36
Vöxtur íslenskrar ferðaþjónustu séríslenskt fyrirbrigði sem kallar á séríslenskar lausnir, eða angi af alþjóðlegri þróun? Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri 08.11.2016

Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri - ferdamalastofa.is · 3% Frekar lítil áhrif 7%. Gæðavitund og umhverfissýn ferðamanna 9 3,44 3,56 3,72 3,61 3,91 4,06 4,22 Samgöngur

  • Upload
    others

  • View
    4

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri - ferdamalastofa.is · 3% Frekar lítil áhrif 7%. Gæðavitund og umhverfissýn ferðamanna 9 3,44 3,56 3,72 3,61 3,91 4,06 4,22 Samgöngur

Vöxtur íslenskrar ferðaþjónustu –séríslenskt fyrirbrigði sem kallar á

séríslenskar lausnir, eða angi af alþjóðlegri þróun?

Ólöf Ýrr Atladóttir

ferðamálastjóri

08.11.2016

Page 2: Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri - ferdamalastofa.is · 3% Frekar lítil áhrif 7%. Gæðavitund og umhverfissýn ferðamanna 9 3,44 3,56 3,72 3,61 3,91 4,06 4,22 Samgöngur

ÞRÓUN ÍSLENSKRAR

FERÐAÞJÓNUSTU

Akstur á undarlegum vegi?

Page 3: Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri - ferdamalastofa.is · 3% Frekar lítil áhrif 7%. Gæðavitund og umhverfissýn ferðamanna 9 3,44 3,56 3,72 3,61 3,91 4,06 4,22 Samgöngur

www.haroldgoodwin.info 3

Page 4: Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri - ferdamalastofa.is · 3% Frekar lítil áhrif 7%. Gæðavitund og umhverfissýn ferðamanna 9 3,44 3,56 3,72 3,61 3,91 4,06 4,22 Samgöngur

Fjölgun ferðamanna

4

426274 425944 419205

496896

581951

692877

854615

1191081

1511223

0

200000

400000

600000

800000

1000000

1200000

1400000

1600000

2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016

Fjöldi erlendra ferðamanna jan-okt

Page 5: Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri - ferdamalastofa.is · 3% Frekar lítil áhrif 7%. Gæðavitund og umhverfissýn ferðamanna 9 3,44 3,56 3,72 3,61 3,91 4,06 4,22 Samgöngur

Farþegaspá ISAVIA

Page 6: Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri - ferdamalastofa.is · 3% Frekar lítil áhrif 7%. Gæðavitund og umhverfissýn ferðamanna 9 3,44 3,56 3,72 3,61 3,91 4,06 4,22 Samgöngur

Efnahagslegt vægi ferðaþjónustu á

Íslandi

18,8%20,5%

23,7%

26,4%

28,4%

31,0%

0

5

10

15

20

25

30

35

2010 2011 2012 2013 2014 2015

Ferðaþjónusta Ál og álafurðir Sjávarafurðir

ÚTFLUTNINGUR VÖRU OG ÞJÓNUSTU

Ríflega 8%

árið 2015

Yfir 10% í

ár?

% af

VLF

Page 7: Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri - ferdamalastofa.is · 3% Frekar lítil áhrif 7%. Gæðavitund og umhverfissýn ferðamanna 9 3,44 3,56 3,72 3,61 3,91 4,06 4,22 Samgöngur

Þróun starfa Um 27.600 launþegar í ágúst

2016Útgefin ferðaskrifstofu- og ferðaskipuleggjendaleyfi

Launþegum í

ferðaþjónustu

fjölgaði um 3400

milli áranna ’14 og ‘15

Page 8: Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri - ferdamalastofa.is · 3% Frekar lítil áhrif 7%. Gæðavitund og umhverfissýn ferðamanna 9 3,44 3,56 3,72 3,61 3,91 4,06 4,22 Samgöngur

Gæðavitund og umhverfissýn ferðamanna

• Hvaða áhrif hefur það á val þitt á ferðaþjónustufyrirtæki að það hafi fengið

gæðaviðurkenningu?

�Mjög mikil áhrif34%

�Frekar mikil áhrif41%

Hvork mikil áhrif né lítil áhrif

15%

�Frekar lítil áhrif3%

�Frekar lítil áhrif7%

Page 9: Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri - ferdamalastofa.is · 3% Frekar lítil áhrif 7%. Gæðavitund og umhverfissýn ferðamanna 9 3,44 3,56 3,72 3,61 3,91 4,06 4,22 Samgöngur

Gæðavitund og umhverfissýn ferðamanna

9

3,44

3,56

3,72

3,61

3,91

4,06

4,22

Samgöngur

Salernismál

Stjórnun sorpmála

Gististaðir

Afþreying og ferðamannastaðir

Stjórnun umhverfismála

Orkunotkun

Hvernig upplifðir þú starfshætti varðandi eftifarandi?

Page 10: Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri - ferdamalastofa.is · 3% Frekar lítil áhrif 7%. Gæðavitund og umhverfissýn ferðamanna 9 3,44 3,56 3,72 3,61 3,91 4,06 4,22 Samgöngur

ÁBYRG FERÐAÞJÓNUSTA

Page 11: Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri - ferdamalastofa.is · 3% Frekar lítil áhrif 7%. Gæðavitund og umhverfissýn ferðamanna 9 3,44 3,56 3,72 3,61 3,91 4,06 4,22 Samgöngur

Sérstaða

ferðaþjónustunnar

Margþætt tengsl og beinskeytt

– Á náttúrulegt umhverfi

– Á daglegt líf

• Gagnkvæmari samskipti

– Neytandinn í beinumsamskiptum við “vöruna”

– Við erum varan(stundum – en stundum neytandinn!)

– Gagnkvæm mannleg samskiptiog upplifun

• Tilfinningaleg tengsl íbúa

– Við náttúru

– Við menningu

Page 12: Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri - ferdamalastofa.is · 3% Frekar lítil áhrif 7%. Gæðavitund og umhverfissýn ferðamanna 9 3,44 3,56 3,72 3,61 3,91 4,06 4,22 Samgöngur

Ábyrg vs. sjálfbær ferðaþjónusta

• Sjálfbær ferðaþjónusta:

– “...hvers konar þróun eða starfsemi íferðaþjónustu sem ber virðingu fyrirumhverfinu, tryggir verndun náttúrulegra ogmenningarlegra auðlinda til langs tíma og erásættanleg og réttlát frá félagslegu ogefnahagslegu sjónarmiði”

• En hver skilgreinir virðingu, verndun og hvaðþað er sem er ásættanlegt og réttlátt?

• Og hver ber ábyrgð á að framfylgja þessu?

Page 13: Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri - ferdamalastofa.is · 3% Frekar lítil áhrif 7%. Gæðavitund og umhverfissýn ferðamanna 9 3,44 3,56 3,72 3,61 3,91 4,06 4,22 Samgöngur

Ábyrg vs. sjálfbær ferðaþjónusta

• Ekkert okkar getur tekið að sér ábyrgð á

athöfnum allra – en við getum öll tekið ábyrgð á

eigin athöfnum.

• Ábyrg ferðaþjónusta felur þannig í sér að takast

á hendur ábyrgð gagnvart því að okkar rekstur

og okkar athafnir séu til þess fallnar að leiða til

sjálfbærni í ferðaþjónustu.

Page 14: Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri - ferdamalastofa.is · 3% Frekar lítil áhrif 7%. Gæðavitund og umhverfissýn ferðamanna 9 3,44 3,56 3,72 3,61 3,91 4,06 4,22 Samgöngur

Ábyrgð

• Felur í sér viðbrögð

• Kallar á aðgerðir og athafnir

• Viðurkennir að ef breytinga er þörf er það

vegna þess að eitthvað ástand megi bæta –

viðurkenning á raunverulegri stöðu mála.

Page 15: Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri - ferdamalastofa.is · 3% Frekar lítil áhrif 7%. Gæðavitund og umhverfissýn ferðamanna 9 3,44 3,56 3,72 3,61 3,91 4,06 4,22 Samgöngur

Áskorunin felst í að…..

• Tryggja að efnahagslegur ávinningur dreifist meðréttlátum hætti til þeirra sem aðferðaþjónustunni koma.

• Ná að spyrja líka: “Hvaða áhrif viljum við aðferðaþjónustan hafi á samfélag okkar ogumhverfi?

• Sjá til þess að okkur auðnist að stýraferðaþjónustunni frekar en að láta stjórnast afhenni.

Page 16: Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri - ferdamalastofa.is · 3% Frekar lítil áhrif 7%. Gæðavitund og umhverfissýn ferðamanna 9 3,44 3,56 3,72 3,61 3,91 4,06 4,22 Samgöngur

Ábyrgð okkar er hnattræn

• Tilgangslaust að tala um ábyrga eða sjálfbæra

ferðaþjónustu ef umræðan er ekki sett í

samhengi við:

– Loftslagsbreytingar

– Vatnsbúskap (erlendis)

– Gróður- og jarðvegseyðingu (hér á landi)

– Mannréttindi

• Þessi atriði munu að öllum líkindum hafa meiri

áhrif á velferð komandi kynslóða en

ferðaþjónustan …

Page 17: Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri - ferdamalastofa.is · 3% Frekar lítil áhrif 7%. Gæðavitund og umhverfissýn ferðamanna 9 3,44 3,56 3,72 3,61 3,91 4,06 4,22 Samgöngur

Hverjir bera ábyrgðina?

• Ferðaþjónustuaðilar

• Ríkisvaldið

• Sveitarfélög

• Íbúar

• Ferðamenn

Það er ekki hægt að útvista eigin ábyrgð

Page 18: Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri - ferdamalastofa.is · 3% Frekar lítil áhrif 7%. Gæðavitund og umhverfissýn ferðamanna 9 3,44 3,56 3,72 3,61 3,91 4,06 4,22 Samgöngur

Auðlindir ferðaþjónustunnar

• Umhverfi:

– Náttúran

– Innviðir samfélagsins

– Innviðir atvinnugreinarinnar

• Samfélag:

– Menningin

– Þjónustan innan

atvinnugreinarinnar

– Fólkið (gestrisnin)

Page 19: Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri - ferdamalastofa.is · 3% Frekar lítil áhrif 7%. Gæðavitund og umhverfissýn ferðamanna 9 3,44 3,56 3,72 3,61 3,91 4,06 4,22 Samgöngur

Upplifun og viðmót

Viðmót íbúa

• Skipulag

• Framkoma

– Ferðamanna

– Atvinnugreinar

• Athafnir

– Hins opinbera (almannagæði)

Upplifun ferðamanna

• Skipulag

• Innviðir

• Rekstur

– Fyrirtækja

– Almannagæða

• Athafnir

– Íbúa

– Atvinnugreinar

Page 20: Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri - ferdamalastofa.is · 3% Frekar lítil áhrif 7%. Gæðavitund og umhverfissýn ferðamanna 9 3,44 3,56 3,72 3,61 3,91 4,06 4,22 Samgöngur

Íbúar

• Markaðssetning vöru til neytenda:

– Markaðurinn kannaður

– Varan þróuð

– Markaðir unnir

– Vörunni er sjálfri alveg sama hvernig hún er seld.

– Neytendur ráða ferðinni – hafna vörunni eða

meðtaka

Page 21: Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri - ferdamalastofa.is · 3% Frekar lítil áhrif 7%. Gæðavitund og umhverfissýn ferðamanna 9 3,44 3,56 3,72 3,61 3,91 4,06 4,22 Samgöngur

Íbúar

• Markaðssetning ferðaþjónustu:– Vara til neytenda

– Neytendur til vörunnar

– Markaðssetning vörunnar til vörunnar sjálfrar

• Fólk er að heimsækja fólk, ekki bara fyrirbrigði, ef vel er aðgert (þannig að fólkið verði ekki fyrirbrigði)

• Afstaða íbúa skiptir öllu máli fyrir upplifun ferðamanna

• “Vöruþróunin” þarf að vera á forsendum íbúa, vegna þess aðþeir eiga í daglegum samskiptum við neytendur

Page 22: Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri - ferdamalastofa.is · 3% Frekar lítil áhrif 7%. Gæðavitund og umhverfissýn ferðamanna 9 3,44 3,56 3,72 3,61 3,91 4,06 4,22 Samgöngur

Þetta hefur sýnt sig:

22

Barcelona –

Partíferðamenn

með

lágfargjaldaflug-

félögum

Berlín –

endalaus

partý og

leiguverð

New York -

Airbnb

Feneyjar –

skemmtiferðaskip,

árstíðasveifla,

dreifing

Amsterdam –

truflanir á

daglegu lífi og

þrengt að

menningarlífi

íbúa

Page 23: Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri - ferdamalastofa.is · 3% Frekar lítil áhrif 7%. Gæðavitund og umhverfissýn ferðamanna 9 3,44 3,56 3,72 3,61 3,91 4,06 4,22 Samgöngur

Ferðamenn

• Neytendurnir, en hafa líka bein áhrif á upplifun

annarra ferðamanna!

• Bera orðstír áfram

– Ánægja þeirra er lífsnauðsynleg á tímum

samfélagsmiðla…

• “Glöggt er gests augað”

– Geta haft veruleg áhrif á mótun staða og yfirbragð

Page 24: Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri - ferdamalastofa.is · 3% Frekar lítil áhrif 7%. Gæðavitund og umhverfissýn ferðamanna 9 3,44 3,56 3,72 3,61 3,91 4,06 4,22 Samgöngur

Dreifing ábyrgðar:

hver ber ábyrgð á hverju?

Náttúra Innviðir Viðmót íbúa Upplifun ferðamanna

Ferðaþjónustuaðilar

Ríkisvald

Sveitarfélög

Íbúar

Ferðamenn

Page 25: Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri - ferdamalastofa.is · 3% Frekar lítil áhrif 7%. Gæðavitund og umhverfissýn ferðamanna 9 3,44 3,56 3,72 3,61 3,91 4,06 4,22 Samgöngur

Dreifing ábyrgðar:

hver ber ábyrgð á hverju?

Náttúra Innviðir Viðmót íbúa Upplifun ferðamanna

Ferðaþjónustuaðilarx x x x

Ríkisvaldx x x x

Sveitarfélögx x x x

Íbúarx x x x

Ferðamennx x x x

Page 26: Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri - ferdamalastofa.is · 3% Frekar lítil áhrif 7%. Gæðavitund og umhverfissýn ferðamanna 9 3,44 3,56 3,72 3,61 3,91 4,06 4,22 Samgöngur

OG ER EITTHVAÐ VERIÐ AÐ

GERA?

Page 27: Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri - ferdamalastofa.is · 3% Frekar lítil áhrif 7%. Gæðavitund og umhverfissýn ferðamanna 9 3,44 3,56 3,72 3,61 3,91 4,06 4,22 Samgöngur

Náttúra

Jákvætt

• Talsverðar framkvæmdir á

síðustu árum, miklum

fjármunum veitt

• Vaxandi áhugi fyrirtækja á

ábyrgð gagnvart náttúrunni

Neikvætt

• Vantar enn heildarsýn og að

hið opinbera gangi í eigin

takti

• Enn vantar að skýra

rekstrarforsendur hins

opinbera á þeim svæðum sem

það sér um

• Ábyrgð fyrirtækja þarf að

skerpa og skýra

Page 28: Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri - ferdamalastofa.is · 3% Frekar lítil áhrif 7%. Gæðavitund og umhverfissýn ferðamanna 9 3,44 3,56 3,72 3,61 3,91 4,06 4,22 Samgöngur

Innviðir

Jákvætt

• Leiðandi fyrirtæki hafa rutt

veginn á sviði gæða- og

umhverfisviðmiða

• Aukinn áhugi aðila hjá hinu

opinbera um að sinna

ferðaþjónustu

• Fleiri ferðaþjónustaðilar hasla

sér völl með skýr

rekstrarsjónarmið og ábyrga

sýn á rekstur

Neikvætt

• Mikið skortir á aðferðaþjónustan sé samþætt íáætlanagerð hins opinbera ásviði rekstrar og framkvæmda

• Skortir á umræðu um vistspor rekstrar

• Ör fjölgun fyrirtækja kemurniður á gæðum ogfagmennsku

• Mikill vöxtur opnar leið fyriróábyrga rekstraraðila

Page 29: Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri - ferdamalastofa.is · 3% Frekar lítil áhrif 7%. Gæðavitund og umhverfissýn ferðamanna 9 3,44 3,56 3,72 3,61 3,91 4,06 4,22 Samgöngur

Hvað brennur á fólki?

18,4%

24,8%

26,2%

26,4%

29,2%

34,1%

52,9%

Stýring/ Fjöldatakmarkanir/ Dreifing ferðamanna

Aðkoma hins opinbera/ Eftirlit/ Stuðningur/ Markaðsmál/ Menntun

Salernisaðstaða

Umhverfismál/ Umgengni

Gjaldtaka/ Skattur/ Gistináttagjald/ Ókeypis aðgangur

Samgöngur/ Vegakerfi

Innviðir/ Uppbygging/ Aðgengi/ Skipulag

HVAÐ Á HIÐ OPINBERA AÐ LEGGJA ÁHERSLU Á TIL AÐ STUÐLA AÐ UPPBYGGINGU ÍSLENSKRAR FERÐAÞJÓNUSTU?

Page 30: Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri - ferdamalastofa.is · 3% Frekar lítil áhrif 7%. Gæðavitund og umhverfissýn ferðamanna 9 3,44 3,56 3,72 3,61 3,91 4,06 4,22 Samgöngur

Viðmót íbúa

Jákvætt

• Íbúar eru meðvitaðir um

mikilvægi ferðaþjónustunnar

fyrir efnahag og

samfélagsþróun (þ.m.t.

þjónustustig)

• Íbúar eru almennt afar

jákvæðir gagnvart gestum og

vilja upplifun þeirra sem

besta

Neikvætt

• Ber meira á núningi íbúa og

atvinnugreinar

• Þreyta íbúa farin að birtast í

ýmsum myndum

• Íbúar gagnrýnni á athafnir

hins opinbera

Page 31: Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri - ferdamalastofa.is · 3% Frekar lítil áhrif 7%. Gæðavitund og umhverfissýn ferðamanna 9 3,44 3,56 3,72 3,61 3,91 4,06 4,22 Samgöngur

Viðhorf Íslendinga

42,3%

51,5%

55,9%

61,5%

75,7%

Ferðaþjónusta hefur leitt til fjölbreyttari þjónustu sem svar. hafa nýtt sér

Ferðamenn hafa aukið áhuga Íslendinga á eigin menningu

Ferðaþjónusta hefur skapað eftirsóknarverð störf í heimabyggð

Ferðamenn hafa aukið áhuga Íslendinga á íslenskri náttúru

Álag ferðamanna á íslenska náttúru er of mikið

2016

2015

MAT Á ÁHRIFUM FERÐAÞJÓNUSTU OG FERÐAMANNA - þeir (%) sem voru sammála fullyrðingum

Page 32: Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri - ferdamalastofa.is · 3% Frekar lítil áhrif 7%. Gæðavitund og umhverfissýn ferðamanna 9 3,44 3,56 3,72 3,61 3,91 4,06 4,22 Samgöngur

Upplifun ferðamanna

Jákvætt

• Langstærstur hluti

ferðamanna fer ánægður

heim

– Væntingaskor

– NPS skor

• Íslensk markaðssetning hefur

á margan hátt tekið mið af

ríkjandi aðstæðum

innanlands

Neikvætt

• Fleiri ferðamenn nefna fjölda

ferðamanna

• Vaxandi gæðavitund setur

kröfur á þjónustuaðila sem

erfitt er að uppfylla

• Öryggisþátturinn vaxandi

áhyggjuefni

Page 33: Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri - ferdamalastofa.is · 3% Frekar lítil áhrif 7%. Gæðavitund og umhverfissýn ferðamanna 9 3,44 3,56 3,72 3,61 3,91 4,06 4,22 Samgöngur

Ferðaþjónustan núna

• Samfélagsbreyting

– Samfélagið samanstendur ekki lengur af íbúum,

heldur íbúum og tímabundnum íbúum –

ferðamönnum – hverju sinni.

– Hvor hópur með sínar þarfir

– Áætlanagerð, skipulag og rekstur hins opinbera þarf

að taka mið af þessum nýja veruleika.

Page 34: Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri - ferdamalastofa.is · 3% Frekar lítil áhrif 7%. Gæðavitund og umhverfissýn ferðamanna 9 3,44 3,56 3,72 3,61 3,91 4,06 4,22 Samgöngur

Ferðaþjónustan núna

• Ábyrg ferðaþjónusta kallar á að allir

ábyrgðaraðilar komi saman og tryggi

– Að heildarupplifun ferðamanna sé í samræmi við

væntingarnar sem þeim eru gerðar.

– Að heildarupplifun íbúa sé að verið sé að vinna að

málum í samræmi við þær væntingar sem þeir gera

sér.

– Heildstæð nálgun stjórnvalda

34

Page 35: Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri - ferdamalastofa.is · 3% Frekar lítil áhrif 7%. Gæðavitund og umhverfissýn ferðamanna 9 3,44 3,56 3,72 3,61 3,91 4,06 4,22 Samgöngur

Ábyrg ferðaþjónusta:

Í hverju felst ábyrgðin?

Náttúra Innviðir Viðmót íbúa Upplifun ferðamanna

FerðaþjónustuaðilarUmgengni

Fagmennska/Uppbygging/Gæði

Kurteisi/Virðing/Samskipti/Skipulag

Fagmennska/Þekking

Ríkisvald

Uppbygging/rekstur/skipulag

Fagmennska/Up

pbygging/GæðiRekstur/Fjármögnun/Sa

mtalSkipulag/Fagmennska

Sveitarfélög

Skipulag/rekstur/uppbygging

Fagmennska/Uppbygging/Gæði

Rekstur/Fjármögnun/S

amtal Skipulag/Fagmennska

Íbúar

Umgengni/Væntumþykja

Viðhorf/SkoðanirJákvæðni/Samtal/Viðhor

fJákvæðni/Gestrisni/Sjálfsvirðin

g

FerðamennUmgengni/Virðing

Gagnrýnupplifun/Samskip

tiKurteisi/Virðing/Samtal

Jákvæðni/Gagnrýnneysla/Virðing

Page 36: Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri - ferdamalastofa.is · 3% Frekar lítil áhrif 7%. Gæðavitund og umhverfissýn ferðamanna 9 3,44 3,56 3,72 3,61 3,91 4,06 4,22 Samgöngur

! Við stýrum ekki veðrinu

– en getum stýrt okkur sjálfum

Takk fyrir!