16
ROSEOLA INFANTUM Sólborg Erla Ingvarsdóttir 20. apríl 2012

ROSEOLA INFANTUM

  • Upload
    zaza

  • View
    76

  • Download
    1

Embed Size (px)

DESCRIPTION

ROSEOLA INFANTUM. Sólborg Erla Ingvarsdóttir 20. apr íl 2012. Roseola. Gengur undir ýmsum nöfnum: Roseola Exanthem subitum Sixth disease Barnamislingar Aðallega orsakað af HHV-6. Algeng ástæða komu barna á bráðamótttöku. Orsakir. HHV-6 75% HHV-6 A HHV-6 B HHV-7 15% Enteroveirur - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: ROSEOLA INFANTUM

ROSEOLA INFANTUMSólborg Erla Ingvarsdóttir20. apríl 2012

Page 2: ROSEOLA INFANTUM

Roseola

Gengur undir ýmsum nöfnum: Roseola Exanthem subitum Sixth disease Barnamislingar

Aðallega orsakað af HHV-6. Algeng ástæða komu barna á bráðamótttöku.

Page 3: ROSEOLA INFANTUM

Orsakir

HHV-6 75% HHV-6 A HHV-6 B

HHV-7 15% Enteroveirur

Coxsackie A og B Echoveirur

Adenoveirur Parainfluenza typa I

Page 4: ROSEOLA INFANTUM

Faraldsfræði

Börn á aldrinum 7-13 mánaða. Jöfn tíðni í strákum og stelpum. Tilfelli dreifast jafnt yfir árin en þó koma faraldrar.

Nær öll 3 ára börn með mótefni gegn HHV-6 og HHV-7.

Page 5: ROSEOLA INFANTUM

Smitleiðir og meðgöngutími

Smitast með munnvatni og öndunarfæraseyti Börn með viremiu Einkennalausir fullorðnir.

Meðgöngutími er 9-10 dagar (HHV-6).

Page 6: ROSEOLA INFANTUM

Gangur sjúkdómsins

Veldur háum hita í 3-5 daga. Útbrot koma þegar hiti fer lækkandi

Maculopapuler Eru í 1-3 daga en stundum skemur Önnur einkenni:

Efri loftvegaeinkenni, roði á hljóðhimnum, uppköst, niðurgangur, bjúgur á augnlokum, Nagayama blettir í munni, eitlastækkanir, útbungandi fontanellur.

Börnin eru pirruð en yfirleitt ekki bráðveik.

Page 7: ROSEOLA INFANTUM

Algengi einkenna

Eitlastækkanir 98% Roði á hljóðhimnum 93% Pirringur 92% Nagayama blettir 87% Anorexia 80% Efri loftvegaeinkenni 25% Krampar 4%

Page 8: ROSEOLA INFANTUM

Útbrotin

Litlir bleikir blettir eða skellur.

Eru um 1-5 mm í þvermál. Stundum hvítur hringur í kringum blettina.

Byrja á bol og dreifast svo út á háls og útlimi.

Valda yfirleitt ekki óþægindum.

Page 9: ROSEOLA INFANTUM

Útbrot

Page 10: ROSEOLA INFANTUM

Útbrot

Page 11: ROSEOLA INFANTUM

Meingerð

HHV-6 og HHV-7 fjölga sér í leukocytum og munnvatnskirtlum.

Eru latent í lymphocytum og monocytum.

Sjaldan sem endursýking verður. Mótefni byrja að mælast í blóði á svipuðum tíma og útbrot koma fram.

Bendir til að útbrot gætu stafað af myndun mótefnaflétta.

Page 12: ROSEOLA INFANTUM

Greining

Klínísk greining. Rannsóknir hjálpa lítið. Ekki hægt að greina klínískt á milli HHV-6 og HHV-7.

Blóðprufur Væg hækkun á HBK Thrombocytopenia

Page 13: ROSEOLA INFANTUM

Fylgikvillar

Hitakrampar

Aseptískur meningitis

Encephalitis

Page 14: ROSEOLA INFANTUM

Mismunagreiningar

Rauðir hundar Mislingar Enteroveirusýkingar Erythema infectiosum, fifth disease

Skarlatssótt Lyfjaofnæmi

Page 15: ROSEOLA INFANTUM

Meðferð og horfur

Stuðningsmeðferð Flest börn jafna sig á viku Fá börn sem fá fylgikvilla Dauðsföllum lýst í tengslum við HHV-6 encephalitis.

Page 16: ROSEOLA INFANTUM

Heimildir

Nelson: Essentials of Pediatrics 6. útgáfa

UpToDate Emedicine