7
Móttaka nýliða setur svip á skólabrag Fríða Stefánsdóttir

Móttaka nýliða setur svip á skólabrag

  • Upload
    ronli

  • View
    48

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Móttaka nýliða setur svip á skólabrag. Fríða Stefánsdóttir. Businn. Mikilvægt að kynna skólann vel fyrir nýju starfsfólki Hverjar eru stefnur skólans? Uppeldisstefna Olweusar stefna Lestrarstefna Umhverfisstefna Og fleira..... - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Móttaka nýliða setur svip á skólabrag

Móttaka nýliða setur svip á skólabrag

Fríða Stefánsdóttir

Page 2: Móttaka nýliða setur svip á skólabrag

Businn Mikilvægt að kynna skólann vel fyrir nýju starfsfólki

Hverjar eru stefnur skólans?

Uppeldisstefna

Olweusar stefna

Lestrarstefna

Umhverfisstefna

Og fleira.....

Ætti nýliðinn að fá tvo auka daga í byrjun skólaárs til að undirbúa sig og koma sér inn í starfið?

Page 3: Móttaka nýliða setur svip á skólabrag

Starfsmannahandbók

Hver skóli á að hafa starfsmannahandbók með helstu upplýsingum um skólann og stefnur hans.

Mikilvægt að nýtt starfsfólk viti hvar kennsluleiðbeiningar eru að finna eða aðrar möppur með námsupplýsingum í því fagi sem þeir munu kenna.

Gott aðgengi að gögnum veldur betri líðan starfsmanns í skólanum.

Page 4: Móttaka nýliða setur svip á skólabrag

Hópamyndun innan starfshópsins

Þegar nýr kennari kemur til starfa er mikilvægt að aðrir starfmenn fái kynningu á honum og þekki með nafni.

Starfsmenn skólans sem hafa unnið þar lengi, hafa öðlast ákveðið öryggisnet þar sem þeir eru búnir að eignast vini og nána samstarfsmenn þau ár sem þeir hafa stundað kennslu.

Hópefli reglulega yfir skólaárið er mikilvægt fyrir skólabraginn!

Page 5: Móttaka nýliða setur svip á skólabrag

Skólasamfélagið

Kennarar

Skólaliðar

Stuðnings-fulltrúar

Matráður, ritari og

húsvörður

Skólastjórnendur

Nemendur

Page 6: Móttaka nýliða setur svip á skólabrag

Brottfall kennara.... Undanfarin ár hefur verið mikið brottfall kennara úr skólum eftir

einungis eitt ár í kennslu.

Hver er ástæðan... Álag? Streita Námið? Starfsandinn? Skólinn? Launin? Vinnutíminn?

Page 7: Móttaka nýliða setur svip á skólabrag

Þessi nýútskrifaða....

Það hefur gríðarlega mikið að segja fyrir skólabragin að kennarar séu með jafn mikla áherslu á fjölbreyttar kennsluaðferðir og séu opnir fyrir nýungum.

Nýútskrifaðir kennarar hafa kynnst ógrynni af kennsluaðferðum í náminu sem eru þeim ferskar í minni og þá langar að prófa.

Það verður að passa að draga ekki úr þeim allan vind.