24
MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 14. TBL 2. ÁRG. FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 2011

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · 20 T 9 T sæti 9 T sæti 20 T 9 T sæti sæti 2 sæti sæti sæti sæti 20. Söngkeppni framhaldsskólanna verður

  • Upload
    others

  • View
    8

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · 20 T 9 T sæti 9 T sæti 20 T 9 T sæti sæti 2 sæti sæti sæti sæti 20. Söngkeppni framhaldsskólanna verður

MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

FRÍT

T

EINTA

K

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

MONITORBLAÐIÐ 14. TBL 2. ÁRG. FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 2011

Page 2: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · 20 T 9 T sæti 9 T sæti 20 T 9 T sæti sæti 2 sæti sæti sæti sæti 20. Söngkeppni framhaldsskólanna verður

Nei ráðherra! Tveggja

tíma hláturskast

Strýhærði Pétur: Hryllilega

krassandi ruslópera

fös. 8/4 kl. 20 UPPSELT

lau. 9/4 kl. 20 UPPSELT

sun. 10/4 kl. 20 örfá sæti

sun. 17/4 kl. 20 UPPSELT

fim. 28/4 kl. 20 UPPSELT

fös. 29/4 kl. 20 örfá sæti

lau. 30/4 kl. 20 UPPSELT

Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is

Yfir 23.000 miðar seldir!

„Mjög vel heppnaður farsi, hraður og

ótrúlega fyndinn“– IÞ, Mbl

„Feiknafyndin, þétt og flott sýning“– KHH, Fréttatíminn

„Fimm stjörnu farsi“ – HG, Bylgjunni

„Óstöðvandi, hömlulaus hlátur“ – BS, pressan.is

„Óhætt að lofa góðum hláturgusum“ – EB, Fbl

„Mikið er nú gaman í leikhúsi þegar það er gaman!“

– EB, Fbl

„Skemmtileg og hressandi leikhúsupplifun,

öðruvísi og ögrandi“ – IÞ, Mbl

„Dásamlegt sjónarspil... mæli eindregið

með sýningunni“ – SA, TMM

„Frumleg og afskaplega flott sýning“ – KHH, Fréttatíminn

„Afar vel heppnuð leiksýning, skemmtileg,

lifandi og óvænt“ – SG, Víðsjá

Verkið tekur um 75 mínútur í flutningi og áhorfendur

standa á meðan. Sýningin er ekki við hæfi ungra barna.

lau. 9/4 kl. 19 UPPSELT

lau. 9/4 kl. 22 UPPSELT

sun. 10/4 kl. 20 UPPSELT

sun. 17/4 kl. 20 UPPSELT

fös. 29/4 kl. 19 UPPSELT

fös. 29/4 kl. 22 örfá sæti

lau. 30/4 kl. 19 UPPSELT

lau. 30/4 kl. 22 örfá sæti

fim. 5/5 kl. 20 UPPSELT

lau. 7/5 kl. 19 UPPSELT

sun. 8/5 kl. 20 örfá sæti

fös. 13/5 kl. 19 örfá sæti

fös. 13/5 kl. 22

sun. 15/5 kl. 20 örfá sæti

fim. 19/5 kl. 20 örfá sæti

fös. 20/5 kl. 19 örfá sæti

lau. 28/5 kl. 19 örfá sæti

sun. 29/5 kl. 20

Page 3: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · 20 T 9 T sæti 9 T sæti 20 T 9 T sæti sæti 2 sæti sæti sæti sæti 20. Söngkeppni framhaldsskólanna verður

Söngkeppni framhaldsskólanna verður haldin í21. sinn um helgina. Keppnin fer fram í Höllinni

á Akureyri laugardaginn 9. apríl og eins og venjulegamá búast við æsispennandi úrslitakvöldi. Monitorkynnti keppendur til leiks í vikunni með myndbönd-um á Mbl.is svo þar er hægt að forvitnast aðeins umhvað verður í boði á laugardaginn.

Ring býður upp á skemmtilega nýjung fyriráhorfendur keppninnar sem verður í beinni

sjónvarpsútsendingu á Stöð 2. Hægt verður aðsenda skilaboð af Facebook og Twitter sem birtast áskjánum ásamt mynd og nafni viðkomandi aðila.

Söngkeppnin fær yfirleitt gífurlega mikið áhorfsvo hér er á ferðinni gott tækifæri fyrir þá sem

vilja koma sínum hrósum á framfæri fyrir framanfjölda manns. Á Facebook-síðu sinni biður Ring fólkum að senda ekki inn neinn sora því slíkt mun ekkibirtast á skjánum góða.

VefsíðanDohop.com er óendanlega sniðugtfyrirbæri. Núfer sumariðað nálgastog þeirsem ætlaað skellasér ísumarfrítil útlandaættu að kíkjaá þessa sniðugusíðu sem býður þér að leita aðflugferðum til hvaða lands sem er.

Siggi stormurspáir hitabylgju um

helgina svo núer um að gera

að taka framsundfötin,sólgleraugunog sandalana.Tilvalið væri

að skella sér áAusturvöll með

nestiskörfu ogþeir allra kræfustu

gætu skellt sér í Nauthólsvík ísmá strandblak. Mundu samt eftirsólarvörninni!

Til að toppa sumar-skapið er gráupplagt að smella nýj-ustu breiðskífu poppprinsessunnarBritney Spears í græjurnar. FemmeFatale inni-heldurfullt afgóð-umpart-ílög-umsemer velhægtað dillasér við í góðaveðrinu.

Monitormælir meðFYRIR FERÐALANGA

3

fyrst&fremst

Ritstjóri: Björn Bragi Arnarsson ([email protected]) Umbrot og hönnun: Hilmar Gunnarsson ([email protected])Blaðamenn: Einar Lövdahl Gunnlaugsson ([email protected]) Gunnþórunn Jónsdóttir ([email protected]) Sigyn Jónsdóttir([email protected]) Auglýsingar: Jón Ragnar Jónsson ([email protected]) Forsíða: Sigurgeir Sigurðsson Myndvinnsla: Hallmar F.Þorvaldsson Grafík: Elín Esther Útgefandi: Árvakur Prentun: Landsprent Sími: 569-1136 Netfang: [email protected]

FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 2011 Monitor

Feitast í blaðinu

Fermingarmyndiraf þjóðkunnugumÍslendingum erudregnar fram ídagsbirtuna.

Stíllinn kíkti meðalannars í fataskápaáhugaverðs fólksog spjallaði viðElite-stúlkuna.

Söngkeppniframhaldsskólanna.Gamlir sigurvegararsegja sínareynslusögu.

10

Gæludýr frægafólksins. GeorgeClooney átti einusinni svínsem hét Max. 18

Viðtalið.Arnari og Ívarifannst píurnarí Danmörkusætastar. 12

7

Söngkeppni framhaldskólanna fer fram íbeinni á Stöð 2 á laugardaginn. Fylgist með!

FYRIR HELGINA

Bandaríska hljómsveitin Deerhunter lýkurtónleikaferðalagi sínu um Evrópu á íslenskutónlistarhátíðinni Reykjavik Music Mess dagana15. og 16. apríl. Hér er á ferðinni ein alflottastajaðarrokksveitin sem er starfandi í dag og eruþeir þekktir fyrir magnaða tónleika sína. Nýjastaplata þeirra, Halcyon Digest, kom út á síðasta áriog fékk gríðarlega góða dóma í öllum helstu tón-listartímaritum heims. Síðan þá hafa Deerhunterverið á tónleikaferðalagi og voru staddir í Svissþegar Monitor náði tali af þeim.

Taka ullarnærfötin með„Tónleikarnir í Glasgow um daginn voru

frábærir,“ sögðu þeir ánægðir með viðtökur nýjuplötunnar. „Áhorfendurnir voru frábærir ogtónleikastaðurinn líka,“ útskýra þeir og segjastspenntir að koma til Íslands. „Við erum mjögspenntir að koma enda hefur okkur langað tilað heimsækja landið í langan tíma,“ fullyrða

liðsmenn Deerhunter en segjast ekki hafa búiðsig undir kuldann á landinu. „Okkur var sagtað koma bara með stuttermaboli en við ættumkannski frekar að pakka ullarnærfötunum.“

Lundar og eldfjöllAðspurðir segjast meðlimir Deerhunter ekki

vita mikið um Ísland en nefndu þó nokkur atriðisem þeir höfðu lesið sér til um á Netinu. „Bláalónið, jöklar, Sykurmolarnir, lundi og eldfjöll,“sögðu þeir um landið og nefndu einnig Sigur Rósog Björk. Þeir vildu ekki tjá sig frekar um landiðog segjast vera hljómsveit sem kýs frekar að látatónlistina tala. Gaman verður því að sjá hvorteinhver lög á tónleikunum lýsi upplifun þeirra afÍslandi betur.

Hægt er að nálgast miða á tónlistarhátíðinaReykjavik Music Mess á vefsíðu hátíðarinnar.Ásamt Deerhunter munu meðal annars koma

fram Mugison, kimono, Agent Fresco, bandarískahljómsveitin Lower Dens, danska sveitin FOSSILS,hin grænlenska Nive Nielsen og hinir finnskuTomutonttu.

Deerhunter er ein af hljómsveitunum sem koma fram á tón-listarhátíðinni Reykjavik Music Mess í næstu viku.

David Bernd-sen Vill einhverkaupa yarisinnminn..árgerð2006?3. apríl kl. 16:06

Ari EldjárnEinn leikarinní Tíma Norn-arinnar talarnæstum alveg

eins og Bubbi Morthens!3. apríl kl. 21:01

Rúnar FreyrGíslasonímyndarsér hvernigstemmningin

var hjá strákunum í Dress-mann auglýsingunni þegarþeir hlæja allir 12 saman íStones-bolunum og eru voðahressir, en samt að reyna aðvera sætir í leiðinni.

5. apríl kl. 22:21Efst í huga Monitor

Hvaða atriði fannstþér flottast?

PálmiGestssonI’shave.4. apríl kl. 19:12

XXX X X XX

Mynd/Golli

Í SPILARANN

Láta tónlistinaum að tala

Tobba Marin-ósdóttirmikið hrikalegaer leiðinlegt aðleita að íbúð!

Ef ég sé fleiri ljót baðherbergiskalla ég klósettið !

5. apríl kl. 20:59

Vikan á...

RÁN-DEER HLJÓMSVEITHÉR Á FERÐ

4

DEERHUNTERStofnuð: 2001.Uppruni: Atlanta, Georgia.Meðlimir: Bradford Cox, MosesArchuleta, Josh Fauver og LockettPundt.Plötur: Turn It Up Faggot (2005),Cryptograms (2007), Microcastle/Weird Era Cont. (2008) og HalcyonDigest (2010).

BRADFORD COX-Hefur meðal annars komið fram átónleikum Deerhunter í sumarkjólog útataður í blóði.-Er næstum því tveir metrar áhæð og vegur líklega ekki meiraen 50 kíló.-Þjáist af Marfan-heilkenni sem veldurþví að útlimir hans eru lengri en hjávenjulegu fólki.-Átti fáa vini í æsku og hefur lýstsjálfum sér sem Edward Scissor-hands.-Gefur út tónlist undir nafninu AtlasSound sem er sólóverkefni hans.

Page 4: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · 20 T 9 T sæti 9 T sæti 20 T 9 T sæti sæti 2 sæti sæti sæti sæti 20. Söngkeppni framhaldsskólanna verður

4 Monitor FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 2011

Segja má að einn af vorboðum hvers árs sé fermingavertíðinsem nú er gengin í garð. Í augum margra er fermingin vissmanndómsvígsla og staðfesting á heilagri trú – en í augum

annarra er hún fátt annað en fyrirhafnarlítil leið til að fáóskipta athygli og helling af fínum gjöfum.

Það er rík hefð fyrir því að við fermingu séu teknar af ferming-arbörnum uppstilltar myndir. Eins og gefur að skilja standastmyndirnar tímans tönn misvel. Monitor gerði úttekt á ferm-

ingarmyndum nokkurra þjóðþekktra andlita sem hér má sjá.

Ég trúi á...

Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Var með kjaftvið prestinn„Stuttu fyrir ferminguna var ég með einhvernkjaft við prestinn og hann rak mig úr hópnum– ég átti ekki að fá að fermast. Mamma náðihins vegar að milda hann í lokin. Eftirminni-legasta gjöfin var ferð til Flórída í mánuð semvið mamma og Hrefna systir fórum í stuttuseinna og skemmtum okkur konunglega.“

Einar Bárðarson

Trúarbrögðin

hafa þróast„Ég man ennþá eftir Pioneer-magnaranum,kassettutækinu, plötuspilaranum og hljóðinusem kom í Jamo Power-hátölurunum þegarNumark-nálin snerti hlið A á Power Station-plötunni, 33 1/3, lag 1, Some Like It Hot. Þaðvoru mín trúarbrögð á þessum árum. Í daghefur Guð meiri áhrif á mig en Power Stationeða Duran Duran gerðu þá. Einhvers staðarverða þó allir að byrja sín trúarbrögð og ofttrúa menn fyrst á rokkguði en svo þegar maðurkynnist rokkinu betur þá veit maður að það erbara einn Guð.“

Erpur Eyvindarson

Lærðum eitthvaðsem nýtist í lífinu„Ég var sá eini í árgangnum sem fermdistborgaralega og maður sá aldrei eftir því. Þarvorum við að læra eitthvað sem nýtist í lífinuí alvöru. Ég man að ég fékk pening og vekjarafrá ONKYO sem ég á ennþá. Bróðir mömmugaf mér síðan biblíu, hann er reyndar búinn aðgefa mér fjórar biblíur yfir ævina en það er baraí góðu.“

Friðrika Hjördís Geirsdóttir (Rikka)

Langaði að verameira töff„Ég man að mig langaði að vera meira töff áfermingardaginn. Mig langaði að mála migeins og margar stelpur gerðu en það var ekkitekið í mál. Ég er ósköp fegin núna að myndinendurspegli ekki tískuna á þessum tíma en égget samt ekki sagt að myndin hangi upp á vegghjá mér eða muni nokkurn tímann koma tilmeð að gera það.“

Friðrik Dór Jónsson

Fékk rúmföt fráókunnugum manni„Ég man ekki svo vel eftir hvað ég fékk ífermingargjöf. Ég man reyndar að það vareinhver gaur í veislunni minni sem ég hafðiekki hugmynd um hver var, hafði aldrei séðhann áður, en hann var víst frændi minn. Hanngaf mér rúmföt.“

Jóhannes Ásbjörnsson

Slatti af pennumog pening„Þetta er voðalega móðukenndur tími enég man að ég var voða hress með þetta alltsaman og fannst ég bara frekar svalur. Ég fékkhljómflutningstæki frá foreldrum mínum ogslatta af pennum og pening.“

Steindi Jr.

Fóstbræðrafrasar ífermingarathöfn„Á þessum tíma voru Fóstbræður í gangi í sjón-varpinu og í athöfninni voru ég og vinur minnað fara með línur og frasa úr þættinum semhafði verið sýndur kvöldið áður. Það endaðimeð því að presturinn þurfti að sussa á okkur.Ég fékk VHS-vídjótæki og pening í gjöf. Fyrirpeninginn keypti ég mér síðan annað vídjótækisvo ég gæti farið að klippa myndbönd og stöff.“

Sigmar Vilhjálmsson

Feginn að það séuekki til fleiri myndir„Ég fermdist í norsku sjómannakirkjunni íGautaborg í Svíþjóð. Athöfninni stýrði Íslend-ingapresturinn í Danmörku, séra Lárus. Viðvorum tveir Íslendingarnir sem fermdumstþennan dag. Ég er rosalega ánægður að þaðvoru ekki til digital-myndavélar á þessum tíma,því þá væru til mun fleiri myndir af mér fráþessum árum.“

að enginn grafi uppfermingarmyndina mína

Page 5: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · 20 T 9 T sæti 9 T sæti 20 T 9 T sæti sæti 2 sæti sæti sæti sæti 20. Söngkeppni framhaldsskólanna verður

EXP 6.1.2011

Page 6: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · 20 T 9 T sæti 9 T sæti 20 T 9 T sæti sæti 2 sæti sæti sæti sæti 20. Söngkeppni framhaldsskólanna verður

LIFÐU VEL!

Gríptu með þér Floridana. Morgunsafi, Heilsusafi og Appelsínusafi fráFloridana eru 100% hreinir ávaxtasafar framleiddir úr úrvals hráefnumog innihalda engan viðbættan sykur. Fáðu þér Floridana og lifðu vel.

Page 7: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · 20 T 9 T sæti 9 T sæti 20 T 9 T sæti sæti 2 sæti sæti sæti sæti 20. Söngkeppni framhaldsskólanna verður

7FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 2011 Monitor

Margir af þekktustu listamönnum landsins tóku sínfyrstu bransaskref í Söngkeppni framhaldsskólanna

sem verður haldin á Akureyri laugardaginn 9. apríl.

Stökkpallurhæfileikafólk

fyrir

Mynd/Golli

Stór vísbendingum framtíðinaMargrét Eir sigraði fyrir 20 árum síðan fyrirFlensborgarskólann í Hafnarfirði með laginu Glugginn.

Hafðir þú einhverja reynslu í að koma framfyrir keppnina? Ég hafði verið eitthvað íleiklist og kór og svona en árið 1991 voru ekkijafn mörg tækifæri fyrir ungt fólk eins og ídag. Söngskólar og karaókí voru ekkert til þá.

Varstu stressuð fyrir að stíga á svið? Ég varmjög stressuð en það er alltaf einstaklings-bundið hvernig stressið fer með mann oghvernig maður nýtir það. Hjá mér kom þaðút sem kraftur sem skilaði sér vel. Ekki að éghafi haft hugmynd um það meðan á laginustóð því ég var svo ofboðslega stressuð.

Hvernig var tilfinningin að sigra keppnina?Þetta hljómar kannski klisjulega en égátti alls ekki von á að sigra, það hafði ekkihvarflað að mér. Mér þótti alveg nóg að prófaað taka þátt og mér fannst eins og þetta hafiverið stór vísbending um hvað ég ætti að geraí lífinu. Þetta var mikil viðurkenning og gotttækifæri.

Ertu með einhverja skemmtilega sögu frákeppninni? Ég hafði aldrei sungið í míkrófónáður en ég tók þátt í keppninni en fílaði þettaalveg rosalega vel. Fyrir mér var þessi keppnieinskonar uppljómun og ég veit ekki hvortsigurinn hafi verið tilviljun eða einfaldlegaörlögin að verki.

Opnuðust fyrir þér margar dyr eftir sigur-inn? Já, ekki spurning. Keppninni er alltafsjónvarpað og á þessum tíma var það frekaróvenjulegt og vakti mikla athygli. Ég byrjaði íhljómsveit skömmu síðar og komst í HemmaGunn sem var náttúrulega æðislegt.

Hvert er að þínu mati eftirminnilegasta at-riðið úr keppninni? Ég man til dæmis vel eftirþví þegar Sverrir Bergmann vann, hann varflottur. Svo man ég eftir fullt af söngvurumsem hafa tekið þátt annað hvort í bakröddumeða sem aðalsöngvarar eins og til dæmisSelma Björns, Birgitta Haukdal og Magni.

MARGRÉT EIR KOMSTÍ ÞÁTT HEMMA GUNN

Hafðir þú einhverja reynslu í aðkoma fram fyrir keppnina? Nei,eiginlega enga. Ég tók reyndar fyrstþátt í undankeppninni á Króknumþegar ég var á fyrsta árinu mínu íframhaldsskóla. Þá hafði bróðir minnsigrað árið áður svo ég ætlaði að takavið titlinum. Því miður komst ég ekkií úrslitakeppnina það árið.

Varstu stressaður fyrir að stíga ásvið? Ég var með mikinn fiðringí maganum og mjög stressaður.Það hjálpaði samt að hafa margastuðningsmenn að norðan í salnumsem hvöttu mig og voru með svakalæti þegar ég steig á svið.

Hvernig var tilfinningin að sigrakeppnina? Mér fannst það geðveiktog var mjög sáttur. Ég gerði mérekki alveg grein fyrir hversu stórtþetta var á sínum tíma. Við félag-arnir vorum aðallega spenntir að fáokkur pítsu fyrir eftir keppnina.

Ertu með einhverja skemmtilegasögu frá keppninni? Það var mjögfyndið að árið sem ég sigraði komstelpa og söng í dómarahléinu. Húnvar nýbúin að sigra Samfés, söngva-keppni grunnskóla, og var langbestaf öllum sem höfðu komið fram umkvöldið. Þarna var á ferðinni enginönnur en Ragnheiður Gröndal.

Opnuðust fyrir þér margar dyr eftirsigurinn? Tvímælalaust, því þarnaheyrði fólk mann syngja. Lagið varðlíka svo gríðarlega vinsælt eftirkeppnina.

Hvert er að þínu mati eftirminni-legasta atriðið úr keppninni? Égman til dæmis eftir Jóa úr tvíeykinuJóa og Góa sem var að keppa á samatíma og ég. Hann mætti í korselettog tók eitthvað lag úr Rocky Horror.Það vildi svo skemmtilega til að Góivar líka að keppa þarna í einhverj-um gulum jakkafötum.

Pítsan eftir keppnimest spennandiSverrir Bergmann sigraði árið 2000 fyrir FjölbrautaskólaNorðurlands vestra með laginu Án þín.

ALLIR KANNAST VIÐSIGURLAGIÐ ÁN ÞÍN

Mynd/Árni Sæberg

SÖNGKEPPNIFRAMHALDSSKÓLANNA

Page 8: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · 20 T 9 T sæti 9 T sæti 20 T 9 T sæti sæti 2 sæti sæti sæti sæti 20. Söngkeppni framhaldsskólanna verður

8 Monitor FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 2011

Hafðir þú einhverja reynslu í að koma fram fyrir keppnina? Já, að vissuleyti. Ég hafði tekið þátt í uppfærslum bæði á Dalvík og hjá LeikfélagiAkureyrar. Eins og svo margir aðrir var ég líka í bílskúrshljómsveit þar semég glamraði og gargaði.

Varstu stressaður fyrir að stíga á svið? Auðvitað var ég stressaður endavar eitthvað ójafnvægi á röddinni minni. Rétt fyrir keppnina hafði ég næltmér í einhverja flensu og röddin var ekki upp á sitt besta. Til að spara hanasöng ég alltaf áttund neðar á æfingum og í hljóðprufum sem var ábyggilegaóþægilegt fyrir hljóðmennina. Svo á keppninni sjálfri tók ég lagið á blastinuhátt uppi með miklu meiri krafti.

Hvernig var tilfinningin að sigra keppnina? Frábær. Þetta var rosa dæmi ogmaður ljómaði allur af gleði.

Opnuðust fyrir þér margar dyr eftir sigurinn? Það mætti alveg segja það.Eins fáránlega og það hljómar snýst þetta alltaf um að vekja á sér athygliog það er það sem keppnin gerir. Fólk sér hvað maður getur og þetta erauðvitað ágætis viðurkenning.

Hvert er að þínu mati eftirminnilegasta atriðið úr keppninni? Ég verðað minnast á atriði sem var nokkrum árum áður en ég keppti. Þá tókueinhverjir gæjar Muscle Museum með Muse. Þetta var áður en Muse voruþekktir á Íslandi svo margir hafa sagt að þessir strákar hafi kynnt Íslendingafyrir Muse.

Ruglaðistá textanum

Guðrún Árný sigraði árið 1999 fyrirFlensborgarskólann í Hafnarfirði meðlaginu To Love You More.

Hafðir þú einhverja reynslu í að koma framfyrir keppnina? Nei, í rauninni ekki en ásama tíma var ég að stíga mín fyrstu skrefí sýningu á Broadway sem við vorum baranýbyrjuð að æfa. Ég hafði reyndar unniðSamfés árið 1996 þegar ég var í grunnskóla.

Varstu stressuð fyrir að stíga á svið? Ég varsvona hæfilega kærulaus því mér fannstþetta svo skemmtilegt. Ég man ekki eftirneinu stressi þá og er miklu stressaðri núnafyrir gigg. Þarna gerði ég mér ekki grein fyrirhvað þetta var stórt og var bara að hugsa umað muna textann.

Hvernig var tilfinningin að sigra keppnina?Ég man það ekki alveg því mér brá svo mikið.Ég áttaði mig ekki á þessu og áður en ég vissiaf stóð ég ein á sviðinu og byrjuð að flytjalagið aftur.

Ertu með einhverja skemmtilega sögu frákeppninni? Þegar ég flutti lagið aftur mundiég ómögulega textann og ruglaðist á fyrstutveimur línunum. Svo komst ég á skrið ogég held að enginn hafi pælt í því þegar égruglaðist því ég komst svo vel inn í viðlagið.

Opnuðust fyrir þér margar dyr eftir sig-urinn? Já og nei. Fólk fattaði kannski hvaðmaður gat og ég fór að fá eitt og eitt lítið verk-efni eins og að syngja í afmælum. Boltinn varfarinn að rúlla áður en ég tók þátt í keppninniog ég tók þátt í níu sýningum á Broadwaymeð námi í nokkur ár. GUÐRÚN ÁRNÝ SIGRAÐI

LÍKA SAMFÉSMynd/Sigurgeir S

SIGURVEGARARFRÁ UPPHAFI2010 Borgarholtsskóli2009 Fjölbrautaskóli Vesturlands2008 Verzlunarskóli Íslands2007 Verkmenntaskólinn á Akureyri2006 Fjölbrautaskóli Vesturlands2005 Menntaskólinn í Reykjavík2004 Menntaskólinn við Hamrahlíð2003 Menntaskólinn á Akureyri2002 Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra2001 Flensborgarskólinn í Hafnarfirði2000 Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra1999 Flensborgarskólinn í Hafnarfirði1998 Menntaskólinn við Hamrahlíð1997 Menntaskólinn við Hamrahlíð1996 Menntaskólinn í Kópavogi1995 Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra1994 Menntaskólinn í Kópavogi1993 Menntaskólinn í Reykjavík1992 Menntaskólinn í Reykjavík1991 Flensborgarskólinn í Hafnarfirði1990 Fjölbrautaskóli Suðurlands

Röddin bilaðiá versta tíma

Eyþór Ingi Gunnlaugsson sigraði árið 2007 fyrirVerkmenntaskólann á Akureyri með laginu Framtíð bíður.

EYÞÓR INGI LJÓMAÐIEFTIR SIGURINN

Mynd/Ernir

SÖNGKEPPNIFRAMHALDSSKÓLANNA

Page 9: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · 20 T 9 T sæti 9 T sæti 20 T 9 T sæti sæti 2 sæti sæti sæti sæti 20. Söngkeppni framhaldsskólanna verður

www.nikon.is

Nett og meðfærileg myndavél með 12.2 megapixlaupplausn, NIKKOR gleiðhornslinsu, 4x aðdrætti oghristivörn. Sjálfvirkar umhverfisstillingar, stór2.7“ LCD skjár og hún fæst í 4 líflegum litum.Taktu skemmtilegar myndir við öll tilefni.

Verð 19.995.-

Frábær stafræn SLR myndavél með 14.2 megapixlaC-MOS myndflögu og AFS18-55VR linsu.

GUIDE valmyndakerfið auðveldar öllum að takabetri myndir á augabragði. D-Movie kvikmyndataka í fullri

háskerpu (1920x1080) ásamt 11 punkta sjálfvirkufókus kerfi, háu ljósnæmi (ISO 100-3200) sem má

framlengja í 12800, Live View og stórum 3“LCD skjá.Allir geta tekið betri myndir með D3100

Verð 129.995.-

Með öllum Nikon vélumfylgir íslenskur leiðarvísir.

KAUPAUKI!Innifalið í kaupum á stafrænni

SLR myndavél er 2,5klstbyrjendanámskeið og Golla taska

að verðmæti kr 17.995.-

Heimilistæki – Suðurlandsbraut 26, 108 Reykjavík – 569 1500 - www.ht.isSjónvarpsmiðstöðin – Síðumúla 2, 108 Reykjavík – 568 9090 – www.sm.isBeco – Langholtsvegi 84, 104 Reykjavík – 533 3411 - www.beco.isFotoval – Skipholti 50b, 105 Reykjavík – 553 9200 – www.fotoval.isMAX – Kauptún 1, 210 Garðabær – 412 2200 – www.max.isHagkaup – Smáralind, 201 Kópavogur – 563 5000 – www.hagkaup.isTölvulistinn – Reykjavík, Hafnarfirði – 414 1700 – www.tl.is

Samkaup – Borgarnesi, Blönduósi, Egilsstöðum, Seyðisfirði, Fáskrúðsfirði, Grundarfirði,Ísafirði; Hljómsýn – Akranesi; Blómsturvellir – Hellissandi; Skipavík – Stykkishólmi;Snerpa – Ísafirði; Kaupfélag V-Húnvetninga – Hvammstanga; Smárabær – Blönduósi;Skagfirðingabúð – Sauðárkróki; Verslunin Pan – Neskaupstað; Geisli – Vestmannaeyjum;Mosfell – Hellu; Heimilistæki – Reykjanesbæ, Selfossi, Akureyri og Húsavík;Tölvulistinn – Akureyri, Egilstaðir, Selfoss og Reykjanesbæ.

SÖLUAÐILAR Á LANDSBYGGÐINNISÖLUAÐILAR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU

Með COOLPIX S2500 tekurþú skemmtilegri myndir

NIKON D3100 Frábær fyrir alla

Page 10: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · 20 T 9 T sæti 9 T sæti 20 T 9 T sæti sæti 2 sæti sæti sæti sæti 20. Söngkeppni framhaldsskólanna verður

10 Monitor FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 2011

Gunnþórunn Jónsdó[email protected]

stíllinn

Stíllinn heldur áfram að kíkja í fataskápinn hjá áhugaverðu fólki.

Gufubaðsklúbburí Vesturbæjarlaug

Hitar upp fyrirPrimaveraInga Harðardóttir er 17 ára nemií grafískri hönnun í Borgarholts-skóla og vinnur einnig í Topshop.Í sumar stefnir hún á að flytja tilDanmerkur en fyrst ætlar hún aðskella sér á tónlistarhátíð í Barce-lona. Inga er mikil fatamanneskjaog er ávallt smart til fara. „Égversla fötin mín oftast í Topshop,en mér finnst auðvitað skemmti-legast að fara til útlanda og verslaþar, spóka mig um og detta inn áeinhverjar skemmtilegar flíkur“.

Í ipodnum? „Í honum er aðallegatónlist frá Primavera, tónlistar-hátíðinni sem ég er að fara á íBarcelona í maí. Ég er bara að hitamig upp fyrir hana.“

Besti bitinn? „Það er óneitanlegasushi á Sushismiðjunni við höfn-ina. Það er eitthvað við þennanstað, kósí að fara niður á höfn,hrikalega gott sushi og andrúms-loftið þarna svo þægilegt.“

Dagur í lífi Ingu? „Vaknasnemma og fara í skólann,eftir það kíkja kannski aðeinsniður í bæ og taka myndir fyrirverkefni í skólanum. Mér finnstlíka ótrúlega gott að kíkja áBerglaugu, en það er einmittuppáhaldskaffihúsið mitt. Síðaner ferðinni heitið heim í koteða eitthvað annað, ef það ereitthvað skemmtilegra í boði.“

Bæjarins beztueru skylduát!Alexander Ólafsson er 21 árs nemivið Fjölbraut í Ármúla og vinnursem barþjónn á Kaffibarnum. „Égversla fötin mín yfirleitt á netinu, enþegar ég fer út nýti ég tækifærið ogþefa uppi einhverja spennandi fata-markaði,“ segir Alexander. Í ágúst erleiðinni svo haldið til Montréal ogverður ferðin mánaðarlöng.

Í ipodnum? „Í tilefni þess aðsumarið sé að ganga í garð þáskipti ég vetrartónlistinni út fyrirsumarsnilldina. Það helsta er nýjaCold Cave (Cherish The Light Years),Bob Hund (Omslag: Martin Kann),Masshysteri (S/T) , Merchandise(Strange Songs In The Dark) ogsíðast en ekki síst meistaraverkiðTen Ragas to a Disco Beat meðCharanjit Singh.“

Besti bitinn? „BB (Bæjarins Beztu) erhið svokallaða skylduát Reykjavík-urborgar. Hún er eitt af sjö undrumveraldar og er uppskriftin metin áníutíuþúsund milljarða dollara.“

Dagur í lífi Alexanders? Dæmigerð-ur dagur hjá mér felst í því að vaknasnemma í skólann, eftir það fer égalltaf í saunu í Vesturbæjarlauginni.Ég og vinur minn erum í sauna-klúbbnum “Sauna Youth” og berj-umst gegn staðalímyndinni um aðgamlir bumbukallar séu einu gestirsaunuklefanna. Á kvöldin kíki ég áhöfuðstöðvarnar (KB) með vinummínum og ræðum hversu gamanþað var í saunu fyrr um daginn.

Stíll-inn talaði við

Ingu Harðardótturog Alexander Ólafssonog fékk að kíkja í fataskápinnþeirra en þau eru alltaf flottklædd. Bæði stefna þau á aðfara til útlanda í lengritíma í sumar.

Myndir/Sigurgeir

VESTI: SPÚTNIKHETTUPEYSA: AMERICAN APPARELBOLUR: TRASH TALKBUXUR: AMERICAN APPARELSKÓR: VANS

HVERSDAGS

BOLUR: AMERICAN APPARELBUXUR: AMERICAN APPARELSKÓR: URBAN OUTFITTERS

ÚT Á LÍFIÐ JAKKI: J CREWSKYRTA: H&MBUXUR: AMERICAN APPARELSKÓR: TARGET (BESTU KAUPSEM ÉG HEF GERT)

UPPÁHALDS

KÁPAN: TOPSHOPREBBINN: TOPSHOPBUXUR: DAYSOKKABUXUR: URBANSKÓR: DANMÖRKU

UPPÁHALDSSKÓR: TOPSHOPBUXUR: TOPSHOPKJÓLL: E-LABELMUSSAN: FANN HANA ÍKJALLARANUM HEIMAHATTUR: FANN HANN LÍKAÍ KJALLARANUM

ÚT Á LÍFIÐ

SKÓR: URBANBUXUR: ACNEBOLUR: TOPSHOPYFIRBOLUR: MONKI

HVERSDAGS

Page 11: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · 20 T 9 T sæti 9 T sæti 20 T 9 T sæti sæti 2 sæti sæti sæti sæti 20. Söngkeppni framhaldsskólanna verður

11FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 2011 Monitor

Eva Longoria Parker er glæsileg í rauða BadgleyMischka kjólnum sínum. Matreiðsluþáttastjórn-andinn Sandra Lee tekur sig líka ágætlegaút í kjólnum en Eva hefur sigurinn. Hann fersenjorítuútliti hennar mun betur, falleg förðunog skórnir sem Eva hefur valið við kjólinn passamiklu betur en skórnir hennar Söndru.

Leikkonan Sophia Bush og New York pæjanTinsley Mortimer klæðast hér báðar HervéLéger kjól frá Max Azria. Kjóllinn sjálfur erekkert sérstaklega spes, en burt séð frá þvíá Tinsley vinninginn. Það er mun flottara aðvera með hárið niðursett við þennan tube-kjól.Fylgihlutir Tinsley passa líka betur við kjólinn.

Vá, það sést strax hver rústar þessari keppni.Victoria‘s Secret engillinn AlessandraAmbrosio er fáránlega heit í þessum metal-kjól. Gamla Beverly Hills-stjarnan Tori Spelling,með sína hnoðuðu litlu bolta framan á sérog gula hálsmenið á því miður langt í land.Skórnir hennar Alessöndru eru líka truflaðir!

Bótoxpían Lisa Rinna klæðist hérna gullkjóleftir Roberto Cavalli, en Kate Hudson klæddisteinmitt sama kjól, nema silfurtýpunni, árið2005. Sumir aðeins eftir á. Annars tekur Katesig miklu betur út í kjólnum en Lisa. Kjóllinn ferlíkamsbyggingu Kate mun betur og Lisa er líkaútúrtönuð sem er aldrei fallegt.

Stjörnustríð

1. Ef einhver mætir íalveg eins kjól og þú ígleðskap

Ef þessi umræddi tvífariþinn er með hárið slegiðþá tekur þú hárið upp ísnúð og öfugt. Ef þú ertmeð gollu, hentu þér íhana. Ef þú ert ekki meðneitt slíkt gætirðu beðiðgestgjafann um að lána þérsjal til að setja yfir þig. Annarser kannski sniðugast að púllaSamönthu í Sex and the City, slá á létta strengi ogheimta að fá mynd af ykkur stöllum saman. Bestað gera grín að sjálfum sér.

2. Ef þú færð svitablett í kjólinnFarðu inn á bað, taktu klósett-

pappír og láttu hann dragaí sig vökvann. Ennþábetra ráð er ef það erhandþurrka inni á baði,settu kjólinn undir hanaþangað til bletturinnhverfur, en í hæfilegrifjarlægð svo hann farinú ekki að fuðra upp. Efþú ert með peysu, sjal eðaeitthvað slíkt vefðu því þáutan um þig til að fela blettinnog flýttu þér svo heim að skipta!

3. Ef sólinn undan skónumþínum losnar

Samkvæmt heimildumStílsins notaði ónefnddama eitt sinn kítti tilað festa skósólann sinná djamminu, grátt kítti.Gaman að segja frá þvíen minna til þess aðmæla með. Ein leiðin er aðtaka alltaf með sér tátiljurí töskunni, líka bara til aðskipta í lok kvöldsins þegar þú ertað drepast í löppunum. Annars er líka gott að eigacrazy-glue í töskunni en fáir muna eflaust eftir þvíað taka það með. Þá er lítið annað að gera en aðfara heim!

4. Mikilvægur dagur og þúvaknar með hlussu bólu

Vefðu klaka í þvottapokaeða viskustykki (ennbetra). Láttu klakannhvíla á bólunni í ca. þrjármínútur. Þetta kemurí veg fyrir roðann ogbólguna sem myndastá bólunni og í kringumhana. Þegar þessu erlokið er gott að setja smásótthreinsandi á bóluna. Í apótekifást svona litlir sótthreinsandi XXX sem Stíllinnmælir með. Næst notarðu bólufelarann þinn tilþess að fela kvikindið.

Elite Model Look fyrirsætukeppnin fór fram síðast-liðinn laugardag í Listasafni Reykjavíkur. Stúlkan semsigraði keppnina heitir Magdalena Sara Leifsdóttir, 15ára mær úr Álfhólsskóla í Kópavogi. Hún segist hafaverið stressuð á keppninni og úrslitin komu henni áóvart. „Ég bjóst alls ekki við þessu, en þetta var ótrúlegaskemmtilegt,“ segir Magdalena. Hún var einnig fyrirsætaá RFF og fannst gaman að fá þá reynslu og fá að kynnastþví hvernig tískusýningar fara fram. „Næst er þaðbara Elite keppnin úti, sem verður haldin í nóvemberen ekki er alveg vitað hvar hún verður haldin,“ segirMagdalena spennt en Elite keppnin er meðal stærstufyrirsætukeppna í heimi enda fyrirtækið eitt stærstasinnar tegundar.

Myn

dir/

Gol

liog

pres

spho

tos.

biz

strembnaraðstæðurtæklaðar4

Magdalenaer ELITEstúlkan

Vel heppnuð helgi að baki

Reykja-

vík Fashion

Festival fór fram síðustu

helgi. Hátíðin gekk einstaklega

vel og hefur tekið stórt þroska-

stökk frá því í fyrra. Sýningarnar

voru fjölbreyttar og skemmtilegar

og gaman að sjá hvað Ísland er að

ala af sér efnilega og glæsilega

fatahönnuði. Myndir segja

meira en þúsund

orð.

Live-project.is var

á staðnum og sló ræki-lega í gegn. Gestir RFF voruduglegir að senda inn myndirog vídjó bæði frá Listasafninuen einnig frá tónleikumhelgarinnar. Um að gera aðkíkja á síðuna og sjáhvað er í boði.

ROYAL EXTREME STENDURÁVALLT FYRIR SÍNU

GULLFALLEG OGSVÖRT SNIÐ HJÁ REY

YR VAR DJÖRF OGVIRKILEGA TÖFF

HLÝIR OGFALLEGIRLITIR HJÁ

SONJUBENT

SPAKSMANNSSPJARIR ÁTTUKVÖLDIÐ

MUNDI VAR SKEMMTILEGURENDA EKKI VIÐ ÖÐRU AÐ BÚAST

Page 12: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · 20 T 9 T sæti 9 T sæti 20 T 9 T sæti sæti 2 sæti sæti sæti sæti 20. Söngkeppni framhaldsskólanna verður

12

AldreiHleðsl

Arnar Grant og Ívar Guðmundsson ermilli þess sem þeir gera styk

Monitor FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 2011

Útvarpsmaðurinn Ívar Guðmundsson og líkamsræktarmógúllinn Arnar Grant hafa snúiðbökum saman og náð góðum árangri með sölu á alíslenskum próteinvörum, þeim fyrstusinnar tegundar. Nú skemmta þeir landanum á sjónvarpsskjánum en þáttur þeirra Arnarog Ívar á ferð og flugi er heldur betur farinn á flug. Þetta topp-tvíeyki var ekki feimið við aðleyfa Monitor að spyrja sig spjörunum úr ... bókstaflega.

Hvernig þekkist þið?A Þekkjumst við? Nei, við þekkjumst ekkert (hlær).Í Þetta er nú ekki löng saga. Við kynntumst árið 2001 í gegnum sameiginlegt áhugamál

sem voru fitness-keppnir. Við virtumst hugsa á svipaðan hátt og okkur langaði að geraeitthvað meira en að standa bara á sviði. Við höfum báðir áhuga á vöruþróun og framleiðsluog öllu því sem tengist heilsu.

Hvernig datt ykkur í hug að fara að framleiða próteindrykki og súkkulaði?Í Við vorum að flytja inn erlenda vöru í þessum geira og þá kviknaði þessi hugmynd:

„Hey, af hverju getum við ekki alveg eins búið þetta til hérna heima?“ Það er búiðað flytja þessar vörur inn í mörg ár, bæði próteindrykki og próteinstykki.

Við töluðum við sælgætisgerðina Freyju og spurðum hvort áhugiværi fyrir því að framleiða próteinstykki eftir okkar höfði.

Það var tekið vel á móti okkur og í kjölfarið tók við mikilþróunarvinna. Við vorum mjög harðir á því að innihaldið

væri nákvæmlega eins og við vildum hafa það.A Þetta varð að vera eitthvað sem við sjálfir gætumnotað til að skera okkur niður fyrir keppnir.Í Fyrsta stykkið kom um páskana 2007 og þávorum við byrjaðir að þróa próteindrykkinn meðVífilfelli. Það sem við erum montnastir af er það aðþetta eru í raun fyrstu íslensku próteindrykkirnirog próteinstykkin.

Eruð þið orðnir ríkir á þessu?Í Ef við værum búsettir í Ameríku og meðsvipaða markaðshlutdeild þá hugsa ég að viðværum orðnir alveg moldríkir. En við erumnú ekki að þessu fyrir peninginn þó það séað sjálfsögðu voða gott að fá smá pening íhverjum mánuði.

Hámarkið er bragðgott en það bragðastekki ósvipað kaldri kakósúpu.

Í (hlær) Við fórum eiginlega að kallaþetta holla kókómjólk. Þarna ertu meðengin aukaefni, enga fitu og bara meðléttmjólk í grunninn. Þetta er hollkókómjólk í sinni einföldustu mynd.A Kókómjólkin kom á markaðinnárið 1970 en nú er árið 2011 og það erbúið að uppfæra þetta svolítið. Þaðvar nú líka flott að reykja á þessumtíma.Í Kókómjólk og smókur er orðið að

Hámarki og reykleysi.

Hvor ykkar er sterkari?A Ívar er sterkari í sumu og ég í öðru.Í En þegar upp er staðið er Arnar meiri

„winner“. Hann er búinn að vinna allarkeppnir sem hann hefur komist í og éghef eiginlega alltaf lent í öðru sæti, þannigað ætli hann sé ekki sterkari þegar upp erstaðið.

Er hann Simon og þú Garfunkel?Í Það mætti orða það þannig (hlær).

Klæðið þið ykkur viljandi í þrengri föt til þessað það sjáist hvað þið eruð fitt?A Það er ekki hægt að neita því.Í Þú kaupir aðsniðin föt vegna þess að þau passa þér mjög vel. Ef við værumeilítið þéttari og þykkari yfir magann þá yrðu fötin sjálfkrafa svolítið víð yfir

Texti: Haukur Viðar Alfreðsson [email protected]: Ómar Óskarsson [email protected]

Page 13: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · 20 T 9 T sæti 9 T sæti 20 T 9 T sæti sæti 2 sæti sæti sæti sæti 20. Söngkeppni framhaldsskólanna verður

13

lyklaðlu-bíl

ru á ferð og flugi á sjónvarpsskjánumkkin sín. Próteinstykkin sín.

FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 2011 Monitor

axlirnar. Við reynum að kaupa okkur aðsniðin föt og þá hittir það þannig að mittið er granntog svo verður þetta svolítið þykkt að ofan.

Arnar, ertu skyldur Hugh Grant?A Já, já, við erum náskyldir. (hlær)Í Er ekki Cary Grant líka skyldur þér?A Jú, Amy Grant, Avram Grant og Osama Bin Grant eru öll skyld okkur líka. (hlær)Í Þetta er svolítið stórt ættartré.

Þið eruð byrjaðir með sjónvarpsþáttinn Arnar og Ívar á ferð og flugi. Hvernig fæddistþessi hugmynd?Í Arnar kom með þessa hugmynd til mín og mér fannst þetta algjör fásinna. Við hefðum

ekkert í sjónvarp að gera og værum ekki sjónvarpsmenn. Eftir að hafa rætt þetta aðeinsbetur þá féllst ég nú á að gera þetta því ég leit á þetta sem góða lífsreynslu og efeinhver myndi fást til þess að sýna þetta, hvað þá ef einhver hefði gamanaf því að horfa á þetta, þá væri markmiðinu náð. Við fórum semtveir vinir að hafa gaman og gera vonandi skemmtilegtefni í leiðinni.

Þið fóruð til fimm borga, Berlín, New York,Barcelona, London og Kaupmannahafnar. Hvarvar skemmtilegast að vera?A Það voru toppar í hverri borg, en heilt yfirheld ég að New York hafi verið skemmtileg-ust. Þetta er svo stórt og mikið.Í En það er ekki hægt að mynda hvar

sem er. Þeir voru til dæmis mjög strangirá þessu í New York. Svo var okkur hent útúr bakaríi í Kaupmannahöfn. Stundumvorum við að mynda í óþökk þeirra semþar voru, það þykir ekkert sjálfsagt mál aðfilma hvar sem er.

Voru tollararnir á Keflavíkurflugvelliekkert orðnir ágengir undir restina?Í Við fórum svo ört fram og til baka

að við vorum yfirleitt ekki með neinnfarangur að ráði. En þeir voru farnir aðheilsa okkur ansi kumpánlega.A En við vorum aldrei stoppaðir.

Hvar voru fallegustu konurnar?Í Þær voru allavega í besta forminu í

Danmörku.A Við vorum líka svolítið að veltafyrir okkur heilsufarinu í hverri borgfyrir sig. Við skoðuðum skyndibitann oghvernig hann er misjafn í hverju landi.Þetta segir nú nokkuð mikla sögu um bæðikvenfólk og karlmenn í hvernig formi þaueru.Í Og dönsku stelpurnar eru nú ekki ólíkar

þeim íslensku. Kannski þess vegna sem okkurfannst þær fallegastar.

Hvar var versti maturinn?A Ætli hann hafi ekki verið í London?Í Það mun koma sérstaklega í ljós í London-þættin-

um að Arnar var ekki mjög hrifinn af Kebabinu í London.Hann skyrpti því út úr sér.

Sögur herma að Ívar sé einn grófasti íþróttamaður sögunnar og það sénærri ómögulegt að spila við hann knattspyrnu. Er þetta satt?Í Ég fer að halda að þetta sé komið frá einhverjum hér innanhúss sem

mætti mér á fjölmiðlamótinu í knattspyrnu. Þessar sögur eru stórlegaýktar. Ég hef róast mjög mikið og fæ varla spjald á heilu sumri. Þetta erugamlar sögur sem lifa kannski of góðu lífi ennþá.

Segðu okkur nú Arnar frá einhverju eftirminnilegu atriði úr ræktinni.Kemur það aldrei fyrir að menn missi það hreinlega í brækurnar?A Jú, það hefur nú skeð.Í Hefurðu séð það gerast?A Já, já. Ég hef orðið vitni að því. En ekki hjá mér að vísu.

viðtalið

Page 14: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · 20 T 9 T sæti 9 T sæti 20 T 9 T sæti sæti 2 sæti sæti sæti sæti 20. Söngkeppni framhaldsskólanna verður

14

Ég man samt eftir einu rosalega vandræðalegu rétt eftir að Laugaropnuðu. Það komu ferðamenn í Laugardalslaugina, ungt par semfór inn í runna þarna svolítið frá sundlauginni. Þau fóru inn ámilli trjánna og klæddu sig úr sundfötunum og tóku til við að látavel hvort að öðru. Öll æfingastöðin í Laugum horfði á þetta út umgluggann, en þar er speglagler. Það sést ekkert inn, en það sést velút. Þegar þau luku sér af klappaði allur salurinn fyrir þeim. Og síðanfóru þau bara aftur í fötin og héldu áfram að synda.

Ívar, nú varst þú á FM957 en ert nú á Bylgjunni. Er það þannig aðþegar útvarpsmenn á Effemm ná ákveðnum aldri eru þeir sendirá Bylgjuna?Í Ég var nú bara rekinn af Effemm. Þetta var mikil heppni fyrir mig.

Ég ætlaði aldrei að hætta.

Nú er Hámarkið komið með samkeppnisaðila, hina alíslenskuHleðslu. Eru skemmdarverk framundan?Í Við erum himinlifandi með þessa samkeppni því hún hefur

ekkert gert nema stækkað markaðinn. Við bætum við okkur í sölu íhverjum mánuði á meðan við auglýsum lítið en þeir mikið. Svo eruþetta ólíkar vörur. Við erum allavega ekkert búnir að lykla bílanaþeirra eða svoleiðis.A Hvaða bíla? Eiga þeir ekki svo marga bíla þarna hjá Emmess?

Monitor FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 2011

Hvenær er Arnar fæddur?Ívar segir: „14. október 1973“Rétt svar er 14. október 1973.

Hvenær er Ívar fæddur?Arnar segir: „29. mars 1966“Rétt svar er 29. mars 1966.

Hver er uppáhaldskvikmynd Arnars?Ívar segir: „Rocky“Rétt svar er Rocky.

Hver er uppáhaldskvikmynd Ívars?Arnar segist ekki hafa hugmynd. Veit þó aðhann sá Kurteist fólk um daginn.Rétt svar var ekki gefið upp. Ívar gekkst þó viðbíóferðinni á Kurteist fólk og mælir með henni.

Hvað fer mest í taugarnar á Arnari?Ívar segir: „Leti“Rétt svar er leti.

Hvað fer mest í taugarnar á Ívari?Arnar segist ekki hafa hugmynd. Að Ívar séóþolinmóður gaur.Rétt svar er ekki til. Við erum komnir út í rugl.

Hver er uppáhaldsmatur Arnars?Ívar segir hann mikinn „ostakall“.Arnar játar. Gott ef hann roðnar ekki líka.

Uppáhaldsmatur Ívars?Arnar segir: „Súkkulaðirúsínur“Ívar játar og segist vera nammigrís. Síðanleysist samtalið upp í umræður um Sálinahans Jóns míns. Eins og samtöl gera stundum.

Hversu vel þekkjast þeir?

Page 15: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · 20 T 9 T sæti 9 T sæti 20 T 9 T sæti sæti 2 sæti sæti sæti sæti 20. Söngkeppni framhaldsskólanna verður
Page 16: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · 20 T 9 T sæti 9 T sæti 20 T 9 T sæti sæti 2 sæti sæti sæti sæti 20. Söngkeppni framhaldsskólanna verður

Source CodeLeikstjóri: Duncan Jones.Aðalhlutverk: Jake Gyllenhaal,Michelle Monaghan og VeraFarmiga.Dómar: IMDB: 8,1/ Metacritic: 7,3 /Rotten Tomatoes:89%Aldurstakmark: 16ára.Lengd: 90 mínútur.Kvikmyndahús: Sambíóin.Hermaðurinn Colter (Gyllenhaal)vaknar upp í líkama óþekktsmanns og uppgötvar að hann erhluti áætlunar um að leita uppiaðila sem ber ábyrgð á sprengju-tilræði um borð í farþegalest.Yfirvofandi er önnur sprengjuárássem Colter þarf að koma í veg fyrir.

Barney’sVersionLeikstjóri: Richard J.Lewis.Aðalhlutverk: PaulGiamatti, DustinHoffman, RosamundPike og Minnie Driver.Dómar: IMDB: 7,4 /Metacritic: 6,7 / RottenTomatoes: 79%Aldurstakmark: 12 ára.Lengd: 134 mínútur.Kvikmyndahús: Sambíóin.Barney Panofsky er sjónvarpsfram-leiðandi sem hefur komið víða við áævi sinni. Hann er að fara að kvæn-ast en í brúðkaupsveislunni hittirhann konu sem hann fellur fyrir ogstingur af til að eltast við hana.

kvikmyndir16 Monitor 7. APRÍL 2011

Danny McBride, sem leikur í Your Highness, fer með aðalhlutverkið í sjónvarps-þáttunum Eastbound & Down. Mjög fyndnir þættir sem óhætt er að mæla með.

Your HighnessLeikstjóri: David Gordon Green.Aðalhlutverk: Danny McBride, Natalie Port-man, James Franco og Zooey Deschanel.Dómar: Engir komnir.Aldurstakmark: 12 ára.Lengd: 102 mínútur.

Kvikmyndahús: Smárabíó, Háskólabíóog Laugarásbíó.Þegar tilvonandi eiginkonu prinsins Fabious (Franco)er rænt af seiðmanninum Leezar leggur hann íbjörgunarleiðangur með hinum vesæla og gagns-lausa bróður sínum, Thadeous (McBride) og hinniundurfögru Isabellu (Portman). Mynd eftir samaleikstjóra og gerði Pineapple Express.

ÉG BERST Á FÁKIFRÁUM FRAM UM VEG

Frumsýningarhelgarinnar

Tegund: Hasarleikur

PEGI merking: 3+

Útgefandi: Sony Computer

Dómar: Game Informer: 8,5 /IGN: 5 / GamePro: 5

Heroes

Hetjur á hreyfingu

TÖ LV U L E I K U R

Síðan að Move-hreyfigræjan kom út fyrir PlayStat-ion 3 hafa nokkuð margir leikir komið út þar semleikmenn nota græjuna til að stýra. Hafa gæði leikj-anna verið æði misjöfn, allt frá hinum stórkostlegaSports Champions að hinum afleita Kung Fu Rider.Á dögunum kom út nýr leikur fyrir græjuna eðaPlayStation Move Heroes á PlayStation 3, en hér erá ferðinni safn mini-leikja sem saman mynda einaheild bundna saman með söguþræði.

Í þessum leik hafa Sony-menn ákveðið aðsameina margar af sínum allra stærstu hetjum, enleikmenn fá tækifæri á að stýra Ratchet & Clank, Jak& Daxter, Sly Cooper og vini hans Bentley. Undarleggeimvera hefur sameinað alla kappana og eru verð-launin að þeir fá allir að snúa aftur til síns heima.

Spilun leiksins er sæmilega fjölbreytt, en leik-menn þurfa að nota Move-stýripinnana til að sveiflasvipum, kasta diskum, fella hluti líkt og í keilu,skjóta á alls kyns kvikindi og fljúga um á geimskipisvo fátt eitt sé nefnt. Move-græjan virkar ágætlegaí þessum leikjum og sýna þeir að vissu markihversu nákvæm og sniðug græjan er, en það vantar

eitthvað aðeins uppá að spilun leiksins gangi uppog verði skemmtileg til lengdar.

Hinir eldri þurfa betri líkamsræktGrafíkin í PlayStation Move Heroes er ágæt, enekkert stórkostleg. Í raun er hér allt í ágætumeðallagi og ekkert betra en það. Sama á við umhljóð og tónlist leiksins en þar er allt í meðallagi oglitlu bitastæðu bætt við.

Þegar öllu er á botninn hvolft er PlayStation MoveHeroes góð skemmtun fyrir 12 ára ogyngri þar sem spilun er öll miðuðvið þann aldur, en þeir sem erumikið eldri en það ættu að finna séraðrar aðferðir til að hreyfa sig – ja,eins og til dæmis að skokka.

Það er klárt að Sony hefur ekkinýtt þetta tækifæri sitt næstumnógu vel og vonum við aðframhaldið verði töluvert betra.

Ólafur Þór Jóelsson

A Woman,a Gun anda NoodleshopLeikstjóri: Yimou Zhang.Aðalhlutverk: Dahong Ni, Ni Yan ogXiao Shen-Yang.Dómar: IMDB: 5,8 /Metacritic: 5,7 / RottenTomatoes: 32%Lengd: 90 mínútur.Kvikmyndahús: BíóParadís.Endurgerð af myndCoen-bræðra, Blood Simple. Eigandinúðluhúss í Kína leggur á ráðin umað myrða ótrúa eiginkonu sína ogelskuhuga hennar en ráðabruggið fervægast sagt úr böndunum. Sögusviðiðer lítill bær í Gansuhéraði í Kína.

„Aðsamþykkjasamninginnereinsogaðgiftastleiðinlegagæjanumtil aðhannhætti aðböggaþig.“

ADVICE hópurinn telur hagsmunum Íslands best borgið með því að fellaIcesave-lögin þann 9. apríl. Auglýsingar og annað starf hópsins er greitt meðfrjálsum framlögum og vinnuframlagi sjálfboðaliða. Tölvupóstur: [email protected]

www.advice.is

„Við samþykkt samningsins mun vesenið fyrst hefjast fyriralvöru. Nú þegar er verið að skera allt inn að beini hér á landitil að ná inn nokkrum tugum eða hundruðum milljóna króna.Icesave umræða dagsins í dag verður eins og vögguljóð íminningunni við hliðina á þeim sársauka og efnahagsleguáhrifum sem greiðslurnar munu valda okkur næstu 35 árin.“

Lára Björg Björnsdóttir - Pressupenni

FREYJUHEIMUR.IS

VINNINGARNIR42” PANASONIC SJÓNVARPPANASONIC LUMIX G10 MYNDAVÉLFULLT AF BÍOMIÐUM FYRIR 2 Á RIO

FINNDU SKAFMIÐANN ÞINN Í FREYJU PÁSKAEGGJUMOG FARÐU SVO Á FREYJUHEIMUR.IS Á PÁSKADAG.DREGIÐ VERÐUR 28. APRÍL 2011

Page 17: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · 20 T 9 T sæti 9 T sæti 20 T 9 T sæti sæti 2 sæti sæti sæti sæti 20. Söngkeppni framhaldsskólanna verður

Hæð: 174 sentímetrar.Besta hlutverk: Miles íSideways.Staðreynd: Á stóran bróður,Marcus, sem er einnig leikari.Eitruð tilvitnun: „Mér finnstég ekki vera mjög áhugaverðpersóna. Ég er fæddur til aðvera aukaleikari.“

1967Fæðist þann 6.júní í New Haven í

Connecticut í Bandaríkjunum.

1989Útskrifaðist meðBA-gráðu í ensku

frá Yale-háskóla. Giamattivar mjög virkur í leiklistarlífiskólans ásamt þeim RonLivingston og Edward Nortonsem gengu líka í Yale. Á síðastaári grunnnámsins var hannvalinn í hið eftirsótta Skull andBones-leynifélag.

1991Útskrifaðist fráleiklistardeild

Yale-háskóla með mastersgráðuí leiklist. Giamatti lék mikiðí leikhúsum og á Broadway íupphafi tíunda áratugarinsásamt því að koma fram ínokkrum sjónvarpsþáttum ogkvikmyndum.

1997Fékk fyrsta stórahlutverkið sitt í

kvikmyndinni Private Parts. Lékí mörgum stórum kvikmyndumá næstu árum eins og til dæmisThe Truman Show og ManOn The Moon. Sama ár giftistGiamatti Elizabeth Giamatti.

1998Lék mann semhafði umsjón með

talandi apa í kvikmyndinni Dr.Dolittle. Þremur árum seinnafór hann með hlutverk apa semhafði umsjón með manneskjumí kvikmyndinni Planet Of TheApes.

2001Eignaðist soninnSamuel Paul.

2003Sló í gegn hjágagnrýnendum

eftir að hafa leikið í kvikmynd-inni American Splendor.

2004Túlkaði eftirminni-lega þunglynda

rithöfundinn í Sideways.Giamatti var tilnefndur tilGolden Globe verðlaunannafyrir frammistöðuna.

2005Var tilnefndurtil bæði Golden

Globe og Óskarsverðlauna sembesti leikari í aðalhlutverki fyrirframmistöðu sína í kvikmynd-inni Cinderella Man.

2011Fékk Golden Globeverðlaun fyrir leik

sinn í kvikmyndinni Barney‘sVersion.

PaulGiamatti

FERILLINN

17FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 2011 Monitor

GaldraheimurHarry Pottertil sýnisAðdáendur galdrastráksins Harry Potter og félaga hansí Hogwarts geta glaðst því nú hefur verið opnuð sérstöksýning tileinkuð sögunum. Til sýnis eru fjölmargir leikmunirog leikmyndir úr kvikmyndunum um Potter og geta gestirsýningarinnar lifað sig inn í ævintýraheiminn.

Meðal annars er hægt að heimsækja heimavist Harry, Gryff-indor, fara inn í herbergi hans og Ron og leggjast í rúm Harry.Einnig er hægt að heimsækja kofa Hagrid, setjast í risavaxinnhægindastólinn og ganga svo inn í Forboðna skóginn þar semeinhyrningar og fleiri furðuverur halda sig.

„Þetta er eins og að vera nemandi við Hogwarts í einn dag,“útskýrði Eddie Newquist, yfirmaður sýningarinnar, fyrir Reut-ers-fréttastofunni. Hönnun sýningarinnar hefur staðið yfirí mörg ár en hún tekur heljarinnar pláss, um 1300 fermetra.Sýningin verður í New York fram til 5. september á þessu árien mun þá flytja sig um set til Evrópu.

DANIEL RADCLIFFE OGGALDRAFÉLAGAR HANS

Page 18: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · 20 T 9 T sæti 9 T sæti 20 T 9 T sæti sæti 2 sæti sæti sæti sæti 20. Söngkeppni framhaldsskólanna verður

18 Monitor FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 2011

BUDDY OGSOCKS CLINTONFyrrverandi Bandaríkjaforsetinn

Bill Clinton átti bæði hund

og kött er hann bjó í Hvíta

húsinu. Kötturinn Socks flutti

inn með Clinton-fjölskyldunni en

hundurinn Buddy var gjöf. Hillary

Clinton skrifaði bókina Dear

Socks, Dear Buddy: Kid‘s Letters

To The First Pets um tvíeykið.

Simpansinn Bubbles og hundur-

inn Tinkerbell eru með frægustu

gæludýrum veraldar. Svínið hans

George Clooney er þó líklega það

furðulegasta.

Gæludýrfrægafólksins

SOPHIE, SOLOMON,LUKE, LAYLA OGGRACIE WINFREYOprah Winfrey hefur verið valinbesti frægi hundaeigandinn aftímaritunum The New York Dogog The Hollywood Dog en hún áhundana Sophie, Solomon, Luke,Layla og Gracie. Allir fimm hundarnirbúa með Winfrey í íbúð hennar íChicago.

BIT-BIT SPEARSÖfugt við Opruh Winfrey hefurBritney Spears verið valin verstifrægi hundaeigandinn í sömukönnun og Oprah var valin sá besti.Britney fékk sér þrjá chihuahua-hunda sem fengu nöfnin Lacy,Lucky og Bit-Bit árið 2004 en nú áhún engan. Ekki er vitað hvað Britn-ey gerði til að losa sig við hundanaen talið er að þeir hafi fengið betriheimili.

MAX CLOONEYÞað má vera að George Clooney

verði eilífðarpiparsveinn en hann

hélt tryggð við svínið Max í heil

átján ár. Óskarsverðlaunaleikarinn

fékk Max að gjöf árið 1989 og

tók hann yfirleitt með sér hvert

sem er. Þegar Max dó vegna elli

árið 2006 sagði Clooney að ekkert

gæludýr gæti komið í stað svínsins.

MEATBALL SANDLERSvaramaður Adam Sandler í

brúðkaupi hans árið 2003 var enginn

annar en bolabíturinn Meatball.

Leikarinn hafði áður unnið mikið með

föður Meatball í kvikmyndinni Little

Nicky en gerði seinna stuttmynd um

dag í lífi Meatball sem hann unni mjög.

Bolabíturinn dó fjögurra ára gamall úr

hjartaáfalli en Sandler og eiginkonan

Jackie eiga núna bolabítinn Matzoball.

TINKERBELLHILTONVinir koma og fara hjá Paris Hiltonen kjölturakkinn Tinkerbell fylgdihenni eins og skugginn frá árinu2002. Tinkerbell varð eitt frægastagæludýr sögunnar í raunveruleika-þáttunum The Simple Life og gefinnhefur verið út sérstakur þátturum ævi chihuahua-hundsins. Árið2004 hvarf Tinkerbell og bauð Parisþá 5 þúsund dollara í fundarlaun.Tinkerbell fannst skömmu seinna,Paris til mikillar gleði. Árið 2006 beitTinkerbell Paris í handlegginn svo húnþurfti að fara á spítala og hefur ekkisést til hundsins síðan.

BUBBLES JACKSONSimpansinn Bubbles kom frammeð söngvaranum MichaelJackson í heil tíu ár. Oft voruJackson og Bubbles klæddir íeins föt og Bubbles var meira aðsegja með sinn eigin lífvörð. Eftirandlát Jackson var Bubbles flutturá dýrabúgarð í Kaliforníu þar semhann er sagður lifa góðu lífi.

Page 19: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · 20 T 9 T sæti 9 T sæti 20 T 9 T sæti sæti 2 sæti sæti sæti sæti 20. Söngkeppni framhaldsskólanna verður

www. gamlasmiðjan.isHeimsendingaþjónusta

16” Pizza m. 3 áleggstegundum16“ Hvítlauksbrauð

2l. Coke3500kr. 3200kr.heimsent sótt

12” Pizza m. 3 áleggstegundum12“ Hvítlauksbrauð

1 l. Coke2500kr. 2200kr.heimsent sótt

Page 20: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · 20 T 9 T sæti 9 T sæti 20 T 9 T sæti sæti 2 sæti sæti sæti sæti 20. Söngkeppni framhaldsskólanna verður

20 Monitor FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 2011

Monitor hélt tónleikana Svínarí sem fram fóru á Faktorý áföstudaginn síðastliðinn, 1. apríl. Þar var mikið um dýrðir þeg-ar rokkmaskínurnar í Agent Fresco tróðu eftirminnilega uppað lokinni upphitun Reason to Believe og The Vintage Cara-

van. Aron F. Þorsteinsson fangaði nokkur augnablik á mynd.

Sjóðheitt ogsveitt Svínarí

EINS OG SJÁ MÁ VORU TÓNLEIKAGESTIRÞYRSTIR Í ÓSVIKIÐ ROKK AGENT FRESCO

ÞÓRARINN Í AGENT FRESCO Á SÍNUMHEIMAVELLI MEÐ GÍTAR Í HENDI

ELDRAUÐIR LOKKARÞÓRARINS ROKKA TIL OG FRÁ

ARNÓR Í AGENT FRESCO SYNGURAF INNLIFUN AÐ VENJU

HLJÓMBORÐSLEIKARIRTB STÓÐ SÍNA VAKT MEÐ PRÝÐI

ARNÓR DAN ER ALLTAFSKOTHELDUR Á TÓNLEIKUM

HÁRPRÚÐUR FRONTMAÐUR FÉLLÁ KNÉ Í MIÐJUM LÁTUM

VIGNIR PLOKKAR BASSANN EINSOG ENGINN SÉ MORGUNDAGURINN

ALLT Á IÐI Á SVIÐI HJÁREASON TO BELIEVE

LEIFTRANDI LJÓSÍ MIÐJU „KRÁDI“

Monitor hélt tónleikana Svínarí sem fram fóru á Faktorý áföstudaginn síðastliðinn, 1. apríl. Þar var mikið um dýrðir þeg-ar rokkmaskínurnar í Agent Fresco tróðu eftirminnilega uppað lokinni upphitun Reason to Believe og The Vintage Cara-

van. Aron F. Þorsteinsson fangaði nokkur augnablik á mynd.

Page 21: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · 20 T 9 T sæti 9 T sæti 20 T 9 T sæti sæti 2 sæti sæti sæti sæti 20. Söngkeppni framhaldsskólanna verður

ÞîR B®RING

ALLA VIRKA MORGNA

FRç 7:00

SIGGI GUNN

ALLA VIRKA DAGA

FRç 14:00EINAR çGòST

ALLA VIRKA DAGA

FRç 10:00

EINAR BçRÐAR

ALLA VIRKA DAGA

FRç 18:00

KANINN - BESTA TîNLISTIN, FRƒTTIR OG SKEMMTILEGASTA FîLKIÐ

SKEIFAN 7 - 3. H®Ð - 108 REYKJAVêK - 571 1110- [email protected]

PîSTAÐU FERMINGARMYNDINNI ÞINNI ç FACEBOOK KANANS

FM100.5 . Sç SEM F®R MEST ÒLIKEÓ VINNUR. Sç SEM

VINNUR F®R RISA FERMINGARVEISLU FRç KANANUM MEÐ

…LLUM GJ…FUNUM, KRANSAK…KUNNI, SNITTUNUM OG

BRAUÐTERTUNUM.

ENGAR FR®NKUR ENGIR FR®NDUR !

BARA ÒFR®NKURÓ OG ÒFACEBOOK-FRIENDSÓ

KVEIKTU ç KANANUM !

FERMINGARVEISLAN ERBYRJUÐĐçKANANUM !

FERMUMOKKURAFTUR !BARAòTAFGJ…FUNUM

Page 22: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · 20 T 9 T sæti 9 T sæti 20 T 9 T sæti sæti 2 sæti sæti sæti sæti 20. Söngkeppni framhaldsskólanna verður

Kvikmynd Thin Red Lineer ein svakalegasta myndsem ég hef séð. Þetta er ekkistríðsmynd, þetta er mögnuðhugleiðing um mannlegatilvist, tilgang lífsins o.s.frv. Besta mynd semég hafði séð þar til ég sá BrokebackMountain.

Sjónvarpsþáttur Varað klára Mad Menog mæli hiklaustmeð þessum þáttum.Ótrúlega flott sett ogskemmtilegar pælingarum samfélagsgerðBandaríkjanna ásjöunda áratugnum.Annars er það baraTwin Peaks, bestu sjón-varpsþættir sem gerðir hafa verið.

Plata Var að hugsaum Songs of Love,tónleikaplötu MarkEitzel, leiðtogaAmerican Music Clubfyrir stuttu. Hann er

einn með gítarinn og flutningurinn ersvo einlægur, ástríðufullur og alvöruað maður hreinlega kemst við þegarmaður hlustar.

Bók Var að garfa íævisögu Ozzy Osbournenú fyrir stuttu. Það erekki sama hvernig svona

bækur eru gerðar,sumar geta verið

ansi litlausar enkallinn er helvítigóður, bráðfyndinn

en einlægur líka.Hann er greinilega með mjög

góðan draugapenna með sér!

Vefsíða Var í New Yorkfyrir stuttu og varmikið að prufa alls kynssælgætisstangir semeru ófáanlegar hérlend-is. Rakst í kjölfarið inn á

Candyblog.net þar sem er farið mjögsvo nákvæmlega í alls kyns nammimeð djúpum og löngum pistlum.Magnað “sjitt”.

22 Monitor FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 2011

fílófaxið

MIÐ-ÍSLANDOG PÉTUR JÓHANNÞjóðleikhúskjallarinn

20:30 Vegna mikillar eftirspurnarverður þessi aukasýning

haldin á uppistandskvöldi Mið-Íslands.Sérstakir gestir verða Pétur Jóhann Sigfússonog nýkjörinn fyndnasti Verzlingurinn MargétBjörnsdóttir. Miðaverð er 2.000 krónur.

FIST FOKKERSBakkus

21:00 Útgáfutónleikar til að fagnaútkomu fyrstu breiðskífu

hljómsveitarinnar Fist Fokkers, Emilio Esta-vez. Brasstríóið Baunirnar hitar upp og ásamtFist Fokkers koma fram sveitirnar Muck ogWhite Boys With Attitude. Frítt inn.

RAFMAGNSLAUST ÁNORÐURPÓLNUMNorðurpóllinn

21:00 Hljómsveitin Valdimar ogLára Rúnars koma saman

í tónleikaröðinni rafmagnslausu. Á tónleikun-um flytja þau sameiginlegt verk. Miðaverð er1.500 krónur.

URMULLSódóma

22:00 Ísfirska hljómsveitin Urmullsló í gegn með plötunni Ull

árið 1994 og kom aftur saman á Aldrei fórég suður í fyrra við frábærar undirtektir. Þeirhafa ákveðið að slá upp tónleikum á mölinniog fá Hafnfirðingana í The Vintage Caravan tilað hita upp. Aðgangseyrir er 1.000 krónur.

NO TO SELF / GANONDillon

22:00 Ókeypis skemmtun á Dillonþar sem hljómsveitirnar No

To Self og Ganon halda uppi fjörinu.

fimmtud7apríl

HJÁLMARFaktorý

22:00 Reggísveitin Hjálmar leikurfyrir tónleikagesti. Húsið

opnar kl. 22 en tónleikarnir hefjast kl. 23.Aðgangseyrir er 1.500 krónur.

föstudag8apríl

SKVÍSUFATAMARKAÐURPrikið

14:00 Þórunn Antonía, HildurSelma og Anna Kristín selja

föt, skart og skó á góðu verði. Einnig verður tilsölu fatnaður frá Starstruck design.

GLYMSKRATTINN – VAGG-ANDI OG VELTANDISódóma

22:00 Fram koma The 59‘s, TheJohnny Cash Kid, El Camino

og DJ Gísli Veltan & Smutty Smiff. Hárvörurn-ar frá Smutty Smiff verða til sölu á staðnumásamt fötum frá Wildcat Vintage. Gestir eruhvattir til að mæta á rockin‘ skónum meðpónlagað hárið til að dansa tryllt í nafniguðföður rokksins. Aðgangseyrir er 1.000krónur.

ÁRSTÍÐIRCafé Rósenberg

22:00 Hljómsveitin Árstíðir snýraftur á Rósenberg eftir nokk-

urt hlé. Meðlimir eru um þessar mundir aðmáta ný lög á næstu breiðskífu sveitarinnarog lofa góðu gamni. Aðgangseyrir er 1.500krónur.

laugarda9apríl

Síðast en ekki síst» Arnar Eggert, tónlistargúrú, fílar:

LOKAPRÓFIÐ| 7. apríl 2011 |

skólinn

Hljómsveitin Amiina heldur sína síðustu tónleika í nokkurn tíma áFaktorý í kvöld. „Við munum spila nýtt og gamalt efni í bland,“ segirMagnús Tryggvason Eliasson, trommuleikari hljómsveitarinnar. „Þettaverða samt aðallega lög af nýju plötunni,“ útskýrir hann en nýjastaplata sveitarinnar, Puzzle, kemur út á vínyl um helgina. Það er búiðað vera mikið um að vera hjá Amiina í vetur en nú ætla þau að takasér smá pásu. „Það eru barneignir, skólaannir og allskonar svoleiðisrugl í gangi,“ segir Magnús en bendir þó á nokkra tónleika sem erubókaðir á árinu. „Við förum til Singapúr í maí að spila og svo tilÞýskalands að spila á festivali þar í júlí,“ segir hann og virðist semþað sé alltaf brjálað að gera hjá hljómsveitinni. „Svo erum við líkaað vinna nokkur remix af gömlum lögum og munum flytja tvö þeirraá tónleikunum,“ segir hann spenntur fyrir síðasta gigginu fyrir pásu.„Hinn goðsagnakenndi Borko mun hita upp svo þetta verða flottirtónleikar.“ Aðgangseyrir er 1.000 krónur og hægt verður að nálgastnýjustu plötu Amiina, Puzzle, á tilboðsverði á tónleikunum.

Síðustu tónleikarfyrir pásu

TÓNLEIKAR AMIINA + BORKOFaktorýFimmtudagur kl. 21.

Page 23: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · 20 T 9 T sæti 9 T sæti 20 T 9 T sæti sæti 2 sæti sæti sæti sæti 20. Söngkeppni framhaldsskólanna verður

ÍSLENSK

ASIA.IS

MSA54

51004

/11

100%HÁGÆÐAMYSUPRÓTEIN

HLEÐSLA ER KJÖRIN FYRIR ALLA ÞÁ SEM TREYSTA ÁHOLLA OG UPPBYGGILEGA NÆRINGU EFTIR GÓÐA ÆFINGU,

LANGT HLAUP EÐA MILLI MÁLA. ÞAð ER ENGIN TILVILJUNAÐ HLEÐSLA ER EINN VINSÆLASTI PRÓTEINDRYKKUR Á ÍSLANDI.

HENTAR VEL FÓLKI MEð MJÓLKURSYKURSÓÞOL.

MJÓLKURSAMSALAN WWW.MS.IS

NÚ EINNIG FÁANLEGUR Í FERNU

PRÓTEINDRYKKURINN SEMÍSLENDINGAR FÁ ALDREI NÓG AF

Page 24: TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR ... · 20 T 9 T sæti 9 T sæti 20 T 9 T sæti sæti 2 sæti sæti sæti sæti 20. Söngkeppni framhaldsskólanna verður