64
10 ára Smáralind Frábær afmælistilboð fyrir alla fjölskylduna Fjölbreytt skemmti- dagskrá alla helgina 6.-10. OKTÓBER 2011

Smáralind 10 ára

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Afmælisblað

Citation preview

Page 1: Smáralind 10 ára

10 áraSmáralind

Frábær

afmælistilboð

fyrir alla

fjölskylduna

Fjölbreyttskemmti-dagskrá alla helgina

6.-1

0. O

KTÓ

BER

2011

Page 2: Smáralind 10 ára

Sá sem röltir einn hring á hvorri verslunarhæð Smáralindar hefur lokið 1 km heilsubótargöngu

Föstudaginn 7. október opnar glæsileg Pandora verslun í Smáralind.

Af því tilefni fá allir viðskiptavinir sem kaupa armband og eina kúlu aðra kúlu að andvirði 4.000 kr. í kaupauka.

Opnum með glæsibrag

Page 3: Smáralind 10 ára

Stórum áfanga er nú náð í Smáralind. Klukkan 10:10 þann 10. október árið 2001 var Smáralind opnuð með formlegum hætti þegar Linda og Smári, 10 ára gamlir krakkar úr Linda- og Smárahverfi í Kópavogi, hringdu bjöllu Smáralindar og buðu gesti þar með velkomna. Síðan eru liðin 10 ár. Að þessu tilefni blásum við til stórveislu í Smáralind næstu fimm daga og vil ég hér með bjóða öllum landsmönnum að taka þátt í fögnuðinum með okkur.

Margt verður í boði þessa stóru afmælishelgi og mikið um dýrðir. Kaupmenn og veitingastaðir bjóða vegleg afmælistilboð og einhverjir hafa tekið upp 10 ára gömul verð þessa daga. Glæsileg dagskrá skemmtiatriða, listsýningar, leiksýningar, dans og söngur. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.

Við vonumst til að sjá ykkur sem flest. Verið velkomin og njótið.

Sturla G. Eðvarðsson

Framkvæmdastjóri Smáralindar

smaralind.is

Sá sem röltir einn hring á hvorri verslunarhæð Smáralindar hefur lokið 1 km heilsubótargöngu

Afmælisdagskrá 4Tíu ár í Smáralind 8Nýtt í Smáralind 8 Hetjan Þór 12Ostakaka - uppskrift 14Afmælistilboð 16Skemmtigarðurinn 26Samsýning listamanna 28Með frá upphafi 36Vetrargarðurinn kvaddur 38Með frá upphafi 46Hafmeyjan okkar 63

SMÁRALIND 10 ára | 3

EFNISYFIRLIT

61Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um prentvillur og myndabrengl. Verð á vörum gildir meðan birgðir endast.Útgefandi: Smáralind ehf. / Október 2011Ábyrgðarmaður: Guðrún Margrét Örnólfsdóttir Myndir: Lárus Sigurðsson, Elísabet Björgvinsdóttir, shutterstock.com o.fl.Uppsetning: ENNEMM / NM48168Prentun: Ísafoldarprentsmiðja

4

12

14

38

Velkomin til okkar

Page 4: Smáralind 10 ára

4 | SMÁRALIND 10 ára

Jón JónssonLaugardag kl. 16.00

Fimmtudagur 6. októberopið 11-21

Föstudagur 7. októberopið 11-19

Laugardagur 8. októberopið 11-18

Töframaður Töframaður

Páll Óskar

Hljómsveitin Púgó - lifandi tónlist, nemendur úr FÍH

Hetjur Valhallar- leikur

Hetjur Valhallar- leikur

Opið hús í Smárabíó- Solla stirða, Steindinn okkar o.fl.

Sirkus Ísland

Hetjur Valhallar- leikur

Hljómsveitin Púgó - lifandi tónlist, nemendur úr FÍH

Gerpla- meistara- og unglingaflokkar kvenna í hópfimleikum sýna listir sínar

Jón Jónsson

DansFlokkur DanceCenter Reykjavík

Dansskóli Jóns Péturs og Köru- breikdans

Dansskóli Jóns Péturs og Köru- samkvæmisdansar

DansFlokkur DanceCenter Reykjavík

Leikhópurinn LottaGrísirnir þrír, Hans klaufi og drottningin úr Mjallhvíti - myndataka

Friðrik Ómar og Jógvan

Andlitsmálning - fyrir yngstu kynslóðina

17.30 13.00

17.30 - 18.00

17.00 - 18.30

16.00 - 21.00 11.00 - 18.00

12.00 - 15.00

16.30 - 17.30

16.00-19.00

20.00 - 20.30

15.00

16.00

17.00

18.00 13.30

18.30

14.00 - 15.0019.30

14.00 - 17.00

AFMÆLIS

Friðrik og Jógvan

Fimmtudag kl. 19.30

Gordjössföstudagur

Rithöfundar

lesa úr bókum

sínum alla

helgina

Páll ÓskarFöstudag kl. 17.30

Page 5: Smáralind 10 ára

SMÁRALIND 10 ára | 5

Eyþór Ingi

Sunnudag kl. 13.30Matti Matt.

Sunnudag kl. 13.30

Mánudagur 10. október opið 10.10-22.10

Sunnudagur 9. októberopið 13-18

Afmæliskaka, Svali og kaffi*

*meðan birgðir endast

Hetjur Valhallar- leikur

Hetjur Valhallar- leikur

Matti & Eyþór Ingi

DansFlokkur DanceCenter Reykjavík

Andlitsmálning - fyrir yngstu kynslóðina

Leikhópurinn LottaGrísirnir þrír, Hans klaufi og drottningin úr Mjallhvíti - myndataka

Sirkus Ísland

14.00 - 15.00

13.00 - 18.00 16.00 - 22.10

13.30

16.30

14.00 - 17.00

15.00 - 16.00

16.00 - 17.00

Sirkus Ísland

Hljómsveitin Púgó - lifandi tónlist, nemendur úr FÍH

Hljómsveitin Púgó - lifandi tónlist, nemendur úr FÍH

Skólakór Kársnesskóla

Kór Kársnesskóla- 10 ára stúlkur

Dansskóli Jóns Péturs og Köru- samkvæmisdansar

Ingó Veðurguð

17.30 - 18.30

17.00 - 18.30

20.00 - 21.15

21.00

18.00

18.30

20.00

Kastaðu hamrinum Mjölni í mark og þú

gætir unnið boðsmiða á heimsfrumsýningu á

Hetjum Valhallar - Þór.

Hetjur Valhallar

Afmæliskaffi

sunnudag

kl. 14-15

DAGSKRÁ

Samsýning listamanna frá Gallerí List

Leikhópurinn Lotta

Laugardag & sunnudag

Ingó VeðurguðMánudag kl. 20.00

Page 6: Smáralind 10 ára

20% afsláttur af öllum ferðatöskum í Eymundsson SmáralindHvort sem þú ert að fara í stutta fundarferð eða í margra mánaða hnattsiglingu þarftu á

góðri ferðatösku að halda. Eymundsson hefur á boðstólum gott úrval af ferðatöskum af

öllum stærðum og gerðum sem halda vel utan um farangurinn þinn.

Nýttu tækifærið á fáðu þér tösku á góðu verði í Eymundsson.

Eymundsson.is

Á FERÐ OG FLUGI

Létt og þægileg taska frá Travelite. Passar í handfarangur. Stærð: 34x52x19 sm, stækkanleg. Vegur aðeins 2,6 kg, rúmar 31 lítra.

Glæsileg ferðataska frá Travelite. Stærð: 40x62x24 sm, stækkanleg. Vegur aðeins 2,9 kg, rúmar 54 lítra.

Stór og rúmgóð taska frá Travelite. Stærð: 47x72x26 sm, stækkanleg. Vegur 3,5 kg, rúmar allt að 80 lítra.

39.999kr.

VERÐ

35.999kr.

VERÐ

32.999kr.

VERÐ

Fimo leir með 25% afslætti

meðan á afmælis-hátíð stendur

Page 7: Smáralind 10 ára

- fullkomin gæði

Gríptu tækifærið og skelltu þér í vinsælasta ogtæknivæddasta bíó landsins á 10 ára gömlum verðum!

Börn

450 kr.

Á ALLAR SÝNINGAR DAGANA 6. - 10. OKTÓBER

Almennt verð

800 kr.3D sýningar

1.000 kr.

10 ÁRA AFMÆLI

C

M

Y

CM

MY

CY

CMY

K

index.ai 1 27.9.2011 17:09

Page 8: Smáralind 10 ára

Dogma Verslunin Dogma opnaði í Smáralind á vormánuðum með nýjum áherslum. Í Smáralind fæst ný og skemmtileg gjafavara auk hinna sívinsælu bola sem Dogma er þekkt fyrir. Verslunin skartar jafnframt miklu úrvali af töskum, klútum, beltum og öðrum fylgihlutum. Vantar þig flotta og skemmtilega tækifærisgjöf? Engin spurning, kíktu við í Dogma.

Dúka Dúka opnaði aðra verslun sína hér í Smáralind í júlí en sú fyrri er einmitt 10 ára um þessar mundir. Sannarlega gott tilefni til að opna hér systurverslun. Dúka er með glæsilegt framboð gjafavöru auk skemmtilegra og nauðsynlegra hluta til heimilisins sem fagurkerar og matgæðingar kunna vel að meta. Heimsókn í verslunina Dúka með alla sína litadýrð og fallegu form er sannkölluð upplifun.

Sushigryfjan Þá er biðin á enda hjá mörgum. Með opnun Sushigryfjunnar laugardaginn 17. september er nú hægt að fá sushi í Smáralind. Sushigryfjan býður upp á hágæða handgert sushi bæði fyrir þá sem vilja borða á staðnum og þá sem vilja taka með sér heim. Sushimeistarinn, Ívar Unnsteinsson, hefur um árabil starfað við sushigerð hérlendis og erlendis og er því þaulreyndur á þessu sviði. Ívar setur sérþau markmið að vera alltaf með ferskasta og besta hráefnið á markaðnum og að gesturinn upplifi japanskan mat á einstakan hátt. Staðurinn er að mati margra biðarinnar virði og því er um að gera að prófa.

SaintsSaints er skemmtileg verslun með kvenfatnað, en þessi verslun var sú fyrsta sinnar tegundar í Smáralind. Verslunin skartar fjölbreyttu úrvali vörumerkja fyrir konur á öllum aldri.

Nýtt í Smáralind

8 | SMÁRALIND 10 ára

Umfjöllun / Nýtt

· Debenhams · Carat · Steinar Waage · Zara · Meba-Rhodium · Nammi.is / Ís-inn · Friday s · Pizza Hut · Lukkusmárinn · Energia · Bossanova · Optical studio · Benetton · Topshop · Útilíf · Lyfja · Vero Moda · Jack & Jones · Hygea · ÁTVR · Hagkaup · The Body Shop · Dressmann· Drangey · Síminn · Vodafone · Herragarðurinn · Eymundsson

Smáralind óskar eftirtöldum verslunum til hamingju með árin 10 í Smáralind og þakkar fyrir skemmtilegt og gott samstarf síðastliðin 10 ár!

10 árí Smáralind

Page 9: Smáralind 10 ára

Snúðar & SnældurSnúðar & Snældur opnaði hjá okkur í septembermánuði. Verslunin er ekki bara barnafataverslun heldur litrík fjölskylduverslun með barnaföt, búsáhöld og alls kyns skemmtilega smávöru. Snúðar & Snældur opnaði upprunalega á Selfossi en í dag eru starfræktar fjórar verslanir, á Selfossi, Akureyri, í Reykjavík og nú gullmolinn hér í Smáralind. Kíktu við, sjón er sögu ríkari.

Karakter Karakter flutti verslun sína nýverið úr Kringlunni í mun stærra og glæsilegra húsnæði hér í Smáralind. Verslunin býður upp á klassafatnað fyrir klassakonur. Upplifunin er hluti þess að koma við í Karakter, enda setur hlýlegt umhverfi punktinn yfir i-ið. Glæsileikinn er í fyrirrúmi og verslunin ber nafn með rentu, hún er með sterkan karakter.

Nýtt í SmáralindEpli Epli eru sæt og safarík en þetta epli er af öðrum toga. Hið heimsfræga vörumerki Apple, uppáhald hönnuða, græjufólks og allra sem vilja vera menn með mönnum, heldur innreið sína í Smáralind nú á afmælishátíðinni. Verslunin opnar fimmtudaginn 6. október. Margir fagna, ert þú ein/n af þeim?

Pandora Hin alþjóðlega skartgripakeðja Pandora opnar sína fyrstu verslun á Íslandi í Smáralind nú um afmælishelgina. Opnunin verður föstudaginn 7. október. Pandora er þekktust fyrir armbönd sem hægt er að bæta á heillagripum (e. charms) og farið hafa sigurför um heiminn. Með þeim geta konur safnað minningum um einstaka atburði, tækifæri eða merkisdaga. Möguleikarnir eru næstum endalausir. Þetta var bara upphafið en vöruúrvalið hefur aukist með árunum og í dag skartar Pandora glæsilegu og breiðu úrvali skartgripa í verðflokkum við allra hæfi. Viltu heilla einhverja upp úr skónum? Byrjaðu leitina í Pandora.

Lindex Það styttist í að Lindex, hin sívinsæla, sænska keðja, opni stórglæsilega verslun hjá okkur í Smáralind. Opnunin verður 12. nóvember en hennar er greinilega beðið með eftirvæntingu eins og glöggt má sjá á þeim viðbrögðum sem verslunin fær á aðdáendasíðu sinni á Facebook. Fyrir þá sem ekki þekkja til er Lindex sænskur verslunarrisi sem er einn af helstu keppinautum H&M. Verslunin sérhæfir sig í fatnaði, nærfötum og fylgihlutum fyrir konur en auk þess nýtur barnafatadeildin hjá þeim mikilla vinsælda. Lindex verður eflaust skemmtileg nýjung í verslunarflóru okkar hér í Smáralind.

Júník Júník á engan sinn líka, því fyrsta Júník verslunin opnar hér í október. Í boði er skemmtilegur fatnaður og fylgihlutir fyrir skvísur á öllum aldri á hagstæðu verði. Fylgstu með, Júník opnar innan skamms.

SMÁRALIND 10 ára | 9

Nýtt / Umfjöllun

Page 10: Smáralind 10 ára

Akureyri S:4627800. SmárAlind S:5659730. kringlunni S;5680800. lAugAvegi S:5629730

dreSSmAnn 10 ár í SmárAlind

dreSSmAnn á íSlAndi óSkAr SmárAlind til hAmingju með árin 10.

2709_DM_Island_A4_lh.indd 1 27.09.11 13:26

Page 11: Smáralind 10 ára

20% afsláttur af öllum vörumí verslun okkar 6. til 10. október

í tilefni 10 ára afmælisins

Sjónmælingar: Tímapantanir í síma 528 8500

Page 12: Smáralind 10 ára

12 | SMÁRALIND 10 ára

Hvað er öðruvísi við þessa mynd en aðrar íslenskar teiknimyndir? Þetta er náttúrulega fyrsta íslenska teiknimyndin sem gerð er í fullri lengd. Við höfum gert tvær hálftíma teiknimyndir áður - Litlu lirfuna ljótu og Önnu og skapsveiflurnar. Við erum að nota nýjustu tækni og myndin er í 3D. Það sem er sjálfsagt sérstakast við þessa mynd fyrir okkur hér á Íslandi er að við förum í íslensku sagnakistuna eftir efniviðnum. Við segjum stundum að Snorri Sturluson hafi skrifað

fyrsta uppkastið að myndinni fyrir nær 800 árum. Það er því margt séríslenskt við þessa mynd og við erum mjög stolt að hafa klárað slíkt stórvirki.

Hvenær á að frumsýna myndina? Frumsýningin verður 14. október næstkomandi.

Hvar verður myndin sýnd? Hetjur Valhallar - Þór verður sýnd um allt land. Hér á höfuðborgarsvæðinu verður hún að sjálfsögðu í Smárabíói og auk þess í Háskólabíói, Laugarásbíói og Egilshöll. Þeir sem vilja sjá hana í 3D þurfa að fara í eitthvert þessara kvikmyndahúsa, eða í Reykjanesbæ eða á Akureyri.

Hefur myndin eitthvað verið kynnt erlendis? Hafið þið fengið einhver viðbrögð? Við höfum verið að kynna þetta verkefni lengi erlendis og núna er búið að selja á henni sýningarrétt til yfir 50 landa. Hún fer þó ekki í almennar sýningar fyrr en upp úr miðjum febrúar. Við vildum bara ekki vera að bíða hér heima, enda tímamótaverk í íslenskri kvikmyndagerð sem á erindi til okkar allra.

Nú ætlið þið að bjóða gestum á afmælishátíð Smáralindar að spreyta sig á að kasta Mjölni í gegnum gat til að vinna miða á heimsfrumsýningu myndarinnar. Hvað heldurðu að þú þyrftir margar tilraunir til að hitta í gegn? Ertu hittinn... eða heppinn? Örugglega mjög margar tilraunir. Er hittni ekki líka svolítil heppni?

Ætlar þú að kasta Mjölni í leiknum á afmælishátíð Smáralindar? Ég kem við og prófa, alveg örugglega!

Ef þú værir karakter í myndinni, hver værir þú? Mér finnst svo margir frábærir karakterar í myndinni að það er erfitt að velja. Sjö ára syni mínum finnst ég vera Óðinn, svo að ég læt það bara standa.

Viðtal / Hilmar í Caoz

Sæll, Hilmar. Hvað geturðu sagt okkur um þig? Ég er framkvæmdastjóri CAOZ sem framleiðir

myndina Hetjur Valhallar - Þór. Ég er grafískur hönnuður að mennt en endaði

fljótt í forsvari fyrir fyrirtæki og hef lengstum verið í

stjórnunarstörfum. Ég lærði í Bandaríkjunum og vann líka lengi á Ítalíu og í Danmörku. Ég er giftur og við hjónin eigum tvo frábæra stráka, 7 og

12 ára.

Geturðu sagt okkur eitthvað um myndina, Hetjur Valhallar – Þór? Myndin segir frá Þór hinum unga, sem er

járnsmiður og býr með einstæðri móður sinni. Þór hefur aldrei hitt föður sinn, Óðin, en

örlögin haga því þannig að faðir hans sendir honum hamarinn Mjölni. Jötnar, undir stjórn hinnar illu drottningar Heljar, ráðast á þorpið þar sem Þór býr og hann leggur í leiðangur til að bjarga vinum sínum.

Hvernig og hvenær kom þessi hugmynd upp? Þegar við vorum að vinna í Önnu og skapsveiflunum með Sjón gaukaði hann að okkur hugmyndinni að gera teiknimynd um Þór þar sem Hel væri hin illa drottning undirheima.

Hvað er myndin búin að vera lengi í framleiðslu? Við í CAOZ erum búin að vera að vinna að þessu verkefni í um 7 ár.

Hefur upprunalega hugmyndin eitthvað breyst í framleiðsluferlinu? Teiknimynd er í stanslausri þróun í öllu ferlinu. Þetta er eins og ein risastór lagkaka sem er byggð upp, lag fyrir lag. Það eru sífellt gerðar smáar breytingar á öllum stigum. Hinsvegar er grunnhugmyndin enn sú sama, þótt ýmislegt hafi breyst í útfærslunni á leiðinni.

„Þetta er náttúrulega fyrsta íslenska teiknimyndin sem gerð er í fullri lengd.“Hetjan

Þór

Page 13: Smáralind 10 ára

HETJUR VALHALLARMÆTA Í SMÁRALIND!HETJUR VALHALLAR

MÆTA Í SMÁRALIND!Á afmælisdögum Smáralindar getur þú spreytt þig á að kasta hamrinum Mjölni

í mark. Ef heppnin er með þér gætir þú unnið boðsmiða fyrir tvo á

heimsfrumsýningu á Hetjum Valhallar - Þór, fyrstu íslensku

teiknimyndinni í fullri lengd sem er að sjálfsögðu í þrívídd!

O G L Í K A 2 D F Y R I RÞ Á S E M Þ A Ð K J Ó S A !

© 2

011

CAO

Z hf

. / U

lyss

es /

Mag

ma

Prod

ucti

ons

- öll

rétt

indi

ásk

ilin

Leikurinn er í gangi:Fimmtudaginn 6. október 16-21Föstudaginn 7. október 16-19Laugardaginn 8. október 11-18Sunnudaginn 9. október 13-18Mánudaginn 10. október 16-22:10

Page 14: Smáralind 10 ára

1 bolli flórsykur200 g rjómaostur1 bolli mjólk1 pakki vanillubúðingur1 tsk. vanilludropar1 peli rjómi, þeyttur20 Oreo-kökur

AðFERð:Flórsykri og rjómaosti hrært saman. Mjólk, búðingi og vanilludropum bætt við rjómann. Blandið ostablöndunni og rjómablöndunni varlega saman, og hrærið muldum Oreo kökum saman við með sleif. Myljið nokkrar Oreo-kökur í botninn og setjið ostakökublönduna ofan á.

Himnesk ostakaka- Tilvalin í afmælið

Uppskrift

Látið kökuna stífna í kæli í 2-3 klst. áður en hún er borin fram.

14 | SMÁRALIND 10 ára

Page 15: Smáralind 10 ára
Page 16: Smáralind 10 ára

Afmælistilboð

www.plusminus . i s

15% afsláttur af vörum 66° Norður

laugardag og sunnudag

20% afsláttur af öllum ferðatöskum

25% afsláttur af Fimo leir

Afmælisafsláttur af völdum símum

16 | SMÁRALIND 10 ára

60% afslátturaf völdum umgjörðum

20% afslátturaf öllum vörum

Allir skartgripir með30% afslætti

20% afslátturaf öllum dömu- og

herra- seðlaveskjum. Ókeypis nafngylling fylgir

afmælishelgina.

30-50% afslátturaf völdum vörum

FULL BÚð AF NÝJUM VÖRUM

30% afslátturaf völdum vörum

40% afsláttur af 10 stk. rósabúntum og 5 stk. liljubúntum

Tilboð á öllum bolum, verð frá 990 kr.

3 fyrir 2af öllum vörum

20% afslátturaf skóm

Vinsælar vörutegundir með 30% afslætti

25% afslátturaf öllum skóm

10-40% afmælisafsláttur

af öllum vörum

Skóverslun Smáralind

Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um prentvillur og myndabrengl. Verð á vörum gildir meðan birgðir endast.

Page 17: Smáralind 10 ára

Afmælistilboð

SMÁRALIND 10 ára | 17

20% afslátturá Regal og Bosch

hunda- og kattamat

4.000 kr. afsláttur af dömu- og herraúlpum

20% afsláttur af kjólum og skóm

25% afslátturaf völdum vörum

Ef þú kaupir eina peysu færðu aðra með 50% afslætti

2.000 kr. afsláttur af öllum skóm

20% afslátturaf öllum vörum í versluninni í Smáralind afmælishelgina

20% afslátturaf öllum L Oréal, Maybelline, Oroblu

og Clean and Clear vörum

25% afsláttur af Solaray bætiefnum

20% kynningarafsláttur af nýjum vörum frá Burts Bees

2.000 kr. afsláttur af öllum skóm

20% afslátturaf öllum vörum

- nema gullskartgripum og trúlofunarhringum

25% afslátturaf öllum buxum

20% afslátturaf öllum aukahlutum

10% afslátturaf Urbanears heyrnartólum

Nova diskóhúfur og hattar fylgja með öllum farsímum á afmælisdaginn

10. október

TILB ÐAFMÆLIS

Laugavegur / Smáralind / Kringlan

Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um prentvillur og myndabrengl. Verð á vörum gildir meðan birgðir endast. Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um prentvillur og myndabrengl. Verð á vörum gildir meðan birgðir endast.

Page 18: Smáralind 10 ára

Afmælistilboð

20% afslátturaf gallabuxum

Í tilefni af 10 ára afmæli Pizza Hut í Smáralind kynnum við nýja pizzu sem verður í boði

fram að jólum.

50% afsláttur af ostafylltum brauðstöngum

yfir afmælishelgina

10-15% afsláttur af öllum vörum fyrir líkama frá

fimmtudegi til mánudags

20% afsláttur af öllum vörum mánudaginn

10. október

10 ára gamalt verðá öllum sýningum

20% afslátturaf öllum yfirhöfnum

20% afslátturaf öllum vörum 6. - 10. október

20% afslátturaf skóm

10% afslátturaf öllum vörum

20% afslátturaf öllum gallabuxum

og peysum

Afmælisafsláttur af völdum gönguskóm20% afmælistilboð á Easy Tone vörum

frá Reebok

20% afslátturaf öllum vörum

10 ára gamalt verð á gallabuxum og bolum

  30% afslátturNautafeta-burrito og kristall á

999 kr. frá 6. til 10. október

Mánudaginn 10. október býður Serrano 20% afslátt af öllum

réttum á staðnum

20% afslátturafsláttur af vatnsvörninni

Woly Wet Blocker um afmælishelgina

20% afslátturaf öllu kaffi og tei og öllum

drykkjum af kaffibar

20% afslátturaf öllum vörum

ORGINAL

HOLTAGÖRÐUM GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND SÍMI 545 1500

SAINTS

18 | SMÁRALIND 10 ára Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um prentvillur og myndabrengl. Verð á vörum gildir meðan birgðir endast.

Page 19: Smáralind 10 ára

Afmælistilboð

20% afslátturaf öllum vörum

20% afsláttur af Skin Care-línu30% afsláttur

af SPA-línu

50% afslátturaf völdum vörum

30-40% afslátturaf völdum vörum

Tilboð á símtækjum

20% afslátturaf öllum vörum

7. - 10. október10 bestu réttir Fridays

á 10 ára gömlu verði

12 ára og yngri borða frítt fimmtudaginn 6. okt.

40-60% afslátturaf völdum vörum

30-50% afslátturaf völdum vörum

20% afsláttur af Lancome

fimmtudag - sunnudag

20% afsláttur af öllum vörum 10. október

30% afslátturaf völdum vörum

15% afslátturaf öllum peysum í dömu-,

herra- og barnadeild

Tugir vara með 30-60% afslætti,

mögnuð afmælistilboð

30-40% afslátturaf völdum vörum

30% afsláttur af öllum Mamalicious

meðgöngufatnaði

20% afslátturaf yfirhöfnum

Debenhams

SMÁRALIND 10 ára | 19 Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um prentvillur og myndabrengl. Verð á vörum gildir meðan birgðir endast. Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um prentvillur og myndabrengl. Verð á vörum gildir meðan birgðir endast.

Page 20: Smáralind 10 ára

© 2

011 R

eebo

k In

tern

atio

nal L

td. R

eebo

k ®, E

asyT

one®

, Tra

inTo

ne®

and

Res

isTo

ne™

ban

ds a

re tr

adem

arks

of R

eebo

k In

tern

atio

nal L

td.

Styrktu raSS og læri meira á hverri æfingu með traintone.einnig fáanlegir runtone fyrir hlaupinog eaSytone til daglegrar notkunar.

reeb

ok.is¬tone

Karen, Hamburg, Production Manager.TrainTone fan from Day 1.

20% afSlátturaf eaSytone og traintone.

Page 21: Smáralind 10 ára

4.0

00

kr.

af

slát

tur

af d

ömu

úlpu

m

gegn

fram

vísu

n þe

ssa

mið

a.

4.0

00

kr.

af

slát

tur

af h

erra

úlp

um

gegn

fram

vísu

n þe

ssa

mið

a.

Kringlunni | SmáralindKíkið á okkur á ntc.is eða á

Skoðaðu úrvalið

af yfirhöfnum á

facebook síðunni.

DIESEL

G-STAR

MOSS

MAO

SOLID

JUNK DELUXE

ICHI

SISTERS POINT

NUDIE JEANS

ELVINE

Page 22: Smáralind 10 ára

Eitt hvað fyrir alla

Líf & ListJólaóróinn 2011frá Georg Jensen

Verð áður 7.850.-6.280.- afmælis

afsláttur

20%

BjarkarblómRósabúnt - 10 stk.

2.500.-

Make Up StoreMulti lash maskari- stækkar augnhárin með einni stroku!

2.618.-Verð áður 3.490.-

afmælisafsláttur

25%

DrangeyManouk skart

8.600.-

HygeaSkinntrefill - minkur

28.900.-

DrangeyTölvutöskur í mörgum stærðum

11.900.-

3 smárarStuttur jakki úr mjúku teygjuefni

5.490.-Verð áður 8.990.-

Afmælistilboð

ÚtilífHálfstífir, vatnsvarðir og vandaðir gönguskór

24.990.-Verð áður 32.990.-

Afmælistilboð

ZinkHettupeysa frá Abercrombie & Fitch, einnig til í dökkbláu

11.196.-Verð áður 13.995.-

afmælisafsláttur

20%

OrginalBlend stuttermabolir - margir litir

1.290.-Verð áður 3.990.-

gamalt verð10 ára

The Body ShopHoney bronze sólarpúður

2.290.-

HygeaKálfaskinntaska

21.900.-

Afmælistilboð

22 | SMÁRALIND 10 áraAllar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um prentvillur og myndabrengl. Verð á vörum gildir meðan birgðir endast.

Page 23: Smáralind 10 ára

Eitt hvað fyrir alla10 ára afmæli Smáralindar

OPTICAL STUDIO Ray Ban M 3025

19.800.-

DrangeySkartgripaskrín m. boxi f. ferðalagið

10.900.-

Bjarkarblómppd drykkjarkönnursilfraðar og gylltar

4.185.-Verð áður 5.975.-

afmælisafsláttur

30%

ZinkPeace taska

3.996.-Verð áður 4.995.-

afmælisafsláttur

20%

DrangeyTaska með löngu bandi

9.900.-

BATASvartir leðurskór

16.900.-

DrangeyVandaðir lambaskinnsjakkar

47.500.-ÚtilífHálfstífir, vatnsvarðir og vandaðir gönguskór

24.990.-Verð áður 32.990.-

Afmælistilboð

3 smárarMjúk golla - one size

1.990.-Verð áður 4.990.-

litir: mokka, svartur, hvítur

Afmælistilboð

SMÁRALIND 10 ára | 23

Page 24: Smáralind 10 ára
Page 25: Smáralind 10 ára
Page 26: Smáralind 10 ára

Eyþór, hver ert þú og það fólk sem stendur á bak við Skemmtigarðinn? Á bak við Skemmtigarðinn standa fjórar fjölskyldur sem eiga yfir tuttugu börn og barnabörn.

Hvaðan kom hugmyndin að svona stórum skemmtigarði innanhúss á Íslandi?Við höfum í nokkur ár skoðað hvernig afþreyingu vantar hér á landi og sáum strax að sárlega skorti fjölbreytta afþreyingu innanhúss, þar sem hér er allra veðra er von.

Af hverju Skemmtigarður í Smáralind?Smáralind hentar fullkomlega fyrir skemmtigarð af þessu tagi enda eru flestar nýjar verslunarmiðstöðvar erlendis með skemmtigörðum innanhúss. Það hentar mjög vel að hafa bíó og góða veitingstaði við hliðina á garðinum. Stundum er talað um „come for the fun and stay for the food“ fyrir þessa samsetningu. Það er vinsælt að koma í skemmtigarða sem þessa í verslunarmiðstöðvum og dvelja í nokkra klukkutíma, sýna sig og sjá aðra, skemmta sér og slaka á í leiðinni. Hver var villtasta hugmyndin sem upp kom við vinnuna við Skemmtigarðinn í Smáralind?Hún kom upp hjá hönnuðum okkar KCC sem eru margverð-launaðir fyrir hönnun svona skemmtigarða. Við ákváðum að láta hugmynd þeirra rætast. Það kemur því ýmislegt spennandi í ljós þegar við opnum. Er einhver fyrirmynd að þessum garði?Já, hönnuðir okkar voru höfundar þess skemmtigarðs sem var kosinn bestur í heimi á síðasta ári. Við tókum hann til fyrirmyndar og völdum sömu tæki og afþreyingu og þar er. Töluvert er lagt upp úr leikmynd garðsins sem er framleidd af fyrirtæki sem framleiðir einnig leikmyndir fyrir Walt Disney.

Er Skemmtigarðurinn alfarið hannaður á Íslandi?Nei, hann er aðallega hannaður af erlendum hönnuðum en tugir íslenskra verkfræðinga og arkitekta hafa komið að öðrum liðum verkefnisins. Framkvæmdin var töluvert inngrip í húsið þar sem nýtt milligólf hefur nú verið byggt ofan á gamla Vetrargarðinn og verður Skemmtigarðurinn því rekinn á tveimur hæðum. Þetta var nokkð flókin framkvæmd og hafa allar stærstu verkfræðistofur landsins komið að verkefninu hver með sína sérfræðiþekkingu. Mér taldist svo til um daginn að hátt í 300 manns hafi komið að verkefninu hérlendis og erlendis og hefur það sem betur fer veitt nokkrum fyrirtækjum og einstaklingum vinnu á meðan á því hefur staðið. Við verðum svo með um 60 manns á launaskrá þegar starfsemin hefst og það er alltaf ánægjulegt að geta útvegað fólki vinnu.

Hvernig verður fyrirkomulagið í Skemmtigarðinum?Við verðum með yfir 90 leiktæki fyrir alla aldurshópa, allt frá litlum spilakössum upp í nokkurra tonna leiktæki sem heitir Sleggjan og líkist rússíbana þar sem gestum verður sveiflað upp í 13 metra hæð með snúningum og dýfum. Það má í raun og veru segja að við séum að opna innanhúss tívolí. Tívolí eru yfirleitt bara opin á sumrin en hjá okkur verður alltaf sumarveður, enda ætlum við að breyta Vetrargarðinum í sumargarð sem verður opinn 12 mánuði á ári. Það verður ókeypis inn í garðinn og gestir borga einungis inn í hvert tæki. Við ætlum að halda verði í lágmarki svo að allir geti séð sér fært að koma og skemmta sér.

Geturðu ljóstrað einhverju upp um það sem verður í boði?Já, við verðum t.d. með klessubíla en þeir eru ein vinsælasta afþreyingin í flestum skemmtigörðum. Klessubílar henta öllum, litlum krökkum, stórum krökkum, unglingum og fullorðnum. Hvort sem þú ert að fara með yngra systkini að degi til eða á stefnumót að kvöldi þá eru klessubílarnir alltaf klassískir.

Skemmtigarðurinn opnar í Smáralind

Viðtal / Eyþór

26 | SMÁRALIND 10 ára

Margir hafa skemmt

sér yfir loftmyndum af

hönnun Smáralindar og

þykir húsið sérstaklega

reisulegt. Það er spurning

hvort arkitekt hússins

hafi farið á samráðsfund

í Öskjuhlíðina. Skyldu

hönnuðirnir vera eitthvað

venslaðir?

Page 27: Smáralind 10 ára

Skemmtigarðurinn opnar í Smáralind

Eyþór / Viðtal

Fyrir hvaða aldur er Skemmtigarðurinn hugsaður?Skemmtigarðurinn verður rúmlega 2000 fermetrar og er hugsaður fyrir alla aldurshópa en mismunandi áherslur verða á milli svæða og sömuleiðis eftir því hvaða dagur er. Það munu því allir hópar finna sína daga, tíma og afþreyingu.

Ertu spenntur?Verkefnið hefur tekið þrjú ár í undirbúningi þannig að það er ekki laust við smáfiðring enda bara nokkrar vikur í opnun. Við stefnum að því að hafa líf og fjör hjá okkur alla daga og fólkið á bak við Skemmtigarðinn vonar að Íslendingar finni sér samastað í nýjum ævintýraheimi.

Ein samviskuspurning að lokum - mætir þú í afmæli Smáralindar? Að sjálfsögðu mætum við og fögnum þessum merkilega áfanga.

SMÁRALIND 10 ára | 27

Smáralind er

62.000 m² að

stærð sem

samsvarar um

6 fótboltavöllum

í fullri stærð!

Það tekur starfsfólk og verktaka um 2-3 vikur að skreyta Smáralind fyrir jólin

Page 28: Smáralind 10 ára

20% afsláttur af eftirfarandi vörum í Lyfju Smáralind

L´Oréal förðurnarvörum

L´Oréal kremum

Maybelline vörum

Clean & Clear vörum

Oroblu sokkabuxum

Afmælisafsláttur af gæða vörumAfmælisafsláttur af gæða vörum

20% afsláttur

RÁÐGJAFAR VERÐA Í LYFJU SMÁRALIND LAUGAR DAGINN 8. OKTÓBER FRÁ KL.13

GILDIR 6. - 10. OKTÓBER AÐEINS Í LYFJU SMÁRALIND

Samsýning listamanna

Umfjöllun / Myndlistarsýning

Listamennirnir eru meðal annars:

Sigurbjörn JónssonKarólína LárusdóttirElliÚlfar ÖrnHrafnhildur IngaÆjaVignir JóhannssonAuður MarinósdóttirNinný

Gallerí List býður á glæsilega samsýningu nokkurra listamanna sem sýna í galleríinu.

Jónas ViðarSvala ÞórðardóttirSigríður Anna GarðarsdóttirBrynhildur GuðmundsdóttirBjarni ÞórÁsgeir SmáriLína RutSólveig Hólmo.fl.

Kristín Tryggvadóttir opnar sýningu laugardaginn 20. október kl. 13:00Málverkasýning Gallerí List • Skipholti 50A

sími: 5814020 • www.gallerilist.is

einstök sýning

Sýningin stendur frá fimmtudegi til mánudags í Smáralind

Page 29: Smáralind 10 ára

Silfurútgáfa Bleiku slaufunnar 2011 er seld til styrktar

Krabbameinsfélaginu og fæst í verslunum Leonard

í Kringlunni, Lækjargötu, Smáralind og Leifsstöð.

Takmarkað magn.

Hönnuður er Ingi Sign.

Hálsmen: 15.500 kr. | Næla: 15.500 kr.

Bleika slaufan2011

Page 30: Smáralind 10 ára
Page 31: Smáralind 10 ára
Page 32: Smáralind 10 ára
Page 33: Smáralind 10 ára
Page 34: Smáralind 10 ára
Page 35: Smáralind 10 ára
Page 36: Smáralind 10 ára

PLUSMINUS OPTIC

www.plusminus.is

Smáralind10 ára

60%afmælisafsláttur

af völdum umgjörðum

=

PLUSMINUS 6 ára

Umfjöllun / Með frá upphafi

af allri Solaray línunni í Lyfju Smáralind25% afsláttu

r

Tilboð gildir frá 6.-10. október

Smápróf um Smáralind – nú er eins gott að standa sig vel Hvað eru mörg salerni í Smáralind, þá meina ég einstök postulínsstykki?Er ekki viss, þarf að kynna mér það betur.

Hvað eru margar verslanir og veitingastaðir sem halda nú upp á að hafa verið í 10 ár í Smáralind?Hygea, Debenhams, Hagkaup, Fridays, Energia, Zara ásamt nokkrum öðrum veitingastöðum og svo auðvitað Smárabíó.

Hvað er Smáralind margir fermetrar?25.000 m2.

Hver er stærsta verslunarmiðstöð landsins?Smáralind.

Hver heldur þú að skeri fyrstu sneiðina af afmælistertu Smáralindar á sunnudaginn?Það verður líklegast Ólafur Ragnar, er það ekki?

Og svo ein að lokum. Hvað ætlið þið að bjóða viðskiptavinum ykkar í tilefni 10 ára afmælisins?Við bjóðum upp á léttvín og konfekt og 20% afslátt af öllum okkar vörum.

(Rétt svör: salerni eru 157, 28 aðilar halda upp á 10 ára afmæli sitt í Smáralind, Smáralind er 62.000 m2, í ljós kemur á sunnudag kl. 14 hver sker fyrstu sneiðina.)

Geturðu sagt okkur eitthvað um þig?Ég heiti Edda Sigurgeirsdóttir og starfa í Hygeu í Smáralind. Þar hef ég starfað í 10 ár, eða frá opnun. Áður en ég hóf störf í Smáralind starfaði ég í Hygeu í Kringlunni. Mér líkar vel í þessu starfi enda er alltaf fjör hjá okkur.

Er eitthvert atvik eða viðburður frá þessum 10 árum hér í Smáralind sem stendur upp úr í minningunni?Á hverju ári hafa verið haldin kvennakvöld sem hafa heppnast mjög vel.

Page 37: Smáralind 10 ára

PLUSMINUS OPTIC

www.plusminus.is

Smáralind10 ára

60%afmælisafsláttur

af völdum umgjörðum

=

PLUSMINUS 6 ára

Page 38: Smáralind 10 ára

Vetrargarðurinn kvaddur

38 | SMÁRALIND 10 ára

Umfjöllun / Vetrargarðurinn

Á þessum stóru tímamótum í Smáralind gerast stórir hlutir. Nú kveðjum við Vetrargarðinn en í gegnum tíðina hefur fjöldi fólks komið þar saman og notið góðra stunda. Þar hafa verið haldnar sýningar, ráðstefnur og tónleikar. Þar hefur verið tekið upp vinsælt sjónvarpsefni, s.s. Idol stjörnuleit, X-factor og Gettu betur ásamt uppsetningu á söngleiknum Fame. Ekki má gleyma stóru hlutverki Vetrargarðsins í undirbúningi jólanna þar sem Jólaævintýri Smáralindar hefur glatt unga sem aldna í jólaönnunum síðustu árin. Þrátt fyrir að Vetrargarðurinn sé kvaddur með trega bíða okkar skemmtilegir tímar en þar mun opna stórglæsilegur skemmtigarður á heimsmælikvarða

Page 39: Smáralind 10 ára

afsláttur af skóm2.000 kr.

afslá

ttur

af s

kóm

gegn

fram

vísun

þess

a m

iða

2.00

0 kr

.

www.ntc.is - erum á

Vetrargarðurinn kvaddur

Vetrargarðurinn / Umfjöllun

Page 40: Smáralind 10 ára

ENGIN LITAREFNIENGIN VIÐBÆTTROTVARNAREFNI

Page 41: Smáralind 10 ára

Nýjar glæsilegar haustvörurVertu velkominn

AFMÆLISHÁTÍÐ SMÁRALINDAR

AFSLÁTTUR Í20%

Page 42: Smáralind 10 ára

Kringlan 7588-1415

Akureyri461-2828

Smáralind588-0550

Selfoss486-1800

snúðar & snældur - [email protected] - facebook.com/snudar

Ný versluní Smáralind!

Litrík verslun með barnaföt og gjafavöru

20% afsláttur af öllumgallabuxum & peysum, stærðir 0 -12 ára

Page 43: Smáralind 10 ára
Page 44: Smáralind 10 ára
Page 45: Smáralind 10 ára
Page 46: Smáralind 10 ára

Umfjöllun / Með frá upphafi

Smápróf um Smáralind – nú er eins gott að standa sig vel

Hvað eru mörg salerni í Smáralind, þá meina ég einstök postulínsstykki?200 stk.

Hvað eru margar verslanir og veitingastaðir sem halda nú upp á að hafa verið í 10 ár í Smáralind?25.

Hvað er Smáralind margir fermetrar?100.000 m2. (Svanur giskaði upphaflega á 60.000 m2 en breytti svo tölunni).

Hver er stærsta verslunarmiðstöð landsins?Smáralind.

Hver heldur þú að skeri fyrstu sneiðina af afmælistertu Smáralindar á sunnudaginn?Ólafur Ragnar Grímsson.

Og svo ein að lokum. Hvað ætlið þið að bjóða viðskiptavinum ykkar í tilefni 10 ára afmælisins?Fullt af rosalega flottum tilboðum. Birgjarnir okkar eru allir búir að koma til móts við okkur þannig að við erum með tilboð frá flestum birgjum. Við óskum viðskiptavinum okkar bara líka til hamingju með þennan áfanga.

(Rétt svör: salerni eru 157, 28 aðilar halda upp á 10 ára afmæli sitt í Smáralind, Smáralind er 62.000 m2, í ljós kemur á sunnudag kl. 14 hver sker fyrstu sneiðina.)

Geturðu sagt okkur eitthvað af þér, Svanur?Svanur Valgeirsson heiti ég og er rekstrarstjóri í Debenhams.Ég er ókrýndur konungur í kvennaveldi í Debenhams og geri þar af leiðandi bara það sem mér er sagt.

Er eitthvert atvik eða viðburður frá þessum 10 árum hér í Smáralind sem stendur upp úr í minningunni?Líklega sú endalausa leit að þeirri verslun sem við viljum bjóða upp á, en það er sú sem hentar rekstrinum og okkar viðskiptavinum best.

Page 47: Smáralind 10 ára

afsláttur af skóm2.000 kr.

afsl

áttu

r af

skó

mge

gn fr

amví

sun

þess

a m

iða

2.0

00

kr.

www.ntc.is - erum á

Með frá upphafi / Umfjöllun

Smápróf um Smáralind – nú er eins gott að standa sig vel Hvað eru mörg salerni í Smáralind, þá meina ég einstök postulínsstykki?Nú ertu að grínast!! Sko... það eru auðvitað almenningssalernin með fullt af postulíni - en svo eru auðvitað klósett inni á veitingastöðunum, verslunum, bíóinu og ... fjúff... ég hef bara ekki hugmynd!

Hvað eru margar verslanir og veitingastaðir sem halda nú upp á að hafa verið í 10 ár í Smáralind?Ég veit það ekki... giska á að það gæti verið ca 20-30 verslanir.

Hvað er Smáralind margir fermetrar?Váá... alveg hellingur.. ætli hún sé ekki í kringum 60.000m2.

Hver er stærsta verslunarmiðstöð landsins?Þetta veit ég nú... SMÁRALIND!!!

Hver heldur þú að skeri fyrstu sneiðina af afmælistertu Smáralindar á sunnudaginn?Uuuu... ef ég man rétt þá voru það Linda úr Lindahverfi og Smári úr Smárahverfi sem klipptu á borðann við opnunina (þetta man ég bara því að ég þekki foreldra Lindu hahaha). Getur verið að þau fái fyrsta bitann??

Og svo ein að lokum. Hvað ætlið þið að bjóða viðskiptavinum ykkar í tilefni 10 ára afmælisins?Við hjá Dressmann ætlum að bjóða allar vörur á 3 fyrir 2, þ.e.a.s. þú kaupir tvær vörur og færð eina fría.

(Rétt svör: salerni eru 157, 28 aðilar halda upp á 10 ára afmæli sitt í Smáralind, Smáralind er 62.000 m2, í ljós kemur á sunnudag kl. 14 hver sker fyrstu sneiðina.)

Geturðu sagt okkur eitthvað um þig?Ég heiti Krissa og er verslunarstjóri hjá Dressmann sem einmitt heldur nú upp á að hafa verið í Smáralind frá upphafi.

Er eitthvert atvik eða viðburður frá þessum 10 árum hér í Smáralind sem stendur upp úr í minningunni?Sennilega er eftirminnilegast fyrir mig þegar brunaboðinn fór af stað á sunnudegi og tæma þurfti húsið... nema við hjá Dressmann vorum með fulla búð af Pólverjum sem bara alls ekki skildu hvað var í gangi og það gekk vægast sagt illa að fá þá út úr búðinni en auðvitað gekk það allt vel að lokum og sem betur fer var ekki eldur í húsinu.

Page 48: Smáralind 10 ára

Eitthvað fyrir alla10 ára afmæli Smáralindar

BjarkarblómLiljubúnt - 5 stk.

2.500.-

DrangeySeðlaveski - gott úrval

6.900.- / 4.800.-Dömur / Herrar

ÚtilífDömu göngu- og hlaupaskór

19.990.-Verð áður 25.990.-

Afmælistilboð

ÚtilífHálfstífir, vatnsvarðir og vandaðir gönguskór

29.990.-Verð áður 39.990.-

Afmælistilboð

Bjarkarblómppd cappucino bollar

4.185.-Verð áður 5.975.-

afmælisafsláttur

30%DressmannFrakki

24.900.-

Make Up StoreLúxus rakakrem, hentar öllum húðgerðum

5.243.-Verð áður 6.990.-

afmælisafsláttur

25%

ZinkHettupeysa frá DC

11.192.-Verð áður 13.990.-

afmælisafsláttur

20%

The Body ShopAll in one andlitsfarði

2.690.-3 smárarStriking bolurlitir: mokka og svartur

3.990.-Verð áður 7.990.-

Afmælistilboð

Afmælistilboð

48 | SMÁRALIND 10 áraAllar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um prentvillur og myndabrengl. Verð á vörum gildir meðan birgðir endast.

Page 49: Smáralind 10 ára

Eitthvað fyrir alla10 ára afmæli Smáralindar

DrangeyLeðurhanskar- gott úrval

6.900.- / 8.900.-Dömur / Herrar

Bjarkarblómppd kanna með loki

1.955.-Verð áður 2.790.-

afmælisafsláttur

30%

HygeaKálfaskinntaska

39.800.-

3 smárarAðsniðnar peysur

2.990.-Verð áður 5.990.-

3 smárarSvartur kjóll

5.990.-Verð áður 9.590.-

Afmælistilboð

OrginalBlend gallabuxur

5.990.-Verð áður 12.990.-

gamalt verð10 ára

SerranoNautafeta-burrito

999.-6. - 10. okt.

Afmælistilboð

DrangeyHliðartaska með hólfi fyrir tölvu

8.500.-

The Body ShopColour glide varalitur

1.590.-

The Body ShopTee tree hreinsiklútar

960.-

3 smárarMjúkar buxur

3.990.-Verð áður 6.990.-

Afmælistilboð

Líf & ListSósupottur frá Eva Solo

Verð áður 12.320.-9.860.-

afmælisafsláttur

20%

Bjarkarblómppd cappucino bollar

4.185.-

Afmælistilboð

SMÁRALIND 10 ára | 49

Page 50: Smáralind 10 ára

ÓTRÚLEGAFMÆLISTILBOÐALLA HELGINA!

SMÁRALIND

KRINGLUNNI

LAUGAVEGI 25

SÍMI 571 1700

Leðurjakki Afmælistilboð

14.990 9.990

Page 51: Smáralind 10 ára

ÓTRÚLEGAFMÆLISTILBOÐALLA HELGINA!

SMÁRALIND

KRINGLUNNI

LAUGAVEGI 25

SÍMI 571 1700

Leðurjakki Afmælistilboð

14.990 9.990

Page 52: Smáralind 10 ára

Carat - Haukur gullsmiður | Sími 577-7740 | [email protected] | www.carat.is

Carat 10 ára! 30 % afsláttur af öllum skartgripumfrá fimmtudegi til mánudags.

Page 53: Smáralind 10 ára

Carat - Haukur gullsmiður | Sími 577-7740 | [email protected] | www.carat.is

Carat 10 ára! 30 % afsláttur af öllum skartgripumfrá fimmtudegi til mánudags.

Page 54: Smáralind 10 ára

nýttVinsælasta náttúrulega vörulínan í Bandaríkjunum.Burt´s Bees virkjar kraft býflugnanna og býður fjölbreyttar húð- og snyrtivörur með einstaka virkni.

20% afsláttur 6. - 10. október í Smáralind

Page 55: Smáralind 10 ára

nýttVinsælasta náttúrulega vörulínan í Bandaríkjunum.Burt´s Bees virkjar kraft býflugnanna og býður fjölbreyttar húð- og snyrtivörur með einstaka virkni.

20% afsláttur 6. - 10. október í Smáralind

Page 56: Smáralind 10 ára

AFMÆLISTILBOÐTILBOÐ GILDA FRÁ FIMMTUDEGI TIL MÁNUDAGS

1. CUSTA JAKKAPEYSA 4990 NÚ 2490

2. SEA SKYRTA 5990 NÚ 2990

3. CUSTADE PEYSA 9900 NÚ 4590

4. TOKYA TUNIKKA 8500 NÚ 3990

5. LIVINA SKYRTA 4990 NÚ 2490

5. 4.

3.

2. 1.

Page 57: Smáralind 10 ára

AFMÆLISTILBOÐTILBOÐ GILDA FRÁ FIMMTUDEGI TIL MÁNUDAGS

1. FAIRY LOÐVESTI 9900 NÚ 4990

2. AROLLO KJÓLL 4790 NÚ 2490

3. FINNI PEYSA 7990 NÚ 3990

4. MIA TOPPUR 3990 NÚ 1990

5. WOODY BLÚSSA 4990 NÚ 2490

6. AIMEE SKYRTA 5990 NÚ 2990

7. BRITT SÍÐ PEYSA 6990 NÚ 39907. BRITT SÍÐ PEYSA 6990 NÚ 3990

8. COSY PEYSA 6500 NÚ 3490

9. LOLA SÍÐ PEYSA 11900 NÚ 6990

10. SANDRA KJÓLL 6990 NÚ 3990

1. 2.

3. 4.

5.

10.

6.

7.

8.

9.

Page 58: Smáralind 10 ára

MIKIÐ ÚRVAL AF GLÆSILEGUM

AFMÆLISTILBOÐUM Á 30-50% AFSLÆTTI

VERIÐ VELKOMIN

LOUIEKEMUR Í

HEIMSÓKN

ÓVÆNTURGLAÐNINGURFYRIR BÖRNIN

Page 59: Smáralind 10 ára

AFMÆLISTILBOÐTILBOÐ GILDA FRÁ FIMMTUDEGI TIL MÁNUDAGS

1. 2.

3.

4.

6. 5.

Page 60: Smáralind 10 ára
Page 61: Smáralind 10 ára
Page 62: Smáralind 10 ára

- fullkomin gæði

Gerðu þér glaðan dag í vinsælastaog tæknivæddasta bíói landsins.

10 ÁRA AFMÆLI

Góðir gestir kíkja í heimsókn.

Risastrumpurinn · Solla · Steindinn okkar

LAUGARDAGINN 8. OKTÓBER KL. 12 - 15

rðu þér glaðan dag í vinsælasta

Skemmtiatriði í öllum sölum.

· Playstation Move, 3D og Fifa 12 mót á risatjaldi.Saga kvikmyndarinnar sýnd og skoðunarferðir um sýningaklefann.

ÓKEYPISNAMMI

OG GOS!MEÐAN BIRGÐIR

ENDAST!

Latib

ær ®

& ©

20

11 L

atib

ær e

hf. Ö

ll ré

ttin

di á

skilin

.

C

M

Y

CM

MY

CY

CMY

K

index.ai 2 27.9.2011 17:13

Page 63: Smáralind 10 ára

- fullkomin gæði

Gerðu þér glaðan dag í vinsælastaog tæknivæddasta bíói landsins.

10 ÁRA AFMÆLI

Góðir gestir kíkja í heimsókn.

Risastrumpurinn · Solla · Steindinn okkar

LAUGARDAGINN 8. OKTÓBER KL. 12 - 15

rðu þér glaðan dag í vinsælasta

Skemmtiatriði í öllum sölum.

· Playstation Move, 3D og Fifa 12 mót á risatjaldi.Saga kvikmyndarinnar sýnd og skoðunarferðir um sýningaklefann.

ÓKEYPISNAMMI

OG GOS!MEÐAN BIRGÐIR

ENDAST!

Latib

ær ®

& ©

20

11 L

atib

ær e

hf. Ö

ll ré

ttin

di á

skilin

.

C

M

Y

CM

MY

CY

CMY

K

index.ai 2 27.9.2011 17:13

Hafmeyjan, sem stendur við Vetrargarðinn í Smáralind, er eftir Nínu Sæmundsson og er ein af þremur afsteypum sem gerðar voru af verkinu. Afsteypan var sótt í húsagarð í Kaliforníu en hún var í eigu Polly James sem var sambýliskona Nínu í Hollywood. Önnur afsteypa Hafmeyjunnar, sem var á Tjörninni í Reykjavík, var sprengd í loft upp á nýársdag 1960. Nína Sæmundsson (fædd Jónína Sæmundsdóttir í Nikulásarhúsum í Fljótshlíð 1892, dáin í Reykjavík 1965) var íslenskur myndlistarmaður sem starfaði lengst af í Bandaríkjunum. Nína nam við hina Konunglegu dönsku listaakademíu í Charlottenborgarhöll undir leiðsögn Julius Schultz og Einar Ultzon-Frank. Nína helgaði sig málaralist síðustu æviár sín. Meðal þekktustu verka Nínu má nefna Móðurást sem sett var upp í Mæðragarðinum 1928. Móðurást var fyrsta styttan á opinberum vettvangi sem var sjálfstætt listaverk en ekki minnisvarði. Aðrar þekktar höggmyndir Nínu eru Sofandi drengur og síðast en ekki síst Afrekshugur, sem stendur yfir aðalanddyri Waldorf-Astoria hótelsins við Park Avenue í New York

Hafmeyjan okkarHafmeyjan / Umfjöllun

Page 64: Smáralind 10 ára

AfmælisleikurLeikurinn3 einföld skref og þú gætir unnið 100.000 kr. afmælisvinning. Klipptu út þátttökuseðilinn, fylltu út og skelltu miðanum í afmæliskassann við þjónustuborðið í Smáralind. Þú gætir unnið 100.000 kr. gjafakort eða aðra glæsilega aukavinninga. Aðalvinningur: 100.000 kr. gjafakort í Smáralind

Aukavinningar:

Vinnur þú 100.000 kr. gjafakort í afmælisleik Smáralindar?

Nafn

Heimilisfang

Tölvupóstur

Sími

Skrá mig á póstlistaSmáralindar

Afmælisleikur Smáralindar

GLOBAL 104 lítra ferðataska á 4 hjólum að verðmæti 31.200 kr.

15.000 kr. gjafabréf

Dekurpakki að verðmæti 15.000 kr.

Dúka - 10.000 kr. gjafabréf

10 gjafabréf - ein máltíð á matseðli að eigin vali

2x 5.000 kr. gjafabréf 5 gjafabréf - 10 bita sushibakki og drykkur fyrir 2

5 gjafabréf - matur fyrir tvo að eigin vali

Freistaðu gæfunnar líka á Facebook!

Skráðu þig á póstlistann okkar á aðdáendasíðu

Smáralindar á Facebook og þú gætir unnið

50.000 kr. gjafakort!Vinsamlegast EKKI kvitta

á síðuna okkar