16
Sölustörf hjá Húsasmiðjunni á Akranesi Byggjum á betra verði Leitað er að drífandi einstaklingum sem búa yfir mikilli þjónustulund og hafa jákvætt hugarfar til þess að bætast í hóp öflugra starfsmanna Húsasmiðjunnar á Akranesi. Um er að ræða bæði fullt starf og helgarstörf. Starfssvið Sala og þjónusta við viðskiptavini • Afgreiðsla pantana • Almenn umhirða verslunar • Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur Menntun sem nýtist í starfi - iðnmenntun kostur Reynsla af sölustörfum kostur Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum Metnaður til að takast á við krefjandi verkefni Stundvísi, jákvæðni og heiðarleiki í starfi Gott vald á íslensku Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Húsasmiðjan leggur áherslu á að nýta til hins ýtrasta hæfni, frumkvæði og þekkingu samhents hóps rúmlega 500 starfsmanna sem starfa hjá fyrirtækinu. Lögð er rík áhersla á símenntun og fræðslu og að starfsmenn eigi þess kost að eflast og þróast í starfi. Gildin okkar eru: • Metnaður • Þjónustulund • Sérþekking Umsóknir berist ásamt ferilskrá í gegnum ráðningarvef Húsasmiðjunnar www.husa.is/laus-storf Vinsamlega takið fram hvaða starf sótt er um. Við hvetjum konur jafnt sem karla til þess að sækja um störfin. 36.

Sölustörf hjá Húsasmiðjunni á Akranesiposturinn.prentmet.is/flip/posturinn3618.pdfSölustörf hjá Húsasmiðjunni á Akranesi Byggjum á betra verði Leitað er að drífandi

  • Upload
    others

  • View
    3

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Sölustörf hjá Húsasmiðjunni á Akranesiposturinn.prentmet.is/flip/posturinn3618.pdfSölustörf hjá Húsasmiðjunni á Akranesi Byggjum á betra verði Leitað er að drífandi

Sölustörf hjá Húsasmiðjunni á Akranesi

Byggjum á betra verði

Leitað er að drífandi einstaklingum sem búa yfir mikilli þjónustulund og hafa jákvætt hugarfar til þess að bætast í hóp öflugra starfsmanna Húsasmiðjunnar á Akranesi. Um er að ræða bæði fullt starf og helgarstörf.

Starfssvið• Sala og þjónusta við viðskiptavini• Afgreiðsla pantana• Almenn umhirða verslunar• Önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur• Menntun sem nýtist í starfi - iðnmenntun kostur• Reynsla af sölustörfum kostur• Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum• Metnaður til að takast á við krefjandi verkefni• Stundvísi, jákvæðni og heiðarleiki í starfi• Gott vald á íslensku

Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst.

Húsasmiðjan leggur áherslu á að nýta til hins ýtrasta hæfni, frumkvæði og þekkingu samhents hóps rúmlega 500 starfsmanna sem starfa hjá fyrirtækinu. Lögð er rík áhersla á símenntun og fræðslu og að starfsmenn eigi þess kost að eflast og þróast í starfi.

Gildin okkar eru:• Metnaður• Þjónustulund• Sérþekking

Umsóknir berist ásamt ferilskrá í gegnum ráðningarvef Húsasmiðjunnar www.husa.is/laus-storf Vinsamlega takið fram hvaða starf sótt er um.

Við hvetjum konur jafnt sem karla til þess að sækja um störfin.

36.

Page 2: Sölustörf hjá Húsasmiðjunni á Akranesiposturinn.prentmet.is/flip/posturinn3618.pdfSölustörf hjá Húsasmiðjunni á Akranesi Byggjum á betra verði Leitað er að drífandi

Sjónvarpsdagskráin f immtudaginn 6. september 2018

07:00 Morgunsjónvarp Stöðvar 212:35 Nágrannar (7834:8062)13:00 Happy Feet 14:45 World of Dance (5:10)15:25 Brother vs. Brother (5:6)16:10 Enlightened (10:10)16:40 The Big Bang Theory (4:24)17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar (7834:8062)17:45 Ellen (73:175)18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Kevin Can Wait (5:24)19:45 Masterchef USA (9:22)20:35 Lethal Weapon (15:22)21:20 Animal Kingdom (9:13)22:05 Ballers (3:9)22:35 StartUp (5:10)23:20 Real Time with Bill Maher 00:15 The Sinner (4:8)01:00 Vice (20:30)01:30 Silent Witness (7:10)02:20 Silent Witness (8:10)03:15 S.W.A.T. (4:22)04:00 Skiptrace

Spennumynd frá 2016 með Jackie Chan og Johnny Knoxville. Rannsóknarlögreglumaðurinn Bennie Chan er á slóð alræmdasta glæpamanns Hong Kong-borgar sem starfar undir dulnefninu Matador.

05:45 Wyatt Cenac’s Problem Areas (1:10)

08:00 Dr. Phil08:45 Tonight Show Jimmy Fallon09:30 Late Show with James Corden10:15 Síminn + Spotify11:50 Everybody Loves Raymond 12:15 King of Queens (12:25)12:35 How I Met Your Mother (7:24)13:00 Dr. Phil13:45 American Housewife (20:24)14:10 Kevin (Probably) Saves the

World (13:16)15:00 America’s Funniest Home

Videos (34:44)15:25 The Millers (11:11)15:45 Solsidan (10:10)16:10 Everybody Loves Raymond 16:35 King of Queens (2:13)16:55 How I Met Your Mother (3:22)17:20 Dr. Phil18:05 Tonight Show - Jimmy Fallon18:50 Late Show with James Corden19:35 Ný sýn - Svala Björgvins (1:5)

Ný íslensk þáttaröð þar sem Hugrún Halldórsdóttir hittir þjóðþekkta Íslendinga sem hafa staðið frammi fyrir kaflaskilum í lífi sínu.

20:10 Solsidan (9:10)20:30 Who Is America? (6:7)21:00 Casino Royale23:20 Goldfinger01:10 Tonight Show - Jimmy Fallon01:50 Late Show with James Corden02:30 Scandal (10:18)03:15 Agents of S.H.I.E.L.D. (1:22)04:05 Rosewood (6:22)

07:00 Olís deild karla (ÍBV - Fram)08:25 Seinni bylgjan - upphitunarþ. 09:55 Ítalski boltinn 2018/2019

(Sampdoria - Napoli)11:35 Ítalski boltinn 2018/2019

(Lazio - Frosinone)13:15 Ítalski boltinn 2018/2019

(Parma - Juventus)15:00 Olís deild karla 2018/2019

(ÍBV - Fram)16:30 Seinni bylgjan - upphitunarþ.18:00 Football League Show 2018/19 18:30 UEFA Nations League

(Þýskaland - Frakkland)20:45 Þjóðadeildarmörkin 21:05 Búrið 21:40 Premier League World 22:10 UEFA Nations League

(Wales - Írland)23:50 (Noregur - Kýpur)06:30 (Þýskaland - Frakkland)

11:35 High Strung 13:10 Swan Princess: A Royal Family14:35 Fantastic Beasts and Where to16:45 High Strung 18:20 Swan Princess: A Royal

Family Tale 19:45 Fantastic Beasts and Where

to Find Them 22:00 Manchester By the Sea 00:15 Miami Vice 02:25 Fist Fight (1:1)03:55 Manchester By the Sea

13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 2008-2009 (9:25)

14.00 Öldin hennar14.05 Venjulegt brjálæði – Leitin að

Bieber (2:5)14.45 Bækur og staðir14.55 Gullkista RÚV: Popppunktur 15.50 Úr Gullkistu RÚV: Orðbragð 16.20 Úr Gullkistu RÚV: Hæpið (1:8)16.50 Úr Gullkistu RÚV: Tíu fingur 17.50 Táknmálsfréttir18.00 KrakkaRÚV18.01 Gullin hans Óðins (1:10)18.25 Hvergidrengir (4:13)18.50 Krakkafréttir19.00 Fréttir19.35 Kastljós19.50 Menningin20.00 Til borðs með Nigellu (1:6)20.30 Svíar á krossgötum Svíar

ganga að kjörborðinu 9. september og spár benda til mjög spennandi kosninga. Svíþjóðardemókratar, sem eru olnbogabarn sænskra stjórnmála, hafa bætt við sig fylgi frá síðustu kosningum og erfitt kann að reynast að mynda nýja stjórn.

21.05 Indversku sumrin (1:10)22.00 Tíufréttir22.20 Lögregluvaktin (19:23)23.05 Ófærð (2:10)00.00 Sýknaður (7:10)00.45 Kastljós01.00 Menningin01.05 Dagskrárlok

Gáta vikunnar?????????????????????Um feður landsins fróðleik ber ég.Furðu djúpt í jörðu er ég.

Í leit að mér er oft ásókn hörð.Ég er uppi í hlíð við Reyðarfj örð.

?????????????????????Vísnagátur-höf. Ármann Dalmannsson - Útg. Bókaútgáfan SKRUDDA

Svar við gátu í 35. tbl. Póstsins 2018: GANGA.1. lína: Hólmganga - 2. lína: Kappganga

3. lína: Skrúð/Kröfuganga - 4. lína: Fjallganga

Page 3: Sölustörf hjá Húsasmiðjunni á Akranesiposturinn.prentmet.is/flip/posturinn3618.pdfSölustörf hjá Húsasmiðjunni á Akranesi Byggjum á betra verði Leitað er að drífandi

Iðjuþjálfi óskastHjúkrunar- og dvalarheimilið Höfði á Akranesi auglýsir stöðu iðjuþjálfa lausa til umsóknar. Starfshlutfall 80-100% Á Höfða eru 74 íbúar, 61 í hjúkrunarrýmum, 4 í biðhjúkrunarrýmum og 9 í dvalar-

rýmum. Nánari upplýsingar um heimilið er á heimasíðu þess www.dvalarheimili.is

Hæfnikröfur • Fagleg hæfni og metnaður• Skipulagshæfileikar og geta til að vinna sjálfstætt• Góðir samskipta- og samstarfshæfileikar• Íslenskt starfsleyfi sem iðjuþjálfi• Góð íslenskukunnátta

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Iðjuþjálfafélags íslands ogSamband íslenskra sveitarfélaga.

Umsóknarfrestur er til 20. september 2018.Nánari upplýsingar veitir: Kjartan Kjartansson framkvæmdastjóri,

sími 856 4302, netfang [email protected]

Umsókn sendist til framkvæmdastjóra Höfða á netfangið[email protected]

Umsókn má einnig senda til framkvæmdastjóra Höfða, Sólmundar-höfða 5, 300 Akranesi. Öllum umsóknum verður svarað.

Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna fráfalls elskulegrar

móður, tengdamóður og ömmu,

Öldu JóhannesdótturFrá Auðnum Akranesi.

Sérstakar þakkir sendum við starfsfólkiHöfða, Akranesi, fyrir hlýja

og góða umönnun.

Guðmunda ÓlafsdóttirÞröstur StefánssonAlda Þrastardóttir

Sigurbjörg Þrastardóttir

Við bjóðumEydísi velkomna

til starfa áHár Center Verið velkomin!

Auður Ásta,Lóa og Eydís.

Hár Center - Borgarbraut 61, Borgarnesi. S: 437-0102.

(Gengið er inn á bakvið Sjóvá).PÓ

ST

UR

INN

/©2

01

8

Rjóminn í kaffinu

Page 4: Sölustörf hjá Húsasmiðjunni á Akranesiposturinn.prentmet.is/flip/posturinn3618.pdfSölustörf hjá Húsasmiðjunni á Akranesi Byggjum á betra verði Leitað er að drífandi

Sjónvarpsdagskráin föstudaginn 7. september 2018

07:00 Morgunsjónvarp Stöðvar 211:25 Feðgar á ferð (1:10)11:50 Veistu hver ég var? (3:6)12:35 Nágrannar (7835:8062)13:00 Stuck On You 14:55 Surf’s Up 2: WaveMania 16:20 Satt eða logið (6:11)17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar (7835:8062)17:45 Ellen (65:175)18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Asíski draumurinn (7:8)21:00 Accepted Bráðskemmtileg

gamanmynd sem sýnir og sannar að það borgar sig aldrei að gefast upp. Myndin fjallar um húðlatan en ansi úrræðagóðan unglingsdreng sem áttar sig á því einn vondan veðurdag að allir háskólar í Bandaríkjunum eru búnir að hafna honum.

22:30 Personal Shopper Spennutryllir frá 2016 með Kristen Stewart í aðalhlutverki. Aðstoðarkona í tískubransanum lendir í kröppum dansi þegar halla fer undan fæti í vinnunni.

00:20 Gold Skemmtileg spennumynd frá 2016 með Matthew McConaughey í hlutverki Kenny Wells, misheppnuðum viðskiptamanni.

02:20 Power Rangers 04:20 Stuck On You

08:00 Dr. Phil08:45 Tonight Show Jimmy Fallon09:30 Late Show with James Corden10:15 Síminn + Spotify11:50 Everybody Loves Raymond 12:15 King of Queens (13:25)12:35 How I Met Your Mother (8:24)13:00 Dr. Phil13:45 Ný sýn (1:5)14:20 Solsidan (9:10)14:40 Who Is America? (6:7)15:10 Family Guy (11:22)15:35 Glee (15:22)16:20 Everybody Loves Raymond 16:45 King of Queens (3:13)17:05 How I Met Your Mother (4:22)17:30 Dr. Phil18:15 Tonight Show Jimmy Fallon19:00 America’s Funniest Home

Videos (35:44)19:25 Góða risaeðlan (The Good

Dinosaur) Skemmtileg teiknimynd með íslensku tali. Í heimi þar sem risaeðlur og mannfólk búa saman eignast risaeðlustrákurinn Arlo mannlegan vin.

21:00 The One I Love22:35 Shot Caller00:40 Tonight Show - Jimmy Fallon01:20 MacGyver (10:23)02:05 The Crossing (7:11)02:50 Valor (13:13)03:35 The Good Fight (9:13)04:20 Star (12:18)05:05 I’m Dying Up Here (4:10)

08:10 UEFA Nations League (Noregur - Kýpur)

09:50 UEFA Nations League (Wales - Írland)

11:30 Þjóðadeildarmörkin 13:30 HM 2019

(Ísland - Tékkland)15:10 Ítalski boltinn 2018/2019

(Parma - Juventus)16:50 Ítalski boltinn 2018/2019

(Bologna - Inter)18:30 UEFA Nations League

Bein útsending :Ítalía og Póllands í Þjóðadeildinni.

20:45 Þjóðadeildarmörkin 21:05 Búrið 23:20 Pepsímörkin 2018

10:00 A Quiet Passion 12:05 Ghostbusters 14:00 Battle of the Sexes 16:00 A Quiet Passion 18:05 Ghostbusters 20:00 Battle of the Sexes

Frábær mynd frá 2017 með Emmu Stone og Steve Carell í aðalhlutv.

22:00 The Tale 23:55 Walk the Line 02:10 Salting the Battlefield 03:50 The Tale

13.00 Gullkista RÚV: Útsvar13.45 Bækur og staðir13.55 Gullkista RÚV: 89 á stöðinni 14.20 Óskalög þjóðarinnar (7:8)15.20 Úr Gullkistu RÚV: Marteinn 15.45 Hundalíf15.55 Úr Gullkistu RÚV: Eyðibýli 16.35 Símamyndasmiðir (5:8)17.05 Blómabarnið (6:8)17.50 Táknmálsfréttir18.00 KrakkaRÚV18.01 Hönnunarstirnin (1:6)18.16 Anna og vélmennin (1:26)18.38 Kóðinn - Saga tölvunnar (1:20)18.40 Krakkafréttir vikunnar (1:18)19.00 Fréttir19.40 Ástarseiður (Lovestruck: The

Musical) Rómantísk söngvamynd um móður sem reynir að upplifa sína eigin drauma um að leika á Broadway í gegnum dóttur sína. Þegar dóttir hennar verður ástfangin af ítölskum manni og fer til Ítalíu til að giftast honum ákveður hún að reyna að koma í veg fyrir brúðkaupið.

21.10 Séra Brown (1:5)22.00 Sonarmissir (Reg) Sannsögu-

leg mynd frá BBC um Reg Keys sem missti son sinn í Íraksstríðinu og ákvað í mótmælaskyni við Tony Blair, forsætisráðherra, að bjóða sig fram gegn honum í kosningum árið 2005.

23.30 Lewis

Page 5: Sölustörf hjá Húsasmiðjunni á Akranesiposturinn.prentmet.is/flip/posturinn3618.pdfSölustörf hjá Húsasmiðjunni á Akranesi Byggjum á betra verði Leitað er að drífandi

Æfingatafla veturinn 2018-2019Badmintonfélag Akraness

Stjórn Badmintonfélags Akraness

Ath. Allar æfingar eru í íflróttahúsi á Vesturgötu.

ST

UR

INN

/©2

01

8

3. fl. (5-11 ára)

2. fl. (9-13 ára)

1. fl. (keppnishópur)

Trimm (16-99) ára

Sunnud Mánud Þriðjud Fimmtud

* Birt me› fyrirvara um breytingar

Æfingar byrja samkvæmt æfingatöflunni mánudaginn 27. ágúst og fla› er opi› hús til 9. sept. fyrir alla flá sem vilja prófabadminton. Hvetjum alla til a› koma og prófa. Skráning fer fram í Nóra, skráningakerfi og má finna fla› á www.ia.isÆfingagjöld ver›a einnig greidd í gegnum Nóra og flar er hægt a› n‡ta tómstundaaflátt frá Akraneskaupssta›.Æfingagjöld félagsins haust 2018 eru:

1. flokkur: 27.000 kr. 2. flokkur: 23.000 kr. 3. flokkur: 19.000 kr. Trimm: 5.000 kr.Fjölskylduafsláttur: 10% afsláttur fyrir hvern fjölskyldume›lim sem æfir badminton.

Árgangur 2009 Badmintonfélag Akraness ætlar a› bjó›a öllum krökkum fæddum 2009 a› koma og æfa badminton endurgjaldslaust.Æfingar fyrir flennan aldur eru á mánudögum, fimmtudögum og sunnudögum. fiau æfa me› 3. flokki.Allir sem koma n‡ir inn a› æfa fá spa›a a› gjöf frá félaginu.TRIMM Trimmtímar fyrir flá sem vilja spila badminton sér til heilsubótar e›a til skemmtunar eru 2 í viku hjá BA, sunnudaga og flri›judaga.Gjaldið er 5.000 kr. per spilara og hægt verður að fá notaðar kúlur hjá félaginu. Einnig er hægt að kaupa kúlubox hjá félaginu.Yfirþjálfari er Pontus Rydström frá Svíþjóð og honum til aðstoðar eru Brynjar Már Ellertsson,Davíð Örn Harðarson og María Rún Ellertsdóttir.

13:00-15:00 15:10-16:10 14:45-15:45

13:00-15:00 16:10-17:10 18:10-19:10 15:45-17:00

13:00-15:00 17:10-19:10 19:10-21:00 17:00-19:00

13:00-15:00 21:00-22:00

Heyrnarmælingar, ráðgjöf og heyrnartækjaþjónusta

Borgarnes 10. og Akranes 11. september

Heyrnartækni | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavík | Landsbyggðaþjónusta | Sími 568 6880

Vantar þig heyrnartæki?Árni Hafstað heyrnarfræðingur verður á Akranesi og í Borgarnesi við heyrnarmælingar, ráðgjöf og sölu heyrnartækja. Mikið úrval af hágæða heyrnartækjum.

Bókaðu tíma í síma 568 6880 eða á www.heyrnartaekni.is

Page 6: Sölustörf hjá Húsasmiðjunni á Akranesiposturinn.prentmet.is/flip/posturinn3618.pdfSölustörf hjá Húsasmiðjunni á Akranesi Byggjum á betra verði Leitað er að drífandi

Sjónvarpsdagskráin laugardaginn 8. september 2018

07:00 Morgunsjónvarp Stöðvar 212:00 Bold and the Beautiful 13:45 Friends 14:15 The Big Bang Theory (1:24)14:45 Dýraspítalinn (1:6)15:15 So You Think You Can Dance 16:00 So You Think You Can Dance 16:45 Einfalt með Evu (2:8)17:15 Masterchef USA (9:22)18:00 Sjáðu (562:580)18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (372:401)19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest (14:20)19:55 Goodbye Christopher Robin 21:40 Una Mögnuð kvikmynd frá

2016 um Unu sem er 27 ára kona sem kemur í vinnuna til Ray til þess að gera upp sambandið sem þau áttu í mörgum árum áður. Þau höfðu hlaupist á brott saman og áttu, að henni fannst þá, í ástarsambandi. En þar sem hún var aðeins tólf ára þá og Ray var fertugur þá lítur hún málið öðrum augum núna.

23:15 The Hero Myndin fjallar um kvikmyndastjörnu sem má muna sinn fífil fegurri og horfist í augu við fortíð sína og dauðleika.

00:50 The Mountain Between Us Dramatísk mynd frá 2017 með KateWinslet og Idris Elba í aðalhlutv.

02:40 Sister Mary Explains It All 03:55 The Secret In Their Eyes 05:45 Friends (19:24)

08:00 American Housewife (4:24)08:25 Life in Pieces (5:22)08:50 The Grinder (5:22)09:15 The Millers (4:11)09:35 Superior Donuts (4:21)10:00 Man With a Plan (5:21)10:25 Speechless (4:18)10:50 The Odd Couple (2:13)11:15 The Mick (10:20)11:40 Superstore (16:22)12:00 Everybody Loves Raymond 12:25 King of Queens (14:25)12:50 How I Met Your Mother (9:24)13:10 America’s Funniest Home

Videos (35:44)13:35 90210 (19:22)14:20 Survivor (5:15)15:05 Superior Donuts (20:21)15:30 Madam Secretary (18:22)16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (4:13)17:05 How I Met Your Mother (5:22)17:30 Futurama (20:20)17:55 Family Guy (12:22)18:20 Son of Zorn (5:13)18:45 Glee (16:22)19:30 The Last Song21:20 Dallas Buyers Club23:20 A Brilliant Young Mind01:15 Mothers and Daughters02:45 The Resident (14:14)03:30 Quantico (13:13)04:15 Elementary (24:24)05:00 Síminn + Spotify

07:40 UEFA Nations League (Ítalía - Pólland)

09:20 Þjóðadeildarmörkin 11:20 Olís deild karla 2018/2019

(ÍBV - Fram)12:50 UEFA Nations League

Bein útsending: N-Írland - Bosnía.15:00 Premier League World 2018 15:30 UEFA Nations League

Bein útsending: Ísland - Sviss.17:40 NFL Hard Knocks 2018 18:35 UEFA Nations League

Bein útsending: England -Spánn.20:45 Þjóðadeildarmörkin 21:05 Pepsí deild kvenna 2018

(Breiðablik - Þór/KA)22:45 Seinni bylgjan.00:05 UFC Now 2018 (29:50)00:55 UFC Countdown 201801:25 Búrið

08:40 The Duff 10:20 Robot and Frank 11:50 Absolutely Anything 13:15 Duplicity 15:20 The Duff 17:00 Robot and Frank 18:30 Absolutely Anything 19:55 Duplicity 22:00 Maudie 23:55 Miss Peregrine’s Home for

Pecu 02:00 Rudderless 03:45 Maudie

07.30 KrakkaRÚV12.20 Frímann flugkappi13.00 Saga Danmerkur (2:10)14.00 Heilabrot (4:8)14.30 Horft til framtíðar (4:4)15.15 Todmobile og Jon Anderson16.40 Jöklaland

Íslensk heimildarmynd um jökla og jöklavísindi undir tryggri leiðsögn Helga Björnssonar jöklafræðings.

17.40 Táknmálsfréttir17.50 KrakkaRÚV17.51 Hönnunarstirnin (2:6)18.05 Hljóðupptaka í tímans rás (4:8)18.54 Lottó19.00 Fréttir19.25 Íþróttir19.40 Tracey Ullman tekur stöðuna20.15 Albatross Íslensk kvikmynd frá

2015 um borgarbarnið Tómas semeltir ástina út á land og fær sumar-vinnu á Golfvelli Bolungarvíkur. Honum líst ekki beint á blikunaþegar hann kynnist skrautlegu samstarfsfólki sínu og yfirgengi-legum yfirmanni en ákveður þó að láta slag standa fyrir ástina.

21.45 Shirley Valentine Gamanmynd frá 1989 um Shirley, miðaldra húsmóður í Liverpool sem finnst líf sitt vera staðnað og áttar sig á því að hún hefur ekki látið drauma sína rætast.

23.35 Borg McEnroe01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

Nánari upplýsingar á akraneskirkja.is

Sunnudagaskólinn

6-9 ára starfAlla sunnudaga kl.11:00 í Akraneskirkju

Alla mánudaga kl. 15-16 í gamla Iðnskólanum

YD – 10-12 ára

UD – 8-10. bekkur

Alla mánudaga kl. 16.30-17.30 í gamla Iðnskólanum

Akraneskirkju og KFUM/KFUK

Alla mánudaga kl. 20.00 í gamla Iðnskólanum

Barna og unglingastarf

Allir krakkar velkomnir, skemmtileg og lifandi starf. Ekkert kostar að taka þátt.

Umsjónarmenn starfsins eru: Aníta Eir Einarsdóttir Matthías Guðmundsson

Sigrún Dóra Jóhannesdóttir

Page 7: Sölustörf hjá Húsasmiðjunni á Akranesiposturinn.prentmet.is/flip/posturinn3618.pdfSölustörf hjá Húsasmiðjunni á Akranesi Byggjum á betra verði Leitað er að drífandi

Hafrún Alla Gunnarsdóttir,7 ára, Grundaskóla.

Að hitta vini mína, leika í frímínútumog frístund og lesa í bókinni sem

ég er með núna.

Steinn Sindrason, 6 áraBrekkubæjarskóla.

Mér finnst skemmtilegast að byrja æfa karate og lesa í Asnalegu bókinni.

Ilmur Jónsdóttir, 8 ára. Skólinn heitir Malahide / Portmarnock ETNS Írlandi.

Mér finnst mest spennandi aðhitta vinina aftur eftir sumarfrí.

Stefán Ágúst Þork. Skarstad,6 ára Brekkubæjarskóla.

Mér finnst mest spennandi að fáað spila fótbolta í frímínútum

Hvað finnst þérmest spennandi við

að byrja í skóla?

Spurning vikunnarFimmtudaginn 06. September

FRAMANDI FIMMTUDAGAR

SNORRIKITCHEN & BAR

B59H O T E L

Komið og prófið gómsæta smárétti frá einni af perlum

norður Afríku

MarokkóHAPPY HOUR, ALLA DAGA FRÁ 16-19

YOGANDI

Námskeiðið hefst þriðjudaginn 11. september

Kennt verður 2x í viku: þri kl. 18:20 og fimmtudaga kl. 19:40

Kennsla fer fram í salnum á Suðurgötu 126 (Heilsan mín)

Tímar sem henta vel byrjendum og þeim sem vilja styrkja

undirstöður sínar í yoga.

Nærandi Hatha, Vinyasa yogaflæðiog slökun

Skráning og frekari upplýsingar á: [email protected]ða í síma: 695-5481

4 vikna námskeið í yoga

Kennari: Helga Guðný Jónsdóttir.

Verð 15.000 kr.

Page 8: Sölustörf hjá Húsasmiðjunni á Akranesiposturinn.prentmet.is/flip/posturinn3618.pdfSölustörf hjá Húsasmiðjunni á Akranesi Byggjum á betra verði Leitað er að drífandi

ve

rðið

Við

BER

JUM

nið

ur

í vef

vers

lun

husa

.isÚT

SALA

N ER

LÍKA

Afslættir á útsölu gilda ekki af vörum merktum „lægsta lága verð Húsasmiðjunnar“ og tilboðsvörum - Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Úrval getur verið misjafnt milli verslana.

All

t pa

llae

fni á

TA

X F

RE

EFu

ra, le

rki, s

kjólve

ggir,

girð

inga

eini

ngar

, hat

tar b

lóm

apot

tar o

.fl. G

ildir e

inni

g af v

atns

klæðn

ingu

og pa

nil

Ein

stæ

rsta

úts

ala

sasm

iðju

nn

ar

er

haf

inHr

einl

æti

stæ

ki 25

-35%

• B

lönd

unar

tæki

25-3

5% •

Flís

ar 25

-40%

• H

arðp

arke

t Kai

ndl 2

5-40

% •

Frys

tiki

stur

20%

• k

ælis

kápa

r 20

%

Frys

tisk

ápar

20%

• R

yksu

gur

20-3

0%•

Elda

véla

r 20

-30%

• H

ellu

borð

elec

trol

ux 20

% •

Bök

unar

ofna

r el

ectr

olux

20%

• S

mára

ftæ

ki í e

ldhú

sið 2

5%

Olíu

fyll

tir

rafm

agns

ofna

r 20

-35%

• H

ársn

yrti

tæki

remi

ngto

n 25%

• H

nífa

pör

30%

• m

atar

stel

l 30%

• G

lös

og k

önnu

r 30

%•

Rive

rdal

e 30%

Gj

afav

ara

25%

• P

otta

r og

pön

nur

30%

• P

last

box,

geym

slub

ox o

g kö

rfur

25%

• ú

tivi

star

fatn

aður

25-5

0% •

Vin

nufa

tnað

ur 20

%

Rafm

agns

verk

færi

Hitac

hi 20

-30%

• R

afma

gnsv

erkf

æri

Dewa

lt 20

% •

Raf

magn

sver

kfæ

ri bl

ack+

deck

er 25

-35%

• H

andv

erkf

æri

stan

ley 2

5%

Hand

verk

færi

NeO 2

5% •

Hill

urek

kar

20%

• G

arðv

erkf

æri

hand

, raf

magn

s og

ben

sín 3

0% •

Gar

ðhús

gögn

40%

• Po

ttap

lönt

ur 25

%sl

öngu

hjól

og

úðar

ar Cl

aber

og

Vert

o 40-

50%

• V

erkf

æra

tösk

ur 30

-40%

• LJ

ós 25

%*

• Þv

otta

hrin

gsnú

rur

Blom

e 50%

Áltr

öppu

r og

sti

gar

20-2

5% •

Lady

inni

máln

ing

og lö

kk 20

% •

Úti

máln

ing

30%

• V

iðar

vörn

30%

• p

ensl

ar o

g rú

llur

25%

...O

G ÓT

AL M

ARGT

FLEI

RA!

Skoð

aðu

tilbo

ðin

á hu

sa.is

50%

ALLT

AFSL

ÁTTU

R

*Gildir ekki af Hue ljósum.

Pott

ar, p

önnu

r, ka

tlar o

g hi

takö

nnur30

%AF

SLÁT

TUR

Öll L

ADY

inni

-m

álni

ng o

g lö

kk

20%

AFSL

ÁTTU

RÖl

l við

arvö

rn30

%AF

SLÁT

TUR

35

%a

fslá

ttu

r

Han

dlauga

rtæki

Gro

he

Sta

rt.

7910

800

9.4

20

kr

14.4

95

kr

Eri

ku

r, s

tóra

r3

stk

.

Hita

chi /

DEW

ALT

rafm

agns

verk

færi20

%AF

SLÁT

TUR

99

9k

r

25%

AFSL

ÁTTU

R

Öll s

már

aftæ

ki

Page 9: Sölustörf hjá Húsasmiðjunni á Akranesiposturinn.prentmet.is/flip/posturinn3618.pdfSölustörf hjá Húsasmiðjunni á Akranesi Byggjum á betra verði Leitað er að drífandi

ve

rðið

Við

BER

JUM

nið

ur

í vef

vers

lun

husa

.isÚT

SALA

N ER

LÍKA

Afslættir á útsölu gilda ekki af vörum merktum „lægsta lága verð Húsasmiðjunnar“ og tilboðsvörum - Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Úrval getur verið misjafnt milli verslana.

All

t pa

llae

fni á

TA

X F

RE

EFu

ra, le

rki, s

kjólve

ggir,

girð

inga

eini

ngar

, hat

tar b

lóm

apot

tar o

.fl. G

ildir e

inni

g af v

atns

klæðn

ingu

og pa

nil

Ein

stæ

rsta

úts

ala

sasm

iðju

nn

ar

er

haf

inHr

einl

æti

stæ

ki 25

-35%

• B

lönd

unar

tæki

25-3

5% •

Flís

ar 25

-40%

• H

arðp

arke

t Kai

ndl 2

5-40

% •

Frys

tiki

stur

20%

• k

ælis

kápa

r 20

%

Frys

tisk

ápar

20%

• R

yksu

gur

20-3

0%•

Elda

véla

r 20

-30%

• H

ellu

borð

elec

trol

ux 20

% •

Bök

unar

ofna

r el

ectr

olux

20%

• S

mára

ftæ

ki í e

ldhú

sið 2

5%

Olíu

fyll

tir

rafm

agns

ofna

r 20

-35%

• H

ársn

yrti

tæki

remi

ngto

n 25%

• H

nífa

pör

30%

• m

atar

stel

l 30%

• G

lös

og k

önnu

r 30

%•

Rive

rdal

e 30%

Gj

afav

ara

25%

• P

otta

r og

pön

nur

30%

• P

last

box,

geym

slub

ox o

g kö

rfur

25%

• ú

tivi

star

fatn

aður

25-5

0% •

Vin

nufa

tnað

ur 20

%

Rafm

agns

verk

færi

Hitac

hi 20

-30%

• R

afma

gnsv

erkf

æri

Dewa

lt 20

% •

Raf

magn

sver

kfæ

ri bl

ack+

deck

er 25

-35%

• H

andv

erkf

æri

stan

ley 2

5%

Hand

verk

færi

NeO 2

5% •

Hill

urek

kar

20%

• G

arðv

erkf

æri

hand

, raf

magn

s og

ben

sín 3

0% •

Gar

ðhús

gögn

40%

• Po

ttap

lönt

ur 25

%sl

öngu

hjól

og

úðar

ar Cl

aber

og

Vert

o 40-

50%

• V

erkf

æra

tösk

ur 30

-40%

• LJ

ós 25

%*

• Þv

otta

hrin

gsnú

rur

Blom

e 50%

Áltr

öppu

r og

sti

gar

20-2

5% •

Lady

inni

máln

ing

og lö

kk 20

% •

Úti

máln

ing

30%

• V

iðar

vörn

30%

• p

ensl

ar o

g rú

llur

25%

...O

G ÓT

AL M

ARGT

FLEI

RA!

Skoð

aðu

tilbo

ðin

á hu

sa.is

50%

ALLT

AFSL

ÁTTU

R

*Gildir ekki af Hue ljósum.

Pott

ar, p

önnu

r, ka

tlar o

g hi

takö

nnur30

%AF

SLÁT

TUR

Öll L

ADY

inni

-m

álni

ng o

g lö

kk

20%

AFSL

ÁTTU

RÖl

l við

arvö

rn30

%AF

SLÁT

TUR

35

%a

fslá

ttu

r

Han

dlauga

rtæki

Gro

he

Sta

rt.

7910

800

9.4

20

kr

14.4

95

kr

Eri

ku

r, s

tóra

r3

stk

.

Hita

chi /

DEW

ALT

rafm

agns

verk

færi20

%AF

SLÁT

TUR

99

9k

r

25%

AFSL

ÁTTU

R

Öll s

már

aftæ

ki

Page 10: Sölustörf hjá Húsasmiðjunni á Akranesiposturinn.prentmet.is/flip/posturinn3618.pdfSölustörf hjá Húsasmiðjunni á Akranesi Byggjum á betra verði Leitað er að drífandi

Hraðastaðarétt í Mosfellsdal sunnudaginn 16. sept. kl. 13.00, seinni réttir sun. 30. sept.Kjósarrétt í Kjós sunnudaginn 16. sept. kl. 15.00, seinni réttir sun. 7. okt. kl. 15.00Arnarhólsrétt í Helgafellssveit sunnudaginn 16. sept. kl. 11.00Bláfeldarrétt í Staðarsveit, Snæf. laugardaginn 22. sept.Brekkurétt í Norðurárdal, Mýr. sunnudaginn 9. sept. kl. 10.00, seinni réttir sun. 23. sept. Brekkurétt í Saurbæ, Dal. sunnudaginn 16. sept.Fellsendarétt í Miðdölum, Dal. sunnudaginn 16. sept.Flekkudalsrétt á Fellsströnd, Dal. laugardaginn 15. sept.Fljótstungurétt á Hvítársíðu, Mýr. sunnudaginn 9. sept., seinni réttir lau. 22. sept.Fróðárrétt í Fróðárhreppi Ekki réttað lengur.Gillastaðarétt í Laxárdal, Dal. sun-nudaginn 16. sept.Grafarrétt í Breiðuvík, Snæf. lau-gardaginn 22. sept.Grímsstaðarétt á Mýrum, Mýr. þriðjudaginn 11. sept., seinni réttir mán. 24. sept. og mán. 1. okt.Hellnarétt í Breiðuvík, Snæf. laugardaginn 22. sept.Hítardalsrétt í Hítardal, Mýr. mánudaginn 10. sept., seinni réttir sun. 23. sept. og mán. 1. okt. Hornsrétt í Skorradal, Borg. sunnudaginn 9. sept. kl. 10.00Hólmarétt í Hörðudal, Dalabyggð mánudaginn 24. sept.Hrafnkelsstaðarétt í Grundarfirði laugardaginn 15. sept. kl. 15.00

Kaldárbakkarétt í Kolb., Hnappadals. sunnudaginn 2. sept. kl. 11.00Kirkjufellsrétt í Haukadal, Dal. laugardaginn 15. sept.Klofningsrétt í Beruvík, Snæf. sunnudaginn 23. sept.Langholtsrétt í Eyja- og Miklaholtshr. mánudaginn 17. sept. kl. 16.00, seinni réttir lau. 29. sept.Ljárskógarétt í Laxárdal, Dal. laugardaginn 8. sept.Mýrar í Grundarfirði laugardaginn 15. sept. kl. 15.00Mýrdalsrétt í Hnappadal þriðjudaginn 18. sept., seinni réttir sun. 7. okt.Nesmelsrétt í Hvítársíðu, Mýr. laugardaginn 1. sept. kl. 15.00Núparétt í Melasveit, Borg. sunnudaginn 9. sept. kl. 13.00, seinni réttir lau. 22. sept.Oddsstaðarétt í Lundarreykjad., Borg. miðvikudaginn 5. sept. kl. 9.00, seinni réttir sun. 30. sept.Ólafsvíkurrétt í Ólafsvík, Snæf. laugardaginn 15. sept.Ósrétt á Skógarströnd, Dal. föstudaginn 28. sept.Rauðsgilsrétt í Hálsasveit, Borg. sunnudaginn 16. sept., seinni réttir sun. 30. sept.Reynisrétt undir Akrafjalli, Borg. laugardaginn 22. sept., seinni réttir lau. 29. sept.Skarðsrétt á Skarðsströnd, Dal. sunnudaginn 16. sept.Skerðingsstaðarétt í Hvammsv., Dal. sunnudaginn 16. sept.Svarthamarsrétt á Hvalfj.str., Borg. sunnudaginn 9. sept. kl. 10.00, seinni réttir sun. 30. sept.

Svignaskarðsrétt, Svignaskarði, Mýr. mánudaginn 10. sept. kl. 10.00, seinni réttir mán. 24. sept.Tungurétt á Fellsströnd, Dal. laugardaginn 15. sept.Vörðufellsrétt á Skógarströnd, Dal. laugardaginn 15. sept.Þverárrétt Eyja- og Miklaholtshr, Snæf. sunnudaginn 16. sept. kl. 10.30, seinni réttir lau. 29. sept. kl. 16.00Þverárrétt í Þverárhlíð, Mýr. mánud. 10. sept. kl. 7.00, seinni réttir mán. 24. sept. og mán. 1. okt. Þæfusteinsrétt á Hellissandi/Rifi, Snæf. laugardaginn 15. sept.Ölkeldurétt í Staðarsveit, Snæf. laugardaginn 22. sept.Eyrarrétt á Eyri í Kollafirði, Reykhólahrepp, A-Barð. laugardaginn 8. sept.Grundarrétt í Reykhólahr., A-Barð. föstudaginn 21. sept.Kinnarstaðarrétt í Reykhólahr., A-Barð. laugardaginn 22. sept. kl. 11.00Króksfjarðarnesrétt í Reykhólasv., A-Barð. laugardaginn 15. sept. kl. 16.00 og lau. 22. sept.

Sjá bbl.is

Fjárréttir á dreifingar-svæði PÓSTSINS haustið 2018

HúsnæðiGeymsla á Akranesi til leigu frá 1. okt. Langtímaleiga.S. 823 5929, Steinunn.

ÝmislegtBækur gamlar, Arnaldur Indriðason: Vetrarborgin. Orðabækur: Frönsk-íslensk, Ensk-íslensk. Stúlkan sem lék sér að eldinum e.Stieg Larsson.Guð Hins Smáa, Arundhati. Kr.3000 stykkið.S. 6187 424Til sölu harmonikka gömul Zero Sette, 96 bassa,selst á 60.000,þarfnast smáviðgerðar .S. 618 7424

Page 11: Sölustörf hjá Húsasmiðjunni á Akranesiposturinn.prentmet.is/flip/posturinn3618.pdfSölustörf hjá Húsasmiðjunni á Akranesi Byggjum á betra verði Leitað er að drífandi

SKES

SUH

OR

N 2

018

1278. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn

11. september kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin

er athygli á því að hægt er að hlusta á fundinn á FM 95,0.

Bæjarmálafundir flokkanna verða sem hér segir:Samfylkingin í Stjórnsýsluhúsinu, 1. hæð, Stillholti • 16-18, laugardaginn 8. september kl. 11:00

Frjálsir með framsókn í Stúkuhúsinu, • 10. september kl. 20:00

Sjálfstæðisflokkurinn að Kirkjubraut 8, • laugardaginn 8. september kl. 10:30

Bæjarstjórnarfundur

431 1127

Page 12: Sölustörf hjá Húsasmiðjunni á Akranesiposturinn.prentmet.is/flip/posturinn3618.pdfSölustörf hjá Húsasmiðjunni á Akranesi Byggjum á betra verði Leitað er að drífandi

Sjónvarpsdagskráin sunnudaginn 9. september 2018

07:00 Morgunsjónvarp Stöðvar 212:00 Nágrannar (7831:8062)13:45 Friends (5:25)14:15 The X-Factor (1:28)15:25 Tveir á teini (2:6)16:00 Dýraspítalinn (2:6)16:30 Divorce (8:10)17:00 Curb Your Enthusiasm (8:10)17:40 60 Minutes (50:52)18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (373:401)19:10 So You Think You Can Dance 20:35 Silent Witness (9:10)21:30 The Sinner (5:8)22:15 Death Row Stories (3:0)23:00 Vice (20:30)23:30 American Woman (11:12)23:50 Suits (7:16)00:35 Robin Williams: Come

Inside My Mind Ný og einstök heimildarmynd frá HBO um Robin Williams sem lést langt fyrir aldur fram árið 2014. Hér er fjallað um líf og starf þessa virta gamanleikara og uppistandara.

02:25 The Nice Guys Gamansöm spennumynd frá 2016 með Ryan Gosling og Russel Crowe. Myndin segir frá þeim Holland March og Jackson Healy sem búa í Los Angeles árið 1977.

04:20 Cardinal (3:6)05:00 Cardinal (4:6)05:45 Friends (19:24)

08:00 American Housewife (5:24)08:25 Life in Pieces (6:22)08:50 The Grinder (6:22)09:15 The Millers (5:11)09:35 Superior Donuts (5:21)10:00 Man With a Plan (6:21)10:25 Speechless (5:18)10:50 The Odd Couple (3:13)11:15 The Mick (11:20)11:40 Superstore (17:22)12:00 Everybody Loves Raymond 12:25 King of Queens (15:25)12:45 How I Met Your Mother 13:10 Family Guy (12:22)13:35 Glee (16:22)14:20 Survivor (6:15)15:05 Superstore (9:22)15:25 Top Chef (8:15)16:25 Everybody Loves Raymond 16:50 King of Queens (5:13)17:10 How I Met Your Mother (6:22)17:35 Ally McBeal (9:23)18:20 Flökkulíf (5-6:6)19:00 Million Dollar Listing (9:12)19:45 Superior Donuts (21:21)20:10 Madam Secretary (19:22)21:00 Billions (4:12)22:00 The Handmaid’s Tale (4:13)23:00 Agents of S.H.I.E.L.D. (2:22)23:45 Rosewood (7:22)00:35 The Killing (9:12)01:20 Penny Dreadful (4:10)02:05 MacGyver (10:23)02:55 The Crossing (7:11)03:40 Valor (13:13)

07:30 UEFA Nations League (Norður-Írland - Bosnía)

09:10 UEFA Nations League (Sviss - Ísland)

10:50 UEFA Nations League (England - Spánn)

12:30 Þjóðadeildarmörkin 12:50 UEFA Nations League Bein útsending: Úkraína - Slóvakía.15:00 Goðsagnir efstu deildar

(Goðsagnir - Gummi Ben)15:50 UEFA Nations League Bein útsending: Danmörk - Wales.18:35 UEFA Nations League Bein útsending: Frakklandc - Holland20:45 Þjóðadeildarmörkin 21:05 Inkasso deildin 2018

(ÍA - Víkingur Ó)22:45 Olís deild karla 2018/2019

(Stjarnan - Afturelding)

07.30 KrakkaRÚV12.35 Pricebræður bjóða til veislu 13.05 Svíar á krossgötum13.35 Eivör Pálsdóttir í Hörpu14.50 Morgan Freeman: Saga

guðstrúar (2:6)15.40 Landakort15.45 Neytendavaktin16.15 Mean Girls Gamanmynd um

15 ára stúlka sem hefur alist upp í óbyggðum flyst til Bandaríkjanna og sest í skóla í fyrsta sinn. Þar fær frumskógarlögmálið alveg nýja merkingu í huga hennar og hún upplifir sálfræðihernað af verstu gerð.

17.50 Táknmálsfréttir18.00 KrakkaRÚV18.01 Stundin okkar (15:18)18.25 Basl er búskapur (5:11)19.00 Fréttir19.35 Veður19.40 Veröld sem var (4:6)20.10 Í kjölfar feðranna (1:2)21.05 Poldark (1:9)22.05 Gómorra (9:12)22.55 Vandræðamaðurinn (Den

brysomme mannen) Dulmögnuð norsk-íslensk kvikmynd um Andrés sem virðist lifa fullkomnu lífi í fulkominni borg. Einn daginn fer að læðast að honum sá grunur að eitthvað mikið vanti í líf hans.

00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

08:30 Sundays at Tiffanys 10:00 The Space Between Us 12:00 The Cobbler 13:40 Wilson 15:15 Sundays at Tiffanys 16:45 The Space Between Us 18:45 The Cobbler 20:25 Wilson 22:00 Bridge Of Spies 00:20 Money Monster 02:00 Stretch 03:35 Bridge Of Spies

Sjónvarpsdagskráin mánudaginn 10. september 2018

07:00 Morgunsjónvarp Stöðvar 212:35 Nágrannar (7836:8062)13:00 American Idol (16:24)14:20 American Idol (17:24)15:45 Fright Club (4:6)16:35 Friends (5:24)17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar (7836:8062)17:45 Ellen (42:175)18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Fréttayfirlit og veður 19:15 Sportpakkinn 19:25 Brother vs. Brother (2:6)20:10 American Woman (12:12)20:35 Silent Witness (10:10)21:30 Suits (8:16)22:15 The Deuce (1:9)

Önnur þáttaröð þessara djörfu þátta úr smiðju HBO. Með aðalhlutverk fara James Franco og Maggie Gyllenhaal en hér er fjallað um uppgang klámiðnaðarins í New York á áttunda áratugnum

23:15 60 Minutes (50:52)00:00 Major Crimes (11:13)00:45 Castle Rock (5:10)01:35 Better Call Saul (4:10)02:25 The Art Of More (1:10)03:10 Unsolved: The Murders of

Tupac and the Notorious B.I.G. 04:40 NCIS (2:24)05:25 Bones (2:12)

08:00 Dr. Phil08:45 Tonight Show - Jimmy Fallon09:30 Late Show with James Corden12:05 Everybody Loves Raymond 12:30 King of Queens (16:25)12:50 How I Met Your Mother 13:15 Dr. Phil14:00 Superior Donuts (21:21)14:25 Madam Secretary (18:22)15:10 Black-ish (5:24)15:35 Rise (6:10)16:20 Everybody Loves Raymond 16:45 King of Queens (6:13)17:05 How I Met Your Mother (7:22)17:30 Dr. Phil18:15 Tonight Show - Jimmy Fallon19:00 Late Show with James Corden19:45 Superstore (10:22)20:10 Top Chef (9:15)21:00 MacGyver (11:23)21:50 The Crossing (8:11)22:35 The Affair (1:10) Stórbrotnir

þættir sem hlotið hefur Golden Globeverðlaunin sem besta þ.röð í banda-rísku sjónvarpi. Þættir um rithöfundinn Noah Solloway sem hélt fram-hjá eiginkonu sinni og áhrifin sem það hafði á líf allra í kringum hann.

23:35 Tonight Show - Jimmy Fallon00:20 Late Show with James Corden01:00 CSI (9:23)01:45 This is Us (17:18)02:30 The Good Fight (9:13)03:20 Star (12:18)04:05 I’m Dying Up Here (4:10)

07:15 UEFA Nations League (Úkraína - Slóvakía)

08:55 UEFA Nations League (Danmörk - Wales)

10:35 UEFA Nations League (Frakkland - Holland)

12:15 Þjóðadeildarmörkin 12:35 NFL Hard Knocks 2018 13:30 NFL 2018/2019 (New England

Patriots - Houston Texans)15:50 NFL 2018/2019

(Carolina Panthers - Dallas Cowboys)18:35 UEFA Nations League

Bein útsending: Portúgal og Ítalía.20:45 Þjóðadeildarmörkin 21:10 Seinni bylgjan 22:40 Pepsímörk kvenna 2017 23:45 Olís deild karla 2018/2019

(KA - Akureyri)

13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar16.00 Myndavélar (1:3)16.10 Með okkar augum (5:8)16.40 Níundi áratugurinn (8:8)17.25 Kaupmannahöfn - höfuðborg

Íslands (1:6)17.50 Táknmálsfréttir18.00 KrakkaRÚV18.01 Heimssýn barna (2:6)18.50 Krakkafréttir19.00 Fréttir19.25 Íþróttir19.30 Veður19.35 Kastljós19.50 Menningin20.00 Saga Danmerkur (3:10)21.05 Þjóðargersemi (3:4)22.00 Tíufréttir22.15 Veður22.20 Hljóðupptaka í tímans rás (5:8)23.10 Á meðan við kreistum

sítrónuna (5:5) Dönsk gaman-þáttaröð um þrjú pör á fimmtugsaldri sem stofna matarklúbb. Þrátt fyrir að allt líti vel út á yfirborðinu eru brestir í hinni fullkomnu ímynd sem er ómögulegt að fela á bak við Instagram-mynd þegar klúbburinn kemur saman. Aðalhlutverk: Lærke Winther, Peter Gantzler og Ellen Hillingsø. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e.

23.40 Kastljós23.55 Menningin00.00 Dagskrárlok

10:50 Apollo 13 13:10 The Red Turtle 14:30 Being John Malkovich 16:20 Apollo 13 18:40 The Red Turtle 20:05 Being John Malkovich 22:00 Fifty Shades Darker 00:00 War for the Planet of the Apes 02:20 Colossal 04:10 Fifty Shades Darker

Page 13: Sölustörf hjá Húsasmiðjunni á Akranesiposturinn.prentmet.is/flip/posturinn3618.pdfSölustörf hjá Húsasmiðjunni á Akranesi Byggjum á betra verði Leitað er að drífandi

BREYTTURSKILAFRESTUR

AUGLÝSINGA

Skilafresturauglýsinga er

kl. 14 á mánud.

Page 14: Sölustörf hjá Húsasmiðjunni á Akranesiposturinn.prentmet.is/flip/posturinn3618.pdfSölustörf hjá Húsasmiðjunni á Akranesi Byggjum á betra verði Leitað er að drífandi

Sjónvarpsdagskráin þriðjudaginn 11. september 2018

07:00 Morgunsjónvarp Stöðvar 212:35 Nágrannar (7837:8062)13:05 American Idol (18:24)14:25 American Idol (19:24)15:50 Friends (6:24)16:10 Friends (3:24)16:35 Wrecked (6:10)17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar (7837:8062)17:45 Ellen (67:175)18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Last Week Tonight With

John Oliver (22:30)19:55 Anger Management (1:24)

Fimmta þáttaröð þessara skemmti-legu gamanþátta með Charlie Sheen í aðalhlutverki og fjallar um Charlie Goodson, sem er skikkaður til að leita sér aðstoðar eftir að hafa gengið í skrokk á kærasta fyrrum eiginkonu sinnar.

20:20 Major Crimes (12:13)21:05 Castle Rock (6:10)21:50 Better Call Saul (5:10)22:40 The Art Of More (2:10)23:25 Greyzone (10:10)00:10 Nashville (13:16)00:55 Ballers (5:10)01:25 Orange is the New Black (6:14)02:20 The Brave (9:13)03:05 The Brave (10:13)03:50 C.B. Strike (3-4:7)

08:00 Dr. Phil08:45 Tonight Show - Jimmy Fallon09:30 Late Show with James Corden10:15 Síminn + Spotify12:00 Everybody Loves Raymond 12:25 King of Queens (17:25)12:45 How I Met Your Mother 13:10 Dr. Phil13:55 Superstore (10:22)14:20 Top Chef (9:15)15:10 American Housewife (20:24)15:35 Kevin (Probably) Saves the

World (13:16)16:20 Everybody Loves Raymond 16:45 King of Queens (7:13)17:05 How I Met Your Mother (8:22)17:30 Dr. Phil18:15 Tonight Show - Jimmy Fallon19:00 Late Show with James Corden19:45 Black-ish (6:24)20:10 Rise (7:10) Skemmtileg þáttaröð

um menntaskólakennara sem fær tækifæri til að blása lífi í leiklistar-klúbb skólans.

21:00 The Good Fight (10:13)21:50 Star (13:18)22:35 I’m Dying Up Here (5:10)23:25 Tonight Show - Jimmy Fallon00:05 Late Show with James Corden00:45 CSI: Miami (5:24)01:30 Mr. Robot (7:10)02:15 The Resident (14:14)03:05 Quantico (13:13)03:50 Elementary (24:24)

07:15 UEFA Nations League (Portúgal - Ítalía)

08:55 Þjóðadeildarmörkin 09:15 Olís deild karla 2018/2019

(KA - Akureyri)10:45 Seinni bylgjan 12:15 Pepsímörk kvenna 2017 13:15 UEFA Nations League

(Sviss - Ísland)14:55 Þjóðadeildarmörkin 17:45 UEFA Nations League

Bein útsending: Ísland - Belgí.21:30 Þjóðadeildarmörkin 21:50 Pepsímörk kvenna 2017 22:55 UEFA Nations League

(Spánn - Króatía)

12:35 Phil Spector 14:05 The Flintstones 15:35 Turks & Caicos 17:15 Phil Spector 18:50 The Flintstones 20:20 Turks & Caicos 22:00 Deadpool 23:45 The Huntsman: Winter’s War 01:40 The Meddler 03:25 Deadpool

13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar17.00 Íslendingar (6:24)17.50 Táknmálsfréttir18.00 KrakkaRÚV18.01 Bitið, brennt og stungið (2:10)18.15 Handboltaáskorunin (2:16)18.27 Strandverðirnir (2:8)18.50 Krakkafréttir19.00 Fréttir19.25 Íþróttir19.30 Veður19.35 Kastljós19.50 Menningin20.00 Bannorðið (3:6)21.05 Stacey Dooley: Ofbeldi gegn

konum í Rússlandi22.00 Tíufréttir22.20 Leitin (8:8) (Disparue)

Frönsk spennuþáttaröð um foreldra sem hafa samband við lögreglu eftir að unglingsdóttir þeirra hverfur sporlaust. Aðalhlutverk: Francois-Xavier Demaison, Pierre- Francois Martin-Laval og Alix Poisson. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.

23.15 Nikolaj og Júlía (8:10)Danskur framhaldsmyndaþáttur um Nikolaj og Julie, hjón á fertugsaldri sem eiga fullt í fangi með að finna jafnvægi milli fjölskyldu, vinnu og krefjandi vina.

00.00 Kastljós00.15 Menningin00.20 Dagskrárlok

Rússneska félagið CSKA Moskva hefur keypt U21 árs landsliðsmanninn Arnór Sigurðsson frá Norrköping í Svíþjóð.

Hinn 19 ára gamli Arnór gekk til liðs við Norrköping frá ÍA á síðasta ári og hefur tekist að heilla í sænsku úrvals-deildinni á þessu tímabili.

Arnór, sem er kant- og miðjumaður, er dýrasti leikmaðurinn í sögu Norrköping. Kaupverðið er talið vera allt að fjórar milljónir evra.

Arnór verður annar Íslendingurinn hjá CSKA Moskvu en Hörður Björgvin Magnússon gekk til liðs við félagið frá Bristol City í sumar fyrir um 2,5 mil-ljónir evra.

Arnór er sjötti Íslendingurinn í rúss-nesku deildinni en Sverrir Ingi Ingason, Ragnar Sigurðsson og Björn Bergmann Sigurðarson leika allir fyrir Rostov. Þá leikur Jón Guðni Fjóluson með Krasno-dar en hann kom einmitt frá Norrköping í sumar.

Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson keyptur til CSKA Moskva

S. 431 1127 • [email protected]

Page 15: Sölustörf hjá Húsasmiðjunni á Akranesiposturinn.prentmet.is/flip/posturinn3618.pdfSölustörf hjá Húsasmiðjunni á Akranesi Byggjum á betra verði Leitað er að drífandi

Við erum líka á netinu:

Skráðu þig á póstlistann

Sunnudagur 9. septemberSunnudagaskóli kl. 11

Sunnudagaskólinn hefst á nýjan leikundir stjórn Anítu Eir Einarsdóttur

Kvöldmessa kl. 20

Sr. Þráinn Haraldsson þjónarSveinn Arnar Sæmundsson leikur á orgel og

félagar úr Kór Akraneskirkju syngja

- Jesús segir: Hafið því ekki áhyggjur af morgundeginum -

•Barna- og unglingastarf kirkjunnar og KFUM/

KFUK hefst mánudaginn 10. september

Fimmtudagur 13. septemberBænastund kl. 12.15

Súpa í Vinaminni eftir stundina.

www.akraneskirkja.is

Sameiginleg lög

Eldey, Suðurnesjum Stóðum tvö í túni Lag: Íslenskt þjóðlag Ljóð: Þjóðvísa Hörpukórinn, Árborg Heimþrá Lag: Íslenskt þjóðlag Ljóð: Freysteinn Gunnarsson Hljómur, Akranesi Vinarkveðja: Lag: B. Hoyer Ljóð: Theódór Fr. Einarsson Kveðjulag í lok tónleika Kveðja Lag: ? Ljóð: Freysteinn Gunnarsson

_________________ Hér vantar lókó Landsbankanns (stórt) (Lógó Stórt í lit) Skaginn (Lógó stórt í lit) HB Garandi

Kóramót eldri borgara

Grundaskóla Akranesi. Laugardaginn 21. maí 2016

Þátttakendur Hljómur, Akranesi

Eldey, Suðurnesjum Vorboðar, Mosfellsbæ

Gaflarakórinn, Hafnarfirði Hörpukórinn, Árnessýslu

Kór eldri borgara í FEBAN

Kæru kórfélagar!Þriðjudaginn 11. sept kl. 16.00 byrja æfingar kórsins á Kirkju- brautinni. Vonum að félagar

mæti vel og taki með sér nýja félaga til að ræða vetrarstarfið

og auðvitað tökum við líka lagið.

Við bjóðum nýja félaga velkom-na, bara koma sjá og heyra,

það er alltaf gaman hjá okkur.

Söngstjóri verður Lárus Sighvatsson.

Við hlökkum til að sjá ykkur.

Kveðja, stjórnin.

NÁMSKEIÐ ÍMÓDELBÁTASMÍÐI

Uppl. í síma 868 4410og á staðnum að

Ægisbraut 11, Akranesi.(á geymslusvæði Gísla Jóns.)

Page 16: Sölustörf hjá Húsasmiðjunni á Akranesiposturinn.prentmet.is/flip/posturinn3618.pdfSölustörf hjá Húsasmiðjunni á Akranesi Byggjum á betra verði Leitað er að drífandi

VR -15-025

Umsækjendur þurfa að vera liprir í samskiptum og eiga auðvelt með að vinna í hóp.

Áhugasamir sæki um á www.n1.is – merkt Borgarnes – Bakstur og smurbrauð.

Nánari upplýsingar veitir Herdís Jónsdóttir, Stöðvarstjóri

í síma 440 1333, 660 3250 eða [email protected].

Umsóknarfrestur til 20. september 2018

Við hvetjum bæði kyn til að sækja um auglýst störf hjá fyrirtækinu.

leitar að liðsstyrk.Leitum að kraftmiklum og þjónustuliprum starfsmanni til að sjá um morgunbakstur og

smurbrauð á stöðinni. Vinnutími er 7:00 – 15:00 virka daga.

Helstu verkefni• Bakstur• Smurbrauðsgerð• Önnur tilfallandi verkefni á stöðinni

Hæfniskröfur• Samskiptafærni og þjónustulund

• Reynsla af sambærilegum störfum er kostur