13
Ársskýrsla Sprotasjóðs úthlutunarárið 2015-2016

Ársskýrsla Sprotasjóðs úthlutunarárið 2015-2016 · Þann 13. okt. 2013 endurnýjaði ráðherra stjórn hans til fjögurra ára. ... Í töflu 2 má sjá yfirlit yfir þau

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Ársskýrsla Sprotasjóðs úthlutunarárið 2015-2016 · Þann 13. okt. 2013 endurnýjaði ráðherra stjórn hans til fjögurra ára. ... Í töflu 2 má sjá yfirlit yfir þau

Ársskýrsla Sprotasjóðs

úthlutunarárið 2015-2016

Page 2: Ársskýrsla Sprotasjóðs úthlutunarárið 2015-2016 · Þann 13. okt. 2013 endurnýjaði ráðherra stjórn hans til fjögurra ára. ... Í töflu 2 má sjá yfirlit yfir þau
Page 3: Ársskýrsla Sprotasjóðs úthlutunarárið 2015-2016 · Þann 13. okt. 2013 endurnýjaði ráðherra stjórn hans til fjögurra ára. ... Í töflu 2 má sjá yfirlit yfir þau

Efnisyfirlit

Hlutverk Sprotasjóðs ............................................................................................................................... 1

Stjórn Sprotasjóðs á úthlutunarárinu 2015-2016 .................................................................................... 1

Umsýsluaðili ............................................................................................................................................ 2

Starfsemi Sprotasjóðs á úthlutunarárinu 2015-2016 .............................................................................. 2

Úthlutun Sprotasjóðs 2015 - 2016 .......................................................................................................... 3

Verkefni sem hlutu styrk úr Sprotasjóði 2015-2016. .............................................................................. 4

Samningar við styrkþega ......................................................................................................................... 7

Samantekt yfir úthlutunartímabil Sprotasjóðs ........................................................................................ 8

Rekstaryfirlit Sprotasjóðs í árslok 2015 ................................................................................................. 10

Page 4: Ársskýrsla Sprotasjóðs úthlutunarárið 2015-2016 · Þann 13. okt. 2013 endurnýjaði ráðherra stjórn hans til fjögurra ára. ... Í töflu 2 má sjá yfirlit yfir þau

1

Hlutverk Sprotasjóðs

Sprotasjóður var stofnaður samkvæmt 15. gr. laga nr. 90/2008 um leikskóla, 34. gr. Laga nr.

91/2008 um grunnskóla og 53. gr. laga nr. 92/2008 um framhaldsskóla. Hlutverk sjóðsins er að

styðja við þróun og nýjungar í skólastarfi í leik- grunn- og framhaldsskólum í samræmi við stefnu

stjórnvalda og aðalnámskrá viðkomandi skólastiga. Sjá nánar um hlutverk sjóðsins í reglugerð

hans Nr. 242/2009.

Stjórn Sprotasjóðs á úthlutunarárinu 2015-2016

Mennta- og menningamálaráðherra skipar Sprotasjóði fimm manna ráðgefandi stjórn til fjögurra

ára í senn. Ráðherra skipar tvo stjórnarmenn án tilnefningar og skal annar þeirra vera formaður.

Skal einn stjórnarmanna vera tilnefndur af samstarfsnefnd háskólastigsins, einn af

Kennarasambandi Íslands og einn af Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Varamenn skulu skipaðir

með sama hætti.

Þann 13. okt. 2013 endurnýjaði ráðherra stjórn hans til fjögurra ára. Umboð núverandi stjórnar

rennur út haustið 2017. Flestir stjórnarmenn hafa setið frá upphafi en skipt hefur verið um

fulltrúa frá Kennarasambandi Íslands og fulltrúa frá ráðuneytinu. Sami formaður hefur verið frá

upphafi.

Í stjórninni eru:

Sigurjón Mýrdal, formaður, án tilnefningar

Björk Óttarsdóttir, án tilnefningar

Aðalheiður Steingrímsdóttir, tilnefnd af Kennarasambandi Íslands

Svandís Ingimundardóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga

Finnur Friðriksson, tilnefndur af samstarfsnefnd háskólastigsins.

Page 5: Ársskýrsla Sprotasjóðs úthlutunarárið 2015-2016 · Þann 13. okt. 2013 endurnýjaði ráðherra stjórn hans til fjögurra ára. ... Í töflu 2 má sjá yfirlit yfir þau

2

Umsýsluaðili

Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA) sér um umsýslu Sprotasjóðs og hefur gert það frá

stofnun sjóðsins. Samningurinn hefur nú verið endurnýjaður í tvígang og er gildistími þess

samnings sem nú er í gildi frá 1. júlí 2015 til 30. júní 2018.

Meðal starfa umsýsluaðila er að halda utan um umsóknarferlið, taka á móti umsóknum, sjá um

að lokaskýrslum og rekstrarreikningum sé skilað á tilskildum tíma og vera styrkþegum innan

handar við þau skil. Lokaskýrslur verkefna eru aðgengilegar á vef Sprotasjóðs

www.sprotasjodur.is

Starfsemi Sprotasjóðs á úthlutunarárinu 2015-2016

Fyrsti fundur stjórnar vegna úthlutunar var haldinn í desember 2015 og línurnar lagðar fyrir vinnu

stjórnar á komandi úthlutunarári. Samþykkt var tímalína um vinnu stjórnar og umsóknarferli.

Stjórn ræddi tillögur að áherslusviðum en í samstarfi við mennta- og menningarmálaráðherra

ákvað stjórn Sprotasjóðs að áherslusvið sjóðsins fyrir úthlutunarárið 2015-2016 yrðu eftirfarandi:

Ábyrgð á eigin námi: Styrkleikar nemenda og áhugasvið

Hagnýtt læsi á öllum námssviðum

Fjölmenningarlegt skólastarf

Auglýsing um styrkumsóknir var send út af ráðuneytinu helgina 9.-10. janúar til birtingar í

dagblöðum. Auglýsingin var einnig sett inn á vef ráðuneytisins og umsýsluaðila www.rha.is, einnig

inn á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga og á heimasíðu Kennarasambands Íslands. Ásamt því

voru sendar út tilkynningar til allra leik-, grunn- og framhaldsskóla og þannig vakin athygli á

sjóðnum. Umsækjendum var gert að sækja um á rafrænu formi á umsóknavef Sprotasjóðs,

www.sprotasjodur.is. Umsóknartímabilið var frá 9. janúar til 28. febrúar 2015.

Page 6: Ársskýrsla Sprotasjóðs úthlutunarárið 2015-2016 · Þann 13. okt. 2013 endurnýjaði ráðherra stjórn hans til fjögurra ára. ... Í töflu 2 má sjá yfirlit yfir þau

3

Úthlutun Sprotasjóðs 2015 - 2016

Alls bárust 172 umsóknir til sjóðsins og var heildarupphæð umsókna rúmar 360 millj. kr. Stjórn sjóðsins

fór yfir umsóknir í marsmánuði en í lok mars lagði stjórnin fyrir menntamálaráðherra tillögu að

styrkveitingum. Ráðherra ákvað að tillögu stjórnar að veita styrki til 45 verkefna samtals að upphæð

rúmlega 49 millj.kr. Í töflu 1 má sjá hvernig styrkirnir dreifðust milli skólastiga og landshluta.

Tafla 1. Dreifing styrkja milli skólastiga og landshluta úthlutunarárið 2015-2016

Höfuðborg Reykjanes

Suður- land

Vestur- land

Norður- land

Austur- land

Samtals Upphæð

Leikskólar 3 1 3 7 10.880.000

Grunnskólar 11 1 1 2 7 3 25 22.450.000

Framhaldsskólar 4 2 1 2 9 12.550.000

Þvert á skólastig 1 1 1 1 4 3.400.000

Samtals 19 4 2 4 13 3 45 49.280.000

Page 7: Ársskýrsla Sprotasjóðs úthlutunarárið 2015-2016 · Þann 13. okt. 2013 endurnýjaði ráðherra stjórn hans til fjögurra ára. ... Í töflu 2 má sjá yfirlit yfir þau

4

Verkefni sem hlutu styrk úr Sprotasjóði 2015-2016.

Í töflu 2 má sjá yfirlit yfir þau verkefni sem hlutu styrk úthlutunarárið 2015-2016.

Tafla 2. Verkefni sem hlutu styrk fyrir skólaárið 2015-2016

Úthlutun 2015-2016

Leikskólastig Umsækjandi Heiti verkefnis Samstarfsstofnanir Úthlutun

Félags- og skólaþjónusta Austur -Húnavatnssýslu

Málþroski og læsi - færni til framtíðar Leikskólinn Ásgarður, Leikskólinn Barnabær, Leikskólinn Vallaból, Leikskólinn Barnaból, Leikskólinn Lækjarbrekka

1.800.000

Leikskólinn Krílakot LAP - virkt tvítyngi grunnur að betri líðan og betri námsárangri

Dalvíkurskóli, Leikskólinn Kátakot 780.000

Leikskólinn Krógaból Læsi og námsumhverfið í leikskólanum - að koma til móts við nýja kynslóð

Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri 2.000.000

Leikskólinn Reynisholt Að lesa og leika list er góð 800.000

Árbær Læsi í fjölmenningarlegu starfi 1.500.000

Leikskólinn Kiðagil Leikskólalæsi 100.000

Laufskálar Ég get, sjáðu mig! 1.000.000

Grunnskólastig Umsækjandi Heiti verkefnis Samstarfsstofnanir Úthlutun

Borgarhólsskóli Survivor á unglingastigi 600.000

Auðarskóli Opið áhugasviðsval 500.000

Félags- og skólaþjónusta Austur Húnavatnssýslu

Hagnýtt læsi - merkingarsköpun, miðlun og tjáning

Höfðaskóli, Blönduskóli, Húnavallaskóli, Grunnskóli Húnaþings vestra

1.500.000

Lindaskóli Útinám í skóla- og frístundastarfi Tómstunda- og félagsmálafræðibraut Menntavísindasvið HÍ; Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni

1.900.000

Page 8: Ársskýrsla Sprotasjóðs úthlutunarárið 2015-2016 · Þann 13. okt. 2013 endurnýjaði ráðherra stjórn hans til fjögurra ára. ... Í töflu 2 má sjá yfirlit yfir þau

5

Álftanesskóli Vendikennsla í náttúrufræði í 8.-10. bekk

Garðaskóli 500.000

Hofsstaðaskóli SK(í)N - Innra mat til eflingar faglegs skólastarfs

Garðaskóli, Menntaklifið 1.500.000

Grunnskóli Vesturbyggðar Talþjálfun og þjálfun læsis í gegnum fjarbúnað

Trappa ehf. 2.000.000

Oddeyrarskóli Tölum saman - lærum saman 700.000

Öxarfjarðarskóli Svínadalur - efnismenning og saga 300.000

Kópavogsskóli Get - Ætla - Skal 500.000

Krikaskóli Stærðfræðilæsi 800.000

Brúarásskóli Þematengdar spannir 1.100.000

Lágafellsskóli Þjálfun í markmiðasetningu Varmárskóli 2.000.000

Grunnskólinn austan Vatna Vörður á leið til læsis - þróunarverkefni

400.000

Stóru-Vogaskóli Sjálfsálit - trú á eigin námsgetu = nemendur færir í flestan sjó

1.000.000

Giljaskóli Giljaskólaleiðin 350.000

Kelduskóli Námsmat og ábyrgð á eigin námi Vættaskóli, Húsaskóli, Hamraskóli, Rimaskóli, Foldaskóli, Klébergsskóli

1.000.000

Húsaskóli Læs náum við árangri 1.000.000

Nesskóli Verði ljós Fab Lab Austurland 1.000.000

Fossvogsskóli Lautarferð í Laugardalinn Hjólafærni á Íslandi, Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn

400.000

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri

Innleiðing lestrarmenningar á unglingastig

100.000

Norðlingaskóli Áhugasviðsvinna 1.000.000

Grunnskólinn á Þórshöfn Lýðræði, þátttaka og hlutdeild allra í skólastarfi Grunnskólans á Þórshöfn

1.000.000

Grunnskóli Seltjarnarness Uppbyggjandi skólaíþróttir 600.000

Grunnskóli Borgarfjarðar eystra Fjölbreyttir kennsluhættir 700.000

Page 9: Ársskýrsla Sprotasjóðs úthlutunarárið 2015-2016 · Þann 13. okt. 2013 endurnýjaði ráðherra stjórn hans til fjögurra ára. ... Í töflu 2 má sjá yfirlit yfir þau

6

Framhaldsskólastig

Umsækjandi Heiti verkefnis Samstarfsstofnanir Úthlutun

Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Verk, tækni og listatengdar námsleiðir á framhaldsskólabraut

2.500.000

Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Frumkvöðlabúðir 1.200.000

Menntaskólinn á Akureyri Starfendarannsóknir nemenda 2.500.000

Menntaskólinn á Tröllaskaga "Listir, matur og tungumál" 1.500.000

Fjölbrautaskólinn við Ármúla Styrkur og stefna í námi - hópráðgjöf og útivist

1.000.000

Flensborgarskóli HÁMark - Hugarfar - Árangur - Markmið

1.250.000

Fjölbrautaskóli Vesturlands Aðstoð við nám erlendra nemenda 1.300.000

Fjölbrautaskóli Suðurnesja Lifandi nám- spegluð kennsla 600.000

Fjölbrautaskóli Suðurnesja Vinaverkefni Fjölbrautaskóla Suðurnesja

700.000

Þvert á skólastig Umsækjandi Heiti verkefnis Samstarfstofnanir Úthlutun

Leik- og grunnskóli Hvalfjarðarsveitar

Teymiskennsla 900.000

Selásskóli Heimahagar Rauðaborg, Heiðarborg, Blásalir 2.500.000

Heilsuleikskólinn Krókur Hér og nú - Núvitund Grunnskóli Grindavíkur 1.900.000

Heilsuleikskólinn Urðarhóll Að efla læsi í gegnum textíl - "Viltu koma að sauma?"

1.000.000

Heildarúthlutun 49.280.000

Page 10: Ársskýrsla Sprotasjóðs úthlutunarárið 2015-2016 · Þann 13. okt. 2013 endurnýjaði ráðherra stjórn hans til fjögurra ára. ... Í töflu 2 má sjá yfirlit yfir þau

7

Samningar við styrkþega

Umsýsluaðili sendi öllum umsækjendum Sprotasjóðs svör við umsóknum þeirra fyrri hluta

aprílmánaðar og í kjölfarið var unnið að gerð samninga með styrkþegum og náðist að ljúka þeirri

vinnu í maímánuði. Þar sem styrkbeiðnir voru talsvert hærri en þeir fjármunir sem sjóðurinn hafði

til úthlutunar þá þurfti sjóðurinn að úthluta lægri fjárhæðum til margra verkefna en sótt var um.

Nokkrir styrkþegar þurftu í framhaldinu að endurskoða áætlanir sínar og var það gert í samvinnu

við umsýsluaðila og stjórn sjóðsins. Sama fyrirkomulag var haft á samningum eins og verið hafði

undanfarin ár, þ.e. styrkþegi fær send þrjú eintök til sín, heldur eftir einu, tvö eru send til baka til

umsýsluaðila sem heldur einu eftir en eitt eintak fer til bókhaldssviðs ráðuneytisins sem sér um

að greiða styrkina samkvæmt samningum.

Page 11: Ársskýrsla Sprotasjóðs úthlutunarárið 2015-2016 · Þann 13. okt. 2013 endurnýjaði ráðherra stjórn hans til fjögurra ára. ... Í töflu 2 má sjá yfirlit yfir þau

8

Samantekt yfir úthlutunartímabil Sprotasjóðs

Sprotasjóður hefur nú starfað í sjö úthlutunartímabil og í töflu 3 og 4 hér fyrir neðan má sjá hvernig styrkirnir hafa skipst milli skólastiga á þessum

tímabilum.

Tafla 3. Yfirlit yfir úthlutunarár Sprotasjóðs

2009-2010 2010-2011 2011-2012 2012-2013

Fjöldi Upphæð Fjöldi Upphæð Fjöldi Fjöldi Fjöldi Upphæð

Leikskólar 5 4.000.000 8 3.900.000 6 7.100.000 10 7.450.000

Grunnskólar 25 17.180.000 25 18.430.000 14 12.900.000 20 17.700.000

Framhaldsskólar 9 11.900.000 8 11.500.000 10 19.900.000 9 9.550.000

Þvert á skólastig 5 10.350.000 6 10.950.000 4 4.500.000 7 8.350.000

Alls 44 43.430.000 47 44.780.000 34 44.400.000 46 43.050.000

2013-2014 2014-2015 2015-2016 Alls

Fjöldi Upphæð Fjöldi Upphæð Fjöldi Upphæð Fjöldi Upphæð

Leikskólar 7 9.900.000 8 10.300.000 7 10.880.000 51 53.530.000

Grunnskólar 16 16.130.000 21 25.344.000 25 22.450.000 146 130.134.000

Framhaldsskólar 14 15.230.000 7 11.930.000 9 12.550.000 66 92.560.000

Þvert á skólastig 3 3.900.000 1 2.000.000 4 3.400.000 30 43.450.000

Alls 40 45.160.000 37 49.574.000 45 49.280.000 293 319.674.000

Í töflunni má sjá að sjóðurinn hefur úthlutað tæplega 320 millj.kr. til 293 þróunarverkefna á þeim sjö úthlutunartímabilum sem liðin eru frá

stofnun sjóðsins.

Page 12: Ársskýrsla Sprotasjóðs úthlutunarárið 2015-2016 · Þann 13. okt. 2013 endurnýjaði ráðherra stjórn hans til fjögurra ára. ... Í töflu 2 má sjá yfirlit yfir þau

9

Page 13: Ársskýrsla Sprotasjóðs úthlutunarárið 2015-2016 · Þann 13. okt. 2013 endurnýjaði ráðherra stjórn hans til fjögurra ára. ... Í töflu 2 má sjá yfirlit yfir þau

10

Rekstaryfirlit Sprotasjóðs í árslok 2015

SPROTASJÓÐUR 2015

Fjárlagaliður 02-720-134 Fjárheimild Greitt

Fjárlög 54.800.000 Frá fyrra ári 6.671.439 Launabætur 1.800.000

Rekstur: Umsýslugjald til RHA, 2015 4.365.000

Þóknun stjórnar fyrir árið 2014, greidd í febrúar 2015 341.863

Funda- og ferðakostnaður 133.744

Hugbúnaðargerð 19.592

Internet á Íslandi 6.980

Auglýsingar 201.564

Stefna hugbúnaðarfyrirtæki. Tölvuvinnsla og hýsing 37.254

Styrkir: Styrkir úthl. 2015, greiddir 29.072.000

Endurgreiddur styrkur frá Flóahreppi nr. 187 2012-2013 -300.000

Ógreiddir styrkir 2015, bókaðir 20.468.000

Samtals greitt 31. des. 2015 63.271.439 54.345.997

Eftirstöðvar 8.925.442