40
FÉL AGS MÁL Lögregla rannsakar meintan þjófnað fyrrverandi stjórnanda sambýlis fyrir fatlaða í Reykjavík. Konan sem um ræðir stýrði heimilinu í tæpt ár, en talið er að hún hafi skrifað matvæli og aðrar vörur til eigin neyslu, á reikning heimilisins í fjölda versl- ana. Til að fela eigin útgjöld er kon- an talin hafa skorið niður í aðföng- um til íbúa heimilisins, en fötlun þeirra er slík að þeir geta ekki sjálfir komið umkvörtunum á framfæri. Mánaðarleg húsaleiga íbúanna á að standa undir rekstri heimilisins. Jón Heiðar Ríkharðsson, fram- kvæmdastjóri Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra í Reykjavík, segir að ákveðið hafi verið að kæra kon- una til lögreglu í lok apríl að undan- genginni innanhússrannsókn svæð- isskrifstofunnar. Hann sagðist ekki telja játningu liggja fyrir og árétt- aði að málið væri enn í rannsókn lögreglu. „Það var eitt ákveðið atvik sem benti á að ekki væri allt með felldu og leiddi til þess að athugun fór í gang,“ segir Jón Heiðar, en annars mun svæðisskrifstofan vera með sitt eigið eftirlit með útgjöldum sambýla. Þá segir hann heimilis- sjóði vera eftirlitsskylda hjá Ríkis- endurskoðun. Ekki er ljóst hve lengi meint misferli kann að hafa átt sér stað, en grunur leikur á að það hafi ver- ið mánuðum saman. Aðstandend- um hafi verið gert viðvart eins fljótt og auðið var, að sögn Jóns Heiðars, en þeir séu að vonum slegnir yfir atburðum. Þá segir hann að skoðað verði hvernig bæta megi íbúum sambýlisins skaðann, en Reykjavíkurborg fór þá leið í svipuðu máli nýverið. „Það verður gert upp þegar hlutirnir liggja betur fyrir,“ segir hann. Konan sem um ræðir stýrði áður sambærilegu sambýli í Hafn- arfirði í um það bil ár. Sigríður Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Reykjanesi, segir að eftir að mál konunnar komst upp í Reykjavík hafi verið farið ofan í allt bókhald þann tíma sem hún starfaði þar, en sú skoðun hafi ekki leitt neitt óeðli- legt í ljós. - óká MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 550 5000 N E Y TE N D U R Mikill munur var á hæsta og lægsta verði margra vörutegunda í verðkönnun sem Alþýðusamband Íslands fram- kvæmdi í byrjun mánaðarins. Kannað var verð á 43 tegund- um matvara í ellefu verslunum, reyndist mesti munur vera yfir þúsund prósent og minnsti mun- ur um 30 prósent. Mestu munaði á Myllu pylsubrauði sem kostaði tólf krónur í Krónunni Bílds- höfða en 139 krónur í 10/11 Grímsbæ. Alþýðusambandið kannaði verð á algengum vörum á borð við brauð, kaffi, kornflögur, syk- ur og pasta og kom Bónus best út með ódýrasta verðið í 19 tilvik- um. Krónan kom þar næst með lægst verð í tíu tilvikum. Skekkir það niðurstöðurnar að allnokkrar vörur sem kannaðar voru reynd- ust hvorki til í Bónus né Krón- unni. Keðjuverslanirnar 10/11 og 11/11 komu lakast út eins og reyndar oft áður. Hæsta verðið í 21 tilviki var í 10/11 og alls þrett- án sinnum reyndist 11/11 vera dýrast. Mesta úrvalið var í Samkaup- um og Fjarðarkaupum en allar vörur nema ein fengust þar. fæstar vörur fengust í Kaskó en þar voru ekki til fimmtán af þeim vörum sem verð var kannað á. - aöe Mikill verðmunur í nýrri könnun Alþýðusambands Íslands á verði matvæla: Allt a› flúsund prósenta munur Meðallestur á tölublað * 69% 48% *Skv. fjölmiðlakönnun Gallup í maí 2005. 25-49 ára BJART MEÐ KÖFLUM norðan og austan til, annars þungbúnara. Smáskúrir á víð og dreif. Hiti 9-18 stig stig, hlýjast norðaustan til. VEÐUR 4 ÞRIÐJUDAGUR 5. júlí 2005 - 179. tölublað – 5. árgangur Rokkað í Reykjavík Hljómsveitirnar Foo Fighters og Queens of the Stone Age eru mættar til landsins. Hljómsveitameðlimir virð- ast augljóslega njóta þess að vera hér á landi og þeim var tíðrætt um íslenska brennivínið sem Dave Grohl, forsprakki Foo Fighters, vildi gjarnan flytja út til Bandaríkjanna. Þær lofuðu enn fremur þéttum tónleikum í Egilshöll í kvöld. TÓNLIST 27 Árekstur við halastjörnu Geimfarið Deep Impact skaut í gær litlu fari að halastjörnunni Tempel 1. Áreksturinn myndaði risastóran gíg en vonast er til að hann geti veitt upplýsingar um uppruna sólkerfa. FRÉTTIR 8 Dramatík í bikarnum Fyrstu deildarliðin Breiðablik og Víkingur veittu úrvalsdeildarliðunum harða keppni í 16-liða úrslitum VISA- bikars karla í gærkvöld. Pálmi Haraldsson var hetja ÍA þegar hann skoraði sigurmark liðsins gegn Blikum og á Víkingsvelli mörðu KR-ingar sigur eftir dramatíska vítaspyrnukeppni. Stefnir í tveggja stafa tölu DAVÍÐ SMÁRI: Í MIÐJU BLAÐSINS heilsa brúðkaup VEÐRIÐ Í DAG ÞÓRARINN JÓN: FÓLK Óhræddur vi› femínista Lögregla rannsakar meintan fjárdrátt konu sem st‡r›i samb‡li fyrir fatla›a. Konan tók út vörur til eigin nota á reikning samb‡lisins. fietta er anna› máli› sem kemur upp á skömmum tíma flar sem stoli› er frá íbúum samb‡lis. Skrifa›i eigin neyslu á reikning samb‡lis SÍÐA 30 ÍÞRÓTTIR 22 RITSTÝRIR NÆSTU BLÖÐUM AF BOGB BANASLYS Í GRÍMSNESI Karlmaður á áttræðisaldri lést þegar pallbíll sem hann keyrði lenti í árekstri við fólksflutningabíl við Minni-Borg í Grímsnesi um miðjan dag í gær. 44 voru í rútunni og voru þrír þeirra fluttir lítillega slasaðir á sjúkrahús í Reykjavík,. Öðrum sem voru um borð í rútunni var sinnt á sjúkrahúsinu á Selfossi. Sjá síðu 4 MYND/EGILL BJARNASON L Ö G R EG LU F RÉT TI R Lögreglumenn og slökkviliðsmenn leituðu í gær- kvöld að líki við Gullinbrú í Reykjavík. Leitin hófst eftir að barn sagði frá því að það hefði séð lík á floti. Að sögn lögreglu var lýsing barnsins þannig að ekki var annað hægt en að hefja leit af fullri alvöru. Að auki höfðu full- orðnir einstaklingar séð þúst úti í vatninu en þeir voru það langt frá að þeir gátu ekki fullyrt hvort um lík eða eitthvað annað væri að ræða. Margir lögreglumenn og slökkviliðsmenn voru kallaðir til leitar. Hún gekk illa framan af en vonast var að eitthvað myndi skýrast þegar fjaraði út í kringum miðnætti. Leitin hafði ekki borið árangur þegar Fréttablaðið fór í prentun í gærkvöld. - bþg Barn sá lík á floti: Líks leita› í Grafarvogi LEITAÐ AÐ LÍKI Margir tóku þátt í leitinni. Fyrsti Ameríkumaðurinn: Fundu 40.000 ára fótspor B R E TL AN D, AP Breskir vísindamenn telja sig hafa fundið sönnun þess að fyrstu mennirnir hafi verið komnir til Ameríku fyrir 40 þús- und árum, það er 26.500 árum fyrr en hingað til hefur verið talið. Vísindamennirnir segjast hafa fundið 40 þúsund ára gamalt fót- spor í yfirgefinni námu í miðhluta Mexíkó. Reynist þetta rétt koll- varpar þetta hugmyndum manna um upphaf mannlífs í Ameríku. Hingað til hefur verið talið að fyrstu mennirnir hafi komið þangað í lok síðustu ísaldar, fyrir 13.500 árum. MATVÖRUVERÐ MISJAFNT Ný könnun ASÍ á verði matvæla leiðir í ljós að miklu mun- ar í verði á algengum vörutegundum. Bón- us og Krónan eru ódýrust sem fyrr.

MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI ÞRIÐJUDAGUR Skrifa›i …Konan tók út vörur til eigin nota á reikning samb‡lisins. fietta er anna› máli› sem kemur upp á skömmum tíma

  • Upload
    others

  • View
    2

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

FÉLAGSMÁL Lögregla rannsakarmeintan þjófnað fyrrverandistjórnanda sambýlis fyrir fatlaða íReykjavík. Konan sem um ræðirstýrði heimilinu í tæpt ár, en taliðer að hún hafi skrifað matvæli ogaðrar vörur til eigin neyslu, áreikning heimilisins í fjölda versl-ana. Til að fela eigin útgjöld er kon-an talin hafa skorið niður í aðföng-um til íbúa heimilisins, en fötlunþeirra er slík að þeir geta ekkisjálfir komið umkvörtunum áframfæri. Mánaðarleg húsaleigaíbúanna á að standa undir rekstriheimilisins.

Jón Heiðar Ríkharðsson, fram-kvæmdastjóri Svæðisskrifstofumálefna fatlaðra í Reykjavík, segirað ákveðið hafi verið að kæra kon-

una til lögreglu í lok apríl að undan-genginni innanhússrannsókn svæð-isskrifstofunnar. Hann sagðist ekkitelja játningu liggja fyrir og árétt-aði að málið væri enn í rannsóknlögreglu.

„Það var eitt ákveðið atvik sembenti á að ekki væri allt með fellduog leiddi til þess að athugun fór ígang,“ segir Jón Heiðar, en annarsmun svæðisskrifstofan vera meðsitt eigið eftirlit með útgjöldumsambýla. Þá segir hann heimilis-sjóði vera eftirlitsskylda hjá Ríkis-endurskoðun.

Ekki er ljóst hve lengi meintmisferli kann að hafa átt sér stað,en grunur leikur á að það hafi ver-ið mánuðum saman. Aðstandend-um hafi verið gert viðvart eins

fljótt og auðið var, að sögn JónsHeiðars, en þeir séu að vonumslegnir yfir atburðum. Þá segirhann að skoðað verði hvernig bætamegi íbúum sambýlisins skaðann,en Reykjavíkurborg fór þá leið ísvipuðu máli nýverið. „Það verðurgert upp þegar hlutirnir liggjabetur fyrir,“ segir hann.

Konan sem um ræðir stýrðiáður sambærilegu sambýli í Hafn-arfirði í um það bil ár. SigríðurKristjánsdóttir, framkvæmdastjóriSvæðisskrifstofu málefna fatlaðraá Reykjanesi, segir að eftir að málkonunnar komst upp í Reykjavíkhafi verið farið ofan í allt bókhaldþann tíma sem hún starfaði þar, ensú skoðun hafi ekki leitt neitt óeðli-legt í ljós. - óká

MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 550 5000

NEYTENDUR Mikill munur var áhæsta og lægsta verði margravörutegunda í verðkönnun semAlþýðusamband Íslands fram-kvæmdi í byrjun mánaðarins.

Kannað var verð á 43 tegund-um matvara í ellefu verslunum,reyndist mesti munur vera yfirþúsund prósent og minnsti mun-ur um 30 prósent. Mestu munaðiá Myllu pylsubrauði sem kostaðitólf krónur í Krónunni Bílds-höfða en 139 krónur í 10/11Grímsbæ.

Alþýðusambandið kannaðiverð á algengum vörum á borðvið brauð, kaffi, kornflögur, syk-ur og pasta og kom Bónus best útmeð ódýrasta verðið í 19 tilvik-

um. Krónan kom þar næst meðlægst verð í tíu tilvikum. Skekkirþað niðurstöðurnar að allnokkrarvörur sem kannaðar voru reynd-ust hvorki til í Bónus né Krón-unni.

Keðjuverslanirnar 10/11 og11/11 komu lakast út eins ogreyndar oft áður. Hæsta verðið í21 tilviki var í 10/11 og alls þrett-án sinnum reyndist 11/11 veradýrast.

Mesta úrvalið var í Samkaup-um og Fjarðarkaupum en allarvörur nema ein fengust þar.fæstar vörur fengust í Kaskó enþar voru ekki til fimmtán af þeimvörum sem verð var kannað á.

- aöe

Mikill verðmunur í nýrri könnun Alþýðusambands Íslands á verði matvæla:

Allt a› flúsund prósenta munurMeðallestur á tölublað*

69%

48%

*Skv. fjölmiðlakönnun Gallup í maí 2005.

25-49 ára

BJART MEÐ KÖFLUM norðan ogaustan til, annars þungbúnara. Smáskúrir ávíð og dreif. Hiti 9-18 stig stig, hlýjastnorðaustan til. VEÐUR 4

ÞRIÐJUDAGUR5. júlí 2005 - 179. tölublað – 5. árgangur

Rokkað í Reykjavík Hljómsveitirnar Foo Fighters ogQueens of the Stone Age eru mættartil landsins. Hljómsveitameðlimir virð-ast augljóslega njóta þess að vera hér

á landi og þeim var tíðrætt umíslenska brennivínið sem

Dave Grohl, forsprakkiFoo Fighters, vildigjarnan flytja út tilBandaríkjanna. Þær

lofuðu enn fremurþéttum tónleikum

í Egilshöll íkvöld.

TÓNLIST 27

Árekstur við halastjörnuGeimfarið Deep Impactskaut í gær litlu fari aðhalastjörnunni Tempel1. Áreksturinn myndaðirisastóran gíg envonast er til að hanngeti veitt upplýsingarum upprunasólkerfa.FRÉTTIR 8

Dramatík í bikarnum Fyrstu deildarliðin Breiðablik ogVíkingur veittu úrvalsdeildarliðunumharða keppni í 16-liða úrslitum VISA-bikars karla í gærkvöld. PálmiHaraldsson var hetja ÍAþegar hann skoraðisigurmark liðsins gegnBlikum og á Víkingsvellimörðu KR-ingar sigureftir dramatískavítaspyrnukeppni.

Stefnir í tveggjastafa tölu

DAVÍÐ SMÁRI:

Í MIÐJU BLAÐSINS

● heilsa ● brúðkaup

VEÐRIÐ Í DAG

ÞÓRARINN JÓN:

FÓLK

Óhræddur vi› femínista

Lögregla rannsakar meintan fjárdrátt konu sem st‡r›i samb‡li fyrir fatla›a.Konan tók út vörur til eigin nota á reikning samb‡lisins. fietta er anna› máli›sem kemur upp á skömmum tíma flar sem stoli› er frá íbúum samb‡lis.

Skrifa›i eigin neyslu á reikning samb‡lis

SÍÐA 30

ÍÞRÓTTIR 22

RITSTÝRIR NÆSTU BLÖÐUM AF BOGB

BANASLYS Í GRÍMSNESI Karlmaður á áttræðisaldri lést þegar pallbíll sem hann keyrði lenti í árekstri við fólksflutningabíl við Minni-Borg íGrímsnesi um miðjan dag í gær. 44 voru í rútunni og voru þrír þeirra fluttir lítillega slasaðir á sjúkrahús í Reykjavík,. Öðrum sem voru umborð í rútunni var sinnt á sjúkrahúsinu á Selfossi. Sjá síðu 4

MYN

D/E

GIL

L B

JAR

NAS

ON

LÖGREGLUFRÉTTIR Lögreglumenn ogslökkviliðsmenn leituðu í gær-kvöld að líki við Gullinbrú íReykjavík. Leitin hófst eftir aðbarn sagði frá því að það hefði séðlík á floti. Að sögn lögreglu varlýsing barnsins þannig að ekki varannað hægt en að hefja leit affullri alvöru. Að auki höfðu full-orðnir einstaklingar séð þúst úti ívatninu en þeir voru það langt fráað þeir gátu ekki fullyrt hvort umlík eða eitthvað annað væri aðræða.

Margir lögreglumenn ogslökkviliðsmenn voru kallaðir tilleitar. Hún gekk illa framan af envonast var að eitthvað myndiskýrast þegar fjaraði út í kringummiðnætti.

Leitin hafði ekki borið árangurþegar Fréttablaðið fór í prentun ígærkvöld. - bþg

Barn sá lík á floti:

Líks leita› íGrafarvogi

LEITAÐ AÐ LÍKI Margir tóku þátt í leitinni.

Fyrsti Ameríkumaðurinn:

Fundu 40.000ára fótsporBRETLAND, AP Breskir vísindamenntelja sig hafa fundið sönnun þessað fyrstu mennirnir hafi veriðkomnir til Ameríku fyrir 40 þús-und árum, það er 26.500 árum fyrren hingað til hefur verið talið.

Vísindamennirnir segjast hafafundið 40 þúsund ára gamalt fót-spor í yfirgefinni námu í miðhlutaMexíkó. Reynist þetta rétt koll-varpar þetta hugmyndum mannaum upphaf mannlífs í Ameríku.Hingað til hefur verið talið aðfyrstu mennirnir hafi komiðþangað í lok síðustu ísaldar, fyrir13.500 árum. ■

MATVÖRUVERÐ MISJAFNT Ný könnun ASÍá verði matvæla leiðir í ljós að miklu mun-ar í verði á algengum vörutegundum. Bón-us og Krónan eru ódýrust sem fyrr.

2 5. júlí 2005 ÞRIÐJUDAGUR

Sáttatillaga framsóknarmanna vegna R-listans:

Samfylking fær bestu bitanaBORGARMÁL Ný tillaga framsókn-armanna vegna áframhaldandisamstarfs R-listans í Reykjavíkgerir ráð fyrir að Samfylkinginfái fyrsta val um borgarstjóra,formann borgarráðs og forsetaborgarstjórnar samkvæmt heim-ildum Fréttablaðsins.

Í gær fór fram fundur meðalsamstarfsnefndar Reykjavíkur-listans en þar voru ýmsar tillög-ur ræddar fram og aftur. Ágrein-ingur hefur verið með hvaðahætti hver flokkur skuli bjóðafram og einnig hvernig listinn íheild eigi að líta út fyrir næstuborgarstjórnarkosningar. HefurSamfylkingin gert þar kröfur

sem öðrum hefur litist miður á.Þorlákur Björnsson, Fram-

sóknarflokki, segir enn töluvert ísamkomulag milli flokkanna en ánæsta fundi muni skýrast hvortSamfylkingin hafi í raun hug á aðstarfa áfram með hinum flokk-unum og boltinn sé hjá þeim.

Margar tillögur hafa þegarverið lagðar fram en fundar-menn gefa sér nú eina viku fyrirnæsta fund að ákvarða hvort sáttnáist um hugmynd Framsóknarog standa vonir til að svo verðienda vilji flestra að klára þessimál sem fyrst.

Páll Halldórsson, fulltrúiSamfylkingar í samráðshópnum,

sagði málin öll í réttum farvegi.„Það hafa komið fram gildarhugmyndir á öllum okkar fund-um og öll þessi vinna snýst um aðná samkomulagi um þær. Þaðtekur tíma að velta þeim hug-myndum á milli og kannski fæstvænleg niðurstaða og kannskiekki.“

Svandís Svavarsdóttir fráVinstri grænum sagði fundinnhafa gengið bærilega en hún seg-ir að tíminn sé orðinn knappur.„Ég hefði viljað sjá þetta gangahraðar fyrir sig enda nóg af öðr-um málefnum sem taka þarf tilskoðunar.“

- aöe

Eftirköst vatnsviðrisins á Austurlandi um helgina:

Vi›ger›um hvergi nærri loki›VEÐUROFSI Viðgerðir eru í fullumgangi á vegum sem skemmdust ívatnsviðrinu á Austurlandi umhelgina. Vegurinn um Fagradalmilli Reyðarfjarðar og Egilsstaðafór í sundur eftir skriðu og aðsögn starfsmanna Vegagerðarinn-ar á Reyðarfirði gengur viðgerðinsæmilega. Í gær var enn mikiðvatnsveður á Austurlandi semgerði viðgerðarmönnum erfittfyrir. Búist er við að bráðaviðgerðverði ekki lokið á veginum fyrr enseinna í vikunni og lengri tímatekur að gera yfirborðið eins gottog það var.

Á Fáskrúðsfirði eru bæjar-starfsmenn komnir á fullt meðviðgerðir á skemmdum af völdumvatnsins. Tveir lækir flæddu þarúr farvegi sínum og skemmdu lóð-ir og götumannvirki. „Það tekureinhverja daga að gera við þettaen við erum byrjuð,“ segir Björg-

vin Baldursson bæjarverkstjóri áFáskrúðsfirði. Stærstu viðgerð-irnar eru á lóðum sem létu á sjáeftir vatnsmagnið og nefnir hanntil dæmis að miklar skemmdir séu

á skólalóðinni við grunnskólann. Björgvin vildi ekkert segja um

áætlaðan kostnað á viðgerðunum„Við lögum þetta og svo sjáum viðhvað það kostaði.“ ■

Helgi segir fleiri spurningar vaknaHelgi Hjörvar segir fla› vekja upp spurningar a› Ker hafi skrifa› undir afsal a›flokksskrifstofum Framsóknar um fla› leyti sem Búna›arbanki var seldur ári› 2002.A›dróttanir úr lausu lofti gripnar segja framsóknarmenn sem keyptu húsi› 1997.STJÓRNMÁL Eignarhaldsfélagið Kerafsalaði sér húseigninni að Hverf-isgötu 33 í Reykjavík til tveggjafélaga Framsóknarflokksinsskömmu eftir að samþykkt var aðganga til viðræðna við S-hópinnum kaup á Búnaðarbankanum enKer hf. leiddi þann hóp.

Helgi Hjörvar, alþingismaðurSamfylkingarinnar, hefur ritaðMagnúsi Stefánssyni, formannifjárlaganefndar Alþingis, bréfþar sem farið er fram á skýringará því hvort rétt sé að þetta hafiverið gert á sama tíma og unniðvar að gerð kaupsamnings vegnaBúnaðarbankans og hver þátturHalldórs Ásgrímssonar, forsætis-ráðherra, í ferlinu hafi verið.

Í bréfi Helga til Magnúsar seg-ir Helgi ýmsu ósvarað varðandiþátt forsætisráðherra við sölu rík-isins á Búnaðarbankanum. Varparhann fram þremur spurningumsem hann óskar svara við. Villhann fá skýringar á fullyrðingumRíkisendurskoðanda að enginnsöluhagnaður hafi verið af við-skiptum Hesteyrar með bréf íKeri þegar svör Kauphallar Ís-lands benda til að verðmæta bréfahafi hækkað meðan á einkavæð-ingarferlinu hafi staðið um hálfanmilljarð króna.

Helgi vill einnig fá skjalfesthvort eða hvenær Halldóri hafiverið kunnugt um kaup Skinneyjar-Þinganess í Hesteyri og kaup Hest-eyrar í Keri í kjölfarið en um þaðhefur forsætisráðherra verið tví-saga að mati Helga. Hefur hannóskað þessara upplýsinga semfyrst og segir mikilvægt að sann-leiksgildið sé kannað til hlítar.

Hvorki náðist í Halldór Ás-grímsson né Magnús Stefánssonþegar eftir var leitað og SigurðurÞórðarson, ríkisendurskoðandi,vildi ekki tjá sig.

Framsóknarflokkurinn sendifrá sér yfirlýsingu í gærkvöld þarsem segir að flokkurinn hafikeypt húsið 1997 og flokkurinnflutt skrifstofur sínar þangað

1998. Dráttur hafi hins vegar orð-ið á að gengið hafi verið frá afsaliað eigninni en í millitíðinni hafiFramsóknarflokkurinn borið allankostnað af rekstri hússins. Því séuaðdróttanir um að kaupin á Hverf-isgötu 33 tengist sölu Búnaðar-bankans algjörlega úr lausu loftigripnar.

[email protected]

Verðhækkun hjá olíufélögunum:

Dísilolía d‡rarien bensínNEYTENDUR Dísilolía er nú orðindýrari en bensín eftir síðustuhækkanir olíufélaganna Olís, Esso,og Skeljungs í gær en þá hækkaðiverð á dísilolíu um eina krónu áhvern lítra.

Ástæðan er hækkandi heims-markaðsverð en aðeins eru fjórirdagar síðan breytingar urðu áskattlagningu dísilolíu sem áttu aðleiða til þess að almenningurkeypti dísilknúna bíla í stað bensín-bíla. Hefur Geir H. Haarde sagt aðþað hafi aldrei verið fyrirséð aðverð á hvern lítra dísilolíu yrðidýrari en bensínlítri en það er orð-ið staðreynd. - aöe

MARGIR UM HITUNA Eftirspurn eftir lóðumfer ekkert minnkandi. Þvert á móti virðisthún aukast víða á landinu en þó mestsuðvestanlands.

Lóðaúthlutun við Elliðavatn:

Mikil örtrö›LÓÐAÚTHLUTUN Miklar annir voruhjá bæjarskipulagi Kópavogs ígær en þá rann út frestur til aðskila inn umsóknum vegna úthlut-unar byggingaréttar fyrir íbúðir ífyrirhuguðu Þingahverfi við El-liðavatn.

Ekki lá nákvæmlega fyrirhversu margar umsóknir bárust íheildina áður en frestinum lauken talið er að um tvö til þrjú þús-und hefðu borist áður en yfir lauk.Það er í samræmi við fyrri úthlut-anir en gríðarleg eftirspurn virð-ist vera á stærri lóðum eins ogþeim sem til stendur að byggja á íÞingahverfi. - aöe

LAUGAVEGI 87 • SÍMI 511 2004

Vegna sameiningar Dún og fiður hreinsunar ogDún og fiður sérverslunar bjóðum við frítt með

hverri sæng sem kemur í hreinsun;

Nýtt ver utan um koddan

SPURNING DAGSINSGísli, ertu neytönd?

Ætli ég sé ekki frekar neytörn því ég á aðvaka yfir hagsmunum og réttindum neyt-enda.

Landsmenn allir eru neytendur og er GísliTryggvason nýtekinn við nýju embætti talsmannsþeirra.

KOMIÐ TIL RAUFARHAFNAR Gott veður varþegar Kjartan kom til Raufarhafnar í síð-ustu viku en hann segist vindbarinn eftirstrekking síðustu daga.

Hringróðurinn:

Í vandræ›um afvöldum ve›ursSTYRKTARRÓÐUR Kjartan JakobHauksson, róðrarkappinn sem erað róa hringinn í kringum landið tilstyrktar Sjálfsbjörgu, ætlaði í gærað freista þess að róa fyrir Langa-nes. Stefnan var sett á Bakka- eðaVopnafjörð en hann átti von á aðgista í fjörunni á sunnanverðuLanganesi í nótt. „Veðrið hefur ver-ið slæmt undanfarna daga og álaugardaginn lá við að ég lenti íógöngum en ég náði landi við Heið-arnes á norðanverðu Langanesi,“segir Kjartan. - kk

Hvalarannsókn:

Vei›a má 39 hrefnurHVALVEIÐAR Veiða má allt að 39hrefnur í ár samkvæmt ákvörðunsjávarútvegsráðuneytisins. Náistþað verður búið að veiða hundraðaf tvö hundruð hrefnum semveiða á samkvæmt hvalarann-sóknaáætlun Hafrannsóknastofn-unar.

25 hrefnur voru veiddar í fyrraog 36 árinu áður. Veiðarnar hafaverið smærri í sniðum en upphaf-lega var gert ráð fyrir. Auk hrefn-anna á að veiða tvö hundruð lang-reyðar og hundrað sandreyðar.- bþg

SKEMMDIR Á FÁSKRÚÐSFIRÐI Bæjarstarfsmenn á Fáskrúðsfirði eiga mikið verk fyrir hönd-um í viðgerðum á götum og görðum sem fóru illa út úr flóðum um helgina. Enn rigndi áAusturlandi í gær og gerði veðrið viðgerðarmönnum erfitt fyrir.

FRÉT

TAB

LAÐ

IÐ/H

JALT

I STE

FÁN

SSO

N

HALLDÓR ÁSGRÍMSSON Helgi Hjörvar telur ýmsu ósvarað varðandi þátt forsætisráðherra íbankasölumálinu. Nýjar upplýsingar sem Ríkisendurskoðandi hafði ekki vitneskju umbenda til að fleiri félög tengd forsætisráðherra hafi átt í viðskiptum við Ker hf. þegareinkavæðing bankanna stóð yfir.

FRÉT

TAB

LAÐ

IÐ/V

ALG

ARÐ

UR

TÖLUVERÐ VINNA ENN EFTIR Fundir flokk-anna sem standa að R-lista samstarfinuganga bærilega en það gæti skýrst í næstuviku hvernig framboðsmálum listans fyrirnæstu borgarstjórnarkosningar verður end-anlega háttað.

KAUP

Gengisvísitala krónunnar

Bandaríkjadalur

Sterlingspund

Evra

Dönsk króna

Norsk króna

Sænsk króna

Japanskt jen

SDR

USD

GBP

EUR

DKK

NOK

SEK

JPY

XDR

65,55 65,87

115,28 115,84

78,22 78,44

10,465 10,527

9,897 9,955

8,23 8,278

0,5877 0,5911

94,71 95,27

GENGI GJALDMIÐLA 04.07.2005GENGIÐ

HEIMILD: Seðlabanki Íslands

SALA

110,02 -0,145%

4 5. júlí 2005 ÞRIÐJUDAGUR

Fíkniefnasali í gæsluvarðhaldi fram í miðjan mánuðinn:

Fundu eiturlyf, umbú›ir og búna›LÖGREGLA Lögregla fann þrjú kíló afhassi og 400 grömm af amfetamínivið húsleit á lögheimili manns íReykjavík síðasta þriðjudag. Þáfundust fyrr um morguninn ætluðíblöndunarefni, umbúðir og búnað-ur sem lögregla ætlar að notaðurhafi verið til að pakka fíkniefnum ádvalarstað mannsins.

Ásgeir Karlsson, aðstoðaryfir-lögregluþjónn í Reykjavík, staðfest-ir að farið hafi verið fram á gæslu-varðhald yfir manninum síðastamiðvikudag en það rennur út mið-vikudaginn 13. júní. „Málið er írannsókn og lítið hægt að segja umþað meira að svo komnu máli,“sagði Ásgeir þegar hann var spurð-

ur hvort fleiri væru viðriðnir málið.Í gæsluvarðahaldsbeiðninni kemurfram að fyrir liggi öflun frekarigagna sem varpað gætu ljósi ámeinta vitorðsmenn mannsins. Brothans þykir alvarlegt.

Maðurinn kærði gæsluvarð-haldsúrskurð Héraðsdóms Reykja-víkur, en Hæstiréttur staðfesti úr-skurðinn á föstudag. Hann hefurviðurkennt vörslu á hluta af efnun-um sem fundust, en kannast ekkivið önnur. -óká

Bei› bana í bílslysi í GrímsnesiÖkuma›ur pallbíls lést eftir árekstur vi› rútu á gatnamótum vi› Minni-Borg í Grímsnesi í gærdag.Rúmlega fjörutíu farflegar voru í rútunni, auk ökumanns og lei›sögumanns. firír voru fluttir líti› slasa›irá slysadeild í Reykjavík en ö›rum var sinnt á Selfossi.BANASLYS Eldri maður lést íárekstri pallbíls og rútu viðMinni-Borg í Grímsnesi laust eft-ir klukkan hálf tvö í gærdag. Þrírfarþegar rútunnar meiddust ogvoru fluttir á slysadeild Landspít-ala – háskólasjúkrahúss í Reyka-vík til skoðunar. Maðurinn semlést ók pallbílnum og var einn áferð. Talið er að hann hafi látistsamstundis.

Í tilkynningu lögreglunnar áSelfossi kemur fram að í rútunnihafi verið 42 farþegar auk öku-manns og leiðsögumanns. Lög-regla taldi meiðsli farþegannaekki alvarleg, en þeir sem ekki

voru fluttir til Reykjavíkur straxfengu aðhlynningu, fyrst á sjúkra-húsi á Selfossi og síðan í Reykja-vík. Lögreglu- og sjúkraflutninga-menn frá Selfossi fóru á vettvangásamt fjölmennu liði lækna fráSjúkrahúsi Selfoss. Einnig varlögreglubifreiðum frá Kópavogiog Hvolsvelli stefnt að vettvangi,segir í tilkynningu lögreglu, ogeinnig var kölluð út þyrla Land-helgisgæslunnar en hún var fljót-lega afturkölluð.

Tildrög slyssins eru í rannsóknlögreglu, en á vettvangi báru far-þegar rútunnar að ökumaður pall-bílsins hafi ekki tekið eftir rút-

unni þar sem hann ók inn á Bisk-upstungnaveg í veg fyrir hana.Við áreksturinn kastaðist maður-inn út úr bílnum.

Að sögn Herdísar Sigurjóns-dóttur, neyðarvarnarfulltrúa hjáRauða krossi Íslands, var lið fráRauða krossinum sent á vettvangvegna árekstur rútunnar og pall-bílsins. Hún stjórnaði aðgerðumRauða krossins í samhæfingar-miðstöð sem sett var upp vegnaslyssins. „Við veitum sálrænanstuðning eins og Rauði krossinnveitir alltaf,“ sagði Herdís.

[email protected]@frettabladid.is

Lögregla:

Margir óku of hrattUMFERÐ „Það voru um 60 aðilarteknir fyrir of hraðan akstur umsíðustu helgi. Annars dró veðurog mikil umferð úr hraðanum ensamt tókum við einn á 139 kmhraða,“ segir Hilmar Hilmars-son, lögreglumaður á Blönduósi.

„Við tókum 26 aðila fyrir ofhraðan akstur um helgina og sásem ók hraðast var á 128 kmhraða,“ segir Theodór Þórðar-son, yfirlögregluþjónn í Borgar-nesi.

„Um helgina voru 70 teknirfyrir of hraðan akstur sem eróvenjuhá tala,“ segir SigurðurSigurðsson, varðstjóri lögregl-unnar á Akureyri. -íös

Landbúnaðarstofnun:

Tuttugu og flrírumsækjendurUMSÓKNIR 23 sóttu um starf for-stjóra Landbúnaðarstofnunaráður en frestur til þess rann út21. júní síðastliðinn. Forstjórinná að taka til starfa 1. ágúst næst-komandi.

Landbúnaðarstofnun tekur tilstarfa samkvæmt nýjum lögum1. janúar 2006, en hún sameinarstofnanir, embætti og verkefni ásviði stjórnsýslu og eftirlits inn-an landbúnaðarins í eina stofn-un. ■

Landsmót skáta:

Orka jar›arSKÁTAR Landsmót skáta 2005 ferfram á Úlfljótsvatni 19. til 26. júlínæstkomandi en það er haldiðþriðja hvert ár. Landsmótið er einstærsta útisamkoma sem haldiner á Íslandi og búast skipuleggj-endur mótsins við um 4-5.000manns alla vikuna.

Þema Landsmótsins er „Orkajarðar“ og vísar það í orkunainnra með skátum sem og í um-hverfi þeirra. Útvarp, blað, ráð-hús, sjúkrahús, öryggisgæsla ogverslun eru meðal þess sem starf-rækt verður á Úlfljótsvatni yfirmótsdagana og verður fjölbreyttdagsskrá fyrir gesti. Mótið ereinkum ætlað skátum frá 11 til 18ára en einnig er búist við ylfing-um (9 til 10 ára), eldri skátum ogfjölskyldum. -rsg

GO

TT

LK M

cCA

NN

LÖGREGLUFRÉTTIR

VEÐRIÐ Í DAG

MYN

D/E

GIL

L B

JAR

NAS

ON

HASSMOLI Maður sem grunaður er umsölu og dreifingu fíkniefna í Reykjavík siturnú í gæsluvarðhaldi. Í húsakynnummannsins fundust þrjú kíló af hassi og 400grömm af amfetamíni.

Á VETTVANGI VIÐ MINNI-BORG Rúta með fjölda ferðamanna endaði utan vegar eftir árekstur við pallbíl á gatnamótum við Minni-Borg í Grímsnesi í gær. Lögreglu barst tilkynning umáreksturinn klukkan 13.42 og var viðbúnaður mikill vegna slyssins.

ILLA FARINN PALLBÍLL Við áreksturinnkastaðist ökumaður pallbílsins út úr bíl sín-um. Hann var einn á ferð og er talið aðhann hafi látist samstundis, að því er framkemur í tilkynningu lögreglunnar á Selfossi.

MYN

D/E

GIL

L B

JAR

NAS

ON

SAMEIGINLEGT EFTIRLIT Í ÖXNA-DAL Sjö voru teknir fyrir of hrað-an akstur í Öxnadal um helgina.Þar var mikil umferð, sérstak-lega á sunnudaginn, sem gekkannars áfallalaust. Lögregluem-bættin á Dalvík og Ólafsfirðistóðu sameiginlega að umferðar-eftirlitinu.

6 5. júlí 2005 ÞRIÐJUDAGUR

Bush Bandaríkjaforseti heimsækir Danmörku:

Búist vi› hör›um mótmælumKAUPMANNAHÖFN, AP Lögregluyfir-völd í Kaupmannahöfn hafa númikinn viðbúnað vegna heimsókn-ar George Bush í dag og á morgun.

Bush, sem er á leið til Gleneag-les í Skotlandi þar sem G8-fundur-inn svokallaði hefst á morgun, ertalinn hafa ákveðið að kíkja í heim-sókn til Danmerkur til að vottaAnders Fogh-Rassmussen forsæt-isráðherra og ríkisstjórn hansþakklæti fyrir stuðninginn viðstríðin í Afganistan og Írak. Al-menningur í Danmörku hefur hinsvegar gagnrýnt ríkisstjórnina fyrirstuðninginn.

Alls hafa sjö göngur verið til-kynntar til lögreglu, sex gegn Bush

og ein til stuðnings honum. Búist ervið tugum þúsunda göngumanna. Íleiðara danska blaðsins Politiken ígær er stjórn Bush gagnrýnd harð-lega.

Þar segir að stjórnin hafi snúiðbaki við alþjóðasamfélaginu og erlýst áhyggjum af framtíðarsam-skiptum Bandaríkjanna við aðrarþjóðir þessa heims.

Lögregluyfirvöld búast ekki viðmiklum vandræðum vegna mót-mælanna en búa sig þó undir þaðversta. Sjá einnig síðu 14

Félag fasteignasala ætlar að kynna löggilta fasteignasala:

Skera upp herör gegn skottusölumFASTEIGNASALA Grétar Jónasson,framkvæmdastjóri Félags fast-eignasala, segir að nú verði skorinupp herör gegn skottusölum ílandinu. Hann á við að farið verðií átak gegn mönnum sem komifram sem fasteignasalar uppfylliekki lagakröfur sem gerðar eru tilfasteignasala.

Grétar segir fjölda fólks hafilent í verulegum vandræðumvegna þess að menn sem jafnvelhafa aðeins litla reynslu af fast-eignasölu séu farnir að meta íbúð-ir og ráðleggja fólki. Hann segirað í næsta mánuði verði farið íauglýsingaherferð þar sem lög-giltir fasteignasalar verði kynntirfyrir þjóðinni í fjölmiðlum svofólk geti sjálft gengið úr skuggaum að þeir sem komi fram semslíkir séu ekki að sigla undirfölsku flaggi.

Einnig segir Grétar að framtíð-

arsýn félagsins snúi að því aðmenn verði að ljúka þriggja áraháskólanámi í fasteignasölu til að

fá titil sem löggiltir fasteignasal-ar.

- jse

Segir fjárfesta ekki hafaáhyggjur af ákærunumStjórnarforma›ur Baugs segir fjárfesta og samstarfsmenn fyrirtækisins erlendis hafa traust á fyrirtækinuog stjórnendum fless, flrátt fyrir útgáfu ákæra í Baugsmálinu hér heima. Forsvarsmenn Baugs héldu fundme› vi›skiptafélögum sínum í London í gær.

VIÐSKIPTI Hreinn Loftsson, stjórn-arformaður Baugs, segist vongóð-ur um að ákærur efnahagsbrota-deildar Ríkislögreglustjóra áhendur forstjóra, fyrrum for-stjóra og fleirum hafi engin áhrifá fjárfesta og samstarfsaðila fyr-irtækisins erlendis. Hann varstaddur í London í gær og fundaðivegna fyrirhugaðra kaupa Baugsá auknum hlut í verslanakeðjunniSomerfield Group. „Það er enginnáhyggjufullur í hópi fjárfesta,“segir Hreinn.

Hreinn segir fyrirtækið hafaverið í stöðu „meints brotaþola“og því væri í hæsta máta óeðlilegt

að ákærurnarsem gefnar voruút á hendur sex-menningunumsíðasta föstudagværu látin bitnaá fyrirtækinu.Þá segir hannfyrri yfirlýsing-ar Baugs umstuðning við Jón

Ásgeir Jóhannesson forstjóra ogákærðu standa.

Hreinn segir viðskiptafélagaBaugs og samstarfsaðila í útlönd-um verða upplýsta nægilega umstöðu mála til að þeir treysti sértil að halda áfram samstarfi viðfyrirtækið. „Í þessum ákærum erekkert sem ætti að draga úrmöguleikum fyrirtækisins til aðstanda við sínar skuldbindingar.Því eru menn alveg klárir á,“

segir Hreinn og telur ekki heldurað skuggi falli á hæfileika JónsÁsgeirs til að stýra fyrirtækinu,enda hafi allir verið meðvitaðirum rannsókn efnahagsbrotadeild-ar og vitað að mögulega gætukomið fram ákærur.

„Hér úti verð ég áþreifanlegavar við að það virðist vera vax-andi skoðun manna að standa meðJóni Ásgeiri. Þeir hafa það mikiðtraust á honum í gegnum þau við-skipti sem þeir hafa átt við hannundanfarin tvö til þrjú ár og þaðer á þeim tíma sem fyrirtækiðhefur byggst upp hérna erlendis.Menn sjá árangurinn og horfa áeigin reynslu af samskiptum viðbæði Jón Ásgeir og fyrirtækið.Það er besti vitnisburðurinn sem

fyrirtækið hefur,“ segir Hreinn.Hann segir alla áherslu vera lagðaá það hjá fyrirtækinu að haldaáfram sínu starfi eins og ekkerthafi í skorist.

Hreinn segist ekkert umboðhafa til að segja til um hvort JónÁsgeir muni gera opinberarákærur á hendur honum sjálfum,eða öðrum tengdum fyrirtækinu,til að eyða mögulegri óvissuvegna þeirra og vísaði á GestJónsson, lögmann Jóns Ásgeirs.Gestur sagði birtingu ákærunnarekki standa til svo hann vissi. JónH. Snorrason, saksóknari og yfir-maður efnahagsbrotadeildar Rík-islögreglustjóra, er sagður í fríi útvikuna að minnsta kosti.

[email protected]

INNBROT Í LEIKSKÓLA Í KEFLAVÍKFartölvu og stafrænni myndavélvar stolið úr leikskólanum Heið-arseli í Keflavík. Ránið hefurekki verið upplýst ennþá enleikskólinn hefur verið lokaður íum tvær vikur á meðan iðnaðar-menn vinna að viðgerðum á hon-um.

RÓLEG HAMINGJA Í HÓLMAVÍKAllar bæjarhátíðir landsins ættuað vera eins og Hamingjudagar áHólmavík sem voru haldnir ífyrsta sinn um helgina. Að sögnlögreglunnar þurfti ekki að hafaafskipti af einum einasta manniog gestir hátíðarinnar skemmtusér konunglega. Þrátt fyrir aðtöluverð umferð hafi verið út úrbænum í lok helgar gekk húnsnurðulaust fyrir sig.

LÖGREGLUFRÉTTIR

Skilur þú um hvað Baugsmáliðsnýst?

SPURNING DAGSINS Í DAG:

Á að leyfa frumættleiðingarsamkynhneigðra?

Niðurstöður gærdagsins á visir.is

66%

34%Nei

Farðu inn á fréttahluta visir.is og segðu þína skoðun

KJÖRKASSINN

HÖFUÐSTÖÐVAR KPMG Í BORGARTÚNIÍ tilkynningu endurskoðunarfyrirtækisinsKPMG kemur fram að það sé mat fyrirtæk-isins að endurskoðendur Baugs hafi sinntstarfsskyldum sínum í samræmi við lög.

KPMG ver sitt fólk:

Störfu›u lög-um samkvæmtÁKÆRA KPMG Endurskoðun sendi ígær frá sér yfirlýsingu vegnaákæru Ríkislögreglustjóra á hendurÖnnu Þórðardóttur, starfsmannifyrirtækisins, í Baugsmálinu. Framkemur að henni sé gefið að sök aðhafa áritað ársreikninga Baugs hf.fyrir árin 2000 og 2001 án fyrirvara,en Ríkislögreglustjóri telji tilteknarupplýsingar ekki hafa verið settarfram í samræmi við lög.

„Hlutverk endurskoðenda er aðláta í ljós álit á því hvort reiknings-skil gefi glögga mynd af afkomu ogefnahag. Það er mat KPMG að end-urskoðendur Baugs hf. hafi sinntstarfsskyldum sínum í samræmi viðlög. Álit KPMG er að áritun á fram-angreinda ársreikninga Baugs hf.hafi verið með eðlilegum hætti,“segir í yfirlýsingunni. -óká

ÍBÚÐIR Í REYKJAVÍK Félag fasteignasala og fasteignasölueigendur greinir á. Félagið herjarnú gegn svokölluðum skottusölum en fasteignasölueigendur segja vandann liggja í nýjulögunum um fasteignasala.

FRÉT

TAB

LAÐ

IÐ/S

TEFÁ

N K

ARLS

SON

AUGLÝSINGAPLAKAT VEGNA MÓTMÆL-ANNA Ekki ætla allir að mótmæla komu

Bush til Kaupmannahafnar, einn hópur hef-ur skipulagt göngu til stuðnings honum.

Somerfield Group PLC:Verslanakeðjan Somerfield rekur 1.277verslanir í Bretlandi undir merkjumSomerfield-verslana og Kwik Save-stór-markaða. Somerfield-verslanirnarleggja áherslu á ferska matvöru, tilbú-inn mat, eigin línu í matvöru og úrvalaf víni. Kwik Save-stórmarkaðirnir eruhins vegar lágvöruverslanir, en í Bret-landi eru reknar 687 slíkar verslanir.Hjá Somerfield Group starfa yfir 56þúsund manns og árleg velta nemur4,6 milljörðum sterlingspunda. Áætlaðer að í viku hverri heimsæki um 12,4milljónir viðskiptavina verslanirSomerfield Group. Saman deilaSomerfield og Kwik Save-verslanirnarum 6,3 prósentum af breska matvöru-markaðnum.

HREINN LOFTSSON

VÍNREKKI Í VERSLUN SOMERFIELDÍ stórmörkuðum Somerfield er boðiðupp á úrval vína, auk þess sem áherslaer lögð á fersk matvæli.

VERSLUN SOMERFIELD Í AUSTUR-PECKHAM Baugur á í viðræðum um hlutdeild í frekarikaupum á verslanakeðjunni Somerfield í Bretlandi. Breskir fjölmiðlar létu að því liggja umhelgina að ákæra á hendur Jóni Ásgeiri, forstjóra Baugs og fleirum, kynni að verða til aðfyrirtækið drægi sig í hlé, en því hefur Baugur vísað á bug.

MYN

D/S

OM

ERFI

ELD

GRO

UP

UPP KEMUR NÝ OG BETRI MANNESKJA

ÍSLE

NS

KA

AU

GLÝ

SIN

GA

STO

FA

N/S

IA.I

S I

TR2

85

57

/05

.05

LAUGARNAR Í REYKJAVÍKitr.is

ÁRBÆJARLAUG BREIÐHOLTSLAUG GRAFARVOGSLAUG KLÉBERGSLAUG LAUGARDALSLAUG SUNDHÖLLIN VESTURBÆJARLAUG

SUN MÁN ÞRI MIÐ FIM FÖS LAU

1Hverjir gera heimildarmynd um tón-listarhátíðina Reykjavík Rocks?

2Hvað heitir talsmaður neytenda?

3Hvað táknar G8?

SVÖRIN ERU Á BLS. 30

VEISTU SVARIÐ?

8 5. júlí 2005 ÞRIÐJUDAGUR

Átak til að fjölga íbúum Súðavíkur:

Ló›ir gefins og gjaldfrjáls leikskóliLEIKSKÓLAMÁL Gjaldfrjáls leik-skóli frá næsta hausti, fríarbyggingarlóðir og byggingar-framlag að upphæð 17.500 krón-ur á fermetrann er hugmyndsveitarstjórnarinnar í Súðavíktil að fjölga íbúum bæjarins umfjörutíu næstu fimm árin.

Gangi áætlunin eftir fjölgaríbúunum Súðavíkur um nærátján prósent á tímabilinu.Einnig er stefnt að því að störf-um fjölgi um tólf í bænum. Þrjá-tíu íbúar af 235 mættu á fundsveitarstjórnarinnar á laugar-dag þegar hún kynnti stefnu-mótunarvinnu sína.

Ómar Már Jónsson, sveitar-

stjóri Súðavíkurhrepps, segir aðmeð fríum lóðum og byggingar-framlaginu sé verið að koma tilmóts við fólk sem vilji byggja,því byggingarkostnaður sémeiri úti á landi en markaðs-verð fasteigna sem þar eru. Aðauki sé frír leikskóli fyrir barn-margar fjölskyldur ein mestatekjuaukning sem fólk getifengið.

„Við erum með þessu að bregð-ast við þeirri fækkun sem verið

hefur. Við ætlum að gera það ámyndarleganhátt því viðviljum eflasamfélagiðeins og viðm ö g u l e g ag e t u m , “segir Ómar.

- gag

Sparkað í höfuð liggjandi manns:

Tvíkjálkabrotinn fær bæturDÓMSMÁL Ungir bræður voru fyrirhelgi dæmdir í hálfsársfangelsi íHéraðsdómi Norðurlands eystrafyrir að berja mann og sparka ít-rekað í höfuð hans þar sem hannlá þannig að hann tvíkjálkabrotn-aði og hlaut önnur meiðsl. Árásinátti sér stað á tjaldstæðinu viðÞórunnarstræti á Akureyri, að-faranótt 17. júní í fyrra.

Fórnarlambið fékk hins vegarsjö mánaða fangelsisdóm fyrir aðhafa, fyrr sama kvöld, slegiðyngri bróðurinn, þá aðeins 16 ára,tvisvar í andlitið, fyrst kinnhestog svo aftur fastar. Með því raufhann skilorð dóms fyrir brot áfíkniefnalöggjöf. Dómar allravoru skilorðsbundnir í þrjú ár, enhorft var til ungs aldurs bræðr-anna og þess að þeir höfðu ekkiáður hlotið dóma.

Árás bræðranna er í dómnumengu að síður sögð ófyrirleitin, sér-

staklega fast lokaspark með til-hlaupi í andlit liggjandi ósjálf-bjarga manns, með alvarlegum af-

leiðingum. Bræðurnir voru dæmd-ir til að greiða manninum tæpar663.000 krónur í bætur. -óká

Getur sk‡rt uppruna sólkerfa

PASADENA, AP Þann 12. janúar vargeimfarinu Deep Impact skotið áloft í átt að halastjörnunni Tempel1 sem er á braut um sólina. Mark-mið leiðangursins var að safnagögnum sem hugsanlega getavarpað ljósi á uppruna sólkerfisokkar. Í gær skall svo farkostur áhalastjörnunni á sjálfum þjóðhá-tíðardegi Bandaríkjanna.

Leiðangurinn, sem minnir ummargt á Hollywood-bíómynd, hef-ur í alla staði heppnast vel hingaðtil. Efasemdamenn vildu margirmeina að nær ómögulegt væri aðhitta á halastjörnuna þar sem vís-indamenn höfðu litla stjórn áskeytinu frá því að því var sleppt

frá geimfarinu um sólarhring fyr-ir áreksturinn. En vegna velheppnaðra tilrauna, prófana oglíkana gekk allt eins og í sögu og370 kílóa þungt skeytið skall áTempel 1á ógnarhraða og mynd-aði risastóran gíg. Aflið sem losn-aði úr læðingi við áreksturinn er ávið sprengkraft fimm tonna afdínamíti.

Geimfarið sjálft nálgaðist hala-stjörnuna og flaug samhliða henni íviku áður en skeytinu var skotið aðhenni. Við áreksturinn sjálfan vargeimfarið um 8000 kílómetra fráhalastjörnunni og sendi myndir afárekstrinum til jarðar. Eftir árekst-urinn flaug farið að halastjörnunniog myndaði hana úr einungis um500 kílómetra fjarlægð.

Þegar rykið sest á Tempel 1vonast vísindamennirnir til aðgeta séð með myndavélum inn íkjarna halastjörnunnar. Gangivonir þeirra eftir getur þaðorðið til að varpa einhverju ljósiá uppruna sólkerfisins okkar.Tilraunin er einstök í vísinda-sögunni.

[email protected]

Rannsóknarnefnd flugslysa:

fiorkell Ágústs-son í forstö›uÞorkell Ágústsson hefur veriðskipaður forstöðumaður Rann-sóknarnefndar flugslysa frá 1.september 2005.

Hann var áður aðstoðarfor-stöðumaður Rannsóknarnefnd-arinnar en fyrir gildistökunýrra laga um nefndina, eða frá2002 til 2004, var Þorkell vara-formaður nefndarinnar.

Þorkell er menntaður verk-fræðingur en hefur einnig hlotiðþjálfun við rannsóknir flugslysaog sótt ýmis hagnýt námskeiðsem nýtast munu í starfinu, aðþví er segir í fréttatilkynningusamgönguráðuneytisins. ■

NÝJA SETTJÖRNIN Settjarnirnar við Elliðaáreru nú orðnar fimm en sú nýjasta var tekiní gagnið í júní.

Mengunargildrur við Elliðaár:

Hreinsa yfirfallsvatn„Þetta eru mengunargildrur, sett-jarnir sem sía yfirfallsvatn áðuren það rennur í árnar,“ segir Stef-án Jón Hafstein borgarfulltrúi umsettjarnir sem búið er að gera viðElliðaárnar í Reykjavík. Hannsegir að uppsetning tjarnanna sémikið framfaraspor í umhverfis-málum borgarinnar. „Til dæmisvar einu sinni klórmengun frá Ár-bæjarsundlaug þegar vatn fráhenni rann í ána, en nú gæti þaðekki gerst,“ segir Stefán. Yfir-borðsvatn og vatn úr ræsum fer ígrunnar settjarnirnar og síast ísérhönnuðum malarbotni áður enþað er leitt fram hjá ánum eðaveitt hreinsuðu í þær. -rsg

SÚÐAVÍK Í SÓKN Ómar Már Jónsson sveitarstjóri hef-ur ásamt sveitarstjórninni í Súðavík lagt línurnar fyrir

bæinn næstu fimm árin. Gjaldfrjáls leikskóli fyrir börn-in. Fríar byggingarlóðir og byggingarframlag fyrir þá

sem þar vilja búa.

Mikill viðbúnaður lögreglu ogleitarfólks í Grafarvogi í gær

Ellefu ára guttarhjóluðu fram á lík við Gullinbrú

Ellefu ára guttarhjóluðu fram álík við Gullinbrú

ÁREKSTURINN VIÐ HALASTJÖRNUNA Þessimynd var send NASA frá brautarfarinuþegar áreksturinn varð milli Tempel 1halastjörnunnar og geimfarsins.

Deep Impact geimfari› skaut í gær fari a› halastjörnunni Tempel 1. Fari› hitti og var› flar me› fyrstimannger›i hluturinn sem lendir á halastjörnu. Vonast er til fless a› s‡ni og myndir af halastjörnunnivarpi ljósi á uppruna sólkerfa.

TJALDSTÆÐIÐ VIÐ ÞÓRUNNARSTRÆTI Þarna börðu ungir bræður mann aðfaranótt sautj-ánda júní í fyrra, en fyrr um nóttina hafði sá slegið annan bróðurinn. Seinni árásin varhrottaleg, en maðurinn tvíkjálkabrotnaði, þurfti að gangast undir tvær aðgerðir og leitalæknis ítrekað vegna sýkinga.

Óvenjuleg flugeldasýningÍ gær varð Deep Impact árekstrarfarið fyrsti manngerði hluturinn tilað lenda á yfirborði halastjörnu. Gögn frá árekstrinum bárust til jarð-ar nánast á rauntíma. Vonast er til þess að leiðangurinn sem kostaði333 milljónir bandaríkjadala varpi ljósi á uppruna sólkerfisins okkar.

Deep Impact

LeiðDeep Impact

Brautfar

ÁrekstrarfarSleppt sólarhringfyrir áreksturinn ogfjarstýrt frá jörðu.

Sjálfstýring tók svo við tveimurtímum fyrir áreksturinn.

Aflið sem losnaði úr læðingi við áreksturinn var á við 5tonn af dínamíti. Gígurinn sem myndaðist við áreksturinngæti verið á stærð við fótboltavöll og tugir metra á dýpt.

Fáeinum mínútum eftir áreksturinn var brautarfariðeinungis í um 500 kílómetra fjarlægð fráhalastjörnunni. Þá hafði það um 15 mínútur tilstefnu til að ná myndum áður en ryk úrhalastjörnunni skyggði of mikið á.

370 kílógrömm

Var í um 8.000kílómetra fjarlægðfrá halastjörnunnivið áreksturinn.

Myndavél meðmeðalupplausn

Myndavél meðhárri upplausn

Geimfari skotið áloft 12. janúar

Tempel 1 fer hringum sólina á umþað bil fimm oghálfu ári.

Áreksturinn í gærmorgun

Sporbaugur jarðar

Sólin

Loftnet

Sólflaga

Halastjarna

FRÉT

TAB

LAÐ

IÐ/K

JK

Gildir til á meðan birgðir endast.

PÓSTVERSLUN

HAGKAUPA

800 6680grænt númer

www.hagkaup.is

sími568 2255

1.790kr 1.790kr 1.790kr 1.590kr

990kr990kr 1.790kr 1.590kr

1.790kr1.790kr 1.590kr 690kr

Kiljur fyrir sumarfríiðfrá í Hagkaupum690kr

HJÓLREIÐAMENN Í HNAPP Flestir bestuhjólreiðamenn heims taka nú þátt í Frakk-landshjólreiðunum. Þröng var á þingi áveginum milli La Chataigneraie og Tours ívesturhluta Frakklands á þriðja hlutakeppninnar.

10 5. júlí 2005 ÞRIÐJUDAGUR

Átök lögreglu og mótmælenda í Edinborg:

Hitnar í kolunum fyrir G8-fundinnEDINBORG, AP Um 450 andstæðing-ar hnattvæðingar upphófu mót-mæli og óeirðir í Edinborg í gær.Kalla þurfti til óeirðalögreglu ogkom til einhverra átaka en flestirmótmælenda beittu þó friðsam-legum aðferðum og sumir kysstuvarnarskildi lögreglumanna ogskildu eftir far eftir varalit.

G8-fundurinn, fundur leiðtogaátta helstu iðnríkja heims hefst ámorgun og er ljóst að spennan erað magnast fyrir fundinn. Margirmótmælendanna vildu undir-strika óánægju sína með alþjóðlegvopnaviðskipti og kjarnorku-vopnaeign stórveldanna og kröfð-ust breytinga. Þeir halda því framað stórveldin valdi fátækt í heim-

inum með því að einblína á vopna-framleiðslu og að eina leiðin til aðbinda enda á fátækt sé að tryggjafrið. Mótmælendurnir voru flestirsvartklæddir og með grímur fyrirandlitinu, sumir voru þó uppá-klæddir sem trúðar að sögn til aðbenda á hvílíkur skrípaleikur G8-fundurinn væri.

Um tíu þúsund lögreglumennverða í vinnu við að tryggja ör-yggi leiðtoganna meðan á fundin-um stendur.

Umferð um Hvalfjarðargöng um helgina:

Metfjöldi bíla á flessu ári„Síðastliðinn föstudag, þannfyrsta júlí, fór metfjöldi bifreiða ígegnum Hvalfjarðargöngin áþessu ári, 10.552 bifreiðar. Metiðfrá föstudeginum 11. júlí 2003stendur þó óhaggað ennþá, en þáfóru 11.391 bílar í gegnum göng-in,“ segir Auður Þóra Árnadóttir,forstöðumaður umferðardeildarhjá Vegagerðinni.

„Um síðustu helgi, frá föstu-degi til sunnudags, dagana 1.-3.júlí fóru samtals 27.179 bifreiðar ígegnum Hvalfjarðargöngin, 7.172á laugardag og 9.455 á sunnudag.Daginn sem göngin voru opnuðvar sett met sem enn stendur, en

geta verður þess að þá voru að-stæðurnar óeðlilegar. En búast mávið því að metið frá árinu 2003eigi eftir að falla um næstu versl-unarmannahelgi ef að líkum læt-

ur.“ Hæstu tölurnar mælast yfir-leitt á föstudögum, þannig að bú-ast má við metfjölda bifreiða umHvalfjarðargöngin föstudaginn29. júlí. ■

GASSPRENGING Maður og konafengu annars og þriðja stigsbruna eftir gassprengingu á tjald-stæðinu í Bjarkarlundi í fyrra-kvöld. Maðurinn var inni í hjól-hýsi sínu ásamt konunni að skiptaum gaskút þegar upp kom gasleki.Sprengingin varð þegar gasiðkomst í snertingu við loga semvar á gashellu inni í hjólhýsinu.

Fólkið, eldri hjón, var flutt meðþyrlu á bráðamóttöku í Reykjavíkog er nú á lýtalækningadeild áLandspítalanum í Fossvogi.

Jónas Sigurðsson, aðalvarð-stjóri lögreglunnar á Patreks-firði, segir lögreglumenn hafaverið nálægt slysstað þegar til-kynningin barst. Þegar þeir komuað var hjúkrunarfræðingur sembýr í sveitinni þegar kominn ástaðinn og byrjaður að aðstoðastarfsmenn hótelsins í Bjarkar-lundi við aðhlynningu á fólkinu.Starfsfólkið hlúði að fólkinufyrsta hálftímann eftir spreng-inguna. Jónas segir óhætt að full-yrða að starfsmennirnir hafi stað-ið sig með eindæmum vel við erf-iðar aðstæður.

„Tveir þjónar voru inni og fólk-ið sem ferðaðist með parinu varað fá sér kakó þegar þau komu innöll brunnin og í rifnum buxummeð hendurnar upp í loftið,“ segirSveinn Ingi Árnason, starfsmaðurá Hótel Bjarkarlundi. „Það varfarið með þau inn í stofu sem erhérna og þau lögð á dýnu.“ Hannsegir að starfsfólk hafi straxhringt í Neyðarlínuna og sinnt að-hlynningu með leiðbeiningum

sem fengust gegnum síma. „Þaðvoru allir í uppnámi, bæði starfs-fólkið og svo líka fólkið sem varað ferðast með þeim.“ Starfseminá Hótel Bjarkarlundi hélt áframsinn vanagang í gær en Sveinnneitaði ekki að sumir starfsmennværu enn í dálitlu uppnámi.

Lögreglan á Patreksfirði segirað um slys hafi verið að ræða ogrannsókn málsins sé lokið.

[email protected]

Parkinsonssamtök Íslands:

Fá tveggjaára styrkSTYRKUR Parkinsonssamtök Ís-lands, PSÍ, hafa gert tveggja árasamstarfssamning við Lyf ogheilsu um að fyrirtækið verðiaðalstyrktaraðili samtakanna.

Fjárstyrk Lyf og heilsu verð-ur varið í fræðslumál en hannmun nýtast meðal annars í nor-ræna ráðstefnu um sjúkdóminnsem Parkinsonssamtökinstanda að á næsta ári. Fyrirtæk-ið mun einnig fræða starfsfólksitt um málefni Parkinsonssjúk-linga og verður afsláttur veitturfélögum í ParkinsonssamtökumÍslands í verslununum Lyf ogheilsu. ■

MÓTMÆLANDI OG LÖGREGLUMAÐURTAKAST Á Andstæðingar hnattvæðingar

efndu til óeirða í Edinborg í gær.

MYN

D/A

P

Á ellefta þúsund bifreiða fór um Hvalfjarðargöngin sl. föstudag.

EN

NE

MM

/ S

ÍA /

NM

160

15

HAGKVÆMURKOSTURFYRIRGOLFARA

GOLFKORT KB BANKA

Golfkort KB banka er fullgilt kreditkortsem veitir kylfingum fjölmörg frí›indisem tengjast golfi og getur flannig spara›fleim umtalsver›ar fjárhæ›ir. Allir getasótt um Golfkort, hvort sem fleir eru ívi›skiptum vi› KB banka e›a ekki, ágolfkort.is, í síma 444 7000 e›a næstaútibúi KB banka.

Hjón brenndust illa í gassprenginguEldri hjón brenndust í gassprengingu í hjólh‡si sínu í Bjarkarlundi. Starfs-menn hótelsins á sta›num komu fólkinu til a›sto›ar og fengu fljótlega a›sto› hjúkrunarfræ›ings sem b‡r í nágrenninu.

HJÓLAÐ Á FLÓÐASVÆÐI Þessir fötluðu indversku námsmenn forðuðu sér á hjólum sínum eftir að heimili þeirra í Baroda varð flóði aðbráð. Flóð hafa valdið miklum skemmdum í 7.200 þorpum og hafa 176 þúsund manns þurft að flýja heimili sín af þeim sökum íGujarat-héraði einu, þar hefur í það minnsta 131 einstaklingur látið lífið.

MEÐFERÐ GASKÚTAÖll meðferð gaskúta er varhugaverð ogfólk verður að fara varlega að þegarskipta á um kúta. Hræðilegar afleiðingargeta hlotist af því ef gas byrjar að lekaeins og slysið í Bjarkarlundi. Einfalt erað draga úr slysahættu með því aðfylgja nokkrum grundvallarreglum.

1. Mikilvægasta reglan er að fylgja leið-beiningum gaskúta. Kútarnir eru meðmismunandi stútum, sumir eru einnotaá meðan aðra má nota aftur, með þeimöllum fylgja mismunandi leiðbeiningar.

2. Aldrei skipta um gaskút nálægt opn-um eldi. Þótt farið sé að öllu með gátog engin merki um gasleka er aldrei

hægt að ganga út frá því að slys getiekki gerst og því er mikilvægt að tryggjaað ekki kvikni í gasinu.

3. Frágangur á gaskútum þarf að vera ílagi. Ekki nota tæki sem komin eru tilára sinna og til dæmis farin að ryðga.

4. Þegar skipt er um kút er einfalt aðkanna hvort gas lekur frá stútnum. Tildæmis má láta sápuvatn leka á stútinnog sést þá strax hvort gas kemst þar úteða ekki.

5. Ef mikið er verið að nota gas er mjögæskilegt að vera með gasskynjara.Skynjarinn er þá staðsettur niður viðgólf og gefur strax til kynna ef gashlut-fall í lofti fer yfir eðlileg mörk.

5. júlí 2005 ÞRIÐJUDAGUR

NEYTENDUR Félag íslenskra bifreiða-eigenda ætlar að fara fram á það viðíslensk stjórnvöld að dregið verðiúr skattlagningu á eldsneyti í ljósisíhækkandi heimsmarkaðsverðs.

Þykir það eðlileg krafa bifreiða-eigenda að mati FÍB að ríkið minnkisinn hlut meðan heimsmarkaðsverðer jafn hátt og raun ber vitni en semkunnugt er hefur verð á tunnu afolíu aldrei verið hærra en það hefurverið síðustu vikurnar. Eru margirerlendir sérfræðingar á því að ekkisé enn séð fyrir endann á þeimverðhækkunum sem orðið hafa ogverð muni hækka enn meira næstumisserin.

Fréttablaðið hefur um tveggjavikna skeið reynt að ná tali af Geir

H. Haarde fjármálaráðherra til aðfá álit hans á því hvort lækkun komitil greina en hann engu svarað. For-dæmi eru þó fyrir slíkum aðgerðum

ríkisvaldsins á sérstökum tímumeins og þegar vörugjald var lækkaðtímabundið vegna hækkana á mark-aði fyrir ekki svo löngu. - aöe

Félag íslenskra bifreiðaeigenda:

Skattar lækki á eldsneyti

LÆKKUN SKATTA Íslenska ríkið tekur til sín um 60 prósent af verði hvers eldsneytislítra.Félag íslenskra bifreiðaeigenda telur að lækka megi hlutfallið meðan holskefla verð-hækkana á heimsmarkaði gengur yfir.

FRÉT

TAB

LAÐ

IÐ/H

ARI

DANMÖRK Rikke Hvilshøj, innflytj-endaráðherra í dönsku stjórninni,ætlar að berjast fyrir því að sendakósóvó-albanska konu sem á viðgeðræn vandamál að stríða ogfjölskyldu hennar aftur til heima-landsins. Þetta gerir hún þráttfyrir að Danir hafi skuldbundiðsig til að senda geðsjúka flótta-menn ekki aftur til síns heima séekki hægt að annast þá þar.

Innflytjendaráðherrann er óá-nægður með að Sameinuðu þjóð-irnar hafi tvisvar síðustu fjóramánuði bannað Dönum að vísafjölskyldunni úr landi. Fyrir vikiðhefur hún nú sett sig í sambandvið yfirmann bráðabirgðastjórnarSameinuðu þjóðanna í Kósóvó ogsegir það mjög bagalegt fyrirdönsk stjórnvöld að fá ekki aðsenda fjölskylduna úr landi.

Konan er mjög illa haldin sök-um áfalls sem hún varð fyrir íheimalandinu og lýsir sjúkdómur-inn sér svo að hún fær endurlit.Hún hefur margsinnis verið lögðinn á geðdeild í Danmörku vegnasjúkdómsins. Hún er ófær um aðsjá um börnin sín og hafa dönskfélagsmálayfirvöld tekið þau afhenni. Þrátt fyrir þetta á að sendakonuna og börnin aftur til sínsheima. Lögmaður fjölskyldunnar

segir morgunljóst að verið sé aðbrjóta sáttmála Sameinuðu þjóð-anna sem bannar að geðsjúkir séusendir til síns heima ef ekki eruaðstæður þar til að meðhöndlasjúkdóminn.

Skrifstofustjóri skrifstofunnarí Kósóvó sem sér um að taka viðþeim flóttamönnum sem sendireru heim segist í Politiken ekkertskilja í danska ráðherranum.

Hann segir að þótt mikið vatn hafirunnið til sjávar þegar kemur aðþví að bæta heilbrigðiskerfið íKósóvó sé umræddur sjúkdómurenn á lista yfir þá sjúkdóma semheilbrigðiskerfið hefur ekki bol-magn til að fást við. Hann segirþað ósk sína að bráðabirgða-stjórnin verði ekki þvinguð til aðgera neitt sem hægir á uppbygg-ingu heilbrigðiskerfisins. ■

Vill reka ge›sjúkanflóttamann úr landiInnflytjendará›herra Danmerkur vill senda kósóvó-albanska fjölskyldu flar sem mó›iriner ge›sjúk úr landi. Danir hafa undirgengist sáttmála Sameinu›u fljó›anna sem bannar

a› ge›sjúkir flóttamenn séu sendir til landa flar sem ekki er hægt a› annast flá.

RIKKE HVILSHØJ Innflytjendaráðherra Danmerkur segir það bagalegt fyrir dönsk stjórnvöldað fá ekki að senda fjölskyldu geðsjúkrar konu úr landi.

NEYTENDUR „Það vakna eðlilegaspurningar um hvað þeir hafa aðfela og þessi viðbrögð koma áóvart,“ segir Sigurður Jónsson,framkvæmdastjóri Samtakaverslunar og þjónustu. Frétta-blaðinu hefur verið meinað aðgera verðkönnun í fríhafnarversl-unum í Leifsstöð samkvæmtákvörðun Höskuldar Ásgeirsson-ar, framkvæmdastjóra stöðvar-

innar. Hann vill heldur fá til þesssérfræðinga frá ráðgjafarfyrir-tækjum eins og gert hafi veriðáður.

Samtök verslunar og þjónustusegja að verðlag í verslunum í frí-höfninni sé almennt ekki lægra ená höfuðborgarsvæðinu. Höskuld-ur vísar þessu til föðurhúsanna ogbendir á verðkönnun sem gerðvar í nóvember 2002. Þar kom

fram að vörur á höfuðborgar-svæðinu væru að meðaltali tæp-lega 50 prósent dýrari en sömuvörur í fríhöfninni. IBMConsulting, sem gerði þá könnun,setti nokkra fyrirvara við niður-stöðurnar. Í fyrsta lagi ákvaðverkkaupi þær fáu vörur semkannaðar voru og tvær af stærstuverslunum Leifsstöðvar þá tókuekki þátt. - aöe

ÍSAFJARÐAR

5.199 kr.Flug aðra leiðina.Bara á www.flugfelag.isTakmarkað sætaframboð!

Milli Reykjavíkur og

AKUREYRAR

5.299kr.Flug aðra leiðina.Bara á www.flugfelag.isTakmarkað sætaframboð!

Milli Reykjavíkur og

flugfelag.is6. – 12. júlí

EGILSSTAÐA

5.999Flug aðra leiðina.Bara á www.flugfelag.isTakmarkað sætaframboð!

Milli Reykjavíkur og

kr.

GRÍMSEYJAR

3.499 kr.Flug aðra leiðina.Bara á www.flugfelag.isTakmarkað sætaframboð!

Milli Akureyrar og

VOPNAFJARÐAR/ÞÓRSHAFNAR

4.499Flug aðra leiðina.Bara á www.flugfelag.isTakmarkað sætaframboð!

Milli Akureyrar og

kr.

ÍSLE

NSK

A A

UG

LÝSI

NG

AST

OFA

N E

HF.

/SIA

.IS

FLU

288

67 0

6/20

05

Börn, 2ja–12 ára, í fylgd með fullorðnum, greiða 1.940 kr. aðra leiðina.

flugfelag.is

FRÍHAFNARVERSLUNIN Komuverslunin hefur verið stækkuð til muna og innan tíðar bætast fleiri í hóp seljenda í stöðinni. Engarverðkannanir eru þó leyfðar þar nema um óháða aðila sé að ræða.

Fríhafnarverslunin í Leifsstöð:

Óheimilt a› gera ver›könnun

FRÉT

TAB

LAÐ

IÐ/P

OLF

OTO

ÞRIÐJUDAGUR 5. júlí 2005 13

LEIÐRÉTTING

Ferðataskan í sumar

Léttur öllari

Besti ferðafélaginn

Fékk mánaðardóm:

Bar›i ni›urbílstjóraDÓMSTÓLAR 22 ára gamall maðurvar í gær dæmdur í mánaðarfang-elsi fyrir líkamsárás sem átti sérstað snemma á laugardagsmorgni ífebrúar í fyrra.

Ungi maðurinn sló niður sér sjöárum eldri mann og veittist að hon-um með spörkum. Hann játaði, entaldi fórnarlambið bera sök aðhluta með því að hafa ekið sendi-bifreið utan í félaga sinn. Annar fé-lagi sparkaði þá í bílinn og bílstjór-inn vatt sér út reiður. Hann sagðifélaga árásarmannsins hafa í leik-araskap kastað sér á bílinn.

Dómurinn, sem er skilorðsbund-inn í tvö ár, var kveðinn upp í Hér-aðsdómi Reykjaness. -óká

Júní var óvenju vætusamur á Akureyri:

Mesta úrkoma í flrjá áratugiVEÐUR 33 ár eru síðan Akureyringarmáttu þola vætusamari júnímánuðen þann sem er nýliðinn. Úrkomanmældist 55 millímetrar í síðastamánuði og er það tvöfalt meira enmeðalúrkoman á þessum árstíma.Fara þarf aftur til ársins 1972 til aðfinna dæmi um meiri úrkomu á Ak-ureyri í júní, þá var úrkoman 112millímetrar.

„Það er búið að blóta veðrinutöluvert á mínu svæði,“ segir Gest-ur Einar Jónasson, útvarpsmaður áAkureyri og mikill áhugamaður umveður. Hann segir þó þann kost viðrigninguna að bæði hafi allt veriðorðið skraufaþurrt og því gott að fá

rigningu og hitt að þó rigningin áAkureyri sé jafn blaut og annarsstaðar komi hún beint niður.

Athygli vekur að þessi óvenjumikla rigning á Akureyri er aðeinsrétt rúmlega í meðaltali þess semReykvíkingar eiga venjast. „Það ervont að bera þetta saman viðReykjavík, það mikla rigningar-bæli,“ segir Gestur Einar og hlær.

Reykvíkingar fengu þó heldurbetra veður í júní en Akureyringar,meðalhiti í Reykjavík var 10,5gráður, það er hálfri annarri gráðumeira en í meðallagi og einni gráðuheitara en á Akureyri í síðastamánuði. -bþg

Í fyrirsögn í blaðinu í gær sagðiað fasteignasalar ætluðu í málgegn ríkinu. Það er ekki rétt. Þaðeru eigendur fasteignasalna,menn sem ekki eru löggiltir fast-eignasalar.

CAFÉ AMOR Þolmiklir næturhrafnar ogárrisulir morgunhanar geta gengið að opn-um dyrum skemmtistaða á Akureyri tilklukkan 6 að morgni um verslunarmanna-helgina.

Verslunarmannahelgin:

Opi› fram á morgunAKUREYRI Að ósk átta skemmti-staða á Akureyri hefur bæjarráðheimilað þeim rýmri opnunartímaum komandi verslunarmanna-helgi. Mega allir skemmtistaðirn-ir hafa opið til klukkan 2 aðfara-nótt föstudags en aðfaranæturlaugardags, sunnudags og mánu-dags mega þrír skemmtistaðirhafa opið til klukkan 4, tveir tilklukkan 5 og tveir til klukkan 6 aðmorgni.

Samkvæmt samþykkt bæjar-ráðs eiga forsvarsmenn skemmti-staðanna að koma sér saman umhvernig breytilegur opnunartímifærist innbyrðis á milli staðanna.

kk

SÓLHEIMAKIRKJA Í samræmi við stefnuSólheima var áhersla lögð á vistvæn efni íbyggingu kirkjunnar, en meðal annars erlímtré og rekaviður í kirkjunni og eru vegg-ir með torfhleðslu að utan.

Langþráð kirkja:

Sólheima-kirkja víg›KIRKJUVÍGSLA Sólheimakirkja íGrímsnesi var vígð á sunnudag enbygging hennar hófst í ágúst 2002.Kirkjan er eign Sólheima og varskuldlaus á vígsludegi, en hún varfjármögnuð af styrktarsjóði Sól-heima og peningagjöfum einstak-linga og fyrirtækja. Séra HelgaHelena Sturlaugsdóttir var ráðinprestur kirkjunnar í nóvember2004 sem tilheyrir Mosfellssókn.Arkitekt Sólheimakirkju er ÁrniFriðriksson og rúmar hún 168manns í sæti.

UNNIÐ Í RIGNINGU Á Akureyri rigndi tvöfalt meira en í meðaljúnímánuði. Í Reykjavík varrigningin undir meðaltali.

Grundvallarmálin í Gleneagles Lei›togafundur sjö helstu i›nríkja heims og Rússlands hefst á morgun í Skotlandi. Málefni fátækusturíkja heims ver›a í brennidepli en einnig ver›a a›ger›ir til a› sporna vi› hl‡nun jar›ar ræddar. Hverjarefndirnar svo ver›a á eftir a› koma í ljós.

Upptakturinn að leiðtogafundi sjöhelstu iðnríkja heims og Rúss-lands hefur verið í lengra lagi ogvakið nánast meiri athygli ensjálfur fundurinn. Á morgunkoma leiðtogarnir hins vegarloksins saman í Gleneagles íSkotlandi og taka ákvarðanir semgætu haft veruleg áhrif á líf stórshluta heimsbyggðarinnar. Tvömál verða í brennidepli: aðstoðvið fátækustu ríki heims og hlýn-un jarðar.

Samkomulag í sjónmáliRáðamenn heimsins hefur hingaðtil greint á um orsakir hækkandihitastigs jarðar og til hvaða að-gerða eigi að grípa til að snúaþeirri þróun við. Stór hluti iðn-ríkjanna hefur staðfest Kyoto-bókunina sem skuldbindur þau tilað draga úr losun gróðuhúsaloft-tegunda en Bandaríkin eru ekki íþeim hópi.

Á G8-fundinum hyggjast leið-togarnir ræða hvaða leiðir erufærar í þessum efnum eftir aðKyoto-bókunin rennur út árið2012.

Þrátt fyrir að George W. BushBandaríkjaforseti hafi þegar lýstþví yfir að hann muni ekki skrifaundir samkomulag í svipuðumdúr og Kyoto-bókunina þá erumenn engu að síður nokkuð bjart-sýnir á að sátt náist á fundinumum aðgerðir til að sporna við hlýn-un jarðar.

Undirbúningsfundir erindrekaG8-ríkjanna stóðu yfir alla helg-ina um málið og hafði breska dag-blaðið Financial Times eftir ein-um þeirra að samkomulag hefðináðst um ályktunardrög sem allarlíkur væru á að leiðtogarnirmyndu síðan samþykkja.. „Í drög-unum er viðurkennt að bregðastverði við hlýnun jarðar og að um-svif okkar mannanna séu ein aforsökum hennar.“ Í drögunum eruKínverjar og Indverjar hvattir tilað standa sig betur í loftslagsmál-um.

Í viðtali við bresku ITV-sjón-

varpsstöðina tók Bush í svipaðanstreng þar sem hann lýsti hækk-andi hitastigi jarðar sem „mikil-vægu vandamáli sem taka verðurá“. Þessi ummæli eru athyglis-verð því fram til þessa hafabandarísk stjórnvöld ekki taliðfyrirliggjandi rannsóknir nægi-lega afdráttarlausar til að ástæðasé til að grípa til sérstakra að-gerða á grundvelli þeirra.

Þótt Bandaríkjamenn vilji ekkigangast undir skuldbindingar umsértækar aðgerðir til að draga úrlosun gróðuhúsaloftegunda sagðiBush að mikið kapp væri nú lagt áí Bandaríkjunum að þróa um-hverfisvænni orkugjafa, vetnis-bifreiðar og önnur svipuð úrræðisem drægju úr jarðeldsneytis-notkun þjóðarinnar.

Ráðist gegn fátæktMálefni Afríkuríkja sunnan Sa-hara eru hins vegar sá liður fund-arins sem flestir munu fylgjastmeð. Live-8 tónleikarnir um helg-ina voru beinlínis haldnir til aðvekja athygli á fátæktinni semþessi lönd búa við og skora á leið-toga G8-ríkjanna að gera eitthvaðí ástandinu. Það er einkum á

þremur sviðum sem aðgerða ertalið þörf: við að bæta aðgang fá-tæku landanna að mörkuðum,lækka eða fella niður skuldirþeirra og stórauka þróunaraðstoð.

Flestir eru sammála um aðverndartollar og niðurgreiðslursem ríkari lönd heimsins beitaenn miskunnarlaust standi efna-hagslífi þróunarlandanna veru-lega fyrir þrifum þar sem þaugeta ekki selt útflutningsafurðirsínar með góðu móti. Bush sagði íviðtalinu á ITV í gær að hannværi til viðræðu um að hætta nið-urgreiðslum á bandarískum land-búnaðarvörum, en aðeins ef Evr-ópusambandið legði landbúnaðar-stefnu sína á hilluna. Tony Blair,forsætisráðherra Bretlands,hvatti sömuleiðis til að ESB hættiniðurgreiðslum á landbúnaðar-vörum í umræðum um fjárlögsambandsins á dögunum. Engu aðsíður verður að telja ólíklegt aðniðurgreiðslum verði hætt, tilþess er andstaða þjóða á borð viðFrakka og Þjóðverja allt of mikil.

Mikilvægur áfangi náðist í síð-asta mánuði við að draga úr fá-tækt þróunarlandanna þegar fjár-málaráðherrar G8-ríkjanna sam-

þykktu að fella niður 2.600 millj-arða króna skuldir þeirra nítjánríkja sem verst eru stödd. Tals-menn hjálparsamtaka benda hinsvegar á að 43 önnur ríki glími viðalvarlegan skuldahala. Þeim verðieinnig að hjálpa svo þau geti frek-ar einbeitt sér að því að bæta heil-brigði og menntun þegna sinna.Um þetta ríkir hins vegar ágrein-ingur og vitað er að Bandaríkja-menn eru ekki tilbúnir að fallast áslíka niðurfellingu skilmálalaust.

Hvað beina fjárhagsaðstoðvarðar hermir Financial Times aðtalsverðar líkur séu á að G8-ríkinmuni á fundinum ná samkomulagium að tvöfalda þróunaraðstoðsína á næstu fimm árum. Á síð-asta ári nam aðstoð helstu aðildar-ríkja Efnahags- og framfarastofn-unarinnar við þróunarlöndin rúm-um 5.000 milljörðum krónaþannig að um umtalsverða fjár-muni er að ræða ef þessi góðuáform ná fram að ganga. Á hinnbóginn er líklegt að aðstoðin verðiskilyrt verulega til að tryggja aðfjármunirnir nýtist sem best enþað gæti aftur leitt til að sumarþjóðir sem eru svo óheppnar aðeiga spillta leiðtoga fá ekki neitt.

Samkvæmt nýrri ársskýrslu Samein-uðu þjóðanna um eiturlyfjaneyslu íheiminum fjölgar eiturlyfjaneytend-um stöðugt. Kannabis er vinsælastaefnið en kókaín er í sókn í Evrópu.Þórarinn Tyrfingsson yfiræknirsjúkrahúss SÁA á Vogi segir að svip-uð þróun sé á Íslandi.

Hvernig er þróunin á Íslandi?Það fer ekki milli mála að neyslaólöglegra vímuefna er að aukast. Til-fellum af neyslu ólöglegra vímuefnahefur fjölgað úr 300 árið 1985 upp ímeira en 800 árið 2005. Kannabis-neysla hefur vaxið stöðugt frá 1996og hefur aldrei verið meiri en und-anfarin tvö ár. Við höfum fylgt öðr-um Evrópuþjóðum í kókaínneysluen um 1999 varð sprenging í kóka-ínneyslu á Íslandi. Síðan þá hefurneysla efnisins aukist hægt og ró-lega.

Hvaða fíkniefni er mest notað áÍslandi?Það fer eftir aldri og ýmsu, en þaðsem mest er notað er kannabis. Efskoðuð er neysla örvandi efna svosem e-pillna, amfetamíns og kóka-íns annars vegar og kannabis hinsvegar má samt vart sjá hvað er vin-sælast af þessu. 60 prósent eitur-lyfjaneytenda á milli tvítugs og þrí-tugs eru á örvandi efnum en kanna-bisnotkun er mun meiri meðalþeirra sem eru undir tvítugu.

Hvernig er kókaínneyslan á Ís-landi?Kókaínneyslan hefur öðruvísi snið íEvrópu. Þegar þetta kom til Banda-ríkjanna voru þetta nýir kúnnar, fólksem ekki hafði verið í eiturlyfjumáður. Í Evrópu er þetta mjög blönd-uð neysla. Fólkið hefur verið í neysluáður í öðrum efnum. Það er gríðar-lega mikil þjóðsögn að þeir ríku séuí kókaíni. Kókaínneytendur eru ekkiríkir hér. Það fólk sem leitar til okkarvegna kókaínneyslu er ekki ríkt, þaðer ungt og varla komið inn á vinnu-markaðinn.

ÞÓRARINN TYRFINGSSON

Eykst stö›ugt

FÍKNIEFNANEYSLA

SPURT & SVARAÐ

14 5. júlí 2005 ÞRIÐJUDAGUR

Fundur svonefndra G8-ríkja hefst í Gleneaglesí Skotlandi á morgun en þar verða ýmis mikil-væg mál brotin til mergjar.

Forsaga málsins?Félagsskapur helstu iðnríkja heims á rætursínar að rekja til olíukreppu áttunda áratugar-ins en árið 1973 höfðu Bandaríkjamenn for-göngu um að kalla til sérfræðingafundar sexvoldugustu ríkja Vesturlanda. 1975 hittust svoleiðtogar þessara ríkja í fyrsta sinn til að ræðaum heimsins gagn og nauðsynjar og um svip-að leyti var farið að kalla hópinn Group of Sixeða G6. 1976 bættist Kanada í hópinn og1998 var Rússlandi boðið til viðræðnanna ífyrsta sinn. Síðustu árin hefur svo forsetiframkvæmdastjórnar ESB verið áheyrnarfull-trúi á fundunum.Vera Rússa í þessum hópi ernokkuð athyglisverð því þeir eru ekki í hópi

átta helstu iðnríkja heims, rússneska hagkerf-ið er það sextánda stærsta í heiminum. Hinsvegar er kínverska hagkerfið það sjöttastærsta í heiminum en samt er Kínverjumekki boðið í klúbbinn. Raunar skýtur þaðskökku við að á samkomu þar sem örlögheilu heimsálfanna eru ákveðin eigi Afríkaeða Suður-Afríka enga fulltrúa.

Hvað ræða menn?Upphaflega snerust G6-fundirnir einöngu umefnahags- og viðskiptamál en undir 1980komast stjórnmál jafnframt á dagskrána. G8-ríkin geta sett sér sameiginleg markmið ogstefnu en það er hverju aðildarríkjanna ísjálfsvald sett hvort það fylgi þeim. G8-klúbburinn hefur verið gagnrýndur fyrir aðvera hagsmunagæslusamtök ríkustu þjóðaheims sem vinna að því leynt og ljóst að

bæta sinn hag á kostnað fátæku ríkjanna.Benda gagnrýnend-urnir iðulega á nei-kvæðar hliðarhnattvæðingar málisínu til stuðnings.Mikill mótmæli hafaverið höfð í frammi ásíðustu árum við fundiG8-ríkjanna oghafa þau oftendað meðeignaspjöllumog meiðslum ásaklausum borgur-um. Þannig fór allt í bálog brand á G8-fundin-um í Genúa á Ítalíu2001.

Næstum öll helstu i›nríki heimsFBL. GREINING: G8-RÍKIN

fréttir og fró›leikur

SVONA ERUM VIÐINNFLUTNINGUR Í MAÍ

Heimild: Hagstofan2004

2005

17,2

33 m

illj

arða

r

23,9

60 m

illj

arða

r

Nýbýlavegi 14, Kópavogi. Sími 554 4443. Fax 554 [email protected] www.rafport.is

Umboðsmenn um land allt

• Miðar á bréf, pakka, bréfabindi o.fl.

• Á CD/DVD diska, miðar úr plasti

• Prentar miða úr Word-, Excel- og Outlook

• Prentar merkiborða bæði á pappír og plast,

stærðir eftir vali, allt að eins meters langa

• Allt að 62mm breidd

• 50 miðar á mínútu*

• USB tenging

• Windows hugbúnaður

• Sjálfvirk klipping

• Heilar lengjur eða staðlaðar*Staðlaðir póstfangamiðar

Fljótvirkasti miðaprentarinnFljótvirkasti miðaprentarinnFljótvirkasti miðaprentarinnUmboðsaðili:

QL-550

Ti lboðsverð 12.999 12.999 12.999 kr.kr.kr. Augl. Þórhildar 1390.43

KRÖPP KJÖR Vonast er til að leiðtogar iðnríkjanna átta muni komast að samkomulagi um að aðstoða fátækustu ríki heims við aðkomast út úr þeim ógöngum sem þau virðast föst í.

SVEINN GUÐMARSSONBLAÐAMAÐUR

FRÉTTASKÝRINGLEIÐTOGAFUNDUR G8-RÍKJANNA

Egill sparkaði í gítarleikaraStuðmanna

Egill sparkaði í gítarleikaraStuðmanna

Samtök atvinnulífsins og aðrirmálsmetandi í þjóðfélaginu erualltaf að segja okkur, þessumelskum, að jafnrétti ríki á vinnu-markaði.Launamunurinn sem er ein-hvers staðar á bilinu 15 -30 %eftir því hvar og hvernig ermælt, er eðlilegur vegna þess aðkarlar eru í betri störfum, vinnalengur, fá. fleiri bitlinga og þarfram eftir götunum. Kemurkynferði ekkert við, segja máls-metandi. Við, þessar elskur,reynum að andæfa. Við höfumjafn góða menntun, við erum tiltaks, okkur er bara ekki boðið tilleiks.

Byrjar þetta nú einu sinnienn, hugsa einhverjir. Eru kerl-ingar ekki nýbúnar að koma aðformanni í öðrum stóra stjórn-málaflokknum? Eru konur ekki íöllum stjórnunarstöðum hjáborginni, þar sem sú, sem nú erformaður, réð ríkjum? Er ekkibúið að búa svo um hnútana aðhæfileikaríkur karlpeningurundir fertugu, og jafnvel eldri, ásér ekki viðreisnar von af því aðallt gengur út á konur? Þettasegja sumir.

Því miður er ekkert til íþessu.

Karlremban ræður ríkjum!Hún birtist á margvíslegan hátt,stundum halda menn að þeir séuskemmtilegir (hlægilegir,fyndnir), stundum er karlremb-an lævís, stundum yfirþyrmandiog óþolandi. Hún birtist í sjón-varpinu á fimmtudaginn var íeinhverju sem átti líklega aðvera góðlátlegt grín.

Ríkisfréttastofan kynntigesti Kastljóssins sem „tværljóskur“.

Gestirnir voru viðskiptaráð-herrann og formaður einsstjórnmálaflokkanna í okkarágæta landi, sem auðvitað skipt-ir ekki máli, því svona á ekki aðkynna neina konu fremur en

karla sem feitabollur eða bullu-kolla. Við sem fyrtumst viðsvona gríni erum líklegast álit-in, dæmd, skráð sem húmors-lausar leiðindaskjóður. Ég lýsiþví hér með yfir að ég ætla aðvera húmorslaus leiðindaskjóðafram í andlátið – ég vona að égverði mjög gömul og mjög óþol-andi. Ríkissjónvarpið á að biðj-ast afsökunar – opinberlega – áhallærisbröndurum af þessutagi.

Ekki síst í ljósi þess að ekkier hægt að sýna vanþóknun sínaá kímnigáfunni með því að segjafjölmiðlinum upp. En kannski erþað einmitt þess vegna semfréttastofan heldur að nægilegtsé að hún skammist sín í hljóði.

Yfir í allt aðra sálma en ekkisíður alvarlega. Baugsmönnumsvokölluðum var birt ákæra í, aðþví er mér skilst, 40 liðum núfyrir helgina.

Þetta mál er allt hið einkenni-legasta og alvarlegasta. Gamla

establísmentið hefur haldið þvífram að þessir athafnamenn séuruplarar og ræningjar og núhafa þeir verið ákærðir semslíkir. Rannsóknin hefur tekiðóralangan tíma sem bendir til aðmálið sé mjög umfangsmikið.Þessi langi tími hefur þó einnigleitt til þess að kvittir hafa kom-ið upp um að velta hafi þurft viðmörgum steinum til þess að„finna eitthvað“ á mennina. Von-andi er það ekki rétt því viðverðum að geta treyst því aðlögregluyfirvöld leggi ekki fólkí einelti.

Margt virðist öðruvísi í þessumáli en oftast gerist. Í sjón-varpsviðtali fyrir helgina lýstisá er fyrstur kærði því hverniglögfræðingur hans tók upp sím-tólið og hringdi í saksóknarafyrir næstum þremur árum síð-an og kærði þrjótana fyrir ólög-legt athæfi.

Lögreglan brást skjótt við oggerði húsrannsókn. Menn semhafa svo góða lögfræðinga eruekki á flæðiskeri staddir. Ekkiverður annað en dáðst að rétt-lætiskennd þessa manns sem aðeigin sögn fannst ekki nóg að fásjálfur bætt það tjón og/eða þaurangindi sem hann hafði orðiðfyrir, heldur lagði hann út ábraut sem honum hafði veriðsagt að yrði löng og erfið til aðþjóðin öll nyti góðs af. Við hljót-um að þakka honum fyrir aðhafa lagt þetta á sig.

Málarekstur þessi hvílir einsog mara á borgurunum þvíhvort sem mönnum líkar betureða verr þá hafa vaknað grun-semdir um að ekki sé allt meðfelldu í honum. Þeim grunsemd-um þarf að eyða, ekki vegnapólitíkusanna í landinu heldurvegna okkar, fólksins.

Þess vegna liggur mikið viðað dómstólarnir afgreiði málið áeins skömmum tíma og nokkurer kostur. ■

Heimsbyggðin beinir sjónum sínum til Arnardals í Skotlandien þar setjast forystumenn helstu iðnríkja heims á rökstóla ámorgun. Ekki er að vænta þaðan stórtíðinda af mengunarvörn-um enda löngu ljóst að bandaríska hagkerfið þolir ekki frekaritakmarkanir á sóðaskap sínum. Þess þá heldur að ráðamennirn-ir hafi tíma til að tala um fátækt í heiminum sem þeir bera sjálf-ir mikla ábyrgð á.

Það nægir í þessum efnum að vitna til merkilegrar skýrslusem alþjóðlegu hjálparsamtökin Oxfam sendu frá sér fyrirnokkrum misserum en þar eru samskipti ríkra þjóða og fá-tækra á undanliðnum áratugum brotin til mergjar. Skýrslansýnir að peningaveldin hafa verið á miklum villigötum í efna-hagslegum stuðningi sínum við þróunarríki. Niðurstaða Oxfamer að þróunaraðstoðin hafi miklu fremur skaðað fátæk ríki enhjálpað þeim. Aðstoðin hafi í reynd breikkað bilið á milli ríkraog fátækra í heiminum.

Oxfam eru alþjóðasamtök sem beita sér einkum á sviði neyð-arhjálpar og hafa lagt sérstaka áherslu á að verða fólki á fátæk-ustu svæðum heims úti um hreint vatn. Þau eru upprunnin íEnglandi og rækja starf sitt í meira en 80 löndum. Starfsemiþeirra nýtur hvarvetna virðingar og það er eftir því tekið hvaðhelstu ráðamenn Oxfam hafa að segja um samskipti ríkra þjóðaog fátækra. Í téðri skýrslu samtakanna eru efnuðustu iðnaðar-þjóðirnar gagnrýndar harðlega fyrir að setja alls kyns innflutn-ingshömlur á vörur frá þróunarríkjunum. Þar segir jafnframtað ríku þjóðirnar styðji útflutning á eigin framleiðsluvörummeð niðurgreiðslum og styrkjum. Þá fá alþjóðabankar að finnatil tevatnsins en þeir eru sagðir setja fátæku þjóðunum ófrá-víkjanleg skilyrði fyrir lánum og styrkjum. Í raun og veru kæriþessir bankar sig ekki um umsóknir efnaminnstu ríkja heims.

Í skýrslunni eru stjórnvöld í Evrópusambandinu, Bandaríkj-unum og Kanada borin þungum sökum. Þau eru sögð styrkjalandbúnað verulega og selja búvörur á markaði fyrir sem svar-ar tvo þriðju af framleiðslukostnaði. Þá samkeppni standistlandbúnaður fátæku ríkjanna ekki. Þar við bætist að þróunar-hjálp hinna ríku felist í því að gefa þeim fátæku af offram-leiðslu sinni. Með því sé tvennt tryggt: útflutningur fátækuríkjanna sé vonlaus og heimamarkaður þeirra jafnframt lagðurí rúst.

Skýrslan sýnir ljótan leik þar sem aðstöðumunar er neytt svoum munar. Hún sýnir viðskiptasiðferði á afar lágu plani ogframferði sem fer á svig við alþjóðalög. Fátæku löndin hafavitaskuld enga möguleika á að setja á viðskiptahömlur eins ogiðnríkin gera til að vernda hagsmuni sinna framleiðenda. Ásama tíma verða þau hins vegar að búa við galopið markaðs-kerfi og virða frjálsa samkeppni að kröfu alþjóðabankanna semkeppinautarnir í iðnríkjunum koma sér hjá með ýmsu móti.

Öðru fremur opinberar Oxfam-skýrslan aumkunarverða tvö-feldni í þróunaraðstoð í heiminum. Viðskiptahömlur sem þróun-arríki mæta á Vesturlöndum eru fjórum sinnum hærri en gildamilli efnaðra ríkja og kosta þróunarríkin helmingi meira en þauþiggja í þróunaraðstoð. Þetta er stórmannlegt, eða hitt þó held-ur. Aðstoð efnuðu ríkjanna aðstoðar mest og best þau sjálf. ■

5. júlí 2005 ÞRIÐJUDAGUR

SJÓNARMIÐSIGMUNDUR ERNIR RÚNARSSON

Það ríkir aumkunarverð tvöfeldni í þróunaraðstoð í heiminum.

Fátækt af völdumríku fljó›anna

FRÁ DEGI TIL DAGS

Í DAGLAUNAJAFNRÉTTI OGBAUGSMÁL

VALGERÐURBJARNADÓTTIR

Málarekstur flessi hvílir einsog mara á borgurunum flvíhvort sem mönnum líkar beture›a verr flá hafa vakna› grun-semdir um a› ekki sé allt me›felldu í honum.

Um ljóskur og réttvísi

Ekki áberandi Það hefur ekki fariðmikið fyrir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladótt-ur eftir að hún var í vor kjörin formaðurSamfylkingarinnar. Vantar þó ekki aðýmis stór mál hafa komið upp sem ættuað skapa stjórnmálaforingja tækifæri tilað láta í sér heyra og marka sér sér-stöðu. Líklega hefur hún tekið þann pólí hæðina að fara hægt og varlega afstað. Það má líka teljast skynsamlegt;sagan sýnir að upphlaupsstefna er ekki

alltaf besta leiðin til ávinningsí stjórnmálum. Það er ekkimikilvægast að verastöðugt í sviðsljósinu:mikilvægara er að hafa

eitthvað fram að færa. Þaðer list sem til dæmis Davíð

Oddsson kann öðrumstjórnmálamönnum

betur.

Byggja brú? Undantekning frá þessariþögn er langt viðtal við Ingibjörgu Sól-rúnu í Viðskiptablaðinu á föstudaginn.Það er Ólafur Teitur Guðnason sem talarvið hana og vekur athygli að það er ekk-ert verið að sauma að henni eða reyntað finna snögga bletti í anda þeirrarpólitísku blaðamennsku sem Ólafur Teit-ur er gjarnan tengdur við. Frekar eins ogþetta sé skref í þá átt að reyna aðbyggja brú yfir til Samfylkingarinnar fráaðilum í viðskiptalífinu sem tengdir eruSjálfstæðisflokknum og þreyttir eruorðnir á Framsóknarflokknum, eða sjáfyrir sér að núverandi stjórn muni ekkihafa nægilegan þingstyrk til að haldaáfram eftir næstu alþingiskosningar.

Frjálshyggja Haldi einhver að Samfylk-ingin ætli að afnema það frjálsræði íviðskiptum sem núverandi ríkisstjórn

hefur skapað er það misskilningur. Efeitthvað er sýnist formaður Samfylking-arinnar enn meiri frjálshyggjumaður enDavíð, Geir, Halldór og Valgerður. Ingi-björg Sólrún talar eins og hún sé ný-komin af námskeiði hjá Hannesi Hólm-steini. Hún segir að það sé „röng hugs-un“ að stjórnvöld eigi að skaffa einhverúrræði þegar stóriðjuframkvæmdum lýk-ur eftir tvö ár. „Við eigum auðvitað aðsinna stefnumótum og hafa skýra fram-tíðarsýn en ég held að atvinnulífið, ein-staklingarnir og fyrirtækin, séu alvegþess umkomin að skapa ný tækifæri efumgjörðin er í lagi; ef hér væri stöðug-leiki í gengismálum, ef hér væru lægrivextir og almennur stöðugleiki í efna-hagslífinu. ... Ríkið á að reyna að tryggjaþetta umhverfi og einnig að huga aðgrunngerð samfélagsins og almennumleikreglum.“

[email protected]

ÚTGÁFUFÉLAG: 365 – prentmiðlar RITSTJÓRI: Kári Jónasson FRÉTTARITSTJÓRAR: Sigurjón M. Egilsson og Sigmundur Ernir Rúnarsson AÐSTOÐARRITSTJÓRI: Jón Kaldal FULLTRÚI RITSTJÓRA:Guðmundur Magnússon RITSTJÓRNARFULLTRÚI: Steinunn Stefánsdóttir AUGLÝSINGASTJÓRI: Þórmundur Bergsson RITSTJÓRN OG AUGLÝSINGAR: Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík AÐAL-SÍMI: 550 5000 SÍMBRÉF Á FRÉTTADEILD: 550 5006 NETFÖNG: [email protected] og [email protected] VEFFANG: visir.is UMBROT: 365 – prentmiðlar PRENTVINNSLA:Ísafoldarprentsmiðja ehf. DREIFING: Pósthúsið ehf. [email protected] Fréttablaðinu er dreift ókeypis á heimili á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum og Akureyri. Einnig er hægt aðfá blaðið í völdum verslunum á landsbyggðinni. Fréttablaðið áskilur sér rétt til að birta allt efni blaðsins í stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds. ISSN 1670-3871

LESTU GREININA Á VISIR.IS OG SEGÐU SKOÐUN ÞÍNA

Smáauglýsingarbyrja í dag á bls. 5

Flokkar

Bílar & farartæki

Keypt & selt

Þjónusta

Heilsa

Skólar & námskeið

Heimilið

Tómstundir & ferðir

Húsnæði

Atvinna

Tilkynningar

Góðan dag!Í dag er þriðjudagur 5. júlí,

186. dagur ársins 2005.

REYKJAVÍK 3.14 13.32 23.49AKUREYRI 2.14 13.17 00.16

Heimild: Almanak Háskólans

Sólarupprás Hádegi Sólarlag

Davíð Smári Harðarson, Idol-stjarnaog tónlistarmaður, hefur tekið sigrækilega í gegn síðan Idol-keppninnilauk og hefur svo sannarlega breyttum lífsstíl.

„Ég byrjaði í heilsuátaki fyrir um það bilþremur mánuðum. Ég tek þetta rólegaenda vil ég ekki grennast of mikið áskömmum tíma. Þá bæti ég öllum kílóun-um bara strax aftur á mig og meiru til.Ég reyni að fara tvisvar á dag en hef ekkikomist mikið vegna plötunnar sem ég varað gefa út,“ segir Davíð Smári.

„Ég hjóla mikið í ræktinni. Síðan áfrændi minn Fitness Sport-verslanirnarþannig að ég hitti hann mjög mikið íræktinni og við lyftum saman. Ég er aðreyna að styrkja mig, byggja mig upp ogtálga af mér í leiðinni. Ég er búinn aðmissa sextán til sautján kíló og það ervissulega þægilegra. En ég ætla að missa

tuttugu í viðbót og ná mér niður í samaform og pabbi gamli var í – niður ítveggja stafa tölu,“ segir Davíð Smári enhann hlýtur að þurfa að endurnýja fata-skápinn í hverjum mánuði. „Já, það ligg-ur við því en ég ræð við það.“

Davíð Smári spáir ekki of mikið ímataræðið en hefur samt tekið sig tals-vert á í því. Áður en ég fer í ræktina ámorgnana þá borða ég ekkert. Þegar éger búinn fæ ég mér skyr og síðankjúkling í hádeginu.

Ég drekk líka ógrynni af Kristal plús.Ég borða mig aldrei saddan og borðarosalega mikið af kjúklingi, fiski ogskyri. Síðan stelst ég endrum og eins ílifrarpylsu en það er það besta sem égfæ,“ segir Davíð Smári og hlær og þarfað kveðja blaðamann þar sem hann er áleiðinni á hestbak. „Pabbi og mammaeiga hesta og ég reyni að fara á hestbakþegar ég kemst.“

[email protected]

Ætlar að komastniður í tveggja stafa tölu

[email protected]

Landlæknisembættið hefurlátið útbúa svonefnda lífskrá.Um er að ræða skjal semgreinir frá óskum fólks ummeðferð við lífslok, geti þaðekki sjálft tekið þátt í ákvörðunum um meðferðina vegna and-legs eða líkamlegsástands. Í lífsskrá erutvö mikilvæg atriði,annars vegar óskir ummeðferð við lok lífs oghins vegar tilnefningumboðsmanns semhefur umboð til aðkoma fram fyrir höndviðkomandi. Í lífskránnigetur fólk einnig tekið afstöðutil þess hvort það vilji að líffæriþess séu notuð öðrum til hjálp-ar.

Smábörn sem hrjóta eru lík-legri til að greinast ofvirkseinna meir. Þetta staðfestarannsakendur við háskólann íMichigan sem hafa undanfarin

fjögur ár fylgst með svefnvenj-um 229 smábarna. Smábarnsem hrýtur er fjórum sinnumlíklegra til að verða ofvirkt enbarn sem ekki hrýtur. Niður-stöðurnar styðja þá tilgátu semlengi hefur verið uppi um að

svefntruflanir á ungaaldri geti leitt til of-virkni seinna meir.

Skorpulifur er oftasttengd alkóhólisma. Núhefur hins vegar kom-ið í ljós að offita getureinnig leitt tilskorpulifur. Þeir sem

ekki drekka áfengi eru því ekkióhultir og verða að passa uppá mataræðið. Það er þó enginástæða til að óttast því þóttslæmt mataræði og offita getileitt til lifrarvandamála eru til-tölulega litlar líkur á að slíkvandamál þróist yfir í skorpulif-ur.

Davíð Smári reynir að borða mikið af skyri og hollum mat.

LIGGUR Í LOFTINUí heilsu

FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR ATVINNA BRÚÐKAUP FJÁRMÁL TILBOÐ o.fl.

KRÍLIN

Fyrst trúlofast fólk ogsvo þegar það heldur

ekki út lengur þágiftir það sig!

Kjóllinn pantaður mrð fyrirvara BLS. 4

][SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 OG Á visir.is

ÞÚ GETUR PANTAÐSMÁAUGLÝSINGAR

Á visir.is

FRÉT

TAB

LAÐ

IÐ/H

H

Heilsubótarvinna Líkamleg vinna gerir líkamanum gott og yfir sumar-tímann má sinna ýmsum störfum sér til heilsubótar. Maður brennir til dæmisófáum kalóríum við það að raka garðinn, reita arfa, sópa stéttina og klipparunna. Svo ekki sé nú minnst á hvað útiveran gerir manni gott.[

Ný tæki - Betra verð!

17.900.-kr.kr.

12.900.-

Engin rotvarnarefni!Enginn sykur!

Gerlaus!Fæst í öllum helstu matvöruverslunum

Erum flutt að Skólavörðustíg 16 í stærra og glæsilegrahúsnæði. Margar nýjar vörur og tilboð. *tilbúnir réttir

beint í ofninn, *ekta ítalskur ís og margt fleira.

Verið velkomin á Skólavörðustíginn

YggdrasillLífrænt ræktaðar vörur frá 1986 • S: 562 4082

Þekking - reynsla - góð þjónusta

Glucosamin HCL 870 mgMeð turmeric og engifer

Bólgueyðandi og gott fyrir liðamót og bein.

Útsölustaðir eru m.a: Yggdrasill, Fjarðarkaup, Maður lifandi, Lífsins lind -Hagkaup, Lyfjaval og Árnes apótek Selfossi.

Sendum í póstkröfu

Partý, stuð og sviti í ræktinniFjörugt fólk í Body Jam-tíma í líkamsrækarstöðinni Hress í Hafnarfirði. Fólk reynir að mæta í gulum og svörtum fötum í tímana enda ergult einkennislitur Body Jams-ins.

LíkamsrækarstöðvarnarBjarg á Akureyri og Hress íHafnarfirði bjóða nú upp ákennslu í Body Jam. Um erað ræða nýtt líkamsræktar-prógramm sem er um það bilað slá í gegn.

Body Jam er skemmtilegt æfinga-kerfi úr Les Mills æfingakerfinu.Um er að ræða hressilega dans-tíma þar sem skemmtunin skiptirí raun meira máli en hreyfinginen allir ná þó að svitna rækilega.Tíminn byggir á fjölbreytilegumdanssporum sem eru stigin viðtónlist úr öllum áttum. Hipp hopp,salsa, fönk og djass svo fátt eitt sénefnt.

Í vor var haldið námskeið hér álandi á vegum Les Mills og þang-að mættu kennarar frá ýmsumlíkamsrækarstöðvum. AðalbjörgHafsteinsdóttir hjá líkamsrækt-arstöðinni Bjargi á Akureyri varein þeirra og hún var fyrst til aðbyrja að kenna Body Jam á Ís-

landi „Við byrjuðum að kennaþetta í maí og svo fylgdi Hress íHafnarfirði í kjölfarið,“ segir Að-albjörg. Sem stendur eru þettaeinu líkamsræktarstöðvarnarsem bjóða upp á Body Jam tímaen Aðalbjörg býst fastlega við þvíað fleiri bætist í hópinn. „Þetta erbara partý, stuð og sviti og égheld að það hafi einmitt vantaðeitthvað slíkt.“

Aðalbjörg segir að sporin séuekki sérlega flókin og menn séufljótir að komast inn í þetta.„Hvert lag hefur sína rútínu og íbyrjun lagsins er byrjað á auð-veldum sporum. Þau verða flókn-ari eftir því sem líður á lagið en efmaður treystir sér ekki til að geraþau getur maður bara haldiðáfram í grunnsporinu.“

Meðan verið er að kynna BodyJam á Bjargi er boðið upp á fríatíma. Aðalbjörg segir að fólk hafiverið duglegt við að nýta sér það.„Sú elsta var 77 ára. Svo hafastrákarnir líka verið duglegir viðað mæta og enginn þeirra hefurgefist upp,“ segir Aðalbjörg.

Linda Hilmarsdóttir, fram-

kvæmdarstjóri líkamsrækar-stöðvarinnar Hress í Hafnarfirði,tekur í sama streng. „Body Jam ergjörsamlega búið að slá í gegn hjáokkur. Við héldum kynningartímaí Björkinni og þangað mættu 110manns. Það kom verulega á óvartenda er sumarið ekki beinlínis líf-legasti tíminn í líkamsræktar-stöðvunum. Þessir tímar eru of-boðslega vinsælir, það er alltaffullt og fólk þarf að skrá sig til aðfá að vera með,“ segir Linda enBody Jam er á stundatöflunni íHress þrjá daga í viku. Linda seg-ir að alls konar fólk mæti í tím-ana. Í byrjun hafi fastagestirstöðvarinnar fjölmennt en nú sénýtt fólk komið inn.

Til dæmis gamlir dansarar.„Þetta er alveg nýtt og dálítiðólíkt öðrum tímum. Þarna eruengir pallar og engin tæki heldurbara þú á gólfinu og frábær tón-list.

Það má eiginlega líta á þettaþannig að kennarinn sé að bjóðatil sín í partý,“ segir Linda og bæt-ir því við að partýið endi á al-gjörri endorfínvímu. ■

Grænt te hefur verið lofað síðustu misseriþví það gagnast vel í baráttunni gegnkrabbameini. Nú benda nýjar rannsóknir tilþess að grænt te verndi okkur einnig gegnákveðnum sjálfsofnæmissjúkdómum.Grænt te bælir niður mótefnisvaka sem lík-aminn framleiðir sem getur komið af staðónæmisviðbrögðum eins og kemur fram írannsókn prófessor Stephen Hsu við Schoolof Dentistry at the Medical College of Ge-orgia í Augusta í Bandaríkjunum.Hsu einblíndi á EGCG, efni sem finnst ígrænu te og er þekkt fyrir að bæla niðurbólgu og áhrif sín á húð og frumur í munn-vatnskirtlum. Hsu einangraði 130 sjálfsó-næmisvaka úr frumum og kom þeim ísnertingu við EGCG. Sjálfsónæmisvakar erusameindir í líkamanum með nytsamlegavirkni samkvæmt Hsu en breytingar ámagni þeirra eða staðsetningu geta leitt tilóæskilegra ónæmisviðbragða. Flestir þess-ara 130 sjálfsónæmisvaka breyttu ekki stað-setningu eða magni þegar þeir komust ísnertingu við EGCG.Þó að rannsókn Hsu sé á undirbúningsstigiþá gæti grænt te hjálpað til við að verndafrumu frá árás sjálfsofnæmisvakanna.

Grænt te á rætur sínar að rekja til Asíu og er meðal annars vinsælasti drykkur-inn í Kóreu.

Grænt te gegn sjúkdómumGrænt te hefur áhrif gegn krabbameini og nýjar rannsóknar sýna fram á að það nýtistgegn ákveðnum sjálfsofnæmissjúkdómum.

]

550 5000AUGLÝSINGASÍMI

3ÞRIÐJUDAGUR 5. júlí 2005

100% hreinn fyrir þig

SMOOTHIEávaxtadrykkur

Arka • Sími 899 2363

Vertu fallega sólbrún(n) - innan frá

Vísindalega staðfest. Imedeen TanOptimizer - hylki verka innan frá og

veita gylltan húðlit, sem helst lengur enþig hefur nokkurn tímann dreymt um.

Hylkin undirbúa húðina fyrir sólina, minnka roða og viðkvæmni fyrir

sól, verja húðina gegn öldrun af völdum sólar og örva myndun á fallegri

sólbrúnku.

Opið 8-24 alla dagaí Lágmúla og Smáratorgi

Opið virka daga kl. 10-20laugardaga kl. 10-17

SÖLVI GEFUR GÓÐ RÁÐ

SíðuspikOrkuefni líkamansLíkaminn notast við þrjú orkuefni. Þaueru fita, kolvetni og prótein. Orkuefnineru geymd í líkamanum og myndaorkuforða hans. Orkuefni þýðir ein-faldlega efni sem gefur okkur orku, þáorku sem við lifum á og göngum fyrir.Auk þess eru prótein og fita aðalupp-byggingarefni líkamans. Ef við hugsumokkur líkamann sem bíl þá er bíllinnbyggður úr próteini og fitu á meðanhann notar kolvetni meira eins ogbensín.Hvers vegna fitnum við?Við fitnum, svo til undantekningar-laust, vegna þess að við neytum fleirihitaeininga en við brennum. Þá ersama hvaða orkuefni við innbyrðum,því kolvetni, prótein og fita verða öllað fitu sé þeirra neytt í of miklumagni. Líklegra verður að teljast aðlíkaminn geymi fitu sem fitu en kol-vetni eða prótein þar sem hann þarfað hafa fyrir því að umbreyta síðar-nefndu efnunum yfir í fitu áður enhann geymir þau. Hvernig minnkum við síðuspikið?Erfiðasta breytingin fyrir flesta er aðbreyta mataræðinu. Samt skiptir þaðjafnvel meira máli en þjálfunin! Oftastvirkar best að gera áherslubreytingar ámataræði.Áherslubreytingar í mataræði?Þær felast m.a. í því að borða oftar yfirdaginn með því að fá sér millimál, tildæmis ávöxt, en að öðru leyti aðborða meira og minna eins, þ.e. samamatinn á sömu tímum. Ávextir oggrænmeti eru einnig vatnsríkari fæðaen flest önnur og gefur okkur þar afleiðandi meiri saðsemistilfinningu.Þegar ég var púki borðaði ég næraldrei grænmeti en eftir að ég gerðimér grein fyrir því hvað maður verðurþægilega saddur af því, sem meðlæti,sleppi ég því nær aldrei!Gróft kornmeti + ávextir + græn-meti!Að auðga fæðuna með grænmeti,grófu kornmeti og ávöxtum kemurmjög vel út þar sem hægt er að byrjarólega og sjá svo til og bæta við. Afgrænmeti er spínat – tilvalið að notaferskt sem salat – og spergilkál/brokk-ólí – tilvalið að hafa létt gufusoðiðsem meðlæti – einir bestu fitu-brennsluhvatar sem til eru.Sveitt en samt samræðuhæf!Til þess að hámarka fitubrennslu erlíklega ein besta viðmiðunin sú að viðstundum þjálfun að því álagi að viðsvitnum en getum jafnframt haldiðuppi samræðum. Þetta ætti, sérstak-lega sé tekið fyrir bæði mataræði ogþjálfun, að saxa fljótt á síðuspikið...

Gangi þér vel!

Þetta og fleiri hollráð er einnig aðfinna á heimasíðu Heilsuráðgjafarwww.heilsuradgjof.is

Sölvi Fannar Viðarsson Er framkvæmdastjóriHeilsuráðgjafar. Hannhefur starfað viðeinkaþjálfun ogheilsuráðgjöfum árabil.

Psoriasis er langvinnur húð-sjúkdómur. Ekki er vitað ná-kvæmlega hvað veldur hon-um en talið er að hann erfistog sýkingar í hálsi geta kom-ið honum af stað.

Psoriasis er langvinnur húð-sjúkdómur og hefur engin var-anleg lækning fundist enn.Sjúkdómurinn lýsir sér þannigað útbrot myndast á húð semgeta brotist fram aftur og afturen mjög mismunandi er hversuoft fólk fær útbrotin og hversumikið.

Til eru fimm tegundir afPsoriasis. Algengasta tegundinfelur í sér útbrot sem eru rauð-ar skellur, örlítið upphleyptarog oft þaktar hvítu hreystri. Al-gengastar eru þær á olnbogumog hnjám þar sem álag á húð ermest.

10 til 30 prósent þeirra semeru með Psoriasis fá einnigPsoriasis liðagigt sem veldursárskauka og stífleika í liðumog liðamótum.

Sjúkdómurinn leggst oft and-lega þungt á sjúklinga

Psoriasis getur komið framhvar sem er á húðinni og sumirfá psorias í hársvörð og neglur.

Sjúkdómurinn smitast ekki,en talið er að hann erfist þó ekkisé vitað nákvæmlega hvað veld-ur. Vísindamenn eru þó flestir

sammála um að ónæmiskerfiðsé ræst fyrir mistök sem veldurþví að húðfrumur fjölga sér ofhratt og þroskast óeðlilega.

Ein tegund af psoriasis brýstfram við sýkingar í hálsi. Í þess-um tilvikum er mikilvægt aðmeðhöndla undirliggjandi sýk-ingu í hálsinum með sýklalyfj-um. Stundum getur reynst nauð-synlegt að gefa sjúklingum meðaðrar tegundir að psoriasissýklalyf ef þeim versnar viðsýkingar af völdum hálsbólgu-baktería. Slíkar sýkingar getavaldið vægum einkennum fráhálsinum.

Sýkingar geta kallað frampsoriasis útbrot, sérstaklegahálsbólga. Andlegt álag getureinnig valdið því að útbrotinbrjótast fram, auk þess semáfengi hefur slæm áhrif á sjúk-dóminn.

Rannsóknir á áhrifum fæðu ápsoriasis eru enn á frumstigi,en hafa þó bent til þess aðneysla á fiski og lýsi hafi já-kvæð áhrif.

Miklar framfarir hafa verið ímeðhöndlun á Psoriasis á und-anförnum árum. Útbrot getabrotist fram eftir að meðferð erhætt, mörg dæmi eru þó umsjúklinga sem hafa fengið bata ímarga mánuði eða ár eftir velheppnaða meðferð.

Gagnlegar upplýsingar er aðfinna á www.psoriasis.is.

HúðsjúkdómurinnPsoriasis

MyndatakaRæddu um það við ljósmyndarann fyrirfram hvernig myndir þú vilt fá og pass-aðu að teknar séu myndir af ykkur brúðhjónunum ásamt ættingjum ykkar.Augnablikið kemur ekki aftur og því mikilvægt að skipuleggja hlutina vel.[ ]

S í m i 5 0 5 0 3 0 5w w w . s a g a b o u t i q u e . i s

Tol l fr já ls verslun skýjum ofar

Spennið beltinnýr Saga Bout ique kominn í lo f t ið

Náðu þér í eintak af nýjasta Saga Boutique á söluskrifstofum Icelandair og á ferðaskrifstofum.

AUG

LÝSI

NG

ASTO

FA S

KAPA

RAN

S

Saumaði níðþrönganeldrauðan brúðarkjólGerður Bjarnadóttir kjóla-meistari rekur Hnappinn áNjálsgötu þar sem hún sér-saumar kjóla og annan fatn-að. Hún segir konur oftastvita hvað þær vilji.

„Brúðarkjólar eru yfirleitt pant-aðir hjá mér með góðum fyrir-vara, til dæmis sex til átta mánuð-um fyrr, en það er nauðsynlegt aðgefa sér góðan tíma því stundumþarf að panta efnið frá útlönd-um,“ segir Gerður Bjarnadóttiren bætir við að hún reyni þó alltafað hjálpa þeim sem eru á síðustustundu.

„Ég saumaði eitt sinn brúðar-kjól á tveimur vikum. Stúlkan

hafði keypt sér kjól með góðumfyrirvara en varð svo ólétt ogpassaði alls ekki í hann þegar tilkom,“ segir Gerður. „Sumar kon-ur vita alveg hvernig kjól þærvilja en aðrar eru alveg óákveðn-ar og þá förum við saman í gegn-um tískublöð og teikningar. Íþeim tilfellum hönnum við kjólinnsaman,“ segir Gerður og bætirvið að áður en að máltöku ogsniðagerð komi þurfi konan aðvera búin að kaupa þau undirfötsem hún ætli að nota undir kjóln-um – það skipti mjög miklu máliað mæla hana í þeim.

Aðspurð um kostnað segirhún hann vera mjög mismun-andi. „Ég ræði alltaf verð viðkonurnar áður en hafist er handaen lágmarksverð á brúðarkjól erí kringum 50 þúsund krónur.Verð á hverjum kjól fyrir sigræðst eðlilega af þeirri vinnusem fer í gerð hans. Perlusaum-ur og önnur flókin handavinnaeykur að sjálfsögðu kostnaðinn,“segir Gerður.

Hún segir hvíta brúðarkjólinnvera algengastan en margar kon-ur vilja hins vegar geta nýtt kjól-inn seinna við önnur tækifæri ogþá koma allir litir til greina. „Éghefði viljað sjá framan í manninnsem hélt að konan sín tilvonandiyrði í hvítum hefðbundnum kjólen hún vildi stríða honum og valdiað láta sauma á sig eldrauðan,fleginn og níðþröngan kjól í stað-inn,“ segir Gerður og hlær.

Ef konur ákveða að láta sér-sauma á sig kjól segir Gerður aðgæðin skipti öllu máli og því mik-ilvægt að leita til viðurkenndrafagaðila á borð við kjólameistaraeða sveins í kjólasaumi. „Von-brigði með brúðarkjól geta varp-að skugga á hátíðarstund,“ segirGerður. ■

Hvað segjablómin?Blóm segja oft meira en mörgorð. Blóm hafa nefnilega skýratáknræna merkingu auk þess aðvera falleg og ilmandi. Táknmálblómanna nær aftur um aldir oger talið eiga uppruna sinn í Eg-yptalandi.

HýasinturTákna festu og tryggð. Bláar fela ísér ákveðni; ég helga þér líf mitt.Hvítar tákna virðingu: ég met þigmikils.

Rauðar rósirTákna einfaldlega ást.

Hvítar rósirTákna afneitun: ég elska þig ekki.

Gular rósirEinnig afneitun: ég elska aðramanneskju.

OrkideurTákna munað: ég mun auðga lífþitt.

NellikurTákna hrifningu.

TúlípanarHenta vel til að játa einhverjumást sína.

ÍrisTákna tilfinningahita; hjarta mittbrennur af ást.

[ ALLAR SMÁAUGLÝSINGAR VIKUNNAR Á visir.is ]

SMÁAUGLÝSINGA- SÍMINN ER OPINN ALLA DAGA KL. 8–22

TIL BIRTINGAR NÆSTADAG ÞARF AÐ PANTAFYRIR KL. 14.30 [email protected] / visir.is

SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000

Renault Megane Scenic, skrd.12/1999ek.109.000 km, 1600cc, beinskiptur.Ásett verð 820.000 kr Tilboð 690.000kr. 100% lán mögulegt. S. 515 7000.

Subaru Legacy GX station,skrd.03/2000, ek. 95.000 km, 2500cc,sjálfskiptur. Ásett verð 1.430.000 kr.100% lán mögulegt. S. 515 7000.

Citroen C3, skrd.10/2003, ek. 31.000km, 1400cc, sjálfskiptur. Ásett verð1.260.000 kr 100% lán mögulegt. S.515 7000.

Subaru Forester, skrd. 10/1997, ek.190.000 km. 2000cc, sjálfskiptur. Ásettverð 680.000 kr. 100% lán mögulegt. S.515 7000.

Nissan Almera, skrd.12/1999,ek.120.000 km, 1600cc, beinskiptur.Ásett verð 560.000,- kr. 100% lánmögulegt. S. 515 7000.

MMC Lancer 4x4, skrd.05/1999,ek.123.000 km, 1600cc, beinskiptur.Ásett verð 780.000 kr.100% lán mögu-legt. S. 515 7000.

Lexus RX300, skrd. 04/2003, ek.31.000 km. 3000cc, sjálfskiptur. Ásettverð 4.350.000 kr 100% lán mögulegt.S. 515 7000.

Daihatsu Cuore, skrd. 07/1999, ek58.000 km. 1000cc, beinskiptur, Ásettverð 420.000,- kr. 100% lán mögulegt.S. 515 7000.

Renault Megane Scenic, skrd.08/1998,ek.144.000 km, 1600cc, beinskiptur.Ásett verð 660.000 kr. 100% lán mögu-legt. S. 515 7000.

Ford Explorer Eddie Bauer,skrd.05/1991, ek.153.000 km, 4000cc,sjálfskiptur, Ásett verð 450.000 kr.100% lán mögulegt. S. 515 7000.

Galloper, skrd.10/1998, elþ180.000km, 2500cc, diesel, beinskiptur. Ásettverð 930.000 kr. 100% lán mögulegt. S.515 7000.

Opel Vectra, skrd.11/1998 ek. 104.000Km , 2000 cc , sjálfskiptur. Ásett verð880.000 Kr Tilboð 690.000 kr 100% lánmögulegt. S. 515 7000.

Ford Transit 330L, skrd.03/2002 ek.62.000 Km , 2400 cc, beinskiptur. Ásettverð 1.890.000 Kr 100% lán mögulegt.S. 515 7000.

Renault Megane Scenic, skrd.02/1999,ek. 111.000 km, 1600cc, sjálfskiptur.Ásett verð 850.000 kr 100% lán mögu-legt. S. 515 7000.

Ford Explorer Executive, skrd.08/2001,ek.104.000 km, 4000cc, sjálfskiptur.Ásett verð 2.400.000 kr. 100% lánmögulegt S. 515 7000.

Peugeot 406 station, skrd.10/2001,e:68.000 km, 2000cc, sjálfskiptur. Ásettverð 1.460.000 kr 100% lán mögulegtS:515-7000

Opel Vectra station, skrd.08/1998,e:93.000 km, 1600cc, sjálfskiptur. Ásettverð 830.000 kr. 100% lán mögulegtS:515-7000

Volvo S40 SE-Line, skrd.09/2003,e:30.000 km, 2000cc, sjálfskiptur. Ásettverð 2.340.000 kr. 100% lán mögulegtS:515-7000

Volvo XC90, skrd.06/2004, e:22.000km, 2500cc, sjálfskiptur. Ásett verð5.570.000 kr 100% lán mögulegtS:515-7000

Ford Expedition XLT Sport,skrd.07/2004, e:13.000 km, 5400cc,sjálfskiptur. Ásett verð 4.890.000 kr100% lán mögulegt S:515-7000

Renault Kangoo. skrd. 04/1999,e:84.000 km, beinskiptur. Ásett verð640.000 kr 100% lán mögulegt S:515-7000

Vw Vento, skrd. 09/1996, e:131,000km, 1600cc, sjálfskiptur. Ásett verð590.000 kr Tilboð 490.000 kr 100% lánmögulegt S:515-7000

Volvo V70 LPT-Turbo, skrd.01/2003e:33.000 km, 2000cc, sjálfskiptur. Ásettverð 3.150.000 kr 100% lán mögulegtS:515-7000

Ford Escort station, skrd.07/1998,e:117.000 km, 1600cc, beinskiptur.Ásett verð 420.000 kr. 100% lán mögu-legt S:515-7000

Volvo 744, skrd.06/1987, 2316cc,e:265.000 km, sjálfskiptur. Ásett verð250.000 kr. Tilboð 150.000 kr 100% lánmögulegt S:515-7000

Ford Focus High Series, skrd.10/2000,e:100.000 km, 1600cc, beinskiptur.Ásett verð 910.000 kr 100% lán mögu-legt S:515-7000

Volvo V70 XC “CrossCountry”,skrd.05/2004, e:23.000 km, 2521cc,sjálfskiptur. Ásett verð 4.590.000 kr Til-boð 4.390.000 kr 100% lán mögulegtS:515-7000

Isuzu Trooper, skrd.01/2001, e:113.000km, 3000cc, diesel, sjálfskiptur. Ásettverð 2.490.000 kr. 100% lán mögulegtS:515-7000

VW Passat Turbo, skrd.08/1999,e:127.000 km, 1800cc, beinskiptur.Ásett verð 1.090.000 kr 100% lánmögulegt S:515-7000

Peugeot 307 SW, skrd.09/2004,e:17.000 km, 1600cc, beinskiptur. Ásettverð 1.820.000 kr. 100% lán mögulegtS:515-7000

MMC L200, skrd.01/2003, e:33.000km, 2351cc, beinskiptur. Ásett verð2.350.000 kr. 100% lán mögulegtS:515-7000

Volvo V70 LPT-Turbo, skrd.08/2000,e:126.000 km, 2000cc, sjálfskiptur.Ásett verð 2.150.000 kr. 100% lánmögulegt S:515-7000

Citroen C5 Elegance, skrd. 09/2003,e:29.000 km, 2000cc, sjálfskiptur. Ásettverð 1.990.000 kr. 100% lán mögulegtS:515-7000

VW Golf Comfortline station, skrd.04/2000, e:125.000 km, 1600cc, sjálf-skiptur. Ásett verð 930.000 kr. 100%lán mögulegt S:515-7000

Ford F-250 CrewCab, skrd. 03/2004,e:41.000 km, 6000cc, diesel, sjálfskipt-ur. Ásett verð 4.250.000 kr. 100% lánmögulegt S:515-7000

Volvo XC90 T-6 Twin Turbo, skrd.02/2004, e:23.000 km, 2900cc, sjálf-skiptur. Ásett verð 6.240.000 kr. 100%lán mögulegt S:515-7000

BrimborgBíldshöfða 6, 110 Rvk.

Sími: 515 7000www.brimborg.is

Ford Focus Trend Station 1/2005 ek4.500 km Station, Sjálfskiptur Rekstrar-leiga engin útborgun Verð 1.990.000.-Allar nánari upplýsingar í símum 8665354 & 533 2100.

Toyota Landcruiser 100 VX DISEL7/1998 ek 192 þ.km, leður, lúga, meðöllu. Verð 3.790.000. Allar nánari upp-lýsingar í símum 866 5354 & 533 2100.

Range Rover 4.0 SE 6/2000 ek. 88 þ.km, 18”, ssk., glertopplúga, nýskoðaðurofl. Fluttur inn nýr af umboði. Verð2.690.000. Upplýsingar í síma 8665354 & 533 2100.

Toyota Avensis 1.6 Terra WAGON8/1998 ek 122 þ.km, ABS, sumar ogvetrar dekk ofl. Verð 790.000.Upplýs-ingar í síma 866 5354 & 533 2100.

Toyota Yaris 1.0 5/2002 ek 70 þ.km,CD. 5 gíra, þriggja dyra ofl. Verð790.000. Upplýsingar í síma 866 5354& 533 2100.

Bílasalan.isStórhöfða 24, Reykjavík

Sími: 533 2100Sími 5332100 og 8665354

www.bilasalan.is

Lexus IS 200 Sport árg. 2001. beinskipt-ur 6 gíra, ekinn 67 þús km. 18” nýjarkrómfelgur,17” fylgja, leður, sóllúga,spoilerkit, spoiler og krómpakki. Flotturbíll. Verð 2.150 þús. Áhvílandi 1.750þús. 33 á mán. Nánnari uppl.s 8986586

Bílasalan PlaniðVatnagörðum, Reykjavík

Sími: 517 0000www.planid.is

Fiat Multipla SX, skrd. 09/1999, sexmanna e. 120.000 km. 1600cc, beinsk.Ný yfirfarinn af umboði. Ásett verð890.000 Tilboð: 790.000kr. S. 5709900

Fiat og Alfa Romeo umboðið Malar-höfða 2a, 110 Rvk. S: 570 9900,[email protected]

Fiat og Alfa Romeo umboðiðMalarhöfða 2a, 110 Reykjavík

Sími: 570 9900fiat

AFGREIÐSLAN ER OPIN:MÁNUDAG TIL MIÐVIKUDAGS 8–18FIMMTUDAG OG FÖSTUDAG 8–19LAUGARDAG 9–17 SUNNUDAG 11–16

6SMÁAUGLÝSINGAR

18” álfelgur með dekkjum 245/40. 10gata Unniversal fit. Verð 120 þús. 5774747.

VW Golf 1800 Turbo 20v 12/2000 ek.80 þ.km 5 gíra 18” krómfelgur topplúgaReccaro körfustólar Bassbox og magn-ari flottur bíll. Verð 1.550 bílalán 1.045afb 20 þús.

HöfðabílarFossháls 27, 110 Reykjavík

Sími: 577 4747www.hofdabilar.is

KIA SORENTO EX DISEL, Árgerð 2002.Ekinn 52 þ.km. þúsund km. Sjálfskiptur,Verð kr. 2580.000

HöfðahöllinVagnhöfða 9, 110 Rvk.

Sími: 567 4840www.hofdahollin.is

MMC Galant 2,0 sjálfskiptur árg. 1993,bíll í góðu lagi, sk. ‘06. Verð 290 þús.Uppl. í s. 699 5801.

HYUNDAI STAREX 4X4 DISEL 7 MANNA30 TOMMU DEKK ÁRG 1999 V: 1190ÞÚS ÁHVÍLANDI LÁN 500 ÞÚS UPPLS699-6661 / 699-5801

TOYOTA COROLLA G6 SKR 8/ 98 GULL-FALLEGUR BÍLL EK 114 ÞÚS KMÁLFELGUR, VINDSKEIÐ OG FL V: 630ÞÚS 100% LÁN MÖGULEGT : UPPLS:699-5801 / 699-6661

Toyota Hi-Lux D/C árg/ 01. 38”, meðgormafjöðrum, ek. 96 þús., bíll í mjöggóðu standi, sk. ‘06. Verð 2.590 þús.áhv. 1.700 þús., afb. 28 þús. á mán.Uppl. í s. 699 5801 & 699 6661.

Kaupvild ehfHyrjarhöfði 2, 110 Reykjavík

Sími: 699 5801

MMC Pajero 2.8 DTI skr.5/98 ek.124þús. Vel búinn m.a. leður og lúga Ásett1.890 þús. Möguleiki á allt að 100%láni.

Opel Vectra STW skr. 2/00 ek. 85 Góð-ur bíll Fæst á 40 þús. + yfirtöku bílalán(718þús).

Litla bílasalanEirhöfða 11, 112 Rvk.

Sími: 587 7777www.litla.is

Nýr ‘05 Suzuki Grand Vitara Limiteddisel. 5 gíra beinskiptur, Leðuráklæði,CD spilari, Viðarinnrétting, sjálfvirk loft-kæling, álfelgur, Silfur þakbogar, hlíf yfirvaradekk ofl.ofl. Okkar verð: 2.631 þús.

Sparibíll ehfSkúlagötu 17, 101 Reykjavík

Sími: 577 3344www.sparibill.is

Toyota Carina 2.0L. árg. 1994 ssk., ek.220þús. Upplýs. 896-9616.

12 VoltMalarhöfða 2, 110 Reykjavík

Sími: 565 2500

Peugeot 206., nýskr 05/03., ek 39þ.km., vínrauður., geislaspilari., líkna-belgir., smurbók., ný sumardekk o.fl.,Verð 1.090.000.-., Ert þú með tilbreyt-ingu í huga? Komdu þá til okkar, mikiðaf bílum á staðnum í öllum litum...svaka gaman!

HeimsbílarKletthálsi 11a, 110 Reykjavík

Sími: 567 4000www.heimsbilar.is

BMW M5 11/’99 ek. 89 þ. km. Mjöggott eintak. Verð 4.490 þús. Ath skipti.Uppl. í síma 856 7334.

Jaguar X-Type 2.5 AWD, árg 2002, ek120.000, sjálfskiptur með öllu. Verð2.990.000, ath öll skipti. Uppl 4214888 og 869 0996.

Til sölu Dodge Stratus árg. ‘04, ekinn 8þús. Tilboð 1540 þús. BMW 530 dísel,árg. ‘02. Verð 2mill. S. 892 5248.

Grand Cherokee flottur dekurbíll árg‘93 ekinn 108 þ. mílur. Verð 520.000stgr. Uppl. í síma 897 6515.

Toyota Avensis Terra, árgerð 2000, ek-inn 80 þús. Áhv. 450 þús. Sjálfskiptur.Mjög góður bíll, verð 1.050 þús. Skiptimöguleg á nýrri Toyota. Uppl. í s. 6969169 Kristinn.

Pajero árg. ‘96 dísel og Toyota Carinaárg. ‘96 til sölu. Ath. skipti á dýrarijeppa. Uppl. í síma 862 3170.

Opel Zafira ‘03 ek. 42 þús., krókur, 2dekkjagangar, o.fl. Uppl. í s. 846 0347.

Skoda Felicia Glx 1.6, 1997, ekinn90,000. Nýleg nagladekk á stálfelgumog nýleg sumardekk á álfelgum fyrlgja.Verð kr. 250.000. Ásta, s. 898 9051.

MMC Galant Glsi árg. ‘91, sk. ‘06, 189þús. CD, rafm.rúður, sjálfsk, smurbókfylgir. Vel með farinn bíll. V. 225 þús. S.698 6752.

Nissan Sunny ‘95, beinsk sk ‘06, góðurbíll á góðu verði, sumar og vetrardekk,selst á 155 þús stgr. Uppl. í s. 846 1065.

Suzuki Vitara ‘90. ssk. 3ja dyra stuttur.Skoðaður ‘06. Ekinn 220 þús. Verð 200þús. Sími 898 0145.

Til sölu Subaru Legacy Sedan árg. 1990,ekinn aðeins 149.000 km. Sjálfskipturm/rafmagn í öllu. Vel með farinn.Næsta skoðun ‘06. Útvarp með CD.Verð kr. 150.000 stgr. Upplýsingar ísíma 825 0008.

Tilboð TilboðOpel Corsa árg. ‘98, ek. 145 þús., sk.‘06, góður bíll. Tilboð 220 þús. S. 6599696.

Subaru Legacy ‘91, þarfnast smá lag-færingar. Verð 90 þús. Uppl. í s. 8980226.

Ódýrir góðirDaihatsu Dharade’96, ssk. 4 d. V. 295 þ.Kia Pride ‘00, bsk. v. 185 þ. Golf ‘95, 4d.b.k. V. 155 þ. Get tekið ódýran uppí semmá þarfnast lagfæringar. S. 896 6744.

Pajero ek. 70 þús. Stuttur Pajero á að-eins 50 þús. kr. Ný dekk. Sími 8990029.

Nissan Sunny árg. ‘91 sk. ‘06 gottástand verð 85 þús. Uppl. í síma 6613548.

Toyota Corolla ‘91 til sölu, nýtt bremsu-kerfi, nýsk. Ek. 200 þús. Verð 60-65 þús.Uppl. í s. 426 8242.

Ford Explore Eddie Bauer til sölu. Einneigandi, ekinn tæpa 200 þús. km., 32”dekk. Er í góðu lagi og nýskoðaður.Staðgr.verð kr. 290 þús. Uppl. í síma565 7966, eftir kl. 19.30

Til sölu Peugot 306 station árg. ‘99. ek.87 þús. Verðhugmynd 490 þús., bílalánca. 300 þús. getur fylgt. Uppl. í s. 6641645.

VW Golf Joker ‘98 1400, ek. 102 þ. 3jadyra, cd, fjarstýrðar læsingar, vetrardekká felgum. Sk. ‘06. Ásett verð 520 þús.Fæst á 280 þús. stgr. Engin skipti. S.863 2223.

VW Polo skr. nóv/’00. Ekinn 87.000 km.1400 cc, beinskiptur. Góður og reyklausbíll. Verð 630 þús, 30 þús. út, lán upp á600 þús yfirtekið. Afborganir 15 þús ámánuði. Uppl. í síma 695 2178 AnnaLinda.

Skoda Fabia árg. ‘02 ek. 68 þús., 5 dyra,skoðaður, ný sumar/vetrardekk. Yfir-taka á láni 512 þús. + 250 þús. í pen.Uppl. í s. 868 2466 & 899 0418.

VW Polo 1997 til sölu, ekinn aðeins 52þús. km, aðeins tveir eigendur. Skoðað-ur ‘06. Nýtt púst, álfelgur, sumar-ogvetrardekk á felgum. Topp eintak. Verð500 þús. Uppl. í s. 868 0438 & 8988525.

PT Cruiser. 10/2002. ek. 40 þ. Ásett2.190.000. Lán 1.750.000. Fæst á150.000+ yfirtaka. Lán 30.000 á mán.S. 691 1685. Einn með öllu.

Óska eftir Japönskum bíl st. Má kostaallt að 250 þús. st.gr. Einnig til söluPajero ‘93, disel. Vel við haldið. Tilboð.S. 899 2190.

Óska eftir góðum, nýlegum, helst sjálf-skiptum bíl, allt að 900 þús. S. 6901142 & 699 0065.

Óska eftir góðum bíl fyrir 80 þús. krón-ur. S. 869 1945.

Óska eftir Toyota Corolla station árg.‘95, ‘96 og ‘97. S. 896 8185.

Vil kaupa Toyota Corolla 1300 á100.000 staðgreitt. Verður að hafasæmilega vél. Sími 567 2173, Halldór.

Kaffiholt auglýsir eftir afgreiðslufóki íbakarí. Einnig vantar okkur barþjón ákrána Holtakrana. Uppl. í s. 863 5950.

Til sölu glæsilegur M.M.C Pajero SportPresident. Skr.d.09.2000. Ek. aðeins 61þús. Bensín, ssk, leður, lúga, dr.kúla,filmur í rúðum. Gullfallegur bíll. Sjón ersögu ríkari. Uppl. í s. 693 1597.

Grand Cherokee limited V8 4,7 árg. ‘99til sölu ek. 84 þ. Ath. skipti á ódýrari.Uppl. í síma 893 4127.

Isuzu Trooper 3,0 disel 35” nýsk.9/2000, km 90 þús. Sjálfsk. Verð 2.250þús. Uppl. í s. 660 4401.

Pajero 2,5TDI, ‘98, ek. 125 þús, 32”, sk.‘06, fallegur og vel með farinn, verð1200 þús. S. 864 5083.

Benz Vario 21 sæta árg. ‘98. Skiptimöguleg á 40-50 sæta bíl. Uppl. í s.898 6908.

Til sölu Ford Transit 14 farþ árg 2000, MBenz 814 20 farþ árg 1987 og M BenzNeoplan 33 farþ árg 1989. Rúnar 464-3939/894-8540

Til sölu Yamaha YZ-125 ‘03 & YZ-250‘02 mjög góð hjól í góðu standi. S. 8993525.

Honda VTR 1000 RC51 V. 900 þús. Ek.19.500 km. S. 699 4359, Arnar.

Gott enduro-hjól KTM MXC 520 árg.2002 til sölu verð 520.00. Bæði lítill ogstór tankur. Er á hvítum númerum. Sími663 4576.

Kawasaki 250cc 2004 til sölu. Hjólið erlítið notað. Uppl. í s. 696 1968.

Nýsmíðuð kerra til sölu. Innanmál115x250. Verð kr. 90.000. Uppl. í síma892 2854.

Til sölu Hobby 440 SF árg. 2005. Hent-ar vel fyrir fólksbíla. Lúxushús á góðuverði aðeins 1650 þús. Uppl. í síma 6632555.

Nýtt Hjólhýsi Caravelair 6 manna,hjónarúm, kojur, WC, heitt vatn, sturta,hljóðlát miðstöð ofl.ofl. ATH! Lán til alltað 10 ára. 100% S. 899 2177.

14 feta Coleman Plantation árg. ‘92m/nýju fortjaldi, baðherbergi m/wc ogsturtu, heitt og kalt vatn, bakarofn, ís-skáp m/frystihólfi, mjög vel með farið.Til sýnis í kvöld milli kl. 19-21 að Árlandi8. Tilboð óskast.

Fellihýsaleiga.Til leigu fellhýsi og tjaldvagnar. Sími899 6277 & 461 5077, Tjalda og Segla-þjónustan ehf, Óseyri 6c, Akureyri.

Óska eftir fellihýsi á verðbilinu 300-500þús. Uppl. í s. 895 7117.

Til sölu 8ft Coleman fellihýsi ásamt glæ-nýju fortjaldi frá seglagerðinni. V. 550 þ.S. 663 5989.

Palomino Pony árg.’00, 9 f., fortj. ofl. V.500 þús.stgr. Uppl. í s. 659 1722.

Einn með öllu. Combi camp Family árg.‘95 til sölu. Vagninn er með fortjaldi,teppum í vagn og fortjald og einnig ermeð honum eldhúskassi. Allar nánariupplýsingar í síma 867 5723.

Ægisvagn ‘01 fylgihl.: geymslukassi aðframan, gashitari+ vaskur og hellur ogferðaklósett ofl. V. 450 þús. S. 866 5229/ 840 8054.

Til sölu Combi Camp vel með farinn.Uppl. í s. 893 1779.

Trican Odise tjaldvagn, lítur mjög vel útárg. ‘97. Verð 300 þús. S. 692 9080.

Tek að mér alla almenna gröfuvinnu.Uppl. í s. 893 1030.

Allar gerðir af vinnulyftum til leigu. Góðtæki & betra verð. Armar ehf s. 5654646 & 660 1700. www.armar.is

Gúmmíbátar og GallarViðgerðarþjónusta, 10 ára reynsla.Björgunarbátar, vesti & slöngubátar ágóðu verði. Uppl. í s. 6607570www.gummibatar.net

Bátaland, allt til báta.Utanborðsmótorar, bátahlutir,dælur, öryggisbúnaður, bátar,

þurrkubúnaður og margt fleira.Bátaland, Óseyrarbraut 2Hafnarfirði S. 565 2680,

www.bataland.is

Bátar

Lyftarar

Vinnuvélar

Tjaldvagnar

Fellihýsi

Hjólhýsi

Kerrur

Mótorhjól

Vörubílar

Hópferðabílar

Jeppar

Bílar óskast

2 milljónir +

500-999 þús.

250-499 þús.

0-250 þús.

Bílar til sölu TIL SÖLU

7SMÁAUGLÝSINGAR

Dekk á hálfvirði!Til sölu nánast ný Goodyear heilsárs-dekk 235/70/16, passa undir Cher-okee. Uppl. í s. 898 7600.

Til sölu 4 nýleg 255/55x18 MichelinPilot. S. 822 2887.

DekkjaútsalaTil sölu mikið magn af dekkjum og felg-um á 1000 kr stk. Uppl. í s: 896 8568.

Bílakjallarinn Stapahrauni 11, s. 5655310. Sérhæfum okkur í VW, Toyota,MMC, Suzuki og fl.

Aðalpartasalan s. 565 9700, Kapla-hrauni 11 HF. Eigum varahluti íHyundai, Hondu, Peugeot, Mazda,MMC, Opel og fl. Kaupum bíla til niður-rifs.

Partar Kaplahrauni 11, s. 565 3323.Varahlutir í bíla þ.á m. Ford, Opel,Suzuki, Mazda, VW, Daewoo. Kaupumbíla til niðurrifs.

Partasalan VTS, s. 421 8090. Toyota,Nissan, Opel, Audi 100-95, Suzuki,Lancer. Opið virka daga frá 8-18, laug-ard. 10-15.

bilapartar.isBílapartar, erum flutt í Grænumýri 3Mosfellsbæ, s. 587 7659. Erum ein-göngu með Toyota. Kaupum Toyota-bíla. Opið virka daga frá 10-18.

Partasalan Skemmuvegi 30, sími 5577740. Eigum varahluti í Volvo, Opel,Nissan, Toyota, Renault, Honda ogfleira.

Peugot-Citroen.Peugeot, Citroen. Er eingöngu að rífaPeugeot og Citroen. Franskir bílapartarehf. S. 587 8200 & 694 9117.

Bílhlutir, Drangahrauni 6, S. 555 4940.Sérhæfum okkur í Volkswagen, Skodaog Daihatsu. Eigum einnig varahluti ífleiri tegundir bíla. Kaupum bíla til nið-urrifs.

Bílapartasalan ÁsSkútahraun 15B, s. 565 2600. Honda,Mazda, MMC, Nissan, VW. Notaðir vara-hlutir í flestar gerðir bíla, Kaupum bílatil niðurrifs.

Hedd 557 7551Bílapartasala sem sérhæfir sig í MMC,Nissan, VW, Subaru, Skoda og fl. Opiðmán-föst 9-18.

Vélbúnaður og bodyhlutir í VW Golf,Polo og Yaris ‘98 og yngri. Einnig Air-bag. Kaupi bíla. Uppl. í s. 554 1610 &892 7852.

Vantar vél í Benz 250D 2,5 1992 Díseleða bíl til niðurrifs. Sími 895 9071.

Suzuki Fox 413 mótor, uppgerður gír-kassi með fleiru smávegis er til sölu.Uppl. í s. 616 2840.

Óska eftir hægri framhurð á SubaruImpreza GL ‘97. Uppl. í s. 896 2348.

Á varahluti í Charade ‘88/’93, Civic ‘91,Lancer Colt ‘92/’93, Galant ‘90, Corolla‘92, ‘97, Touring ‘92, Sunny ‘92, Micra‘91, Swift ‘90, Subaru ‘90, Justy, L300‘90, Primera ‘93, Escort ‘88. HyundaiCoupe Turbo ‘93. Sonata ‘92. Kaupibíla. S. 896 8568.

Nú er tækifærið! 60% af öllu. Öðruvísigjafarvara sem talað er um. Vaxtalausarléttgreiðslur. Sigurstjarnan, S. 5884545. Fákafeni (bláu húsin) Opið 11-18virka daga og 11-15 laugardaga.

Vinsælasta leiktækið í dag,Amerísk Trampolin.

Gerðu samanburð gæðanna og örygg-isins vegna. S. 565 0313 & 848 7632.Trampolinsalan.

Ódýrir Ódýrir!Rafmagnshitaðir nuddpottar, ný send-ing komin, seinasta seldist upp strax, al-vöru nuddpottar með 3ja ára verk-smiðjuábyrgð, Verð frá 450 þ. Hringdunúna í s. 699 8195 og 660 6091.

Út er komin ljóðabók, Fallnir englar eft-ir Einar Már Kristjáns. Bókin fæst hjáMáli og Menningu, Eymundsson ogeinnig hjá höf. í s. 869 0907.

Ísskápur 142 cm á 10 þ., 118 vm á 8 þ.Frystiskápur á 10 þ. Eldavél á 5 þ. Hjóla-bretti á 3 þ. Einnig varahlutir í ýmsa bílaog mikið af dekkjum á felgum á 1 þ.stk.S. 896 8568.

8 vikna ljósbrúnn og hvítur kettlingurörmerkt og ormhreinsuð fæst gefins ágott heimili, kassi og búr fylgja með, erkassavön. Uppl. í s. 863 7233 & 5545904.

Leigjum og seljum hljóðkerfi stór ogsmá. JBL, Crown, AKG HljóðX. Grensás-vegi 12 sími 553 3050.

Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. tilelli/öryrkja. Sækjum. Litsýn, Síðumúli35, s. 552 7095.

Þarftu aðstoð við tölvuna? Viðurkennd-ur af Microsoft. 10 ára reynsla. S. 6169153 (Friðrik). Frá kl 8-23.

Ódýrar tölvuviðgerðir!Alhliða tölvuviðgerðir og uppfærslur.Uppl. í s. 899 8894.

Zippo bílalyftur til sölu. Verð 150.000án vsk. Uppl. í síma 577 6090, Ingiberg-ur.

Heimasíða: vidur.isHarðviður til húsbygginga. Palla- oggirðingaefni, vatnsklæðning, panill oggluggaefni.Verð frá 270.-kr lengdarmet-ir. Sími 561 1122 / 660 0230

Pallaefni. Eigum fyrirliggjandi Mass-aranduba pallaefni 25 x 145mm. Endistí áratugi. Efnissalan ehf. S. 554 5400.

Vorum að taka upp nýjar vörur. Mikiðúrval og gott verð. Opið frá 10-18 virkadaga. ATH lokað á laugardögum í sum-ar. H-Gallerí Grænatúni 1, Kóp. S. 5545800.

Nostra Hreingerningarþjónusta. Tökumað okkur fyrirtækja-, heimilis-, flutnings-, stigagangaþrif og teppahreinsanir.Uppl. í s. 824 1455 eða senda fyrir-spurnir á [email protected]

Garðsláttur, klippingar og önnur garð-vinna. Sumarkveðja! Draumagarð[email protected]

Túnþökur til sölu. Heimkeyrsla í RVKinnifalin. S. 847 5007 [email protected]

TúnþökusalaTúnþökur til sölu. Gerum tilboð í minniog stærri verk. Steini.s. 663 6666/6637666

Tökum að okkur hellulagnir og ýmisönnur verk. Steinaflatir Uppl. s. 6998826.

Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur ogstofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð ásanngjörnu verði. Bókhald og þjónustaehf., sími 511 2930

Bókhald

Vorfáni - HellulagnirVarmalagnir og drenlagnir ásamttengingum. Tiltekt í görðum og

önnur verk.S. 892 9141 eða 861 9142.

Tökum garðinn í gegn!Sláum gras, klippum/fellumtré, hreinsum beð, eitrum tréog túnfífla, þökuleggjum, ogmargt margt fleira. Gerum

góð tilboð. Síminn alltaf opin.Sláttumenn -Garðaþjónusta.

Þórhallur s. 846 0864Hjörleifur s. 868 2667

Garðsláttur og umhirða.Njóttu sumarsins og láttu mig

sjá um garðinn. Tek að mér sláttog almenna umhirðu að garðinum,

fyrir einstaklinga, fyrirtæki oghúsfélög.

Kem á staðinn og geritilboð að kostnaðarlausu.S. 869 3028. Ásmundur.

Túnþökur.Túnþökurúllur, túnþökur og

holtagróður ávallt fyrirliggjandiTúnverk ehf. 892 3666

Gylfi Jónsson

Garðyrkja

HreingerningarVerslun

Til bygginga

Vélar og verkfæri

Tölvur

Sjónvarp

Hljóðfæri

Gefins

Til sölu

Varahlutir

Hjólbarðar

Bílaþjónusta

ÞJÓNUSTAGARÐHÚSGÖGN

SAMLESNAR AUGLÝSINGAR

Eitt símtal - meiri útbreiðsla - lægra verð

Hringu í síma 550 5000 og fáðu auglýsinguna þína lesna samdægurs á Bylgjunni, Létt

og Talstöðinni og birta í smáauglýsingum í Fréttablaðinu og á vísir.is

Mun fleiri en áður lesa og heyra auglýsinguna þína á einfaldan og ódýran hátt.

25

20

15

10

5

007:00 12:00 17:30

BLT

Rás 1+2

18-34 ára konur allt landið

Jeppakerrur,Víkurvagnar

Hemlahlutir í bílaFálkinn

Rafmótorar – gírmótorarFálkinn

Kynninganámskeið í golfifyrir alla fjölskylduna, 6-10 júlí.Golfklúbbur Bakkakots.sími 566-8480

Útsala,Euroskór, Firði Hafnar-firði

FramlengingarspeglarVíkurvagnar

Legur í bílaFálkinn

Bílasalan.isSeljum notaða bíla. Sími533-21-00

Stórirskór.is

Kjallaratilboð í Ámunni. Áman Skeifunni

Rómantík við Ísafjarðar-djúp.Reykjanes við djúp.Sími: 456-4844.

Vapona flugna- og geit-ungavörurnar

í næstu verslun.

Blúshátíð Ólafsfjarðardagana 7 til 9 júlí,upplýsingar á olafsfjord-ur.is/blues

Asian express. Asískurskyndibitastaður.Smáralind og Strand-götu Hafnarfirði. Bragð-ið er tær snilld

Tölvur, tölvuviðgerðir. Tölvukaup hamraborg-kopavogi.is

Bréfabakkar 199 krónur.Griffill alltaf ódýrari

Kvöldkyrrð við Ísafjarðar-djúp.Reykjanes við djúp.Sími: 456-4844

Boccaccio 7.júlí, Erótískurtónlistarviðburður.Borgarleikhúsið

DráttarbeisliVíkurvagnar

Útsalan í fullum gangi 30til 80 prósenta afsláttur,Hagkaup

Opnum alla virka dagaklukkan 8.Hársnyrtistofan Dalbraut1

8SMÁAUGLÝSINGAR

Málari, tek að mér smærri verk. Helstinniverk. Eyjólfur. S. 867 4325.

Þarftu að láta mála? Tek að mér verk-efni. Vönduð vinna og góð kjör. Páll ogRagnar s.856 5848.

Alhliða meindýraeyðing í heimahúsums.s. geitungar, stari, mýs o.fl. S. 8982801.

Búslóðaflutningar og búslóðageymsla.Stór bíll. Gerum tilboð í flutning út áland. S. 898 6565. FlutningaþjónustaBrynjars.

Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.Mikaels. S. 894 4560.

Móðuhreinsun glerja & há-þrýstiþvottur!

Er komin móða eða raki á milli glerja?Háþrýstiþvottur húseigna. Móðuhreins-un, Ólafur í s. 860 1180.

Tökum að okkur viðgerðir og endurnýj-un á múr, tré og málun. Tilboð eðatímavinna. S. 659 8605, 865 5310 &867 8198.

Fjarlægum stíflur úr WC, vöskum og fl.Röramyndavél og viðgerðir á frárennsl-islögnum. Stífluþjónusta Geirs, s. 6973933.

Þarftu aðstoð við tölvuna? Kem á stað-inn og geri við. Viðurkenndur afMicrosoft. 10 ára reynsla. S. 616 9153 (Friðrik). Milli kl 8-23 alla daga.

Ódýrar tölvuviðgerðir. Kem samdægursí heimahús. Kvöld- og helgarþjónusta.695 2095.

Tölvuvandamál? Kem á staðinn. Viðurk.af Microsoft. Mikil reynsla. Ríkharður s.898 0690, til kl. 23 alla daga.

Andrea spámiðill verður í bænum frá 6-11 júlí. Geri tarot, rúnir og spái í bolla.uppl. 893-1854 & 564 3356

Spásíminn s. 908 5666. Ársspá 2005.Stjörnuspá, draumráðningar (ást ogpeningar), andleg hjálp. Trúnaður.

Dulspekisíminn 908 6414. Símaspáin-draumaráðn. Spák. Yrsa í beinu sam-bandi. Hringdu núna!

Örlagalínan 908 1800& 595 2001

Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, draum-ráðningar. Fáðu svör við spurningumþínum.

908 6116 er spákonan Sirrý. Ástir, fjár-mál, heilsa. Tímap. í s. 823 6393.

Vatn getur skemmt !! Hringdu í Steinapípara. S. 699 0100 & 567 9929.

Smávélaviðgerðir: Garðsláttuvélar,sláttuorf, sláttutraktorar, garðlýsing,jarðvegsþjöppur, dælur, kerrusmíði,Gokart þjónusta, keðjusagir, hekkklipp-ur, rafstöðvar. Vélverk JS S. 554-0661.www.velaverkjs.is

Ódýr stafræn netframköllun Viltu getaframkallað myndir af digitalvélinni þinnifyrir einnungis 7,5 kr/stk í stað 35 kr/stkFrábærar leiðbeiningar [email protected]

15 kíló farin með Shape-works. Borðiðog grennist! Edda S. S. 861 7513 & 8207547.

Frábær líðan. Alveg síðan, Herbalifewww.eco.is Erla Bjartmarz [email protected] 4183.

Léttari og hressari með Herbalife.www.dagamunur.is og [email protected] s. 891 8902, Ásta.

Stórlækkað verð. www.trikke-iceland.com Kennsla - Íslandsmótpöntunars. 660 7747 & 660 7707.

Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur þaðmeð Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S.861 5356, [email protected]

Herbalife á toppnum í 25 ár!Shapeworks-Nouri Fusion www.arang-ur.is s. 586 8786.

Rúm til sölu á 20 þús. 200x160 cmmeð krómuðum göflum ásamt nátt-borðum. Einnig fataskápur kr. 3.000.Uppl. í s. 555 2082 milli kl. 19-20næstu kvöld.

2 nýjir svefnsófar til sölu ásamt borði.Selst saman á 30 þús. S. 865 8606.

Til sölu glæsilegur nýr Vestfrost kæli-skápur (burstað stál). Stærð 1.80x60,verð 80 þús. Uppl. í s. 822 8830.

Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breyt-ingar. Styttum buxur meðan beðið er.Saumsprettan v. Ingólfstorg. S. 5520855.

Er með falleg barnaföt á drengi ogstúlkur 0-5 ára, til sölu á Háahvammi 1Hfj. Flott verð, gott úrval. Opið 16-19.

Til sölu Fd.06.08.2004 Tegund= Síð-hærður Chihuaha Litur= kreme Kyn=KK Alla bólusetningar Með ÖrmerkiHreinræktaður uppl. í síma 896-6151

1/2 norskir skógarkettir blíðir ogskemmtilegir, mikill leikur í þeim fástgefins á gott heimili. Þeir eru 8 vikna ogkassavanir. Uppl. í s. 892 3335.

Hundabúr-HvolpagrindurFull búð af nýjum vörum. 30% afsl. aföllu. Opið mán. til föst. 10 til 18, laug-ard. 10 til 16, sunnd. 12 til 16. TokyoHjallahrauni 4. Hfj. S. 565 8444.

Kettlingur fæst gefins. Uppl. í s. 5675365.

Flottur svartur Labrador hvolpur til sölu.Uppl. í s. 899 4008.

Rafhitaðir kanadískir heitir pottar fráBeachcomber. Eigum potta hlaðnaauka hlutum til afgreiðslu samdægurs.Er nú á frábæru vortilboði. Fimm áraábyrgð. Frí heimsending hvert á landsem er. Sendum bæklinga samdægurs.opið alla daga frá 9 til 21:00. Allar nán-ari uppl. í 897 2902 [email protected]

FjölskylduparadísStór og góð aðstaða fyrir tjöld, fellihýsi,húsbíla og hjólhýsi. Sundlaug, veiði,strandblak og fótbolti. Gisting og veit-ingar. FRÍTT í sund fyrir dvalargesti. Hót-el Eldborg, Snæfellsnesi www.hoteleld-borg.is & s. 435 6602.

Besta varðveitta leyndar-málið.

Verið velkomin að Reykhólum. Jóns-búð, sími 434 7890.

Til sölu HIGH PEAK (VARIO 4)5 mannahústjald með 2 svefntjöldum, 6 ára, velmeð farið og lítið notað. Motta fylgir ífortjald. 867 8022.

www.sportvorugerdin.is

Ein vinsælasta silungsflugan í dag. Núhnýtt í keilutúpu sjá www.frances.is

Ódýrir og stórir maðkar til sölu! Silungsog laxa. Margra ára reynsla. Geymiðauglýsinguna. S. 692 5133.

Óska eftir að kaupa hesthús á Rvksvæðinu. Allt kemur til greina. Uppl. í s.899 3263.

Til sölu nýleg Canon linsa 300 mm isF4. Verð 95 þús. Mamiya7 linsa 150mm. Verð 50 þús. Uppl. í s. 821 7513.

Orlofsíbúðir til leigu á góðum stað íVestmannaeyjum. Eigum enn eftir eitt-hvað af lausum dögum í sumar. Sími567 0790 & 864 4020.

Ný 2ja herb. íbúð til leigu strax. Lang-tímaleiga. Tryggingarfé. Göngufæri fráMjóddinni. Uppl. í s. 699 6464.

2ja herb. íbúð til leigu í Krummahólum63 fm. Verð 70 þ. á mán. allt innif.Einnig bílskúr 26 fm. á 25 þ. á mán. alltinnfalið. Uppl. í s. 822 8216 eftir kl. 20.

2ja-3ra herb. íbúð á 101 til leigu frá 20júlí til 20 maí. 65 þús. fyrir einst. eðapar með góð meðmæli. S. 551 6707.

50 fm risíbúð í Nökkvavogi til leigu, sv.104. Verð 75 þús á mán. Uppl. í s. 6995552.

Gott 16 fm herbergi til leigu í kjallara áBergstaðastræti. Eingöngu reyklaust ogskilvíst fólk. Sími 699 5920, Páll.

Ung stúlka í námi bráðvantar herbergisem fyrst á höfuðb.sv. Reglusemi ogskilvísum greiðslum heitið. Greiðslu-geta 20-25 þús á mán. Uppl. í s. 8661276 Tara.

Læknisfjölskyldu í Noregi bráðvantar3ja-5 herb. íbúð, raðhús eða einb.h. fráca. ág.-sept. í 8-12 mán. í Garðabæ,Hafnarfirði eða Kópavogi. Sími 0047-64879525, Gsm 0047-92298273 [email protected]

Óska eftir að leigja 4. herb. eða stærriíbúð helst í Hafnarf. en allt kemur tilgreina. Uppl. í s. 840 4911.

Óska eftir 2ja herb. íbúð í Kópavogi eðaRvk frá 1. ágúst. Reyklaus. Greitt í gegn-um greiðsluþjónustu. Uppl. í síma 6917088.

Par óskar eftir lítilli íbúð í Hafnarfirði,helst 2ja herb. Uppl. gefur Svanhvít s.858 8016.

Óska eftir 2ja herb. íbúð miðsvæðis íRvk. frá 1. sept. Reyklaus og reglusöm.Kristín s. 867 3817.

Óska eftir einstaklingsíbúð, helst meðsérinngangi. Reglusemi heitið. Uppl í s.698 7437 & 897 3327

Enskumælandi reyklaus, ung kona ósk-ar eftir stúdió- eða lítilli íbúð. í eða íkringum miðbæ Rvktil til að leigja út. (Áketti) Uppl. í s. 616 9107.

Bjálkahús 23 og 37 m2 + 15m2 svefn-loft. Ódýr, einföld og fljótleg í uppsetn-ingu. Uppl. Altækni s/f 869-9007Heimasíða www.bjalkahus.com

Er Pallurinn þinn farinn að fúna? Palla-efni úr cedrusvið sem endist. Spónasal-an ehf, Smiðjuvegi 40 gul gata. S. 5675550.

Húsafell. Sumarbúst. á besta stað íHúsafelli til leigu. Laus vikuna 8.-15. júlí.Uppl. í s. 895 6156. Geymið auglýsing-una.

Bifreiðastjórar ath..Okkur hjá Icelandexcursions Allra-handa ehf, óskum eftir að ráða bif-reiðastjóra með rútupróf vantar til

aksturs strætisvagna í framtíðarstarf,einnig vantar rútubílstjóra til sumar-

afleysinga, mikil vinna.Upplýsingar gefur Rúnar s. 540 1313 & 660 1303

Atvinna í boði

Sumarbústaðir

Húsnæði óskast

Húsnæði í boði

Ljósmyndun

Hestamennska

www.sportvorugerdin.is

Fyrir veiðimenn

Útilegubúnaður

Ferðaþjónusta

Ýmislegt

Dýrahald

Barnavörur

Fatnaður

Heimilistæki

Húsgögn

Fæðubótarefni

Líkamsrækt

Heilsuvörur

Önnur þjónusta

PÍPULAGNIRVIÐGERÐAÞJÓNUSTA.

Nýlagnir/ breytingaralmennt viðhald.Sími 897 6613.

Gísli Steingrímsson.Löggiltur

pípulagningarmeistari.

Viðgerðir

Rafvirkjun

Iðnaður

Alspá 908-6440Orkulaus? óþarfi. Nýjar leiðir,

miðlun og huglækningar.10-22. Y.Carlsson.

Spádómar

Dulspeki-heilun

Tölvur

Stífluþjónusta

Eignarviðhald SFSteypuviðgerðir, lekavandamál, þak-

rennuupsetningar, þakásetningar,þak-og gluggamáling. Trésmíða-

vinna. Tilboð og tímavinna.Áratugareynsla og fagmennska.

S. 854 7449, 864 7449og 565 7449

Húsaviðhald

Búslóðaflutningar

Meindýraeyðing

Málarar

17TILKYNNINGAR

Viltu komast í skemmtilegt starf? Get-um bætt við nokkrum sölufulltrúum tilað selja hin glæsilega Charlott undir-fatnað. Nýr vörulisti á næstu dögum.Frábært sölukerfi Við þjálfum þig upp.Áhugasamir sendi tölvupóst með sím-númeri á [email protected].

Vilt þú vinna heima og byggja upp vax-andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar-fræðingur, sími 861 4019 www.Hall-doraBjarna.is

Papinos Pizza.Hafnarfirði. Óskum eftir hressu og dug-legu starfsfólki. Umsóknareyðublöð ástaðnum Reykjavíkurvegi 62, Hafnar-firði.

Rizzo Pizzeria .Óskum eftir starfsfólki, eingöngu fólkmeð bílpróf kemur til greina. Umsóknireru á staðnum Rizzo Pizzeria Hraunbæ121.

Óska eftir vönum mönnum í málningarog spartlvinnu mikil vinna í boði uppl-gefur Ásgeir í s.6963478

Óska eftir verktökum í flísalagnir uppl-gefur Ásgeir í s.6963478

Leitum eftir röskum bílstjóra til út-keyrslu fyrir þvottahúsið okkar. Þarf aðvera áreiðanlegur, stundvís og getaunnið sjálfstætt. Uppl. í s. 581 4000 ogwww.solarservice.org

Óska eftir smiðum. Upplýsingar ísíma 896 3068.

Pítan Skipholti 50c.Óskar eftir starfsfólki í kvöld og helgar-vinnu. Bæði í eldhús og sal. Góð laun íboði. Framtíðarstarf. Umsóknareyðu-blöð á staðnum eða á pitan.is.

Starfsstúlka óskast í nærfataverslun, 50-70 % starf. Ekki yngri 25 ára. Uppl. í s.847 7663

BeitningamennVanir menn óskast í beitningu í Hfj. Að-eins vanir koma til greina. Einnig vantarháseta á sjó. Uppl. í s. 554 5170 & 6952749.

MúrararVantar múrara sem geta unnið sjálf-stætt við útimúrverk, innimúrverk ogflísalagnir. Uppl. í s. 896 6614.

Apótek bar grill óskar að ráða aðstoðar-mann í eldhús við uppvask og fleira.Upplýsingar veitir Sigurður á staðnumeða í síma 824 2151 [email protected]

Matreiðslunemi. Apótek bar grill óskarað ráða Matreiðslunema sem allra fyrst.Upplýsingar veitir Sigurður á staðnumeða í síma 824 2151 [email protected]

SumarvinnnaÓskum eftir duglegu fólki í garðvinnu.Aldur 15-20 ára. Umsóknir á www.gar-dlist.is.

Vélstjóra með 365 KW réttindi vantar á140 tonna dragnótarbát. Upplýsingar ísíma 894 3026, 854 3026 & 894 1638.

MálararÓska eftir að ráða málara og mennvana sandspartli. Uppl. í s. 697 3592.

Vanur trailer bílstjóri óskar eftir vinnu,með smá reynslu af vélum líka. Geturunnið sem verktaki. Skoða líka afleys-ingar. Uppl. í s. 824 1699.

2 smiði vantar aukavinnu. Upplýsingar ísíma 864 7414.

Óskum eftir reglusömum 18-25 áragömlum manni í málningarvinnu.Hannes Málari ehf. S. 897 7617.

Viltu vinna heima? Hafðu samband.Ragnheiður Ólöf Skaptadóttirwww.heilsufrettir.is/ros

Gulur og hvítur, mjög sérstakur, loðinnkettlingur tapaðist frá Ingólfsstræti 4þann 3. Júlí. Finnandi vinsamlegast hafisamband í síma 561 4609 eða 8447314.

Quicksilver 380HDÁsamt 30HP mótor. Rúmlega ársgam-alt. Verð 330 þús. Sími 896 6366.

Karlmaður um sjötugt óskar eftir kynn-um við konu 60-65 ára. Svör berist af-greiðslu Fréttablaðsins merkt “ Krafta-verk”.

Kona á miðjum aldri, vel fjárhagslegasjálfstæð og í góðri vinnu, vill gjarnankynnast manni á svipuðu reki. Auglýs-ingu hennar má heyra hjá Rauða Torg-inu Stefnumót, sími 905-2000 (síma-torg) og 535-9920 (Visa, Mastercard),kr. 199,90 mín, augl.nr. 8522.

Konur njótið nýs og spennandi kynórakarlmanns í gjaldfrjálsum inngangkvenna að Kynórum Rauða Torgsins,sími 535 9933. Auglýsing/kynóri þessaheita karlmanns er nr. 8299.

Einkamál

Tilkynningar

Tapað - Fundið

Viðskiptatækifæri

Atvinna óskast

Morgunverður Hótelstarf.Óskum eftir að ráða starfskraft

til framreiðslu og tiltektar ámorgunverði.

Í boði er fjölbreytt, ágætlegalaunað uþb. 80% starf á góðumog traustum vinnustað, þar semgóð þjónusta skiftir höfuðmáli.Við leitum að morgun-hressum,

stundvísum einstaklingi, semhelst býr í nágrenni við Hótelið,á gott með mannleg samskipti

og hefur áhuga eða amk. einhverja þekkingu á matagerð.

Daglegur vinnutími er frá kl. 07.00til 15.00, jafnt virka daga oghelgar, unnið er á vöktum,

frí aðra hverja helgi.Allar nánari upplýsingar veitir

Bjarni á staðnumeða í síma 511 6200.

Hótel Óðinsvé, Þórsgötu 1,við Óðinstorg. Sími 511 6200.

VerkstjóriVanan verkstjóra vantar íjarðvinnuframkvæmdir.

Upplýsingar í síma 822 2660.

Vélamenn og verkamenn.Vana gröfumenn vantar með

vinnuvélaréttindi eins verkamennog menn í hellulagnir, einnigvörubílstjóra með meirapróf.

Uppl. í s. 822 2661.

Óskum eftir starfsfólkitil heilsdagsstarfa.

1. innkaup og umsjónmeð mjólkurvörum.

2. innkaup og umsjón meðávöxtum/grænmeti.

3. almenn afgreiðslustörf.Um er að ræða framtíðarstörf.

Nánari upplýsingar veitirverslunarstjóri.

Melabúðin - Þín Verlsun,Hagamel 39, sími 551 0224,[email protected]

Aðstoðarskólastjóri og deildarstjóri sérkennslu

í Fossvogsskóla

Lausar eru til umsóknar stöður aðstoðarskóla-stjóra og deildarstjóra sérkennslu í Fossvogsskóla.

Fossvogsskóli er hverfisskóli fyrir sex til tólf ára börn íReykjavík og er staðsettur í fallegu og grónu umhverfi íFossvogsdal. Skólinn var stofnaður árið 1971 og fráupphafi hefur verið lögð áhersla á einstaklingsmiðaðnám. Í dag eru 334 nemendur í skólanum. Jákvæðagastjórnun er höfð að leiðarljósi. Mikið lagt upp úrnotalegu vinnuumhverfi og samstarfi innan skólans.Vorið 2002 fékk skólinn fyrst Grænfánann og aftur 2004sem viðurkenningu fyrir framúrskarandi starf að um-hverfisvernd og umhverfis- og náttúrufræðslu. Frekariupplýsingar um skólann eru á heimasíðu skólans:www. fossvogsskoli.is

Leitað er að umsækjendum um stöðuaðstoðarskólastjóra sem eru með:

kennaramenntun og kennslureynslu.

framhaldsmenntun á sviði stjórnunar eða íuppeldis- og kennslufræðum er æskileg.

stjórnunarhæfileika og reynslu af stjórnun.

þekkingu á sviði rekstrar.

metnað í starfi og áhuga á skólaþróun ognýbreytnistarfi.

Leitað er að umsækjendum um stöðudeildarstjóra sérkennslu sem eru með:

kennaramenntun og kennslureynslu

framhaldsmenntun á sviði sérkennslu

stjórnunarhæfileikaa og lipurð í mannlegumsamskiptum.

metnað í starfi og áhuga skólaþróun ognýbreytnistarfi.

Menntasvið Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík,

sími: 411 7000, [email protected]

Nánari upplýsingar um starfið veitir Elínborg Jónsdóttir,skólastjóri, [email protected], símar 568 0200 og 6648191 og Ingunn Gísladóttir, starfsmannastjóri á Menntasviði,[email protected], sími 411 7000. Umsóknirsendist til Menntasviðs Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 1, 101Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 12. júlí. Laun eru samkvæmtkjarasamningi K.Í. og Launanefndar sveitarfélaga.

Skeiða- og Gnúpverjahreppur

Auglýsing um lokaafgreiðslu tillögu að aðalskipulagifyrir Skeiða- og Gnúpverjahrepp

Á fundi sínum þann 3. maí s.l. fjallaði hreppsnefndSkeiða- og Gnúpverjahrepps um hina auglýstu tillöguað aðalskipulagi Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2004-2016. Á fundinum samþykkti hreppsnefnd að fresta endan-legri afgreiðslu aðalskipulags þar til Samvinnunefndmiðhálendis hefur afgreitt breytingu á Svæðisskipulagimiðhálendis er varðar Norðlingaölduveitu. Samsvarandifrestur er tekinn til að svara athugasemdum sem bár-ust við tillöguna. Þessi afgreiðsla hefur verið tilkynnt Skipulagsstofnunsem gerir ekki athugasemdir.

Sveitarstjóri Skeiða- og GnúpverjahreppsIngunn Guðmundsdóttir

Kópavogsbær.Lindir 4.

Hugmyndir að skipulagi. Kynning.

Í kvöld þriðjudaginn 5. júlí verða kynntar hugmyndir aðnýju deiliskipulagi Linda 4 (Skógarlind). Á svæðinu, semafmarkast af Fífuhvammsvegi í suður, Reykjanesbraut ívestur og norður og Lindavegi í austur er fyrirhugað aðrísi verslunar- skrifstofu og þjónustuhúsnæði alls um25.000 m2 að flatarmáli. Í kynningunni verður m.a. gerðgrein fyrir yfirbragði fyrirhugaðrar byggðar á svæðinu ogumferð.

Kynningin fer fram í Lindaskóla og hefst hún kl. 20:30.Gunnsteinn Sigurðsson, bæjarfulltrúi og formaður skipu-lagsnefndar mun stýra fundinum.

Skipulagsstjóri Kópavogs.

FiskvinnslaÓskum eftir fólki í fast starf í fiskvinnslu á Dalvík.

Gjarnan með reynslu, en ekki nauðsynlegt. Skemmtilegur vinnustaður og gott umhverfi.

Hringið í síma 466-2093 eða 861-2095 og heyrið nánar.

ATVINNA

ATVINNA

Óskað er eftir sjálfboðaliðum á aldrinum 18-75 ára tilþátttöku í klínískri rannsókn á rannsóknarlyfinu CEP-1347.CEP-1347 tilheyrir nýjum flokki lyfja sem hamlar virkniMAP3K9 erfðavísisins, en talið er að við það muni blóð-styrkur ýmissa bólguþátta lækka og það hafi áhrif á fram-vindu astma. Rannsóknin hefur fengið leyfi Vísindasiða-nefndar, Persónuverndar og Lyfjastofnunar. Aðalrannsak-andi er Unnur Steina Björnsdóttir, sérfræðingur í lyflækn-ingum, ofnæmis- og ónæmissjúkdómum og meðrann-sakendur hennar eru læknarnir Andrés Sigvaldason, Dav-íð Gíslason, Dóra Lúðvíksdóttir, Eyþór Björnsson, GunnarGuðmundsson, Ólafur Baldursson og Kolbeinn Guð-mundsson.

Megintilgangur rannsóknarinnar er að athuga verkun, ör-yggi og þol mismunandi skammta af CEP-1347 svo ogáhrif þeirra á blóðþéttni ýmissa bólguþátta sem taldir eruskipta máli í astma.

Áhætta af þátttöku felst í mögulegum aukaverkunum afnotkun rannsóknarlyfsins, bæði þekktum og ófyrirséðum.Ekki er gert ráð fyrir að þátttakendur fái langvarandi bataaf meðferð með rannsóknarlyfinu en niðurstöður rann-sóknarinnar geta leitt til framfara í læknisfræðilegumrannsóknum og meðferð á astmasjúkdómi.

Um 160 astmasjúklingar munu taka þátt í rannsókninnisem verður framkvæmd á Læknasetrinu ehf., Mjódd,Þönglabakka 1 og 6, 109 Reykjavík og á rannsóknarsetriÍslenskra lyfjarannsókna ehf. – Encode, Krókhálsi 5d, 110Reykjavík. Eitt af inntökuskilyrðum í klínísku rannsókninaer að þátttakendur séu/verði arfgerðagreindir með tillititil breytileika í MAP3K9 erfðavísinum en sú arfgerðar-greining fer fram samhliða hjá Íslenskri erfðagreiningu ítengslum við rannsókn á erfðum astma og ofnæmis. Einungis þeir sem bera ákveðna breytileika í MAP3K9erfðavísinum geta tekið þátt í klínísku rannsókninni.Klíníska rannsóknin tekur yfir 10-12 vikna tímabil og gerter ráð fyrir 7 heimsóknum á rannsóknarsetur.

Þeir sem kynnu að hafa áhuga og þeir sem ekki hafa tek-ið þátt í erfðarannsókninni eru beðnir um að leita frekariupplýsinga hjá Höllu S. Arnardóttur hjúkrunarfræðingiklínísku rannsóknarinnar í síma 510 9900.

Tekið skal fram að þeir sem svara auglýsingunni hafa á eng-an hátt skuldbundið sig til að taka þátt í rannsókninni. Takiþeir þátt, geta þeir dregið sig út úr rannsókninni hvenær semer, án þess að gefa sérstaka ástæðu fyrir ákvörðun sinni.

Hefur þú áhuga á að taka þátt í klínískri lyfjarannsókn á nýju lyfi við astma?

TILKYNNINGAR

Bjarnagreiði í KB banka?Bjarni Ármannsson var með1,3 milljarða á gjalddaga ígær vegna hlutabréfakaupaí Íslandsbanka. Bjarni reynd-ist viðskiptavinum sínumgóð fyrirmynd og greiddi áréttum tíma. Jafnvel þóttmenn hafi ýmsar klær úti ogstandi traustum fótum í til-verunni er ekki auðvelt að reiða fram slíkt fé sisvona. Bjarni hefur því þurft að leita til banka-stjóra og fá fyrirgreiðslu. Hann hefur ekki viljaðgefa upp hver lánaði, en ólíklegt verður að teljaað Landsbankinn hafi lánað og því frekar veðj-að á að Bjarni hafi farið á biðstofu HreiðarsMás í KB banka. Bjarni hefur yfir fleiru að gleðj-ast því að Fjármálaeftirlitið hefur gefið Íslands-banka grænt ljós á sölu meirihluta Sjóvár til fé-lags í eigu Karls Wernerssonar, en þeir Bjarnihafa staðið saman í fararbroddi Íslandsbanka.

Baugur í klemmuBreskir fjölmiðlar hafa mikið spurst fyrir á Ís-landi vegna ákærunnar á hendur forsvars-mönnum Baugs. Bresku blöðin hafa fjallaðmikið um málið og velt fyrir sér stöðu JónsÁsgeirs í komandi stórviðskiptum. Niður-staða þeirra er sú að Jón Ásgeir sé íklemmu. Hann geti ekki stigið til hliðavegna ákærunnar, þar sem nafn hans sétryggingin sem breskir bankar vilji fyrir stór-viðskiptum við Baug. Hins vegar muniákæra á hendur honum hugsanlega gerabankana órólega og hikandi við að setjatugmilljarða í hendur honum. Þá er bent áað vitað hafi verið um rannsóknina umlangt skeið og Baugur á þeim tíma landaðstórum viðskiptum með fulltingi breskrabanka. Verkefnið nú sé að sannfæra breskabankamenn um að allt verði í lagi oghringekjan haldi áfram jafn litskrúðug oghljómfögur sem fyrr.

MESTA HÆKKUN

ICEX-15 4.141

KAUPHÖLL ÍSLANDS [ HLUTABRÉF ]

Fjöldi viðskipta: 278Velta: 8.947 milljónir

+0,22%

MESTA LÆKKUN

MARKAÐSFRÉTTIR...Árni Geir Pálsson, framkvæmda-stjóri viðskiptaþróunar hjáIcelandic Group, mun láta afstörfum hjá félaginu nú um miðj-an mánuðinn. Þessi breyting ersamkomulag milli Árna Geirs ogfélagsins.

Kauphöll Íslands hefur aðvaraðFL Group og Kögun um að félög-in muni ekki koma til greina í Úr-valsvísitöluna nema að þau takisig á í birtingu frétta á ensku.Kauphöllin gerir kröfur um að 90prósent tilkynninga í höllinni séuá ensku. Og Vodafone datt út úrvísitöluni við síðasta val vegnaþessa skilyrðis.

Krónan veiktist um 0,18 prósent ígær. Gengisvísitalan byrjaði í110,00 en var 110,20 í lok dags.Dollarinn kostaði 65,82 krónur ílok dags, evran 78,35 krónur ogpundið 115,79 krónur.

18 5. júlí 2005 ÞRIÐJUDAGUR

FL Group eykur hlut sinní easyJet. Keypti samadag og miklar breytingarurðu á eignarhaldi ogstjórnun félagsins. Rætthefur verið við SteliosHaji-Ioannou um nánarasamstarf.

Boðað hefur verið til hluthafa-fundar í FL Group næstkomandilaugardag þar sem ný stjórn verð-ur kosin. Auk Hannesar Smára-sonar stjórnarformanns hafa eft-irtaldir gefið kost á sér til setu ístjórn: Einar Ólafsson, Jón ÁsgeirJóhannesson, Magnús Ármann,Sigurður Bollason, SkarphéðinnBerg Steinarsson og Þorsteinn M.Jónsson. Hér eru á ferðinni eig-endur og fulltrúar þeirra eigendasem eiga stærstan hlut í félaginu.

Jafnframt var tilkynnt um aðKatla Holding (Magnús og Sigurð-ur), Eignarhaldsfélagið Oddaflug(Hannes), Baugur Group (Jón Ás-geir og Skarphéðinn), hefðu keypt27 prósenta hlut Landsbankanssem áður voru í eigu félaga stjórn-armanna sem láta senn af störf-um.

Í yfirlýsingu Hannesar Smára-sonar, sem send var út á föstudag-inn, kemur fram að mörg tæki-færi bíði nýrra eigenda á sviði

fragt- og farþegaflutninga, fjár-festingastarfsemi og flugvélavið-skipta.

FL Group jók hlut sinn í easy-Jet, breska lággjaldaflugfélaginu,fyrir helgi eins og greint var frá íFréttablaðinu um helgina. Félagiðhefur tilkynnt til bresku kauphall-arinnar að það hafi aukið hlut sinnum hálft prósent. Kaupin fórufram sama dag og tilkynnt var umafsögn þriggja stjórnarmanna íFL Group og að Saxbygg, næst-stærsti hluthafinn, og félög í eiguannarra stjórnarmanna hefðu seltallan sinn hlut.

FL Group er næststærsti hlut-

hafinn í breska félaginu með 11,5prósenta hlut á eftir stofnandan-um Stelios Haji-Ioannou og systk-inum hans.

Stjórnendur FL Group hafahaft augastað á easyJet undan-farnar vikur og hefur mikill tímifarið í að kanna þau mál sam-kvæmt heimildum. Greint var fráþví á föstudaginn að forsvars-menn FL Group hefðu rætt viðStelios Haji-Ioannou um nánarasamstarf. Þegar félagið keyptifyrst í easyJet í október árið 2004var sagt að kaupin væru langtíma-fjárfesting.

[email protected]

Peningaskápurinn…

Actavis 40,30 +0,25% ... Bakkavör39,30 +0,26%... Burðarás 15,70 +1,95%... FL Group 15,10 +0,00% ...Flaga 4,50 +0,22% ...Grandi 8,50 +0,00 ... Íslandsbanki 13,50 +0,00% ...Jarðboranir 22,00 +0,00 ... KB banki 536 -0,740% ... Kögun 58,80 -1,01% ... Landsbankinn 17,00 -0,58% ... Marel +0,00% ... SÍF 4,90 +0,00...Straumur 12,15 +0,00% ... Össur 79,00 +0,64%

Tilkynnt um nýja stjórn í FL Group

Burðarás +1,95%Össur +0,64%Bakkavör +0,26%

Kögun -1,06%KB banki -0,74%Mosaic Fashions -0,71%

HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU:

Umsjón: nánar á visir.is

Postulín, glös og hnífapör– fyrir brúðhjón og betri veitingahús

FRANCEP

U

ILVLI YT

Mánudaga til föstudaga

frá kl. 8:00 til 18:00

Laugardaga frá

kl. 10:00 til 14:00

Opnunartími

í verslun RV:

RV

2045

EINN ÚR GÖMLU STJÓRNINNI Hannes Smárason, stjórnarformaður FL Group og eig-andi Oddaflugs, er eini stjórnarmaðurinn úr gömlu stjórninni sem heldur áfram að lokn-um hluthafafundi á laugardaginn. FL Group hefur bætt stöðu sína í easyJet.

KB banki áætlar að hagn-aður þeirra félaga semhann spáir fyrir verði 40milljarðar fyrir annan árs-hluta. Burðarás mun setjamet gangi spáin eftir.Greiningardeild KB banka gerir ráðfyrir því að á öðrum ársfjórðungihafi þau fyrirtæki, sem bankinnspáir fyrir um, hagnast um 40 millj-arða króna. Hagnaðurinn var umtólf milljarðar á sama tímabili ífyrra og er aukningin yfir 230 pró-sent. Til samanburðar var hagnaðurþessara sömu félaga um 27 millj-arðar á fyrsta ársfjórðungi.

Bankar og fjárfestingafélögmunu sem fyrr skila bestri afkomu.KB banki reiknar með að Íslands-banki, Landsbankinn og Straumurskili samanlagt tæpum þrettán

m i l l j a r ð ahagnaði áárshlutanumen Burðaráshagnist eittog sér umátján millj-arða. Vegurþar þyngsth a g n a ð u rvegna sölu áEimskipafé-laginu til

Avions Group. Þar með myndiBurðarás setja met fyrir hagnað fé-lags á einum ársfjórðungi. Gamlametið á KB banki frá fyrsta árs-fjórðungi þessa árs en þá græddibankinn um tólf milljarða króna.

Greiningardeildin gerir ráð fyrirað innan skamms fari fréttir að ber-ast af kaupum innlendra félaga á er-lendum félögum. - eþa

Spáir Bur›arási átjánmilljar›a hagna›i

SPÁÐ 18 MILLJÖRÐ-UM Í HAGNAÐ Gangispá KB banka eftir seturBurðarás nýtt met fyrirhagnað félags á einumársfjórðungi.

Samskip hafa fest kaup á breskaskipafélaginu Seawheel og hyggj-ast sameina reksturinn gáma-flutningastarfsemi Samskipa íEvrópu.

Áreiðanleikakönnun vegnakaupanna er nú lokið og einungisbeðið eftir samþykki samkeppnis-yfirvalda. Kaupverð fæst ekkigefið upp.

Seawheel hefur yfir að ráðatólf gámaskipum sem sigla milliBretlands, Spánar og fleiri hafna íNorður-Evrópu. Starfsmenn fyrir-tækisins eru um 200 og eru höfuð-stöðvarnar í Ipswich á Englandi.Velta Seawheel var á síðasta ári

um 13 milljarðar króna.Eftir sameininguna hefur Eim-

skip yfir 36 gámaflutningaskipumað ráða. Velta sameinaðs félags er58 milljarðar og starfsmanna-fjöldi 1550.

Ásbjörn Gíslason, forstjóriEimskips, segir kaupin rökréttframhald þeirrar stefnu sem mót-uð hafi verið hjá Eimskip, en fé-lagið keypti fyrr á árinu hollenskaflutningafyrirtækið Geest: ,,Meðþví að sameina flutningakerfiþessara tveggja stærstu félagasem áður kepptu í sjóflutningummilli Bretlandseyja og megin-landsins verður til öflug einingmeð geysilega sterka markaðs-stöðu“. -jsk

ARNARFELLIÐ Eftir kaupin á Seawheeler Arnarfellið eitt 36 gámaflutningaskipaSamskipa. Sameinað félag flytur árlega 1,1milljón gámaeininga milli hafna í Evrópu.

Samskip kaupa SeawheelSamskip hafa keypt breska skipafélagið Seawheel. Ársvelta sameinaðs fyrirtækiser 58 milljarðar króna, gámaflutningaskip eru 36 og starfsmannafjöldi 1550.

Gestir í fertugsafmæli GunnarsGuðbjörnssonar óperusöngvaraeiga von á góðu í dag því mat-maðurinn mikli og kona hans,Ólöf Breiðfjörð, voru komin íeldhúsið klukkan tíu í gærmorg-un til að undirbúa veisluna.

„Það verður einhvers konarpinnamatur en þó nokkuð mat-mikill. Alla vega verður ekkertkjúklingafæði,“ segir Gunnar oghlær. Hann viðurkennir fúslegaað honum þyki gott að borða oghann er sjálfur duglegur viðmatseldina. „Ég er sífellt eld-andi, bæði hér heima og þegarég er í útlöndum.“

Gunnar ferðast mikið starfssíns vegna og dvelur við söng íútlöndum í allt frá nokkrum dög-um upp í vikur og jafnvel mán-uði í senn. Þegar stoppin erulengri reynir hann að fá íbúðirtil afnota frekar en að búa á hót-elum og eldar þá ofan í sig sjálf-ur enda finnst honum einmana-legt að fara einn á veitingahús.

Gunnar á von á um fjörutíugestum í afmælið, vinum sínumog ættingjum. „Það verður smá„fonn“, eins og sagt var í gamladaga,“ segir hann. Þegar blaða-maður hváir við að heyra orðiðfonn segir Gunnar að það hafiverið notað af fólkinu hans og sésjálfsagt ættað úr dönsku.

Gunnar og fjölskylda eru ný-komin úr fríi í Frakklandi ogþangað heldur hann bráðlega áný til að syngja. Hann sér svofram á að vera á Íslandi í ágústog lungann úr haustinu þegarhann syngur í Íslensku óper-unni.

Líf atvinnusöngvarans erekki alltaf dans á rósum, sam-keppnin er hörð og fer ennharðnandi. „Maður þarf aðhalda sér við efnið og markaðs-

setja sjálfan sig,“ segir Gunnarsem er nokkuð sáttur við sínastöðu.

Einn af lyklunum að vel-gengni er að geta brugðið fyrirsig mörgum tungumálum,þannig stækkar markaðssvæðisöngvarans. Þar er Gunnar velí sveit settur því hann talar sjötungumál og getur sungið á ennfleirum.

„Ég var í máladeild í Verslunar-skólanum á sínum tíma og áttireyndar í hálfgerðum vandræðummeð stærðfræðina,“ segir Gunnarsem telur litla stærðfræðiþekkinguekki há sér alvarlega. „Maður geturreiknað út hvað maður fær í kaupog hvernig maður á að eyða því.Reyndar er alltaf auðveldara aðfinna út hvernig maður á eyða,“segir Gunnar hlæjandi. ■

20 5. júlí 2005 ÞRIÐJUDAGUR

CECIL RHODES (1853-1902) fæddist þennan dag.

Það verður smá „fonn“GUNNAR GUÐBJÖRNSSON ÓPERUSÖNGVARI ER FERTUGUR Í DAG.

„Mundu að þú ert Englendingur og hefur þvíunnið fyrstu verðlaun í happdrætti lífsins.“

-Cecil Rhodes var breskur heimsvaldasinni sem kenndi AfríkulandiðRhodesíu (þekkt í dag sem Simbabve) við sjálfan sig.

[email protected]

ANDLÁT

Þóra Guðlaug Þorsteinsdóttir, Lokastíg18, Reykjavík, lést á Landspítalanum 30.júní.Tómas Magnússon, Stóru-Sandvík, Sel-fossi, lést föstudaginn 1. júlí.

JAR‹ARFARIR

13.00 Séra Ágúst Kolbeinn Eyjólfsson,prestur í Berge í Þýskalandi, verð-ur jarðsunginn frá Kristskirkju,Landakoti.

13.00 Halldór Sturla Friðriksson, Haða-landi 20, verður jarðsunginn fráBústaðakirkju.

14.00 Ásta Laufey Haraldsdóttir fráReyni, Krókatúni 18, Akranesi,verður jarðsungin frá Akranes-kirkju.

14.00 Einar Torfason frá Haga, Horna-firði, verður jarðsunginn frá Hafn-arkirkju.

15.00 Séra Ragnar Fjalar Lárussonverður jarðsunginn frá Hallgríms-kirkju.

FÆDD fiENNAN DAG

Sesselja Sigmundsdóttir á Sólheimumfæddist 1902.

GUNNAR GUÐBJÖRNSSON „Það verður einhvers konar pinnamatur en þó nokkuðmatmikill. Alla vega verður ekkert kjúklingafæði.“

Þennan dag árið 2000 fór framein stærsta björgunaraðgerðvilltra fugla í Suður-Afríku. Yfirátján þúsund afríkumörgæsirhöfðu þá verið fluttar í skjól envarpsvæði þeirra á Dassen-eyju,um fimmtíu mílur frá Höfðaborg,voru í hættu vegna olíubrákar.Björgunaðgerðirnar hófust vikufyrr þegar tankskipið Treasure fráPanama sökk úti fyrir Góðrar-vonahöfða með um 14 þúsundtonn af olíu innanborðs.Afríkumörgæsin er eina mör-gæsategundin í Afríku og er taliní útrýmingarhættu. Slysið kom áversta tíma en mökunartímabilið

stóð yfir auk þess sem einn þriðjialls stofnsins lifði á sýkta svæð-inu.Í ágúst höfðu um 23 þúsundfuglar verið handsamaðir ogþrifnir og sautján þúsund í viðbótverið fluttir frá svæðinu. Í októberhafði öllum fuglum verið skilaðaftur út í náttúruna. Þúsundirsjálfboðaliða frá Suður-Afríku ogum hundrað sérfræðingar frá öll-um heimshornum störfuðu umsextán tíma á dag til að geta þrif-ið um 500 fugla dag hvern enhálftíma tekur að þrífa einn fugl.Kostnaðurinn var gífurlegur enán þeirrar hjálpar er talið að

stofninn hefði dáið út fyrir árið2010. Talið er að um 95 prósentþeirra fugla sem var bjargað hafilifað af.

5. JÚLÍ 2000

ÞETTA GERÐIST MERKISATBURÐIR 1080 Ísleifur Gissurarson, fyrsti

biskup Íslands, andast.1811 Venesúela hlýtur sjálfstæði

frá Spáni fyrst allra Suður-Ameríkulanda.

1930 Sólheimar í Grímsnesi,fyrsta heimilið hér á landifyrir þroskahefta, tekur tilstarfa.

1954 BBC hefur sendingar ásjónvarpsstöð sem ein-göngu sýnir fréttir.

1975 Arthur Ashe sigrar áWimbledon-tennismótinu.Hann var fyrsti svertinginntil þess.

1983 George Bush, þáverandiforseti Bandaríkjanna,kemur í opinbera heim-sókn til Íslands.

1991 Frakkar framkvæma kjarn-orkutilraunir á Muruora-eyjum.

fiúsundum mörgæsa bjarga›

FRÉT

TAB

LAÐ

IÐ/H

EIÐ

A

AFMÆLI

Ólafur Sigurvinsson Hátúni 10 b, er 70 ára.

Garðar Halldórsson arkitekt er 63 ára.

Guðjón Arnar Kristjánsson, formaðurFrjálslynda flokksins, er 61 árs.

Jón Stefánsson söngstjóri er 59 ára.

Valdimar Örn Flygenring leikari er 46ára.

Í dag ætlar Kristian Guttesen,framkvæmdastjóri skákfélagsinsHróksins, að bjóða bækurnar sínartil sölu við útitaflið í Lækjargötu íReykjavík. Kristian fetar þar með ífótspor Hrafns Jökulssonar, forsetafélagsins, sem seldi sínar bækur ásíðasta ári. Líkt og þá rennur ágóðibókasölunnar til starfsemi skákfé-lagsins sem fyrst og síðast snýst umútbreiðslu skáklistarinnar og kynn-ingu hennar fyrir æsku landsins.

Bókamarkaður Kristians hefstklukkan tólf á hádegi og verða ýms-ar uppákomur í boði. Til dæmis ætl-ar Henrik Danielsen stórmeistariog skólastjóri Hróksins að tefla viðgesti og gangandi og Valdimar Tóm-

asson bókasafnari ætlar að veitaáhugasömum upplýsingar og fróð-leik um bækur Kristians.

Viðbúið er að margt í bókasafniKristians eigi eftir að fanga hug og

hjörtu fólks enda er hann bókelskurí meira lagi. Og hann hefur ekki ein-asta lesið bækur um ævina heldurskrifað þær líka enda var hann íhópi ungskálda um árabil. ■

www.steinsmidjan.is

Víkurbraut 46, GrindavíkSími 426 7711 Fax 426 7712

www.es.isEignamiðlun Suðurnesja

Sigurður V. Ragnarsson,löggiltur fasteignasali

Snjólaug Jakobsdóttir,sölumaður

Hafnargötu 20, 230 ReykjanesbæSími 421-1700

Víkurbraut 46, GrindavíkSími 426 7711Fax 426 7712www.es.is

Sérlega glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum, auk bílskúrs, alls 350 fm. Á eh er stofa, borðstofa, snónvarpshol og 4 svefnherbergi. Á nh eru tværfullbúnar studio íbúðir. Allar stéttar steyptar og stimplaðar með snjó-bræðslukerfi. Frábær staður, mikið útsýni.Verð 48.000.000.-

HEIÐARBAKKI 12, KEFLAVÍK

533 4300 564 6655Salómon Jónsson lögg. fasteignasali Vilhjálmur Bjarnason lögg. fasteignasali

Fallegt vel viðhaldið ca 189,2 fm endaraðhús í Hvömmunum í Hafnarfirði.Bjart og rúmgott hús m. stóru eldhúsi. Rúmgott fjölskyldurými við eldhús.Innangengt í bílskúr, stórir sólballar báðu megin við húsið. Eign í sérflokki.

Verð 35.7m.

Raðhús Hafnarfirði

KRISTIAN GUTTESEN Selur bækurnar sínar við útitaflið í Lækjargötu í dag.

BÓKSALA VIÐ ÚTITAFLIÐ:

FRÉT

TAB

LAÐ

IÐ/V

ILH

ELM

Bækur fyrir skák

5. júlí 2005 ÞRIÐJUDAGUR

> Við hrósum ...... forráðamönnum FH fyrir þá herkænskusem félagið hefur beitt í málum tengdumDavíð Þór Viðarssyni. Davíð, sem eruppalinn hjá FH, var keyptur til Lilleströmfyrir fínan pening fyrir fjórum árum en ásíðustu tveimur árum hefur hann eyttdrjúgum tíma sem lánsmaðurhjá Hafnfirðingum. Og núhefur FH keypt Davíð Þór tilbaka fyrir mun minni peningen þeir fengu fyrir hann fránorska félaginu á sínumtíma. Fínn gróði hjáÍslandsmeisturunumþar...

Heyrst hefur ...... að félögum í Intersport-deildinnistandi mikill uggur af Körfubolta-akademíu Íslands. Þá ekki aðeins vegnaþess að sum þeirra munu missaeinhverja af sínum bestu ungu leik-mönnum heldur ekki síður vegna þessað þau óttast að lið akademíunnar verðieinfaldlega firnasterkt og mjög verðugurandstæðingur.

[email protected]

22

> Við hrósum ....... 1. deildarliðum Víkings og

Breiðabliks, semsýndu meðframmistöðu sinni íVISA-bikarnum gær aðþau eiga fullt erindi íúrvalsdeildina að ári.

Pálmi Haraldsson reyndist hetja ÍA í gærkvöld flegar hann skora›i sigurmark li›sins gegn Brei›ablik íVISA-bikar karla í framlengingu. Á›ur höf›u Skagamenn lent undir gegn toppli›i 1. deildarinnar.

Skaginn marði sigur í háspennuleikFÓTBOLTI „Það var mjög ljúft aðskora þetta mikilvæga mark,sérstaklega þar sem það er ekkisvo oft sem maður setur hann,“sagði mjög svo glaðbeittur PálmiHaraldsson, miðjumaður Skaga-manna, við Fréttablaðið eftir aðhafa skotið Skagamönnum í 8-liðaúrslit VISA-bikarsins.

Það var fyllilega sanngjarnt aðPálmi skuli hafa skorað fyrir ÍAþví að þeir gulklæddu réðu ferð-inni lengst af í leiknum ef undaner skilinn fyrsti hálftíminn. Bæðilið höfðu fengið ágætis færi áðuren Kristján Óli Sigurðsson komtaplausu liði Breiðabliks í sumaryfir með frábæru marki eftirhraða sókn.

Blikar lögðu áherslu á varnar-leikinn í seinni hálfleik og Skaga-

menn voru mun meira með bolt-ann og pressuðu frekar stíft áköflum. Dean Martin fékk gottfæri um miðjan hálfleikinn enfast skot hans sigldi rétt framhjámarkinu.

Á 75.mínútu gerði Ólafur Þórð-arson skiptingu og setti SigurðRagnar Eyjólfsson inn, það skilaðiárangri sjö mínútum síðar þegarSigurður skoraði gott skallamarkeftir aukaspyrnu. Eftir það gerð-ist fátt, leiktíminn fjaraði út oggrípa þurfti til framlengingar.

Það var síðan áðurnefndurPálmi sem skaut Skagamönnum íátta liða úrslitin þegar þrettánmínútur voru liðnar af framleng-ingunni. Hann fékk boltann réttvið endamörk vítateigsins ogskaut að marki. Boltinn fór af

varnarmanni og þaðan framhjáHjörvari Hafliðasyni markverðiBreiðabliks og inn í markið.

- egm

LEIKIR GÆRDAGSINS

Visa-bikar karla:VÍKINGUR–KR (3–3) 8–9 0–1 Garðar Jóhannsson (15.), 0–2Gunnar Kristjánsson (27.), 1–2 Davíð ÞórRúnarsson (30.), 2–2 Egill Atlason (33.),2–3 Grétar Hjartarson (50.), 3–3 HörðurBjarnason (78.)VALUR–HAUKAR 5–11–0 Garðar Gunnlaugsson (18.), 2–0Sigurður Sæberg Þorsteinsson (35.), 3–0Baldur Aðalsteinsson (51.),3–1 Rodney Parry (52.), 4–1 GarðarGunnlaugsson (65.), 5–1 GarðarGunnlaugsson (72, víti.),ÍA–BREIÐABLIK 2–10–1 Kristján Óli Sigurðsson (26.), 1–1Sigurður Ragnar Eyjólfsson (85.), 2–1Pálmi Haraldsson (103.).

Landsbankadeild kvenna:FH–KEFLAVÍK 0–6

STAÐA EFSTU LIÐA:BREIÐABLIK 7 7 0 0 28–5 21VALUR 7 6 0 1 33–9 18KR 7 4 0 3 23–13 12ÍBV 7 4 0 3 25–17 12KEFLAVÍK 7 4 0 4 22–23 9

Körfuboltaakademía Íslands, sem ný-lega var stofnuð á Selfossi, er nýr kosturfyrir efnilega leikmenn hér á landi semvilja stunda íþrótt sína af miklum krafti,meðfram námi í framhaldsskóla, enakademían verður tengd skólastarfiFjöbrautaskóla Suðurlands.

Athygli vekur að strákarnir sem valdirverða í akademíuna munu keppa sam-an sem lið, en ekki með liði íþróttafé-laganna sem þeir æfðu hjá áður. Þess-ari hugmynd svipar mikið til þess kerfissem notast er við í Bandaríkjunum,Frakklandi og víðar, þar sem leikmennæfa hjá skólaliðum og keppa fyrir höndskólans í mótum.

Ólafur Rafnsson, formaður Körfuknatt-leikssambands Íslands, fagnar því aðþessi kostur sé í boði. „Almennt séð er

sambandið hlynnt nánum tengslum ámilli náms og ástundun körfuknattleiks.Lið sem keppir í Íslandsmóti verður aðvera skráð hjá félagi innan Íþróttasam-bands Íslands, þannig að skólalið verðaað vera skráð með þeim hætti inn ímót. KKÍ er þess vegna ekki tengtþessu verkefni með beinum hætti, þóttBrynjar Karl Sigurðsson, upphafsmaðurhugmyndarinnar, hafi kynnt þetta velfyrir okkur.“

Það færist í vöxt hér á landi að tengjasaman nám og íþróttaiðkun og er þaðafar jákvæð þróun að mati Ólafs. „Þaðer gott að vita til þess að samstarf ummetnaðarfullt nám og íþróttaiðkun séað aukast. Íþróttaskólinn í Reykjanesbæverður líka ánægjuleg viðbót, en þarverður námið á háskólastigi. KKÍ hefur

ávallt brýnt það fyrir körfuknattleiks-mönnum hér á landi, sem hafa áhuga áþví að reyna fyrir sér með bandarískumháskólaliðum, að velja sér skóla semleggur mikið upp úr því að bjóða upp ámetnaðarfullt nám meðfram körfu-boltaiðkuninni. Það er gott til þess aðvita að nú bjóðist efnilegum körfuknatt-leiksleikmönnumað gera þettastrax á fram-haldsskólaaldrihér á landi.Vonandi áþetta verkefnieftir að gangavel.“

ÓLAFUR RAFNSSON FORMAÐUR KKÍ: JÁKVÆTT AÐ TENGJA SAMAN NÁM OG IÐKUN ÍÞRÓTTA

Körfuboltaakademían sendir li› til keppni

Eskivellir 9 A og B eru tvö samliggjandi stigahús með lyftu, annars vegar með 30 íbúðum og hins vegar með 24 íbúðum, á 6 hæðum. Húsið er steinsteypt á hefðbundinn hátt, einangrað og klætt að utan með báruformaðri álklæðningu þannig að viðhaldskostnaður er lágmarkaður á komandi árum. Íbúðunum verður skilað fullbúnum að utan sem innan, án gólfefna. Baðherbergin eru sérlega glæsileg, flísalagðir veggir og gólf með vönduðum flísum, hornbaðkar með nuddi og innbyggðum hitastýrðum blöndunartækjum og sturtu út úr vegg. Gólf í þvottahúsum verða einnig flísalögð. Vandaðar innréttingar frá MODULIA og öll tæki að vandaðri gerð.Lóð og sameign fullfrágengin.Sjá einnig: www.fmh.is

3ja herbergja 79,9 til 90,6 fm, verð frá 15,9 millj.4ra herbergja 86,0 til 127,3 fm, verð frá 18,1 millj.

5 herbergja 138,9 fm til 142,1 fm, verð frá 23,4 millj.22 stæði í bílakjallara

Annað:Sérlega stórar svalir (16,2 til 21,9 fm)

Stór sérafnotaflötur á jarðhæð (28,0 til 37,5 fm)Stutt í leik- og grunnskóla

Traustur verktaki Fagtak ehf.

Allar nánari upplýsingar veita sölumenn.

Glæsilegar íbúðir að Eskivöllum 9 Hafnar f.

517 9500

Stærðir og verð

Eiður Arnarsonlögg. fasteignasali

Sigursveinn Jónsson Geir Þorsteinsson Sonja MagnúsdóttirViggó Jörgensson

Strandgötu 41 - 220 Hafnarfjörður - www.fmh.is Opið virka daga frá kl: 9:00 – 17:00

Á SÍÐUSTU STUNDU Pálmi Haraldssonfagnaði með stæl eftir að hann hafðiskotið Skagamönnum í 8-liða úrslit VISA-bikarsins. FRÉTTABLAÐIÐ/EIRÍKUR

ÞRIÐJUDAGUR 5. júlí 2005 23

Alex Ferguson, knattspyrnustjóriManchester United, hefur lagt

blessun sína yfir stefnuskrá sonaMalcoms Glazerog biður stuðnings-menn liðsins aðhafa sig hæga svoallir geti einbeitt sérað knattspyrnu.Ferguson átti fundmeð bræðrunumum helgina og segirljóst að þeim sémikið í mun aðstyðja við bakið á félaginu í því semþað hyggst taka sér fyrir hendur.„Þetta hefur verið erfiður tími fyriralla sem að liðinu koma, en nú erkominn tími til að einbeita sér aðþví sem skiptir máli í þessu, fótbolt-anum sjálfum,“ sagði Ferguson.

Strigakjafturinn Craig Bellamy hjáNewcastle mun ekki hefja æfing-

ar með félögum sínum í liðinu í vik-unni, heldur hefur honum veriðveittur vikufrestur til að finna sérannað félag til að leika með ánæstu leiktíð. Uppúr sauð milli hansog fyrirliðans Alan Shearer á síð-ustu leiktíð, eftir að Bellamy sendiShearer háðsglósur vegna aldurshans með SMS skilaboðum eftireinn tapleikinn hjá Newcastle, enþá eru líka litlir kærleikar milli hansog knattspyrnustjórans GraemeSouness og því virðist sem hanneigi sér enga framtíð hjá félaginu.

ÚR SPORTINUGerrard er á lei› frá Liverpool

FÓTBOLTI Struan Marshall, um-boðsmaður Stevens Gerrard, fyrir-liða Liverpool, olli miklufjaðrafoki í gær þegar hann lýstiþví yfir í viðtali við breska ríkisút-varpið að samningaviðræður milliGerrards og Liverpool værukomnar í ógöngur og myndu lík-lega ekki halda áfram.

Rafael Benitez, knattspyrnu-stjóri Liverpool, hélt strax í kjöl-farið blaðamannafund þar semhann lýsti því yfir að hann vildiendilega halda Gerrard hjá félag-inu, þrátt fyrir orðróm þess efnisað þeir hefðu rifist heiftarlega áæfingasvæði félagsins um helgina.„Ég hef alltaf sagt að ég vilji haldaGerrard hjá Liverpool. Ég vonasttil þess hann verði þjálfari hérþegar hann hættir að leika. Síðanværi fínt ef hann yrði aðstoðar-stjóri og jafnvel knattspyrnustjóriþegar ég hætti. Ég er að reyna aðbyggja upp lið hérna sem geturunnið titla og ég vil einfaldlegagera allt til þess að halda Gerr-ard.“

Á fundinum tilkynnti Benitezum kaup á fjórum nýjum leik-mönnum. „Þessir fjórir leikmennmunu styrkja leikmannahóp fé-

lagsins mikið. Ég stefni einnig á aðfá til mín tvo til þrjá leikmenn ínæstu viku.“

Þessir nýju leikmenn eru JoséReina, fyrrum markvörður Villar-eal; miðjumaðurinn Mark Gonza-les, landsliðsmaður Chile; AntonioBarragan, vinstri bakvörður semkemur frá Sevilla, og Hollending-urinn Boudewijn Zenden sem kem-ur frá Middlesbrough.

Benitez var óánægður með yfir-lýsingar umboðsmanns Gerrards

og sagði þær ótímabærar. „Ég hefþrisvar sinnum reynt að hefjasamningaviðræður við StevenGerrard en hann hefur alltaf sagtokkur að bíða . Núna ætlum við aðreyna semja en þá kemur þessi yf-irlýsing frá umboðsmanninum.Þetta kemur töluvert á óvart.“

Chelsea og Real Madrid reynanú að lokka Gerrard til sín en lík-legt er talið að félögin þurfi aðgreiða yfir þrjátíu milljónir pundafyrir leikmanninn. -mh

HVAÐ? HVENÆR? HVAR?

19 20 21 22 23 24 25Sunnudagur

MAÍ

■ ■ LEIKIR� 19.15 Grindavík mætir Fylki á

Grindavíkurvelli í VISA-bikarkeppnikarla.

� 19.15 HK tekur á móti Keflvíking-um á Kópavogsvelli í VISA-bikar-keppni karla.

� 19.15 ÍBV mætir Njarðvík í Eyjum íVISA-bikarkeppni karla.

� 19.15 FH tekur á móti KA áKaplakrikavelli í VISA-bikarkeppnikarla.

� 19.15 Þór fær Fram í heimsókn tilAkureyrar í VISA-bikarkeppni karla.

� 18.00 ÍA tekur á móti ÍBV íLandsbankadeild kvenna.

� 20.00 Valur fær Breiðablik íheimsókn í Landsbankadeild kvenna.

� 20.00 Stjarnan mætir KR íGarðabænum í Landsbankadeildkvenna.

■ ■ SJÓNVARP� 18.25 Ofurhugaleikar á Sýn.

� 19.20 Strandblak kvenna á Sýn.

� 22.30 Toyota-mótaröðin í golfi áSýn.

Jose Mourinho knattspyrnustjóri Chelsea:

FÓTBOLTI Það fer ekki á milli málaað undirbúningstímabilið íensku knattspyrnunni er aðbyrja, því Jose Mourinho, knatt-spyrnustjóri Chelsea, er byrjað-ur að gefa út yfirlýsingar.

Í samtali við enska fjölmiðlaum helgina sagði Portúgalinn aðhann teldi mesta eyðslutímabiliðafstaðið hjá félaginu og segir aðframvegis verði mun minni um-svif í leikmannamálum.

Þá tjáði hann sig um komu

sína inn í ensku úrvalsdeildina ífyrra og viðurkenndi að stór-karlalegar yfirlýsingar sínarhefðu allt eins getað komið hon-um í bobba og sagðist hann íraun heppinn að herbragð hanshefði virkað.

„En við náðum frábærum ár-angri í fyrra og mér finnst töl-urnar tala sínu máli þegar égsegi að við séum besta lið í söguúrvalsdeildarinnar,“ sagðiPortúgalinn. - bb

Vi› erum besta li› sögunnar

FÓTBOLTI FH hefur keypt Davíð ÞórViðarsson af Lilleström í Noregi,en hann hefur verið á lánssamn-ingi frá norska félaginu í sumar.Davíð, sem er uppalinn hjá FH,var búinn að vera samningsbund-inn Lilleström í á fjórða ár.

Guðmundur Árni Stefánsson,formaður knattspyrnudeildar FH,var ánægður með að kaupin værugengin um garð. „Þetta eruánægjuleg tíðindi fyrir FH ogmun styrkja lið félagsins til langstíma.“

Davíð æfði vel með Lilleströmá undirbúningstímabilinu, en íljós kom að hann gat ekki byrjaðað spila með norska félaginu fyrren eftir fyrsta júlí þar sem ekkivar gengið frá félagsskiptumhans frá FH, þar sem hann spilaðisem lánsmaður í fyrra, til Lil-leström í tæka tíð. - mh

Á FÖRUM Samningaviðræðurmilli Stevens Gerrard og Liver-pool sigldu í strand um helg-ina, en talið var að Gerrardmyndi fyrr en seinna skrifaundir langan samning við fé-lagið. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTYIMAGES

Knattspyrnufélögin Chelsea og Real Madrid reyna nú allt sem í fleirra valdistendur til fless a› fá Steven Gerrard, fyrirli›a Liverpool, til sín.

Landsbankadeild karla:

FH búi› a›kaupa Daví›

KÖRFUBOLTI LandsliðsmaðurinnDarrel Lewis, sem undanfarin árhefur leikið með liði Grindavíkurí úrvalsdeildinni í körfuknattleik,hefur skrifað undir samning viðítalska liðið Cimberio Novara,sem leikur í annarri deild þar ílandi. Lewis hefur um allnokkurntíma verið að leita sér að liði ogvildi helst reyna sig á erlendrigrundu eftir nokkur ár í úrvals-deildinni á Íslandi.

Ljóst er að hjá ítalska liðinu ferhann í mikið sterkari deild en hérheima, þar hittir hann fyrir Dontenokkurn Mathis sem lék nokkraleiki fyrir Skallagrím fyrir tveim-ur árum, en hefur verið hjáNovara í tvö ár. Liðið hafnaði ífimmta sæti deildarinnar í fyrraog eygir því eflaust möguleika áað komast upp um deild í ár.

- bb

Körfubolti:

Lewis farinntil Ítalíu

Aðrir leikir í VISA-bikarnum í gærkvöld:

FÓTBOLTI Kristján Finnbogasonvarði tvær vítaspyrnur fyrir KR ídramatískri vítakeppni gegn Vík-ingum í gærkvöld og var að öðr-um ólöstuðum maðurinn á bak viðsigur KR í henni. Hinn 18 áragamli Gunnar Kristjánsson sýndistáltaugar þegar hann skoraði úrsjöundu spyrnu KR í vítakeppn-inni en áður höfðu liðin skorað ogklúðrað á víxl.

Það var mikið fjör í Víkinni ígær og höfðu fjögur mörk litiðdagsins ljós á fyrsta hálftímaleiksins. Gestirnir byrjuðu beturog komust í 2-0 með mörkum fráGarðari Jóhannssyni og Gunnari.En með miklu harðfylgi náði 1.deildarlið Víkings að koma sér

aftur inn í leikinn. Fyrst minnkaðiDavíð Þór Rúnarsson muninn ogaðeins þremur mínútum síðarjafnaði Egill Atlason, fyrrum KR-ingur, metin. Grétar Hjartarsonkom KR-ingum aftur yfir enHörður Bjarnason jafnaði á 78.mínútu og því varð að framlengja.Í henni voru Víkingar mun sterk-ari aðilinn en þeir náðu ekki aðskora og því varð að grípa til víta-spyrnukeppni þar sem KR-ingarfóru að lokum með sigur eins ogáður segir.

Eins og við var að búast áttuValsmenn ekki í teljandi erfiðleik-um með Hauka á heimavelli sín-um og fóru með öruggan 5-1 siguraf hólmi.

KR vann eftir vítaspyrnukeppni

24 5. júlí 2005 ÞRIÐJUDAGUR

Mér finnstgrænmeti vontog ávextir ennverri. Það tekurmig sennilegasvona hálft árað ná þeimfimm skömmt-um af ávöxtumsem fólk á aðborða á dag.

Þessi matvendni þykir ekki smart,nú á tímum heilsuræktaræðisins,og hef ég gert margar atrennur aðgrænmetis- og ávaxtaskúffunni enávallt lotið í lægra haldi – meðóbragð í munninum. Þrátt fyrir aðvera alin upp á heimili þar semalltaf var boðið upp á salat meðmatnum, þá er bara eitthvað við

þennan hluta matarpíramídanssem bragðlaukarnir mínir getaekki sætt sig við. Það er lýsisbragðaf gúrkum og tómatarnir eru beisk-ir og slepjulegir. Mér hefur aldreitekist að klára heila appelsínu eðaheilan banana og flest er þetta svosúrt að ég hristist þegar ég reyniað koma því niður.

Miðað við afrek mín á ávaxtaátiheld ég að mér sé ekki viðbjarg-andi hvað þá varðar. Hins vegar sáég þó eitt sinn vonarglætu meðgrænmetið en hún var fljótt afturtekin. Þá var ég stödd á grískrieyju, fékk að smakka grískt salatog var himinlifandi að komast aðþví að mér fannst það gott. Það varallt annað bragð af kálinu og tómöt-unum en heima á Íslandi og fljót-

lega fór ég að panta mér salat í öllmál. Eftir nokkurra dag át fór mérþó að líða hálfskringilega. Munnur-inn á mér bólgnaði upp og ég gatekki hreyft tunguna. Það var auð-vitað hringt á næturlækni og eftirað hafa skoðað mig skamma stundsagði hann: „já, þú er með ofnæmifyrir einhverju grænmeti eðaávexti. Sennilega tómötum.“ Þaðvar einmitt það, og þar með laukþví ævintýri.

Nú hef ég ágætis afsökun þegarég afþakka salat í matarboðum enætla samt ekki að gefast upp ístríði mínu við þetta heilsufæði. Sádagur mun koma að ég get fengiðmér epli án þess að halda niðrí mérandanum og banana án þess aðkúgast.

STUÐ MILLI STRÍÐASÓLEY KALDAL ÞARF AÐ FINNA SINN INNRI GRASBÍT.

Sættist ekki við grænmeti og ávexti

MYN

D: H

ELG

I SIG

URÐ

SSO

N

Eftir Patrick McDonnell

■ PONDUS

■ GELGJAN

■ KJÖLTURAKKAR

■ BARNALÁN

■ PÚ OG PA Eftir SÖB

Eftir Kirkman/Scott

Eftir Jerry Scott & Jim Borgman

Eftir Frode Överli

Bbbbrrrrrruuu!

Yfir hverju ert þú að kvarta!?!Þú ert í vetrarfeldi!

Ég týndi vettlingun-um mínum.

Ugla sat á kvisti,átti börn og

missti, eitt tvöþrjú og það

varst þú!

Mamma-sagði-mér-að-velja-það-sem-mér-

finnst-best-og-það-er-þetta-eða-kannski-þetta-ég-veit-ekki-

hvort-ég-vil-því-bæði-er-gott-og-ég...

Mér heyrist að Sollahafi erft bæði rauða

háralitinn OG ákvörð-unar-hæfileika

föður síns.

Hvað finnst þér? Ætti égað vera með brúna bindið

eða brúnleita bindið?

Ég ætla bara aðfara og púðra á

mér nefið.

Tími til að sparsla ígötin!

Þér veitti nú ekki af smásparsli núna!

Ég get svo svarið það.Eins gott að ég hleypiþessum ekki út á almannafæri.

Hver erað sjóða

kál?

Miðasala í Skífunni, á event.is og í 575-1522

25ÞRIÐJUDAGUR 5. júlí 2005

Kryddpían fyrrverandi VictoriaBeckham bannaði eiginmanni sín-um, David, að fara út á lífið meðrapparanum Snoop Dogg eftirLive 8 tónleikana sem voru haldn-ir í London um síðustu helgi.

„Ég myndi aldrei leyfa mann-inum mínum að fara út með hon-um,“ sagði Victoria, sem hittiSnoop baksviðs. „Ég held að hannhafi ekki verið ánægður þegar égkallaði hann Hr. Snoopy. En okkurkom mjög vel saman og mig hafðilengi langað til að hitta hann.“

David og Snoop hafa lengi ver-ið aðdáendur hvor annars og hafameðal annars verið í góðu síma-sambandi. Á tónleikunum fenguþeir því kærkomið tækifæri til aðhittast, enda báðir mjög uppteknirmenn.

Snoop, sem heldur tónleika íEgilshöll 17. júlí, var með hópfylgdarfólks með sér baksviðs,

eða 34 manneskjur, sem pössuðuupp á að það kæmist ekki hversem er nálægt honum. ■

Beckham-hjónin hittu Snoop

BECKHAM-HJÓNIN Victoria og DavidBeckham hittu rapparann Snoop Dogg ádögunum.

Brad Pitt og Gwyneth Paltrowhittust á Live 8 tónleikunum íLondon þegar Pitt kom þarfram. Pitt og Paltrow voru par íHollywood en hættu saman árið1997 þegar þau voru nánast áleið upp að altarinu. Sambands-slitin fóru mjög illa í Paltrowsem brotnaði nánast niður. Þaðvirtist þó ekki anda köldu þeirramilli þegar þau hittust á VIPsvæðinu. Gwyneth hefur endafundið hamingjuna á nýjan leik íörmum Chris Martin og á meðhonum dótturina Apple. Erfið-ara er hins vegar um að litasthjá Brad Pitt þar sem hann ernýskilinn við Jennifer Annistonog á víst að eiga í ástarsambandivið Angelinu Jolie.

Brad Pitt var sannur herra-maður og kyssti Gwyneth ákinnina auk þess að vera kynnt-ur fyrir Apple. Chris Martin varþó víðsfjarri, því eftir að hafakomið fram í Hyde Park stökkhann upp í flugvél sem fluttihann og Coldplay til Skotlandsþar sem þeir áttu að spila. ■

Renaldo „Obie“ Benson úrhljómsveitinni The Four Tops erlátinn, 69 ára gamall. Benson léstá sjúkrahúsi í Detroit eftir aðhafa greinst með lungnakrabba-mein.

Þeir Levi Stubbs og Abel„Duke“ Fakir eru einu eftirlifandimeðlimir sveitarinnar, því aukBenson lést Lawrence Payton árið1997. Að sögn Fakir naut Bensonhverrar stundar í lífi sínu. „Hanngat komið öllum til að brosa, þar á

meðal mér,“ sagði hann. The Four Tops hefur selt 50

milljónir platna á ferli sínummeð hjálp slagara á borð við„Reach Out (I'll Be There) og „ICan't Help Myself.“ Sveitin hófstörf á sjötta áratugnum undirnafninu The Four Aims og gerðiútgáfusamning við Motown-plötufyrirtækið 1963. Bensonvar virkur meðlimur í sveitinnilangt fram á sjötugsaldurinn ogfór í fjölmargar tónleikaferðir. ■

THE FOUR TOPS Renaldo „Obie“ Benson er hér lengst til vinstri ásamt félögum sínum íThe Four Tops, þeim Levi Stubbs, Abdul „Duke“ Fakir og Lawrence Payton. Myndin vartekin í New York árið 1990.

MYN

D/A

P

Me›limur Four Tops látinn

SCF

Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið.

*****svalasta

mynd arsins

ÞÞ FBL

PALTROW OG APPLE Þær mæðgurnarvoru mættar í Hyde Park til þess að hlustameðal annars á Chris Martin og félaga íColdplay.

BRAD PITT Kom fram á Live 8 þar semhann hvatti fólk til þess að leggja mál-

staðnum lið. Hann rakst síðan á fyrrver-andi kærustu sína, Gwyneth, en vel fór á

með þeim.

Brad og Gwyneth hittast á n‡

SÍMI 551 9000

400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu

Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 14 ára

★★★ÓÖH DV

Sýnd kl. 5,40, og 8 B.i. 16 ára

„Skotheld frá A-Ö“„Afþreying í

hæsta klassa“★★★ 1⁄2 K&F- XFM

★★★ Blaðið„Þrælgóð

skemmtun“★★★ Ó.Ö.H. DV★★★★ Þ.Þ. FBL

Yfir 30.000 gestir!

★★★MBL

Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.40

Hinn eini réttiHefur aldrei verið eins rangur!

Frábær gamanmynd sem fór beint á toppinn í USA.

★★★★★ Fréttablaðið ★★★★1/2 kvikmyndir.is★★★★ MBL ★★★★ X-FM★★★1/2 SJ Blaðið 1/2 ★★★1/2 Kvikmyndir.com Yfir 38.000 gestirAðsóknarmestamynd ársins

Sýnd kl. 6 og 9 B.i. 16 ára

★★★ HL MBL

Sýnd kl. 10.10 B.i. 16 ára

SÍÐUSTU SÝNINGAR

SÍÐUSTU SÝNINGAR

★★★ ÓÖH DV

Miðasölusími 568 8000 • [email protected]ðasala á netinu www.borgarleikhus.is Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin:5/7, 11/7, 12/7, 13/7 kl. 14-18 6/7, 7/7, 8/7, 14/7, 15/7, 17/7, 22/7, 28/7 kl. 14-20

10/7, 17/7 kl. 12-18 LOKAÐ 18/7 - 21/7, 23/7-27/7, 29/7-11/8

KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren • Í samstarfi við Á þakinuSu 26/6 kl 14, Lau 9/7 kl 14, Su 10/7 kl14, Su 17/7 kl 14

Örlagaeggin-söngleikur Frumsýning Fimmtudaginn 7.júlí kl. 20.00 - UPPSELT

2. sýning Föstudaginn 8. júlí kl. 20.00

Fyrsta smáskífulagið af nýjustuplötu Sigur Rósar verður gefið út ímp3 formi á netinu í ágúst en platansjálf er væntanleg í september.

Platan, sem hefur enn ekki feng-ið nafn, er 65 mínútna löng og hefurað geyma ellefu lög en ekki tíu einsog áður hefur verið haldið fram.Lögin „Gong“ og „Mílanó“ eru einulög plötunnar sem hafa hljómað átónleikum Sigur Rósar til þessa.Eins og kom fram í Fréttablaðinu í

gær verða flest lögin á plötunnisungin á íslensku.

Danski söngvarinn Kim Larsen oghljómsveit hans, Kjukken, haldaaukatónleika á Nasa 25. ágústnæstkomandi. Eftir að það seldistupp á báða tónleika Larsen ogKjukken 26. og 27. ágúst á aðeinstveimur klukkustundum í maí varákveðið að reyna að fá Larsen tilað halda þriðju tónleikana. Tókstþað loks eftir langar og strangarsamningaviðræður.

Miðasala á aukatónleikana hefstí verslun 12 Tóna við Skólavörðu-stíg mánudaginn 11. júlí kl. 10.00.

Kim Larsen hefur síðastliðinfimm ár gefið út hverja metsölu-plötuna á fætur annarri í Dan-

mörku og Skandinavíu eftir nokk-ur mögur ár þar á undan. Á síð-asta ári átti kappinn tvær met-söluplötur í Danmörku sem báðarnáðu margfaldri platínusölu.Þetta voru plöturnar 7-9-13 semkom út fyrir jólin 2003 ogGlemmebogen – Jul og nyt år semkom út fyrir síðustu jól.

Ferill Kim Larsen er ótrúlegafarsæll og það hallar ekki á neinnþegar hann er nefndur skærastastjarna danskrar tónlistar fyrr ogsíðar. Á meðal þekktustu lagahans eru Rita, Papirsklip, Midt omnatten, Susanne himmelblå, DenAllersidste dans og Jutlandia.

Samkvæmt heimildum ana-nova.com eru Tom Cruise ogKatie Holmes nú sögð vera áfullu við að undirbúa brúðkaupsitt sem á að fara fram í næstamánuði. Þau eru sögð ætla aðgifta sig í höfuðstöðvum Vísinda-kirkjunnar. Vefurinn hefur eftirheimildarmanni að Tom hafi lagthart að Katie að hún gangi til liðsvið Vísindakirkjuna svo að þaugætu haft sömu trú. SkilnaðurTom og Nicole Kidman var með-al annars vegna þess að hún vildiekki ganga til liðs við söfnuðinn.Tom er, eins og flestir vita, mjögánægður með Katie og ætti aðkætast enn frekar yfir að húnvilji vera með í Vísindakirkj-unni.

Smáskífa á neti› í ágúst

SIGUR RÓS Nýjasta plata Sigur Rósar ervæntanleg í september.

Aukatónleikar me› Larsen

KIM LARSEN Söngvarinn ástsæli ætlar aðhalda þrenna tónleika á Nasa í ágúst.

Brú›kaup í næsta mánu›i

CRUISE OG HOLMES Þau hafa verið óaðskiljanleg síðan þau komu fyrst fram opinber-lega í Róm. Hér koma þau til frumsýningar kvikmyndarinnar War of the Worlds en þaueru nú sögð ætla giftast í næsta mánuði.

Grohl vill flytja út íslenska brennivíni›Rokkararnir í Foo Fighters ogQueens of the Stone Age erukomnir til landsins og héldublaðamannafund á 1919 Hótel ígær. Hljómsveitirnar spila samaní kvöld í Egilshöllinni á tónlistar-hátíðinni Reykjavík Rocks.

Hljómsveitameðlimirnir erugóðir vinir og því mátti búast viðað léttur andi svifi yfir vötnumsem varð og raunin. Þeir göntuð-ust sín á milli á meðan þeir svör-uðu spurningum blaðamanna eftirbestu getu.

Þeir létu reyndar bíða aðeinseftir sér, eins og sönnum rokkur-

um sæmir. Tveir hljómsveitar-meðlimir úr Queens of the StoneAge komu reyndar aðeins fram ísal en voru fljótir að láta sighverfa með spurningunni: „Hvarer barinn?“

Þeir komu loks, allir sem einn,og ljóst að vel lá á þeim. Hommeog Grohl voru þó augljóslega ísviðsljósinu. Þegar þeir höfðukomið sér vel fyrir sagði Grohl fé-lögum sínum frá því að það værulitlar flöskur með íslensku brenni-víni á minibarnum uppi á her-bergi.

Josh Homme var fyrstur fyrir

svörum þegar hann var inntureftir því hvernig hans fyrstukynni af landinu væru. „Við vor-um mjög spenntir því við vissumekki við hverju var að búast,“sagði Homme sem keðjureyktiallan fundinn og líkti landslaginuvið tunglið. Hann sagðist reiknameð því að þeir myndu spila sittlítið af hvoru og þegar upplýstvarð að Queens of the Stone Agemyndi fá um einn og hálfan tíma ásviðinu sagðist Homme geta lofaðþéttri dagskrá.

Eins og áður segir eru meðlim-ir Queens of the Stone Age og Foo

Fighters miklir vinir innbyrðis ogþað er meðal annars ein af ástæð-um þess að þeir ferðast svonamikið saman. „Við verðum að hafaeitthvað til þess að deila hvor meðöðrum,“ sagði Tyler Hawkins,trommuleikari Foo Fighters.„Geta átt eitthvað sameiginlegtþegar við erum orðnir gamlirmenn,“ útskýrði hann. „Ég nenniekki alltaf að vera að hringja í fé-laga mína og segja þeim frá öllumþessum frábæru stöðum sem éghef verið á,“ bætti Grohl við sem íkjölfarið rifjaði upp sína fyrstuheimsókn hingað til lands. „Þaðvar besti dagurinn í öllu ferðalag-inu,“ sagði hann og útskýrir að þáhafi þeir einungis haft einn daghér á landi en nú fái þeir þrjá.„Við gerðum helling af svonaferðamannahlutum þá,“ sagðihann.

Mikil spenna hefur myndast íkringum lag Queens of the StoneAge, No one Knows, sem varðgríðarlega vinsælt á sínum tíma.Ástæðan er sú að Dave Grohl spil-aði á trommurnar í því lagi. Grohlgaf ekkert út hvort hann myndispila í því lagi á tónleikunum íkvöld. Það yrði bara að koma íljós.

Í kjölfarið gerði Grohl að um-talsefni aðdáun sína á íslenskubrennivíni. „Ég get hvergi fengiðþetta erlendis svo að ég pantaþetta af netinu, tíu flöskur eðasvo. Held síðan partí og gef vinummínum þetta að drekka. Mig lang-ar til þess að flytja þetta út tilBandaríkjanna,“ sagði Grohl. „Erkominn með hugmyndir að aug-lýsingum,“ útskýrði hann og lékeina við mikla kátínu viðstaddra.

[email protected]

DAVE GROHL Langar til þess að flytja útíslenska brennivínið. Var kominn með hug-myndir að auglýsingum og markaðssetn-ingu.

JOSH HOMME Sagðist geta lofað aðdá-endum sínum þéttri dagskrá.

TROMMUSPIL Dave Grohl spilaði á litla trommusettið sem er í þættinum „Strákarnir“.

18.30 Gló magnaða (14:19) 19.00 Fréttir og íþróttir 19.35 Kastljósið20.10 Everwood (12:22) (Everwood II)

SKJÁREINN

12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Per-fect Strangers (87:150) 13.25 George Lopez 3(26:28) (e) 13.50 Married to the Kellys (9:22)(e) 14.15 Kóngur um stund (7:18) 14.40Extreme Makeover (11:23) (e) 15.25 Tónlist16.00 Barnatími Stöðvar 2 (Galidor, Yu Gi Oh,Shin Chan, Cubix, Gutti gaur) 17.53 Neighbours

SJÓNVARPIÐ

kl 22.35

Trial and Retribution

Spenna

kl. 20.45

Salem's Lot

Framhald

kl. 21.00

Joan Of Arcadia

Drama

kl. 21:00

Brúðkaupsþátturinn Já

Lífsstíll

kl. 19.20

Strandblak

Íþróttir

16.50 Bikarkvöld 17.05 Leiðarljós 17.50Táknmálsfréttir 18.00 Pétur kanína (3:3)

18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Seinfeld 2 (1:13)

6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti ful9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ís-land í bítið

18.18 Ísland í dag18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons20.00 Fear Factor (12:31) (Mörk óttans 5)

Fear Factor er alvöru raunveruleika-sjónvarp þar sem keppendur fara bók-staflega út á ystu nöf.

20.45 Salem's Lot (2:2) Myndin er byggð áeinni af betri spennusögum StephensKing. Aðalhlutverk: Donald Suther-land, Rob Lowe, Andre Braugher. Leik-stjóri: Mikael Salomon. 2004. Strang-lega bönnuð börnum.

22.10 Navy NCIS (16:23) Bönnuð börnum.22.55 The Deep End (Vondir kostir) Hér segir

frá eiginkonu og móður sem lendir íerfiðri stöðu. Aðalhlutverk: TildaSwinton, Goran Visnjic, JonathanTucker. 2001. Stranglega bönnuðbörnum.

0.30 Twenty Four 4 (24:24) (Stranglegabönnuð börnum) 1.15 Cold Case 2 (22:23)(Bönnuð börnum) 2.00 Fréttir og Ísland í dag3.20 Ísland í bítið 5.20 Tónlistarmyndböndfrá Popp TíVí

0.15 Kastljósið 0.35 Dagskrárlok

20.55 Sænska konungsfjölskyldan 2004(Kungafamiljen 2004) Heimildarmyndum hið viðburðaríka ár 2004 hjásænsku konungsfjölskyldunni. KarlGústaf konungur og Silvía drottningfóru í opinberar heimsóknir til Íslands,Víetnam og Brúnei. Magðalenaprinsessa sinnir auknum opinberumskyldum.

22.00 Tíufréttir22.20 Bikarkvöld Fjallað verður um leiki í 16

liða úrslitum bikarkeppninnar í fót-bolta.

22.35 Rannsókn málsins VI (2:2) (Trial AndRetribution, Ser. 6) Bresk sakamála-mynd frá 2002 þar sem lögreglan færtil rannsóknar sérlega snúið sakamál.Leikstjóri er Ferdinand Fairfax og með-al leikenda eru Kate Buffery og DavidHayman. Atriði í myndinni eru ekki viðhæfi barna.

19.30 Game TV Allt það sem þú vilt vita umtölvur og tölvuleiki færð þú beint í æðhérí Game TV.

20.00 Seinfeld 2 (2:13) 20.30 Friends (7:24)

23.30 Rescue Me (1:13) 0.15 Friends (7:24)0.40 Kvöldþáttur 1.25 Seinfeld 2 (2:13)

21.00 Joan Of Arcadia (2:23) (Fire And TheWood) Sagan af Jóhönnu af Örk færðí nútímann. Táningsstelpan Joan ernýflutt til smábæjarins Arcadia þegarskrítnar uppákomur fara að hendahana.

22.00 Kvöldþáttur Beinskeyttur spjall- ogskemmtiþáttur þar sem viðburðirdagsins eru hafðir að háði og spotti.Aðalþáttastjórnandi er GuðmundurSteingrímsson og honum til aðstoðareru þær Halldóra Rut Bjarnadóttir ogSigríður Pétursdóttir.

22.45 David Letterman Góðir gestir koma íheimsókn og Paul Shaffer er á sínumstað.

5.07 2005 Þriðjudagur 17.55 Cheers – 4.þáttaröð 18.20 One Tree Hill (e)

23.30 The Contender (e) 0.15 Cheers – 4.þáttaröð (e) 0.40 Boston Public 1.20 Queeras Folk 1.35 Óstöðvandi tónlist

20.50 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur HlynurSigurðsson.

21.00 Brúðkaupsþátturinn Já Sjötta sumar-ið í röð fylgist Elín María Björnsdóttirmeð fólki sem hyggst ganga í hjóna-band. Ella sér sem fyrr um að róman-tíkin fái að njóta sín og að þessu sinniverður bryddað upp á þeirri nýbreytniað fengnir verða sérfróðir aðilar til aðupplýsa áhorfendur og brúðhjón umpraktísku atriðin varðandi hjóna-bandið.

22.00 CSI: Miami Horatio Cane fer fyrir fríð-um flokki réttarrannsóknafólks semrannsakar morð og limlestingar í Mi-ami.

22.45 Jay Leno

19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 According to Jim (e) 20.00 The Biggest Loser Í þáttunum keppa

offitusjúklingar, með hjálp sérvalinnaeinkaþjálfara, um hverjum gengurbest að megra sig og halda reglurnar.

6.00 The Majestic 8.30 Next Stop, Wonderland(B. börnum) 10.05 Talk of Angels 12.00 TortillaSoup 14.00 The Majestic 16.30 Next Stop,Wonderland (B. börnum) 18.05 Talk of Angels20.00 Tortilla Soup 22.00 Dancing in September(B. börnum) 0.00 The Sweetest Thing (B. börn-um) 2.00 The Right Temptation (Strangl. b. börn-um) 4.00 Dancing in September (B. börnum)

OMEGA E! ENTERTAINMENT

13.30 Fashion Police 14.00 Style Star 14.30Life is Great with Brooke Burke 15.00 HighPrice of Fame 16.00 101 Most StarliciousMakeovers 17.00 Life is Great with BrookeBurke 17.30 Gastineau Girls 18.00 E! News18.30 Love is in the Heir 19.00 The E! TrueHollywood Story 21.00 The Entertainer 22.00The E! True Hollywood Story 23.00 E! News23.30 Life is Great with Brooke Burke 0.00Wild On 1.00 The E! True Hollywood Story

AKSJÓN

7.15 Korter 21.00 Bæjarstjórnarfundur 23.15Korter

18.25 X-Games

23.30 Beyond the Glory

20.20 NBA – Bestu leikirnir (Chicago Bulls– Celtics 1986) Boston Celtics ogChicago Bulls mættust í úrslitakeppniAusturdeildarinnar árið 1986. Í liðiBulls var 21 árs strákur sem átti eftirað verða ein skærasta stjarnan í söguNBA. Leikmaðurinn er auðvitað Mich-ael Jordan en í þessum leik skoraðihann 63 stig sem var nýtt met í úr-slitakeppninni.

22.00 Sporðaköst II (Stóra-Laxá) Skemmti-legir veiðiþættir þar sem rennt er fyrirfisk víða um land. Umsjónarmaður erEggert Skúlason en dagskrárgerð ann-aðist Börkur Bragi Baldvinsson.

22.30 Toyota-mótaröðin í golfi (Ostamótið)Allir bestu kylfingar landsins taka þáttí Toyota-mótaröðinni. Sýnt er frá Osta-mótinu sem fram fór á Garðavellihelgina 25.-26. júní.

19.20 2005 AVP Pro Beach Volleyball (Strand-blak kvenna) Strandblak kvenna ogkarla er íþróttagrein sem nýtur vax-andi vinsælda og dregur að sér fjöldaáhorfenda. Keppnisfólkið er þaðfremsta í sinni röð en í strandblaki fersaman tækni, snerpa og gott úthald.

POPP TÍVÍ

19.00 Tvíhöfði (e) 21.00 Real World: SanDiego 21.45 Kenny vs. Spenny

STÖÐ 2 BÍÓ

Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:

ÚR BÍÓHEIMUM

Svar:

Naomi Murdoch úr kvikmyndinniAll I Desire frá árinu 1953.

„We're a big disappointment to each other, aren'twe? You've got a mother with no principles; I'vegot a daughter with no guts.“

„365 ljósvakamiðlar eru hættir að dreifaPopptívi á Breiðbandi Símans,“ segirsjónvarpið mitt þegar ég ætla að kveikjaá Sirkus sjónvarpsstöðinni. Stöðin átti aðvera á sömu rás og Popptíví en nú næ éghvorugri stöðinni. Sirkusmenn segja aðum það bil 75 prósent heimila á landinueigi að ná stöðinni. Ég er greinilega einaf þessum óheppnu 25 prósentum semekki ná Sirkusnum. Eða hvað? Ég hringdi í Hálfdán Stein-þórsson sölustjóra Sirkuss sjónvarpsinstil að fá lausn á þessu máli. Hann segirað flestir sem séu með Breiðband Sím-ans hafi annaðhvort Digital Íslandsog/eða örbylgjuloftnet einnig og nær sáhópur sjónvarpstöðinni þannig. Þaðhjálpar mér nú lítið þar sem ég kem af

mjög ósjónvarpsvæddu heimili og hefhvorki loftnet né Digital Ísland-mynd-lykil. Hálfdán segir hins vegar aðSirkus sé í viðræðum við BreiðbandSímans um dreifingu á stöðinni og aðvonandi verði búið að ráða fram úrþessu innan nokkurra daga. Ég verðsem sagt bara að bíða og vona að samn-ingar náist og að Breiðband Símans færimér Sirkusinn heim innan skamms.Æ hvað lífið var einfalt þegar Ríkissjón-varpið og Stöð 2 voru einu stöðvarnar.Og þó. Stöð 2 var ruglað annan hvernmánuð eða svo, hvort það var hluti afeinhverri uppeldisstefnu foreldra minnaeða sparnaðaraðgerð veit ég ekki. Þaðvar mikið mál að sjá til þess að ég misstiekki af neinu þá mánuði sem Stöð 2 var

rugluð, því ég var orðin skuggalega háðNeighbours, Beverly Hills og fleiri góð-um. Offramboðið á sjónvarpsefni í daghefur kannski kennt manni að maðurmissir aldrei af neinu svakalegu – ogþess vegna óþarfi að stressa sig yfirruglinu.

7.00 Joyce Meyer 7.30 Benny Hinn 8.00 Dr.David Cho 8.30 Acts Full Gospel 9.00 RonPhillips 9.30 Blandað efni 10.00 Joyce Meyer10.30 Freddie Filmore 11.00 Samverustund(e) 12.00 Kvöldljós 13.00 Joyce Meyer 13.30Blandað efni 14.30 Gunnar Þorsteinsson15.00 Believers Christian Fellowship 16.00Joyce Meyer 16.30 Blandað efni 17.00 Fíla-delfía (e) 18.00 Dr. David Cho 18.30 JoyceMeyer 19.00 Fréttir á ensku 20.00 Samveru-stund (e) 21.00 Dr. David Cho 21.30 FreddieFilmore 22.00 Joyce Meyer 22.30 Blandaðefni 23.00 CBN fréttastofan – fréttir á ensku

28 5. júlí 2005 ÞRIÐJUDAGUR

VIÐ TÆKIÐ RÓSA SIGNÝ GÍSLADÓTTIR LEITAR AÐ SIRKUS

Af hverju finn ég ekki Sirkusinn?

AFRUGLARI Notendur breiðbands Símans hafasumir hverjir ekki náð Sirkus sjónvarpsstöðinni.Samningar standa þó yfir við Símann og vonandiverður búið að redda því innan skamms.

ÞRIÐJUDAGUR 5. júlí 2005 29

ERLENDAR STÖÐVAR

BYLGJAN FM 98,9

RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9

ÚTVARP SAGA FM 99,4 AÐRAR STÖÐVAR

13.00 Sakamálaleikrit 13.15 Sumarstef14.03 Útvarpssagan: Bara stelpa Kóransins14.30 Miðdegistónar 15.03 Lagt upp í ferð16.13 Hlaupanótan17.03 Víðsjá 18.25 Spegillinn 19.00 Íslenskdægurtónlist í eina öld 21.00Út um víðanvöll 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Kvöldsagan,Seiður og hélog23.00 Hugsjónir og pólitík

5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 Ísland Í Bítið9.00 Ívar Guðmundsson

12.00 Hádegisfréttir 12.20 ÓskalagahádegiBylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykja-vík Síðdegis

18.30 Kvöldfréttir og Ísland Í Dag. 19.30 BragiGuðmundsson - Með Ástarkveðju

12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10Dægurmálaútvarp Rásar 2

18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 19.30Fótboltarásin 22.10 Popp og ról

1.10 Ljúfir næturtónar

FM 95,7 Effemm / Zúúber tónlistarstöðin

FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp

FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni

FM 96,7 Létt / Tónlist og afþreying

FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni

FM 89,5 Kiss / Nýja bítið í bænum

FM 88,5 XA-Radíó / 12 spora efni

FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying

FM 104,5 Radíó Reykjavík / Tónlist og afþreying

7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 9.05Laufskálinn 9.40 Saga ljóðsins: Þórarinn Eld-járn 9.50 Morgunleikfimi 10.13 Stefnumót11.03 Samfélagið í nærmynd

TALSTÖÐIN FM 90,9

12.15 Hádegisútvarpið – Umsjón: Sigmund-ur Ernir Rúnarsson. 13.01 Hrafnaþing – Um-sjón: Ingvi Hrafn Jónsson.

14.03 Messufall e. 15.03 Allt og sumt –Hallgrímur Thorsteinsson, Helga Vala Helga-dóttir og Helgi Seljan.

17.59 Á kassanum – Illugi Jökulsson.

7.03 Morgunútvarpið 9.03 Margrætt meðRagnheiði Gyðu Jónsdóttur. 10.03 Morgun-stund með Sigurði G. Tómassyni.

7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur meðGesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi

9.03 ÓLAFUR HANNIBALSSON 10.03 RÓSA ING-ÓLFSDÓTTIR 11.03 ARNÞRÚÐUR KARLSDÓTTIR

12.25 Meinhornið (endurfl. frá laug.) 12.40 MEIN-HORNIÐ 13.05 JÖRUNDUR GUÐMUNDSSON14.03 KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR 15.03 ÓSKAR BERGSSON 16.03 VIÐSKIPTAÞÁTT-URINN 17.05 GÚSTAF NÍELSSON 18.00 Meinhorn-ið (endurfl) 19.40 Endurflutningur frá liðnum degi.

Í kvöld sýnir Sjónvarpið sænskaheimildar4mynd um hið viðburða-ríka ár 2004 hjá sænsku konungs-fjölskyldunni. Sýndar eru myndir úropinberum heimsóknum Karls Gúst-afs konungs og Silvíu drottningar tilÍslands, Víetnam og Brúnei og fráverðlaunaveitingum þar sem drottn-ingin kom við sögu. Magðalenaprinsessa sinnir auknum opinberumskyldum, Karl Filipus prins varð 25ára á árinu og Viktoría krónprinsessaheimsótti meðal annars smáfyrirtækií Dölunum.

VIÐ MÆLUM MEÐ...

RÚV kl. 20.55.

»

Margir hafa konungs-fjölskylduna sem

áhugamál sitt.

Viðburðaríkt ár hjá konungsfjölskyldunni

SKY NEWSFréttir allan sólarhringinn.

CNN INTERNATIONALFréttir allan sólarhringinn.

FOX NEWSFréttir allan sólarhringinn.

EUROSPORT 12.15 Cycling: Tour de France 16.00 Football: FIFA ConfederationsCup Germany 17.00 Sumo: Haru Basho Japan 18.00 Athletics:IAAF Super Grand Prix Lausanne 20.30 Cycling: Tour de France21.30 All sports: WATTS 22.00 News: Eurosportnews Report 22.15Football: FIFA Confederations Cup Germany 23.15 News:Eurosportnews Report

BBC PRIME13.40 Fimbles 14.00 Balamory 14.20 Angelmouse 14.25 TeletubbiesEverywhere 14.35 The Raven 15.00 Antiques Roadshow 15.30 DietTrials 16.00 Animal Park 17.00 Trauma 17.30 EastEnders 18.00 El-ephant Diaries 18.30 Big Cat Diary 19.00 African ER 20.00 SpermWars 21.00 Score 23.00 Jackson Pollock: Love & Death On Long Is-land 0.00 Freeze But Is It Art? 1.00 Stephen Hawkings Universe

NATIONAL GEOGRAPHIC 14.00 Air Crash Investigation: Flying on Empty 15.00 The Sinking ofHms Coventry 15.30 The Last Flight of Twa 800 16.00 Battlefront:Battle of Norway 16.30 Battlefront: Dunkirk 17.00 Animal Night-mares: Snakes 17.30 Monkey Business 18.00 Hiss of Death *livingWild* *premiere* 19.00 The World’s Most Powerful Dam 20.00 Air Crash In-vestigation: Racing the Storm 21.00 Seconds from Disaster: Ex-plosion in the North Sea 22.00 North Sea Wall 23.00 Air Crash In-vestigation: Racing the Storm 0.00 Seconds from Disaster: Explos-ion in the North Sea

ANIMAL PLANET 14.00 Miami Animal Police 15.00 Pet Rescue 15.30 Wildlife SOS16.00 Amazing Animal Videos 16.30 Big Cat Diary 17.00 MonkeyBusiness 17.30 Animals A-Z 18.00 Weird Nature 18.30 Nightmaresof Nature 19.00 In Search of the Man Eaters 20.00 Crocodile Hunt-er 21.00 Animal Cops Houston 22.00 Monkey Business 22.30Animals A-Z 23.00 Pet Rescue 23.30 Wildlife SOS 0.00 In Search ofthe Man Eaters 1.00 Weird Nature

DISCOVERY 12.00 Super Structures 13.00 Mega-Excavators 14.00 ScrapheapChallenge 15.00 Rex Hunt Fishing Adventures 15.30 Hooked onFishing 16.00 Extreme Machines 17.00 Scrapheap Challenge 18.00Mythbusters 19.00 Giant of the Skies 20.00 Massive Engines 20.30One Step Beyond 21.00 Surviving Extreme Weather 22.00 ForensicDetectives 23.00 Mythbusters 0.00 Weapons of War

MTV13.00 SpongeBob SquarePants 13.30 Wishlist 14.00 TRL 15.00Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 The RockChart 18.00 Newlyweds 18.30 My Super Sweet 16 19.00 PowerGirls 19.30 The Osbournes 20.00 Top 10 at Ten 21.00 WonderShowzen 21.30 SpongeBob SquarePants 22.00 Alternative Nation23.00 Just See MTV

VH115.30 So 80s 16.00 VH1’s video jukebox 17.00 Smells Like the 90’s18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 Tommy Lee The NakedTruth 20.00 I Want a Famous Face 20.30 A2Z 21.00 VH1 Rocks21.30 Flipside 22.00 Top 5 22.30 VH1 Hits

CLUB13.00 Crimes of Fashion 13.30 Hollywood One on One 14.00 TheReview 14.25 Cheaters 15.10 Arresting Design 15.35 Staying inStyle 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 Single Girls 17.40Famous Homes & Hideaways 18.05 Awesome Interiors 18.30Hollywood One on One 19.00 Girls Behaving Badly 19.25 The Villa20.15 My Messy Bedroom 20.45 Ex-Rated 21.10 Sextacy 22.00Girls Behaving Badly 22.25 Hotter Sex 23.10 Innertainment 23.40Weekend Warriors 0.05 Awesome Interiors 0.30 Design Challenge0.55 The Stylists 1.20 Crimes of Fashion

CARTOON NETWORK 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 Codename: Kids Next Door 14.00 HiHi Puffy Amiyumi 14.25 The Cramp Twins 14.50 The PowerpuffGirls 15.15 Johnny Bravo 15.40 Megas XLR 16.05 Samurai Jack16.30 Foster’s Home for Imaginary Friends 16.55 Ed, Edd n Eddy17.20 Dexter’s Laboratory 17.45 Codename: Kids Next Door 18.10The Powerpuff Girls 18.35 The Grim Adventures of Billy & Mandy

JETIX12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Spider-Man 13.25Moville Mysteries 13.50 Pokémon VI 14.15 Digimon I 14.40 Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies

MGM12.25 Outback 14.00 Where’s Poppa? 15.25 Swamp Thing 17.00The Lunatic 18.35 The 70’s 20.35 Article 99 22.15 The Fantasticks23.45 Still of the Night 1.15 Jinxed! 2.55 The Devil’s Brigade

TCM19.00 Mildred Pierce 20.50 Westward the Women 22.45 TheOutriders 0.20 Today we Live 2.15 Shaft in Africa

HALLMARK12.45 Norman Rockwell’s Breaking Home Ties 14.30 PeacekeeperWar 16.00 Touched By An Angel IIi 16.45 Enslavement: The TrueStory of Fanny Kemble 18.30 Ruby’s Bucket of Blood 20.00 JustCause 20.45 Gunpowder, Treason & Plot 22.30 The Colt 0.00 JustCause 0.45 Ruby’s Bucket of Blood 2.15 Gunpowder, Treason &Plot

BBC FOOD12.30 Ready Steady Cook 13.00 Forever Summer With Nigella13.30 James Martin Sweet 14.00 Can’t Cook Won’t Cook 14.30 TheTanner Brothers 15.30 Ready Steady Cook 16.00 Rocco’s DolceVita 16.30 Rosemary on the Road 17.00 Jamie Oliver’s Pukka Tukka17.30 Giorgio Locatelli – Pure Italian 18.30 Ready Steady Cook19.00 Deck Dates 19.30 Made to Order 20.00 Can’t Cook Won’tCook 20.30 Worrall Thompson 21.30 Ready Steady Cook

DR113.20 To mænd og en dr¢m 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00Shin Chan 14.10 Braceface 14.30 SommerSummarum 15.30 Kon-rad og Bernhard 16.00 Drengen de kaldte kylling 16.15 Thomas ogTim 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Fint skal det være17.30 Hvad er det værd? 18.00 Sporl¢s 18.30 Bush lander 19.00 TVAvisen 19.10 Bush lander 20.30 AftenTour 2005 20.55 Joanne Kil-bourn

SV114.05 Rapport från framtiden 14.35 Familjen Anderson 15.00 Såsåg vi sommaren då 15.15 Griniga gubbar 15.45 Rederiet 16.30Kipper 16.40 Brum 16.50 Berättelser från hönsgården 17.00 Stall-kompisar 17.25 Reas boktips 17.30 Rapport 18.00 Allsång påSkansen 19.00 Morden i Midsomer 20.35 Bruce Springsteen –Storyteller 21.35 Rapport 21.45 Sommartorpet 22.15 Uppdraggranskning – vad hände sen? 23.15 Sändning från SVT24

Sænska konungs-fjölskyldan 2004

30 5. júlí 2005 ÞRIÐJUDAGUR

Nú styttist í að ný Idol-stjörnuleitfari í gang á Stöð 2. Eins og

kunnugt er hætti Þorvaldur BjarniÞorvaldsson sem yfirdómari en íhans stað koma þeirPáll ÓskarHjálmtýsson ogEinar Bárðarson,sem jafnframt erumboðsmaður Hild-ar Völu sem sigr-aði í keppninni ífyrra. SigmarVilhjálmssonog JóhannesÁsbjörnsson,verða aðsjálfsögðu ásínum staðsem kynnarenda margirsem telja þá hinar sönnu stjörnurþáttanna. Mörg fyrirtæki hafa falast

eftir starfskröftumþeirra og nú er svokomið að Björgólfur

Guðmundsson og fé-lagar í Landsbank-anum hafa fengiðJóa til liðs við sigí markaðsdeildLandsbankans.

Jói hefur stundaðnám í Tækniháskól-

anum meðframstjörnuleitinni og

þykir góður fengur enda hugmynda-ríkur með eindæmum. Simmi hefurhins vegar gefið sig á fullt í Idoliðen hann hefur unnið að þróunar-starfi fyrir þáttinn síðustu mánuði.

Steinþór Guðbjartsson, ritstjóriLögbergs-Heimskringlu, mun

vera á heimleið frá höfuðvígi Vestur-Íslendinga í Gimli. Steinþór hefursinnt miklu uppbyggingarstarfi fyrirþetta elsta blað þjóðarbrots í Norð-ur-Ameríku og þykir mikil eftirsjá afhonum. Steinþór mun hefja störfhjá sínum gamla vinnuveitanda,Morgunblaðinu, en þar var hannum árabil blaðamaður. Enginn arf-taki hefur fundist í Vesturheimi.

Lárétt: 1 ríki, 6 snák, 7 á fæti, 8 ónefnd-ur, 9 drykkjartegund, 10 eldur, 12 í röð,14 skartgripir, 13 stafur, 16 málmur, 17þvaður, 18 lélega.Lóðrétt: 1 borg í þýskalandi, 2 sprækur,3 í röð, 4 tungumál, 5 í röð, 9 dropi, 11leyna, 13 skýjahula, 14 mælieining eðaílát, 17 skóli.

LAUSN

1

6 7

98

10

12 13

1514

16

18

17

11

2 3 4 5

StórHumar

Strákarnir í hljómsveitunum FooFighters og Queens of the StoneAge, sem halda tónleika í Egils-höll í kvöld, skelltu sér í Bláa lón-ið í góða veðrinu í gær.

Fjölskyldur liðsmanna FooFighters eru með á tónleikaferða-laginu og kom fjölskylduferðin ílónið í gær því ekki á óvart. Þettaer í annað sinn sem Foo Fighterskoma til landsins og hafa þeir far-ið lofsamlegum orðum um land ogþjóð. Vilja þeir að sem flestir að-dáendur þeirra kynnist þessariþjóð í miðju Atlantshafi og þeirristemmningu sem er hér á tónleik-um. Á vegum sveitarinnar var þvínýverið haldin verðlaunasam-keppni þar sem tuttugu aðdáend-ur gátu unnið sér inn ferð, uppi-

hald og miða á tónleikana aukþess að fá að hitta hljómsveitina.Það er því greinilegt að Foo

Fighters ætla að gera sitt til þessað verða Íslandsvinir nr. 1.

[email protected]

Skelltu sér í Bláa lóni›

Í BLÁA LÓNINU Strákarnir í Foo Fighters og Queens of the Stone Age höfðu það náð-ugt í Bláa lóninu í gær. Dave Grohl, forsprakki Foo Fighters, er lengst til hægri.

[ VEISTU SVARIÐ ]Svör við spurningum á bls. 8

1

32

Helgi Jóhannesson og HjördísUnnur Másdóttir.

Gísli Tryggvason.Sjö stærstu iðnríki heims ogRússland.

Miklar vangaveltur hafa veriðuppi að undanförnu um hver munitaka við karlablaðinu bogb en einsog kunnugt er hætti Björn Jör-undur Friðbjörnsson sem ritstjóriblaðsins fyrir nokkru. Þeirrióvissu hefur nú verið eytt í biliþví Þórarinn Jón Magnússon, semþekktastur hefur verið fyrir út-gáfu á blaðinu Samúel, hefur ver-ið fenginn til þess að ritstýranæstu tveimur blöðum.

Þórarinn var að enda við aðklára fyrra blaðið og reiknaði meðþví að ráðast í það næsta strax.„Ég var fenginn til þess að fylgjatveimur blöðum úr hlaði en meiraer ekki búið að fastsetja þetta,“segir Þórarinn en útilokar þó ekkiað hann muni taka við tímaritinu íkomandi framtíð. „Ég er um-kringdur gömlum vinum hér uppiá Fróða og mér líður ákaflegavel,“ bætir hann við en Þórarinnhefur að undanförnu sinnt útgáfu-starfsemi fyrir MasterCard.Hann segist þó alls ekki vera íatvinnuleit en aðþað hafi ver-ið eilítiðrólegt aðundan-

förnu. „Ég myndi glaður bæta að-eins ofan á verkefnin mín,“ segirhann og þyrstir augljóslega í aðkomast aftur í hasarinn.

Bleikt og Blátt, eins og tímarit-ið hét í fyrstu, hefur tekið miklumbreytingum síðan það kom fyrstút. Í vetur var því breytt í bogb oggert að karlatímariti. Þórarinns e g i rl e s -

endur blaðsins ekki mega búastvið miklum breytingum. „Ég tekbara við blaðinu eins og það ernúna,“ segir hann. „Það þýðir ekk-ert að byrja að breyta öllu í einumrykk.“ Hann er þó ekki ókunnugurþessum slóðum því hann ritstýrðiBleiku & Bláu fyrir þó all-nokkrum árum en þá hafi blaðiðverið skrifað fyrir pör. „Í einnilesendakönnun sem Gallup gerði1992 kom fram að 80 prósent les-enda hafi verið konur.“ Það er þvíaf sem áður var, því bogb blaðið ínúverandi mynd hefur verið skot-spónn feminista í vetur. „Þærminna okkur á að fara gætilega ísakirnar,“ segir hann en er þó al-veg óhræddur.

Þórarinn er búinn að vera lengiað, í rúm tuttugu og fimm ár.Hann segir tímaritafjöldann ekkihafa mikið breyst en meira fram-boð sé orðið af ókeypis miðlum,samkeppnin sé þó harðari. „Sumblöð hér á landi eru enginn eftir-bátur gulu pressunnar íEnglandi.“

[email protected]

ÞÓRARINN JÓN Er kominn aftur í ritstjórastól bogb eftir nokkura ára fjarveru en tímaritið var metsölutímarit þegar hann varvið stjórnvölinn.

ÞÓRARINN JÓN: TEKUR VIÐ BOGB

Hræðist ekki femínistaFRÉTTIR AF FÓLKI

Dótið?Rhoades Car.

Sem er? Bílhjól eða fótknúinn bíll. Bílarnir virkanánast eins og bílarnir sem Fred Flinstone og fé-lagar keyra um á í teiknimyndaseríunni um Stein-aldarmennina. Það er hægt að fá bíla fyrir tvo,fjóra og upp úr og það sem meira er þá er hægtað kaupa nokkurs konar fótstiginn flutningabíl.Þeir sem sitja aftur í fjögurra manna bílunum getaþó ekki létt undir með bílstjóranum og þeim semsitur í framsætinu þar sem engir pedalar eða fót-stig eru fyrir þá. Gírarnir á bílnum eru fleiri en ger-ist á venjulegu gírahjóli eða frá einum og upp í 36.

Þægindin sem fylgja bílnum eru gríðarleg því þaðer afar auðvelt að komast um á bílnum og það erauðveldara að knýja hann áfram en hjól. Hægt erað fá sæti fyrir fjóra fullorðna sem og börn þannigað bílllinn ætti að henta öllum. Bíllinn er þar aðauki mun stöðugri en reiðhjól og það krefst tals-verðar lagni að velta honum. Einmenningsbíllinn, 4W1P, tekur allt um 170 kíló,

það er fullvaxta karlmann og dót.

Kostir? Bíllinn er að sjálfsögðu algjörlega um-hverfisvænn þar sem hann gengur ekki fyrir öðruen þínu eigin afli. Hjólið fellur væntanlega undirreglugerðir um hefðbundin reiðhjól en þess berað geta að hægt er að kaupa vél í hann. Bíllinnhentar innan sem utan bæjar og það er meira aðsegja hægt að nota hann sem golfbíl.

Gallar? Einn stærsti gallinn við bílinn er að það erekki hægt að komast lengra á honum en orka þínleyfir. Þá er að vísu alltaf hægt að taka sér smáhvíld eða bara skiptast á nema þú hafir krækt þérí eitt stykki vél.

Fylgihlutir? Hægt er að fá ýmiss konar fylgihlutimeð á allar týpurnar, ljós, stuðara, kerrur og svomætti lengi telja.

Upplýsingar? Allar nánari upplýsingar um bílinnmá finna á heimasíðunni www.rhoadescars-

howroom.com/jumpshow.htm

DÓTAKASSINN

... fær lögreglan fyrir að standasig vel í gæslu á vegum úti umhelgina.

HRÓSIÐ

Lárétt: 1belgía,6orm,7tá,8nn,9tab,10bál,12rst,14men,15ká,16ál,17mas,18laka.Lóðrétt: 1bonn,2ern,3lm,4ítalska,5aáb,9tár, 11fela,13tása,14mál,17ma.

GO

TT

LK M

cCA

NN

SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, [email protected] DREIFING: [email protected] Auglýsingadeild: [email protected] Veffang: visir.is

VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000

HEKLA, Laugavegi 174, sími 590 5000 www.hekla.is, [email protected]

Umboðsmenn um land allt: Höldur hf., Akureyri, sími 461 6020 · HEKLA, Borgarnesi, sími 437 2100 · HEKLA, Ísafirði, sími 456 4666 HEKLA, Reyðarfirði, sími 470 5100 · HEKLA, Reykjanesbæ, sími 420 5000 · HEKLA, Selfossi, sími 482 1416

SIMPLY CLEVER

SkodaOctavia Combi 4x4Núna færðu kraftmikinn fjórhjóladrifinn

Skoda Octavia Combi Turbo á lygilegu

verði. Láttu ekkert stöðva þig. Komdu

strax í dag og tryggðu þér öflugan

fjórhjóladrifinn Skoda Octavia.

28.190 á mánuði m.v. 225.000 kr. útborgun og gengistryggðan bílasamning til 84 mánaða.

Álfe

lgur

eru

sta

ðalb

únað

ur á

Oct

avia

Tur

bo

2.190.000 kr.verð aðeins

aðeins 15 bílar í boði!

Hvert á svo að fara um helgina?Veit ekki. Við eltum bara veðrið.Skítt með sólarleysið. Lognið erfyrir mestu. Vindhræðsla og veð-urhræðsla er ekki það sama.Vindóttinn magnast þegar fjórðatengdamömmuboxið er fest á þak-ið – eftir að fyrsta, annað og þriðjatókust á loft og hurfu upp til Oz ímismunandi veðraham.

HVAR er súlan sem á að vera hér?Veit ekki, tókst þú ekki tjaldið nið-ur síðast? Jú, en þá var súlan á sín-um stað. Súlan finnst, tauhöllin rís– teppi, borð, stólar, prímus oggrill. Hnegg hrossagauksins. And-varp í tjaldi. Ó, það er nú ekkertindælla en svefn í fersku tjald-stæðalofti. Ómur af harmónikkuog syngjandi tjaldbúum. María,María. Viltu með mér vaka í nótt?Er að hvessa? Nei, nei, segir spúsiog snýr sér á hina. Jú, víst! orgarrokið. Það marrar í súlum og tjald-vagninn vaggar og vælir eins oggamalt sjóræningjaskip. Fljúgandifortjald. Settirðu enga hæla? Jú,muldrar spúsi. Þeir gera ekkigagn. Farðu og settu grjót á svovið endum ekki í Oz eins ogDórótea forðum. Var ekki spáðlogni í nótt? Jú, muldrar spúsiergilegur og vindur sér fram úr ánærbrókinni.

NÚ er mín ánægð með sinn. Sá ánærbrókinni sækir farg og kastará tjaldsvuntur úti. Vindurinn öskr-ar af hlátri. Herkúles á brókinnistekkur upp í fjallajeppa – bakkarákveðið, setur í fyrsta og brunar áfullri ferð á fortjaldið. Eitt augna-blik heldur spúsa að hann hafifengið sig fullsaddan af vindnöldri,en bíllinn nemur staðar utan ítjaldinu, ofan á svuntunni. For-tjaldið er pikkfast undir bíldekki.Spúsi æðir ískaldur inn í svefn-tjald og undir sæng. Nú fer tjaldiðekki nema bíllinn fari fyrst, segirhann kátur og sofnar áður en hannsnertir koddann. Hrossagaukurvekur tjaldbúa með hlátri.

VEÐUROFSI, aurskriður ognauðganir, segja fyrirsagnir helg-arinnar. Allt snýst þetta um aðvera í sambandi – í sambandi viðunglingana, vindáttirnar og veður-stofuna. Sambandsleysi hefur júleitt af sér heilu heimsstyrjaldirn-ar. Það rignir stöðuvötnum ofan ífyrsta kaffibollann. Hvernig erspáin fyrir næstu nótt? Jú, baralogn eins og í nótt.

BAKÞANKARKRISTÍNAR HELGU GUNNARSDÓTTUR

Í útilegu