37
Nefnd um svæðasamvinnu Landsþing 15. mars 2013

Nefnd um svæðasamvinnu Landsþing 15. mars 2013 · 2013. 3. 18. · stjórnsýsla • Ábyrgðarskil skýrari • Þjónustusvæði skýr og auðveldara að samþætta verkefni

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Nefnd um svæðasamvinnu Landsþing 15. mars 2013 · 2013. 3. 18. · stjórnsýsla • Ábyrgðarskil skýrari • Þjónustusvæði skýr og auðveldara að samþætta verkefni

Nefnd um svæðasamvinnu

Landsþing 15. mars 2013

Page 2: Nefnd um svæðasamvinnu Landsþing 15. mars 2013 · 2013. 3. 18. · stjórnsýsla • Ábyrgðarskil skýrari • Þjónustusvæði skýr og auðveldara að samþætta verkefni

• Stjórn Sambands sveitarfélaga skipaði nefnd til að fjalla um svæðasamvinnu og þriðja stjórnsýslustigið á fundi sínum 23. nóvember 2012.

• Nefndarmenn eru: – Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi, formaður – Aðalsteinn Óskarsson, framkvæmdastjóri FV – Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar – Arnbjörg Sveinsdóttir, bæjarfulltrúi á Seyðisfirði – Elín Líndal, sveitarstjórnarmaður í Húnaþingi vestra – Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri Grindavíkurkaupstaðar – Stefanía Óskarsdóttir, áheyrnarfulltrúi innranríkisráðuneytis

• Með nefndinni störfuðu Anna G. Björnsdóttir og Guðjón Bragason.

Page 3: Nefnd um svæðasamvinnu Landsþing 15. mars 2013 · 2013. 3. 18. · stjórnsýsla • Ábyrgðarskil skýrari • Þjónustusvæði skýr og auðveldara að samþætta verkefni

• Af hverju erum við að ræða þetta?

• Hver er staðan?

• Hvert er vandamálið (ef eitthvað)?

Page 4: Nefnd um svæðasamvinnu Landsþing 15. mars 2013 · 2013. 3. 18. · stjórnsýsla • Ábyrgðarskil skýrari • Þjónustusvæði skýr og auðveldara að samþætta verkefni

• Er þriðja stjórnsýslustigið að myndast á Íslandi?

• Hefur einhver stefna verið mótuð um skipan svæðasamstarfs?

• Áhrif nýlegra lagabreytinga á hlutverk landshlutasamtaka

• Áhrif sóknaráætlana á svæðasamstarf

• Áhrif hugsanlegrar ESB-aðildar á svæðasamstarf

Page 5: Nefnd um svæðasamvinnu Landsþing 15. mars 2013 · 2013. 3. 18. · stjórnsýsla • Ábyrgðarskil skýrari • Þjónustusvæði skýr og auðveldara að samþætta verkefni

Kostir • Sveigjanleiki • Ekki átök, þróuninni leyft að

hafa sinn gang • Rík sjálfsstjórn sveitarfélaga • Sveitarstjórnarmenn geta haft

mikil áhrif á skipan mála heima í héraði

Gallar • Skortur á heildarsýn og

stýringu • Viðheldur veikburða

sveitarfélögum • Lýðræðishalli gagnvart íbúum

og gagnvart einstökum sveitarfélögum

• Flókin og ógagnsæ stjórnsýsla • Fjárhagsleg og pólitísk

ábyrgðarskil óljós • Umdæmamörk og atvinnu- og

samgöngusvæði fara ekki endilega saman

Page 6: Nefnd um svæðasamvinnu Landsþing 15. mars 2013 · 2013. 3. 18. · stjórnsýsla • Ábyrgðarskil skýrari • Þjónustusvæði skýr og auðveldara að samþætta verkefni

Kostir

Gallar

• Vantar úrræði ef samstaða næst ekki á milli sveitarfélaga (lægsti samnefnari niðurstaðan)

• Lögformleg staða landshlutasamtakanna veik

• Áætlanagerð er veik, ekki skylt að gera samþættar langtímaáætlanir fyrir samvinnuverkefni

Page 7: Nefnd um svæðasamvinnu Landsþing 15. mars 2013 · 2013. 3. 18. · stjórnsýsla • Ábyrgðarskil skýrari • Þjónustusvæði skýr og auðveldara að samþætta verkefni

Tækifæri • Markvisst íbúasamráð til að

bæta úr lýðræðishalla • Tryggja aðkomu allra

sveitarfélaga að stjórnum • Umbætur í stjórnsýslu

samvinnuverkefna, endurspegli stjórnsýslu sveitarfélaga

• Veita minnihlutum í sveitarstjórnum betri aðkomu að samvinnuverkefnum

Ógnanir • Að stjórnskipulagið verði

flóknara og flóknara þar sem samstarfsverkefni verða til af fingrum fram án heildarsýnar

• Að sveitarstjórnarstigið geti ekki til lengri tíma litið staðið undir auknum kröfum íbúa og þyngri þjónustubyrði vegna öldrunar íbúa

• Meiri miðstýring (m.a. í gegnum reglu- og lagasetningu)

• Verkefnum verði í raun stjórnað af embættismönnum

Page 8: Nefnd um svæðasamvinnu Landsþing 15. mars 2013 · 2013. 3. 18. · stjórnsýsla • Ábyrgðarskil skýrari • Þjónustusvæði skýr og auðveldara að samþætta verkefni

Tækifæri

• Nýta heimildir nýrra sveitarstjórnarlaga til úrbóta á núverandi samstarfi og nýja heimild til að fela einu sveitarfélagi verkefni fyrir önnur

Ógnanir

• Fjöldi samstarfsverkefna á svæðum sem ekki tala saman

• Hætta á að sílóskipulag ríkisins færist yfir á sveitarstjórnarstigið á kostnað lágréttar stjórnunar sem hefur verið kostur sveitarstjórnarstigsins

Page 9: Nefnd um svæðasamvinnu Landsþing 15. mars 2013 · 2013. 3. 18. · stjórnsýsla • Ábyrgðarskil skýrari • Þjónustusvæði skýr og auðveldara að samþætta verkefni

• Um hvernig verkefni erum við að tala?

• Hvernig er þetta gert í nágrannalöndunum?

• Hverjir eru valkostir til breytinga?

Page 10: Nefnd um svæðasamvinnu Landsþing 15. mars 2013 · 2013. 3. 18. · stjórnsýsla • Ábyrgðarskil skýrari • Þjónustusvæði skýr og auðveldara að samþætta verkefni

• Stjórnsýsluumdæmi og skilgreind þjónustusvæði eru afar mismunandi í dag en þróunin er ótvírætt sú að stækka umdæmin:

– kjördæmi, lögreglu- og heilbrigðisumdæmi eru orðin frekar stór miðað við önnur skilgreind þjónustusvæði

– Engin heildstæð umræða farið fram um samræmingu umdæma:

• Dæmi 1: Umdæmi lögreglu, almannavarnanefnda, slökkviliða

• Dæmi 2: félagsþjónusta, barnavernd, þjónustusvæði í málaflokki fatlaðs fólks, vinnumiðlun

Page 11: Nefnd um svæðasamvinnu Landsþing 15. mars 2013 · 2013. 3. 18. · stjórnsýsla • Ábyrgðarskil skýrari • Þjónustusvæði skýr og auðveldara að samþætta verkefni

Nýtt sveitarfélagakort

21.533

7.305

8.335

7.434

7.419 24.021

5.025

10.575

2.103

4.485

15.588

4.101

Rvk, Seltj.nes og Kjós 123.948

Kópavogur 30.180

Hafnarfjörður 25.980

Mosfellsbær 8.419

Garðabær og Álftanes 12.875

Innan hringjanna búa allt að 90% íbúa á viðk. svæði

Page 12: Nefnd um svæðasamvinnu Landsþing 15. mars 2013 · 2013. 3. 18. · stjórnsýsla • Ábyrgðarskil skýrari • Þjónustusvæði skýr og auðveldara að samþætta verkefni
Page 13: Nefnd um svæðasamvinnu Landsþing 15. mars 2013 · 2013. 3. 18. · stjórnsýsla • Ábyrgðarskil skýrari • Þjónustusvæði skýr og auðveldara að samþætta verkefni
Page 14: Nefnd um svæðasamvinnu Landsþing 15. mars 2013 · 2013. 3. 18. · stjórnsýsla • Ábyrgðarskil skýrari • Þjónustusvæði skýr og auðveldara að samþætta verkefni
Page 15: Nefnd um svæðasamvinnu Landsþing 15. mars 2013 · 2013. 3. 18. · stjórnsýsla • Ábyrgðarskil skýrari • Þjónustusvæði skýr og auðveldara að samþætta verkefni
Page 16: Nefnd um svæðasamvinnu Landsþing 15. mars 2013 · 2013. 3. 18. · stjórnsýsla • Ábyrgðarskil skýrari • Þjónustusvæði skýr og auðveldara að samþætta verkefni
Page 17: Nefnd um svæðasamvinnu Landsþing 15. mars 2013 · 2013. 3. 18. · stjórnsýsla • Ábyrgðarskil skýrari • Þjónustusvæði skýr og auðveldara að samþætta verkefni
Page 18: Nefnd um svæðasamvinnu Landsþing 15. mars 2013 · 2013. 3. 18. · stjórnsýsla • Ábyrgðarskil skýrari • Þjónustusvæði skýr og auðveldara að samþætta verkefni

http://www.velferdarraduneyti.is/malaflokkar/fel-sveitarf/felagsmalastjorar/#

Page 19: Nefnd um svæðasamvinnu Landsþing 15. mars 2013 · 2013. 3. 18. · stjórnsýsla • Ábyrgðarskil skýrari • Þjónustusvæði skýr og auðveldara að samþætta verkefni
Page 20: Nefnd um svæðasamvinnu Landsþing 15. mars 2013 · 2013. 3. 18. · stjórnsýsla • Ábyrgðarskil skýrari • Þjónustusvæði skýr og auðveldara að samþætta verkefni
Page 21: Nefnd um svæðasamvinnu Landsþing 15. mars 2013 · 2013. 3. 18. · stjórnsýsla • Ábyrgðarskil skýrari • Þjónustusvæði skýr og auðveldara að samþætta verkefni
Page 22: Nefnd um svæðasamvinnu Landsþing 15. mars 2013 · 2013. 3. 18. · stjórnsýsla • Ábyrgðarskil skýrari • Þjónustusvæði skýr og auðveldara að samþætta verkefni

Samband íslenskra sveitarfélaga – Det Islandske Kommuneforbund –

22

Landshlutasamtök sveitarfélaga

Page 23: Nefnd um svæðasamvinnu Landsþing 15. mars 2013 · 2013. 3. 18. · stjórnsýsla • Ábyrgðarskil skýrari • Þjónustusvæði skýr og auðveldara að samþætta verkefni
Page 24: Nefnd um svæðasamvinnu Landsþing 15. mars 2013 · 2013. 3. 18. · stjórnsýsla • Ábyrgðarskil skýrari • Þjónustusvæði skýr og auðveldara að samþætta verkefni
Page 25: Nefnd um svæðasamvinnu Landsþing 15. mars 2013 · 2013. 3. 18. · stjórnsýsla • Ábyrgðarskil skýrari • Þjónustusvæði skýr og auðveldara að samþætta verkefni
Page 26: Nefnd um svæðasamvinnu Landsþing 15. mars 2013 · 2013. 3. 18. · stjórnsýsla • Ábyrgðarskil skýrari • Þjónustusvæði skýr og auðveldara að samþætta verkefni

1. Lögskyld samvinna um verkefni sem snerta hagsmuni allra sveitarfélaga á svæði, sbr. svæðisþróun og -skipulag, atvinnuuppbygging og umhverfismál, almenningssamgöngur

2. Lögskyld samvinna um sérhæfða þjónustu, sbr. sérfræðiþjónusta við skóla, fatlaða og í barnavernd

Page 27: Nefnd um svæðasamvinnu Landsþing 15. mars 2013 · 2013. 3. 18. · stjórnsýsla • Ábyrgðarskil skýrari • Þjónustusvæði skýr og auðveldara að samþætta verkefni

• Annað hvort lögskyld samvinna eða millistjórnsýslustig sem fer með verkefni sem snerta hagsmuni allra sveitarfélaga á svæði eða verkefni sem krefjast sérhæfðrar þjónustu

• Í flestum löndum miðað við að sveitarfélögin þurfi að vera sjálfbær um grunnþjónustuna, þó heimila Noregur og Finnland, sem eru með mörg fámenn sveitarfélög, þjónustukaup

Page 28: Nefnd um svæðasamvinnu Landsþing 15. mars 2013 · 2013. 3. 18. · stjórnsýsla • Ábyrgðarskil skýrari • Þjónustusvæði skýr og auðveldara að samþætta verkefni

• Lögskyld svæðasamvinna (án 3ja stjórnsýslust)

• 3ja stjórnsýslustigið

• Róttækar sameiningar sveitarfélaga

• (A og B sveitarfélög)

Page 29: Nefnd um svæðasamvinnu Landsþing 15. mars 2013 · 2013. 3. 18. · stjórnsýsla • Ábyrgðarskil skýrari • Þjónustusvæði skýr og auðveldara að samþætta verkefni

Kostir

• Skilgreind verkefni svæða og vald svæðisstjórna til að framkvæma þau á grundvelli stefnumótunar sem unnin væri í samvinnu ríkis og sveitarfélaga

• Markvissari vinnubrögð

• Betri yfirsýn

• Betri trygging fyrir þjónustu gagnvart íbúum

Gallar • Lýðræðishalli, óbeint kosnar

svæðisstjórnir fá stjórnsýsluvald

• Aðkoma minnihluta takmörkuð • Upplýsingagjöf lítil og aðhald

fjölmiðla takmarkað • Skortur á sveigjanleika eftir

aðstæðum • Spurning hvort löggjafinn sé

hæfari til að skipuleggja samstarf en sveitarfélögin sjálf

• Þrengra svigrúm til breytinga og aðlögunar

Page 30: Nefnd um svæðasamvinnu Landsþing 15. mars 2013 · 2013. 3. 18. · stjórnsýsla • Ábyrgðarskil skýrari • Þjónustusvæði skýr og auðveldara að samþætta verkefni

Kostir

• Lögskyldar svæðisstjórnir sterkari mótaðili gagnvart ríkisvaldinu

• Betri forsendur til að færa verkefni frá ríki til sveitarfélaga þannig að ákvarðanir séu teknar nær íbúum-nálægðarregla

Gallar

• Erfitt að skipuleggja einsleit svæðaumdæmi fyrir allar tegundir af verkefnum og því hætta á flóknu svæðaskipulagi eins og í núverandi umgjörð og eins í Finnlandi

Page 31: Nefnd um svæðasamvinnu Landsþing 15. mars 2013 · 2013. 3. 18. · stjórnsýsla • Ábyrgðarskil skýrari • Þjónustusvæði skýr og auðveldara að samþætta verkefni

Tækifæri • Markvisst íbúasamráð til að bæta

úr lýðræðishalla • Tryggja aðkomu allra sveitarfélaga

og sveitarstjórnarmanna að stjórnum

• Móta mörk umdæma út frá samgöngum

• Tryggja visst valfrelsi varðandi verkefni til að mæta mismunandi aðstæðum

• Möguleiki á markvissri fjárhagslegri stjórnun

• Í löggjöf felist skylda til samráðs ríkis við svæðastjórnir

Ógnanir

• Ákvarðanir og ábyrgð flytjist fjær kjörnum fulltrúum og þar með íbúum

• Flókið og ógagnsætt fyrir kjörna fulltrúa og íbúa

• Pólitísk ábyrgð óljós

Page 32: Nefnd um svæðasamvinnu Landsþing 15. mars 2013 · 2013. 3. 18. · stjórnsýsla • Ábyrgðarskil skýrari • Þjónustusvæði skýr og auðveldara að samþætta verkefni

Kostir

• Fulltrúar sem kosnir eru beinni kosningu fara með stjórn

• Einsleitari og gagnsærri stjórnsýsla

• Ábyrgðarskil skýrari

• Þjónustusvæði skýr og auðveldara að samþætta verkefni

• Einfaldari stjórnsýsla vegna fækkunar samstarfsverkefna

Gallar

• Þyngri opinber stjórnsýsla

• Flóknari samskipti milli stjórnsýslustiga

• Geta orðið ,,grá ábyrgðarsvæði“ milli sveitarfélags, landshluta og ríkis

Page 33: Nefnd um svæðasamvinnu Landsþing 15. mars 2013 · 2013. 3. 18. · stjórnsýsla • Ábyrgðarskil skýrari • Þjónustusvæði skýr og auðveldara að samþætta verkefni

Tækifæri

• Meiri dreifstýring með flutningi verkefna frá ríkinu

• Markvissara íbúasamráð

• Rafræn stjórnsýsla og þjónusta

• Samgöngubætur

• Skýrari stefnumörkun landshluta

• Auknir möguleikar til lýðræðislegrar þátttöku í landshluta

Ógnanir

• Getur íbúafjöldi staðið undir tveimur staðbundnum stjórnsýslustigum?

• Mikil völd svæðisstjórna

• Hætta á að jaðarsvæði verði útundan

• Samþjöppun þjónustu

Page 34: Nefnd um svæðasamvinnu Landsþing 15. mars 2013 · 2013. 3. 18. · stjórnsýsla • Ábyrgðarskil skýrari • Þjónustusvæði skýr og auðveldara að samþætta verkefni

Kostir

• Öflugri og hagkvæmari stjórnsýsla

• Einfaldari stjórnsýsla vegna fækkunar samstarfsverkefna

• Skýrari fjárhagsleg og pólitísk ábyrgð

• Hægt að veita heildstæðari þjónustu

Gallar

• Fjarlægðir bæði með tilliti til þjónustu og lýðræðislegra sjónarmiða

• Stjórnsýsla fjarlægist íbúa

• Minni áhrif íbúa

• Lengri skólaakstur

Page 35: Nefnd um svæðasamvinnu Landsþing 15. mars 2013 · 2013. 3. 18. · stjórnsýsla • Ábyrgðarskil skýrari • Þjónustusvæði skýr og auðveldara að samþætta verkefni

Kostir

• Fulltrúar sem kosnir eru beinni kosningu fara með stjórn

• Betri viðskipta- og lánskjör.

• Hagræðing skilar sér í bættri þjónustu.

• Faglegri stjórnsýsla.

• Bætt þjónusta og meiri fjölbreytni.

• Betri nýting tekjustofna sveitarfélaga

Gallar

Page 36: Nefnd um svæðasamvinnu Landsþing 15. mars 2013 · 2013. 3. 18. · stjórnsýsla • Ábyrgðarskil skýrari • Þjónustusvæði skýr og auðveldara að samþætta verkefni

Tækifæri

• Tækifæri til sparnaðar

• Markvisst íbúasamráð

• Kjörsvæði

• Rafræn stjórnsýsla og þjónusta

• Samgöngubætur

Ógnanir

• Hætta á að jaðarsvæði verði útundan

• Samþjöppun þjónustu

• Félagsauður kann að tapast.

• Of lítill sveigjanleiki í lausn mála.

• Færri búsetuvalkostir.

• Fækkun starfa

Page 37: Nefnd um svæðasamvinnu Landsþing 15. mars 2013 · 2013. 3. 18. · stjórnsýsla • Ábyrgðarskil skýrari • Þjónustusvæði skýr og auðveldara að samþætta verkefni

• Er nefndin á réttri leið?

– Umræðupunktar á hverju borði

– Er greining nefndarinnar rétt?

– Aðrir kostir?

• Geta núverandi landshlutasamtök orðið grunnur fyrir framtíðina?

– Þarf skýrari lagaumgjörð?

– Þarf lýðræðisumbætur?