9
Spjaldtölvuvæðing í Grunnskólanum á Ísafirði Helga S. Snorradóttir umsjónarkennari 5. bekkjar

Spjaldtölvuvæðing í ísafjarðarbæ

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Spjaldtölvuvæðing í ísafjarðarbæ

Spjaldtölvuvæðing í Grunnskólanum á Ísafirði

Helga S. Snorradóttirumsjónarkennari 5. bekkjar

Page 2: Spjaldtölvuvæðing í ísafjarðarbæ

Upphafið

Allir nemendur 5. bekkjar fengu iPad strax í upphafi skólaárs

Skrifað undir samning um notkunarskilmála

Page 3: Spjaldtölvuvæðing í ísafjarðarbæ

Tæki geymd í skóla

Nemendur sjá um hleðslu, uppfærslur og slíkt eins og hægt er

Page 4: Spjaldtölvuvæðing í ísafjarðarbæ

Notkun

Allar námsbækur aðgengilegar á pdf formi

Upplýsingaleit á Neti

Verkefnavinna í öllum námsgreinum

Page 5: Spjaldtölvuvæðing í ísafjarðarbæ

showbie.com

Öll verkefni á sama stað og gott utanumhald

Styður mörg smáforrit

Einfalt að senda hljóðupptökur, myndbönd, og endurgjöf frá kennara

Page 6: Spjaldtölvuvæðing í ísafjarðarbæ

Önnur verkfæri sem notuð hafa verið í 5. bekk í vetur

Keynote - glærugerð eins og þessi hér

Educreations - t.d. fyrir vendikennslu

QR kóðun - vendikennsla

Kahoot - spurningakeppni

iMovie - myndbandagerð

Comic maker - teiknimyndasögur

Book creator - sögugerð og kynningar

Classkick - próf og verkefni

Popplet - hugarkort

Office Suite - ritvinnsla í líkingu við Word

Page 7: Spjaldtölvuvæðing í ísafjarðarbæ

Helstu kostir

Fjölnota tæki; myndavél, mynbandstökuvél, hljóðfæri, raddupptökutæki, tölva, leiktæki o.fl.

Mikil fjölbreytni í verkefnaskilum og aukin sköpun

Auðvelt að einstaklingsmiða verkefni

Áhugasamari, ábyrgari og sjálfstæðari nemendur

Áhugasamari kennarar - faglegir fimmtudagar

Mikill pappírssparnaður

Page 8: Spjaldtölvuvæðing í ísafjarðarbæ

Nokkrar staðreyndir

Býður upp á mun fjölbreyttari leiðir að námsmarkmiðum

Niðurstöður könnunar frá í haust sýna að 87% nem. 5.bekkjar finnst jákvætt að nota iPad í námi og þeir vekja meiri áhuga hjá 78% nem.

83% nem. finnst námið fjölbreyttara og 70% finnst þeir læra meira.

Agavandamálum hefur fækkað stórlega.

Page 9: Spjaldtölvuvæðing í ísafjarðarbæ

Takk fyrir mig!