15
Skýjaþjónustur og persónuvernd Hörður Helgi Helgason „Skýjalausnir, peningana eða persónuvernd“, hádegisfundur Skýrslutæknifélagsins á Grand Hóteli, 16. mars 2016

Skýjaþjónustur og persónuvernd · Evrópa er frá Venus •Bandaríkin: –Að mestu í ólíkum lögum hvers ríkis fyrir sig –Ekki að fullu hluti af friðhelgi einkalífs

  • Upload
    others

  • View
    5

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Skýjaþjónustur og persónuvernd · Evrópa er frá Venus •Bandaríkin: –Að mestu í ólíkum lögum hvers ríkis fyrir sig –Ekki að fullu hluti af friðhelgi einkalífs

Skýjaþjónustur og persónuvernd

Hörður Helgi Helgason

„Skýjalausnir, peningana eða persónuvernd“, hádegisfundur Skýrslutæknifélagsins á Grand Hóteli, 16. mars 2016

Page 2: Skýjaþjónustur og persónuvernd · Evrópa er frá Venus •Bandaríkin: –Að mestu í ólíkum lögum hvers ríkis fyrir sig –Ekki að fullu hluti af friðhelgi einkalífs

16. mars 2016 Skýjalausnir: Peningana eða persónuvernd? Hörður Helgi Helgason

• Netið er ekki hrifið af landamærum (og lögin eru alltaf langt á eftir tækninni)

• Persónuvernd: Bandaríkin eru frá Mars, Evrópa er frá Venus

• Skýjalausnir eru heldur ekki spenntar fyrir landamærum

• Niðurstaðan: Nýir plástrar?

Yfirlit

Page 3: Skýjaþjónustur og persónuvernd · Evrópa er frá Venus •Bandaríkin: –Að mestu í ólíkum lögum hvers ríkis fyrir sig –Ekki að fullu hluti af friðhelgi einkalífs

16. mars 2016 Skýjalausnir: Peningana eða persónuvernd? Hörður Helgi Helgason

Netið er ekki hrifið af landamærum (og lögin eru alltaf langt á eftir tækninni)

• Hvar fer starfsemi á Netinu fram?

– Hjá notandanum?

– Hjá þjónustuveitandanum?

– Þar sem þjónustan er hýst?

• Borders, Amazon: Virðisaukaskattur

• Refsiréttur: Tölvubrot, barnaklám

• Netflix, Hulu: Efni streymt yfir Netið

Page 4: Skýjaþjónustur og persónuvernd · Evrópa er frá Venus •Bandaríkin: –Að mestu í ólíkum lögum hvers ríkis fyrir sig –Ekki að fullu hluti af friðhelgi einkalífs

16. mars 2016 Skýjalausnir: Peningana eða persónuvernd? Hörður Helgi Helgason

Persónuvernd: Bandaríkin eru frá Mars, Evrópa er frá Venus

Page 5: Skýjaþjónustur og persónuvernd · Evrópa er frá Venus •Bandaríkin: –Að mestu í ólíkum lögum hvers ríkis fyrir sig –Ekki að fullu hluti af friðhelgi einkalífs

16. mars 2016 Skýjalausnir: Peningana eða persónuvernd? Hörður Helgi Helgason

Persónuvernd: Bandaríkin eru frá Mars, Evrópa er frá Venus

• Bandaríkin:

– Að mestu í ólíkum lögum hvers ríkis fyrir sig

– Ekki að fullu hluti af friðhelgi einkalífs

– Afmarkaðar reglur í sérlögum, t.d. COPPA

• Evrópusambandið / EES

– Stjórnarskrá ESB, tilskipun um persónuvernd

– Meginreglur um vinnslu, forræði skráðra

– Persónuverndarstofnanir í hverju ríki

Page 6: Skýjaþjónustur og persónuvernd · Evrópa er frá Venus •Bandaríkin: –Að mestu í ólíkum lögum hvers ríkis fyrir sig –Ekki að fullu hluti af friðhelgi einkalífs

16. mars 2016 Skýjalausnir: Peningana eða persónuvernd? Hörður Helgi Helgason

Persónuvernd: Bandaríkin eru frá Mars, Evrópa er frá Venus

• Bann við flutningi út fyrir EES, undantekn.(upp úr 2000):

– Örugg 3ju ríki: Kanada, Sviss, Nýja Sjáland o.fl.

– Öruggar hafnir (Safe Harbor): Einkum USA

– Stöðluð samningsákvæði (Std. Contractual Clauses)

– Bindandi fyrirtækjareglur (Binding Corporate Rules)

Page 7: Skýjaþjónustur og persónuvernd · Evrópa er frá Venus •Bandaríkin: –Að mestu í ólíkum lögum hvers ríkis fyrir sig –Ekki að fullu hluti af friðhelgi einkalífs

16. mars 2016 Skýjalausnir: Peningana eða persónuvernd? Hörður Helgi Helgason

Persónuvernd: Bandaríkin eru frá Mars, Evrópa er frá Venus

Page 8: Skýjaþjónustur og persónuvernd · Evrópa er frá Venus •Bandaríkin: –Að mestu í ólíkum lögum hvers ríkis fyrir sig –Ekki að fullu hluti af friðhelgi einkalífs

16. mars 2016 Skýjalausnir: Peningana eða persónuvernd? Hörður Helgi Helgason

Skýjalausnir eru heldur ekki spenntar fyrir landamærum

• Helstu kostir skýjalausna: Ódýr samnýting á búnaði sem veittur er aðgangur að yfir Netið

• Því fæst mest hagræði með stórum miðlægum miðstöðvum sem miðla til margra landa, óháð landamærum

• Það þýðir að skoða þarf forræði og yfirráð á þeim gögnum sem flutt eru í skýið

Page 9: Skýjaþjónustur og persónuvernd · Evrópa er frá Venus •Bandaríkin: –Að mestu í ólíkum lögum hvers ríkis fyrir sig –Ekki að fullu hluti af friðhelgi einkalífs

16. mars 2016 Skýjalausnir: Peningana eða persónuvernd? Hörður Helgi Helgason

Page 10: Skýjaþjónustur og persónuvernd · Evrópa er frá Venus •Bandaríkin: –Að mestu í ólíkum lögum hvers ríkis fyrir sig –Ekki að fullu hluti af friðhelgi einkalífs

16. mars 2016 Skýjalausnir: Peningana eða persónuvernd? Hörður Helgi Helgason

Page 11: Skýjaþjónustur og persónuvernd · Evrópa er frá Venus •Bandaríkin: –Að mestu í ólíkum lögum hvers ríkis fyrir sig –Ekki að fullu hluti af friðhelgi einkalífs

16. mars 2016 Skýjalausnir: Peningana eða persónuvernd? Hörður Helgi Helgason

$260.000.000.000árleg fjárhæð rafrænna þjónustuviðskipta milli EU og US

Heimild (sótt 15. mars 2016):Commerce.gov: Making a Difference to the World's Digital Economy: The Transatlantic Partnershiphttps://www.commerce.gov/news/blog/2016/03/making-difference-worlds-

digital-economy-transatlantic-partnership

Page 12: Skýjaþjónustur og persónuvernd · Evrópa er frá Venus •Bandaríkin: –Að mestu í ólíkum lögum hvers ríkis fyrir sig –Ekki að fullu hluti af friðhelgi einkalífs

16. mars 2016 Skýjalausnir: Peningana eða persónuvernd? Hörður Helgi Helgason

Niðurstaðan: Nýir plástrar?

Page 13: Skýjaþjónustur og persónuvernd · Evrópa er frá Venus •Bandaríkin: –Að mestu í ólíkum lögum hvers ríkis fyrir sig –Ekki að fullu hluti af friðhelgi einkalífs

16. mars 2016 Skýjalausnir: Peningana eða persónuvernd? Hörður Helgi Helgason

Niðurstaðan: Nýir plástrar?

Page 14: Skýjaþjónustur og persónuvernd · Evrópa er frá Venus •Bandaríkin: –Að mestu í ólíkum lögum hvers ríkis fyrir sig –Ekki að fullu hluti af friðhelgi einkalífs

16. mars 2016 Skýjalausnir: Peningana eða persónuvernd? Hörður Helgi Helgason

Niðurstaðan: Nýir plástrar?

• Hvað er „EU-US Privacy Shield“?

– Pólitískt samkomulag, í tilefni af Schrems

– Sjálfsvottun, eins og Safe Harbor var

– Umboðsmaður hinna skráðu (Dept of State)

• Hvað gerist næst?

– Framkv.stj. hefur birt „Draft Adequacy Decision“, ásamt 7 bréfum bandar.stjórnar

– Beðið álits 29. gr. hóps ESB

Page 15: Skýjaþjónustur og persónuvernd · Evrópa er frá Venus •Bandaríkin: –Að mestu í ólíkum lögum hvers ríkis fyrir sig –Ekki að fullu hluti af friðhelgi einkalífs

16. mars 2016 Skýjalausnir: Peningana eða persónuvernd? Hörður Helgi Helgason

Hörður Helgi [email protected]@HHelgi