17
LV-2015 -063 Búrfellslundur Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi Fornleifaskráning 2015

LV-2015-063 Búrfellslundurgogn.lv.is/files/2015/2015-063.pdf · LV-2015-063 Búrfellslundur Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi Fornleifaskráning 2015

  • Upload
    others

  • View
    3

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: LV-2015-063 Búrfellslundurgogn.lv.is/files/2015/2015-063.pdf · LV-2015-063 Búrfellslundur Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi Fornleifaskráning 2015

LV-2015-063

Búrfellslundur

Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Fornleifaskráning 2015

Page 2: LV-2015-063 Búrfellslundurgogn.lv.is/files/2015/2015-063.pdf · LV-2015-063 Búrfellslundur Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi Fornleifaskráning 2015

Lykilsíða

Skýrsla LV nr: LV-2015-063 Dags: Júní 2015

Fjöldi síðna: 15 Upplag: 3 Dreifing: Birt á vef LV Opin Takmörkuð til

Höfundar/fyrirtæki: Bjarni F. Einarsson/Fornleifafræðistofan

Verkefnisstjóri: Margrét Arnardóttir

Unnið fyrir: Landsvirkjun

Samvinnuaðilar:

Útdráttur: Farið var í gegnum ýmsar heimildir svo sem einstaka fornleifaskrár, örnefnaskrár, Sýslu- og sóknarlýsingar, Sýslulýsingar, Árbækur Ferðafélagsins og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns. Allt svæðið var kannað á vettvangi og fór vettvangsvinna fram þann 10. og 11. júlí 2014 og 27. og 28. maí 2015. Alls voru 8 minjar skráðar í tengslum við vettvangskönnun og eru 5 taldar eldri en 1900 og uppfylla því skilyrði um að vera fornleifar Mælt er með að raska ekki þessum minjum án undangenginnar rannsóknar og að hönnun taki tillit til þeirra, hvort sem er til geymslu og eða vegagerðar.

Lykilorð: Búrfellslundur, vindmyllur, fornleifar

ISBN nr:

Samþykki verkefnisstjóra Landsvirkjunar

Titill: Búfellslundur. Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Fornleifaskráning. 2015.

Page 3: LV-2015-063 Búrfellslundurgogn.lv.is/files/2015/2015-063.pdf · LV-2015-063 Búrfellslundur Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi Fornleifaskráning 2015
Page 4: LV-2015-063 Búrfellslundurgogn.lv.is/files/2015/2015-063.pdf · LV-2015-063 Búrfellslundur Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi Fornleifaskráning 2015

3

Inngangur A! bei!ni Landsvirkjunar, kanna!i Fornleifafræ!istofan svokalla!an Búrfellslund ofan vi! Búrfell sín hvoru megin vi! $jórsá, vegna umhverfismats á svæ!inu í tengslum vi! fyrirhuga!an vindmyllugar! sem #ar á a! rísa (sjá mynd 4). Um #rjár tillögur er a! ræ!a (I-III) og var svæ!i fyrstu tillögunnar kanna! í júlí 2014, en tvær hinar sí!ari í maí 2015. $essum tveimur könnunum er hér steypt saman í eina sk"rslu.

Fari! var í gegnum "msar heimildir svo sem einstaka fornleifaskrár, örnefnaskrár, S"slu- og sóknarl"singar, S"slul"singar, Árbækur Fer!afélagsins og Jar!abók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns.

Allt svæ!i! var kanna! á vettvangi og fór vettvangsvinna fram dagana 10. - 11. júlí 2014 og 27. - 28. maí sí!astli!inn. Hluti af svæ!inu vestast og nor!an vi! $jórsá hefur á!ur veri! kanna!ur í tengslum vi! vegager! en #á fundust engar fornleifar.

Ni!ursta!a skráningarinnar er í töflu og á myndum 2 - 6, auk me!fylgjandi fornleifaskrár.

Byrja! var á næsta lausa númeri í sveitarfélaginu (Holta- og Landsveit).

Fulltrúi verkkaupa var Sveinn Kári Valdimarsson hjá Landsvirkjun.

Mynd 1. Tillaga I a! umfangi Búrfellslundar (Efla ehf).

Page 5: LV-2015-063 Búrfellslundurgogn.lv.is/files/2015/2015-063.pdf · LV-2015-063 Búrfellslundur Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi Fornleifaskráning 2015

4

Skráningin Samkvæmt lögum um menningarminjar frá 2012 eru allar fornleifar fri!a!ar og sumar fri!l"star (Lög um menningarminjar 2012). $eim má enginn, hvorki landeigandi, framkvæmdaa!ili né nokkur annar spilla, granda né úr sta! færa, nema me! leyfi Minjastofnunar Íslands (21. gr.). $ví eru allar #ær fornleifar á könnunarsvæ!inu sem og annarssta!ar og eldri eru en 100 ára, fri!a!ar skv. lögunum.

Fri!l"stum fornleifum fylgir 100 m fri!helgt svæ!i út frá ystu s"nilegu mörkum #eirra (22. gr). Um fri!a!ar fornleifar er 15 m fri!helga! svæ!i umleikis samkvæmt sömu grein. Sú hef! hefur #ó komist á a! fara ekki of nærri fornleifum og taka tillit til e!lis #eirra og #arfa. Engar fri!l"star fornleifar eru í nágrenni könnunarsvæ!isins.

Nr. Teg. Fj. Hættumat Hætta Ástand Aldur Minjagildi Var!v.gildi Fri!l"sa? Mótv.a!ger! 65:1 Var!a 1 Landey!. Lítil Ágætt 1900- Lít! (2) Líti! (2) Nei Rannsókn 66:1 Var!a 1 Landey!. Lítil Ágætt 1900- Líti! (2) Líti! (2) Nei Rannsókn 67:1 Var!a/skotb. 1 Landey!. Lítil Sæm. 1900- Líti! (2) Líti! (2) Nei Rannsókn 68:1 Ferjust., var!a 2 Landey!. Lítil Ágætt 1550-1900 Talsvert (5) Talsvert (7) Nei Rannsókn 69:1 Rétt 1 Landey!. Lítil Ágætt 1550-1900 Talsvert (5) Talsvert (7) Nei Rannsókn 70:1 Va! 1 Landey!. Mikil Lélegt 1550-1900 Líti! (2) Líti! (2) Nei Engin 71:1 Var!a 1 Landey!. Lítil Sæm. 1550-1900 Líti! (3) Líti! (3) Nei Rannsókn 8 minjar/fornleifar

Tafla yfir skrá!ar fornleifar í hinum fyrirhuga!a Búrfellslundi (allar tillögurnar). Samtals voru átta minjar/fornleifar undir sjö númerum skrá!ar í

tengslum vi! vettvangskönnunina og #rjár #eirra eru taldar vera frá 20. öld og líklega yngri en 100 ára og #ví ekki fornleifar samkvæmt laganna hljó!an. Fimm eru taldar eldri en 1900 og uppfylla #ví skilyr!i um a! vera fornleifar.

Hinar #rjár ungu minjar eru vör!ur (nr. 65 - 67, sjá me!fylgjandi fornleifaskrá og mynd 5). $ær hafa mjög lágt minja- og var!veislugildi og eru #ví varla hindrun gegn hugsanlegum framkvæmdum á svæ!inu.

Mynd 2. Tillaga II a! umfangi Búrfellslunda (Landsvirkjun).

Mynd 3. Tillaga III a! umfangi Búrfellslunda (Landsvirkjun).

Page 6: LV-2015-063 Búrfellslundurgogn.lv.is/files/2015/2015-063.pdf · LV-2015-063 Búrfellslundur Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi Fornleifaskráning 2015

5

En vegna #ess a! aldur #eirra er ekki viss er réttara a! láta #ær njóta vafans og ef ekki er hægt a! tryggja öryggi #eirra #yrfti a! rannsaka #ær me! einhverjum hætti. Sú rannsókn gæti falist í leit a! gjóskulögum undir mannvirkjunum, ljósmyndun og teikningu eftir atvikum. Hinar eiginlegu fornleifar (nr. 68 - 71) #arf a! rannsaka me! einum e!a ö!rum hætti ver!i ekki hægt a! tryggja öryggi #eirra.

Ekki er ljóst hva! hinar ungur vör!ur var!a, en líklega eru #ær í einhverjum tengslum vi! vegi og sló!a #á sem #ær standa vi! og vegna #ess a! #eir eru ekki "kja gamlir eru vör!urnar líklega #a! ekki heldur. Stakar vör!ur vi! vegi og sló!a var!a líklega einhverja mikilvæga kafla e!a sta!i vi! veginn og #a! geta t.d. veri! selstö!ur, vatnsból, hellar, beitarhús, beitiland, náttból, greni o.s.frv. Ekki er hægt a! útiloka a! vör!urnar var!i gamla lei! a! Áfangagili, en #a! var og er gamall áningarsta!ur leitamanna. Sé svo eru vör!urnar eldri en hér er tali!.

Var!an (nr. 71) vi! ferjusta!inn (nr. 68) hefur líklega var!a! hann og er #á væntanlega jafn gömul og hann, e!a #ví sem næst. Í l"singu Benedikts Eiríkssonar á Ne!ri Holta#ingum, líklega frá #ví rétt fyrir mi!ja 19. öld, segir a! bændur hafi ferja! fé yfir Tungnaá, e!a Túná eins og hann nefnir ánna (S"slu- og sóknal"singar 1968:208). Í S!slul!singum frá 1744 er áin einnig köllu! Túná (1957:33).

Mynd 4. Yfirlit yfir allar tillögurnar #rjár a! athafnasvæ!i (rau! lína) og sta!setningu minja/ fornleifa. (Minjastofnun Íslands/Loftmyndir ehf. Vi!bætur BFE).

Page 7: LV-2015-063 Búrfellslundurgogn.lv.is/files/2015/2015-063.pdf · LV-2015-063 Búrfellslundur Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi Fornleifaskráning 2015

6

Kláfur mun hafa veri! bygg!ur yfir ánna ári! 1964 (www.landmannalaugar.info).

Í Göngum og réttum segir a! vegamálastjóri hafi sent bát a! Tungná ári! 1934 og annan ári! 1936 (1948:191). $etta bendir til #ess a! bátur hafi #á ekki veri! á sta!num í langan tíma, en hann hefur vafalíti! veri! #ar #egar Benedikt Eiríksson skrifa!i sína l"singu.

Va!i! (nr. 70) er sta!sett á mismunandi stö!um á mynd 4 og mynd 6, en nákvæm sta!setning liggur ekki fyrir og bá!ir sta!irnir koma til greina #ó sá ytri sé líklegri, enda segir í Göngum og réttum a! va!i! hafi veri! yfir á mi!jan Sultartangann (1948:211). Hefur va!i! #á jafnvel veri! enn vestar en s"nt er á mynd 4. $etta ætti ekki a! koma a! sök #ví ekkert er eftir sunnan megin ár sem hægt er a! taka tillit til og var!veita. $ar er svæ!i! allt umgert vegna varnargar!a. $ó sumar #essara eldri minja séu rétt utan vi! hi! skilgreinda

athafnasvæ!i Vindmyllana, #ykir rétt a! hafa #ær me! hér. A! #eim liggja sló!ar og #ar er grænt í kring sem gæti la!a! a! sér athygli manna til a! koma upp bú!um, e!a geymslusvæ!um fyrir vélar og anna! sem til #arf.

Svæ!in bá!um megin $jórsár sunnan landsvegar heita Hólaskógur annarsvegar og Árskógar hinsvegar, sem bendir til #ess a! #ar hafi veri! skógar fyrrum og #a! hafi veri! fyrir gosi! mikla í Heklu 1104 en #á fór svæ!i! á kaf í vikur. Sé #etta rétt má búast vi! #ví a! á svæ!inu

Mynd 5. Sta!setningar var!anna #riggja sy!st á könnunarsvæ!inu (Minjastofnun Íslands/Loftmyndir ehf. Vi!bætur BFE).

Page 8: LV-2015-063 Búrfellslundurgogn.lv.is/files/2015/2015-063.pdf · LV-2015-063 Búrfellslundur Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi Fornleifaskráning 2015

7

hafi veri! gert til kola og #ær kolagrafir sem til voru hafi hafna! undir vikri. Í Sölvahrauni mun hafa sést til kolagrafa um 1930, en hrauni! ku hafa veri! skógi klætt á öldum á!ur (Pálmi Hannesson 1933:12. Örnefnaskrá). $essar kolagrafir eru a! líkum mun sunnar og austar en könnunarsvæ!i!. Kolagrafir eru ekki á hæstu hólum heldur frekar í læg!um á milli hóla. $ví er ólíklegt a! finna #ær í dag, hafi #ær veri! í læg!um, en hafa má í huga slíkan möguleika #egar grafi! ver!ur fyrir undirstö!um einstakra vindmylla. Slíkar grafir eru um 1-2 m í #vermál

Mynd 6. Sta!setningar fornleifa nyrst á könnunarsvæ!inu. Ekki liggur ljóst fyrir hvar va!i! var á Tungnaánni, og er #a! s"nt talsvet austar hér en á yfirlitsmynd 4 (Minjastofnun Íslands/Loftmyndir ehf. Vi!bætur BFE).

Page 9: LV-2015-063 Búrfellslundurgogn.lv.is/files/2015/2015-063.pdf · LV-2015-063 Búrfellslundur Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi Fornleifaskráning 2015

8

og samanstanda af #éttum kolasalla #ar sem stærstu molarnair eru rúmlega #umlungs brei!ir og finnast gjarnan í ja!rinum á kolagröfunum. Anna! á ekki a! finnast a! öllu jöfnu í kolagröfum.

Leita #arf leyfis Minjastofnunar Íslands og sæta #eim skilmálum sem stofnunin kann a! setja var!andi hugsanlegar mótvægisa!ger!ir.

Ni!ursta!a Vör!urnar #rjár í hinum fyrirhuga!a Búrfellslundi (tillaga I og hugsanlega II) hafa svo lágt minja- og var!veislugildi a! ekki er ástæ!a til a! vernda #ær sérstaklega. Hinar fyrirhugu!u vindmyllur eru #ví mjög ásættanlegar út frá #eim. $ó er mælt me! #ví a! #eim ver!i ekki raska! án undangenginnar rannsóknar og ef #a! ver!ur gert #arf ekki a! taka frekara tillit til #eirra.

Fornleifarnar nyrst á svæ!inu og rétt fyrir utan #a! eru fri!a!ar samkvæmt lögum og eindregi! mælt me! #ví a! #eim ver!i hlíft og svæ!i í kring um #ær ver!i ekki nota! í tengslum vi! hinar fyrirhugu!u framkvæmdir, hvorki til geymslu e!a vegager!ar. Mælt er me! #ví a! hönnun á svæ!inu taki tillit til #essara minja vi! Tungná. Allt er #a! #ó há! óskum og kröfum Minjastofnunar Íslands.

Heimildir

Göngur og réttir. Bragi Sigurjónsson bjó til prentunar. Bókaútgáfan Nor!ri. Akureyri 1948. Búrfellslundur. Vindmyllur í Rangár!ingi ytra og Skei"a- og Gnúpverjahreppi. Drög a! tillögu a! matsáætlun. Sk#rsla LV nr: LV-2014-062. [Reykjavík] 2014. Fornleifaskrá. Skrá um fri!l#star fornleifar. Fornleifanefnd - $jó!minjasafn Íslands. Ágúst Ó. Georgsson tók saman. Reykjavík 1990. Frásögur um fornaldarleifar 1817-1823. Fyrri hluti. Sveinbjörn Rafnsson bjó til prentunar. Stofnun Árna Magnússonar. Reykjavík 1983. Lög um menningarminjar. Nr. 80 29. júní 2012. Pálmi Hannesson. „Lei!ir a! Fjallabaki. I. Fjallabaksvegur nyr!ri e!a Landmannalei!.“ Árbók Fer"afélags Íslands 1933. Reykjavík 1933. Bls. 3- 56. S#slu- og sóknarl#singar Hins ísl. bókmenntafélags 1839 – 1844. Árness#sla og L#sing Ölfusshrepps Anno 1703. Svavar Sigmundsson sá um útgáfuna. Sögufélag. Reykjavík 1979. S#slu- og sóknarl#singar Hins ísl. bókmenntafélags 1839 – 1845, 1865 og 1872- 1873. Rangárvallas#sla. Rangæingafélagi!. Reykjavík 1968. S#slul#singar 1744-1749. Sögufélag gaf út. Reykjavík 1957. Örnefnaskrá. Örnefni á Landmannaafrétti. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræ!um - Örnefnasafn.

www.landmannalaugar.info

Fornleifasrká: Holta- og Landsveit nr. 65:1 - 71:1

Page 10: LV-2015-063 Búrfellslundurgogn.lv.is/files/2015/2015-063.pdf · LV-2015-063 Búrfellslundur Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi Fornleifaskráning 2015

A!alnr.Fornleifaskrá

Tegund minja

-1738-

Rangárvallas!sla Holta- og Landsveit 860865

Ef ekki er hægt a" tryggja öryggi hennar #arf a" rannsaka hana, ljósmynda, teikna og freista #ess a" finnagjóskulög undir henni til aldursgreiningar.

S"sla Sveitarfélag

Heiti

1Fjöldi

E 463895 N 399572GPS Sta!setning

Landareign

Var"a

Um 100 m su"ur af malarvegi og um 400 m austuraf vegamótum a" Landmannalaugum. Efst áhraunhól.

Lega og sta!hættir

Var!a.Nánast hringlaga botn og hla"in upp í spíss og úrhraungrjóti. Botn um 1,2 m í #vermál og hæ"vör"unnar er um 1,9 m. A" sunnanver"u ni"ur vi"botn er úrtak eins og um hirslu sé a" ræ"a (ljós?).

Ekki er ljóst hva" var"an var"ar og líklega er húnung. Frá vör"unni sést í minjar nr. 67, en a"rarvör"ur sjást ekki.

L"singTeikning/ljósmynd

-Heimildir og munnmæli

Athugasemdir

Bjarni F. EinarssonSkrásetjari

Ljósmynd

10.07.2014Dags.

ÁgættÁstand

1900-Aldur

Líti"Minjagildi

Bjarni F. EinarssonLjósmyndari

Olympus E-410Filma nr./teg. myndar

NeiÁ kort?

NeiFri!l"sa?

-M.y.s.

Tákntala

NeiFri!l"st? Hvenær

6Skekkja

Landey"ingHættumat

MÍ:Nr

LítilHætta Í ey!i

1Undirnr.

Tilgáta/Ni!ursta!a

Ísn 93Vi!mi!un

Líti"Var!veislugildi

Tímab. hættumatFramkvæmdir

Tímab. hætta

Einkunn Einkunn 2

VerkBúr 14

Hverfi

Page 11: LV-2015-063 Búrfellslundurgogn.lv.is/files/2015/2015-063.pdf · LV-2015-063 Búrfellslundur Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi Fornleifaskráning 2015

A!alnr.Fornleifaskrá

Tegund minja

-1738-

Rangárvallas!sla Holta- og Landsveit 860866

Ef ekki er hægt a" tryggja öryggi hennar #arf a" rannsaka hana, ljósmynda, teikna og freista #ess a" finnagjóskulög undir henni til aldursgreiningar.

S"sla Sveitarfélag

Heiti

1Fjöldi

E 466990 N 400845GPS Sta!setning

Landareign

Var"a

Um 25 m su"vestur af vegasló"a sem liggur a"Áfangagili, efst á hraunhól í ja"ri hrauns(Sölvahrauni).

Lega og sta!hættir

Var!a.Nánast hringlaga botn og hla"in upp í spíss og úrhraungrjóti. Botninn er um 1,2 m í #vermál oghæ"in um 1,8 m.

Ekki er ljóst hva" var"an var"ar, en líklega er húntengd sló"anum a" Áfangagili, en a"rar vör"ur sjást#ó ekki vi" sló"ann. Ekki sér til annarra var"a frávör"unni.

L"singTeikning/ljósmynd

-Heimildir og munnmæli

Athugasemdir

Bjarni F. EinarssonSkrásetjari

Ljósmynd

10.07.2014Dags.

ÁgættÁstand

1900-Aldur

Líti"Minjagildi

Bjarni F. EinarssonLjósmyndari

Olympus E-410Filma nr./teg. myndar

NeiÁ kort?

NeiFri!l"sa?

M.y.s.

Tákntala

NeiFri!l"st? Hvenær

4Skekkja

Landey"ingHættumat

MÍ:Nr

LítilHætta Í ey!i

1Undirnr.

Tilgáta/Ni!ursta!a

Ísn 93Vi!mi!un

Líti"Var!veislugildi

Tímab. hættumatFramkvæmdir

Tímab. hætta

Einkunn Einkunn 2

VerkBúr 14

Hverfi

Page 12: LV-2015-063 Búrfellslundurgogn.lv.is/files/2015/2015-063.pdf · LV-2015-063 Búrfellslundur Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi Fornleifaskráning 2015

A!alnr.Fornleifaskrá

Tegund minja

-1738-

Rangárvallas!sla Holta- og Landsveit 860867

Ef ekki er hægt a" tryggja öryggi mannvirkisins #arf a" rannsaka #a", ljósmynda, teikna og freista #ess a"finna gjóskulög undir #ví til aldursgreiningar.

S"sla Sveitarfélag

Heiti

1Fjöldi

E 464240 N 400216GPS Sta!setning

Landareign

Var"a - skotbyrgi

Um 50 m su"ur af malarvegi og austast á hraunhól.Lega og sta!hættir

Var!a - Skotbyrgi.Mannvirki" er 0,7 x 1,2 m stórt (NA - SV) og 1,1 mhátt. Er #a" úr hraungrjóti og er undirsta"an #rírmjög stórir steinar.Mannvirki" vir"ist ungt. Var"a nr. 65 sést frásta"num.

L"singTeikning/ljósmynd

-Heimildir og munnmæli

Athugasemdir

Bjarni F. EinarssonSkrásetjari

Ljósmynd

10.07.2014Dags.

SæmilegtÁstand

1900-Aldur

Líti"Minjagildi

Bjarni F. EinarssonLjósmyndari

Olympus E-410Filma nr./teg. myndar

NeiÁ kort?

NeiFri!l"sa?

M.y.s.

Tákntala

NeiFri!l"st? Hvenær

5Skekkja

Landey"ingHættumat

MÍ:Nr

LítilHætta Í ey!i

1Undirnr.

SkotbyrgiTilgáta/Ni!ursta!a

Ísn 93Vi!mi!un

Líti"Var!veislugildi

Tímab. hættumatFramkvæmdir

Tímab. hætta

Einkunn Einkunn 2

VerkBúr 14

Hverfi

Page 13: LV-2015-063 Búrfellslundurgogn.lv.is/files/2015/2015-063.pdf · LV-2015-063 Búrfellslundur Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi Fornleifaskráning 2015

A!alnr.Fornleifaskrá

Tegund minja

Hald (Fremra Hald)1738

Rangárvallas!sla Holta- og Landsveit 860868

Ef ekki er hægt a" tryggja öryggi fornleifanna #arf a" rannsaka #ær me" leyfi Minjastofnunar Íslands ogsæta #eim skilmálum sem stofnunin kann a" setja.

S"sla Sveitarfélag

Heiti

2Fjöldi

E 478392 N 408898GPS Sta!setning

Landareign

Ferjusta"ur og Rétt

Á sy"ri bakka Tungnár ofan vi" ármót Tunguár og$jórsár. Á grónum bakka.

Lega og sta!hættir

Ferjusta!ur og Rétt.Vi" ferjusta"inn er nú stytta af Sigurjóni Ristvatnamælingamanni. Stendur hún ofan á eldrihle"slum. Á bá"um bökkum eru hle"slur fyrir kláfsem fari" hefur á milli.

Réttin er um 35 x 40 m stór. Veggir úr grjóti, 0,5 - 1m brei"ir og 0,6 - 1,2 m háir. Í SA horni er hús semdeilir tveimur veggjum me" réttinni. Er hún 3 x 5 mstór (A - V). Veggir eru um 1 m brei"ir og 1 m háir.Op sn!r mót V, en #ar vamtar hli"ina. Yfirmannvirkinu er bárujárns#ak.Réttinni tilheyrir rétt nr. 69.

L"singTeikning/ljósmynd

Göngur og réttir. Bragi Sigurjónsson bjó til prentunar. Bókaútgáfan Nor"ri. Akureyri 1948.Pálmi Hannesson. „Lei"ir a" Fjallabaki. I. Fjallabaks- vegur nyr"ri e"a Landmannalei".“ Árbók Fer!afélags Íslands 1933. Reykjavík 1933.Örnefni á Landmannaafrétti. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræ"um - Örnefnasafn.

Heimildir og munnmæli

Athugasemdir

Bjarni F. EinarssonSkrásetjari

Ljósmynd

28.05.2015Dags.

ÁgættÁstand

1550-1900Aldur

TalsvertMinjagildi

Bjarni F. EinarssonLjósmyndari

IPhone 4Filma nr./teg. myndar

NeiÁ kort?

NeiFri!l"sa?

M.y.s.

Tákntala

NeiFri!l"st? Hvenær

4Skekkja

Landey"ingHættumat

MÍ:Nr

LítilHætta Í ey!i

1Undirnr.

Tilgáta/Ni!ursta!a

Isn 93Vi!mi!un

TalsvertVar!veislugildi

Tímab. hættumatVindmyllur

Tímab. hættaTalsver"

Einkunn5

Einkunn 27

VerkBúr 15

Hverfi

Page 14: LV-2015-063 Búrfellslundurgogn.lv.is/files/2015/2015-063.pdf · LV-2015-063 Búrfellslundur Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi Fornleifaskráning 2015

A!alnr.Fornleifaskrá

Tegund minja

1738

Rangárvallas!sla Holta- og Landsveit 860869

Ef ekki er hægt a" tryggja öryggi fornleifanna #arf a" rannsaka #ær me" leyfi Minjastofnunar Íslands ogsæta #eim skilmálum sem stofnunin kann a" setja.

S"sla Sveitarfélag

Heiti

1Fjöldi

E 478439 N 408843GPS Sta!setning

Landareign

Rétt

Um 40 m frá sy"ri bakka Tungnár ofan vi" ármótTunguár og $jórsár. Á grónum bakka. Um 45 mSSA af SA-horni réttar nr. 68.

Lega og sta!hættir

Rétt.Um 15 x 18 m (N - S). Veggir úr grjóti, um 1 mbrei"ir og 0,6 - 1,2 m háir. Dyr eru mót vestri,sunnarlega á vesturvegg. Eru #ær um 1 m brei"ar.Mannvirki" er mjög vel fari" og gæti veri" yngra enréttin.Réttin tilheyrir rétt nr. 68.

L"singTeikning/ljósmynd

Heimildir og munnmæli

Athugasemdir

Bjarni F. EinarssonSkrásetjari

Ljósmynd

28.05.2015Dags.

ÁgættÁstand

1550-1900Aldur

TalsvertMinjagildi

Bjarni F. EinarssonLjósmyndari

IPhone 4Filma nr./teg. myndar

NeiÁ kort?

NeiFri!l"sa?

M.y.s.

Tákntala

NeiFri!l"st? Hvenær

5Skekkja

Landey"ingHættumat

MÍ:Nr

LítilHætta Í ey!i

1Undirnr.

Tilgáta/Ni!ursta!a

Isn 93Vi!mi!un

TalsvertVar!veislugildi

Tímab. hættumatVindmyllur

Tímab. hættaTalsver"

Einkunn5

Einkunn 27

VerkBúr 15

Hverfi

Page 15: LV-2015-063 Búrfellslundurgogn.lv.is/files/2015/2015-063.pdf · LV-2015-063 Búrfellslundur Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi Fornleifaskráning 2015

A!alnr.Fornleifaskrá

Tegund minja

1738

Rangárvallas!sla Holta- og Landsveit 860870

Engra mótvægisa"ger"a er #örf vegna #ess a" svæ"i" er mjög breytt vegna vinnu vi" varnargar"a oghækkandi vatnsyfirbor"s.

S"sla Sveitarfélag

Heiti

1Fjöldi

-GPS Sta!setning

Landareign

Va"

Nokkur fyrir austan Va"fit, yfir Tungnaá #ar semhún rennur í $jórsá.

Lega og sta!hættir

Va!.Ekki er hægt a" sta"setja va"i" nákvæmlega, endalíkur til #ess a" #a" hafi veri" á nokku" brei"u beltieins og oft er vi" svipa"ar a"stæ"ur. Svæ"inu hefurveri" raska" talsvert a" sunnanver"u vegnavirkjanaframkvæmda, en ekki a" nor"anver"u. $arhefur áin #ó breytt einhverju #egar miki" vatn er íhenni.Myndin s!nir yfirlit yfir svæ"i" og sjást !msirvarnargar"ar a" sunnanver"u, en horft er til vesturs.Í Göngum og réttum segir svo um va"i": „Fram yfirmi!ja nítjándu öld var va! yfir Tungnaá af Va!fit,sem er sunnan árinnar, yfir í mi!jan Sultartanga.“(1948:211).

L"singTeikning/ljósmynd

Göngur og réttir. Bragi Sigurjónsson bjó til prentunar. Bókaútgáfan Nor"ri. Akureyri 1948.Örnefni á Landmannaafrétti. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræ"um - Örnefnasafn.

Heimildir og munnmæli

Athugasemdir

Bjarni F. EinarssonSkrásetjari

Ljósmynd

28.05.2015Dags.

-Ástand

-Aldur

Líti"Minjagildi

Bjarni F. EinarssonLjósmyndari

IPhone 4Filma nr./teg. myndar

NeiÁ kort?

NeiFri!l"sa?

M.y.s.

Tákntala

NeiFri!l"st? Hvenær

-Skekkja

Landey"ingHættumat

MÍ:Nr

MikilHætta Í ey!i

1Undirnr.

Tilgáta/Ni!ursta!a

Isn 93Vi!mi!un

Líti"Var!veislugildi

Tímab. hættumat Tímab. hætta

Einkunn2

Einkunn 22

VerkBúr 15

Hverfi

Page 16: LV-2015-063 Búrfellslundurgogn.lv.is/files/2015/2015-063.pdf · LV-2015-063 Búrfellslundur Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi Fornleifaskráning 2015

A!alnr.Fornleifaskrá

Tegund minja

1738

Rangárvallas!sla Holta- og Landsveit 860871

Ef ekki er hægt a" tryggja öryggi vör"unnar #arf a" rannsaka hana me" leyfi Minjastofnunar Íslands ogsæta #eim skilmálum sem stofnunin kann a" setja.

S"sla Sveitarfélag

Heiti

1Fjöldi

E 477931 N 408777GPS Sta!setning

Landareign

Var"a

Um 50 m austan vi" varnargar" vi" Tungnaá, efst álitlum hól um 20 m austan vi" sló"a.

Lega og sta!hættir

Var!a.Úr grjóti, um 2 m í #vermál og 0,7 m há.A"eins er hruni" úr vör"unni.Líklega hefur var"an var"a" sló"a a" ferjusta"num(Haldi), en sá sló"i sést ekki í allra næsta nágrenni(sló"inn vestan vi" á ekki vi"). Hugsanlega er hinnupprunalegi sló"i sá sem í dag liggur fráferjusta"num nær beint i su"ur. Hann er nokku"sokkinn og vel akfær bílum og er enn nota"ur.

L"singTeikning/ljósmynd

Heimildir og munnmæli

Athugasemdir

Bjarni F. EinarssonSkrásetjari

Ljósmynd

28.05.2015Dags.

SæmilegtÁstand

1550-1900Aldur

Líti"Minjagildi

Bjarni F. EinarssonLjósmyndari

IPhone 4Filma nr./teg. myndar

NeiÁ kort?

NeiFri!l"sa?

M.y.s.

Tákntala

NeiFri!l"st? Hvenær

5Skekkja

Landey"ingHættumat

MÍ:Nr

LítilHætta Í ey!i

1Undirnr.

Tilgáta/Ni!ursta!a

Isn 93Vi!mi!un

Líti"Var!veislugildi

Tímab. hættumatVindmyllur

Tímab. hættaTalsver"

Einkunn3

Einkunn 23

VerkBúr 15

Hverfi

Page 17: LV-2015-063 Búrfellslundurgogn.lv.is/files/2015/2015-063.pdf · LV-2015-063 Búrfellslundur Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi Fornleifaskráning 2015

[email protected]ími: 515 90 00

Háaleitisbraut 68103 Reykjaviklandsvirkjun.is