15
Mat á hagkvæmni strandflutninga á Íslandi Samantekt 9. júní 2010 Thomas Möller, formaður starfshóps um mat á hagkvæmni strandflutninga.

Mat á hagkvæmni strandflutninga á Íslandi Samantekt

  • Upload
    onslow

  • View
    55

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Mat á hagkvæmni strandflutninga á Íslandi Samantekt. 9. júní 2010 Thomas Möller, formaður starfshóps um mat á hagkvæmni strandflutninga. Áfangar skýrslunnar. Mat á flutningsmagni. Skipategundir og flutningsgeta. Siglingaráætlanir – 3 valkostir. Mat á rekstrarkostnaði. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Mat  á hagkvæmni  strandflutninga  á Íslandi  Samantekt

Mat á hagkvæmni strandflutninga á Íslandi

Samantekt

 9. júní 2010

Thomas Möller, formaður starfshóps um mat á hagkvæmni strandflutninga.

Page 2: Mat  á hagkvæmni  strandflutninga  á Íslandi  Samantekt

1. Mat á flutningsmagni.2. Skipategundir og flutningsgeta.3. Siglingaráætlanir – 3 valkostir.

4. Mat á rekstrarkostnaði.5. Nauðsynlegt meðalflutningsgjald.6. Samkeppnishæfni strandsiglinga.

7. Markaðssetning.8. Öryggismál.9. Umhverfismál. 

Áfangar skýrslunnar

Page 3: Mat  á hagkvæmni  strandflutninga  á Íslandi  Samantekt

1. Nægjanlegt flutningsmagn “þolinmóðrar” vöru virðist vera til staðar.

2. Talsverður áhugi er fyrir hendi meðal flutningskaupenda.

3. Hægt er að bjóða flutningsgjöld sem eru samkeppnishæf við landflutninga.

4. Eitt gámaskip af stærðinni 180-200 TEU (tuttugu feta einingar) getur annast strandflutningana.

Helstu niðurstöður

Page 4: Mat  á hagkvæmni  strandflutninga  á Íslandi  Samantekt

Vörur sem henta í strandflutninga. Byggingarvörur

◦ Timbur, stál, klæðningar, steinull, gluggar, einingar ofl)

Vinnuvélar og tæki Aðföng til

sjávarútvegs Aðföng til landbúnaðar Hráefni til iðnaðar Drykkjarvörur Innréttingar Heimilistæki

Frosnar fiskafurðir◦ Til vinnslu◦ Fullunnin vara.

Iðnaðarframleiðsla Aðföng til

stóriðjuframkvæmda Sorp til förgunar Fóðurvörur Smurolía Neytendavörur

◦ Stærri farmar◦ Lágverðsvara

Page 5: Mat  á hagkvæmni  strandflutninga  á Íslandi  Samantekt

1. Gert ráð fyrir að um 7.200 FEU verði fluttar á ári.

2. Viðunandi jafnvægi er til/frá ströndinni.

3. 150 FEU tekjugefandi gámar pr. ferð.

4. Ferðir á ári eru 48.

Helstu niðurstöður (1FEU= 1 fjörutíu

feta eining)

Page 6: Mat  á hagkvæmni  strandflutninga  á Íslandi  Samantekt

 1. Skoðaðir þrír valkostir siglingaráætlunar.

2. Hagkvæmast er að sigla milli Reykjavíkur, Ísafjarðar og Akureyrar auk Sauðárkróks og Patreksfj./Bíldudals.

3. Gert er ráð fyrir að Akureyri sé heimahöfn skipsins þar sem skipið bíður um helgar.

Helstu niðurstöður

Page 7: Mat  á hagkvæmni  strandflutninga  á Íslandi  Samantekt

Siglingaráætlun 1

Page 8: Mat  á hagkvæmni  strandflutninga  á Íslandi  Samantekt

Siglingaráætlun 2

Page 9: Mat  á hagkvæmni  strandflutninga  á Íslandi  Samantekt

Siglingaráætlun 3

Page 10: Mat  á hagkvæmni  strandflutninga  á Íslandi  Samantekt

  1. Heildarkostnaður skipsins og reksturs tengdum því er áætlaður 884 m.kr. á ári.

2. Í þessum kostnaði eru 46 mkr hafnargjöld.

3. Gert er ráð fyrir ISK/EUR 174 og ISK/USD 129.

Helstu niðurstöður

Page 11: Mat  á hagkvæmni  strandflutninga  á Íslandi  Samantekt

Rekstrarkostnaður skipsins á ári.

Skip

alei

ga (b

areb

oat)

Olía

Laun

og

laun

t. gj

öld

Tækj

akos

tn sk

ips

Tryg

ging

ar

Hafna

rgjö

ld

Viðha

ld ski

ps

Annar

-skr

ifst-ó

viss

a0

50,000

100,000

150,000

200,000

250,000

300,000

350,000

400,000

450,000 425,952

204,557

80,000

48,000

18,265

45,710 36,50025,000

Page 12: Mat  á hagkvæmni  strandflutninga  á Íslandi  Samantekt

1. Tekjur þurfa að vera 884 m.kr. á ári.

2. Tekjukrafa pr. 40 feta einingu er um 123.000 kr.

3. Vörugjöld pr. 40 pr FEU er um 16.000 kr.

4. Viðskiptavinur greiðir um 139.000 kr. pr. FEU – höfn í höfn.

5. Flutningsgjald í landflutningi til Vestfjarða er um 240 þús. og til Akureyrar um 180 þús. pr FEU.

Tekjur og flutningsgjöld

Page 13: Mat  á hagkvæmni  strandflutninga  á Íslandi  Samantekt

Tekjur hafna.

1. Tekjur hafna aukast um 161 m. kr. með tilkomu strandsiglinga.

2. Þar af um 115 m. kr vegna vörugjalda sem flutningskaupendur greiða og um 46 m. kr. vegna hafnargjalda sem skipið greiðir.

Page 14: Mat  á hagkvæmni  strandflutninga  á Íslandi  Samantekt

1. Gera má ráð fyrir að um 8000 ferðir landflutningabíla færist yfir á sjó á ári.

2. Við það minnkar akstur sem nemur um 3,2 milljónum km á ári.

3. Ríkissjóður tapar um 100 m. kr. á ári vegna minni tekna af dísilolíu.

4. Slit á vegum og viðhaldskostnaður vega minnkar líklega um 100-200 m.kr. á ári.

5. Öryggi almennings á vegum eykst væntanlega vegna minni aksturs stórra bíla á vegum.

6. Svifryksmengun á vegsvæðum minnkar.

Ýmiss atriði

Page 15: Mat  á hagkvæmni  strandflutninga  á Íslandi  Samantekt

1. Olíunotkun strandferðaskips er áætluð um 2 millj. lítra á ári.

2. Olíunotkun flutningabíla minnkar um 1,5 til 2 millj. l á ári.

3. Strandflutningar fækka störfum við akstur flutningabíla.

4. Um 14 manns fá störf við strandflutninga.

5. Störf skapast í höfnum við afgreiðslu skipa og umsjón hafnarmannvirkja. 

Umhverfis- og atvinnumál