60

TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S
Page 2: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S
Page 3: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

3

5 Ritstjórapistill JónasGeirsson

6 *TannslitÍslendingatilfornaToothwearinancientIcelanders

SvendRichter,SigfúsÞórElíasson

14 *Ofurnæmitannbeins.Könnunmeðalíslenskratannlæknaogtannfræðinga

Dentinhypersensitivity.AsurveyamongIcelandicdentistsand dentalhygienists JónasGeirsson

20 KlíniskttilfelliI SteinunnDóraHarðardóttir,BjarniE.Pétursson

24 KlíniskttilfelliII HelgaHrönnLúðvíksdóttir,BjarniE.Pétursson

30 Meðferðádentigerousbelgæxliíneðrikjálka GunnarIngiJóhannsson,BerglindJóhannsdóttir,SævarPétursson

35 Doktorsvörn ÁlfheiðurÁstvaldsdóttir

36 Aðdragaframtönn KistínHeimisdóttir

39 StefnumótunTannlæknafélagsÍslands SigurðurBenediktsson

43 Skaðsemiljósaátannlæknastofum EllenM.Bruzel

46 Ladetsvinge,afbrottfluttumÍslendingiíBjörgvin IngibjörgS.Benediktsdóttir

49 Setningtannlæknadeildar TeiturJónsson

53 Vetrarfundur KarlÖrnKarlsson,TeiturJónsson

58 Nokkurheilræ›ivi›uppbyggingugreinaífagtímarit JónasGeirsson

TANNLÆKNA- BLAÐIÐ

T h e I c e l a n d i c D e n t a l J o u r n a l1 . t ö l u b l a ð • 2 8 . á r g a n g u r • 2 0 1 0

Útgefandi:

TannlæknafélagÍslands

TheIcelandicDentalAssociation

Ritstjóri:

JónasGeirsson

Ritnefnd:

HelgiHansson

BerglindJóhannsdóttir

ÁlfheiðurÁstvaldsdóttir

Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:

TFÍ,Síðumúla35-Sími:5750500

Pósthólf:8596IS-128Reykjavík

Tölvupóstur:[email protected]

ISSN 1018-7138

Upplag:500eintök

Umbrot og prentvinnsla:

Litlaprent

*(stjarna)fyrirframangreinartitilmerkirað

viðkomandigreinhefurfariðígegnumog

staðistfaglegaritrýningu.

Eftirprentun bönnuð án leyfis ritstjórnar

Forsíðumynd:

ÁlfheiðurÁstvaldsdóttir

Page 4: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

Ármúla 13a | Borgartúni 26 | 540 3200 | www.mp.is

Tími viðskiptavina okkar er dýrmætur. Samkvæmt mælingum í ágúst svaraði þjónustuver MP banka 98% tölvupósta sem bárust fyrir kl. 16 samdægurs.

Brynja Þorkelsdóttirviðskiptastjóri Ármúla

to

n/

A

Svarar bankinn þinn tölvupósti samdægurs?

Sendu okkur línu á [email protected] og skiptu yfir í betri bankaþjónustu.

Page 5: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

5

Ritstjórapistill

Hverjum á að trúa?Þaðtíðkast íæríkarimæliaðsölumennfyrirtækjasemframleiðatannlæknavörurflytjierindieðahaldinámskeiðíháskólumogöðrumendurmenntunarstofnunumvíttogbreittumheiminn.Þaðverðuraðsegjasteinsogeraðtakaverðurþvísemfráþeimkemurmeðfyrirvaraogsetjaspurningamerkiviðmargarfullyrðingarþessaraaðila.Hafaverðuríhugaaðþaðerveriðaðreynaaðseljaokkurvörurþeirraogofteinskinssvifistíþeimefnumoghvítalyginskammtundan.

Öllviljumviðstundagagnreyndar(evidence-based)tannlækningar.Staðreyndin er hins vegar sú að mjög lítið finnst af slembnumsamanburðarrannsóknum(randomized,controlledclinical trials) ítannlækningum. Það sem kannski verra er, að gagnreyndarkerfisbundnarrannsóknir(systemicreviews)leiðaoftastíljósaðekkierutilstaðarnægarvísindalegarsannanirsemsvaraspurningumokkar,eyðaefasemdumog/eðasannfæraokkurumáreiðanleikaefnaogaðferða.Þessarupplýsingarættiþóaðhafatilhliðsjónarþegarkemuraðþvíaðveljameðferðfyrirsjúklingaokkar,þvíöðrummarktækumrannsóknumervarttilaðdreifa.

Kannskierþaðeinkumtvenntsemviðættumaðhafaíhugaþegarkemuraðmeðferðaráætlunum.Ífyrstalagiaðsjúklingurinnnjótigóðsogberienganskaðaafvinnuokkar,ogíöðrulagiaðofterubestutannlækningarnarengartannlækningar!Hvaðameðferðværivalinefþettaværiykkarmunnurogykkartennur?

Þaðer ljóstoghefur lengiverið ljóstaðalltofmargir tannlæknarreiðasigáupplýsingarfrámisvitrumsölumönnumogfólkisemáeinneðaannanmátatengisttannlæknavöruiðnaðinum.Þvíættuakademískarstofnaniraðgangaáundanmeðgóðufordæmioghindraþessasölumennskuinnansinnavébanda.Þettaþýðirallsekkiaðviðútilokumfólksemhefuraðrarskoðanirenvið,helduraðviðverjumstþeimsemlátanánastalltflakkatilaðseljavörursínar.

Tannlæknarverðaeinnigaðleggjametnaðsinníaðaflaupplýsingaáréttumstöðums.s.áþingum,kúrsumogíframhaldsmenntunþarsemviðurkenndirfyrirlesararmeðtraustanbakgrunn,enekkidulbúnirsölumenn,fjallaumtannlækningar.Þanniggetumviðbestvegiðogmetiðréttmætiogáreiðanleikaupplýsingasemfyrirokkurerulagðarogkomiðívegfyrirvafasömvinnubrögðákostnaðsjúklingaokkar.

Jónas Geirsson ritstjóri.

Page 6: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

*Tannslit Íslendinga til forna*Tooth wear in ancient Icelanders

SVEND RICHTER, SIGFÚS ÞÓR ELÍASSON.TANNLÆKNADEILD HÁSKÓLA ÍSLANDS.

RICHTER S, ELIASSON ST.UNIVERSITY OF ICELAND. FACULTY OF ODONTOLOGY (28, 6-12)

AbstractFromthearchaeologicalsiteatSkeljastadirinThjorsardalur,915teethin49skullswereavailibleforevaluation,24female,24maleandonewithundeterminedsex.Twomethodswereusedtoevaluatetoothwear.Thefirstaccordingtotheclassification:0.nowear,1.wearinenamel,2.dentinexposed,3.exposureofpulpcavity.ThesecondmethodwasbasedonBrothwell´sthirteenwearstages.Forageestimationfivemethodswereusedbasedondevlopmentalstagesofteeth,oneontoothwearandoneofectocranialsutureclosure.Theadultskeletonsweresexedusingmorphologicalcharacteristicsfromskull,mandibleandinfewinstancespelvis.Therewassignificantlymore(p<0.001)wearintheolderagegroupsthanintheyoungergroupsandnosignificantdifferencebetweensexes.Thehighestscoreofwearwasonfirstmolars,whichalsohadthehighestprevalenceofrootabcesses,andthelowestscorewasonthirdmolars.ToothwearseenintheSkeljastaðirpopulationhasallthesimilaritiesseeninwearfromcoarseandroughdiet.ButinsomeinstancesithassimilarcharacteristicsasseeninerosioninmodernIcelandersconsumingexcessiveamountssoftdrinksandotheracidicbeverages.AmixtureofacidicwheyandwaterwasadailydrinkinIcelanduntilthe20thcenturyandwheywasusedforpreservationoffood.TheconsumptionofacidicdrinksandfoodinadditiontocoarsediethaslikelyplayedasizableroleinthedentalwearoftheSkeljastaðirpopulation.

Key words: Toothwear,dentalhealth,medievalIcelanders.Corresponding Address: Dr. Kristin Heimisdottir, Department of Orthodontics, University of Iceland, Vatnsmyrarvegi 16, IS 101 Reykjavik, Iceland, [email protected], PHOne +354 534 3221, FAx +354 588 8026.

ÁgripÚrfornleifauppgreftriáSkeljastöðumíÞjórsárdalvoru915tennurí49höfuðkúpumnothæfartilskoðunar,24konur,24karlarogeinkúpasemekkitókstaðkyngreina.Tværaðferðirvorunotaðartilaðflokkaslit.Súfyrri:0.ekkertslit,1.slitíglerungi,2.slitítannbeini,3.slitinnítannkviku.Súseinnivarbyggðá13flokkunarstigumBrothwellátannsliti.Tilaldursgreiningarvorunotaðar5aðferðirbyggðarátannþroskatanna,einátannslitiogeinábeinsaumumkúpu.Tilkyngreiningarvorunotuðkyneinkenniákúpu,neðrikjálkaogínokkrumtilfellummjaðmagrind.Tannslitvarmarktæktalgengara(p<0.001)íeldrialdurshópnumenþeimyngri,enenginnmarktækurmunurvarmillikynja.Mestaslitreyndistveraáfyrsta jaxli,semeinnigvaroftastmeðrótarígerð,enminnstáendajöxlum.Tannslit íSkeljastaðaþýðinusýndiöllmerkislitsafvöldumharðraroggrófrarfæðu.Aðsumuleitikomuframlíkindiviðglerungseyðingu,semsjámánútímaÍslendingaumsemneytagosdrykkjaogannarrasúrradrykkjaíóhófi.Mysavarnotuðtildrykkjarogvarðveislumataralltframáokkardaga.Teljaverðuraðgróffæðaogsúrirdrykkirhafiskiptverulegumáliíorsökumtannslitsins.

6

Page 7: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

Inngangur EkkihafafyrrfariðframneinarskipulagðarrannsóknirtannlæknaátannheilsufornmannaáÍslandi.Fornleifa-fræðingarogmannfræðingarhafaþó lauslegaskráðtannslitíhöfuðkúpumfornmannaánþessaðflokkaþaðsérstaklegaeðaaðsetjaþaðísamhengiviðaðrasjúkdómaítönnumogkjálkum1-3.Árin1931og1939fóruframfornleifarannsókniráSkeljastöðumíÞjórsárdal.Sextíuogsexbeinagrindurvorugrafnaruppúrfornumkirkjugarði,5kornabörn,2börnog59fullvaxnirmenn4,5.GosaskaúrHeklu,semaldursgreindhefurveriðfrá1104,láyfirbeinagrindunum6.Markmiðrannsóknarinnarvaraðgeraítarlegaogheildstæðatannfræðilegaúttektámann-leifunumsemgætivarpaðljósiátannheilsuÍslendingatilforna.Kannaðvarsérstaklegaalgengitannslits.

Efniviður og aðferðir BeinasafniðernokkuðvelvarðveittogervistaðáMuna-deild Þjóðminjasafns Íslands. Jón Steffensen, semrannsakaðibeininupprunalega,taldiaðumværiaðræða27karla,28konur,tvöbörnogfimmungbörn1,5.Afhinum 66 beinagrindum var 51 kúpa nothæf viðtannheilsurannsóknina,entilrannsóknarátannslitivoru49kúpurnothæfarmeð915tönnum.

Kyngreiningfullorðinnabyggðistákyneinkennumfráhöfuðkúpu,kjálkaogínokkrumtilfellummjaðmagrind

(pelvis)7-11.Viðaldursákvörðunvorunotaðarsjöaðferðir,fimmbyggðaráþroskatanna12-16,eináslititanna17ogeinálokunbeinsaumakúpu18.Tværaðferðirvorunotaðartilaðskráslitátönnum.Súfyrriersúeinfaldaaðferðaðflokkaslitífjóraflokka,0.ekkertslit,1.slitíglerungi2.slitinnítannbein,3.slitinnítannkvikuhol.SúseinnivaraðferðBrothwellþarsemslitjaxlaerflokkaðí13flokka,samanbermynd119.

GreiningaraðferðBrothwellvareinungisnotuðvið18áraogeldri,22konur,21karlogeinakúpusemekkivarunntaðkyngreina.TilaðhægtværiaðvinnatölfræðilægaúrflokkunBrothwellvoruslitstiginendurskýrð(tafla1).

Viðgreiningutannslitsvarnotaður,auksjónrænnarskoðunar,kanni(sonda)ogljósmyndirímikilliupplausn(LesterA.DineInc.OlympusDigitalCameraModelNoC-5060).Viðgreiningutannígerðavarnotuðhefðbundintannskoðun auk röntgengreiningar20. Við röntgen-greiningu var notað færanlegt röntgentæki (Sirona,Heliodent,Bensheim,Germany)ogstafrænröntgen-myndatækni(TrophyRVGDigitalX-raySystems).Samitannlæknirsáumskoðunoggreiningutannslits,tökuröntgenmyndaogröntgengreininguogsamiaðstoðar-maðurumskráninguniðurstaðnasvoogljósmyndun.Tölfræðilegúrvinnslagagnavargerð í reikniforritinuStatViewogmarktæknifenginmeðt-prófi.

7

Tannlæknablaðið1.tbl.28.árg.2010 TannslitÍslendingatilforna

Slitstig Brothwell (1981) 1 2 2+ 3- 3 3+ 4 4+ 4 5+ 5++ 6 7

Slitstig Brothwell endurskýrð 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12

Mynd 1. Flokkun Brothwell á tannsliti í jöxlum. Hvítt táknar glerung, svart opið tannbein.Figure xx. Brothwell classification of molar wear. White denotes enamel, black exposed dentine.Frá Mays S. The archaeology of human bones. Routledge 2003: 59. Aðlöguð frá Brothwell (1981: mynd 3.9).

Tafla 1. Slitstig Brothwell endurskýrð.Table 1. Modification of Brothwell tooth wear.

Page 8: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

Niðurstöður Tennurtilstaðaríhöfuðkúpunum51voru1001.Sjámáítöflu2hvernigskiptingvarátönnumíefriogneðrigómioghversumargartennurhöfðutapastantemortemogpostmortem.28einstaklingaraf51höfðutapaðtönnumílifandalífisamtals281tönnogvartanntapiðalltfráeinniuppíþrettántennur.

Efri kjálki

Neðri kjálki

Efri ogneðri kjálki

Tennur til staðar 458 543 1001

Tennur tapaðar ante mortem 36 59 95

Teeth missed post mortem 136 145 281

Engar tennur án skýringar 172 53 225

Tafla 2. Tennur til staðar eða tapaðar í beinasafninu.Table 2. Teeth present and missed in the population.

Afhinum49kúpum,semhæfarvorutilrannsóknarátannsliti,voru24karlar,24konurogeinkúpaókyn-greindmeðsamtals915tönnum.Sliteinstakratannaersýntítöflu3ogmynd2,þarsem0merkirekkertslit,1slitíglerungi,2ítannbeiniog3inníkvikuhol(pulpa).

Tafla 3. Tannslit einstakra tanna. Table 3 . Tooth wear of single teeth.

Mynd 2. Línurit yfir tannslit einstakra tanna. Mest er slitið á 1. jaxli, en minnst á endajöxlum.Figure 2. Line chart of tooth wear of single teeth. Most wear is seen on 1. molar but least on 3. molar.

TannslitflokkaðeftiraðferðBrothwellmásjáítöflum4-6.Umeraðræðatannslitbeggjakynjaogmismunandialdurshópa.Eingönguvorunotaðarkúpursemgreindarvoru18áraogeldri,21karlog22konur.Einakúpureyndistekkiunntaðkyngreina.

Tafla 4. Tannslit skv. Brothwell.Table 4. Tooth wear according Brothwell.

8

TannslitÍslendingatilforna Tannlæknablaðið1.tbl.28.árg.2010

Miðgildi slits 915teethin49skeletons

N. tennur 18 27 37 33 28 28 19 23 21 18 33 31 33 32 26 20

Miðgildi slits 1,2 1,8 2,2 2,1 1,8 1,9 1,8 2 2,1 1,7 1,9 1,9 1,9 2,2 1,7 1,2

18 17 16 15 14 13 12 11 21 22 23 24 25 26 27 28

48 47 46 45 44 43 42 41 31 32 33 34 35 36 37 38

Miðgildi slits 1,2 1,8 2,3 1,8 1,8 2 2 2,2 2,1 2,1 2,1 1,9 1,8 2,2 1,8 1,2

N. tennur 25 38 39 31 32 28 28 25 23 32 34 37 26 34 32 24

Mynd 3. Þversniðsteikning af óslitnum og mikið slitnum jaxli.Figure 3. Diagrammic section through an unworn and heavily worn molar.Frá: Mays S. The archaeology of human bones. Routledge 2003: 58. Aðlöguð frá Brothwell (1981: mynd 2.32).

18 ára og eldri337 tennur in 44 kúpum

N. tennur 19 26 36 31 24 16

Miðgildi slits 2,3 4,5 7,6 6,9 4,4 1,8

18 17 16 26 27 28

48 47 46 36 37 38

Miðgildi slits 2,2 5,6 7,5 7,7 5,2 1,9

N. of teeth 23 38 39 32 32 21

Page 9: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

Tafla 5. Tannslit karla og kvenna skv. Brothwell.Table 5.Tooth wear in male and female according to Brothwell.

Tafla 6. Tannslit 18-35 ára og 36 ára og eldri skv. Brothwell.Table 6.Tooth wear 36 years and older according to Brothwell.

UmræðaÞegarfjallaðerumtannheilsufornmannaerhægtaðlítatilmargraþátta.Þeirraámeðaleruantemortemtanntap,rótarígerðir,tannáta,tannslito.fl.Aukþessaðverahlutiafalmennuheilsufarieinstaklingsgetatennurveittýmsaraðrarupplýsingar.Þanniggeturvankölkunglerungs,enamelhypoplasia,semlýsirsérsemlínur,rákireðapyttiríglerungitanna,sérstaklegaframtanna,benttilþessaðviðkomandihafiliðiðnæringaskorteðasýkingarmeðantennurvoruaðmyndast21,22.

Slitátönnumfornmannamásjáúrfornleifafundumallsstaðaraðúrveröldinniogeroftastmunmeiraensjámáá tönnumnútímamannaáVesturlöndum. Fyrr átímumneyttuallarþjóðirgrófrar,harðrarfæðusemolliveruleguslitiátönnumþegarleiðáævina1,23.Almennterslitreglulegastájöxlum.Fyrstmyndastslitáglerungi,semsíðannærinnítannbein.Jafnvelþóttallurglerungurtannkrónunnarséhorfinnásamthlutatannbeinskomaoddontoblastar,semþekjakvikuhólf,yfirleittívegfyriraðopnistþarinnmeðmyndunásekunderutannbeini24

(mynd3).Flokkuntannslitserhægtaðgeraáýmsanhátt.Sú

einfaldaleiðaðskiptaþvííslitíglerungi,tannbeinioginníkvikuhólftannarerauðveldoghentug.Þegarnotaþarffrekariflokkun,sérstaklegaástigmögnunslitsítannbeini,

erunokkurflokkunarkerfi tilogvaraðferðBrothwellnotuðíþessarirannsókn19,24(mynd1).

Ítöflu3ogmynd2másjásliteinstakratanna.Framkemuraðminnsterslitiðáendajöxlumogmestá1.jaxli,enslitá2.jaxliernæstummittámilli.Þessivitneskjahefurveriðnotuðtilaldursgreiningaráfornleifummanna.AðferðarfræðinvarþróuðafA.E.W.Miles25.Húnbyggistáþvíað1.jaxlkemurframum6áraaldur,annarjaxlum12áraaldurogendajaxlum18áraaldur.Magntannslits1.jaxls,þegar2.jaxlkemurfram,gefurtilkynnaslitsemásérstaðþegarjaxlhefurveriðínotkuníum6ár.Þegarendajaxlkemurframerfyrstijaxlmeðum12áraslitogannarjaxlmeðum6áraslit25,26.Þettamáglögglegasjáámyndum4og5,semeruafkúpuÞsk48undirtveimursjónarhornum.

Mismunandikomutímijaxlamyndargrunninnfyriraldursgreiningunni.Eft.d.2.jaxlsýniráslitiaðhannhafiverið ínotkun í12árogendajaxl í6árer líklegtaðviðkomandisénálægt24ára.Meðþvíaðlítaáslit1.jaxlserhægtaðkortleggjamagnslitssemtilheyrirum18áranotkun.Ef2.jaxlsýnirslitsemreiknamámeðeftir18áranotkunerviðkomandiu.þ.b.þrítugur.Þannigerhægtaðáætlaalduröll fullorðinsárin.Með rannsóknMilesáengilsaxneskuþýðikomsthannaðsmáfrávikum.Þannigslitnaði1.jaxlhraðastogendajxlhægast.Hannsýndiframáaðþaðtæki2.jaxl6.5árogendajaxl7áraðslitna

9

Tannlæknablaðið1.tbl.28.árg.2010 TannslitÍslendingatilforna

Karlar 18 ára og eldri163 tennur í 21 kúpu

Konur 18 ára og eldri143 tennur í 22 kúpu

N. tennur 12 14 17 15 10 8 4 10 16 13 11 6

Miðgildi slits 2,7 5,2 8,4 7,1 4,7 1,9 2,0 4,2 7,4 7,0 4,5 2,2

18 17 16 26 27 28 18 17 16 26 27 28

48 47 46 36 37 38 48 47 46 36 37 38

Miðgildi slits 2,2 5,5 7,7 8,1 5,6 2,6 2,6 5,8 7,8 7,5 4,9 1,0

N. tennur 9 18 17 15 16 12 11 18 19 14 14 7

Tannslit 18-35 ára121 tennur í 13 kúpum

Tannslit 36 ára og eldri207 tennur í 31 kúpum

N. tennur 7 9 9 11 10 7 11 16 26 19 13 8

Miðgildi slits 0,4 1,6 5,0 5,5 2,6 0,3 3,6 6,4 8,7 7,9 6,1 3,3

18 17 16 26 27 28 18 17 16 26 27 28

48 47 46 36 37 38 48 47 46 36 37 38

Miðgildi slits 0,8 2,4 5,4 5,9 2,9 0,5 4,1 7,0 8,7 8,8 6,4 3,2

N. tennur 12 13 12 10 11 10 10 25 26 21 21 11

Page 10: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

jafnmikiðog6áraslitá1.jaxli27.Frávikinerutekinmeðískýringamynd6áaldursgreininguMiles.AðferðMilesvar ein þeirra sem notuð var við aldursgreiningu íSkeljastaðaþýðinu.Aðrirvísindamennhafastaðfestgilditannslitstilaldursgreiningarfornmanna28-30.

Ítöflu6másjáaðtannslitvarmarktæktalgengara(p<0.001)íaldurshópnum36áraogeldrieníaldurshópnum35áraogyngri,enenginnmarktækurmunurvarmillikynja samanber töflu 5. Í rannsókn þessari fundustrótarígerðirviðtennurí22kúpumaf49eða45%tilfella.Þærvorumarktæktalgengari(p<0.001)íaldurshópnum36áraogeldri en í aldurshópnum35áraog yngri.

Ígerðirnarvorumarktæktalgengari(p<0.001)íkörlumenkonum(tafla7).Þarsemtíðnitannátuvarmjöglágíþýðinu(<1%)tengisthúnekkihárritíðnirótarígerða31.Skýringárótarígerðumermikiðslitátönnummeðopnuninníkvikuhol.Súskýringerstuddupplýsingumsemsjámáímynd2,semsýnirtannsliteinstakratannaíþýðinu.Mestertannslitiðá1.jaxlienþaðerueinmittsútönnþarsemalgengastvaraðsjárótarígerðir(tafla8).

Kyn Aldurn

kúpurn

rótar-ígerðir

% rótar-ígerðir

% rótar-ígerðir

Konur35 ára og yngri 11 2 18

3636 ára og eldri 14 7 50

Karlar35 ára og yngri 6 2 33

5436 ára og eldri 18 11 61

Bæði kyn

35 ára og yngri 17 4 2445

36 ára og eldri 32 18 56

Tafla 7. Algengi rótarígerða í tveimur aldurshópum eftir kyni.Table 7. Prevalence of root abscesses according to two age groups and sex.

Algengi rótarígerða við einstaka tennur

1 9 3 2 1 1 1 1 5 1

18 17 16 15 14 13 12 11 21 22 23 24 25 26 27 28

48 47 46 45 44 43 42 41 31 32 33 34 35 36 37 38

1 6 1 1 2 1 1 3 5 1

Tafla 8. Algengi rótarígerða við einstaka tennur.Table 8. Prevalence of root abscesses presented for each tooth.

10

TannslitÍslendingatilforna Tannlæknablaðið1.tbl.28.árg.2010

Mynd 4. Stigvaxandi slit á jöxlum eftir komutíma þeirra. Slit inn í tannkviku í tönn 16. Figure 5. Increasing tooth wear according to time of eruption. Pulp exposure in tooth 16.

Mynd 6. Skýringarmynd af aðferð Miles til að áætla aldur fullorðinna við dauða af tannsliti í fornum beinasöfnum. Figure 6. Illustation of Miles method for estimating adult age at death by dental wear in archaeological material.Frá: Mays S. The archaeology of human bones. Routledge 2003: 61. Aðlöguð frá Miles (1963: mynd 10).

Mynd 5. Rótarígerð vegna tannslits í tönn 16.Figure 5. Root abscess in tooth 16 due to tooth wear.

Page 11: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

Brothwellrannsakaðitennurbarnaúrýmsumbreskumforneifafundumogkomstaðþvíaðtannslithafðilítiðbreystfránýsteinöld(neolithic)4000f.Kr.framtilseinnihlutamiðaldaeðaframað16.ölde.Kr.Þettavarðtilaðhannkomframmeðkortsemsýndiáætlaðasamsvörunmilliraunaldursogtannslitsjaxlafráþessutímaskeiðiíbreskuþýði.11,32(mynd7).

Mynd 7. Áætlað samspil aldurs fullorðinna við dauða og tannslit jaxla í bresku þýði frá nýsteinöld til miðalda.Figure 7. estimated correspondence between adult age at death and molar wear phases for British material from neolithic to medieval periods.Frá: Mays S. The archaeology of human bones. Routledge 2003: 63. Aðlöguð frá Brothwell (1981: mynd 3.9).

Aðtannslitleiðitilopnunaríkvikuholerumhugsunar-vertvegnaþessaðalmenntertaliðaðílifandi(vital)tönnmyndiodontoblastar,semþekjainnraborðkvikuholsins,nýtttannbeineftirþvísemlíðuráævinatilaðmætatannsliti24,33.Þannighafafjölmargarrannsóknirleitttilaðferðaviðaldursgreiningueinstaklingasembyggjaánýmynduntannbeins(secondary,tertiary),semleiðirtilminnkunarkvikuholsoghægteraðmælaáröntgen-myndum16,33,34.

Hversvegnahefurekkinýtttannbeinmyndasteðaekkimyndastnægilegamikiðeðahratttilaðhafaundantannslitinu?ÍumfjöllunJónsSteffensenumbeinasafniðfráSkeljastöðumtelurhannaðaðeinsíeinutilfellamegigreinaöruggmerkiumbeinbreytingarvegnabeinkramareðaDvítamínskorts.Gætiþaðþvíekki skýrt skortánægilegrinýmynduntannbeins.HanntelurCvítamínskortveramunlíklegriorsök,enskyrbjúgurvarlandlægurhérálandialltframá19.öld2,35,36.Pinborgteluraðskyr-bjúgurskaðiodontoblastasemfaraaðmyndaóreglulegttannbeininnanáveggikvikuholsogerufleirivísindamennsemstyðjaþaðálit37,38.Mögulegteraðþettaóreglulegatannbeinslitnimeiraenannaðnýmyndaðtannbein.AukþesstelurBrothwellaðslitgetiísumumtilfellumveriðþaðmikiðoghrattaðodontoblastarhafiekkiundanviðnýmyndun tannbeins þannig að opnist inn í tann-kviku24.

Mynd 8. nýmyndun tannbeins sést í tönn 46. Í tönn 36 hefur slitið náð inn í kvikuhol og rótarígerð myndast.Figure 8. Secondary dentin formation is seen in tooth 46. Tooth 36 has excessive wear with pulp exposure and root abscess formation.

Mynd8sýnirmikiðslitnartennurþarsemopnasthefurinnátönnikvikuholtannar36meðannýmynduntannbeinshefurhaftundanslitinu í tönn46.másjánýmynduntannbeinsíkvikuholitannar46semhefurhaftundan tannsliti, en í tönn 46 hefur slitið náð inn ítannkviku.Cvítamínskorturhefurvarlagættíannarritönninnienekkiíhinni.Aðalástæðanfyrirhinumiklaslitiverðurþvíaðteljamjöggróftogslítandifæði35,39.

HinmjúkaunnamatvarasemeinkennirmataræðiVesturlandabúaveldurminniháttarslititanna.Áseinniárumhefurglerungseyðing tanna, vegnaóhóflegrarneyslusúrradrykkja,aðallegagos-,ávaxta-ogýmissaíþróttadrykkja,orðiðaðfaraldrimeðalungsfólkshérálandi40-42.Hlutiaf tönnumíSkeljastaðasafninusýndieinkenniglerungseyðingareinsogsjámáhjáíslenskumungmennum. Tennurþessar voru fyrst og fremst afungumeinstaklingummeðlítinnsemengantannstein,semoftarenekkiþaktitennurfornmanna.Líklegteraðaukþurrkunarogreykingarhafimaturveriðvarveitturímjólkursýrueðamysueinsogtíðkasthefuralltframáokkar daga, auk þess sem mysan var drukkin. Aukgrófmetisogsjúkdómasemvaldasýrueyðingutanna,erlíklegtaðsúrirdrykkirogsúrmetihafiáttþáttítannslitiÍslendingatilforna.

SkilVerkefniðerhlutiafrannsóknarverkefninuTannfræðilegrannsóknmannleifaúrfornleifauppgreftriáSkeljastöðumíÞjórsárdal.ÞaðvarstyrktafrannsóknarsjóðiHáskólaÍslandsogVísindasjóðiTannlæknafélagsÍslands.

11

Tannlæknablaðið1.tbl.28.árg.2010 TannslitÍslendingatilforna

Page 12: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

Heimildir1. SteffensenJ.KnoglenefraSkeljastaðiriÞjórsárdalur.Forntidagårderi

Island:meddelandenfråndennordiskaarkeologiskaundersökningeniIslandsommaren1939København:Munksgaard1943:227-260.

2. GestsdóttirH.Thepalaeopathologicaldiagnosisofnutritionaldisease:A study of the skeletal material from Skeljastaðir, Iceland. MScdissertationDepartmentofArchaeologicalScience,UnivofBradford1998.

3. SteffensenJ.TölfræðilegtmatáliffræðilegugildifrásagnaLandnámuafættogþjóðernilandnemanna.Menningogmeinsemdir.Sögufélagið1975:92-108.

4. Þórðarson M. Skeljastaðir, Þjórsárdalur. Forntida gårder i Island:meddelandenfråndennordiskaarkeologiskaundersökningeniIslandsommaren1939København:Munksgaard1943:121-336.

5. SteffensenJ.Þjórsdælirhinirfornu.(Flutt14desember1941).Samtíðogsaga:nokkrirháskólafyrirlestrar1943:7-42.

6. ÞórarinssonS.Beinagrindurogbókarspennsli.Árbókhins íslenzkafornleifafélags19671968:50-58.

7. BassW.HumanOsteology:AloboratoryandFieldManualoftheHumanSkeleton.SpecialsPublicationNo.2.MissouriArcgaeologicalSocietyColombia,Missouri4thed1995.

8. Ubelaker DH. Human Skeletal Remains: Excavation, Analysis,Interpretation

2ndedTaraxacum,Washington,DC1989.9. DuricM,RakocevicZ,DonicD.Thereliabilityofsexdeterminationof

skeletons from forensic context in the Balkans. Forensic Sci Int2005;147(2-3):159-164.

10.RichterS.OdontologicalinvestigationonarchaeologicalhumanremainsfromSkeljastadirinThorsardalur.ThesissubmittedforMasterofSciencedegreeUniversityofIceland,FacultyofOdontology2005:1-66.

11.MaysS.Thedeterminationofageandsex.ThearchaeologyofhumanbonesRoutledge2003:33-73.

12.DemirjianA,GoldsteinH.Newsystemsfordentalmaturitybasedonsevenandfourteeth.AnnHumBiol1976;3(5):411-421.

13.HaavikkoK.Toothformationageestimatedonafewselectedteeth.Asimplemethodforclinicaluse.ProcFinnDentSoc1974;70(1):15-19.

14.KullmanL,JohansonG,AkessonL.Rootdevelopmentofthelowerthirdmolaranditsrelationtochronologicalage.SwedDentJ1992;16(4):161-167.

15.MincerHH,HarrisEF,BerrymanHE.TheA.B.F.O.studyofthirdmolardevelopmentanditsuseasanestimatorofchronologicalage.JForensicSci1993;38(2):379-390.

16.KvaalSI,KolltveitKM,ThomsenIO,SolheimT.Ageestimationofadultsfromdentalradiographs.ForensicSciInt1995;74(3):175-185.

17.MilesAEW.DentitionintheEstimationofAge.JdentResSupplementtoNo11963;42:255-263.

18.MeindlR,LovejoyC.Ectocranialsutureclosure:Arevisedmethodfordeterminationofskeletalageatdeathbasedonthelateral-anteriorsutures.AmJPhysAnthropol1985;68:57-66.

19.Brothwell D. Dental attrition. Digging up bones The excavation,treatmentandstudyofhumanskeletalremainsCornellUniversityPress1981:71-72

20.WorldHealthOrganization.Oralhealthsurveys-basicmethods,3rd.ed.Geneva:WHO;1983.

21.SteckelR,RoseJ.SkeletalHealthintheWesternHemisphereFrom4000B.C.tothePresent.EvolutionaryAnthropology2002;11:142-155.

22.MaysS.DentalDisease.Thearchaeologyofhumanbones,Routledge2003:146-161.

23.SteffensenJ.ÞættirúrlíffræðiÍslendinga.Læknaneminn1969;3:1-14.24.MaysS.DentalWear.ThearchaeologyofhumanbonesRouthledge

2003:57-66.25.MilesAEW.Thedentitioninassessmentofindividualageinskeletal

material.DentalAnthropology1963:191-209.26.MaysS.Thearchaeologyofhumanbones.Routledge.Redrawnfrom

Miles(1963:figure10).2003:61.

27.MilesAEW.TheMilesMethodofAssessingAgefromToothWearRevisited.JournalofArchaeologicalScience2001;28:973-982.

28.KieserJ,PrestonC,EvansW.Skeletalageatdeath:anevaluationoftheMilesmethodofageingJournalofArchaeologicalScience1983;10(1):9-12.

29.TomenchukJ,MayhallJ.AcorrelationoftoothwearandageamongmodernIgloolikEskimos.AmJPhysAnthropol1979;51(1):67-77.

30.RichardsLC,MillerSL.RelationshipsbetweenageanddentalattritioninAustralianaboriginals.AmJPhysAnthropol1991;84(2):159-164.

31.RichterS,EliassonS.DentalrootabscessesinancientIceland.IcelandicDentJ2007;25:11-14.

32.BrothwellDR.Morphologicalanalysisofhumanbones.Diggingupbones.London:BritishMuseum1981:92.

33.SolheimT.Dentalcementumappositionasanindicatorofage.ScandJDentRes1990;98(6):510-519.

34.PaewinskyE,PfeifferH,BrinkmannB.Quantificationofsecondarydentineformationfromorthopantomograms--acontributiontoforensicageestimationmethodsinadults.IntJLegalMed2005;119(1):27-30.

35.JohnsenB.FoodinIceland874-1550.MedicinhistorikÅrsbok19681968:1-11.

36.KristjánsdóttirS.Útyfirgröfogdauða.Umhjúkrunoglækningarímiðaldarklaustrinu á Skriðu í Fljótsdal. Tímarit hjúkrunarfræðinga2009;85(6):8-14.

37.PindborgJ.Dehårdetandvævssygdomme.Munksgaard,København1965:142-146.

38.LorentsenM,SolheimT.Viking-ageskeletonexhibitingpathologicchangesinthedentitionandmaxillaryandmandibularbones--scurvyorleprosy?NorTannlaegeforenTid1988;98(4):132-139.

39.GísladóttirH.EldhúsogmaturáÍslandi.CandMagritgerðviðHáskólaÍsland1991.

40.ArnadottirIB,SaemundssonSR,HolbrookWP.DentalerosioninIcelandicteenagersinrelationtodietaryandlifestylefactors.ActaOdontolScand2003;61(1):25-28.

41.ArnadottirI,HolbrookW,EggertssonH,etal.Prevalenceofdentalerosionin

children:anationalsurvey.CommunityDentOralEpidemiol2010.InPress.

42.JensdottirT,HolbrookP,NauntofteB,BuchwaldC,BardowA.Immediateerosive potential of cola drinks and orange juices. J Dent Res2006;85(3):226-230.

TannslitÍslendingatilforna Tannlæknablaðið1.tbl.28.árg.2010

12

Page 13: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

Hefur þú skolað í dag?

FLUX 0,2% NaF flúormunnskol

Fyrir fullorðna og börn eldri en 12 ára

FLUX Junior 0,05% NaF flúormunnskol

Fyrir börn 6–12 ára

FLUX Klorhexidin 0,12% klórhexidín og 0,2% NaF

Fyrir fullorðna og börn eldri en 12 ára

Sterkar tennur, fallegt bros – það er Flux!

Nýjung!

Nánari upplýsingar um Flux flúormunnskol er að finna á vefsíðu Actavis, www.actavis.is. Einnig er að finna góðar upplýsingar um notkun flúors og almenna tannhirðu á vefsíðu Lýðheilsustöðvar, www.lydheilsustod.is

HV

ÍTA

SIÐ

/ S

ÍA /

AC

TAV

IS 0

1900

3

Page 14: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

14

*Ofurnæmi tannbeins. Könnun meðal íslenskra tannlækna og tannfræðinga*Dentin hypersensitivity. A survey among Icelandic dentists and dental hygienists

JONAS GEIRSSON1.1UNIVERSITY OF ICELAND, FACULTY OF ODONTOLOGY, REYKJAVIK , ICELAND (28, 14-18)

AbstractIntroduction:Dentinhypersensitivity(DH)isawelldescribedpathogenesis.Treatmentoptionsaremanyanddifferent,butproblematicwithuncertainprognosis.ThepurposeofthestudywastoexamineanumberofconditionsregardingdentalhypersensitivityamongstdentistsanddentalhygienistsinIceland.Material and Methods:Astructuredquestionnaireondentinhypersensitivitywereusedinthesurvey.Twentyquestions(YouGovZaperaA/S)weredevelopedandsentontheInternet(CAWI)andtherespondentsweredentistsanddentalhygienistsintotalof40.Conclusion:TheoverallconclusionisthatDHmightbeamajorproblem,especiallyamongwomenaged30-50years.MostcommonteethdescribedwithDHwereupperpremolarsandmolarsfollowedbylowerfrontteethandmolars.TeethwithgingivalrecessionweremostlikelytodevelopDH.Theconfidenceofthedentistsanddentalhygenistsintheeffectofthetreatmentsismoderatetostrong.

Key words: Dentin hypersensitivity, survey.Corresponding Address: Dr. Jonas Geirsson, Department of Operative Dentistry, University of Iceland, Vatnsmyrarvegi16, IS 101 Reykjavik, Iceland, tennur @simnet.is , Phone +354 8643105, Fax +354 4312365..

ÁgripInngangur:Viðkvæmnieðaofurnæmiítannbeini(OT)ervandamálsemtannlæknarþekkjavelogerfitteraðmeðhöndla.Þegartannbeinverðurberskjaldaðímunnholi(einkumviðtannhálsa)geturertingafýmsumtoga(varmi,flæðispenna,snerting)valdiðsársaukaeðastundarverkþegarvökviflæðirgegnumtannbeinspíplurnar(hydrodynamictheory).Margarmeðferðirhafaveriðreyndartilaðminnkaeðastöðvaþessaviðkvæmni(tannkrem,CO2laserirradiation,bindiefni,antibacteriallyf,flúorskologlökk,calciumphosphate,potassiumnitrate,oxalates).TilgangurþessararkönnunarvaraðfáupplýsingarumofurnæmiítannbeinihjásjúklingumtannlæknaogtannfræðingaáÍslandi.efni og aðferðir:Rafrænkönnunmeð21spurningum(YouGovZaperaA/S)varsendtiltannlæknaog–fræðingaáÍslandiíágústogseptember2009.Allssvöruðu40(38tannlæknarog2tannfræðingar).Könnuninmiðaðiaðþvíaðathugaatriðiertengjastofurnæmiítannbeinihjásjúklingumsemkomaátannlæknastofur.niðurstöður:Ofurnæmiítannbeinivaroftarskráðhjákonum(60%)enkörlum(3%).Algengustualdurskeiðskráðmeðofurnæmivoru30-39ára(33%),40-49ára(25%)og20-29ára(18%).Algengustutennurmeðofurnæmivoruefrigómsforjaxlarogjaxlar,þvínæstneðrigómsframtennurogjaxlarogaðendinguefrigómsframtennur.Tennurmeðtannholdshörfunvoruoftastskráðarmeðviðkvæmni(68%),þaráeftirfylltartennur(13%)ogtennurmeðerosionum(13%).Tennureftirperiomeðferðvoruskráðarífyrstasæti8%tilfella.

Page 15: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

15

Tannlæknablaðið1.tbl.28.árg.2010 Ofurnæmitannbeins

InngangurOfurnæmiítannbeini(OT)einkennistafsársaukasemvarirstuttogerkomiðafstaðafytraáreitisemekkitengist á neinn annan hátt öðrum sjúkdómum.1-3

Algengasteraðhitasveiflur(kul),hreyfing(tannburstuneðatannlæknaverkfæri),osmótískarsveiflur(sætt,súrt)ogþurrkurvaldiþessumsársauka.4Einkennandifyrirþettaástanderaðverkurhverfurhrattþegaráreitiðhættir.ÞróunarferlisársaukavegnaOTvarlýstásjöundaáratugsíðustualdarsembreytingarávökvaflæðigegnumtannbeinspíplurnar(hydrodynamictheory)semhefuráhrifátaugaendasemþarliggja.5-6Takmarkaðarupplýsingarhafaveriðtilstaðarfyrirtannlæknaumhversualgengtþettafyrirbærier,hvaðatennureigaoftastíhlut,hvaðameðferðirerutiloghversuvelþærvirka.Þessikönnunersú fyrsta hér á landi sem tengist OT og hefur þaðmeginmarkmiðaðbúatilsafnupplýsingasemkunnaaðnýtast til hönnunar og framkvæmdar á ítarlegrirannsóknumtengdumOTsíðarmeir.

Margskonarmeðferðirhafaveriðreyndartilaðminnkaeðastöðvaþessaviðkvæmnisvosemtannkrem,CO2laserirradiation,bindiefni,antibacteriallyf,flúorskologlökk,calciumphosphate,potassiumnitrateogoxalates.Tilgangurþessararkönnunarvaraðfáupplýsingarum

ofurnæmi í tannbeini hjá sjúklingum tannlækna ogtannfræðingaáÍslandi,meðferðarúrræðioggagnsemiþeirra.

Efniviður og aðferðir:ÞaðvarfyrirtækiðColgate-PalmoliveA/S(Parallelvej16,Kgs.Lyngby,DK-2800,Denmark,http://www.colgate.dk)semsetti rannsókninaafstaðsemvarframkvæmdáöllumNorðurlöndunumásamatímaeðaíágúst2009.ÁkveðiðvaraðútfærslaoghönnunrafrænnaspurningayrðiíhöndumfyrirtækisinsYouGovZaperaA/S(Ryesgade3–DK-2200KøbenhavnN,[email protected])semmyndieinnigsjáumúrvinnslugagna(Tafla1).Hönnunspurningaog fjöldi var gerðmeðþvímarkmiði að fá ítarlegarupplýsingarumOTáeinfaldanogskýranmátaánþessaðveraleiðandieðamisvillandi.

Allirskráðirtannlæknarmeðrafræntpóstfangfengusendanspurningalistanneðaalls259.RannsókninvarútfærðafmarkaðsgreiningarfyrirtækinuYouGovZaperaí ágúst 2009. Könnunin innihélt 5 spurningar umbakgrunnsvarenda(grunnbreytur)og16spurningarumOT(Tafla1).ÍTöflu2séstfjöldisvarendaogbakgrunnurþeirraenallssendu38tannlæknarog2tannfræðingarinnsvörogsvarhlutfallþví15.5%.

1. How many patients with dentin hypersensitivity do you register per week in your clinic?

2. Do you register dentin hypersensitivity more frequently in women or men?

3. Rank the age groups in the order in which you most frequently register dentin hypersensitivity.

4. How do you most frequently detect that your patients suffer from dentin hypersensitivity?

5. Rank the teeth in the order in which you most frequently register dentin hypersensitivity.

6. Rank the teeth in the order in which situations you most frequently register dentin hypersensitivity.

7. How often do you tell the patient about the cause(s) of dentin hypersensitivity?

8. Which symptoms do you register most frequently in dentin hypersensitivity?

9. In your experience, which stimuli most frequently triggers dentin hypersensitivity?

10. How long does the provoked pain most frequently last?

11. Rank the treatments in the order in which they most frequently trigger dentin hypersensitivity.

12. Which toothpastes do you recommend for daily use to patients with dentin hypersensitivity?

13. Which toothbrushes do you recommend to patients with dentin hypersensitivity?

14. Which treatments/measures do you use most frequently for your patients with dentin hypersensitivity?

15. To what extent do you believe that the following treatments/measures help against dentin hypersensitivity?

16. Rank in order of importance, those properties which are important to you in treatment of dentin hypersensitivity.

Tafla1: Valdar spurningar úr könnuninni sem sendar voru til tannlækna og tannfræðinga.Table1: Selected questions from the questionaire on the Icelandic dentists and dental hygienists experience on DH.

Page 16: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

16

Ofurnæmitannbeins Tannlæknablaðið1.tbl.28.árg.2010

Niðurstöður:Svörinúrkönnuninni leiddu í ljósað flestirtannlæknar/fræðingarsögðusthittafærrien5sjúklingameðOTáviku(75%)ogum20%sjá5-10sjúklingameðOTáviku.AlgengaravaraðOTværiskráðhjákonumenkörlum(60%),hinsvegar töldu einungis 3% að OT værialgengarahjákörlumenkonum.HvaðvarðaðialdurshópakomíljósaðOTvaroftastskráðhjáfólkiáaldrinum20-49ára(algengast33%íaldurshópi30-49ára). Í58%tilfella sögðusjúklingarfráviðkvæmniítönnumánþessaðtannlæknir/fræðingurspurðuumslíktaðfyrrabragðiogí40%tilfellakomframviðkvæmniítönnumviðklíniskaskoðun.

ÞærtennursemalgengastvaraðskráOTvoruefrigómsforjaxlarog jaxlar,þaráeftirframtennurefri-ogneðrigóms(Mynd1).

Ofurnæmiítannbeinivaralgengasttengttannholdshörfun(gingivalrecession),fylltumtönnumogerosionumásamtmeðferðumviðtannvegsmeinum(Mynd2).

Íum90%tilfellavorusjúklingaralltafeðaoftupplýstirumástæðurOT.OftastvarOTlýstsem nístandi (88%) eða nagandi (20%)sársaukasemvarðiyfirleittístuttantímaog<varhorfinninnan30sekúndaí90%tilfella.Ennfremurkomíljósaðkuldiorsakaðilang-oftastOT(98%)þaráeftirsætindi(45%)ogtannburstun(33%).

ÞautannlæknisverksemoftastorsökuðuOTvorublástur/kæling,ultrasoundhreinsunoglýsingtanna(Mynd3).

Tannkrem sem oftast var mælt með viðsjúklingameðOTvoruSensodyne(90%),Colgate(40%) og Zendium (40%). Ekki kom framburstategundumframaðrasemmæltvarmeð.

Grunnbreytur (education) Gender Region

Base Male Female Reykjavík Other Iceland

Base 40 26 14 34 6

Dentist 95% 100% 86% 94% 100%

Dental hygienist 5% - 14% 6% -

Total 100% 100% 100% 100% 100%

Mynd 1. Tannhópum raðað eftir algengi OT (Rank 1 algengast).

Mynd 2. Aðstæður tengdar OT (Rank 1 algengast).

Tafla 2: Fjöldi svarenda eftir kyni, menntun og landssvæði.

Page 17: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

17

Tannlæknablaðið1.tbl.28.árg.2010 Ofurnæmitannbeins

Meðferðarúræðisemoftastvarbeittvoruflúorpenslun,kennslaítannburstunognotkunbindiefnaátannbeins-yfirborð(Mynd4).

Mestatiltrúhöfðutannlæknar/fræðingaráflúormeð-ferð,tannholsmeðferð,plastblendis/bindiefnaísetninguogkennslu/fræðslutilmeðhöndlunaráOT.Einnigkomfram að það sem þótti mikilvægast við meðferð áofurnæmiítannbeinivaraðmeðferðinværilangvirkandiþar sem sársaukinn lagaðist strax. Ennfremur aðmeðferðinværistuddklíniskumrannsóknumogaðhúnværiauðveldíframkvæmd.

Umræður:Það er almennt viðurkennt að margir afsjúklingumokkarhafaofurnæmiítannbeiniíeinnieðafleiritönnum.Brýnþörferáupp-lýsingum til greiningar og kynningar fyrirsjúklingaoghvernigmeðhöndlaogfyrirbyggjaeigiofurnæmitannbeins.Allstóku40fag-aðilarþáttíþessarirannsókn(38tannlæknarog2tannfræðingar).Langflestirstarfaáeinka-stofumoghafamiklareynslu(95%lenguren10árístarfi).Þaðrýrirnokkuðgildiþessararrannsóknarogveikirniðurstöðurhennarhvelágtsvarhlutfalliðvar.ErfitterþvíaðmetaalgengiogúrræðifyrirOTalmennthjátann-læknum/fræðingum,enþóhægtað lítaániðurstöðurnarsemvísbendingusembyggjamáfrekarirannsóknirá.

Rétteraðbendaáaðerfitteraðmetaogmælahugtökeinsogsársauka,tilfinningueðatrúámeðferðarúrræðumogverðuraðmetavægirannsóknarinnarmeðþaðíhuga.Einaðferðtilaðnálgastþettaviðfangsefnieraðhannaspurningalistasemgætigefiðokkuryfirsýnogkortlagtþaðaðeinhverjumarki.Upplýsingarúrþessarrikönnunmættisíðannotatilaðhannaáreiðanlegrirannsóknmeðbetri aðferðafræði, þar sem stuðst er viðbreytursemhægteraðmælaafturogaftur.

Rannsóknirhafasýntaðalgengiofurnæmisí tannbeini er 4-57% hjá sjúklingum áeinkastofum þegar starfsfólk framkvæmirskoðunina.7,9Efsjúklingartilkynnasjálfirumofurnæmið er hlutfallið 37-52%.10 Eldrirannsóknirskýrafráalgengium15%.11Efviðgöngumútfráþvíaðhvertannlæknir/fræð-ingurhafi60sjúklingaávikuog5þeirrahafiOT,samanbersvörúrspuningalista,máreiknaalgengium8.4%semervelfyrirneðanþannfjöldasemséstíöðrumrannsóknum.Varasamterþóaðtakaþennansamanburðalvarlegaþarsemþessarrannsóknireruólíkarogniðurstaðnaaflaðmeðólíkriaðferðarfræði.ÁhinnbóginngefurrannsóknintilkynnasvipaðarniðurstöðurhvaðvarðarfjöldakvennaumframkarlameðOTogaðalgengasteraðOTbirtistíaldurs-hópum20-49ára.7,9Skýringináhversvegna

Mynd 3. Tannlæknisverk sem framkalla OT (Rank 1 algengast).

Mynd 4. Meðferðarúrræði vegna OT.

Page 18: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

18

Ofurnæmitannbeins Tannlæknablaðið1.tbl.28.árg.2010

OTkemursíðurframhjáeldrieinstaklingummáeftilvillrekja til myndun sekunders og tertiers tannbeins.12EnnfremurerálíkaniðurstaðaíþessarirannsóknogfyrrirannsóknumhvaðvarðarhugsanlegarástæðurOT,þ.e.tannholdshörfun (gingival recession)ogerosionir.9,13RannsóknirhafaennfremursýntaðforjaxlarogframtennurhafaoftastOT.8ÍþessarirannsóknkomíljósaðforjaxlarogjaxlaríefrigómeruoftastmeðOT.Ekkiergottaðsegjahvaðgeturskýrtþennanmun.

Íþessarirannsóknkomaframnýjarupplýsingarhvaðvarðaviðhorftannlækna/fræðingatilOT.SérlegahvaðkemurOTafstað,innanogutantannlæknastofunnar,hvaðabrögðumfagaðilarbeitatilaðmeðhöndlaOToghversumiklatiltrúþeirhafaáþeim.Kuldierþaðsemoftastvekuruppofurnæmiítannbeiniogaftannlæknis-verkumeruþaðultrasoundhreinsanirátönnum.HelsterflúorpenslunogfræðslanotuðsemvopníbaráttunniviðOTþráttfyriraðtannlæknir/fræðingarhafiekkimiklatiltrúáþeimogbeðiðereftirmeðferðsemvirkarhratt,erlangvarandiogauðvelteraðframkvæma.

Frekarirannsókniráþessualgengavandamálileiðavonanditilúrbótaþvíþörfinersvosannarlegabrýnogtannheilsugæslan virðist hálf ráðþrota hvað varðarmeðhöndlunáþví.

Heimildir:1. DowellP,AddyM:Dentinehypersensitivity–Areview.Aetiology,

symptomsandtheoriesofpainproduction.JClinPeriodontol1983;10:341-350.

2. HollandGR,NärhiMN,AddyM,GangeroseL,OrchardsonR:Guidelinesforthedesignandconductofclinicaltrialsondentinehypersensitivity.JClinPeriodontol1997;24:808-813.

3. CanadianAdvisoryBoardonDentinHypersensitivity:Consensus-basedrecommendations for the diagnosis and management of dentinhypersensitivity.JCanDentAssoc2003;69:221-226.

4. MarkowitzK,PashleyDH.Discoveringnewtreatmentsforsensitiveteeth:Thelongpathfrombiologytotherapy.JOralRehabil2008;35:300-315.

5. BrännströmM:Ahydrodynamicmechanism inthetransmissionofpainproducedstimulithroughthedentine.InSensoryMechanismsinDentine.AndersonDJ,edPergamonPress,London,1963,pp73-79.

6. Brännström M, Johnson G. Movements of the dentine and pulpliquidsonapplicationofthermalstimuli.ActaOdontolScand1970;28:59-70.

7. ArmitageP,BerryG:StatisticalMethodsinMedicalResearch.Oxford,BlackwellScientificPublications1994.

8. AddyM.Dentinehypersensitivity:Newperspectivesonanoldproblem.IntDentJ2002;52(supl):367-375.

9. CumminsD.Dentinhypersensitivity:FromDiagnosistoabreakthroughtherapyforeverydaysensitivityrelief.JClinDent2009;20:(SpecIss)1-9.

10.Reportofaglobalsurveyof11000adultsaboutsensitiveteeth.ResearchQuorum,Basingstoke,Hampshire,UK,2002.

11.Murrayle,Robertsaj.Theprevalenceofself-reportedhypersensitiveteeth.ArchOralBiol1994;39(Suppl):1295.

12.WestNX:Dentinehypersensitivity.InDentalErosion.LussiA,edKager,Basel2006;pp173-189.

13.DriskoCH:Dentinehypersensitivity.Dentalhygieneandperiodontalconsiderations.IntDentJ2002;52:385-39.

Vátryggingafélag Íslands hf. | Ármúla 3 | 108 Reykjavík | Sími 560 5000 | vis.is

Hóptrygging tannlækna er samstarfsverkefni VÍS og Tannlæknafélags Íslands. Tryggingin felur í sér líf-, slysa- og sjúkratryggingu. VÍS býður tannlæknum lögbundna sjúklingatryggingu auk annarra trygginga sem henta starfsemi þeirra. Auk starfsábyrgðartrygginga og fyrirtækjatrygginga býður VÍS einnig fjölbreytt úrval trygginga fyrir einstaklinga.

Þú færð nánari upplýsingar á næstu þjónustuskrifstofu eða hjá fyrirtækjaþjónustu VÍS í síma 560 5000.

Fallegt bros og fyrirhyggja,að framtíðinni þarf að hyggja.– Okkar hlutverk er að tryggja.

Tryggingar fyrir tannlækna

Stórt verk lítið mál

Litlaprent ehf. | Skemmuvegi 4 | 200 KópavogiSími 540 1800 | Fax 540 1801 | [email protected]

prent.is

Page 19: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

Vátryggingafélag Íslands hf. | Ármúla 3 | 108 Reykjavík | Sími 560 5000 | vis.is

Hóptrygging tannlækna er samstarfsverkefni VÍS og Tannlæknafélags Íslands. Tryggingin felur í sér líf-, slysa- og sjúkratryggingu. VÍS býður tannlæknum lögbundna sjúklingatryggingu auk annarra trygginga sem henta starfsemi þeirra. Auk starfsábyrgðartrygginga og fyrirtækjatrygginga býður VÍS einnig fjölbreytt úrval trygginga fyrir einstaklinga.

Þú færð nánari upplýsingar á næstu þjónustuskrifstofu eða hjá fyrirtækjaþjónustu VÍS í síma 560 5000.

Fallegt bros og fyrirhyggja,að framtíðinni þarf að hyggja.– Okkar hlutverk er að tryggja.

Tryggingar fyrir tannlækna

Page 20: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

20

Klínisk tilfelli frá Tannlæknadeild Háskóla Íslands

InngangurSjúklingurinner37árakarlmaðursemkomísínafyrstuheimsóknáTannlæknadeildHáskólaÍslandsíoktóber2007.HannstarfarsemrútubílstjórihjáIcelandExcursions,enséreinnigumskipulagogsöluáferðumávegumfyrirtækisins.Hannræðuraðmestuvinnutímasínumsjálfurogáttiþvímjögauðveltmeðaðmæta.

SjúkrasagaHelstaósksjúklingsinsvaraðgetabrosaðáný.Tilaðbyrjameðvildihannlátafjarlægjaallartennurnarogfásérnýtt“stell”,eneftirskoðunogviðtalákvaðhannaðlátabjargatönnunumogbyggjaþæruppmeðföstumtanngervum.Sjúklingurinnvarviðgóðaalmennaheilsu,þráttfyrirað

reykja1–1½pakkaádag.Allartapaðartennur,höfðutapastvegnatannátu(Mynd1).

SkoðunEkkertóeðlilegtfannstviðextra-oralskoðun.Búiðvaraðfjarlægjaallarvonlausartennurogrótfyllatönn23þegarmeðferðinhófst(Mynd2&3).Periapicallesionirvoruviðtennur14,23,43,44,46ogstórtbelgmeinviðtönn46(Mynd4).Cariesvargreindurísamtals15tönnum.GamlarPFMkrónur voruá tönnum21og42. Tannhold varalmennt í góðu ástandi utan staðbundinnartannholdsbólgu.Opnunargetasjúklingsvarinnaneðlilegramarka.Prófíllsjúklingsinsvarfrekarkúpturogtilhneigingtilundirbits.

GreiningPrótetík:Efri:KennedyClassII–Mod.III Neðri:KennedyClassIIIPerio: GingivitisKaries: 17,14,12,11,21,22,23,25,37,32,31,41, 43,44,46endo: Periapicallesionir17,23,43,44,46

Mynd 1. – Frontalmynd við byrjun meðferðar. Sjúklingur var ósáttur við útlit tanna og vildi geta brosað á ný.

FormáliSásiðurhefurveriðtekinuppviðTannlæknadeildHáskólaÍslandsaðnemendurkynnasjúklingatilfelliímunn-ogtanngervalækningumífyrirlestrifyrirsamnemendur,kennaraoggesti.Allserumaðræðaþrjárkynningar.Ílok5.árskynnanemendurheilgómatilfelli,viðlokhaustmisseris6.árspartatilfelliogviðloknámsinskrónu-ogbrúartilfelli.ÍkjölfariðáþessumkynningumvarákveðiðísamvinnuviðritstjóraTannlæknablaðsinsaðbirtatvöafþessumtilfellumtilgamansogfróðleiksfyrirfélagsmennTFÍ.

Sjúklingatilfelli IHöFUNDAR: STEINUNN DÓRA HARðARDÓTTIR OG BJARNI E. PJETURSSON

Page 21: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

21

Tannlæknablaðið1.tbl.28.árg.2010 Klíniskttilfelli

OrsakavaldurSlæmmunnhirðaogbakteríurvoruhelstuástæðurfyrirmikillitannátu,semvaraðalástæðanfyrirtanntapinu.

Prógnósa einstakra tanna

Meðferðarplan1. Heilbrigðisfasi:Þarsemsjúklingurinnvarstórreykingar-maður,varnauðsynlegtaðteljahonumtrúummikilvægiþessaðhætta.Þarsemtilstóðaðsetjatannplanta,varlagthartaðhonumaðhættaeðaallavegaaðminnkareykingarnarniðuríminnaen5sígaretturádagíeinavikufyriraðgerðinaogáttavikuráeftir,samkvæmtBainprotocol(Bainetal.1995).

2. Hreinsifasi:Frumskilyrðivaraðkennasjúklingnumréttatannhirðu.PlaniðvaraðkennahonumBasstækni,notkunmillitannburstaog tannþráðs,ásamtscaling& rótar-planeringuallratanna.Einnigvarplaniðaðexcaveraallancariesogsetjabráðabirgðafyllingar íhreinsifasanum.HugmyndinvaraðextirperaogsetjaCaOHdressingítennur17,43,44og46ásamtþvíaðbyrjaendurrót-fyllingutannar23íhreinsifasanum.Aðloknumhreinsifasaverðurástandiðendurmetið.

3. Uppbyggingarfasi: Áætlaðvaraðsetjatannplantaásvæði13,35og45.Kláraaðendurrótfyllatönn23ogrótfyllatennur17,43,44,46.Geraþarfcompositefiber-stiftisuppbyggingarítennur23og43.Einnigþarfaðgeracompositeuppbyggingarítennur17,14,12,11,21,22,25,43og46ogcompositefyllingarítennur34,32,31,42og44.

PlaniðvaraðgeraPFMbrúátennur17X15og23X25,PFMkrónurá tennur14,13i,35i,45iog46ogzirconiumkrónurátennur12,11,21,22og43.

4. Viðhaldsfasi:Eftiraðmeðferðlýkurvarplaniðaðfásjúklinginníreglulegteftirlitá6mánaðafrestitilaðmetaheilbrigðitannholds,endurmetamunnhirðunaogathugatanngervinogsetjaflúoráþærtennursemviðá.

Mynd 2. – Okklusalmynd af efri góm í byrjun meðferðar. Búið var að fjarlægja vonlausar tennur og rótfylla tönn 23.

Mynd 3. – Okklusalmynd af neðri góm í byrjun meðferðar. Tannáta var aðalástæðan fyrir því að jaxlar höfðu tapast.

18 17 16 15 14 13 12 11 21 22 23 24 25 26 27 28

Vonlausar + + + + + + +

Varasamar +

Öruggar + + + + + + + +

Öruggar + + + + + + + + + +

Varasamar +

Vonlausar + + +

48 47 46 45 44 43 42 41 31 32 33 34 35 36 37 38

Page 22: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

22

Klíniskttilfelli Tannlæknablaðið1.tbl.28.árg.2010

MeðferðÁðurenhafistvarhandaviðmeðferðina,vorutapaðartennurogniðurbrotnarframtennurvaxaðaruppogformtanngervaplanað.Uppvöxuninvarsíðandupliseruðogstýriskinnafyrirísetningutannplantagerð.Bonemappingvarnotaðtilaðákvarðabeinþykktogbeinhæðinvarmældábreiðmyndinni.Þegarbúiðvaraðundirbúaaðgerðina,vorutveirStraumanntannplantar(Ø4.1mmRNStandardplus)settirásvæði35og13.Vikurnarsemliðu,ámeðantannplantarnirvoruaðgróafastir,vorunotaðurtilaðklára

Mynd 4. – Orthopantogram tekið áður en meðferð hófst. Stórt belgmein við tönn 46 er greinilegt á myndinni.

Mynd 5. – Okklusalmynd af efri góm sem sýnir vel uppbyggingu tanna og tannskurðinn. einnig má sjá tannplantið í stöðu 13.

Mynd 6. – Framtannakrónurnar voru smíðaðar á zirconium kópinga, en jaxla brýrnar og plantakrónan á málmkópinga. Vegna spennu í málgrind varð að skera hana í sundur á milliliðnum á 2. fjórðungi.

Mynd 8. – Frontalmynd að lokinni meðferð.

Mynd 9. – Okklusalmynd af efri góm að lokinni meðferð.

Mynd 10. – Okklusalmynd af neðri góm að lokinni meðferð.

Mynd 7. – Í neðri góm var smíðuð zirconiumkróna á tönn 43 og plantakróna á 35i.

Page 23: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

23

Tannlæknablaðið1.tbl.28.árg.2010 Klíniskttilfelli

Mynd 11. – Ortopantomogram að lokinni meðferð. Mynd 12. – Brosmynd að lokinni meðferð. Sjúklingurinn hafði fengið ósk sýna uppfyllta og gat brosað á ný.

fyllingarvinnu,rótfyllingarogtilundirbúningskrónu-ogbrúargerðarinnar(Mynd5).

Ákveða þurfti útlit framtanna, en þær voru allarniðurbrotnar,utantönn21semvarmeðgamalliPFM-krónu.Þvínæstvarsmíðaðáallanefrigóminn(Mynd6).PFMbrýrvorusettará17X15og23X25,PFMkrónaá15,14og13iogmálmlausarkrónurázirconiumkópingaá12,11,21og22(Mynd9).

Samfarasmíðinniíefrigómvareinniggerðzirconiumkrónaátönn43ogPFMkrónaá35i(Mynd7).Þarsembeinfyllinginásvæði45vartakmörkuðeftiraðbelgmeinið

hafðiveriðfjarlægtvarfalliðfrátannplantaísetninguogþessístaðgerðPFMbrúátennur46X44(Mynd11).

Heildarmeðferðin(Mynd8,9,10&12)tókalls12mánuðiviðTannlæknadeildHáskólaÍslandsogheildar-kostnaðurinnumfimmtánhundruðþúsundkrónur.Tann-smíðavinnanvarunninafGunnariVagnGunnarssynihjáCeradentslf.

Eftiraðmeðferðlaukvarplanaðaðsjúklingurinnkæmiá6mánaðafrestiíeftirlittilaðmetaástandtanna,tann-holdsogtanngerva.

Útskriftarnemar 2010

ÚTSKRIFTANEmAR FRÁ THÍ 2010KOLBEINN VIðAR JÓNSSON, GUðBöRG THELmA TRAUSTADÓTTIR, HELGA HRöNN LÚðVÍKSDÓTTIR, STEINUNN DÓRA HARðARDÓTTIR, EYDÍS HILDUR HJÁLmARSDÓTTIR OG ARNAR GEIR RÚNARSSON

Page 24: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

24

Sjúklingatilfelli II

HöFUNDAR: HELGA HRöNN LÚðVÍKSDÓTTIR OG BJARNI E. PJETURSSON

Inngangur Sjúklingurinn er 45 ára gömul íslensk kona.Hún ereinstæðmeðfjögurbörnogvinnurláglaunastarf.Húnerhress,skemmtilegogmjögdugleg,áhugasömogjákvæðí garð meðferðarinnar. Fyrsta heimsókn hennar áTannlæknadeildHáskólaÍslandsvaríseptember2008.

Sjúkrasaga SjúklingurinnkomáTannlæknadeildHÍívonumaðfámeðferð,þarsem“svomargtvarað”,aðhennareiginsögn.Hennarhelstuvandamálvoruverkirájaxlasvæðifyrstafjórðungs,blæðingúrtannholdiviðburstun,gamlarogillaútlítandikrónuráframtönnumíefrigóm,semog5-liðabrúífyrstafjórðungi(Mynd1).Einnigfannsthennivantatennur ítannlausubilin íneðrigómtilaðgetatuggiðalmennilega(Myndir2&3).

Ástæður tanntaps í gegnum tíðna má rekja tiltannskemmdaogtannholdssjúkdóma.Sjúklingurinneralmenntheilsuhraustur,húnhefurnikkelofnæmiogreykiru.þ.b½pakkaádag.Húnfórsíðastíeftirlitogtannhreinsunhjátannlækniárið2004.

SkoðunEkkertóeðlilegtfannstviðextra-oralskoðun.Viðklínískaintra-oralskoðunkomíljósfestutapí1.,2.og3.fjórðungi.Alltað8mmpokarmældustájaxlasvæðihægrameginíefrigómeníöðrumfjórðungumvorualmenntgrynnripokar. Jaxlar í öllum þessum fjórðungum voru meðbeintap í rótarklofi.Tönn26hafðisigið (extrúderað)töluvertniðurítannlausabiliðámótiog37falliðframávið(mesialinclination)(Mynd3).Viðtann-ogröntgenskoðunkomuíljóstannskemmdir,gamlarog/eðalekarfyllingaríflestumtönnumefrigómsogíneðrigómsjöxlum.Neðrigómsframtennurnarvoruheilarogóviðgerðar.Rótarbrotvoruájaxlasvæðumneðrigóms(Mynd4)ogperiapicallesionirsáustviðjaxlaíöllumfjórðungum(Mynd5).Ábreiðmynd mátti sjá að nokkrar tennur höfðu veriðrótfylltar í gegnum tíðina. Einnig virtist vera ágætisbeinhæðfyrirofancanalismandibularisá jaxlasvæðineðrigómsm.t.ttannplantaísetningar.Hinsvegarvartakmörkuðbeinhæðfyrirtannplantaísetninguviðsinusmaxillarishægramegin(Mynd5).

BitgreiningleiddiíljósAngleCl.Ibitafstöðubilateralt,augntannastýringuhægraogvinstrameginsemogdjúptbitsemeflaustmáaðhlutarekjatiljaxlataps.Láréttyfirbitmældist7mm.Aftastaogþéttastabitlágusamanogekkert rennsli var í þéttastabiti. Slitfacettur sáust áöllumsexframtönnumneðrigómssemogáhliðafram-tönn og augntönn í 2. fjórðung. Marr greindist íkjálkaliðumvið kjálkaliðsskoðunenþaðhafði aldreitruflaðsjúklinginn.

Mynd 1. – Frontalmynd við byrjun meðferðar. Sjúklingur var meðal annars ósáttur við útlit krónanna á framtannasvæðinu.

Page 25: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

25

Greining Prótetík: Efrigómur:KennedyclassIII Neðrigómur:KennedyclassIII,mod1Perio: KrónískurperiodontitismeðfúrkavandamálumTann skemmdir: Tennur 22, 24, 25, 26, 27, 37, 35,46,47endo: Periapicallesionir;17,27,37,35,46. Ófullnægjandirótfylling;47TMJD: Marríkjálkaliðum

OrsakavaldarSupra-ogsubgingivaltannsýklavartalinaðalorsakavaldurfyrirtanntapi,ásamtlélegumfyllingarbrúnum(overhangs)ogreykingum.

MeðferðarplanHeilbrigðisfasi:Ekkiþóttiþörfáfrekariskoðunensjúkling-urinnvarvaraðurviðáhættunnivarðandireykingarogbeinaukandiaðgerðaogtannplantaísetningar.

Hreinsifasi:Fræðsla,hvatningogkennslaímunnhirðu.Scalingogrótarheflunallratanna.Úrdrátturtanna17,27,37,35og46.Endurrótfyllingátönn47.Tannskemmdirfjarlægðarognýjarfyllingarsettarí22,24,25,26og47.Endurmatárangurstannhreinsunareftir4-8vikur.

Uppbyggingarfasi: Efrigómur:Styttatönn26þannigaðhúnfalliinníbitplan.

Tannlæknablaðið1.tbl.28.árg.2010 Klíniskttilfelli

LátaráðasthvortþarfaðrótfyllahanaíkjölfariðogsmíðasvoPFMkrónuáhana.Sinusliftaðgerðífyrstafjórðungiogísetningtannplantaístæði15og17.SmíðaþriggjaliðacementeraðaPFMbrú,15iX17i.Smíðazirconiumkrónurátennur14,13,12,11,21og22.Neðrigómur:Endurrótfylla47ogbyggjahanauppmeðköstuðustiftiogPFMkrónu.Setjaniðurtannplantaístæði46,35og36ogsmíða3stakarPFMkrónuráþá.

Viðhaldsfasi:Endurkomaá6mánaðafrestitilaðmetaástandtanna,tannholdsogtanngerva.Skerpaámunn-hirðu.Tannsteinshreinsunog flúorlökkun tannaeftirþörfum.

Myndir 2 & 3. – Hliðarmyndir hægra og vinstra megin við byrjun meðferðar. Áberandi er hversu mikið tönn 26 hefur sigið (extrúderast).

Mynd 4. - Okklusalmynd af neðri góm í byrjun meðferðar. Karíeraðar niðurbrotnar tennur eru sjáanlegar í báðum hliðum.

18 17 16 15 14 13 12 11 21 22 23 24 25 26 27 28

Vonlausar X X

Varasamar X X

Öruggar X X X X X X X X

Öruggar X X X X X X X X X

Varasamar X

Vonlausar X X X

48 47 46 45 44 43 42 41 31 32 33 34 35 36 37 38

Page 26: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

26

Klíniskttilfelli Tannlæknablaðið1.tbl.28.árg.2010

Mynd 5. – Orthopantogram tekið áður en meðferð hófst. Periapical lesionir eru greinanlegar við jaxla í öllum fjórðungum.

Mynd 6. – Á framtannasvæði efri góms voru gömlu krónurnar fjarlægðar og tennurnar prepareraðar fyrir zirconium krónur.

Mynd 7. – Á myndinni má sjá að tennur 23 og 24 hafa extrúderað sem nemur bithækkuninni á bráðabirgðakrónunum á framtönnunum.

Mynd 8. – Plantakrónurnar tvær voru splintaðar til að draga úr hættu á að abutmentin losni. Þess var vel gætt að hafa góðan aðgang fyrir millitannabursta.

Mynd 9. – Frontalmynd að lokinni meðferð.

Meðferð Heilbrigðis-ogundirbúningsfasavarfylgteftir,einsogaðofangreinir.Aukþessfékksjúklingurlýsingarskinnurtilaðlýsaframtennurneðrigómssemogtennuríöðrumfjórðungiáðurensmíðihófst.

Fyrstaskrefiðíuppbyggingarfasanumvaraðbúatilgifsafsteypuaftönnumsjúklingsogvaxauppítannlausbil.Einnigvarformframtannalagað.Uppvöxuninvarsíðannotuðtilaðákvarðabithæð,staðsetninguogformtanngerva.Uppvöxuninvarsíðandupliseruðogstýriskinnafyrirísetningutannplantannaútbúin.Einnigvorubúnartilplastskinnurádupliseruðumódelinsemnotaðarvoruviðgerðbráðabirgðatanngerva,ýmistfyrir(indirektámódeli)eðaeftir(direktímunni)tannskurð.Ákveðiðvar

aðhækkabitiðumca.2mmogvarsúbithækkungerðíbráðabirgðatanngervin.Þaðgafsjúklingnumfæriáaðvenjasthækkuninniáðurenendanlegtanngervivorusmíðuð.

Byrjaðvaráaðpreparera14,13,12,11,21og22(Mynd6)ogsetjauppbráðabirgðakrónursemhöfðuveriðbúnartilindirektámódelisamkvæmtbithækkuninni.Eftir1½mánuðhöfðuhennartennurextrúderastsemsvararbithækkuninniogþvíafturkomnaríbit(Mynd7).Smíðaðarvoruzirconiumkrónuráþessartennur.

Næstaskrefvaraðendurrótfylla47.Rótfyllinginsemvarítönninnireyndistþéttarienreiknaðvarmeðþannigaðhætt var viðendurrótfyllingu. Einnig virtistnægttannbeinveratilstaðarogvarþvíákveðiðaðhættaviðsmíði stiftis. Tönnin varbyggðuppmeð composite-fyllingu.

Þvínæstvarkomiðaðþvíaðsetjaniðurtannplantana.Byrjaðvaráaðsetjatannplantaístæði15(StraumannØ4.1mmRNStandardplus)og16(StraumannØ4.8mmWNStandardplus).Þarsembeinhæðinvarekkinæg,þurftiaðgerasinusliftmeðopen-windowtækniþarsemnotaðvarblandaafeiginbeiniogBioOss®gervibeini.AðgangsglugginnvarhulinmeðBioGide®collagenhimnu.Stakar cementeraðar PFM krónur voru smíðaðar átannplantanaeftir6mánaðagræðslutíma.

Page 27: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

Tannlæknablaðið1.tbl.28.árg.2010 Klíniskttilfelli

Mynd 10. – Okklusalmynd af efri góm að lokinni meðferð.

Mynd 12. – Ortopantomogram að lokinni meðferð. Uppbyggingin á kinnholunni hægra megin er greinileg á myndinni.

Mynd 11. – Okklusalmynd af neðri góm að lokinni meðferð.

Næstaskrefvartannplantaísetninginíneðrigóm.Ístæði46varsettStraumannØ4.8mmWNStandardplusogcementeruðPFMkrónasmíðuðáþað.Íþriðjafjórðungivorusettarmismunanditegundirtannplanta;ístæði35(StraumannØ4.1mmBone level)og ístæði36(AstraØ4.0mm)tannplanti.Þettavargertsemhlutiaf samanburðarrannsókn.Eftir6viknagræðslutímavorusmíðaðarsplintaðarcementeraðarPFMkrónuráplantana(Mynd8).Krónurnarvoruhafðar splintaðar til að draga úr hættu á aðabutmentinlosnuðu.Þessvarvelgættaðhafagóðanaðgangfyrirmillitannaburstamilliþeirra.

Samhliðaölluþessuferlivar16styttocclusaltínokkrumskrefumtilaðkomahenniíréttbitplan.Tauginnivarþanniggefinntímitilaðeinangrasigsmámsamanogaðlokumvarðniðurstaðansúaðekkiþurftiaðrótfyllahanaþráttfyrirmiklastyttingu.AðlokumvarsmíðuðvarPFMkrónaáhana.

Heildarmeðferðinstóðyfirítæplegatvöár(Myndir9,10,11,12).Tannsmíðavinnanvarunninaftann-smíðaverkstæðinuBakkabrosiíKópavogi.Meðferðingekkmjögvelíallastaðiendavarsjúklingurinnmjögjákvæðurogsamstarfsfús.Húnmættialltafátilsettumtímaogkvartaðialdreiþráttfyrirmiklaogerfiðasetuá köflum. Að henni lokinni var ákveðið, aðsjúklingurinn kæmi á6mánaða fresti í almennteftirlit.

Page 28: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S
Page 29: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S
Page 30: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

30

meðferð á dentigerous belgæxli í neðri kjálka

GUNNAR INGI JÓHANNSSON, TANNLÆKNIRBERGLIND JÓHANNSDÓTTIR, TANNLÆKNIR, DR.ODONTSÆVAR PéTURSSON, TANNLÆKNIR, mSC

FormáliDentigerouseða follicularbelgæxli (cystur) teljast tilþroskandiodontogeniskrabelgæxlaogeruppruniþeirraí tannbelg (tooth follicle) beinluktra tannkróna semtengjastbelgæxlinuígegnumcementoenamelmörkin.Vökvasöfnunásérstaðmilli leifaglerungsflöguþekju(reducedenamelepithelium)tannmyndandilíffærisogóuppkominnartannkrónusemhefurfullþroskast,enástæðaneróþekkt1.

Þessi tegund er næst algengust odontogeniskrabelgæxlaeða14-24%allrabelgæxlaíkjálkum2.Þauerualgengusthjáfólkiáþrítugs-ogfertugsaldrienþaukomalíkafyrirhjábörnumogunglingumíblandaðatannsettinu,þáeilítiðoftarhjákörlumenkonum3.Þauerualgengustíkringumefri-ogneðrigómsendajaxlaoghjáefrigómsaugntönnum4.

Belgæxlierualmennteinkennalausoggreinastoftastfyrirtilviljunáröntgenmyndviðhefðbundiðeftirlitt.d.þegar verið er að grennslast fyrir um óuppkomnafullorðinstönneðaþegarbráðbólgaeðasýkinggefurtilefnitilfrekarirannsóknar2.

Hefðbundiðútlitáröntgenmyndeinkennistafsymm-etrískri,velafmarkaðri,venjulegaeinhólfa(unilocular)

meinsemd,með lítilli röntgenþéttni,umhverfiskrónuóuppkominnartannarmeðvelafmörkuðumsclerótískumbrúnum. Hins vegar getur meinsemd virst fjölhólfa(multilocular)á röntgenmyndvegnaútlits trabecularbeins.Efsýkingerkominíbelgæxliðþáverðaútlínurþessóljósar1.Stækkunádentigerousbelgæxlumgeturvaldiðniðurbrotiábeini,tilfærsluaðliggjanditannaogjafnveleyðinguárótumþeirra.

Meðhöndlunádentigerousbelgæxlifereftirstærð.Efþaðerlítiðeroftasthægtaðfjarlægjaþaðánþessaðrjúfabelginn5.Hinsvegar,þegarumstærritilfellieraðræðameðmikillibeineyðingu,geturþessiaðferðaukiðhættuákjálkabroti,devitaliseringuátönnumeðajafnvelaðfjarlægjaþurfibeinluktutönninasemerítengslumviðbelgæxlið.Stórbelgæxlieruoftastmeðhöndluðmeðmarsupializationt.d.hjábörnumogunglingumþarsemóuppkomintönntengistbelgæxlinu,einnighjáveikburðasjúklingumogeldrafólki1.Meðferðinfelstíþvíaðgerðurergluggi innábelgæxlið, innihaldið tæmtogæxliðskolað.Ventlieroftkomiðfyriríopinut.d.grisjuoggeturhúnveriðvættísýklalyfjakremi1.Dæmiumsýklalyfjakremerut.d.PolymixinB(Fougera&Co,Johnson&Johnson)

ÚtdrátturDentigerousbelgæxlierugóðkynjaaðupprunaenþauteljasttilodontogeniskrabelgæxlaogkomaítengslumviðtannbelgóuppkominnartannar.Þaukomahelstframhjáfólkiáþrítugs-ogfertugsaldrienþaukomaeinnigfyrirhjábörnumogunglingumíblandaðatannsettinu.Meðferðfelstýmistískurðaðgerðþarsembelgæxliðerfjarlægtíheildsinnieðaímarsupialization.Tilaðákvarðameðferðþarfaðtakatillittilýmissaþáttasvosemaldurssjúklings,umfangibeineyðingar,rótarþroskaogleguóuppkominnartannar.Íþessarigreinermeðferðástórubelgæxlimeðmarsupializationlýsthjá11áragömlumdreng.

Page 31: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

31

Tannlæknablaðið1.tbl.28.árg.2010 Meðferðádentigerousbelgæxliíneðrikjálka

ogFucidin2%(LEOPharma).Meðþessumótiminnkarbelgæxliðjafntogþéttenskipterumgrisjueftirþörfum.Svæðiðfyllistsíðanafnýjubeinieftirþvísembelgæxliðminnkarenmisjafnterhversuhrattþaðgengurfyrirsigenendurnýjunarhæfileikibeinsermeirihjábörnum4.

Þekkteraðfullorðinstennurgetisjálfarkomiðuppíkjölfarmeðferðarmeðmarzupializationogúrdráttarábarnatönninni,efhúnertilstaðar1.Þærtennursemekkikomauppsjálfarþarfaðmeðhöndlaorthodontisktenýmsirþættirs.s.aldursjúklings,staðsetningtannarinnar(halliogdýpt)ogrýmiítannboganumvirðastráðamestuumþaðhvorttennurnarskilisérsjálfaruppeðaekki6.

SjúkrasagaHeilsuhraustum11áradrengvarvísaðfrásínumtann-læknitilmunn-ogkjálkaskurðlæknisenviðhefðbundiðeftirlittóktannlæknirinneftirharðrifyrirferðaraukninguhægramegináneðrikjálkaogaðnokkrartennurvirtusthafarekiðafleið.

Viðfyrstuskoðunmáttigreinaharðaeinkennalausafyrirferðáhöku,hægrameginogvarskynjunásvæðiN.menataliseðlileg.Ímunnivarhörðfyrirferðáneðrikjálkaíbuccalsulcushægrameginsemnáðifrásvæðitanna44til33.Tönn83varennþátilstaðarenaðöðruleytivartannskiptum lokið. Tennurá svæði45–33hölluðuóeðlilegaognokkuðlosvarátönnum83,42og41.Kjálkasneiðmynd(OPG)sýndivelafmarkaðabeineyðinguíneðrikjálkaásamtrótareyðinguátönnum83,42,41og 31 en tönn 43 lá lárétt við neðri brún kjálkans(Mynd1).Róttannar43varhálfmynduðogrótopin.Tölvusneiðmyndafneðrikjálkasýndieyðinguíbeinisemvarrúmlega5smíþvermálogmjögmiklaútvíkkunábeini með þunnum útveggjum. Klínísk greining vardentigerous belgæxli frá óuppkominni tönn 43 ogmismunagreiningkeratocystaeðaameloblastoma.

Mynd 1: OPG við fyrstu skoðun.

Meðferð og gangurTíudögumeftirfyrstuskoðunvargerðaðgerðístað-deyfinguþarsemsýnivartekiðúrbuccalveggfyrirferðar.NiðurstaðavefjarannsóknarRannsóknarstofuLandspítala-Háskólasjúkrahúss(LSH)ímeinafræðivaraðsýniðværiúrodontogeniskubelgæxlisemsamrýmdistdentigerousbelgæxli.

Tilgangur og markmið meðferðar skyldi vera aðfjarlægabelgæxlið,stuðlaaðbeinmyndunogkomatönn43ásinnstaðítannbogann.Ágrunniþessaoggreining-arinnar,stærðbelgæxlisins,leguogrótarþroskatannar43,varákveðiðaðmeðferðyrðimeðeinslitluinngripiogkosturværi.Ekkiþóttivænlegtaðnátilætluðumárangrimeð því að fjarlægja belgæxlið í heilu lagi meðskurðaðgerðogvarþvíákveðiðaðbeitamarsupialization.ÞremurdögumsíðarvargerðaðgerðísvæfinguáLSH.Opnaðvarinnábelgæxliðásamastaðogáður,þaðskolaðútmeðsaltvatni(NaCl)ogu.þ.b.3smneftróð(grisja)vættíTerramycin(Pfizer)augnsalvakomiðfyrirígatinuogsaumaðviðsárabarminn.

Sjúklingurmættireglulegaíendurkomuáu.þ.b.14dagafresti.Svæðiðvarþáskoðaðogskolaðmeð0,2%Klórhexidíni(Corsodyl,GSK).SkiptvarreglulegaumgrisjuvættíPolymixinB(Fougera&Co,Johnson&Johnson)salva.OPGvartekiná2mánaðafrestiogtölvusneiðmyndirþrisvarsinnumfyrstaárið.Myndirsýnduhægaogjafnagræðsluogaðróttannar43varaðlengjasteðlilegaogfærastásinnstað.

Rúmlega 18 mánuðum eftir að opnað var inn íbelgæxliðvargerðaðgerðísvæfinguáLSHenþásýndiOPGröntgenmyndaðbelgæxliðhafðiminnkaðum2/3hluta(Mynd2).Restinafbelgæxlinuvarfjarlægðogleifaraf barnatönn 83 líka. Vefjagreining staðfesti afturdentigerousbelgæxli.

Mynd 2: Rúmlega 18 mánuðum eftir fyrstu skoðun.

Page 32: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

32

Meðferðádentigerousbelgæxliíneðrikjálka Tannlæknablaðið1.tbl.28.árg.2010

Ljóstvaraðrýmifyrirtönn43varoflítiðendahölluðutennur44,42,41og31aðsvæðitannar43eftirsemáður,sjúklingivarþvívísaðítannréttingameðferð.

Umþaðbil2árumeftiraðmeðferðábelgæxlinuhófstvorulímdfösttannréttingatækiíbáðatannboga(Mynd3).

Mynd 4: nægjanlegt rými hefur verið gert fyrir augntönnina og búið að festa gullkeðju á.

Mynd 5: Tönn 43 komin upp 4 mánuðum eftir að gullkeðjan var fest á.

Eftiru.þ.b.1árítannréttinguvarákveðiðaðfarainnáaugntönninatilaðfestagullkeðjuásvohægtværiaðtogahanauppítannbogann(Mynd4).Mynd5sýnirþegar43erkominígegnumslímhúðinaþannigaðunntvaraðlímahefðbundiðtannréttingasporá.Mikillörvefuríbuccalsulcusgerðifærslu43erfiða.Tönninvartöluvertsnúinmeðkrónunalingualthallandiþannigaðrótinlámjög buccalt. Töluverður tími fór því í að lagfærabuccólingualhallarótarinnar.Tannréttingtók3árenviðlokhennarvorutennurkomnaráréttanstaðogbitorðiðeðlilegt.ÁOPGmyndmásjáaðrótarendi43erbeygðurdistalt(Mynd6).

UmræðaDentigerousbelgæxlierualgengustþroskandiodontogenbelgæxla.Þaueruoftasteinkennalausengetaorðiðgríðarlegastórogvaldiðfyrirferðákjálkumogútlits-breytingumíandliti.Belgæxlisjástáröntgenmyndumsemstórafmörkuðmeinsemdmeðlitlaröntgenþéttnieníútjaðrihennarliggurtönneðatennursembelgæxliðvexútfrá1.Markmiðmeðferðarádentigerousbelgæxlieralltafaðfjarlægjabelgæxliðogviðhaldaeðlilegutannsettimeðeinslitluinngripioghægter.

Dentigerousbelgæxlieruoftskrældútásamtþeirritönnsemæxliðkemurfrá.Þessimeðferðám.a.viðþegaræxliðerfráendajaxli.Íyngrieinstaklingummeðblandaðtannsettgeturþettahaftalvarlegarafleiðingars.s.áútliti,starfsemitaugaogvöðvasemoggeðrænarafleiðingar.Íþessutilfellivarákveðiðaðveljameðferðmeðeinslitluinngripiogkosturvar.Íkjölfarsýnatökuvaropnaðinnábelgæxlið,þrýstingi létt,skolaðoggrisjukomiðfyrir.Mikilvægt er að viðhalda opinu milli æxlisins ogmunnholsinstilaðstuðlaaðfrekariþroskuntannrótarinnarogbeinvextiíveggjummeinsemdaroghindraþannigörvefsmyndunsemgætitruflaðuppkomutannar.Tennurvirðastkomahraðaruppefrótarmynduneru.þ.b.hálfnuð

Mynd 3: OPG og upphafsljósmyndir fyrir tannréttingu.

Page 33: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

33

Tannlæknablaðið1.tbl.28.árg.2010 Meðferðádentigerousbelgæxliíneðrikjálka

eðarúmlegaþaðþegarþrýstingierléttafæxlinu7.Íþessutilvikivarrótinu.þ.b.hálfmynduðþegarþrýstingivarléttafæxlinuogfærðisttönninhægtogrólegaíáttinaaðsínueðlilegastæði,eðaþartilrótarmynduninnilauk.Þósvoaðtönninværikominíágætisstöðuogrýmiorðiðnægjanlegtfyrirtönninanáðihúnekkiaðbrjótastígegnum slímhúðina. Mögulegar ástæður gætu verið aðrótarendinnhafilokasteneinniggatörvefuríslímhúðáttþáttíaðhindrauppkomuhennar.Þegarbúiðvaraðopnainnátönninaogkomagullkeðjufyrirákrónunnivarhægtaðfærahanaorthodontisktísittstæði.

Meðferðintóksamtals5ár.Fyrrihlutinn,eðaþartilsjúklingurhóftannréttingameðferðtókrúmlega2árentannréttinginum3ár.Meðferðarmarkmiðumvaruppfyllt;æxliðhorfiðklínísktogáröntgenmynd,tennurkomnaríréttastöðuogbiteðlilegt.

Heimildaskrá1. BertiSdA,PompermayerAB,SouzaPHC,TanakaOM,WestphalenVPD,

WestphalenFH.Spontaneouseruptionofacanineaftermarsupializationofaninfecteddentigerouscyst.AmJOrthodontDentofacOrthoped2010;137(5):690-693.

2. MotamediMHK,SeifiM.Pointofcare:Question1.JCDA2005;71(9):633-634.

3. MohapatraPK,JoshiN.Conservativemanagementofadentigerouscystassociatedwithanimpactedmandibularsecondpremolarinmixeddentition:Acasereport.JDentResearchDentClinDentProsp(JODDD)2009;3(3):98-102.

4. ShivaprakashP,RizwonullaT,BawejaDK,NoraniHH.Save-a-tooth:Conservativesurgicalmanagementofdentigerouscyst.JIndianSocPedodPrevDent2009;27(1):52-57.

5. ErtasU,YavuzMS.Interestingeruptionof4teethassociatedwithalargedentigerouscystinmandiblebyonlymarsupialization.JOralMaxillofacSurg2003;61:728-730.

6. FujiiR,KawakamiM,HyomotoM,IshidaJ,KiritaT.Panoramicfindingsfor predicting eruption of mandibular premolars associated withdentigerouscystaftermarsupialization.JOralMaxillofacSurg2008;66(2):272-6.

7. MiyawakiS,HyomotoM,TsubouchiJ,KiritaT,SugimuraM.Eruptionspeedandrateofangulationchangeofacyst-associatedmandibularsecondpremolaraftermarsupializationofadentigerouscyst.AMJOrthodDentofacialOrthop1999;116:578-584.

Mynd 6: OPG og ljósmyndir við lok tannréttingar.

Page 34: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

34

Page 35: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

35

Tannlæknablaðið1.tbl.28.árg.2010 Doktorsvörn

Doktorsvörn – úrdráttur

ÁLFHEIðUR ÁSTVALDSDÓTTIR

Þann17.septembersl.varðiÁlfheiðurÁstvaldsdóttirdoktorsritgerðsínaviðKarolinskaInstitutetíStokkhólmi.Titillritgerðarinnarvar“Exploringtheboundariesofcariesdetection: two advanced methods evaluated”.LeiðbeinendurÁlfheiðar vorudr.SofiaTranæus, viðKarolinskaInstitutetogdr.W.PeterHolbrookprófessor,viðTannlæknadeildHÍ.AndmælandivarPeterLingströmprófessorviðSahlgrenskaAkademieníGautaborgogídómnefndsátuArnePeterssonprófessorviðTannlækna-háskólanum í Malmö, Lars Gahnberg prófessor við

SahlgrenskaAkademieníGautaborgogIngerWårdhdócentviðKarolinskaInstitutetíStokkhólmi.

Markmiðverkefnisinsvaraðmetatvönýlegtækisemhönnuðhafaveriðfyrirtannátugreiningu.TækinheitaDIAGNOdent(Mynd1)ogDIFOTI(Mynd2)ogbyggjabæði á samspili ljóss og harðra vefja tannanna.DIAGNOdenttækiðnotarljósafbylgjulengdinni655nmtilaðörvaflúrskinítannvefnum.FlúrskinþettaeyksteftirþvísemskemmdinstækkarogmælirDIAGNOdentmagnflúrskinsinsoggefurtölulegarupplýsingarfrá0uppí99.Tala yfir 20-25 er sögð tákna tannbeinsskemmd.DIAGNOdenthefurþvíveriðtaliðgetagefiðupplýsingarumstærðskemmdarinnar.Uppruniþessaflúrskinshefurþóekkiveriðskýrðurfullkomlega.

DIFOTItækiðnotarhinsvegarhvíttsýnilegtljóstilaðýkjabreytingaríljósbrotiviðmyndunskemmdaogfáþannig fram skuggaþar semúrkölkunhefur átt sérstað.

Meðsérstökuhandstykkier ljósgjafaogmyndavélkomiðfyrirágagnstæðumhliðumtannarinnarogmyndþannigtekinafgegnumlýstutönninnisemhægteraðgeymaásvipaðanháttogröntgenmynd(Mynd3).

Meginmarkmiðverkefnisinsvarífyrstalagiaðkannanákvæmni (diagnostic accuracy), næmi og sértæki(senstivityandspecificity)ogáreiðanleika (reliability)DIAGNOdentogDIFOTIogberasamanviðþærgrein-ingaraðferðirsemmesterunotaðarídagþ.e.klínískaskoðun og röntgengreiningu. Í öðru lagi að kannaupprunaaukinsflúrskinsþegarnotaðerljósafbylgju-lengdinni655nm.

Mynd 1. DIAGnOdent

Mynd 2. DIFOTI

Page 36: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

36

Doktorsvörn Tannlæknablaðið1.tbl.28.árg.2010

Niðurstöður rannsóknanna sýndu að nákvæmniDIAGNOdenttækisinsvarekkinægjanlegogekkimeiriennákvæmniklínískrarskoðunarogröntgengreiningar.Fjögurtækivorunotuðírannsókninniogmældihverttæki tannbeinsskemmdviðmismunandi tölugildi ogsýnduþauþvílágasamkvæmni(reproducibility).SkoðuðvoruáhrifúrkölkunarannarsvegarogbakteríuræktunarhinsvegaráflúrskiniðsemmæltermeðDIAGNOdent.Tækiðreyndistekkigetamæltflúrskinfráúrkölkuðumglerungiaukþesssembakteríuræktanirmismunanditegundasýndumjögmisvísandiniðurstöður.Tækiðmældiekkertflúrskinfrálactobacilli,semerímestumagniídjúpumtannbeinsskemmdum,enmældisterktflúrskinfrámutansstreptococci,semerímeiramagniíbakteríu-þekjunniyfirfrumskemmdinni.Niðurstöðurnarbendaþvíhvorkitilaðtækiðsénóguáreiðanlegtfyrirtannátu-greiningu,néaðþaðgefiupplýsingarumúrkölkuneðabakteríusýkinguítannskemmdum.

Niðurstöður rannsóknanna á DIFOTI sýndu betrinákvæmni tækisins samanborið við röntgenskoðun,sérstaklegafyrirgrannfleti.Tækiðsýndigottnæmifyrirglerungsskemmdumágrannflötumogsvipaðnæmiogsértæki og samanburðaraðferðirnar fyrir tannbeins-skemmdir.

Mynd 3. Glerungsskemmd á grannfleti mynduð með tveimur mismunandi greiningartækjum

a. DIFOTI myndb. Digital röntgenmynd

Ábitflötumsýnditækiðsvipaðanákvæmniogklínískaskoðunin, en betri en röntgengreiningin bæði fyrirglerungs-ogtannbeinsskemmdir.

NiðurstöðurnarbendaþvítilaðDIFOTIgetigefiðbetriupplýsingarenröntgenmyndir,sérílagifyrirglerungs-skemmdirágrannflötumogþannignýst íaðgreinaáhættufleti og fylgjast með áhrifum forvarnarmeð-ferðar.

ÍkjölfarþessararannsóknaætlarÁlfheiður,ísamvinnuviðKarolinskaInstitutetogHÍ,aðskoðanákvæmniDIFOTItækisinsviðklínískaraðstæður.

ÁlfheiðurstarfarsemtannlækniríReykjavíkenhefuraukþesskennttannfyllinguogtannsjúkdómafræðiviðTannlæknadeildHÍsl.ár.

Niðurstöður rannsóknanna sem doktorsritgerðinbyggiráhafaveriðbirtaríeftitöldumritrýndumalþjóð-legumtímaritum:

1. ÁstvaldsdóttirÁ,HolbrookWP,TranæusS.Consistency

ofDIAGNOdentinstrumentsforclinicalassessmentof

fissurecaries.ActaOdontolScand2004;62:193-198.

2. ÁstvaldsdóttirÁ,TranæusS,KarlssonL,HolbrookWP.

DIAGNOdentmeasurementsofculturesofselectedoral

bacteriaanddemineralizedenamel.ActaOdontolScand

2010;68:148-153.

3. ÁstvaldsdóttirÁ,ÅhlundK,HolbrookWP,deVerdierB,

TranæusS.ApproximalcariesdetectionbyDIFOTI;invitro

comparisonofdiagnosticaccuracy/efficacywithfilmand

digitalradiography.CariesResearch,underrevision.

4. ÁstvaldsdóttirÁ,SilfverbergM,HolbrookWP,deVerdier

B,TranæusS.OcclusalcariesdetectionbyDIFOTI;invitro

comparisonofdiagnosticaccuracy/efficacywithvisual

inspection,filmanddigitalradiography.CariesResearch,

underrevision.

Page 37: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

Your Bien Air dealer in Iceland:

ww

w.b

iena

ir.co

m

Phone: 581 3588 • Fax: 588 9435

Page 38: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

38

Að draga framtönn

KRISTÍN HEImISDÓTTIR, TANNRéTTINGASéRFRÆðINGUR.

Samhverfa(symmetry)ogréttarmiðlínurhafalöngumveriðþráhyggjatannréttingasérfræðinga.Þaðerþvíekkióeðlilegtaðathugulirtannlæknargrennslistbeturfyrir,þegarbréfberstmeðbeiðniumaðdragatönn#41.Varþettainnsláttarvillaogtönn#14semáttiaðfjúka,eðahvað?

Hérverðurekkifjallaðumúrdráttframtannaíefrigóm, enda greinarhöfundi ekki kunnugt um neinaábendinguþess.Enþaðereinkumítvennskonartilfellumsembeðiðerumúrdráttframtannaríneðrigóm.AnnarsvegarþegarummildanKlassaIII(skúffubit/kantbit)eraðræðaþannigaðframtennurlendiíkantbiti.Slíktættiþóekkiaðframkvæmafyrrenvextineðrikjálkaeralgjörlegalokið.

HittersvokallaðBolton-misræmi.Bolton-misræmiermisræmiíbreiddtannaíefriogneðrigóm.Þettalýsirséroftastþannigaðefrigómshliðarframtennurerugrennriengenguroggerist,jafnveltapptennur.Algengbreiddáhliðarframtönníefrigómier7mm,enbreytileikigeturveriðtöluverður.Þumalputtareglasemgottogfljótlegteraðstyðjastvið,eraðberasamanbreiddhliðarframtannaíefriogneðrigóm.Séubreiddirsvipaðareðaefrigómstennurmjórrienneðritennur(hliðarframtennur),mátelja

öruggtaðumBolton-misræmiséaðræða.Þettalýsirsérklínísktannaðhvortí:

Reglulegumognokkuðréttumefrigómmeðtals-verðumþrengslumíneðri.(Mynd1)

eðaÞokkalegareglulegumneðrigóm,enverulegumbilum

–oftfrekjuskarði–íefrigóm.(Mynd2)Ífyrrnefndatilfellinuerframtannastuðningurgóður

ogséuþrengslinleystmeðhefðbundinnitækjameðferðánúrdráttar,ferbitiðíkantbiteðajafnvelskúffubit.Þvíverðuraðleysamálináannanhátt.Íþessutilfellivartönn32 dregin og tönnum jafnað með föstum tækjum,einungisíneðrigóm.

Íseinnatilfellinuvarungakonanafskaplegaóánægðmeð frekjuskarðið.Framtannastuðningurvargóðuroghlutlausbitafstaða jaxlaogforjaxla.Meðhefðbundinnitannréttinguhefðiveriðhægtaðlokabilinumeðþvíaðfæramið-oghliðarframtennursaman,enþáhefðimyndaststórt bil distalt við hliðarframtennur. Slíkt getur veriðþolanlegtuppaðvissumarki,enefmisræmiðermikið,erslíktóásættanlegtaukþesssemstöðugleikatillangtímageturveriðógnað.Íþessutilfellivartönn#31dreginogfösttækisettáhlutaefriogneðrigómsírúmtár(Mynd3).

Mynd 1

Page 39: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

39

Tannlæknablaðið1.tbl.28.árg.2010 Aðdragaframtönn

Áðurenákvörðunertekinumaðdragaframtönn,ernauðsynlegtaðskoðamálingaumgæfilega.Nauðsynlegteraðtakahefðbundintannréttingagögníupphafiogþarskiptamælingarátannabreiddummiklumáli.Tanna-breiddirframtannaogaugntannaerumældaríefriogneðrigómogsummaþeirraborinsamanviðtöflurþarsemmisræmið,efeitthverter,kemur í ljós. Íbáðumofangreindum tilfellum vantaði 3-4 mm upp á aðtannabreiddirefriogneðrigómsstæðust;þannigaðtannbogarnirfæruíréttbit.Íbáðumtilfellumvarstökframtönndregin,endamisræmiðtöluvert.

Efmisræmiðereinungis1-2mmeruaðrarleiðirfærar.Algengasterannaðhvortaðsverfaafhliðarflötumneðrigómsframtanna(stripsa)eðaskiljaeftirbilíefrigóm.Bestferáþvíaðstillabilunumuppdistaltvið#12og#22.Efbilintruflamábyggjauppdistalvængmeðplastblendi.

Mynd 3

Mynd 2

Bonito ehf. Faxafen 10, 108 Reykjavík

sími 568 2878 • www.praxis.isopið 11.00-17.00 mánudaga - fimmtudaga

11.00-16.00 föstudaga

Page 40: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

40

Stefnumótun Tannlæknafélags Íslands

ÁHÆTTUFLOKKUN OG FORGANGSRöðUN ÍSLENSKRA BARNA Að TANNLÆKNAÞJÓNUSTU.

SIGURðUR BENEDIKTSSON

StefnumótunarvinnaTannlæknafélagsinssemfórframsíðastaveturskilaðim.a.hugmyndumumáhættuflokkunogforgangsröðuníslenskrabarnaaðtannlæknaþjónustu.Hópurtannlæknasemtókþáttíþessuverkefniveltim.a.fyrirsérhvernigbestværiaðnýtaþaðfjármagnsemveittertiltannlækningabarnaoghvernigþaðgætiskilaðséríbættritannheilsu.Mjögmisjafnterhvemiklarforvarnirhvertogeittbarnþarfoghlýturþaðaðveramarkmiðþeirrasemveitaheilbrigðisþjónustunaoggreiðafyrirhanaaðhvertbarnfáimeðferðviðsitthæfi.Meðþessumótiværihægtaðstýraþvífjármagnisemveittertiltannlækningabarnaogísumumtilfellumkomiðívegfyrirofmeðhöndlun.Mikilvægteraðlágmarkaofmeð-höndlunendaerþaðsóunáfjármunumsemgætunýstannarsstaðar.Tilþessaðþettasémögulegtþarfaðtreystatannlæknumfyriráhættugreininguogákvörðunumummeðferð.Hérværihægtaðnýtasértölvuforritsemtannlæknarnotat.d.þegartannheilsaerskráðogværiþáhægtaðsjástraxíhvaðaáhættuflokkiviðkomandibarnlendir.Íslenskirtannlæknar„áhættugreina“íraunáhverjumdegisjúklingasínasemþeirþekkjayfirleittvelogværihéríraunveriðaðútbúasamræmdaaðferðtilaðnotaviðþessavinnu.Rétteraðbendaáaðíslenskaraðstæðureruekkertvenjulegarmiðaðviðnágrannaþjóðirogþvíþarfaðklæðskerasníðagreininguogmeðferðaðíslenskumraunveruleika.Héráeftirer fariðyfirþaðsem hópurinn tók saman og hvernig hægt væri aðáhættugreinaíhópaogforgangsraðaeftirþví.

ÁhættuflokkunAlmennter talaðumað tennur séu ímeiri hættuátannátustuttueftiruppkomu.Þvímásegjaaðaldurinn3-4ára,6-7áraog12-13áraséualdurshóparsemættiaðveitasérstakaathygliogauknarforvarnir.Þörfbarnaogunglingafyrirannarsogþriðjastigsforvarnireruþóalmenntmismiklarogþurfaaðbyggjastááhættumatihversbarnsfyrirsig.ÍgagnreyndumleiðbeiningumumvarnirgegntannátuáÍslandi[Landlæknisembættið2005]ersamantektumáhættuþættiogáhættuflokkunsemmæltermeð.Áhættuflokkunerflókinen„klínískreynslaogþekkingáhögumeinstaklingasamhliðaréttrigreininguáhættuþáttahefur reynstvelviðáhættumat“ [Land-læknisembættið2005].Ekkieruþótilskýrarleiðbeiningarvarðandiáhættuflokkunogþvímiðurhefurekkitekistaðhannanæmtpróffyriráhættumatsemekkitekurmiðaffyrritannskemmdareynslu.Áhættuflokkuninerþvíoftarenekkiaðallegabyggðáþeimskaðasemgreinanlegureráhörðumveftannannaafvöldumtannátu.

Reyntvaraðbyggjaskiptinguíáhættuflokkaáeinsgagnreyndum upplýsingum og möguleiki var á[Landlæknisembættið2005;TheSwedishCouncilonTechnology Assessment in Health Care 2002; Folk-tandvården2004].Áhættuflokkarnirfyrirtannátueruaðokkartillöguþrír,ogbyggjaáeftirfarandigreiningum.

RAUðUR HóPUR: MEST ÁHæTTA

Page 41: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

41

Tannlæknablaðið1.tbl.28.árg.2010 Stefnumótun

RAUðUR HóPUR: MEST ÁHæTTA

• 3-4 ÁRA BöRN– ds (1-6) � 1=Einneðafleirifletirmeðglerungs-/tannbeins-

skemmdiríframtönn/umefrigóms• 6-7 ÁRA BöRN– ds (3-6) � 4=Fjórireðafleiri fletirmeðtannbeinsskemmdí

barnatönn/um– DS (3-6) � 2=Tveireðafleirifletirmeðtannbeinsskemmdí

fullorðinstönn/um• 12-13 ÁRA BöRN– DS (3-6) � 4=Fjórireðafleirifletirmeðtannbeinsskemmdí6ára

jaxli/jöxlum– DS (3-6) � 1=Einneðafleiri fletirmeðtannbeinsskemmdí

framtönn/um– Rótfylttönnvegnatannátu• 15-16 ÁRA BöRN– DS (3-6) � 8 =Áttaeðafleiri fletirmeðtannbeinsskemmdí

forjöxlum/jöxlum– DS ( 3-6) � 2=Tveireðafleirifletirmeðtannbeinsskemmdí

framtönn/um– Rótfyllttönnvegnatannátu

GUlUR HóPUR: MIðlUNGS ÁHæTTA

• 3-4 ÁRA BöRN• 6-7 ÁRA BöRN– ds (1-6) � 4 = Fjórir eða fleiri fletir með glerungs-/

tannbeinsskemmdiríbarnatönn/um– DS (1-6) � 2 = Tveir eða fleiri fletir með glerungs-/

tannbeinsskemmdirífullorðinstönn/um• 12-13 ÁRA BöRN– DS (1-6) � 4 = Fjórir eða fleiri fletir með glerungs-/

tannbeinsskemmdirá6árajaxli/jöxlum– DS (1-2) � 1=Einneða fleiri fletirmeðglerungsskemmd í

framtönn/um• 15-16 ÁRA BöRN– DS (1-6) � 8=Áttaeðafleirifletirmeðglerungs-/tannbeins-

skemmdiríforjöxlum/jöxlum– DS (1-6) � 2=Tveireðafleirifletirmeðglerungs-/tannbeins-

skemmdiríframtönn/um• Fleiri en einn af þekktum áhættuþáttum sem eykur líkur á

tannskemmdum:– Eldrisystkinimeðsöguumtannskemmdir– � 4bitflataskemmdiríbarnajöxlumeðasexárajöxlum– Fötlunsemhindrartannhirðu– Ofvirkniogathyglisbrestur(ADHD)– Jákvætttannátupróftannlæknis(RiskAssessment)

GRæNN HóPUR: MINNST ÁHæTTA

• ALLIR HINIR

RAUðUR HÓPUR: mEST ÁHÆTTA. FYRSTI FORGANGUR – 1 GRUNNSKOðUN Á ÁRI

• AUKALEGA möGULEIKI Á 2x BW OG ALLT Að 3

FLÚORLöKKUNUm Á ÁRI

• 20 mÍN EFTIRLIT/FRÆðSLA VARðANDI TANNHIRðU OG

mATARÆðI, Á ÁRI

FORGANGSRöðUN ÍSLENSKRA BARNA Að TANNLÆKNAÞJÓNUSTU

GULUR HÓPUR: mIðLUNGS ÁHÆTTA OG FORGANGUR – 1 GRUNNSKOðUN Á ÁRI

• AUKALEGA möGULEIKI Á 1 FLÚORLöKKUN Á ÁRI

• 10 mÍN EFTIRLIT/FRÆðSLA VARðANDI TANNHIRðU OG

mATARÆðI, Á ÁRI

GRÆNN HÓPUR: mINNST ÁHÆTTA OG

FORGANGUR – 1 GRUNNSKOðUN Á 18 mÁN. FRESTI

Gerterráðfyrirþvíaðbarnskráistsjálfkrafaíþannflokksemsjúkdómsmynstriðsýnirogaðflokkuninséendurskoðuðekkisjaldnarená3árafrestiþannigaðbarniðgeturflustbæðiuppogniðurskalann.

ForgangsröðunSamkvæmtMunnísrannsókninniertannátutíðniíslenskrabarnamunhærrienínágrannalöndunum.[Ágústsdóttiretal.,2010].Þvíerviðbúiðaðekkiséhægtaðyfirfærareglurþaðanuminnköllunartíðniogannarsogþriðjastigsforvarniráíslenskanveruleika.Þettagerirþaðennþámikilvægaraaðnýtabeturþátakmörkuðufjármunisemrennatiltannlækningabarna.Takmarkiðeraðbörninfáiskoðanirogforvarnireftirþörfumhversogeins.Einnigfinnstvinnuhópnummikilvægtaðgreiðafyrirþvíaðhægtséaðstunda„bjóðandi“tannlækningaráÍslandi,þannigaðtannheilbrigðisþjónustanhafifrumkvæðiðaðþvíaðbjóðabarniískoðun.Markmiðiðhlýturaðveraaðhafameiraen90%íslenskrabarnaíreglulegriinnköllun.Ein af forsendum „bjóðandi“ tannlækninga er aðinnköllunarheimsóknirnarséufríar.Þvígerirhópurinnþað að tillögu sinni að öll börn fái eina heimsókn,svokallaða„Grunnskoðun“fría.

Grunnskoðunininnifelur:• Skoðuntannaogtyggifæra.• 2bitmyndir.• skráninguáDMFT.• hreinsunogflúorlökkun.• fræðsluumtannhirðu.Tíðnigrunnskoðanaer12-18mánuðiráhvertbarn.Aðöðruleytieigabörninréttáforvörnumháðáhættumatisemhérsegir:

Page 42: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

Ný Pro-Argin™ tæknibylting

Við kynnum Pro-Argin™ tæknibyltingu –í meðferð viðkvæmra tannhálsa.

Colgate býður nú upp á örugga og áhrifaríka meðferð við viðkvæmum tannhálsum á klínik með Pro-Argin tækni.

Nýtt! Colgate® Sensitive Pro-Relief™Tannhreinsun og óþægindin burt með Pro-Argin™ tækni.

• Linar sársauka vegna tannkuls fljótt og viðvarandi eftir aðeins eina heimsókn.

• Meðferð við sársauka vegna tannkuls og tannhreinsun í einu skrefi.

PIP

AR

• SÍA

• 91

81

7

Page 43: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

43

Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum

ÚRDRÁTTUR ÚR GREININNI „STRåLENDE FORHOLD I TANNKLINIKKEN?“ EFTIR ELLEN m. BRUzELL, DR. SCIENT, NORDIC INSTITUTE OF DENTAL mATERIALS (NIOm). GREININ BIRTIST Í HEILD SINNI Í TÍmARITINU YRKESHYGIENIKEREN.

ELLEN m. BRUzEL ÞýðING: HELGI HANSSON

Æsterkariljóserunúnotuðátannlæknastofumþannigaðhættaná varanlegumaugnsköðumhefur aukist.Hættaábeinumhúðsköðumertilstaðarenhverfandi.Helstutegundirsterkraljósgeislaástofumeruútfjólublá(UV)ljósogsýnilegtljós(Tafla1).Herðingaljóstannlæknaerlangmestnotaðaljósmeðferðininnanlæknisfræðinnar.Áhverjuárierulagðaru.þ.b.3milljónirfyllingaíNoregiogeruþærþvísemnæstallarljóshertar.Þaðhlutfallhefurnánasttvöfaldastsíðastliðin10ár1.Þaraðaukihefurstyrkur ljósannaaukist5-40 sinnumsíðustu6árin2.

Svokölluðdíóðu ljós (LED)hafa tekiðyfirmarkaðinnsíðustuárinþannigaðum70%afherðingaljósum íNoregiárið2009vorudíóðuljós.Stærstihlutiþessaraljósasendaútbláttljósátiltölulegaþröngribylgjulengd.Viðljósherðinguímunnigeturljósgeislunendurkastasttil augna þess sem meðhöndlar og valdið skaða ánethimnunni.Endurkastiðtelstveramilli10til30%afljósmagninuímunninum3ogeykstefsléttverkfæriogspeglareruávinnusvæðinu.NIOM(Nordiskinstituttforodontologiskmaterialforskning)ognorskugeislavarnirnar

Ný Pro-Argin™ tæknibylting

Við kynnum Pro-Argin™ tæknibyltingu –í meðferð viðkvæmra tannhálsa.

Colgate býður nú upp á örugga og áhrifaríka meðferð við viðkvæmum tannhálsum á klínik með Pro-Argin tækni.

Nýtt! Colgate® Sensitive Pro-Relief™Tannhreinsun og óþægindin burt með Pro-Argin™ tækni.

• Linar sársauka vegna tannkuls fljótt og viðvarandi eftir aðeins eina heimsókn.

• Meðferð við sársauka vegna tannkuls og tannhreinsun í einu skrefi.

PIP

AR

• SÍA

• 91

81

7

Page 44: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

44

Skaðsemiljósa Tannlæknablaðið1.tbl.28.árg.2010

hafaákveðiðhámarksgildifyrirútfjólubláageislunogbláttljósfyrirauguoghúðfráljósgjöfum(Tafla2).ViðnotkunnýjustuLEDljósannagetaþessihámarksgildifyrirbláttljósnáðststraxeftir2fyllingar.Íaprílsíðastliðnumvar samþykkt reglugerð semgildir innanallra landaEvrópusambandssemogEÖS landa,umverndgegnsjónrænnigeislunávinnustöðum.

Þaðerlíklegtaðuppsafnaðiraugnskaðargetikomiðframviðljóshersluánaugnvara4,5.Beinirhúðskaðarviðnotkun á bláu ljósi eru ekki líklegir en hinsvegar ermögulegtaðljósiðvirkisamanmeðáhrifumfráefnumogframkalli„ljósnæmviðbrögð“(eitrunareðaofnæmis-viðbrögð).Þaugetakomiðframáhöndumogfingrumvegnaþessarasamhliðaáhrifafrálýsinguogefnaeinsogtildæmisóhertrafyllingarefna6.Þessiviðbrögðererfittaðgreinafráektaofnæmisviðbrögðumsemkomatilviðsnertinguviðefnineingöngu.

AugnskaðarviðtannlæknavinnugetaennfemurkomiðframviðnotáLasersemoghvíttunarlömpum.Augnskaðarviðþessaraðferðirhafafengiðminniathygliþarsemþeimmeðferðumerauðveldlegahægtaðskiptaútmeðöðrummeðferðaraðferðumenljósherðingaftannfyllingarefnumeróhjákvæmileg.

Fyrirbyggjandi aðferðir:Notkun augnvara er áhrifarík og ódýr aðferð gegnhugsanlegumaugnsköðumviðherslufyllingarefna[5].Sumljóshafaáfastanskermenþeireruoflitlirtilþessaðstöðvaalltljós.Önnuraðferðeraðnotahandskermsemerstærrienáfastiskermurinnensamtóhentugurognærekkiaðstöðvaalltljósvegnaþessaðþaðþarfaðhalda

skerminumí réttumvinkli tilþessaðhindraað ljósiðendurkastistíaugumeðferðaraðilans.Einanógugóðavörnineruþvígleraugu.NIOMhefurprófaðverndandieiginleikaýmissagleraugnasemnotuðhafaveriðviðljósherðinguoglýsinguátannlæknastofum5,7.

Helmingurgleraugnanna semprófuð voruhöfðunægilegavörnþannigaðhámarksgildumgeislunnarvarekkináðviðáttastundavinnudag.

Heimildalisti:1. Hauge,I.,A.Vidmark,andE.M.Bruzell,Brukavrøntgendiagnostikk

blantnorsketannlegar.Prosjektrettatilsynetternyforskriftomstrålevernogbrukavstråling.StrålevernRapportStatensStrålevern,2009.2.

2. Bruzell,E.M.andH.Wellendorf, lamportilblekningochblekning/härdning (kombinationslampor). Kunnskapsdokument från KDM.kunskapscenterförDentalaMaterial.2007(Socialstyrelsen):p.123-142.

3. Moseley, H., R. Strang, and I. MacDonald, Evaluation of the riskassociatedwiththeuseofbluelightpolymerizingsources.JDent,1987.15(1):p.12-5.

4. Diffey,H.andG.Hart,Ultravioletandblue-lightphototherapy-principles,sources,dosimetryandsafety.IPEM-Report,1997.76(37).

5. Bruzell,E.M.,etal.,Evaluationofeyeprotectionfiltersforusewithdentalcuringandbleachinglamps.JOccupEnvironHyg,2007.4(6):p.432-9.

6. Bruzell,E.M.,etal.,Seoppforlysfraherdelamper.NorTannlegeforenTid,2002.2002;112:p.576-580.

7. Bruzell,E.M.,etal.,Utvärderingavögonskyddvidanvändingavdentalahärd-ogbleklampor.KunskapsdokumentfrånKDM.KundskapscenterfördentalaMaterial.Socialstyrelsen,2006:p.123-125.

Tegund ljósgeislunnar Bylgjulengd (nm) geislunarinnar Notkun geislans Uppruni ljóssins (útgeislunarsvið, nm)

UVA 315-400 Hvíttunarljós, Herðiljós Plasma, halógen, LED (350-400)

Sýnilegt ljós 400-780 Herðiljós LED (400-550)

Tegund ljóss Aðstæður við lýsingu Mínútur þar til lágmarksgildum er náð

Herðingaljós

Beint frá ljósgjafa 1-2

Endurkast úr munni/verkfærum 10

Lýsing í augu við óhapp < 0,2

HvíttunarlampiBeint frá ljósgjafa 5-30

Endurkast úr munni < 60

Tafla 1. Tegundir og geislavið fyrir venjulegustu ljósin sem notuð eru við tannmeðferð.

Tafla 2. Hámarkstími lýsingar fyrir auga við not af ljósum við tannlæknameðferð. Gildin gilda fyrir herðiljós með styrk frá ca 1000 til 2000 mW/cm2 og fyrir hvíttunarljós með styrk frá ca 40 til 700 mW/cm2. Venjulegur meðferðartími er ca. 1 til 5 mínútur fyrir herðingu og 45 til 60 mínútur fyrir hvíttun.

Page 45: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

7878

3-IS

-091

0

Fullkominn samhljómur fegurðar, frammistöðu og fyrstu gerðarSamspil náttúrunnar með Astra Tech™

Velgengni tannplantakerfis getur ekki ráðist af einum einstökum þætti.Eins og með öll líffræðileg kerfi, er hinu hárfína jafnvægi haldið við af mörgum ólíkum en jafn mikilvægum þáttum.

Tannplantakerfi okkar viðheldur þessu jafnvægi vefjanna með einstöku samspili samverkandi þátta.

Líffræðileg hönnun Astra Tech tryggir langtíma árangur með örvun beinvaxtar, viðhaldi á traustu beini og heilbrigðu og fallegu plantaholdi (tannholdi).Með Astra Tech tannplöntum vinnur náttúran með þér – fullkominn samhljómur fegurðar, frammistöðu og fyrstu gerðar.

MicroThread™

— viðheldur heilbrigðu - sterku beini

OsseoSpeed™ — örvar beinmyndun

Conical Seal Design™

— öruggt og stöðugt fitt

Connective Contour™

— eykur viðloðunarflöt og umfang tannholds

Lúkas D. Karlsson, Sídumúla 27a, 108 Reykjavík, Tel: +354 581 3485, Fax: +354 586 8544, Email: [email protected], www.lukas.is

Produced by Astra Tech AB – a company in the AstraZeneca Group. www.astratechdental.com

Lúkas D. Karlsson

Page 46: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

46

Þaðvarávordögumífyrrasemmérbauðstdrauma-starfið við röntgendeild Tannlæknaskólans í Bergen(Odontologen),égákvaðaðslátilogséekkieftirþví,ekkieinamínútu.

KomhingaðtilBergensl.haustíalvegdásamlegafalleguveðriogverðaðviðurkennaaðþráttfyrirallarhörmungarsögurnarseméghafðiheyrtumrigningunaíBergenþáerhúnlítiðaðangramig,hérgeturmaðurnefnilegagengiðummeðregnhlíf!Reyndarfannstmérfyrst ístaðákaflegaskrítiðaðsjáhjólreiðamennmeðsjóhattaenþaðvenst.Þaðhefurtekiðmigeittárað„trappamigniður“eftirÍsland,þ.e.a.s.læraaðþaðerílagiaðveraveikur, í lagiaðhættaaðvinnaklukkanfjögur,ílagiaðnjótalífsins.Mérfannstfyrstumánuðinaégalltafveraaðsvíkjastum,aðþessisvokallaðavinnamínværibarasumarfrí,égerseksjonsovertannlegeeinsogþaðheitir,eráklínikkinni (meðnemendurogað

greinaröntgenmyndir)þrjádagaívikuogsvoerégmeðtvo daga sem undirbúnings og stjórnunardaga ogsamhliðaþessu tek ég sérfræðingsnám í „kjeve-ogansiktsradiologi“.Fyrirþetta„dútl“fæégsvoeinhverríflegforsætisráðherralaunenersamtfrekarlágtlaunuðmiðaðviðaðratannlæknasemvinnahjáhinuopinberaeðaprivat.Enhérerlíkaóheyrilegadýrtaðlifaeneinnafstórukostunumviðþaðeraðþaðererfittt.d.aðverðaalkohólistinemamaðurgetibruggaðsjálfur!Héreröflugneyslustýring,hálfurlítriafgosiáca4til500krónuríslenskarogbjórinnenndýrari.

SkólinnereinnafþremurtannlæknaskólumíNoregiogviðtökuminnca48nemendurááriítannlæknanámið,ca20tannfræðinganemendurogsvoerumviðlíkaeiniskólinníNoregisemtekurviðs.k.lisensnemum,enþaðerutannlæknarsemmenntaðirerufyrirutanhiðevrópskaefnahagssvæðiogstandastekkiprófsemþeimergertað

La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin

INGIBJöRG S. BENEDIKTSDÓTTIR

Page 47: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

47

gangastundirtilaðfátannlæknaleyfi,eneruþaðgóðiraðmennefastekkiumaðþeirséutannlæknar.Þeireruhjáokkuríeittárogfarabeturíþærgreinarsemuppávantar.Núnaeru5slíkirnemendurhjáokkur,alvegúrvalsfólk.Svoerhérlíkaboðiðuppáframhaldsnámíhinumýmsugreinumtannlækninga.Einnlandieríframhaldsnámihérásamtmér,öðlingurinnVihjálmurHelgiVilhjálmssonsemerhéríframhaldsnámiítannholslækningum.

Verðaðviðurkennaaðégvarð fyrirmikluminnamenningasjokkiviðaðflytjahingaðenþegarégfluttitilDanmerkurfyrirrúmum10árum.NorðmennerumiklulíkariokkurenDanirenmunhógværariogsvomikilheilsufríkaðmannilíðureinsogkartöflupokaviðhliðinaáþeim.Efþeireruekkihjólandiþáeruþeiráskíðumeðagöngumeðahlaupum.Enþegarmaðurhorfiríkringumsighérnaþáerkannskiekkinemavonaðsvosér.Éghefaldreibúiðástaðsembýryfirsvomikillináttúrufegurðog hér í Bergen (og er ég þó bæði Þingeyingur ogHúsvíkingur!).Skerjagarðurinnerólýsanlegafagurogenginnverðursvikinnafsiglinguþarámillieyjanna.EkkinemavonaaðsnillingaráviðGriegog IbsenséufráBergenoghérskilurmaðurloksinsafhverju„Morgen-stemning“ersvonafögur.

Þaðerusjöfjöllhérsemiðaafmannlífiallanársinshring.Hefsmitastafþessuogreyniaðgangaáeitthvertfjalliðumhverjahelgi.Þaðvareinmitteftireinaslíkagöngumeðsamstarfsfólkimínu(overViddenca6klstgangamilliUlrikenog Flöyen) sem við löbbuðumáendanum(éghafðiborið2lítraafrauðvíniallaþessaleiðog við leiðarlok við hyttu sem kallast Brushytten(goshytten)ogviðskírðumáendanumSprithytten)niðuríbæogfengumokkurpizzu.Égfékkmércalzoneeinsogéggerialltaf,daginneftirvarégþreyttogslöppogsvofárveikogendaðiáspítalameðsvæsnasalmon-ellusýkingu í blóði. Enginn annar veiktist og éghefsamstarfsfólkmittgrunaðumaðhafastráðþessumellumyfirpizzunamína,þvíéghefkvartaðmikiðyfirþvíhversuveikirþeirerualltaf.Þaðeralltafeinhverveikur....samtlifaþeirlengioghugsavelumlíkamaogsál.Kannskierþettabarasvonaíhinumopinberageira,hefaldreiunniðþaráðuraðneinuviti.

Þegar þetta er ritað stendur yfir setning alþingisÍslendingaogégverðaðviðurkennaaðþóégelskilandiðmittbláaþáteléghagmínumogsálarheillbeturborgiðírólegheitunumognægjuseminnihéríNoregi.ÞaðertekiðvelámótiÍslendingumhér,viðerumlitlubræðurþeirra semþeimþykirákaflegavæntumogágóðristunduertalaðumSagaeyjunaíneyðarlegaóraunhæfrirómantík.Þeirvorkennaokkurmikiðmeðþettaskelfingar-ástandsemnúríkirogvilduflestirfrekarbarareddaokkurenhjálpaeinhverjumöðrum„þróunarlöndum“,ensamtfinnstþeimþettapínugottáokkur,þeirsemborgahæstahlutfallallralandaafsínumtekjumtilþróunarhjálparoghafakannskiekkiorðiðeinsmikiðafaurumapareinsogviðÍslendingar,þeirmynduamkeigafyrirþvífyrirfram(ogánþessaðrænabankainnanfrá)efþeirvilduflytjaAhaúttilDanmerkurtilaðfaraákonsertmeðeðafljúgameðkerlingarnarsínartilDubaitilaðborðagull.

ÞráttfyriraðnágrannarmínirséuÍslendingarogaðstundumfarimaðurístrætómeðíslenskumbílstjóraþákemurþaðnústundumfyriraðraulaðsé„hverásérfegra“og„núandarsuðrið“ogerþáekkiörgranntumaðþaðglitritáráhvarmi.Enþáhorfiégbaraáeinnfréttatímaííslenskasjónvarpinuogheimþráinhverfureinsogdöggfyrirsólu.

BergenIngibjörg S. Benediktsdóttir.

Tannlæknablaðið1.tbl.28.árg.2010 AfbrottfuttumÍslendiíBjörgvin

Page 48: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

Góð tannhirða fyrir alla fjölskylduna með Zendium

Page 49: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

49

Kærunemar,kennararogaðrirstarfsmenn.Égbýðykkuröllinnilegavelkominásetningutannlæknadeildar,viðupphaf65.starfsársdeildarinnar.

IngaB.Árnadóttir,fráfarandideildarforseti,lauksínumskipunartímasíðastliðiðsumaroghafðiþástýrtdeildinnimeðsómaífjögurárgegnumólgusjóiogbreytingar.Áslíkum tímumermikilvægt aðhaldahæfilega fast ífortíðinaensjájafnframthvaðatækifærifelastínýjumaðstæðum.ÞettahefurIngutekistveloghennihefurlíkagengiðvelaðfáaðratilaðleggjastáárarnarmeðsér.ÉgvilþvífærahenniþakkirfyrirfarsæltstarffyrirdeildinaogeinnigPeterHolbrook,semgegndistöðuvaradeildarforsetaundanfarinþrjúár.

Égtókviðstöðudeildarforseta1. júlísíðastliðinn,tilnefndurafdeildarfundiogskipaðurtiltveggjaáraafforsetaheilbrigðisvísindasviðs,ogásamatímatókBjarniElvarPjeturssonviðstöðuvaradeildarforseta.Viðhöfumaðeinshóflegareynsluafstjórntannlæknadeildarogmunumþvítreystaáþekkinguþeirrasemþekkjaveltilmálaeftirmargraárastarfviðdeildina,t.d.prófessorannaIngu,PetersogSigfúsarÞórsElíassonar.

NemendurÁsíðastliðnuvoriútskrifuðustsextannlæknarogeinnnemandilaukmeistaraprófi.

Nýskráðirnemendur í tannlæknanámhafasjaldanveriðfleiriennú,eða52talsins,ogerþvíheildarfjölditannlæknanemahaustið2010alls85.Samkeppnispróf

fyrstaársnemaverðaaðvenjuhaldinílokhaustmisserisogaðþeimloknumhaldasjönemenduráfram.

Nemendurímeistaranámierufimmogídoktorsnámeruskráðirtveirnemendur.

Námsbrautítannsmíðitóktilstarfahaustið2009.Námiðer3jaáranámoglýkurmeðBS-gráðu.Nýnemarítannsmíðiíáreru20,enfjöldatakmarkanireruínáminuogkomastfimmefstunemarniráframeftirfyrstamisserið.Kennsla fer fram með tannlæknanemum í nokkrumgreinum, aðallega á fyrsta misseri. VerkefnisstjórinámsbrautarinnarerVigdísValsdóttirogstundakennararerusextalsins.

ViðbótarnámítannsmíðitilBS-gráðufyrirútskrifaðatannsmiðimeðsveinspróferíboðiífyrstasinnnúáþessumisseriogeru17tannsmiðirskráðir.Námiðer60einingarogereingöngubóklegt.

Námsbrautítannsmíðiersérstökrekstrareiningogstendursemslíkundirkostnaði,enhagræðingogsam-nýtingmeðstarfsemitannlæknadeildarerávinningur.

Kennslafyrirtanntæknaverðurmeðsamasniðiogáðurþarsem10nemendurstundanámviðdeildina.IngaB.Árnadóttirprófessorerumsjónarmaðurtanntækna-námsins.

StarfsfólkÁrsæll Jónsson,dósent í lyflæknisfræði, læturnúafstörfumeftirlanganogfarsælanferilítannlæknadeildogeruhonumfærðarþakkiráþeimtímamótum.Auglýst

Setning tannlæknadeildar 30. ágúst 2010

TEITUR JÓNSSON, DEILDARFORSETI TANNLÆKNADEILDAR

Góð tannhirða fyrir alla fjölskylduna með Zendium

Page 50: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

SetningTannlæknadeildar Tannlæknablaðið1.tbl.28.árg.2010

50

hefurveriðeftirlektorí20%stöðutilaðtakaviðkennsluÁrsæls,enekkihefurveriðráðiðístöðuna.

GuðmundurÁ.Björnssoneríleyfitilársloka2010,enJúlíusSchopka,sérfræðingurímunn-ogkjálkaskurð-lækningum,leysirhannaf.

ÁsaSæmundsdóttirtannsmiðurhefurfengiðveikinda-leyfiogíhennarstaðkemurÁsdísFriðriksdóttirtannsmiðurítímabundnastöðu.

KristrúnSigurðardóttirtannfræðingur,kennaritann-tækninema,hefurfengiðársleyfienPetraBjörkArnardóttirleysirhanaaf.

Viðdeildinastarfanúþrírprófessorar,fimmdósentarogáttalektorar,alls16kennararítæplega13stöðu-gildum,aukstundakennara.Aðrirstarfsmenndeildarinnareruverkefnisstjóri tannsmíðanáms,VigdísValsdóttir,deildarstjórarnirGuðrúnÍvarsogHannaG.Daníelsdóttirogfjórirstarfsmennímóttökuogáklíník.Breytingarákennaraliðierulitlaríár,enþaðerumhugsunarefniaðmargirafkennurumdeildarinnarhafaveriðburðarásarklínísku kennslunnar í hátt í þrjá áratugi og því eróhjákvæmilegaskammtíkynslóðaskipti.Þaðerþvíeftilvillmikilvægaraennokkrusinniáðuraðviðhöldummerkitannlæknadeildarháttáloftitilþessaðhæfustuogbestmenntuðu tannlæknar landsins sækist eftir þeimkennarastöðumsemmunubjóðastánæstuárum.

RannsóknirSamkvæmtráðningarsamningumfastráðinnakennaraervinnaviðrannsóknir40%afvinnuskylduþeirra.AfraksturþessararvinnubirtistáýmsumstöðumsemsjámáíárlegriritaskráHáskólaÍslands.KennararbirtaniðurstöðursínarmeðalannarsáRannsóknafundiTannlækningastofnunarsemhefurveriðhaldinnsíðastliðin20árogerádagskráídesmbermánuðiárhvert,áRáðstefnuumrannsóknirílíf-ogheilbrigðisvísindumviðHáskólaÍslandssemhaldinerannaðhvertár,áÁrsþingumognámskeiðumTann-læknafélagsinsogíTannlæknablaðinu.Erlendisbirtastniðurstöður íslenskra rannsókna í tannlæknisfræði ívaxandimæliívirtumfræðiritumaustanhafsogvestanog á alþjóðlegum ráðstefnum víða um heim. Tann-læknanemar taka árlegaþétt íDentsply-keppninni íKaupmannahöfnogeruokkur til sóma.Rannsókna-starfsemierþvívaxandiþátturístarfsemideildarinnar,endaerþaðskýrtmarkmiðHáskólaÍslandsaðkomastíhópþeirra100bestuíheimiogeinleiðintilþesseraðeflarannsókniráöllumsviðum.HvatningHáskólansíþessaáttfelstm.a.íþvíaðlátaframgangkennaraog

vísindamanna og fjárframlög til deilda og einstakrastarfsmannaráðastívaxandimæliafrannsóknavirkni.

StjórnunÁsíðastliðnumfjórumárumhefurorðiðgjörbreytingáöllumaðstæðumdeildarinnar.Áðurvorumviðeinafdeildumháskólans,ensíðan2008höfumviðveriðhlutiafheilbrigðisvísindasviði,ásamtlæknadeild,hjúkrunar-fræðideild,sálfræðideild,lyfjafræðideildogmatvæla-ognæringarfræðideild. Deildarforsetarnir mynda stjórnheilbrigðisvísindasviðsins,ásamtsviðsforsetanum,oghaldafundivikulegatilaðfjallaumalltsemviðkemurþessumsexdeildumogsviðinu.Stjórnsýsladeildarinnar,sem áður var ýmist innan okkar eigin dyra eða hjámiðlægristjórnsýsluHáskólans,ernúaðmestuávegumheilbrigðisvísindasviðs.Starfsmennsviðsinsfluttuíupphafiinníhúsnæðitannlæknadeildarinnarogáttuþvímikilsamskiptiviðstarfsmennokkarogkennara,enerunúnæstunágrannarokkaríhúsinu.Heilbrigðisvísindasviðiðsemstjórnsýslueiningeraðmínumatimikilframförfyrirdeildina hvað varðar alla umsjón með rekstrar-,starfsmanna-ogkynningarmálum,ogstarfsmennsviðsinsbúanúþegaryfirmikillireynsluogþekkingusemnýtisttilaðvinnamáltannlæknadeildarmeðmarkvissarihættienáðurvar.Sjálfstæðideildarinnaráárumáðurhafðivissulegaeinnigýmsakostioggafsvigrúmtilsjálfstæðraákvarðana,ennúeruþeirtímarliðnirogídagerverkefnideildarforsetaekkisístfólgiðíþvíaðtalamálideildarinnarinnan heilbrigðisvísindasviðsins, sem síðan gætirhagsmunaokkarinnanháskólans.

Innan deildarinnar er stjórnskipulagið að mestuóbreytt,ensamkvæmtnýjumreglumháskólanseræðstavalddeildarinnarsemfyrríhöndumdeildarfundarþarsemsætieigaallirfastráðnirkennararogþrírnemendur.Deildarráðstarfaríumboðideildarfundarogþareiganúatkvæðisréttdeildarforseti,varadeildarforseti,formaðurkennslunefndar Ellen Flosadóttir, klínikstjóri BjörnRagnarsson, fulltrúi Tannlækningastofnunarog tveirnemendur.

Rekstur tannlæknadeildarÝmsarblikureruáloftivarðandireksturdeildarinnar.Íárslok2009varrekstrarkostnaðurkominntæplegaeinamilljónframúrfjárveitingum.Samkvæmtfjárhagsáætlun2010vantar11milljóniruppáaðendarnáisamanáyfirstandandiári,endavorufjárveitingartilháskólansskertarum4%árið2010,ogánæstaáriergertráðfyrir

Page 51: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

51

Tannlæknablaðið1.tbl.28.árg.2010 Setningtannlæknadeildar

ennfrekariniðurskurði,eðarúmlega7%.Eittafþvísemíþyngirdeildinnisérstaklegaerhúsnæðismálþarsemdeildinþarfnúaðstandaskiláleigufyrirhvernfermetra,enreiknilíkaniðsemþótekurtillittillítillanemendahópavegurekkinóguþungtámótiþví.

Hagræðingverðurþvíáframádagskrá.Sóknarfærinsemviðhöfumeruaðnýtasembestvinnuskyldukennaratilaðfækkastundakennurumogaðhaldaáframöflugustarfiáklíniktilaðaflasértekna.Einnigmánefnaárlegrannsóknastigkennarasemráðasérstakrifjárveitingutildeildarinnar.Ásíðastliðnuári fengustum9milljónirsamkvæmtþessumliðogþáupphæðgætumviðstækkaðmeð auknum rannsóknaafköstum. Við munum ekkikomasthjáþvíaðbætanýtinguáhúsnæðideildarinnar,eneinnigmunumviðáframberjastgegnleigugjaldiaffermetrumáklínikog fara framá jafnrétti viðaðrardeildir,einkumlæknadeildþarsemsambærilegkennslafer framá sjúkrahúsum.Aðhald varðandi innkaupáefnumogáhöldumtilkennsluernúþegarkomiðaðsársaukamörkumogekkimögulegtaðsparaáþeimvettvangi.Íleiðinnierréttaðgetaþessaðtannlæknatækiog röntgenbúnaður deildarinnar úreldist hratt ogóhjákvæmilegteraðhannverðiendurnýjaðuráallranæstuárum.GóðufréttirnarvarðandifjárhaginnerstaðaokkarsemgöngudeildáLSHognýrsamningurLSHviðSjúkratryggingarÍslandsumgreiðslufyrirallavinnuviðtryggða sjúklinga. Þessi samningurerbúinnað verabaráttumálokkaríáraraðirogmarkarþáttaskilvarðandiformlegastöðuokkarogtekjumöguleikaogfyrirréttinditryggðrasjúklingasemsækjaþjónustuátannlæknadeild.Nýútgáfaþessasamnings liggurnúáborðinuogefekkertóvæntkemuruppmunuaðilarundirritahannánæstudögum.

Framtíðaruppbygging tannlæknanámsTannlæknadeildútskrifarnúkandídataað loknu360einingasexáranámi, líktogveriðhefurundanfarnaáratugi.ÍslanderhinsvegaraðiliaðEvrópskaháskóla-svæðinu(EuropeanHigherEducationArea),semstefniraðsamræmingunámsáfangaáháskólastigiáþannháttað háskólanám feli í sér BS-gráðu eftir þrjú ár ogmeistaragráðueftir tvöártilviðbótar.MargardeildirHáskólaÍslandshafaáundanförnumárumlagaðsigaðþessukerfisemkennterviðBologna,þannigaðnúferkandídatsprófumfækkandi,enútskriftargráðurnareftirfimmáranámheitat.d.MAílögfræði,MSílyfjafræðio.s.frv.Skipulagsbreytingarvarðandimenntuntannlækna

erustöðugttilumræðuognúísíðustuvikutókPeterHolbrookfyrirhönddeildarinnarþáttíráðstefnuADEE(AssociationforDentalEducationinEurope)íAmsterdam.Viðfangsefniráðstefnunnarvareinmittbreytingastjórnunogundirstrikaðvaraðstjórnenduryrðu,aukþessaðstjórnaogskipuleggja,aðvinnastöðugtaðþróunogbreytingum.

Verkefni dagsinsÉgsagðiáðanaðýmsarblikurværuá lofti varðandireksturogframtíðdeildarinnar,enámótikemuraðviðhöfummargtsemgeturtryggtöflugastarfsemihennaránæstuárum.Viðhöfuminnanokkarraðahámenntaðaogöflugakennaraíöllumgreinum,þjálfaða,samvisku-samastarfsmennogekkisístúrvalsnemendur.Eflitiðertiltannheilsuþjóðarinnarvirðistljóstaðáframverðurmikilþörffyrirheilbrigðisstéttirsemgetabætttannheilsulandsmanna og tannlæknadeild sem menntar þærstéttir.

Farsælddeildarinnarvelturþómestáþvíaðnemendurogstarfsmennleggisigallaframogþaðhvetégþátilaðgera,ekkibarastofnunarinnarvegna,heldureinnigvegnaþessaðhverogeinnmunuppskerafyrirsjálfansigeinsoghannsáiráþeimakri.

EðameðorðumskáldsinsMegasar:Þaðeruaðeinsþeirsemróatilfiskjarsemfáogefmaðurbersigeftirbjörginniþábætiralvaldiðþvíviðsemvantaruppá.

Að svo mæltu set ég tannlæknadeild skólaárið2010-2011.

Teitur Jónsson, deildarforseti tannlæknadeildar

Page 52: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

Marglitar gersemar úr safni Planmeca

Framúrskarandi hönnun Planmeca Compact i, er eitt helsta framlag að skilvirknilegu og vel skipulögðu vinnu-umhverfi . Stólalyftubúnaðurinn og ultra-þunna stólbakið leysir á snjallan hátt þá áskorun að sameina sjúklingaþægindin með góðri vinnuaðstöðu. Vinnuarmurinn tryggir léttar, nákvæmar og mjúkar jafnvægishreyfingar, auk þess sem hönnun tannlæknastólsins auðveldar tannlæknateyminu að fylgja sótthreinsunarferlinu vel eftir. Punkturinn yfir iið er síðan fj ölbreytt úrval lita og áklæða sem gleður augað. Planmeca Compact i er góður kostur fyrir tannlækna sem hafa hug á að bjóða hágæða tannlæknameðferð.

Planmeca Compact iVinnuvistfræðilegir yfi rburðir

Topaz Sapphire Jade Crystal

Lúkas D. KarlssonSíðumúla 27a • 108 ReykjavíkSími 581 3485 • www.lukas.is www.planmeca.com

Page 53: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

53

xx. Vetrarfundur Tannlækningastofnunar um rannsóknir í tannlæknisfræði, haldinn í Læknagarði 5. Desember 2009

UmSJÓN: KARL öRN KARLSSON OG TEITUR JÓNSSON

E 1

IgA skortur og munnheilsa: samanburðarrannsókn

SIGURJóN ARNlAUGSSON1,GUÐMUNDURH.JÖRGENSEN2,ÁSGEIR

THEODÓRS2OGBJÖRNRÚNARLÚÐVÍKSSON21TANNLÆKNADEILDH.Í.2LÆKNADEILDH.Í.TANNLÆKNADEILD

HÁSKÓLAÍSLAND,[email protected]

Inngangur.ÓnæmisglóbúlínA(IgA)ernauðsynlegttilviðhaldsheilbrigðislímhúðar.SértækurskorturáónæmisglóbúlíniA(IgAD)eralgengastiskorturinnafsvokölluðum„primaryimmunedeficiency“enáhrifhansámunnheilsueruóljós.Takmarkþessararrannsóknarvaraðmetatannheilsu,ástandtannvegsogslímhúðarímunnioghálsieinstaklingameðIgAskort.Efni og aðferðir. Allsvoru32einstaklingarmeðIgADskoðaðirogbornirsamanviðviðmiðunarhóp63einstaklingasemvaldirvorumeð slembiúrtaki úr þjóðskrá. Þátttakendur svöruðuspurningalistaumalmenntheilsufarogmunnheilsuogsíðanvarmunnholþeirraalmenntskoðað,tannvegsástandmetiðsamkvæmt„periodontalscreeningandrecording“skráningar-kerfinu (PSR)og tennureftir „decayed,missingand filledsurfaceskerfinu“(DMFS).Niðurstöður. EinstaklingarmeðIgAskorthöfðumarktæktoftarenviðmiðunarhópurgengistundirkverkeitlunám(44%ámóti24%)ogkokeitlunám(31%ámóti8%).Einnigsögðusteinstaklingar með IgA skort marktækt oftar hafa fengiðhálsbólgur, bólgur í munnhol og áblástur á varir. Enginntölfræðilegamarktækurmunurvarátannvegsheilsu(meðalPSRvísitala1,87ámóti1,77)nétannheilsu(meðalDMFSvísitala51,3ámóti53,7)hópannatveggja.MarktækfylgnifannstámilliHelicobacter pylorisýkingarímagaogverratannvegsástands(p=0,036).Skil.IgAskorturveldurtilhneigingutilsýkingaímunnholienhefurekkiáhrifátann-eðatannvegsheilsu.Rannsóknþessierfyrstasamanburðarrannsóknsinnartegundarþarsemtekinernákvæmsjúkrasaga,klíniskrannsóknframkvæmd,ásamtmunn-ogtannskoðunáeinstaklingummeðIgAskort.E2

Ágrip erinda og veggspjalda:

E 2

Samanburður á plastblendi fyllingum með tveimur mismunandi bindiaðferðum eftir þrjú ár

SIGFÚS ÞóR ElÍASSON,SVENDRICHTER

TANNLÆKNADEILDHÁSKÓLAÍSLAND,[email protected]

Inngangur.Samdrátturviðhvörfunplastfyllingarefnaerþekktklínísktvandamál.Áundanförnumárumhefurveriðleitastviðaðfinnanýplastefni semdragastminnasaman.Tilgangurrannsóknarinnareraðberasamangæðiogendingutveggjatannfyllingarefnasemeruætluðtilviðgerðaíjöxlum.Efniviður og aðferðir.BorinvorusamanannarsvegarHermes,semernýttsiloraneplastblendisemdregstminnasamanviðhvörfunenhefðbundinefnimeðHermesbindiefni(3MESPE)og hins vegar Tetric Ceram, sem er hefðbundið bis-GMAplastblendimeðAdheSEbindiefni(Vivadent).Bæðibindiefninerusjálfætandi.Efninvorusettítennurfullorðinnaeinstaklingasemþurftua.m.k.tværboxlagaII.klassafyllingarafsvipaðristærð. Öll efni voru meðhöndluð samkvæmt fyrirmælumframleiðenda. Samtals voru settar í tennur53 fyllingapör.FyllingarnarvorumetnareftireinfölduðuUSPHSskráninga-kerfi.Niðurstöður.EftirtvöárhafðieinTetricfyllingveriðfjarlægðvegnaviðkvæmni,þannigað52fyllingapörvoruskoðuðeftirþrjúár.Ekkivartölfræðilegurmunurmilliefnannafyrirneittþeirraatriðasemmetiðvar(p<0.05).Þriðjungurfyllingannavarmetinn með mislitanir í samskeytum fyllingar/tannar ogfimmtungurmeðbyrjandiniðurbrotviðbrúnir.Allirsnertipunktarvoruinnaneðlilegramarkaogliturfyllingaogtannholdsástandóbreytt. Engin tannáta fannst meðfram brúnum fyllinga.KvarnasthafðiúrnokkrumTetricfyllingumogþrjárTetricog

fjórarHermesfyllingarvorumetnarmeðbyrjandislit.Ályktanir.Bæðiefninvirðasthæftilaðnota í jaxla,enhátíðnimislitanaábrúnumfyllingabendirtilaðbætaþurfieðabreytaumtannbindiefni.

Page 54: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

54

E 3

Sléttflatarfyllur sem tannátuhemill miðlægt á sex ára jöxlum

SIGFÚS ÞóR ElÍASSON,SVENDRICHTERTANNLÆKNADEILDHÁSKÓLA

ÍSLAND,[email protected]

Inngangur.Skorufyllurhafadregiðverulegaúrtíðnitannátuhjábörnumogunglingumíáhættuhópum.Þærverndasamtekkiaðlægasnertifletitanna.Tilgangurinnmeðþessarirannsóknvaraðathugahvortsýruætingogljósherttannbindiefnihindruðutannátuferliásléttumtannflötum.Efniviður og aðferðir.ÁtannlækningastofuSÞEhefurtillangstíma verið brýnt fyrir foreldrum barna með tannátu íbarnatönnumoggrunumbyrjanditannátuí6árajöxlum,aðkomameðbörnintilskoðunarstraxogaftaribarnajaxlarféllu.Þarsemframlægurflötur6árajaxlasýndimerkiúrkölkunarenekki tapátannvef,vorufletirnirsýruættiroghúðaðirmeðplastbindiefni eða sléttflatafyllu (smooth surface sealant).Einungisvoruvalintilfelliþarsemröntgenskoðunsýndibyrjanditannátusárnáminnaenhálfaleiðinníglerung.Leitaðvarísjúkraskrámeftirtilfellumþarsemsvovilditilaðeinungisannarsexárajaxlinnísamagómihafðiveriðhúðaðurogfundust32tilfelli.Hinnsexárajaxlinnþjónaðiþásemviðmið(control).Þessireinstaklingarhöfðuallirveriðía.m.k.árlegueftirlitiátannlækningastofunninæstu12árináeftir.Allirjaxlarnirhöfðuveriðskorufylltirstraxogtennurvorunægilegakomnarupp.MetiðvareftirsjúkraskrámogafröntgenmyndumhvortII.klassafyllinghefðiveriðsettmiðlægtísexárajaxlaátímabilinu.Niðurstöður.Af32jaxlapörumhafðieinungisveriðsetteinfyllingþarsemsetthafðiveriðsléttflatafyllameðansettarhöfðuveriðfyllingarísex(19%)samanburðarjaxla.Eftirsexárreyndustfimm(16%)sléttflatafylltirog13(41%)viðmiðunartannfletirvera fylltir. Eftir 12 ár voru þessar tölur sex (19%) fyrirsléttflatafylltarog17(53%)fyrirviðmiðunarjaxlana.Munurinnvarmarktækur(p<0.05)fyriröllárin.Ályktanir.Sléttflatafyllursemsettareruáaðgengilegaaðlægatannfletihindraframgangtannátu,a.m.k.tilskemmritíma.

E 4

Glerungseyðingarmáttur nokkurra vatnsdrykkja á íslenskum markaði

ALÍSGHEIÐAR1),INGA B. ÁRNADóTTIR2OGW.PETERHOLBROOK2

TANNLÆKNADEILDHÁSKÓLAÍSLAND,[email protected]ÐTANNLÆKNADEILDHÁSKÓLAÍSLANDS2KENNARARVIÐ

TANNLÆKNADEILDHÁSKÓLAÍSLANDS

Inngangur.Glerungseyðing(e.dentalerosion)eróafturkræfttaptannvefsafvöldumefnafræðilegraþáttasemekkistafarafvöldumbaktería.Einafaðalástæðunumfyrirglerungseyðinguertalinveraneyslasúrradrykkja.Markmiðvaraðkannaáhrifnokkurrabragðbættravatnsdrykkjaáíslenskummarkaðiíljósi

þessaðáframboðiogmarkaðssetninguþeirra,erlögðáherslaáhollustuogheilbrigði.Efniviður og aðferðir.In-vitrovoru5nýúrdregnarfullorðins-tennursagaðarítvenntogeittglerungstannbrotlagtí20mLaf10mismunandibragðbættumvatnsdrykkjum,íníudagaþarsemupphafssýrustigvarmæltogstöðugtvarhrærtí.Drykkjar-sýninvoruendurnýjuðdaglegaogupphafs sýrustigmælt.Tannbrotin voru vigtuð á fyrstaþriðja ogníundadegi ogglerungseyðingarmátturþeirravarmetinnsemprósentaafþyngdartapitannbrotanna.Niðurstöður.SýrustigvatnadrykkjannapHmældistfrá5.64til2.83oghelmingurþeirrahöfðuveruleganglerungseyðingarmáttmeðpHfrá3.91til2.83semertalsvertundirviðurkenndumhættumörkum(pH5.5).Ályktanir. Í ljósiþessaraniðurstaðnaværiástæðaaðþróamælikvarðasemupplýsiralmenningumglerungseyðandiáhrifdrykkjaáeinfaldanenvísindaleganhátt.Þettaværimögulegtí formi stigatöflu sem flokkamyndiglerungseyðandiáhrifdrykkjaíþrjústigþarsemfyrstastigsdrykkirhefðuminnstuáhrif og það þriðja mestu áhrifin. Þessar upplýsingar erumikilvægar heilsu neytanda líkt og innihaldslýsingar ognæringargildiogættuþvíaðveraaðgengilegaráumbúðumdrykkjarvara.

E 5

lækkandi tíðni Streptococcus sobrinus í íslenskum munnvatnssýnum

W PETER HOlBROOK,MARGRÉTOMAGNÚSDÓTTIR

TANNLÆKNADEILDHÁSKÓLAÍSLAND,[email protected]

Streptococcus sobrinuserbakteríurífjölskyldumutansstrepto-kokkaogeruafserotypud,geðah,enStrept. mutanseruafflokkumc, eeðaf. Strept. sobrinusþolaennlægrapHenaðrirmutans streptokokkar og hafa verið tengdir við miklartannskemmdir.AðaukihefurrannsóknsýntaðStreptococcus sobrinusframleiðameirimjólkusýruúrsykrienhefðbundnirStrept. mutansogvaldaþessvegnameiritannskemmdum.FaraldsfræðilegrannsóknáÍslandifyriru.þ.b.20árumsýndiháatíðniStrept.sobrinusímunnvatnssýnumúríslenskumbörnum(34-37%)ogeinnigháatíðniStrept. sobrinuseftalningStrept. mutansvarhá.Þaðvaraðeinsírannsóknfrá1995aðvísbendingfékkstumfækkuneinstaklingameðStrept. sobrinusímunnflóru,niður í 15,7%.Ýmsar rannsóknir á Íslandi sýndu svipaðarniðurstöðurumháatíðniStrept. sobrinusogvarþaðnotaðsemstuðningur við svonefnda sérhæfðakenninguum tannátu(specific plaque hypothesis).ÞettadróúráhugaáaðprófabólusetningugegntannátuáÍslandivegnaþessaðbóluefnivirkaðiaðallegagegnStrept. mutansenekkiStrept sobrinus.LítiðvarumrannsókniráStrept.sobrinusþauárþegartannátutíðninfórlækkandi,a.m.k.þartilMUNNISrannsókninsýndiannað.Íþessarirannsóknvarnotaðvalætið:„Tryptic-Soy-Yeast-Extract-Serum-Bacitracin“agarsemgefurþokkalegagóðangreinamunáStrept. sobrinusogStrept. mutans.Valætiðvar

Vetrarfundur Tannlæknablaðið1.tbl.28.árg.2010

Page 55: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

55

Tannlæknablaðið1.tbl.28.árg.2010 Vetrarfundur

notaðárið2009semaukaæti fyrir95 reglubundinmunn-vatnssýni,semtekinvoruástofumsérfræðitannlæknatilaðmetaáhættuátannátu.Valætisskálarvorusettaríkertakassaeinsogræktunfyrirmutansstreptokokka.Strept. sobrinusvorugreindir sem bakteríu þyrping með útlit eins og mutansstreptokokkar,eníagarmeðhvítanhringíkringumþyrpingu.Niðurstöðursýnaaðíaðeins5/95sýna(5,2%)ræktastStrept. sobrinusogerþaðhlutfallnálægtþvísemhefurfundistíflestumrannsóknaverkefnumíVesturEvrópuundanfarinnáratug.ÞóaðþessarniðurstöðurséuekkiísamræmiviðlækkanditíðnitannátuáÍslandiundanfarinár,endurspeglaþærekkihækkunátíðnitannátusemframkomíMUNNISrannsókninni.

E 6

Merking tanngerva

SVEND RICHTER, SIGFÚSÞÓRELÍASSONOGSIGRÍÐURRÓSA

VÍÐISDÓTTIR

TANNLÆKNADEILDHÁSKÓLAÍSLAND,[email protected]

Inngangur.ÞráttfyrirbættatannheilsuerumilljónirVestur-landabúatannlausirmeðheilgóma.Tannlausir Íslendingar íöðrumeðabáðumgómumskiptatugþúsundum.Tilgangurmerkingareraðberakennsláeinstaklingavegnameðvitunda-leysis,minnisleysiseðavegnaréttarfræðilegraorsaka.Einniggetatanngerviorðiðviðskilaviðeigendursínaástofnunum,sjúkrahúsum,dvalar-ogelliheimilum.ÁVesturlöndumhafatanngervamerkifráSjödingsveriðmestnotuð,enframleiðsluþeirrahefurveriðhætt.Efni og aðferð.Tíuheilgómasettvorumerktmeðryðfríum0.0015Gauge,4.8mmstálmatrixumfráHenrySchein.Merkinvorugerðátannlæknastofu,settíheilgómaafFrankD.LuckasáTannsmíðaverkstæðinu.Sjúklingarvoruskoðaðiráársfresti.MerkinpassaíþvingusemfylgdiSjödingsmerkjunumogerlandakóðiogkennitalarispuðístálbandiðmeðsérstökumstíl.Sérstakurborertilaðfræsaafgómaplastieftirherslu,sempassarfyrirstálbandiðogglærtplastsettyfir.Niðurstöður.Elstumerkinerurúmlega4jaáragömul,þauyngstu3ára.Ekkieraðsjáneinnútlitsleganmunámerkjumgerðar með stálböndum frá Henry Schein og Sjödingsmerkjunum,enþauvorunotuðjafnhliða.Umræða. Merkingtilfyrirmyndarþarfaðvísaáeigandann.Húnþarfaðveraauðveld,fljótlegogódýr.Merkinþurfaaðverabrunaþolinog/eðastaðsettpalatalteðalingualttilaðtungaverjiþau.Endingtanngervisþarfaðveraóskertviðmerkinguoghúnþarfaðveraílagiútlitslega.ÞarsemSjödingsstálmerkinfástekkilengurerskorturámerkjumsemhenta.Kannaðarvoruvísindagreinarsemfjallaummerkingutanngervaoghvaðamerkigætukomiðístaðinn.Í ljóskomaðtilermikillfjöldimismunandimerkja,semerualltfráþvíaðbréfmiðimeðnafniviðkomandi er felldur inn í gómaplastið, til flókins raf-eindabúnaðarmeðupplýsingarumeigandannsemkrefstflókinstækjabúnaðartilaðlesaupplýsingarnar.FyrirhugaðeraðmerkjafleiriheilgómameðstálmatrixunmfráHenryScheintilaðfylgjastmeðendinguþeirra.Kannaþarfhversubrunaþolinþaueru.

E 7

Saga tannfræðilegarar auðkenningar – Yfirlit

SIGRÍðUR RóSA VÍðISDóTTIR, SVENDRICHTERTANNLÆKNADEILD

HÁSKÓLAÍSLAND,[email protected]

Inngangur.Alltfráörófialdahafatennurveriðnotaðartilauðkenningaráfólki.Ísögulegumheimildumfinnastlýsingarafþvíalltafturtilársins49e.k.Mánefnanokkursögufrægmálþaraðlútandi.Efni. MorðiðáLolliaPaulinaíRómárið49erelstamálsvovitaðséþarsemtennurerunotaðarsemauðkenning.ÞálétAgrippinayngridrepakeppinautsinnLolliaPaulinasvohúngætigifstClaudiuskeisara.Hennivarfærthöfuðhennartilaðberakennslásérstökeinkenniítönnum.AnnaðfrægtmálerþegarCharlestheBold(Karlhinndjarfi)léstíorustinniviðNancyárið1477oglæknirinnhansbarkennsláhannútfrátönnum.Ínútíma-legrasamhengierWebster-ParkmansakamáliðíBoston1850.ÞardrapprófessorWebsterlækninnParkman.TannlæknirinnNathanCooleyKeepþekktitannpartsemhannhafðigertfyrirParkmannogpassaðihannáafsteypusemhanngeymdi.Meðframburðisínumlagðihanngrunninnaðréttartannlæknisfræði.Árið1867 var fyrsti tannlæknaháskólinn í BandaríkjunumstofnaðuríMassachusett’sMedicalCollege,þarsemmorðiðvarframið–HarvardDentalSchool.Dr.Keepvarfyrstirektorskólans.Árið1881varðeldsvoði í leikhúsinuRingtheater íVínarborg,þarsem620létust.Kennslvoruboriná284,margaútfrátönnum.ÍbrunanumáBazaardelaCharitéíParís1897varðfrægthvernigborinvorukennslámargameðsamanburðiviðsjúkraskrárt.d.hertogafrúnnaafAllençon,systirAusturríkiskeisara.AtburðinumíBazaardelaCharitéerlýstíhinnifrægubókeftirDr.OscarAmoedo,„L'ArtdentaireenMedecineLegale“.OscarAmadeotannlæknir,fædduráKúbu,varðiþessa608síðnadoktorsritgerðvið læknadeildina íParís1898.Áörfáumárumbarstþessibókhansumheimallanogvarðgrunnuraðnútímaréttartannlæknisfræðiogtannfræðilegriauðkenningu.Skil.Þótennurhafiveriðnotaðartilaðberakennsláfólkfráörófialda,hefurorðiðmikilþróuníréttartannlæknisfræðiásíðustuáratugum,semgerthefurstarfDVI(disastervictimidentification)nefndaog réttartannlæknaþýðingarmeira íhinumvestrænaheimi.

E 8

Ofurnæmi tannbeins – Könnun á Íslandi á vegum Colgate Palmolive A/S

JóNAS GEIRSSON

TANNLÆKNADEILDHÁSKÓLAÍSLAND,[email protected]

Inngangur.Viðkvæmnieðaofurnæmiítannbeiniervandamálsemtannlæknarþekkjavelogerfitteraðmeðhöndla.Þegartannbeinverðurberskjaldaímunnholi(einkumviðtannhálsa)geturertingafýmsumtoga(varmi, flæðispenna,snerting)

Page 56: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

56

valdiðsársaukaeðastundarverkþegarvökviflæðirgegnumtannbeinspíplurnar(hydrodynamictheory).Margarmeðferðirhafaveriðreyndartilaðminnkaeðastöðvaþessaviðkvæmni(tannkrem,CO2laserirradiation,bindiefni,antibacteriallyf,flúorskol og lökk, calcium phophate, potassium nitrate,oxalates).Tilgangurþessararkönnunarvaraðrannsakaýmsaþættitengdaofurnæmitannbeinshjásjúklingumtannlæknaogaðstoðarfólkiþeirra.Aðferð.Rafrænkönnunmeð20spurningum(YouGovZaperaA/S)varsendtiltannlæknaog-fræðingaáÍslandiíágústogseptember 2009. Alls svöruðu 40 (38 tannlæknar og 2tannfræðingar).Könnuninmiðaðiaðþvíaðathugaatriðiertengjastofurnæmi í tannbeinihjásjúklingumsemkomaátannlæknastofur.Helstu niðurstöður.Ofurnæmiítannbeinioftarskráðhjákonum(60%)enkörlum(3%).Algengustualdurskeiðskráðmeðofurnæmieru30-39ára(33%),40-49ára(25%)og20-29ára(18%).Algengustutennurmeðofurnæmivarskráðíefrigómsforjöxlumogjöxlum,þvínæstneðrigómsframtönnumogjöxlumogaðendinguefrigómsframtennur.Tennurmeðgingivalrecessionvoruoftastskráðarmeðviðkvæmni(68%),þaráeftirfylltartennur(13%)ogtennurmeðerosion(13%).Tennureftirperiomeðferðvoruskráðarífyrstasætií8%tilfella.UnniðeraðgerðaðgengilegraupplýsingavegnagreiningarogmeðferðaráofurnæmutannbeinsísamvinnuviðaðilaíNordicDHSForum.

E 9

Er hægt að sjá kyn út frá framtönnum efri góms?

JÓNÓLAFURSIGURJÓNSSONOGSIGURðUR RÚNAR SæMUNDSSON

TANNLÆKNADEILDHÁSKÓLAÍSLAND,[email protected]

Íeldrikennslubókumummunn-ogtanngervalækningarernefndurkynbundinnmunurálögunframtannaefrigóms.Tilþessvartildæmishorftviðvalágervitönnumíheilgóma-ogpartagerð.Meðþessari rannsóknerætlaðaðskoðahvortalmenningur,tannlæknarogsérmenntaðirtannlæknargetisagttilumkynmeðþvíaðskoðaljósmyndirafheilbrigðumsexframtönnumefrigómsþrjátíueinstaklinga.

E 10

Þrálátt liðhlaup í kjálka og nýstárlegt meðferðarúrræði

TEITUR JóNSSON,KARLÖRNKARLSSON

TANNLÆKNADEILDHÁSKÓLAÍSLANDS,[email protected]

Inngangur.Klínískeinkennihjáþeimsemerumeðþráláttlosákjálkaliðumgetaveriðþessi:Liðhnúi(caput)ferframfyrirliðhnjót(tuberculum),smellireðaóregluleghreyfingviðlokopnunar,gapgeta50-70mm,erfitteðaómögulegtaðlokamunni,eymsli(mm.pterygoideilat)ogáröntgenséstaðhnúinnerframanviðhnjótinn.

Sjúkrasaga.Sjúklingurinner46áragömulkona.Húnvarítannréttingumsemunglingur,kvartaðiþáumbrakíkjálkaliðumogaðhúnfæristundumúrkjálkalið,engatlagaðþaðsjálf.Ernúvísaðátannlæknadeild30árumsíðarvegnaþessaðhúnermeðþrálátageispaogferþástöðugtúrvinstrikjálkalið.Orsökgeispannaertalinverabrengluðtaugaboðíkjölfarskurðaðgerðaáheilaog/eðalyfjasemhúnhefurtekið íframhaldiafþví.Vandamáliðerekkisístfélagslegt,þarsemhúngeturekkikomiðséríliðinnsjálfogverðurþvítdaðforðastþæraðstæðuraðveraeinmeðalókunnugra.Skoðun og greining.Viðskoðunfervinstriliðhnúivelframfyrir liðhnjótviðaðgapa.Töluverðeymsliviðþreyfinguyfirperikranialvöðvum,þ.á.m.bitvöðvum.Færtíðahöfuðverkisemsamræmastskilmerkjumfyrirspennuhöfuðverk.Almenntstatushypermobilitas (Beighton7/9).Tannstaðaerviðunandi,enframtannabitþófremurtæptogmesíalabitívinstrihliðerhálftannbreiddeðaum3mm.Ósamhverftandlitþarsemneðrikjálkiogmiðlínaneðritannaeruskekkttilhægri.GreininginerLuxarttempmand.Meðferð.Stuðningurviðvinstrikjálkaliðmeðintermaxillertogidagognótt sem takmarkar opnunog frambitshreyfingu.Tækjabúnaðurinn líkist því stormjárni á hurð eða glugga.Markmiðiðeraðtakmarkahreyfisviðiðogkomaívegfyrirliðhlaupnógulengitilþessaðliðurinnverðistöðugri.Tveimmánuðumsíðarerhúnhættaðfaraúrkjálkaliðnumogárisíðarerhúnhættaðnotateygjurnar.Viðeftirlitþremurárumsíðar(2009)erkjálkaliðurstöðugur,enopnunarhreyfingþóaðeinshikandiogtakmörkuð.Sagittalafstaðatannahefurbreystum3mm,þannigaðbitiðernúorðiðréttívinstrihliðinniogmiðlínatanna sýnir að kjálkinn hefur færst til vinstri. Skýringin áárangrinumeraðlögunvefja samfaraauknumstöðugleikaliðarins.

E 11

Verkjahnútar. Tilfelli á tannlæknadeild og könnun meðal nemenda

KARl ÖRN KARlSSON

TANNLÆKNADEILDHÍ,[email protected]

Tilfelli.Rúmlegatvítugkona,tanntæknanemi,kemurvegnanánast daglegra höfuðverkja sem byrjuðu sl haust fyrir 3mánuðum.Þettaerþrýstingsverkursemsamkvæmtverkja-teikninguligguríhnakkavinstrameginogleiðirupphöfuðiðofanviðeyraðogframíaugabrúnsemslæmurþrýstingur(VAS6-7/10).Stundumstingirþar.Verstaðkvöldi.Fóraðlyftaíhaustenannarsekkibreytingaráheilsufarieðalífsstílutanaðhefjastörfáklínik.Viðskoðunvarþaðhelstmarktæktaðhöfuðverkurhennarýfðistuppviðþreifinguyfirhnakkafestumogaugabrúnvinstrameginenþóhelstviðtogíhártaglhennar.Greining.NiðurstöðursöguogskoðunaruppfyllaskilmerkiAlþjóðahöfuðverkjasambandsinsumþrálátanspennuhöfuðverk(CTTH)semþröngttaglvirðistýfaupp.Einnigmættistillauppgreiningunnimyalgiaoccipitofrontalissin.

Vetrarfundur Tannlæknablaðið1.tbl.28.árg.2010

Page 57: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

57

Tannlæknablaðið1.tbl.28.árg.2010 Vetrarfundur

Meðferð.Fræðsla,losaumtaglhnútinn.Könnun.Tilaðnálgastsvörumþaðhversvegnasumireruhársárirenaðrirekki,vargerðóformlegkönnunmeðalkvenkynsnemenda við tannlæknadeild og þær beðnar að svaraspurningunni„Hefurþúfengiðhöfuðverkeðaorðiðilltíhöfðiviðaðhafataglíhárinu?“Allssvöruðu42konur,þarafhöfðu6ekkitagl.Afþeim36sembárutaglkönnuðust22(61%)viðaðfáhöfuðverkaftaglinu.Helmingurinnfannfyrirstaðbundnumverkenhjáhinumdreifðistverkurinnumhöfuðið.Einnigvarspurtalmenntumhöfuðverkiogkönnuðust10/22viðaðfámígreniog6/22viðspennuhöfuðverk>4daga/mán.Af14semekkifinnafyrirtaglinutóku8framaðþærfáialdreihöfuð-verk.Umræða.Að verahársár virðisthafa fylgni við eðlislægahöfuðverkisvosemmígreniogspennuhöfuðverk.Reyndarhafanýlegarrannsóknirsýntaðalverkuríhúð(cutaneousallodynia)ogvöðvumerfylgifiskurþessarahöfuðverkjasemogkjálkakvillaogmátakasemvísbendinguummiðlæganæmingu.Breytamáreglumumhöfuðbúnaðviðtannlækningarhjáeinstaklingumsemhafahæfileikatilaðfáhöfuðverksemliðíaðdragaúramkeinumáhættuþætti.

V 1

Áreiðanleiki og nákvæmni DIFOTI og röntgenmynda til greiningar tannskemmda á grannflötum

ÁlFHEIðUR ÁSTVAlDSDóTTIRA,B,BENGTDEVERDIERD,KLAUS

ÅHLUNDA,PETERHOLBROOKB,SOFIATRANÆEUSA,A,C

AKAROLINSKAINSTITUTET,STOCKHOLM,SVERIGE,BHÁSKÓLIÍSLANDS,

TANNLÆKNADEILD,REYKJAVÍK,ÍSLAND,CSBU–THESWEDISH

COUNCILONTECHNOLOGYASSESSMENTINHEALTHCARE,

STOCKHOLM,SWEDEN,DDEPARTMENTOFRADIOLOGY,SKARABORG

HOSPITAL,SKÖVDE,SWEDEN

TANNLÆKNADEILDHÁSKÓLAÍSLANDS,[email protected]

Tilgangur.AðprófaáreiðanleikaognákvæmniDIFOTItækisinsogberasamanviðfilmuogstafrænarröntgenmyndir.Efniviður og aðferðir.Níutíuogsjögrannfletiráúrdregnumforjöxlumvoruskoðaðir.TeknarvoruröntgenmyndirogDIFOTImyndirástaðlaðanháttaföllumflötum.Áttaskoðararskoðuðuallarmyndirtvisvarogmagnákvörðuðuskemmdirnaráskalanum0-4.Næmiogsértækivorukönnuðfyrirglerungsskemmdir(cutoff1)annarsvegarogtannbeinsskemmdir(cutoff2)hinsvegar.Weightedkappatölfræðivarnotuðtilaðkannasamkvæmniskoðara.Niðurstöður.DIFOTIsýndibetranæmi(0.71)fyrirglerungsskemmdumenbáðartegundirröntgenmyndanna(0.33og0.39)enallaraðferðirsýndusambærilegtsértæki(DIFOTI0.86,Rtgfilmur0.87,stafrænarrtg0.90).DIFOTIsýndieinnigbestanæmið(0.66)fyrirtannbeinsskemmdum(Rtgfilmur0.45,stafrænarrtg0.46)enallaraðferðirsýndumjöggottsértæki(0.93-0.98).Samkvæmniskoðaravarsvipuðfyrirallaraðferðir,bæðiinnansamaskoðara(intra-observeragreementKw=0.69-0.77)ogmilliskoðara(inter-observeragreementKw=0.60-0.68).

Ályktun.. Niðurstöður benda til að DIFOTI tækið gefisambærilegaeðabetrinákvæmniogáreiðanleikaviðgreiningog magnákvörðun skemmda á grannflötum tanna ensamanburðaraðferðirnar,filmuogstafrænarröntgenmyndir.

V 2

Breytingar í ræktanlega og óræktanlega örveruflóru með breytingum úr heilbrigðum tönnum í tannátu á byrjunarstigi

A.R.RÚNARSSON1,2,ÁLFHEIÐURH.ÁSTVALDSDOTTIR3,1,W.P.

HOlBROOK11TANNLÆKNADEILDH.Í.,2MATÍS,3KAROLINSKAINSTITUTET

TANNLÆKNADEILDHÁSKÓLAÍSLANDS,[email protected]

Inngangur.Samsetningörveruflóruítannsýklubreytistmikiðeftirþvísemúrkölkuntannaágerist.Meðtilkomunákvæmramælitækja,semgetametiðheilbrigðartennurogtannátuábyrjunarstigiáeinfaldarihátt(DIAGnOdent®)ásamtþvíaðnýtasameindlíffræðilegaraðferðir,gerirokkurkleiftaðtengjabeturstaðbundnar breytingar á tannskemmdum við ákveðnabakteríuflóru.Efniviður og aðferðir.Bitfletir jaxla13einstaklingavorumetnirmeðDiagnodent®tækiogsýnitekinúr(i)tannsýkluofanáglerungiheilbrigðratanna,(ii)tannsýkluúrglerungs-úrkölkunog(iii)úrbyrjanditannskemmdum.Áætlaðvaraðberaaðhlutaniðurstöðurklassískraaðferðameðræktunumsamanviðgreininguáörveruflórumeðsameindalífræðilegumaðferðum, 16SrRNA gena greiningu og T-RFLP greiningu(Terminal restriction fragment length polymorphism).BáðarþessaraðferðirbyggjaáPCRmögnuná16SrRNAgeninuennálgunaðferðannaerþóólík.DNAröðþessagenservelþekkthjáflestumtegundumbakteríasemhafaveriðræktaðarogbreytileikiígeninugerirokkurkleiftaðgreinaámilliþeirra.Niðurstöður: Helstuniðurstöðurgefatilkynnaaðsamsetningörveruflórunnar í tannsýklunnibreytistmikiðeftirþví semúrkölkuntannaágerist.Mikinnörveru-fjölbreytileikavaraðfinnaítannsýkluofanáheilbrigðumglerungþarsemýmsarStreptococcus tegundir vorualgengastar. Fjölbreytileikinnminnkaðimikiðviðhækkandisjúkdómsstig.Þessiþrengingátannsýklunnimeðaukinnitannátuvirðiststyrkjavöxtsýru-myndandibaktería.SamanburðurámillisameindalíffræðilegragreiningaogræktunarsýndiaðallegafjölgunáLactobacillustegundumogöðrumsýruþolnumbakteríummeðaukinnitannátuenbakteríureinsogActinomycestókstekkiaðræktaeðagreinanemameðsameindalíffræðilegumaðferðum.Skil:Niðurstöðurrannsóknarinnarsýnaframáaðhugsanlegtsamspilbakteríaítannsýkluogþærbreytingarsemverðafráyfirborðitannsýkluáheilbrigðumglerungyfirítannátu.

Page 58: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

58

Heilræði Tannlæknablaðið1.tbl.28.árg.2010

1. Inngangur (introduction).Lýsaþarfvandamálisemviðeraðetja.Tilgreinaþarfogræða skjallegarheimildir sem til eruumvandamálið(rannsóknina)ogútskýrameðrökumhversvegnaþettatilteknavandamálermikilvægt.Útlistaþarfhvaðervitaðumvandamálið(literaturereview)oghugsanlegaskoðunhöfundaráþeirrivitneskju.

Gotteraðtakasamanístuttumálifyrrirannsóknirsemtengjastþessuvandamáliogekkiverraaðkomameðgreininguáþeimogrökstuddagagnrýnieftilefniertil.Komiðmeðuppástungurhvernignálgastmættiúrlausnþessoghvarhægteraðfámeirivitneskjuummálið.Tilgreiniðsérstaklegatilganggreinarinnar.

Algengustumistökeraðhefjarannsóknáeinhverjusemhefur engan tilgang. Ennfremur vitlaus tenging viðheimildirograngarheimildirtilnefndarsemskírskotaðertil,tilaðréttlætarannsóknina.

2. Aðferðir (methods).Greina þarf skilmerkilega frá hvernig staðið var aðrannsókninni og af hverju.Mælingar, gagnasöfnun,úrvinnslagagnaoghvaðatölfræðileggreiningernotuð.Þessiatriðiþurfaaðveraþaðskýraðhægtséaðendurgerarannsókninaaföðrumaðilaogeinnigaðhægtséaðmetahvevelhönnunrannsóknarfelluraðrannsóknarverkefninu(internalvalidity).Hérþarfeinnigaðkomaframmatáhversu vel niðurstaða rannsóknarinnar getur átt viðheildina(externalvalidity).Einnigerhérhægtaðræðaumtilgangrannsóknarsemlýstvaríinngangi.

Algengastumistökeraðgreinaekkinóguvelfráhvernigstaðiðvaraðrannsókninni.

3. Niðurstöður (results).Íþessumkafla,semoftastersástyðstiírannsóknargreinum,erubirtarallarniðurstöðursemogtölfræðileggreining.Oftbirtartöfluroggröftilskýringaogeinföldunarfyrirlesanda.Algengmistökeruumræðurumniðurstöðursemeigaeingönguaðveraíumræðukaflanum.Einnigeruofthvimleiðarendurtekningarhért.d.niðurstöðurbirtarbæðiítextaogtöflumogeinnigbirtartöflursemeruóþarfar.

4. Umræður (discussion). Rættumþaðsemvæntamáttiíniðurstöðumogþaðsemkomáóvartogumaðgeraaðspekúleraumhugsanlegarástæður.Þaðereinmitthérsemhöfundurgeturlátiðljóssittskínaoghversuviðamiklaþekkinguhannhefuráviðfangsefninu.Niðurstöðurbornarsamanviðþaðsemvitaðeríliteratúrnum(sérlegaþeimgreinumsemvitnaðertilíinngangi).Rættumhvaðaþýðinguniðurstöðurgetahaftálausnvandamálsinssemrannsakaðvar.Reyntaðsvaraspurningunni„sowhat?“

Algengmistökeruaðbirtaniðurstöðurafturogjafnframtaðkomameðnýjarniðurstöður.Mjöghvimleittþegarrætterhérumhlutisemkomarannsókninniekkertviðogeinungisveriðaðteygjalopann.Alhæfingarútfrániðurstöðumrannsóknarofalgengar,frekaraðútlistatakmörkunumárannsókninniogkomameðtillögurtilúrbótaogumáframhaldandirannsóknirsemgætuleitttillausnarávandamálinu.

FrekariupplýsingarumgreinaskrifíTannlæknablaðiðeruáeftirfarandislóð:http://tannsi.is/tfi---ymsar-upplysingar-/tannlaeknabladid/

Jónas Geirsson.

Nokkur heilræ›i vi› uppbyggingu greinar í fagtímarit

Dental-I ehf.Suðurlandsbraut 46, 108 Reykjavíksími 896-8935, [email protected]

www.medentika-implant.de

Tannplantakerfi sem framleitt er samkvæmt ströngustu gæðakröfum. Þýsk framleiðsla sem uppfyllir kröfur tannlækna og tannsmiða, á sanngjörnu verði.EN ISO 13485 :2003, EN ISO 9001:2001CE 0483

Page 59: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

Dental-I ehf.Suðurlandsbraut 46, 108 Reykjavíksími 896-8935, [email protected]

www.medentika-implant.de

Tannplantakerfi sem framleitt er samkvæmt ströngustu gæðakröfum. Þýsk framleiðsla sem uppfyllir kröfur tannlækna og tannsmiða, á sanngjörnu verði.EN ISO 13485 :2003, EN ISO 9001:2001CE 0483

Page 60: TANNLÆKNA- - tannsi.is · Sigurður Benediktsson 43 Skaðsemi ljósa á tannlæknastofum Ellen M. Bruzel 46 La det svinge, af brottfluttum Íslendingi í Björgvin Ingibjörg S

T