18
Rafvæðing fiskmjölsiðnaðarins á Íslandi Vorráðstefna FÍF 31. mars 2017

Rafvæðing fiskmjölsiðnaðarins á Íslandisfs.is.atlive.is/Media/rafvaeding-fiskmjolsverksmidja... · 2017-11-15 · 2009 2016 hækkun Verð í janúar Verð Verð .2009/2016

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Rafvæðing fiskmjölsiðnaðarins á Íslandisfs.is.atlive.is/Media/rafvaeding-fiskmjolsverksmidja... · 2017-11-15 · 2009 2016 hækkun Verð í janúar Verð Verð .2009/2016

Rafvæðing fiskmjölsiðnaðarins á Íslandi

Vorráðstefna FÍF 31. mars 2017

Page 2: Rafvæðing fiskmjölsiðnaðarins á Íslandisfs.is.atlive.is/Media/rafvaeding-fiskmjolsverksmidja... · 2017-11-15 · 2009 2016 hækkun Verð í janúar Verð Verð .2009/2016

2

JPA

11 fiskmjölsverksmiðjur - afkastageta 11.400 t á sólarhring

SVN hf, Helguvík

Vinnslustöðin hf

Ísfélag Vestmannaeyja hf

HB Grandi hf, Akranes

SVN hf, Seyðisfj

SVN hf, Neskaupst

HB Grandi hf, Vopnfjörður

Eskja hf, Eskifirði

Loðnuvinnslan hf

Skeggey hf, Höfn

Ísfélag Vestmannaeyja hf,

Þórshöfn

Page 3: Rafvæðing fiskmjölsiðnaðarins á Íslandisfs.is.atlive.is/Media/rafvaeding-fiskmjolsverksmidja... · 2017-11-15 · 2009 2016 hækkun Verð í janúar Verð Verð .2009/2016

• Fyrsti rafskautsketillinn settur upp í verksmiðjunni í Krossanesi, Akureyri, árið 1990

• Næsti í Síldarvinnslunni, Neskaupsstað, 1994

Page 4: Rafvæðing fiskmjölsiðnaðarins á Íslandisfs.is.atlive.is/Media/rafvaeding-fiskmjolsverksmidja... · 2017-11-15 · 2009 2016 hækkun Verð í janúar Verð Verð .2009/2016

• Verksmiðja HB Granda á Vopnafirði varð fyrst til að nota rafmagnselement til að hita loft til að þurrka mjöl í loftþurrkurum. Það var árið 2012

• Verksmiðjan varð þar með fyrsta fiskmjölsverksmiðjan í heiminum sem varð „ 100 % græn „

Page 5: Rafvæðing fiskmjölsiðnaðarins á Íslandisfs.is.atlive.is/Media/rafvaeding-fiskmjolsverksmidja... · 2017-11-15 · 2009 2016 hækkun Verð í janúar Verð Verð .2009/2016

• Ódýr ótrygg orka var forsendan fyrir rafvæðinguverksmiðjanna

• Fiskmjölsverksmiðjurnar gátu keypt umfram orku sem til var í kerfinu. Umframorkan er til staðar í kerfinu til sveiflujöfnunnar fyrir kaupendur tryggrar orku

• Þegar á þarf að halda geta seljendur og flytjendur ótryggrar orku stöðvað afhendingu hennar með skömmum fyrirvara og verksmiðjurnar skipt yfir á olíu

• Gegn þessum sveigjanleika fékkst hagkvæmara verð og betri nýting á orku í kerfinu sem annars hefði farið til spillis

Page 6: Rafvæðing fiskmjölsiðnaðarins á Íslandisfs.is.atlive.is/Media/rafvaeding-fiskmjolsverksmidja... · 2017-11-15 · 2009 2016 hækkun Verð í janúar Verð Verð .2009/2016

Kostir við rafvæðingu:

• Eykur notkun á raforku sem framleidd er með vatnsorku

• „ Grænt „ endurnýjanlegt rafmagn leysir af hólmi innflutt eldsneyti.

• Útslepp af gróðurhúsalofttegundum ( carbondioxide ) minnkar mjög mikið

• Rafvæðingi sparar erlendan gjaldeyri.

Page 7: Rafvæðing fiskmjölsiðnaðarins á Íslandisfs.is.atlive.is/Media/rafvaeding-fiskmjolsverksmidja... · 2017-11-15 · 2009 2016 hækkun Verð í janúar Verð Verð .2009/2016

• Rafvæðingin var fjárhagslega hagkvæm

• Starfsumhverfi í verksmiðjunum batnaði við rafvæðinguna

• Rafvæðing með endurnýjanlegu rafmagni er mjög umhverfisvæn

Page 8: Rafvæðing fiskmjölsiðnaðarins á Íslandisfs.is.atlive.is/Media/rafvaeding-fiskmjolsverksmidja... · 2017-11-15 · 2009 2016 hækkun Verð í janúar Verð Verð .2009/2016

8

JPA

11 fiskmjölsverksmiðjur - afkastageta 11.400 t á sólarhring

SVN hf, Helguvík

Vinnslustöðin hf

Ísfélag Vestmannaeyja hf

HB Grandi hf, Akranes

SVN hf, Seyðisfj

SVN hf, Neskaupst

HB Grandi hf, Vopnfjörður

Eskja hf, Eskifirði

Loðnuvinnslan hf

Skeggey hf, Höfn

Ísfélag Vestmannaeyja hf,

Þórshöfn

Page 9: Rafvæðing fiskmjölsiðnaðarins á Íslandisfs.is.atlive.is/Media/rafvaeding-fiskmjolsverksmidja... · 2017-11-15 · 2009 2016 hækkun Verð í janúar Verð Verð .2009/2016

0,00

5,00

10,00

15,00

20,00

25,00

30,00

35,00

40,00

2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016

38,07

31,68

35,77

31,5231,79 33,81

30,92

26,06

20,62

13,4614,78

23,35

Olíunotkun lítrar/hráefnistonn

Page 10: Rafvæðing fiskmjölsiðnaðarins á Íslandisfs.is.atlive.is/Media/rafvaeding-fiskmjolsverksmidja... · 2017-11-15 · 2009 2016 hækkun Verð í janúar Verð Verð .2009/2016

0,00

20,00

40,00

60,00

80,00

100,00

120,00

2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016

109,84

92,12

105,74

78,60

88,11 93,71

85,69

72,23

57,15

37,3040,98

64,72

Útslepp CO2 kg/tonn hráefnis

Page 11: Rafvæðing fiskmjölsiðnaðarins á Íslandisfs.is.atlive.is/Media/rafvaeding-fiskmjolsverksmidja... · 2017-11-15 · 2009 2016 hækkun Verð í janúar Verð Verð .2009/2016

0,00

50,00

100,00

150,00

200,00

250,00

300,00

350,00

400,00

450,00

2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016

157,47

186,70

152,36

184,12

230,90 258,68245,22

235,20

309,23

424,65

346,38332,39

Raforkunotkun kwst/hráefnistonn

Page 12: Rafvæðing fiskmjölsiðnaðarins á Íslandisfs.is.atlive.is/Media/rafvaeding-fiskmjolsverksmidja... · 2017-11-15 · 2009 2016 hækkun Verð í janúar Verð Verð .2009/2016

0

0,1

0,2

0,3

0,4

0,5

0,6

0,7

0,8

2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016

Hlutfall orku framleidd með olíu

Page 13: Rafvæðing fiskmjölsiðnaðarins á Íslandisfs.is.atlive.is/Media/rafvaeding-fiskmjolsverksmidja... · 2017-11-15 · 2009 2016 hækkun Verð í janúar Verð Verð .2009/2016

• Verðþróun á skerðanlegu rafmagni:2009 2016 hækkun

Verð í janúar Verð Verð .2009/2016

Raforkuframleiðandi 1.007,00 2.950,00 192,95%

Heildsali 0,00 300,00

Flutningur 291,81 1.100,00 276,96%

Kerfisþjónusta 25,80 47,69 84,84%

Töp 79,80 98,41 23,32%

Dreifing 832,59 1.203,90 44,60%

Jöfnun 0,00 100,00

2.237,00 5.800,00 159,28%

Neysluvísitala til verðbr 384,60 429,40 11,65%

Page 14: Rafvæðing fiskmjölsiðnaðarins á Íslandisfs.is.atlive.is/Media/rafvaeding-fiskmjolsverksmidja... · 2017-11-15 · 2009 2016 hækkun Verð í janúar Verð Verð .2009/2016

Greiðslur fyrir skerðanlegt rafmagn :

ár 2015 2016 samtals

Raforkuframleiðandi 763.020.000 323.140.020 1.086.160.020

Heildsali 73.740.000 36.404.490 110.144.490

Flutningur 215.288.000 135.270.408 350.558.408

Kerfisþjónusta 10.251.463 5.787.100 16.038.563

Töp 21.598.446 11.941.886 33.540.332

Dreifing 325.051.691 144.303.940 469.355.631

Jöfnun 9.611.000 12.134.830 21.745.830

1.418.560.600 668.982.675 2.087.543.275

Page 15: Rafvæðing fiskmjölsiðnaðarins á Íslandisfs.is.atlive.is/Media/rafvaeding-fiskmjolsverksmidja... · 2017-11-15 · 2009 2016 hækkun Verð í janúar Verð Verð .2009/2016

• Nú eru einstaka kaupendur farnir að kalla eftir kolefnisfótspori vörunnar og hafa sum fyrirtæki líkt og HB Grandi hafið skráningu á loftslagsbókhaldi. Þar höfum við rekið okkur á þá undarlegu staðreynd að íslensk orkufyrirtæki hafa selt svokallaðar upprunaábyrgðir úr landi. Afleiðingin er sú að íslensk fyrirtæki þurfa nú að skrá kjarnorku og kol sem orkugjafa í bókhaldi sínu.

• Í raun eru skv. skýrslu sem unnin var fyrir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið:

• 18 evrópulönd með minni kjarnorku úrgang en Ísland og 12 evrópulönd með minni kolefnislosun á hverja notaða kWst.

• Þetta hefur vakið undrun okkar sem kaupanda hreinnar orku.

• Það er ekki nóg að sagan okkar sé góð, hún þarf að vera sönn

Page 16: Rafvæðing fiskmjölsiðnaðarins á Íslandisfs.is.atlive.is/Media/rafvaeding-fiskmjolsverksmidja... · 2017-11-15 · 2009 2016 hækkun Verð í janúar Verð Verð .2009/2016

• Það er morgunljóst að hvatinn fyrir þeirri rafvæðingusem hefur átt sér stað var fjárhagslegur og erfitt er að ráðast í frekari fjárfestingar án slíks hvata.

• Fjárfestingin hefur óumdeilanlega verið þjóðhagslega hagkvæm og umhverfisvæn

• Þegar rætt er um stefnu stjórnvalda í loftslagsmálum er oftar en ekki bent á fiskmjölsverksmiðjurnar. Hversu nærtækt það sé að rafvæða þær

• Það hefur ekki verið upplifun fiskmjölsframleiðenda að stjórnvöld hvetji ríkisrekin orkufyrirtæki til að styðja við frekari rafvæðingu í verksmiðjunum.

Page 17: Rafvæðing fiskmjölsiðnaðarins á Íslandisfs.is.atlive.is/Media/rafvaeding-fiskmjolsverksmidja... · 2017-11-15 · 2009 2016 hækkun Verð í janúar Verð Verð .2009/2016

0,00

20,00

40,00

60,00

80,00

100,00

120,00

2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016

Verð á orkueiningu

olíu verð rafm verð

Page 18: Rafvæðing fiskmjölsiðnaðarins á Íslandisfs.is.atlive.is/Media/rafvaeding-fiskmjolsverksmidja... · 2017-11-15 · 2009 2016 hækkun Verð í janúar Verð Verð .2009/2016

Takk fyrir

18