20
Stofnkerfi Mílu Halldór Guðmundsson 13. Maí 2009

Stofnkerfi Mílu - sky

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Stofnkerfi Mílu - sky

Stofnkerfi MíluHalldór Guðmundsson

13. Maí 2009

Page 2: Stofnkerfi Mílu - sky

Hver er Míla ?

• Míla er lífæð samskipta á Íslandi

• Míla er í forystu á fjarskiptamarkaði

• Míla byggir upp og rekur fullkomnasta fjarskiptanet á

Íslandi

• Míla sér fjarskipta-, síma- og afþreyingarfyrirtækjum

fyrir aðstöðu og dreifileiðum um net ljósleiðara og

koparstrengja sem tengja byggðir landssins við

umheiminn

• Míla hefur yfir hundrað ára reynslu sem leiðtogi á

sviði samskipta á Íslandi

Page 3: Stofnkerfi Mílu - sky

Þjónusta

• Hlutverk Mílu er að selja lausnir sínar í

heildsölu til allra fyrirtækja sem stunda

fjarskiptastarfsemi

• Míla sérhæfir sig m.a í rekstri og ráðgjöf

vegna fjarskiptakerfa

• Míla tekur að sér rekstur fjarskiptakerfa

fyrir aðra

Page 5: Stofnkerfi Mílu - sky

55

Page 6: Stofnkerfi Mílu - sky

Ljósleiðaranet Mílu

Page 7: Stofnkerfi Mílu - sky

Fyrsti ljósleiðarinn lagður 1985

• Ljósleiðarinn sem lagður var

fyrir 22 árum er enn í fullu

gildi

• Í upphafi var flutningsgeta

ljósleiðarapars 140Mb/s

• Það samsvaraði um 2000

samtíma símtölum eða

tveimur sjónvarpsrásum

Page 8: Stofnkerfi Mílu - sky

Ljósleiðarinn

• Sami strengur árið 2008 er

með flutningsgetu

40x10Gb/s

• Flutningsgetan ákvarðast

af búnaðinum sem settur

er á ljósleiðarastrenginn

og vegalengdinni á milli

magnarastaða

Page 9: Stofnkerfi Mílu - sky

Tæknin• Önnur tækni er notuð í dag en í upphafi

ljósleiðaratækninnar

• Sendir eru margir ljósgeislar eftir leiðaranum og þeim

haldið aðskildum með því að hafa mismunandi liti á

þeim

• Hver litur er eitt samband

• Hraði hvers sambands er í dag 10Gb/s en fer fljótlega í

40Gb/s og síðar meir í 100Gb/s

Page 10: Stofnkerfi Mílu - sky

• Þörfin fyrir bandvídd í flutningskerfinu

ræðst af:– Uppbyggingu gagnavera

– Þörf stórra fyrirtækja fyrir gagnalínur

– Uppbyggingu og nýjum lausnum í farsímatækni

• Þráðlaust breiðband um farsíma krefst mikillar bandbreiddar að hverri

farsímastöð og einnig í kjarnabúnaði

Bandvíddarþörf

Page 11: Stofnkerfi Mílu - sky

Bandvíddarþörf

• Þörf heimilanna ræðst af nýjum

tæknilausnum– Dreifing sjónvarparása um landið (IPTV)

– Miðlæg myndbandsleiga (VOD)

– Persónulegt upptökutæki (PVR)

– Notkun myndmiðla á internetinu

• Talsími og tölvupóstur verða ekki íþyngjandi í

flutningskerfinu

Page 12: Stofnkerfi Mílu - sky

Hvað þýðir allt þetta bita tal?

• 1985: 140 Mb/s 2000 símtöl eða tvær sjónvarpsrásir

• 2009: 100000 Mb/s 120 þ símtöl eða 1250

háskerpurásir í hverri bylgjulengd

eða

• 1985: 140 Mb/s 5 biblíur á sekúndu (Bi/s)

• 2009: 10000 Mb/s 360 biblíur á sekúndu ( Bi/s)

Í dag er samanlögð nýting á útlandasamböndum undir 5 Gb/s

Page 13: Stofnkerfi Mílu - sky

Innanlandskerfi fyrir

sæsímastrengi

Page 14: Stofnkerfi Mílu - sky

Ljósleiðir

Farice

DaniceGreenland connect

Cantat-3

Page 15: Stofnkerfi Mílu - sky

Unnið við erfiðar aðstæður

Page 16: Stofnkerfi Mílu - sky

Unnið við erfiðar aðstæður

Page 17: Stofnkerfi Mílu - sky

Egilsstaðir

Seyðisfjörður

Hvolsvöllur

Múli

Akureyri

Landeyjarsandur

Keflavík

Page 18: Stofnkerfi Mílu - sky

Egilsstaðir

Seyðisfjörður

Hvolsvöllur

Reykjavík

Þórshöfn

LandeyjarsandurKeflavík

Selfoss

Reyðarfjörður

Vopnafjörður

Akranes

Borgarnes

Búðardalur

Blönduós

Sauðárkrókur Akureyri Húsavík

Djúpivogur

Höfn

Vík Klaustur

10Gb háhraðasambönd

Page 19: Stofnkerfi Mílu - sky

Hver er staðan í dag ?

• Innanlandskerfi Mílu getur annað

flutningsþörf sæsímakerfa í nánustu

framtíð

Page 20: Stofnkerfi Mílu - sky

Takk fyrir