69
Ársskýrsla Fjármálaeftirlitsins 2019

Ársskýrsla Fjármálaeftirlitsins 2019 · 2019. 5. 16. · Fjármálaeftirlitið 7 Ársskýrsla 2019 Ávarp forstjóra Þ ess er skemmst að minnast að á árunum 2002 og 2003

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • Ársskýrsla 2019Fjármálaeftirlitið 1

    Ársskýrsla Fjármálaeftirlitsins

    2019

  • Ársskýrsla 2019Fjármálaeftirlitið 2

    Ársskýrsla Fjármálaeftirlitsins 2019

    Útgefandi: Fjármálaeftirlitið Katrínartúni 2 105 Reykjavík Sími: 520 3700Tölvupóstur: [email protected]

    Hönnun & umbrot: ENNEMM

    Ljósmyndir: Birgir Ísleifur Gunnarsson

  • Ársskýrsla 2019Fjármálaeftirlitið 3

    Efnisyfirlit

    Efni ársskýrslunnar........................................................................................................................................................................ 5Ávarp forstjóra ................................................................................................................................................................................. 7Hlutverk Fjármálaeftirlitsins ..................................................................................................................................................... 9Skipurit Fjármálaeftirlitsins ....................................................................................................................................................... 9Stjórn Fjármálaeftirlitsins .........................................................................................................................................................10

    I. Starfsemi Fjármálaeftirlitsins...........................................................................................................................................11 1 Eftirlitsstarfsemi .............................................................................................................................................................12 Eftirlitmeðfjármálafyrirtækjum .....................................................................................................................12 Eftirlit með vátryggingastarfsemi ....................................................................................................................13 Eftirlit með lífeyrissjóðum og vörsluaðilum séreignarsparnaðar ......................................................13 Eftirlit með verðbréfamarkaði ...........................................................................................................................14 Fjöldi og eðli mála sem tekin voru til skoðunar á starfsárinu ......................................................14 Lýsingar................................................................................................................................................................16 Eftirlitmeðrekstrarfélögumverðbréfasjóða,verðbréfasjóðum,fjárfestingarsjóðumog fagfjárfestasjóðum ..................................................................................................................................................16 Eftirlitmeðviðskiptaháttum,fjárfestaverndogmálefnineytenda ...................................................16 Aukináherslaáfjárfestavernd ...................................................................................................................17 Greiningákerfisáhættuogþjóðhagsvarúð ..................................................................................................18 Eiginfjáraukar ....................................................................................................................................................18 StoðII-G:MatFjármálaeftirlitsinsáeiginfjárþörfáálagstímum ................................................19 Kerfisáhættaáverðbréfamarkaði .............................................................................................................19 Kerfisáhættaálífeyrismarkaði ..................................................................................................................19 Alþjóðlegþróuníeftirlitimeðkerfisáhættuvátryggingafélaga...................................................19 Vettvangsathuganir ................................................................................................................................................20 Hæfismat,virkireignarhlutirogleyfisveitingar ........................................................................................22 Hæfismatstjórnarmannaogframkvæmdastjóra...............................................................................22 Virkir eignarhlutir ...........................................................................................................................................22 Starfsleyfi,skráningar,samrunarogskiptingarogafturköllunstarfsleyfa ............................22 Skoðunámögulegristarfsemiánleyfis .................................................................................................23 Aðgerðirgegnpeningaþvættiogfjármögnunhryðjuverka ...................................................................24 Aukiðeftirlitognýlögsamþykkt ..............................................................................................................24 Eftirlit og vettvangsathuganir ....................................................................................................................24 Aukinfræðsla ....................................................................................................................................................24

  • Ársskýrsla 2019Fjármálaeftirlitið 4

    Stjórnsýsluviðurlagaheimildirílögumumaðgerðirgegnpeningaþvættiog fjármögnunhryðjuverka ...............................................................................................................................24 Alþjóðasamstarf .......................................................................................................................................................25 Evrópskaefnahagssvæðið ............................................................................................................................25 Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin .............................................................................................................25 2 Viðurlagamál ....................................................................................................................................................................26 Mál sem lauk með stjórnvaldssekt eða sátt á starfsárinu ......................................................................26 Stjórnvaldssektarmál fyrir dómstólum .........................................................................................................26 Væntanlegarbreytingaráframkvæmdvegnabirtingarákvarðanaumbeitingu ............................ stjórnsýsluviðurlaga ..............................................................................................................................................26 3 Breytingaráréttarheimildumfjármálamarkaðar ............................................................................................28 Lagabreytingar á árinu 2018..............................................................................................................................28 Nýheildarlögumaðgerðirgegnpeningaþvættiogfjármögnunhryðjuverka .......................28 Nýlögumafleiðuviðskipti,miðlægamótaðilaogafleiðuviðskiptaskrár ................................29 Setningreglnaogútgáfaleiðbeinanditilmælaáárinu2018 ...............................................................29 YfirstandandiinnleiðingEvrópugerða...........................................................................................................30 4 Mannauður,reksturogafkoma ................................................................................................................................32 Skipulagsbreytingar ...............................................................................................................................................32 Stafrænþróun ...........................................................................................................................................................32 Mannauður .................................................................................................................................................................32 Reksturogafkoma2018 ......................................................................................................................................33 Rekstraráætlunársins2019 ...............................................................................................................................33 Skipting ráðstöfunartíma .....................................................................................................................................33

    II. Fjármálamarkaðurinn 2018..............................................................................................................................................34 1 Lánamarkaður .................................................................................................................................................................35 Eignir ............................................................................................................................................................................35 Eiginfjárstaða ............................................................................................................................................................35 Rekstrarafkoma........................................................................................................................................................36 Lausafjárstaðaogfjármögnun ...........................................................................................................................37 Útlánaáhættaogeignagæði ................................................................................................................................37 2 Vátryggingamarkaður ...................................................................................................................................................39 Rekstur ........................................................................................................................................................................39 Fjárfestingar ..............................................................................................................................................................40 Efnahagur ...................................................................................................................................................................40 Umsvif erlendra vátryggingafélaga..................................................................................................................41

  • Ársskýrsla 2019Fjármálaeftirlitið 5

    3 Lífeyrissjóðir og vörsluaðilar séreignarsparnaðar ..........................................................................................43 Efnahagur ...................................................................................................................................................................43 Fjárfestingar ..............................................................................................................................................................43 Samtryggingardeildir ............................................................................................................................................43 Séreignarsparnaður ...............................................................................................................................................44 Afkoma .........................................................................................................................................................................45 4 Verðbréfamarkaður .......................................................................................................................................................47 Þróun á hlutabréfamarkaði .................................................................................................................................47 Þróun á skuldabréfamarkaði ..............................................................................................................................48 5 Rekstrarfélögverðbréfasjóða,verðbréfa-ogfjárfestingarsjóðirogfagfjárfestasjóðir .....................51 Eignasamsetningverðbréfa-ogfjárfestingarsjóða ..................................................................................52

    III Annáll ársins ..........................................................................................................................................................................53 1 Helstu atburðir frá maí 2018 til aprílloka 2019 ................................................................................................54 2 Yfirlityfirákvarðaniroggagnsæistilkynningarfrá1.maí2018tilaprílloka2019 ...........................64 3 YfirlityfirtölublöðFjármálaoggreinarfrá1.maí2018tilaprílloka2019 ..........................................65

    IV Aðilar undir eftirliti Fjármálaeftirlitsins ......................................................................................................................66 1 Fjöldi aðila undir eftirliti Fjármálaeftirlitsins ....................................................................................................67 2 Starfsemi erlendra aðila á Íslandi............................................................................................................................68

    Efni ársskýrslunnar

    ÍfyrstahlutaársskýrslunnarerfjallaðumþaðsemhæstbarístarfsemiFjármálaeftirlitsinsátímabilinu1. maí 2018 til 30. apríl 2019. Sagt er frá eftirliti meðfjármálafyrirtækjum,vátryggingastarfsemi,lífeyrissjóðum og vörsluaðilum séreignarsparnaðar, verðbréfamarkaðinum og rekstrarfélögum verðbréfasjóða.Þáerþareinnigfjallaðumhæfismat,leyfisveitingar,greininguákerfisáhættuogbeitinguþjóðhagsvarúðartækjaogeftirlitmeðaðgerðumtilvarnarpeningaþvættiogalþjóðasamstarfFjármálaeftirlitsins.Þáeríþessumfyrstahlutaeinnigumfjöllunumbeitinguviðurlagaástarfsárinu,fariðyfirþærbreytingarsemurðuáréttarheimildumfjármálamarkaðaráliðnustarfsáriogsagtfrárekstri,innviðumogafkomustofnunarinnar.

    Íöðrumhlutaerfjallaðumstöðuogþróunfjármálamarkaðarinsáárinu2018,lánamarkað,vátryggingamarkað, lífeyrissjóði og vörsluaðila lífeyrissparnaðarogþróunáverðbréfamarkaði.

    ÍþriðjahlutaskýrslunnarerannállársinsmeðútdrættiúrhelstufréttumúrstarfsemiFjármálaeftirlitsinsástarfsárinu.Þarereinnigyfirlityfirákvarðaniroggagnsæistilkynningarátímabilinusemársskýrslannærtil.

    ÍlokskýrslunnarerusvotöflurmeðfjöldaaðilaundireftirlitiFjármálaeftirlitsinsogyfirlityfirstarfsemierlendra aðila á Íslandi.

    Skýrslan er birt á íslensku og ensku á vef Fjármálaeftirlitsins.

  • Ársskýrsla 2019Fjármálaeftirlitið 6

  • Ársskýrsla 2019Fjármálaeftirlitið 7

    Ávarp forstjóra

    Þess er skemmst að minnast að á árunum 2002 og 2003 voru ríkisbankarnir, Búnaðarbankinn ogLandsbankinn,einkavæddir.Íframhaldiafþvívarðmikiluppsveifla,knúináframaferlendrilántökuoghagnýtinguréttindatilaðbjóðafjármálaþjónustuáEvrópskaefnahagssvæðinu,semendaðimeðhruni. Á upphafsárum sínum rétt eftir aldamót var Fjármálaeftirlitið fremur fámenn stofnun sem hafði lítil tök á að byggja upp innviði. Árið 2008 hafði starfsmannafjöldiþóáskömmumtímafariðúrum30 í 56. Í kjölfar hrunsins var Fjármálaeftirlitinu með neyðarlögunum treyst fyrir stórum verkefnum og mikilli ábyrgðviðaðleiðaendurskipulagningufjármálakerfisinsog frumrannsóknir efnahagsbrota vegna falls bankanna. Núþegarþessumverkefnumerlokiðsjáumviðhveveltóksttilenþaðvarekkisjálfgefiðhaustið2008.Vilégáþessumtímamótumsérstaklegavottaþáverandistjórnendum og starfsmönnum Fjármálaeftirlitsins virðingumínafyrirhveþrautgóðirþeirreyndustáraunastund.Áþessumtímamyndaðistskilninguráþvíaðeftirlitmeðsvoflókinniogmikilvægristarfsemiværimannaflsfrektogvarstofnuninstækkuðogefldáárunum2009-2011.

    Meginþungiúrvinnsluverkefnasemtengdusthruninutókfjögurtilfimmárensíðastaáratuginnhefurstarfseminjafnframteinkennstafþvíaðbyggjauppinnviðifyriráhættumiðaðeftirlit,skapafestuístörfummeðskráninguverkferla,áhersluáþekkingaröflunsérfræðingaogstöðugleikaístarfseminni.Áþessutímabilihafastofnuninnijafntogþéttveriðfalinmargvíslegnýverkefnimeðlögumoghefurþaðkallaðáöraþróunstarfseminnar.Máþarsemdæminefna greiningar og ákvarðanatöku vegna beitingar þjóðhagsvarúðartækja,matáhæfistjórnarmannaogframkvæmdastjóraeftirlitsskyldraaðila,matááhættuírekstriþeirraogástjórnarháttum.Nýlegavarlánastofnunumogverðbréfafyrirtækjumgertað

    geraendurbótaáætlanirumaðgerðirsemþauhyggjastgrípatilkomiupprekstrarerfiðleikarsemgetahaftverulegáhrifáfjárhagsstöðuþeirraeðastarfsemiogmeturFjármálaeftirlitiðþær.Þáerótalinvinnavið samningu á lagafrumvörpum og reglum vegna þeirrargífurleguþróunarsemhefurorðiðáregluverkifjármálamarkaðarinsáEvrópskaefnahagssvæðinu.Viðhöfumþegarséðmiklarbreytingarábanka-ogvátryggingalöggjöfinniogánæstumisserummunueinnigverðaverulegarbreytingarístarfsumhverfisjóða-ogverðbréfamarkaðar.

    Þessum nýju eftirlitsverkefnum hafa í mörgum tilvikum fylgt nýjar valdheimildir. Miklum völdum fylgir mikil ábyrgð og Fjármálaeftirlitið leggur ríka áherslu á vönduð vinnubrögð við töku stjórnvaldsákvarðana.

    Starfsmenn Fjármálaeftirlitsins eru að lögum bundnir þagnarskylduumstarfsemieftirlitsskyldraaðila.Þóhefurfrá2009veriðákvæðiílögumsemveitirstofnuninniheimild til að birta opinberlega niðurstöður athugana sinna að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Slíkar formlegar fréttatilkynningar um niðurstöður athugana hafafráupphafiveriðnefndargagnsæistilkynningarogveriðnokkuðumdeildar.Reynslanafbirtinguþeirrahefur hins vegar almennt verið góð. Þessi lagaheimild ogframkvæmderíágætusamræmiviðþaðsemtíðkastáNorðurlöndumensegjamáaðhúnhafiveriðnokkuðáundansinnisamtíðþegarlitiðertilEvrópuíheild.Evrópulöggjöfináfjármálamarkaðihefurásíðustumisserumþróastþannigaðnúeralmenntmæltfyrirumskyldu eftirlitsstjórnvalds til að birta niðurstöður um beitinguviðurlagaogeftiratvikumannarraúrræðavegnabrota á lögum.

    Þaðergrundvallaratriðiíheilbrigðrifjármálaþjónustuaðfyrirtækisemveitaþjónustulátiekkimisnotasigtilaðgeyma,umbreytaeðameðöðrumhættiþvættaágóðaaf refsiverðu broti. Að undanförnu höfum við orðið vitni aðþvíaðstórirogvirtirbankaríDanmörkuogSvíþjóð

    Fjármálaeftirlitiðstendurátímamótum.ÍárminnumstviðþessaðtuttuguáreruliðinsíðanFjármálaeftirlitiðvarstofnað,semsjálfstættalhliðaeftirlit,þegarbankaeftirlit Seðlabanka Íslands og Vátryggingaeftirlitið voru sameinuð. Þessi tuttuguárhafaveriðafarviðburðarríkáíslenskumfjármálamarkaðiogfyrirstofnunina.

  • Ársskýrsla 2019Fjármálaeftirlitið 8

    hafaorðiðuppvísiraðþvíaðaðstoðaviðpeningaþvætti.Þettahefurstórlegaskaðaðorðsporþeirraogaðvissuleytieinnigstjórnvaldaíríkjunum.Íslandtekurþáttíalþjóðlegumsamtökumsemhafaaðmarkmiðiaðspornaviðpeningaþvættiogfjármögnunhryðjuverka.Áárinu2018gerðuþessisamtök(FATF)úttektáframmistöðuÍslandsíþeimefnum.Skemmsterfráþvíaðsegjaaðniðurstaðanvaráfellisdómurumbæðilöggjöfogframkvæmdhérálandi.Fjölmargarúrbótakröfurvoru gerðar og hafa stjórnvöld tekið höndum saman ogunniðmarkvisstaðþvíaðstyrkjaþettastarf.Setthefur verið ný heildarlöggjöf, Ríkislögreglustjóri hefur gefiðútheildaráhættumat,Ríkisskattstjórahefurveriðfalið að hafa eftirlit með aðgerðum aðila sem ekki eru undir eftirliti Fjármálaeftirlitsins og unnið hefur verið fræðsluefniumgrunsamlegviðskiptisemtilkynnaþarftillögregluogfleiraþvítengt.

    Fjármálaeftirlitið hefur ekki látið sitt eftir liggja og styrktaðmuneftirlitogfræðsluogtekiðvirkanþáttíannarri vinnu stjórnvalda. FATF fylgir úrbótakröfum sínum fast eftir og fyrir lok ársins má eiga von á niðurstöðuumaðhvemikluleytiúrbæturnarsemráðisthefurveriðífullnægjakröfumFATFogbætaheildarmatsamtakannaáframmistöðulandsins.Brýnteraðþessimálaflokkurverðiáframíforgangihjástjórnvöldum.

    Nú á tuttugasta og fyrsta starfsárinu má með sanni segjaaðFjármálaeftirlitiðhafislitiðbarnsskónumogsékomið í fullorðinna manna tölu. Á undanförnum árum hafa komið fram tillögur, einkum frá erlendum ráðgjöfum, um að sameina Fjármálaeftirlitið og Seðlabanka Íslands. Rökinhafaekkisístveriðþauaðmeðþvíværistyrkari

    stoðum rennt undir greiningarvinnu og ákvarðanatöku á sviðifjármálastöðugleika.Ráðherranefndumefnahagsmáltókíoktóber2018stefnumarkandiákvörðuníþessaveru og fól verkefnisstjórn að undirbúa nauðsynlega stefnumörkun og lagafrumvörp sem leggja skyldi fyrir Alþingiávorþingi2019.Þettagekkeftirogþegarþessarlínur eru skrifaðar er frumvarp til nýrra heildarlaga um Seðlabanka Íslands og frumvarp til breytinga á fjölmörgumöðrumlögumafþessutilefnitilmeðferðaráAlþingi.Verðifrumvörpinaðlögumávorþingierstefntaðþvíaðsameiningkomitilframkvæmda1.janúar2020.Seðlabankinnverðurþámjögstórstofnunsem treyst verður fyrir miklu valdi. Það dregur ekki úr mikilvægiþessaðstandavörðumsjálfstæðihennar.Því er í frumvarpi til Seðlabankalaga gert ráð fyrir að meginstoðirstofnunarinnarverðiþrjár,peningastefna,fjármálastöðugleikiogfjármálaeftirlitogaðþrjárfjölskipaðarnefndirtakimeiriháttarákvarðanir.Aðhlutatilmunusömuembættismennsitjaíöllumnefndunumogberaábyrgðásamþættingumarkmiðastofnunarinnar.

    Tilaðstandavörðumþannárangurogþáyfirsýnsemnáðst hefur á undanförnum árum hefur Fjármálaeftirlitið lagtmegináhersluáaðáframverðistarfræktalhliðaeftirlit,endateljumviðþaðlykilatriðiviðgreiningukerfisáhættuáfjármálamarkaðitilframtíðar.Síðastaáfall varð vegna falls bankanna. En áföll geta orðið af öðrum toga, jafnvel vegna veikleika í rekstri og fjárfestingumverðbréfa-eðafjárfestingarsjóða.Yfirþessumunsameinuðstofnunvakaoggætaþessaðnýtasameiginlegastyrkleikaþarsemþeirerumestirogstuðlaaðhagkvæmni,betriyfirsýnogsamlegð.

  • Ársskýrsla 2019Fjármálaeftirlitið 9

    Skipurit Fjármálaeftirlitsins

    MannauðurÁrni Ragnar Stefánsson

    UpplýsingatækniBjarni Þór Gíslason

    Fjármál og reksturGuðmar Guðmundsson

    BankarFinnur Sveinbjörnsson

    Lífeyrir ogvátryggingar

    Rúnar Guðmundsson

    Markaðir ogviðskiptahættirPáll Friðriksson

    Lagalegt eftirlit og vettvangsathuganirBjörk Sigurgísladóttir

    Stjórn

    ForstjóriUnnur Gunnarsdóttir

    AðstoðarforstjóriJón Þór Sturluson

    YfirlögfræðingurAnna Mjöll Karlsdóttir

    Hlutverk Fjármálaeftirlitsins

    Fjármálaeftirlitiðersjálfstættstjórnvaldsemstarfarísamræmiviðlögnr.87/1998umopinberteftirlitmeðfjármálastarfsemi.Stofnuninerfjármögnuðafeftirlitsskyldumaðilumísamræmiviðlögnr.99/1999um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi.

    Hlutverk Fjármálaeftirlitsins er að fylgjast með og fylgjaeftiraðeftirlitsskyldiraðilarstarfisamkvæmtlögumogreglumogaðstarfsemiþeirraséísamræmiviðheilbrigðaogeðlilegaviðskiptahætti.Jafnframterþaðhlutverk stofnunarinnar að fylgjast með og fylgja eftir

    aðviðskiptifyrirtækjaogeinstaklingaámarkaðiséuísamræmiviðlögogreglur.EnnfremurerþaðhlutverkFjármálaeftirlitsinsaðstuðlaaðfjármálastöðugleikaogspornaviðkerfisáhættuífjármálakerfinu.

    Markmiðeftirlitsmeðfjármálastarfsemieraðstuðlaaðtraustumogöruggumfjármálamarkaðiogdragaúrlíkum á að starfsemi eftirlitsskyldra aðila og viðskipti á markaði leiði til tjóns fyrir almenning. Heilbrigður og trausturreksturfyrirtækjaáfjármálamarkaðierþóávalltáábyrgðstjórnendahlutaðeigandifyrirtækis.

  • Ársskýrsla 2019Fjármálaeftirlitið 10

    YfirstjórnFjármálaeftirlitsinseríhöndumþriggjamanna stjórnar. Hlutverk hennar er að móta áherslurístarfiogfylgjastmeðstarfsemiogrekstri Fjármálaeftirlitsins. Meiri háttar ákvarðanir skalberaundirstjórninatilsamþykktareðasynjunar.Stjórninræðurforstjórasemfermeðdaglegastjórnuneftirlitsins. Í stjórn, sem er óbreytt frá síðasta ári, sitja eftirfarandiímaí2019:ÁstaÞórarinsdóttirhagfræðingur,sem er formaður, Guðrún Þorleifsdóttir skrifstofustjóri, sem er varaformaður og Arnór Sighvatsson, fyrrverandi

    aðstoðarseðlabankastjóri, tilnefndur af Seðlabanka Íslands.Varamenneru:FriðrikÁrsælssonlögmaður,Guðrún Ögmundsdóttir, forstöðumaður í Seðlabanka Íslands, tilnefnd af Seðlabanka Íslands og Andri Fannar Bergþórsson,lektorviðlagadeildHáskólansíReykjavík.

    Stjórn Fjármálaeftirlitsins fundaði ellefu sinnum á árinu 2018.

    Stjórn Fjármálaeftirlitsins

    Á myndinni má sjá sitjandi frá vinstri: Guðrúnu Þorleifsdóttur varaformann, Ástu Þórarinsdóttur formann og Arnór Sighvatsson stjórnarmann. Standandi frá vinstrieruvaramennístjórnþau:FriðrikÁrsælsson,AndriFannarBergþórssonog Guðrún Ögmundsdóttir.

  • Ársskýrsla 2019Fjármálaeftirlitið 11

    I. Starfsemi Fjármálaeftirlitsins

  • Ársskýrsla 2019Fjármálaeftirlitið 12

    Eftirlit með fjármálafyrirtækjumFjármálaeftirlitiðbeitiráhættumiðaðriaðferðafræðiviðeftirlit.Þaðþýðiraðeftirlitsskyldumaðilumerskiptífjóraáhrifavægisflokka.Flokkuninræðstafmatiáafleiðingumrekstrarstöðvunarhversogeinsþeirraáfjármálastöðugleikaoghagsmuniviðskiptavina.Umfangeftirlitsmeðviðkomandiaðilaeyksteftirþvísemáhrifavægiðermeira.EngarbreytingarhafaorðiðááhrifavægisflokkunfjármálafyrirtækjasíðustumisseriaðundanskildumÍbúðalánasjóði,enfjármálastöðugleikaráðsamþykktiíjúní2018aðsjóðurinnyrðiekkilengurskilgreindursemkerfislegamikilvægureftirlitsskylduraðili.ÞarmeðlækkaðiáhrifavægisflokkunsjóðsinshjáFjármálaeftirlitinu sem aftur hefur áhrif á umfang eftirlits með honum.

    Reglubundiðeftirlitmeðfjármálafyrirtækjumástarfsárinu var með svipuðu sniði og síðustu misseri ogfólstm.a.íyfirferðyfirregluleggagnaskilogsamskiptiíframhaldiafþví,ýmistárleg,hálfsárslegeðaársfjórðungsleg.Markvissterunniðaðþvíaðaukaskilvirkniíþessumhlutaeftirlitsins,einkummeðrafrænumgagnaskilum,sjálfvirkumútreikningumáfjárhagslegumlykilmælikvörðumogáhættuvísummeðfyrirfram skilgreindum viðvörunarvikmörkum.

    Fundað er reglulega með einstaklingum í stjórnum, forstjóra,framkvæmdastjóraogforsvarsmönnuminnrieftirlitseininga,áhættustjóra,innriendurskoðandaogregluverðifjármálafyrirtækja.Þáerfundaðtvisvaráárimeðytriendurskoðendumstærrifjármálafyrirtækja.Lokserfundaðreglulegameðfulltrúumstærrifjármálafyrirtækjaþegarárs-ogárshlutauppgjörþeirraliggja fyrir.

    Könnunar-ogmatsferli(e.supervisoryreviewandevaluationprocess,SREP)ferframárlegaítilvikikerfislegamikilvægrabankaensjaldnarítilvikismærrifjármálafyrirtækja.Íferlinufelstm.a.yfirferðáeiginmatifjármálafyrirtækisáeignfjárþörfvegnaáhættuþáttaístarfseminni.Tilgangurþessaeiginmatseraðtryggjaaðviðkomandifjármálafyrirtækigreini,leggimatáogfylgistsjálftmeðáhættuþáttumístarfsemisinni,aðþaðsémeðnægilegteigiðfétilaðmætaáhættunniogbeititraustriáhættustýringu.Matááhættutengdriviðskiptaháttumogfylgniviðreglur(e.conductrisk)ersamofiðferlinu.Lagtermatáviðskiptaáætlun,stjórnarhætti,útlána-ogsamþjöppunaráhættu,markaðsáhættu,rekstraráhættu,lausafjár-ogfjármögnunaráhættuog álagspróf. Í könnunar- og matsferlinu er m.a. lagt matáhversuáreiðanlegaðferðafræðiogniðurstaðafjármálafyrirtækjannaþykir.FerlinulýkurmeðþvíaðFjármálaeftirlitið ákveður viðbótarkröfu um eigið fé

    umfram hina lögbundnu sem er 8%. Einnig er unnt að krefjastþessaðfjármálafyrirtækiðgrípitilýmisskonaraðgerðaíþvískyniaðdragaúráhættueðabætaúrveikleikum í starfseminni. Þessu til viðbótar fóru fram vettvangsathuganir(sjáumfjöllunábls.20)ogýmsarsértækarathuganirvegnafjármálafyrirtækja.

    Á starfsárinu voru gerðar nokkrar veigamiklar breytingaráframkvæmdkönnunar-ogmatsferilsinssemmiðuðuaðþvíaðaukaskilvirknioggagnsæi.ÞátturíþeimbreytingumvaruppfærðútgáfaáAlmennumviðmiðumogaðferðafræðivegnakönnunar-ogmatsferlishjáfjármálafyrirtækjumífebrúar2019.Tilgangurþessaraviðmiðaeraðskilgreinaogkynnaaðferðafræðiogframkvæmdkönnunar-ogmatsferlisins.AðferðafræðinerísamræmiviðviðmiðunarreglurEvrópskubankaeftirlitsstofnunarinnar(EBA)frá2016.Einnig var gerð sú breyting á könnunar- og matsferlinu aðhættvaraðtakasamanyfirgripsmiklaskýrsluílok ferlisins eins og áður hafði verið. Þess í stað er viðkomandifjármálafyrirtækisentstyttraákvörðunarbréfeftiraðveitturhefurveriðtilskilinnandmælaréttur.ÍbréfinuergerðformlegagreinfyrirþeimathugasemdumsemFjármálaeftirlitiðvillkomaáframfæriviðstjórnfjármálafyrirtækisinsásamtsundurliðaðrilágmarkskröfuogheildarkröfuumeiginfjárgrunn.ÍframhaldiafþvíbirtirFjármálaeftirlitiðopinberlegagagnsæistilkynninguþarsemframkomahelstuniðurstöðurásamandregnuformi,þ.m.t.lágmarkskrafaogheildarkrafaumeiginfjárgrunn.

    SvokölluðBRRDtilskipunumendurbæturogskilameðferðfjármálafyrirtækjatókgildiinnanEvrópusambandsins 1. janúar 2015. Hún var innleidd að hluta hér á landi um mitt ár 2018 með lögum nr. 54/2018umbreytingarálögumumfjármálafyrirtæki(endurbótaáætlun,tímanleginngrip,eftirlitásamstæðugrunni,eftirlitsheimildiro.fl.).Tilskipuninfjallarímegindráttumumáætlunumendurbætur(e.recovery)semlánastofnanirogverðbréfafyrirtækiþurfaaðhafatilstaðarogvirkjaefálagskapastístarfsemiþeirra,tímanleginngrip(e.earlyintervention)eftirlitsstofnanaístarfsemifyrirtækjannaogskilameðferð(e.resolution)efnauðsynlegtertaliðaðeftirlitsstofnanirtakiyfireðagrípiinnístarfsemiþeirra.Íframhaldiafgildistökulagabreytingannavarkerfislegamikilvægumbönkum(Arionbankahf.,Íslandsbankahf.ogLandsbankanumhf.)gertaðskilasinnifyrstuendurbótaáætluntilFjármálaeftirlitsins1.desember2018.YfirferðFjármálaeftirlitsinsyfirendurbótaáætlanirnarlaukímars2019ogvarábendingumkomiðtilbankannaumþaðsembeturmættifaraviðgerðnæstuendurbótaáætlunar.

    1 Eftirlitsstarfsemi

  • Ársskýrsla 2019Fjármálaeftirlitið 13

    Áárinuvoruafgreiddarnokkrarumsóknirkerfislegamikilvægubankannaþriggjaumaukninguáheimildtilútgáfu sértryggðra skuldabréfa líkt og síðustu ár.

    Fráfjórðaársfjórðungi2017hefurFjármálaeftirlitiðsentgögnfrákerfislegamikilvægubönkunumþremurtilEBA.GögninfylgjasamræmdugagnaskilaformiEBA.ÍslenskubankarnirvorusvoífyrstasinnmeðíyfirlitiEBAumáhættuvísaístarfsemievrópskrabankasembirtvarummittár2018(EBARiskDashboard).Íyfirlitinueru ekki birtar upplýsingar um einstaka banka heldur er birt vegið meðaltal af tölum frá bönkum í viðkomandi landibyggtástærðbankanna.Minnstþrjábankaþarftil að tölur séu birtar fyrir viðkomandi land. Í desember 2018birtiEBAsvoífimmtasinnupplýsingarumreksturogefnahag130bankaáEvrópskaefnahagsvæðinuígagnsæistilkynningustofnunarinnar(EBAtransparencyexcercise).Birtareruupplýsingarumhvernogeinnbankaogvoruíslenskubankarnirmeðíþessumsamanburðiífyrstasinn.Þátttakaíþessumgagnaverkefnumþýðiraðauðveldara er að bera saman ýmsar kennitölur úr rekstri ogefnahagbankannaþriggjaogíslenskabankakerfisinsíheild við evrópska banka.

    Eftirlit með vátryggingastarfsemiVið eftirlit með vátryggingafélögum á starfsárinu varlögðáherslaámótaðilaáhættu,rekstraráhættu,vátryggingaáhættu,viðskiptalíkan,stjórnarhætti,lausafjáráhættuogmarkaðsáhættu.Fariðvaryfireigiðáhættu-oggjaldþolsmat(ORSA)vátryggingafélagannaaukþesssemtekinvoruviðtölviðlykilstarfsmennfélaganna.Aðþessusinnivarm.a.rættviðáhættustjóra,tryggingastærðfræðing,innriogytriendurskoðandaogregluvörð.

    Vátryggingafélög skulu tilkynna allar ákvarðanir umlækkunhlutafjártilFjármálaeftirlitsinsogskalFjármálaeftirlitiðsamþykkjafyrirframákvarðanirsemhafaíförmeðsérlækkunágjaldþolsliðumvátryggingafélags,þ.m.t.endurkaupaáætlaniráeigin hlutabréfum. Á liðnu ári fór Fjármálaeftirlitið yfirendurkaupaáætlaniráeiginhlutabréfumþeirravátryggingafélaga sem skráð eru á markað í Kauphöll Íslands.

    Að gefnu tilefni birti Fjármálaeftirlitið tilkynningar ávefsíðusinniummikilvægiþessaðneytendurhugivel að réttarstöðu sinni við kaup á persónutryggingum ogefþeirhyggjastfærapersónutryggingarsínar(söfnunarlíftryggingarog/eðasjúkdómatryggingar)tilannarsvátryggjandaermikilvægtaðþeirtakiupplýstaákvörðun í hverju tilviki.

    Um mitt ár 2018 var lokið við athugun á viðskiptaháttum Trygginga og ráðgjafar ehf. í tengslum við sölu á vátryggingarafurðum slóvakíska vátryggingafélagsins Novis Insurance Company Inc.

    Að athuguninni lokinni gerði Fjármálaeftirlitið m.a athugasemdir við markaðssetningu á sjúkdómatryggingu Novisþarsemvæntanlegumviðskiptavinumvoruveittar rangar og misvísandi upplýsingar með tilliti til samanburðar við innlendar afurðir. Einnig var gerð athugasemdviðaðupplýsingarumkostnaðogþóknanirvegnafjárfestingatengdravátryggingaafurðahefðuekkiveriðkynntarmeðfullnægjandihættifyrirvæntanlegumvátryggingartökum. Fjármálaeftirlitið leggur áfram mikla áherslu á að tryggja að viðskiptavinum vátryggingafélaga séuveittarréttarogfullnægjandiupplýsingarogvinnurnáið með evrópskum systurstofnunum og Evrópsku vátrygginga-oglífeyris-sjóðaeftirlitsstofnuninni(EIOPA)aðviðbrögðumogaðgerðumþegartilefniþykirtil.

    Vátryggingafélögum er heimilt að nota áhrif frestaðra skattatilaðlækkagjaldþolskröfu,séutiltekinskilyrðiuppfyllt. Fjármálaeftirlitið hóf athugun á útreikningi vátryggingafélagaáþessumáhrifumogsettiframábendingarumþaðsembeturmættifara.

    Á starfsárinu kortlagði Fjármálaeftirlitið hvernig þærkröfursemgerðarerutilíslenskavátrygginga-markaðarins og eftirlit með honum stendur gagnvart meginreglum(InsuranceCorePrinciples)Alþjóðasamtakavátryggingaeftirlita(IAIS).Niðurstaðanvarsúaðílangflestumtilfellumstandastkröfurogeftirlitmeðíslenska vátryggingamarkaðnum vel gagnvart megin-reglunum.Íþeimtilvikumþarsemhægteraðgerabetur,hefurFjármálaeftirlitiðútbúiðyfirlityfirþauverkefnisemþarfaðvinnaaukáætlunarumtilhvaðaaðgerðaþarfaðgrípa til að uppfylla allar meginreglur IAIS.

    Markvisst hefur verið unnið að aukinni greiningu áþeimgögnumsemvátryggingafélögskilatilFjármálaeftirlitsinsásamtþvíaðeflaupplýsingagjöfútávið.Ídesember2018hófstársfjórðungslegbirtinggagnataflnaíslenskravátryggingafélagaásamandregnuformi á vef Fjármálaeftirlitsins.

    Eftirlit með lífeyrissjóðum og vörsluaðilum séreignarsparnaðarVið eftirlit með lífeyrissjóðum á starfsárinu komu sérstaklegatilathugunarlífeyristryggingaráhætta,markaðsáhætta,rekstraráhætta,útlána-ogsamþjöppunaráhættaogstjórnarhættirsjóðanna.Viðmatááhættuþáttumerfundaðmeðlykilstarfsfólkilífeyrissjóðannaáborðviðtryggingafræðing,innriendurskoðanda,ytriendurskoðanda,áhættustjóra,framkvæmdastjóraogstjórnumsjóðanna.Einnigvarfariðyfireigiðáhættumatlífeyrissjóðannaenþeirskiluðuslíkumati í fyrsta sinn í lok júní 2018.

    Ráðistvarínokkurnfjöldasértækraverkefnaáárinusemfólustíþvíaðtiltekinatriðivoruskoðuð í rekstri lífeyrissjóðanna. Eignastýring og rekstrarsamfella tiltekinna lífeyrissjóða voru skoðaðar,

  • Ársskýrsla 2019Fjármálaeftirlitið 14

    en einnig var kannað hvernig staðið var að veitingu fasteignaveðtryggðra lána til sjóðfélaga annars vegar og til lögaðila hins vegar. Þá var kannað hvernig tiltekinn lífeyrissjóðurfjárfestirífyrirtækjaskuldabréfum.

    Nokkurumræðavaráárinuumaðlífeyrissjóðirnirflokkuðuskuldabréfmeðólíkumhætti,annarsvegarágangvirðioghinsvegarábókfærðuvirði,enþessimismunuríflokkungeturhaftáhrifáávöxtunsjóðanna.Fjármálaeftirlitiðhófathugunáþvíhverniglífeyrissjóðirnirflokkaskuldabréfíeignasöfnumsínum,enþegarniðurstaðaathugunarinnarliggurfyrirverðurtekinákvörðunumhvortástæðasétilaðbreytareglumumársreikningalífeyrissjóða,þannigaðsamræmingsétryggð.

    Nokkur innri verkefni voru unnin innan Fjármála-eftirlitsins,áborðviðmótuneftirlitsmeðáhættustýringuogyfirferðáeigináhættumatilífeyrissjóða.EinnigvarunniðaðfrekariþróuneftirlitsmeðstörfumtryggingafræðingaogþesshvaðakröfurerugerðartilþeirraaðilasemsækjasteftirviðurkenninguFjármálaeftirlitsins til starfans.

    Þáhefurveriðunniðaðþvíaðgreinahvaríslenskilífeyrismarkaðurinn og eftirlit með honum stendur gagnvartOECDCorePrinciplesofPrivateRegulations.Áætlaðeraðþeirrivinnuljúkiummittár2019.

    Markvisst hefur verið unnið að aukinni greininguáþeimgögnumsemlífeyrissjóðirskilatilFjármálaeftirlitsinsásamtþvíaðeflaupplýsingagjöfútávið.Ífebrúar2019hófstársfjórðungslegbirtingupplýsingaumfjárfestingarsamtryggingar-ogséreignardeilda lífeyrissjóða og annarra vörsluaðila á vef Fjármálaeftirlitins.

    Lífeyrissjóðir og ábyrgar fjárfestingarVaxandiáhugieráábyrgumfjárfestingum.Íalþjóðlegriumræðuumslíkarfjárfestingarerekkiaðeinsfjallaðumábyrgðhvaðvarðarumhverfisþættiheldureinnighvaðvarðarsamfélagslegaþættiaukgóðrastjórnarhátta. Skammstöfunin UFS sem stendur fyrir umhverfisvernd,félagslegaþættiogstjórnarhættieroftnotuðíþessusambandi.(e.environmental,socialandgovernance,ESG).Helstiávinningurviðinnleiðinguþessaraþáttaviðfjárfestingaákvarðanirertalinnverabættáhættustýring,aðfjárfestingarverðiíauknummælisjálfbærarogaðlangtímaávöxtunmuniþarmeðaukast.Séuþessirþættirhafðirtilhliðsjónarviðákvarðanatökukrefstþaðvíðtækrargagnaöflunarogmótunarmælikvarða,semerunýviðfangsefniogáskorunfyrirmargastofnanafjárfesta,þarmeðtaliðlífeyrissjóði.

    Fjölmörg ríki heims hafa skuldbundið sig til róttækraaðgerðaíloftslagsmálum.Framundan

    eru breytingar á regluverki sem munu hafa áhrifáneytendur,fjárfesta,stofnanafjárfestaoglífeyrissjóði.AlþjóðastofnanireinsogSameinuðuþjóðirnar,Efnahags-ogframfarastofnunin(OECD)ogAlþjóðabankinnhafasentfrásérskýrslurogtilmæliumnauðsynviðbragðaíumhverfismálumogmikilvægiábyrgrafjárfestinga.Þeirmiklufjármunirsemeruívörslulífeyrissjóðaogannarrastofnanafjárfestaerutaldirveramikilvægthreyfiafltiljákvæðrabreytingaíumhverfismálumoghvaðvarðaraukna samfélagslega ábyrgð.

    Á vettvangi Evrópusambandsins hefur að undanförnuveriðlögðvaxandiáherslaáUFSþættimeðalfyrirtækjaogfjárfesta.Svodæmiséutekinleggurtilskipun(ESB)2016/2341umstarfstengdaeftirlaunasjóði, sem tekið hefur gildi innan Evrópusambandsins en ekki enn verið tekin upp í EES samninginn,ríkaáhersluáinnleiðinguUFSþáttaviðfjárfestingaákvarðanirsjóðannaogerþarstuðstviðtilmæliogskilgreiningarSameinuðuþjóðannaumábyrgarfjárfestingar.

    Evrópskueftirlitsstofnanirnaráfjármálamarkaðiogfleirivinnanúaðþvíaðmótaverklagumhvernig eftirliti verður háttað með vaxandi kröfumumumhverfis-ogsamfélagslegaþætti,bættastjórnarhættiviðfjárfestingaákvarðanirogáhættumatlífeyrissjóða.ÁherslaverðurlögðáaðUFSþættirverðisamtvinnaðirstjórnarháttumlífeyrisjóðanna,fjárfestingastefnu,áhættustýringuogupplýsingagjöf.Áhættustýringþarfaðgetamælt,vaktaðogstýrtþessumáhættuþáttumeinsogöðrumsemfylgjaákvarðanatökuumfjárfestingar.Einnigverður áhersla lögð á sérstaka upplýsingagjöf til sjóðfélagaogannarrahaghafaumáhætturtengdarumhverfis-ogsamfélagslegumþáttum.

    Eftirlit með verðbréfamarkaðiFjöldi og eðli mála sem tekin voru til skoðunar á starfsárinu

    Á tímabilinu 1. maí 2018 til 30. apríl 2019 bárustFjármálaeftirlitinu alls 22 ábendingar um möguleg brotá lögum um verðbréfaviðskipti frá Kauphöll Íslands(Kauphöllinni).ÍþremurtilfellumhafðiFjármálaeftirlitiðþegarhafiðathugunáumræddummálsatvikumaðeiginfrumkvæði.Ísextilfellumþóttiekkiástæðatilaðhefjaformlegarannsóknaðlokinnifrumskoðunoghófstþvírannsókn í 13 tilvikum vegna ábendinga frá Kauphöllinni.Afþeim13málumhefurrannsóknlokiðífimmmálum,íöllum tilvikum án frekari aðgerða.

    Á framangreindu tímabili hóf Fjármálaeftirlitið rannsókná28málumaðeiginfrumkvæðioger

  • Ársskýrsla 2019Fjármálaeftirlitið 15

    rannsóknáníuþeirralokið,fimmánfrekariaðgerða,einu með samkomulagi um sátt við málsaðila, tveimur meðathugasemdogeinumeðkærutilembættishéraðssaksóknara.

    Fjöldi mála sem Fjármálaeftirlitið tók til skoðunar vegnameintrabrotaálögumnr.108/2007umverðbréfaviðskipti(vvl.)ogannarrilöggjöfsemverðbréfamarkaðseftirlittekurtilvoruþvísamtals50talsinsenþauskiptastniðuríeftirfarandimálaflokka:

    • 21málvarðaðiupplýsingagjöfenþarundirfellurbirtinginnherjaupplýsinga(122.gr.vvl.),flöggunartilkynningar(IX.kaflivvl.)ogbirtingársreikninga(57.gr.vvl.)

    • 16málvörðuðumarkaðssvik(117.og123.gr.vvl.)• 6málvörðuðutilkynningarskylduinnherja(125.–127.gr.vvl.)

    • 3málvörðuðufjárfestavernd(II.kaflivvl.)• 2málvörðuðuefnilýsinga(45.gr.vvl.)• 2málvörðuðuskortstöðutilkynningar(II.kaflireglugerðar236/2012/ESB)

    Hinn 26. nóvember 2018 tók Fjármálaeftirlitið ákvörðun umaðstöðvatímabundiðviðskiptimeðhlutabréfútgefinafIcelandairGrouphf.tilaðtryggjajafnræðifjárfestaþarsemtilteknarupplýsingarumstöðuviðræðnaumkaupfélagsinsáölluhlutaféWowairhf.höfðuekkiveriðbirtaropinberlega.

    Þau tímamót urðu á starfsárinu að hlutabréf Arion banka hf. voru tekin til viðskipta í Kauphöllinni. Samhliða þvívoruheimildarskírteinitengdhlutabréfunumtekin til viðskipta í Nasdaq Stockholm kauphöllinni í Svíþjóð.Arionbankihf.erfyrstiíslenskibankinntilaðskrá hlutabréf sín á skipulegan verðbréfamarkað frá fjármálaáfallinu2008.HlutabréfíKvikubankavorusvotekin til viðskipta á Aðalmarkaði Kauphallarinnar í mars 2019.

    Samkvæmtlögumnr.55/2017umskortsöluogskuldatryggingar ber aðilum að senda Fjármálaeftirlitinu tilkynningar um skortstöðu ef umfang slíkrar stöðu fer yfir0,2%afútgefnuhlutaféhlutabréfasemtekinhafaverið til viðskipta á viðskiptavettvangi og fyrir hvert 0,1% umframþað.Árið2017bárust23tilkynningar,2018bárust63tilkynningarogáfyrstufjórumánuðum2019bárust42tilkynningar(fyrstufjóramánuði2018namfjölditilkynninga15).

    Yfirtökutilboðíhlutabréfsemeruíviðskiptumáíslenskum hlutabréfamarkaði hafa verið fátíð síðustu ár en hinn 1. júní 2018 gerði Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. (þáBrimhf.)yfirtökutilboðíallthlutaféHBGrandahf.ogvarþettafyrstayfirtökutilboðáíslenskamarkaðnumfráþvíímars2014.Yfirtökuskyldahafðiþámyndastvegnaeignarhalds Brim hf. á meira en 30% af hlutafé HB Granda.

    Fjármálaeftirlitið fer með almennt eftirlit með

    Aðrir aðilar

    300

    250

    200

    150

    100

    50

    0

    Mynd 1 Heildarútgáfa á verðbréfum

    2016 2017 2018

    Bankar

    Ma. kr.

    Víxlar

    2016 2017 2018

    Sértryggð

    180

    160

    140

    420

    100

    80

    60

    40

    20

    0

    Mynd 2VerðbréfaútgáfabankannafjögurraMa. kr.

    Ma. kr.

    70

    60

    50

    40

    30

    20

    10

    0

    2016

    Arion banki Íslandsbanki Landsbanki Kvika banki

    2017 2018

    Mynd 3Verðbréfaútgáfabankannafjögurra

    2016 2017 2018

    Lýsingar 24 19 27

    Grunnlýsingar 9 9 8

    Viðaukar 11 14 11

    Tafla1 Fjöldi lýsinga og viðauka sem Fjármálaeftirlitið samþykktistarfsárinu

  • Ársskýrsla 2019Fjármálaeftirlitið 16

    yfirtökumogstaðfestinguátilboðsyfirlitum.Til viðbótar tilkynntu Heimavellir hf. hinn 1. febrúar

    2019aðvonværiávalfrjálsutilboðiíhlutabréffélagsins.Opinberttilboðsyfirlitvarbirthinn11.mars2019eftirstaðfestingu Fjármálaeftirlitsins og gilti tilboðið til 6. maí2019.Hinn2.maí2019var,aðfengnusamþykkiFjármálaeftirlitsins, birtur viðauki við opinbera tilboðs-yfirlitiðþarsemtilboðstímitilboðsinsvarframlengdurtil24. maí 2019.

    Fjármálaeftirlitið hóf útboðsferli vegna verðbréfa-eftirlitskerfisíapríl2018.Markmiðiðmeðútboðinuvar að kaupa hugbúnað sem merkir á sjálfvirkan hátt grunsamleg viðskipti á markaði, aðstoðar við greiningu á viðskiptagögnum og getur haldið utan um mál í rannsókn. Að loknu útboði var gengið frá samningum viðsænskafyrirtækiðScilaABogergertráðfyrirþvíaðkerfiðveriðtekiðínotkunáöðrumársfjórðungi2019.KerfiðmunauðveldaFjármálaeftirlitinuaðgreinahverskyns markaðsmisnotkun og innherjasvik á íslenska verðbréfamarkaðnum.

    Í febrúar 2019 féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur þarsemþrírmennvorusakfelldirvegnabrotaáinnherjasvikaákvæðilagaumverðbréfaviðskiptinr.108/2007,enstjórnFjármálaeftirlitsinskærðimenninatilhéraðssaksóknara árið 2017. Allir mennirnir hafa áfrýjað dómnum til Landsréttar.

    Lýsingar

    Allsvoru27lýsingarstaðfestarástarfsárinu,þaraffimmvegna útgáfu hlutabréfa. Staðfestir viðaukar voru 11. Staðfestar grunnlýsingar ársins voru 8 talsins og 161 endanlegir skilmálar voru birtir á vef Fjármálaeftirlitsins. Örlítiðdróúrfjöldaendanlegraskilmálaannaðáriðíröð.Eftir umtalsverða aukningu bankanna á verðbréfum sem tekin hafa verið til viðskipta á aðalmarkaði Kauphallar Íslands á undanförnum árum, hefur útgáfa banka á víxlum og sértryggðum skuldabréfum dregist saman á meðan útgáfaannarraaðilahefuraukist.Erþarumaðræðafasteignafélögin Eik, Reiti og Reginn, Almenna leigufélagið, Félagsbústaði,Lánasjóðsveitarfélaga,OrkuveituReykjavíkur,LykilfjármögnunogLandsbréf–BÚSI.

    Útgáfa banka fór úr 167 í 157 milljarða kr. að nafnvirði og var hlutfall sértryggðra skuldabréfa 66% en víxla 34%. Árið2017voruþessihlutföll66%og34%.

    Mynd 3 sýnir hvernig verðbréfaútgáfa einstakra banka varáárinu.Arionbankivarmeð38%afheildarfjárhæðbankanna,Landsbankinn32%,Íslandsbankitæp25%ogKvika banki 5%.

    Eftirlit með rekstrarfélögum verðbréfasjóða, verðbréfasjóðum, fjárfestingarsjóðum og fagfjárfestasjóðumRekstrarfélögverðbréfasjóðaerufjármálafyrirtækisemfengiðhafastarfsleyfisamkvæmtlögumnr.161/2002umfjármálafyrirtækiogrekasjóðiumsameiginlegafjárfestingusamkvæmtlögumnr.128/2011umverðbréfasjóði,fjárfestingarsjóðiogfagfjárfestasjóði.VerðbréfasjóðirogfjárfestingarsjóðirhljótastaðfestinguFjármálaeftirlitsins og gerðar eru ríkar kröfur til skipulagsrekstrarfélagaþeirra,starfsemiogstjórnunar.Rekstrarfélög verðbréfasjóða reka einnig meirihluta tilkynntrafagfjárfestasjóða,enöðrumereinnigheimiltaðrekaþá.Fagfjárfestasjóðirstandaeingöngufagfjárfestumtilboðaogerusamkvæmtgildandilöggjöfeingöngu tilkynningarskyldir til stofnunarinnar og lúta takmörkuðu eftirliti sem snýr einkum að upplýsingagjöf. Þáeruengarhömlursettaráfjárfestingarþeirra,ólíktverðbréfa-ogfjárfestingarsjóðum.EftirlitmeðrekstraraðilumfagfjárfestasjóðamunþóaukastíkjölfarinnleiðingarAIFMDtilskipunarinnarsemhefurveriðígildi í Evrópusambandinu síðan 2013, en hefur ekki enn verið innleidd hér á landi. Vonir standa til að hún verði innleidd á Íslandi á árinu 2019. Með tilkomu hennar munurekstraraðilarfjárfestingar-ogfagfjárfestasjóða,þarsemheildareignirístýringueruyfirákveðnumfjárhæðarmörkum,þurfaaðsækjaumstarfsleyfisemrekstraraðilarsérhæfðrasjóða.Verðiheildareignirístýringuundirviðkomandifjárhæðarmörkumverðaþeireingöngu skráningarskyldir.

    Fjármálaeftirlitið óskaði á starfsárinu eftir upplýsingumumöllfélögeðafagfjárfestasjóðisemeruí samningssambandi við viðkomandi rekstrarfélag, t.d. umrekstureðastýringufélagsog/eðafagfjárfestasjóðsogeðliþesssamningssambands.Efumvaraðræðafélag sem ekki hafði verið tilkynnt til Fjármálaeftirlitsins semfagfjárfestasjóðurvaróskaðeftirfyrirliggjandisamningum við viðkomandi aðila og upplýsingum um undir hvaða starfsheimildir félagið teldi samnings-sambandið falla.

    Samkvæmt43.gr.laganr.128/2011berrekstrarfélögumverðbréfasjóðaaðtilkynnaþaðántafartilFjármálaeftirlitsinsfarifjárfestingsjóðsframúrleyfilegummörkumskv.viðkomandilögum.Tilkynntbrotsjóða á starfsárinu voru 17 talsins, hjá 14 verðbréfa- og fjárfestingarsjóðumírekstrisexrekstrarfélaga.

    Eftirlit með viðskiptaháttum, fjárfestavernd og málefni neytendaEitt af lögbundnum hlutverkum Fjármálaeftirlitsins er að annast eftirlit með viðskiptaháttum gagnvart viðskiptavinum eftirlitsskyldra aðila. Til að sinna þessueftirlitshlutverkierm.a.tekiðviðábendingum

  • Ársskýrsla 2019Fjármálaeftirlitið 17

    fráalmenningiumstarfshættieftirlitsskyldraaðilaográðistífrumkvæðisathuganiráþessusviði.ÞásinnirFjármálaeftirlitið upplýsinga- og leiðbeiningarhlutverki ísamræmiviðákvæðistjórnsýslulagaoggetaviðskipta-vinir eftirlitsskyldra aðila beint fyrirspurnum til stofnunarinnar og fengið leiðbeiningar gegnum síma. Á árinu 2018 bárust Fjármálaeftirlitinu 235 ábendingar og fyrirspurnirfráneytendum.Þáerueinnigframkvæmdarfrumkvæðisathuganirvegnaviðskiptahátta.

    Frumkvæðisathuganirástarfsárinuvegnaviðskiptahátta voru eftirfarandi:

    • AthugunátúlkunskilmálaogframkvæmdtjónauppgjörsvegnafjölskyldutryggingahjáSjóvá–Almennumtryggingumhf.ogVátryggingafélagiÍslands hf.

    • Athugun á meðhöndlun kvartana hjá vátryggingafélögum.

    • Athugun á verklagi við uppgjör á bótum vegna ökutækjatjónahjáTryggingamiðstöðinnihf.ogVerðitryggingumhf.Sjáumfjöllunábls.21.

    • Athugun á meðhöndlun kvartana hjá viðskipta-bönkum og Sparisjóði Suður-Þingeyinga.

    • Athugun á viðskiptaháttum Trygginga og ráðgjafar ehf. í tengslum við sölu á vátryggingaafurðum Novis InsuranceCompanyInc.,sjáumfjöllunábls.13.

    • Athugun á ferli við uppgreiðslu fasteignalána hjá nokkrum eftirlitsskyldum aðilum.

    Meðal stefnumarkandi áherslna Fjármálaeftirlitsins eraðaukaupplýsingagjöftilneytenda.ÍþvískynimunFjármálaeftirlitiðáframveravirkurþátttakandiáFacebook. Það verkefni hefur sannað sig sem góð leið tilaðnátilfjölbreyttshópsneytendameðýmiskonarfræðslu,ábendingareðaviðvaranir.

    Fjármálaeftirlitiðtekurvirkanþáttístarfsemineytendaverndarnefnda evrópsku eftirlitsstofnananna áfjármálamarkaði.Meðalþeirraverkefnasemfariðvaríágrundvelliþesssamstarfsáárinuvarathugunásöluferðatrygginga til neytenda og mögulegum tvítryggingum ásamtþvíaðumfangsmikilvinnavarlögðísamhæfingueftirlits í tengslum við samevrópskt regluverk.

    Aukin áhersla á fjárfestaverndRáðisthefurveriðíþaðverkefniaðgreinafjárfestaverndáÍslandimeðþaðaðleiðarljósiaðkomaaugaáhugsanlegarhætturfyrirfjárfesta/neytendurogberakennsláfjárfestingaafurðir,markaðieðamarkaðsaðilasemgreinaþarfbetureðabeitasérgagnvart.Eittaffyrstuskrefunumsemtekinvoruvegnaþessavaraðkallaeftirupplýsingumfráaðilumáíslenskumfjármálamarkaðiumfjárfestingarkostialmennrafjárfesta.Óskaðvareftirupplýsingumumhvaðafjárfestingarkostirstanda

    Mynd 4Heildareignalmennrafjárfestaíverðbréfasjóðumílokárs2017ogfjöldialmennrafjárfestaskipteftiráhættuflokkum

    100.00090.00080.00070.00060.00050.00040.00030.00020.00010.000

    0

    25.000

    20.000

    15.000

    10.000

    5.000

    0Áhætta

    1Áhætta

    2Áhætta

    3Áhætta

    4Áhætta

    5Áhætta

    6Áhætta

    7

    Eign(v.ás)

    M. kr. Fjöldi

    Fjöldi(h.ás) Heimild: Fjármálaeftirlitið

    Áhætta1

    Áhætta2

    Áhætta3

    Áhætta4

    Áhætta5

    Áhætta6

    Áhætta7

    Eign(v.ás)

    M. kr. Fjöldi

    Fjöldi(h.ás) Heimild: Fjármálaeftirlitið

    Mynd 5Heildareignalmennrafjárfestaífjárfestingar-sjóðumílokárs2017ogfjöldialmennrafjárfestaskipteftiráhættuflokkum

    100.00090.00080.00070.00060.00050.00040.00030.00020.00010.000

    0

    25.000

    20.000

    15.000

    10.,000

    5.000

    0

    Áhættuflokkun sjóðanna fer eftir svokölluðum áhættumælikvarða sem mælir áhættu vegna verðsveiflna. Mælingar byggja á sögulegum daglegum gögnum um verðsveiflur hvers sjóðs fyrir sig. Áhættuflokki 1 fylgir minnst áhætta.

    M. kr. Fjöldi

    Mynd 6Heildareignalmennrafjárfestaíöðrumfjármála-gerningumílokárs2017ogfjöldialmennrafjárfestaskipteftiráhættuflokkum

    100.00090.00080.00070.00060.00050.00040.00030.00020.00010.000

    0

    25.000

    20.000

    15.000

    10.000

    5.000

    0

    Skráð

    hluta

    bréf

    Óskráðhlutabréf

    Skráð

    ríkiss

    kulda

    bréf

    Skráð

    önnu

    r sku

    ldabré

    f

    Óskráðskuldabréf

    Penin

    gamark

    aðssk

    jöl

    Önnu

    r verð

    bréf

    Fagfjárfestasjóðir

    Eign(v.ás) Fjöldi(h.ás) Heimild: Fjármálaeftirlitið

  • Ársskýrsla 2019Fjármálaeftirlitið 18

    almennumfjárfestumtilboða,semogupplýsingumumheildareignþessaraeinstaklingaíhverjumfjárfestingarkostifyrirsig.Þávareinnigóskaðeftirupplýsingumumhvernigþessiheildareignskiptistmilli tiltekinna aldurshópa og einnig hversu margir aðilarítilteknumaldurshópumættuhlutíhverjumfjárfestingarkostifyrirsig.Markmiðverkefnisinsvaraðfá betri heildarmynd af stöðu markaðarins en samskonar upplýsingaöflunhefurekkifariðframáðurafhálfuFjármálaeftirlitsins. Niðurstöður athugunarinnar voru m.a.aðalmennirfjárfestaráÍslandieruímeðallagiáhættusæknirogsækjastflestireftirþvíaðfjárfestaíverðbréfa-ogfjárfestingarsjóðum.

    Greining á kerfisáhættu og þjóðhagsvarúðEitt af hlutverkum Fjármálaeftirlitsins er að leggja mat á kerfisáhættuífjármálakerfinuogspornaviðhenni.ÞessuhlutverkisinnirFjármálaeftirlitiðísamvinnuviðfjármála-og efnahagsráðuneytið og Seðlabanka Íslands.

    Fjármálastöðugleikaráð er formlegur samstarfs-vettvangurstjórnvaldaumfjármálastöðugleika.Áárinu2018fundaðifjármálastöðugleikaráðfimmsinnumoghefurfundaðeinusinniþaðsemaferárinu2019.SérfræðingarFjármálaeftirlitsinsogSeðlabankaÍslandsleggjamatástöðuogþróunfjármálakerfisinsvegnahugsanlegrarkerfisáhættuogeruniðurstöðurþeirrargreiningarvinnuræddarávettvangikerfisáhættunefndar,semstarfarfyrirfjármálastöðugleikaráð.Kerfisáhættunefndhéltfjórafundiáárinu2018oghefurfundað einu sinni á árinu 2019.

    Eiginfjáraukar

    Eiginfjárauki vegna kerfisáhættuÁkvörðun Fjármálaeftirlitsins frá 1. mars 2016 um 3%kerfisáhættuaukafyrirkerfislegamikilvægarinnlánsstofnanir var staðfest óbreytt 15. maí 2018. Talið varaðóverulegarbreytingarhefðuorðiðáósveiflutengdrikerfisáhættuundanfarintvöárogþvíviðeigandiaðhafakerfisáhættuaukannóbreyttan.Kerfisáhættuaukinnnærtilinnlendraáhættuskuldbindingafjármálafyrirtækjasem hafa heimild til móttöku innlána. Gildi aukans fyririnnlánsstofnanir,semekkiteljastkerfislegamikilvægar,munhækkaúr2%í3%frá1.janúar2020.Fjármálaeftirlitiðtekurákvörðunumkerfisáhættuaukannágrundvellitilmælafjármálastöðugleikaráðssemráðinuber að senda stofnuninni annað hvert ár.

    Eiginfjárauki vegna kerfislegs mikilvægisÁfundifjármálastöðugleikaráðsímars2018varstaðfestað Arion banki, Íslandsbanki og Landsbankinn teljist kerfislegamikilvægireftirlitsskyldiraðilaráÍslandiogþurfaþeirþvíaðviðhaldaáfram2%eiginfjáraukavegnakerfislegsmikilvægis.Þessieiginfjáraukitekurtilallra

    áhættuskuldbindingaþeirraogerendurskoðaðurárlega,síðast í apríl 2019. Á fundi sínum í júní 2018 ákvað fjármálastöðugleikaráðaðÍbúðalánasjóðurteljistekkilengurkerfislegamikilvægureftirlitsskylduraðili.

    SveiflujöfnunaraukiMegintilgangursveiflujöfnunaraukanseraðminnkalíkuráaðfjármálafyrirtækidragiumofúrlánveitingumááfallatímumþarsemþaðgeturýktniðursveiflunaíhagkerfinu.Sveiflujöfnunaraukanumerþannigætlaðaðmildaáhriffjármálasveiflnaáraunhagkerfið.Þessumarkmiðiernáðmeðþvíaðbyggjahannuppíupptaktifjármálasveiflunnaroglosahannþegarkreppiraðífjármálakerfinu.Gildiaukanserákveðiðeittárframítímann. Þannig tók Fjármálaeftirlitið ákvörðun 15. maí 2018um1,75%sveiflujöfnunaraukaogtóksúhækkungildi 15. maí 2019. Loks tók Fjármálaeftirlitið ákvörðun 1.febrúar2019umaðhækkasveiflujöfnunaraukannuppí2,0%ogtekursúhækkungildi1.febrúar2020.Áframvarupptakturífjármálasveiflunniogallirstærstuundirþættirhennarvoruíuppsveiflu.Litiðvarsvoáaðáframhaldandiskuldavöxturogeignaverðshækkanirsemoghagstæðskilyrðiíhagkerfinugæfutilefnitilaðhaldaáframuppbyggingusveiflujöfnunaraukans.Sveiflujöfnunaraukinngildirfyririnnlendaráhættuskuldbindingarfjármálafyrirtækja.GagnvarterlendumáhættuskuldbindingumskaltakatillittilsveiflujöfnunaraukaíöðrumríkjumáEvrópskaefnahagssvæðinu.FjármálaeftirlitiðtekurákvörðunumgildisveiflujöfnunaraukanságrundvellitilmælafjármálastöðugleikaráðssemráðinuberaðsendaFjármálaeftirlitinuársfjórðungslega.

    10%

    9%

    8%

    7%

    6%

    5%

    4%

    3%

    2%

    1%

    0%

    Mynd 7Eiginfjáraukarkerfislegamikilvægrabanka

    jan.2016

    apr.2016

    jún.2016

    jan.2017

    mar.2017

    nóv.2017

    maí2019

    feb.2020

    KerfislegamikilvægfyrirtækiKerfisáhættuauki

    Sveiflujöfnunarauki Verndunarauki

    3%

    2%

    2%1,75%1,25%1% 1,75%2,5%

    2,5%2,5%

    2,5% 2,5%

    1%

    3%

    2%

    3%

    2%

    3%

    2%

    3%

    2%

    3%

    2%

    3%

    2%

    1%

  • Ársskýrsla 2019Fjármálaeftirlitið 19

    Ámynd7séstheildarþróuneiginfjáraukakerfislegamikilvægrabankafráþvíþeirvorufyrstlagðiráíupphafiársins2016.Kerfisáhættuaukiogeiginfjáraukivegnakerfislegsmikilvægishafahaldistóbreyttirogverndunaraukinn hefur haldist í 2,5% frá janúar 2017. Eftiráðurnefndahækkunsveiflujöfnunaraukansmunusamanlagðireiginfjáraukarnema9,5%frá1.febrúar2020.

    Stoð II-G: Mat Fjármálaeftirlitsins á eiginfjárþörf á álagstímum

    Fjármálafyrirtækjumberaðtakamiðafeiginfjárþörfáálagstímumviðgerðeiginfjáráætlunar,viðáhættustýringuogviðgerðendurbótaáætlunar.Fjármálaeftirlitiðleggureinnigmatáeiginfjárþörffjármálafyrirtækjameðhliðsjónaf hugsanlegum áföllum á álagstímum og byggir matið á niðurstöðum eigin álagsprófa. Einnig lítur Fjármálaeftirlitið tilálagsprófasemfjármálafyrirtækiframkvæmasjálf.Fjármálaeftirlitiðgeturbeintþvítilfjármálafyrirtækisaðhaldatilhagaauknueiginféáálagstímum(stoðII-G)þegarniðurstöðurálagsprófagefatilkynnaaðalmennteigiðféþáttar1þessgetilækkaðmeiraensem nemur verndunarauka og í sérstökum tilfellum sveiflujöfnunaraukatilviðbótar.EffjármálafyrirtækiuppfyllirekkimatFjármálaeftirlitsinsáeiginfjárþörfáálagstímumkannþaðaðleiðatilaukinseftirlitseðaviðbótareiginfjárkröfuviðsérstakaraðstæður(stoðII-R).

    ÁkvæðiumstoðII-Gerunýtilkominíviðmiðunar-reglurEvrópskubankaeftirlitsstofnunarinnar(EBA)umkönnunar-ogmatsferli(SREP)ogþvíerekkikominmikilreynslaábeitinguþeirrahérálandi.Vinnastenduryfirviðþróuneiginálagsprófasemætlunineraðbeitaí könnunar- og matsferli Fjármálaeftirlitsins á árinu 2019 og verða meðal annars skoðuð áhrif efnahagslegra sviðsmyndaágjaldþrotalíkur.

    Kerfisáhætta á verðbréfamarkaði

    Viðgildistökulaganr.15/2018,seminnleiddisvokallaða EMIR reglugerð í íslensk lög, urðu öll afleiðuviðskiptitilkynningarskyldogíslenskiraðilarþurfanúaðtilkynnaumgerðallraafleiðusamningatilsérstakraafleiðuviðskiptaskráa.Evrópskaverð-bréfamarkaðseftirlitsstofnunin(ESMA)safnargögnumfráafleiðuviðskiptaskrámísérstakangagnagrunnsem kallast TRACE. Fjármálaeftirlitið hefur aðgang að þessumgagnagrunnioghafinervinnaviðaðnotaþauígreiningarákerfisáhættuhérálandi.Slíkargreiningargætureynstmjögmikilvægar,sérílagiefafleiðuviðskiptifærastíaukanahérálandi.Gögnininnihaldameðalannars upplýsingar um verðlagningu, vaxtaforsendur og gengiíafleiðusamningumsemgætugefiðfyrirbyggjandiupplýsingarumþróunávæntingummarkaðsaðila.

    Kerfisáhætta á lífeyrismarkaði

    Kerfisáhættaálífeyrismarkaðikemurframmeðöðrumhættieníbankakerfinu,þarsemlitlarlíkureruáaðlífeyrissjóðirgetiorðiðgjaldþrota.Lífeyrissjóðirgetahaftbæðijákvæðogneikvæðáhrifástöðugleikaífjármálakerfinumeðfjárfestingumsínumogerþvímikilvægtfyrireftirlitsaðilaaðþekkjavelsamspilþeirraviðaðraþættifjármálakerfisinsoggreinastöðuþeirrameðreglubundnumhætti.

    Alþjóðleg þróun í eftirliti með kerfisáhættu vátryggingafélagaEftirfjármálaáfallið2008vorugerðarmargvíslegarendurbæturáalþjóðlegriumgjörðíeftirlitimeðfjármálastarfsemi.Einveigamikilbreytingeraukináhersla eftirlitsaðila á að hindra uppbyggingu kerfisáhættuogbeitingþjóðhagsvarúðartækja.MáþarnefnastofnunEvrópskakerfisáhætturáðsins(ESRB)semereinaffjórumstoðumíeftirlitsumgjörðstofnanaEvrópusambandsins(ásamtEBA,EIOPAogESMA)ogBaselIIIstaðalinnfyrirbankastarfsemi.Fyrstumsinnsneruþessarbreyttu áherslur einkum að bankastarfsemi en á síðustu árum hefur aukin áhersla verið lögð á að takauppþjóðhagsvarúðareftirlitfyriraðrategundfjármálastarfsemi,svosemvátryggingastarfsemi,endageturkerfisáhættastafaðfráfleiriaðilumenbönkum.

    Þann 29. mars síðastliðinn gaf Evrópska vátrygginga- og lífeyrissjóðaeftirlitsstofnunin (EIOPA)útumræðuskjalið„DiscussionPaperon Systemic Risk and Macroprudential Policy in Insurance“þarsemvelteruppýmsumhugmyndumaðaðferðumviðaðaukaþjóðhagsvarúðareftirlitávátryggingamarkaði.Máþartildæmisnefnaaukiðeftirlitmeðlausafjárstöðuvátryggingafélaga,heimildfyrirfjármálaeftirlittilaðleggjaásérstakaviðbótargjaldþolskröfuvegnakerfisáhættu,eftirlitmeðsamþjöppunogmöguleikitilaðgrípainníeftiltekin tegund vátryggingarsamninga telst ógna fjármálastöðugleika.Einnigerlögðáherslaáaðstærrifélöggeriviðbúnaðaráætlanirvegnakerfisáhættuoglausafjáráhættu.BúastmáviðþvíaðeinhverjarþessarahugmyndaverðihlutiafendurskoðunSolvency II tilskipunarinnar sem fer á fram á árinu 2021.

    Alþjóðasamtökvátryggingaeftirlita(IAIS)gefaútalþjóðlegastaðlaumvátryggingaeftirlit(InsuranceCorePrinciples,ICP)semöllaðildarríkiskuldbindasigtilaðfaraeftir,þarámeðalÍsland.Undanfarinárhefurfariðframmikilendurskoðunáþessumstöðlum

  • Ársskýrsla 2019Fjármálaeftirlitið 20

    tilaðbætaviðkröfumumþjóðhagsvarúðareftirlitþarsemviðá.StaðallinnICP24fjallarsérstaklegaumþjóðhagsvarúðareftirlitogþarermeðalannarsgerðkrafa um að í eftirliti með vátryggingafélögum sé horft tiláhrifahagkerfisinsástöðuþeirra.

    VettvangsathuganirVettvangsathuganirerueinþeirraaðferðasemFjármálaeftirlitið beitir til að sinna lögbundnu hlutverki sínu. Markmið með vettvangsathugun er að greina meðítarlegumhættitilteknaráhætturístarfsemieftirlitsskyldsaðila,leggjamatáinnraeftirlitskerfi,viðskiptalíköneðastjórnarhætti.Áundanförnumárum hafa vettvangsathuganir einkum verið gerðar hjálánastofnunumenþærdreifðustáfleiritegundireftirlitsskyldraaðilaásíðastastarfsári.Tværaðaláherslur við vettvangsathuganir á liðnu starfsári voruáhættustýringeftirlitsskyldraaðilaannarsvegarogupplýsingatæknihinsvegar.Ítöflu2másjátegundirathuganaeftirmálaflokkum.

    UmgjörðáhættustýringarhjáBirtulífeyrissjóði,Gildi lífeyrissjóði, Frjálsa lífeyrissjóðnum, Íslenska lífeyrissjóðnum og Lífeyrissjóði verzlunarmanna var skoðuðmeðþaðaðmarkmiðiaðathugahvorthúnværiísamræmiviðþærkröfursemlögogreglurkveðaáum.Sérstaklegavarfariðyfiráhættustefnuogáhættustýringarstefnusjóðannaoghvernigþærsamræmdustkröfumlagaogreglna.Aukþessvarfariðyfirskráðaverkferlaogverklagsreglursemhversjóðurstyðstviðvegnaþessaraþátta.

    Hjá rekstrarfélaginu Stefni hf. beindist vettvangsathugunaðtilgreindumþáttumáhættustýringarþarsemmarkmiðiðvaraðfáyfirsýnyfirverklagfélagsinsogferlavarðandiákvarðanatökuviðfjárfestingarogleggja mat á fyrirkomulag og virkni innra eftirlits og áhættustýringar.

    TværathuganirvoruframkvæmdarhjáÍbúðalánasjóði.Súfyrrilautaðþvíaðskoðahvortáhættustýringhjásjóðnumværiísamræmiviðþærkröfursemsettarerufram í lögum og reglum. Einnig var tekið til skoðunar hvortsviðáhættustýringarværinægilegasjálfstættogöflugttilaðsinnaþeimverkefnumsemtilerætlast.Auk

    þessvarlögðáherslaáaðskoðasérstaklegahvernigupplýsingagjöfsviðsinstilstjórnarsjóðsinsværiháttaðoghvortbætaþyrftislíkaupplýsingagjöf.Síðariathuguninhjá Íbúðalánasjóði laut að útlánum til lögaðila. Verklag, utanumhaldogeftirlitsjóðsinsvarskoðaðmeðþvíaðfarayfirferliðviðveitinguútlánatilþessaraaðilaalltfrálánsumsókn til útgreiðslu lánsins.

    Upplýsingatæknivegursífelltþyngraírekstrieftirlitsskyldraaðilaogvoruframkvæmdarathuganirtilaðkannareksturupplýsingakerfasemoggæðigagna.Athuganir fóru fram hjá Borgun hf. og Valitor hf. á tilgreindumþáttumvarðandireksturupplýsingakerfaognotkunupplýsingatækni.Fjármálaeftirlitiðlagðimatáviðbragðsáætlunfélagannaogáætlunumsamfelldanrekstur til að tryggja áframhaldandi starfsemi og takmörkun á tjóni ef alvarleg röskun yrði á starfsemi þeirra.Einnigvarkannaðhvortviðkomandifélagstarfaðiísamræmiviðleiðbeinanditilmæliumupplýsingakerfieftirlitsskyldra aðila.

    Kannað var hjá einum lífeyrissjóði hvernig rekstur upplýsingakerfaværiháttaðmeðtillititilleiðbeinanditilmælaumupplýsingakerfieftirlitsskyldraaðila.Meðalannarsvarfariðyfiráhættumat,aðgengiaðgagnagrunnum,breytingastjórnunogfleira.

    AthugunágæðumgagnasemskilaðertilFjármálaeftirlitsinsvarframkvæmdhjávátryggingafélögum. Skoðað var utanumhald og ferlar semmiðaaðþvíaðuppfyllalögbundnaskylduumsendingu gagna og upplýsinga til Fjármálaeftirlitsins en vátryggingafélögum ber skylda að senda til eftirlitsins gögn og upplýsingar sem nauðsynlegar eru til að meta stjórnkerfivátryggingafélags,starfsemi,matsreglurvegnagjaldþols,áhættufélagsins,áhættustýringu,uppbyggingueiginfjár,eiginfjárþörfogeiginfjárstýringu.

    Þrjárþemaathuganirvoruframkvæmdarhjákerfislegamikilvægubönkunumþremur.ÍfyrstalagistóðFjármálaeftirlitiðfyrirskrifborðsæfingutilaðkanna viðbrögð bankanna við netárásum og skoða hversuvelstarfsmenn,semsátufyrirsvörum,þekktuviðbúnaðarumgjörð síns banka varðandi mögulega netárás.Umvaraðræðafyrirvararlausavettvangsathugunsemstóðyfiríeinndag.Íöðrulagivorugerðarathuganirþarsemmarkmiðiðvaraðskoðaflokkunhlutabréfaogskuldabréfaíveltubókogfjárfestingabókviðkomandibanka, leggja mat á stýringu veltubókar með hliðsjón af reglum og verkferlum sem voru í gildi innan hvers banka, ásamtþvíaðfarayfirútreikningaáafkomuveltubókar.Íþriðjalagivarframkvæmdathugunáeftirlitsaðgerðumtengdum lánaferli. Meginmarkmið athugunarinnar var aðkannayfirsýnyfirverklagogverkferlasemsnúaaðlánveitingumogeftirfylgnibankansmeðþeim.Jafnframtvarkannaðhvorthlutverkaskiptingværiskýrámillivarnarlína 1 og 2.

    Aðgerðirgegnpeningaþvætti 3

    Rekstraráhætta 10

    Áhættustýring 7

    Markaðsáhætta 3

    Neytendamál 4

    Útlánaáhætta 1

    Tafla2Vettvangsathuganireftirmálaflokkum

  • Ársskýrsla 2019Fjármálaeftirlitið 21

    14

    12

    10

    8

    6

    4

    2

    0Lána-

    stofnanirVerðbréfa-fyrirtæki

    Lífeyris-sjóðir

    Vátrygginga-félög Aðrir

    Mynd 8 Fjöldi vettvangsathugana sem lokið var viðáárunum2017og2018flokkaðureftirtegundeftirlitsskyldra aðila.

    20182017

    Ein af stefnumarkandi áherslum Fjármálaeftirlitsins til ársins 2020 er að auka áherslu á neytendamál. TilsamræmisviðþááhersluvargerðathugunhjáTryggingamiðstöðinni hf. og Verði tryggingum hf. til að kannaverklagviðuppgjörábótumvegnaökutækjatjónaþegarumaltjóneraðræða.Íathugunnivarfariðyfirverklagiðogþaðstaðreyntmeðúrtaki.

    Fjármálaeftirlitið hefur eftirlit með viðskiptaháttum vátryggingamiðlaraogframkvæmdiathugunhjáNýjuvátryggingaþjónustunniehf.,TryggingamiðlunÍslands ehf., Tryggingum og ráðgjöf ehf. og Tryggja ehf. Markmiðþeirraathuganavaraðkannahvortviðunandiþarfagreiningarfæruframáðurenvátryggingarsamningarværugerðirviðvátryggingatakaoghvortáskilinnrökstuðningurfylgdiþeimráðleggingum.Einnigvar kannað hvernig aðgangstakmörkunum að persónuupplýsingumværiháttað.

    Breytt verklag við vettvangsathuganirÍ árslok 2018 kynnti Fjármálaeftirlitið breytt verklag í tengslum við vettvangsathuganir. Vettvangsathugunarferillinnskiptistnúífjórafasa:undirbúningsfasa, rannsóknarfasa, skýrslufasa og úrbótafasa.

    Stærstabreytinginsemeftirlitsskyldiraðilarfinnafyrir er að starfsmenn Fjármálaeftirlitsins eru nú lengurávettvangi.Verklagiðkrefstþessaðstarfsmennfái góða vinnuaðstöðu, aðgang að nauðsynlegum gögnum og upplýsingum og aukin samskipti eru við starfsmenn eftirlitsskyldra aðila á meðan á athuguninni stendur. Önnur breyting á ferlinum er að vettvangsathugunarteymið fundar með hinum eftirlitsskylda aðila, kynnir honum drög að niðurstöðum og gefur honum einnig kost á að koma sjónarmiðum

    sínumáframfæri,áðurenendanlegarniðurstöðurliggjafyrir.

    Aðferðirviðframkvæmdvettvangsathuganaerum.a.aðathuga,greinaogstaðfestaupplýsingar.Aukþesserutekin hnitmiðuð viðtöl við starfsmenn eftirlitsskyldra aðila og farið í gegnum verkferla skref fyrir skref til að leggjamatáhvortframkvæmdséísamræmiviðskráðverklag. Þá er úrtaksaðferð meðal annars nýtt til að staðfestagæðigagna.

    Á grundvelli niðurstöðu vettvangsathugunar er stjórnvaldsákvörðun tekin og send eftirlitsskyldum aðila ásamtúrbótakröfum,séuþærsettarfram.

    Tilaðaukagagnsæiumverklagviðvettvangsathuganirgaf Fjármálaeftirlitið út Leiðarvísi um vettvangsathuganir semfinnamáávefstofnunarinnar.

    Undirbúningsfasi

    1. Tilkynning um vettvangsathugun

    2. Upphafsfundur3. Vettvangsathugun framkvæmd

    4. Drög að skýrslu5. Fundur6. Skýrsla

    7. Stjórnvaldsákvörðun8. Úrbótakröfur9. Eftirfylgni með úrbótakröfum

    Rannsóknarfasi Skýrslufasi Úrbótafasi

  • Ársskýrsla 2019Fjármálaeftirlitið 22

    Að lokum má nefna að Fjármálaeftirlitið hefur lagt mikla áherslu á aukið eftirlit með aðgerðum gegnpeningaþvættiogfjármögnunhryðjuverkaogframkvæmdistofnuninþrjárvettvangsathuganirvegnaþessásíðastliðnuári,þarsemmarkmiðiðvaraðkannaframfylgniviðafmarkaðaþættilagaumaðgerðirgegnpeningaþvættiogfjármögnunhryðjuverka.ÁframhaldmunverðaáslíkumathugunumánæstumisserumenFjármálaeftirlitið hefur á undanförnum árum reglulega fariðívettvangsathuganirtengdarþessummálaflokki.

    Hæfismat, virkir eignarhlutir og leyfisveitingarHæfismat stjórnarmanna og framkvæmdastjóra

    ÞráttfyriraðþaðséfyrstogfremstáábyrgðeftirlitsskyldraaðilaaðtryggjaaðframkvæmdastjóriogstjórnarmennþeirrauppfylliáhverjumtímakröfurlagaogreglnaumhæfioghæfnihefurFjármálaeftirlitið einnig hlutverki að gegna við matið. ÞannigberFjármálaeftirlitinuaðleggjamatáhæfiframkvæmdastjóraogstjórnarmannafjölmargraeftirlitsskyldraaðilaþegarþeirhefjastörfoggeturþaðaukþesshvenærsemertekiðhæfiþeirratilskoðunar.

    ViðmatáhæfiframkvæmdastjóraogstjórnarmannastyðstFjármálaeftirlitiðviðþærhæfiskröfursemgerðarerutilviðkomandiaðilaíþeimlögumogreglumsem gilda um starfsemi eftirlitsskylda aðilans. Þá lítur Fjármálaeftirlitið jafnframt til viðmiðunarreglna EBA ogESMAummatáhæfistjórnar,framkvæmdastjóraoglykilstarfsmannafjármálafyrirtækja.

    Fjármálaeftirlitiðlagðimatáhæfi100framkvæmda-stjóra og stjórnarmanna eftirlitsskyldra aðila á árinu2018.Ílangflestumtilvikumvarumaðræðastjórnarmenn.Ítöflu3másjáfjöldahæfismatasíðastliðinþrjúár.Afþeimaðilumsemvoruboðaðirímunnlegthæfismatásíðastaári,vorusexsemekkisýnduframáfullnægjandiþekkingueðamættuekkiíboðaðviðtal.

    Virkir eignarhlutir

    Fjármálaeftirlitiðmeturhæfiaðilasemhyggjasteignastvirkaneignarhlutífjármálafyrirtækjum,vátrygginga-félögum,rafeyrisfyrirtækjumoggreiðslustofnunum.Virkur eignarhlutur er bein eða óbein hlutdeild í félagi sem nemur 10% eða meira af hlutafé, stofnfé eða atkvæðisréttieðagerirkleiftaðhafaverulegáhrifástjórnun viðkomandi félags.

    Talsvertvarumbreytingaráeignarhaldifjármála-fyrirtækjaáárinuogafgreiddiFjármálaeftirlitiðmeðalannars tilkynningar Kviku banka hf. um virkan eignarhlut í GAMMA Capital Management hf. og aukinn virkan eignarhlutíKortaþjónustunnihf.ÞávoruafgreiddirvirkireignarhlutirDittodxslf.,BellevuePartnersdxslf., Bdix dx slf., Svinnur dx slf. og HB Consulting dx slf. íCentraFyrirtækjaráðgjöfhf.,G62ehf.,Selsvallaehf.,Norðurvarar ehf., og Tómasar Karls Aðalsteinssonar íÍslenskumfjárfestumhf.ogBjargarCapitalehf.íÍslenskum verðbréfum hf. Að auki tóku ákvarðanir Fjármálaeftirlitsins um virkan eignarhlut Taconic Capital AdvisorsLPogtengdraaðilaogKaupþingsehf.íArionbankahf.gildiþegarhlutabréfíbankanumvorutekintilviðskipta í júní 2018.

    Starfsleyfi, skráningar, samrunar og skiptingar og afturköllun starfsleyfa

    Þínráðgjöfhlautstarfsleyfisemvátryggingamiðlunskv.lögumnr.32/2005ummiðlunvátryggingaogAurAppehf.seminnheimtuaðiliskv.innheimtulögumnr.95/2008.AukþesshlautfélagiðSkiptimyntehf.skráningusemþjónustuveitandisembýðuruppáviðskiptimillisýndarfjár,rafeyrisoggjaldmiðlasbr.lögumaðgerðirgegnpeningaþvættiogfjármögnunhryðjuverka.

    ÁrniReynisson,ÁrniReynissonehf.ogOlafForberglögðuinnleyfisitttilaðmiðlavátryggingumskv.lögumnr.32/2005ummiðlunvátryggingaogstaðfestiFjármálaeftirlitiðinnlögnstarfsleyfanna.StarfsleyfiGuðmundar Þórs Magnússon til miðlunar vátrygginga varafturkallaðafstjórnFjármálaeftirlitsinsþarsemstarfsemihafðiveriðhættímeiraensexmánuðisamfellt,sbr.5.tölul1.mgr.34.gr.laganr.32/2005ummiðlun vátrygginga. Einnig afsalaði Innheimturáðgjöf ehf.innheimtuleyfisínuskv.innheimtulögunnr.95/2008.IcelandTaxFreeehf.óskaðieftirafskráningusem gjaldeyrisskiptastöð, sbr. lög um aðgerðir gegnpeningaþvættiogfjármögnunhryðjuverkaogtókFjármálaeftirlitiðfyrirtækiðafskrásinniyfirgjaldeyrisskiptastöðvar.

    FjármálaeftirlitiðsamþykktisamrunaÖldusjóðahf. við Júpíter rekstrarfélag hf. á grundvelli 1. mgr. 106. gr.laganr.161/2002umfjármálafyrirtæki.Júpíterrekstrarfélag hf. tók við öllum réttindum og skyldum Öldu

    2016 2017 2018

    Fjöldi stjórnarmanna og framkvæmdastjórasemteknirvoruíhæfismat

    84 115 100

    Fjöldi stjórnarmanna og framkvæmdastjórasemstóðustekkihæfismatvegnaófullnægjandiþekkingareðamættuekkiíboðað viðtal

    8 2 6

    Tafla3Hæfismötstjórnarmannaogframkvæmdastjóra

  • Ársskýrsla 2019Fjármálaeftirlitið 23

    sjóðahf.ogvorufjármálafyrirtækinsameinuðundirnafniJúpíters rekstrarfélags hf.

    FjármálaeftirlitiðsamþykktiskiptinguÍslenskrafjárfestahf.ítvöfélögágrundvelli106.gr.laganr.161/2002umfjármálafyrirtæki.Meðskiptingunnifluttusttilteknar eignir og skuldir sem eru ótengdar rekstri fjármálafyrirtækjafráverðbréfafyrirtækinutilKJOehf.semstundarekkileyfisskyldastarfsemisamkvæmtlögumumfjármálafyrirtæki.

    Skoðun á mögulegri starfsemi án leyfisFjármálaeftirlitinu berast reglulega ábendingar og hefur einnigfrumkvæðisskoðanirástarfsemifyrirtækjasemmögulegastundaleyfisskyldastarfsemiánleyfiseðaskráningar. Á árinu 2018 hóf Fjármálaeftirlitið ellefu slíkar athuganir. Sjö athugunum lauk án frekari aðgerða, þrjárathuganireruenntilskoðunarogeinnivarlokiðmeð niðurstöðu um brot.

    Nýjar viðmiðunarreglur um stjórnarhætti fjármálafyrirtækjaNýjar viðmiðunarreglur Evrópsku bankaeftirlits-stofnunarinnar(EBA)uminnristjórnarhætti(e.internalgovernance)tókugildiíöllumaðildarríkjum30.júní2018,þarámeðaláÍslandi.Ásamatímatókugildi sameiginlegar viðmiðunarreglur EBA og Evrópsku verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunarinnar(ESMA)ummatáhæfistjórnarmanna,framkvæmdastjóraoglykilstarfsmanna.

    TilgangurviðmiðunarreglnaEBAumstjórnarhættieraðkomaásamræmdri,árangursríkriogskilvirkrieftirlitsframkvæmdinnanevrópskafjármálakerfisinshvaðvarðarinnristjórnarhættifjármálafyrirtækja.ViðmiðunarreglurnareruísamræmiviðbæðimeginreglurOECDogBasel-nefndarinnarumstjórnarhætti.

    Ínýjuviðmiðunarreglunumuminnristjórnarhættierútfærtogskýrtnánarhvaðfelstíákvæðumlaganr.161/2002umfjármálafyrirtæki.ViðmatáþvíhvortfjármálafyrirtækiuppfyllikröfuruminnristjórnarhættimunFjármálaeftirlitiðframvegisstyðjast við viðmiðunarreglurnar. Samhliða gildistöku viðmiðunarreglnannafélluúrgildileiðbeinanditilmæliFjármálaeftirlitsinsnr.1/2016uminnristjórnarhættifjármálafyrirtækja.

    Tilgangur nýju viðmiðunarreglnanna er að taka á veikleikum í innri stjórnarháttum sem hafa leitt tilóhóflegraráhættutökuífjármálakerfinuogumleiðaukinnarkerfisáhættuífjármálakerfiEvrópu.Markmiðið er að brugðist verði fyrr við hugsanlegum skaðlegumáhrifumyfirborðskenndrastjórnarhátta,ekkisístíákvörðunartökuogviðstýringuááhættu.

    Í nýju viðmiðunarreglunum eru settar fram ítarlegri kröfursemmiðaaðþvíað:

    • Stuðlaaðheilbrigðriáhættumenningusemerinnleidd af stjórn og stjórnendum

    • Bætayfirsýnstjórnarástarfsemifjármála-fyrirtækis• Styrkjaumgjörðáhættustýringarfjármála-fyrirtækja(e.riskmanagementframework)

    • Stuðlaaðgagnsæiístjórnskipulagifjármálafyrirtækja

    • Tryggja ráðstafanir vegna hagsmunaárekstra í starfsemifjármálafyrirtækissemogstarfsmannaogstjórnar

    Lögðeráherslaáaðfjármálafyrirtækitryggigagnsæiístjórnskipulagisínuþannigaðstjórnogeftirlitsyfirvöldumsékleiftaðviðhafaviðeigandieftirlit.Þettaþýðirm.a.aðfjármálafyrirtækiskalforðastaðsetjauppflóknaogmögulegaógagnsæjastrúktúra.Sömuleiðisaðfjármálafyrirtækiskuliekkistofna til starfsemi sem skortir skýran efnahagslegan oglagalegantilgangeðagætitengstfjársvikum.Sömukröfureigaviðþegarfjármálafyrirtækisetjauppstrúktúra fyrir viðskiptavini.

    Þá er í viðmiðunarreglunum sett fram nánari útlistun á hlutverki og ábyrgð stjórnar og stjórnenda semmiðaaðþvíaðtryggjaviðeigandistýringuááhættumeðgóðriáhættumenninguogskilvirkuinnraeftirliti.Fjármálafyrirtækieigaárlegaaðmetastjórnarhættisína með hliðsjón af viðmiðunarreglunum.

  • Ársskýrsla 2019Fjármálaeftirlitið 24

    Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

    Aukið eftirlit og ný lög samþykkt

    Fjöldi tilkynningarskyldra aðila, sem falla undir lög um aðgerðirgegnpeningaþvættiogfjármögnunhryðjuverkanr.140/2018,heyraundireftirlitFjármálaeftirlitsins.Tilkynningarskyldum aðilum er skylt að rannsaka ogtilkynnaumallargrunsamlegarmillifærslurogviðskipti sem tengjast ágóða af refsiverðri háttsemi eða fjármögnunhryðjuverka.Fjármálaeftirlitiðhefureftirlitmeðframfylgniþeirraviðákvæðilagaumaðgerðirgegnpeningaþvættiogfjármögnunhryðjuverka–meðalannarsmeð vettvangsathugunum og úttektum sem gerðar eru á starfsemi tilkynningarskyldra aðila.

    Fjármálaeftirlitiðhefurlagtauknaáhersluáþennanmálaflokkfráárinu2017,bættviðstöðugildumogfjölgaðeftirlitsaðgerðumtilaðtryggjaeftirþvísemkosturerframfylgniviðlögumaðgerðirgegnpeningaþvættiogfjármögnunhryðjuverka.

    Eftirlit og vettvangsathuganir

    Fjármálaeftirlitiðframkvæmdiathuganiráaðgerðumgegnpeningaþvættiogfjármögnunhryðjuverkahjáallssjö tilkynningarskyldum aðilum á starfsárinu. Skoðun fórframhjáfjórumsparisjóðumþarsemmarkmiðathugunarinnarvaraðkannaframfylgniviðþágildandilögnr.64/2006umaðgerðirgegnpeningaþvættiogfjármögnunhryðjuverkaoghvernigværistaðiðaðframkvæmdalþjóðlegraþvingunaraðgerða.Íathuguninni taldi Fjármálaeftirlitið meðal annars tilefni til að gera athugasemdir við að reglubundið eftirlit meðsamningssambandiviðviðskiptamennværiekkiísamræmiviðákvæðilagannaogekkiværinægilegavelstaðiðaðuppfærsluupplýsingaumviðskiptamenn.Þvívarfariðframáviðeigandiúrbætur.

    Þá var farið í vettvangsathuganir hjá einni greiðslu-stofnun,einumbankaogeinulánafyrirtæki.Umniðurstöðurúrþeimathugunumvísastábls.18þarsemeraðfinnanánariumfjöllunumefnið.

    Aukin fræðsla

    Unniðhefurveriðaðþvíávettvangistjórnvaldaaðútbúafræðsluefnitengtpeningaþvættiogfjármögnunhryðjuverkatilaðupplýsaalmenningogtilkynningarskyldaaðilaumlagaskyldurþeirra.Bæklingarárafrænuformisemtakatileinstakraefnisþáttalaganna hafa ýmist verið gefnir út eða eru í vinnslu. Þeir bæklingarsemhafaveriðgefnirútvarðarannsóknar-ogtilkynningarskylduogþjálfunstarfsmannasamkvæmtlögunumogeraðfinnaáheimasíðuFjármálaeftirlitsins.ÞáhefurFjármálaeftirlitiðbættvefsíðusínaumþettaefni

    ogerþaraðfinnanytsamlegtefnifyrirtilkynningarskyldaaðila.AðaukihefurFjármálaeftirlitiðunniðaðþvíaðkynna viðmiðunarreglur evrópsku eftirlitstofnananna á fjármálamarkaðifyrirviðeigandiaðilum.

    Stjórnsýsluviðurlagaheimildir í lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

    Meðhinumnýjulögumereftirlitsaðilum,þarmeðtalið Fjármálaeftirlitinu, veittar heimildir til að beita stjórnsýsluviðurlögum vegna lögbrota. Fjármálaeftirlitið geturnúlagtstjórnvaldssektiráhvernþannsembrýturgegntilteknumákvæðumlaganna.StjórnvaldssektirsemFjármálaeftirlitinuerheimiltaðleggjaáumræddaaðilageta að hámarki numið 800 milljónum króna en geta veriðalltað10%afheildarveltuþeirrasamkvæmtsíðastasamþykktaársreikningi.Fjármálaeftirlitiðgetureinniglagtstjórnvaldssektirástarfsmennþessaraaðilasemgetanumiðfrá500þúsundkr.til625milljónumkr.

    Í lögunum er einnig kveðið á um aðrar viðurlaga-heimildir. Annars vegar getur Fjármálaeftirlitið vikið frá stjórn viðkomandi aðila, í heild eða að hluta, sem og framkvæmdastjóra,hafiveriðbrotiðmeðalvarlegum,ítrekuðumeðakerfisbundnumhættigegnákvæðumlaganna. Er viðkomandi einstaklingi jafnframt óheimiltaðtakasætiístjórneðaframkvæmdastjórntilkynningarskyldsaðilanæstufimmárfrábrottvikningu.Þessiviðurlagaheimildernýafnálinni.AukþesserFjármálaeftirlitinuheimiltaðafturkallastarfsleyfieðaskráningu viðkomandi aðila, í heild eða að hluta, brjóti hannvísvitandi,alvarlega,ítrekaðeðakerfisbundiðgegnákvæðumlaganna.

    Aðgerðir í kjölfar úttektar FATFAlþjóðlegiframkvæmdahópurinnFinancialActionTaskForce(FATF)gerðiúttektáÍslandiárið2017sem lauk með skýrslu í apríl 2018. Meðan á úttektinni stóð og í kjölfar skýrslunnar hófst umfangsmikið úrbótaferli af hálfu Fjármálaeftirlitsins og annarra stjórnvaldahérálandi.Aukiðvægimálaflokksinsundanfarinárerhlutiafferliþarsemáherslahefurveriðlögðáinnleiðinguáhættumiðaðseftirlits,fleiriog dýpri vettvangsathuganir, breytingar á lögum og regluverkiogauknafræðsluummálaflokkinn.Liðuríaukinniáherslustjórnvaldaámálaflokkinnerstofnunstýrihóps sem leiddur er af dómsmálaráðuneytinu en Fjármálaeftirlitið er með fulltrúa í hópnum. Ein helsta aðgerð stjórnvalda í úrbótaferlinu var að setja nýheildarlögumaðgerðirgegnpeningaþvættiogfjármögnunhryðjuverkanr.140/2018.Lögintókugildi 1. janúar 2019 og eru innleiðing á tilskipun 2015/849/ESB(AMLDIV)oghlutaaftilskipun2018/843/ESB(AMLDV)ííslenskanrétt.

  • Ársskýrsla 2019Fjármálaeftirlitið 25

    AlþjóðasamstarfEvrópska efnahagssvæðiðFjármálaeftirlitiðerþátttakandiímargvíslegualþjóðlegusamstarfi.VegurþarþyngstþátttakaístarfiEvrópskueftirlitsstofnanannaáfjármálamarkaðienþærerufjórar:Evrópskabankaeftirlitsstofnunin(EBA),Evrópskavátrygginga-oglífeyrissjóðaeftirlitsstofnunin(EIOPA),Evrópskaverðbréfamarkaðseftirlitsstofnunin(ESMA)ogEvrópskakerfisáhætturáðið(ESRB).Fjármálaeftirlitiðhefurfullanaðgangaðstofnununumoghefurþarsömuréttindi og skyldur og fulltrúar eftirlitsstjórnvalda ríkja Evrópusambandsins,aðundanskyldumatkvæðisrétti.

    ÞátttakaFjármálaeftirlitsinsíeftirlitsstjórn(e.BoardofSupervisors),fastanefndumogvinnuhópumevrópsku eftirlitsstofnananna gerir stofnuninni kleiftaðsækjasérdýpriþekkinguáEvrópulöggjöfáfjármálamarkaðiogtakaþáttíþróunhennar.MeðþátttökusinnileggurFjármálaeftirlitiðeinnigsittafmörkumtilaðtryggjasamræmdaframkvæmdEvrópulöggjafaráfjármálamarkaðiáEES-svæðinu.ÞábyggirþátttakanundirinnleiðingunýrrarEvrópulöggjafarhér á landi, auðveldar hana og stuðlar að skilvirkri eftirlitsframkvæmdaðinnleiðingulokinni.

    MeðþátttökuíESRBgeturFjármálaeftirlitiðtekiðþáttí og hefur aðgang að samevrópskum greiningum vegna kerfisáhættu.

    Norðurlöndin og EystrasaltsríkinFjármálaeftirlitiðtókáframvirkanþáttíöðrualþjóðlegusamstarfiástarfsárinu,einkummeðNorðurlöndunumog Eystrasaltsríkjunum, sem eiga með sér ýmiskonar

    samstarf. Það samstarf snýr meðal annars að kerfisáhættu,þarsemskipsteráupplýsingumumþróunkerfisáhættuogbeitinguþjóðhagsvarúðartækja.

    Í janúar 2019 fór fram tveggja daga sameiginleg viðlagaæfingstjórnvaldasemberaábyrgðáfjármálastöðugleikaáNorðurlöndunumogEystrasaltsríkjunum.Æfinginhafðiveriðíundirbúningifráárinu2016.ÍæfingunnivartekistáviðímyndaðfjármálaáfalltengttilbúnumbönkumáNorðurlöndumogíEystrasaltsríkjum.Æfinginreyndiáhæfnistjórnvaldatilaðbregðastviðáfalliogeigasvæðisbundnasamvinnu.Straxíkjölfaræfingarinnarhófstvinnaviðaðskoðavandleganiðurstöðurhennarogdragalærdómafhvernigeflamegiviðbúnaðviðfjármálaáföllum.

    ÞáerFjármálaeftirlitiðþátttakandiístarfinorrænssamstarfshópseftirlitsstjórnvaldasemstarfrækturertilaðsamræmaeftirlitmeðNasdaqkauphöllunumáNorðurlöndunum.Helstahlutverkhópsins,aukþessaðframkvæmasértækarathuganir,eraðmeta