29
Myndun sólkerfisins

Myndun s ólkerfisins

  • Upload
    jayme

  • View
    53

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Myndun s ólkerfisins. Hvað er að finna í sólkerfinu?. S ólina Innri reikistjörnur Ytri reikistjörnur Minni hnetti og rykagnir. Massahlutföll. S ólin – 99,9% af massanum Svo Júpíter – 2,5x massi hinna reikistj. Myndun s ólkerfisins. Þ éttist úr risastóru sameindaskýi - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Myndun s ólkerfisins

Myndun sólkerfisins

Page 2: Myndun s ólkerfisins

Hvað er að finna í sólkerfinu?

• Sólina

• Innri reikistjörnur

• Ytri reikistjörnur

• Minni hnetti og rykagnir

Page 3: Myndun s ólkerfisins
Page 4: Myndun s ólkerfisins
Page 5: Myndun s ólkerfisins

Massahlutföll

• Sólin – 99,9% af massanum

• Svo Júpíter – 2,5x massi hinna reikistj.

Page 6: Myndun s ólkerfisins

Myndun sólkerfisins

• Þéttist úr risastóru sameindaskýi

• Fyrir um 4,6 milljörðum ára

• Tók að snúast og mynda skífu

• Myndaðist á innan við 100 milljónum ára

Page 7: Myndun s ólkerfisins

Myndskeið: Myndun sólkerfisins

http://astronomyonline.org/Animations/SAO/SolarSystemFormation.mov

Page 8: Myndun s ólkerfisins

Óríonþokan - stjörnuverksmiðja

Page 9: Myndun s ólkerfisins

Sólin

Page 10: Myndun s ólkerfisins
Page 11: Myndun s ólkerfisins

Elsti hluti jarðarinnar: Zirkon kristall frá Ástralíu sem er 4,4 milljarða ára – þá var komin jarðskorpa!

Flestir loftsteinar ennþá eldri – þeir eru elsta grjótið sem hefur fundist!

Page 12: Myndun s ólkerfisins
Page 13: Myndun s ólkerfisins
Page 14: Myndun s ólkerfisins
Page 15: Myndun s ólkerfisins

Plútó og Karon

Eris

Page 16: Myndun s ólkerfisins

Reikisteinar hnoðast saman í reikistjörnur

Page 17: Myndun s ólkerfisins

Fjögur lykilatriði

1)Hitastig lækkar út á við

2)Gasrisar sópa til sín gasi

3) Færri árekstrar yst í sólkerfinu(dýnamískur tími líður hægar)

4) Nýkviknuð sól blæs burt afgangsgasi

Page 18: Myndun s ólkerfisins

Gasrisarnir hafa færst til!

• Júpíter inn á við

• Hinir gasrisarnir færast út á við – Neptúnus mest!

Page 19: Myndun s ólkerfisins

Síðbúna risaárekstrahrinan

• 3,9 milljarðar ára – Síðbúna risaárekstrahrinan

• Neptúnus færist – halastj./smástirni fara af stað!

Page 20: Myndun s ólkerfisins

Síðbúna risaárekstrahrinan

• Risadældir í innra sólkerfinu fyrir um 3,9 milljörðum ára

um 3,9 milljarðar ára

Page 21: Myndun s ólkerfisins
Page 22: Myndun s ólkerfisins

Hraun mynda karlinn í tunglinu

Page 23: Myndun s ólkerfisins

Brautarhalli

Page 24: Myndun s ólkerfisins

Möndulhalli og snúningur

Page 25: Myndun s ólkerfisins
Page 26: Myndun s ólkerfisins

Sólkerfið er síbreytilegt

• Risaárekstrar snemma í sögu sólkerfisins

• Reikistjörnurnar færast til

• Virkni t.d. á jörðinni

• Sólin breytist – verður heitari og skærari!

Page 27: Myndun s ólkerfisins

Mynd Voyager 1 af sólkerfinu

Page 28: Myndun s ólkerfisins
Page 29: Myndun s ólkerfisins

Blái hnötturinn okkar