26

PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir · PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir • Albanía • Argentína • Aserbaíjan • Austurríki • Ástralía • Bandaríkin • Belgía •

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir · PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir • Albanía • Argentína • Aserbaíjan • Austurríki • Ástralía • Bandaríkin • Belgía •
Page 2: PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir · PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir • Albanía • Argentína • Aserbaíjan • Austurríki • Ástralía • Bandaríkin • Belgía •

PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir

• Albanía

• Argentína

• Aserbaíjan

• Austurríki

• Ástralía

• Bandaríkin

• Belgía

• Brasilía

• Bretland

• Búlgaría

• Chile

• Danmörk

• Dóminíska lýðveldið

• Dúbaí (SAF)

• Eistland

• Finnland

• Frakkland

• Grikkland

• Holland

• Hong Kong

• Indónesía

• Írland

• ÍSLAND

• Ísrael

• Ítalía

• Japan

• Jórdanía

• Kanada

• Kasakstan

• Katar

• Kirgistan

• Kólumbía

• Kórea

• Króatía

• Lettland

• Liechtenstein

• Litháen

• Lúxemborg

• Makaó

• Mexíkó

• Moldavía

• Noregur

• Nýja Sjáland

• Panama

• Perú

• Portúgal

• Pólland

• Rúmenía

• Rússland

• Serbía

• Singapore

• Slóvakía

• Slóvenía

• Spánn

• Svartfjallaland

• Sviss

• Svíþjóð

• Taíland

• Taípei

• Tékkland

• Trínidad og Tobaco

• Túnis

• Tyrkland

• Ungverjaland

• Úrúgvæ

• Þýskaland

OECD ríkin feitletruð

Page 3: PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir · PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir • Albanía • Argentína • Aserbaíjan • Austurríki • Ástralía • Bandaríkin • Belgía •

– OECD ríkin – Lönd utan OECD

PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir

Heimsálfurnar:

- Öll lönd í Evrópu

- Öll lönd í N-Ameríku

- Flest lönd í S-Ameríku

- Mörg lönd í Asíu

- Ástralía og Nýja-Sjáland

Page 4: PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir · PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir • Albanía • Argentína • Aserbaíjan • Austurríki • Ástralía • Bandaríkin • Belgía •

Hvað mælir þetta próf?

• Prófið metur hversu vel skólinn hefur

undirbúið þig undir lífið.

– Hæfni sem talin er mikilvæg samkvæmt

námskrám allra eða flestra þessara landa.

– Færni sem talin er ómissandi síðar á ævinni.

– Mikilvæg þekking sem fólk verður að ráða yfir á

fullorðinsaldri.

Page 5: PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir · PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir • Albanía • Argentína • Aserbaíjan • Austurríki • Ástralía • Bandaríkin • Belgía •

Hvað mælir þetta próf?

• Hvernig tekst þér að nýta þekkingu og skilning þinn við að leysa verkefni sem maður þarf að takast á við í daglegu lífi, starfi og námi eftir að skyldunáminu líkur.

• Getur þú nýtt þér það sem þú hefur lært í skólanum í aðstæðum sem þú kemur til með að takast á við í framtíðinni?

Page 6: PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir · PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir • Albanía • Argentína • Aserbaíjan • Austurríki • Ástralía • Bandaríkin • Belgía •

Hvað mælir þetta próf?

• Það þarf ekki að læra sérstaklega fyrir það.

• Þú mætir með skriffæri og vasareikni.

• Þetta er ekki einstaklingspróf. – Farið verður með svör þín sem trúnaðarmál. Farið er

yfir svörin hjá Námsmatsstofnun. Þau verða aðeins notuð sem hluti af meðaltölum þar sem ekki er hægt að finna upplýsingar um einstaklinga sem svara.

• Niðurstöðurnar eru ekki notaðar til að gefa þér einkunn. – Þær eru notaðar til að meta hversu vel nemendur í

skólanum þínum og íslenskir nemendur almennt eru undirbúnir fyrir áframhaldandi nám og starf eftir að grunnskóla líkur, miðað við nemendur á sama aldri í öðrum löndum.

Page 7: PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir · PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir • Albanía • Argentína • Aserbaíjan • Austurríki • Ástralía • Bandaríkin • Belgía •

• Lesskilningur – Texti lesinn og svarað spurningum um innihald hans.

– Færni í að nota ritmál, skilja texta og að draga réttar ályktanir í ljósi upplýsinga sem koma fram.

• Læsi á stærðfræði – Reynir á skilning á tölum og stærðum.

– Að þekkja, setja fram og leysa stærðfræðileg vandamál sem eru algeng í nútíma samfélagi.

• Læsi á náttúrufræði – Metinn skilningur á umhverfinu og vísindum.

– Að nota vísindalega þekkingu, þekkja vísindalegar spurningar, draga ályktanir byggðar á vísindalegum vísbendingum, til þess að skilja og hafa áhrif á náttúruna og umhverfið.

Programme for International Student Assessment

Færni við lok gunnskóla

Það er þrennt prófað í PISA:

Hvað mælir þetta próf?

Page 8: PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir · PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir • Albanía • Argentína • Aserbaíjan • Austurríki • Ástralía • Bandaríkin • Belgía •

Forprófun fyrir PISA 2012

• Í ár eru flest verkefnin úr stærðfræði

– Þið munuð fá verkefni sem reyna á færni í að

leysa stærðfræðiþrautir

– Það eru einnig spurningar úr náttúrufræði og

spurningar sem reyna á lesskilning

• Hér á eftir koma nokkur dæmi um verkefni

úr fyrri PISA prófum

Hvað mælir þetta próf?

Page 9: PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir · PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir • Albanía • Argentína • Aserbaíjan • Austurríki • Ástralía • Bandaríkin • Belgía •

Dæmi um spurningar sem reyna á lesskilning

Um 11.000 f.kr.

Page 10: PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir · PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir • Albanía • Argentína • Aserbaíjan • Austurríki • Ástralía • Bandaríkin • Belgía •

Dæmi um spurningar sem reyna á lesskilning

Page 11: PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir · PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir • Albanía • Argentína • Aserbaíjan • Austurríki • Ástralía • Bandaríkin • Belgía •
Page 12: PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir · PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir • Albanía • Argentína • Aserbaíjan • Austurríki • Ástralía • Bandaríkin • Belgía •

Ég er sammála Helgu. Veggjakrot er ólöglegt og þá er það skemmdarstarfsemi.

Page 13: PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir · PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir • Albanía • Argentína • Aserbaíjan • Austurríki • Ástralía • Bandaríkin • Belgía •

Soffíu. Mér finnst það vera hræsni að sekta veggjakrots- listasmenn og græða svo milljónir á því að stæla mynstrin þeirra.

Page 14: PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir · PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir • Albanía • Argentína • Aserbaíjan • Austurríki • Ástralía • Bandaríkin • Belgía •

Dæmi um stærðfræðiverkefni

Page 15: PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir · PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir • Albanía • Argentína • Aserbaíjan • Austurríki • Ástralía • Bandaríkin • Belgía •
Page 16: PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir · PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir • Albanía • Argentína • Aserbaíjan • Austurríki • Ástralía • Bandaríkin • Belgía •

Taflan sýnir að fjöldi eplatrjáa eykst hraðar.

Page 17: PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir · PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir • Albanía • Argentína • Aserbaíjan • Austurríki • Ástralía • Bandaríkin • Belgía •

Eplatré = n X n og barrtré = 8 X n báðar formúlur hafa þáttinn n, en eplatré hafa annað n sem stækkar á meðan þáttur 8 helst sá sami. Fjöldi eplatrjáa eykst hraðar.

Page 18: PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir · PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir • Albanía • Argentína • Aserbaíjan • Austurríki • Ástralía • Bandaríkin • Belgía •

SÚRT REGN Hér fyrir neðan er ljósmynd af styttum (súlum) með konumynd sem voru reistar í Akrópólis í Aþenu fyrir rúmlega 2500 árum. Stytturnar eru úr bergtegund sem kallast marmari. Marmari er úr kalki.

Árið 1980 voru upprunalegu stytturnar fluttar inn í safnið í Akrópólis og í stað þeirra voru settar upp eftirlíkingar þeirra. Upprunalegu stytturnar voru farnar að étast upp vegna súrs regns.

Dæmi um náttúrfræðiverkefni

Page 19: PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir · PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir • Albanía • Argentína • Aserbaíjan • Austurríki • Ástralía • Bandaríkin • Belgía •

Hægt er að líkja eftir þeim áhrifum sem súrt regn hefur á marmara með því að láta marmaraflísar liggja í ediki yfir nótt. Edik og súrt regn eru með svipað sýrustig. Þegar marmaraflís er sett í edik myndast loftbólur. Hægt er að mæla massa marmaraflísarinnar bæði við upphaf tilraunarinnar og í lok hennar.

Spurning 5: SÚRT REGN

Nemendurnir, sem gerðu þessa tilraun, settu líka marmaraflísar í hreint (eimað) vatn og létu þá standa þar yfir nótt.

Skýrðu hvers vegna nemendurnir létu þetta vera hluta af tilraun sinni.

.................................................................................................................................

.................................................................................................................................

Til að hafa samanburð.

Page 20: PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir · PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir • Albanía • Argentína • Aserbaíjan • Austurríki • Ástralía • Bandaríkin • Belgía •

Hægt er að líkja eftir þeim áhrifum sem súrt regn hefur á marmara með því að láta marmaraflísar liggja í ediki yfir nótt. Edik og súrt regn eru með svipað sýrustig. Þegar marmaraflís er sett í edik myndast loftbólur. Hægt er að mæla massa marmaraflísarinnar bæði við upphaf tilraunarinnar og í lok hennar.

Spurning 5: SÚRT REGN

Nemendurnir, sem gerðu þessa tilraun, settu líka marmaraflísar í hreint (eimað) vatn og létu þá standa þar yfir nótt.

Skýrðu hvers vegna nemendurnir létu þetta vera hluta af tilraun sinni.

.................................................................................................................................

.................................................................................................................................

Til að vera viss um að regnvatnið verði að vera súrt til að valda þessu efnahvarfi.

Page 21: PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir · PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir • Albanía • Argentína • Aserbaíjan • Austurríki • Ástralía • Bandaríkin • Belgía •
Page 22: PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir · PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir • Albanía • Argentína • Aserbaíjan • Austurríki • Ástralía • Bandaríkin • Belgía •

PISA 2000: Lesskilningur Aðeins lönd sem tóku þátt bæði 2000 og 2009

– Þjóðir með betri árangur en Ísland:

• Finnland, Kanada, Nýja Sjáland, Ástralía, Kórea, Hong Kong,

Írland, Bretland, Svíþjóð.

– Þjóðir með álíka árangur og Ísland:

• Japan, Belgía, Noregur, Frakkland, Sviss, Austurríki.

– Þjóðir með lakari árangur en Ísland:

• Danmörk, Spánn, Tékkland, Ítalía, Þýskaland, Liechtenstein,

Ungverjaland, Pólland, Grikkland, Portúgal, Rússland, Lettland,

Ísrael, Lúxemburg, Taíland, Búlgaría, Mexíkó, Argentína, Chile,

Brasilía, Indónesía.

Page 23: PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir · PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir • Albanía • Argentína • Aserbaíjan • Austurríki • Ástralía • Bandaríkin • Belgía •

PISA 2009: Lesskilningur Aðeins lönd sem tóku þátt bæði 2000 og 2009

– Þjóðir með betri árangur en Ísland:

• Finnland, Kanada, Nýja Sjáland, Ástralía, Kórea, Hong Kong,

Japan, Belgía.

– Þjóðir með álíka árangur og Ísland:

• Svíþjóð, Írland, Noregur, Frakkland, Sviss, Þýskaland,

Liechtenstein, Ungverjaland, Pólland.

– Þjóðir með lakari árangur en Ísland:

• Bretland, Austurríki, Danmörk, Spánn, Tékkland, Ítalía,

Grikkland, Portúgal, Rússland, Lettland, Ísrael, Lúxemburg,

Taíland, Búlgaría, Mexíkó, Argentína, Chile, Brasilía,

Indónesía.

Rauð lönd: Farið aftur miðað við Ísland

Blá lönd: Bætt sig miðað við Ísland

Page 24: PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir · PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir • Albanía • Argentína • Aserbaíjan • Austurríki • Ástralía • Bandaríkin • Belgía •

Gerðu þitt allra besta!

• Starfsmaður Námsmatsstofnunar kemur í skólann og leggur prófið fyrir.

• Allir fá 2 klukkutíma til að svara prófinu.

– Gert er stutt hlé eftir fyrsta klukkutímann.

– Enginn má fara fyrr úr prófinu, allir sitja í tvær klukkustundir.

– Eftir prófið er aftur hlé og eftir það svara allir spurningalista, sem tekur u.þ.b. hálftíma.

– Með hléum og spurningalista tekur þetta allt um 3 klst.

Page 25: PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir · PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir • Albanía • Argentína • Aserbaíjan • Austurríki • Ástralía • Bandaríkin • Belgía •

• Spurningalistinn fjallar um: • Þig

• Fjölskyldu þína og heimili

• Stærðfræðinámið

• Reynslu þína af stærðfræði

• Skólann þinn

• Reynslu þína af ýmsum tegundum af verkefnum

• Tölvunotkun

Gerðu þitt allra besta!

Page 26: PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir · PISA 2012: 66 þátttökuþjóðir • Albanía • Argentína • Aserbaíjan • Austurríki • Ástralía • Bandaríkin • Belgía •

Tími og staður

• Prófið verður lagt fyrir í skólanum:

[dagsetning]

[tími]

[staður]