28
Október 2007 Olíubirg›astö›in í Örfirisey Sk‡rsla verkefnisstjórnar um ni›urstö›ur áhættugreininga og áhættumats auk samanbur›ar vi› a›ra sta›arvalkosti

Olíubirg›astö›in í Örfirisey · 2013. 3. 4. · Markmi›i› me› flessari sk‡rslu er a› ákvar›a hættu vegna núverandi olíubirg›astö›var í Örfirisey og

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Olíubirg›astö›in í Örfirisey · 2013. 3. 4. · Markmi›i› me› flessari sk‡rslu er a› ákvar›a hættu vegna núverandi olíubirg›astö›var í Örfirisey og

Október 2007

Olíubirg›astö›in í Örfirisey

Sk‡rsla verkefnisstjórnar um ni›urstö›ur áhættugreininga og áhættumats auk samanbur›ar vi› a›ra sta›arvalkosti

Page 2: Olíubirg›astö›in í Örfirisey · 2013. 3. 4. · Markmi›i› me› flessari sk‡rslu er a› ákvar›a hættu vegna núverandi olíubirg›astö›var í Örfirisey og

Verkefnisstjórn skipu›u:Jón Vi›ar Matthíasson, Slökkvili›i höfu›borgarsvæ›isins (forma›ur)Gestur Gu›jónsson, OlíudreifinguJón fiorvaldsson, FaxaflóahöfnumÓlafur Jónsson, SkeljungiEll‡ Katrín Gu›mundsdóttir/Örn Sigur›sson, Umhverfissvi›i Reykjavíkurborgar

Vinnslu sk‡rslunnar anna›ist Da›i fiorsteinsson, greiningarsvi›i SHSUmbrot og prentun: Svansprent

Page 3: Olíubirg›astö›in í Örfirisey · 2013. 3. 4. · Markmi›i› me› flessari sk‡rslu er a› ákvar›a hættu vegna núverandi olíubirg›astö›var í Örfirisey og

Samantekt verkefnisstjórnar

Til a› taka rökstudda ákvör›un um framtí› olíubirg›astö›varinnar í Örfirisey flarf a› huga a› mörgum fláttum. Innan flessa verkefnis hefur áhætta af starfseminni í Örfirisey veri› greind og metin, áhætta og kostna›ur af landflutningum frá Örfirisey veri› borin saman vi› 14 a›ra sta›arvalkosti á strandlengjunni frá Reykjanesi og upp á Grundartanga, umhverfisvákort veri› r‡nd fyrir allar sta›setningarnar og stofnkostna›ur sambærilegrar stö›var áætla›ur.

Eftir túlkun nefndra greininga hefur verkefnisstjórn komist a› eftirfarandi ni›urstö›u um rö›un sta›arvalkosta:

1. Örfirisey2. Brimnes3. Keilisnes4. Álfsnes5. Straumsvík6. Hafnarfjar›arhöfn7. Helguvík8. Engey

Sjö a›rar sta›setningar voru sko›a›ar en túlkun verkefnisstjórnar á ni›urstö›um greininganna er a› flær séu sí›ri kostir. fiessar voru:

Kópavogshöfn, Sundahöfn, Geldinganes, Hvalfjar›arnes, Hvítanes, Olíustö›in í Hvalfir›i og Grundartangi.

Fleiri flættir en fleir sem greindir voru innan flessa verkefnis koma fló inn í ákvör›un um framtí› olíubirg›astö›varinnar í Örfirisey, svo sem pólítísk afsta›a, upplifun og vilji almennings, möguleikar vi›brag›sa›ila til a› takast á vi› slys á vi›komandi sta›, álag á vegakerfi o.s.frv.

Page 4: Olíubirg›astö›in í Örfirisey · 2013. 3. 4. · Markmi›i› me› flessari sk‡rslu er a› ákvar›a hættu vegna núverandi olíubirg›astö›var í Örfirisey og
Page 5: Olíubirg›astö›in í Örfirisey · 2013. 3. 4. · Markmi›i› me› flessari sk‡rslu er a› ákvar›a hættu vegna núverandi olíubirg›astö›var í Örfirisey og

Efnisyfirlit

1. INNGANGUR …………………………………………………………………… 1

1.1. Markmið …………………………………………………………………… 1

1.2. Forsendur …………………………………………………………………… 2

2. A‹FER‹AFRÆ‹I ……………………………………………………………… 3

3. NI‹URSTÖ‹UR GREININGA ……………………………………………… 5

3.1. Áhættugreining á olíubirgðastöðinni í Örfirisey …………………………… 5

3.2. Áhættugreining landflutninga ………………………………………………… 8

3.3. Umhverfisvákort fyrir athugaðar staðsetningar …………………………… 9

3.4. Flutningskostnaður frá athuguðum staðsetningum ………………………… 11

3.5. Stofnkostnaður nýrrar stöðvar ……………………………………………… 12

4. TÚLKUN NI‹URSTA‹NA OG RÖ‹UN VALKOSTA …………………… 13

4.1. Flokkur I …………………………………………………………………… 13

4.2. Flokkur II …………………………………………………………………… 14

4.3. Flokkur III …………………………………………………………………… 14

4.4. Röðun valkosta ……………………………………………………………… 15

VIÐAUKAR

- Stærri útgáfur af myndum í kafla 3.1.

- Yfirlitskort yfir athuga›ar sta›setningar

Page 6: Olíubirg›astö›in í Örfirisey · 2013. 3. 4. · Markmi›i› me› flessari sk‡rslu er a› ákvar›a hættu vegna núverandi olíubirg›astö›var í Örfirisey og
Page 7: Olíubirg›astö›in í Örfirisey · 2013. 3. 4. · Markmi›i› me› flessari sk‡rslu er a› ákvar›a hættu vegna núverandi olíubirg›astö›var í Örfirisey og

1

1. Inngangur

Á fundi borgarrá›s hinn 20. júlí 2006 var samflykkt tillaga borgarstjóra dagsett 18. júlí um a› stofna verkefnisstjórn sem vinni e›a láti vinna eftirfarandi:

1. Áhættugreiningu og áhættumat vegna núverandi sta›setningar olíubirg›astö›var í Örfirisey.2. Áhættugreiningu, áhættumat og kostna›argreiningu fyrir n‡ja sta›setningu olíubirg›astö›var,

s.s. í Hvalfir›i og á Grundartanga.3. Einnig ver›i ger› hagkvæmnisathugun var›andi kostna› vi› flutning á eldsneyti til höfu›-

borgarsvæ›isins og sta›setningu olíubirg›astö›var fjær höfu›borgarsvæ›inu en nú er.

Í sk‡rslu flessari eru teknar saman og túlka›ar ni›urstö›ur fleirra greininga sem verkefnisstjórnin lét vinna. Í töflu 1 er a› finna yfirlit yfir flessar greiningar.

Greining Framkvæmd

1 Áhættugreining á olíubirg›astö›inni í Örfirisey, sk‡rslan skiptist í flrjá hluta:• Technical report• Consequence analysis• Summary and conclusions

COWI í Danmörku

2 Áhættugreining landflutninga Línuhönnun

3 Umhverfisvákort fyrir athuga›ar sta›setningar Kristján Geirsson, Umhverfisstofnun

4 Flutningskostna›ur frá athugu›um sta›setningum GK Endursko›un ehf.

5 Stofnkostna›ur n‡rrar stö›var VGK Hönnun/Faxaflóahafnir

Tafla 1. Yfirlit yfir flær greiningar sem framkvæmdar hafa veri› innan verkefnisins.

Verkefnisstjórn ákva› a› athuga heldur fleiri en færri sta›setningar. fia› a› sta›setning sé tekin me› fl‡›ir ekki a› fyrir hendi sé yfirl‡stur vilji vi›komandi sveitarfélags til a› sta›setja olíubirg›astö› flar. fieir 15 sta›ir sem verkefnisstjórnin ákva› a› bera saman á strandlengjunni frá Reykjanesi a› Grundartanga eru eftirfarandi:

Helguvík, Keilisnes, Straumsvík, Hafnarfjar›arhöfn, Kópavogshöfn, Örfirisey, Engey, Sundahöfn, Geldinganes, Álfsnes, Brimnes, Hvalfjar›arnes, Hvítanes, Olíustö›in í Hvalfir›i og Grundartangi.

fieir tveir sí›astnefndu voru athuga›ir bæ›i út frá flví a› eki› væri um Hvalfjör› og í gegnum Hvalfjar›argöng. fiví voru í raun alls 17 valkostir sko›a›ir. Í vi›auka er a› finna yfirlitskort yfir sta›setningarnar.

1.1. Markmi›Markmi›i› me› flessari sk‡rslu er a› ákvar›a hættu vegna núverandi olíubirg›astö›var í Örfirisey og bera flá sta›setningu saman vi› a›rar hugsanlegar sta›setningar fyrir olíubirg›astö› höfu›borgarsvæ›isins. fietta er gert til a› hægt sé a› taka rökstudda ákvör›un um fla› hvort Örfirisey sé rétt framtí›arsta›setning e›a hvort rá›ast beri í flutning starfseminnar.

Upphaflega var ekki markmi› flessa verkefnis a› meta áhættu fyrir hugsanleg framtí›ar íbú›asvæ›i í Örfirisey og á landfyllingum flar í kring samhli›a áframhaldandi starfsemi olíubirg›astö›var flar. Hins vegar var í mi›ju verki ákve›i› a› ganga enn lengra en upphaflega var áætla› í áhættuákvör›un stö›varinnar sjálfrar m.t.t. næsta nágrennis. fiví geta ni›urstö›ur fless hluta komi› a› notum vi› svæ›isskipulag ef sú sta›a kemur upp.

Ef sá kostur ver›ur hins vegar valinn a› flytja starfsemina, flá geta ni›urstö›ur flessa verkefnis bent á flá sta›i sem helst ber a› sko›a nánar. A›rar greiningar flarf fló til á›ur en endanleg n‡ sta›setning ver›ur ákve›in. Hér ber helst a› nefna umhverfismat, áhættuákvör›un sjóflutninga til n‡rrar sta›setningar, sta›bundna áhættuákvör›un fyrir starfsemi olíubirg›astö›var á n‡jum sta› og flarfagreiningu fljónustukerfa, svo sem vega, vatnsveitu o.s.frv.

Page 8: Olíubirg›astö›in í Örfirisey · 2013. 3. 4. · Markmi›i› me› flessari sk‡rslu er a› ákvar›a hættu vegna núverandi olíubirg›astö›var í Örfirisey og

2

1.2. ForsendurEftir a› innflutningur flugvélasteinolíu fyrir Keflavíkurflugvöll var fluttur til Helguvíkur í febrúar 2007 er nú árlegur landflutningur eldsneytis frá Örfirisey 303.000 tonn (mi›a› vi› tölur frá 2006). Af flessu fara 188.000 tonn (62%) til afhendingarsta›a innan höfu›borgarsvæ›isins. Næst mest fer inn á Su›urlandsveg e›a 45.000 tonn (15%), Reykjanesbraut 36.000 tonn (12%) og loks kemur Vesturlandsvegur me› 34.000 tonn (11%).

Mynd 1. Yfirlit yfir árlega landflutninga eldsneytis frá Örfirisey.

Til a› gera landflutningsgreiningarnar vi›rá›anlegar voru landflutningar til afhendingarsta›a innan höfu›borgarsvæ›isins (frá Kjalarnesi til Hafnarfjar›ar) ekki reikna›ir nákvæmlega, heldur var sú einföldun notu› a› flessir flutningar færu á áætla›a flungami›ju eldsneytisflutninga innan svæ›isins, vi› mót Vesturlandsvegar og Reykjanesbrautar.

Ef ákve›i› ver›ur a› flytja starfsemi olíubirg›astö›varinnar frá Örfirisey fl‡›ir fla› í raun byggingu n‡rrar stö›var á n‡ja sta›num og svo ni›urrif stö›varinnar í Örfirisey. Olíubirg›astö›in í Örfirisey hefur of afgerandi fl‡›ingu fyrir eldsneytisdreifingu landsmanna til a› hægt sé nema a› litlu leyti a› draga úr starfsemi flar fyrr en n‡ stö› er komin í gagni›.

Höfu›borgarsvæ›i›

Su›urlandsvegur

Reykjanesbraut

Vesturlandsvegur

200.000

180.000

160.000

140.000

120.000

100.000

80.000

60.000

40.000

20.000

0

45.00036.000 34.000

Ton

n á

ári

Skipting landflutninga eldsneytis frá Örfirisey188.000

Page 9: Olíubirg›astö›in í Örfirisey · 2013. 3. 4. · Markmi›i› me› flessari sk‡rslu er a› ákvar›a hættu vegna núverandi olíubirg›astö›var í Örfirisey og

3

2. A›fer›afræ›i

Borgarrá› hefur samflykkt a› verklag ver›i í samræmi vi› hugmyndafræ›i áhættustjórnunar, sjá mynd 2. Eitt meginmarkmi› me› flessari vinnu er a› skilgreina áhættuvi›mi› fyrir ólíka valkosti sem gera borgaryfirvöldum kleift a› taka ákvör›un um framtí› olíubirg›astö›varinnar í Örfirisey me› hli›sjón af nútíma áhættustjórnun. Einnig er vert a› hafa í huga a› áhætta er margfeldi af tveimur e›a jafnvel fleiri fláttum, sem eru líkindi á einhverjum atbur›i og aflei›ingum hans. Atri›i eins og upplifun almennings og stjórnvalda af vi›komandi atbur›i, pólitísk afsta›a og geta vi›brag›sa›ila til a› glíma vi› atbur›inn geta og haft áhrif á áhættuna og áhættuvi›mi›.

Til a› vega og meta áhættu og aflei›ingar ákve›inna atbur›a flarf a› hafa haldgó›a flekkingu og yfirs‡n yfir flær hættur sem eru fyrir hendi og hva›a áhætta skapast ef ger›ar eru breytingar. Ljóst er a› áhættu ver›ur ekki skipt ni›ur í sjálfstæ›a áhættuflokka sem eru hver ö›rum óhá›ir. Ólíkir áhættuflokkar geta tengst, svo sem ef i›na›arslys e›a stórfelld umfer›aróhöpp og hópslys ver›a í kjölfar jar›skjálfta.

Mynd 2. Yfirlit yfir áhættustjórnunarferli›.

Áhættustjórnun (risk management)Áhættustjórnun er heildarferli›. A›fer›afræ›i áhættustjórnunar hefur flróast úr örfáum greinum flar sem mikil áhættufælni hefur ríkt, t.a.m. kjarnorku- og flugvélai›na›i, en er nú beitt í meira e›a minna mæli á fjölmörgum svi›um. Einmitt sú skilgreining sem mynd 2 l‡sir kemur fram í alfljó›legum sta›li IEC, International Electrotechnical Commission, nr. 60300-3-9 frá árinu 1995. Athuga ber a› fló a› ferli› hafi vissa stefnu, a› ofan og ni›ur, er verkinu í raun aldrei endanlega loki›. Stö›ugt flarf a› hafa eftirlit me› flekktri áhættu, fylgjast me› hvort n‡ komi upp og breg›ast vi› eftir flörfum. Eins geta n‡jar uppl‡singar sem koma fram hvenær sem er í ferlinu leitt til fless a› endursko›a flurfi fyrri skref.

Áhættuákvör›un (risk assessment)Í flessum hluta er ramminn settur fyrir verkefni›, greiningar framkvæmdar, vi›mi› fyrir ni›urstö›urnar ákvör›u› og valkostir greindir. Hér eru teknar vandasamar ákvar›anir sem hafa afgerandi áhrif á hversu notadrjúgar ni›urstö›urnar ver›a. Ef umfang greininga ver›ur of miki› fer verkefni› úr böndum og ver›ur illframkvæmanlegt. Jafnframt ver›a ni›urstö›urnar svo flóknar a› erfitt getur reynst a› n‡ta flær til ákvar›anatöku. Ef umfangi› er hins vegar of líti› l‡sa ni›urstö›urnar veruleikanum ekki nógu vel og ákvar›anir teknar út frá fleim geta or›i› rangar.

Einnig er mikilvægt og vandasamt a› ákve›a rétt áhættuvi›mi›. Ekki eru fyrir hendi alfljó›lega vi›urkennd vi›mi›, enda spilar margt inn í flegar ákvar›a skal hvort áhætta sé vi›unandi, t.a.m. hvort hún er tekin af fúsum og frjálsum vilja, hversu vel flekkt hún er, hversu mikill ágó›inn (benefit) er af a› taka hana og hvort fla› eru sömu a›ilar sem hagnast og geta lent í ska›a.

Page 10: Olíubirg›astö›in í Örfirisey · 2013. 3. 4. · Markmi›i› me› flessari sk‡rslu er a› ákvar›a hættu vegna núverandi olíubirg›astö›var í Örfirisey og

4

Áhættugreining (risk analysis)Áhættugreining ver›ur a› taka tillit til mismunandi sta›setningar áhættu og meta e›li og umfang áhættu me› greiningu á líkum á neikvæ›um aflei›ingum e›a tjóni. Til tjóns teljast dau›i, limlestingar, eignaska›i, atvinnuröskun, samfélagsröskun e›a r‡rnun umhverfisgæ›a. Áhætta er venjulega sett fram sem margfeldi af líkindum og aflei›ingum. Hér flarf a› koma fram áhrifasvæ›i út frá sta›setningu. Áhættugreiningin er m.a. bygg› bæ›i á tæknilegum einkennum ógna svo sem sta›setningu fleirra, afli, tí›ni og líkum, en einnig greiningu á félags- og efnahagsfláttum aflei›inga. Hér flarf sérstaklega a› greina umfang dreifingar á eldsneyti á svæ›inu m.t.t. sta›arvals olíubirg›astö›varinnar.

Áhættumat (risk evaluation)Borgaryfirvöld ver›a a› hafa möguleika á a› bera saman nokkra valkosti m.t.t. áhættuvi›mi›a. Me› áhættuvi›mi›i, vi›unandi áhættu (acceptable/tolerable risk), er átt vi› fla› tjón sem samfélag (e›a fljó›félag) telur vi›unandi mi›a› vi› félagslegar, efnahagslegar, stjórnmálalegar, menningarlegar, tæknilegar og umhverfislegar a›stæ›ur á hverjum sta›. Ni›urstö›ur geta birst sem umframdánarlíkur (flau áhrif sem tiltekin áhættutegund hefur umfram bakgrunnsáhættu), einstaklingsáhætta og/e›a safnáhætta í samhengi vi› a›ra áhættu sem er í samfélaginu eins og t.d. áhættu í umfer›inni og vegna snjófló›a. Markmi›i› er a› nota áhættuvi›mi› til ákvör›unar og skilgreiningar a›ger›a til a› koma tjóni ni›ur á vi›unandi stig.

ALARP, As Low As Reasonably Practicable, er algengt hugtak í sambandi vi› áhættumat. Hér er átt vi› hi› gráa svæ›i milli óvi›unandi og vi›unandi áhættu. Innan ALARP gildir a› ef allar raunhæfar a›ger›ir til a› minnka áhættu eru framkvæmdar flá telst áhættan vera vi›unandi.

Áhættuminnkun (risk reduction/control)Ef áhættumati› lei›ir í ljós a› a›ger›a sé flörf eru hér teknar ákvar›anir um hva› skuli gera, fla› framkvæmt og aflei›ingar a›ger›anna r‡ndar. Hvort sem til a›ger›a er gripi› e›ur ei, flá er í flessum hluta mikilvægt a› hafa eftirlit me› flví hvort flær a›stæ›ur sem greindar hafa veri› breytist og flá breg›ast vi› fleim breytingum á vi›eigandi hátt.

Page 11: Olíubirg›astö›in í Örfirisey · 2013. 3. 4. · Markmi›i› me› flessari sk‡rslu er a› ákvar›a hættu vegna núverandi olíubirg›astö›var í Örfirisey og

5

3. Ni›urstö›ur greininga

3.1. Áhættugreining á olíubirg›astö›inni í ÖrfiriseyRá›gjafarstofan COWI í Danmörku hefur gert áhættugreiningu á olíubirg›astö›inni í Örfirisey og fleirri starfsemi sem flar fer fram. Greiningin hefur ná› til bæ›i innri (fyrir starfsmenn) og ytri (fyrir nágranna/almenning) áhættu. Innri áhættugreiningin n‡tist olíufélögunum vel fyrir forgangsrö›un a›ger›a, á me›an ytri áhættugreiningin n‡tist flessu verkefni. Greiningin var› a› lokum mjög umfangsmikil og sk‡rslan í mörgum hlutum, alls nokkur hundru› bla›sí›ur. Hva› var›ar fletta verkefni eru meginni›urstö›urnar fló eftirfarandi:

Sjálfvirkni olíubirg›astö›varinnar í Örfirisey er frekar lítil í samanbur›i vi› erlendar stö›var af svipa›ri stær›, en á móti kemur a› stö›in er meira mönnu› en tí›kast í sjálfvirkari stö›vum. Flestir birg›ageymar hafa hæ›armæla me› hæ›arvi›vörun sem tengjast stjórnkerfi, en ekki er anna› sjálfstætt yfirfyllingarvi›vörunarkerfi til vara ef bilun kemur upp í stjórnkerfum. Vi›brag›smöguleikar vi› slysi takmarkast nokku› af flví a› bein st‡ring eldsneytisflæ›is mi›lægt frá stjórnstö› er ekki möguleg. fió a› COWI hafi ekki veri› a› framkvæma vottun stö›varinnar tóku fleir fram a› fleir telja stö›ina vera í samræmi vi› núgildandi alfljó›asta›la og reglur.

Athuga ber a› flar sem COWI var eingöngu a› greina dánarlíkur hefur reykur af hugsanlegum bruna ekki veri› tekinn me› í reikninginn. Mat COWI er a› reykur á opnum svæ›um valdi ekki beinum dau›sföllum. Reykur getur hins vegar haft efnahagslegar aflei›ingar, valdi› verulegum óróa fólks og ef til vill haft heilsufarslegar aflei›ingar, lendi fólk í reyk. Jafnframt getur reykur kalla› á flóknar r‡mingara›ger›ir sökum fless hve bruninn varir lengi.

Í sk‡rslu COWI eru sko›a›ar sex svi›smyndir. Hér er sérstaklega ger› grein fyrir fjórum fleirra:

Svi›smynd A (case A): Starfsemi stö›varinnar eins og hún fer fram í dag.Svi›smynd B (case B): Me› úrbótum á yfirfyllingarvörn tanka.Svi›smynd C (case C): Úrbætur í svi›smynd B ásamt kerfi gasnema innan stö›varinnar.Svi›smynd E1 (case E1): Úrbætur í svi›smynd C ásamt ásamt úrbótum á áfyllingarsvæ›i olíubifrei›a

og flutningi á bensínflró nor›austur fyrir núverandi sta›setningu.

Í svi›smyndunum eru nota›ir fjórir litir til a› gera grein fyrir mismunandi einstaklingsáhættu. Línan milli rau›s og guls markar skilin flar sem einstaklingsáhætta er 10-5 líkur á andláti á ári, en fla› er inngripsvi›mi› ríkisins í sambandi vi› snjófló›aáhættu hérlendis. fietta er hins vegar há áhætta í alfljó›legum samanbur›i og flau vi›mi› sem almennt eru notu› í Evrópu í sambandi vi› skipulagningu n‡rrar e›a breyttrar landnotkunar eru talsvert lægri. fiess vegna hefur COWI einnig reikna› fram gulu (10-7), grænu (10-8) og bláu (10-9) svæ›in sem endurspegla flau vi›mi› sem notu› eru í lei›beiningum UK Health and Safety Executive (UK SHE) í Bretlandi. fiar myndi innra svæ›i› vera gula og rau›a svæ›i›, mi›svæ›i› vera græna svæ›i› og bláa svæ›i› vera ytra svæ›i›.

• Innan innra svæ›isins er lagt til a› leyfa eingöngu i›na›, me› frísku starfsfólki og virkum vi›brag›sáætlunum (gult og rautt svæ›i).

• Innan mi›svæ›isins mætti leyfa almennan i›na› og venjuleg heimili, en ekki t.d. skóla og elliheimili (grænt svæ›i).

• Innan ytra svæ›isins er rá›lagt a› hafa ekki t.d. stærri sjúkrastofnanir og íflróttaleikvanga (blátt svæ›i).

• Utan ytra svæ›isins væri landnotkun engar skor›ur settar.

Í sambandi vi› hugsanlega íbú›abygg› rá›leggur COWI engu a› sí›ur a› mi›a› sé vi› ytri mörk bláa svæ›isins. Ástæ›a fless er e›li áhættunnar í Örfirisey og væntanleg hönnun n‡bygginga flar. Sú áhætta sem teygir sig lengst út frá Örfirisey er sprengiáhætta. N‡byggingar nútímans, sérstaklega á úts‡nissta› eins og Örfirisey, eru oftast me› mörgum og stórum gluggum. Líkurnar á líkamsska›a e›a jafnvel dau›a af völdum höggbylgju af ákve›num styrk eru talsvert lægri fyrir óvar›a manneskja á ví›avangi heldur en manneskju á sama sta› innanhúss nálægt stórum glugga.

Page 12: Olíubirg›astö›in í Örfirisey · 2013. 3. 4. · Markmi›i› me› flessari sk‡rslu er a› ákvar›a hættu vegna núverandi olíubirg›astö›var í Örfirisey og

6

Að sjálfsögðu mætti byggja einhver fljónustusvæ›i fyrir íbú›ahverfin innan bláa svæ›isins. fió ber a› athuga a› til a› forsendur greiningarinnar standist í vestur og nor›ur má ekki leyfa neitt sem eykur líkur á íkveikju í minni fjarlæg› en 200 metrum frá stö›inni. Æskilegast væri a› hafa flarna hafsvæ›i áfram en ekki landfyllingar flar sem íkveikjuvaldar eru frekar fyrir hendi.

Ni›urstö›ur áhættufjarlæg›a birtast hér á eftir á fjórum myndum og einnig í töfluformi í lok kaflans. Stærri útgáfur myndanna er a› finna aftast í fylgiskjölum. Hafa ber í huga a› bakgrunnurinn í myndum 3-6 er deiliskipulagsuppdráttur.

Svi›smynd AÁ mynd 3 má sjá ni›urstö›u COWI af ytri einstaklingsáhættu af starfsemi stö›varinnar eins og hún fer fram í dag. Athuga ber a› fletta er a› sumu leyti varfærinn útreikningur, til dæmis er gert rá› fyrir 100% nærveru einstaklings yfir ári›. fietta er algeng og e›lileg ályktun flegar um íbú›arhúsnæ›i er a› ræ›a, en hættan ver›ur nokku› ofmetin fyrir atvinnuhúsnæ›i flar sem vi›vera er a›eins hluta tímans.

Mynd 3. Ytri einstaklingsáhætta mi›a› vi› núverandi búna› og vinnubrög› (case A).

Svi›smynd BMe› tiltölulega einföldum a›ger›um sem auka vörn gegn yfirfyllingu tanka í Örfirisey má breyta áhættumynstrinu frá mynd 3 yfir í mynd 4 (case B).

Mynd 4. Ytri einstaklingsáhætta mi›a› vi› vissar úrbætur á yfirfyllingarvörn (case B).

Page 13: Olíubirg›astö›in í Örfirisey · 2013. 3. 4. · Markmi›i› me› flessari sk‡rslu er a› ákvar›a hættu vegna núverandi olíubirg›astö›var í Örfirisey og

7

Svi›smynd CÍ svi›smynd C er bætt vi› kerfi gasnema innan stö›varinnar til vi›bótar úrbótum í svi›smynd B, sem myndi minnka líkurnar á a› leki eldsneytis geti vara› í lengri tíma án vi›vörunar. Breytist mynstri› nokku› vi› fletta eins og sjá má í mynd 5 (case C).

Mynd 5. Ytri einstaklingsáhætta mi›a› vi› úrbæturnar í mynd 4, auk gasnemakerfis (case C).

Svi›smynd E1COWI reikna›i a› auki út tvær a›rar svi›smyndir, D og E, me› enn frekari úrbótum. fietta hefur fló hverfandi áhrif á ytra svæ›i› (bláa) umfram svi›smynd C flótt innra og mi›svæ›i minnki örlíti›. Einnig var COWI be›i› a› athuga hva›a áhrif fla› hef›i a› flytja bensínsvæ›i› yfir á n‡jar landfyllingar nor›austur af stö›inni. fietta var gert á einfalda›an hátt me› flví a› flytja einungis sta›setningu bensínflróarinnar eins og hún lítur út nú auk fless a› taka me› allar rá›lag›ar endurbætur. COWI bendir á a› fletta sé frekar óraunhæft flví ef n‡ bensínflró yr›i bygg› myndi hún a› öllum líkindum ver›a hönnu› á annan og öruggari hátt en sú núverandi. Ni›urstö›una má sjá á mynd 6 (case E1).

Mynd 6. Ytri einstaklingsáhætta mi›a› vi› úrbætur og flutning bensínsvæ›is (case E1)

firátt fyrir flutninginn breytist bláa svæ›i› líti›. fietta er fyrst og fremst vegna fless a› bensínáfyllingin á bílana er enn á sama sta›. Til a› fá verulega breytt áhættumynstur gagnvart ytra umhverfi flyrfti flví einnig a› flytja áfyllinguna.

Page 14: Olíubirg›astö›in í Örfirisey · 2013. 3. 4. · Markmi›i› me› flessari sk‡rslu er a› ákvar›a hættu vegna núverandi olíubirg›astö›var í Örfirisey og

8

Fjarlæg›ir a› n‡rri bygg›Fjarlæg›ir a› n‡rri bygg› frá núverandi gir›ingu stö›var a› 10-9 mörkunum, fl.e.a.s. mörkum bláa svæ›isins, eru eftirfarandi:

Svi›smynd Nor›ur Vestur Su›ur Su›austur

A 380 330 330 320

B 290 270 280 300

C 230 210 240 260

D Óveruleg breyting frá C

E Óveruleg breyting frá C

E1 - 200 210 240

Tafla 2. Yfirlit yfir rá›lög› fjarlæg›armörk í metrum a› n‡jum íbú›arsvæ›um eftir umbótastigi.

COWI hefur a›allega stu›st vi› eina uppsetningu áhættuvi›mi›a (frá UK Safety and Health Executive), fyrir utan a› reikna út 10-5 svæ›i› sem eru íslensk snjófló›ahættuvi›mi›. Athuga ber a› mismunandi a›fer›ir og vi›mi› eru notu› alfljó›lega til a› meta hvenær áhætta er vi›unandi, hvenær hún getur talist vi›unandi ef raunhæfar áhættuminnkandi a›ger›ir eru framkvæmdar (ALARP, sjá a› framan) og hvenær hún er óvi›unandi. Eftir flví hva›a reikningsa›fer›ir og vi›mi› eru notu›, ver›ur hættusvæ›i› mismunandi a› lögun og stær›. Almennt gildir fló a› áhætta fyrir suma starfsmenn olíubirg›astö›varinnar er umtalsver› nú samkvæmt flví sem kemur fram í innri áhættugreiningu COWI.

COWI nefnir einnig í sinni sk‡rslu a› UK SHE hefur n‡lega gefi› út tillögu a› almennum vi›mi›um í kjölfar slyssins í Buncefield flar sem lög› eru til almenn fjarlæg›armörk. fiar er lagt til a› innra svæ›i› hafi 250 metra fjarlæg›armörk, mi›svæ›i› 300 metra og ytra svæ›i› 400 metra. fietta einfaldar vissulega skipulagningu landnotkunar, en engin ákvör›un hefur fló veri› tekin enn í Bretlandi um hvort flessi a›fer› skuli leysa flá eldri af hólmi. Athyglisvert er a› ef mynd 3 er sko›u› flá er útreikningur COWI á núverandi áhættumynstri í nokku› gó›u samræmi vi› flessa tillögu, e›a 320-380 metrar fyrir ytra svæ›i›.

Loks skal nefna a› ef ákve›i› ver›ur a› flytja starfsemina frá Örfirisey ber a› athuga a› ni›urstö›ur greininganna í flessum kafla eru sértækar vegna sta›bundinna a›stæ›na, t.a.m. ve›urfars. Hins vegar gefa flær vissa hugmynd um hve miki› r‡mi olíubirg›astö›var flurfa almennt.

3.2. Áhættugreining landflutningaVerkfræ›istofan Línuhönnun hefur gert áhættugreiningu vegna landflutninga út frá fleim sta›arvalkostum sem til athugunar voru. Sú einföldun sem nefnd var í kafla 1.2. a› greindir voru flutningar frá sta›arvalkostunum til reikna›rar flungami›ju eldsneytisflutninga vi› gatnamót Vesturlandsvegar og Reykjanesbrautar, í sta› fless a› greina flutninga til allra raunverulegra afhendingarsta›a, gerir fla› a› verkum a› ni›urstö›urnar henta vel til samanbur›ar milli sta›arvalkosta en gefa ekki alveg rétta mynd af raunverulegri heildaráhættu af landflutningum eldsneytis. Jafnframt gerir flessi einföldun fla› a› verkum a› fjarlæg› sta›arvalkostsins frá flessari flungami›ju fær miki› vægi og hlutfallslega áhættan skekkist (‡kist). Rö›unin gildir engu a› sí›ur.

Almennt gildir a› flutningum um lengri veg fylgir meiri áhætta. Mi›læg sta›setning kemur flví best út hér. Heldur fleiri vi›kvæmar einingar liggja me›fram Kringlum‡rarbrautinni en Reykjanesbrautinni, sem hvetur heldur til nor›lægrar sta›setningar en su›lægrar, ef mi›læg ver›ur ekki fyrir valinu. fietta skiptir fló ekki afgerandi máli flví fla› hefur lítil áhrif í samhenginu a› ákve›a a› flutningar frá su›lægri stö› skuli fara um Reykjanesbraut í sta› Kringlum‡rarbrautar.

Tafla 3 s‡nir meginni›urstö›ur flutningsáhættugreiningarinnar. Gráu sta›setningarnar eru flær sem Línuhönnun mælti gegn út frá ni›urstö›um greiningarinnar. Dálkarnir s‡na ni›urstö›ur mismunandi áhættuflátta, fl.e.a.s. líkurnar á slysi me› leka eldsneytis, áhætta fyrir fólk og umhverfi og loks efnahagsleg áhætta me› tilliti til mannvirkja af landflutningum frá vi›komandi sta›setningu. Slys me› leka er í raun ekki áhættufláttur, heldur svi›smynd (scenario). fia› er engu a› sí›ur teki› me› í reikninginn til a› gefa áhættufláttunum fólk og umhverfi auki› vægi gagnvart mannvirkjum. Líkurnar á slysi me› leka eru nefnilega nátengdar líkunum á mann- og/e›a umhverfistjóni, en lítt tengdar líkunum á mannvirkjatjóni.

Prósentutölurnar í töflunni gefa til kynna hlutfallslega áhættu mi›a› vi› Örfirisey, en tölurnar innan sviga gefa til kynna hvar í rö›inni vi›komandi sta›arvalkostur hafnar m.t.t. vi›komandi áhættuger›ar. Heildarrö›unin er fló ger› af verkefnisstjórninni, en hér ræ›ur einfaldlega summa rö›unar (tölur innan sviga) einstakra áhættuger›a. Prósentutölurnar eru ofmetnar vegna fleirrar a›fer›afræ›i sem beitt var vi›

Page 15: Olíubirg›astö›in í Örfirisey · 2013. 3. 4. · Markmi›i› me› flessari sk‡rslu er a› ákvar›a hættu vegna núverandi olíubirg›astö›var í Örfirisey og

9

greininguna. Rö›unin, fl.e.a.s. tölurnar innan sviga, eru fló réttar og flví hefur eingöngu veri› stu›st vi› flessar vi› heildarrö›un. fiegar summan var sú sama ré› áhætta fyrir fólk rö›un.

Staðsetning Slys með leka Fólk Umhverfi Mannvirki Heild Sæti

Sundahöfn 27 % (1) 27 % (1) (1) 10% (5) 8 1

Geldinganes 70 % (2) 60 % (2) (4) 19% (9) 17 2

Álfsnes 249 % (8) 99 % (4) (7) 5% (1) 20 3

Örfirisey 100 % (3) 100 % (5) (1) 100% (14) 23 4

Engey 100 % (3) 100 % (5) (1) 100% (14) 23 5

Kópavogshöfn 118 % (5) 94 % (3) (5) 61% (13) 26 6

Brimnes 275 % (9) 103 % (7) (8) 6% (2) 26 7

Hafnarfjarðarhöfn 198 % (6) 135 % (8) (6) 25% (12) 32 8

Straumsvík 223 % (7) 142 % (9) (8) 19% (8) 32 9

Hvalfjarðarnes 405 % (11) 151 % (10) (12) 7% (3) 36 10

Keilisnes 299 % (10) 176 % (12) (10) 20%(10) 42 11

Hvítanes 493 % (14) 186 % (13) (14) 9% (4) 45 12

Helguvík 451 % (12) 245 % (14) (10) 22% (11) 47 13

Olíustöðin Hvalfirði 710 % (15) 272 % (15) (16) 12% (6) 52 14

Grundartangi (göng) 468 % (13) 173 % (11) (13) 103% (16) 53 15

Grundartangi 1022 % (17) 390 % (17) (17) 14% (7) 58 16

Olíustöðin Hvalfirði (göng) 754 % (16) 281 % (16) (15) 103% (16) 63 17

Tafla 3. Meginni›urstö›ur áhættugreiningar á landflutningum eftir sta›setningu olíubirg›astö›var.

Hér lítur Sundahöfn vel út, en hafa ber í huga a› a›fer›afræ›in hyglir flessari sta›setningu umfram aðrar vegna nálæg›ar vi› flungami›juna. Hættan frá stö›inni sjálfri getur veri› mun alvarlegri í Sundahöfn og eins vaknar sú spurning hvort umhverfisáhættan af innsiglingunni yr›i ekki meiri og hvort áhrif á a›ra starfsemi í Sundahöfn geti talist vi›unandi.

Ástæ›a fless a› greiningin s‡nir a› Kópavogs- og Hafnarfjar›arhafnir eru órá›legar flrátt fyrir tiltölulega lága reikna›a áhættu er nálæg› vi›kvæmra eininga eins og til dæmis leikskóla vi› flutningslei›irnar. Vi›kvæmar einingar koma ekki sérstaklega fram í tölulegu greiningunni.

3.3. Umhverfisvákort fyrir athuga›ar sta›setningarKristján Geirsson, fagstjóri hjá Umhverfisstofnun, hefur skila› áliti til verkefnisstjórnarinnar um umhverfissjónarmi› vi› sta›setningu olíubirg›astö›var. A›stæ›ur á tilgreindum stö›um voru kanna›ar me› a›sto› vákorts af SV-landi. Hér er ekki um a› ræ›a ítarlega e›a tæmandi samantekt á umhverfisáhrifum af olíubirg›astö› heldur framsetningu á fleim uppl‡singum sem hafa veri› fær›ar í gagnagrunn vákorts á flremur kortum (mynd 7) og stutt greinarger› um e›li vi›komandi sta›a, t.d. í kjölfar hugsanlegs mengunaróhapps sem leiddi til mengunar hafs og stranda.

Meginni›ursta›a flessarar úttektar er a› skipta megi sta›setningum í flrjá flokka:

• Svæ›i flar sem telja ver›ur óæskilegt a› byggja upp stóra olíubirg›astö› (rau›ir hringir á mynd 7).

• Svæ›i flar sem gögn benda til a› kanna flurfi sérstaklega a›stæ›ur (gulir hringir). • Svæ›i flar sem ekki var› sé› af fyrirliggjandi gögnum a› gera flyrfti sérstakar athugasemdir.

Page 16: Olíubirg›astö›in í Örfirisey · 2013. 3. 4. · Markmi›i› me› flessari sk‡rslu er a› ákvar›a hættu vegna núverandi olíubirg›astö›var í Örfirisey og

10

Mynd 7. Umhverfisvákort me› fleim sta›setningum sem til athugunar voru.

ÓæskilegarSta›setningar í flessum flokki eru taldar varhugaver›ar út frá fleim gögnum sem hér hafa veri› höf› til hli› sjónar og má lei›a líkum a› flví a› stór olíubirg›astö› flar teldist ekki samræmast sjónarmi›um umhverfisverndar.

Staðsetning Skýring

Geldinganes Nálæg› vi› mörg verndarver› svæ›i, fl.m.t. ósa tveggja laxvei›iáa og leirusvæ›i og ríkjandi straumur myndi bera mengun flanga›.

Hvalfjar›arnes Vi› ósa Laxár í Kjós, vogurinn fyrir innan nesi› er á náttúruminjaskrá og mikilvægur fyrir fuglalíf. Ríkjandi strandstraumur er líklegur til a› dreifa hugsanlegri olíumengun inn Hvalfjör›.

Hvítanes Ríkjandi straumur inn Hvalfjör› myndi snögglega bera mengun í vi›kvæm svæ›i flar sem saman fara ósar laxvei›iáa og leirur sem eru fæ›usvæ›i ‡missa fuglategunda.

Kópavogshöfn Innan svæ›is á náttúruminjaskrá og á náttúruverndaráætlun og í námunda vi› fri›l‡st svæ›i. Ví›áttumiklar grynningar og mikilvægur vi›komusta›ur farfugla. Ennfremur er innsiglingin um Skerjafjör›inn flröng og varasöm og alls ekki æskilegt athafnasvæ›i olíuflutningaskipa.

fiarfnast sérstakrar athugunarEftirtaldir sta›ir eru nálægt vi›kvæmum svæ›um og flyrfti a› leggja sérstakt mat á a›stæ›ur og hugsanlega dreifingu mengunar á›ur en gengi› yr›i lengra í a› velja flá undir stórar olíubirg›astö›var.

Staðsetning Skýring

Álfsnes Viðkvæm svæði tiltölulega nálæg á báða bóga og líkur á að straumar myndu bera mengun á leirusvæði í botni Kollafjarðar.

Engey Eyjan er þekkt varpland fugla og á náttúruminjaskrá.

Olíustöðin íHvalfirði

Kanna þyrfti sérstaklega strauma í botni Hvalfjarðar og hvort olíumengun myndi berast í viðkvæm svæði í botni Hvalfjarðar. Athuga ber þó að olíustöðin í Hvalfirði hefur í dag öll tilskilin leyfi til starfsemi. Sú niðurstaða að staðarvalkosturinn þyrfti sérstakrar athugunar við vísar til staðsetningar nýrrar olíubirgðastöðvar fyrir höfuðborgarsvæðið, þar með verulegri aukningu umsvifa sjó- og sérstaklega landflutninga um botn Hvalfjarðar.

Straumsvík Merkar ferskvatnstjarnir í flæðarmálinu með sérstöku lífríki. Á náttúruminjaskrá.

Sundahöfn Nálægð við viðkvæm svæði, t.a.m. ósa Elliðaáa.

Friðlýst svæði

Náttúruverndaráætlun

Náttúruminjaskrá

Leirur

Mikilvæg fuglasvæði

Ósar laxáa

Fuglabjörg

Farfuglar

Landselur

Möguleg staðsetning olíubirgðastöðvarSký

ring

ar

Náttúrufar

Page 17: Olíubirg›astö›in í Örfirisey · 2013. 3. 4. · Markmi›i› me› flessari sk‡rslu er a› ákvar›a hættu vegna núverandi olíubirg›astö›var í Örfirisey og

11

Engar sérstakar athugasemdirÍ flessum flokki eru svæ›i flar sem ekki var› sé› af fyrirliggjandi gögnum a› gera flyrfti sérstakar athugasemdir en flær eru Helguvík, Keilisnes, Hafnarfjar›arhöfn, Örfirisey, Brimnes og Grundartangi.

Sk‡rt skal teki› fram a› Umhverfisstofnun hefur hvorki teki› endanlega afstö›u gegn uppbyggingu á tilgreindum stö›um né mælt me› ö›rum, heldur er markmi›i› a› benda á atri›i sem hafa ver›ur sérstaklega í huga vi› val á stö›um og er eingöngu byggt á fleim gögnum sem liggja fyrir í vákortinu. Á›ur en haldi› ver›ur áfram í ákvar›anatöku vegna n‡rrar olíubirg›astö›var af fleirri stær› sem hér um ræ›ir flarf a› gera margvíslegar náttúrufarsúttektir, sérstakt áhættumat sta›setningar, dreifingarspár og fara í gegnum almenna umræ›u, s.s. vi› mat á umhverfisáhrifum framkvæmda.

3.4. Flutningskostna›ur frá athugu›um sta›setningumGK Endursko›un ehf. hefur gert greiningu á flutningskostna›i eldsneytis eftir flví hvar olíustö› höfu›borgarsvæ›isins er sta›sett. Rétt eins og fyrir áhættugreininguna af landflutningum hefur fjarlæg› frá áætla›ri flungami›ju eldsneytisflutninganna vi› gatnamót Reykjanesbrautar og Vesturlandsvegar afgerandi áhrif. Mi›læg sta›setning kemur flví best út hér líka. Í töflu 4 má sjá helstu ni›urstö›ur greiningarinnar:

Sta›setning Flutnings-kostna›ur, m. kr./ár

Breyting1, m. kr./ár

Breyting kostna›ar, %

Breyting í eknum km, %

Vikulegar aukafer›ir Rvk-Aku2

Sundahöfn 423 -14,8 -3,4 -9,4 -1,9

Kópavogshöfn 436 -1,4 -0,3 -1,1 -0,2

Örfirisey 437 0,0 0,0 0,0 0,0

Engey 443 5,7 1,3 3,2 0,7

Geldinganes 454 16,1 3,7 8,4 1,7

Hafnarfjar›arhöfn 462 24,5 5,6 13,5 2,8

Straumsvík 475 37,9 8,7 21,5 4,4

Álfsnes 494 56,3 12,9 33,3 6,9

Brimnes 509 71,2 16,3 43,3 8,9

Keilisnes 528 90,7 20,7 52,5 10,9

Hvalfjar›arnes 586 148,8 34,0 87,8 18,2

Grundartangi (göng) 655 217,7 49,7 106,0 21,9

Helguvík 676 238,0 54,4 138,2 28,6

Hvítanes 679 241,4 55,2 142,5 29,5

Hvalfjar›arstö› um Hvalfj. 745 307,9 70,4 182,7 37,8

Hvalfjar›arstö› (göng) 791 353,3 80,8 181,8 37,6

Grundartangi um Hvalfj. 874 436,3 99,7 262,5 54,2

Tafla 4. Yfirlit yfir ni›urstö›ur greiningar á flutningskostna›i eftir sta›setningu olíubirg›astö›var.

Hlutfallsleg breyting flutningskostna›ar er s‡nd í súluriti á mynd 8.

Mynd 8. Súlurit sem s‡nir breytingu (%) flutningskostna›ar eftir sta›setningu olíubirg›astö›var. OS =olíustö›, GT = Grundartangi.

1 Allar breytingar eru mi›a›ar vi› núverandi sta›setningu í Örfirisey.2 Olíubílar eru af mismunandi stær›, auk fless sem fleir eru ekki alltaf fullhla›nir. fiví er hér gert rá› fyrir 30 m3 hle›slu a›

jafna›i. Vegalengdin Reykjavík-Akureyri er nú 388 km. Olíubirg›astö› á Álfsnesi fl‡›ir t.d. auki› álag á vegakerfi› sem svarar daglegri aukafer› til Akureyrar (og til baka me› gufurnar).

Sundahö

fn

Kópavogsh

öfn

Örfirise

yEng

ey

Gelding

anes

Hafnarf

jar›arh

öfn

Straum

svík

Álfsnes

Brimnes

Keilisne

s

Hvalfjar

›arnes

GT um gö

ng

Helguví

k

Hvítanes

OS um Hval

fjör›

OS um gö

ng

GT um Hval

fjör›

-20

0

20

40

60

80

100

120

-3.4 -0.3

0 1.3 3.7 5.6 8.7 12.9 16.3 20.7

34

49.754.4 55.2

70.480.8

99.7

Brey

ting

%

Breyting flutningskostnaðar eftir staðsetningu (%)

Page 18: Olíubirg›astö›in í Örfirisey · 2013. 3. 4. · Markmi›i› me› flessari sk‡rslu er a› ákvar›a hættu vegna núverandi olíubirg›astö›var í Örfirisey og

12

fiótt sta›setning í Sundahöfn lækki flutningskostna›inn um tæpar 15 milljónir króna á ári er fla› a›eins á bilinu 0,1-0,2 prósent af stofnkostna›i n‡rrar stö›var. fiessi lækkun flutningskostna›ar hefur flví hverfandi áhrif á heildardæmi›. Á hinn bóginn fl‡›ir sta›setning á Grundartanga tvöföldun á flutningskostna›i ef Hvalfjar›argöng yr›u ekki notu› (sjá mynd 8). fia› hef›i talsver› áhrif á eldsneytisver›.

Um 303.000 tonnum er árlega eki› frá Örfirisey, svo a› me›altali má segja a› flutningskostna›ur sé um fla› bil 1,50 krónur á eldsneytislítrann nú (me› vsk).

Fyrir utan beinan flutningskostna› eru a›rir annmarkar sem ekki er teki› tillit til hér tengdir auknum landflutningum eldsneytis, svo sem auki› álag á vegum. Breyting landflutninga eftir sta›setningu er flví einnig s‡nd í súluriti á mynd 9.

Mynd 9. Súlurit sem s‡nir breytingu (%) landflutninga eldsneytis í eknum kílómetrum eftir sta›setningu. OS =olíustö›, GT = Grundartangi.

3.5. Stofnkostna›ur n‡rrar stö›varVGK Hönnun var fengin til a› áætla n‡vir›i búna›ar og bygginga í olíubirg›astö›inni í Örfirisey. Faxaflóahafnir hafa einnig n‡lega meti› n‡vir›i hafnarmannvirkja vi› Eyjagar›.

Byggingar og búna›urN‡vir›ismat VGK Hönnunar á byggingum og búna›i olíustö›varinnar í Örfirisey er 6,4 milljar›ar króna á ver›lagi í september 2007 (m. vsk.). fietta er gróft mat byggt á einingaver›i úr gömlum verkum. Ló›aver› er ekki teki› me› og ekki heldur kostna›ur vi› bryggju flar sem fla› er nau›synlegt. Geymarnir eru langstærsti einstaki flátturinn í flessum kostna›i (2.370 m. kr.). fiví er fletta mat bundi› stálver›i á greinilegan hátt. Skekkjumörkin eru -5/+30 % samkvæmt VGK Hönnun.

HafnarmannvirkiN‡vir›i fleirra hafnarmannvirkja sem fyrir hendi eru vi› olíubirg›astö›ina í Örfirisey hefur tæknideild Faxaflóahafna reikna› til 1.915 milljóna kr. á ver›lagi í september 2007 (m. vsk.).

LandFasteignamat núverandi ló›a í Örfirisey er 1.207 milljónir kr. (jan. 2007) án helgunar- og öryggissvæ›a. Almennt gildir a› landkostir rá›a flví hve stórt landsvæ›i flarf sem helgunar- og öryggissvæ›i olíubirg›astö›var. A› flessu leyti er töluvert hagkvæmara a› byggja úti á tanga en inni í vík, flar sem helgunarsvæ›i› lendir flá a› mestu leyti á sjó í sta› lands.

Heildarkostna›urSamanlag›ur kostna›ur fyrir byggingar, búna›, hafnarmannvirki og land er flví um 9,5 milljar›ar króna án helgunarsvæ›is.

Sundahö

fn

Kópavogsh

öfn

Örfirise

yEng

ey

Gelding

anes

Hafnarf

jar›arh

öfn

Straum

svík

Álfsnes

Brimnes

Keilisne

s

Hvalfjar

›arnes

GT um gö

ng

Helguví

k

Hvítanes

OS um Hval

fjör›

OS um gö

ng

GT um Hval

fjör›

-50

0

50

100

150

200

250

300

-9.4 -1.1

0 3.2 8.4 13.5 21.5 33.3 43.3 52.5

87.9106

138.2 142.5

181.8 182.7

262.5

Brey

ting

%

Breyting flutninga eldsneytis eftir staðsetningu (%)

Page 19: Olíubirg›astö›in í Örfirisey · 2013. 3. 4. · Markmi›i› me› flessari sk‡rslu er a› ákvar›a hættu vegna núverandi olíubirg›astö›var í Örfirisey og

13

4. Túlkun ni›ursta›na og rö›un valkosta

Endanleg rö›un verkefnisstjórnarinnar á sta›arvalkostum er rökstudd í flessum kafla og birtist í lok hans, sjá kafla 4.4.

Rö›un sta›arvalkosta m.t.t. flutningskostna›ar er sjálfgefin. Einnig hefur veri› ra›a› m.t.t. landflutningsáhættu, flótt a› sjálfsög›u megi hafa ‡msar sko›anir á vægi mismunandi áhættuflátta flar. Hér var valin flöt vægisskipting vi› rö›un, flví vægi lífs og umhverfis er sjálfkrafa hærra en vægi eignaáhættu vegna fless a› slys me› leka flátturinn er nátengdur fláttunum fólk og umhverfi en mjög líti› tengdur flættinum mannvirki.

Nákvæm rö›un hefur ekki veri› ger› m.t.t. umhverfisvákortanna, heldur hefur sta›arvalkostunum veri› skipt í flrjá flokka. Stofnkostna›ur hefur ekki veri› greindur sérstaklega mi›a› vi› mismunandi sta›setningar, en hann fer eftir flví hvort einhver n‡tanleg a›sta›a sé fyrir hendi, hvernig landkostir eru og hve fjarlæg núverandi fljónustukerfi eru.

Sta›bundna áhættugreiningin á núverandi olíubirg›astö› er sértæk fyrir Örfirisey, m.a. af ve›urfarsástæ›um. Hún gefur fló nokkra vísbendingu um hve miki› r‡mi flarf fyrir olíubirg›astö› óhá› sta›setningu og hefur flar me› áhrif á flokkun sta›arvalkosta í fléttb‡li.

Til a› taka rétta ákvör›un um framtí›arsta›setningu olíubirg›astö›var höfu›borgarsvæ›isins flarf a› líta á máli› frá mörgum sjónarhornum. fietta verkefni nær til nokkurra mikilvægustu sjónarmi›anna, og skipta má sta›arvalkostunum upp í mismunandi flokka út frá ni›urstö›um fleirra greininga sem ger›ar hafa veri› í flessu samhengi. Tafla 5 s‡nir flessa skiptingu.

Sta›setning Ástæ›ur flokkunar

Flokkur I

Örfirisey

Brimnes

Keilisnes

Álfsnes

Straumsvík

Flokkur II

Hafnarfjar›arhöfn Flutningsáhætta á landi

Helguvík Flutningsáhætta á landi og flutningskostna›ur

Engey Áhætta tengd ne›ansjávarlei›slu, erfi› a›koma og umhverfisáhætta

Flokkur III

Sundahöfn Sta›bundin áhætta, r‡misflörf og umhverfisáhætta

Kópavogshöfn Umhverfisáhætta og flutningsáhætta á landi

Geldinganes Umhverfisáhætta og framtí›aráform um bygg›

Hvalfjar›arnes Umhverfisáhætta, flutningsáhætta á landi og flutningskostna›ur

Grundartangi (göng) Flutningsáhætta á landi og flutningskostna›ur

Hvítanes Umhverfisáhætta, flutningsáhætta á landi og flutningskostna›ur

Hvalfjar›arstö› um Hvalfjör› Flutningsáhætta á landi, flutningskostna›ur og umhverfisáhætta

Hvalfjar›arstö› (göng) Flutningsáhætta á landi, flutningskostna›ur og umhverfisáhætta

Grundartangi um Hvalfjör› Flutningsáhætta á landi og flutningskostna›ur

Tafla 5. Skipting sta›arvalkosta í flokka ásamt sk‡ringum.

4.1. Flokkur IÍ flokk I falla fimm af upprunalegum sautján athugu›um valkostum:

Örfirisey, Brimnes, Keilisnes, Álfsnes og Straumsvík.

Olíubirg›astö›in í Örfirisey er vel sta›sett frá flestum sjónarhornum. Til a› fá hagkvæmni í flutningana og til a› halda landflutningshættunni í skefjum flarf stö›in a› vera sem næst mi›punkti notkunar, sem er einhvers sta›ar í námunda vi› mi›ju höfu›borgarsvæ›isins. Á umhverfisvákorti er Örfirisey einmitt fyrir mi›ju fleirrar lengstu strandlengju á svæ›inu flar sem ekki eru sérlega vi›kvæm svæ›i. Innsiglingin a› Örfirisey var rannsöku› gaumgæfilega fyrir útbyggingu Eyjagar›s 1997-2000 og telst vera örugg. Sömulei›is

Page 20: Olíubirg›astö›in í Örfirisey · 2013. 3. 4. · Markmi›i› me› flessari sk‡rslu er a› ákvar›a hættu vegna núverandi olíubirg›astö›var í Örfirisey og

14

tryggir nálæg› vi› dráttarbáta hafnarinnar skjót vi›brög› ef a›sto›ar ver›ur flörf. Megingallinn vi› sta›setninguna er a› landflutningarnir flurfa a› fara um flröngar götur nálægt gamla mi›bænum. Hins vegar er umfer›arhra›i flar svo lítill a› leki er ólíklegur fló a› umfer›aróhapp ver›i. Annar galli á Örfirisey er a› a›koma björgunara›ila getur or›i› erfi› á landi vegna sta›setningarinnar úti á tanga.

Flutningsáhætta, flutningskostna›ur og heildarmagn landflutninga myndu aukast vi› sta›setningu olíubirg›astö›var á Brimnesi e›a Keilisnesi, og einnig flyrfti a› greina hættuna af sjóflutningum vi› n‡ja sta›setningu. fiar kemur inn í reikninginn a› a›sta›a, fljónusta og vi›brag›smöguleikar ver›a seint jafn gó›ir og í Örfirisey vegna fjarlæg›ar frá Reykjavíkurhöfn. Stofnkostna›ur yr›i líklega á bilinu 8-10 milljar›ar króna á flessum stö›um, en getur fló aukist ef mikillar undirbúningsvinnu er flörf, fl.e.a.s. ef t.d. landfræ›ilegar e›a jar›fræ›ilegar a›stæ›ur eru verri en í Örfirisey.

Athuga ber a› fleir vankantar sem nefndir voru hér var›andi sta›setningu olíubirg›astö›var á Keilisnesi e›a Brimnesi gilda í meira e›a minna mæli um allar n‡jar sta›setningar.

Álfsnes og Straumsvík flyrfti a› sko›a sérstaklega útfrá umhverfissjónarmi›um en passa a› ö›ru leyti vel mi›a› vi› núverandi bygg› og flutningslei›ir.

4.2. Flokkur IIÍ flokk II falla flrír sta›ir:

Hafnarfjarðarhöfn, Helguvík og Engey

Olíubirg›astö› í Hafnarfjar›arhöfn er vel sta›sett út frá umhverfissjónarmi›um og íbúum í grennd ætti ekki a› flurfa a› vera brá› hætta búin vegna starfsemi innan gir›ingar, ef stö›in er vel sta›sett. Hins vegar liggur vi›kvæm starfsemi me›fram landflutningslei›um, en e.t.v. má lækka flá áhættu me› sértækum a›ger›um flar sem vegalengdin út á Reykjanesbraut er tiltölulega stutt.

Helguvík myndi t.d. hafa eitthva› lægri stofnkostna› en a›rir sta›ir, fyrir utan Örfirisey. En rúmlega 50% aukning á flutningskostna›i, 140% aukning landflutninga og stórlega aukin landflutningsáhætta setur Helguvík í flokk II.

Engey hefur nokkra alvarlega galla svo sem aukna erfi›leika vi› a› breg›ast vi› óhappi og aukna áhættu sem fylgir ne›ansjávarlei›slu. Engey hefur hins vegar komi› vel út úr fleim greiningum sem ger›ar hafa veri› flví flessir sértæku áhættuflættir hafa ekki veri› sko›a›ir innan verkefnisins. Engey hef›i einna helst geta› or›i› áhugaver›ur kostur ef áhættugreining af Örfirisey hef›i s‡nt alvarlega hættu fyrir íbúabygg› í nágrenninu og a›rir sta›arvalkostir hef›u veri› afgerandi verri.

4.3. Flokkur IIIEkki er fjalla› nánar um sta›setningar í flokki III hér flví fla› er túlkun verkefnisstjórnarinnar á fleim ni›ur-stö›um sem komi› hafa fram í flessari sk‡rslu a› flær komi varla til greina sem n‡ sta›setning olíubirg›a-stö›var höfu›borgarsvæ›isins. fiessir sta›ir eru:

Kópavogshöfn, Sundahöfn, Geldinganes, Hvalfjar›arnes, Hvítanes, Olíustö›in í Hvalfir›i og Grundartangi.

Geldinganes er sú sta›setning í flokki III sem er næst flví a› komast í flokk II, flví eins og bygg› er í dag liggur eingöngu umhverfisáhætta a› baki flokkuninni. Hins vegar hafa ríkjandi hugmyndir um bygg› og n‡tingu Geldinganess áhrif á flokkunina.

Page 21: Olíubirg›astö›in í Örfirisey · 2013. 3. 4. · Markmi›i› me› flessari sk‡rslu er a› ákvar›a hættu vegna núverandi olíubirg›astö›var í Örfirisey og

15

3 LFK = landflutningskostna›ur4 LFÁ = landflutningsáhætta5 ALARP er hi› gráa svæ›i milli óvi›unandi og vi›unandi áhættu. Innan ALARP gildir a› ef allar raunhæfar a›ger›ir til

a› minnka áhættu eru framkvæmdar flá telst áhættan vera vi›unandi

4.4. Rö›un valkostaEftirfarandi tafla s‡nir valkostina uppra›a›a eftir samanvegnum ni›urstö›um fleirra greininga sem ger›ar hafa veri› innan verkefnisins:

Sta›setning Sæti LFK3 Sæti LFÁ4 Umhverfisáhrif Áhætta fyrir nágrenni›

Sæti verkefnis stjórnarinnar

Örfirisey 3 4 ALARP5 1

Brimnes 9 7 2

Keilisnes 10 11 3

Álfsnes 8 3 fiarf a› athuga 4

Straumsvík 7 9 fiarf a› athuga 5

Hafnarfjar›arhöfn 6 8 fiarf a› athuga 6

Helguvík 13 13 7

Engey 4 4 8

Tafla 6. Rö›un verkefnisstjórnar á fleim valkostum sem ekki lentu í flokki III.

Fyrsti valkostur nefndarinnar er flví a› mæla me› áframhaldandi rekstri olíubirg›astö›varinnar í Örfirisey mi›a› vi› núverandi bygg›. fietta gildir einnig ef bygg›aflróun í Örfirisey og á landfyllingum í kring helst vel utan allra hættusvæ›a sem koma fram vi› áhættugreiningu COWI á stö›inni sjálfri. Engu a› sí›ur flarf a› bæta núverandi ástand í olíubirg›astö›inni flar sem áhættugreining COWI s‡nir umtalsver›a innri áhættu í alfljó›legum samanbur›i.

Page 22: Olíubirg›astö›in í Örfirisey · 2013. 3. 4. · Markmi›i› me› flessari sk‡rslu er a› ákvar›a hættu vegna núverandi olíubirg›astö›var í Örfirisey og

Svi

›sm

ynd

A

Page 23: Olíubirg›astö›in í Örfirisey · 2013. 3. 4. · Markmi›i› me› flessari sk‡rslu er a› ákvar›a hættu vegna núverandi olíubirg›astö›var í Örfirisey og

Svi

›sm

ynd

B

Page 24: Olíubirg›astö›in í Örfirisey · 2013. 3. 4. · Markmi›i› me› flessari sk‡rslu er a› ákvar›a hættu vegna núverandi olíubirg›astö›var í Örfirisey og

Svi

›sm

ynd

C

Page 25: Olíubirg›astö›in í Örfirisey · 2013. 3. 4. · Markmi›i› me› flessari sk‡rslu er a› ákvar›a hættu vegna núverandi olíubirg›astö›var í Örfirisey og

Svi

›sm

ynd

E1

Page 26: Olíubirg›astö›in í Örfirisey · 2013. 3. 4. · Markmi›i› me› flessari sk‡rslu er a› ákvar›a hættu vegna núverandi olíubirg›astö›var í Örfirisey og

Yfir

litsk

ort

af m

ögu

legu

m s

tað

setn

ingu

m o

líubi

rgð

astö

ðva

Elli

ðaár

brú

: S

kilg

rein

d þ

unga

mið

ja

fyrir

fjar

lægð

arre

ikni

nga

Page 27: Olíubirg›astö›in í Örfirisey · 2013. 3. 4. · Markmi›i› me› flessari sk‡rslu er a› ákvar›a hættu vegna núverandi olíubirg›astö›var í Örfirisey og
Page 28: Olíubirg›astö›in í Örfirisey · 2013. 3. 4. · Markmi›i› me› flessari sk‡rslu er a› ákvar›a hættu vegna núverandi olíubirg›astö›var í Örfirisey og