1
Alþjóðleg prófun á færni nemenda 10. bekkur í PISA próf Í hverju er prófað? Prófaður er lesskilningur þar sem texti er lesinn og svarað spurningum um innihald hans. Prófað er í náttúrufræði þar sem skilningur á umhverfinu og vísindum er metinn. Prófað er í stærðfræði sem reynir á skilning á tölum og stærðum. Það þarf ekki að læra sérstaklega fyrir prófið. Hvað er PISA prófið? PISA er stærsta grunnskólapróf í heimi og er lagt fyrir 15 ára krakka í yfir 60 löndum. Prófið metur hvernig nemendum gengur að leysa ýmis verkefni sem þeir þurfa að fást við í námi og starfi. Niðurstöður úr prófinu eru síðan notaðar til að meta gæði menntunar og gefa skólunum okkar og Íslandi einkunn. PRÓFDAGUR PRÓFTÍMI HVAR? Hvernig undirbýr skólinn þig fyrir lífið? GB hönnun

PISA veggspjald

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Veggspjald vegna PISA2015

Citation preview

Page 1: PISA veggspjald

Alþjóðleg prófun á færni nemenda

10. bekkur í PISA próf

Í hverju er prófað?Prófaður er lesskilningur þar sem texti er lesinn og svarað spurningum um innihald hans.

Prófað er í náttúrufræði þar sem skilningur á umhverfinu og vísindum er metinn.

Prófað er í stærðfræði sem reynir á skilning á tölum og stærðum.

Það þarf ekki að læra sérstaklega fyrir prófið.

Hvað er PISA prófið?PISA er stærsta grunnskólapróf í heimi og er lagt fyrir 15 ára krakka í yfir 60 löndum.

Prófið metur hvernig nemendum gengur að leysa ýmis verkefni sem þeir þurfa að fást við í námi og starfi.

Niðurstöður úr prófinu eru síðan notaðar til að meta gæði menntunar og gefa skólunum okkar og Íslandi einkunn.

PRÓFDAGUR

PRÓFTÍMI

HVAR?

Hvernig undirbýr skólinn

þig fyrir lífið?

GB

nnun