19
QIS4 fyrir samstæður Sigurður Freyr Jónatansson 28. febrúar 2008 lánamarka ður verðbréfa- markaður lífeyris- markaður vátryggin ga- markaður

QIS4 fyrir samstæður Sigurður Freyr Jónatansson 28. febrúar 2008

  • Upload
    desma

  • View
    47

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

verðbréfa- markaður. lánamarkaður. vátrygginga- markaður. lífeyris- markaður. QIS4 fyrir samstæður Sigurður Freyr Jónatansson 28. febrúar 2008. Helstu markmið QIS4 fyrir samstæður. Fá úr því skorið hversu umfangsmikil samlegðaráhrif í samstæðu eru - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: QIS4 fyrir samstæður Sigurður Freyr Jónatansson 28. febrúar 2008

QIS4 fyrir samstæðurSigurður Freyr Jónatansson 28. febrúar 2008

lánamarkaður

verðbréfa-markaður

lífeyris-markaður

vátrygginga-

markaður

Page 2: QIS4 fyrir samstæður Sigurður Freyr Jónatansson 28. febrúar 2008

2

Helstu markmið QIS4 fyrir samstæður

Fá úr því skorið hversu umfangsmikil samlegðaráhrif í samstæðu eru

Fá nothæfa staðalformúlu vegna útreiknings SCR fyrir samstæður

Fá upplýsingar um hvernig standa skuli að útreikningi eiginfjárgrunns í samstæðum

Athuga notkun samstæðna á innri líkönum Athuga hvort og hvernig stuðningur móðurfélags (group

support) muni virka

Page 3: QIS4 fyrir samstæður Sigurður Freyr Jónatansson 28. febrúar 2008

3

Niðurstaða QIS3

Fyrsta skipti beðið sérstaklega um niðurstöður fyrir samstæður

Beðið um að niðurstöðum væri skilað í miðlægan gagnagrunn

Hugsanlega tregða til að deila upplýsingum, sérstaklega hjá þeim sem nota innra líkan

Ekki var hægt að draga nothæfar ályktanir fyrir samstæður

Page 4: QIS4 fyrir samstæður Sigurður Freyr Jónatansson 28. febrúar 2008

4

Framkvæmd QIS4

Samræmingaraðili/eftirlitsaðili með samstæðu ber ábyrgð á framkvæmdinni

Miða við efnahagsreikning samstæðu Miða við efsta lag móðurfélags í EES

Page 5: QIS4 fyrir samstæður Sigurður Freyr Jónatansson 28. febrúar 2008

5

Eftirfarandi gögn er beðið um:

SCR í samræmi við eftirfarandi aðferðir Staðalformúlu beitt á samstæðureikning Summu SCR einstakra félaga Summu SCR aðlagað að viðskiptum innan samstæðu SCR reiknað með innra líkani ef við á

Eiginfjárgrunn

Page 6: QIS4 fyrir samstæður Sigurður Freyr Jónatansson 28. febrúar 2008

6

Samlegðaráhrif

Mismunur SCR miðað við samstæðuuppgjör annars vegar og summu SCR einstakra félaga að teknu tilliti til viðskipta innan samstæðu hins vegar, gefur samlegðaráhrif til kynna

Framkvæma þarf sérstaka útreikninga fyrir: Félög utan EES Fjármálafyrirtæki (cross-sector entities) Hlutdeildarfélög sem eru gerð upp með hlutdeildaraðferð Líftryggingafélög með ágóðahlutdeild

Ástæðan er að takmörk geta verið á flutningi fjármuna í þessum tilvikum sem dregur úr samlegðaráhrifum

Page 7: QIS4 fyrir samstæður Sigurður Freyr Jónatansson 28. febrúar 2008

7

Hlutur í fjármálafyrirtækjum

Nota skal eiginfjárkröfur fjármálafyrirtækja

Page 8: QIS4 fyrir samstæður Sigurður Freyr Jónatansson 28. febrúar 2008

8

Hlutdeildarfélög sem eru gerð upp með hlutdeildaraðferð

SCR fyrir samstæðuna svarar til hlutdeildar í SCR félagsins

Page 9: QIS4 fyrir samstæður Sigurður Freyr Jónatansson 28. febrúar 2008

9

Fjórar mismunandi útreikningsaðferðir

Aðferð d) sennilega sú eina sem skiptir máli hér á landi

Page 10: QIS4 fyrir samstæður Sigurður Freyr Jónatansson 28. febrúar 2008

10

Skaðatryggingaáhætta

Samstæður skulu reikna út Herfindal index byggt á landfræðilegri staðsetningu áhættunnar

Sama aðferð og er notuð fyrir einstök vátryggingafélög sem stunda starfsemi í fleiri en einu landi

Page 11: QIS4 fyrir samstæður Sigurður Freyr Jónatansson 28. febrúar 2008

11

Mótaðilaáhætta

Endurfjármögnunarkostnaður (replacement cost) er summa kostnaðar fyrir öll félög innan samstæðu (áhættustýringartól eiga venjulega eingöngu við um viðkomandi félag)

Við útreikning endurfjármögnunarkostnaðar fyrir einstök félög skal taka tillit til mótaðilaáhættu vegna viðskipta innan samstæðu

Page 12: QIS4 fyrir samstæður Sigurður Freyr Jónatansson 28. febrúar 2008

12

Engar sérstakar ráðstafanir vegna:

Líftryggingaáhættu Markaðsáhættu (nema í samstæðunni séu

líftryggingafélög með ágóðahlutdeild)

Page 13: QIS4 fyrir samstæður Sigurður Freyr Jónatansson 28. febrúar 2008

13

Rekstraráhætta

Reiknuð á samstæðu, með og án 30% þaksins Einnig summa kröfunnar fyrir einstök félög

Page 14: QIS4 fyrir samstæður Sigurður Freyr Jónatansson 28. febrúar 2008

14

MCR

Reiknað fyrir öll vátryggingafélög innan EES Summa MCR EES félaga, eiginfjárkröfu

fjármálafyrirtækja og lágmarkgjaldþols félaga í þriðja ríki myndar gólf á SCR samstæðunnar

Page 15: QIS4 fyrir samstæður Sigurður Freyr Jónatansson 28. febrúar 2008

15

Eiginfjárgrunnur

Eiginfjárliðir samstæðunnar Koma í veg fyrir margnýtingu eiginfjárliða Takmörk á notkun eiginfjárliða sem ekki er hægt að

flytja á milli félaga Gera grein fyrir "frjálsu fjármagni" (surplus) í

fjármálafyrirtækjum Hlutdeildarfélög sem eru ekki tekin í samstæðuuppgjör

með hlutdeildaraðferð skal draga frá eiginfjárgrunni

Page 16: QIS4 fyrir samstæður Sigurður Freyr Jónatansson 28. febrúar 2008

16

Stuðningur móðurfélags

Þátttakendur beðnir um að gera grein fyrir dreifingu fjármuna á einstök félög innan samstæðu

Nánari leiðbeiningar í eyðublaði Summa mismunar SCR og MCR fyrir öll félög innan EES = hámark mögulegs

stuðnings Summa mismunar eiginfjárgrunns og SCR hjá félögum sem uppfylla ekki SCR =

lágmark mögulegs stuðnings Auk þess verður beðið um eftirfarandi upplýsingar:

Lagalegar eða praktískar hindranir á því að flytja eignir Hvaða eiginfjárliðir yrðu notaðir Hvaða þættir hefðu áhrif á ákvörðun um að nýta stuðning móðurfélags Hvernig möguleikinn á að nota stuðning móðurfélags hefur áhrif á stýringu fjármagns

Page 17: QIS4 fyrir samstæður Sigurður Freyr Jónatansson 28. febrúar 2008

17

Hagnýtar upplýsingar

Samstæður hafa til loka júlí til að skila upplýsingum Til upprifjunar: Skilafrestur fyrir einstök félög er 7. júlí Allar samstæður skila gögnum til samræmingareftirlits

sem áframsendir þær í miðlægan gagnagrunn á vegum CEIOPS hjá FMA í Austurríki

QIS Task Force mun eftir þörfum óska eftir viðbótarupplýsingum frá FME eftir að gögnum hefur verið skilað

Page 18: QIS4 fyrir samstæður Sigurður Freyr Jónatansson 28. febrúar 2008

18

Nokkur góð ráð frá FME

Mikilvægt er að huga vel að dreifingu verkefna – ekki er nóg að biðja einhvern einn að sjá um þetta

Nýta ber allan þann tíma sem gefinn er – ómögulegt er að gefa sér t.d. viku í að klára verkefnið

Gefið ykkur tíma í að velta fyrir ykkur hvað niðurstöðurnar þýða fyrir félagið

Svarið spurningunum – það er góður undirbúningur fyrir Solvency II að gefa sér tíma í að svara þeim

Skipuleggið vel tíma til að klára verkefnið fyrir samstæðuna

Page 19: QIS4 fyrir samstæður Sigurður Freyr Jónatansson 28. febrúar 2008

19

Mikilvægi QIS4

Tækifæri til að prófa einfaldari aðferðir þar sem það á viðLeiðbeiningar og þjónusta af hálfu CEIOPS hafa aldrei verið betriNiðurstaðan er líkleg til að vera í líkingu við endanlega útgáfu Solvency IIFyrir samstæður er sérstaklega mikilvægt að fá upplýsingar um hvernig Solvency II ákvæðin koma til með að virka í reynd