80
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Ársskýrsla 2004

Ársskýrsla 2004 · 2012. 1. 23. · Anna Lilja Filipsdóttir hjúkrunardeildarstjóri Barnadeild: Magnús Stefánsson yfirlæknir Sesselja Guðmundsdóttir, hjúkrunardeildarstjóri

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri

    Ársskýrsla 2004

  • Útgefandi ársskýrslu:Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri

    Umsjón og prófarkalestur:Fremri kynningarþjónusta

    Ljósmyndir:Guðmundur Brynjarsson og fleiriKápumynd: Guðmundur Brynjarsson

    Umbrot og prentun:Ásprent Stíll ehf.2

  • ❚❘ Efnisyfirlit

    3

    Stjórnendur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 4Skipurit . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 6Skýrsla framkvæmdastjórnar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 7Læknaráð . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 13Starfsmannaráð . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 14

    Starfsemi einstakra deilda og þjónustuþáttaApótek . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 14Augnlækningadeild . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 15Áfallateymi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 16Barnadeild . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 17Barna- og unglingageðlækningar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 19Bókasafn . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 21Bæklunardeild . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 22Eldhús . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 23Endurhæfingardeild . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 23Fræðslu- og rannsóknaráð . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 27Geðdeild . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 27Gjörgæsludeild . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 32Gæðaráð . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 33Handlækningadeild . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 34Háls-, nef- og eyrnadeild . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 36Hjúkrunardeildin Sel . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 37Kvennadeild . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 38Lyflækningadeildir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 41Læknaritarar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 45Meinafræðideild . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 45Myndgreiningardeild . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 46Rannsóknadeild . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 47Sjúkraflug . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 49Sjúkraflutningaskólinn . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 50Slysadeild . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 52Speglunardeild . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 53Starfsmannaþjónusta . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 54Svæfinga- og skurðdeild . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 56Sýkingavarnadeild . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 58Trúarleg þjónusta . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 58Tækni- og innkaupadeild . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 60Tölvu- og upplýsingatæknideild . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 60Öldrunarlækningadeild . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 61

    Ársreikningur:Áritun forstjóra . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 64Áritun endurskoðenda . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 64Rekstrarreikningur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 65Efnahagsreikningur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 66Reikningsskilaaðferðir og skýringar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 67Rekstrarkostnaður deilda samtals . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 68Samandreginn rekstrarreikningur á fjárlaganúmer . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 69Samanburður rekstrarliða og fjárveitinga . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 69Samanburður rekstrar og áætlunar 2004 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 70Launakostnaður og stöðuheimildir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 71Setnar stöður og skráðar stöðuheimildir eftir deildum . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 73Setnar stöður - samanburður á milli ára . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 74

    Upplýsingar úr sjúklingabókhaldi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 75

    Yfirlit um starfsemi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 80Heiti deilda sem táknuð eru með bókstöfum . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 80

  • ❚❘ Stjórnendur FSA

    Forstjóri:Halldór Jónsson

    Framkvæmdastjórn:Forstjóri: Halldór Jónsson

    Framkvæmdastjóri fjármála og reksturs: Vignir SveinssonFramkvæmdastjóri hjúkrunar: Ólína TorfadóttirFramkvæmdastjóri lækninga: Þorvaldur Ingvarsson

    Starfsmannastjórn:Starfsmannastjóri: Baldur Dýrfjörð

    Starfsmannastjóri hjúkrunar: Þóra Ákadóttir

    Forstöðumenn deilda:Apótek: Hilmar Karlsson forstöðumaður

    Augnlækningadeild: Ragnar Sigurðsson yfirlæknirAnna Lilja Filipsdóttir hjúkrunardeildarstjóri

    Barnadeild: Magnús Stefánsson yfirlæknirSesselja Guðmundsdóttir, hjúkrunardeildarstjóri til 10/11Guðrún G. Hauksdóttir, hjúkrunardeildarstjóri frá 11/11

    Barna- og unglingageðlækningar: Páll Tryggvason yfirlæknir

    Bókasafn: Ragnheiður Kjærnested forstöðumaður

    Bæklunardeild: Júlíus Gestsson forstöðulæknirAnna Lilja Filipsdóttir hjúkrunardeildarstjóri

    Eldhús: Borghildur María Bergvinsdóttir forstöðumaður

    Endurhæfingardeild: Ingvar Þóroddsson yfirlæknir Gígja Gunnarsdóttir hjúkrunardeildarstjóri

    Geðdeild: Sigmundur Sigfússon forstöðulæknirBernard Gerritsma hjúkrunardeildarstjóri

    Göngudeild geðdeildar: Sigmundur Sigfússon forstöðulæknirHulda Baldursdóttir hjúkrunardeildarstjóri

    Gjörgæsludeild: Girish Hirlekar forstöðulæknirRósa Þorsteinsdóttir, hjúkrunardeildarstjóri

    Handlækningadeild: Shree Datye forstöðulæknirAnna Lilja Filipsdóttir hjúkrunardeildarstjóri

    Háls-, nef- og eyrnadeild: Eiríkur Sveinsson yfirlæknirAnna Lilja Filipsdóttir hjúkrunardeildarstjóri

    Hjúkrunardeildin Sel: Arna Rún Óskarsdóttir yfirlæknir Unnur Harðardóttir hjúkrunardeildarstjóri

    Kvennadeild: Alexander Kr. Smárason yfirlæknir Ingibjörg Jónsdóttir hjúkrunardeildarstjóri

    4

  • Lyflækningadeild I: Jón Þór Sverrisson forstöðulæknirMargrét Þorsteinsdóttir hjúkrunardeildarstjóri

    Lyflækningadeild II: Jón Þór Sverrisson forstöðulæknirMargrét Þorsteinsdóttir hjúkrunardeildarstjóri

    Læknaritarar: Sigríður Jónsdóttir forstöðulæknaritari

    Meinafræðideild: Victor Ojeda yfirlæknirHildur Halldórsdóttir yfirmeinatæknir

    Myndgreiningardeild: Halldór Benediktsson forstöðulæknir Fanney Harðardóttir, yfirgeislafræðingur til 31/8Laufey Baldursdóttir, yfirgeislafræðingur frá 1/9

    Rannsóknadeild: Vigfús Þorsteinsson yfirlæknirValgerður Franklín forstöðumeinatæknir

    Sjúkraflutningaskólinn: Hildigunnur Svavarsdóttir, skólastjóri til 31/8Sveinbjörn Dúason, skólastjóri frá 1/9

    Skrifstofa: Vignir Sveinsson, framkvæmdastjóri fjármála og reksturs

    Skrifstofa framkvæmdastjóra hjúkrunar: Ólína Torfadóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar

    Skurðdeild: Sigurður Albertsson yfirlæknir Ingibjörg Helgadóttir hjúkrunardeildarstjóri

    Slysadeild: Ari H. Ólafsson yfirlæknirSvanlaug Skúladóttir hjúkrunardeildarstjóri

    Speglunardeild: Nick Cariglia yfirlæknirHelga Gunnarsdóttir, hjúkrunardeildarstjóri til 30/9Ingibjörg Helgadóttir, hjúkrunardeildarstjóri frá 1/10

    Svæfingadeild: Girish Hirlekar forstöðulæknirÞórunn Birnir hjúkrunardeildarstjóri

    Sýkingavarnadeild: Hallfríður Alfreðsdóttir deildarstjóri

    Trúarleg þjónusta: Valgerður Valgarðsdóttir djákni

    Tækni- og innkaupadeild: Alexander Pálsson forstöðumaður

    Tölvu- og upplýsingatæknideild: Oddný Snorradóttir forstöðumaður

    Öldrunarlækningadeild: Arna Rún Óskarsdóttir yfirlæknir Rósa Þóra Hallgrímsdóttir hjúkrunardeildarstjóri

    Fastanefndir og -ráð

    Fræðslu- og rannsóknaráð: Sigríður Huld Jónsdóttir, formaður til 31/8Sigurlaug Skúladóttir, formaður frá 1/9

    Gæðaráð: Magnús Stefánsson formaður

    Læknaráð: Valur Þór Marteinsson, formaður til 26/1Gunnar Þór Gunnarsson, formaður frá 27/1

    Starfsmannaráð: Björg Þórðardóttir formaður5

  • ���������

    ���� ���������������

    ������

    ������

    ������

    ���� ���������������������

    ��������������

    ���!���"���#"����

    $���������

    $�%���%���������������

    $�%���%����������������

    $�%���%����������#�%#��&���������

    ����"�����

    ��������������

    #�� '���� �����(�������

    ����������������

    ������������

    ��(������

    )�������������

    ������������

    *���������

    ��������������

    +(��������������,

    +(��������������,,�

    �����������������

    -��������������.

    ���'��������������

    ��������

    ��� �������������"��������

    )�"�����

    �������������

    /(����������������

    0�����������

    /������"������

    ����������������

    ����������������

    ����������������

    ����������������

    ����������������

    ����������������

    ����������������

    ����������������

    ����������������

    ����������������

    ����������������

    ����������������

    ����������

    �������������

    ����������

    ����������

    �������������

    ����������

    �����������������

    ��������������������

    ����������

    ����������

    ����������

    ��������������

    ������������������

    ������������

    ������������

    ������������

    ������������

    ������������

    $120345)��16*0� 6�,3�#������(����������

    78.89.9::;

    $��"����������������$��������

    ���������

    ������������

    ����������

    <���������"������

    0�����������=��=��"������"�

    +��������

    ����������

    �������������

    ����������

    ����������

    �����������������

    ����������

    �������������

    ����������

    ����������

    ����������

    �������������

    ����������

    �������������

    ������������

    �����������������

    ����������

    ��������

    ������� >�������������!(�����%#�

    )������������"������

    �+������������������

    �����%��������

    ����������������

    $�#�%#������������

    ����������������

    ����������

  • ❚❘ Skýrsla framkvæmdastjórnar

    InngangurFjórðungssjúkrahúsið á Akureyri er einn af hornsteinumíslenskrar heilbrigðisþjónustu. Þjónustan er fjölbreytt,þar sem meginþjónustusvæðið er Norður- og Austurlanden í mörgum tilvikum allt landið. Á árinu var áfram unn-ið að því að auka og bæta þjónustuna, laga hana aðbreyttum aðstæðum, m.a. með breytingum í skipulagi,nýjum tækjabúnaði, auknu þjónustuframboði og breyt-ingum í starfsmannahaldi. Stærsta einstaka viðbótin ítækjabúnaði var segulómtæki sem tekið var í notkun ílok ársins. Segulómtækið bætir og eykur þjónustumögu-leika sjúkrahússins verulega. Starfsfólk sjúkrahússinsleggur sig fram um að veita framúrskarandi þjónustu oghefur metnað til að þróa framsækna og fjölbreytta þjón-ustu sjúkrahússins. Það voru athyglisverðar og jákvæðarniðurstöður sem komu fram í skýrslu Ríkisendurskoðunará árinu um afköst og gæði sjúkrahússins, en frekar er vik-ið að því í kaflanum um fjármál og rekstur hér á eftir.

    Á árinu var unnið markvisst að nokkrum mikilvægumverkefnum auk hefðbundinna verkefna í sjúkrahúsþjón-ustunni. Þar má helst nefna frekari vinnu við stefnumót-un sjúkrahússins og útfærslu hennar á deildir samkvæmthugmyndafræði samhæfðs árangursmats, framtíðarsýnsjúkrahússins 2005-2010, starfsmannastefnu, gæðamál,jafnréttisstefnu o.fl. Sumum þessara verkefna er lokið,önnur í vinnslu og sum eru þess eðlis að þeim lýkur íreynd aldrei - verða í stöðugri þróun og endurskoðun.Það er eðlilegur hluti af viðfangsefnum okkar að takast ávið sífelldar breytingar í þjóðfélaginu og laga þjónustunaað þörfum hvers tíma.

    Framkvæmdir við Suðurálmu ganga vel og verður einhæð tekin í notkun á vordögum 2005. Unnið er að fulln-aðarhönnun þeirra tveggja hæða sem þá verða eftir ogþess vænst að framkvæmdir við þær verði boðnar útsnemma sumars 2005.

    Afmælisári sjúkrahússins lauk á haustdögum meðráðstefnu í samvinnu í heilbrigðisvísindadeild Háskólansá Akureyri, eins og nánar kemur fram í skýrslu fram-kvæmdastjóra hjúkrunar.

    FramtíðinÝmis þróunar- og samstarfsverkefni verða mikilvæg ánæstu misserum. Á það bæði við um ýmsa þætti í innrastarfi sjúkrahússins og einnig og ekki síður í samstarfi viðaðrar heilbrigðisstofnanir og sjúkrahús. Rafræn og/eðastafræn skráning og samskipti verða mikilvægari ognauðsynlegri með hverju misseri. Þar eru nokkur viða-mikil og áhugaverð verkefni í gangi sem hvert um sigmunu breyta miklu; bæði hvað varðar þjónustu, öryggiog ýmsa vinnuferla.

    Með enn frekara samstarfi FSA og heilbrigðisstofnanaá Norðurlandi, Austurlandi og Vestfjörðum má þróa, aukaog bæta sérhæfða heilbrigðisþjónustu á þessum svæðum.

    Frekari þróun á góðu samstarfi FSA, Háskólans á Ak-

    ureyri, Háskóla Íslands og annarra menntastofnana ermikilvæg og nauðsynleg.

    Hér á eftir er gerð ítarleg grein fyrir helstu verkefnumá þremur meginsviðum framkvæmdastjórnar, þ.e. fjár-mála og reksturs, lækninga og hjúkrunar. Síðan eruskýrslur allra deilda sjúkrahússins ásamt tölulegum yfir-litum um starfsemina og reksturinn.

    Fjármál og rekstur

    Fjárveitingar og rekstrarafkomaRekstrarafkoma FSA batnaði til muna á árinu. Heildarút-gjöld til reksturs námu 3.195 milljónum króna, saman-borið við 3.099 milljónir árið á undan, og hækkuðu þvíum 3% á milli ára. Sértekjur námu 264 milljónum oghækkuðu um 13%. Gjöld umfram fjárveitingar og sér-tekjur námu 2 milljónum króna, sem er 0,1% frávik mið-að við fjárlög. Tekjufærð fjárveiting ríkissjóðs á árinu varsamtals 2.929 milljónir og hækkaði um 4% miðað viðfyrra ár. Launakostnaður var í samræmi við áætlun en al-menn rekstrargjöld fóru 22 milljónum króna fram úráætlun, eða tæp 3%. Sértekjur voru umtalsvert hærri enáætlun gerði ráð fyrir, eða tæp 29%. Í heildina var af-koma um 40 milljónum króna hagstæðari en áætluningerði ráð fyrir og voru jákvæð frávik 1,2%. Helstu ástæð-ur fyrir hækkun á almennum rekstrargjöldum voru aukn-ing á aðkeyptri þjónustu og hækkun á ýmsum sérgreind-um vörum. Þá var gerð óbein niðurfærsla á viðskiptakröf-um að upphæð 8 milljónir króna, fyrst og fremst vegnaóvissu um kröfu á endurgreiðslu virðisaukaskatts af sér-fræðiþjónustu vegna áranna 2003 og 2004. Lyfjakostn-aður lækkaði um rúmar 9 milljónir króna, eða um 6%.Þar af var lækkun vegna S-merktra lyfja tæpar 4 milljón-ir króna. Þá lækkaði ferðakostnaður um 4 milljónir króna,eða um 12%.

    Hækkun almennra rekstrargjalda á milli ára var um7% en til samanburðar var hækkun á vísitölu neyslu-verðs um 2%. Sú mikla hækkun sem varð á sértekjum áfyrst og fremst rætur að rekja til aukningar á dvalargjöld-um vegna útlendinga; er þar bæði um að ræða áhrif frávirkjunarframkvæmdum á Austurlandi og einnig vaxandiferðamannastraum. Þá varð einnig töluverð hækkun ákomugjöldum sjúklinga og nokkur hækkun varð á mynd-greiningarþjónustu með tilkomu nýja segulómtækisins.

    Laun og launatengd gjöld hækkuðu um tæplega 2%miðað við árið á undan. Yfirvinna hækkað ívið minna,eða um 1,5%. Verulega dró úr kostnaði vegna veikinda-launa og lækkaði sá liður um tæpar 6 milljónir króna fráfyrra ári. Setnar stöður voru 478 og fækkaði um 11 frá ár-inu á undan. Mest var fækkunin í hópnum „sjúkraliðarog aðstoð við hjúkrun“ eða um 8 stöður. Að teknu tillititil fækkunar á stöðuheimildum var meðaltalshækkunlauna 3,5% en til samanburðar var hækkun á launavísi- 7

  • ❚❘ Skýrsla framkvæmdastjórnar

    tölu opinberra starfsmanna 4,9%. Fjárhæð greiddralauna nam á árinu kr. 1.874.179.633. Áunnið ótekið orlofvar ekki gjaldfært en það nam í árslok 121,7 milljónumkróna án launatengdra gjalda, þar af var ótekið orlofvegna fyrri orlofstímabila um 16 milljónir, en það lækk-aði um 5,9 milljónir frá árinu áður. Ógreidd laun vegnaákvæða í EES-samningi um frítökurétt, uppsöfnuð frá ár-inu 1997, voru 64,9 milljónir króna og hækkuðu um 0,5milljónir frá árinu áður. Þessi fjárhæð er fyrst og fremstvegna uppsöfnunar á frítökurétti lækna.

    Nokkrar breytingar urðu á fjárveitingum til sjúkra-hússins frá árinu 2003. Í kjölfar skýrslu sem unnin var umfjárhag og rekstur sjúkrahússins var grunnfjárveitinghækkuð um 100 milljónir króna og einnig var 12 milljónakróna leiðrétting gerð vegna almennra rannsókna. Þá varfjárveiting hækkuð um 3,4 milljónir vegna rekstrarkostn-aðar við Suðurálmu. Engar aukafjárveitingar fengust áárinu en veittar voru 22,5 milljónir króna til fjölgunar ágerviliðaaðgerðum.

    Á árinu gerði Ríkisendurskoðun stjórnsýsluendurskoð-un á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Skýrslan var já-kvæð fyrir starfsemi og starfsfólk sjúkrahússins. Helstuniðurstöður skýrslunnar voru þær að FSA stenst fyllilegasamanburð við Landspítala - háskólasjúkrahús og hlið-stæð bresk sjúkrahús þegar metin eru afköst og gæðiþeirrar þjónustu sem veitt er. Einingakostnaður sjúkra-hússins var einnig talinn standast þennan samanburð enskilvirkni hefur lítið breyst á árunum 1999 til 2002 mið-að við þann mannafla sem var til ráðstöfunar á hverjumtíma.

    Starfsemi sjúkrahússins á árinu var að mestu í sam-ræmi við þær áætlanir sem gerðar voru í upphafi ársins.Sjúklingum (dvalir) fjölgaði um 85 eða 1,4%. Legudögumfækkaði hins vegar um 1.300 eða 2,8%. Skurðaðgerðumfjölgaði úr 3.500 í 3.700 en aftur á móti fækkaði fæðing-um úr 430 í 410.

    Þegar litið er til ársins í heild geta stjórnendur ogstarfsmenn sjúkrahússins verið ánægðir með afkomuársins. Þær leiðréttingar, sem gerðar hafa verið á fjár-hagsgrunninum, og hagræðingaraðgerðir, sem gripið vartil, hafa nú skilað þeim árangri að rekstur stofnunarinnarer í jafnvægi. Uppsafnaður rekstrarkostnaður umframfjárveitingar nam um 82 milljónum króna í árslok í stað103 milljóna króna árið 2003.

    FramkvæmdirÁ árinu var haldið áfram endurbótum á húsnæði hand-lækninga- og bæklunardeilda. Heildarkostnaður nam 9,8milljónum króna. Samtals var varið 7,6 milljónum til lag-færinga á loftræsikerfi sjúkrahússins, þar af 2,4 milljón-um á skurðdeild. Lokið var við innréttingu á skjala-geymslu fyrir sjúkraskrár í kjallara Suðurálmu og varkostnaður á árinu um 2 milljónir. Með kaupum á nýjusegulómtæki var nauðsynlegt að ráðast í nokkrar hús-næðisbreytingar á myndgreiningardeild. Meðal annars

    þurfti að setja upp sérstakt kælikerfi vegna tækisins.Heildarkostnaður við framkvæmdina var 24,8 milljónirkróna. Á fyrri hluta ársins var lokið við hönnun á 0-hæðSuðurálmu. Í kjölfar útboðs var samið við lægstbjóðandasem var Timbursmiðjan og var tilboðsfjárhæð 86,2 millj-ónir króna. Framkvæmdir hófust í lok september. Hafinvar vinna við skipulagningu þeirra tveggja hæða Suður-álmunnar sem eftir er að innrétta.

    Tæki og búnaðurÁ árinu var samið við fyrirtækið Simens um leigu á nýjusegulómtæki fyrir myndgreiningardeild. Leigusamningur-inn er til 5 ára og er heildarkostnaður við leigu og þjón-ustu um 150 milljónir króna á tímabilinu. Mögulegt er aðframlengja samninginn og þá á mun lægra verði. Aðrarfjárfestingar í tækjum og búnaði voru þær helstar aðkeyptur var búnaður á handlækningadeild til þvagrann-sókna fyrir um 3,8 milljónir, nýtt skurðarborð á skurð-deild fyrir 5,5 milljónir og 2 tæki á rannsóknadeild fyrir9,4 milljónir króna. Þá var samið um kaup á öðrumáfanga Sögu-kerfisins, sem er rafræn sjúkraskrá, fyrir 14milljónir. Heildarfjárfesting í stærri tækjum og búnaðinam 47,8 milljónum og í minni tækjabúnaði samtals27,2 milljónum króna.

    GjafirAð vanda bárust sjúkrahúsinu gjafir og fjárframlög fráýmsum aðilum á árinu. Samtals nam innborgað gjafa- ogsöfnunarfé tæpum 8 milljónum króna. Á árinu voru keypttæki og búnaður til þvagfærarannsókna fyrir 4 milljóniren áður höfðu verið keypt tæki til þeirra nota fyrir um 2,2milljónir króna. Á barnadeild voru keypt sjúkrarúm oglækningatæki fyrir 2,5 milljónir. Þá var keypt göngumyllaog leisertæki fyrir endurhæfingardeild að andvirði 1,7milljónir króna og fósturhjartsláttarsíriti fyrir kvennadeildfyrir um 1 milljón. Andvirði þess búnaðar sem keyptur varfyrir gjafafé nam samtals um 10 milljónum króna. Á ár-inu tóku aðstandendur sjúklinga á hjúkrunardeildinniSeli höndum saman og sáu um og kostuðu uppsetninguá sólpalli fyrir vistmenn. Þá sáu ýmsir velunnarar Krist-nesspítala um uppsetningu púttvallar á lóðinni til þjálf-unar og ánægu fyrir dvalargesti. Stjórnendur og starfs-menn sjúkrahússins þakka af heilum hug þær gjafir semstofnuninni hafa verið færðar í formi peninga, tækja ogbúnaðar.

    AnnaðÁ árinu lauk fyrsta áfanga innleiðingar á nýju fjárhags-kerfi ríkisins, Oracle. Þrátt fyrir byrjunarörðugleika hafaýmsir kostir fylgt breytingunni. Agaðri vinnubrögð hafafylgt í kjölfarið og möguleikar skapast til að nýta upplýs-ingatæknina til að fylgja eftir hugmyndafræði um sam-hæft árangursmat, sem verið er að innleiða á allri stofn-uninni, og einnig DRG-kostnaðargreiningu.8

  • Lækningar

    StarfsemiAð venju var árið um margt viðburðaríkt. Það jafnvægisem hefur einkennt starfsemina undanfarin 2-3 ár stað-festist á árinu, bæði í mönnun sérfræðinga og svo hefurdregið úr aukningu á starfsemi. Á árinu var auglýst staðasérfræðings í meltingarfærasjúkdómum við lyflækninga-deild og var ráðinn læknir til starfa sem kom frá Svíþjóðog hóf hann störf í febrúar árið 2005. Allar stöður að-stoðarlækna voru setnar og hefur aðsókn að stöðum að-stoðarlækna aukist verulega.

    Stærri aðgerðir hafa aldrei verið fleiri en á árinu, svosem gerviliðaaðgerðir sem voru tæplega 200. Munar þarmestu um aukið framlag heilbrigðisráðuneytisins til þessað minnka biðlista. Ljóst er að lyfta þarf grettistaki í auk-inni þjónustu; svo sem augnlækningum, þar með drer-aðgerðum, og í því að minnka biðlista eftir minni aðgerð-um, svo sem æðahnútaaðgerðum. Á árinu var tekin uppsú nýbreytni að stofna innritunardeild við spítalann oghefur hún minnkað álag á HO-deild og aukið skilvirkni,fækkað legudögum og bætt þjónustu við sjúklinga.

    Samskipti FSA við Landspítala - háskólasjúkrahús(LSH) voru góð á árinu svo og samvinna við heilbrigðis-stofnanir og sjúkrahús á Norður- og Austurlandi.

    NefndastörfFramkvæmdastjóri lækninga situr í öryggisnefnd FSA ogí heilbrigðisstjórn Eyþings sem hefur unnið ötullega síð-ustu ár. Einnig er framkvæmdastjóri lækninga fulltrúi FSAí samstarfsnefnd FSA og HÍ, FSA og HA svo og FSA ogLSH. Hann er einnig formaður í stjórn Sjúkraflutninga-skólans. Yfirlæknir barnadeildar situr sem fulltrúi lækna ígæðaráði og yfirlæknir speglunardeildar situr í fræðslu-ráði.

    Framkvæmdastjóri lækninga var einn af tengiliðumspítalans við Ríkisendurskoðun vegna skýrslu Ríkisendur-skoðunar.

    Stefnumótunarvinna tók mikla orku á árinu og erhenni nú lokið.

    Undirbúningur fyrir rafræna sjúkraskráInnleiðing Sögu-kerfisins hófst á árinu og hefur húngengið eftir áætlun. Um áramótin 2004/5 höfðu allardeildir, sem eru hýstar á læknaritaramiðstöð sjúkrahúss-ins, fengið Sögu-kerfið. Þessu samhliða var gengið tilsamninga við fyrirtækið um innleiðingu kerfisins ásamtTheriak-lyfjaskömmtunarkerfi á allar deildir sjúkrahúss-ins. Reiknað er með að slík innleiðing taki u.þ.b. 2 ár. Ásama hátt er verið að innleiða nýtt tölvukerfi fyrir rann-sóknadeild.

    Rafræna læknabréfið er nú sent til Sauðárkróks, áHeilsugæslustöðina á Akureyri og til Húsavíkur og hefurþað leitt til verulegrar vinnuhagræðingar.

    Sameiginlegt sjúkraskrársafnÁ árinu var sameiginlega sjúkraskrársafnið tekið í notk-un. Fyrstu deildirnar, sem fluttar voru í safnið, voru þærdeildir sem fengu Sögu-kerfið. Ákveðið var að tengjasaman innleiðingu rafrænnar sjúkraskrár og það aðsjúkraskrár færu í sameiginlega skjalasafnið. Vinna viðþetta hefur gengið vel og vel tókst til við ráðningu starfs-manna svo og hönnun þess tölvukerfis sem utan umþetta heldur. Reiknað er með að flutningur allra sjúkra-skráa í skjalasafnið geti tekið allt að tvö ár. Við þessaflutninga batnar vinnuaðstaða læknaritara, einfaldaraverður fyrir lækna að nálgast upplýsingar um sjúklingaog öryggi gagnavörslu eykst.

    FræðslustarfUnnið var ötullega að aukinni fræðslu á árinu. Ákveðiðvar að fjárfesta í búnaði sem gerir FSA kleift að vista fyrirlestra sem sendir eru út á föstudagsmorgnum umbyggðabrúna á heimasíðu sjúkrahússins þannig að þeirséu aðgengilegir þeim sem vilja hlusta og/eða horfa eft-ir að þeir hafa verð fluttir. Mun þetta örugglega mælastvel fyrir og auka möguleika okkar á því að stuðla aðbættri fræðslu á landsbyggðinni. Sem áður voru endur-lífgunarnámskeið og sjúkraflutninganámskeið haldin eftir ákveðnu skipulagi.

    Samstarf við háskólaÁ árinu voru þrjár stöður við heilbrigðisvísindadeild Há-skólans á Akureyri auglýstar lausar til umsóknar sam-kvæmt samningi FSA og HA. Um stöðurnar sóttu tveireinstaklingar og hafa þeir verið ráðnir sem dósent ogprófessor við deildina. Á sama hátt voru tvær stöður aug-lýstar við læknadeild Háskóla Íslands og voru ráðnir tveireinstaklingar í þær stöður, lektor og dósent. Við vonumsttil þess að þetta auki vægi sjúkrahússins í kennslu ogrannsóknum þannig að sjúkrahúsið geti staðið undirmerkjum sem háskólasjúkrahús.

    Sem áður komu hingað bæði íslenskir og erlendirlæknanemar til námsdvalar á árinu og mætti slíkumheimsóknum fjölga því nemum fylgja alltaf ferskir vindar.

    SegulómunLangþráður draumur okkar um segulómtæki rættist þeg-ar slíkt tæki var tekið formlega í notkun þann 15. desem-ber. Tækið hefur reynst vel frá fyrsta degi og var fljótlegaljóst að aukning á rannsóknum varð talsvert meiri enreiknað hafði verið með. Rétt er að geta þess að á þeimfimm árum, sem það tók að fá tækið, hefur tækninnifleygt fram og er nú segulómun nýtt við fleiri aðstæðuren áður. Reiknað er með að 700-1.000 rannsóknir verðigerðar með tækinu árlega.

    9

  • ❚❘ Skýrsla framkvæmdastjórnar

    Samstarf heilbrigðisstofnanaÁ árinu voru þær hugmyndir viðraðar að heilbrigðisstofn-anir á Norður- og Austurlandi og jafnvel Ísafirði yrðutengdar saman í eitt stafrænt net þannig að hægt væriað lesa úr myndgreiningum (röntgenmyndum) á FSA fyr-ir alla þessa staði. Fljótlega varð ljóst að mikill hljóm-grunnur var fyrir þessu og er búið að stofna ráðgjafahópum málið, sem hafið hefur störf. Þess er vænst að staf-ræn þróun breiðist fljótt út um FSA og Norður- og Aust-urland á næsta ári.

    Klínískar leiðbeiningarÁ árinu voru gefnar út klínískar leiðbeiningar um notkunsýklalyfja fyrir skurðaðgerðir og hafa þær reynst vel ogvirðast hafa bætt þjónustu við sjúklinga og lækkaðkostnað. Stefnt er að því að gefa út fleiri leiðbeiningar áárinu, svo sem um notkun blóðhluta og blóðgjafa.

    Næstu skrefFjórðungssjúkrahúsið á Akureyri er í stöðugri þróun og súákvörðun framkvæmdastjórnar að nota „Balance Score-card“ til skipulagningar á rekstrinum hefur mælst vel fyr-ir og kemur örugglega til með að skila sjúkrahúsinumiklu og bæta þjónustu við sjúklinga. Tilkoma sjúkra-flutningamiðstöðvar á Akureyri ásamt sjúkrafluginu ogsjúkraflutningaskólanum hefur aukið vægi sjúkrahússinsá landsbyggðinni. Mikilvægt er að stofnunin bæti ennfrekar þjónustuna við sjúklinga með því að auka þátt-töku í krabbameinslækningum og hjartasjúkdómum, svoog með hjartaþræðingum og endurhæfingarlækningum.

    HjúkrunSamhæfing og eftirlit á rekstri hjúkrunar, þróunarverkefnií hjúkrun og rekstur starfsmannahalds hjúkrunar ogræstinga ásamt starfsmannaþjónustu voru aðalverkefnistarfsmanna skrifstofunnar.

    Allar stöður í hjúkrun voru setnar á árinu en mikið varum styttri fjarvistir sem náðu hápunkti fyrstu vikurnar ídesember, þegar bárust 124 fjarvistartilkynningar á tæp-um tveimur vikum. Verkefnastjóri fræðslumála hjúkrunarfór í barnsburðarleyfi upp úr miðju ári og verkefnastjórihjúkrunar í verkjameðferð kom aftur til starfa í ágúst-mánuði eftir námsleyfi.

    Haldið var áfram með skráningu hjúkrunar og undir-búning fyrir gerð gæðahandbóka legudeilda. Fimmtu-dagsfræðslu hjúkrunar í fjarfundabúnaði á haustönninniféll niður vegna skorts á rými með fjarfundabúnaði.

    Verkefni í hjúkrunHér á eftir verður gerð grein fyrir verkefnum sem ekki erualmennt bundin við ákveðna sjúkradeild. Hvað slík

    verkefni varðar er vísað til árskýrsluskrifa viðkomandideilda.

    Skráning hjúkrunarGerð var gæðaúttekt í apríl og maí á skráningu hjúkrun-ar á öllum legudeildum á FSA. Notaður var matsgrund-völlur, sem þróaður hefur verið á Landspítala - háskóla-sjúkrahúsi. Niðurstaðan var eftirfarandi:

    Á endurhæfingardeild, öldrunarlækningadeild oggeðdeild skráðu sjúklingar almennt upplýsingasöfnunsína sjálfir eða í samvinnu við hjúkrunarfræðinga. Al-mennt var upplýsingasöfnun skráð undir flesta heilsu-farslykla NANDA eða Gordon. Á flestum deildum var settfram hjúkrunaráætlun fyrir alla sjúklinga sem lentu í úr-takinu. Á einstaka deildum var skráning hjúkrunaráætl-ana hins vegar lítil sem engin og verður unnið í því verk-efni. Algengast var að hjúkrunargreiningar væru skráðarsamkvæmt flokkunarkerfi NANDA og hjúkrunarmeðferð-ir samkvæmt flokkunarkerfinu NIC. Lokið var við stefnu ískráningu hjúkrunar á sjúkrahúsinu og tekur hún mið aftilmælum Landlæknisembættisins frá 2001 um lágmarks-skráningu vistunarupplýsinga á sjúkrahúsum, almennrikröfulýsing fyrir sjúkraskrárkerfi (heilbrigðis- og trygg-ingamálaráðuneytið 2001), lögum um réttindi sjúklingafrá 1997 og siðareglum Félags íslenskra hjúkrunarfræð-inga (Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga 1997). Þá skalmeðferðaráætlun taka mið af klínískum leiðbeiningumeða reglum stofnunarinnar, þar sem þær eru fyrir hendi.

    Klínísk sérhæfingKlínískur sérfræðingur í hjúkrun þeirra sem greinst hafameð krabbamein sagði upp starfi sínu. Fyrra árs fyrir-komulag var því framlengt, þ.e. að einn hjúkrunarfræð-ingur á hverri deild tæki verkefni klínísks sérfræðings íkrabbameinshjúkrun undir stjórn viðkomandi hjúkrunar-deildarstjóra. Fimm hjúkrunarfræðingar störfuðu áfram íóformlegu teymi með djákna og félagsráðgjafa og veittusálfélagslega þjónustu til langveikra á sjúkrahúsinu. Að-koma teymisins er í málum sem tengjast áfalli við grein-ingu á alvarlegum sjúkdómi, úrvinnslu við breytta stefnusjúkdómsins og stuðningi við aðstandendur vegna alvar-legra veikinda eða andláts.

    Klínískur sérfræðingur í verkjameðferð kom til starfa íágústmánuði og er hann starfandi á lyflækningadeild I.Helstu verkefni hans eru: Að stunda almenna hjúkrunmeð aðaláherslu á hjúkrun þeirra sem þjást af verkjum,taka þátt í starfi verkjateymis FSA, undirbúa og sjá umnámskeið um verkjafræði og verkjameðferð fyrir starfs-fólk á sjúkrahúsinu, samkvæmt kennsluefninu „Smärt-gräns 2000“ og veita ráðgjöf til skjólstæðinga og starfs-fólks varðandi verki og verkjameðferð.

    Helstu verkefni klínísks sérfræðings í ljósmóðurfræðivoru: Gerð upplýsinga- og kennsluefnis fyrir mæður, þátt-taka í gæðarannsóknaverkefni, gerð skjala í gæðahand-bók, fræðsla, kennsla og ráðgjöf innan fræðasviðsins.10

  • 11

    Verkefnastjórar í gerð gæðahandbókaTveir verkefnastjórar störfuðu stóran hluta af árinu í sam-anlagt 40% stöðuhlutfalli á bæklunardeild og handlækn-ingadeild. Á öðrum sjúkradeildum undirbjuggu hjúkrun-arfræðingar gerð gæðahandbóka (sjá skýrslu gæðaráðs).

    Verkefnastjóri í öldrunarlækningateymi og í SeliVerkefnisstjóri starfar einn dag í viku í Seli að ýmsumverkefnum á hjúkrunardeild. Helstu verkefni í Seli á árinuvoru: Níu fjölskyldufundir með aðstandendum og haldiðvar áfram með endurminningahópa í Seli. Nefna má eft-irfarandi efni sem tekin voru fyrir: Uppeldi fyrr og nú,öskudagurinn, dansleikir fyrr og nú, litið var í gömul dag-blöð og laufabrauð var bakað. Þá hófst samstarf viðBrekkuskóla og kom 45 manna hópur í heimsókn meðsöng og lestur.

    Fræðsludagur Sels var haldinn í mars þar sem sálfræð-ingur ræddi um efnið: Að lifa í sátt við sig og sína. Á aðalfundi aðstandendafélagsins Vinarhandarinnar í aprílvar skipuð ný stjórn aðstandenda og lög samþykkt.Starfsmenn í Seli eru ekki lengur í stjórn en munu áframvera til halds og trausts. Verkefnastjóri situr í vinnuhópium stefnumótun og framvindu samhæfðs árangursmatsí Seli og á öldrunarlækningadeildinni ásamt því að veragæðavörður á deildunum.

    Starf verkefnastjórans á öldrunarlækningadeild vorum.a eftirfarandi: Fundir í öldrunarlækningateymi ogfundir með heimahjúkrun einu sinni í mánuði. Verkefnis-stjóri heimsótti skjólstæðinga eða hringdi, mánuði eftirútskrift, gerði mat og aðstoðaði þá. Heimsóknir vorusamtals 69 og símtöl 27. Fræðsluefni fyrir skjólstæðingaöldrunarlækningadeildar var um helstu heilbrigðisvanda-mál sem hrjá aldraða, svo sem: hægðatregðu, að eflaminnið, næringu og gildi hennar, svefn og svefntruflanir,þvagleka og þvagheldni, aðlögun í veikindum og erfið-leikum, hreyfingu, snertingu og sjálfstyrkingu. Sjúkra-þjálfari tók þátt í fræðslu um þvagleka og hreyfingu.

    Samtals hafa verið gefnir út níu bæklingar til stuðn-ings fræðslunni.

    Fræðsludagur starfsmanna öldrunarlækningadeildarvar í nóvember og var viðfangsefnið Lausnarmiðuð nálg-un í lífi og starfi og sá félagsfræðingur um fræðsluna.

    Verkefnastjóri fræðslumálaVerkefnastjóri fræðslumála í hjúkrun fór í barnsburðar-leyfi upp úr miðju ári og hjúkrunarfræðingur ásamt deild-arstjóra á slysadeild tóku við hluta verkefnanna. Deildar-stjóri gegndi formennsku í fræðslu- og rannsóknaráði, enhjúkrunarfræðingurinn hafði umsjón með og sá umskipulagningu klínísks náms í hjúkrunarfræði í samvinnuvið verkefnastjóra hjúkrunarbrautar við Háskólann á Ak-ureyri. Fimmtudagsfræðsla í hjúkrun féll niður á haust-önninni sem fyrr segir vegna mikilla bókana á rými meðfjarfundabúnaði en haldnir voru fræðslufundir á vorönn-

    inni og voru þeir sem fyrr sendir með fjarfundabúnaði áaðrar heilbrigðisstofnanir.

    Verkefni í nefndumStefnumótunarvinnaFramkvæmdastjórn sjúkrahússins tók ákvörðun í byrjunárs um að næsta skref stefnumótunar á FSA yrði aðsjúkradeildir og aðrar starfseiningar ynnu út frá stefnuFSA: Stefnukort, markmið ásamt gerð mælikvarða út fráhugmyndafræði samhæfðs árangursmats. Deildum ogstarfseiningum var skipt í fimm hópa og að undangeng-inni fræðslu unnu allir hóparnir stefnukort, ákvörðuðumarkmið og mælikvarða fyrir hverja starfseiningu undirhandleiðslu verkefnastjórnar skipaðri af forstjóra og ráð-gjafa frá IMG. Framvindufundir stefnumiðaðs árangurs-mats hófust síðan undir stjórn framkvæmdastjóranna íoktóbermánuði og þá með þeim starfeiningum sem lok-ið höfðu innleiðingunni. Unnið var samkvæmt verkáætl-un í samstarfi við IMG. Ákvörðun var síðan tekin af fram-kvæmdastjórn í desember um að leysa upp stýrihópstefnumótunar og verkefnahópinn þar sem hríslun niðurá deildir og starfseiningar var lokið.

    AfmælishaldAfmælisnefndin, sem skipuð var árið 2003, hélt áframstörfum en hún var skipuð til að minnast þess að 50 árværu liðin frá því að flutt var á Eyrarlandsholtið og 130ár frá því að rekstur sjúkrahúss hófst á Akureyri. Tveir við-burðir voru á árinu af þessu tilefni, „opið hús“ og ráð-stefna.

    „Opið hús“ á sjúkrahúsinu, í Seli og Kristnesi var 15. febrúar fyrir íbúa Akureyrar og nágrennis. Starfsmennsjúkradeilda og annarra starfseininga kynntu gestumstarfsemina í tali og með veggspjöldum ásamt kynninguá störfum hinna ýmsu starfsstétta. Boðið var upp á blóð-þrýstingsmælingar og blóðsykurs- og blóðfitumælingarog nýttu margir gestanna sér það. Að lokum var gestumog starfsmönnum boðið upp á tertu og kaffi en áætlað erað gestir hafi verið á bilinu 550-600 talsins.

    Seinni viðburður afmælisársins var ráðstefna semhaldin var í samstarfi við heilbrigðisvísindadeild Háskól-ans á Akureyri. Ráðstefnan var haldin 12. nóvember ogvar viðfangsefni hennar: Forgangsröðun í heilbrigðiskerf-inu - hvert leiðir hún varðandi kostnað, réttindi sjúklingaog einkavæðingu? Fyrirlesarar komu úr ýmsum hópum;embættismenn, stjórnmálamenn, fulltrúar sjúklingasam-taka, fulltrúar tryggingafélaga og úr röðum lækna. Umþað bil 60 manns sátu ráðstefnuna, en henni lauk meðsamantekt á niðurstöðum og síðan móttöku í ListasafniAkureyrar. Þess má geta að fyrirlestrarnir voru endurflutt-ir á vegum Ríkisútvarpsins og umfjöllunin sem fór fram áráðstefnunni vakti óskipta athygli.

  • ❚❘ Skýrsla framkvæmdastjórnar

    Önnur nefndarstörfFramkvæmdastjóri hjúkrunar starfaði áfram sem formað-ur öryggisnefndar sjúkrahússins og tók þátt í samstarfs-verkefni á vegum Vinnueftirlits ríkisins á Akureyri fyrirhönd FSA ásamt tveimur öðrum starfsmönnum. Meðbreytingum á vinnuverndarlögunum árið 2003 er fyrir-tækjum lögð sú skylda á herðar að gera mat á vinnu-umhverfi á öllum deildum og í framhaldi af því að vinnaað auknu öryggi og bættum aðbúnaði á vinnustað. Til-raunaverkefnið gekk út á fræðslu og prófun á nýju mæli-tæki við mat á vinnuumhverfi og var það framkvæmt ítveimur starfseiningum, þ.e. í eldhúsi og á lyflækninga-deild II. Starfsmannastjóri hjúkrunar starfaði og var í for-svari í framgangsnefnd hjúkrunarfræðinga. Verkefna-stjóri hjúkrunarskráningar var í samstarfi við Landspítala- háskólasjúkrahús (LSH) um þróun á skráningu hjúkrun-ar og starfaði áfram í nefnd á vegum Landlæknisembætt-isins sem vinnur að áframhaldandi þróun á sviði hjúkrun-arskráningar. Hjúkrunardeildarstjóri slysadeildar hóf starfí gæðaráði FSA sem fulltrúi framkvæmdastjóra hjúkrun-ar. Hjúkrunardeildarstjóri á lyflækningadeild var skipaðuraf forstjóra í þverfaglega siðanefnd sjúkrahússins. Fram-kvæmdastjóri hjúkrunar starfaði í stefnunefnd FSA og HAog í samstarfsnefnd HÍ og FSA.

    Mælingar á hjúkrunarálagiEngin samantekt á niðurstöðum á hjúkrunarálagi vargerð á árinu þar sem hætt var í maímánuði notkun áfjögurra flokka sjúklingaflokkunarkerfinu frá Medicus, enþað hafði verið í notkun frá því 1993. Innleiðing á sexflokka sjúklingaflokkunarkerfi hófst þá í samvinnu viðLSH, en kerfið er hluti af sjúklingabókhaldskerfinu Legu.Verkefnastjórar frá LSH stjórnuðu og sáu um innleiðingukerfisins í samstarfi við tölvu- og upplýsingatæknideildFSA með kynningarfundum og kennslu fyrir hjúkrunar-deildarstjóra og alla hjúkrunarfræðinga. Í lok maí fóruverkefnastjórarnir yfir þær niðurstöður sem lágu fyrir ogstofnupplýsingar voru yfirfarnar í kerfinu og leiðréttingargerðar. Reynslutími var fram í október, en þá var farið yfiráreiðanleika gagna, sem reyndist ásættanlegur. Þettanýja kerfi er tvískipt, ein aðferðafræði fyrir geðdeildir ogönnur fyrir almennar deildir.

    Sí - og endurmenntun starfsmanna Stöðug aukning er á framboði sí- og endurmenntunar íhjúkrun sem og á öðrum sviðum. Alls sóttu 96 starfs-menn hjúkrunar og ræstinga símenntun út fyrir vinnu-staðinn í samtals 133 tilvikum, ráðstefnur og námskeiðinnanlands og utan. Þessir 96 starfsmenn fengu samtals344 vinnudaga í námsleyfi á launum. Þar til viðbótarfengu allir starfsmenn á skurð- og svæfingadeild, á gjör-gæsludeild, í Seli, öldrunarlækningadeild og endurhæf-ingardeild einn vinnudag með aðkeyptum fyrirlesurum

    og var efnisvalið í flestum tilvikum samskipti og tengdirþættir.

    Þverfaglegir fræðsluhópar störfuðu sem fyrr á öllumsjúkradeildum og skipulögðu þeir og héldu einn fræðslu-dag á árinu í ráðstefnuformi og njóta þessar ráðstefnurmikilla vinsælda. Fræðsludagarnir voru sendir út til ann-arra heilbrigðisstofnana í fjarfundabúnaði. Á flestumsjúkradeildum eru styttri fræðslufundir og þá tengdirverkefnum viðkomandi deilda.

    Níu hjúkrunarfræðingar á vegum FSA héldu áframdiplomanámi sínu við hjúkrunardeild Háskóla Íslands(HÍ), en því lauk 31. desember. Fimm hjúkrunarfræðingarhófu diplomanám í geðhjúkrun á haustönninni og er þaðfjögurra anna nám og fer fram í fjarfundabúnaði á veg-um HÍ. Þrír hjúkrunarfræðingar héldu áfram fjarnámi íljósmóðurfræðum við HÍ, en því lýkur á miðju ári 2005.

    Nokkrir hjúkrunarfræðingar á FSA stunduðu áframdiplomanám við Háskólann á Akureyri sem leiðir tilmeistaraprófs í heilbrigðisvísindum.

    Rannsóknir - kannanirGefin var út rannsóknaskýrsla: Viðhorf einstaklinga tilhjúkrunar á lyflækningadeild Fjórðungssjúkrahússins áAkureyri, sambærileg könnun og gerð var á bæklunar-og handlækningadeildum FSA 2002. Upplýsingasöfnunlauk í lok ársins 2003 en tilgangurinn var sem í fyrrikönnun að fá ábendingar um hvernig og á hvaða hátthjúkrunarfræðingar geti bætt hjúkrun sjúklinganna.Mælitækið „Patient Satisfaction Instrument“ var notaðsem í fyrri rannsókn. Þátt tóku 55 manns (46%), 27 karl-ar og 27 konur en einn gaf ekki upp kyn, en samkvæmtuppgefnum inn- og útskriftum frá tölvudeildinni voru120 manns inn- og útskrifaðir á deildinni í nóvember ogdesember 2003. Helstu niðurstöður sem vekja athyglieru: Samanlögð stig hvers einstaklings voru 11 til 76.Þrjátíu og einn einstaklingur (57%) var með 38 stig eðaminna og gefur það til kynna mikla ánægju með hjúkr-unina. Tuttugu og þrír einstaklingar (43%) höfðu fleiri en40 stig og sýna því mun minni ánægju með hjúkrunina.Ennfremur kom fram að marktæk fylgni var ekki meðlengd legutíma hvort sjúklingar vissu hver bar ábyrgð áhjúkrun þeirra né hvort þeim var kynnt útskriftaráætlun.

    Á miðju ári gerði öryggisnefnd FSA könnun hjá starfs-mönnum á vinnuumhverfi þeirra. Sendir voru spurninga-listar ásamt upplýsingabréfi til allra starfsmanna ásjúkrahúsinu, alls 609. Skilafrestur var framlengdur umtvær vikur, en þrátt fyrir það skiluðu sér 210 listar (35%)og af þeim voru 57 ógildir.

    12

  • ❚❘ Læknaráð

    13

    LæknaráðStjórn læknaráðs hélt fundi reglulega á starfsárinu, meðhléi yfir sumarleyfistímann. Alls voru haldnir níu fundir.Gunnar Þór Gunnarsson formaður fór í fæðingarorlof ílok október 2004 og er væntanlegur til starfa að nýju ímars 2005. Í fjarveru Gunnars sinnir Halldór Benedikts-son formennsku. Samstarf stjórnarmeðlima hefur veriðmeð ágætum. Engar breytingar hafa orðið á stjórninniumfram tímabundnar breytingar, sem getur hér að ofan.

    Stjórn læknaráðs skipa: Gunnar Þór Gunnarsson for-maður; Halldór Benediktsson varaformaður; Ingvar Þór-oddsson ritari; Girish Hirlekar og Sigurður Albertssonmeðstjórnendur. Allir meðlimir stjórnarinnar hafa lokiðfyrra ári kjörtímabils síns.

    Helstu viðfangsefniStarfsárið 2004 var átakalítið, engin stór ágreinings- eðaátakamál sem varða hagsmuni lækna og FSA, í heild,hafa komið til kasta læknaráðs.

    Samstarf við framkvæmdastjórn FSA og framkvæmdastjóra lækningaMeð tilkomu framkvæmdastjóra lækninga hefur hlutverklæknaráðs breyst. Framkvæmdastjóri lækninga sinnir númeðal annars mörgum þeim verkefnum sem læknaráðsinnti áður og er það vel. Formaður læknaráðs og fram-kvæmdastjóri lækninga hafa hist reglulega til almennraumræðna og skoðanaskipta. Þessir fundir hafa veriðóformlegir í þeim skilningi að fundargerðir hafa ekki ver-ið skráðar. Fulltrúi læknaráðs hefur einnig setið fundi yfirlækna/forstöðulækna. Samstarf læknaráðs og fram-kvæmdastjóra lækninga hefur verið með ágætum.

    Nefndir og ráðNefndastörf voru með hefðbundnu sniði en helst bar tiltíðinda að nýtinganefnd á vegum framkvæmdastjórnarFSA var stofnuð eða endurstofnuð. Framkvæmdir í Suð-urálmu og meðfylgjandi breytingar eldri hluta FSA hafaverið til umræðu. Fulltrúi læknaráðs þar er Friðrik E.Yngvason. Læknaráð telur mjög mikilvægt að slík nefndsé til staðar og að í henni sitji fulltrúar starfsstétta.

    Rafræn sjúkraskrá og Sögu-kerfiðTilraun hefur staðið yfir á þremur deildum með svokallaðSögu-kerfi sem rafræna sjúkraskrá. Ítarlegar umræðurfóru fram á yfirlæknafundi um kerfið, hugsanleg kaup,innleiðingu og fleira. Framkvæmdastjóri lækninga kynntimálið og tími gafst til spurninga og skoðanaskipta. Skip-

    uð var nefnd til að kanna og fylgja eftir þessu máli. Þar álæknaráð fulltrúa sem er Ari H. Ólafsson. Afskiptumlæknaráðs að öðru leyti hvað varðar rafræna sjúkraskráer lokið í bili nema óskir um annað komi fram. Fulltrúilæknaráðs mun þó hér eftir sem hingað til sitja yfir-læknafundi.

    ÝmislegtLæknaráð hefur komið að ýmsum málum er varða ein-staka lækna að beiðni þeirra. Um er að ræða trúnaðarmálog nánari umfjöllun um það á ekki heima í þessari skýrslu.

    UmsagnirEftirfarandi mál bárust læknaráði til umsagnar frá fram-kvæmdastjóra lækninga:

    Frumvarp til lyfjalaga.Frumvarpið einfaldar og gerir ákvörðun lyfjaverðs skil-virkari að mati læknaráðs en læknaráð gerði alvarlegarathugasemdir við 10. grein frumvarpsins þar sem fjallaðvar um verð lyfja með sambærileg meðferðaráhrif. Þarvar gert ráð fyrir að í hverjum flokki lyfja, sem talin erusambærileg, verði valið eitt lyf og endurgreiðsla ákvörð-uð eftir því. Læknaráð taldi þetta ekki fýsilegt; illfram-kvæmanlegt og að þetta gæti komið vissum sjúklingumilla, valdið þeim óþægindum og auknum kostnaði.

    Frumvarp til laga um græðara. Læknaráð fagnaði drögum að frumvarpi og síðan frum-varpi til laga um græðara (healers/alternative medicine),sem skýrir mjög stöðu græðara og eftirlit með þeim semkjósa að skrá sig og mega þá kalla sig græðara.

    Tillaga til þingsályktunar um nýtingu stofnfruma úr fósturvísum til rannsókna og lækninga.Tillagan gerir ráð fyrir að Alþingi feli heilbrigðisráðherraað skipa nefnd sem geri úttekt á kostum þess og göllumað nýta stofnfrumur úr fósturvísum með tilliti til læknis-fræðilegra, siðfræðilegra og trúarlegra sjónarmiða.Læknaráð var samþykkt því að slík nefnd yrði stofnuð tilað fara yfir þetta flókna og afar viðkvæma mál.

    Önnur málHlutverk læknaráðs til framtíðar hefur töluvert verið rættá fundum ráðsins með tilliti til þeirra breytinga sem hafaorðið á hlutverki þess með tilkomu stöðu framkvæmda-stjóra lækninga. Þetta mál verður eitt af mikilvægustuverkefnum læknaráðs á komandi ári.

  • 14

    ❚❘ Starfsmannaráð

    Starfsmannaráð starfar eftir reglugerð um starfsmanna-ráð sjúkrahúsa nr. 413 28. desember 1973. Hlutverkstarfsmannaráðs er að koma fram sem fulltrúi starfsfólkssjúkrahússins gagnvart sjúkrahússtjórn, svo og kjósa full-trúa starfsmanna í sjúkrahússtjórnir, sbr. 32. gr. laga umheilbrigðisþjónustu.

    Stjórn starfsmannaráðs er skipuð sjö fulltrúum: Fyrirritara og skrifstofufólk, ljósmæður og hjúkrunarfræð-inga, ýmsa starfshópa, meinatækna og geislafræðinga,lækna og starfsfólk Einingar-Iðju. Starfsmannaráð á full-trúa í þremur nefndum: Gæðaráði, fræðslu- og rann-sóknaráði og þverfaglegri siðanefnd.

    Starfsemin á árinuStarfsmannaráð hélt tíu fundi á árinu auk þriggja styttriaukafunda. Einn samráðsfundur var haldinn með fram-kvæmdastjórn sjúkrahússins. Fundarefni og fyrirspurnir

    til ráðsins voru af ýmsum toga og var fyrirspurnum komið til réttra aðila.

    Árshátíð FSA var haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri 6. mars. Hátíðin var í umsjón starfsfólks 1. hæðar ogtókst í alla staði vel. Samkeppni var um veggspjöld semsýndu framtíðarþróun á FSA. Heimagerð skemmtiatriðivoru tekin upp á myndband og dans stiginn fram eftirnóttu.

    Á vordögum var efnt til sölu á ýmsum gömlum mun-um til starfsmanna og naut starfsmannaráð ágóðans.Vorferð starfsmanna var farin í byrjun júní og var þaðdagsferð til Færeyja sem jafnframt er fyrsta utanlands-ferðin sem starfsmannaráð stendur fyrir. Ferðin tókst afarvel og var bæði fróðleg og skemmtileg. Fararstjóri varJónas Helgason menntaskólakennari og þátttakendurvoru 50 talsins.

    Starfsmannaráð stóð fyrir þremur námskeiðum í stafa-göngu á árinu. Einnig lagði ráðið til verðlaunapeningafyrir íþróttamót starfsmanna. Sú nýlunda var og tekinupp að undirlagi starfsmannaráðs að í hádeginu værihægt að kaupa matarbakka í borðstofu FSA og taka meðsér.

    Haustferðin var farin 4. september í blíðskaparveðri.Gengið var frá býlinu Glerá og sem leið liggur upp meðánni og yfir að skátakofanum Gamla og þaðan niður íKjarnaskóg, þar sem göngumanna beið kærkomin hress-ing. Leiðsögumaður var Ingvar Þóroddsson læknir enþátttakendur voru um 30 talsins, börn og fullorðnir.

    Í hádeginu á fullveldisdaginn, 1. desember, lékunokkrir ungir tónlistarmenn úr Tónlistarskóla Akureyrarfyrir starfsfólk í borðstofunni.

    ❚❘ Apótek

    Apótek FSA sér um innkaup á lyfjum, birgðahald, dreif-ingu þeirra á deildir sjúkrahússins og blöndun á krabba-meinslyfjum til gjafar í æð eða vöðva, fyrir dagsjúklingaog inniliggjandi sjúklinga. Reynt er að gera hagstæð inn-kaup á lyfjum, bæta nýtingu þeirra og sjá til þess að lyfséu geymd og meðhöndluð við tilskildar aðstæður.

    Starfsemin á árinuStarfsemin var með hefðbundnum hætti á árinu. Stöðu-gildi í apóteki eru staða forstöðumanns og hálf staðalyfjafræðings. Um helgar var lyfjapöntunum sinnt eftir þvísem í lyfjafræðing náðist en engin bakvakt er. Jafnan varorðið við óskum um lyfjablandanir utan dagvinnutíma.

  • Augnlækningadeild hefur undanfarin ár haft skrifstofuog aðstöðu til að skoða sjúklinga með augnvandamál ábæklunardeild. Deildin myndar ásamt H-deild, O-deild ogHNE-deild eina hjúkrunareiningu.

    Starfsemin á árinuSú breyting varð á húsnæðismálum að skrifstofuaðstaðaog skoðunaraðstaða augnlækna fluttist af bæklunardeildí mun stærra herbergi í Suðurálmu annarrar hæðar. Viðdeildina starfa tveir augnlæknar, yfirlæknir og sérfræð-ingur, og er stöðuhlutfall hvors um sig 25,34%. Augn-læknar á Akureyri fóru á árinu eins og undanfarna ára-tugi í reglubundnar lækningaferðir til allra helstu þéttbýl-isstaða á Norður- og Austurlandi og koma skjólstæðing-ar deildarinnar að langmestu leyti af þessu svæði.Göngudeildarþjónusta við augnsjúklinga fer fram utansjúkrahúss.

    Á árinu var gerð 151 augnaðgerð, sem er örlítil fækk-un frá árinu áður. Augasteinsaðgerðum fjölgaði þó enn,eða úr 101 árið 2003 í 110 árið 2004 (sjá töflu 1).

    Mörg undanfarin ár hefur þróunin verið sú að ferliað-gerðum hefur fjölgað en aðgerðum á inniliggjandi sjúk-lingum fækkað að sama skapi.

    Aðeins var gerð ein aðgerð á inniliggjandi sjúklingiárið 2004. Ferliaðgerðir voru hins vegar 150. Lang-algengasta augnskurðaðgerðin var dreraðgerð, en þá erskýjaður augasteinn fjarlægður og gerviaugasteini kom-ið fyrir í staðinn. Samráðskvaðningar voru 49 á árinu,samanborið við 70 árið 2003.

    FræðslaLæknar deildarinnar sinntu kennslu við heilbrigðisdeildHáskólans á Akureyri og kennslu aðstoðarlækna viðsjúkrahúsið. Þá sóttu þeir ráðstefnur; annar þing nor-rænna augnlækna í Malmö og hinn ráðstefnu amerískraaugnlækna í Bandaríkjunum.

    15

    ❚❘ Apótek

    Tafla 1: Ferliaðgerðir

    Heiti aðgerðar: Fjöldi:

    Augasteinsaðgerðir . . . . . . . . . . . . . . . . 109Augnloksaðgerðir . . . . . . . . . . . . . . . . . . 27Hjúpskurður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2Augnvöðvaaðgerðir . . . . . . . . . . . . . . . . 1Táravegsaðgerðir . . . . . . . . . . . . . . . . . . 5Saumun á augnknetti . . . . . . . . . . . . . . . 1Aðrar aðgerðir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 5

    Samtals: . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 150

    Sala apóteksins á árinu var 130,3 milljónir króna oglækkaði kostnaðurinn um 7,5% á milli ára. Þar eru með-talin sjúkrahúslyf (S-merkt lyf) fyrir 63,5 milljónir króna,en þau voru að fullu greidd til sjúklinga utan spítalans.Kostnaður vegna sjúkrahúslyfjanna lækkaði um 4,9% ámilli ára. Blöndunum á krabbameinslyfjum fækkaði um

    7,7% milli ára, en þær voru 753 á árinu, sem er þó umfimmtungi yfir meðaltali síðustu þriggja ára.

    Tölvuforrit apóteksins, Theriak, sem tekið var í notkuní desember 1999, er í hægfara þróun og samstarfssamn-ingur í gildi við Theriak ehf.

    ❚❘ Augnlækningadeild

  • 16

    ❚❘ Áfallateymi

    FSA veitir almenningi áfallahjálp og er sú þjónusta skipu-lögð og veitt af sérstöku áfallateymi, sem hefur veriðstarfandi við stofnunina frá árinu 1996. Orðið áfall er hérnotað yfir meiriháttar áföll en þau geta falið í sér að lífieða limum hafi verið ógnað, hætta steðjað að ættingjumeða vinum eða einstaklingar orðið vitni að ofbeldi, lík-amsmeiðingum eða dauða.

    Áfallahjálp er skilgreind sem:• Sálræn skyndihjálp: andleg og líkamleg aðhlynning

    og félagslegur stuðningur þolenda áfalla.• Viðrun: Stuttir, skipulagðir fundir fyrir hjálparaðila.• Úrvinnsla: Tilfinningaleg úrvinnsla fyrir einstaklinga,

    fjölskyldur og hópa.• Fræðsla og upplýsingar um algeng sálræn- og lík-

    amleg viðbrögð sem komið geta fram og úrræði viðþeim.

    • Virkjun stuðningskerfis og bjargráða í félagsleguumhverfi þolenda.

    • Mat á áhættuþáttum og þörf fyrir eftirfylgd.

    Forstjóri FSA skipar í teymið til þriggja ára og var fyrstskipað í það í maí 2004. Í teyminu sitja forstöðulæknirgeðdeildar, hjúkrunarfræðingur á slysadeild og hjúkrun-arfræðingur á geðdeild. Teymið kallar til aðra sérfræð-inga eftir þörfum. Áfallateymið tengist hópslysastjórnFSA. Beiðnir um aðstoð áfallateymis geta borist frá deildum FSA, sérstaklega slysadeild, hjálparaðilum,prestum, heilsugæslustöðvum, vinnuveitendum eða ein-staklingum.

    StarfsemiStarfsemin var heldur minni á árinu en undanfarin ár, þ.e.tilvik voru færri en umfang nokkurra mála var mjög mik-

    ið. Vélsleðaslys voru fleiri nú en áður en heldur hefurdregið úr aðstoð vegna umferðarslysa (sjá töflu 1).

    FræðslaÍ byrjun ársins var tekið viðtal við tvo starfsmennáfallateymisins á sjónvarpsstöðinni Aksjón þar sem starf-semin var kynnt. Í maí var haldinn stór fundur á landsvísuá vegum Landlæknisembættisins um áfallahjálp og þarvar starf teymisins kynnt. Í febrúar sóttu starfsmennteymisins fræðslufund á vegum Landlæknisembættisinsum sjálfsvíg og þunglyndi. Hefðbundin kynning var fyrirnýtt starfsfólk á FSA, hjúkrunarfræðinga á 1. ári í starfiog hjúkrunarfræðinema á 4. ári í Háskólanum á Akureyri.

    Tafla 1: Starfsemi áfallateymis árið 2004

    Fjöldi

    tilvika einstakl. símtala viðtala vísað í meðferð

    Umferðarslys . . . . . . . . . . . . . . . . . . 8 7 13 8 0Vinnuslys . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1 35 14 6 1Vélsleðaslys . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 4 28 78 18 3 Húsbruni . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2 14 7 2 4 Sjávarháski . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2 17 4 2 0 Annað . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 4 10 12 9 1

    Samtals . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 21 111 128 45 9

  • ReksturÞegar leið á árið var ljóst að um nokkurn samdrátt í starf-semi yrði að ræða annað árið í röð. Rekstraruppgjörbenda til að reksturinn hafi gengið betur en oft áður ogað sú hagræðing, sem gerð var á síðasta fjórðungi ársins2003, hafi ásamt öðrum atriðum skilað árangri. Í árslokvoru heimiluð 20,2 stöðugildi við deildina, þar af vorutæp 7,5% ekki setin (tafla 1).

    Komum fækkaði um rúm 14% á milli ára.

    LegugangurÁ legudeild fækkaði innlögnum um 11% en legudögumfækkaði þó aðeins um 6%. Það þýðir að hver innlögnhefur að meðaltali varað um þriðjungi lengur en á fyrra

    ári. Samdráttar gætir í öllum sérgreinum, sem notað hafabarnadeild til innlagna. Legudögum fjölgaði þó lítillega(36 dagar) við almennar barnalækningar en fækkaði íhinum sérgreinunum. Athyglisvert er að samanlagt hefurkomum til bæklunar- og skurðlækninga fækkað jafnmik-ið og við almennar barnalækningar.

    VökustofaHin síðari ár hafa breytingar í fjölgun innlagna á vöku-stofu ekki skipt sköpum í útreikningi komufjölda. Hinsvegar hefur talning legudaga á vökustofu svo og aðkoma

    17

    ❚❘ Barnadeild

    Tafla 1: Stöður á barnadeild í árslok 2004Heiti Heimildir Setnar

    Forstöðulæknir . . . . . . . . . . . 1,00 1,00Yfirlæknir . . . . . . . . . . . . . . . 0,00 0,00Sérfræðingar . . . . . . . . . . . . . 2,80 3,80Aðstoðarlæknir . . . . . . . . . . . 1,00 0,00Hjúkrunarfræðingar . . . . . . . 10,40 9,90Sjúkraliðar . . . . . . . . . . . . . . 0,00 0,00Starfsstúlka . . . . . . . . . . . . . 0,80 0,80Læknaritarar . . . . . . . . . . . . . 2,00 2,00Deildarritari . . . . . . . . . . . . . 1,00 1,00Leikskólakennari . . . . . . . . . . 0,0 0,0Sálfræðingur . . . . . . . . . . . . . 0,20 0,20Iðjuþjálfi . . . . . . . . . . . . . . . . 0,0 0,0

    Alls . . . . . . . . . . . . . . . . . . 20,20 18,70

    Tafla 2: Yfirlit um komur, fjölda einstaklinga,legudaga og skipting milli sérgreina árið 2004

    Númer Fjöldi Lengd Skipti pr.2004 sérgreina koma einstaklinga legudaga meðallegu einstakling

    K-gangur Barnalækningar 100 275 242 820 2,98 1,14Barna- og unglinga-geðlækningar 310 2 1 1 0,50 2,00Bæklunarlækningar 831 41 38 84 2,05 1,08Háls-, nef- og eyrnalækningar 841 19 18 24 1,26 1,06Skurðlækningar 801 44 44 95 2,16 1,00

    Samtals 891 343 1:024 2,99 1,11KD-gangur Barnalækningar 100 754 385 754 1,00 1,96

    Barna- og unglinga-geðlækningar 310 71 31 71 1,00 2,29Bæklunarlækningar 831 1 1 1 1,00 2,00Háls-, nef- og eyrnalækningar 841 2 1 2 1,00 1,00

    Samtals 828 418 828 1,00 1,98KN-gangur Barnalækningar 110 36 36 162 4,50 1,00Samtals 36 36 162 4,50 1,00

    Alls á barnadeild 1.245 797 2.014 1,62 1,56

  • sjúklinga verulega þýðingu þegar horft er til mönnunar-þarfar.

    DagdeildTveir af hverjum þremur sjúklingum sem komu á barna-deild á árinu komu á dagdeild. Samdrátturinn þar var17% í komum en einstaklingum, sem nýttu sér þjónustudeildarinnar, fjölgaði um sömu prósentutölu. Þar sembarnalæknar eru skrifaðir fyrir ríflega 91% af starfsemidagdeildar má ljóst vera hvar samdrátturinn liggur.Barna- og unglingageðlækningar standa fyrir rúmlega8,5% starfseminnar og hefur hún aukist um 35% aðmeðaltali á milli ára hvað varðar fjölda koma og fjöldaeinstaklinga. Sambærilegar tölur fyrir barnalækningareru 20% fækkun í komum en 15% fjölgun einstaklinga.

    GöngudeildEins og fram kemur í ársskýrslu 2003 var sérstakri taln-ingu deildarinnar á ferliverkum barnalækna hætt það áren í ár var þessi þáttur aftur tekinn upp. Gagna var aflaðúr rekstrarbókhaldi sjúkrahússins, en það var síðsumarsárið 2000, sem núverandi skráningaform var tekið upp.Stökkið milli áranna 2000 til 2001 skýrist fyrst og fremstaf tímalengd skráningar. Myndrit 1 sýnir niðurstöður.

    Þjónusta við heilbrigðisstofnanir utan EyjafjarðarÞað hefur lengi verið á stefnuskrá deildarinnar að lækn-ar hennar færi þjónustu sína nær heimahögum sjúklinga.Á árinu hófst slík þjónusta við heibrigðisstofnunina áSauðárkróki og þjónusta við Vopnafjörð var tekin upp aðnýju.

    SjúklingarÁ árinu komu 797 einstaklingar á barnadeild í 1.245skipti. Legudagar á almennri legudeild og vökustofu voru1.186.

    Aldur: Á almennri legudeild og vökustofu til samansvoru 42% barnanna undir 5 ára aldri og 58% undir 10

    ára. Sambærilegar tölur fyrir dagdeild eru 40% og 75%.Drengir voru í meirihluta, 56% á móti 44% stúlkna, bæðiá almennri legudeild og dagdeild. Heldur minni munurvar á kynjum á vökustofu en þar sem þar var aðeins um36 komur að ræða af 1.245 í heild, hefur það ekki áhrif áheildarskiptingu kynja.

    Legutími: Hér eru aðeins taldir legudagar á legudeildog vökustofu. Meðallega á almennri legudeild var 2,99dagar, samanborið við 2,90 árið á undan. Á vökustofuvoru sambærilegar tölur 4,50 á móti 1,96; samtals2,84/2,52.

    Bráðleiki. Myndrit 2 sýnir aðkomu sjúklinganna aðstarfsemiseiningum deildarinnar. Athygli vekur hve stórhluti almennrar legudeildar kemur af biðlista; mun stærrien árin á undan.

    Aðkoma og afdrif. Rúm 95% sjúklinga komu fráheimili sínu en tæp 4% frá deild, aðallega fæðingadeild.96% fóru heim aftur og ríflega 2,6% aftur til mæðrasinna á fæðingadeild. Aðeins þurfti að senda 0,8% sjúk-linga á aðra stofnun og svipaður fjöldi kom frá öðrumstofnunum. Einn sjúklingur lést á árinu.

    Búseta. Engin stórkostleg breyting hefur orðið á bú-setu sjúklinga á árinu 2004. Þó var komufjöldi frá Norð-urlandi vestra rúmu prósenti meiri en árið áður.

    AnnaðÖnnur starfsemi deildarinnar hefur verið með hefð-bundnum hætti. Sérfræðingar hennar sinntu stunda-kennslu við Háskólann á Akureyri í heilbrigðisdeild, bæðiá hjúkrunar- og iðjuþjálfabrautum sem og við kennara-deildina en það eru nýmæli. Nemendur á hjúkrunarbrautsóttu starfsþjálfun á deildina. Ung- og smábarnavernd áAkureyri var sinnt af sérfræðingum deildarinnar sam-kvæmt venju og ráðstefnur og fundir sóttir, bæði innan-lands og erlendis.

    Nýmæli má telja að á árinu var í samræmi við ákvörð-un framkvæmdastjórnar hafin vinna við stefnumörkundeildarinnar samkvæmt BSC. Sett voru markmið, mæli-18

    ❚❘ Barnadeild

    416 995 985 913 1154

    -100

    100

    300

    500

    700

    900

    1100

    1300

    Sk

    ráð

    ur

    fjö

    ldi

    2000 2001 2002 2003 2004

    Myndrit 1: Fjöldi koma á göngudeild 2000-2004

    Myndrit 2: Bráðainnlagnir á móti biðlistainnlögnum

  • kvarðar fundnir og árangursmælingar hafnar í október.Við uppgjör um áramótin kom í ljós að af 10 mælikvörð-um, sem settir voru, var árangur ásættanlegur í 6, en óásættanlegur í 4.

    Ennfremur má telja til nýmæla að á árinu voru teknarupp reglubundnar viðræður yfirlækna þeirra heilbrigðis-stofnana sem eingöngu veita þjónustu börnum og ung-lingum í þeim tilgangi að samræma og styrkja þjónustuvið þann aldurshóp.

    AfmæliFormleg barnadeild við FSA var stofnuð í janúar 1974.Baldur Jónsson, sem starfað hafði sem sérfræðingur íbarnalækningum við lyflækningadeild sjúkrahússins síð-an 1961, var þá ráðinn yfirlæknir hennar og Alda Hall-dórsdóttir barnahjúkrunarfræðingur yfirmaður hjúkrunar.Þessara tímamóta var minnst um miðjan febrúar með velsóttu hófi á deildinni. Við það tækifæri var afhjúpað mál-verk af Baldri, sem börn hans og barnabörn gáfu deild-inni. Myndina málaði Kristinn G. Jóhannsson.

    LokaorðVikið var að því í síðustu ársskýrslu, að ekki sé endilegavíst að sá samdráttur, sem þá sást, væri kominn til aðvera. Ekki verður það heldur fullyrt í ár, þótt samdráttur-

    inn sé nú enn ljósari en áður. Til þess þarf lengra tímabil.Slík dýfa í starfsemi hefur sést áður (1987-1991). Eftirfar-andi atriði kunna hugsanlega að skipta mestu máli hvaðþessa þróun varðar:

    1. RSV-faraldur geisaði á deildinni á fyrstu mánuðumársins. Ríflega helmingsaukning í B-flokki skiptir hérekki máli.

    2. Nýting vökustofu í ár var heldur betri en árið 2003.Nýburar voru hins vegar það fáir að fjöldi koma ávökustofu hafði ekki afgerandi áhrif á heildina semstarfsemismælikvarði. Á hinn bóginn virðist sem fjöldilegudaga í þeirri starfsemiseiningu geti haft það.

    3. Hvað mögulegt er að gera án 24 tíma innlagnar sann-ar sig enn. Svipað hlutfall þjónustunnar var veitt ádagdeild og göngudeild bæði árin, 80% 2003 á móti82% 2004, mælt í komufjölda.

    4. Líklegt er að meginskýringu á samdrætti í starfsemideildarinnar sé að finna í mannfjöldaþróun á þvísvæði, sem oft er litið á sem upptökusvæði FSA. Þeg-ar landið er skoðað í heild á tímabilinu 1994-2003sést að aukning verður í öllum aldursflokkum en hinsvegar er fækkun veruleg, þó mismikil, meðal barna,unglinga og vinnandi fólks í yngri aldurshópi á svæð-inu frá Hrútafjarðará í vestri og austur og suður um tilHornafjarðar.

    19

    ❚❘ Barna- og unglingageðlækningar

    Barna- og unglingageðlæknir hefur verið starfandi viðFSA í 75% stöðugildi sérfræðings frá 1995 og í samastöðugildi yfirlæknis frá 1998. Á fjárlögum ársins 2000fékkst fjármögnun fyrir aukinni starfsemi sem ekki hefurtekist að nýta nema að litlu leyti þar sem starfseminnihefur ekki verið búinn staður innan FSA. Nú eru breyting-ar í vændum því áform um innréttingu göngudeildarbarna- og unglingageðlækninga á 1. hæð Suðurálmu eruað verða að veruleika og gangi áætlanir eftir verður þvíverki lokið á vordögum 2005.

    StarfseminBarna- og unglingageðlæknir sinnir samráði, aðallegavið barnadeildina en einnig við aðrar deildir ef eftir því eróskað, og tekur einnig sjúklinga til athugunar á dag-gangi deildarinnar. Mikil þjónusta fer fram í gegnumsíma við ýmsa aðila, svo sem lækna, starfsmenn skóla ogfélagsmálastofnana og einstaklinga. Símaþjónusta viðeinstaklinga er til þess ætluð að fylgja einfaldari málumeftir, svara spurningum og spara þannig heimsóknir tillæknis, sérstaklega þeim sem eiga um langan veg aðfara. Símaþjónusta er veitt reglulega 3 daga í viku, sam-tals í 9 klukkustundir og reyndar lengur eftir þörfum.

    Skrifleg upplýsingamiðlun læknisins er mikil og tímafrekog hefur farið vaxandi. Þar er um að ræða ýmis vottorð,læknabréf og greinargerðir til skóla og félagsmálastofn-ana. Aðsendar upplýsingar vegna vinnslu mála og eftir-

  • lits eru einnig miklar að vöxtum. Umfang ritarastarfsemihefur aukist verulega á undanförnum árum og má reiknameð enn frekari aukningu þegar starfsemi barna- ogunglingageðlækninga færist inn fyrir veggi FSA.

    Rannsóknir og ritstörfÁ árinu 2001 veitti vísindasjóður FSA styrk til þýðinga ogstaðfærslu á hálfstöðluðu viðtalsformi til greiningar ogskimunar ýmissa geðvandamála barna. Þetta viðtalsformvar hannað af starfsfólki barna- og unglingageðdeildarHospital Of Sick Children in Toronto Kanada og höfðueigendur þess boðið yfirlækninum það til afnota. Þýðing-arvinna og uppsetningu viðtalsins er lokið og var það áárinu afhent öðrum læknum til afnota.

    Á árunum 2002 og 2003 veitti vísindasjóður afturstyrk til þýðinga og staðfærslu á viðtalsformi til upplýs-ingasöfnunar frá kennurum. Þetta viðtalsform er ætlað tilnotkunar samfara áðurnefndu viðtalsformi. Vinna viðþýðingu og uppsetningu er nú lokið og verður þetta tækitilbúið til notkunar á haustönn 2005. Þessi tvö viðtals-form eru sérstaklega gagnleg við greiningu á truflunvirkni og athygli (það sem oftast er nefnt ofvirkni).

    FræðslaYfirlæknir barna- og unglingageðlækninga sótti tvönámskeið erlendis til viðhaldsmenntunar. Einnig sóttihann ráðstefnu rannsóknahóps norrænna barnageð-

    lækna um rannsóknir í geðlæknisfræði barna og ung-menna.

    Nýjung í starfsemiÞann 1. apríl 2003 kom sálfræðingur til 50% starfa ogskiptist starf hans á milli barna- og unglingageðlækningaog barnadeildar í hlutföllunum 80% og 20%. Starf sál-fræðingsins var aukið í fullt starf frá 1. september 2003.Sálfræðingurinn var í barnsburðarleyfi seinni hluta árs2004.

    Starfsemi sálfræðingsins er fjölbreytt og varðar m.a.greiningu á vitsmunaþroska, viðtalsmeðferð, handleiðsluog ráðgjöf. Sálfræðingurinn sótti handleiðslu til sál-fræðings á vegum barna- og unglingageðdeildar Land-spítala - háskólasjúkrahúss og veitti starfsmanni VMAhandleiðslu varðandi félagsþjálfun einstaklings með fé-lagskvíða.

    Á vorönn var haldið námskeið fyrir foreldra barna meðhegðunarerfiðleika. Námskeið þetta fór fram með 6kvöldfundum, hver um sig rúmlega tveggja klukkustundalangur. Námskeiðið sóttu 7 foreldrar fjögurra barna. Sál-fræðingurinn bar hita og þunga af undirbúningi og fram-kvæmd námskeiðsins. Hann kenndi hluta af námskeiðium afmarkaða námserfiðleika við sálfræðiskor HÍ oghafði samvinnu við námsmatsstofnun vegna stöðlunarog lagði fyrir vitsmunaþroskaprófið WISC-IV fyrir 6 nem-endur.

    Vinnsla við efnisöflun og undirbúning að námskeiðium óyrta námserfiðleika heldur áfram, einnig námskeiðum félagsþjálfun og námskeið um hegðunarmótun ogbekkjarstjórnun.

    LokaorðBarna- og unglingageðlækningum verður á árinu 2005sköpuð starfsaðstaða í húsakynnum FSA og mun þaðvissulega setja mark sitt á starfsemina alla. Húsnæðis-vandi hefur hingað til hindrað eðlilegan vöxt starfsem-innar og þjónustunnar og því hefur ekki verið hægt aðráða starfsfólk í takt við aukið umfang starfseminnar. þarsem húsnæðisvandamál eru að leysast hafa skapastmöguleikar til þess að færa alla ferliþjónustu, sem veitter á vegum barna- og unglingageðlæknis, inn á sjúkra-húsið og ráða starfsfólk. Auglýst hefur verið eftir sálfræð-ingi og sérfræðingi í barna- og unglingageðlækningumtil viðbótar því starfsfólki sem nú er við störf. Ýmis verk-efni, sem snúa að því að auka þjónustu, fræðslu og jafn-vel að flytja verkefni frá stofnunum á höfuðborgarsvæð-inu til Akureyrar, eru á undirbúningsstigi og þau verðavonandi að veruleika með breytingu á húsæðismálum ogstarfsmannamálum barna- og unglingageðlækninga.

    20

    ❚❘ Barna- og unglingageðlækningar

    Tafla 1: Samráð, viðtöl og innlagnir 2001-20042001 2002 2003 2004

    Samráð á K-deild . . . . . . . 12 17 10 8Viðtöl vegna samráðs . . . 44 59 38 8Innlagnir . . . . . . . . . . . . . 35 16 68

    Daggangur . . . . . . . . . 29 13* 55*** 2*4

    Legudeild . . . . . . . . . . 6 3** 3 71*5

    * 12 einstaklingar** 3 einstaklingar, 14 dagar

    *** 22 einstaklingar, þar af 12 til vitsmunamats og greiningar á þroska en 43 viðtöltil meðferðareftirlits og ráðgjafar sálfræðings.

    *4 1 einstaklingur* 5 31 einstaklingur

    Tafla 2: Símtöl 2001-20042001 2002 2003 2004

    Símtöl v.sjúkl./aðstandendur 910 923 991 1.118Símtöl v.lækna . . . . . . . . . 91 126 117 86Símtöl v.starfsmenn skóla/félagsþjónustu . . . . . 96 63 58 57Önnur símtöl . . . . . . . . . . 115 133 258Aðrir sérfræðingar . . . . . . 28 46 43

    Samtals 1.212 1.140 1.345 1.562

  • ❚❘ Bókasafn

    Bókasafnið er rannsókna- og sérfræðisafn sem veitirstarfsfólki FSA sérhæfða þjónustu vegna starfs, rann-sókna og kennslu. Aðstoð og kennsla er veitt við sér-hæfða upplýsingaleit.

    Starfsemin Eins og undanfarin ár tók bókasafn FSA þátt í lands-samningi um aðgang að gagnasöfnum og rafrænumtímaritum. Aðgangur var að rúmlega 30 rafrænumgagnasöfnum og um 8.000 tímaritum í ýmsum greinum.Að auki undirritaði Landspítali - háskólasjúkrahús, fyrirhönd nokkurra bókasafna á sviði heilbrigðisvísinda,samning um landsaðgang að níu gagnasöfnum á heil-brigðissviði. Einnig voru FSA og Landspítali - háskóla-sjúkrahús með sameiginlega áskrift að gagnasafninuMD-Consult, en þar er meðal annars aðgangur að heild-artexta 55 yfirlitsrita í ýmsum greinum læknisfræðinnar.

    Skipulögð kynning í upplýsingaleikni var á vegumsafnsins eins og undanfarin ár. Samstarf bókasafnanna áAkureyri var með líkum hætti og áður og hittust for-stöðumenn þeirra reglulega á fundum. Mánuðina sept-ember til nóvember var unnið með ráðgjöfum IMG viðinnleiðingu og stefnumótun bókasafnsins. Safngestir áárinu voru 4.881.

    Í töflu 1 er yfirlit um starfsemi bókasafnsins en þar eruekki taldar tölvuleitir fyrir starfsmenn Fjórðungssjúkra-hússins, heilsugæslustöðvanna og annarra sjúkrahúsa áNorðurlandi.

    Forstöðumaður situr í fræðslu- og rannsóknaráði FSAog bókavörður í starfsmannaráði.

    SjúklingabókasafnHlutverk sjúklingabókasafns er að bjóða sjúklingum af-þreyingar- og fræðsluefni, það er bækur, hljóðbækur ogtímarit. Safnið var rekið á sama hátt og áður, sem útibúfrá Amtsbókasafninu á Akureyri, og lagði FSA til húsrýmiog launaði bókavörð, sem annaðist alla umsjón með úti-búinu á staðnum. Amtsbókasafnið leggur árlega til bæk-ur og skuldbindur sig til að hafa ætíð 200-300 bindi bókaí útibúinu sem fastan stofn og skipta eftir þörfum. Semendurgjald fyrir þessa þjónustu greiðir FSA Amtsbóka-safninu sem svarar til verðs 60 bóka árlega miðað viðmeðalverð á nýútkominni, þýddri skáldsögu, innbund-inni.

    Bókavörður sá um safnið í 40% starfi og fór meðbókavagn á allar legudeildir sjúkrahússins. Á gjörgæslu-deild var ekki farið reglubundið en oft komu þaðanbeiðnir um bækur en þó aðallega hljóðbækur. Reynt varað hafa allar nýjustu bækurnar í boði sem fyrst eftir út-komu þeirra.

    21

    Tafla 1: Yfirlit um starfsemi bókasafnsinsSafnkostur

    2004 2003 Ritauki

    Bækur . . . . . . . . . . . . . . . . 5.058 4.913 145Tímarit í áskrift . . . . . . . . . 183 226 -43Myndbönd og geisladiskar . 184 178 6

    Útlán

    Bækur . . . . . . . . . . . . . . . . 1.455Tímarit lánuð á deildir . . . . 702Myndbönd og geisladiskar . 54

    Millisafnalán

    Innanlands Erlendis Alls

    Fjöldi sendra greina . . . . . . 74 101 175Fjöldi móttekinna greina . . 21 432 453Fjöldi móttekinna bóka . . . 15 3 18Fjöldi sendra bóka . . . . . . . 1 0 1

  • ❚❘ Bæklunardeild

    Á Bæklunardeild er veitt þjónusta í almennum bæklunar-lækningum, handarskurðlækningum, hryggjarskurð-lækningum og barnabæklunarlækningum. Lengingar ogréttiaðgerðir á útlimum falla einnig undir starfsemina.

    Aðalþjónustusvæðið er Norðurland og Austurlandmeð um 40 þúsund íbúa. Talsverð aðsókn er að deildinniúr öðrum landshlutum, einkum til gerviliðaaðgerða.Einnig koma nokkrir sjúklingar utan aðalþjónustusvæðis-ins til lengingaraðgerða. Á sumarleyfistíma er fólks-fjöldi á aðalþjónustusvæðinu meiri og fleiri innlagnirvegna bráðatilvika. Samvinna er við einn af taugaskurð-læknum Landspítala - háskólasjúkrahúss um aðgerðirvegna hryggjarvandamála. Hjúkrun deildarinnar er sam-eiginleg með handlækningadeild, háls-, nef- og eyrna-deild og augnlækningadeild.

    Vel gekk að manna leyfðar stöður lækna og starfs-fólks hjúkrunar, en samdráttur varð í starfseminni yfirsumartímann vegna sumarleyfa og takmarkana á afleys-ingum. Innritunarmiðstöð handlækninga og bæklunar-deilda hóf starfsemi í október. Markmiðið með þeirribreytingu er að undirbúningsferli sjúklinga, sem eru kall-aðir inn í aðgerðir, verði markvissara. Fjöldi innlagna ogaðgerða á árinu 2004 var sambærilegur við síðustu ár(sjá myndrit).

    Fræðsla og rannsóknirAuk kennslu og starfsþjálfunar unglækna í starfi við FSAkomu nemendur frá læknadeild Háskóla Íslands tíma-bundið til vinnu við rannsóknaverkefni, til kennslu ogstarfsþjálfunar.

    Einn af læknum deildarinnar kenndi líffærafræði ogsjúkdómafræði stoðkerfis við iðjuþjálfunarbraut heil-brigðisdeildar Háskólans á Akureyri. Hjúkrunarfræðingará deildinni önnuðust kennslu við heilbrigðisdeild Háskól-ans á Akureyri og starfsþjálfun hjúkrunarnema við deild-ina.

    Einn læknir deildarinnar kenndi sjúkdómafræði bækl-unarlækninga í hjúkrun og iðjuþjálfun við Háskólann áAkureyri. Einnig tók hann þátt í kennslu 6. árs lækna-nema svo og 3. árs sjúkraþjálfunarnema við HÍ. Tveir 4.árs læknanemar luku 4. árs verkefni sínu fyrri hluta árs-

    ins og fjölluðu þau verkefni um árangur gerviliðsaðgerðaá hnjám og lyfjameðferð sjúklinga með mjaðmabrot.

    Horfur fyrir 2005Í árslok 2004 biðu heldur færri eftir gerviliðaaðgerðumen í árslok 2003. Sjúklingar í bið eftir innlögn til annarraaðgerða voru einnig færri en í árslok 2003. Miðað við aðþjónustugeta deildarinnar haldist óbreytt má vænta þessað biðtími eftir aðgerðum fari áfram minnkandi og vænt-anlega að því marki að eiginlegir biðlistar eftir þjónustudeildarinnar hverfi á árinu 2005.

    ErindiEftirfarandi erindi voru haldin á skurðlæknaþingi í maí2004:

    1. Árangur af gerviliðaaðgerðum á hnjám framkvæmdum á FSA 1983-2003. Jónas Hvannberg, Júlíus Gestsson, Grétar O. Róbertsson, Þor-valdur Ingvarsson - Háskóli Íslands, bæklunardeild FSA.

    2. Algengi slitgigtar og liðþófaskemmda í hnjám hjá slökkviliðsmönnumá Akureyri. Hjörtur Fr. Hjartarson, Þorvaldur Ingvarsson - bæklunar-deild FSA.

    3. Sjúklingar með lærleggshálsbrot hafa ekki slit í mjöðmum. ÞorvaldurIngvarsson, Elvar Örn Birgisson, Ólafur Ingimarsson, L. StefanLohmander - bæklunardeild FSA, bæklunardeild Háskólasjúkrahúss-ins í Lundi.

    4. Faraldsfræði Osteochondritis Dissecans á upptökusvæði Fjórðungs-sjúkrahússins á Akureyri. Hjálmar Þorsteinsson, Halldór Benedikts-son, Þorvaldur Ingvarsson - bæklunardeild FSA, myndgreiningardeildFSA.

    5. Fá sjúklingar sem mjaðmabrotna beinvernd við hæfi? Unnur ÞóraHögnadóttir, Þorvaldur Ingvarsson - Háskóli Íslands, bæklunardeildFSA.

    Úrdrættir úr þessum erindum voru birtir í maí-tölublaði Læknablaðsins.

    Eftirfarandi erindi voru haldin á Norræna bæklunar-lækningaþinginu í Reykjavík 17.-20. júní 2004:

    1. Hip Fracture Patients do not have Radiologic Hip OA: Þorvaldur Ingvarsson.

    2. The Icelandic OA Project, Results so Far: Þorvaldur Ingvarsson.3. Weight Bearing of the Hip does not affect the Minimal Joint Space:

    Þorvaldur Ingvarsson.4. Epidemiology of Proximal Femur Fractures in Iceland 1984-2001:

    Ólafur Ingimarsson.5. Knee Arthroplasties at Akureyri University Hospital 1982-2003,

    Revision and Infection Rate: Jónas Hvannberg.6. Epidemiology of Osteochondritis Dissecans in Northern Iceland:

    Hjálmar Thorsteinsson.Úrdrættir úr þessum erindum voru birtir í Acta Scandinavica Ortho-paedica.

    22

    Myndrit 1: Aðgerðir á Bæklunardeild 2000-2004

  • Eins og áður er starfsemi deildarinnar bæði á Akureyri ogKristnesspítala. Starfssvið er læknisþjónusta, hjúkrun,sjúkraþjálfun, iðjuþjálfun og félagsráðgjöf. Þjónusta tal-meinafræðings er unnin í verktakavinnu og á sama háttnaut deildin sálfræðiþjónustu hluta úr árinu. Sjúkraþjálf-arar starfa bæði á Akureyri og Kristnesspítala en það áeinnig við um iðjuþjálfa, þ.e. að fyrir utan iðjuþjálfana áKristnesspítala starfar iðjuþjálfi í 50% starfi á Akureyri og

    er starfssvið hans fyrst og frem