28
Lesið í markaðinn Kynning á morgunfundi Landsbankans um alþjóðleg verðbréf fimmtudaginn 31. mars 2016 í Hörpu Svandís Rún Ríkarðsdóttir Sigurður B. Stefánsson

Lesið í markaðinn - Umræða Landsbankans...Lesið í markaðinn Capital city Reykjavík Population 329,100 (Jan 2015). An estimated 7% of the population is of foreign-born nationality

  • Upload
    others

  • View
    7

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Lesið í markaðinn - Umræða Landsbankans...Lesið í markaðinn Capital city Reykjavík Population 329,100 (Jan 2015). An estimated 7% of the population is of foreign-born nationality

Lesið í markaðinn Kynning á morgunfundi Landsbankans um alþjóðleg verðbréf fimmtudaginn 31. mars 2016 í Hörpu

Svandís Rún Ríkarðsdóttir Sigurður B. Stefánsson

Page 2: Lesið í markaðinn - Umræða Landsbankans...Lesið í markaðinn Capital city Reykjavík Population 329,100 (Jan 2015). An estimated 7% of the population is of foreign-born nationality

Hvaða verðbréf er best að kaupa?

Þetta er sú spurning sem flestir fjárfestar velta fyrir sér.

Page 3: Lesið í markaðinn - Umræða Landsbankans...Lesið í markaðinn Capital city Reykjavík Population 329,100 (Jan 2015). An estimated 7% of the population is of foreign-born nationality

Hvaða verðbréf er best að kaupa?

Á daginn kemur að ekki nægir að spyrja hvaða, heldur þarf hvenær líka.

Lítur vel út ...

... en 50% lækkun reyndist framundan.

Page 4: Lesið í markaðinn - Umræða Landsbankans...Lesið í markaðinn Capital city Reykjavík Population 329,100 (Jan 2015). An estimated 7% of the population is of foreign-born nationality
Page 5: Lesið í markaðinn - Umræða Landsbankans...Lesið í markaðinn Capital city Reykjavík Population 329,100 (Jan 2015). An estimated 7% of the population is of foreign-born nationality

Lesið í markaðinn

Capital city Reykjavík

Population 329,100 (Jan 2015). An estimated 7% of the

population is of foreign-born nationality. Median age

is 37.1 years

Size 102,775 km2

Government Parliamentary Constitutional Republic.

Current government:

Independence Party/Progressive Party coalition

Next elections due in May 2017

Legislature Althingi

(63 members elected every four years)

Political Milestones Full independence in 1944

Member of UN in 1946, OECD 1948, NATO 1949.

Joined EFTA in 1970 and accessed the European

Economic Area in 1994

Currency ISK - Icelandic króna 1 EUR ≈ 144 ISK

GDP Total €16.4 billion

Per Capita €59,031 (2014)

Sovereign long term

credit ratings S&P: BBB/Stable (July 2015)

Moody’s: Baa2/Stable (June 2015)

Fitch: BBB+/Stable (July 2015)

Í bókinni eru 150 myndrit (hlutabréfakort, markaðsvísitölur, stýrisöfn o.s.frv.) og 25 töflur. Sagan er rakin frá því fyrir 1800 og hana prýða fjölmargar ljósmyndir frá

sögusviðinu. Forsíða bókarinnar og kjölur

Page 6: Lesið í markaðinn - Umræða Landsbankans...Lesið í markaðinn Capital city Reykjavík Population 329,100 (Jan 2015). An estimated 7% of the population is of foreign-born nationality

Upphaf iðnbyltingar í Bandaríkjunum. Kauphöllin á Wall Street og bygging J.P.Morgan um aldamótin 1900.

Page 7: Lesið í markaðinn - Umræða Landsbankans...Lesið í markaðinn Capital city Reykjavík Population 329,100 (Jan 2015). An estimated 7% of the population is of foreign-born nationality

Horft niður 5th Avenue í átt að fjármálahverfinu á Wall Street.

Hlutabréf greind og seld í rútubíl um 1954

Page 8: Lesið í markaðinn - Umræða Landsbankans...Lesið í markaðinn Capital city Reykjavík Population 329,100 (Jan 2015). An estimated 7% of the population is of foreign-born nationality

Yfir milljón hamborgarar hjá McDonalds Drive-in sem ekki er lengur til í Reykjavík

Page 9: Lesið í markaðinn - Umræða Landsbankans...Lesið í markaðinn Capital city Reykjavík Population 329,100 (Jan 2015). An estimated 7% of the population is of foreign-born nationality

Nútíminn: Svona gerast kaupin á eyrinni í dag.

Page 10: Lesið í markaðinn - Umræða Landsbankans...Lesið í markaðinn Capital city Reykjavík Population 329,100 (Jan 2015). An estimated 7% of the population is of foreign-born nationality

Við vissum að gömlu meistararnir á Wall Street

spurðu jafnan tveggja spurninga:

Hvaða verðbréf er best að kaupa? og

hvenær er best að kaupa?

Page 11: Lesið í markaðinn - Umræða Landsbankans...Lesið í markaðinn Capital city Reykjavík Population 329,100 (Jan 2015). An estimated 7% of the population is of foreign-born nationality

Hugmyndin að Lesið í markaðinn kviknaði sumarið 2009

Þessir þrír fjárfestar í fyrsta hluta bókarinnar spurðu jafnan:

Hvaða verðbréf, og síðan hvenær er best að kaupa.

Charles H. Dow (1851-1902)

Richard D. Wyckoff (1871-1934)

Jesse Livermore (1874-1940)

Page 12: Lesið í markaðinn - Umræða Landsbankans...Lesið í markaðinn Capital city Reykjavík Population 329,100 (Jan 2015). An estimated 7% of the population is of foreign-born nationality

Hvenær best er að kaupa: Svona gerðu þeir þá ... ... en hlutabréfakortin komu eftir 1930.

Page 13: Lesið í markaðinn - Umræða Landsbankans...Lesið í markaðinn Capital city Reykjavík Population 329,100 (Jan 2015). An estimated 7% of the population is of foreign-born nationality

Er hægt að beita virðisleið til að sigra markaðinn?

Page 14: Lesið í markaðinn - Umræða Landsbankans...Lesið í markaðinn Capital city Reykjavík Population 329,100 (Jan 2015). An estimated 7% of the population is of foreign-born nationality

Virðisskólinn og Benjamin Graham 1930 til 1940.

Security Analysis er frá 1934.

Benjamin Graham (1894-1976) bar saman markaðsverð og innra verðmæti.

Ómögulegt að beita tölum frá kauphöll.

Graham lenti í miklu brasi í hruninu 1929 til 1932.

Page 15: Lesið í markaðinn - Umræða Landsbankans...Lesið í markaðinn Capital city Reykjavík Population 329,100 (Jan 2015). An estimated 7% of the population is of foreign-born nationality

Er yfirleitt hægt að sigra markaðinn?

Page 16: Lesið í markaðinn - Umræða Landsbankans...Lesið í markaðinn Capital city Reykjavík Population 329,100 (Jan 2015). An estimated 7% of the population is of foreign-born nationality

Stórstígar framfarir í fjármálafræði við háskólann í Chicago

einkum 1950 til 1970

Nei. Engin hugsanleg leið er til að slá við meðaltali markaðsins. Skilvirkur markaður og slembirölt.

Page 17: Lesið í markaðinn - Umræða Landsbankans...Lesið í markaðinn Capital city Reykjavík Population 329,100 (Jan 2015). An estimated 7% of the population is of foreign-born nationality

Harry Markowitz (f. 1927): forsendur um hlutabréf

í líkönum árið 1952

Markowitz (Nóbelsverðlaun í hagfræði 1990) er í hópi merkustu hugsuða eignastýringar á 20. öld

Page 18: Lesið í markaðinn - Umræða Landsbankans...Lesið í markaðinn Capital city Reykjavík Population 329,100 (Jan 2015). An estimated 7% of the population is of foreign-born nationality

Hlutlaus stýring og nýklassíska fjármálafræðin: besta sem til er?

Page 19: Lesið í markaðinn - Umræða Landsbankans...Lesið í markaðinn Capital city Reykjavík Population 329,100 (Jan 2015). An estimated 7% of the population is of foreign-born nationality

Hlutlaus stýring nýklassísku fjármálafræðinnar frá 1974

John C. Bogle (f. 1929) markaðssetti hlutlausa stýringu: „Markaðurinn veit best“. Já, hér nær fjárfestir sama árangri og markaðssafnið ...

Page 20: Lesið í markaðinn - Umræða Landsbankans...Lesið í markaðinn Capital city Reykjavík Population 329,100 (Jan 2015). An estimated 7% of the population is of foreign-born nationality

Enginn fjárfestir lifir í 200 ár: er kaupa og halda-leiðin best?

Page 21: Lesið í markaðinn - Umræða Landsbankans...Lesið í markaðinn Capital city Reykjavík Population 329,100 (Jan 2015). An estimated 7% of the population is of foreign-born nationality

Markaðssafnið skilar Siegel að jafnaði 8,9% árlegri ávöxtun

... en fáir lifa í 200 ár

Nýklassískir fjárfestar spyrja aðeins hvað á að kaupa en aldrei hvenær...

Page 22: Lesið í markaðinn - Umræða Landsbankans...Lesið í markaðinn Capital city Reykjavík Population 329,100 (Jan 2015). An estimated 7% of the population is of foreign-born nationality

Markaðssafnið skilar 8,9% árlegri ávöxtun á löngum tíma ...

en fáir lifa í 200 ár

Árleg meðalávöxtun á 25 ára tímabilum frá 1871 til 2014. Beina línan sýnir 9% ávöxtun. 25 ára tímabilin eru 118 talsins og ársávöxtun oft undir 9% ...

Page 23: Lesið í markaðinn - Umræða Landsbankans...Lesið í markaðinn Capital city Reykjavík Population 329,100 (Jan 2015). An estimated 7% of the population is of foreign-born nationality

Besta leiðin til að vinna markaðinn: verja eignir í lækkun?

Page 24: Lesið í markaðinn - Umræða Landsbankans...Lesið í markaðinn Capital city Reykjavík Population 329,100 (Jan 2015). An estimated 7% of the population is of foreign-born nationality

Straumhvörf á bandarískum fjármálamarkaði 1984 með útgáfu Investor´s Business Daily í Los Angeles.

William O‘Neil (f. 1931) stofnandi IBD

Page 25: Lesið í markaðinn - Umræða Landsbankans...Lesið í markaðinn Capital city Reykjavík Population 329,100 (Jan 2015). An estimated 7% of the population is of foreign-born nationality

Eru íslensk hlutabréf og skuldabréf frábrugðin þeim alþjóðlegu?

Page 26: Lesið í markaðinn - Umræða Landsbankans...Lesið í markaðinn Capital city Reykjavík Population 329,100 (Jan 2015). An estimated 7% of the population is of foreign-born nationality

Innlendur verðbréfamarkaður er áþekkur og í öðrum löndum. Saga íslenskra verðbréfa er rakin og sett upp stýrisöfn skuldabréfa og hlutabréfa.

Page 27: Lesið í markaðinn - Umræða Landsbankans...Lesið í markaðinn Capital city Reykjavík Population 329,100 (Jan 2015). An estimated 7% of the population is of foreign-born nationality

Eðli verðbréfa er að ganga í bylgjum.

Tvær myndir sýna stýrisöfn með MACD og með hlutfallslegum styrk.

Mynd frá síðustu öld í Kringlunni þar sem verðbréf voru seld.

Page 28: Lesið í markaðinn - Umræða Landsbankans...Lesið í markaðinn Capital city Reykjavík Population 329,100 (Jan 2015). An estimated 7% of the population is of foreign-born nationality

Þakkir

Við viljum þakka vinnufélögum hjá Landsbankanum samstarfið við vinnslu

bókarinnar en sérstaklega

Hrefnu Ösp Sigfinnsdóttur framkvæmdastjóra Markaða.

Án hennar væri Lesið í markaðinn ekki orðin að veruleika.

Við þökkum sérstaklega ritstjóra bókarinnar Merði Árnasyni fyrir einstakt starf,

svo og öllu starfsfólki Crymogeu sem gefur bókina út.

Við þökkum hönnuðum bókarinnar, Arnari og Birnu Geirfinnsdóttur fyrir

ánægjulegt samstarf.

Fjölmargir aðrir eiga þakkir skyldar sem of langt yrði hér að telja.