7
Inngangur ÍSLENSKIR LÆKNAR HAFA Í ÁRATUGI SÓTT framhalds- menntun í læknisfræði til Svíþjóðar, fleiri en til nokkurs annars lands. Í byrjun níunda áratugarins dró úr straumi íslenskra lækna samfara versnandi efnahagsástandi og atvinnuleysi meðal sænskra lækna. Síðustu tvö árin hefur íslenskum læknum aftur fjölgað í Svíþjóð, enda hefur efnahagsástand batnað til muna og skortur er á læknum í flestum sérgreinum. Sérnámið hefur einnig verið endur- skipulagt og er nú á flestum stöðum betur skipulagt og markvissara en áður. Sérnám í Svíþjóð verður því að teljast góður kostur. Stærst Norðurlanda Svíþjóð er stærst Norðurlanda eða 450 þúsund km 2 og þar búa 8,9 milljónir manna, þar af 1,5 milljónir af erlendu bergi brotnir. Til samanburðar eru íbúar í Danmörku og Finnlandi í kringum 5 milljónir í hvoru landi fyrir sig og rúmar 4 milljónir í Noregi. Þéttbýlustu svæði Svíþjóðar eru Skánn í suðri og svæðið umhverfis höfuðborgina Stokkhólm, en hún er jafnframt stærsta borg landsins með 663 þúsund íbúa. Næst kemur Gautaborg með tæplega 430 þúsund íbúa en Málmey (230 þúsund) og Uppsalir (158 þúsund) koma þar á eftir. Svíþjóð er háþróað iðnríki og þjóðarframleiðsla á íbúa er með því hæsta sem gerist. Járngrýti og víðáttumiklir skógar eru mikilvægar náttúruauðlindir en aðalatvinnuvegir eru málm- og vélaiðnaður auk þjónustugreina. Svíþjóð er lýðræðisríki með þing- bundinni konungsstjórn og 1. janúar 1995 gengu Svíar í Evrópusambandið. Þegar þetta er ritað eru jafnaðarmenn við stjórn en þeir hafa setið lengst í stjórn frá lokum seinni heimsstyrjaldar. Sænskt þjóðfélag er að mörgu leyti svipað því íslenska en flestum ber saman um að hugsanaháttur Svía sé nokkuð frábrugðinn þeim íslenska. Mikið er gert fyrir börn og fjölskyldufólk og skólakerfið er mjög vel skipulagt. Verðlag er heldur lægra en á Íslandi en þó munar ekki miklu. Laun eru að jafnaði hærri en á Íslandi fyrir sambærileg störf og afkoman því síst lakari. Á móti kemur að þjónusta er dýrari. Uppbygging sænska heilbrigðiskerfisins Í Svíþjóð er mjög virkt en jafnframt eitt dýrasta heilbrigðiskerfi í heimi. Undanfarin 10 ár hefur verið reynt að stemma stigu við sívaxandi kostnaði með niðurskurði fjárveitinga en Svíar vörðu 8,8% af vergri þjóðarframleiðslu til heilbrigðismála árið 1997, sem er heldur meira en hér á landi og á hinum Norðurlöndunum þar sem hlutfallið er í kringum 8%. Í meginatriðum er uppbygging sænska heil- brigðiskerfisins svipuð og á Íslandi, það er að segja heilbrigðisþjónusta er rekin fyrir opinbert fé og allir þegnar eiga sama rétt til hennar, óháð tekjum. Í stórum dráttum er um ferns konar sjúkrahús að ræða í Svíþjóð. Í fyrsta lagi eru svokölluð svæðis- sjúkrahús (regionssjukhus) en landinu er skipt upp í svæði (region) og þjóna þessi sjúkrahús hvert sínu svæði. Þar er að finna flest allar sérgreinar. Dæmi um svæðissjúkrahús eru sjúkrahúsin í Örebro og Lundi. Í öðru lagi eru háskólasjúkrahús (universitetssjukhus), sem tengjast háskólunum sex; í Stokkhólmi, Gauta- borg, Lundi, Linköping, Uppsölum og Umeå. Há- skólasjúkrahúsin sinna bæði kennslu og rann- sóknum. Sjúkrahús geta þannig verið bæði háskóla- og svæðissjúkrahús, til dæmis sjúkrahúsið í Lundi. Í þriðja lagi má nefna svokölluð Central lasarett eða Länssjukhus en þau eru deildaskipt með flestum sérgreinum og upptökusvæði sem oftast er í kringum 250 þúsund manns. Sjúkrahúsin í Helsingjaborg og Kristianstadt eru dæmi um Länssjukhus. Loks má nefna Länsdelsjukhus (Regional lasarett) en þau eru yfirleitt tiltölulega lítil sjúkrahús með bæði hand- og lyflækningadeild auk móttökudeilda fyrir aðrar sérgreinar, svo sem HNE og krabbameinslækningar. Í Landskrona og Ängelholm eru Länsdelsjukhus. Uppbygging sérfræðinámsins. Hægt er að leggja stund á flestar sérgreinar læknisfræðinnar í Svíþjóð en samkvæmt sænskum reglum er lengd sérnáms minnst fimm ár. Uppbygg- ing sérnámsins er oftast innan blokkarkerfis þannig að hægt er að ljúka náminu á sömu stofnun eða innan 160 LÆKNABLAÐIÐ 2001/87 UMRÆÐA & FRÉTTIR / SÉRFRÆÐINÁM Í SVÍÞJÓÐ 1 Handlækningdeild Háskólasjúkrahússins í Lundi. Fågelhundsvägen 62, 226 53 Lund, Sverige. Netfang: kristin.huld- [email protected] 2 Hjarta- og lungnaskurðdeild Háskólasjúkrahússins í Lundi. Netfang: [email protected]. telia.com Markmið okkar með þessum skrifum er að kynna unglæknum og læknanemum framhaldsnám í Svíþjóð en um leið veita þeim sem eru á leið þangað í sérnám hagnýtar upplýsingar varðandi umsóknir og flutninga. Þessi grein er að hluta til byggð á eldri grein sem annar höfunda (TG) skrifaði í Læknablaðið árið 1994 (1). Upplýsingar í þeirri grein eru margar hverjar úreltar í dag og því ástæða að skrifa nýja grein um sama efni. Kristín Huld Haraldsdóttir 1 , Tómas Guðbjartsson 2 Sérfræðinám í Svíþjóð - Vænn kostur -

Sérfræðinám í Svíþjóð - Vænn kostur · [email protected] 2Hjarta- og lungnaskurðdeild Háskólasjúkrahússins í Lundi. Netfang: [email protected]

Embed Size (px)

Citation preview

Inngangur

ÍSLENSKIR LÆKNAR HAFA Í ÁRATUGI SÓTT framhalds-menntun í læknisfræði til Svíþjóðar, fleiri en tilnokkurs annars lands. Í byrjun níunda áratugarinsdró úr straumi íslenskra lækna samfara versnandiefnahagsástandi og atvinnuleysi meðal sænskralækna. Síðustu tvö árin hefur íslenskum læknum afturfjölgað í Svíþjóð, enda hefur efnahagsástand batnaðtil muna og skortur er á læknum í flestumsérgreinum. Sérnámið hefur einnig verið endur-skipulagt og er nú á flestum stöðum betur skipulagtog markvissara en áður. Sérnám í Svíþjóð verður þvíað teljast góður kostur.

Stærst Norðurlanda

Svíþjóð er stærst Norðurlanda eða 450 þúsund km2

og þar búa 8,9 milljónir manna, þar af 1,5 milljónir aferlendu bergi brotnir. Til samanburðar eru íbúar íDanmörku og Finnlandi í kringum 5 milljónir í hvorulandi fyrir sig og rúmar 4 milljónir í Noregi.Þéttbýlustu svæði Svíþjóðar eru Skánn í suðri ogsvæðið umhverfis höfuðborgina Stokkhólm, en húner jafnframt stærsta borg landsins með 663 þúsundíbúa. Næst kemur Gautaborg með tæplega 430þúsund íbúa en Málmey (230 þúsund) og Uppsalir(158 þúsund) koma þar á eftir.

Svíþjóð er háþróað iðnríki og þjóðarframleiðsla áíbúa er með því hæsta sem gerist. Járngrýti ogvíðáttumiklir skógar eru mikilvægar náttúruauðlindiren aðalatvinnuvegir eru málm- og vélaiðnaður aukþjónustugreina. Svíþjóð er lýðræðisríki með þing-bundinni konungsstjórn og 1. janúar 1995 genguSvíar í Evrópusambandið. Þegar þetta er ritað erujafnaðarmenn við stjórn en þeir hafa setið lengst ístjórn frá lokum seinni heimsstyrjaldar.

Sænskt þjóðfélag er að mörgu leyti svipað þvííslenska en flestum ber saman um að hugsanahátturSvía sé nokkuð frábrugðinn þeim íslenska. Mikið ergert fyrir börn og fjölskyldufólk og skólakerfið ermjög vel skipulagt. Verðlag er heldur lægra en áÍslandi en þó munar ekki miklu. Laun eru að jafnaðihærri en á Íslandi fyrir sambærileg störf og afkomanþví síst lakari. Á móti kemur að þjónusta er dýrari.

Uppbygging sænska heilbrigðiskerfisins

Í Svíþjóð er mjög virkt en jafnframt eitt dýrastaheilbrigðiskerfi í heimi. Undanfarin 10 ár hefur veriðreynt að stemma stigu við sívaxandi kostnaði með

niðurskurði fjárveitinga en Svíar vörðu 8,8% afvergri þjóðarframleiðslu til heilbrigðismála árið1997, sem er heldur meira en hér á landi og á hinumNorðurlöndunum þar sem hlutfallið er í kringum8%. Í meginatriðum er uppbygging sænska heil-brigðiskerfisins svipuð og á Íslandi, það er að segjaheilbrigðisþjónusta er rekin fyrir opinbert fé og allirþegnar eiga sama rétt til hennar, óháð tekjum.

Í stórum dráttum er um ferns konar sjúkrahús aðræða í Svíþjóð. Í fyrsta lagi eru svokölluð svæðis-sjúkrahús (regionssjukhus) en landinu er skipt upp ísvæði (region) og þjóna þessi sjúkrahús hvert sínusvæði. Þar er að finna flest allar sérgreinar. Dæmi umsvæðissjúkrahús eru sjúkrahúsin í Örebro og Lundi. Íöðru lagi eru háskólasjúkrahús (universitetssjukhus),sem tengjast háskólunum sex; í Stokkhólmi, Gauta-borg, Lundi, Linköping, Uppsölum og Umeå. Há-skólasjúkrahúsin sinna bæði kennslu og rann-sóknum. Sjúkrahús geta þannig verið bæði háskóla-og svæðissjúkrahús, til dæmis sjúkrahúsið í Lundi. Íþriðja lagi má nefna svokölluð Central lasarett eðaLänssjukhus en þau eru deildaskipt með flestumsérgreinum og upptökusvæði sem oftast er í kringum250 þúsund manns. Sjúkrahúsin í Helsingjaborg ogKristianstadt eru dæmi um Länssjukhus. Loks mánefna Länsdelsjukhus (Regional lasarett) en þau eruyfirleitt tiltölulega lítil sjúkrahús með bæði hand- oglyflækningadeild auk móttökudeilda fyrir aðrarsérgreinar, svo sem HNE og krabbameinslækningar.Í Landskrona og Ängelholm eru Länsdelsjukhus.

Uppbygging sérfræðinámsins.

Hægt er að leggja stund á flestar sérgreinarlæknisfræðinnar í Svíþjóð en samkvæmt sænskumreglum er lengd sérnáms minnst fimm ár. Uppbygg-ing sérnámsins er oftast innan blokkarkerfis þannigað hægt er að ljúka náminu á sömu stofnun eða innan

160 LÆ K NAB LAÐI Ð 2001/87

■ U M R Æ Ð A & F R É T T I R / S É R F R Æ Ð I N Á M Í S V Í Þ J Ó Ð

1HandlækningdeildHáskólasjúkrahússins í Lundi.

Fågelhundsvägen 62, 226 53Lund, Sverige. Netfang:

[email protected]

2Hjarta- og lungnaskurðdeildHáskólasjúkrahússins í Lundi.

Netfang:[email protected].

telia.com

Markmið okkar með þessum skrifum er að kynnaunglæknum og læknanemum framhaldsnám íSvíþjóð en um leið veita þeim sem eru á leiðþangað í sérnám hagnýtar upplýsingar varðandiumsóknir og flutninga. Þessi grein er að hluta tilbyggð á eldri grein sem annar höfunda (TG)skrifaði í Læknablaðið árið 1994 (1). Upplýsingarí þeirri grein eru margar hverjar úreltar í dag ogþví ástæða að skrifa nýja grein um sama efni.

Kristín HuldHaraldsdóttir1,

TómasGuðbjartsson2

Sérfræðinám í Svíþjóð- Vænn kostur -

greitt fyrir ferðakostnað og uppihald.Læknirinn heldur auk þess launumsínum á meðan hann sækirnámskeiðið.

Námstíma frá Íslandi er hægt að fámetinn en viðkomandi yfirlæknir ognefnd á vegum hins opinbera (Social-styrelsen) ákveða hversu mikið fæstmetið þar sem farið er yfir hvernumsækjanda fyrir sig. Yfirleitt er ekkihægt að fá meira en tvö ár metin fránámstíma á Íslandi. Í Svíþjóð er hægtað fá viðurkennda fleiri en einasérgrein. Ekki er talið ráðlegt að hefjasérnám án þess að hafa fengiðótakmarkað lækningaleyfi á Íslandi.Þó er leyfilegt í Svíþjóð í vissumtilvikum að nota sex mánuði tilsérnáms áður en viðkomandi hefurhlotið ótakmarkað lækningaleyfi.

Réttindi íslenskra lækna íSvíþjóð

Samkvæmt norrænum samningumgeta íslenskir læknar sótt umlækningaleyfi í Svíþjóð án þess aðgangast undir próf. Ekki er skylda að

sama svæðis, þó stundum séu undantekningar áþessu. Námið fer að mestu fram á sjúkradeildum/heilsugæslustöðvum og mikil áhersla er lögð ágöngudeildarvinnu.

Síðustu ár hefur sérnám í læknisfræði tekiðtöluverðum breytingum í Svíþjóð þannig að námiðhefur verið gert skipulagðara. Þess er krafist að allirhafi leiðbeinanda (handledare) sem hefur yfirumsjónmeð sérnámi læknisins. Þannig er ekki nægjanlegt aðljúka ákveðnum tíma í ákveðinni sérgrein heldurverður viðkomandi læknir einnig að geta sýntyfirlækni og leiðbeinanda fram á vissa kunnáttu tilþess að geta fengið sérfræðiréttindi. Flest sérgreina-félögin bjóða auk þess upp á sérfræðipróf sem hægter að þreyja hafi maður áhuga á en sum háskóla-sjúkrahús gera að skilyrði að ljúka slíku prófi. Ísumum sérgreinum kemur einnig til greina að ljúkaevrópskum sérfræðiprófum.

Jafnhliða klínísku námi er boðið upp á sérstöknámskeið í hverri sérgrein fyrir sig og geta þau veriðmjög gagnleg og vel skipulögð. Námskeiðin eruauglýst í sænska Læknablaðinu (Läkartidningen) ogtekur hvert námskeið yfirleitt fjóra til fimm daga.Ekki er skylda að sækja ákveðinn fjölda námskeiðaen leiðbeinendur eru yfirleitt hafðir með í ráðumhvaða og hversu mörg námskeið eru sótt. Nám-skeiðin eru lækninum að kostnaðarlausu og oftast er

LÆ K NAB LAÐI Ð 2001/87 161

U M R Æ Ð A & F R É T T I R / S É R F R Æ Ð I N Á M Í S V Í Þ J Ó Ð ■

Greinarhöfundar fyrir utan Háskólasjúkrahúsið í Lundi. Mynd: Háskólasjúkrahúsið í Lundi.

Allar myndir eru birtar að fengnu leyfi.

Staðsetning háskólasjúkrahúsanna í Svíþjóð.

Sjúkrahúsið í Malmö telst angi af

háskólanum í Lundi.

Teikning: Inger Holmstrand.

vera í sænska Læknafélaginu en aðild er að mörguleyti æskileg og kostar tæplega 20 þúsund krónur áári. Um leið fæst aðgangur að lánum en sænskaLæknafélagið tengist bæði banka og tryggingafélagi.

Námsstöður í Svíþjóð

Námsstöður í Svíþjóð eru aðallega tvenns konar,annars vegar svokallaðar ST-blokkir (specialisttjänstgöring) og hins vegar svokallaðar afleysinga-stöður (vikariat). Fyrrnefndu stöðurnar eru auglýstarí sænska Læknablaðinu. Sé læknir ráðinn í ST-blokkskuldbindur viðkomandi stofnun sig til þess að veitahonum menntun til sérfræðiviðurkenningar. Jafn-framt verður stofnunin (að minnsta kosti í lang-flestum tilvikum) að veita lækninum stöðu að loknusérfræðinámi óski hann þess. Hið síðarnefnda á þóekki við um háskólasjúkrahúsin.

Af ofanskráðu er ljóst að ST-staða veitirlækninum meira öryggi á námstímanum og er sjálf-sagt að stefna að því að komast í slíka stöðu.Stofnanir og yfirmenn vilja oft fremur ráða lækna íafleysingastöður til nokkurra mánaða í senn, aðminnsta kosti þangað til viðkomandi hefur náð aðsýna sig og sanna. Því getur verið erfitt að komastbeint í ST stöðu frá Íslandi. Í staðinn fæstafleysingastaða oft til sex mánaða. Þannig færstofnunin tíma til að átta sig á viðkomandi og einniger mikilvægt fyrir þann sem kemur út til sérnáms aðfinna hvort hann aðlagast áður en hann bindur sig tillengri tíma.

Áður var íslenskum læknum ráðlagt að geta þess íumsókn og viðtali að þeir stefndu heim til Íslands aðnámi loknu, þar sem slíkt yki líkur á því að þeirfengju námsstöðu í Svíþjóð. Þetta þarf ekki að eigavið í dag. Töluverður skortur er á læknum í mörgumsérgreinum og allt eins líklegt að yfirlækni þyki meirifengur í umsækjanda sem geti hugsað sér að dveljalengur.

Eins og áður sagði eru ST-blokkir auglýstar ísænska Læknablaðinu. Afleysingastöður eru á hinnbóginn ekki auglýstar sérstaklega en ráðið er í þærallan ársins hring, allt eftir samkomulagi. Best er aðspyrjast fyrir um afleysingastöður með því að hringjaá viðkomandi deild eða skrifa. Ágætt ráð er að leitatil Íslendinga sem eru á svæðinu eða eru nýkomnirheim úr sérnámi. Þeir hafa oft persónuleg samböndvið yfirmenn en slík sambönd skipta miklu máli viðráðningar lækna í Svíþjóð.

Sótt um stöðu

Þegar sótt er um stöðu er algengast að skrifað sé bréftil viðkomandi stofnunar. Til eru stöðluð umsóknar-eyðublöð, sem fást í flestum bókabúðum í Svíþjóð, enslík eyðublöð þarf yfirleitt ekki. Umsóknirnar er bestað stíla á yfirmenn (klinikchef) deilda eða heilsu-gæslustöðva en nöfn þeirra og heimilisföng er hægtað fá hjá sænska sendiráðinu í Reykjavík. Einnig er

hægt að leita til Læknafélags Íslands eða lækna semeru nýkomnir heim frá Svíþjóð til þess að fá gefin uppnöfn og heimilisföng. Oft vísar yfirlæknirinn um-sóknunum til umsjónarlæknis deildarinnar (schema-läggare) en hann sér um að skipuleggja vaktir oghalda utan um umsóknir.

Í umsókninni (bréfinu) er æskilegt að fram komihvaða stöðu og sérnám umsækjandi hefur í huga, fráhvaða tíma og hversu lengi. Oft er getið stuttlega ummenntun, fyrri störf og vísindavinnu. Að öðru leytieru slíkar upplýsingar (ítarlegri) að finna í afrekaskrá(sjá síðar).

Til þess að minnka líkur á því að umsókninni séhafnað er vænlegast að hafa upp á íslenskum læknumsem eru eða hafa verið í námi á viðkomandi stað oghafa sambönd og þekkja til yfirmanna. Einnig er gottað senda með umsókninni meðmælabréf frá yfir-manni/prófessor auk afrekaskrár, sérstaklega efumsækjandi hefur lagt stund á rannsóknir. Oft erufyrstu svörin „Tyvärr....“ (=því miður) en sjálfsagt erað skrifa aftur ef umsækjandi hefur mikinn áhuga áviðkomandi stað. Til þess að sýna áhuga er hægt aðbjóðast til þess að koma út í viðtöl, annars eru form-leg viðtöl ekki skilyrði við ráðningar í Svíþjóð,gagnstætt því sem tíðkast í Bandaríkjunum og Eng-landi.

Fáist jákvætt svar (eða svar sem ekki er neikvætt!)er mikilvægt að svara fljótt. Oft er umsækjandibeðinn um frekari gögn, svo sem afrit af prófskírteini,einkunnum og lækningaleyfi auk afrekaskrár ogmeðmæla hafi þau ekki verið send áður. Afrit aflatneska hluta prófskírteinisins er hægt að fá áskrifstofu læknadeildar í Læknagarði en einnig afritaf einkunnum á ensku auk útskýringa á einkunna-gjöf. Vottorð af íslensku lækningaleyfi á sænsku(kopia av bevis om läkarlegitimation) eða ensku erhægt að fá í Heilbrigðis- og tryggingamálaráðu-neytinu og kostar um það bil 1000 kr. Einnig er oftbeðið um vottorð frá Læknafélagi Íslands (intyg frånIslands Läkarförening) til staðfestingar á því að um-sækjandi hafi ótakmarkað lækningaleyfi á Íslandi ogfæst það ókeypis á skrifstofu Læknafélaganna. Ísumum tilvikum getur þurft að sýna afrit af stúdents-prófsskírteini, til dæmis vegna vinnu í háskóla. Efmaki hyggur á nám í Svíþjóð er skynsamlegt fyrirhann eða hana að taka með sér afrit af einkunnum ogprófskírteini á sænsku eða ensku.

Þegar komið er til fyrirheitna landsins

Eftir að komið er út er mikilvægt að leita strax ánæstu skattaskrifstofu (skattemyndigheten) til að fásænska kennitölu (personnummer), en það verðurmaður að hafa til þess að fá síma, barnabætur ogfleira sem tengist félagslega kerfinu. Til þess að getafengið kennitölu verður að framvísa samnorrænuflutningsvottorði (internordisk flytteattest). Stund-um er einnig farið fram á hjúskapar- og fæðingar-

162 LÆ K NAB LAÐI Ð 2001/87

■ U M R Æ Ð A & F R É T T I R / S É R F R Æ Ð I N Á M Í S V Í Þ J Ó Ð

að taka það út smám saman þar til barnið er átta ára.Það reiknast út frá tekjum í Svíþjóð síðastliðna sex

vottorð fyrir alla fjölskylduna en þessi vottorð fást áHagstofunni. Yfirleitt þarf að bíða eftir að kennitalanfáist og því er skynsamlegt að leita sem allra fyrst ánæstu skattaskrifstofu eftir að komið er út. Biðtíminner mislangur, ein til fjórar vikur.

Eftir að kennitalan hefur borist er hægt að sækjaum nafnskírteini/skilríki (legitimation) og síma.Skilríki fæst í næsta bankaútibúi og verður að fylgjameð ein passamynd (stærri en hefbundin passa-mynd). Í sömu ferð er hægt að stofna bankareikning(launareikning) og sækja um greiðslukort.

Ef menn þiggja bætur frá sjúkrasamlaginu(försäkringskassan) eða eiga von á bótum er rétt aðverða sér úti um flutningstilkynningu frá sjúkra-samlagi. Íslenskar konur hafa til dæmis fengið greiddmæðralaun í samræmi við fyrri tekjur á Íslandi. Fæð-ingarorlof í Svíþjóð er eitt ár og eiga foreldrar rétt á

LÆ K NAB LAÐI Ð 2001/87163

U M R Æ Ð A & F R É T T I R / S É R F R Æ Ð I N Á M Í S V Í Þ J Ó Ð ■

Tafla I. Gagnleg heimilisföng.a. Skrifstofa Læknafélags Íslands

(www.icemed.is)Hlíðasmára 8, 200 Kópavogi

b. Skrifstofa læknadeildar HÍLæknagarði, Vatnsmýrarvegi 16, 101 Reykjavík

c. Félag íslenskra lækna í Svíþjóð (FÍLÍS) (www.filis.nu)

d. Hagstofa Íslands (www.hagstofa.is)Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

e. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið (www.htr.stjr.is)Laugavegi 116, 150 Reykjavík

f. Sænska sendiráðið í ReykjavíkLágmúla 7, 108 Reykjavík

Stoltir sænskir kollegar á kvennadeild sjúkráhússins í Helsingborg. Sænskt þjóðfélag er fjölskylduvænt og jafnrétti er

lengra komið en á Íslandi. Auðsótt er að fá launað frí frá störfum í lengri tíma til að vera heima hjá ungum börnum

sínum (pappa- eller mammaledig). Mynd: Sjúkrahúsið í Helsingborg.

Lyfjaiðnaður skipar veigamikinn sess í sænsku

efnahagslífi og fáar þjóðir veita meiru fé til rannsókna ef

miðað er við höfðatölu.

Mynd: Háskólasjúkrahúsið í Lundi.

mánuði eða sem „dagpeningar“ sem þá er mun lægriupphæð. Íslendingar ganga inn í almannatrygg-ingakerfið um leið og þeir hafa skráð sig inn íSvíþjóð. Því gerist ekki þörf á sérstökum tryggingumfyrst eftir að komið er til Svíþjóðar.

Heimilis- og bílatryggingar eru ódýrari í Svíþjóðen heima og oft færst afsláttur ef allt er tryggt hjásama tryggingafélagi. Hægt er að fá bónus af bíla-tryggingum yfirfærðan og þarf vottorð frá við-komandi tryggingafélagi hér heima. Mikilvægt er aðmaka sé einnig getið á vottorðinu. Töluverðu geturmunað á iðgjöldum ef bónus fæst yfirfærður enannars eru bifreiðatryggingar ódýrari í Svíþjóð en áÍslandi. Í flestum tilvikum dugar íslenskt ökuskírteinien þó eru dæmi þess að Íslendingar hafi þurft aðverða sér úti um sænskt ökuleyfi. Hægt er að sækjaum sænskt ökuleyfi á grundvelli þess íslenska ef þaðer gert innan árs frá því að komið er til landsins.

Í sumum tilvikum er krafist vottorðs frá sjúkra-húsi um framhaldsnám. Slík vottorð fást á skrif-stofum spítalanna en þar kemur fram hversu lengiviðkomandi hefur unnið á stofnuninni og frá hvaðadeild laun voru greidd. Á sömu skrifstofum er hægtað fá vottorð sem sýnir tekjur síðastliðins árs en slíktvottorð getur komið að góðum notum ef sótt er umbætur úr félagslega kerfinu, til dæmis fæðingarorlof.

Ekki er lengur krafist sænskuvottorðs nema íalgjörum undantekningartilvikum. Þá er staðfest afviðurkenndum sænskukennara að viðkomandi skiljibæði ritað og mælt mál og geti gert sig skiljanlegan ásænsku. Þó má benda á að tali fólk reiprennandisænsku getur verið ávinningur í því að fá það staðfest,til dæmis af sænskukennara. Einnig er sjálfsagt aðgeta þess þegar sótt er um stöðu að umsækjandi taligóða sænsku.

Húsnæði

Yfirleitt er talið ráðlegt að byrja í leiguhúsnæði.Húsaleiga á almennum markaði er mismunandi eftirstöðum og oft dýrari í stórborg en á minni stöðum álandsbyggðinni. Í borgum er húsaleiga fyrir þriggja til

fjögurra herbergja íbúð oftast á bilinu 30-50 þúsundíslenskar krónur á mánuði og er þá innifalið bæði hitiog vatn. Kallast það varm hyra þegar hiti er innifalinnen ef það er ekki er talað um kall hyra en mikilvægter að hafa þessi hugtök á hreinu þegar samið er umverð á leiguhúsnæði. Fyrir raðhús hækkar leigan í 55-80 þúsund á mánuði. Leigusalar eru oftast sérstökfyrirtæki eða einkaaðilar. Í flestum tilvikum fylgjaíbúðunum raftæki, svo sem ísskápur, eldavél, þvotta-vél og þurrkari. Ef svo er ekki má benda á að verð árafmagnstækjum er umtalsvert lægra en hér á landi.

Oftast er ekki miklum vandkvæðum bundið aðverða sér úti um húsnæði en best er að ganga fráþessum málum með nokkurra mánaða fyrirvara.Hægt er að leita til Íslendinga í nágrenninu og þeirgeta síðan grennslast fyrir um húsnæði eða sent innauglýsingu í dagblöð. Oft er árangursríkt að hengjaupp húsnæðisauglýsingu á þeim spítala þar semfyrirhugað er að stunda nám.

Þegar fólk hefur áttað sig betur á hlutunum kemurtil greina að kaupa húsnæði. Verð á húsnæði er mjögbreytilegt eftir stöðum. Hafa þarf í huga að erfittgetur verið að losna við húsnæði hafi fólk til dæmis íhuga að færa sig um set innan Svíþjóðar eða tilannarra landa. Ef kaupa á húsnæði er gott að fávottorð frá stofnuninni sem maður er ráðinn á þessefnis að maður hafi ráðningu og þannig tekjur. Þettahjálpar til ef farið er í banka og beðið um loforð tilláns. Ekki er hægt að sækja formlega um lán fyrr enkomið er með sænska kennitölu.

Laun og skattar

Á sjúkrahúsum eru byrjunarlaun aðstoðarlækna(underläkare) í kringum 210-250.000 íslenskarkrónur (24-28.000 skr) á mánuði fyrir dagvinnu. Ísumum tilfellum er hægt að semja um laun, ef skorturer á læknum í viðkomandi sérgrein. Heildarlaunráðast svo af vaktaálagi en flestir eru á fjórum tilfimm vöktum á mánuði og geta þá bæst við 40- 50.000

164 LÆ K NAB LAÐI Ð 2001/87

■ U M R Æ Ð A & F R É T T I R / S É R F R Æ Ð I N Á M Í S V Í Þ J Ó Ð

Tafla II. Gagnleg vottorð.

1. Afrit af prófskírteini2. Afrit af lækningaleyfi3. Vottorð frá Læknafélagi Íslands4. Afrekaskrá (curriculum vitae)5. Afrit af stúdentsprófsskírteini6. Hjúskaparvottorð7. Fæðingarvottorð8. Samnorrænt flutningsvottorð9. Flutningstilkynning frá sjúkrasamlagi

10. Vottorð frá tryggingafélagi vegna áunnins bónuss í tengslum við bifreiðatryggingar

11. Vottorð frá sjúkrahúsi um framhaldsnám12. Vottorð frá sjúkrahúsi um tekjur síðastliðins árs13. Sænskuvottorð

Í sérfræðináminu er mikil áhersla lögð á þátttöku lækna í

rannsóknum og flestum reynist auðvelt að tvinna saman

rannsóknarstörf og klínískt nám. Mikil gróska er í

rannsóknum í læknisfræði og Svíar eru framarlega bæði

innan klínískra rannsókna og grunnrannsókna.

Mynd: Háskólasjúkrahúsið í Lundi.

og þannig jafnað út fyrir þá mánuði sem viðkomandivinnur ekki. Eyðublaðinu er síðan skilað á launadeildspítalans.

Vinnuvika sérfræðinga er 43-48 klukkustundir áviku en læknar í sérnámi (underläkare) eiga yfirleittað vinna 40-45 stundir á viku. Yfirleitt er ekki greittsérstaklega fyrir yfirvinnu. Unnið er frá mánudegi tilföstudags en sums staðar er hætt fyrr á föstudögum tilþess að bæta upp fyrir vinnutíma sem er lengri en áttaklukkustundir fyrr í vikunni. Á flestum stöðum er fríað minnsta kosti síðari hluta dags eftir vakt en vaktireru yfirleitt mjög annasamar. Vinnutími er oftast frákl. 07:30 til 17 með hálfri til einni klukkustund í matsem ekki telst til vinnutímans.

Laun heilsugæslulækna eru yfirleitt sambærileglaunum sjúkrahúslækna. Ekki er greitt sérstaklegafyrir afköst eins og í Noregi. Sumarfrí eru einnigsambærileg en víða er greitt að fullu fyrir vaktir ípeningum og vaktavinnufrí því styttri.

Trygginga-, félags- og skólakerfi

Svíar búa við mjög öflugt trygginga- og félagskerfi,sennilega það besta á Norðurlöndum. Almennatryggingakerfið veitir Íslendingum í Svíþjóð sömuréttindi og skyldur og Svíum á grundvelli gagn-kvæmra milliríkjasamninga.

Barnabætur hafa lækkað á síðasta ári og eru núum 7.300 íslenskar krónur á mánuði fyrir hvert barnog eru greiddar út mánaðarlega. Eftir að komið er útverður að snúa sér sem fyrst til sjúkrasamlagsins skrásig þar og sækja um barnabætur. Fæðingarorlof ogaðrar félagslegar bætur er einnig hægt að sækja umhjá sjúkrasamlaginu. Rétt er að ítreka það að best erað skrá sig hjá sjúkrasamlaginu sem fyrst eftir aðkomið er út því annars er hætt við að bætur tapist eðarýrni. Feður eiga rétt á tveggja vikna fríi á fullumlaunum við fæðingu barna sinna.

Leiti maki að vinnu getur hann leitað til atvinnu-miðlunar í viðkomandi bæjarfélagi (arbetsförmed-lingen) og skráð sig þar. Rétt er að kynna sér velhvaða vottorð/gögn þarf að taka með sér áður enhaldið er utan og þá sérstaklega með tilliti til gildandimilliríkjasamninga milli Íslands og Svíþjóðar. Í dag erhægt að fá fluttan rétt á atvinnuleysisbótum á milliSvíþjóðar og Íslands en eingöngu ef viðkomandigengur í sænskt fagfélag innan fjögurra vikna frá þvíhann flytur til Svíþjóðar og yfirfærir síðan réttindi sín.Þannig er skynsamlegt fyrir maka að verða sér úti umvottorð frá fagfélögum á Íslandi og staðfestingu átekjum síðastliðins árs áður en haldið er út.

Yfirleitt er meira framboð á barnaheimilis-plássum en á Íslandi en það er þó mismunandi eftirstöðum. Greiðslur fyrir barnaheimilispláss eru oftasttekjubundnar og eru víða 5-7% af heildarlaunum.Best er að sækja um dagvistarpláss í tíma. Yfirleitt ernokkur bið í háskólabæjum. Valið stendur aðallega ámilli tveggja kosta; barnaheimilis og dagmæðra. Dag-

íslenskar krónur við dagvinnulaunin. Oft er þó greittfyrir vaktir í formi fría, að minnsta kosti að hluta (sjábetur síðar). Greiðslur fyrir vaktir eru því ekki jafnstór hluti af heildarlaununum eins og á Íslandi. Íþessu sambandi er rétt að árétta að samanburður álaunum á milli landa er óviss mælikvarði á afkomu.

Sumarfrí er yfirleitt fimm vikur en að auki eruvaktavinnufrí sem eru þá hluti af greiðslu fyrir vaktir.Víða er þess krafist að læknar taki helming til tvoþriðju fyrir vaktir út í fríum en afganginn í peningum.Á sumum deildum er þó hægt að taka allt út ípeningum. Vaktavinnufrí eru betri en hér á landi. Ségert ráð fyrir að um það bil tveir þriðju hlutar afgreiðslu fyrir vaktir séu teknir út í fríi og vaktir séufjórar til fimm á mánuði þýðir þetta einnar viku frí áfimm til sex vikna fresti. Þetta frí er til dæmis hægt aðnota til vísindarannsókna en oft er hægt að semja viðyfirmenn um að safna upp vaktavinnufríum og vinnaannars staðar um tíma.

Skattar hafa síðustu ár lækkað umtalsvert í Sví-þjóð og eru nú í kringum 30% af fyrstu 200.000 SKRen 55% eftir það. Hjón eru ekki samsköttuð, heldurhver og einn sér. Ef byrjað er að vinna þegar liðið erá árið er hægt að sækja um skattajöfnun (eyðublaðhjá skattemyndigheten). Er þá reiknað út hversumikinn skatt viðkomandi á að borga miðað við laun

LÆ K NAB LAÐI Ð 2001/87 165

U M R Æ Ð A & F R É T T I R / S É R F R Æ Ð I N Á M Í S V Í Þ J Ó Ð ■

Tafla III. Gagnleg netföng í Svíþjóð.

Skattayfirvöld: www.rsv.se Tollur: www.tullverket.seTryggingastofnun/sjúkrasamlag: www.fk.seFasteignir: www.hemnet.seFasteignir: www.bovision.seBílasala á netinu: www.bytbil.comBifreiðaskoðun: www.bilprovningen.seUpplýsingasíða: www.sweden.comUpplýsingasíða: www.evreka.comUpplýsingasíða: www.gulasidorna.se

mæður starfa innan kerfisins þannig að dagmæðureins og á Íslandi þekkjast varla, nema þá þær semstarfa „svart“.

Skólar eru yfirleitt mjög góðir og uppbyggingskólakerfisins svipuð og hér á landi. Börnin byrja þóeinu ári síðar í skóla í Svíþjóð en skólaskylda er frásjö til 16 ára aldurs. Nýverið var skólum veitt heimildtil að taka börn inn í sex ára bekk en ekki er allsstaðar boðið upp á slíkt. Skólaárið er lengra, sumarfríer 10 vikur og jólafrí tvær vikur, en síðan bætist viðvikufrí í febrúar annars vegar (sportlov) og nóvem-ber hins vegar (höstlov). Skóladagurinn er sam-felldur frá klukkan átta á morgnana og fram yfirhádegi og öll börn fá heita máltíð í skólanum. Áðuren haldið er utan er skynsamlegt að grennslast fyrirum skóla í hverfinu og sækja síðan um skóla tíman-lega. Yfirleitt er auðvelt að að fá skólapláss en ekki erskilyrði að sótt sé um þann skóla sem næstur erheimilinu því nú fylgir hverju barni ákveðin upphæðsem rennur til þess skóla sem barnið sækir.

Boðið er upp á íslenskukennslu í mörgum skólum,en skilyrði fyrir því er að þrjú börn séu frá sama landií sama bæjarfélagi (kommun). Vert er að hafa þetta íhuga ef stefnt er á flutning til minni bæjarfélaga.

Bifreiðakaup

Verð á nýjum bifreiðum hefur verið nokkuð lægra íSvíþjóð en á Íslandi og flestir eru þeirrar skoðunar aðekki borgi sig að taka bílinn með út frá peningalegusjónarmiði. Þó má benda á að hafi maður átt bíl áÍslandi í eitt ár þarf ekki að greiða tolla af honum íSvíþjóð. Bíllinn verður að vera búinn hvarfakút,annars þarf að greiða sérstakan mengunarskatt.

Ef bíll er fluttur með til Svíþjóðar er betra að tollahann strax úr skipinu en ekki taka hann inn í landiðsem ferðamannabíl. Þetta sparar mikla vinnu því eftolla á bílinn seinna þarf að sækja um það sérstak-lega. Þegar bíllinn er tollaður strax eru allir nauðsyn-legir pappírar fylltir út. Eins og fram hefur komiðþarf ekki að borga af bílnum hafi maður átt hann íeitt ár. Borguð er bráðabirgðatrygging og númera-plötur. Eftir þetta er pantaður tími í skoðun og þáfyrst er óhætt að nota bílinn.

Ef kaupa á bíl í Svíþjóð er skynsamlegt að berasaman verð með því að fá sendar upplýsingar frábifreiðaumboðum, bílasölum og netsíðum þeirra íSvíþjóð. Líkt og hér á landi hrapa bílar nokkuð hrattí verði fyrsta árið og því er yfirleitt hagstæðara aðkaupa notaða bíla en nýja. Rétt er að benda á að íSvíþjóð er oft hægt að prútta niður verð á bílum efgreitt er út í hönd og eldri bíll er ekki tekinn upp íþann nýja (inbytesbil).

Atvinnuhorfur að loknu námi

Eins og áður kom fram hafa orðið miklar breytingartil hins betra á atvinnuhorfum lækna í Svíþjóð. Í Sví-þjóð eru í kringum 26.000 læknar (þriðjungur konur),

þar af rúmlega 1000 Danir og rúmlega 200 Íslending-ar, en talið er að 20% Íslendinga hafi sest að í Svíþjóðtil frambúðar. Þegar þetta er ritað er skortur álæknum í mörgum sérgreinum í Svíþjóð. Enn meiriskortur er fyrirsjáanlegur á næstu 10 árum ogatvinnuhorfur að námi loknu verða því að teljastmjög góðar.

Lokaorð

Leiðbeiningar sem þessar eru engan veginn tæmandiog alltaf er best að leita ráða hjá þeim sem búa úti eðaeru nýkomnir heim úr sérnámi frá Svíþjóð. Einnig errétt að taka fram að ýmsar þeirra upplýsinga semfram koma í þessari grein eru háðar breytingum, svosem varðandi launakjör, verðlag og félagsleg réttindi.Þegar ákveðið hefur verið hvert halda á í sérnám erum að gera að undirbúa flutninginn með góðumfyrirvara. Að lokum skorum við á lækna oglæknanema að koma með tillögur um breytingar efþeim þykir þurfa að fenginni reynslu. Hægt er aðkoma ábendingum á framfæri til skrifstofuLæknafélaganna.

Heimildir1. Guðbjartsson T, Jónsson Á, Ingvarsson Þ, Möller PH.

Sérfræðinám í Svíþjóð. Læknablaðið 1994; 80: 410-5.

■ U M R Æ Ð A & F R É T T I R / S É R F R Æ Ð I N Á M Í S V Í Þ J Ó Ð

166 LÆ K NAB LAÐI Ð 2001/87