Úttekt Olíuverzlun Íslands

    249 II/4.1.12 6.12.2015 3.184 Úttekt Olíuverslun Íslands

    250 II/4.1.13 (Sjá II/4.1.12) 6.12.2015 12.114 Úttekt Olíuverslun Íslands

    105.281

    Í eftirgreindum 2 tilvikum á árinu 2016, samtals að fjárhæð 25.704 krónur.

    Tilvik Skjalnúmer Dagsetning Upphæð Tegund greiðslu Viðtakandi greiðslu

    251 II/4.1.14 19.5.2016 15.035 Úttekt Byko

    252 II/4.1.15 22.8.2016 10.669 Úttekt Olíuverzlun Íslands

    25.704

    D.

    Fyrir umboðssvik á árunum 2010 til og með 2017, með því að hafa misnotað aðstöðu sína sem

    gjaldkeri Björgunarfélags Árborgar til að skuldbinda félagið, þegar ákærði í alls 186 skipti notaði,

  • 12

    eða heimilaði öðrum að nota, sex eldsneytiskort björgunarfélagsins hjá N1 hf., nr. […], […], […],

    […], […] og […], sem skráð voru á bifreiðar björgunarfélagsins, til kaupa á eldsneyti í eigin þágu,

    og eftir atvikum í þágu annarra, fyrir samtals 1.769.091 krónur, þar af krónur 87.779 á kortum nr.

    […] og […], krónur 435.400 vegna korts nr. […], krónur 750.979 vegna korts nr. […], krónur

    22.616 vegna korts nr. […] og krónur 472.317 vegna korts nr. […]. Framangreind notkun á

    eldsneytiskortum björgunarfélagsins var án heimilda og með öllu ótengd störfum ákærða og annarra

    fyrir félagið. Hin heimildarlausa notkun sundurliðast með eftirfarandi hætti.

    Í eftirgreindum 8 tilvikum, samtals að fjárhæð 87.779 krónur, með noktun á eldsneytiskortum

    björgunarfélagsins nr. […] og nr. […] hjá N1 hf., sem skráð voru vegna bifreiðarinnar […]. Þá liggur

    fyrir að ákærði náðist á myndbandsupptöku hjá N1 í tvö skipti við notkun á þessu korti.

    Tilvik Skjalnr. Dags. Verslun Vöruheiti Verð

    253 II/5.1.1 16.6.2010 N1 Blönduósi þj.st. Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 10.432

    254 II/5.1.1 19.7.2010 N1 Búðardalur sjálfsali Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 11.223

    255 II/5.1.1 18.7.2011 N1 Blönduósi þj.st. Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 16.002

    256 II/5.2.1 1.11.2014 N1 Hörgárbraut þj.st. Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 15.001

    257 II/5.2.1 13.1.2015 N1 Stóragerði Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 6.685

    258 II/5.2.1 9.6.2016 N1 Blönduósi þj.st. Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 11.388

    259 II/5.2.1 10.2.2017 N1 Selfossi þj.stöð

    Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 9.207

    260 II/5.2.1 11.3.2017 N1 Selfossi þj.stöð

    Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 7.841

    87.779

    Í eftirgreindum 48 tilvikum, samtals að fjárhæð 435.400 krónur, með noktun á eldsneytiskorti

    björgunarfélagsins nr. […] hjá N1 hf., sem skráð var vegna bifreiðarinnar […]. Bifreiðin var seld

    þann 21. febrúar 2012 og lét ákærði björgunarfélagið greiða fyrir þá notkun.

    Tilvik Skjalnr. Dags. Verslun Vöruheiti Verð

    261 II/5.3.1 25.2.2012

    N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur

    48

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 5.676

    262 II/5.3.1 27.2.2012

    N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur

    48

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 5.071

    263 II/5.3.1 29.2.2012

    N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur

    48

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 6.789

    264 II/5.3.1 2.3.2012

    N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur

    48

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 4.629

    265 II/5.3.1 8.3.2012

    N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur

    48

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 8.334

    266 II/5.3.1 10.3.2012

    N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur

    48

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 5.807

    267 II/5.3.1 14.3.2012

    N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur

    48

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 7.444

    268 II/5.3.1 22.3.2012 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur Gasolía/Dísilolía, ólituð 8.437

  • 13

    48 m/olíugjaldi

    269 II/5.3.1 27.3.2012

    N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur

    48

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 9.064

    270 II/5.3.1 4.4.2012

    N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur

    48

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 6.826

    271 II/5.3.1 14.4.2012

    N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur

    48

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 13.140

    272 II/5.3.1 9.5.2012

    N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur

    48

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 10.338

    273 II/5.3.1 17.6.2012

    N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur

    48

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 8.141

    274 II/5.3.1 26.6.2012 N1 Tryggvabr.þj.st.

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 15.254

    275 II/5.3.1 2.9.2012

    N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur

    48

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 11.503

    276 II/5.3.1 7.9.2012

    N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur

    48

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 7.624

    277 II/5.3.1 2.10.2012

    N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur

    48

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 7.266

    278 II/5.3.1 12.4.2013

    N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur

    48

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 5.477

    279 II/5.3.1 18.4.2013

    N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur

    48

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 7.188

    280 II/5.3.1 6.5.2013

    N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur

    48

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 8.517

    281 II/5.3.1 19.5.2013

    N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur

    48

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 10.269

    282 II/5.3.1 23.5.2013

    N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur

    48

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 9.033

    283 II/5.3.1 2.6.2013

    N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur

    48

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 7.409

    284 II/5.3.1 7.6.2013

    N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur

    48

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 6.916

    285 II/5.3.1 15.6.2013

    N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur

    48

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 5.523

    286 II/5.3.1 20.6.2013

    N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur

    48

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 6.595

    287 II/5.3.1 28.6.2013

    N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur

    48

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 8.152

    288 II/5.3.1 30.6.2013

    N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur

    48

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 11.767

    289 II/5.3.1 4.7.2013

    N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur

    48

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 9.770

    290 II/5.3.1 17.7.2013

    N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur

    48

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 6.294

    291 II/5.3.1 18.7.2013 N1 Höfn þjón.stöð

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 13.502

    292 II/5.3.1 20.7.2013 N1 Reyðarfj.versl.

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 10.083

    293 II/5.3.1 27.7.2013 N1 Hörgárbraut þj.st.

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 17.500

    294 II/5.3.1 28.9.2013

    N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur

    48

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 13.532

    295 II/5.3.1 4.11.2013

    N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur

    48

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 8.804

    296 II/5.3.1 15.11.2013

    N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur

    48

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 15.588

    297 II/5.3.1 16.11.2013 N1 Tryggvabr.þj.st.

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 11.524

  • 14

    298 II/5.3.1 23.11.2013

    N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur

    48

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 16.371

    299 II/5.3.1 29.11.2013

    N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur

    48

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 12.159

    300 II/5.3.1 12.12.2013

    N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur

    48

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 7.916

    301 II/5.3.1 20.12.2013

    N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur

    48

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 6.687

    302 II/5.3.1 26.12.2013

    N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur

    48

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 8.776

    303 II/5.3.1 29.12.2013

    N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur

    48

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 10.566

    304 II/5.3.1 1.3.2014

    N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur

    48

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 7.538

    305 II/5.3.1 8.3.2014

    N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur

    48

    Gasolía/Dísilolía, ólituð

    m/olíugjaldi 7.340

    306 II/5.3.1 28.3.2014

    N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur

    48

    Gasolía Bioblanda

    m/olíugjaldi 7.019

    307 II/5.3.1 13.4.2014

    N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur

    48

    Gasolía Bioblanda

    m/olíugjaldi 8.939

    308 II/5.3.1 16.4.2014

    N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur

    48

    Gasolía Bioblanda

    m/olíugjaldi 7.303

    435.400

    Í eftirgreindum 65 tilvikum, samtals að fjárhæð 750.979 króna, með noktun á eldsneytiskorti

    björgunarfélagsins nr. […] hjá N1 hf., sem skráð var vegna snjóbíls björgunarfélagsins.

    Tilvik Skjalnr. Dags. Verslun Vöruheiti Verð

    309 II/5.4.1 17.4.2012 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 15.620

    310 II/5.4.1 20.4.2012 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 17.324

    311 II/5.4.1 26.4.2012 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 21.387

    312 II/5.4.1 17.5.2012 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 5.543

    313 II/5.4.1 19.5.2012 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 11.130

    314 II/5.4.1 1.6.2012 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 6.419

    315 II/5.4.1 10.7.2012 N1 Höfn þjón.stöð Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 8.811

    316 II/5.4.1 11.7.2012 Sjálfsali Kirkjubæjarklaustri. Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 6.817

    317 II/5.4.1 16.7.2012 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 9.045

    318 II/5.4.1 12.9.2012 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 9.089

    319 II/5.4.1 16.9.2012 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 9.394

    320 II/5.4.1 19.9.2012 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 11.851

    321 II/5.4.1 19.9.2012 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 7.329

    322 II/5.4.1 8.10.2012 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 17.597

    323 II/5.4.1 16.10.2012 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 14.431

    324 II/5.4.1 18.10.2012 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 4.877

    325 II/5.4.1 7.11.2012 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 14.177

    326 II/5.4.1 13.11.2012 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 14.238

    327 II/5.4.1 4.4.2013 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 12.450

  • 15

    328 II/5.4.1 26.4.2013 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 14.699

    329 II/5.4.1 9.5.2013 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 13.308

    330 II/5.4.1 24.5.2013 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 13.267

    331 II/5.4.1 26.5.2013 N1 Hörgárbraut þj.st. Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 10.070

    332 II/5.4.1 26.5.2013 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 8.950

    333 II/5.4.1 1.6.2013 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 7.093

    334 II/5.4.1 21.6.2013 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 6.625

    335 II/5.4.1 27.6.2013 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 5.308

    336 II/5.4.1 9.7.2013 N1 Hörgárbraut þj.st. Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 15.001

    337 II/5.4.1 13.7.2013 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 14.948

    338 II/5.4.1 31.7.2013 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 17.184

    339 II/5.4.1 13.10.2013 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 6.682

    340 II/5.4.1 18.10.2013 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 6.979

    341 II/5.4.1 21.10.2013 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 8.825

    342 II/5.4.1 26.2.2014 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 9.083

    343 II/5.4.1 26.2.2014 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 8.288

    344 II/5.4.1 18.4.2014 N1 Hörgárbraut þj.st. Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 15.805

    345 II/5.4.1 18.5.2014 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 13.619

    346 II/5.4.1 30.5.2014 N1 Hörgárbraut þj.st. Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 17.298

    347 II/5.4.1 5.6.2014 N1 Varmahlíð sjálfs. Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 15.952

    348 II/5.4.1 20.6.2014 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 8.806

    349 II/5.4.1 26.6.2014 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 15.232

    350 II/5.4.1 29.6.2014 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 13.518

    351 II/5.4.1 5.7.2014 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 11.735

    352 II/5.4.1 10.7.2014 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 12.351

    353 II/5.4.1 14.7.2014 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 9.278

    354 II/5.4.1 21.7.2014 N1 Hörgárbraut þj.st. Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 15.625

    355 II/5.4.1 21.7.2014 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 10.052

    356 II/5.4.1 24.7.2014 N1 Egilsstaðir þj.st. Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 15.118

    357 II/5.4.1 27.7.2014 N1 Hörgárbraut þj.st. Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 10.542

    358 II/5.4.1 28.7.2014 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 17.512

    359 II/5.4.1 3.8.2014 N1 Geysir sjálfsali Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 14.064

    360 II/5.4.1 8.8.2014 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 8.279

    361 II/5.4.1 22.8.2014 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 7.838

    362 II/5.4.1 11.9.2014 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 9.566

    363 II/5.4.1 21.9.2014 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 10.002

    364 II/5.4.1 24.9.2014 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 7.538

    365 II/5.4.1 10.4.2015 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 8.945

    366 II/5.4.1 14.5.2015 N1 Leiruvegi þj.stöð Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 12.913

    367 II/5.4.1 15.5.2015 N1 Leiruvegi þj.stöð Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 8.495

    368 II/5.4.1 1.6.2015 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 15.697

  • 16

    369 II/5.4.1 4.7.2015 N1 Varmahlíð sjálfs. Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 12.730

    370 II/5.4.1 7.7.2015 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 14.788

    371 II/5.4.1 31.7.2015 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 8.015

    372 II/5.4.1 7.9.2015 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 13.037

    373 II/5.4.1 1.10.2015 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 12.790

    750.979

    Í eftirgreindum 3 tilvikum, samtals að fjárhæð 22.616 krónur, með noktun á eldsneytiskorti

    björgunarfélagsins nr. […] hjá N1 hf., sem skráð var vegna bifreiðarinnar […]. Notkun á kortinu hélt

    áfram eftir að bifreiðin var seld þann 29. júlí 2016 og lét ákærði björgunarfélagið greiða fyrir þá

    notkun.

    Tilvik Skjalnr. Dags. Verslun Vöruheiti Verð

    374 II/5.5.1 3.8.2016 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 6.317

    375 II/5.5.1 1.9.2016 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 9.565

    376 II/5.5.1 21.9.2016 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 6.734

    22.616

    Í eftirgreindum 62 tilvikum á árunum 2010 til og með 2017, samtals að fjárhæð 472.317 krónur með

    noktun á eldsneytiskorti björgunarfélagsins nr. […] hjá N1 hf., sem skráð var vegna bifreiðarinnar

    […]. Samkvæmt upplýsingum frá Björgunarfélagi Árborgar mun umrætt eldsneytiskort hafa týnst í

    mars eða apríl 2016 en þrátt fyrir það hélt notkun á kortinu áfram og lét ákærði björgunarfélagið

    greiða fyrir hana. Þá liggur fyrir að ákærði náðist á myndbandsupptöku hjá N1 í þrjú skipti við

    notkun á þessu korti.

    Tilvik Skjalnr. Dags. Verslun Vöruheiti Verð

    377 II/5.6.1 20.6.2010 N1 Blönduósi þj.st. Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 12.144

    378 II/5.6.1 22.7.2011 N1 Hörgárbraut þj.st. Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 10.485

    379 II/5.6.1 25.7.2011 N1 Blönduósi þj.st. Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 10.114

    380 II/5.6.1 7.7.2012 Sjálfsali Kirkjubæjarklaustri. Gasolía/Dísilolía, ólituð m/olíugjaldi 7.203

    381 II/5.6.1 10.5.2014 N1 Borgarnes Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 15.975

    382 II/5.6.1 7.4.2015 N1 Ártúnshöfði þj.st. Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 9.282

    383 II/5.6.1 6.7.2015 N1 Blönduósi þj.st. Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 12.634

    384 II/5.6.1 10.4.2016 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 7.676

    385 II/5.6.1 17.4.2016 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 6.381

    386 II/5.6.1 28.4.2016 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 6.334

    387 II/5.6.1 1.5.2016 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 7.540

    388 II/5.6.1 8.5.2016 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 6.860

    389 II/5.6.1 12.5.2016 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 6.397

    390 II/5.6.1 15.5.2016 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 5.506

  • 17

    391 II/5.6.1 26.5.2016 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 6.267

    392 II/5.6.1 5.6.2016 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 7.353

    393 II/5.6.1 12.6.2016 N1 Staðarskáli þj.st. Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 12.688

    394 II/5.6.1 15.6.2016 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 7.627

    395 II/5.6.1 28.6.2016 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 8.490

    396 II/5.6.1 4.7.2016 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 9.223

    397 II/5.6.1 10.7.2016 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 6.550

    398 II/5.6.1 12.7.2016 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 3.722

    399 II/5.6.1 13.7.2016 N1 Hörgárbraut þj.st. Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 7.195

    400 II/5.6.1 22.7.2016 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 9.124

    401 II/5.6.1 25.7.2016 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 4.933

    402 II/5.6.1 3.8.2016 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 6.994

    403 II/5.6.1 9.8.2016 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 6.422

    404 II/5.6.1 12.8.2016 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 4.049

    405 II/5.6.1 19.8.2016 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 9.188

    406 II/5.6.1 23.8.2016 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 8.720

    407 II/5.6.1 28.8.2016 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 7.921

    408 II/5.6.1 4.9.2016 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 8.908

    409 II/5.6.1 15.9.2016 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 9.010

    410 II/5.6.1 18.9.2016 N1 Hörgárbraut þj.st. Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 10.525

    411 II/5.6.1 23.9.2016 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 12.055

    412 II/5.6.1 29.9.2016 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 6.929

    413 II/5.6.1 6.10.2016 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 7.518

    414 II/5.6.1 13.10.2016 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 5.318

    415 II/5.6.1 21.10.2016 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 8.074

    416 II/5.6.1 25.10.2016 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 4.889

    417 II/5.6.1 1.11.2016 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 8.126

    418 II/5.6.1 7.11.2016 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 5.138

    419 II/5.6.1 24.11.2016 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 8.737

    420 II/5.6.1 28.11.2016 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 5.245

    421 II/5.6.1 4.12.2016 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 5.753

    422 II/5.6.1 11.12.2016 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 8.553

    423 II/5.6.1 16.12.2016 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 4.701

    424 II/5.6.1 22.12.2016 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 5.388

    425 II/5.6.1 27.12.2016 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 6.979

    426 II/5.6.1 1.1.2017 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 6.321

    427 II/5.6.1 5.1.2017 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 6.062

    428 II/5.6.1 12.1.2017 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 7.234

    429 II/5.6.1 18.1.2017 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 6.850

    430 II/5.6.1 25.1.2017 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 6.387

    431 II/5.6.1 2.2.2017 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 7.719

  • 18

    432 II/5.6.1 4.2.2017 N1 Hörgárbraut þj.st. Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 10.988

    433 II/5.6.1 5.2.2017 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 9.032

    434 II/5.6.1 12.2.2017 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 5.875

    435 II/5.6.1 16.2.2017 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 6.436

    436 II/5.6.1 20.2.2017 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 4.835

    437 II/5.6.1 3.3.2017 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 6.254

    438 II/5.6.1 6.3.2017 N1 Selfossi þj.stöð Austurvegur 48 Gasolía Bioblanda m/olíugjaldi 5.481

    472.317

    Til vara fyrir fjárdrátt með því að draga sér eða öðrum fé, þegar ákærði greiddi eftirgreinda notkun á

    eldsneytiskortum Björgunarfélags Árborgar nr. […], […], […], […], […] og […], samtals að

    fjárhæð 1.769.091 krónur út af bankareikningi björgunarfélagsins nr. […], tilvik 253-438 hér að

    ofan, enda var ákærða ljóst eða hlaut að vera ljóst að notkun kortanna væri án heimilda og með öllu

    ótengd rekstri björgunarfélagsins.

    E.

    Fyrir peningaþvætti með því að hafa ráðstafað ávinningi að fjárhæð 17.715.668 krónur, sem er

    andlag brota samkvæmt A, B, C og D lið ákæru.

    Framangreind háttsemi samkvæmt A lið ákæru telst varða við 1. mgr. 247. gr. almennra

    hegningarlaga nr. 19/1940.

    Framangreind háttsemi samkvæmt B og C lið ákæru telst varða við 1. mgr. 249. gr. almennra

    hegningarlaga nr. 19/1940.

    Framangreind háttsemi samkvæmt D lið ákæru telst varða við 1. mgr. 249. gr. almennra

    hegningarlaga nr. 19/1940, en til vara við 247. gr. sömu laga.

    Framangreind háttsemi samkvæmt E lið ákæru telst varða við 1. mgr., sbr. 2. mgr. 264. gr. almennra

    hegningarlaga, nr. 19/1940.

    Þess er krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar.“

    Ákærði neitar sök. Við aðalmeðferð játaði ákærði hins vegar marga ákæruliði og verður gerð

    grein fyrir því síðar.

    Málið var þingfest 5. september 2019.

  • 19

    Aðalmeðferð málsins fór fram 25. og 26. maí 2020, en hafði þá frestast nokkuð vegna

    faraldurs af völdum kórónuveiru.

    Af hálfu ákæruvalds eru gerðar þær dómkröfur sem að ofan greinir.

    Af hálfu ákærða er krafist sýknu af öllum kröfum ákæruvalds.

    Til vara krefst ákærði vægustu viðurlaga sem lög framast leyfa, verði hann sakfelldur að

    einhverju leyti.

    Þá er krafist málsvarnarlauna úr ríkissjóði til handa skipuðum verjanda.

    Fyrir uppkvaðningu var gætt 1. mgr. 184. gr. laga nr. 88/2008.

    Málavextir

    Þann 13. mars 2017 kom B, þáverandi formaður Björgunarfélags Árborgar, á lögreglustöðina

    á Selfossi og lagði fram kæru vegna fjárdráttar. Skýrði B frá því að viðskiptakort Björgunarfélagsins

    hjá N1, sem tengdist björgunarsveitarbifreiðinni […], hefði tapast í mars eða apríl árið áður, en samt

    hefði það verið notað 55 sinnum frá 10. apríl 2016 til 3. mars 2017 fyrir kaup á eldsneyti fyrir kr.

    426.930. Benti B á að alltaf hefði verið keypt gasolía, en að Björgunarfélagið notaði aðeins litaða

    olíu á sín tæki. Kvað B að enginn hjá Björgunarfélaginu kannaðist við notkun kortsins.

    Lögregla aflaði upptaka úr eftirlitsmyndavél á N1 á Selfossi þegar kortið var notað og var um

    að ræða upptökur frá 20. febrúar, 3. mars og 6. mars, allt á árinu 2017. Sást þar ákærði dæla eldsneyti

    á bifreiðina […], sem skráð var eign ERGO fjármögnunarþjónustu og ákærði umráðamaður hennar.

    Þann 5. september 2017 sendi Björgunarfélagið viðbótarkæru til lögreglu, á hendur ákærða,

    þar sem kom fram að af hálfu Björgunarfélagsins hefði verið farið yfir öll fylgiskjöl og tékkareikning

    félagsins frá árunum 2010 til 2017 og teldi Björgunarfélagið að ákærði hefði dregið sér kr.

    14.509.467 kr. á tímabilinu 10. júní 2010 til 13. janúar 2017.

    Með bréfi, dags. 16. október 2017, sendi Lögreglustjórinn á Suðurlandi málið til

    Ríkissaksóknara vegna vanhæfis og með bréfi Ríkissaksóknara, dags. 18. október 2017, var embætti

    Héraðssaksóknara falin meðferð málsins.

    Hjá embætti Héraðssaksóknara var þrívegis tekinn niður framburður ákærða, fyrst þann 17.

    september 2018, þá 25. september 2018 og loks 22. nóvember 2018.

    Ákærði kannaðist í skýrslutökum við hluta sakargifta. Hann kannaðist við að hafa notað

    eldsneytiskort Björgunarfélagsins til að kaupa eldsneyti á sinn bíl, en kvaðst hafa haft heimildir til

    þess. Þá kannaðist ákærði við að hafa tekið út reiðufé eða millifært af reikningi Björgunarfélagsins

    inn á sinn eigin reikning. Um sumt af því væru skýringar, en að sumu leyti væri um að ræða fjárdrátt.

  • 20

    Í ýmsum tilfellum hafi ákærði lagt sjálfur út fyrir kostnaði en endurgreitt sér það svo með

    millifærslu eða úttekt á reiðufé. Ákærði kannaðist við að hafa haft prókúru á reikninga félagsins og

    að hafa verið sá eini sem það hafði.

    Þá voru borin undir ákærða ýmis tilfelli þar sem notuð voru greiðslukort félagsins til að

    greiða ýmsan kostnað og gekkst ákærði við að hafa notað þau til greiðslu að kostnaði sem væri

    félaginu óviðkomandi. Hafði hann ekki skýringu á þeim tilvikum. Í einhverjum tilfellum kvaðst hann

    hafa ætlað að fá lánað og greiða það til baka. Þá kvað ákærði að aðrir hafi notað kort félagsins og að

    PIN númer kortsins hafi verið skrifað á það.

    Ákærði lýsti því að hafa byrjað að draga sér fé um árið 2010 og það hafi enginn fylgst með

    og þetta hafi orðið spenna og fíkn. Að öðru leyti hafði ákærði ekki sérstaka skýringu á því að hafa

    dregið sér fé.

    Við rannsóknina var aflað gagna og upplýsinga frá ýmsum aðilum sem ákærði og

    Björgunarfélagið höfðu átt viðskipti við. Þá voru teknar skýrslur af vitnum, en þetta verður ekki

    rakið hér, en framburði vitna, sem og framburði ákærða, er betur lýst síðar.

    Framburður við aðalmeðferð

    Ákærði gaf skýrslu við aðalmeðferð.

    Ákærði játaði við aðalmeðferð sök skv. eftirfarandi tilvikum í ákæru:

    Númer 1, 2, 5, 7, 9-14, 19, 23, 32-34, 37-38, 40-41, 43, 45, 50-51, 56, 58-60, 62, 64-69, 71-

    72, 74, 77-78, 81, 83, 85-88, 90, 92, 95-102, 105, 108-110, 112, 114, 116, 117 að frádreginni nótu frá

    IKEA að fjárhæð kr. 10.150, en hefur þó ekki skýringar á þeirri nótu, 119, 122, 127, 130-131, 133-

    138, 140-141, 143-144, 146-148, 151, 154, 156-164, 166-171, 178-181, 184, 186-188, 190-192, 194-

    197, 202, 205, 207, 209, 211, 214, 217-224, 228-231.

    Ákærði kvaðst hafa verið meðlimur og stjórnarmaður, sem gjaldkeri, í Björgunarfélagi

    Árborgar. Tilgangur félagsins sé að vera björgunarsveit. Engir starfsmenn hafi verið hjá félaginu á

    launum vegna björgunarstarfa. Kvaðst ákærði hafa verið gjaldkeri félagsins frá árinu 2004 og verið

    það allar götur til í mars 2017. Í gjaldkerastarfinu hafi falist að sjá um allar innheimtur og allar

    greiðslur. Hann hafi einn verið með bankaprókúru fyrir félagið. Kvaðst ekki hafa haft sérstakar

    heimildir til að skuldbinda félagið. Kvaðst ekki hafa þurft að bera ákvarðanir undir stjórn, nema ef

    um hafi verið að ræða fjárfestingar. Hann hafi verið í stjórn félagsins og setið stjórnarfundi. Ekki hafi

    verið neitt eftirlit með gjaldkerastörfum ákærða, en það hafi verið hlutverk stjórnarinnar.

    Félagið hafi haft debetkort sem aðalkort, en auk þess hafi verið viðskiptakreditkort og þau

    hafi verið 3 um tíma. Tvö þeirra hafi ekki verið endurnýjuð og þá hafi ákærði verið með þetta eina

    sem eftir var, sem hafi þó farið á milli manna ef þurft hafi. Ákærði hafi verið með debetkortið. Það

  • 21

    hafi mátt nota kortin þegar þörf var á, en notkun þeirra hafi verið bundin við rekstur

    Björgunarfélagsins. Ekki hafi verið heimilt að nota kortin í eigin þágu.

    Bókhald hafi fyrst verið fært í excel skjal og hafi ákærði séð um það. Svo hafi bókhaldið farið

    til endurskoðandans. Ákærði hafi sett allar skýringar í excel skjalið. Þar hafi átt að koma fram allar

    úttektir á bankareikningum félagsins, en mögulega sé réttur framburður hans við rannsókn málsins að

    sumar úttektir hafi bara komið fram á bankayfirlitum.

    Aðspurður um framburð sinn við rannsókn málsins 22. nóvember 2018 þar sem hann hafi

    játað að hafa misnotað nótur vegna útlagðs kostnaðar félagsmanna með því að leggja þær til

    grundvallar sínum eigin úttektum, í samanburði við neitun sakar fyrir dómi, kvað ákærði að honum

    þætti ekki vera réttar allar þessar úttektir. Kvaðst vera sekur um hluta af þessu, en hann væri ekki

    sekur um þetta allt saman. Hann hafi misnotað nótur vegna útlagðs kostnaðar. Kvaðst í raun játa sök

    að einhverju leiti, líkt og hann hafi gert við skýrslugjöf sína við rannsókn málsins. Þá staðfesti ákærði

    framburð sinn við rannsóknina um að gangast við tilvikum varðandi Toyota á Selfossi og Bílsaölu

    Suðurlands. Ákærði staðfesti að hafa látið líta svo út að kostnaður vegna bíla í hans eigu hafi verið

    vegna bíla og tækja Björgunarfélagsins. Þá staðfesti ákærði að hafa dregið sér millifærslur á reikning

    Björgunarfélagsins. Sem og með því að taka út fé af reikningum Björgunarfélagsins og skrifa

    tilhæfulausar skýringar í bókhaldið.

    Um einstök tilvik í ákæru, sem ákærði neitar sök vegna, bar ákærði eftirfarandi:

    Tilvik nr. 3. Kvaðst ekki muna hvort hann hafi verið með kortið, en mögulega hafi einhver

    annar verið með kortið og keypt vistir fyrir hálendisgæslu sem Björgunarfélagið hafi sinnt. Kvaðst

    ekki hafa gögn um að hafa lagt út fyrir kostnaðinum.

    Tilvik nr. 4. Kvaðst ekki hafa skýringu á þessu, en mögulega hafi ákærði haft eigin peninga

    og látið C hafa þá til að greiða og millifært svo á sjálfan sig fyrir því.

    Tilvik nr. 6. Kvaðst enga skýringu hafa á þessu og myndi þetta ekki. Sennilega hafi þetta

    verið vegna MAN vörubifreiðar Björgunarfélagsins. Aðspurður um þær upplýsingar frá

    Rafgeymasölunni að upphæðin væri einkennileg og passaði ekki hafði ákærði ekkert að segja.

    Tilvik nr. 8. Kvaðst ekki muna þetta, en kannski hafi hann látið einstakling hafa peninga af

    sínu eigin fé til útgjalda fyrir Björgunarfélagið og svo millifært af Björgunarfélaginu á sjálfan sig.

    Tilvik nr. 15. Kvaðst ekki hafa skýringu á þessu.

    Tilvik nr. 16. Kvaðst ekki muna eftir þessu en kannski hafi verið keypt millikassahús af

    Icecool. Stundum hafi verið greitt fyrir varahluti og viðgerðir með reiðufé.

    Tilvik nr. 17. Kvaðst ekki hafa skýringu og ekki muna þetta, en þó hafi eitt sinn bilað bíll frá

    Björgunarfélaginu og mögulega hafi einhver lagt út fyrir því og ákærði greitt það sjálfur og svo

    millifært út af reikningi Björgunarfélagsins.

  • 22

    Tilvik nr. 18. Kvaðst ekki muna þetta og enga skýringu hafa á þessu.

    Tilvik nr. 20. Kvaðst ekki hafa skýringu, nema hann hafi sjálfur greitt með sínu reiðufé og

    svo millifært á sjálfan sig.

    Tilvik nr. 21. Kvaðst enga skýringu hafa á þessu og ekkert muna eftir þessu.

    Tilvik nr. 22. Kvaðst ekki hafa skýringu og ekki muna þetta, en mögulega hafi hann greitt

    fyrir þjónustu fyrir Björgunarfélagið með eigin fé og millifært svo á sjálfan sig. Hann hafi ekki alltaf

    verið með kort Björgunarfélagsins á sér. Kvaðst ekki vita hvers vegna ekki væri nóta fyrir þessu.

    Tilvik nr. 24- 27. Kvaðst ekki hafa skýringar á þessu og ekki muna þetta neitt.

    Tilvik nr. 28. Kvaðst ekki hafa skýringar á þessu og ekki muna þetta neitt. Kvaðst ekki muna

    hvenær sunddeildin og Björgunarfélagið hafi hætt samstarfi.

    Tilvik nr. 29. Kvaðst ekki muna þetta. Mögulega hafi félagsmaður keypt eitthvað og komið

    með nótu. Þá hafi félagsmaðurinn fengið að taka út vörur í útivistarverslunum þegar

    Björgunarfélagið hafi verið í innkaupum þar. Þá hafi félagsmaðurinn fengið það lánað hjá

    Björgunarfélaginu og nótan gengið upp í kaupin. Kvaðst ekki muna hvort þetta hafi verið þannig. En

    hann hafi stundum misnotað slíkar nótur. Ekki gat ákærði skýrt hvers vegna hann hafi ekki millifært

    eða greitt félagsmanninum með peningum Björgunarfélagsins, frekar en að greiða honum með fé

    ákærða og millifæra svo á sjálfan sig af reikningi Björgunarfélagsins.

    Tilvik nr. 30. Kvaðst ekki muna eftir þessu og hafði ekki skýringar. Kvaðst oft hafa keypt

    mat og annað fyrir Björgunarfélagið. Það hafi margir aðrir gert og ekki hafi verið haldið sérstaklega

    utan um það eða fylgst með því.

    Tilvik nr. 31. Kannast við undirskriftina. Kvaðst ekki muna kortanúmer Björgunarfélagsins,

    en þetta væri ekki sitt kort. Kvaðst ekki geta tjáð sig um þetta og hafa engar skýringar.

    Tilvik nr. 35. Kvaðst ekki muna þetta. Það hafi verið keypt frystikista og ísskápur af

    einstaklingi og væntanlega verið greitt beint í reiðufé, en kvaðst ekki muna hvort það hafi verið í

    þessu tilviki.

    Tilvik nr. 36. Þarna hafi verið greitt fyrir suðuvinnu. D hafi gert við skrúfuhlíf á bát og fengið

    það greitt. Honum hafi verið borgað beint og nótulaust. Ákærði hafi greitt D með „sínu“ fé í reiðufé

    og millifært svo af Björgunarfélaginu yfir á sig. Engin skýring á því hvers vegna ekki hafi verið tekið

    reiðufé út af reikningi Björgunarfélagsins til að greiða D. Ákærði hafi iðulega verið með talsvert

    reiðufé á sér, 30-40 þúsund í veskinu.

    Tilvik nr. 39. Þetta hafi verið greitt vegna rútu. Mögulega hafi verið tvígreitt fyrir rútuna, eða

    að hún hafi kostað 80.000 kr. Kvaðst ekki muna þetta og ekki hafa neina skýringu á þessu.

    Tilvik nr. 42. Kvaðst einu sinni hafa farið í bæinn með fullan MAN vörubíl af dósum og þurft

    að láta skipta um dekk. Það gæti hafa verið þetta. Hafi þá sennilega greitt með sínum peningum eða

  • 23

    sínu korti fyrir dekkið og svo millifært af reikningi Björgunarfélagsins á sig eftir á. Hann hafi ekki

    alltaf verið með kort Björgunarfélagsins á sér.

    Tilvik nr. 44. Kvaðst ákærði ekki hafa skýringu á þessu. Ekki hafi annar en hann sjálfur átt að

    hafa getað gert þetta, en kveðst ekki muna þetta. Man þetta ekki.

    Tilvik nr. 46. Kvaðst ákærði kannast við úttektina en hafði ekki skýringu á henni. Kvaðst ekki

    vita hvað hafi verið að greiða. Ekki ætti neinn annar en hann sjálfur að hafa getað tekið þetta út. B

    gæti hafa tekið út reiðufé. Ákærði hafi sjálfur verið með debetkort sveitarinnar.

    Tilvik nr. 47. Kvað ákærði að þarna hafi væntanlega verið um að ræða kostnað vegna MAN

    vörubifreiðar Björgunarfélagsins. Kvaðst ákærði hafa misnotað aðstöðu sína, en geti ekki játað þetta

    þar sem hann gæti ekki fullyrt um þetta.

    Tilvik nr. 48. Kvaðst ákærði ekki vita hvað þetta væri eða hvaða námskeið. Stundum hafi

    verið greitt fyrir námskeið með reiðufé. Sennilega hefði verið látið koma fram hvaða námskeið þetta

    hafi verið ef þetta hefði verið alvöru námskeið.

    Tilvik nr. 49. Kvaðst ekki vita hvað þetta er, en gæti þó ekki játað þetta. Hafði ekki skýringu

    á þessu.

    Tilvik nr. 52. Hafði ákærði ekki skýringu á þessu.

    Tilvik nr. 53. Hafði ekki skýringu, en mögulega hafi ákærði lagt út fyrir kostnaði og millifært

    sömu fjárhæð á sjálfan sig.

    Tilvik nr. 54. Hafði ákærði ekki skýringu. Kvaðst oft ekki hafa verið með kort

    Björgunarfélagsins og þurft þá að leggja út sjálfur og millifært á sig eftir það.

    Tilvik nr. 55 og 57. Um þetta hafði ákærði enga skýringu og kveðst ekki muna eftir þessu.

    Tilvik nr. 61. Ekki hafði ákærði neina skýringu á þessu.

    Tilvik nr. 63. Kvaðst ákærði ekki muna þetta og hafði enga skýringu á þessu. Kvaðst

    mögulega hafa keypt varahluti hjá Icecool með eigin reiðufé og millifært svo á sjálfan sig eftir á.

    Reiðuféð hefði þá væntanlega verið komið úr fyrri fjárdrætti. Kvaðst ekki hafa átt neina peninga

    nema þá sem hann hafi dregið sér.

    Tilvik nr. 70. Kvaðst ákærði ekki muna eftir þessu. Hann gæti hafa greitt með „eigin“

    peningum sem hafi þá verið tilkomnir úr fyrri fjárdrætti, eða sínu korti, og svo millifært á sjálfan sig.

    Tilvik nr. 73. Kvaðst ákærði ekkert vita um þetta og ekkert muna eftir þessu.

    Tilvik nr. 75. Kvað ákærði að […] hans fyrrverandi hafi lagt þetta út. Ákærði hafi gert upp

    við […] með sínu fé og svo millifært á sjálfan sig.

    Tilvik nr. 76. Kvaðst ákærði ekki geta svarað hvað þetta væri. Hann gæti hafa greitt þetta

    með „sínum“ peningum. sem hann hafi áður dregið sér og svo millifært á sjálfan sig.

    Tilvik nr. 79. Hafði ákærði enga skýringu á þessu og kvaðst ekki muna þetta.

  • 24

    Tilvik nr. 80. Ekki kvaðst ákærði muna þetta. Hann gæti hafa greitt nótulaust fyrir þjónustu

    með peningum og millifært svo á sjálfan sig eftir á. Kvað ákærði að talsvert hafi verið um nótulaus

    viðskipti.

    Tilvik nr. 82. Kvaðst ákærði ekki vita hvað þetta væri og ekki muna eftir þessu. Kvaðst

    ákærði ekki muna eftir að greidd hafi verið trygging vegna aksturs á gámi með flugelda.

    Tilvik nr. 84. Ákærði kvaðst ekki muna eftir þessu og ekki vita hvað þetta er og ekki hafa

    neinar skýringar á þessu. Verið gæti að hann hafi selt sveitinni þennan búnað.

    Tilvik nr. 89. Kvaðst ákærði ekki muna þetta og ekki muna hvenær samstarfi við

    sunddeildina lauk. Verið gæti að endurvinnslan hafi lagt þetta inn á Björgunarfélagið og ákærði svo

    tekið það út til að láta sunddeildina hafa peningana.

    Tilvik nr. 91. Ákærði kvaðst hafa tekið sér þetta að láni í mars og lánað það svo áfram. Hann

    hafi svo greitt þetta til baka inn á reikning Björgunarfélagsins. Óumdeilt er að þetta var greitt til baka

    í maí, eða um 2 mánuðum seinna. Ákærði kvað að E formaður hafi vitað um þetta og hann hafi sagt

    E það. Það hafi ekki tíðkast að félagsmenn fengju svona lán. Kvað ákærði að fyrirséð hafi verið að

    ákærði gæti endurgreitt féð. Þetta hafi verið lagt inn á reikning hjá […] ákærða til að hafa þetta þar á

    meðan hann væri að fá greiðslumat vegna húsnæðiskaupa. Hafi ákærði ekki ætlað sér að slá eign

    sinni á þetta fé. Kvað ákærði að það hafi legið fyrir að […] myndi geta endurgreitt þetta vegna þess

    að aldrei hafi staðið til að þetta yrði notað nema til að geta sýnt stöðu á bankareikningi. Peningarnir

    hafi aldrei verið hreyfðir á reikningi […]. Endurgreiðslan hafi verið fjármögnuð með sömu

    krónunum þegar þau hafi verið búin að ganga frá kaupum á húsnæðinu.

    Tilvik nr. 93. Ekki kvaðst ákærði muna eftir þessu.

    Tilvik nr. 94. Ákærði kvaðst ekki geta gefið á þessu skýringar og ekki vita um þetta. Kvaðst

    ekki muna eftir að hafa millifært þetta sjálfur en gerði ekki ráð fyrir að neinn annar hafi gert það.

    Kvaðst kannast við að hafa millifært féð, en hafði ekki skýringar á því.

    Tilvik nr. 103. Kvað ákærði að þarna hafi verið unglingaferð og verið greitt fyrir rútuna með

    reiðufé. Hafi verið farið í banka, tekið út og greitt með reiðufé, þrátt fyrir að skv. upplýsingum við

    rannsókn málsins hafi rútufyrirtækið ekki kannast við það.

    Tilvik nr. 104. Kvað ákærði að þarna hafi verið unglingaferð og greitt fyrir með reiðufé. Um

    viðgerð kvað ákærði að farið hafi verið í banka, tekið út og greitt með reiðufé til F.

    Tilvik nr. 106. Þetta kvað ákærði vera reiðufjárgreiðslu til EB kerfa, sem sé fyrirtæki G.

    Tilvik nr. 107. Ákærði kvaðst ekkert kannast við þetta. Mögulega sé um að ræða greiðslu til

    vélaverkstæðis Þóris fyrir viðgerð á krana og tengiboxi.

    Tilvik nr. 111. Ákærði kvaðst ekki muna hvenær samstarfinu við Sunddeild Selfoss hafi

    lokið. Kvaðst ákærði ekki muna eftir þessu. Undirskrift á fylgiskjalinu í bókhaldinu sé ekki hans.

  • 25

    Hafi ákærði samt verið sá eini sem var eða átti að vera í aðstöðu til að taka út fé. Hins vegar bar

    ákærði að þó hann hafi orðið var við einhver einkennilegheit í bókhaldi eða slíku, þá hafi hann

    iðulega ekkert gert í því til að ekki yrði farið að kafa ofan í bókhaldið og fjármálin, til að hlífa

    sjálfum sér.

    Tilvik nr. 113. Kvaðst ákærði ekki hafa skýringu á þessu, en mögulega væri um að ræða

    svarta suðuvinnu sem hafi verið greidd með reiðufé útteknu af reikningi Björgunarfélagsins.

    Tilvik nr. 115. Kvaðst ákærði hafa tekið út peninga til að greiða H fyrir viðgerð á snjóbíl,

    með peningum sem hafi verið teknir beint út af reikningi Björgunarfélagsins.

    Tilvik nr. 118. Þetta kvað ákærði að hafi verið flutnings á flugeldum. Flytjandi hafi fengið

    greitt fyrir flutning á gámi með flugeldum. Kvaðst þó ekki hafa skýringu á að Flytjandi hafi tekið við

    reiðufé fyrir flutninginn. Kannaðist ákærði við að hafa væntanlega tekið út féð þar sem hann hafi

    verið sá eini sem hafi haft til þess heimild, en kvaðst þó ekki muna þetta.

    Tilvik nr. 120. Ekki kvaðst ákærði muna þetta. Kvaðst t.a.m. ekki muna hvort þarna hafi

    verið keypt notuð dekk undir MAN vörubíl Björgunarfélagsins.

    Tilvik nr. 121. Kvaðst ekki muna hvenær samstarfinu við Sunddeildina hafi lokið, en neitar

    sök.

    Tilvik nr. 123. Kvaðst ákærði ekki muna eftir þessu.

    Tilvik nr. 124. Ákærði kvaðst ekki muna eftir þessu, en hélt að hann hafi lagt út fyrir

    kostnaðinum.

    Tilvik nr. 125. Ákærði kvaðst ekki muna eftir þessu. Kannaðist við undirskrift sína á

    fylgiblaðinu, en hafði enga skýringu. Kannaðist við millifærsluna en kvaðst ekki vita hvers vegna

    þetta hafi verið.

    Tilvik nr. 126. Kvaðst ákærði kannast við þetta og að hann hafi haft heimild til að kaupa síma

    fyrir sig á kostnað sveitarinnar og E formaður hafi vitað um þetta. Aðspurður um hvers vegna

    skýringin í bókhaldi sé árgjald vegna gervihnattasíma og net í bíla svaraði ákærði að það væru

    mistök og hafði enga skýringu á þeirri skýringu.

    Tilvik nr. 128. Ákærði kvaðst ekki muna eftir þessu og hafði enga skýringu.

    Tilvik nr. 129. Ákærði bar um þetta að hann hafi greitt fyrir viðgerð á tölvu

    Björgunarsveitarinnar sem hann hafi verið með. Gat ákærði ekki skýrt hvers vegna I, sem hafi gert

    við tölvuna, hafi sagt við rannsókn málsins að viðgerðin hafi kostað 5000 kr. og að það hafi ekki

    verið fyrir Björgunarfélagið heldur fyrir ákærða sjálfan.

    Tilvik nr. 132. Kvaðst ákærði ekki muna eftir þessu og hafði ekki skýringu.

    Tilvik nr. 139. Kvaðst ákærði kannast við að hafa tekið út peningana, en kvaðst halda að það

    hafi verið fyrir vinnu eða varahlutum. F hafi gert við bílinn.

  • 26

    Tilvik nr. 142. Kvaðst ekki muna fyrir hvaða námskeið hafi verið greitt þarna.

    Tilvik nr. 145. Ekki kvaðst ákærði muna eftir þessu og hafði engar skýringar.

    Tilvik nr. 149. Ákærði kvaðst kannast við þetta. Bar ákærði að B hafi vitað eða átt að vita um

    þetta, en þetta sé vegna gleraugna ákærða sem hafi brotnað þegar hann hafi verið að tæma dósagáma.

    Honum hafi bara verið bætt tjónið á gleraugunum sínum.

    Tilvik nr. 150. Kveðst hafa skilað J fénu.

    Tilvik nr. 152. Kvaðst ákærði hafa haldið að þetta væri kostnaður vegna gleraugna sinna.

    Hluti þeirra hafi verið greiddur af tryggingum, en kvaðst ekki hafa skýringu á þessu.

    Tilvik nr. 153. Þetta kvað ákærði að hafi verið greiðsla fyrir gistingu vegna þátttöku

    félagsmanna í Kvennaþingi.

    Tilvik nr. 155. Ekki kvaðst ákærði vita hvaða kostnaður þetta væri og kvaðst heldur ekki vita

    hvers vegna er engin skýring í bókhaldi. Kvaðst ákærði ekki hafa beðið félagsmenn um nótur fyrir

    útlögðum kostnaði og hafi hann bara treyst þeim. Viðurkenndi ákærði hins vegar að sér hafi borið að

    kalla eftir nótum fyrir slíkum útlögðum kostnaði félagsmanna.

    Tilvik nr. 165. Ákærði bar að hann teldi sig sig hafa endurgreitt K félagsmanni fyrir keyptan

    búnað.

    Tilvik nr. 172. Í fyrstu kvaðst ákærði ekki kannast við þetta og taldi ekki hægt að taka svona

    háa fjárhæð út í hraðbanka. Taldi svo að þessi kostnaður hafi verið greiðsla til L vegna klukku sem

    Björgunarfélagið á og sem stendur við Tryggvagarð á Selfossi.

    Tilvik nr. 173. Ákærði hafði enga skýringu á þessu og kannaðist ekki við þetta.

    Tilvik nr. 174-177. Ákærði hafði ekki skýringu á þessum færslum. Kvaðst hafa verið með

    kort Björgunarfélagsins, en kannaðist ekki við úttektirnar og dró í efa að hann hafi tekið út þessa

    peninga.

    Tilvik nr. 182. Ákærði kvaðst ekki vita um þetta, en taldi að hann gæti hafa látið einhvern

    félagsmann hafa kortið.

    Tilvik nr. 183. Ákærði kvaðst ekki vita um þetta en taldi að hann gæti hafa látið einhvern

    félagsmann hafa kortið.

    Tilvik nr. 185. Ákærði kvaðst ekki muna þetta en þetta gæti hafa verið vegna dósagáma.

    Tilvik nr. 189. Ákærði kvaðst ekki vita um þetta en taldi að hann gæti hafa látið einhvern

    félagsmann hafa kortið.

    Tilvik nr. 193. Ákærði kvðst ekki kannast við þessi viðskipti og kannaðist ekki við að hafa

    þvegið á þessari þvottastöð.

    Tilvik nr. 198. Ákærði kvaðst ekki vita um þetta en taldi að hann gæti hafa látið einhvern

    félagsmann hafa kortið. Sama framburð gaf ákærði um tilvik nr. 199, 200 og 201.

  • 27

    Tilvik nr. 203. Ákærði kvaðst ekki kannast við þetta og hafði ekki skýringu á þessu. Bar

    ákærði að einhver hafi verið með kortið annar en ákærði. Ákærði hafi heimilað notkun kreditkortsins

    og treyst því að slík notkun væri í þágu Björgunarfélagsins. Kvaðst ekki vita hvers vegna ekki væru

    skýringar í bókhaldi. Kvaðst ákærði handviss um að engin vörukaup hafi verið fyrir hann í

    Fjallakofanum fyrir þessa fjárhæð.

    Tilvik nr. 204 og 206. Ákærði kvaðst ekki vita um þetta en hann gæti hafa látið einhvern

    félagsmann hafa kortið.

    Tilvik nr. 208 og 210. Ákærði hafi engar skýringar á þessu.

    Tilvik nr. 212, 213, 215 og 216. Ákærði bar að einhver annar félgasmaður hafi verið með

    kortið.

    Tilvik nr. 225. Ákærði kvaðst ekkert kannast við þetta. Viðurkenndi ákærði að hafa lánað

    kortið og að hafa greitt úttektir á kortinu og að hafa átt að tryggja að rétt væri farið með kortið og að

    það væri bara notað í þágu Björgunarfélagsins.

    Tilvik nr. 226-227. Ákærði bar að einhver annar hafi verið með kortið.

    Tilvik nr. 232. Ákærði kvaðst ekki vita hvað þetta væri, en taldi að þetta væri kostnaður

    vegna MAN vörubíls Björgunarfélagsins.

    Tilvik nr. 233. Ákærði bar að hann teldi að þetta hafi væntanlega verið jólasería í tengslum

    við flugeldasölu Björgunarfélagsins.

    Tilvik nr. 234. Ákærði bar að einhver annar hafi verið með kortið.

    Tilvik nr. 235. Ákærði kannaðist ekki við þetta og efaðist um undirskriftina á nótuna.

    Tilvik nr. 236. Ákærði kannaðist ekki við þetta. Kvaðst sjálfur vera á díselbíl og benti á að

    þetta væru kaup á bensíni. Kannaðist ákærði við þann framburð sinn við rannsókina að hafa litið

    fram hjá misnotkun á olíukortum félagsmanna til að ekki kæmist upp um hans eigin brot. Staðfesti

    ákærði þann framburð sinn. Kvaðst bara hafa greitt reikningana athugasemdalaust. Kvað ákærði að

    félagsmenn hafi ekki litið á þetta sem brot og hafi talið sig mega gera þetta þegar þeir notuðu eigin

    bíla fyrir sveitina. Kvaðst ákærði hafa geta kallað eftir upplýsingum um þetta, það hafi hann ekki gert

    heldur bara treyst mönnum.

    Tilvik nr. 237. Ákærði kvaðst ekki kannast við þetta. Lýsti ákærði þvi að félagsmenn hafi

    getað farið í Byko og Húsasmiðjuna og gefið upp nafn ákærða og tekið út. Kannaðist við undirritun á

    nótuna.

    Tilvik nr. 238. Ákærði hafði ekki skýringar um þetta.

    Tilvik nr. 239. Ákærði kannaðist ekki við þetta og kannaðist ekki við undirritunina.

    Tilvik nr. 240. Ákærði kannaðist ekki við þetta. benti ákærði á að þarna hefðu verið keyptir

    spænir og að Björgunarfélagið notaði ekki þannig og ekki ákærði heldur. Kvaðst ákærði bara hafa

  • 28

    farið lauslega yfir reikninga sem bárust og stundum hafi nótan ekki komið fyrr en seinna. Einhver

    annar hljóti að hafa keypt þetta, en ákærði hafi greitt kreditkortreikninginn.

    Tilvik nr. 241. Ákærði kannaðist ekki við þetta og benti á að hann hafi ekki verið að

    flísaleggja neitt fyrir sig.

    Tilvik nr. 242. Ákærði kannaðist ekki við þetta. Benti á að þarna sé keypt ólituð olía, en í

    starfi Björgunarfélagsins hafi átt að nota litaða olíu. Hins vegar hafi komið fyrir að keypt væri ólituð

    olía.

    Tilvik nr. 243 og 245-250. Ákærði kvaðst ekki kannast við þetta. Kvað ákærði að þarna væri

    um að ræða kortið sem tilheyrt hafi MAN vörubílnum. Allir félagsmenn hafi mátt nota kortin ef þeir

    notuðu eigin bíl í þágu sveitarinnar.

    Tilvik nr. 244. Ákærði kvaðst ekki vita neitt um þetta og bar að undirskriftin sé ekki

    kunnugleg.

    Tilvik nr. 251. Ákærði kvaðst ekkert vita um þetta. Einhver annar hafi verið að nota kortið.

    Ákærði kvaðst hins vegar sjálfur hafa greitt reikningana.

    Tilvik nr. 252. Ákærði gaf enga skýringu á þessu.

    Tilvik nr. 253-438 eru öll um olíukaup. Ákærði neitaði sök varðandi þau öll. Lýsti ákærði því

    að Björgunarfélagið hafi verið undanþegið olíugjaldi og hafi haft heimild til að kaupa litaða olíu á öll

    sín tæki, sem sé miklu ódýrari olía þar sem ekki sé á henni olíugjald.

    Ákærði kannaðist við að hafa borið um það við rannsóknina að hafa misnotað olíukort

    Björgunarfélagsins í eigin þágu og staðfesti það rétt. Hins vegar taldi ákærði sig ekki standa að baki

    öllum þessum olíukaupum.

    Aðspurður hvers vegna hann hafi, sem gjaldkeri, ekki stoppað þessi miklu olíukaup, kvað

    ákærði að það hafi verið vegna þess að hann hafi sjálfur verið að notað kortið líka. Staðfesti hann

    framburð sinn hjá lögreglu um þetta.

    Staðfesti ákærði að hann hafi ekki gert athugasemdir vegna þess að þá hefði hann komið upp

    um sjálfan sig. Á árinu 2010 hafi komið upp mál þar sem félagsmaður hafi verið að misnota olíukort

    félagsins. Sá hafi sloppið vel og það hafi verið hvatinn fyrir ákærða þar sem sá félagsmaður hafi ekki

    hlotið neina refsingu. Þá hafi ákærði ákveðið að prófa þetta. Ákærði bar um það að félagsmenn hafi

    mátt ganga í eldsneytiskortin og ekki þurft að gefa neinar skýringar. Ekki hafi verið teknar neinar

    kvittanir. Ákærði kvaðst hafa getað farið í alla reikninga, en það hafi aðrir líka getað, en ekki gert

    það. Ákærði hafi hins vegar einn verið í aðstöðu til að borga reikninga. Kannaðist ákærði við að hafa

    átt að fylgjast með þessu öllu saman.

  • 29

    Ákærði kvaðst ekki geta svarað fyrir hverja og eina færslu. Kvað að þetta sé svo mikið að

    hann hafi ekki getað notað þetta allt sjálfur. Viðurkenndi ákærði að hafa borgað reikningana og látið

    óátalið að félagsmenn væru að misnota kortin.

    Kvaðst ákærði telja að hann hafi mátt kaupa þá olíu sem hann hafi keypt, en hann hafi ekki

    sjálfur keypt allt þetta magn.

    Vitnið B kom fyrir dóm við aðalmeðferð. Vitnið er félagsmaður í Björgunarfélaginu en var

    formaður frá 2015-2019. Vitnið hefur verið í stjórn frá 2012 og í félaginu frá 2009, en félagið er

    sjálfboðaliðafélag og er aðili að Landsbjörgu og aflar sjálft tekna. Stjórnin stýrir daglegum rekstri.

    Formaður, varaformaður og gjaldkeri eru aðalþríeyki sem taka ákvarðanir utan stjórnarfunda. Vitnið

    kvað stjórnarfundi oftast haldna einu sinni í mánuði, með undantekningum á sumrin. Um 10-14

    stjórnarfundir séu þannig haldnir á ári. Vitnið kvað ákærða nánast hafa setið alla fundi og hafi ákærði

    einn verið með prókúru fyrir félagið. Ákærði hafi haft greiðslukort á reikninga félagsins. Það hafi

    komið fyrir að ákærði léti aðra hafa kortið til að kaupa inn fyrir félagið og þá hafi menn tekið nótu og

    skilað henni með kortinu. PIN númerið hafi verið skrifað á kortið. Vitnið hafi sjálfur verslað með

    kortinu eftir að hafa fengið það afhent frá ákærða. Vitnið hafði ekki greiðslukort þangað til þetta mál

    kom upp. Það hafi ekki tíðkast að formaður hefði það. M hafi haft kort þegar hann var formaður, en

    hann hafi líka verið með tækin og þurft þess vegna kort. Ákærði hafi ekki verið á launum hjá

    Björgunarfélaginu og ekki haft sérstök fríðindi, en formaður og gjaldkeri hafi fengið 1-2

    flugeldatertur umfram það sem þeir keyptu sjálfir, auk hefðbundins afsláttar af flugeldum. Gjaldkeri

    hafi almennt og hafi ekki haft heimildir til að skuldbinda félagið fjárhagslega nema með samþykki

    stjórnar. Ákærði hafi leitað samþykkis stjórnar fyrir slíku.

    Vitnið lýsti því hvernig málið kom upp á árinu 2017 af tilviljun þegar vitnið og C formaður

    tækjaflokks sveitarinnar voru að skoða póstinn. Þeir hafi séð kortafærslu á greiðslukortareikningi á

    Akureyri, sem gat ekki passað. Hafi þeir farið með þetta til lögreglu sem hafi náð í upptökur frá N1 á

    Selfossi. Þar hafi ákærði komið í ljós við að kaupa ólitaða olíu á sinn bíl með korti

    Björgunarfélagsins. Það olíukort hafi tilheyrt bíl Björgunarfélagsins. Ákærði hafi séð um öll kortin

    og samskipti við olíufélögin um þau. Ákærði hafi mátt nota kortin til að kaupa fyrir

    Björgunarfélagið, en hann hafi líka stundum sent einhvern annan og þá látið hann hafa kortið. Ekki

    hafi ákærði mátt nýta kortið í eigin þágu. Ákærða hafi borið að fylgjast með notkun kortanna, sem

    gjaldkera. Það hafi þó hvergi verið skrifað. Ákærði hafi séð um