96

Skólastarfið - Penninn húsgögn

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Húsgögn og annar búnaður fyrir íslenska skóla

Citation preview

Page 1: Skólastarfið - Penninn húsgögn
Page 2: Skólastarfið - Penninn húsgögn

PenninnSkeifunni 10, ReykjavíkHafnarstræti 91–93, [email protected]ími 540 2000

www.penninn.is

Umbrot: Janúar Prentun: Litróf

Penninn hefur verið leiðandi í áraraðir í sölu á húsgögnum og öðrum búnaði fyrir skóla. Penninn er í samstarfi við flest fremstu og framsæknustu fyrirtækin í Evrópu á þessu sviði. Sem dæmi má nefna VS í Þýskalandi og Kinnarps í Svíþjóð. Jafnframt hefur Penninn framleitt og selt íslensk húsgögn fyrir skóla í tugi ára eins og t.d. Grettis húsgögnin. Húsgögnin frá Pennanum eru hönnuð til að standast það álag sem búast má við í skólum og eru með minnst 5 ára ábyrgð. Penninn rekur viðgerðar- og þjónustuverkstæði fyrir húsgögnin.

Sjá má meira úrval, fylgihluti og nánari upplýsingar um vörurnar á www.penninn.is.

Njóttu þess að velja vel hönnuð og vönduð húsgögn sem nemendum á eftir að líða vel með við námið, þeir eiga það skilið!

Page 3: Skólastarfið - Penninn húsgögn

EfnisyfirlitFróðleikur um Panto stólana – stærðir á stólum og borðum 4–7Nemendastólar 8–21Kollar 22–23Nemendaborð 24–41Kennarastólar 42Kennaraborð 43–46Fjölnota borð fyrir fyrir mötuneyti, kaffistofur og sali 47–49Kaffistofu- og mötuneytisstólar 50Staflastólar 51–52Töflur og sýningartjöld 53–59Sófar og sæti 60–67Skilrúm 68Skápar og hirslur 69–71Bókasafnshúsgögn 72Skrifstofuhúsgögn 73

Verkefnamyndir Fyrirlestrarsalir – stólar og borð: FÁ, HÍ, HR 74–76Suzukitónlistarskólinn í Reykjavík 77Árskóli 78–79Norðlingaskóli 80–81Sæmundarskóli 82–83Breiðagerðisskóli 84Réttarholtsskóli 85Krikaskóli 86–87Menntaskólinn að Laugarvatni 88Kvennaskólinn 89Háskólafélag Suðurlands og Fræðslunetið – símenntun á Suðurlandi 90–91Hljómahöllin 92–93

Page 4: Skólastarfið - Penninn húsgögn

4

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:16 Uhr // Seite: Luftpolster_EX_IS // Typ: //

Láttu fara vel um þig á setu sem andar.

C 032 C 027 C 029 C 030 C 031 C 033 C 034 C 035 C 078 C 073

PantoSwing-LuPo, PantoMove-LuPo og LuPoGlide stólarnir erumeð þægilegum setum sem anda og eru þær gerðar úr polypro-pylene plasti með sérstakri áferð sem varnar því að notendurrenni til. Seturnar voru þróaðar af VS og hafa þær staðist prófa-nir í skólum. Seturnar eru gerðar úr tvöföldu plasti sem fram-kalla þessa þægilegu öndun. Stólarnir bjóða upp á mikil þægindisem eru sérstaklega mikilvæg fyrir hinn langa skóladag.

Polypropylene er sérstaklega sterkt og rispuþolið efni sem sérekki mikið á við daglega notkun. Skólastólarnir hafa þess vegnalangan líftíma. Jafnvel með tilliti til eldvarna er hægt að notastóla með polypropylene setum án vandræða í skólum.

Efnið er umhverfisvænt, að fullu endurvinnanlegt og er settbeint aftur í framleiðsluferlið. Polypropylene hlutarnir eru tættirog muldir og þeim síðan blandað saman við annað efni til aðbúa til nýjar setuskeljar.

PantoSwing og PantoMove fá ekki einungis lof fyrir hina jákvæðuvinnuvistfræðilegu eiginleika heldur einnig vegna setuþægindaog fyrir umhverfivæna þætti.

Auk þessa þá færa stólarnir litagleðina inn í skólann. Vegna þesshve litaúrvalið er breitt hafa skólarnir úr fjölbreyttum litum aðvelja sem hæfa umhverfi þeirra.

4

VS-International | Traust undirstaða fyrir skólann

PantoSwing-LuPo, PantoMove-LuPo og LuPoGlide stólarnir eru með þægilegum setum sem anda. Þær eru gerðar úr polypropylene-plasti með sérstakri áferð sem varnar því að notendur renni til. Seturnar voru þróaðar af VS og hafa staðist prófanir í skólum. Tvöfalt plast í setunum sér til þess að þær anda. Stólarnir eru mjög þægilegir, sem er sérstaklega mikilvægt á löngum skóladögum.

Stólarnir hafa langan líftíma, en polypropylene er einstaklega sterkt og slitþolið efni sem þolir vel daglega notkun.

Polypropylene er umhverfisvænt efni sem er að fullu endurvinnanlegt og er hægt að setja beint aftur í framleiðsluferlið. Plastið er tætt og mulið og því síðan blandað saman við annað efni til að búa til nýjar setur.

PantoSwing og PantoMove hafa ekki einungis fengið lof fyrir góða vinnuvistfræðilega eiginleika heldur einnig vegna þæginda og fyrir umhverfisvæna þætti.

Auk þessa eru stólarnir litríkir og skemmtilegir í útliti. Litaúrvalið er breitt og því geta skólar valið liti sem hæfa umhverfi þeirra.

Láttu fara vel um ig á setu sem andar

Page 5: Skólastarfið - Penninn húsgögn

5

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:17 Uhr // Seite: DIN-EN-1729_EX_IS // Typ: //

Stólastærðir samkvæmtDIN EN 1729.

765432

119,

0-14

2,0

133,

0-15

9,0

146,

0-17

6,5

159,

0-18

8,0

174

,0-2

07,0

108,

0-12

1,0

Stóll: 30,5Borð: 53

Stóll: 34Borð: 59

Stóll: 38,5Borð: 64

Stóll: 43Borð: 71

Stóll: 46Borð: 76

Stóll: 50Borð: 82

DIN

EN 1

729

Það skiptir miklu máli að sitja rétt og vinna á réttan hátt. Þeimmarkmiðun verður aðeins náð með því að stólarnir séu reglulegaaðlagaðir að hæð notenda. Í staðlinum DIN EN 1729 hefursetu- og borðhæð verið samhæfð og hafa 6 borðhæðir og 6setuhæðir verið ákveðnar. Það skiptir því sköpum að fylgjast velmeð stærðum húsgagna reglulega því hæðir nemenda í einumog sama bekknum geta verið mjög mismunandi. Með öðrumorðum, hver nemandi þarf stól og borð sem hentar hans stærð.

Þótt börn séu í meginatriðum eins þá eru þau mismunandi aðstærð. Þess vegna sitja þau oft við húsgögn sem passa þeimekki. Húsgögn af hæfilegri stærð eru mikilvæg svo þau haldihámarks einbeitingu og að þau vaxi og dafni á sem bestan hátt.Ef húsgögnin passa þeim ekki er hætta á hryggskekkju eða aðþau þjáist af bak- eða höfuðverk.

Þessar 6 stólastærðir eru auðþekkjanlegar á lituðum punktum.Þær eru á bilinu frá setuhæð 31sm í stærð 2 upp að setuhæð51sm í stærð 7. Samsvarandi borðhæðir eru frá 53sm upp í82sm. Þetta bil gerir öllum nemendum á hæðarbilinu 1,08 mupp í 2,07 m kleift að sitja rétt og vinna við góð skilyrði.

5

Traust undirstaða fyrir skólann

Miklu máli skiptir að sitja og vinna á réttan hátt og hver nemandi þarf stól og borð sem hentar hans stærð. Því er mikilvægt að skólastólar séu reglulega aðlagaðir að hæð notenda. DIN EN 1729 staðallinn samhæfir setu- og borðhæð út frá sex mismunandi hæðum. Því skiptir sköpum að fylgjast vel með stærðum húsgagna því hæð nemenda í einum og sama bekknum getur verið mjög mismunandi.

Allt of oft sitja börn í stólum eða við borð sem passa þeim ekki. Ef húsgögnin eru ekki af réttri stærð er hætta á hryggskekkju, bak- og höfuðverk. Húsgögn af réttri stærð tryggja að nemendur vaxi og dafni á sem bestan hátt, auk þess sem það auðveldar þeim að halda hámarks einbeitingu.

Stólastærðirnar í DIN EN 1729 staðlinum eru auðþekkjanlegar á lituðum punktum. Þær eru í um 30,5 sm setuhæð í stærð 2, upp í 50 sm setuhæð í stærð 7. Samsvarandi borðhæðir eru frá 53 sm upp í 82 sm. Þetta gerir öllum nemendum á hæðarbilinu 108 sm upp í 207 sm kleift að sitja rétt og vinna við góð skilyrði.

Réttar stær ir stóla

Page 6: Skólastarfið - Penninn húsgögn

6

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:18 Uhr // Seite: Ergonomie-PMove_EX_IS // Typ: //

PantoMove:Skólastóllinn sem vex með barninu.

Tegund 31505

34-42 cmTegund 31506

42-53 cm

Pant

oMov

e±7,5°±3,5°

Skólabörn þurfa að fá útrás fyrir hreyfiþörf sína. Það er þó hlutiaf hinum daglegu venjum í skólum að þurfa að sitja kyrr í langan tíma. Lausnin er stóll eins og PantoMove sem lagar sig að hreyfingum notandans. Þannig er ekki haldið aftur af hreyfiþörfinni heldur er henni á nátturulegan hátt veitt útrás ískólunum.

Stóllinn aðlagar sig nemandanum en ekki öfugt: PantoMovelagar sig á ákjósanlegan hátt að hinni náttúrulegu þörf á aðsitja og hreyfa sig. Stóllinn er hæðarstillanlegur stiglaust (setu-hæð á bilinu 38 til 46sm) og er þess vegna hægt að stilla nákvæmlega í rétta hæð fyrir barnið. Mögulegt er að fá stólinnmeð veltisetu (3D). Þá hreyfist hann fram og aftur og einnig tilhliðanna eftir hreyfingum notandans.

Áhrifin eru þau að PantoMove fylgir eftir hreyfingum líkamansog hindrar hann ekki heldur aðlagar sig að breyttum setustellin-gum. Þannig uppfyllir hann stöðugt þarfir barnsins. Andstættstólum með fastri setu þá getur PantoMove mögulega virkjaðmikilvæga vöðva líkamans.

6

VS-International | Traust undirstaða fyrir skólann

Skólabörn þurfa að fá útrás fyrir hreyfiþörf sína. Það er þó hluti af skólavenjum að þurfa að sitja kyrr í langan tíma. PantoMove er góð lausn á þessu, en stóllinn lagar sig að hreyfingum notandans. Þannig er ekki haldið aftur af hreyfiþörfinni heldur fær hún útrás á náttúrulegan hátt.

PantoMove lagar sig að náttúrulegri hreyfiþörf barna á sama tíma og setið er. Stóllinn er hæðarstillanlegur og er því hægt að

stilla hann í nákvæmlega rétta hæð fyrir barnið. Mögulegt er að fá stólinn með veltisetu (3D). Þá hreyfist hann fram og aftur og einnig til hliðanna, allt eftir hreyfingum notandans.

PantoMove fylgir hreyfingum líkamans eftir í stað þess að hindra þær, og aðlagar sig að mismunandi setustellingum. Þannig uppfyllir stóllinn stöðugt þarfir barnsins. Andstætt stólum með fastri setu þá getur PantoMove virkjað mikilvæga vöðva líkamans.

34-42 sm

42-53 sm

PantoMove: Skólastóllinn sem vex me barninu

Page 7: Skólastarfið - Penninn húsgögn

7

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:19 Uhr // Seite: Ergonomie-PSwing_EX_IS // Typ: //

PantoSwing:Styður nemandann í námi.

Pant

oSw

ing

PantoSwing stóllinn er þannig gerður að hallinn á setunni brey-tist eftir því hvar álagið kemur á hana. Þegar setið er framarlegaá stólnum þá hallast setan einnig fram á við sem verður til þessað hryggurinn leitar jafnvægis og líkamsstaðan verður eðlilegri.

Þessi hreyfanlega seta á PantoSwing virkar vel fyrir líkamann þvímismunandi setustellingar veita aukna vellíðan. Hreyfanleikihennar hefur einnig góð áhrif á mismunandi vöðvahópa líka-mans, örva hann og hugann. Einnig eykst athygli barnanna oghæfni þeirra til að einbeita sér.

Afgerandi þáttur til að ná fram þessum jákvæðu áhrifum Pan-toSwing stólsins er að velja réttu stólastærðina. Til viðmiðunarætti framkantur setunnar að vera í u.þ.b. sömu hæð og neðstihluti hnéskeljarinnar. Í samræmi við staðal DIN EN 1729 er Pan-toSwing-LuPo stóllinn fáanlegur í 6 stærðum svo hann hentieinu og hverju barni (setuhæðir 31sm, 35sm, 38sm, 43sm, 46smog 51sm).

Nánari upplýsingar um PantoSwing og PantoMove stólana aukupplýsinga um aðra VS stóla er að finna í þessum bæklingi.

7

Traust undirstaða fyrir skólann

PantoSwing stóllinn er þannig gerður að hallinn á setunni breytist eftir því hvar álagið kemur á hana. Þegar setið er framarlega á stólnum hallast setan fram á við, sem verður til þess að hryggurinn leitar jafnvægis og líkamsstaðan verður eðlilegri.

Hreyfanleg setan á PantoSwing virkar vel fyrir líkamann, því möguleiki á að sitja í mismunandi stellingum eykur vellíðan. Hreyfanleiki setunnar hefur einnig góð áhrif á mismunandi vöðvahópa líkamans, sem örvar líkamann og hugann um leið. Á sama tíma eykst athygli barnanna og hæfni þeirra til að einbeita sér.

Til að ná fram þessum jákvæðu áhrifum PantoSwing stólsins er afar mikilvægt að velja rétta stærð. Til viðmiðunar ætti framkantur setunnar að vera í um það bil sömu hæð og neðsti hluti hnéskeljarinnar. Í samræmi við DIN EN 1729 staðalinn er PantoSwing-LuPo stóllinn fáanlegur í sex stærðum svo hann henti hverju og einu barni (setuhæðir 30,5 sm, 34 sm, 38,5 sm, 43 sm, 46 sm og 50 sm).

Nánari upplýsingar um PantoSwing og PantoMove stólana, auk upplýsinga um aðra VS stóla, er að finna aftar í þessum bæklingi.

PantoSwing: Sty ur nemandann í námi

Page 8: Skólastarfið - Penninn húsgögn

8 | NEMENDASTÓLAR

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:21 Uhr // Seite: B1Chair_TY_IS // Typ: //

Málsetning án álags, setuhæð og dýpt breytistþegar stóllinn er í notkun

B1Chair 31800Stærð 6 7Setu b·h·d 411·470·410 411·520·410Heildar b·h·d 518·810·512 522·860·530

VÖRUUPPLÝSINGAR B1Chair_TY_IS - 28.04.2014 - www.vs-furniture.com

B1ChairStóll á fjaðrandi grindmeð sveigjanlegri setu-bak tenginguB1Stóll er með sveigjanlegri grind sem lagar sig að hreyfingum notandans og gefur því möguleika á breytilegri setstöðu semveitir aukin þægindi. Hann er með tvöfaldri setu- og bakskel með polypropylene plasti (LuPo) og er setan með litlum götumtil öndunar. Hann er fáanlegur í tveimur stærðum. Úrval lita á plastskel og grind í boði en grindin er einnig fáanleg krómuð.

14

VS-International | Traust undirstaða fyrir skólann

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:19 Uhr // Seite: PMove-LuPo-Schul_TY_IS // Typ: //

ISO/CENh = 38 4h = 43 5h = 46 6

Þegar stóllinn erá hjólum eyksthæðin um 3 sm.

PantoMove LuPo/Fix 31501LuPo/Lift 31505 31506LuPo/Plus (Há seta) 31507LuPo/Kiga (Lág seta) 31508

h ISO/CEN 4·5·6h 34-42 42-53 49,5-69,5 36-44Setu b 37·37·43 37 43

VÖRUUPPLÝSINGAR PMove-LuPo-Schul_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

PantoMove-LuPoStóll með fimm arma krossfætiPantoMove-LuPo skólastóllinn er með fimm arma krossfæti á töppum eða hjólum. Hæðarstillanlegur með gaspumpu.Kringlótt gat í baki virkar sem handgrip. Setuskel er tvöföld með polypropylene plasti og setan er með litlum götum tilöndunar. Setuskelin er fáanleg í 2 stærðum fyrir mismunandi aldur nemenda. Kiga gerð er með sérstaklega lágri pumpu semgetur t.d. hentað leikskólakennurum vel. Plus gerð er með hárri pumpu til að nota við há borð og eru hjólin með bremsuþegar ekki er setið í stólnum. Stóllinn er fáanlegur með 3D búnaði sem gerir það að verkum að stóllinn fylgir hreyfingumnotandans fram og aftur og til hliðanna. Fáanlegur með fóthring. Hægt er að fá sérstakan upphengibúnað fyrir stólinn áflest borð til að auðvelda þrif. Úrval lita á plastskel og grind í boði.Stóllinn er einnig fáanlegur með viðarskel og heitir hann PantoMove-VF í þeirri útgáfu. Fullorðinsstærð viðarstólsins er hægtað fá með setubólstri eða albólstraðan.

9

Traust undirstaða fyrir skólannStólar

B1Chair

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:19 Uhr // Seite: PMove-LuPo-Schul_TY_IS // Typ: //

ISO/CENh = 38 4h = 43 5h = 46 6

Þegar stóllinn erá hjólum eyksthæðin um 3 sm.

PantoMove LuPo/Fix 31501LuPo/Lift 31505 31506LuPo/Plus (Há seta) 31507LuPo/Kiga (Lág seta) 31508

h ISO/CEN 4·5·6h 34-42 42-53 49,5-69,5 36-44Setu b 37·37·43 37 43

VÖRUUPPLÝSINGAR PMove-LuPo-Schul_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

PantoMove-LuPoStóll með fimm arma krossfætiPantoMove-LuPo skólastóllinn er með fimm arma krossfæti á töppum eða hjólum. Hæðarstillanlegur með gaspumpu.Kringlótt gat í baki virkar sem handgrip. Setuskel er tvöföld með polypropylene plasti og setan er með litlum götum tilöndunar. Setuskelin er fáanleg í 2 stærðum fyrir mismunandi aldur nemenda. Kiga gerð er með sérstaklega lágri pumpu semgetur t.d. hentað leikskólakennurum vel. Plus gerð er með hárri pumpu til að nota við há borð og eru hjólin með bremsuþegar ekki er setið í stólnum. Stóllinn er fáanlegur með 3D búnaði sem gerir það að verkum að stóllinn fylgir hreyfingumnotandans fram og aftur og til hliðanna. Fáanlegur með fóthring. Hægt er að fá sérstakan upphengibúnað fyrir stólinn áflest borð til að auðvelda þrif. Úrval lita á plastskel og grind í boði.Stóllinn er einnig fáanlegur með viðarskel og heitir hann PantoMove-VF í þeirri útgáfu. Fullorðinsstærð viðarstólsins er hægtað fá með setubólstri eða albólstraðan.

9

Traust undirstaða fyrir skólannStólar

Page 9: Skólastarfið - Penninn húsgögn

NEMENDASTÓLAR | 9

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:21 Uhr // Seite: B1Chair_TY_IS // Typ: //

Málsetning án álags, setuhæð og dýpt breytistþegar stóllinn er í notkun

B1Chair 31800Stærð 6 7Setu b·h·d 411·470·410 411·520·410Heildar b·h·d 518·810·512 522·860·530

VÖRUUPPLÝSINGAR B1Chair_TY_IS - 28.04.2014 - www.vs-furniture.com

B1ChairStóll á fjaðrandi grindmeð sveigjanlegri setu-bak tenginguB1Stóll er með sveigjanlegri grind sem lagar sig að hreyfingum notandans og gefur því möguleika á breytilegri setstöðu semveitir aukin þægindi. Hann er með tvöfaldri setu- og bakskel með polypropylene plasti (LuPo) og er setan með litlum götumtil öndunar. Hann er fáanlegur í tveimur stærðum. Úrval lita á plastskel og grind í boði en grindin er einnig fáanleg krómuð.

14

VS-International | Traust undirstaða fyrir skólann

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:19 Uhr // Seite: PMove-LuPo-Schul_TY_IS // Typ: //

ISO/CENh = 38 4h = 43 5h = 46 6

Þegar stóllinn erá hjólum eyksthæðin um 3 sm.

PantoMove LuPo/Fix 31501LuPo/Lift 31505 31506LuPo/Plus (Há seta) 31507LuPo/Kiga (Lág seta) 31508

h ISO/CEN 4·5·6h 34-42 42-53 49,5-69,5 36-44Setu b 37·37·43 37 43

VÖRUUPPLÝSINGAR PMove-LuPo-Schul_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

PantoMove-LuPoStóll með fimm arma krossfætiPantoMove-LuPo skólastóllinn er með fimm arma krossfæti á töppum eða hjólum. Hæðarstillanlegur með gaspumpu.Kringlótt gat í baki virkar sem handgrip. Setuskel er tvöföld með polypropylene plasti og setan er með litlum götum tilöndunar. Setuskelin er fáanleg í 2 stærðum fyrir mismunandi aldur nemenda. Kiga gerð er með sérstaklega lágri pumpu semgetur t.d. hentað leikskólakennurum vel. Plus gerð er með hárri pumpu til að nota við há borð og eru hjólin með bremsuþegar ekki er setið í stólnum. Stóllinn er fáanlegur með 3D búnaði sem gerir það að verkum að stóllinn fylgir hreyfingumnotandans fram og aftur og til hliðanna. Fáanlegur með fóthring. Hægt er að fá sérstakan upphengibúnað fyrir stólinn áflest borð til að auðvelda þrif. Úrval lita á plastskel og grind í boði.Stóllinn er einnig fáanlegur með viðarskel og heitir hann PantoMove-VF í þeirri útgáfu. Fullorðinsstærð viðarstólsins er hægtað fá með setubólstri eða albólstraðan.

9

Traust undirstaða fyrir skólannStólar

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:19 Uhr // Seite: PMove-LuPo-Schul_TY_IS // Typ: //

ISO/CENh = 38 4h = 43 5h = 46 6

Þegar stóllinn erá hjólum eyksthæðin um 3 sm.

PantoMove LuPo/Fix 31501LuPo/Lift 31505 31506LuPo/Plus (Há seta) 31507LuPo/Kiga (Lág seta) 31508

h ISO/CEN 4·5·6h 34-42 42-53 49,5-69,5 36-44Setu b 37·37·43 37 43

VÖRUUPPLÝSINGAR PMove-LuPo-Schul_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

PantoMove-LuPoStóll með fimm arma krossfætiPantoMove-LuPo skólastóllinn er með fimm arma krossfæti á töppum eða hjólum. Hæðarstillanlegur með gaspumpu.Kringlótt gat í baki virkar sem handgrip. Setuskel er tvöföld með polypropylene plasti og setan er með litlum götum tilöndunar. Setuskelin er fáanleg í 2 stærðum fyrir mismunandi aldur nemenda. Kiga gerð er með sérstaklega lágri pumpu semgetur t.d. hentað leikskólakennurum vel. Plus gerð er með hárri pumpu til að nota við há borð og eru hjólin með bremsuþegar ekki er setið í stólnum. Stóllinn er fáanlegur með 3D búnaði sem gerir það að verkum að stóllinn fylgir hreyfingumnotandans fram og aftur og til hliðanna. Fáanlegur með fóthring. Hægt er að fá sérstakan upphengibúnað fyrir stólinn áflest borð til að auðvelda þrif. Úrval lita á plastskel og grind í boði.Stóllinn er einnig fáanlegur með viðarskel og heitir hann PantoMove-VF í þeirri útgáfu. Fullorðinsstærð viðarstólsins er hægtað fá með setubólstri eða albólstraðan.

9

Traust undirstaða fyrir skólannStólar

Page 10: Skólastarfið - Penninn húsgögn

10 | NEMENDASTÓLAR

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:20 Uhr // Seite: Compass-LuPo-Schul_TY_IS // Typ: //

DIN EN Setu bh = 31 2 31,5h = 35 3 31,5h = 38,5 4 37h = 43,5 5 37h = 46 6 43h = 52 7 45

Compass LuPo 31300h 2·3·4·5·6·7

VÖRUUPPLÝSINGAR Compass-LuPo-Schul_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

Compass-LuPoStóll á fjórum fótumCompass-LuPo skólastóllinn er með tvöfaldri setuskel með polypropylene plasti og er setan með litlum götum til öndunar.Kringlótt gat í baki virkar sem handgrip. Hann er fáanlegur í nokkrum stærðum fyrir mismunandi aldur nemenda. Úrval lita áplastskel og grind í boði.Fullorðinsstærð stólsins er hægt að fá með hjólum og með fellanlegri skrifplötu / fartölvuplötu. Stóllinn er einnig fáanlegurmeð viðarskel og heitir hann Compass-VF í þeirri útgáfu og er þá staflanlegur. Fullorðinsstærð viðarstólsins er hægt að fámeð setubólstri eða albólstraðan.

11

Traust undirstaða fyrir skólannStólar

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:20 Uhr // Seite: PSwing-LuPo-Schul_TY_IS // Typ: //

DIN EN Setu b Comfort Setu bh= 30,5 2 32h= 34 3 32h= 38,5 4 36,5h= 43 5 36,5 43 5 43h= 46 6 43 47,5 6 45h= 50 7 45

Hægt að fá með vörn fyrir borðenda þegar hann er hengdur upp á borð.

PantoSwing LuPo 31400 31401h 2·3 4·5·6·7h Comfort (með stórri setuskel) 5·6

VÖRUUPPLÝSINGAR PSwing-LuPo-Schul_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

PantoSwing-LuPoStóll með fjaðurgrindPantoSwing-LuPo skólastóllinn er með tvöfaldri setuskel með polypropylene plasti og setan er með litlum götum til öndunar.Grindin er þannig gerð að setuskelin hreyfist fram og aftur með hreyfingum notandans. Kringlótt gat í baki virkar semhandgrip. Hann er fáanlegur í nokkrum stærðum fyrir mismunandi aldur nemenda. Einnig er hægt að fá stærðir 5 og 6 meðbreiðari setu, þ.e. Comfort model. Hægt er að tylla stólnum upp á borð til að auðvelda þrif. Úrval lita á plastskel og grind íboði.Stóllinn er einnig fáanlegur með viðarskel og heitir hann PantoSwing-VF í þeirri útgáfu. Fullorðinsstærð viðarstólsins erhægt að fá með setubólstri eða albólstraðan.

10

VS-International | Traust undirstaða fyrir skólann

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:20 Uhr // Seite: Compass-LuPo-Schul_TY_IS // Typ: //

DIN EN Setu bh = 31 2 31,5h = 35 3 31,5h = 38,5 4 37h = 43,5 5 37h = 46 6 43h = 52 7 45

Compass LuPo 31300h 2·3·4·5·6·7

VÖRUUPPLÝSINGAR Compass-LuPo-Schul_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

Compass-LuPoStóll á fjórum fótumCompass-LuPo skólastóllinn er með tvöfaldri setuskel með polypropylene plasti og er setan með litlum götum til öndunar.Kringlótt gat í baki virkar sem handgrip. Hann er fáanlegur í nokkrum stærðum fyrir mismunandi aldur nemenda. Úrval lita áplastskel og grind í boði.Fullorðinsstærð stólsins er hægt að fá með hjólum og með fellanlegri skrifplötu / fartölvuplötu. Stóllinn er einnig fáanlegurmeð viðarskel og heitir hann Compass-VF í þeirri útgáfu og er þá staflanlegur. Fullorðinsstærð viðarstólsins er hægt að fámeð setubólstri eða albólstraðan.

11

Traust undirstaða fyrir skólannStólar

Page 11: Skólastarfið - Penninn húsgögn

NEMENDASTÓLAR | 11

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:20 Uhr // Seite: PSwing-LuPo-Schul_TY_IS // Typ: //

DIN EN Setu b Comfort Setu bh= 30,5 2 32h= 34 3 32h= 38,5 4 36,5h= 43 5 36,5 43 5 43h= 46 6 43 47,5 6 45h= 50 7 45

Hægt að fá með vörn fyrir borðenda þegar hann er hengdur upp á borð.

PantoSwing LuPo 31400 31401h 2·3 4·5·6·7h Comfort (með stórri setuskel) 5·6

VÖRUUPPLÝSINGAR PSwing-LuPo-Schul_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

PantoSwing-LuPoStóll með fjaðurgrindPantoSwing-LuPo skólastóllinn er með tvöfaldri setuskel með polypropylene plasti og setan er með litlum götum til öndunar.Grindin er þannig gerð að setuskelin hreyfist fram og aftur með hreyfingum notandans. Kringlótt gat í baki virkar semhandgrip. Hann er fáanlegur í nokkrum stærðum fyrir mismunandi aldur nemenda. Einnig er hægt að fá stærðir 5 og 6 meðbreiðari setu, þ.e. Comfort model. Hægt er að tylla stólnum upp á borð til að auðvelda þrif. Úrval lita á plastskel og grind íboði.Stóllinn er einnig fáanlegur með viðarskel og heitir hann PantoSwing-VF í þeirri útgáfu. Fullorðinsstærð viðarstólsins erhægt að fá með setubólstri eða albólstraðan.

10

VS-International | Traust undirstaða fyrir skólann

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:20 Uhr // Seite: Compass-LuPo-Schul_TY_IS // Typ: //

DIN EN Setu bh = 31 2 31,5h = 35 3 31,5h = 38,5 4 37h = 43,5 5 37h = 46 6 43h = 52 7 45

Compass LuPo 31300h 2·3·4·5·6·7

VÖRUUPPLÝSINGAR Compass-LuPo-Schul_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

Compass-LuPoStóll á fjórum fótumCompass-LuPo skólastóllinn er með tvöfaldri setuskel með polypropylene plasti og er setan með litlum götum til öndunar.Kringlótt gat í baki virkar sem handgrip. Hann er fáanlegur í nokkrum stærðum fyrir mismunandi aldur nemenda. Úrval lita áplastskel og grind í boði.Fullorðinsstærð stólsins er hægt að fá með hjólum og með fellanlegri skrifplötu / fartölvuplötu. Stóllinn er einnig fáanlegurmeð viðarskel og heitir hann Compass-VF í þeirri útgáfu og er þá staflanlegur. Fullorðinsstærð viðarstólsins er hægt að fámeð setubólstri eða albólstraðan.

11

Traust undirstaða fyrir skólannStólar

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:20 Uhr // Seite: PSwing-LuPo-Schul_TY_IS // Typ: //

DIN EN Setu b Comfort Setu bh= 30,5 2 32h= 34 3 32h= 38,5 4 36,5h= 43 5 36,5 43 5 43h= 46 6 43 47,5 6 45h= 50 7 45

Hægt að fá með vörn fyrir borðenda þegar hann er hengdur upp á borð.

PantoSwing LuPo 31400 31401h 2·3 4·5·6·7h Comfort (með stórri setuskel) 5·6

VÖRUUPPLÝSINGAR PSwing-LuPo-Schul_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

PantoSwing-LuPoStóll með fjaðurgrindPantoSwing-LuPo skólastóllinn er með tvöfaldri setuskel með polypropylene plasti og setan er með litlum götum til öndunar.Grindin er þannig gerð að setuskelin hreyfist fram og aftur með hreyfingum notandans. Kringlótt gat í baki virkar semhandgrip. Hann er fáanlegur í nokkrum stærðum fyrir mismunandi aldur nemenda. Einnig er hægt að fá stærðir 5 og 6 meðbreiðari setu, þ.e. Comfort model. Hægt er að tylla stólnum upp á borð til að auðvelda þrif. Úrval lita á plastskel og grind íboði.Stóllinn er einnig fáanlegur með viðarskel og heitir hann PantoSwing-VF í þeirri útgáfu. Fullorðinsstærð viðarstólsins erhægt að fá með setubólstri eða albólstraðan.

10

VS-International | Traust undirstaða fyrir skólann

Page 12: Skólastarfið - Penninn húsgögn

12 | NEMENDASTÓLAR

1.

5.

2.

6.

3

7.

1. Compass-LuPo í nokkrum útfærslum

2. Compass-VF staflanlegur

3. PantoSwing-VF

4. PantoFour-LuPo staflanlegur

5. PantoMove-VF með setubólstri

6. PantoMove-Soft

7. Compass-Soft

4.

Fleiri ger ir Panto stóla

Page 13: Skólastarfið - Penninn húsgögn

NEMENDASTÓLAR | 13

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:21 Uhr // Seite: LuPoGlide_TY_IS // Typ: //

ISO/DIN EN Setu b Setu bStandard XL

h = 30 2 33 --h = 34 3 33 --h = 38 4 33 --h = 42 5 37 --h = 46 6 37 41,5h = 50 7 -- 41,5

LuPoGlide Standard 3430XL 3434

h 2·3·4·5·6 6·7ST 10

VÖRUUPPLÝSINGAR LuPoGlide_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

LuPoGlideStóllLuPoGlide skólastóllinn er staflanlegur með tvöföldu polypropylene plasti á setu og baki. Setan er með litlum götum tilöndunar. Handgrip er aftan á baki. Hann er fáanlegur í nokkrum stærðum fyrir mismunandi aldur nemenda. Hægt er að tyllastólnum upp á borð til að auðvelda þrif. Úrval lita á setu / bak og grind í boði.Stóllinn er einnig fáanlegur með viðarsetu og baki og heitir hann BasicGlide í þeirri útgáfu. Setuna og bakið er þá hægt aðfá með bólstri.

12

VS-International | Traust undirstaða fyrir skólann

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:21 Uhr // Seite: LuPoGlide_TY_IS // Typ: //

ISO/DIN EN Setu b Setu bStandard XL

h = 30 2 33 --h = 34 3 33 --h = 38 4 33 --h = 42 5 37 --h = 46 6 37 41,5h = 50 7 -- 41,5

LuPoGlide Standard 3430XL 3434

h 2·3·4·5·6 6·7ST 10

VÖRUUPPLÝSINGAR LuPoGlide_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

LuPoGlideStóllLuPoGlide skólastóllinn er staflanlegur með tvöföldu polypropylene plasti á setu og baki. Setan er með litlum götum tilöndunar. Handgrip er aftan á baki. Hann er fáanlegur í nokkrum stærðum fyrir mismunandi aldur nemenda. Hægt er að tyllastólnum upp á borð til að auðvelda þrif. Úrval lita á setu / bak og grind í boði.Stóllinn er einnig fáanlegur með viðarsetu og baki og heitir hann BasicGlide í þeirri útgáfu. Setuna og bakið er þá hægt aðfá með bólstri.

12

VS-International | Traust undirstaða fyrir skólann

Page 14: Skólastarfið - Penninn húsgögn

14 | NEMENDASTÓLAR

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:21 Uhr // Seite: Bambino_TY_IS // Typ: //

DIN EN Setu bh= 26 1 27,5h= 31 2 30h= 35 3 33,5h= 38 4 35,5h= 43 5 40h= 46 6 42

Bambino 03202 03203h 1·2·3·4·5·6 1·3·6ST 5

VÖRUUPPLÝSINGAR Bambino_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

BambinoStóll á fjórum fótumBambino skólastóllinn er með grind úr gegnheilu beyki en seta og bak er úr beykikrossvið. Hann er fáanlegur í nokkrumstærðum fyrir mismunandi aldur nemenda. Hægt er að fá arma á sumar stærðir stólsins. Hægt er að stafla 5 armlausumstólum.

13

Traust undirstaða fyrir skólannStólar

Page 15: Skólastarfið - Penninn húsgögn

NEMENDASTÓLAR | 15

GrettirGrettir skólastóllinn er einn vinsælasti skólastóll á Íslandi fyrr og síðar en hann kom á markað árið 1980. Sterkur og góður stóll sem stendur alltaf fyrir sínu.

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:21 Uhr // Seite: Bambino_TY_IS // Typ: //

DIN EN Setu bh= 26 1 27,5h= 31 2 30h= 35 3 33,5h= 38 4 35,5h= 43 5 40h= 46 6 42

Bambino 03202 03203h 1·2·3·4·5·6 1·3·6ST 5

VÖRUUPPLÝSINGAR Bambino_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

BambinoStóll á fjórum fótumBambino skólastóllinn er með grind úr gegnheilu beyki en seta og bak er úr beykikrossvið. Hann er fáanlegur í nokkrumstærðum fyrir mismunandi aldur nemenda. Hægt er að fá arma á sumar stærðir stólsins. Hægt er að stafla 5 armlausumstólum.

13

Traust undirstaða fyrir skólannStólar

Page 16: Skólastarfið - Penninn húsgögn

16 | NEMENDASTÓLAR

Xact er sérstaklega hannaður sem skólastóll en er einnig mjög góður fundarstóll.

Stóllinn er fáanlegur í 2 stærðum:

295 Start fyrir börn að 13 ára aldri og 295 fyrir börn frá um 11 ára aldri. Þess vegna er hægt að nota sömu stólalínuna í öllum bekkjum skólans og einnig fyrir kennarana.

Báðar stærðir eru fáanlegar í 2 hæðum sem velja má eftir þeirri borðhæð sem vinna á við. 295 Start er með hæðarstillingu og dýptarstillanlegri setu. 295 er með hæðarstillingu og dýptarstillanlegri setu en er auk þess með mótstöðustillingu fyrir bak.

Stólar með hárri pumpu eru með fóthring og er sami fóthringur notaður á allar gerðir.

Xact

Page 17: Skólastarfið - Penninn húsgögn

NEMENDASTÓLAR | 17

Stólarnir eru fáanlegir með þrenns konar áferð: harðplasti, spónlagðir og með plasti. Harðplast er mjög sterkt efni og er fáanlegt í 2 litum, svörtum og hvítum.

Hægt er að fá bólstraða setu á bæði 295S og 295 og auk þess bólstrað bak á 295. Gat í baki virkar sem handgrip.

Spónlagðir stólar veita hlýleikatilfinningu. Þeir eru fáanlegir með beyki, birki og eik. Hægt að fá setu og bak bólstrað. Gat í baki virkar sem handgrip.

Plast er létt efni og er auðvelt að þrífa. Það er fáanlegt í 5 Kinnarps skólalitum: rauðum, bláum, grænum, svörtum og hvítum. Bak stólanna er örlítið sveigt þannig að hengja má tösku á bak þeirra.

Fóthringurinn er með upphleyptu efni og er með þægilegum sveigjanleika. Hægt er að fá sérstakan upphengibúnað á stólinn til að hægt sé að tylla honum upp á borð til að auðvelda þrif.

Page 18: Skólastarfið - Penninn húsgögn

18 | NEMENDASTÓLAR

XpectXpect er skólastóll með viðarsetu og baki en hægt er að fá setuna bólstraða.

Hann kemur í 3 hæðum og eru 2 hærri gerðirnar með fótplötu.

2 fótagerðir eru fáanlegar. Stóllinn með 4 fótum er fáanlegur með föstu eða sveigjanlegu baki.

Setan er fáanleg í 2 dýptum.

Hægt er að hengja stólinn upp á borð til að auðvelda þrif og hann er staflanlegur.

Page 19: Skólastarfið - Penninn húsgögn

NEMENDASTÓLAR | 19

JigJig er hefðbundinn staflanlegur skólastóll sem er fáanlegur með bólstri á setu og baki eða með viðarsetu og baki.

Einnig fáanlegur með örmum en þannig er hægt að hengja hann á borð til að auðvelda þrif.

Hægt er að fá upphengi fyrir stólinn á flest skólaborð.

ScalaScala stólana er hægt að fá á 4 fótum eða á 5-arma hjólakrossi með gaspumpu.

Viðarskelina er hægt að fá í beyki eða birki.

Hægt er að fá setu- og bakbólstur á stólana og einnig eru þeir fáanlegir með örmum.

Hægt er að fá upphengi fyrir stólinn á flest skólaborð til að auðvelda þrif.

Page 20: Skólastarfið - Penninn húsgögn

20 | NEMENDASTÓLAR

KasperKasper skólastóllinn er með stillanlegri fótplötu og er stillanlegur í hæð með pinna fyrir börn á aldrinum 6-13 ára.

Hann passar með borðum á hæðarbilinu 73-90 sm.

Setan er dýptarstillanleg.

Seta og bak eru fáanleg með plastefni eða úr við með mótuðu beyki eða birki.

Hægt er að fá bólstur með brunaþolnu efni til að smeygja yfir bak og setu og þau má þvo.

Hægt er að koma fyrir nafnspjaldi aftan á baki stólsins.

Hægt er að hengja hann upp á borð til að auðvelda þrif.

JesperJesper skólastóllinn er fáanlegur með stillanlegri fótplötu og er gerður fyrir börn frá u.þ.b. 11 ára aldri.

Hann er stillanlegur í hæð með gaspumpu og passar með borðum á hæðarbilinu 73-89 sm.

Seta og bak eru fáanleg úr við með mótuðu beyki eða birki.

Hægt er að fá bólstur með brunaþolnu efni til að smeygja yfir bak og setu og þau má þvo.

Hægt er að koma fyrir nafnspjaldi aftan á baki stólsins.

Hægt er að hengja hann upp á borð til að auðvelda þrif.

Page 21: Skólastarfið - Penninn húsgögn

NEMENDASTÓLAR | 21

Panton JuniorPanton Junior er minni gerð hins fræga Panton stóls sem hannaður var af Verner Panton á sjöunda áratugnum. Hann var fyrsti stóllinn sem framleiddur var í plasti í heilu lagi.

Panton Junior fyrir börn kom á markaðinn árið 2008. Setuhæð er 35 sm og fæst hann í nokkrum litum.

Casolino Jr.Casolino Jr. er fyrir þau allra yngstu.

Stóllinn er úr plastefni og er með ávölum línum. Höggþolinn, sterkur og rispufrír.

Fæst í tveimur setuhæðum 30 sm og 34 sm og fæst í nokkrum litum.

Page 22: Skólastarfið - Penninn húsgögn

22 | KOLLAR

1.

3.

2.

5.

4.

6.

Kollar1. Hokki - fæst í 4 setuhæðum

2. Solo

3. Rondo á 4 fótum

4. Rondo á hjólakrossi með gaspumpu

5. LuPoStool með baki

6. LuPoStool án baks

Page 23: Skólastarfið - Penninn húsgögn

KOLLAR | 23

7. Frisbee hár

8. Frisbee millihár

9. Frisbee lágur

10. Kollur á hjólum með gaspumpu

11. Fiskastóll með gaspumpu

7.

10.

8.

11.

9.

Page 24: Skólastarfið - Penninn húsgögn

24 | NEMENDABORÐ

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:24 Uhr // Seite: Uno-M_TY_IS // Typ: //

ISO/DIN ENh = 52 2h = 58 3h = 64 4h = 70 5h = 76 6h = 82 7

Uno-M LIGNOdur d = 50 2408 2405d = 60 2411d = 65 2409

LIGNOpal-PU d = 65 2410 2406 2407b 70 75 130 150h 2·3·4·5·6·7

VÖRUUPPLÝSINGAR Uno-M_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

Uno-MNemendaborðUno-M nemendaborðið er fáanlegt í nokkrum hæðum fyrir mismunandi aldur nemenda. Borðplatan eru annars vegar fáanlegmeð harðplasti (LIGNOpal) með þykkum steyptum rúnnuðum PU kanti sem er mjög endingargóður og hins vegar meðformpressaðri sérstaklega sterkri og endingargóðri borðplötu með rúnnuðum kanti (LIGNOdur). Borðið eru fáanlegt meðbókagrind undir borðplötu eða stólaupphengi fyrir flestar gerðir VS skólastóla til að auðvelda þrif. Hægt er að fá töskusnagaá borðið. Borðið er fáanlegt eins eða tveggja manna. Úrval lita á borðplötu og grind í boði.

19

Traust undirstaða fyrir skólannBorð

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:24 Uhr // Seite: Uno-M_TY_IS // Typ: //

ISO/DIN ENh = 52 2h = 58 3h = 64 4h = 70 5h = 76 6h = 82 7

Uno-M LIGNOdur d = 50 2408 2405d = 60 2411d = 65 2409

LIGNOpal-PU d = 65 2410 2406 2407b 70 75 130 150h 2·3·4·5·6·7

VÖRUUPPLÝSINGAR Uno-M_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

Uno-MNemendaborðUno-M nemendaborðið er fáanlegt í nokkrum hæðum fyrir mismunandi aldur nemenda. Borðplatan eru annars vegar fáanlegmeð harðplasti (LIGNOpal) með þykkum steyptum rúnnuðum PU kanti sem er mjög endingargóður og hins vegar meðformpressaðri sérstaklega sterkri og endingargóðri borðplötu með rúnnuðum kanti (LIGNOdur). Borðið eru fáanlegt meðbókagrind undir borðplötu eða stólaupphengi fyrir flestar gerðir VS skólastóla til að auðvelda þrif. Hægt er að fá töskusnagaá borðið. Borðið er fáanlegt eins eða tveggja manna. Úrval lita á borðplötu og grind í boði.

19

Traust undirstaða fyrir skólannBorð

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:24 Uhr // Seite: Uno-M_TY_IS // Typ: //

ISO/DIN ENh = 52 2h = 58 3h = 64 4h = 70 5h = 76 6h = 82 7

Uno-M LIGNOdur d = 50 2408 2405d = 60 2411d = 65 2409

LIGNOpal-PU d = 65 2410 2406 2407b 70 75 130 150h 2·3·4·5·6·7

VÖRUUPPLÝSINGAR Uno-M_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

Uno-MNemendaborðUno-M nemendaborðið er fáanlegt í nokkrum hæðum fyrir mismunandi aldur nemenda. Borðplatan eru annars vegar fáanlegmeð harðplasti (LIGNOpal) með þykkum steyptum rúnnuðum PU kanti sem er mjög endingargóður og hins vegar meðformpressaðri sérstaklega sterkri og endingargóðri borðplötu með rúnnuðum kanti (LIGNOdur). Borðið eru fáanlegt meðbókagrind undir borðplötu eða stólaupphengi fyrir flestar gerðir VS skólastóla til að auðvelda þrif. Hægt er að fá töskusnagaá borðið. Borðið er fáanlegt eins eða tveggja manna. Úrval lita á borðplötu og grind í boði.

19

Traust undirstaða fyrir skólannBorð

Page 25: Skólastarfið - Penninn húsgögn

NEMENDABORÐ | 25

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:24 Uhr // Seite: Uno-M_TY_IS // Typ: //

ISO/DIN ENh = 52 2h = 58 3h = 64 4h = 70 5h = 76 6h = 82 7

Uno-M LIGNOdur d = 50 2408 2405d = 60 2411d = 65 2409

LIGNOpal-PU d = 65 2410 2406 2407b 70 75 130 150h 2·3·4·5·6·7

VÖRUUPPLÝSINGAR Uno-M_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

Uno-MNemendaborðUno-M nemendaborðið er fáanlegt í nokkrum hæðum fyrir mismunandi aldur nemenda. Borðplatan eru annars vegar fáanlegmeð harðplasti (LIGNOpal) með þykkum steyptum rúnnuðum PU kanti sem er mjög endingargóður og hins vegar meðformpressaðri sérstaklega sterkri og endingargóðri borðplötu með rúnnuðum kanti (LIGNOdur). Borðið eru fáanlegt meðbókagrind undir borðplötu eða stólaupphengi fyrir flestar gerðir VS skólastóla til að auðvelda þrif. Hægt er að fá töskusnagaá borðið. Borðið er fáanlegt eins eða tveggja manna. Úrval lita á borðplötu og grind í boði.

19

Traust undirstaða fyrir skólannBorð

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:25 Uhr // Seite: Uno-M-Step_TY_IS // Typ: //

ISO/DIN ENh = 59 3h = 64 4h = 71 5h = 76 6h = 82 7

Uno-M-Step LIGNOdur d = 50 22408 22405d = 60 22411d = 65 22409

LIGNOpal-PU d = 65 22410 22406 22407b 70 75 130 150h 3·4·5·6·7

VÖRUUPPLÝSINGAR Uno-M-Step_TY_IS - 11.05.2014 - www.vs-furniture.com

Uno-M-StepNemendaborð - hæðarstillanlegtUno-M-Step nemendaborðið er hægt að stilla í nokkrar hæðir fyrir mismunandi aldur nemenda. Það getur því nýst á öllumskólastigum. Borðplatan er annars vegar fáanleg með harðplasti (LIGNOpal) með þykkum steyptum rúnnuðum PU kanti semer mjög endingargóður og hins vegar með formpressaðri sérstaklega sterkri og endingargóðri borðplötu með rúnnuðum kanti(LIGNOdur). Borðið eru fáanlegt með bókagrind undir borðplötu eða stólaupphengi fyrir flestar gerðir VS skólastóla til aðauðvelda þrif. Hægt er að fá töskusnaga á borðið. Borðið er fáanlegt eins eða tveggja manna. Úrval lita á borðplötu og grindí boði.

20

VS-International | Traust undirstaða fyrir skólann

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:25 Uhr // Seite: Uno-M-Step_TY_IS // Typ: //

ISO/DIN ENh = 59 3h = 64 4h = 71 5h = 76 6h = 82 7

Uno-M-Step LIGNOdur d = 50 22408 22405d = 60 22411d = 65 22409

LIGNOpal-PU d = 65 22410 22406 22407b 70 75 130 150h 3·4·5·6·7

VÖRUUPPLÝSINGAR Uno-M-Step_TY_IS - 11.05.2014 - www.vs-furniture.com

Uno-M-StepNemendaborð - hæðarstillanlegtUno-M-Step nemendaborðið er hægt að stilla í nokkrar hæðir fyrir mismunandi aldur nemenda. Það getur því nýst á öllumskólastigum. Borðplatan er annars vegar fáanleg með harðplasti (LIGNOpal) með þykkum steyptum rúnnuðum PU kanti semer mjög endingargóður og hins vegar með formpressaðri sérstaklega sterkri og endingargóðri borðplötu með rúnnuðum kanti(LIGNOdur). Borðið eru fáanlegt með bókagrind undir borðplötu eða stólaupphengi fyrir flestar gerðir VS skólastóla til aðauðvelda þrif. Hægt er að fá töskusnaga á borðið. Borðið er fáanlegt eins eða tveggja manna. Úrval lita á borðplötu og grindí boði.

20

VS-International | Traust undirstaða fyrir skólann

Page 26: Skólastarfið - Penninn húsgögn

26 | NEMENDABORÐ

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:26 Uhr // Seite: UnoBean_TY_IS // Typ: //

ISO/DIN ENh = 53 2h = 59 3h = 64 4h = 71 5h = 76 6h = 82 7

20°30°

UnoBean LIGNOpal-PU d = 58,6 01467b 79,7h 2·3·4·5·6·7r 20° hring-uppsetning með 18 borðum (án stóla) 360

30° hring-uppsetning með 12 borðum (án stóla) 510

VÖRUUPPLÝSINGAR UnoBean_TY_IS - 28.04.2014 - www.vs-furniture.com

UnoBeanNemendaborðUnoBean nemendaborðið er fáanlegt í nokkrum hæðum fyrir mismunandi aldur nemenda. Borðplatan er með harðplasti(LIGNOpal) með þykkum steyptum rúnnuðum PU kanti sem er mjög endingargóður. Borðið eru fáanlegt með bókagrind undirborðplötu eða stólaupphengi fyrir flestar gerðir VS skólastóla til að auðvelda þrif. Hægt er að fá töskusnaga á borðið. Úrvallita á borðplötu og grind í boði.

22

VS-International | Traust undirstaða fyrir skólann

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:26 Uhr // Seite: UnoBean_TY_IS // Typ: //

ISO/DIN ENh = 53 2h = 59 3h = 64 4h = 71 5h = 76 6h = 82 7

20°30°

UnoBean LIGNOpal-PU d = 58,6 01467b 79,7h 2·3·4·5·6·7r 20° hring-uppsetning með 18 borðum (án stóla) 360

30° hring-uppsetning með 12 borðum (án stóla) 510

VÖRUUPPLÝSINGAR UnoBean_TY_IS - 28.04.2014 - www.vs-furniture.com

UnoBeanNemendaborðUnoBean nemendaborðið er fáanlegt í nokkrum hæðum fyrir mismunandi aldur nemenda. Borðplatan er með harðplasti(LIGNOpal) með þykkum steyptum rúnnuðum PU kanti sem er mjög endingargóður. Borðið eru fáanlegt með bókagrind undirborðplötu eða stólaupphengi fyrir flestar gerðir VS skólastóla til að auðvelda þrif. Hægt er að fá töskusnaga á borðið. Úrvallita á borðplötu og grind í boði.

22

VS-International | Traust undirstaða fyrir skólann

Page 27: Skólastarfið - Penninn húsgögn

NEMENDABORÐ | 27

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:26 Uhr // Seite: UnoBean-Step_TY_IS // Typ: //

ISO/DIN ENh = 59 3h = 64 4h = 71 5h = 76 6h = 82 7

20°30°

UnoBean-Step LIGNOpal-PU d = 58,6 01468b 79,7h 3·4·5·6·7r 20° hring-uppsetning með 18 borðum (án stóla) 360

30° hring-uppsetning með 12 borðum (án stóla) 510

VÖRUUPPLÝSINGAR UnoBean-Step_TY_IS - 11.05.2014 - www.vs-furniture.com

UnoBean-StepNemendaborð - hæðarstillanlegtUnoBean-step nemendaborðið er hægt að stilla í nokkrar hæðir fyrir mismunandi aldur nemenda. Það getur því nýst áöllum skólastigum. Borðplatan er með harðplasti (LIGNOpal) með þykkum steyptum rúnnuðum PU kanti sem er mjögendingargóður. Borðið eru fáanlegt með bókagrind undir borðplötu eða stólaupphengi fyrir flestar gerðir VS skólastóla til aðauðvelda þrif. Hægt er að fá töskusnaga á borðið. Úrval lita á borðplötu og grind í boði.

23

Traust undirstaða fyrir skólannBorð

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:26 Uhr // Seite: UnoBean-Step_TY_IS // Typ: //

ISO/DIN ENh = 59 3h = 64 4h = 71 5h = 76 6h = 82 7

20°30°

UnoBean-Step LIGNOpal-PU d = 58,6 01468b 79,7h 3·4·5·6·7r 20° hring-uppsetning með 18 borðum (án stóla) 360

30° hring-uppsetning með 12 borðum (án stóla) 510

VÖRUUPPLÝSINGAR UnoBean-Step_TY_IS - 11.05.2014 - www.vs-furniture.com

UnoBean-StepNemendaborð - hæðarstillanlegtUnoBean-step nemendaborðið er hægt að stilla í nokkrar hæðir fyrir mismunandi aldur nemenda. Það getur því nýst áöllum skólastigum. Borðplatan er með harðplasti (LIGNOpal) með þykkum steyptum rúnnuðum PU kanti sem er mjögendingargóður. Borðið eru fáanlegt með bókagrind undir borðplötu eða stólaupphengi fyrir flestar gerðir VS skólastóla til aðauðvelda þrif. Hægt er að fá töskusnaga á borðið. Úrval lita á borðplötu og grind í boði.

23

Traust undirstaða fyrir skólannBorð

Page 28: Skólastarfið - Penninn húsgögn

28 | NEMENDABORÐ

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:28 Uhr // Seite: StepByStep-III_TY_IS // Typ: //

ISO/DIN ENh = 53 2h = 59 3h = 64 4h = 71 5h = 76 6h = 82 7

StepByStep III LIGNOpal-PU d = 65 2997 2998b 75 130h 2·3·4·5·6·7

VÖRUUPPLÝSINGAR StepByStep-III_TY_IS - 11.05.2014 - www.vs-furniture.com

StepByStep-IIINemendaborð - hæðarstillanlegtStepByStep-III nemendaborðið er hægt að stilla í nokkrar hæðir fyrir mismunandi aldur nemenda. Það getur því nýst á öllumskólastigum. Hægt er að velja um hvort það er hæðarstillt með sexkanti eða handskrúfu. Borðplatan er með harðplasti(LIGNOpal) með þykkum steyptum rúnnuðum PU kanti sem er mjög endingargóður. Borðplatan er tvískipt og er sú fremrihallastillanleg í 0°, 5°, 10°, 16° og 20°. Bókastoppari er á borðplötunni og geymsla fyrir smáhluti á efri hluta hennar.Borðið eru fáanlegt með bókagrind undir borðplötu eða stólaupphengi fyrir allar gerðir VS skólastóla til að auðvelda þrif(PantoSwing upp að stærð 4). Hægt er að fá töskusnaga á borðið og einnig 2 hjól framan á borðfætur til að auðveldaflutning. Borðið er fáanlegt eins eða tveggja manna. Úrval lita á borðplötu og grind í boði.

26

VS-International | Traust undirstaða fyrir skólann

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:27 Uhr // Seite: StepByStep-I_TY_IS // Typ: //

ISO/DIN ENh = 53 2h = 59 3h = 64 4h = 71 5h = 76 6h = 82 7

StepByStep I LIGNOdur-KU d = 50 2904 2905LIGNOpal-PU d = 65 2993 2994

b 70 130 75 130h 2·3·4·5·6·7

VÖRUUPPLÝSINGAR StepByStep-I_TY_IS - 11.05.2014 - www.vs-furniture.com

StepByStep-INemendaborð - hæðarstillanlegtStepByStep-I nemendaborðið er hægt að stilla í nokkrar hæðir fyrir mismunandi aldur nemenda. Það getur því nýst á öllumskólastigum. Hægt er að velja um hvort það er hæðarstillt með sexkanti eða handskrúfu. Borðplatan er annars vegar fáanlegmeð harðplasti (LIGNOpal) með þykkum steyptum rúnnuðum PU kanti sem er mjög endingargóður og hins vegar meðformpressaðri sérstaklega sterkri og endingargóðri borðplötu með rúnnuðum kanti (LIGNOdur). Borðið eru fáanlegt meðbókagrind undir borðplötu eða stólaupphengi fyrir flestar gerðir VS skólastóla til að auðvelda þrif. Hægt er að fá töskusnagaá borðið og einnig 2 hjól framan á borðfætur til að auðvelda flutning. Borðið er fáanlegt eins eða tveggja manna. Úrval litaá borðplötu og grind í boði.

25

Traust undirstaða fyrir skólannBorð

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:24 Uhr // Seite: Uno-M_TY_IS // Typ: //

ISO/DIN ENh = 52 2h = 58 3h = 64 4h = 70 5h = 76 6h = 82 7

Uno-M LIGNOdur d = 50 2408 2405d = 60 2411d = 65 2409

LIGNOpal-PU d = 65 2410 2406 2407b 70 75 130 150h 2·3·4·5·6·7

VÖRUUPPLÝSINGAR Uno-M_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

Uno-MNemendaborðUno-M nemendaborðið er fáanlegt í nokkrum hæðum fyrir mismunandi aldur nemenda. Borðplatan eru annars vegar fáanlegmeð harðplasti (LIGNOpal) með þykkum steyptum rúnnuðum PU kanti sem er mjög endingargóður og hins vegar meðformpressaðri sérstaklega sterkri og endingargóðri borðplötu með rúnnuðum kanti (LIGNOdur). Borðið eru fáanlegt meðbókagrind undir borðplötu eða stólaupphengi fyrir flestar gerðir VS skólastóla til að auðvelda þrif. Hægt er að fá töskusnagaá borðið. Borðið er fáanlegt eins eða tveggja manna. Úrval lita á borðplötu og grind í boði.

19

Traust undirstaða fyrir skólannBorð

Page 29: Skólastarfið - Penninn húsgögn

NEMENDABORÐ | 29

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:28 Uhr // Seite: StepByStep-III_TY_IS // Typ: //

ISO/DIN ENh = 53 2h = 59 3h = 64 4h = 71 5h = 76 6h = 82 7

StepByStep III LIGNOpal-PU d = 65 2997 2998b 75 130h 2·3·4·5·6·7

VÖRUUPPLÝSINGAR StepByStep-III_TY_IS - 11.05.2014 - www.vs-furniture.com

StepByStep-IIINemendaborð - hæðarstillanlegtStepByStep-III nemendaborðið er hægt að stilla í nokkrar hæðir fyrir mismunandi aldur nemenda. Það getur því nýst á öllumskólastigum. Hægt er að velja um hvort það er hæðarstillt með sexkanti eða handskrúfu. Borðplatan er með harðplasti(LIGNOpal) með þykkum steyptum rúnnuðum PU kanti sem er mjög endingargóður. Borðplatan er tvískipt og er sú fremrihallastillanleg í 0°, 5°, 10°, 16° og 20°. Bókastoppari er á borðplötunni og geymsla fyrir smáhluti á efri hluta hennar.Borðið eru fáanlegt með bókagrind undir borðplötu eða stólaupphengi fyrir allar gerðir VS skólastóla til að auðvelda þrif(PantoSwing upp að stærð 4). Hægt er að fá töskusnaga á borðið og einnig 2 hjól framan á borðfætur til að auðveldaflutning. Borðið er fáanlegt eins eða tveggja manna. Úrval lita á borðplötu og grind í boði.

26

VS-International | Traust undirstaða fyrir skólann

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:27 Uhr // Seite: StepByStep-I_TY_IS // Typ: //

ISO/DIN ENh = 53 2h = 59 3h = 64 4h = 71 5h = 76 6h = 82 7

StepByStep I LIGNOdur-KU d = 50 2904 2905LIGNOpal-PU d = 65 2993 2994

b 70 130 75 130h 2·3·4·5·6·7

VÖRUUPPLÝSINGAR StepByStep-I_TY_IS - 11.05.2014 - www.vs-furniture.com

StepByStep-INemendaborð - hæðarstillanlegtStepByStep-I nemendaborðið er hægt að stilla í nokkrar hæðir fyrir mismunandi aldur nemenda. Það getur því nýst á öllumskólastigum. Hægt er að velja um hvort það er hæðarstillt með sexkanti eða handskrúfu. Borðplatan er annars vegar fáanlegmeð harðplasti (LIGNOpal) með þykkum steyptum rúnnuðum PU kanti sem er mjög endingargóður og hins vegar meðformpressaðri sérstaklega sterkri og endingargóðri borðplötu með rúnnuðum kanti (LIGNOdur). Borðið eru fáanlegt meðbókagrind undir borðplötu eða stólaupphengi fyrir flestar gerðir VS skólastóla til að auðvelda þrif. Hægt er að fá töskusnagaá borðið og einnig 2 hjól framan á borðfætur til að auðvelda flutning. Borðið er fáanlegt eins eða tveggja manna. Úrval litaá borðplötu og grind í boði.

25

Traust undirstaða fyrir skólannBorð

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:28 Uhr // Seite: StepByStep-III_TY_IS // Typ: //

ISO/DIN ENh = 53 2h = 59 3h = 64 4h = 71 5h = 76 6h = 82 7

StepByStep III LIGNOpal-PU d = 65 2997 2998b 75 130h 2·3·4·5·6·7

VÖRUUPPLÝSINGAR StepByStep-III_TY_IS - 11.05.2014 - www.vs-furniture.com

StepByStep-IIINemendaborð - hæðarstillanlegtStepByStep-III nemendaborðið er hægt að stilla í nokkrar hæðir fyrir mismunandi aldur nemenda. Það getur því nýst á öllumskólastigum. Hægt er að velja um hvort það er hæðarstillt með sexkanti eða handskrúfu. Borðplatan er með harðplasti(LIGNOpal) með þykkum steyptum rúnnuðum PU kanti sem er mjög endingargóður. Borðplatan er tvískipt og er sú fremrihallastillanleg í 0°, 5°, 10°, 16° og 20°. Bókastoppari er á borðplötunni og geymsla fyrir smáhluti á efri hluta hennar.Borðið eru fáanlegt með bókagrind undir borðplötu eða stólaupphengi fyrir allar gerðir VS skólastóla til að auðvelda þrif(PantoSwing upp að stærð 4). Hægt er að fá töskusnaga á borðið og einnig 2 hjól framan á borðfætur til að auðveldaflutning. Borðið er fáanlegt eins eða tveggja manna. Úrval lita á borðplötu og grind í boði.

26

VS-International | Traust undirstaða fyrir skólann

Page 30: Skólastarfið - Penninn húsgögn

30 | NEMENDABORÐ

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:27 Uhr // Seite: Step-III_TY_IS // Typ: //

ISO/DIN ENh = 53 2h = 59 3h = 64 4h = 71 5h = 76 6h = 82 7

Step III LIGNOpal-PU d = 65 02941 02942b 75 130h 2·3·4·5·6·7

VÖRUUPPLÝSINGAR Step-III_TY_IS - 28.04.2014 - www.vs-furniture.com

Step-IIINemendaborð í fastri hæðStep-III nemendaborðið er fáanlegt í nokkrum hæðum fyrir mismunandi aldur nemenda. Borðplatan er með harðplasti(LIGNOpal) með þykkum steyptum rúnnuðum PU kanti sem er mjög endingargóður. Borðplatan er tvískipt og er sú fremrihallastillanleg í 0°, 5°, 10°, 16° og 20°. Bókastoppari er á borðplötunni og geymsla fyrir smáhluti á efri hluta hennar.Borðið er fáanlegt með bókagrind undir borðplötu eða stólaupphengi fyrir allar gerðir VS skólastóla til að auðvelda þrif(PantoSwing upp að stærð 4). Hægt er að fá töskusnaga á borðið og einnig 2 hjól framan á borðfætur til að auðveldaflutning. Borðið er fáanlegt eins eða tveggja manna. Úrval lita á borðplötu og grind í boði.

24

VS-International | Traust undirstaða fyrir skólann

Page 31: Skólastarfið - Penninn húsgögn

NEMENDABORÐ | 31

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:22 Uhr // Seite: Compass-T_TY_IS // Typ: //

ISO/DIN ENh = 53 2h = 59 3h = 64 4h = 71 5h = 76 6h = 82 7

Compass-T LIGNOpal-PU d = 55 22450 22451b (heildar b) 70 (76) 70 (70)h 2·3·4·5·6·7Staflanl. stærðir 2,3,4 / 5,6,7 8/6Universalbox 52·42,6·7,2Flöskuhaldari ø 6,9

VÖRUUPPLÝSINGAR Compass-T_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

CompassStaflanlegt nemendaborðCompass nemendaborðið er fáanlegt í nokkrum hæðum fyrir mismunandi aldur nemenda. Hægt er að fá það staflanlegt.Borðplatan er með harðplasti (LIGNOpal) með steyptum rúnnuðum PU kanti sem er mjög endingargóður. Ýmsir auka-og fylgihlutir eru fáanlegir sem eru: bókahilla undir borðplötu eða stólaupphengi fyrir flestar gerðir VS skólastóla til aðauðvelda þrif, inngreypt hirsla fyrir penna og smáhluti í borðplötu og í hana er hægt að setja hallandi plötu sem virkar sembókastuðningur, töskusnagi hægra megin, glasa- og flöskuhaldari vinstra megin, plastkassi úr gegnsæju plasti (universalbox) með eða án loks sem hægt er að geyma undir borðplötu fyrir bækur o.fl. Þegar stólaupphengi er notað þarf að geymaplastkassa annars staðar. Úrval lita á borðplötu og grind í boði.

16

VS-International | Traust undirstaða fyrir skólann

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:27 Uhr // Seite: Step-III_TY_IS // Typ: //

ISO/DIN ENh = 53 2h = 59 3h = 64 4h = 71 5h = 76 6h = 82 7

Step III LIGNOpal-PU d = 65 02941 02942b 75 130h 2·3·4·5·6·7

VÖRUUPPLÝSINGAR Step-III_TY_IS - 28.04.2014 - www.vs-furniture.com

Step-IIINemendaborð í fastri hæðStep-III nemendaborðið er fáanlegt í nokkrum hæðum fyrir mismunandi aldur nemenda. Borðplatan er með harðplasti(LIGNOpal) með þykkum steyptum rúnnuðum PU kanti sem er mjög endingargóður. Borðplatan er tvískipt og er sú fremrihallastillanleg í 0°, 5°, 10°, 16° og 20°. Bókastoppari er á borðplötunni og geymsla fyrir smáhluti á efri hluta hennar.Borðið er fáanlegt með bókagrind undir borðplötu eða stólaupphengi fyrir allar gerðir VS skólastóla til að auðvelda þrif(PantoSwing upp að stærð 4). Hægt er að fá töskusnaga á borðið og einnig 2 hjól framan á borðfætur til að auðveldaflutning. Borðið er fáanlegt eins eða tveggja manna. Úrval lita á borðplötu og grind í boði.

24

VS-International | Traust undirstaða fyrir skólann

Page 32: Skólastarfið - Penninn húsgögn

32 | NEMENDABORÐ

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:23 Uhr // Seite: Ergo-I_TY_IS // Typ: //

ISO/DIN ENh = 53 2h = 59 3h = 64 4h = 71 5h = 76 6h = 82 7

Ergo I LIGNOpal-PU d = 65 2970 2971b 75 130h 56,5-82

VÖRUUPPLÝSINGAR Ergo-I_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

Ergo-INemendaborð með stiglausri hæðarstillinguErgo-I nemendaborðið er með stiglausri hæðarstillingu með sveif. Það getur því nýst á öllum skólastigum. Borðplatan ermeð harðplasti (LIGNOpal) með þykkum steyptum rúnnuðum PU kanti sem er mjög endingargóður. Borðið eru fáanlegt meðbókagrind undir borðplötu eða stólaupphengi fyrir allar gerðir VS skólastóla til að auðvelda þrif (PantoSwing upp að stærð4). Hægt er að fá töskusnaga á borðið og einnig 2 hjól framan á borðfætur til að auðvelda flutning. Borðið er fáanlegt einseða tveggja manna. Úrval lita á borðplötu og grind í boði.

17

Traust undirstaða fyrir skólannBorð

Page 33: Skólastarfið - Penninn húsgögn

NEMENDABORÐ | 33

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:23 Uhr // Seite: Ergo-I_TY_IS // Typ: //

ISO/DIN ENh = 53 2h = 59 3h = 64 4h = 71 5h = 76 6h = 82 7

Ergo I LIGNOpal-PU d = 65 2970 2971b 75 130h 56,5-82

VÖRUUPPLÝSINGAR Ergo-I_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

Ergo-INemendaborð með stiglausri hæðarstillinguErgo-I nemendaborðið er með stiglausri hæðarstillingu með sveif. Það getur því nýst á öllum skólastigum. Borðplatan ermeð harðplasti (LIGNOpal) með þykkum steyptum rúnnuðum PU kanti sem er mjög endingargóður. Borðið eru fáanlegt meðbókagrind undir borðplötu eða stólaupphengi fyrir allar gerðir VS skólastóla til að auðvelda þrif (PantoSwing upp að stærð4). Hægt er að fá töskusnaga á borðið og einnig 2 hjól framan á borðfætur til að auðvelda flutning. Borðið er fáanlegt einseða tveggja manna. Úrval lita á borðplötu og grind í boði.

17

Traust undirstaða fyrir skólannBorð

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:24 Uhr // Seite: Ergo-III_TY_IS // Typ: //

ISO/DIN ENh = 53 2h = 59 3h = 64 4h = 71 5h = 76 6h = 82 7

Ergo III LIGNOpal-PU d = 65 2974 2975b 75 130h 56,5-82

VÖRUUPPLÝSINGAR Ergo-III_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

Ergo-IIINemendaborð með stiglausri hæðarstillinguErgo-III nemendaborðið er með stiglausri hæðarstillingu með sveif. Það getur því nýst á öllum skólastigum. Borðplatan ertvískipt og er sú fremri hallastillanleg stiglaust á bilinu 0° - 16°. Bókastoppari er á borðplötunni og geymsla fyrir smáhlutiá efri hluta hennar. Borðplatan er með harðplasti (LIGNOpal) með þykkum steyptum rúnnuðum PU kanti sem er mjögendingargóður. Borðið eru fáanlegt með bókagrind undir borðplötu eða stólaupphengi fyrir allar gerðir VS skólastóla til aðauðvelda þrif (PantoSwing upp að stærð 4). Hægt er að fá töskusnaga á borðið og einnig 2 hjól framan á borðfætur til aðauðvelda flutning. Borðið er fáanlegt eins eða tveggja manna. Úrval lita á borðplötu og grind í boði.

18

VS-International | Traust undirstaða fyrir skólann

Page 34: Skólastarfið - Penninn húsgögn

34 | NEMENDABORÐ

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:29 Uhr // Seite: TriTable_TY_IS // Typ: //

ISO/CENh = 53 2h = 59 3h = 64 4h = 71 5h = 76 6h = 82 7

TriTable 21003 01430 01431 01432b·d 113/80·80 120/85·85 127/90·90h 2·3·4·5·6·7

Tengiklemma

VÖRUUPPLÝSINGAR TriTable_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

TriTableÞríhyrnt borðTriTable nemendaborðið er fáanlegt í nokkrum hæðum fyrir mismunandi aldur nemenda og er það staflanlegt. Það býðurupp á ýmsa uppröðunarmöguleika hvort sem er í röð eða fyrir hópvinnu. Borðplatan er með harðplasti (LIGNOpal) meðrúnnuðum hornum með 22 mm radíus. Hægt er að fá hjól undir borðfót við 90° horn. Úrval lita á borðplötu og grind í boði.

28

VS-International | Traust undirstaða fyrir skólann

Page 35: Skólastarfið - Penninn húsgögn

NEMENDABORÐ | 35

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:30 Uhr // Seite: Ne-Schul_TY_IS // Typ: //

NetWorknemendaborð

Borð d = 70 21200 21421 21422 21423 21424 21201 21425 21426 21427 21428 21202 21208d = 80 21210 21211 21212 21213 21214 21215 21216 21217 21218d = 90 21240 21241 21242 21243 21244 21245 21246d =100 21270 21271 21272 21273 21274 21275 21276

Viðbótarborð d = 70 21203 21204d = 80 21220 21221 21222 21223 21224 21225 21226d = 90 21250 21251 21252 21253 21254 21255 21256d =100 21280 21281 21282 21283 21284 21285 21286

Hangandiborð

d = 70 21206 21207d = 80 21230 21231 21232 21233 21234 21235 21236d = 90 21260 21261 21262 21263 21264 21265 21266d =100 21290 21291 21292 21293 21294 21295 21296b 70 80 90 100 120 140 160 180 200 220 140(70) 160(80) 140(70) 160(80)h 52·58·64·70·76

VÖRUUPPLÝSINGAR Ne-Schul_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

NetWorkNemendaborðNetWork borðin eru fáanleg í nokkrum hæðum fyrir mismunandi aldur nemenda. Margar stærðir og mismunandi form erufáanleg og því geta borðin einnig nýst sem hópvinnu- og / eða fundarborð. Borðfætur eru með stilliskrúfum en hægt er aðfá þá með hjólum sem auðveldar flutning. Hálfhringir eru aðeins fáanlegir með 2 hjólum. Borðplötur eru fáanlegar meðharðplasti, linoleum eða spónlagðar og hægt er að velja um köntuð eða rúnnuð horn. Hægt er að tengja borðin saman áþann veg að fækka má fótum og minnka þannig kostnað (viðbótarborð og hangandi borð). Hægt er að fá fæturna í mörgumlitum eða krómaða. Úrval lita á borðplötu í boði.

30

VS-International | Traust undirstaða fyrir skólann

Page 36: Skólastarfið - Penninn húsgögn

36 | NEMENDABORÐ

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:32 Uhr // Seite: SitAndStand_TY_IS // Typ: //

SitAndStand LIGNOpal b = 75 02987d 60h 69,5-113,5

VÖRUUPPLÝSINGAR SitAndStand_TY_IS - 11.05.2014 - www.vs-furniture.com

SitAndStandHæðarstillanlegt set-/stand nemendaborðSitAndStand nemendaborðið er hæðarstillanlegt með gaspumpu.. Borðplatan sem hallar um 4° er með harðplasti (LIGNOpal)með þykkum steyptum rúnnuðum PU kanti sem er mjög endingargóður. Í borðplötu er inngreypt geymsla fyrir penna ogsmáhluti og bókastoppari er við kant að framan. Borðið eru fáanlegt með bókagrind undir borðplötu og hægt er að fátöskusnaga á borðið. 2 hjól eru að framan til að auðvelda flutning. Úrval lita á borðplötu og grind í boði.

33

Traust undirstaða fyrir skólannBorð

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:29 Uhr // Seite: Puzzle-Schul_TY_IS // Typ: //

ISO/CENh = 53 2h = 59 3h = 64 4h = 71 5h = 76 6h = 82 7

Puzzle 01470b·d 165·114h 2·3·4·5·6·7

VÖRUUPPLÝSINGAR Puzzle-Schul_TY_IS - 28.04.2014 - www.vs-furniture.com

PuzzleBorðPuzzle borðið er fáanlegt í nokkrum hæðum fyrir mismunandi aldur nemenda. Borðplatan er með harðplasti og borðfætureru úr stálröri með stilliskrúfum. Borðplatan er fáanleg með harðplasti (LIGNOpal) eða linoleum. Úrval lita á borðplötu oggrind í boði.Fyrir utan tilgreindar stærðir hér að neðan þá er borðið einnig fáanlegt í standhæð, 103sm eða 110sm hátt og er þá meðgeymsluhillu undir borðplötu (gerð 01471).

29

Traust undirstaða fyrir skólannBorð

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:32 Uhr // Seite: SitAndStand_TY_IS // Typ: //

SitAndStand LIGNOpal b = 75 02987d 60h 69,5-113,5

VÖRUUPPLÝSINGAR SitAndStand_TY_IS - 11.05.2014 - www.vs-furniture.com

SitAndStandHæðarstillanlegt set-/stand nemendaborðSitAndStand nemendaborðið er hæðarstillanlegt með gaspumpu.. Borðplatan sem hallar um 4° er með harðplasti (LIGNOpal)með þykkum steyptum rúnnuðum PU kanti sem er mjög endingargóður. Í borðplötu er inngreypt geymsla fyrir penna ogsmáhluti og bókastoppari er við kant að framan. Borðið eru fáanlegt með bókagrind undir borðplötu og hægt er að fátöskusnaga á borðið. 2 hjól eru að framan til að auðvelda flutning. Úrval lita á borðplötu og grind í boði.

33

Traust undirstaða fyrir skólannBorð

Page 37: Skólastarfið - Penninn húsgögn

NEMENDABORÐ | 37

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:29 Uhr // Seite: Puzzle-Schul_TY_IS // Typ: //

ISO/CENh = 53 2h = 59 3h = 64 4h = 71 5h = 76 6h = 82 7

Puzzle 01470b·d 165·114h 2·3·4·5·6·7

VÖRUUPPLÝSINGAR Puzzle-Schul_TY_IS - 28.04.2014 - www.vs-furniture.com

PuzzleBorðPuzzle borðið er fáanlegt í nokkrum hæðum fyrir mismunandi aldur nemenda. Borðplatan er með harðplasti og borðfætureru úr stálröri með stilliskrúfum. Borðplatan er fáanleg með harðplasti (LIGNOpal) eða linoleum. Úrval lita á borðplötu oggrind í boði.Fyrir utan tilgreindar stærðir hér að neðan þá er borðið einnig fáanlegt í standhæð, 103sm eða 110sm hátt og er þá meðgeymsluhillu undir borðplötu (gerð 01471).

29

Traust undirstaða fyrir skólannBorð

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:29 Uhr // Seite: Puzzle-Schul_TY_IS // Typ: //

ISO/CENh = 53 2h = 59 3h = 64 4h = 71 5h = 76 6h = 82 7

Puzzle 01470b·d 165·114h 2·3·4·5·6·7

VÖRUUPPLÝSINGAR Puzzle-Schul_TY_IS - 28.04.2014 - www.vs-furniture.com

PuzzleBorðPuzzle borðið er fáanlegt í nokkrum hæðum fyrir mismunandi aldur nemenda. Borðplatan er með harðplasti og borðfætureru úr stálröri með stilliskrúfum. Borðplatan er fáanleg með harðplasti (LIGNOpal) eða linoleum. Úrval lita á borðplötu oggrind í boði.Fyrir utan tilgreindar stærðir hér að neðan þá er borðið einnig fáanlegt í standhæð, 103sm eða 110sm hátt og er þá meðgeymsluhillu undir borðplötu (gerð 01471).

29

Traust undirstaða fyrir skólannBorð

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:29 Uhr // Seite: Puzzle-Schul_TY_IS // Typ: //

ISO/CENh = 53 2h = 59 3h = 64 4h = 71 5h = 76 6h = 82 7

Puzzle 01470b·d 165·114h 2·3·4·5·6·7

VÖRUUPPLÝSINGAR Puzzle-Schul_TY_IS - 28.04.2014 - www.vs-furniture.com

PuzzleBorðPuzzle borðið er fáanlegt í nokkrum hæðum fyrir mismunandi aldur nemenda. Borðplatan er með harðplasti og borðfætureru úr stálröri með stilliskrúfum. Borðplatan er fáanleg með harðplasti (LIGNOpal) eða linoleum. Úrval lita á borðplötu oggrind í boði.Fyrir utan tilgreindar stærðir hér að neðan þá er borðið einnig fáanlegt í standhæð, 103sm eða 110sm hátt og er þá meðgeymsluhillu undir borðplötu (gerð 01471).

29

Traust undirstaða fyrir skólannBorð

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:29 Uhr // Seite: Puzzle-Schul_TY_IS // Typ: //

ISO/CENh = 53 2h = 59 3h = 64 4h = 71 5h = 76 6h = 82 7

Puzzle 01470b·d 165·114h 2·3·4·5·6·7

VÖRUUPPLÝSINGAR Puzzle-Schul_TY_IS - 28.04.2014 - www.vs-furniture.com

PuzzleBorðPuzzle borðið er fáanlegt í nokkrum hæðum fyrir mismunandi aldur nemenda. Borðplatan er með harðplasti og borðfætureru úr stálröri með stilliskrúfum. Borðplatan er fáanleg með harðplasti (LIGNOpal) eða linoleum. Úrval lita á borðplötu oggrind í boði.Fyrir utan tilgreindar stærðir hér að neðan þá er borðið einnig fáanlegt í standhæð, 103sm eða 110sm hátt og er þá meðgeymsluhillu undir borðplötu (gerð 01471).

29

Traust undirstaða fyrir skólannBorð

Page 38: Skólastarfið - Penninn húsgögn

38 | NEMENDABORÐ

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:28 Uhr // Seite: LiteTable_TY_IS // Typ: //

Þessar samsetningar ganga ekki.

LiteTable d = 7021003

21011 21016 21014 21020d = 80 21012 21017 21015 21021b 70 80 140 120 140(70) 160(80) 140 160h 53·59·64·71·72·76·82Hámarksfjöldi staflaðra borða (ST) 8 5b·d sem þarf fyrir stöfluð borð hám.fj. 78·97 88·107 78·167 88·147 146·76 166·85 148·93 168·103Þyngd kg 8,5 10,0 12,5 12,5 10,0 12,0 11,5 13,5

VÖRUUPPLÝSINGAR LiteTable_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

LiteTableStaflanlegt létt borðLiteTable borðin eru sérlega létt og staflanleg og ræður ein manneskja við að stafla borðunum. Borðgrindin er úr áli enborðplatan er gerð úr léttu efni með harðplasti á yfirborðinu. Margar stærðir og mismunandi form eru fáanleg og þvígeta borðin einnig nýst sem hópvinnu- og / eða fundarborð þar sem oft þarf að breyta uppröðun í herbergjum. Fætur eruþannig hannaðir að ekki myndast bil á milli borða þegar þeim er raðað saman (undantekning er með ákveðna uppröðun átrapisulaga borðum, sjá í nánari upplýsingum). Borðin fást í nokkrum hæðum fyrir mismunandi aldur nemenda. Hægt er aðfá hjól á 2 borðfætur og þá er auðvelt að færa allt að 4 stöfluð borð til. Hægt er að fá sérstakt tengistykki til að tengja borðsaman. Úrval lita á borðplötu og grind í boði.Auk tilgreindra stærða hér að neðan er einnig hægt að fá borðin í stærðum 70x55sm (gerð 21018) og 75x65sm (gerð21019).

27

Traust undirstaða fyrir skólannBorð

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:28 Uhr // Seite: LiteTable_TY_IS // Typ: //

Þessar samsetningar ganga ekki.

LiteTable d = 7021003

21011 21016 21014 21020d = 80 21012 21017 21015 21021b 70 80 140 120 140(70) 160(80) 140 160h 53·59·64·71·72·76·82Hámarksfjöldi staflaðra borða (ST) 8 5b·d sem þarf fyrir stöfluð borð hám.fj. 78·97 88·107 78·167 88·147 146·76 166·85 148·93 168·103Þyngd kg 8,5 10,0 12,5 12,5 10,0 12,0 11,5 13,5

VÖRUUPPLÝSINGAR LiteTable_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

LiteTableStaflanlegt létt borðLiteTable borðin eru sérlega létt og staflanleg og ræður ein manneskja við að stafla borðunum. Borðgrindin er úr áli enborðplatan er gerð úr léttu efni með harðplasti á yfirborðinu. Margar stærðir og mismunandi form eru fáanleg og þvígeta borðin einnig nýst sem hópvinnu- og / eða fundarborð þar sem oft þarf að breyta uppröðun í herbergjum. Fætur eruþannig hannaðir að ekki myndast bil á milli borða þegar þeim er raðað saman (undantekning er með ákveðna uppröðun átrapisulaga borðum, sjá í nánari upplýsingum). Borðin fást í nokkrum hæðum fyrir mismunandi aldur nemenda. Hægt er aðfá hjól á 2 borðfætur og þá er auðvelt að færa allt að 4 stöfluð borð til. Hægt er að fá sérstakt tengistykki til að tengja borðsaman. Úrval lita á borðplötu og grind í boði.Auk tilgreindra stærða hér að neðan er einnig hægt að fá borðin í stærðum 70x55sm (gerð 21018) og 75x65sm (gerð21019).

27

Traust undirstaða fyrir skólannBorð

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:28 Uhr // Seite: LiteTable_TY_IS // Typ: //

Þessar samsetningar ganga ekki.

LiteTable d = 7021003

21011 21016 21014 21020d = 80 21012 21017 21015 21021b 70 80 140 120 140(70) 160(80) 140 160h 53·59·64·71·72·76·82Hámarksfjöldi staflaðra borða (ST) 8 5b·d sem þarf fyrir stöfluð borð hám.fj. 78·97 88·107 78·167 88·147 146·76 166·85 148·93 168·103Þyngd kg 8,5 10,0 12,5 12,5 10,0 12,0 11,5 13,5

VÖRUUPPLÝSINGAR LiteTable_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

LiteTableStaflanlegt létt borðLiteTable borðin eru sérlega létt og staflanleg og ræður ein manneskja við að stafla borðunum. Borðgrindin er úr áli enborðplatan er gerð úr léttu efni með harðplasti á yfirborðinu. Margar stærðir og mismunandi form eru fáanleg og þvígeta borðin einnig nýst sem hópvinnu- og / eða fundarborð þar sem oft þarf að breyta uppröðun í herbergjum. Fætur eruþannig hannaðir að ekki myndast bil á milli borða þegar þeim er raðað saman (undantekning er með ákveðna uppröðun átrapisulaga borðum, sjá í nánari upplýsingum). Borðin fást í nokkrum hæðum fyrir mismunandi aldur nemenda. Hægt er aðfá hjól á 2 borðfætur og þá er auðvelt að færa allt að 4 stöfluð borð til. Hægt er að fá sérstakt tengistykki til að tengja borðsaman. Úrval lita á borðplötu og grind í boði.Auk tilgreindra stærða hér að neðan er einnig hægt að fá borðin í stærðum 70x55sm (gerð 21018) og 75x65sm (gerð21019).

27

Traust undirstaða fyrir skólannBorð

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:28 Uhr // Seite: LiteTable_TY_IS // Typ: //

Þessar samsetningar ganga ekki.

LiteTable d = 7021003

21011 21016 21014 21020d = 80 21012 21017 21015 21021b 70 80 140 120 140(70) 160(80) 140 160h 53·59·64·71·72·76·82Hámarksfjöldi staflaðra borða (ST) 8 5b·d sem þarf fyrir stöfluð borð hám.fj. 78·97 88·107 78·167 88·147 146·76 166·85 148·93 168·103Þyngd kg 8,5 10,0 12,5 12,5 10,0 12,0 11,5 13,5

VÖRUUPPLÝSINGAR LiteTable_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

LiteTableStaflanlegt létt borðLiteTable borðin eru sérlega létt og staflanleg og ræður ein manneskja við að stafla borðunum. Borðgrindin er úr áli enborðplatan er gerð úr léttu efni með harðplasti á yfirborðinu. Margar stærðir og mismunandi form eru fáanleg og þvígeta borðin einnig nýst sem hópvinnu- og / eða fundarborð þar sem oft þarf að breyta uppröðun í herbergjum. Fætur eruþannig hannaðir að ekki myndast bil á milli borða þegar þeim er raðað saman (undantekning er með ákveðna uppröðun átrapisulaga borðum, sjá í nánari upplýsingum). Borðin fást í nokkrum hæðum fyrir mismunandi aldur nemenda. Hægt er aðfá hjól á 2 borðfætur og þá er auðvelt að færa allt að 4 stöfluð borð til. Hægt er að fá sérstakt tengistykki til að tengja borðsaman. Úrval lita á borðplötu og grind í boði.Auk tilgreindra stærða hér að neðan er einnig hægt að fá borðin í stærðum 70x55sm (gerð 21018) og 75x65sm (gerð21019).

27

Traust undirstaða fyrir skólannBorð

Page 39: Skólastarfið - Penninn húsgögn

NEMENDABORÐ | 39

Grettir nemendaborGrettir nemendaborðið er eitt vinsælasta skólaborð á Íslandi fyrr og síðar en það kom á markaðinn árið 1980. Sterkt og gott borð sem stendur alltaf fyrir sínu.

Stöðluð stærð er 64x64 sm og hæðin er um 73,5 sm en borðið er með góðum stillitöppum. Borðplatan er með harðplasti og grindin er úr stáli.

OMP tveggja manna nemendaborFellifótaborOMP fellifótaborðið er fjölnota borð og er oft notað sem tveggja manna nemendaborð.

Ýmsar borðplötustærðir eru fáanlegar en vinsælar stærðir eru t.d. 120x60 sm og 140x60 sm.

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:28 Uhr // Seite: LiteTable_TY_IS // Typ: //

Þessar samsetningar ganga ekki.

LiteTable d = 7021003

21011 21016 21014 21020d = 80 21012 21017 21015 21021b 70 80 140 120 140(70) 160(80) 140 160h 53·59·64·71·72·76·82Hámarksfjöldi staflaðra borða (ST) 8 5b·d sem þarf fyrir stöfluð borð hám.fj. 78·97 88·107 78·167 88·147 146·76 166·85 148·93 168·103Þyngd kg 8,5 10,0 12,5 12,5 10,0 12,0 11,5 13,5

VÖRUUPPLÝSINGAR LiteTable_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

LiteTableStaflanlegt létt borðLiteTable borðin eru sérlega létt og staflanleg og ræður ein manneskja við að stafla borðunum. Borðgrindin er úr áli enborðplatan er gerð úr léttu efni með harðplasti á yfirborðinu. Margar stærðir og mismunandi form eru fáanleg og þvígeta borðin einnig nýst sem hópvinnu- og / eða fundarborð þar sem oft þarf að breyta uppröðun í herbergjum. Fætur eruþannig hannaðir að ekki myndast bil á milli borða þegar þeim er raðað saman (undantekning er með ákveðna uppröðun átrapisulaga borðum, sjá í nánari upplýsingum). Borðin fást í nokkrum hæðum fyrir mismunandi aldur nemenda. Hægt er aðfá hjól á 2 borðfætur og þá er auðvelt að færa allt að 4 stöfluð borð til. Hægt er að fá sérstakt tengistykki til að tengja borðsaman. Úrval lita á borðplötu og grind í boði.Auk tilgreindra stærða hér að neðan er einnig hægt að fá borðin í stærðum 70x55sm (gerð 21018) og 75x65sm (gerð21019).

27

Traust undirstaða fyrir skólannBorð

Page 40: Skólastarfið - Penninn húsgögn

40 | NEMENDABORÐ

Trixagon nemendabor

Origo og Edu nemendaborOrigo og Edu borðin eru hefðbundin nemendaborð á fjórum fótum. Þau fást í mörgum stærðum bæði sem einstaklingsborð, tveggja manna borð og sem hópvinnuborð, hálfhringir eru fáanlegir.

Þau fást með harðplasti eða hljóðdempandi linoleum efni á borðplötu.

Þau fást í fastri hæð eða með hæðarstillanlegum fótum, einnig há. Hægt er að fá hjól á fæturna.

Page 41: Skólastarfið - Penninn húsgögn

NEMENDABORÐ | 41

1. Fellow II – fellanleg nemenda- og ráðstefnuborð

2. Edux – tveggja manna fellanleg nemenda- og ráðstefnuborð

3. Hæðarstillanlegt borð með gaspumpu

4. Foldex – felliplötuborð á hjólum

1.

2.

4.

1.

3.

Page 42: Skólastarfið - Penninn húsgögn

42 | KENNARASTÓLAR

Kennarastólar1. Dealer

2. PantoMove-LuPo

3. PantoMove-VF

4. PantoMove-Soft

5. Xact

6. Sync

1.

5.

3.

2.

6.

4.

Page 43: Skólastarfið - Penninn húsgögn

KENNARABORÐ | 43

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:25 Uhr // Seite: Uno-M-Teach_TY_IS // Typ: //

Uno-M-Teach 4487 4488 4489b·d·h 130·65·76

VÖRUUPPLÝSINGAR Uno-M-Teach_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

Uno-M-TeachKennaraborðUno-M-Teach kennaraborðið er fáanlegt án skúffu, með 1 skúffu eða 1 skáp, hægt að fá með lás. Borðplatan er meðharðplasti (LIGNOpal) með þykkum steyptum rúnnuðum PU kanti sem er mjög endingargóður. Borðið er með gafl- ogframplötum. Úrval lita á borðplötu og grind í boði.

21

Traust undirstaða fyrir skólannBorð

Page 44: Skólastarfið - Penninn húsgögn

44 | KENNARABORÐ

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:31 Uhr // Seite: RondoLift_TY_IS // Typ: //

RondoLift-KF 2823 2828 2820Felliplata 2824 2825 2826 2827 2821 2822ø / b·d 80 90 100 110 120 130·80 80·80 90·90 100·100h 69-113Krossfótur ø / b·d 75 95 61·41 95

VÖRUUPPLÝSINGAR RondoLift_TY_IS - 11.05.2014 - www.vs-furniture.com

RondoLift-KFHæðarstillanlegt set-/standborðRondoLift-KF kennaraborðið er hæðarstillanlegt með gaspumpu.. Það er fáanlegt með töppum eða hjólum svo auðvelt erfyrir kennarann að færa borðið til um stofuna og vinna við það í mismunandi hæðum. Borðplatan fæst með harðplasti eðaspónlögð og læsanleg skúffa er fáanleg undir egglaga plötuna. Úrval lita á borðplötu og grind í boði.Fyrir utan tilgreindar stærðir hér að neðan þá er borðið einnig fáanlegt tunnulaga í stærðinni 120x84sm (gerð 02829).

32

VS-International | Traust undirstaða fyrir skólann

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:31 Uhr // Seite: RondoLift_TY_IS // Typ: //

RondoLift-KF 2823 2828 2820Felliplata 2824 2825 2826 2827 2821 2822ø / b·d 80 90 100 110 120 130·80 80·80 90·90 100·100h 69-113Krossfótur ø / b·d 75 95 61·41 95

VÖRUUPPLÝSINGAR RondoLift_TY_IS - 11.05.2014 - www.vs-furniture.com

RondoLift-KFHæðarstillanlegt set-/standborðRondoLift-KF kennaraborðið er hæðarstillanlegt með gaspumpu.. Það er fáanlegt með töppum eða hjólum svo auðvelt erfyrir kennarann að færa borðið til um stofuna og vinna við það í mismunandi hæðum. Borðplatan fæst með harðplasti eðaspónlögð og læsanleg skúffa er fáanleg undir egglaga plötuna. Úrval lita á borðplötu og grind í boði.Fyrir utan tilgreindar stærðir hér að neðan þá er borðið einnig fáanlegt tunnulaga í stærðinni 120x84sm (gerð 02829).

32

VS-International | Traust undirstaða fyrir skólann

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:31 Uhr // Seite: RondoLift_TY_IS // Typ: //

RondoLift-KF 2823 2828 2820Felliplata 2824 2825 2826 2827 2821 2822ø / b·d 80 90 100 110 120 130·80 80·80 90·90 100·100h 69-113Krossfótur ø / b·d 75 95 61·41 95

VÖRUUPPLÝSINGAR RondoLift_TY_IS - 11.05.2014 - www.vs-furniture.com

RondoLift-KFHæðarstillanlegt set-/standborðRondoLift-KF kennaraborðið er hæðarstillanlegt með gaspumpu.. Það er fáanlegt með töppum eða hjólum svo auðvelt erfyrir kennarann að færa borðið til um stofuna og vinna við það í mismunandi hæðum. Borðplatan fæst með harðplasti eðaspónlögð og læsanleg skúffa er fáanleg undir egglaga plötuna. Úrval lita á borðplötu og grind í boði.Fyrir utan tilgreindar stærðir hér að neðan þá er borðið einnig fáanlegt tunnulaga í stærðinni 120x84sm (gerð 02829).

32

VS-International | Traust undirstaða fyrir skólann

Page 45: Skólastarfið - Penninn húsgögn

KENNARABORÐ | 45

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:31 Uhr // Seite: RondoLift_TY_IS // Typ: //

RondoLift-KF 2823 2828 2820Felliplata 2824 2825 2826 2827 2821 2822ø / b·d 80 90 100 110 120 130·80 80·80 90·90 100·100h 69-113Krossfótur ø / b·d 75 95 61·41 95

VÖRUUPPLÝSINGAR RondoLift_TY_IS - 11.05.2014 - www.vs-furniture.com

RondoLift-KFHæðarstillanlegt set-/standborðRondoLift-KF kennaraborðið er hæðarstillanlegt með gaspumpu.. Það er fáanlegt með töppum eða hjólum svo auðvelt erfyrir kennarann að færa borðið til um stofuna og vinna við það í mismunandi hæðum. Borðplatan fæst með harðplasti eðaspónlögð og læsanleg skúffa er fáanleg undir egglaga plötuna. Úrval lita á borðplötu og grind í boði.Fyrir utan tilgreindar stærðir hér að neðan þá er borðið einnig fáanlegt tunnulaga í stærðinni 120x84sm (gerð 02829).

32

VS-International | Traust undirstaða fyrir skólann

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:30 Uhr // Seite: Quattro-Teach_TY_IS // Typ: //

Quattro-Teach b = 75 4465 4468 4469b = 130 4400 4402 4405b = 150 4401 4403 4404 4406 4407 4409d 65h 72·74·76

VÖRUUPPLÝSINGAR Quattro-Teach_TY_IS - 11.05.2014 - www.vs-furniture.com

Quattro-TeachKennaraborð - myndvarpaborðQuattro-Teach kennaraborðið er fáanlegt með skúffum og skápum sem hægt er að fá með lás. Borðplatan er með harðplasti(LIGNOpal) með þykkum steyptum rúnnuðum PU kanti sem er mjög endingargóður eða hefðbundnum plastkanti, KU. Hægter að fá framplötu á borðið. Úrval lita á borðplötu og grind í boði.

31

Traust undirstaða fyrir skólannBorð

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:31 Uhr // Seite: RondoLift_TY_IS // Typ: //

RondoLift-KF 2823 2828 2820Felliplata 2824 2825 2826 2827 2821 2822ø / b·d 80 90 100 110 120 130·80 80·80 90·90 100·100h 69-113Krossfótur ø / b·d 75 95 61·41 95

VÖRUUPPLÝSINGAR RondoLift_TY_IS - 11.05.2014 - www.vs-furniture.com

RondoLift-KFHæðarstillanlegt set-/standborðRondoLift-KF kennaraborðið er hæðarstillanlegt með gaspumpu.. Það er fáanlegt með töppum eða hjólum svo auðvelt erfyrir kennarann að færa borðið til um stofuna og vinna við það í mismunandi hæðum. Borðplatan fæst með harðplasti eðaspónlögð og læsanleg skúffa er fáanleg undir egglaga plötuna. Úrval lita á borðplötu og grind í boði.Fyrir utan tilgreindar stærðir hér að neðan þá er borðið einnig fáanlegt tunnulaga í stærðinni 120x84sm (gerð 02829).

32

VS-International | Traust undirstaða fyrir skólann

Page 46: Skólastarfið - Penninn húsgögn

46 | KENNARABORÐ

Kinnarps kennarabor ðKinnarps kennaraborðið fæst í nokkrum stærðum og litum. Það er fáanlegt með 2 eða 3 læstum skúffum og hægt er að fá framplötu á borðið.

Page 47: Skólastarfið - Penninn húsgögn

FJÖLNOTA BORÐ | 47

Page 48: Skólastarfið - Penninn húsgögn

48 | FJÖLNOTA BORÐ

Fjölnota bor fyrir mötuneyti, kaffistofur og sali1. OMP fellifótaborð

2. Lacrosse fellifótaborð

3. Rico fellifótaborð

4. Delgado fellifótaborð

5. Foldex felliplötuborð

6. Lite staflaborð

1.

3.

5. 6.

4

2.

Page 49: Skólastarfið - Penninn húsgögn

FJÖLNOTA BORÐ | 49

7. Midwestfolding fellanleg borð með áföstum kollum

8. Asto borð

9. Asto hringborð

10. Ypsilon borð

11. Inox borð

7.

8.

11.

9

10.

Page 50: Skólastarfið - Penninn húsgögn

50 | KAFFISTOFU- OG MÖTUNEYTISSTÓLAR

Kaffistofu- og mötuneytisstólar1. 3D Colour

2. Joi

3. PantoFour

4. Fjölvi

5. Riff

6. Eames stóll DSR

1.

3.

5. 6.

4

2.

Page 51: Skólastarfið - Penninn húsgögn

STAFLASTÓLAR | 51

Staflastólar1. Trend

2. Fjölvi

3. Web

4. Magni

1.

3. 4

2.

Page 52: Skólastarfið - Penninn húsgögn

52 | STAFLASTÓLAR

Staflastólar1. Carver

2. Curvy

3. Cobra

4. Monolink

5. Lynx

1.

3.

5.

4.

2.

Page 53: Skólastarfið - Penninn húsgögn

TÖFLUR OG SÝNINGARTJÖLD | 53

Tússtöflur 1. Snúningstöflur á hjólum

2. Margar stærðir, frá 30x45 sm og upp í stórar skólatöflur

3. Vængjatöflur

4. Töflur á veggbrautum

Að sjálfsögðu erum við með alla fylgihluti fyrir töflurnar eins og tússpenna, afþurrkunarpúða, hreinsilög, segultappa o.s.frv.

1.

3.

4.

2.

Page 54: Skólastarfið - Penninn húsgögn

54 | TÖFLUR OG SÝNINGARTJÖLD

1. Flettitöflur

2. Flettitöflur á hjólum

3. Sýningartjöld á þrífæti

4. Korktöflur

5. Pinnatöflur

6. Sýningartjöld fyrir vegg og loft og rafdrifin sýningartjöld

7. Sýningartjald og tússtafla FLEX

4.

6.

5.

7.

2.1. 3.

Page 55: Skólastarfið - Penninn húsgögn

TÖFLUR OG SÝNINGARTJÖLD | 55

Gagnvirkar Legamaster töflur

e-BoardHágæða tússtöflur sem tengdar eru við tölvu og skjávarpa. Myndavélar í hornum skynja það sem skrifað er á töfluna og hægt er að vista það, senda öðrum og prenta út.

Nokkrar stærðir eru fáanlegar og hægt er að fá vængi á töflurnar.

Hægt er að festa töflurnar á vegg, fá þær hæðarstillanlegar á vegg og einnig er hægt að fá þær frístandandi á hjólum.

Biðjið um sérbækling!

e-ScreenHágæða tölvutengdir snertiskjáir Full-HD LED með öryggisgleri.

Nokkrar stærðir eru fáanlegar og hægt er að fá töfluskápa með vængjum fyrir þá.

Hægt er að festa töflurnar á vegg, fá þær hæðarstillanlegar á vegg og einnig er hægt að fá þær frístandandi á hjólum.

Biðjið um sérbækling!

Page 56: Skólastarfið - Penninn húsgögn

56 | TÖFLUR OG SÝNINGARTJÖLD

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:32 Uhr // Seite: TopScript-I_TY_IS // Typ: //

Heildarmál sem þarf við uppsetningu: · 200 sm breiðar töflur: b = +13 mm / h = +10 mm· Allar aðrar töflur b = +11 mm / h = +10 mm F1

TopScript-I 6500 6501 6502Yfirborð 1 100·80 150·80 200·80Línustrikun E2 E2

6503 6504 6505 6506 6507 6508 6509 Yfirborð 1 100·100 120·100 150·100 200·100 250·100 300·100 400·100Línustrikun E2 E2

6510 6511 6512 6513Yfirborð 1 200·120 250·120 300·120 400·120Línustrikun E2 E2

6514 6515 6516Yfirborð 1 200·150 250·150 300·150Línustrikun E2

VÖRUUPPLÝSINGAR TopScript-I_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

TopScript-IVeggtöflurTopScript-I veggtöflurnar eru fáanlegar sem tússtöflur og krítartöflur og eru þá með emeleruðu stáli með endingargóðuyfirborði. Hægt er að fá ýmsar gerðir af línustrikun á þær. Einnig fáanlegar sem korktöflur eða með kork linoleum. Töflurnareru fáanlegar með bakka og haldara fyrir afþurrkunarsvamp.

35

Traust undirstaða fyrir skólannTöflur

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:33 Uhr // Seite: TopMove-V_TY_IS // Typ: //

F2 F3 F4

F1 F5

TopMove-V 06600 06601 06602 06603 Yfirborð 3 200·100 200·120 200·150 250·120Línustrikun E1, E2 E1 E1, E2Vængur 1,2,4,5 100·100 100·120 100·150 125·120Línustrikun E1, E2 E1 E1, E2Heildar h lágm/hám (á vegg) 169,5 / 224,5 169,5 / 244,5 189,5 / 264,5 169,5 / 244,5Heildar h lágm/hám (á gólfi) 164,0 / 219,0 164,0 / 239,0 184,0 / 259,0 164,0 / 239,0Heildar h lágm/hám (á hjólum) 172,5 / 227,5 172,5 / 247,5 192,5 / 267,5 172,5 / 247,5

A

C

B

D

VÖRUUPPLÝSINGAR TopMove-V_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

TopMove-VHæðarstillanlegar töflur með 5 skrifflötumTopMove-V töflurnar eru hæðarstillanlegar. Þær eru fáanlegar sem tússtöflur og krítartöflur og eru með emeleruðu stálimeð endingargóðu yfirborði. Þær eru festar á grind með álprófílum og harðplasti að framan og renna töflurnar upp ogniður þegar ýtt er við þeim. Það er hægt að festa grindina á vegg eða gólf og einnig má fá hana frístandandi og á hjólum.Sérstakar festingar þarf að panta með ef festa á töflurnar á léttveggi. Hægt er að fá sýningartjald til að festa til hliðar eða ímiðju. Töflurnar eru fáanlegar með bakka og haldara fyrir afþurrkunarsvamp á miðjutöflu.Hægt er að fá töfluna án vængja og heitir hún þá TopMove-I. Hún fæst upp í 300sm lengd.

36

VS-International | Traust undirstaða fyrir skólann

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:33 Uhr // Seite: TopMove-V_TY_IS // Typ: //

F2 F3 F4

F1 F5

TopMove-V 06600 06601 06602 06603 Yfirborð 3 200·100 200·120 200·150 250·120Línustrikun E1, E2 E1 E1, E2Vængur 1,2,4,5 100·100 100·120 100·150 125·120Línustrikun E1, E2 E1 E1, E2Heildar h lágm/hám (á vegg) 169,5 / 224,5 169,5 / 244,5 189,5 / 264,5 169,5 / 244,5Heildar h lágm/hám (á gólfi) 164,0 / 219,0 164,0 / 239,0 184,0 / 259,0 164,0 / 239,0Heildar h lágm/hám (á hjólum) 172,5 / 227,5 172,5 / 247,5 192,5 / 267,5 172,5 / 247,5

A

C

B

D

VÖRUUPPLÝSINGAR TopMove-V_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

TopMove-VHæðarstillanlegar töflur með 5 skrifflötumTopMove-V töflurnar eru hæðarstillanlegar. Þær eru fáanlegar sem tússtöflur og krítartöflur og eru með emeleruðu stálimeð endingargóðu yfirborði. Þær eru festar á grind með álprófílum og harðplasti að framan og renna töflurnar upp ogniður þegar ýtt er við þeim. Það er hægt að festa grindina á vegg eða gólf og einnig má fá hana frístandandi og á hjólum.Sérstakar festingar þarf að panta með ef festa á töflurnar á léttveggi. Hægt er að fá sýningartjald til að festa til hliðar eða ímiðju. Töflurnar eru fáanlegar með bakka og haldara fyrir afþurrkunarsvamp á miðjutöflu.Hægt er að fá töfluna án vængja og heitir hún þá TopMove-I. Hún fæst upp í 300sm lengd.

36

VS-International | Traust undirstaða fyrir skólann

Page 57: Skólastarfið - Penninn húsgögn

TÖFLUR OG SÝNINGARTJÖLD | 57

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:33 Uhr // Seite: TopMove-V_TY_IS // Typ: //

F2 F3 F4

F1 F5

TopMove-V 06600 06601 06602 06603 Yfirborð 3 200·100 200·120 200·150 250·120Línustrikun E1, E2 E1 E1, E2Vængur 1,2,4,5 100·100 100·120 100·150 125·120Línustrikun E1, E2 E1 E1, E2Heildar h lágm/hám (á vegg) 169,5 / 224,5 169,5 / 244,5 189,5 / 264,5 169,5 / 244,5Heildar h lágm/hám (á gólfi) 164,0 / 219,0 164,0 / 239,0 184,0 / 259,0 164,0 / 239,0Heildar h lágm/hám (á hjólum) 172,5 / 227,5 172,5 / 247,5 192,5 / 267,5 172,5 / 247,5

A

C

B

D

VÖRUUPPLÝSINGAR TopMove-V_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

TopMove-VHæðarstillanlegar töflur með 5 skrifflötumTopMove-V töflurnar eru hæðarstillanlegar. Þær eru fáanlegar sem tússtöflur og krítartöflur og eru með emeleruðu stálimeð endingargóðu yfirborði. Þær eru festar á grind með álprófílum og harðplasti að framan og renna töflurnar upp ogniður þegar ýtt er við þeim. Það er hægt að festa grindina á vegg eða gólf og einnig má fá hana frístandandi og á hjólum.Sérstakar festingar þarf að panta með ef festa á töflurnar á léttveggi. Hægt er að fá sýningartjald til að festa til hliðar eða ímiðju. Töflurnar eru fáanlegar með bakka og haldara fyrir afþurrkunarsvamp á miðjutöflu.Hægt er að fá töfluna án vængja og heitir hún þá TopMove-I. Hún fæst upp í 300sm lengd.

36

VS-International | Traust undirstaða fyrir skólann

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:33 Uhr // Seite: TopMove-V_TY_IS // Typ: //

F2 F3 F4

F1 F5

TopMove-V 06600 06601 06602 06603 Yfirborð 3 200·100 200·120 200·150 250·120Línustrikun E1, E2 E1 E1, E2Vængur 1,2,4,5 100·100 100·120 100·150 125·120Línustrikun E1, E2 E1 E1, E2Heildar h lágm/hám (á vegg) 169,5 / 224,5 169,5 / 244,5 189,5 / 264,5 169,5 / 244,5Heildar h lágm/hám (á gólfi) 164,0 / 219,0 164,0 / 239,0 184,0 / 259,0 164,0 / 239,0Heildar h lágm/hám (á hjólum) 172,5 / 227,5 172,5 / 247,5 192,5 / 267,5 172,5 / 247,5

A

C

B

D

VÖRUUPPLÝSINGAR TopMove-V_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

TopMove-VHæðarstillanlegar töflur með 5 skrifflötumTopMove-V töflurnar eru hæðarstillanlegar. Þær eru fáanlegar sem tússtöflur og krítartöflur og eru með emeleruðu stálimeð endingargóðu yfirborði. Þær eru festar á grind með álprófílum og harðplasti að framan og renna töflurnar upp ogniður þegar ýtt er við þeim. Það er hægt að festa grindina á vegg eða gólf og einnig má fá hana frístandandi og á hjólum.Sérstakar festingar þarf að panta með ef festa á töflurnar á léttveggi. Hægt er að fá sýningartjald til að festa til hliðar eða ímiðju. Töflurnar eru fáanlegar með bakka og haldara fyrir afþurrkunarsvamp á miðjutöflu.Hægt er að fá töfluna án vængja og heitir hún þá TopMove-I. Hún fæst upp í 300sm lengd.

36

VS-International | Traust undirstaða fyrir skólann

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:33 Uhr // Seite: TopMove-V_TY_IS // Typ: //

F2 F3 F4

F1 F5

TopMove-V 06600 06601 06602 06603 Yfirborð 3 200·100 200·120 200·150 250·120Línustrikun E1, E2 E1 E1, E2Vængur 1,2,4,5 100·100 100·120 100·150 125·120Línustrikun E1, E2 E1 E1, E2Heildar h lágm/hám (á vegg) 169,5 / 224,5 169,5 / 244,5 189,5 / 264,5 169,5 / 244,5Heildar h lágm/hám (á gólfi) 164,0 / 219,0 164,0 / 239,0 184,0 / 259,0 164,0 / 239,0Heildar h lágm/hám (á hjólum) 172,5 / 227,5 172,5 / 247,5 192,5 / 267,5 172,5 / 247,5

A

C

B

D

VÖRUUPPLÝSINGAR TopMove-V_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

TopMove-VHæðarstillanlegar töflur með 5 skrifflötumTopMove-V töflurnar eru hæðarstillanlegar. Þær eru fáanlegar sem tússtöflur og krítartöflur og eru með emeleruðu stálimeð endingargóðu yfirborði. Þær eru festar á grind með álprófílum og harðplasti að framan og renna töflurnar upp ogniður þegar ýtt er við þeim. Það er hægt að festa grindina á vegg eða gólf og einnig má fá hana frístandandi og á hjólum.Sérstakar festingar þarf að panta með ef festa á töflurnar á léttveggi. Hægt er að fá sýningartjald til að festa til hliðar eða ímiðju. Töflurnar eru fáanlegar með bakka og haldara fyrir afþurrkunarsvamp á miðjutöflu.Hægt er að fá töfluna án vængja og heitir hún þá TopMove-I. Hún fæst upp í 300sm lengd.

36

VS-International | Traust undirstaða fyrir skólann

Page 58: Skólastarfið - Penninn húsgögn

58 | TÖFLUR OG SÝNINGARTJÖLD

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:34 Uhr // Seite: TopPilon-II_TY_IS // Typ: //

Festingar fyrirléttveggi erufáanlegar, gerð 6798.

F2

F1

TopPilon-II 6740 6741 6742 6743 6745 6746 6747 6748Yfirborð 1,2 200·100 200·120 250·100 250·120 300·100 300·120 400·100 400·120Línustrikun E1, E2 E1Heildar b 225 275 325 425Súlu h 250-399Veggbil 2 (7 með innbyggðu sýningartjaldi)

VÖRUUPPLÝSINGAR TopPilon-II_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

TopPilon-IIHæðarstillanlegar töflur á súlumTopPilon-II töflurnar eru hæðarstillanlegar. Þær eru fáanlegar sem tússtöflur og krítartöflur og eru með emeleruðu stáli meðendingargóðu yfirborði. Tveimur töflum er komið fyrir á milli súlna sem eru veggfestar og renna töflurnar upp og niður þegarýtt er við þeim. Sérstakar festingar þarf að panta með ef festa á töflurnar á léttveggi. Hægt er að fá sýningartjald til að festatil hliðar eða í miðju. Töflurnar eru með bökkum.Hægt er að fá aðeins 1 töflu á milli súlna og heitir hún þá TopPilon-I. Einnig er hægt að fá hana með vængjum með 5skrifflötum og heitir hún þá TopPilon-V.

37

Traust undirstaða fyrir skólannTöflur

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:35 Uhr // Seite: Mat-Tafel_MF_IS // Typ: //

019 004 009 024

001 005 010 025

002 006 027

003 007 020 029

VÖRUUPPLÝSINGAR

Línustrikun á töflurLínustrikun E1 fyrir grænar krítartöflur. Emeleraða stályfirborðið er hitað í ofni við háan hita með sérstakri aðferð. Hægter að kríta á yfirborðið og nota á það segultappaLínustrikun E2 fyrir hvítar tússtöflur. Fyrir tússtöflur upp að breidd 300 sm og hæð 120 sm. Emeleraða stályfirborðið erhitað í ofni við háan hita með sérstakri aðferð. Hægt er að skrifa á yfirborðið með tússpennum og nota á það segultappa.019 Krítartafla, auð | 001 1st school year 4:5:4:2 sm | 002 2nd school year 3:4:3:2 sm | 003 3rd school year 3,5:8 sm |004 4th school year 10 sm | 005 Ferningar 5x5 sm | 006 Ferningar 10x10 sm | 007 Nótnalínur | 009 Krossar 5x5 sm | 010Krossar 10x10 sm | 020 Tússtafla, auð | 024 4th school year 10 sm | 025 Ferningar 5x5 sm | 027 Nótnalínur | 029 Krossar5x5 sm.

38

VS-International | Traust undirstaða fyrir skólann

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:34 Uhr // Seite: TopPilon-II_TY_IS // Typ: //

Festingar fyrirléttveggi erufáanlegar, gerð 6798.

F2

F1

TopPilon-II 6740 6741 6742 6743 6745 6746 6747 6748Yfirborð 1,2 200·100 200·120 250·100 250·120 300·100 300·120 400·100 400·120Línustrikun E1, E2 E1Heildar b 225 275 325 425Súlu h 250-399Veggbil 2 (7 með innbyggðu sýningartjaldi)

VÖRUUPPLÝSINGAR TopPilon-II_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

TopPilon-IIHæðarstillanlegar töflur á súlumTopPilon-II töflurnar eru hæðarstillanlegar. Þær eru fáanlegar sem tússtöflur og krítartöflur og eru með emeleruðu stáli meðendingargóðu yfirborði. Tveimur töflum er komið fyrir á milli súlna sem eru veggfestar og renna töflurnar upp og niður þegarýtt er við þeim. Sérstakar festingar þarf að panta með ef festa á töflurnar á léttveggi. Hægt er að fá sýningartjald til að festatil hliðar eða í miðju. Töflurnar eru með bökkum.Hægt er að fá aðeins 1 töflu á milli súlna og heitir hún þá TopPilon-I. Einnig er hægt að fá hana með vængjum með 5skrifflötum og heitir hún þá TopPilon-V.

37

Traust undirstaða fyrir skólannTöflur

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:34 Uhr // Seite: TopPilon-II_TY_IS // Typ: //

Festingar fyrirléttveggi erufáanlegar, gerð 6798.

F2

F1

TopPilon-II 6740 6741 6742 6743 6745 6746 6747 6748Yfirborð 1,2 200·100 200·120 250·100 250·120 300·100 300·120 400·100 400·120Línustrikun E1, E2 E1Heildar b 225 275 325 425Súlu h 250-399Veggbil 2 (7 með innbyggðu sýningartjaldi)

VÖRUUPPLÝSINGAR TopPilon-II_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

TopPilon-IIHæðarstillanlegar töflur á súlumTopPilon-II töflurnar eru hæðarstillanlegar. Þær eru fáanlegar sem tússtöflur og krítartöflur og eru með emeleruðu stáli meðendingargóðu yfirborði. Tveimur töflum er komið fyrir á milli súlna sem eru veggfestar og renna töflurnar upp og niður þegarýtt er við þeim. Sérstakar festingar þarf að panta með ef festa á töflurnar á léttveggi. Hægt er að fá sýningartjald til að festatil hliðar eða í miðju. Töflurnar eru með bökkum.Hægt er að fá aðeins 1 töflu á milli súlna og heitir hún þá TopPilon-I. Einnig er hægt að fá hana með vængjum með 5skrifflötum og heitir hún þá TopPilon-V.

37

Traust undirstaða fyrir skólannTöflur

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:34 Uhr // Seite: TopPilon-II_TY_IS // Typ: //

Festingar fyrirléttveggi erufáanlegar, gerð 6798.

F2

F1

TopPilon-II 6740 6741 6742 6743 6745 6746 6747 6748Yfirborð 1,2 200·100 200·120 250·100 250·120 300·100 300·120 400·100 400·120Línustrikun E1, E2 E1Heildar b 225 275 325 425Súlu h 250-399Veggbil 2 (7 með innbyggðu sýningartjaldi)

VÖRUUPPLÝSINGAR TopPilon-II_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

TopPilon-IIHæðarstillanlegar töflur á súlumTopPilon-II töflurnar eru hæðarstillanlegar. Þær eru fáanlegar sem tússtöflur og krítartöflur og eru með emeleruðu stáli meðendingargóðu yfirborði. Tveimur töflum er komið fyrir á milli súlna sem eru veggfestar og renna töflurnar upp og niður þegarýtt er við þeim. Sérstakar festingar þarf að panta með ef festa á töflurnar á léttveggi. Hægt er að fá sýningartjald til að festatil hliðar eða í miðju. Töflurnar eru með bökkum.Hægt er að fá aðeins 1 töflu á milli súlna og heitir hún þá TopPilon-I. Einnig er hægt að fá hana með vængjum með 5skrifflötum og heitir hún þá TopPilon-V.

37

Traust undirstaða fyrir skólannTöflur

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:34 Uhr // Seite: TopPilon-II_TY_IS // Typ: //

Festingar fyrirléttveggi erufáanlegar, gerð 6798.

F2

F1

TopPilon-II 6740 6741 6742 6743 6745 6746 6747 6748Yfirborð 1,2 200·100 200·120 250·100 250·120 300·100 300·120 400·100 400·120Línustrikun E1, E2 E1Heildar b 225 275 325 425Súlu h 250-399Veggbil 2 (7 með innbyggðu sýningartjaldi)

VÖRUUPPLÝSINGAR TopPilon-II_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

TopPilon-IIHæðarstillanlegar töflur á súlumTopPilon-II töflurnar eru hæðarstillanlegar. Þær eru fáanlegar sem tússtöflur og krítartöflur og eru með emeleruðu stáli meðendingargóðu yfirborði. Tveimur töflum er komið fyrir á milli súlna sem eru veggfestar og renna töflurnar upp og niður þegarýtt er við þeim. Sérstakar festingar þarf að panta með ef festa á töflurnar á léttveggi. Hægt er að fá sýningartjald til að festatil hliðar eða í miðju. Töflurnar eru með bökkum.Hægt er að fá aðeins 1 töflu á milli súlna og heitir hún þá TopPilon-I. Einnig er hægt að fá hana með vængjum með 5skrifflötum og heitir hún þá TopPilon-V.

37

Traust undirstaða fyrir skólannTöflur

Page 59: Skólastarfið - Penninn húsgögn

TÖFLUR OG SÝNINGARTJÖLD | 59

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:34 Uhr // Seite: TopPilon-II_TY_IS // Typ: //

Festingar fyrirléttveggi erufáanlegar, gerð 6798.

F2

F1

TopPilon-II 6740 6741 6742 6743 6745 6746 6747 6748Yfirborð 1,2 200·100 200·120 250·100 250·120 300·100 300·120 400·100 400·120Línustrikun E1, E2 E1Heildar b 225 275 325 425Súlu h 250-399Veggbil 2 (7 með innbyggðu sýningartjaldi)

VÖRUUPPLÝSINGAR TopPilon-II_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

TopPilon-IIHæðarstillanlegar töflur á súlumTopPilon-II töflurnar eru hæðarstillanlegar. Þær eru fáanlegar sem tússtöflur og krítartöflur og eru með emeleruðu stáli meðendingargóðu yfirborði. Tveimur töflum er komið fyrir á milli súlna sem eru veggfestar og renna töflurnar upp og niður þegarýtt er við þeim. Sérstakar festingar þarf að panta með ef festa á töflurnar á léttveggi. Hægt er að fá sýningartjald til að festatil hliðar eða í miðju. Töflurnar eru með bökkum.Hægt er að fá aðeins 1 töflu á milli súlna og heitir hún þá TopPilon-I. Einnig er hægt að fá hana með vængjum með 5skrifflötum og heitir hún þá TopPilon-V.

37

Traust undirstaða fyrir skólannTöflur

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:35 Uhr // Seite: Mat-Tafel_MF_IS // Typ: //

019 004 009 024

001 005 010 025

002 006 027

003 007 020 029

VÖRUUPPLÝSINGAR

Línustrikun á töflurLínustrikun E1 fyrir grænar krítartöflur. Emeleraða stályfirborðið er hitað í ofni við háan hita með sérstakri aðferð. Hægter að kríta á yfirborðið og nota á það segultappaLínustrikun E2 fyrir hvítar tússtöflur. Fyrir tússtöflur upp að breidd 300 sm og hæð 120 sm. Emeleraða stályfirborðið erhitað í ofni við háan hita með sérstakri aðferð. Hægt er að skrifa á yfirborðið með tússpennum og nota á það segultappa.019 Krítartafla, auð | 001 1st school year 4:5:4:2 sm | 002 2nd school year 3:4:3:2 sm | 003 3rd school year 3,5:8 sm |004 4th school year 10 sm | 005 Ferningar 5x5 sm | 006 Ferningar 10x10 sm | 007 Nótnalínur | 009 Krossar 5x5 sm | 010Krossar 10x10 sm | 020 Tússtafla, auð | 024 4th school year 10 sm | 025 Ferningar 5x5 sm | 027 Nótnalínur | 029 Krossar5x5 sm.

38

VS-International | Traust undirstaða fyrir skólann

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:34 Uhr // Seite: TopPilon-II_TY_IS // Typ: //

Festingar fyrirléttveggi erufáanlegar, gerð 6798.

F2

F1

TopPilon-II 6740 6741 6742 6743 6745 6746 6747 6748Yfirborð 1,2 200·100 200·120 250·100 250·120 300·100 300·120 400·100 400·120Línustrikun E1, E2 E1Heildar b 225 275 325 425Súlu h 250-399Veggbil 2 (7 með innbyggðu sýningartjaldi)

VÖRUUPPLÝSINGAR TopPilon-II_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

TopPilon-IIHæðarstillanlegar töflur á súlumTopPilon-II töflurnar eru hæðarstillanlegar. Þær eru fáanlegar sem tússtöflur og krítartöflur og eru með emeleruðu stáli meðendingargóðu yfirborði. Tveimur töflum er komið fyrir á milli súlna sem eru veggfestar og renna töflurnar upp og niður þegarýtt er við þeim. Sérstakar festingar þarf að panta með ef festa á töflurnar á léttveggi. Hægt er að fá sýningartjald til að festatil hliðar eða í miðju. Töflurnar eru með bökkum.Hægt er að fá aðeins 1 töflu á milli súlna og heitir hún þá TopPilon-I. Einnig er hægt að fá hana með vængjum með 5skrifflötum og heitir hún þá TopPilon-V.

37

Traust undirstaða fyrir skólannTöflur

// Druckdatum: 13. May 2014 0:38:34 Uhr // Seite: TopPilon-II_TY_IS // Typ: //

Festingar fyrirléttveggi erufáanlegar, gerð 6798.

F2

F1

TopPilon-II 6740 6741 6742 6743 6745 6746 6747 6748Yfirborð 1,2 200·100 200·120 250·100 250·120 300·100 300·120 400·100 400·120Línustrikun E1, E2 E1Heildar b 225 275 325 425Súlu h 250-399Veggbil 2 (7 með innbyggðu sýningartjaldi)

VÖRUUPPLÝSINGAR TopPilon-II_TY_IS - 24.04.2014 - www.vs-furniture.com

TopPilon-IIHæðarstillanlegar töflur á súlumTopPilon-II töflurnar eru hæðarstillanlegar. Þær eru fáanlegar sem tússtöflur og krítartöflur og eru með emeleruðu stáli meðendingargóðu yfirborði. Tveimur töflum er komið fyrir á milli súlna sem eru veggfestar og renna töflurnar upp og niður þegarýtt er við þeim. Sérstakar festingar þarf að panta með ef festa á töflurnar á léttveggi. Hægt er að fá sýningartjald til að festatil hliðar eða í miðju. Töflurnar eru með bökkum.Hægt er að fá aðeins 1 töflu á milli súlna og heitir hún þá TopPilon-I. Einnig er hægt að fá hana með vængjum með 5skrifflötum og heitir hún þá TopPilon-V.

37

Traust undirstaða fyrir skólannTöflur

Page 60: Skólastarfið - Penninn húsgögn

60 | SÓFAR OG SÆTI

Sófar og sæti

Trix

Trixagon

Page 61: Skólastarfið - Penninn húsgögn

SÓFAR OG SÆTI | 61

Pio

Wilson

Page 62: Skólastarfið - Penninn húsgögn

62 | SÓFAR OG SÆTI

Soon

Scandinavia

Page 63: Skólastarfið - Penninn húsgögn

SÓFAR OG SÆTI | 63

Vigor

Arriba

Page 64: Skólastarfið - Penninn húsgögn

64 | SÓFAR OG SÆTI

Monolite og Monolite High

LeMur

Longo / Rondo

Page 65: Skólastarfið - Penninn húsgögn

SÓFAR OG SÆTI | 65

Atelier sófar me háu baki

Wilson sófabor ð

Cube sófabor ð

Page 66: Skólastarfið - Penninn húsgögn

66 | SÓFAR OG SÆTI

Serie Lounge + HiBack

Page 67: Skólastarfið - Penninn húsgögn

SÓFAR OG SÆTI | 67

Cloud

ClubLounge

SitzCouch

Page 68: Skólastarfið - Penninn húsgögn

68 | SKILRÚM

Rezon – fáanleg á hjólum og með hljóðísogi

Zonit 40 – hljóðdempandi

Skilrúm

Serie 2000 – samanbrjótanleg, fáanleg með ýmislegu yfirborði

Page 69: Skólastarfið - Penninn húsgögn

SKÁPAR OG HIRSLUR | 69

Skápar og hirslur

Bakkaskápar

Page 70: Skólastarfið - Penninn húsgögn

70 | SKÁPAR OG HIRSLUR

Adzon hillur á veggbraut

Page 71: Skólastarfið - Penninn húsgögn

SKÁPAR OG HIRSLUR | 71

Trixagon hirslur

Persónumunaskápar fyrir kennaraRæ upúlt

Page 72: Skólastarfið - Penninn húsgögn

72 | BÓKASAFNSHÚSGÖGN

BókasafnshúsgögnBókasafnshillurnar frá Lustrum eru mjög vandaðar og bjóða upp á marga möguleika í útfærslum, efnisvali, litum og fylgihlutum.

Page 73: Skólastarfið - Penninn húsgögn

SKRIFSTOFUHÚSGÖGN | 73

Skrifstofu húsgögnPenninn býður gott úrval vandaðra skrifstofuhúsgagna

• Skrifborð• Rafdrifin skrifborð• Skrifborðsstóla• Skápa• Fundarborð• Skilrúm

Page 74: Skólastarfið - Penninn húsgögn

74 |

Sæti og bor í fyrirlestrarsaliPenninn býður upp á sérsniðnar lausnir og gott úrval af húsgögnum í fyrirlestrarsali

Fjölbrautaskólinn við Ármúla og Háskóli Íslands

Page 75: Skólastarfið - Penninn húsgögn

| 75

Háskóli Íslands

Page 76: Skólastarfið - Penninn húsgögn

76 |

Háskólinn í Reykjavík

Page 77: Skólastarfið - Penninn húsgögn

| 77

Suzukitónlistarskólinn í Reykjavík

Page 78: Skólastarfið - Penninn húsgögn

78 |

Árskóli

Page 79: Skólastarfið - Penninn húsgögn

| 79

Árskóli

Page 80: Skólastarfið - Penninn húsgögn

80 |

Í nýjum skóla, eins og Norðlingaskóla, sem byggir starf sitt á þeirri sýn að skólinn skuli miða allt sitt starf við þarfir þeirra fjölbreyttu og margbreytilegu einstaklinga sem í honum nema og starfa, skiptir öllu máli að húsbúnaðurinn og húsgögnin séu þannig að öllum hæfi og að sveigjanleikinn sé í fyrirrúmi. Þetta uppfylla húsgögnin frá Pennanum.

Sif Vígþórsdóttir skólastjóri Norðlingaskóla

Page 81: Skólastarfið - Penninn húsgögn

| 81

Norðlingaskóli

Page 82: Skólastarfið - Penninn húsgögn

82 |

Sæmundarskóli

Page 83: Skólastarfið - Penninn húsgögn

| 83

Sæmundarskóli

Page 84: Skólastarfið - Penninn húsgögn

84 |

Breiðagerðisskóli

Page 85: Skólastarfið - Penninn húsgögn

| 85

Réttarholtsskóli

Page 86: Skólastarfið - Penninn húsgögn

86 |

Í Krikaskóla eru börn á ólíkum aldri með fjölbreyttar þarfir. Við vildum fá húsgögn sem nýst gætu bæði börnum og fullorðnum í skólanum. Mikil áhersla var lögð á góða hljóðvist í hönnun og áherslum skólans. Starfsmenn Pennans leituðu lausna með okkur og erum við ákaflega ánægð með samstarfið. Reynslan af húsgögnum frá Pennanum er góð. Börn og fullorðnir í Krikaskóla una glaðir við sitt.

Þrúður Hjelm skólastjóri Krikaskóla

Page 87: Skólastarfið - Penninn húsgögn

| 87

Krikaskóli

Page 88: Skólastarfið - Penninn húsgögn

88 |

Menntaskólinn að Laugarvatni

Page 89: Skólastarfið - Penninn húsgögn

| 89

Kvennaskólinn

Page 90: Skólastarfið - Penninn húsgögn

90 |

Háskólafélag Suðurlands og Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi

Við flutning í nýtt húsnæði keyptu Háskólafélag Suðurlands og Fræðslunetið – símenntun á Suðurlandi skóla- og skrifstofuhúsgögn hjá Pennanum. Húsgögnin hafa reynst vel og henta starfseminni prýðilega. Samskipti við starfsfólk Pennans hafa verið til fyrirmyndar og þjónusta fyrirtækisins með miklum ágætum.

Sigurður Sigursveinsson

Ásmundur Sverrir Pálsson

Page 91: Skólastarfið - Penninn húsgögn

| 91

Háskólafélag Suðurlands og Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi

Page 92: Skólastarfið - Penninn húsgögn

92 |

Reykjanesbær keypti öll skrifstofuhúsgögn, skólahúsgögn og bókasafnshillur af Pennanum fyrir Tónlistarskóla Reykjanesbæjar þegar skólinn flutti í nýtt húsnæði í Hljómahöll í byrjun árs 2014.

Viðskiptin og samskiptin við Pennann gengu afskaplega vel og allt stóð eins og stafur á bók; verð, afhendingartími og uppsetning húsgagnanna.

Húsgögnin eru vönduð, falleg, þægileg í meðförum og gott að vinna við þau.

Haraldur Árni Haraldsson skólastjóri Tónlistarskóla Reykjanesbæjar

Page 93: Skólastarfið - Penninn húsgögn

| 93

Hljómahöllin

Page 94: Skólastarfið - Penninn húsgögn
Page 95: Skólastarfið - Penninn húsgögn

PenninnSkeifunni 10, ReykjavíkHafnarstræti 91–93, [email protected]ími 540 2000

www.penninn.is

Umbrot: Janúar Prentun: Litróf

Penninn hefur verið leiðandi í áraraðir í sölu á húsgögnum og öðrum búnaði fyrir skóla. Penninn er í samstarfi við flest fremstu og framsæknustu fyrirtækin í Evrópu á þessu sviði. Sem dæmi má nefna VS í Þýskalandi og Kinnarps í Svíþjóð. Jafnframt hefur Penninn framleitt og selt íslensk húsgögn fyrir skóla í tugi ára eins og t.d. Grettis húsgögnin. Húsgögnin frá Pennanum eru hönnuð til að standast það álag sem búast má við í skólum og eru með minnst 5 ára ábyrgð. Penninn rekur viðgerðar- og þjónustuverkstæði fyrir húsgögnin.

Sjá má meira úrval, fylgihluti og nánari upplýsingar um vörurnar á www.penninn.is.

Njóttu þess að velja vel hönnuð og vönduð húsgögn sem nemendum á eftir að líða vel með við námið, þeir eiga það skilið!

Page 96: Skólastarfið - Penninn húsgögn