68
FATNAÐUR SKÓR & ÖRYGGISVÖRUR

N1 vorulisti fatnadur

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Öryggisfatnaður, öryggisskór, vinnuföt, vinnufatnaður, vinnuskór

Citation preview

Page 1: N1 vorulisti fatnadur

| WWW.N1.IS | [email protected] VÖRULISTI 2013

/ N1 • Dalvegi 10-14 • IS-201 Kópavogur • Sími 440 1000 • Fax 440 1101 • [email protected] • www.n1.Is /N1 | DALVEGI 10-14 | IS-201 KÓPAVOGUR | SÍMI 440 1000 | FAX 440 1101 | [email protected] | WWW.N1.IS

VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉRUM LAND ALLT

FATNAÐURSKÓR & ÖRYGGISVÖRUR

Page 2: N1 vorulisti fatnadur

| WWW.N1.IS | [email protected] VÖRULISTI 2013

Uvex variomaticLinsur húðaðar með uvex variomatic dökkna á innan við 10 sekúndum til að veita 100% vörn gegn UV geislum, og aftur í uppruna legan blæ eftir 30 sekúndur - hraðari viðbrögð en önnur húðun. Þessar linsur eru sérstaklega hentugar fyrir starfsmenn sem oft skiptist á inni- og útivinnu eða milli ljós og dekkra umhverfi.

Uvex supravision ExtremeUvex supravision Extream linsur hrinda frá sér raka og tryggja að það safnist ekki á þau móða. Gleraugu og hlífðargleraugu með uvex supravision henta sérstaklega fyrir um hverfi þar sem er hár loftraki.

Uvex supravision performanceUvex supravision performance eru móðufrí gleraugu og eru með fullkominni vörn fyrir skyndilegri móðu og þétt-ingu á andrúmslofti.

Supravision HC-AFUvex supravision eru sérstaklega rispuvarin að utan og með móðuvörn að innan, þau eru einnig með 100% UV vörn.

Supravision NCHUvex supravision eru sérstaklega rispuvarin að utan og með móðuvörn að innan. Þau eru efnaþolin og eru mjög auðveld í þrifum, einnig með 100% UV vörn.

Optidur NCHLinsur sem eru húðaðar optidur NCH eru mjög rispu-þolin þola einnig allskonar efnablöndur. Gleraugun eru mjög auðveld í þrifum.

Optidur 4C PLUSOptidur 4C PLUS sameinar í einni linsu, móðufrí, rispufrí og með Antistatic eiginleika og 100% UV vörn.

Infradur PLUSInfradur PLUS logsuðulinsur vernda gegn útfjólubláu ljósi, infra-rauðri geislun og glampa. Ysta lagið dregur úr skemmdum á gleri af völdum suðuneista.

Infradur AFInfradur AF grá suðuverndarsía á linsu, efni vernduð frá UV og IR ljósi en viðheldur fullkomnum lit í samræmi við EN 172. Mjög góð vörn gegn óskýrleika að innanverðu, extra góð rispuvörn að utan og filma sem heldur skemmdum frá neistaflugi í lágmarki.

UltraduraUltradura er með ágætis rispuvörn og vörn gegn UV geislun.

Uvex Hi-ResUvex Hi-Res er linsa með styrk, extra bjart og skýrt gler.

Einstakur hliðarhalliStillanleg hliðarspöng tryggir að gler augun aðlagist betur allri höfuðlögun, og tryggir því meira öryggi.

Einstök lengdaraðlögunHöfuð manna eru mismunandi og þess vegna er gott að geta lengt í spöng og tryggt þægilega og rétta ásetu gleraugnanna.

Uvex quattroflexFjórir púðar í kringum viðkvæmt eyrnasvæði tryggja þægilega og góða viðkomu.

Uvex Duo-beygjaEinstakt, einkaleyfi á mjúkum púða fyrir eyru passa allri höfuðlögun, koma í veg fyrir þrýsting á bak við eyrun.

Hentar til notkunar yfir sjónglerauguOverspecs eru gleraugu sem ætluð eru til nota yfir sjóngleraugu.

Auðvelt að þrífaAuðvelt er að þrífa Uvex gleraugun, einnig minna næm fyrir óhreinindum.

Ekkert er mikilvægara en að tryggja öryggi fólks við vinnu. Þess vegna fjárfestir Uvex mikið í stöðugum rann-sóknum og þróun á vörum sínum og tækni. Við getum nú þegar séð árangur í formi þriggja nýrra tegunda af húðun á glerjum, sem vinna að því að veita lausn fyrir hvert verkefni.

UVEX húðunarmeðferð

Frekari tæknilýsing

HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR

67

Page 3: N1 vorulisti fatnadur

3

VÖRULISTI

Efnisyfirlit

Sjó- og regnfatnaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 4

Frystihúsafatnaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 9

Einnotafatnaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 11

Hanskar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 14

Vinnufatnaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 23

Sýnileikafatnaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 39

Skófatnaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 44

Aukahlutir og aðrar smávörur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 52

Einkennis fatnaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 55

Öryggisbúnaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 56

Fallvarnarbúnaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 60

Hagnýtar upplýsingar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 64

Stærðartöflur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 64

CE merkingar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 65

Þvottur á vinnufötum . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 65

Öryggisstaðlar á skófatnaði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 66

UVEX húðunarmeðferð . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 67

Frekari tæknilýsing . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 67

Page 4: N1 vorulisti fatnadur

| WWW .N1 .IS | N1@N1 .IS

4

SJÓ- OG REGN-FATNAÐUR

Regnjakki Freyr með hettuStyrkingar á ermum og faldi. Tveir vasar að framan. Stillanlegur strengur í hettu. Efnið er sérstaklega olíu- og kulda þolið. Rennilás með smelltum lista. Endurskinsmerki á ermum.

StærðXS, S, M, L, XL, 2XL, 3XL

Skýring380 g/m2 PVC

VörunúmerA414 691183*

Regnstakkur Freyr með hettuLokaður að framan. Styrkingar á ermum og faldi. Stillan legur strengur í hettu. Efnið er sérstaklega olíu- og kulda þolið. Endur-skinsmerki á ermum.

StærðXS, S, M, L, XL, 2XL, 3XL, 4XL

Skýring380 g/m2 PVC

VörunúmerA414 69118*

Regnbuxur Freyr með smekk Styrkingar á skálmum. Viðsnúanlegar. Smekkur og smellt axlabönd með teygju. Efnið er sérstaklega olíu- og kuldaþolið. Endurskinsmerki á skálmum.

StærðXS, S, M, L, XL, 2XL, 3XL, 4XL

Skýring380 g/m2 PVC

VörunúmerA414 691*

Regnbuxur FreyrSmelltar í mittið með teygju til þrengingar. Smellur á skálmum. Efnið er sérstaklega olíu- og kuldaþolið.

StærðXS, S, M, L, XL, 2XL, 3XL

Skýring380 g/m2 PVC

VörunúmerA414 691182*

Page 5: N1 vorulisti fatnadur

5

SJÓ- OG REGNFATNAÐUR

Sjóbuxur Baldur tvílitarSmekkur og stillanleg axlabönd. Sterkt efni að framan. Léttara efni að aftan. Vasar fyrir hnjápúða. Stroff neðst á skálmum. Efnið er sérstaklega olíu- og kuldaþolið.

StærðS, M, L, XL, 2XL, 3XL

Skýring660 og 240 g/m2 PVC

VörunúmerA414 691761*

Sjóbuxur Þór með háum smekkHár smekkur og stillanleg axlabönd. Styrkingar á skálmum. Við-snúanlegar. Efnið er sérstaklega olíu- og kuldaþolið. PVC/bómull.

StærðS, M, L, XL, 2XL, 3XL, XL4

Skýring600 g/m2 PVC

VörunúmerA414 69118*

Sjóstakkur Þór olíuþolinnLokaður að framan. Styrkingar á ermum. Styrkingar á faldi. Efnið er sérstaklega olíu- og kuldaþolið. Stillanlegur strengur í hettu.

StærðS, M, L, XL, 2XL, 3XL, 4XL

Skýring380 g/m2 PVC

VörunúmerA414 69118*

Sjójakki Þór olíuþolinnLokaður að framan. Styrkingar á ermum. Styrkingar á faldi. Efnið er sérstaklega olíu- og kuldaþolið. Stillanlegur strengur í hettu.

StærðXS, S, M, L, XL, 2XL, 3XL, 4XL

Skýring600 g/m2 PVC

VörunúmerA414 691680

Sjójakki Baldur tvíliturRennilás með vatnslista. Vasi að innanverðu. Sterkt efni að framan. Léttara efni í baki. Þrenging á ermum. Efnið er sérstaklega olíu- og kuldaþolið. Hetta með skyggni og teygju.

StærðS, M, L, XL, 2XL,3XL

Skýring220 og 440g/m2

VörunúmerA414 69165*

Page 6: N1 vorulisti fatnadur

| WWW .N1 .IS | N1@N1 .IS

6

Sjóbuxur Óðinn milliþykkar með smekkSmekkur og stillanleg axlabönd. Styrkingar á skálmum. Viðsnúan-legar. Efnið er sérstaklega olíu- og kuldaþolið.

StærðS, M, L, XL, 2XL, 3XL

Skýring440 g/m2 PVC

VörunúmerA414 69192*

Regnbuxur Frigg með smekkStyrkingar á skálmum. Viðsnúanlegar. Smekkur og breið, smellt axlabönd með teygju. Efnið er sérstaklega olíu- og kuldaþolið. Öko-tex standard 100.

StærðXS, S, M, L, XL, 2XL, 3XL

Skýring210 g/m2 PVC

VörunúmerA414 69191*

Sjóstakkur ÓðinnLokaður að framan. Styrkingar á ermum. Styrkingar á faldi. Efnið er sérstaklega olíu- og kuldaþolið. Stillanlegur strengur í hettu.

StærðS, M, L, XL, 2XL, 3XL

Skýring440 g/m2 PVC

VörunúmerA414 69220*

Sjójakki Þór olíuþolinnLokaður að framan. PVC efni að framan. Beaver-nælon í baki. Efnið er sérstaklega olíu- og kuldaþolið. Styrkingar á ermum.

StærðXS, S, M, L, XL, 2XL, 3XL, 4XL

Skýring220 og 440 g/m2

VörunúmerA414 691680*

Regnstakkur Bragi með hettuLokaður að framan. Styrkingar á ermum og faldi. Stillanlegur strengur í hettu. Endurskinsmerki á ermum.

StærðXS,S, M, L, XL, 2XL, 3XL

Skýring380 g/m2

VörunúmerA414 69118*

Page 7: N1 vorulisti fatnadur

7

SJÓ- OG REGNFATNAÐUR

Regnbuxur BragiTeygja að neðan. Teygja og riflás að ofan. Efnið er sérstaklega olíu- og kuldaþolið.

StærðXS, S, M, L, XL, 2XL, 3XL

Skýring440 g/m2 PVC

VörunúmerA414 6911849

Regnbuxur Bragi með smekkStyrkingar á skálmum. Viðsnúanlegar. Smekkur og smellt axla-bönd með teygju.

StærðXS, S, M, L, XL, 2XL, 3XL

Skýring380 g/m2

VörunúmerAA414 69118*

Regnjakki Bragi með hettuStyrkingar á ermum. Tveir vasar að framan. Stillanlegur strengur í hettu. Rennilás með smelltum lista. Endurskinsmerki á ermum.

StærðS, M, L, XL, 2XL, 3XL

Skýring380 g/m2

VörunúmerA414 6918*

Sjóstakkur CrewmanSterkur stakkur með 540 g/m2 PVC efni og 325 g/m2 Contrast efni að aftan. Smella í kraga og hetta. Endurskin á öxlum.

StærðXS, S, M, L, XL, 2XL, 3XL, 4XL

Skýring540 g/m2 PVC

Vörunúmer7080 69119*

Sjójakki CrewmanRenndur sjójakki 540 g/m2 PVC efni. Reim í gegnum hettu. Endur-skin á öxlum.

StærðM, L, XL, 2XL, 3XL

Skýring540 g/m2 PVC

Vörunúmer7080 69119*

Page 8: N1 vorulisti fatnadur

| WWW .N1 .IS | N1@N1 .IS

8

Sjóbuxur CrewmanSterkar sjóbuxur með 540 g/m2 PVC efni og 325 g/m2 að aftan. Hnépúðavasar, stillanleg axlarbönd með teygju.

StærðS, M, L, XL, 2XL, 3XL

Skýring540 g/m2 PVC

Vörunúmer7080 691188*

Flotsamfestingur TýrÞjálft en sterkt ytra byrði. Hægt að smella fóðri úr. Viðurkenndur af Siglingastofnun. PU húðað nælon,° 80N flothjálp.

StærðS, M, L, XL, 2XL, 3XL

VörunúmerA414 6918*

Flotsamfestingur ÓðinnInnsmellt flotfóður. ° 80N flothjálp. Hentar vel á nótaveiðum. Þreng ingar á ermum og skálmum. Efnið er sérstaklega olíu- og kuldaþolið. Viðurkenndur af Siglingatofnun. PVC / bómull og polyurethane.

StærðS, M, L, XL, 2XL, 3XL

VörunúmerA414 69180*

Page 9: N1 vorulisti fatnadur

9

FRYSTIHÚSAFATNAÐUR

FRYSTIHÚSA- FATNAÐUR

Regnstakkur Sif og Freyja með hettuLokaður að framan. Styrkingar á ermum og faldi. Efnið er sérstaklega olíu- og kuldaþolið. Öko-Tex standard 100.

StærðXS,S, M, L, XL, 2XL, 3XL

S, M, L, XL, 2XL, 3XL

SkýringSif 210 g/m2

Freyja 330 g/m2

VörunúmerA414 B03708 A414 69117*

Regnjakki Freyja með hettuEfnið er sérstaklega olíu- og kuldaþolið. Þrenging um snúrugöng í hettu. Faldar smellur og vatnslisti.

StærðS, M, L, XL, 2XL, 3XL

Skýring380 g/m2

VörunúmerA414 69117*

Regnbuxur Sif og Freyja með smekkEfnið er sérstaklega olíu- og kulda þolið. Viðsnúanlegar. Styrkingar á skálm um. Smekkur og stillanleg axlabönd.

StærðXS,S, M, L, XL, 2XL, 3XL

S, M, L, XL, 2XL, 3XL

SkýringSif 210 g/m2

Freyja 330 g/m2

VörunúmerA414 6919* A414 69117*

Regnbuxur FreyjaEfnið er sérstaklega olíu- og kuldaþolið. Teygja í mittið með streng til þrengingar. Smellur á skálmum.

StærðXS, S, M, L, XL, 2XL, 3XL

Skýring380 g/m2

VörunúmerA414 69117*

Page 10: N1 vorulisti fatnadur

| WWW .N1 .IS | N1@N1 .IS

10

Flökunarsloppur Sif og FreyjaSif - Kuld/olíuþ. 210 g/m2. Efnið er sérstaklega olíu- og kuldaþolið. Teygja fremst á ermum. Opinn að aftan. Smelltur. Öko-Tex standard 100. Freyja - Kuld/olíuþ. 380 g/m2. Efnið er sérstaklega olíu- og kulda-þolið. Teygja fremst á ermum. Opinn að aftan. Smelltur að aftan.

StærðXS,S, M, L, XL, 2XL, 3XL

S, M, L, XL, 2XL, 3XL

SkýringSif 210 g/m2

Freyja 330 g/m2

VörunúmerA414 6919* A414 69117*

Samfestingur Lyngsöe – vatnsheldur – þrifagalliEfnaþolinn galli m. áfastri hettu. Hlíf yfir rennilás með smellum. Vindvörn á ermum og skálmum. 50% pólýamide 240 g/m2 / 50% PU.

StærðS, M, L, XL, 2XL, 3XL

Vörunúmer5790 P1007

Jakki og mittisbuxur K-wear vatns- og vindþéttSoðnir saumar, hlíf yfir rennilás með smellu á buxunum. Teygju-stroff á ermum. Áföst hetta. 50% pólýamide / 50% PU. 170 g/m2.

StærðS, M, L, XL, 2XL, 3XL

Vörunúmer9622 30E01

Ermahlífar SifEfnið er sérstaklega olíu- og kuldaþolið með teygju að ofan og neðan Polyurethane 210 g/m2 .

StærðEin stærð

VörunúmerA414 6911765

Ermahlífar ÓðinnTeygja að neðan. Teygja og riflás að ofan. Efnið er sérstaklega olíu- og kuldaþolið. 440 g/m2 PVC.

StærðEin stærð

VörunúmerA414 6911767

Page 11: N1 vorulisti fatnadur

11

EINNOTA FATNAÐUR

Hárský100 stk. í pakka.

StærðEin stærð

Ein stærð

Ein stærð

Ein stærð

Ein stærð

Vörunúmer6475 DM01R

6475 DM01G 6475 DM01Y

6475 DM01W

6475 DM01B

Svunta Freyja Síð svunta með breiðu hálsbandi og spennu. Efnið er sérstaklega olíu- og kuldaþolið. Földuð að neðan. 380 g/m2 PVC.

StærðS, M, L, XL, 2XL

VörunúmerA414 69117*

Svunta Ocean nælon/PUTvöföld byrði og PVC styrking að framan. 220g/m2 og 325g/m2 .

StærðS, M, L, XL, 2XL

Vörunúmer7080 6919*

Hárnet48 stk. á hring.

StærðEin stærð

Ein stærð

Vörunúmer6475 DMNETSBR 6475 DMNETSBL

Geymslubox á vegg og borðFyrir hárský og hárnet.

StærðEin stærð

Vörunúmer6475 GE/MPD

EINNOTA FATNAÐUR

Page 12: N1 vorulisti fatnadur

| WWW .N1 .IS | N1@N1 .IS

12

Andlitsmaski með teygju Þriggja laga (græn) – Tveggja laga (hvít) – Skegghlíf (glær).

StærðEin stærð

Ein stærð

Ein stærð

SkýringÞriggja laga, 50 stk.

Tveggja laga, 100 stk.

Skegghlíf, 100 stk.

Vörunúmer6475 DK01 6475 DK03

6475 DK05

Gestasloppar Gestasloppar plast og tau.

StærðEin stærð

Ein stærð

SkýringPlast – 12 stk. í poka

Tau – 5 stk. í poka

Vörunúmer6475 DC01 6475 DC02

Einnota svunta Einnota svunta úr plasti.

StærðEin stærð

Ein stærð

Ein stærð

Skýring76 x 147 cm, 50 my, 50 stk á rúllu

69 x 147 cm, 20 my, 100 stk á rúllu

69 x122 cm, 20 my, 100 stk á rúllu

Vörunúmer6475 A7B 6475 A5/W

6475 DB01B

ErmahlífarEinnota ermahlífar úr plasti.

StærðEin stærð

Ein stærð

Ein stærð

Skýring100 stk. í pakka

100 stk. í pakka

2000 stk. í pakka

Vörunúmer6475 DA01BL 6475 DA01WH 6475 DA01BL2000

VeggfestingFyrir einnota svuntur.

StærðEin stærð

Vörunúmer6475 GE/PARD

Latex hanskarEinnota.

StærðS, M, L, XL, 2XL

S, M, L, XL, 2XL

SkýringPúður / ópúðraðir 100 stk í pk.

Púður / ópúðraðir 100 stk í pk.

Vörunúmer8712 6912* 8712 6912*

Page 13: N1 vorulisti fatnadur

13

EINNOTA FATNAÐUR

Nitril hanskarEinnota, ópúðraðir.

StærðS, M, L, XL

SkýringÓpúðraðir 100 stk. í pk.

Vörunúmer8712 69124*

Vinyl hanskarEinnota, ópúðraðir.

StærðS, M, L, XL

S, M, L, XL

SkýringÓpúðraðir 100 stk. í pk.

Ópúðraðir 100 stk. í pk.

Vörunúmer6475 GD14 6475 GD10

VeggfestingFyrir einnota hanska 3 pakka og einnota svuntur í rúllum.

StærðEin stærð

Vörunúmer6475 GE/GAD

SkóhlífarEinnota plast skóhlífar.

StærðEin stærð

Skýring100 stk. í pk.

Vörunúmer6475 DF01/16

VeggfestingFyrir einnota hanska 1 pakka og 3 pakka.

Stærð1 pakka

3 pakka

Vörunúmer6475 GE/SGD

6475 GE/TGD

Einnota plasthanskarEinnig til veggfesting fyrir pakkana.

StærðS, M, L

M, L

Skýring100 stk. í poka.

Í boxi fyrir statíf

Vörunúmer6475 GD52 6475 GD55

Page 14: N1 vorulisti fatnadur

| WWW .N1 .IS | N1@N1 .IS

14

Vettlingar 30 cmVinyl glófi. Tvær lófastærðir.

Stærð10/10,5

VörunúmerA414 691211*

Vettlingar 40 cmVinyl glófi.

StærðEin stærð

VörunúmerA414 6912124

Vettlingar 32 cm, kvenglófiVinyl kvenglófi.

StærðEin stærð

VörunúmerA414 6912088

Vettlingar 35 cmVinyl glófi.

StærðEin stærð

VörunúmerA414 6912120

Vettlingar 70 cm70 cm háir með ásoðnum hvítum ermum. Einnig til í dömustærðum .

Stærð10

VörunúmerA414 6912*

Vettlingar 40 cmRobust vettlingur, grófur lófi PVC efni.

Stærð8,9,10,11

Vörunúmer9604 205

Vettlingar 30 cmMax glófi PVC efni.

Stærð8,9,10

VörunúmerA414 6912*

HANSKAR

Page 15: N1 vorulisti fatnadur

15

HANSKAR

Vettlingar 40 cmMax glófi PVC efni.

Stærð8,9,10

VörunúmerA414 6912*

Vettlingar Phullax Fóðraður nítril og olíuþolinn hanski.

Stærð9,10,11

9,10,11

SkýringFóðraður

Ófóðraður

Vörunúmer9640 7350 9640 7351

Vettlingar Phulice Heildýfðir nítril hanskar ófóðraðir.

Stærð9,10

SkýringÓfóðraður

Vörunúmer9617 OS1023

Vettlingar Showa 460Prjónahanski, dýfður lófi, gott grip, fóðraður.

StærðM, L, XL

SkýringFóðraður

VörunúmerA414 691210*

Vettlingar Showa 620Gúmmíhanski PVC, akrílfóður.

StærðM, L, XL, 2XL

SkýringFóðraður

VörunúmerA414 6912*

Fóðraður gúmmíhanskiFóðraður vinyl gúmmíhanski, olíuþolinn og gott grip.

Stærð10, 11

SkýringFóðraður

Vörunúmer9640 7390

Vettlingar Showa 660Gúmmíhanski, bómullarfóður.

StærðM, L, XL

SkýringFóðraður

VörunúmerA414 691210*

Vettlingar Showa 771Gúmmíhanski olíuþolinn, bómullarfóður.

StærðM, L, XL

SkýringFóðraður

VörunúmerA414 691781*

Page 16: N1 vorulisti fatnadur

| WWW .N1 .IS | N1@N1 .IS

16

Hanskar Marigold Black Heavyweight30 cm hár. Gúmmí. Industrial.

StærðS, M, L, XL, 2XL

VörunúmerA414 69120*

Hanskar Marigold Featherweight30 cm háir ófóðraðir og ofmæmisprófaðir.

StærðS, M, L

VörunúmerA414 691*

Hanskar Marigold Marina W62p30 cm háir. Gúmmí.

StærðS, M, L

VörunúmerA414 691207*

Hanskar Marigold Kitchen Extra Strong30 cm háir. Gúmmí. Mjög sterkir.

StærðS, M, L

VörunúmerA414 6912760

Hanskar Marigold Super30 cm háir. Gúmmí.

StærðS, M, L, XL

VörunúmerA414 691276*

Vettlingar Showa 772, 65 cmNítril hanski 65 cm hár, bómullarfóður. Sérlega sterkur en þunnur hanski. Má þvo við 40°.

StærðM, L, XL

SkýringÓfóðraður

VörunúmerA414 691782*

Þunnur latexhanskiHanski latex, fyrir matvælaiðnað, efnaþolinn.

Stærð6, 7, 8, 9, 10

Vörunúmer9640 8140

LatexhanskiLatexhanski, tilvalinn fyrir matvælaiðnað.

Stærð7, 8, 9, 10

Vörunúmer9640 8150

Page 17: N1 vorulisti fatnadur

17

HANSKAR

Hanskar Marigold Red Lightweight30 cm háir. Gúmmí.

StærðM, L

VörunúmerA414 G87559

Latex hanskiHálfdýfður latex prjónahanski með stroffi.

Stærð8, 9, 10, 11

SkýringÓfóðraður

Vörunúmer9617 OS1201

Beitningarhanski þunnurÞunnur nælon beitningarhanski grænn.

StærðEin stærð

Vörunúmer9617 OS3302002

BeitningarhanskiHvítur nælon beitningarhanski.

Stærð8, 9, 10, 11

Vörunúmer9617 OS3010

Hanski með skurðarvörnHlýr prjónavettlingur innan undir skurðarhanska. Notast á eina hendi.

Stærð8, 9, 10, 11

SkýringSelt í stykkjatali

Vörunúmer9640 992

Hanski með skurðarvörnDýfður Dyneema hanski með skurðarvörn. Teygjanlegur PU dýfður. Má þvo við 60°.

Stærð9, 10, 11

Vörunúmer9640 990

Hanski með skurðarvörnTegera PU dýfður hanski með skurðarvörn. PU dýfður Dyneema hanski. Skurðarvörn 3. Má þvo við 60°.

Stærð10

Vörunúmer9640 895

Skurðar hanskiHanski með skurðarvörn 3 og góðu gripi.

Stærð9, 10

SkýringÓfóðraður

Vörunúmer9607 60549

Page 18: N1 vorulisti fatnadur

| WWW .N1 .IS | N1@N1 .IS

18

Vinnuhanski Showa 370Saumalaus bómullar, polýester hanski gúmmídýfður lófi, gott grip. Má þvo við 40°.

StærðM, L, XL

VörunúmerA414 6918431

Nælon hanskiÞunnur hálfdýfður PU nælon hanski.

Stærð9, 10, 11

Vörunúmer9617 OS1803

Þunnur vinylhanskiÞunnur vinyl hanski með taubaki. Góð næmni.

Stærð8, 9, 10, 11

Vörunúmer9617 OS1008

Þunnur hanskiÞunnur hanski m/nítril dýfðum lófa, gott grip.

Stærð9, 10, 11

Vörunúmer9617 1012

Þykkur latexdýfður vetrarhanskiEinangraður prjónahanski, latexdýfður. Gott grip.

Stærð7, 8, 9, 10, 11

Vörunúmer9640 6281

Vinnuhanski Showa 310Þunnur vinnuhanski, gott grip.

StærðM, L, XL

Vörunúmer A414 866800*

Vinnuhanski fóðraðurSaumalaus nælon hanski, nítril dýfður lófi. Alhliða iðnaðarhanski. Má þvo við 40°.

Stærð9, 10, 11

SkýringFóðraður

Vörunúmer9617 OS1201005

Vinnuhanski Showa 451 fóðraðurSaumalaus nælon hanski, nítril dýfður lófi. Alhliða iðnaðarhanski. Má þvo við 40°.

StærðS, M, L, XL

SkýringFóðraður

VörunúmerA414 691777*

Page 19: N1 vorulisti fatnadur

19

HANSKAR

LeðurhanskiLeðurhanski, svínaskinn með taubaki. Ófóðraður með frönskum.

Stærð9, 10, 11

SkýringFóðraður

Vörunúmer9617 OS2611*

LeðurhanskiFóðraður leðurhanski, geitaskinn, með frönskum rennilás.

Stærð9, 10, 11

SkýringFóðraður

Vörunúmer9617 OS2614001

LeðurhanskiÓfóðraður leðurhanski með svínaskinni og bómul baki.

Stærð9, 10, 11

SkýringFóðraður

Vörunúmer9640 113

Þunnur nælonhanskiEinstaklega teygjanlegir úr nælon, vinyldýfðir. Gott grip og næmni.

Stærð6, 7, 8, 9, 10, 11

Vörunúmer9640 880

Þunnur nælonhanskiPolyurethan dýfður nælon hanski, góð næmni.

Stærð9, 10, 11

Vörunúmer9640 850

Þunnur nælonhanskiPolyurethan dýfður nælon hanski, góð næmni.

Stærð9, 10, 11

Vörunúmer9640 860

Vatnsheldur hanskiVatnsheldur hanski sem þolir vel olíu og fitu, með góðu gripi.

Stærð9, 10

SkýringÓfóðraður

Vörunúmer9607 60558

Vatnsfráhrindandi hanskiÞunnur vatnsfráhrindandi hanski með góðri næmni og gripi.

Stærð9, 10

SkýringÓfóðraður

Vörunúmer9607 60060

Page 20: N1 vorulisti fatnadur

| WWW .N1 .IS | N1@N1 .IS

20

Bómullarhanski með vinyl doppumÞunnur hanski.

Stærð9, 10

Vörunúmer9640 8125

VinnuhanskiHeildýfðir lokaðir nítríl hanskar með stroffi.

Stærð9, 10, 11

SkýringFóðraður

Vörunúmer9617 OS1008

InnanundirhanskiInnanundirhanski, hvítur. 100% bómull.

Stærð10

Vörunúmer9640 920

PrjónavettlingurPrjónavettlingur. 100% polýester.

Stærð9, 10

Vörunúmer9617 OS3012

Fóðraður hanskiFóðraður Tegera hanski. Hlýr, mjúkur og slitsterkur með mjög góðu gripi. Má þvo við 40°. Heilfóðraður með þrengingu á úlnlið.

Stærð8, 9, 10, 11

SkýringFóðraður

Vörunúmer9640 9122

LeðurhanskiÓfóðraður geitaskinnshanski.

Stærð9, 10

Vörunúmer9640 116

LeðurhanskiFóðraður geitaskinnshanski með frönskum.

Stærð9, 10, 11

SkýringFóðraður

Vörunúmer9640 117

Fóðraður hanskiFóðraður tauhanski með vatnsfráhrindandi efni í lófa.

Stærð9,10,11

SkýringFóðraður

Vörunúmer9640 5117

Page 21: N1 vorulisti fatnadur

21

HANSKAR

VinnuhanskiLoðfóðraður nítil hanski.

Stærð9, 10

SkýringFóðraður

Vörunúmer9617 1036

Uxaleðurhanski fyrir suðuvinnuSérstyrktir hitaþolnir uxaleðurhanskar með fóðri í lófa og kevlar saumum. Hentar vel til suðuvinnu.

Stærð10, 11

SkýringFóðraður

Vörunúmer9640 19

LeðurhanskiLeðurhanski, geitaskinn með stroffi.

Stærð8, 9, 10, 11

SkýringÓfóðraður

Vörunúmer9617 OS2021

PrjónavettlingurPrjónavettlingur með PVC doppum í lófa.

Stærð9, 10

Vörunúmer9617 OS3002

LeðurhanskiLeðurhanski, rúskinn. Uxahanski, styrktur lófi.

Stærð10,5

SkýringFóðraður

Vörunúmer9617 OS2404

PrjónavettlingurPrjónavettlingur með PVC criss/cross gripi í lófa.

Stærð9, 10, 11

Vörunúmer9617 OS3018AP

PrjónavettlingurPrjónavettlingur. 100% polýester.

Stærð11

Vörunúmer9629 500

LeðurhanskiLeðurhanski, rúskinn. Uxahanski, styrktur lófi.

Stærð9, 10

SkýringFóðraður

Vörunúmer9617 OS2402

Page 22: N1 vorulisti fatnadur

| WWW .N1 .IS | N1@N1 .IS

22

PrjónavettlingurPrjónavettlingur með doppum. Acryl, polýester.

Stærð8, 9, 10

Vörunúmer9640 4635

LeðurhanskiLeðurhanski með kevlar saum, suðuhanski.

Stærð7, 8, 9, 10, 11, 12

SkýringÓfóðraður

Vörunúmer9617 OS2513JDG

Suðuhanski með laskaSterkur hitaþolinn suðuhanski með bómullarfóðri og kevlar saumum .

Stærð10

SkýringFóðraður

Vörunúmer9640 9

Suðuhanski hárSuðuhanski fóðraður með bómull. Sérlega endingargott leður, saumaðir með hitaþolnum Kevlarþræði.

Stærð10, 11

SkýringFóðraður

Vörunúmer9640 19

AkureyriAkranesGrindavík

HöfnÓlafsvíkPatreksfjörður

ReyðarfjörðurReykjanesbærVestmannaeyjar

N1 VeRslANiR

ViNNufAtNAðuR

OlíuR

ÚtGeRðARVöRuR

GAs

RAfGeymAR

PeRuR

ÞuRRkublöð

RekstRARVöRuR

efNAVöRuR

PAPPíRs- OG

HReiNlætisVöRuR

stÓR OG GlæsileG N1 VeRsluNklettAGöRðum 13

Opnunartími alla virka daga kl . 8:00 - 18:00

Page 23: N1 vorulisti fatnadur

23

VINNUFATNAÐUR

VINNUFATNAÐUR

Kuldagalli loðfóðraðurTvöfaldur rennilás með kanti, 2 lokaðir framvasar og brjóstvasar, lokaður rassvasi, ermavasi, Stilliteygja í mitti, stroff í ermum, renni­lás upp með skálmum, rennd fóðruð hetta og endurskin.

Stærð2XS, XS, S, M, L, XL, 2XL

Vörunúmer9613 100 883

Kuldagalli vattfóðraðurMeð ásmelltri hettu. 2 brjóstvösum, 2 framvösum og hliðar vösum. Hnépúðavasar. Tvöf. rennilás að framan og á skálm um. Cordura á slitflötum. 65 % pólýester, 35% bómull, 310 g m/2.

StærðS, M, L, XL, 2XL, 3XL, 4XL, 5XL, 6XL

Vörunúmer9616 K2 2001

Regnkuldagalli vattfóðraðurVatnsheldur kuldagalli. Vattfóðraður, hetta í kraga og rennilás hulinn af kanti. 2 brjóstvasar, 2 læravasar, 1 læravasi að aftan fyrir verkfæri, stroff í ermum. Rennilás og stroff við skálmar.

StærðS, M, L, XL, 2XL, 3XL

Vörunúmer5790 69193*

Page 24: N1 vorulisti fatnadur

| WWW.N1.IS | [email protected]

24

SamfestingurFalinn stálrennilás, stillanleg teygja á baki, opnanlegur í hliðum, 2 vasar að framan, 2 brjóstvasar með loki, pennav. 2 rassvasar, erma­vasar, stillanleg vídd á skálmum og hnépúðavasar. 100% bómull.

StærðXS, S, M, L, XL, 2XL

Vörunúmer9613 BCS865

Samfestingur BeaverLoðfóðraður jakki, renndur upp í háls, 2 brjóstvasar, farsímavasi, 2 framvasar og 2 ermavasar. 80 % pólýester og 20% bómull.

Stærð48­62

Vörunúmer9613 100 8214

Samfestingur 2 framvasar, 2 rassvasar (þar af 1 lokaður), 2 brjóstvasar (þar af 1 lokaður), hliðarvasar með tommustokksvasa, litlum vösum, lokuðum farsímavasa, og hnépúðavasar. 65% bómull og 35% pólýester.

StærðXS, S, M, L, XL, 2XL

Vörunúmer9613 P154880

Samfestingur þunnurLéttur samfestingur – Þjarkur. Hnépúðavasar. 65% pólýester, 35% bómull. Brjóstvasar, farsímavasi, ermavasar, mittisvasar og vasar á hliðum. 235 g/m2.

Stærð48­62

Vörunúmer9628 120020

Page 25: N1 vorulisti fatnadur

25

VINNUFATNAÐUR

SamfestingurSamfestingur TC. Brjóstvasar, farsímavasi, erma vasar, mittis vasar og vasar á hliðum. Hnépúðavasar. 65% pólýester og 35% bómull. 310 g/m2.

Stærð48­70

Vörunúmer9623 0210

Samfestingur beaverSamfestingur beaver. Brjóstvasar, mittisvasar, erma vasar, vasar á hliðum og hnépúðavasar. 280 g/m2.

Stærð46­70

Vörunúmer9623 0211

Vinnujakki vattfóðraðurVattfóðraður mittisjakki með stroffi í ermum og mitti. Renndir brjóstvasar, framvasar, pennavasi og innri vasi. 100% pólýester.

StærðS, M, L, XL, 2XL, 3XL

Vörunúmer9613 PJ465

BarnasamfestingurSamfestingur með stálrennilás, brjóstvasar og framvasar. 100% bómull.

Stærð92­176

Vörunúmer9608 1821­K

Page 26: N1 vorulisti fatnadur

| WWW.N1.IS | [email protected]

26

Vinnujakki loðfóðraðurLoðfóðraður mittisjakki. Brjóstvasar með rennilás, mittisvasar og ermavasar. Hægt að renna ermum af og fóðri úr. Hrindir frá sér vatni og óhreinindum. 50% pólýamide og 50% bómull 420 g/m2.

StærðM, L, XL, 2XL, 3XL, 4XL

Vörunúmer9608 6601­N

Vinnujakki loðfóðraðurLoðfóðraður jakki, renndur upp í háls, 2 brjóstvasar, farsímavasi, 2 framvasar og 2 ermavasar. 80% pólýester og 20% bómull.

StærðXS, S, M, L, XL, 2XL, 3XL

Vörunúmer9613 PV468

Vinnujakki vattfóðraðurVattfóðraður mittisjakki. Brjóstvasar með rennilás, farsímavasi, mittis vasar, ermavasar, vasi fyrir einkenni, (d hringir), og innri vasar. Hrindir frá sér vatni og óhreinindum. 100% pólýester 445 g/m2.

StærðXS, S, M, L, XL, 2XL, 3XL

Vörunúmer9613 PP464

Jakki vatns- og vindheldur Vattfóðraður mittisjakki með stroffi í ermum og mitti. Renndir brjóstvasar, framvasar, pennavasi og innri vasi. 100% pólýester.

StærðXS, S, M, L, XL, 2XL

Vörunúmer9613 MP495

Page 27: N1 vorulisti fatnadur

VINNUFATNAÐUR

27

Softshell jakkiBrjóstvasi og hliðavasar 3 laga vatnshelt softshell með öndun. Ysta lag: 320 g m/2. 8000 mm vatnsheldni. 93% pólýester, 7% wlastín. Millilag: TPU vatns­ og vindhelt öndunarefni. Innsta lag: mikró flís. Styrking á öxlum og olnbogum.

StærðS, M, L, XL, 2XL, 3XL, 4XL

Vörunúmer9643 R121X

Softshell jakkiBrjóstvasi og hliðavasar. 3 laga vatnshelt soft shell með öndun. 320 g m/2. 8000 mm vatnsheldni. Ysta lag: 94% pólýester/6% elastín. Millilag: IPU öndunarefni. Innsta lag: mikró flís. Styrking á öxlum og olnbogum.

StærðS, M, L, XL, 2XL, 3XL, 4XL

Vörunúmer9643 R124X

Softshell jakkiRenndur upp í háls, 2 renndir framvasar, 2 renndir brjóstvasar,annar með lykkju fyrir snúru. Innri vasi með rennilás. Stillisnúra í mitti. Rennilásar á ermum. Lengra bak.

StærðXS, S, M, L, XL, 2XL

Vörunúmer9613 SSH494

Vinnujakki loðfóðraðurLoðfóðraður mittisjakki. Brjóstvasar með rennilás, mittisvasar og ermavasar. Hrindir frá sér vatni og óhreinindum. 50% pólýamide og 50% bómull 420 g/m2..

StærðXS, S, M, L, XL, 2XL

Vörunúmer9613 PP442

Page 28: N1 vorulisti fatnadur

| WWW.N1.IS | [email protected]

28

Flíspeysur stórar stærðirFlíspeysa rennd með hliðarvösum og stroffi á ermum. 100% flís.

Stærð3XL, 4XL, 5XL

Vörunúmer9643 UCC005

Softshell jakkiHliðarvasar og vasi á vinstri ermi. Allir með rennilás. Stillanlegur franskur rennilás á ermum. Stillanleg snúra í faldi.

StærðS, M, L, XL, 2XL, 3XL

S, M, L, XL, 2XL

SkýringHerra

Dömu

Vörunúmer9613 CODE1403 9613 CODE1404

Softshell jakkiLéttur og þægilegur renndur Softshell jakki. Opnir innanávasar, farsímavasi og renndur vasi. Napoleonvasi og framvasar. Létt microflísfóður.

StærðS, M, L, XL

Vörunúmer9607 8943.712

Softshell jakkiLéttur softshell jakki Zeus, hliðarvasar, brjóstvasi, farsímavasi að innan, Slitsterkt efni á slitflötum.

StærðS, M, L, XL, 2XL, 3XL

Vörunúmer9608 2013

Page 29: N1 vorulisti fatnadur

VINNUFATNAÐUR

29

Léttur jakki vattfóður herrasniðHliðarvasar. 100% pólýester.

StærðS, M, L, XL, 2XL, 3XL

Vörunúmer9613 CODE108590

FlísjakkiNils flísjakki með vatnsvörn. Brjóstvasi með rennilás, farsímavasi á brjósti. Renndir hliðarvasar. 100% pólýester.

StærðS, M, L, XL, 2XL,3XL

Vörunúmer9608 2007­B

Léttur jakki vattfóðraður dömusniðHliðarvasar. 100% pólýester.

StærðS, M, L, XL, 2XL

Vörunúmer9613 CODE108591

Léttur jakki vattfóðraðurBrjóstvasi og hliðarvasar. 100% pólýester.

StærðS, M, L, XL, 2XL, 3XL

S, M, L, XL, 2XL

SkýringHerra

Dömu

Vörunúmer9613 CODE1436

9613 CODE1437

Page 30: N1 vorulisti fatnadur

| WWW.N1.IS | [email protected]

30

Powershell jakki herrasniðBrjóstvasi og hliðarvasar renndir. Stillanleg snúra í mittið. 94% pólýester og 6% elastín 220 g/m2.

StærðS, M, L, XL, 2XL

Vörunúmer9613 CODE1740

Powershell jakki dömusniðBrjóstvasi og renndir hliðarvasar. Stillanleg snúra í mittið. 94% pólýester og 6% elastín 220 g/m2 .

StærðS, M, L, XL, 2XL

Vörunúmer9613 CODE1741

FlíspeysaStórir hliðarvasar, vasi á ermi og stillanleg teygja í faldi. 100% pólýester 240g/m2.

StærðS, M, L, XL, 2XL

S, M, L, XL, 2XL

SkýringHerra

Dömu

Vörunúmer9613 CODE1411 9613 CODE1402

FlíspeysaMíkróflís jakki, þunnur og 100% pólýester. Brjóstvasi og hliðarvasar.

StærðS, M, L, XL, 2XL, 3XL

S, M, L, XL, 2XL

SkýringHerra

Dömu

Vörunúmer9613 CODE1742

9613 CODE1743

Page 31: N1 vorulisti fatnadur

31

VINNUFATNAÐUR

Pólóbolur með brjóstvasaPólóbolur með stroffi á ermum. Hálsmál með 3 tölum. Brjóstvasi. 55% bómull og 45% pólýester

StærðXS, S, M, L, XL, 2XL, 3XL

Vörunúmer9613 TB750

PrjónapeysaPrjónuð peysa með lokuðum brjóstvasa, smeygum á öxlum og styrkingu á ermum. 100% acryl.

StærðL, XL, 2XL, 3XL

Vörunúmer9608 8140­Z

PrjónapeysaPrjónuð peysa með lokuðum brjóstvasa. Styrking á ermum. 50% ull og 50% akrýl.

StærðL, XL, 2XL, 3XL

Vörunúmer9608 8180­B

HáskólapeysaHáskólapeysa með stroffi á ermum og að neðan. Rúnnað hálsmál. 50% bómull og 50% pólýester.

StærðS, M, L, XL, 2XL

3XL, 4XL, 5XL,

Vörunúmer9643 12000 9643 UCC001

LangermabolurLangermabolur með stroffi á ermum, rúnnuðu hálsmáli. 100% forþvegin bómull.

StærðS, M, L, XL, 2XL

Vörunúmer9643 2400

Pólóbolur öndunarefniLéttur og þægilegur renndur póló öndunarbolur, hrindir frá sér raka og þornar hratt. Brjóstvasi og lengra bakstykki. 50% Coolmax Dacron fiber 50% og pólýester 140 g/m2.

StærðXS, S, M, L, XL, 2XL

Vörunúmer9613 PF718

Page 32: N1 vorulisti fatnadur

| WWW.N1.IS | [email protected]

32

Skyrta síðermaLangerma skyrta, brjóstvasar með frönskum rennilás og stór renndur brjóstvasi. Smellur huldar með kanti. 60% bómull og 40% pólýester 200 g/m2.

StærðXS, S, M, L, XL, 2XL, 3XL

Vörunúmer9613 SB735

Skyrta langermaSmellt langerma skyrta með brjóstvösum. 60% bómull og 40% pólýester 200 g/m2.

StærðXS, S, M, L, XL, 2XL, 3XL

Vörunúmer9613 B60 720

Skyrta stuttermaStutterma skyrta með smelltum brjóst vösum. 60% bómul og 40% pólýester 200 g/m2.

StærðS, M, L, XL, 2XL, 3XL

Vörunúmer9613 B60 721

Skyrta hálfermaStutterma skyrta, brjóstvasar með frönskum rennilás og stór renndur brjóstvasi, Smellur huldar með kanti. Popli efni. 60% bómull og 40% pólýester 200 g/m2.

StærðXS, S, M, L, XL, 2XL, 3XL

Vörunúmer9613 SB733

Stuttermabolur öndunarefniLéttur og þægilegur öndunarbolur sem hrindir frá sér raka og þornar hratt. 50% Coolmax Dacron fiber og 50% pólýester 140 g/m2.

StærðXS, S, M, L, XL, 2XL

Vörunúmer9613 PF918

StuttermabolurRúnnað hálsmál. 100% forþvegin bómull.

StærðS, M, L, XL, 2XL, 3XL, 4XL

Vörunúmer9643 5000

Page 33: N1 vorulisti fatnadur

VINNUFATNAÐUR

33

Skyrta Vancouver fóðruðFóðruð vinnuskyrta með með brjóstvösum og rennilás.

StærðM, L, XL, 2XL, 3XL

Vörunúmer9608 096­DE

MargvasabuxurLykkja fyrir hamarshaldara, 2 stórir framvasar og rassvasar, 2 hólf­aðir hangandi vasar með verkfærahanka, styrktir með Cordura, hliðarvasar með farsímavasa, tomustokksvasa og hanka, og hné­púða vasar m. Cordura. 3 síddir fáanlegar. 65% pólýester og 35% bómull 280 g/m2.

Stærð46­70

Vörunúmer9623 5025­A T/C

Kwear smíðavestiCordura efni á slitflötum. Hangandi vasar að framan og aftan, og 2 brjóstvasar. Nælon belti og festing fyrir hamarshaldara á báðum hliðum. 65% pólýester og 35% bómull.

StærðXS, S, M, L, XL, 2XL, 3XL, 4XL

Hamarslykkja

Vörunúmer9623 5025­B T/C

9621 7982

Hamarslykkja

Flónelsskyrta köflóttLangerma, brjóstvasar með flipa. 100% ofin köflótt bómull. 140 g/m2.

StærðS, M, L, XL, 2XL, 3XL

Vörunúmer9613 BI777

Page 34: N1 vorulisti fatnadur

| WWW.N1.IS | [email protected]

34

VinnugallabuxurTeygjanlegt gallaefni með vösum á lærum og rassi, þar af tveir renndir. Vasar fyrir hnépúða.

Stærð44­64

Vörunúmer7151 V151­0­00

Mittisbuxur með hliðarvösum herrasnið 2 framvasar, 2 rassvasar lokaðir með húðuðum smellum, og 2 smelltir hliðarvasar. Annar með aukavasa og lokuðum farsíma­vasa, hinn með pennavasa og felanlegum plastvasa fyrir einkenni­skort. Breið lykkja og lyklahringur. Ath. einnig til í kvensniði.

Stærð44­62

Vörunúmer9613 P254233

Mittisbuxur með hliðarvösumFramvasar, rassvasar (þar af annar lokaður), hliðarvasar með tommu stokksvasa, litlum vösum og lokuðum farsímavasa.

Stærð44­62

34­50

Vörunúmer9613 P154280 9613 P154278

SkýringHerra

Dömu

SmíðabuxurStórir framvasar, rassvasar og styrktir hangandi vasar. Verkfæra­lykkjur, hamarshaldarar, pennavasar og styrktir hnépúðavasar.

Stærð44­62

34­50

Vörunúmer9613 PS25241 9613 PS25240

SkýringHerra

Dömu

Page 35: N1 vorulisti fatnadur

35

VINNUFATNAÐUR

Vestisbuxur2 hangandi vasar og naglavasar styrktum með Cordura. 2 stórir fram vasar, 2 hangandi bakvasar hliðarvasi með loki og 2 laush brjóst vasar sem hægt er að festa. Hnépúðavasar með 100% Cordura®.

Stærð46­62

Vörunúmer9613 PS2544

Smekkbuxur2 framvasar, 2 rassvasar (annar lokaður), 2 brjóstvasar, hliðar vasar, annar lokaður, annar með tommustokksvasa, litlum vösum og lokuðum farsímavasa.

Stærð44­62

Vörunúmer9613 P15481

Mittisbuxur2 framvasar með léttum smellum. Rassvasar með loki og smellum. Tækjavasi, hliðarvasi með loki, smellum og aukavasa. Teygja í mittið með útdraganlegum streng. Vídd skálma stillanleg.

StærðXS, S, M, L, XL, 2XL

Vörunúmer9613 P159260

MittisbuxurVandaðar og smekklegar mittisbuxur með 2 mittisvösum og einum rassvasa. 65% pólýester og 35% bómull.

Stærð44­62

Vörunúmer9613 PR54 2314

Page 36: N1 vorulisti fatnadur

| WWW.N1.IS | [email protected]

36

Mittisbuxur með hliðarvösum2 framvasar með léttum smellum. Rassvasar með loki og smellum. Tækjavasi, hliðarvasi með loki, smellum og aukavasa. Hægt að þrengja mitti. Vídd skálma stillanleg.

Stærð44­62

Vörunúmer9613 P159261

Mittisbuxur með renndum skálmavösum2 framvasar. Annar með renndum öryggisvasa (fyrir peninga, lykla o.s.frv.), 2 rassvasar og renndur hliðarvasi. Renndur farsímavasi, tækjavasi og pennavasi. Hægt að þrengja mitti. Rúnnuð hné.

Stærð44­62

Vörunúmer9613 P254232

Útivistarbuxur2 framvasar, 2 rassvasar og 2 hliðarvasar með rennilás. Buxnaklauf með rennilás og smellu.

StærðXS, S, M, L, XL, 2XL, 3XL

Vörunúmer9613 CODE1252

Vatns- og vindþéttar mittisbuxurVind­ og vatnsfráhindrandi. Teipaðir saumar. Teygja í mittið og rennilás. Hliðarvasar með rennilás, opnanlegir í innri buxur. Rass­vasar með rennilás. Stillanleg skálmavídd m. frönskum renni lás. Vatnsheldni 5000 mm. Öndun 3000 g/m2.

StærðXS, S, M, L, XL, 2XL, 3XL

Vörunúmer9613 CODE1242

Page 37: N1 vorulisti fatnadur

37

ÖRYGGISBÚNAÐUR

Síðar nærbuxurHlýjar undirbuxur með teygju í mitti og í skálmum. Jersey með þríþættu notagildi. 58% pólýster og 42% bómull. Þyngd 210 g/m².

StærðS, M, L, XL, 2XL, 3XL, 4XL

Vörunúmer9613 PC 747

Síðar nærbuxurSíðar nærbuxur með teygju í mittið. Gráir kontrast saumar. 100% pólýester og míkró flís. Þyngd 180 g/m².

StærðXS, S, M, L, XL, 2XL

Vörunúmer9613 MF797

NærbolurHlý undirpeysa með síðum ermum og extra löngu baki. Hár kragi með rennilás. Jersey með þríþættu notagildi. 58% pólýster og 42% bómull. Þyngd 210 g/m².

StærðS, M, L, XL, 2XL

Vörunúmer9613 PC 742

NærbolurRúllukraga undirbolur með renndum kraga. Gráir kontrast saumar. 100% pólýester og míkró flís. Þyngd 180 g/m².

StærðXS, S, M, L, XL, 2XL

Vörunúmer9613 MF796

Page 38: N1 vorulisti fatnadur

| WWW.N1.IS | [email protected]

38

Síðar nærbuxurSíðar nærbuxur með teygju í mittið. Gráir kontrast saumar. 100% pólýester. Þyngd 160 g/m².

StærðXS, S, M, L, XL, 2XL,

Vörunúmer9613 OF788

Síðar nærbuxurHlýjar og góðar síðar nærbuxur úr 100% merino ull. Kláðafrí ull og flatir saumar sem koma í veg fyrir ertingu.

StærðS, M, L, XL, 2XL

S, M, L, XL, 2XL

Vörunúmer9621 401781 9621 401791

SkýringHerra

Dömu

NærbolurHlýr og góður ullarbolur úr 100% merino ull. Kláðafrí ull og flatir saumar sem koma í veg fyrir ertingu. Einnig til með pólókraga.

StærðXS, S, M, L, XL, 2XL

XS, S, M, L, XL, 2XL

Vörunúmer9621 401751 9621 401761

SkýringHerra

Dömu

PólónærbolurSíðerma pólónærbolur. Gráir kontrast saumar. 100% pólýester. Þyngd 160 g/m².

StærðXS, S, M, L, XL, 2XL

Vörunúmer9613 OF789

NærbolurSíðerma bolur. Gráir kontrast saumar. 100% pólýester. Þyngd 160 g/m².

StærðXS, S, M, L, XL, 2XL

Vörunúmer9613 OF787

Page 39: N1 vorulisti fatnadur

39

ÖRYGGISBÚNAÐUR

SÝNILEIKA- FATNAÐUR

Samfestingur EN471Samfestingur. Brjóstvasar, ermavasar, vasar á hliðum og hnépúða­vasar. 310 g/m2.

Stærð48­68

Vörunúmer9616 5056

Kuldagalli loð – vattfóðraður EN471Sýnileikasamfestingur Loðfóðraður/vatteraður með belti og ásmelltri hettu. Hnjápúðavasar, brjóstvasar , lokaður innanávasi og 2 vasar framan á lærum. 65% pólýester og 35% bómull. 310 g m/2.

StærðS, M, L, XL, 2XL, 3XL, 4XL, 5XL

S, M, L, XL, 2XL, 3XL, 4XL, 5XL

Vörunúmer9616 K2 2008 9616 K2 2009

SkýringLoðfóður

Vattfóður

Softshell jakki EN471Renndur upp í háls með hlífðarkanti efst. Renndur farsímavasi með opnun og lykkju fyrir snúru. 2 framvasar. Stretch efni fremst á ermum og neðst. Þumalgrip og lengra bak. Stenst staðal EN471, klassa 3.

StærðXS, S, M, L, XL, 2XL

Vörunúmer9613 SSL774

Fóðraður jakki EN471Vattfóðraður, brjóstvasar, hliðarvasar, vasi á ermi og vasi að innan. 65% pólýester og 35% bómull.

StærðS, M, L, XL, 2XL, 3XL, 4XL,

Vörunúmer9616 K2 JX6943

Page 40: N1 vorulisti fatnadur

| WWW.N1.IS | [email protected]

40

Buxur með skálmavösum EN471Framvasar, rassvasar með loki. Einkennisvasi, hliðarvasi með farsíma vasa og tækjavasa. Stenst staðal EN 471, klassa 1.

Stærð46­64

Vörunúmer9616 5054

Fóðraðar smekkbuxur EN471Vattfóðraðar smekkbuxur, hnépúðavasar, hliðarvasar, rassvasar og mittisbelti. 65% pólýester og 35% bómull.

StærðS, M, L, XL, 2XL, 3XL, 4XL, 5XL

Vörunúmer9616 K2 BX6023

Fóðraður jakki EN471Loðfóðraður jakki. Brjóstvasar, hliðarvasar og áföst þunn hetta rennd í kraga. Klassi 3. SéRPÖNTUN.

StærðXS, S, M, L, XL, 2XL, 3XL

Vörunúmer9613 PP444

Jakki EN471Renndur. 2 brjóstvasar, 2 framvasar, hanskavasi, farsímavasi á ermi, 2 innanávasar og vasi fyrir auðkenniskort. Hægt að setja fóður inn í jakkann (PK 923) EN471 (KL.3). SéRPÖNTUN.

StærðXS, S, M, L, XL, 2XL, 3XL

Vörunúmer9613 PLU439

Vetrarúlpa EN471Renndur upp kragann. 2 brjóstvasar, 2 framvasar m/loki og stór korta vasi með farsímavasa. 2 innanávasar og innri símavasi. Hægt að þrengja jakkann í mitt og á ermum. Hægt að taka hettu af og fjarlæga innra fóður. SéRPÖNTUN.

StærðXS, S, M, L, XL, 2XL,

Vörunúmer9613 BT467

Page 41: N1 vorulisti fatnadur

41

ÖRYGGISBÚNAÐUR

RegnsettJakki og mittisbuxur vatns­ og vindþétt. 50% pólýamide/50% PU. 170 g/m2. Soðnir saumar og hlíf yfir renni lás með smellum. Smellur á ermum og skálmum. Áföst hetta.

Stærð2XS, XS, S, M, L, XL, 2XL, 3XL, 4XL

Vörunúmer5790 LR55*

Vind- og vatnsþéttar buxur EN4712 framvasar með rennilás, 2 rassvasar með rennilás, lyklahringur, lykkjur í mitti, hærri í bakið, áfestanleg og stillanleg axlabönd, skálmar stillanlegar neðst, rennilás frá hné og niður og hnépúða­vasar sem opnast innan frá. Stenst staðal EN471, klassa 2 og EN343 Klassa 3. SéRPÖNTUN.

Stærð2XS, 1XS, XS, S, M, L, XL, 2XL, 3XL

Vörunúmer9613 MPV263

Buxur með skálmavösum EN471Framvasar, rassvasar með loki, samanbrjótanlegur vasi á hlið, tækja vasi, lyklahringur, falinn einkennisvasi og hliðarvasi. Stenst staðal EN 471 klassa 2. SéRPÖNTUN.

Stærð46­62

Vörunúmer9613 PLU243

Buxur með skálmavösum EN471Framvasar, rassvasar með loki. einkennisvasi, hliðarvasi með farsíma vasa og tækjavasa. Stenst staðal EN 471, klassa 1. SéRPÖNTUN.

Stærð46­62

Vörunúmer9613 PLU213

Skeljakki EN471Framvasar með rennilás. Brjóstvasar með rennilás og að innan með opi fyrir snúru. Stór brjóstvasi með rennilás og farsímavasa. Rennd hetta, einkennisvasi, öndun undir höndum og flísfóður rennt að innan. Klassi 3. SéRPÖNTUN.

Stærð2XS, XS, S, M, L, XL, 2XL, 3XL

Vörunúmer9613 MPV463

Page 42: N1 vorulisti fatnadur

| WWW.N1.IS | [email protected]

42

Öryggisvesti EN471Sýnileika öryggisvesti 100% pólýester. 2 litlir vasar að framan og rennilás.

StærðS, M, L, XL, 2XL, 3XL

Vörunúmer9616 K2 1900

Smíðavesti EN471Hangandi vasar að framan og aftan, 2 brjóstvasar. Nælon belti og festing fyrir hamarshaldara á báðum hliðum.

StærðXS, S, M, L, XL, 2XL, 3XL

Hamarslykkja

Vörunúmer9616 5058 9621 7982

Hamarslykkja

Smíðabuxur EN471Hangandi vasar styrktir með Cordura®,einkennisvasi, rassvasar með loki, hliðarvasi, hamarshaldari, lykla hringur og hnépúðavasar með Cordura®. EN471, klassi 1. SéRPÖNTUN.

Stærð46­62

Vörunúmer9613 PLU239

Smíðabuxur EN471Hangandi vasar að framan og styrktir að innan, litlir vasar utan á og vasi fyrir einkenniskort. Rassvasar, farsímavasi á hlið, hamar­shaldari ofl. Hnépúðavasar. Klassi 2. SéRPÖNTUN.

Stærð44­62

Vörunúmer9613 PLU292

Fóðraðar buxur EN471Framvasar, rassvasar með loki, samanbrotinn vasi, hliðarvasi með loki, rennilás á skálmum, teygja í mittið með lykkju og stillanlegar skálmar, EN471, klassi 2. SéRPÖNTUN.

StærðS, M, L, XL, 2XL

Vörunúmer9613 PP244

Page 43: N1 vorulisti fatnadur

SJÓFATNAÐUR

43

Jakki EN531 A, B1, C1Ófóðraður mittisjakki m. endurskini. Stálrennilás, brjóstvasar með tölum og mittisvasar. Hægt að þrengja með smellum í mitti. 350 g/m2. Antiflame bómull.

StærðS, M, L, XL, 2XL,

Vörunúmer9621 BD5020

Mittisbuxur EN531Flúorsent efni með 85% pólýester og 15% bómull. Vatnsfráhind­r andi. Annað efni: 65% pólýester og 35% bómull með soft nap á röngunni. Þyngd: 310/300 g/m². Hnépúðar úr Cordura®.

Stærð46­64

Vörunúmer9621 BD5019

Eldtefjandi samfestingur Brjóstvasar með loki, rassvasar m/loki, hnépúðavasar, stillanlegur strengur í mitti. Rennilás í báðar áttir. EN61482­1 Klassi1, EN ISO11611 A1 klassi1, EN ISO 11612 A1, B1, C1. 75% bómull og 25% polýester 365 g/m2.

Stærð44­62

Vörunúmer9613 FLAM8030

Samfestingur EN531 A, B1, C1Vatt og ófóðraður samfestingur EN531, 2 brjóstvasar, 2 framvasar og hliðar vasi á læri. Endurskin á skálmum, ermum og öxlum. 350 g/m². Antiflame bómull.

Stærð Skýring46­64 Vattfóðraður46­64 Ófóðraður

Vörunúmer9621 BD5012 9621 BD5005

Póló bolur EN471100% pólýester.

StærðM, L, XL, 2XL

Vörunúmer9643 SA22075

Page 44: N1 vorulisti fatnadur

| WWW.N1.IS | [email protected]

44

Stígvél Tanker S5 stáltáÖryggisstígvél m. stáltá og stál í sóla, þola olíu og ýmis kemísk efni.

Stærð36-48

Vörunúmer7151 69130*

SKÓFATNAÐUR

Stígvél olíuþolinn PurofortÞola vel olíur, fitu, sótthreinsiefni og kemísk efni. Létt með grip-sóla, henta vel fyrir iðnað. Hægt að stytta hæð.

Stærð37-48

VörunúmerA414 6912*

Stígvél Purofort Thermo S4 stáltáVönduð fóðruð stígvél. Þola kulda niður að -50°C, stáltá, þola vel olíur, fitu, sótthreinsiefni og ýmis kemísk efni.

Stærð38-47

VörunúmerA414 6912*

Stígvél CountryLétt stígvél sem henta vel fyrir matvælaiðnað. Olíuþolinn sóli, bakteríudrepandi gúmmí.

Stærð36-48

36-48

Skýring

Stáltá

Vörunúmer7151 69130*

7151 69130*

Stígvél Galaxy O4Létt stígvél sem henta vel fyrir matvælaiðnað. Olíuþolinn sóli, bakteríudrepandi og þolir kemísk efni.

Stærð36-48

36-48

Skýring

Stáltá

Vörunúmer7151 6912*

7151 00010-003

Page 45: N1 vorulisti fatnadur

45

SKÓFATNAÐUR

Stígvél Typhoon S5 stáltáSterk öryggisstígvél S5, PVC ergo-nitrile og olíuþolin. Henta fyrir iðnaðarvinnu.

Stærð36-48

Vörunúmer7151 69130*

Öryggisstígvél S5 stáltáÖryggisstígvél með stáltá og stál í sóla.

Stærð37-50

Vörunúmer9626 AOO-N0NO-01

StígvélStígvél framleidd fyrir matvælaiðnað, gott grip í sóla og þola allt að -20°C frost.

Stærð35-48

Vörunúmer9606 511

Stígvél ThermoThermo öryggisstígvél S5 með stáltá og stálsóla. -50° og hálku-vörn.

Stærð39/40, 41/42, 43/45, 46

VörunúmerA414 T98327

Stígvél Comfort Grip Purofort, S5 stáltáStígvél með mjög góðu gripi í sóla. Henta vel fyrir matvælaiðnað.

Stærð37-47

VörunúmerA414 T98328

Lág stígvélLág stígvél framleidd fyrir matvælaiðnað, gott grip í sóla og þola allt að -20°C frost.

Stærð39-47

Vörunúmer9606 541

Safty works

Page 46: N1 vorulisti fatnadur

| WWW.N1.IS | [email protected]

46

Vinnuskór Tour Geox O2Léttir og þægilegir leður götuskór með öndun í sóla. Leiða ekki rafmagn, ESD og GEOX sóli. Notist í þurru og hreinu umhverfi.

Stærð36-47

Vörunúmer9615 JALAS5222

Mokkasínur gúmmíMokkasínur framleiddar fyrir matvælaiðnað, gott grip í sóla og þola allt að -20°C frost.

Stærð36-47

Vörunúmer9606 551

Vinnuskór Tour O2Léttir og þægilegir leður götuskór. Leiða ekki rafmagn.

Stærð36-47

Vörunúmer9615 JALAS5022

BaðtöflurHenta einnig vel sem inniskór.

Stærð36-46

VörunúmerA301 691*

Klossar Flex LBS O2Breiðir og þægilegir lokaðir leðurklossar henta vel fyrir mat-vælaiðnað, mjúkir með sleipivörn í sóla.

Stærð35-47

Vörunúmer9632 8005

Klossar, opnirBreiðir og þægilegir opnir leðurklossar, henta vel fyrir mat-vælaiðnað. Mjúkir með sleipivörn í sóla.

Stærð35-47

Vörunúmer9632 8105

Öryggisklossar Flex SBBreiðir öryggisklossar með áltá, sleipivörn í sóla, innra byrði úr bakteríudrepandi efni og leiða ekki rafmagn.

Stærð35-47

Vörunúmer9632 89

Öryggisskór Fusion S2Léttir öryggisskór með áltá. Henta fyrir matvælaiðnað, sóli með hálkuvörn og leiða ekki rafmagn.

Stærð35-48

Vörunúmer9632 19224

Page 47: N1 vorulisti fatnadur

47

SKÓFATNAÐUR

Sandali Cool SportStöðugir og sterkir sandalar. Þykkur botn með góðu innleggi, Stillanleg bönd, leiða ekki rafmagn. Klassi 1. SéRPÖNTUN.

Stærð35-47

Vörunúmer9615 JALAS2552

Götuskór menu white 01 ESDGóðir hálfopnir skór. Stillanlegt hælband, ESD klassi 1, Antistatic, léttir og auðvelt að þvo. SéRPÖNTUN.

Stærð39-47

Vörunúmer9615 5012

Leðurskór Ronald O2Vandaðir og léttir reimaðir leðurskór. Ergothan öndunarefni. Leiða ekki rafmagn. Klassi 1. SéRPÖNTUN.

Stærð39-47

Vörunúmer9615 JALAS2112

Mokkasínur Trip O2Léttir óreimaðir götuskór. Auðvelt að smeygja sér í. Antistatic, ESD og olíuþolnir.

Stærð36-47

Vörunúmer9615 JALAS5052

Vinnuskór Fusion O1Sérlega léttir og þægilegir vinnuskór með reimum. Henta vel fyrir matvælaiðnað. Leiða ekki rafmagn.

Stærð35-48

Vörunúmer9632 19211

Öryggisskór, Persian SHálfopnir með ABT plötu og fibertá.

Stærð39-47

Vörunúmer7151 NA012-000

Öryggisskór Free lár S1P strigaefniÖryggisskór með strigaefni, áltá og plötu í sóla, dempun í hæl, bakteríudrepandi efni í sóla og leiða ekki rafmagn.

Stærð39-48

Vörunúmer7151 35021-002

Öryggisskór Fusion S1Léttir og þægilegir vinnuskór með áltá. Henta vel fyrir mat-vælaiðnað, sóli með hálkuvörn og leiðir ekki rafmagn.

Stærð35-48

Vörunúmer9632 19225

Page 48: N1 vorulisti fatnadur

| WWW.N1.IS | [email protected]

48

Öryggisskór með frönskum O1 HROLéttir skór með áltá, lokast með frönskum, dempun í hæl, olíuþolnir og leiða ekki rafmagn. SéRPÖNTUN.

Stærð36-47

Vörunúmer9615 3102

Öryggisskór S1P HROÖryggisskór með áltá, dempun í hæl, þola olíu og kemísk efni, leiða ekki rafmagn og franskur lás.

Stærð36-47

Vörunúmer9615 3108

Öryggisskór Low S2 Öryggismokkasínur með áltá, dempun í hæl, hitaþolinn sóli með góðu gripi og leiða ekki rafmagn.

Stærð35-48

Vörunúmer9615 JALAS4450

Öryggisskór með frönskum S1 HROÖryggisskór með áltá, dempun í hæl, þola olíu og kemísk efni, leiða ekki rafmagn, franskur lás. SéRPÖNTUN.

Stærð36-47

Vörunúmer9615 3358

Öryggisskór S1 HROÖryggisskór með áltá, dempun í hæl, þola olíu og kemísk efni, leiða ekki rafmagn, franskur lás. SéRPÖNTUN.

Stærð36-47

Vörunúmer9615 3100

Öryggisskór lágir með frönskum S1PÖryggisskór með áltá, táhlíf og dempun í hæl. Lokast með fröns-kum og leiða ekki rafmagn.

Stærð35-48

Vörunúmer9615 JALAS4268

Öryggisskór Monza Geox C S1Léttir hálfopnir skór með áltá, dempun í hæl og anda vel. Geox botn hleypir út fótraka. Lokast með frönskum.

Stærð36-47

Vörunúmer9615 JALAS3800

Öryggisskór Wulf Geox S1vLéttir og sportlegir öryggisskór S1 með stáltá og öndun. Gott innlegg með höggvörn. SéRPÖNTUN.

Stærð36-47

Vörunúmer9615 JALAS3650

Page 49: N1 vorulisti fatnadur

49

SKÓFATNAÐUR

Öryggisskór Reno S3Ökklaháir öryggisskór með stáltá og plötu í sóla og vatns frá hrind-andi efni.

Stærð38-48

Vörunúmer7151 69227*

Öryggisskór Vigo S3Ökklaháir öryggisskór með fíbertá og plötu í sóla, ristarhlíf og vatnsfráhrindandi efni.

Stærð39-47

Vörunúmer7151 NA019-000

Öryggisskór S2 HROÖryggisskór með áltá, dempun í hæl, þola olíu og kemísk efni, leiða ekki rafmagn.

Stærð36-47

Vörunúmer9615 3110

Öryggisskór conference S3Ökklaháir öryggisskór með áltá og plötu í sóla, dempun í hæl, vatnsvörn í efni og leiða ekki rafmagn.

Stærð39-47

Vörunúmer7151 35031-001

Öryggisskór Tirrenian S3Ökklaháir öryggisskór með fíbertá og plötu í sóla.

Stærð36-48

Vörunúmer7151 NA001-000

Öryggisskór fóðraður háir m/ rennilás O2Háir og fóðraðir öryggisskór með áltá, dempun í sóla, rennilás á hlið, þola olíu og kemísk efni og leiða ekki rafmagn. SéRPÖNTUN.

Stærð35-48

Vörunúmer9615 4772

Öryggisskór Block S3 hárÖkklaháir leður öryggisskór með áltá og ATP plötu í sóla. Öndun og vatnsfráhrindandi efni. Breiðir skór.

Stærð39-47

Vörunúmer7151 35030-001

Öryggisskór háir S3 HROHáir öryggisskór með áltá og fíber vörn í sóla, dempun í hæl og leiða ekki rafmagn.

Stærð35-50

Vörunúmer9615 4748

Page 50: N1 vorulisti fatnadur

| WWW.N1.IS | [email protected]

50

Öryggisskór Off Road Plus S3 Sterkir, háir, loðfóðraðir öryggisskór með áltá og naglavörn. Renndir og reimaðir. Hitaþolnir og stöðugir í hálku og olíu.

Stærð36-47

Vörunúmer9615 JALAS3978

Öryggisskór Easy grip S3 HROÖryggisskór með áltá, dempun í hæl, þola olíu og kemísk efni, leiða ekki rafmagn, og með frönskum lás.

Stærð36-47

Vörunúmer9615 3358

Öryggisskór King S3 Háir öryggisskór með áltá og stálplötu í sóla. Saumaður með Kevlar þræði. Olíu- og hitaþolinn sóli. SéRPÖNTUN.

Stærð35-48

Vörunúmer9615 JALAS4468

Öryggisskór Titan S3Ökklaháir rafsuðu öryggisskór með áltá og plötu í sóla, hita- og olíuþolinn, franskur á hlið og sleipivörn í sóla.

Stærð35-48

Vörunúmer9615 JALAS4448

Öryggisskór Winter King S3Háir loðfóðraðir öryggisskór með áltá og plötu í sóla. Olíuþolnir og leiða ekki rafmagn. SéRPÖNTUN.

Stærð37-48

Vörunúmer9615 JALAS4698

Öryggisskór Celtic S3 Öryggisskór með fíbertá og plötu í sóla.

Stærð36-48

Vörunúmer7151 NA002-000

Öryggisskór, Asfalt HRO S3 malbiksskór Ökklaháir malbiks öryggisskór með fíbertá og plötu í sóla, hita-þolinn og sléttur sóli.

Stærð39-48

Vörunúmer7151 82020-000

Öryggisskór Kwear S3Ökklaháir öryggisskór með stáltá og plötu í sóla, olíuþolinn sóli og táhlíf.

Stærð37-48

Vörunúmer9625 K2 6919

Page 51: N1 vorulisti fatnadur

51

SKÓFATNAÐUR

Öryggisskór Goretex S3Öryggisskór með plasttá og plastplötu í sóla, 100% vatnsheldir Goretex, dempun í hæl og góð innlegg.

Stærð35-50

Vörunúmer9607 9502.2

Öryggisskór windpro S3 HRO ESDLoðfóðruð öryggis leðurstígvél með áltá og plötu í sóla, dempun í hæl, vandað PU húðað leður og leiða ekki rafmagn. SéRPÖNTUN.

Stærð39-47

Vörunúmer9615 3988

Öryggisskór lágir S3 HROÖryggisskór með áltá og fíber vörn í sóla, dempun í hæl og leiða ekki rafmagn.

Stærð35-50

Vörunúmer9615 4738

Öryggisskór fóðraðir háir með rennilás S3Háir vetrar öryggisskór með dempun í hæl, reimaðir alla leið ásamt rennilás á hlið, þola olíu og kemísk efni og leiða ekki rafmagn.

Stærð35-48

Vörunúmer9615 4778

Page 52: N1 vorulisti fatnadur

| WWW.N1.IS | [email protected]

52

AUKAHLUTIR OG AÐRAR SMÁVÖRUR

Húfa100% akrýl.

StærðEin stærð

Vörunúmer

9613 AM580

HjálmhettaMeð fóðri

StærðEin stærð

Vörunúmer1385 1021

HjálmhúfaFlísfóðruð undir öryggishjálma.

StærðS,M,L,XL

Vörunúmer9607 9790.015

Útivistarsokkar Varma100% akrýl ásamt flísfóðri að innan.

Stærð36-47

VörunúmerA109 863123*

Lambhúshetta100% akrýl ásamt flísfóðri að innan.

Stærð36-47

VörunúmerA109 863123*

HúfaLoðfóðruð.

StærðS, M, L, XL

Vörunúmer9613 GT568

Acode húfa95% cotton og 5% elastane 180 g/m2

StærðEin stærð

Vörunúmer9613 CODE1605

DerhúfaDerhúfa með EN-471 staðli.

StærðEin stærð

Vörunúmer

9613 HV594

Húfa100% akrýl ásamt flísfóðri að innan.

StærðEin stærð

Vörunúmer9613 AM576

Derhúfa100% akrýl ásamt flísfóðri að innan.

StærðEin stærð

Vörunúmer9613 AM576

Page 53: N1 vorulisti fatnadur

53

AUKAHLUTIR OG AÐRAR SMÁVÖRUR

Skóinnlegg SanyGel Skóinnlegg með geldempun í hæl.

Stærð39-46

Vörunúmer7151 69225*

Leður skóinnlegg CutaneSkóinnlegg fyrir herra- og dömuskó.

Stærð35/36, 37/38, 39/40, 41/42, 43/44, 44/45

Vörunr.9645 1716

Vinnusokkar CoolmaxLéttir ullarsokkar. 70% ull, 15% thermo-lite, 13% nælon og 2% lycra.

Stærð36-39, 40-43, 44-48

Vörunúmer9621 308440

VarmasokkarLéttir ullarsokkar. 70% ull, 15% thermo-lite, 13% nælon og 2% lycra.

Stærð36-39, 40-43, 44-48

Vörunúmer9621 308240

Ullarsokkar Varma100% akrýl ásamt flísfóðri að innan.

Stærð36-47

Vörunúmer9645 863123*

Skóinnlegg Fresh linersSkóinnlegg fyrir herraskó.

Stærð Vörunúmer

9621 1301

Loðfóðruð skóinnleggLoðfóður, nr. 29-46.

Stærð29-39

40-46

VörunúmerA414 6912326 A414 6912327

Skó leðurvörnLeðurvörn gegn vatni, óhreinindum og viðheldur öndun. Nærir leður og gefur gljáa.

Magn250 ml

250 ml

250 ml

SkýringGefur gljáa

Viðheldur öndun

Afarsterk

Vörunúmer9645 G-67

9645 A-64

9645 A-45

Skó ilmspreyBakteríuhamlandi ilmsprey í skó.

Magn100 ml

Vörunúmer9645 A-39

Skó þurrhreinsirFjarlægir óhreinindi og bletti af skóm.

Magn250 ml

Vörunúmer9645 S-13

Skóinnlegg FeltecÞægileg og mjúk innlegg.

Stærð39-46

Vörunúmer7151 SO-FEL-00

Skóinnlegg Fresh linersSkóinnlegg fyrir herra- og dömuskó.

Stærð43/44, 44/45

35/36, 37/38, 39/40, 41/42

SkýringHerra

Dömu

Vörunr.9645 1301

9645 1300

Page 54: N1 vorulisti fatnadur

| WWW.N1.IS | [email protected]

54

SkóáburðurLeðurfeiti.

MagnEin stærð

Vörunúmer7151 6922663

Hnépúðar parCofra hnépúðar.

StærðL- XL

Vörunúmer7151 V160-0-01

Hnépúðar parBulldog hnépúðar.

Þykkt20 mm

Vörunúmer9621 304011

SkóáburðurSilicon.

MagnEin stærð

Vörunúmer7151 6922664

Belti leðurSterkt Cofra belti með járn sylgju.

Stærð105, 115, 125, 135, 150cm

Vörunúmer7151 V125-0-00

Belti nælonSterk Fristads belti með járn sylgju.

Stærð130cm

Vörunúmer9613 6331

Express skóáburðurGlær skógljái fyrir alla liti.

MagnEin stærð

Vörunúmer9645 H-49

AxlaböndSterk og breið Fristads axlabönd með járn smellum.

StærðEin stærð

Vörunúmer9613 85511

Hnépúðar parNeoprene, 15 cm breidd og 24 cm hæð.

Stærð13 mm þykkt

Vörunúmer9613 KT957

Hnépúðar parFristads hnépúðar.

Þykkt20 mm

Vörunúmer9613 K951

Belti leðurSterk Fristads belti með járn sylgju.

Stærð122 cm

Vörunúmer9613 6483

Skóreimar90 cm, 110 og 130 cm.

Stærð90 cm

110 cm

130 cm

Vörunúmer7151 6922660 7151 6922661 7151 6922662

Page 55: N1 vorulisti fatnadur

55

EINKENNIS FATNAÐUR

EINKENNIS­FATNAÐUR Hálsbindi

Hefðbundið hálsbindi. 100% pólýesterÖryggishálsbindi með smellu. 100 % pólýester

StærðEin stærð

Ein stærð

SkýringHálsbindi

Öryggisbindi

VörunúmerA419 DEN432190

A419 DEN512190

Einkennisskyrta blá, síðermaEinkennisskyrta blá, síðerma

Stærð14 - 20”

14T - 17T “

12,5-16”

SkýringHerra

TALL fyrir búklanga

Dömu

Vörunúmer9636 8920

9636 9023

9636 8922

Einkennisskyrta hvít síðermaEinkennisskyrta hvít, síðerma

Stærð14 - 20”

14T - 17T “

12,5 -16”

SkýringHerra

TALL fyrir búklanga

Dömu

Vörunúmer9636 9024

9636 9025

9636 8926

Einkennisskyrta blá stuttermaHálferma einkennisskyrta með spælum á öxlum og tveimur brjóst-vösum. 67% pólýester og 33% bómull.

Stærð14,5 - 18”

14,5T - 18T”

12,5 - 16”

SkýringHerra

TALL fyrir búklanga

Dömu

Vörunúmer9636 8921

9636 9024

9636 8923

Einkennisskyrta hvít stuttermaHálferma einkennisskyrta með spælum á öxlum og tveimur brjóst-vösum. 67% pólýester og 33% bómull.

Stærð14 - 20”

14,5T - 18T”

12,5 - 16”

SkýringHerra

TALL fyrir búklanga

Dömu

Vörunúmer9636 8925

9636 9026

9636 8927

Page 56: N1 vorulisti fatnadur

| WWW.N1.IS | [email protected]

56

ÖryggishjálmurMeð höfuðgrind að innan og stillanlegu hjóli Pheos B-WR með öndunaropi.

Stærð51-61 cm

Vörunúmer9607 9772*

Öryggishjálmur og klifurhjálmurSmellt 6 punkta hökuband með lás, opnast ekki nema við ákveðinn þrýsting. Með EN397 og EN12492 stöðlun.

StærðEin stærð

Vörunúmer9607 9773

Hjálma svitaböndLeður svitaband.

MagnEin stærð

Vörunúmer9607 9790.004

AndlitshlífSmellt plasthlíf á hjálma, stillanleg.

MagnEin stærð

Vörunúmer9607 9790.041

AndlitshlífSmellt nethlíf á hjálma, stillanleg.

MagnEin stærð

Vörunúmer9607 9790.043

Hjálma hökuböndFjagra punkta hökubönd. Smelt að innan í hjálm.

MagnEin stærð

Vörunúmer9607 9790.021

HeyrnarhlífarHeyrnarhlífar sem þola hávaða allt að 38 dB, 225 g.

StærðEin stærð

Vörunúmer9607 2500.031

HeyrnarhlífarHeyrnarhlífar sem þola hávaða allt að 31 dB, 207 g.

StærðEin stærð

Vörunúmer9607 2500.003

HeyrnarhlífarHeyrnarhlífar sem þola hávaða allt að 31 dB, 207 g.

StærðEin stærð

Vörunúmer9607 2500.032

HeyrnarhlífarHeyrnarhlífar á hjálma. Þola hávaða allt að 29 dB, 235 g.

StærðEin stærð

Vörunúmer9607 2500.021

ÖRYGGISBÚNAÐUR

Page 57: N1 vorulisti fatnadur

57

ÖRYGGISBÚNAÐUR

HeyrnarhlífarÁ hjálma.

StærðEin stærð

Vörunúmer9624 SE1344

ÖryggisglerauguLétt, sportleg öryggisgleraugu með netta og sveigjanlega spöng , rispu- og móðu-vörn og extra þunnu gleri.

StærðEin stærð

Vörunúmer9607 9178.185

ÖryggisglerauguMjög góð öryggisgleraugu með rispu- og móðuvörn. Eru gerð til að setja yfir venjuleg sjóngleraugu.

StærðEin stærð

Vörunúmer9607 9169.260

ÖryggisglerauguMjög góð öryggisgleraugu með rispu- og móðuvörn, þau eru gerði til að setja yfir sjóngleraugugleraugu

StærðEin stærð

Vörunúmer9607 9169.585

ÖryggisglerauguNý hönnun. Kúlulaga linsa með breiðu sjón sviði, rispu- og móðuvörn, tilvalið fyrir langt höfuðlag.

StærðEin stærð

Vörunúmer9607 9192.725

Eyrnatappar á spöng10 stk. í kassa. Auka eyrnatappar fyrir spöng 12x5 pör.

StærðEin stærð

Vörunúmer9607 2125.341

Eyrnatappar lime hi-com Áfylling 300 stk.

StærðEin stærð

Vörunúmer9607 2112.118

Eyrnatappar lemon200 pör í kassa.

StærðEin stærð

Vörunúmer9607 2112.100

Eyrnatappar whisperBlöðkur með snúru.

StærðEin stærð

Vörunúmer9607 2111.213

Eyrnatappar lemonMeð snúru.

StærðEin stærð

Vörunúmer9607 2112.101

SkammtariFyrir 400 pör. Áfylling 300 pör.

StærðSkammtari

Áfylling

Vörunúmer9607 2112.000

9607 2112.023

Öryggisgleraugu Ný hönnun. Kúlulaga linsa með breiðu sjónsviði og rispu- og móðuvörn.

StærðEin stærð

Vörunúmer9607 9192.215

Page 58: N1 vorulisti fatnadur

| WWW.N1.IS | [email protected]

58

SuðuglerauguHægt að nota utan yfir sjóngleraugu. Stillanlegt höfuðband. Einfalt að skipta um linsu.

StærðEin stærð

Vörunúmer

9607 9350.035

Logsuðu öryggisglerauguVörn gegn útfjólubláu- og innrauðu l jósi og viðhalda fullkomlega lit í sam ræmi við EN 172. Sérstakt rispuverndarlag.

StærðEin stærð

Vörunúmer9607 9302.045

HreinsistöðFyrir öryggisgleraugu.

StærðEin stærð

Vörunúmer9607 9970.002

ÖryggisglerauguLétt og sportleg, sveigjanlega spöng, rispu- og móðuvörn og extra þunnt gler.

StærðEin stærð

Vörunúmer9607 9178.286

ÖryggisglerauguLétt og sportleg með gulu gleri, sveigjan legri spöng, rispu- og móðuvörn og extra þunnu gleri.

StærðEin stærð

Vörunúmer9607 9178.385

ÖryggisglerauguNý hönnun. Kúlulaga linsa með breiðu sjónsviði, rispu- og móðuvörn, tilvalið fyrir langt höfuðlag.

StærðEin stærð

Vörunúmer9607 9192.745

ÖryggisglerauguNý tæknivörn gegn útfjólu bláu- og inn rauðu ljósi með EN172 staðal og rispuvörn.

StærðEin stærð

Vörunúmer9607 9302.04

ÖryggisglerauguLétt og sportleg, nett og sveigjanleg spöng, rispu- og móðuvörn fyrir mikila sveiflu á hitastigi með extra þunnu gler.

StærðEin stærð

Vörunúmer9607 9178.415

ÖryggisglerauguNý hönnun. Kúlulaga linsa með breiðu sjónsviði, rispu- og móðuvörn, tilvalið fyrir langt höfuðlag.

StærðEin stærð

Vörunúmer9607 9192.785

ÖryggisglerauguSamsett úr mjúku og hörðu plasti, mynda ekki þrýsting, mjúki hlutinn að-lagast andliti vel. Passa yfir sjóngleraugu.

StærðEin stærð

Vörunúmer9607 9302.281

Page 59: N1 vorulisti fatnadur

59

ÖRYGGISBÚNAÐUR

ÖndunargrímaMeð ventli FFP3, formuð.

StærðEin stærð

Vörunúmer9607 8732.310

ÖndunargrímaMeð ventli FFP2, formuð.

StærðEin stærð

Vörunúmer9607 8732.210

ÖndunargrímaMeð ventli FFP2, formuð, kolefna.

StærðEin stærð

Vörunúmer9607 8732.220

ÖndunargrímaMeð ventli FFP2, samanbrjótanleg, kolefna.

StærðEin stærð

Vörunúmer9607 8733.220

ÖndunargrímaMeð ventli FFP1, samanbrjótanleg.

StærðEin stærð

Vörunúmer9607 8733.110

ÖndunargrímaMeð ventli FFP2, samanbrjótanleg.

StærðEin stærð

Vörunúmer9607 8733.210

Page 60: N1 vorulisti fatnadur

| WWW.N1.IS | [email protected]

60

FALLVARNAR­BÚNAÐUR

Fallvarnarbelti ARG30Fallvarnarbelti hægt að festa línu að framan við brjóst og aftan við herðablað.

Vörunúmer9637 G-0030

Fallvarnarbelti ARG110 ErgotecFallvarnarbelti með stuðning við bakið. Hægt að festa línu að framan við brjóst, að aftan við herðablað, við mitti og við síðu.

Vörunúmer9637 G-0110-HC

Fallvarnarbelti ARG30 HRSFallvarnarbelti með góðum bakstuðning. Hægt að festa línu að framan við brjóst, að aftan við herðablað, mið mitti og við síðu.

Vörunúmer9637 G-0030 HRS

FallvarnarbeltiFallvarnarbelti hægt að festa línu að framan við brjóst og aftan við herðablað.

Vörunúmer9637 G-0902

Veðurheldur pokiNælon poki og vatnsþéttur gúmmípoki.

StærðEin stærð (nælon, minni pokinn)

Ein stærð (vatnsþéttur gúmmí )

Vörunúmer9637 ACS-0009-3 9637 ACS-0014-L

Page 61: N1 vorulisti fatnadur

61

FALLVARNARBÚNAÐUR

Fallvarnarbelti eldvariðFallvarnarbelti með eldvörn og bakstuðning. Hægt að festa línu að framan við brjóst, að aftan við herðablað og við síðu.

Vörunúmer9637 G-0030-F

Krókur FS-90Álkrókur stór.

Vörunúmer9637 H-015

Krókur FS-90Álkrókur stór.

Vörunúmer9637 H-015

StálkarabínaStálkarabína með einföldum lás.

Vörunúmer9637 H-037

StálkarabínaStálkarabína með tvöföldum lás.

Vörunúmer9637 H-033

ÁlkarabínaÁlkarabína með tvöföldum lás.

Vörunúmer9637

ÁlkarabínaÁlkarabína með lás.

Vörunúmer9637 H-088

Krókur FS-51Stálkrókur með lás.

Vörunúmer9637 H-009

Krókur FS-51Stálkrókur með lás.

Vörunúmer9637 H-009

FallvarnarstigiStigi fyrir fallvarnarbrautir.

Vörunúmer9637 TAC-0002

Björgunarbelti Fallvarnarbelti fyrir björgun úr hæð með góðum bak- og breiðum axlar stuðningi. Hægt að festa línu að framan við brjóst, að aftan við herðablað, við mitti og við síðu.

StærðXS-M

L-XL

Vörunúmer9637 G-1081-1

9637 G-1081-2

Page 62: N1 vorulisti fatnadur

| WWW.N1.IS | [email protected]

62

FallvarnarsettFallvarnarbelti, 10 m. fallblökk með bremsu, öryggislás, festitaug með álkarabínu og áltösku.

Vörunúmer9637 SET-016101-10

FallvarnarsettFallvarnarbelti, 15 m. lína með bremsukrók, festitaug og nælon poki.

Vörunúmer9637 SET-071318-15

FallvarnarsettFallvarnarbelti, 15 m. lína með bremsukrók, festitaug og áltaska.

Vörunúmer9637 SET-031103-15

Mílan björgunarbúnaðurMílan björgunarbúnaður fyrir borvél. Þolir allt að 250 kg. Fyrir tvo.EN 341 Kl. A, EN 1496, ANSI Z359.4

SkýringNælon poki

Milan björgunarbúnaður 2.0

Borvél

Vörunúmer9637 ACS-0009-3

9637 A029

9637 A-029-G

Líflína Líflína sem gefur eftir við ákveðin þrýst-ing, með sterkri hlífðarkápu.

Stærð1,5m

Vörunúmer9637 L-0320-1,5

Líflína með bremsukrókFæst í nokkrum lengdum.

Stærð5m, 10m, 15m, 20m, 25m

Vörunúmer9637 L-0200-5

Öryggishjálmur og klifurhjálmurSmellt 6 punkta hökuband með lás, opnast ekki nema við ákveðinn þrýsting. Með EN397 og EN12492 stöðlum.

StærðEin stærð

Vörunúmer9607 9773

Page 63: N1 vorulisti fatnadur

63

FALLVARNARBÚNAÐUR

LíflínaLíflína með bremsukrók.

Stærð2 m

Vörunúmer9637 L-0030-2

FallvarnarblökkFallvarnarblökk með sveif til að slaka og hífa með öryggislás.

Lengd20m

Vörunúmer9637 L-0329

LíflínaTvöföld líflína með dempum og hlífðarkápu.

Stærð1,8m

Vörunúmer9637 L-0437-1,8

Festingalína 1M 35kNFæst í nokkrum lengdum.

LengdNokkrar lengdir

Vörunúmer9637 L-0010-1

Vírasett fyrir brautMismunandi lengdir.

Vörunúmer9637 SLE-100-10/20/30

Bremsukrókur á vírBremsukrókur á vír fyrir fasta braut eða stiga.

Vörunúmer9637 L-0058-TW

LíflínaLíflína með dempara og karabínum.

Stærð1,5m

Vörunúmer9637 L-0097-1,5

FallvarnarblökkFallblökk með bremsu- og öryggislás.

Lengd3, 4, 5, 6, 8, 10, 15, 20m

Vörunúmer9637 HSG-*

Fallvarnarblökk 2,5mBeltis fallvarnarblökk, 110 mm x 110 mm x 80 mm EN360.

Lengd2,5m

Vörunúmer9637 HSG-001-*

FallvarnarfestingFestingasett fyrir fallvarnarlínur, hámark tveir í einu geta verið á festingunni.

Lengd20m

Vörunúmer9637 L-0329

Reipi 9-11 mmTil í mismunandi þykkt, selt í metratali.

Vörunúmer9637 R-064 Static lína

9637 R-052 Dynamic lína

LíflínaLíflína með dempun og hlífðarkápu.

Stærð1,5m, 1,8m

Vörunúmer9637 L-0425-1,5

Page 64: N1 vorulisti fatnadur

| WWW.N1.IS | [email protected]

64

HerrastærðirStærð Stærð Stærð Brjóstmál Mittismál Mjaðmamál Leggjalengd Armlengd

44 26“ XS 88 cm 76 cm 94 cm 80 cm 59 cm

46 28“ S 92 cm 80 cm 98 cm 81 cm 60 cm

48 30“ M 96 cm 84 cm 102 cm 82 cm 61 cm

50 32“ M 100 cm 88 cm 106 cm 83 cm 62 cm

52 34“ L 104 cm 92 cm 110 cm 84 cm 63 cm

54 36“ L 108 cm 96 cm 114 cm 85 cm 64 cm

56 38“ XL 112 cm 100 cm 118 cm 86 cm 65 cm

58 40“ XL 116 cm 104 cm 122 cm 87 cm 66 cm

60 42“ XXL 120 cm 108 cm 126 cm 87 cm 66,5 cm

62 44“ XXL 124 cm 112 cm 130 cm 87 cm 67 cm

DömustærðirStærð Stærð Stærð Brjóstmál Mittismál Mjaðmamál Leggjalengd Armlengd

32 22“ XS 76 cm 61 cm 87 cm 77 cm 56 cm

34 24” S 80 cm 64 cm 90 cm 78 cm 57 cm

36 26“ S 84 cm 67 cm 93 cm 78 cm 58 cm

38 28“ M 88 cm 70 cm 96 cm 79 cm 59 cm

40 30“ M 92 cm 74 cm 99 cm 79 cm 60 cm

42 32“ L 96 cm 78 cm 102 cm 80 cm 61 cm

44 34“ L 100 cm 80 cm 106 cm 80 cm 61,5 cm

46 36“ XL 104 cm 86 cm 110 cm 80 cm 62 cm

48 38“ XL 110 cm 91 cm 115 cm 80 cm 62,5 cm

50 40“ XXL 116 cm 97 cm 129 cm 80 cm 63 cm

Stærðartöflur

*Mælist sitjandi

Brjóstmál Brjóstmál

MittismálMittismál

Mittishæð*

MjaðmamálMjaðmamál

Leggjalengd Leggjalengd

Armlengd Armlengd

Page 65: N1 vorulisti fatnadur

65

HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR

CE merkingar

CX708 Gegn grófara ryki, minniháttar vinnu. FFP1 Gegn föstum ertandi efnum. FFP2 Gegn föstum ertandi efnum og úðum, lakki. FFP3 Gegn föstum efnum, úðum og eitruðum gufum.

Fatnaður frá N1 er merktur með nákvæmum þvottaleiðbeiningum. Með réttri þvottameðferð endast fötin lengur. Ætíð skal tæma vasa og loka rennilásum fyrir þvott.

ÞvottaefniFylgið leiðbeiningum um skammtastærð og veljið þvottaefni miðað við leiðbeiningar um hita. Notið þvottaefni fyrir hvítan þvott á hvítan og ljósan fatnað, notið aldrei þvottaefni með bleikiefnum á lituð föt.

ForþvotturEf þörf er á forþvotti – notist aðeins á mjög óhreinan fatnað – skal nota sama magn af þvottaefni í forþvott og aðalþvott. Ekki er mælt með að leggja í bleyti, óuppleyst þvottaefni getur skemmt litaðan fatnað.

AðalþvotturFlokkið þvott eftir litum og fataefnum og fylgið leiðbeiningum um hita. Blandið ekki saman ljósum og dökkum fatnaði og veljið ekki hærri hita en gefinn er upp. Föt sem merkt eru „þvo sér“ eru líkleg til að lita út frá sér. Skærlitan fatnað og/eða með endurskinsmerkjum er rétt að þvo á röngunni.

ÞurrkunFlestan fatnað má hengja upp til þerris, hristið fyrst vel úr brotum og krumpum. Fóðraðan kuldafatnað er best að hengja upp með rönguna út. Veljið hitastig og þurrktíma samkvæmt leiðbeiningum ef föt eru þurrkuð í þurrkara, gætið þess að ofþurrka ekki.

CE merkið merkir „European Conformity“CE-merkið gefur til kynna að varan uppfylli lágmarkskröfur sem felur í sér að þær mega flæða frjálst innan Evrópska efnahagssvæðisins, það er ESB og EFTA landanna, án þess að innflutningslandið krefjist nýrra prófana og viðurkenninga.CE merking er ekki gæðastimpill og gefur ekkert til kynna um gæði framleiðslunar. Merkið gefur einungis til kynna að þessi vara samræmist tilskipunum ESB. Þegar þetta merki er á fatnaði er það yfirlýsing framleiðandans um að varan mæti öllum nauðsynlegum kröfum sem tilskipanir ESB gera ráð fyrir. Þar er m.a. verið að vísa til öryggis, heilsu almennings, rafsegulsviðssamhæfis og neytendaverndar.

SýnileikafatnaðurÁberandi endurskinsfatnaður til nota í atvinnuskyni í lélegu skyggni, bæði að degi og nóttu. EN471 segir til um að flíkin uppfylli Evrópustaðalinn um sýnileika. Fatnaðurinn þarf að hafa ákveðið hlutfall af sýnilegu efni (t.d. flúorgulu eða appelsínugulu) en einnig ákveðið hlutfall af viðurkenndu endurskinsefni. Undirstaðlar skiptast í klassa 1, 2 og 3, sem segir til um hversu hátt áðurnefnt hlutfall er í viðkomandi fatnaði.

EN 471 og EN 343Endurskinsfatnaður sem ver einnig gegn rigningu.

Hlífðarfatnaður fyrir iðnað í návígi við mikinn hitaHlífðarfatnaður, úr eldtefjandi efni, fyrir iðnverkafólk sem vinnur í hita. Veitir vörn gegn stuttum snertingum við eldsloga og a.m.k. einni annarri gerð hita/varma, t.d. varmaburði (endurvarpshiti), geislun og skvettum af bráðnu áli og járni. Staðallinn gildir ekki fyrir slökkviliðsmenn og logsuðumenn.

Hita- og eldvarinn fatnaður.Hér er fjallað um hömlur á útbreiðslu elds. y, z: Tákn um eldsútbreiðslu (3 fiolstig) .

EN 470-1 Hlífðarfatnaður fyrir einstaklinga sem vinna við logsuðu og ámóta vinnslu.Ætlað til að verja einstaklinga fyrir slettum af bráðnum málmi, stuttum snertingum við eldsloga og útfjólublárri geislun.

EN 343Fatnaður eins og t.d. regnfatnaður og annar fatnaður sem ver gegn rigningu/bleytu.

Innan á skjólfatnaði er að finna myndir sem sýna notkunarsvið þeirra í samræmi við evrópska staðla. Tölurnar við hlið merkjanna tákna hlífðarstuðul, því hærri sem talan er því betur hlífa fötin. Ekki eru gerðar kröfur um CE merkingu í venjulegum vinnu- og einkennisfatnaði.

Öryggisflokkun fyrir rykgrímur

Þvottur á vinnufötum

Page 66: N1 vorulisti fatnadur

| WWW.N1.IS | [email protected]

66

Ál táhettaHlíf úr áli sem veitir sömu vörn og stálhlíf en vegur minna.

Stál táhettaHlíf úr stáli.

Fiber táhettaHlíf úr fíbertrefjum. Veitir sömu vörn og stálhlíf en vegur mikið minna.

Ytri táhlífÞessi táhlíf ver yfirborð tásvæðis fyrir núningi.

Extra víðirÞessir skór eru ætlaðir fyrir þá sem þurfa víðari skó. Skórnir eru með 1 cm meira pláss fyrir fótinn en venjule-gir skór.

StöðugleikiSkór með þessu merki hafa léttan stuðning í botni til að bæta stöðugleika.

Höggvörn í hælnumHöggvörn í hælnum sem minnkar þreytu í baki og fótum. Vörnin minnkar álagið á hælinn.

HöggþolHöggþolið innlegg.

Fóðraðir skórSkór með þessu merki eru hannaðir fyrir vetrarnotkun.

RennilásSkór með þessu merki eru með rennilás.

Stálvörn gegn stungumÞetta merkir þýðir að skórinn hefur stunguvörn úr stáli. Samþykkt í samræmi við EN 20344.

Ptc vörn gegn stungumStunguvörn úr sérstaklega meðhöndluðum efnum sem gerir vörnina léttari og sveigjanlegri en hefðbund-nar varnir. Hún leiðir síður kulda en stálplata en veitir jafnframt betri vörn gegn nöglum og öðrum beittum hlutum.

Hitaþolnir saumar og reimarSkór með þessu merki eru með sauma og reimar gerðar úr kevlar þræði.

Hitaþolinn sóliÞetta merki þýðir að skórinn er með sóla sem þolir allt að 300° í eina mínútu.

Olíuþolinn sóliÞetta merki þýðir að sólinn á skónum þolir að komast í snertingu við olíu í samræmi við EN 20344.

Vörn gegn stöðurafmagniSkór með þessu merki þola snertingu við rafmagn í samræmi við EN 20344.

ESDSkór sem safna ekki upp stöðurafmagni og henta því vel á raftækjaverkstæði, spítala, rannsóknarstofur og fleiri staði. Sólinn hefur viðnám á bilinu 100 k - 35 m og up-pfyllir Iec 61340-5-1 staðalinn.

VatnsfráhrindandiSkór með þessu merki eru með efri hluta úr vatnsfráhrin-dandi leðri eða himnu sem verndar skóinn gegn leka.

Vatnsþéttir skórSkór eða stígvél með þessu merki eru með efri hluta sem er vatnsþéttur samkvæmt EN 20344(wr) eða gerðir úr alhliða efni (Pu eða gúmmí).

Geox filma Er vatnsfráhrindandi öndunarfilma sem sett er í sólann. Geox filma hleypir út svita og öðrum raka úr skónum án þess að hleypa utanaðkom andi bleytu inn. Skórinn hen-tar vel til nota bæði inni sem úti. Hins vegar er ekki mælt með notkun á skónum þar sem beittir hlutir geta skorist upp í sólann, né þar sem mikil óhreinindi (leðja, blaut steypa) eða kemísk efni geta komist að filmunni.

Öryggisstaðlar á skófatnaði

Page 67: N1 vorulisti fatnadur

| WWW.N1.IS | [email protected] VÖRULISTI 2013

Uvex variomaticLinsur húðaðar með uvex variomatic dökkna á innan við 10 sekúndum til að veita 100% vörn gegn UV geislum, og aftur í uppruna legan blæ eftir 30 sekúndur - hraðari viðbrögð en önnur húðun. Þessar linsur eru sérstaklega hentugar fyrir starfsmenn sem oft skiptist á inni- og útivinnu eða milli ljós og dekkra umhverfi.

Uvex supravision ExtremeUvex supravision Extream linsur hrinda frá sér raka og tryggja að það safnist ekki á þau móða. Gleraugu og hlífðargleraugu með uvex supravision henta sérstaklega fyrir um hverfi þar sem er hár loftraki.

Uvex supravision performanceUvex supravision performance eru móðufrí gleraugu og eru með fullkominni vörn fyrir skyndilegri móðu og þétt-ingu á andrúmslofti.

Supravision HC-AFUvex supravision eru sérstaklega rispuvarin að utan og með móðuvörn að innan, þau eru einnig með 100% UV vörn.

Supravision NCHUvex supravision eru sérstaklega rispuvarin að utan og með móðuvörn að innan. Þau eru efnaþolin og eru mjög auðveld í þrifum, einnig með 100% UV vörn.

Optidur NCHLinsur sem eru húðaðar optidur NCH eru mjög rispu-þolin þola einnig allskonar efnablöndur. Gleraugun eru mjög auðveld í þrifum.

Optidur 4C PLUSOptidur 4C PLUS sameinar í einni linsu, móðufrí, rispufrí og með Antistatic eiginleika og 100% UV vörn.

Infradur PLUSInfradur PLUS logsuðulinsur vernda gegn útfjólubláu ljósi, infra-rauðri geislun og glampa. Ysta lagið dregur úr skemmdum á gleri af völdum suðuneista.

Infradur AFInfradur AF grá suðuverndarsía á linsu, efni vernduð frá UV og IR ljósi en viðheldur fullkomnum lit í samræmi við EN 172. Mjög góð vörn gegn óskýrleika að innanverðu, extra góð rispuvörn að utan og filma sem heldur skemmdum frá neistaflugi í lágmarki.

UltraduraUltradura er með ágætis rispuvörn og vörn gegn UV geislun.

Uvex Hi-ResUvex Hi-Res er linsa með styrk, extra bjart og skýrt gler.

Einstakur hliðarhalliStillanleg hliðarspöng tryggir að gler augun aðlagist betur allri höfuðlögun, og tryggir því meira öryggi.

Einstök lengdaraðlögunHöfuð manna eru mismunandi og þess vegna er gott að geta lengt í spöng og tryggt þægilega og rétta ásetu gleraugnanna.

Uvex quattroflexFjórir púðar í kringum viðkvæmt eyrnasvæði tryggja þægilega og góða viðkomu.

Uvex Duo-beygjaEinstakt, einkaleyfi á mjúkum púða fyrir eyru passa allri höfuðlögun, koma í veg fyrir þrýsting á bak við eyrun.

Hentar til notkunar yfir sjónglerauguOverspecs eru gleraugu sem ætluð eru til nota yfir sjóngleraugu.

Auðvelt að þrífaAuðvelt er að þrífa Uvex gleraugun, einnig minna næm fyrir óhreinindum.

Ekkert er mikilvægara en að tryggja öryggi fólks við vinnu. Þess vegna fjárfestir Uvex mikið í stöðugum rann-sóknum og þróun á vörum sínum og tækni. Við getum nú þegar séð árangur í formi þriggja nýrra tegunda af húðun á glerjum, sem vinna að því að veita lausn fyrir hvert verkefni.

UVEX húðunarmeðferð

Frekari tæknilýsing

HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR

67

Page 68: N1 vorulisti fatnadur

| WWW.N1.IS | [email protected] VÖRULISTI 2013

/ N1 • Dalvegi 10-14 • IS-201 Kópavogur • Sími 440 1000 • Fax 440 1101 • [email protected] • www.n1.Is /N1 | DALVEGI 10-14 | IS-201 KÓPAVOGUR | SÍMI 440 1000 | FAX 440 1101 | [email protected] | WWW.N1.IS

VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉRUM LAND ALLT

FATNAÐURSKÓR & ÖRYGGISVÖRUR