103
Framkvæmdadeild Reykjavík, mars 1999 Umsjón framkvæmda 3. útgáfa mars 1999

Umsjón framkvæmda - 3. útgáfa mars 1999...3 2. VERKEFNI Fulltrúi verkkaupa ætti að eiga þess kost að fylgjast með gerð útboðsgagna og samskiptum við þá utanaðkomandi

  • Upload
    others

  • View
    5

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

FramkvæmdadeildReykjavík, mars 1999

Umsjón framkvæmda3. útgáfa mars 1999

Umsjón framkvæmda 3. útgáfa

Reykjavík mars 1999

Efnisyfirlit

1. Almennar leiðbeiningar, Umsjón framkvæmda

2.

3. Eftirlit með verkgæðum

3.1 Yfirlit

3.2 Almenn eyðublöð

3.3 Eyðublöð fyrir verkþætti

1. Almennar leiðbeiningar, Umsjón framkvæmda

efnisyfirlit

1. INNGANGUR................................................................................................................. 11.1 Stjórnun framkvæmda................................................................................................... 1

1.2 Verksvið fulltrúa verkkaupa ......................................................................................... 1

1.3 Verksvið umsjónarmanns.............................................................................................. 1

1.4 Stjórnunarleg staða, samskiptaferli............................................................................... 2

1.5 Staðgengil ..................................................................................................................... 2

1.6 Upplýsingar til fjölmiðla............................................................................................... 2

1.7 Stjórnun samskipta........................................................................................................ 2

2. VERKEFNI..................................................................................................................... 32.1 Vettvangskönnun með bjóðendum ............................................................................... 3

2.2 Skoðun hönnunargagna................................................................................................. 3

2.3 Skoðun matsgagna og samninga................................................................................... 3

2.4 Samband við fyrirtæki og stofnanir .............................................................................. 4

2.5 Dagleg verkefni............................................................................................................. 4

2.6 Eftirlit með verkgæðum ................................................................................................ 4

2.7 Öryggi á vinnustað........................................................................................................ 4

2.8 Fornminjar og náttúruvætti ........................................................................................... 4

2.9 Mat á umhverfisáhrifum ............................................................................................... 5

2.10 Skoðun og skráning ................................................................................................... 5

2.11 Merking vinnusvæðis ................................................................................................ 5

2.12 Eftirlit með ásþunga................................................................................................... 5

2.13 Verkfundir ................................................................................................................. 6

2.15 Eftirlit með kostnaði .................................................................................................. 7

2.16 Aukaverk og viðbótarsamningur ............................................................................... 7

2.17 Samningar milli umsjónarmanns og verktaka ........................................................... 7

2.18 Útboðsgögn, breytingar, leiðréttingar og geymsla gagna.......................................... 7

2.19 Skýrslur og greinargerðir........................................................................................... 8

3. VERKLOK ..................................................................................................................... 93.1 Lokadagsetningar.......................................................................................................... 9

3.2 Úttekt og afhending verks............................................................................................. 9

3.3 Skilagrein og framkvæmdaskýrsla................................................................................ 9

3.4 Vegmerkingar ............................................................................................................. 10

3.5 Ábyrgð á verki ............................................................................................................ 10

UMSJÓN FRAMKVÆMDA ALMENNAR LEIÐBEININGAR

1

1. INNGANGUR

1.1 Stjórnun framkvæmda Framkvæmdadeild umdæmis stjórnar framkvæmdum í umdæminu undir yfirstjórn umdæmisstjóra. Yfirmaður framkvæmdadeildar umdæmis er fulltrúi Vegagerðarinnar sem verkkaupa.

Við ákveðin verkefni er sérstökum starfsmanni Vg falin yfirstjórn verks og er hann þá fulltrúi Vegagerðarinnar sem verkkaupa.

Fulltrúi verkkaupa, starfsmaður hans eða aðkeyptur ráðgjafi geta haft umsjón með framkvæmdum. Slíkur starfsmaður nefnist umsjónarmaður verkkaupa.

Við stærri verk getur umsjónarmaður haft eftirlitsmenn undir sinni stjórn og falið þeim hluta af sínu starfssviði.

1.2 Verksvið fulltrúa verkkaupa Fulltrúi verkkaupa skal ávallt sjá um öll samskipti innan Vg og samskipti við yfirvöld. Hann sér einnig ávallt um yfirstjórn fjármála.

1.3 Verksvið umsjónarmanns Umsjónarmaður skal stjórna eftirliti á byggingarstað innan síns ábyrgðarsviðs. Hann skal sjá um að verk séu unnin samkvæmt áætlunum á viðunandi hátt bæði tæknilega og framkvæmdalega innan fjárhagsramma verksins. Hann skal einnig leggja sig fram um að halda árekstrarlausu sambandi milli verkkaupa og verktaka.

Umsjónarmaður skal fylgjast með framkvæmd verks, án þess að ganga inn á verksvið verkstjórnanda verktaka.

Umsjónarmaður skal sjá um að áætlunum, ákvæðum samninga, samþykktum o.fl. sé framfylgt meðan á framkvæmdum stendur. Hann stjórnar daglegu eftirliti, tekur ákvarðanir út frá niðurstöðum rannsókna og fylgist með verkgangi miðað við samþykkta áætlun. Hann sér um að gerðir séu skriflegir viðbótarsamningar milli verkkaupa og verktaka, sveitarfélaga, stofnana og annarra aðila og leggur þá fyrir fulltrúa verkkaupa til samþykktar.

Ef fleiri en einn verktaki vinnur að sama verki, skal umsjónarmaður samræma vinnu hinna ýmsu aðila.

Ef fram kemur tillaga frá verktaka, eða öðrum aðilum um breytingar á teikningum eða öðrum atriðum, skal umsjónarmaður leggja hana fyrir fulltrúa verkkaupa.

UMSJÓN FRAMKVÆMDA ALMENNAR LEIÐBEININGAR

2

1.4 Stjórnunarleg staða, samskiptaferli Á meðfylgjandi skipuriti kemur fram stjórnunarleg staða og samskiptaleiðir við umsjón framkvæmda Vegagerðarinnar.

Fulltrúi verkkaupa

Umsjónarmaður Eftirlitsmenn

Verktaki

Undirverktakar

Ef nauðsynlegt reynist vegna gæðakrafna eða framgangs verks að fara framhjá þessu ferli skulu viðkomandi aðilar látnir vita eins fljótt og auðið er.

1.5 Staðgengil Ef fulltrúi verkkaupa eða umsjónarmaður eru fjarverandi tilnefna þeir staðgengil sinn.

1.6 Upplýsingar til fjölmiðla Umsjónarmaður skal veita fjölmiðlum allar upplýsingar um verkið í samráði við fulltrúa verkkaupa eftir því sem um verður beðið.

1.7 Stjórnun samskipta Fulltrúi verkkaupa skal sjá um samskipti innan Vegagerðarinnar og koma á gagnkvæmu upplýsingastreymi við alla aðila sem framkvæmdina varðar.

Umsjónarmaður skal sjá um að haldnir séu verkfundir með reglulegu millibili og að gerð sé fundargerð af þessum fundum. Á verkfundum eru tilkynntar allar formlegar ákvarðanir. Ákvarðanir um mikilvæg ágreiningsmál er eðlilegt að taka á sérstökum fundum þar sem mættir eru yfirmenn frá verkkaupa og verktaka. Umsjónarmaður skal annast samskipti við ráðgjafa, stofnanir, sveitarfélög og einstaklinga eftir því sem fulltrúi verkkaupa ákveður.

UMSJÓN FRAMKVÆMDA ALMENNAR LEIÐBEININGAR

3

2. VERKEFNI Fulltrúi verkkaupa ætti að eiga þess kost að fylgjast með gerð útboðsgagna og samskiptum við þá utanaðkomandi aðila sem koma að gerð þeirra. Fulltrúi verkkaupa skal fylgja þeim verklagsreglum sem gilda um framkvæmd útboða og undirbúning og gerð verksamnings. Hér á eftir verða rakin helstu verkefni sem inna þarf af hendi við umsjón framkvæmda.

2.1 Vettvangskönnun með bjóðendum Fari vettvangskönnun fram með bjóðendum er fulltrúi verkkaupa ábyrgur fyrir því að allir bjóðendur fá fullnægjandi upplýsingar. Ákveða þarf þátttakendur frá verkkaupa og hönnuðum. Fulltrúi verkkaupa útbýr dagskrá við vettvangskönnun og sér um að senda skýrslu um hana til allra sem sótt hafa útboðsgögn.

2.2 Skoðun hönnunargagna Hönnunargögnin eru grunnurinn að verkframkvæmdinni. Þess vegna er mjög mikilvægt að allir þeir sem koma að umsjón framkvæmda séu vel að sér í þessum gögnum og þeir hafi sameiginlegan skilning á þeim. Umsjónarmaður skal halda minnst einn fund með verktaka og hönnuðum verksins þar sem farið er yfir teikningar og verklýsingu (verkþáttarýni). Við stærri verk er ástæða til þess að þessir aðilar rýni sameiginlega alla helstu verkþætti. Umsjónarmaður skal bóka það sem fram kemur á fundunum og senda fundarmönnum afrit af fundargerðinni.

Áður en framkvæmdir hefjast þarf fulltrúi verkkaupa að kynna sér ítarlega samningsákvæði sérstaklega með tilliti til, hvernig uppgjör fer fram, hvernig meðhöndla skal viðbótarverk, breytingar á teikningum, verðbótaákvæði, upphaf og lok verks, o.s.frv.

Öll hönnunargögn ásamt verksamningi, leiðbeiningar, staðlar o.þ.h. skulu vera til staðar á skrifstofu fulltrúa verkkaupa.

2.3 Skoðun matsgagna og samninga Öll gögn varðandi samninga við landeigendur, fyrirtæki eða stofnanir þarfnast nákvæmrar skoðunar. Mikilvægt er að fulltrúi verkkaupa geri sér frá upphafi góða grein fyrir réttindum og skyldum verkkaupa gagnvart landeigendum. Ef í ljós kemur við framkvæmd verks að gera þarf breytingar, sem rekast á mat eða samninga er, nauðsynlegt að ræða þau mál við viðkomandi aðila með góðum fyrirvara. Hugsanlega viðbótarsamninga skal gera skriflega og geyma með öðrum samningum.

UMSJÓN FRAMKVÆMDA ALMENNAR LEIÐBEININGAR

4

2.4 Samband við fyrirtæki og stofnanir Í flestum tilvikum er nauðsynlegt samband milli verkkaupa og annarra fyrirtækja og stofnana fyrir hendi þegar á hönnunarstigi. Verkefni fulltrúa verkkaupa verður að viðhalda þessu sambandi og hugsanlega auka það þegar framkvæmdir hefjast og meðan á þeim stendur. Í útboðsgögnum kemur fram, hvort og hvers konar lagnir eru í nánasta umhverfi mannvirkisins. Einnig hvort nýjar lagnir eru áætlaðar í sambandi við byggingu þess. Æskilegt er að fulltrúi verkkaupa hafi ákveðinn tengilið í viðkomandi stofnunum. Framkvæmdir snerta í mörgum tilvikum ýmsa aðra aðila svo sem ræktunarsambönd, veiðifélög o.fl. Hafa ætti ákveðinn tengilið hjá þessum aðilum.

2.5 Dagleg verkefni Umsjónarmaður skal fylgjast með dagskýrslum verktaka. Í þeim skulu koma fram upplýsingar um veðurfar, helstu verkþætti sem unnið er að, fjölda manna og tækja í vinnu hjá verktaka. Umsjónarmaður skal fylgjast með verkframvindu og bera saman við verkáætlun verktaka. Ef í ljós kemur að verktaki vinnur verkið á annan hátt en gert er ráð fyrir í upphaflegri áætlun eða að verkhraði er annar, skal umsjónarmaður sjá til þess að gerð sé ný verkáætlun.

Umsjónarmaður skal fylgjast með því að verktaki hafi á hverjum tíma nægileg aðföng til að framkvæma verkið samkvæmt verkáætlunum og miðað við þær lokadagsetningar sem samningar kveða á um.

2.6 Eftirlit með verkgæðum Umsjónarmaður skal gera eftirlitsáætlun fyrir verkið þar sem fram kemur hvernig fylgst verður með verkgæðum og hvaða rannsóknir skal framkvæma.

Umsjónarmaður skal skrá niðurstöður úttekta sem hann gerir á verkinu á úttektarblöð þar sem fram kemur hvaða atriði hafa verið skoðuð. Við verkþætti eins og steypu stærri verkhluta eða malbikun skal umsjónarmaður gefa skriflegt framkvæmdaleyfi áður en verktaki hefur framkvæmd.

2.7 Öryggi á vinnustað Þrátt fyrir ábyrgð verktaka á öryggi við verkframkvæmdir, skal umsjónarmaður tilkynna verkstjórnanda ef honum sýnist öryggisráðstöfunum ábótavant.

Umsjónarmaður skal kynna sér þær reglur sem í gildi eru varðandi öryggi á vinnustað og sjá til þess að reglum sé fylgt. Umsjónarmaður skal sjá um að nauðsynlegur öryggisútbúnaður fyrir hann og aðra á hans vegum sé ávallt tiltækur og hvetja til notkunar hans.

2.8 Fornminjar og náttúruvætti Ef mannvirki eru á friðlýstum svæðum eða í nágrenni við fornminjar eða náttúruminjar, er þess getið í útboðslýsingu. Umsjónarmaður skal kynna sér náið þær reglur sem gilda um umgengni á eða við slíka staði.

Hugsanlegt er að við framkvæmd verks rekist menn á forminjar, sem ekki er getið í útboðsgögnum. Umsjónarmaður þarf að þekkja þær reglugerðir, sem gilda um meðferð slíkra funda og hafa þá samband við rétta aðila.

UMSJÓN FRAMKVÆMDA ALMENNAR LEIÐBEININGAR

5

2.9 Mat á umhverfisáhrifum Við samþykkt skipulags og mats á umhverfisáhrifum eru oft sett skilyrði eða kvaðir sem þarf að framfylgja. Umsjónarmaður skal kynna sér gaumgæfilega mat á umhverfisáhrifum viðkomandi verks og niðurstöður skipulags- og umhverfis-yfirvalda.

Umsjónarmaður skal sjá til þess að farið sé eftir þeim niðurstöðum og takmörkunum sem fram koma við mat á umhverfisáhrifum meðan á framkvæmd stendur.

2.10 Skoðun og skráning Áður en framkvæmdir hefjast við einstaka verkþætti er vettvangskönnun mjög mikilvæg til að gera sér grein fyrir afstöðu fyrirhugaðra mannvirkja til lóðamarka og annarra mannvirkja. Ef fyrirhugaðar eru sprengingar, niðurrekstur eða önnur vinna, sem getur orsakað titring, skriðuhættu eða sig, er nauðsynlegt að rannsaka nærliggjandi hús og önnur mannvirki. Umsjónarmanni ber að sjá um þessa rannsókn. Viðstaddir slíka rannsókn ættu að vera þjálfaðir menn frá verktaka og verkkaupa ásamt eigendum fasteigna. Ef vatnsból eru í nágrenninu skal rannsaka þau sérstaklega. Við vettvangskönnun skal taka ljósmyndir (eða nota myndband) og skrá aðstæður sem síðar geta haft þýðingu vegna skaðabótamála. Að lokinni vettvangskönnun er skrifuð skýrsla, sem send er verkkaupa og verktaka. Landeigendum skal tilkynnt um vettvangskönnun með fyrirvara. Kanna skal alla vegi í umsjá annarra aðila áður en framkvæmdir hefjast. Viðstaddir slíka úttekt skulu vera fulltrúar verktaka, verkkaupa og eigenda. Gerð verði skýrsla um ástand slíkra vega áður en vinna hefst. Slík skýrsla skal undirrituð og afhent öllum viðkomandi aðilum.

Sú könnun og skráning, sem getið er um hér að framan er til að tryggja hagsmuni verkkaupa. Umsjónarmanni ber að gera verktaka grein fyrir að hann verði sjálfur að hafa frumkvæði að könnun og skráningu til að tryggja sína eigin hagsmuni.

2.11 Merking vinnusvæðis Umsjónarmanni ber að sjá til þess að sem minnstar tafir verði á umferð. Ef hann tekur eftir að merking á vinnusvæði er ekki í samræmi við samning og leiðbeiningar um slíka merkingu skal hann benda verktaka á það. Sinni verktaki ekki þeim ábendingum skal umsjónarmaður láta ganga frá merkingum á kostnað verktaka.

2.12 Eftirlit með ásþunga Í sérskilmálum er getið þeirra reglna, sem gilda um ásþunga. Umsjónarmaður skal fylgjast með ásþunga ökutækja verktaka og gera athugasemdir ef ásþungi er of mikill. Ef athugasemdir umsjónarmanns eru ekki teknar til greina skal hann stöðva verk. Reynist nauðsynlegt að heimila þyngri farartæki en almennar reglur kveða á um á vegum með almennri umferð, skal umsjónarmaður sjá til þess að það sé tilkynnt til umferðareftirlits þjónustudeildar.

UMSJÓN FRAMKVÆMDA ALMENNAR LEIÐBEININGAR

6

2.13 Verkfundir Verkfundir eru mikilvægir liðir í stýringu og stjórnun framkvæmda. Á þeim hittast fulltrúar frá verkkaupa, verktaka og öðrum aðilum til að ræða þau mál, sem upp koma, hvort sem þau varða samninga eða framkvæmd verks.

Fyrsti verkfundur er haldinn þegar undirritun samnings fer fram. Áður en samningur er undirritaður leggur verktaki fram verkáætlun, verktryggingar og tryggingu vegna fyrirframgreiðslu.

Umsjónarmaður eða fulltrúi hans stýrir verkfundi og sér um að fundargerð sé rituð. Umsjónarmaður skal undirbúa verkfundi þannig fundurinn geti gengið fyrir sig án ónauðsynlegra tafa.

Dagskrárliðir verkfunda skulu ávalt hafa sama númer og heiti í samræmi við meðfylgjandi fylgiblað nr. 1. Æskilegt er að númer dagskrárliða haldi sér í öllum fundargerðum, þó viðkomandi atriði sé ekki rætt á þeim fundi. Á fylgiblað 1 skal merkja við þá liði sem ræddir eru á hverjum fundi og myndar það að verki loknu efnisyfirlit fundargerða, þannig að auðvelt er að rekja meðferð einstakra mála.

Dagskrá fyrsta verkfundar skal að lágmarki vera eftirfarandi:

1 Umsjón verkkaupa

2 Umsjón verktaka

3 Tryggingar

5 Byrjun framkvæmda (Dagsetning samnings, samningsupphæð)

15 Verkstaða - verkáætlun

17 Hönnun (Hönnunargögn afhent verktaka)

23 Mælingar

39 Önnur mál

40 Verkfundir (Fyrirkomulag og tíðni verkfunda. Ákveða skal til hverra á að dreifa fundargerðum.)

Verkfundargerðir skulu vera tölusettar.

Í haus fundargerða skal koma fram; heiti verks, fundarstaður, dagsetning, númer verkfundar og hverjir sátu fundinn.

Í verkfundargerðir skal skrá öll mál sem máli skipta varðandi verkið og skulu viðbótarsamningar, orðsendingar, greinargerðir og önnur skjöl sem máli skipta og ekki eru skrifuð óbreytt í fundargerðina fylgja henni greinilega merkt sem fylgiskjöl.

Verkfundargerðir með fylgiblöðum skulu mynda heilstætt yfirlit yfir verkið og vistast í samræmi við orðsendingu um skjalavörslukerfi framkvæmda.

UMSJÓN FRAMKVÆMDA ALMENNAR LEIÐBEININGAR

7

2.15 Eftirlit með kostnaði Stjórn fjármála eru í höndum fulltrúa verkkaupa.

Hann skal sjá um að halda reiðu á öllum kostnaði sem fellur á framkvæmdina og gæta þess að framkvæmdakostnaður sé innan ramma fjárveitinga. Ef horfur eru á verulegum breytingum á kostnaði verks skal fulltrúi verkkaupa tilkynna það strax til umdæmisstjóra.

Umsjónarmaður ber ábyrgð á eftirliti með magni og kostnaði. Hann skal bera undir fulltrúa verkkaupa allar breytingar á verki sem leiða til breytinga á kostnaði um leið og þær koma upp.

Við hvert uppgjör er gerð bráðabirgðaúttekt á verkstöðu og þegar verkþætti er lokið skal magnuppgjör fyrir hann fara fram. Umsjónarmaður yfirfer magnuppgjör og reikning verktaka og áritar hann. Fulltrúi verkkaupa samþykkir reikning og sendir til gjaldkera Vg. Sama gildir um reikninga fyrir viðbótarverk sem unnin eru í tímavinnu og reikninga fyrir vörur og þjónustu sem greiddir eru beint af verkkaupa.

Í lok verks gerir fulltrúi verkkaupa fjárhagslegt uppgjör og gengur frá því í framkvæmdaskýrslu.

2.16 Aukaverk og viðbótarsamningur Áður en aukaverk er unnið skal gert skriflegt samkomulag um greiðslur fyrir það (fylgiblað 2) Hvert aukaverk skal númerað og þess getið í verkfundargerð. Ef um verulega breytingu eða viðbót er að ræða (> 0.5 m.kr.) skal gera skriflegan viðbótarsamning.

Viðbótarsamningum skulu fylgja teikningar eða lýsing á fullunnu verki og getið skal breytinga frá upphaflegum áætlunum.

Í viðbótarsamningum skal koma fram greiðslumáti, verð og önnur atriði er máli skipta varðandi framkvæmd og greiðslu verks. Viðbótarsamningar skulu gerðir og samþykktir af fulltrúa verkkaupa. Þá skal skrá í verkfundargerð.

2.17 Samningar milli umsjónarmanns og verktaka Auk skriflegra samninga um breytingar og viðbótarverk eru oft gerðir samningar milli umsjónarmanns og verktaka varðandi útfærslu framkvæmda. Umsjónarmaður verður í þeim tilvikum að ákveða, hvort slíkir samningar eru þess eðlis að ástæða sé til að þeir séu skriflegir. Slíkir samningar skulu undirritaðir af umsjónarmanni og verkstjórnanda og heldur hvor sínu afriti.

2.18 Útboðsgögn, breytingar, leiðréttingar og geymsla gagna Áður en til þess kemur að útboðsgögnum, sérverklýsingum eða þ.h. er breytt skal umsjónarmaður leggja tillögu að breytingum fyrir fulltrúa verkkaupa nema breytingin sé óveruleg og hafi ekki áhrif á aðra hluti eða gefi óæskilegt fordæmi. Verulegar breytingar á útliti eða umhverfi mannvirkja þurfa samþykki skipulagsyfirvalda. Veigamiklar ástæður þurfa að vera fyrir hendi til að víkja frá þeim útfærslum sem lýst er í útboðsgögnum. Umsjónarmaður verður að sjá til þess að útboðsgögnum verði breytt strax og breytingar eða viðbætur hafa verið samþykktar og ný gögn afhent öllum viðkomandi aðilum. Geyma skal eitt eintak af upprunalegum gögnum.

UMSJÓN FRAMKVÆMDA ALMENNAR LEIÐBEININGAR

8

Það er skylda umsjónarmanns að sjá til þess að á hverjum tíma séu rétt gögn og verklýsingar á vinnustað og að verktaki fái rétt gögn sem fyrst. Honum ber einnig að sjá til þess að samstarfsmenn hans hafi ávallt rétt gögn í höndum. Umsjónarmaður skal hafa leiðrétt eintak af teikningaskrá og teikningum á skrifstofu sinni. Verktaki á að kvitta fyrir móttöku nýrra teikninga.

Mikilvægt er að allar breytingar á áætlunum, verklýsingum og teikningum séu gerðar á þann hátt að unnt sé að lesa af þeim hvernig mannvirkið er byggt.

Umsjónarmaður skal færa allar breytingar í sín gögn eftir að þær eru samþykktar, hvort sem það eru breytingar á teikningum eða verklýsingu. Ef útbúin eru ný frumrit af teikningum, eiga við lok framkvæmda að vera til frumrit, sem sýna allar þær breytingar sem gerðar hafa verið.

2.19 Skýrslur og greinargerðir Mikilvægt er að allir sem starfa við umsjón verks fái allar upplýsingar um samninga og tilkynningar sem varða verkið

Umsjónarmaður skal á hverjum tíma vera reiðubúinn að upplýsa verkkaupa um framgang verksins. Hann skal gera skriflega greinargerð til fulltrúa verkkaupa þegar hann sér fram á óvæntar tafir, kostnað eða önnur atvik sem truflað geta framvindu verksins.

UMSJÓN FRAMKVÆMDA ALMENNAR LEIÐBEININGAR

9

3. VERKLOK

3.1 Lokadagsetningar Ef í samningi eru ákvæði um dagsektir, er það hlutverk umsjónarmanns að sjá um að framfylgja þeim ákvæðum. Ef verktaki fer fram á framlengingu, skal svara þeirri beiðni eins fljótt og unnt er skriflega og geta í svari ef um er að ræða ný tímamörk.

3.2 Úttekt og afhending verks Þegar verktaki tilkynnir skriflega að hann hafi lokið verkinu í samræmi við samning skal boða til úttektar með a.m.k. viku fyrirvara. Um úttekt verks er fjallað í ÍST 30 með sérskilmálum. Fulltrúi verkkaupa ákveður hverjir boðaðir eru til úttektar af hálfu verkkaupa en umsjónarmaður verksins skal ávallt vera viðstaddur. Umsjónarmaður skal áður en úttekt fer fram yfirfara rannsóknarniðurstöður og framkvæma úttektarmælingar. Þeir sem að úttektinni standa skulu fara yfir allt vinnusvæðið og kanna allan frágang og samræmi við teikningar og útboðsgögn. Umsjónarmaður skal gera grein fyrir helstu breytingum sem gerðar hafa verið frá útboðsgögnum ef öllum aðilum úttektar eru þær ekki ljósar. Að úttekt lokinni telst verktaki hafa skilað verkinu í hendur verkkaupa nema í ljós hafi komið gallar.

Ef verkkaupi telur verkinu áfátt skal umsjónarmaður gera grein fyrir því skriflega og setja hæfilegan frest til að bæta úr göllum.

Að þeim fresti útrunnum skal fara fram ný úttekt til að sannreyna að áðurnefndir gallar hafi verið bættir.

Ganga skal frá úttektargerð á sérstöku eyðublaði (fylgiblað 3) og skal úttektargerðin undirrituð af fulltrúa verktaka, fulltrúa verkkaupa.

3.3 Skilagrein og framkvæmdaskýrsla Umsjónarmaður skal ganga frá skilagrein um verkið til fulltrúa verkkaupa. Í skilagrein eru frumrit allra skjala sem verða til við framvindu verksins í samskiptum umsjónarmanns og verktaka. Meðal þess eru fundargerðir, orðsendingar og bréfaskipti milli umsjónarmanns, verktaka og fulltrúa verkkaupa, samningar um aukaverk og greinargerð með þeim og úttektargerð. Skilagrein skal einnig fylgja tæknilegt mat á framkvæmd verksins, framkvæmdar rannsóknir og niðurstöður þeirra ásamt vottorðum fyrir það efni sem notað var í verkinu. Með skilagrein skal fylgja leiðrétt eintak útboðslýsingar og uppdrátta.

Auk þess skal umsjónarmaður vinna hluta af framkvæmdaskýrslu. Lágmarksupplýsingar í framkvæmdaskýrslu koma fram í fylgiblaði 5.

Umsjónarmaður skal flokka öll skjöl í skilagrein í samræmi við skjalavörslukerfi framkvæmda í samræmi við fylgiblað 6.

Skilagrein skal afhent fulltrúa verkkaupa eigi síðar en einum mánuði eftir að verki er lokið.

Fulltrúi verkkaupa skal ganga frá framkvæmdaskýrslu í Fk-kerfi Vg.

UMSJÓN FRAMKVÆMDA ALMENNAR LEIÐBEININGAR

10

3.4 Vegmerkingar Áður en vegur eða hluti vegar er opnaður fyrir umferð ber umsjónarmanni að sjá um að merkingar séu í samræmi við fyrirmæli. Sérstaklega mikilvægt er að bráðabirgðatengingar séu vel merktar í samræmi við fyrirmæli. Einnig að vegamót, fláar, brýr o.fl. sé frágengið á viðunandi hátt.

Merkingar eru oft ákveðnar síðar en aðrir hluta verks og sjaldan innifaldar í útboði, en framkvæmdar af öðrum.

Ákvörðun um merkingu ætti að taka eins fljótt og auðið er. Umsjónarmaður á að fylgja þessu máli eftir og sjá um öryggisráðstafanir til viðbótar merkingum ef þörf krefur.

3.5 Ábyrgð á verki Á framkvæmdum við vegagerð er eins árs ábyrgð nema annars sé getið í útboðslýsingu. Ábyrgð á málun stáls er 2 ár. Ef málun á stáli er hluti af stærra verki skal verktaki setja í byrjun verks sérstaka verktryggingu fyrir málninguna sem gildir í tvö ár frá lokaúttekt. Um ábyrgð á verki er fjallað í Alverk, útboðslýsingu eða sérskilmálum.

Umsjónarmaður fer yfir verkið áður en ábyrgðartími rennur út og athugar hvort gallar hafa komið fram sem rekja megi til vanefnda verktaka. Sérstaklega skal athugað hvort óeðlilegt slit hefur komið fram t.d. á slitlögum. Varðandi málun á stáli skal framkvæma ábyrgðarúttekt eftir tvö ár.

Ef gera þarf úrbætur hefur umsjónarmaður samband við verktaka og hefur viðræður um þær.

Þegar umsjónarmaður er fullviss þess að verkið er án galla áritar hann ábyrgðarúttekt (fylgiblað 4) og sendir fulltrúa verkkaupa. Fulltrúi verkkaupa undirritar ábyrgðarúttekt og sendir verktaka.

Verkheiti:

Nr. Nafn á efnisatriði \ Fundur nr. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 1 2 3 4 5 6 7 8 9 20 1 2 3 4 5 6 7 8 9 30

0 Síðasta fundargerð (aths. og undirr.)1 Umsjón verkkaupa2 Umsjón verktaka3 Tryggingar4 Öryggisráðstafanir5 Byrjun framkvæmda (undirr. samn.)6 Aðstaða verktaka7 Athafnasvæði8 Veitustofnanir (lagnir o.fl.)9 Samstarf v. aðra1011 Vinnutími12 Mannafli og tæki13 Dagskýrslur14 Veður15 Verkstaða - áætlanir1617 Hönnun (breytingar)18 Teikningar (og önnur gögn)19 Efnisútvegun20 Viðbótarverk (samn.)2122 Rannsóknir23 Mælingar24 Magntölur25 Reikningar2627 Verklok28 Kröfur29 Samningslok30 Viðhald3132 Bráðabirgðavegir

39 Önnur mál40 Verkfundir

SKRÁ YFIR EFNI VERKFUNDA

Fylgiblað 1

Verktaki er hér með beðinn um:

Tilhögun uppgjörs:

Samþykkt af verktaka F.h. eftirlits

Dags. Dags.

Verkheiti:

Verktaki:

BEIÐNI UM AUKAVERK NR.

Fylgiblað 2

Verkheiti:

Verktaki:

Viðstaddir úttekt:

Gallar á verki við úttekt voru eftirfarandi:

Úrbætur hafa verið framkvæmdar og telst verkinu skilað í hendur verkkaupa

ÚTTEKTARGERÐ

Vegnúmer:

Dags. úttektar:

f.h. v.f.h. verktaka

f.h. v.

Dagsetning

Fylgiblað 3

Verkheiti:

Verktaki:

Ábyrgðarúttekt :

Áritun umstjónarmanns:

Verktaki hefur staðið að fullu við skuldbindingu sínar. Ábyrgðartími verktaka vegna verksins er lokið

og ábyrgðartrygging úr gildi fallin.

Dagsetning

ÁBYRGÐARÚTTEKT

Vegnúmer:

Dags. úttektar:

f.h. v.

Fylgiblað 4

Framkvæmdaskýrsla

Vegnúmer: Kaflanr. Frá: Kaflanr. Til: Viðfangsefni Bhl:

Heiti í vegaáætlun:

Heiti í útboði: Útboðsnúmer:

Heiti í vegaskrá: Vegtegund:

Opnun tilboðs: Samningum lokið: Dags. Vísitölu:

Verkbyrjun: Verklok: Framlengd verklok:

Verktakar:

Verkstjórnendur

Undirverktakar:

Eftirlit: Hönnun:

Lýsing á verki:

Fjárveitingar:

Kostnaður:

Grunnur kostnaðaráætlunar:

Tilgangur og ávinningur vegfarenda:

Námur:

Tæki:

Tafir – Flýting:

Breytingar frá útboðsgögnum:

Gallar í útboðsgögnum:

Aðrar framkvæmdir:

Höfundur: Dags.:

Fylgiblað 5

Skjalavörslukerfi framkvæmda

UmdæmiHeiti útboðs (verks)ViðfangsefnanúmerUmsjónarmaður

Nr. Heiti Gögn1. Gæðatrygging verkkaupa

1.1 Gæðastefna1.2 Skipurit1.3 Starfslýsing1.4 Verklagsreglur

2. Yfirlit yfir verk2.1 Skilgreining verks (stærð, afmörkun í tíma)2.2 Fjármögnun verks2.3 Fjármagnsflæði, lánsþörf

3. Framkvæmdaskýrsla3.1 Samantekt um framkvæmd verks3.2 Fjárhagslegt lokauppgjör3.3 Yfirlit úr fjárhagsbókhaldi3.4 Myndir af verkinu3.5 Skýrsla ráðherra

4. Rannsóknir4.1 Rannsóknir4.2 Mælingar4.3 Efnisvottorð

5. Skýrslur um framkvæmd5.1 Framvinduskýrslur5.2 Dagskýrslur5.3 Aðrar skýrslur frá eftirliti eða verktaka

6. Bréfaskriftir6.1 Bréf frá verktaka6.2 Orðsendingar og skilaboð til verktaka

7. Verkfundir7.1 Verkþáttarýni7.2 Verkfundagerðir7.3 Úttektargerð7.4 Ábyrgðarúttekt

8. Efnisskrár8.1 Listar og skrár yfir efni sem verkkaupi leggur til

9. Reikningar frá verktaka9.1 Reikningar samþykktir af umsjónarmanni

10. Aðrir reikningar10.1 Reikningar vegna landbóta og efnistöku10.2 Reikningar vegna efnis10.3 Aðrir reikningar

blað 1 Fylgiblað 6

Skjalavörslukerfi framkvæmda

Nr. Heiti Gögn11. Samningsgögn

11.1 Verksamningur11.2 Verktrygging11.3 Verkáætlun11.4 Útboðslýsing (tilvísun)

12. Gögn frá verktaka12.1 Gæðakerfi verktaka12.2 Upplýsingar um fyrri verk12.3 Verkstjórnendur12.4 Tæknilegur umsjónarmaður12.5 Tækjalisti12.6 Ársreikningar12.7 Yfirlýsing viðskiptabanka12.8 Trygging vegna fyrirframgreiðslu12.9 Staða opinberra gjalda12.10 Yfirlit yfir önnur verk á verktíma

13. Gögn um verktaka13.1 Fjárhagslegt mat á verktaka13.2 Tæknilegt mat á verktaka

14. Tilboð - Kostnaðaráætlun14.1 Samanburður tilboða14.2 Kostnaðaráætlun útboðs14.3 Heildarkostnaðaráætlun verks

15. Gögn á útboðstíma15.1 Leiðréttingar á útboðsgögnum15.2 Fyrirspurnir bjóðenda15.3 Svör umsjónarmanns

16. Samningar við aðra aðila16.1 Samningar við landeigendur16.2 Samningar við lagnaeigendur16.3 Samningar við sveitarfélög16.4 Aðrir samningar

17. Bréfaskipti við æðra stjórnvald17.1 Samskipti við yfirstjórn Vg17.2 Samskipti við samgönguráðuneyti17.3 Samskipti við alþingi17.4 Önnur samskipti

18. Endanleg verkgögn18.1 Leiðréttingar á verktíma18.2 Útboðsgögn (tilvísun)18.3 Hönnunarforsendur (tilvísun)18.4 Mat á umhverfisáhrifum (tilvísun)

blað 2 Fylgiblað 6

3. Eftirlit með verkgæðum

3. EFTIRLIT MEÐ VERKGÆÐUM

3.1 Yfirlit

3.2 Almenn eyðublöð

3.3 Eyðublöð fyrir einstaka verkþætti

3.3.0 Upphaf verks 3.3.1 Efnisvinnsla, þveranir, girðingar 3.3.2 Skeringar 3.3.3 Undirbygging 3.3.4 Skurðir, ræsi, holræsi, vatnsveita, leiðslur og undirgöng 3.3.5 Burðarlög 3.3.6 Slitlög, axlir og gangstígar 3.3.7 Öryggisbúnaður, umferðarstýringar og frágangur 3.3.8 Brýr og önnur steypt mannnvirki

3.4 Dæmi um notkun

3.1. Yfirlit

3.1 Yfirlit

Meginmarkmið

Meginmarkmið með eftirliti með verkgæðum er að sjá til þess að ljóst sé hvaða verkgæði hafa náðst við verkið. Grundvöllur eftirlits með verkgæðum er Alverk og útboðsgögn.

Hér er sett fram vinnuaðferð þar sem gert er ráð fyrir að eftirlitsvinna fari fram með ákveðnu verklagi sem felur í sér að reynt er að skipuleggja eftirlitið meira en nú er gert og gera störf þessi sýnilegri með því að skrá niðurstöður eftirlits. Þessu verklagi má skipta í fjóra hluta:

Gerð eftirlitsáætlunar.

Halda sameiginlega fundi með hönnuðum og verktökum (verkþáttarýni).

Votta skriflega að efnisaðföng uppfylli kröfur.

Skrá niður þær úttektir sem gerðar eru á verkinu.

Eftirlitsáætlun

Hér er lagt til að eftirlitsmaður geri sér ljóst fyrir hvern verkþátt, hvaða atriði varðandi verkgæðin ætlunin er að fylgjast með og hvernig úttektum á þeim er háttað. Þá þarf að ákveða hvernig verkaskiptingu milli eftirlitsins og verktaka er háttað á þessu sviði. Þetta er best gert með því að gera eftirlitsáætlun fyrir helstu verkþætti verksins.

Gerð hafa verið yfirlitsblöð fyrir marga helstu verkþætti Alverks þar sem talið er upp hvaða atriði á að athuga og gerð tillaga að verkaskiptingu milli eftirlits og verktaka.

Þróunin hefur verið sú að í útboðsgögnum er í æ ríkari mæli gert ráð fyrir að ýmis eftirlitsstörf séu í höndum verktaka sem alfarið voru í höndum eftirlits s.s. sýnatöka úr steypu á byggingarstað.

Þetta leiðir til þess að verktaki þarf að gera umsjónarmanni verksins grein fyrir hvernig hann framkvæmir eftirlit sitt og hvernig hann hyggst skrá niðurstöður.

Verkþáttarýni

Til þess að tryggja sameiginlegan skilning á því verki sem vinna á, er hér lagt til að fulltrúar verktaka, hönnuður og umsjónarmaður haldi fund saman áður en verk hefst. Þessir fundir eru hér nefndir verkþáttarýni, enda er tilgangurinn að allir fundarmenn rýni megin verkþætti verksins og verktaki komi á þessu stigi fram með athugasemdir og tillögur að því sem betur má fara. Við verkþáttarýnina ætti að fara í gegnum eftirfarandi atriði:

Tryggja að viðeigandi gögn séu til staðar.

Kanna hvort gögn eru þau nýjustu (eða hvort um eldri útgáfur er að ræða).

Tryggja að starfsmenn séu faglega hæfir.

Tryggja að starfsmenn hafi nægan tíma og búnað til að vinna verkið á fullnægjandi hátt.

Tryggja að byggingarefni/aðföng séu í samræmi við útboðsgögn.

Gera skýra verkaskiptingu milli eftirlits og verktaka varðandi eftirlit með verkgæðum.

Gerð hafa verið eyðublöð fyrir nokkra verkþætti Alverks þar sem getið er helstu atriða sem ræða ætti um þegar verkþáttarýni fer fram.

Umsjónarmenn geta notað þessi eyðublöð ef þeim þykir það henta til að stýra umræðum og skrá niðurstöður eða gert sína eigin minnislista.

Umsjónarmaður skal halda verkfundargerð sem dreift er til fundarmanna.

Úttekt á verki

Eftirlit með verkgæðum skal vera sýnilegt þannig að úttekt á verkhlutum ásamt rannsóknarniðurstöðum sé skráð. Mjög getur verið misjafnt milli verka hversu víðtækar úttektir eru. Þannig getur einungis verið um að ræða að einungis lítill hluti verksins sé tekinn út, upp í það að allir verkþættir séu sérstaklega teknir út.

Þetta verklag eykur skriffinnsku nokkuð frá því sem nú er, en til þess að sú aukning sé í lágmarki hafa verið útbúin sérstök úttektarblöð fyrir helstu verkþætti Alverks.

Á hverju úttektarblaði kemur fram hvaða atriði þarf að huga að við úttekt á verkstað og eftirlitsmaður þarf einungis að fylla inn í ákveðna reyti. Eftirlitsmaður getur einnig búið sér til sjálfur úttektarblöð, en heppilegt er að stefna að því í framtíðinni að úttektarblöð séu sem mest samræmd.

Við eftirlit með brúm og steyptum mannvirkjum er hér miðað við að megin reglan sé sú að járnalögn og mót ERU yfirfarin áður en steypt er og steypa hefst ekki fyrr en eftirlitsmaður hefur undirritað steypuleyfi á steypuúttektarblaði.

Við eftirlit með malbiksútlögn er einnig heppilegt að gefa skriflegt malbiksleyfi þegar umsjónarmaður hefur fullvissað sig um að öllum undirbúningi ER lokið.

Efnisvottun

Til að tryggja að það efni sem notað er til verksins sé í samræmi við þær kröfur sem gerðar eru í útboðsgögnum skal innkalla frá verktaka nauðsynlegar upplýsingar um viðkomandi efni og bera þær saman við þær kröfur útboðsgagna.

Skrá skal niðurstöður samanburðarins og aðrar athuganir sam gerðar eru á efninu á sérstök efnisvottunarblöð og senda verktaka blaðið undirritað þegar ljóst er að efnið uppfyllir tilskyldar kröfur.

3.2. Almenn eyðublöð

Nr.

Tilv

.

Hva

ð á

að a

thug

aEf

tirlit

saðf

erð

Tíðn

iK

röfu

rFr

amkv

æm

dara

ðili

Skrá

ning

arað

ferð

EFTI

RLI

TSÁ

ÆTL

UN

VER

KÞÆ

TTIR

:

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

DA

GSE

TNIN

G:

TILB

SLIÐ

IR:

BO

ÐA

ÐIR

:V

erkt

aki

:E

ftirli

t :

Hön

nuði

r :

Teik

ning

ar n

r. :

Tilv

.Ef

ni, a

ðfön

g :

Efni

skrö

fur :

Ath

ugas

emdi

r:A

lver

k

Ran

nsók

nir

:R

anns

ókna

rtím

i :

Verk

fram

kvæ

md

:

Sam

skip

ti vi

ð ut

anað

kom

andi

aði

la :

VER

KÞÁ

TTA

RÝN

I

VER

KÞÁ

TTA

RÝN

I

VER

KÞÆ

TTIR

:

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

Sam

þykk

t nr.

Afg

reitt

frá

eftir

liti

Ver

kþ.

Efn

iK

röfu

rFr

amlö

gð g

ögn

Sam

þykk

tH

afna

ðA

thug

asem

dir

Efti

rlits

mað

ur :

Sen

t til

:

EFN

ISVO

TTU

N

VER

KÞÆ

TTIR

:

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

Stað

setn

ing

dags

.til

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

Tilv

ísan

ir

ÚTT

EKTA

RB

LAÐ

VER

KÞÆ

TTIR

:

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

Dagsetning

Úttekt á

Úttekt frá stöð í stöð Úttekt nr.

Úttektarbeiðni barst frá dags. kl.

Úttekt hefur farið fram og eftirfarandi athugasemdir gerðar:

F.h. umsjónarmanns F.h. verktaka

ÚTTEKT Í VEGAGERÐ

VERKÞÆTTIR:

VERKHEITI: VEGNÚMER:

3.3. Eyðublöð fyrir verkþætti

0. Undirbúningur og aðstaða

Eftirlits-

áætlun

Verkþ.rýni

Efnisv. Úttekt

02. Flutningur, aðstaða, rekstur, vinnufl. X X76.7 Merkingar á vegskemmdum og

vinnusvæði X X

Nr.

Tilv

.

Hva

ð á

að a

thug

aEf

tirlit

saðf

erð

Tíðn

iK

röfu

rFr

amkv

æm

dara

ðili

Skrá

ning

arað

ferð

102

Sam

ning

við

land

eige

ndur

v. a

ðstö

ðuU

pplý

s. fr

á ve

rkta

kaB

yrju

n ve

rks

Sam

kom

ulag

fyrir

hen

diV

erkt

aki

Ver

kþát

tarý

ni2

02Fy

rirko

mul

ag fr

áren

nslis

Byr

jun

verk

sH

eilb

rigði

sr.

Ver

ktak

iV

erkþ

átta

rýni

302

Aðk

eyrs

la a

ð vi

nnub

úðum

Sko

ðun

Byr

jun

verk

rygg

issj

ónar

mið

Efti

rlit

Ver

kþát

tarý

ni4

76.7

Upp

lýsi

ngas

kilti

Ven

jur V

g.E

ftirli

tV

erkf

unda

gerð

576

.6E

r þör

f á a

ð ve

rkta

ki g

eri m

erki

ngap

lan

Ath

ugun

Ver

klýs

ing

Ver

ktak

iV

erkf

unda

gerð

rif o

g vi

ðhal

d m

erki

nga

Sko

ðun

Með

an á

V

enju

r Vg.

Ver

ktak

iV

erkf

unda

gerð

verk

i ste

ndur

7R

anns

ókna

raðs

taða

ver

ktak

aV

erkþ

átta

rýni

Ver

klýs

ing

Ver

ktak

iV

erkf

unda

gerð

rygg

isbú

naðu

r á v

innu

stað

Sko

ðun

Öry

ggie

ftirli

tV

erkt

aki/e

ftirli

tV

erkf

unda

gerð

VER

KÞÆ

TTIR

: 0

.2 U

ndirb

únin

gur,

aðst

aða

7

6.7

Mer

king

ar á

veg

aske

mm

dum

og

vinn

usvæ

ði

EFTI

RLI

TSÁ

ÆTL

UN

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

DA

GSE

TNIN

G:

TILB

SLIÐ

IR:

BO

ÐA

ÐIR

:V

erkt

aki

:E

ftirli

t :

Hön

nuði

r :

Teik

ning

ar n

r. :

Tilv

.Ef

ni, a

ðfön

g :

Efni

skrö

fur :

Ath

ugas

emdi

r:A

lver

k

Upp

lýsi

ngas

kilti

veg

na fr

amkv

æm

da

76.7

U

mfe

rðar

mer

ki (m

eðan

á fr

amkv

æm

dum

ste

ndur

)

76.7

S

taur

ar ti

l þre

ngin

ga v

ega

76.7

B

orða

r með

end

ursk

ini

R

anns

ókna

rtæki

Ran

nsók

nir

:R

anns

ókna

rtím

i :

Verk

fram

kvæ

md

:0.

2

Vin

nubú

ðir,

vinn

uplö

n:

0.2

S

taðs

etni

ng, f

ráre

nnsl

i:02

.15

Ú

tafk

eyrs

lur:

U

pplý

sing

aski

lti:

M

erki

ngap

lan,

þrif

mer

kja:

R

anns

ókna

raðs

taða

:

Sam

skip

ti vi

ð ut

anað

kom

andi

aði

la :

L

ande

igen

dur:VE

RK

ÞÆTT

IR:

0

U

ndirb

únin

gur a

ðstö

ðu

76

.7 M

erki

ngar

á v

egsk

emm

dum

og

vinn

usvæ

ði

VER

KÞÁ

TTA

RÝN

I

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

1. Efnisvinnsla, þveranir, girðingar o.fl.

Eftirlits-

áætlun

Verkþ.rýni

Efnisv. Úttekt

11. Samgönguleiðir á vinnusvæði 14. Efnisvinnsla 14.1 Hörpun steinefna 14.2 Mölun steinefna 14.4 Framleiðsla malbiks 14.41 Olíumöl (OI) 14.43 Olíumalbik (Oma) 14.44 Froðumalbik (Fma) 14.45 Þeytumalbik (Þma) 14.47 Stungumalbik (Sma) 15. Þveranir 17. Girðingar X X X X17.1 Gaddavírsgirðingar X X X X17.2 Netgirðingar X X X X17.3 Rafmagnsgirðingar17.8 Ristarhlið X X X

Nr.

Tilv

.

Hva

ð á

að a

thug

aEf

tirlit

saðf

erð

Tíðn

iK

röfu

rFr

amkv

æm

dara

ðili

Skrá

ning

arað

ferð

Girð

ing

alm

ennt

117

Girð

inga

rstæ

ðiS

amr.

land

eig

1Í v

eghe

lgis

mör

kum

, ath

. bog

aE

ftirli

t/ver

ktak

iR

aunt

eikn

.2

17Jö

fnun

land

s og

frág

angu

rS

jónm

at1

Alv

erk

kafli

17.

Efti

rlit

Útte

ktar

blöð

317

Efn

i; ge

rð o

g gæ

ðiFr

amle

iðsl

uv/m

æl.

*A

lver

k ka

fli 1

7b, 1

7.2b

Ver

ktak

i/efti

rlit

Efn

isvo

ttun

417

Sta

urar

; þét

tleik

i, ni

ðurs

etni

ng, s

tög

Sjó

nm./m

æl

1A

lver

k ka

fli 1

7cE

ftirli

ttekt

arbl

öð

Net

girð

ing

517

.2N

et ;

stre

ngin

g, h

æð,

neg

ling,

frág

angu

rS

jónm

./mæ

l1

Alv

erk

kafli

17c

, 17.

2cE

ftirli

ttekt

arbl

öð

Hlið

617

.8N

ethl

iðS

jónm

./mæ

l1

Teik

n./v

erkl

ýsin

gE

ftirli

ttekt

arbl

öð7

17.8

Ris

tarh

lið u

ndirs

taða

, þjö

ppun

Sjó

nm/s

ýnat

1Te

ikn.

/ver

klýs

ing

Efti

rlit

Útte

ktar

blöð

817

.8R

ista

rhlið

ði n

iður

setn

.M

ælin

g1

Teik

n./v

erkl

ýsin

gE

ftirli

ttekt

arbl

öð

* Þ

egar

efni

ssen

ding

kem

ur

VER

KÞÆ

TTIR

: 1

7 G

irðin

gar,

17.1

Gad

daví

rsgi

rðin

g, 1

7.2

Net

girð

ing,

17.

8 R

ista

rhlið

EFTI

RLI

TSÁ

ÆTL

UN

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

DA

GSE

TNIN

G:

TILB

SLIÐ

IR:

BO

ÐA

ÐIR

:

Ver

ktak

i :

Efti

rlit

:H

önnu

ðir

:

Teik

ning

ar n

r. :

Tilv

ísun

Efni

, aðf

öng:

Efni

skrö

fur :

Stað

lar

Ath

ugas

emdi

r:

Alv

erk

17

T

rést

aura

r

S

táls

taur

ar

Ren

glur

Gag

nvör

n,

H

eitg

alva

nhúð

un,

Þ

verm

ál,

Leng

dÍS

T IN

STA

140

17

Vír,

gad

daví

r, st

agví

r, ly

kkju

rH

eitg

alva

nhúð

un,

Þ

verm

ál v

írs o

fl.pr

EN

102

23-1

199

3

17.2

G

irðin

garn

etH

æð

nets

,

Þve

rmál

vírs

og

mös

kva

17.8

E

fni u

ndir

rista

rhlið

17.8

U

ndirs

töðu

r ris

tahl

iða

17.8

R

ista

rhlið

sefn

i

Ran

nsók

nir

:R

anns

ókna

rtím

i :

Verk

fram

kvæ

md

:

17

Girð

inga

rstæ

ði, j

öfnu

n, ja

rðve

gur:

17

Frá

gang

ur h

orn-

og

afls

taur

a :

17

Sta

ðset

ning

girð

inga

(frá

vik

frá v

egfe

rli) :

17

Sig

, und

irgirð

ing

:

17.8

R

ista

rhlið

, þjö

ppun

und

irstö

ðu :

17.8

A

nnað

:

Sam

skip

ti vi

ð ut

anað

kom

andi

aði

la :

S

amni

ngar

við

land

eige

ndur

:

S

taðs

etni

ng g

irðin

gar:

H

lið, g

erð,

sta

ðset

ning

:

VER

KÞÆ

TTIR

: 1

7 G

irðin

gar,

17.1

Gad

daví

rsgi

rðin

g, 1

7.2

Net

girð

ing,

17.

8 R

ista

rhlið

VER

KÞÁ

TTA

RÝN

I

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

Sam

þykk

t nr.

Afg

reitt

frá

eftir

liti

Sen

t til:

Ver

kþ.

Efn

iK

röfu

rFr

amlö

gð g

ögn

17H

orns

taur

arG

agnv

arði

r efti

r ydd

un17

og a

flsta

urar

, tré

IST.

INS

TA 4

0 Fl

. AÞ

verm

ál ø

150

125

Min

nsta

leng

d

17H

orns

taur

arH

eitg

alva

nhúð

aðir

þykk

t?og

afls

taur

ar, s

tál

Þve

rmál

ø76

.6 t:

3.6

5M

inns

ta le

ngd

17S

taur

ar tr

éÞ

verm

ál ø

75

6

3M

inns

ta le

ngd

17R

engl

urÞ

verm

ál

3

5

17G

adda

vír

Tvíþ

ættu

r ø m

in 2

.5B

il m

illi g

adda

125

17S

tagv

írH

eitg

alva

nh. 2

40g/

Þve

rmál

3,7

5

17Ly

kkju

rH

eitg

alva

nh. l

= 30

- 40

ø3,

4

17.2

Girð

inga

rnet

ð 65

0, fj

öldi

lár.

stre

ngja

5E

fsti

og n

eðst

i stre

ngur

ø3.

25M

illis

tr. ø

2.3

c/c

lóðr

éttir

stre

ngir

300

* m

ál í

mm

Sam

þykk

tH

afna

ðA

thug

asem

dir

Efti

rlits

mað

ur :

VER

KÞÆ

TTIR

: 1

7 G

irðin

gar,

17.1

Gad

daví

rsgi

rðin

g, 1

7.2

Net

girð

ing

EFN

ISVO

TTU

N

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

Stað

setn

ing

Jöf

nun

land

s - s

lóða

r

Hor

n- o

g af

lsta

urar

Stau

rar

N

et o

g ga

ddav

ír V

innu

gæði

- fr

ágan

gur

- E

kki h

ætta

á v

atns

rofi

- H

æð

20 c

m y

fir s

treng

- H

æð

10 c

m y

fir s

treng

- N

eglin

g í l

agi

- S

trekk

ing

- Ten

ging

við

- La

nd ti

lbúi

ð til

sán

inga

r -

c/c

< 30

0m -

c/c

< 4m

- N

et 2

0 cm

yfir

land

i -

Sig

stre

ngir

und

irgön

g -

Stö

g -

Neð

ri ga

ddav

ír 10

cm

yfir

land

i -

Und

irhle

ðsla

- Afk

eyrs

luhl

ið -

Efri

gad

daví

r 25

cm y

fir n

eti

- B

ein

lína

dags

.til

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

Tilv

ísan

ir

VER

KÞÆ

TTIR

: 1

7 G

irðin

gar,

17.1

Gad

daví

rsgi

rðin

g, 1

7.2

Net

girð

ing

ÚTT

EKTA

RB

LAÐ

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

Stað

setn

ing

Fylli

ng u

ndir

og a

ð sö

kkli

ðars

etni

ngFr

ágan

gur

- N

ota

efra

bur

ðarla

gsef

ni -

dh =

+/-

70m

m -

Teng

ing

við

enda

nleg

t yfir

borð

- Þ

jöpp

un u

ndir

30cm

lög

3 fe

rðir

- dh

10m

= +

/- 15

mm

- Fr

ágan

gur h

liðs

- Þ

jöpp

un m

eðfr.

20

cm 3

ferð

ir -

dþve

rh. =

+/-

1.5%

dags

.til

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

Tilv

ísan

ir

VER

KÞÆ

TTIR

: 1

7.8

Ris

tarh

lið

ÚTT

EKTA

RB

LAÐ

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

2. Skeringar

Eftirlits-

áætlun

Verkþ.rýni

Efnisv. Úttekt

21. Hreinsun bergyfirborðs X X22. Bergskeringar X X22.1 Bergskerningar í vegstæði X X X22.13 Berg í yfirborði undirbyggingar X X22.2 Grjótnám X X24. Skeringar í laus jarðlög X X X

Nr.

Tilv

.

Hva

ð á

að a

thug

aEf

tirlit

saðf

erð

Tíðn

iK

röfu

rFr

amkv

æm

dara

ðili

Skrá

ning

arað

ferð

21H

rein

sun

berg

yfirb

orðs

121

ði h

rein

suna

rS

koðu

n1

Sam

kvæ

mt v

erkl

ýsin

guE

ftirli

ttekt

arbl

öð2

Mör

k hr

eins

unar

Sko

ðun/

ling

12m

útfy

rir b

ergs

kerin

guE

ftirli

ttekt

arbl

öð

22B

ergs

kerin

gar,

22.1

Ber

gske

ringa

r í v

egst

æði

, 22.

13 B

erg

í yfir

borð

i und

irbyg

ging

ar

322

Ger

ð sp

reng

iefn

is, g

æði

spr

engi

mot

taFo

rsko

ðun

1V

erkl

ýsin

gE

ftirli

tFu

ndar

gerð

4 M

ælin

g á

óhre

yfðu

yfir

borð

iM

ælin

g1

Efti

r aðs

tæðu

mV

erkt

aki/e

ftirli

ttekt

arbl

öð5

Ást

and

nálæ

gra

man

nvirk

jaM

ynda

taka

/sko

ðun

Efti

r þör

fum

Í lag

i efti

r fra

mkv

æm

dE

ftirli

tV

erkf

unda

rger

ð6

22 T

itrin

gur,

svei

fluhr

aði a

gnar

ling

Sam

felt

Alv

erk,

ver

klýs

ing

Ver

ktak

iV

erkf

unda

rger

ð7

22.1

Áfe

rð fl

áaS

koðu

n1

Nib

bur <

0.2m

útfy

rir m

örk

Efti

rlit

Útte

ktar

blöð

822

.1 A

fvöt

nun

dæld

a og

fylli

ng í

rási

rS

koðu

n1

Ekk

ert v

atn

í læ

gðum

Efti

rlit

Útte

ktar

blöð

922

.1 H

rein

sun

botn

sS

koðu

n1

Ekk

ert f

rost

næm

t efn

iE

ftirli

ttekt

arbl

öð

22.2

Grjó

tnám

1022

.2 M

ælin

g á

stei

nast

.V

igtu

nS

érve

rkl

Ver

klýs

ing

Efti

rlit

Útte

ktar

blað

1122

.2 V

inns

la a

ð fy

rirlig

gjan

di v

egM

ælin

gS

érve

rkl

Alv

erk

22.2

c)

Efti

rlit

Rau

ntei

knin

g12

77 F

rága

ngur

nám

u S

jónm

atE

ftir þ

örfu

mA

lver

k ka

fli 7

7E

ftirli

tV

erkf

unda

rger

ð

24Sk

erin

gar í

laus

jarð

lög

1324

Efn

isgæ

ðiS

ýnat

aka

2000

/100

0Fr

ostn

æm

i/stæ

rsta

ste

inas

tærð

Efti

rlit

Nám

uskr

árbl

að14

24 A

fsta

ða ti

l man

nvirk

jaM

ælin

g re

ikni

ngar

1B

ygg.

regl

ug./r

eglu

g. u

m ra

fork

uvirk

iV

erkt

aki

Ver

kfun

dage

1524

ling

á sk

erin

garb

otni

ling

1Te

ikni

ngV

erkt

aki/e

ftirli

ttekt

arbl

að16

24 U

mge

ngni

um

tipp

Sko

ðun

Efti

r þör

fV

erkt

aki/e

ftirli

ttekt

arbl

VER

KÞÆ

TTIR

: 2

Ske

ringa

r

EFTI

RLI

TSÁ

ÆTL

UN

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

DA

GSE

TNIN

G:

TILB

SLIÐ

IR:

BO

ÐA

ÐIR

:V

erkt

aki

:E

ftirli

t :

Hön

nuði

r :

Teik

ning

ar n

r. :

Tilv

.Ef

ni, a

ðfön

g :

Efni

skrö

fur :

Ath

ugas

emdi

r:A

lver

k

Spr

engi

efni

, hve

llhet

tur (

geym

sla)

K

jarn

i ban

naðu

r inn

an 3

00 m

frá

man

nvirk

jum

22

Spr

engi

mot

tur

22

Titr

ings

lir

Ran

nsók

nir

:R

anns

ókna

rtím

i :

22

Tilt

rings

ling

Á m

eðan

á s

pren

ging

um s

tend

ur

22

Myn

data

kaÁ

ður e

n sp

reng

ing

hefs

t

24

Efn

isgæ

ði e

fnis

úr s

kerin

gu, f

rost

þol,

stei

nast

ærð

24

Rei

knin

gar v

egna

útg

raftr

ar v

ið b

yggi

ngar

Áðu

r en

útgr

öftu

r hef

st

Verk

fram

kvæ

md

:

Spr

engi

mað

ur m

eð s

pren

giré

ttind

i21

H

vers

u m

ikil

hrei

nsun

er n

auðs

ynle

ga á

ber

gyfir

borð

i22

N

ágre

nni v

ið b

yggi

ngar

, raf

línur

, sím

alín

ur24

M

ælin

gar á

ske

ringu

m24

M

eðfe

rð e

fna

á sk

erin

gsbo

tni

24.2

Ú

tveg

un á

tipp

fyrir

óno

thæ

ft ef

niSa

msk

ipti

við

utan

aðko

man

di a

ðila

:

L

ande

igen

dur g

rjótn

áms

N

ágra

nnar

við

spr

engi

stað

, ræ

ða v

ið þ

á áð

ur e

n sp

engi

ngar

hef

jast

VER

KÞÆ

TTIR

: 2

Ske

ringa

r

VER

KÞÁ

TTA

RÝN

I

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

Stað

setn

ing

Hre

insu

n be

rgyf

irbor

ðsB

otnm

ælin

g ef

tir b

ergs

kerin

guSp

reng

imör

kFr

ágan

gur b

otns

hrei

nsun

með

óte

nntri

skó

flukl

öpp

sé 5

00 m

m n

eðan

yfir

borð

sve

gsku

rður

og

fláar

hrei

nsun

, afv

ötnu

n la

gða

mak

alín

a 2

m ú

tfyrir

mör

k be

rgsk

erin

ga+5

0/70

mm

halla

mis

m. k

lapp

ar o

g ve

gyfir

b. <

1:5

dags

.í l

agi

tilv.

nafn

dags

.í l

agi

tilv.

nafn

dags

.í l

agi

tilv.

nafn

dags

.í l

agi

tilv.

nafn

Tilv

ísan

ir

VER

KÞÆ

TTIR

: 2

1. H

rein

sun

berg

yfirb

orðs

, 22.

Ber

gske

ringa

r

ÚTT

EKTA

RB

LAÐ

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

Stað

setn

ing

S

kerin

gark

antu

rSt

öllu

nSt

aðse

tnin

g gr

afta

rmar

kaYf

irbor

ðshæ

ðN

ýtin

g ef

nis

- flá

i 1:3

stað

setn

ing

og v

ídd

fjöld

i mæ

lipun

kta

eftir

aðs

tæðu

mgæ

ði e

fnis

, end

urný

ting

?gr

aftra

rmör

k 1:

1 25

frá

axla

rbrú

n+1

00/-5

0 m

m

dags

.til

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

Tilv

ísan

ir

VER

KÞÆ

TTIR

: 2

4 Sk

erin

g í l

aus

jarð

lög

ÚTT

EKTA

RB

LAÐ

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

3. Undirbygging

Eftirlits-áætlun

Verkþ.rýni

Efnisv. Úttekt

33. Hreinsun og jöfnun yfirb. undirstöðu X X33.1 Hreinsun yfirborðs undirstöðu X33.2 Jöfun yfirborðs undirstöðu X33. Fyllingar X X *33.1 Fyllingefni úr skerningum 33.2 Fyllingarefni úr námum 34. Fláafleygar X X X35. Aðgerðir vegna sigs, fargs X X36. Fylling að steinsteyptum mannvirkjum 38. Efni til annara nota 38.1 Hliðarfyllingar 38.2 Hljóðdeyfigarðar 38.3 Umframefni úr skeringum

* Sjá námablað kafla 5.

Nr.

Tilv

.

Hva

ð á

að a

thug

aEf

tirlit

saðf

erð

Tíðn

iK

röfu

rFr

amkv

æm

dara

ðili

Skrá

ning

arað

ferð

31H

rein

sun

og jö

fnun

yfir

borð

s un

dirs

töðu

131

Hre

insu

n og

jöfn

un y

firbo

rðs

Sjó

nmat

1A

lver

k ka

fli 3

1 c)

Efti

rlit

Útte

ktar

blöð

33Fy

lling

ar2

33Lí

frænt

efn

iS

jónm

atS

töðu

gtE

kki n

otað

Ver

ktak

i3

33S

tærs

ta s

tein

astæ

rðS

jónm

at/m

ælin

gS

töðu

gtA

lver

k ka

fli 3

3, v

erkl

ýsin

gV

erkt

aki

433

Fros

tnæ

mi

ling/

sjón

mat

2000

/100

0V

erkl

ýsin

gE

ftirli

tN

ámus

krá

5S

krá

þjöp

puna

rt. o

g na

fn s

tjórn

anda

1E

ftirli

ttekt

arbl

að6

33Þ

jöpp

unTa

lnin

g yf

irfer

ðaS

töðu

gtV

erkl

ýsin

gV

erkt

aki/e

ftirli

ttekt

arbl

öð7

33La

gþyk

ktir

ling

Stö

ðugt

Ver

klýs

ing

Ver

ktak

i /ef

tirlit

Útte

ktar

blöð

833

Hal

li ve

gflá

aM

ælin

g1

Alv

erk

kafli

33

e)E

ftirli

ttekt

arbl

öð9

33S

léttl

eiki

fláa

ling

1Tö

flur I

.1 -

I.7 í

Alv

erk

Efti

rlit

Útte

ktar

blöð

1033

Sta

ðset

ning

fylli

ngar

ling

1Tö

flur I

.1 -

I.7 í

Alv

erk

Efti

rlit

Útte

ktar

blöð

1133

Yfir

borð

shæ

ðir u

ndir

undi

rbyg

ging

uM

ælin

g1

Töflu

r I.1

- 1.

7 í A

lver

kE

ftirli

ttekt

arbl

öð

34Fl

áafle

yga r

1234

Hal

li flá

afle

yga

ling

1A

lver

k ka

fli 3

3 e)

Efti

rlit

Útte

ktar

blöð

1334

Efn

i í fl

áafle

yga

Sjó

nmat

Óno

thæ

ft fy

lling

aref

nisé

rver

klýs

ing

35A

ðger

ðir v

egna

sig

s, fa

rgs

14S

érst

ök a

ðger

ðará

ætlu

nE

ftir þ

örfu

mV

erkl

ýsin

gV

erkt

aki/e

ftirli

tS

amrá

ð v.

hön

nuð

VER

KÞÆ

TTIR

:

31

Hre

insu

n og

jöfn

un y

firbo

rðs

undi

rstö

ðu, 3

3 Fy

lling

ar, 3

4 Fl

áafle

ygar

,

3

5 A

ðger

ðir v

egna

sig

s og

farg

s

EFTI

RLI

TSÁ

ÆTL

UN

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

DA

GSE

TNIN

G:

TILB

SLIÐ

IR:

BO

ÐA

ÐIR

:V

erkt

aki

:E

ftirli

t :

Hön

nuði

r :

Teik

ning

ar n

r. :

Tilv

ísun

Efni

, aðf

öng:

Efni

skrö

fur :

Stað

lar

Ath

ugas

emdi

r:A

lver

k

33.

Fyl

linga

refn

i úr s

kerin

gum

Fr

ostn

æm

i (flo

kkun

)

Stæ

rsta

ste

inas

tærð

Lífræ

nt e

fni

33.2

Fy

lling

aref

ni ú

r nám

um:

Fr

ostn

æm

i (flo

kkun

)

Stæ

rsta

ste

inas

tærð

Lífræ

nt e

fni

Ran

nsók

nir

:

33

Sál

durfe

rlar:

33

Sjó

nmat

nám

u og

ske

ringa

r:

33

ling

á þj

öppu

n, m

ælin

gara

ðfer

ð:

33

Nám

ulýs

ing:

35

Sig

slön

gur,

frága

ngur

og

ling:

VER

KÞÆ

TTIR

: 3

1 H

rein

sun

yfirb

orðs

und

irstö

ðu,

33 F

yllin

gar,

34 F

láaf

leyg

ar,

3

5 A

ðger

ðir v

egna

sig

s og

farg

s

VER

KÞÁ

TTA

RÝN

I

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

Verk

fram

kvæ

md

:Si

gsvæ

ði:

Þ

jöpp

unar

tæki

:S

tærð

ýtu

á ti

pp

Ála

gsþr

ep

S

tjórn

andi

val

ta (h

onum

kunn

ugt u

m þ

jöpp

unar

kröf

ur):

Ákv

örðu

n á

enda

nleg

ri hæ

ð fy

lling

ar

Þ

unga

takm

arka

nir.

L

agþy

kktir

(mæ

ling

þeirr

a)

N

ámur

, nám

uveg

ir, u

mge

ngni

um

nám

ur, n

álæ

gð m

annv

irkja

:

V

inna

vetra

rlagi

(und

irlag

/þjö

ppun

/fros

tkög

glar

)

F

ulln

ægi

r fyl

linga

refn

i krö

fum

til n

eðra

bur

ðarla

gs?:

F

yllin

g í s

kurð

i:

F

láun

:

S

töllu

n:

Sam

skip

ti vi

ð ut

anað

kom

andi

aði

la :

N

ámue

igen

dur:

N

otku

n ná

muv

ega

VER

KÞÆ

TTIR

: 3

1 H

rein

sun

yfirb

orðs

und

irstö

ðu,

33 F

yllin

gar,

34 F

láaf

leyg

ar,

3

5 A

ðger

ðir v

egna

sig

s og

farg

s

VER

KÞÁ

TTA

RÝN

I

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

Stað

setn

ing

Fylli

ngar

efni

Stað

setn

ing

Þjöp

pun

Y

firbo

rðsh

æði

r

Fra

mkv

æm

d -

uppr

uni,

nám

am

iðlin

a +/

-

mm

- la

gþyk

kt m

ax -

dh +

/-

m

m -

losa

efn

i á fy

ll. b

rún

og

- st

eina

r < 2

/3 la

gþyk

kt -

þjöp

pun

- dh

20m

+

/-

mm

ýt

a fra

m m

eð ý

tu -

sýna

taka

=>

frost

flokk

ur -

þyng

d va

ltara

- dþ

verh

. +

/-

m

m -

síuk

röfu

r í la

gi?

=> h

vað

nota

ð í n

eðra

bur

ðarl.

? -

fjöld

i yfir

ferð

ada

gs.

nám

asý

nitil

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

Þjöp

puna

rtæ

ki:

VER

KÞÆ

TTIR

: 3

3.1

- 33.

2 Fy

lling

aref

ni ú

r ske

ringu

m o

g ná

mum

ÚTT

EKTA

RB

LAÐ

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

Stað

setn

ing

Fylli

ngar

efni

Stað

setn

ing

Fr

ágan

gur o

g jö

fnun

- st

aðse

tnin

g flá

afót

ar s

kv.

sn

iðpu

nkta

skrá

dags

.til

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

Tilv

ísan

ir

VER

KÞÆ

TTIR

: 3

4 Fl

áafle

ygar

ÚTT

EKTA

RB

LAÐ

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

4. Skeringar, ræsi, holræsi, vatnsveitu leiðslur og undirgögn

Eftirlits-áætlun

Verkþ.rýni

Efnisv. Úttekt

41. Skurðir og rásir 41.1 Skurðir X X41.14 Hreinsun vegskurða 41.24 Hreinsun vegrása 42. Röraræsi X X42.xx1 Ræsalögn án ræsiefnis X42.7 Endafrágangur43. Steinsteypt bogaræsi og rennur 45. Ofanvatnsræsi og vatnsveituleiðslur 45.1 Gröftur lagnaskurða X45.2 Sprenging í lagnaskurðum X45.3 Fleygun í lagnaskurðum X45.4 Ofanvatnsræsi, rör og röralögn X45.5 Brunnar X45.51 Brunnar, D = 0,4 m X45.53 Brunnar, D = 1,0 m 45.54 Breyting á hæð brunna 45.6 Niðurföll X45.64 Breyting á hæð niðurfalla 45.7 Vatnsveituleiðslur, lagning röra 45.8 Fylling í skurði 47. Gerð undirganga 47.1 Undirgögn úr heitgalvanhúðuðum

báruplötum

* Niðurrekstrarskýrsla

Nr.

Tilv

.

Hva

ð á

að a

thug

aEf

tirlit

saðf

erð

Tíðn

iK

röfu

rFr

amkv

æm

dara

ðili

Skrá

ning

arað

ferð

41.1

Skur

ðir

141

.1A

thug

a hv

ort g

irðin

gar s

éu ro

fnar

Sko

ðun

Efti

r þör

fLok

un h

ólfa

Efti

rlit

241

.1Te

ngin

gu v

egsk

urða

við

fram

rási

r og

ræsi

Sko

ðun

Efti

r þör

fVat

n ha

fi al

lsta

ðar f

ram

rás

Efti

rlit

Rau

ntei

knin

g3

41.1

Sta

ðset

ning

og

þver

snið

smál

Sko

ðun/

ling

1S

érlý

sing

/teik

ning

arE

ftirli

ttekt

arbl

að4

41.1

Frág

angu

r bot

nsS

koðu

n1

Jafn

t ren

nsli

Efti

rlit

Útte

ktar

blað

42.

Rör

aræ

si5

42.

ðarle

ga o

g st

aðse

tnin

g ræ

saM

ælin

g/sk

oðun

1A

lver

k/ve

rklý

sing

Ver

ktak

ttekt

arbl

að6

42.

Und

irbyg

ging

, efn

i - la

gþyk

kt -

þjöp

pun

ling

/sko

ðun

1A

lver

k/te

ikni

ngar

Efti

rlit

Útte

ktar

blað

742

.Y

firhæ

ðir v

egna

sig

sM

ælin

g1

Ver

klýs

ing

Efti

rlit

Útte

ktar

blað

842

.E

fni í

ræsi

Bið

ja u

m e

fnis

votto

rð1

Alv

erk/

verk

lýsi

ngV

erkt

aki

Efn

isvo

ttun

942

.P

rófu

n á

stey

ptum

röru

mP

rófu

n R

b1

Alv

erk

- D

S 4

00.3

Efti

rlit

Efn

isvo

ttun

1042

.S

amse

tnin

g, b

oltu

nS

koðu

n1

Alv

erk/

verk

lýsi

ngE

ftirli

ttekt

arbl

að11

42.

Fylli

ng a

ð ræ

siS

koðu

n1

Alv

erk/

verk

lýsi

ngE

ftirli

ttekt

arbl

að12

42.

End

afrá

gang

ur, g

rjóta

stæ

rðir

ling

1A

lver

k/te

ikni

ngar

Efti

rlit

Útte

ktar

blað

1342

.E

ndas

tykk

i for

fram

leid

dB

iðja

um

efn

isvo

ttorð

1V

erkl

ýsin

gE

ftirli

tE

fnis

vottu

n

VER

KÞÆ

TTIR

: 4

1.1

Skur

ðir,

42. R

örar

æsi

EFTI

RLI

TSÁ

ÆTL

UN

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

DA

GSE

TNIN

G:

TILB

SLIÐ

IR:

BO

ÐA

ÐIR

:V

erkt

aki

:E

ftirli

t :

Hön

nuði

r :

Teik

ning

ar n

r. :

Tilv

.Ef

ni, a

ðfön

g :

Efni

skrö

fur :

Stað

lar:

Ath

ugas

emdi

r:

Alv

erk

42

Mal

aref

ni u

ndir

ræsi

dmax

50-

100

mm

42

Grjó

t í e

ndaf

rága

ng o

g gr

jótfl

ór

42

Ste

inrö

r með

múf

fuD

S 4

00.3

Fá e

fnis

votto

42

Fal

srör

á fl

oti ú

r ójá

rnb.

ste

ypu

DS

400

.3Fá

efn

isvo

ttorð

42

Pla

strö

rN

S 2

949

(PV

C rö

r kla

sset

)Fá

efn

isvo

ttorð

42

Stá

lröra

ræsi

, hei

lddr

egin

og

galv

anhú

ðuð

BY

A 3

73:3

2 37

3:33

Fá e

fnis

votto

42

Stá

lplö

turæ

si ú

r gal

vanh

úðuð

um b

árup

lötu

mA

AS

HTO

143

6Fá

efn

isvo

ttorð

42

For

stey

ptar

ein

inga

rS

teyp

usty

rkur

FS E

NV

206

:199

0

Ran

nsók

nir

:R

anns

ókna

rtím

i :

Sty

rkle

iki s

teyp

tra rö

ra1

vika

Sál

durfe

rlar m

alar

efna

Stæ

rðar

flokk

un g

rjóts

Verk

fram

kvæ

md

:

S

taðs

etni

ng, h

æða

rlega

Mal

arpú

ði u

ndir

ræsi

Lagþ

ykkt

Þjö

ppun

Sam

setn

ing

röra

Ath

uga

sigh

ættu

, yfir

hæði

r

End

afrá

gang

ur

Frág

angu

r fló

rs

Sam

skip

ti vi

ð ut

anað

kom

andi

aði

la :

VER

KÞÆ

TTIR

: 4

2 R

örar

æsi

VER

KÞÁ

TTA

RÝN

I

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

Stað

setn

ing

F

jarlæ

gð fr

á ve

giÞv

ersn

iðFr

ágan

gur

Fram

rás

vatn

s -

sjá

fylg

iskj

al 1

3 -

botn

brei

dd 0

.5-0

.8m

- jö

fnun

bot

ns -

jafn

hal

li -

flái 0

.75:

1 -

jöfn

un u

mfra

mef

nis

- dý

pt s

já fy

lgis

kjal

13

dags

.til

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

Tilv

ísan

ir

VER

KÞÆ

TTIR

: 4

1.1

Sku

rðir

ÚTT

EKTA

RB

LAÐ

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

Stað

setn

ing

/ stæ

rðJa

rðvi

nna

Nið

urse

tnin

g

Fyl

ling

að ræ

si

End

afrá

gang

urFr

ágan

gur

- ja

rðv.

ski

pti

- st

aðs.

og

bein

lína

+/-

100

- næ

st rö

ri 30

cm m

eð d

max

-

grjó

thle

ðsla

- sk

ásku

rður

röra

- dý

pi +

50/-2

00 -

hæð

+/- 5

0, h

alli

ræsa

1%

10

0 m

m -

stey

pupo

kar

- hl

ífðar

rör á

end

a -

stæ

rð í

lagi

-

þjöp

pun

í 30c

m lö

gum

sam

bæri-

- st

eypt

ur e

ndi

- frá

gang

ur ræ

sisb

otns

- frá

gang

ur g

jarð

a

legt

við

þjö

ppun

bur

ðarla

gs -

grjó

tflór

við

end

a

möl

/ste

yptu

r/jár

nam

otta

dags

.til

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

Tilv

ísan

ir

VER

KÞÆ

TTIR

: 4

2.4

Lögn

stá

lröra

ÚTT

EKTA

RB

LAÐ

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

Bru

nnar

Grö

ftur o

g lo

sun

klap

par

Stað

s. o

g ha

lli rö

rala

gnar

Sönd

unFr

ágan

gur o

g vi

nnug

æði

Fylli

ng í

skur

ðigr

afta

rmör

k- 1

50 m

m fr

á rö

riS

taðs

. + 2

00 m

m, h

æð

+ 30

mm

sand

ur, á

völ m

öl d

max

30-

40 m

msa

msk

eyti,

þét

tinga

rþj

öppu

n í 3

00 m

m lö

gum

spre

ngim

örk-

150

mm

und

ir,

halli

>50

/00

=> ..

. hal

li + 1

0/00

þykk

t - 1

50 m

m u

ndir,

300

mm

yfir

4 fe

rðir

með

titu

rplö

tu20

0 m

m ti

l hlið

arha

lli >

50/0

0 =>

... h

alli +

20%

þjöp

pun

- titu

rpla

ta 4

ferð

iren

gar k

röfu

r uta

n ve

gstæ

ðaja

rðve

gssk

ipti

1:1

frá rö

rmið

ju -

frága

ngur

gja

rða

m

öl/s

teyp

tur/j

árna

mot

tada

gs.

tilv.

í lag

ina

fnda

gs.

tilv.

í lag

ina

fnda

gs.

tilv.

í lag

ina

fnda

gs.

tilv.

í lag

ina

fnda

gs.

tilv.

í lag

ina

fn

Lagn

aefn

i kem

ur fr

áD

S-40

0.3

Upp

fyllt

?

Tilv

ísun

VER

KÞÆ

TTIR

: 4

5.1

Grö

ftur l

agna

skur

ða, 4

5.2

Spre

ngin

g í l

agna

skur

ðum

, 45.

3 Fl

eygu

n í l

agna

skur

ðum

,

45.

4 O

fanv

atns

ræsi

, rör

og

röra

lögn

ÚTT

EKTA

RB

LAÐ

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

Stað

setn

ing

Stað

setn

ing

og k

óti

Jarð

vinn

aB

runn

botn

Bru

nnhr

ingi

r - k

eila

stað

s. +

200

mm

, kót

i +30

mm

gröf

tur o

g lo

sun

klap

par

stey

pa C

20, k

leyf

rör,

sérm

ótþr

ep, þ

éttin

gar,

lok

sönd

un o

g fy

lling

frága

ngur

dags

.í l

agi

tilv

.na

fnda

gs.

í lag

itil

v.na

fnda

gs.

í lag

itil

v.na

fnda

gs.

í lag

itil

v.na

fn

Bru

nnae

fni k

emur

frá:

DS-

400.

3 up

pfyl

lt?

Tilv

ísun

VER

KÞÆ

TTIR

: 4

5.5

Bru

nnar

ÚTT

EKTA

RB

LAÐ

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

Stað

setn

ing

Grö

ftur o

g lo

sun

klap

par

Stað

s. o

g ha

lli rö

rala

gnar

Sönd

unFr

ágan

gur o

g vi

nnug

æði

graf

trarm

örk-

150

mm

frá

röri

stað

s. +

200

mm

, hæ

ð +3

0 m

msa

ndur

, ávö

l möl

dm

ax 3

0-40

mm

botn

stey

pa, l

ok, u

pphæ

kkun

spre

ngim

örk-

150

mm

und

ir, 2

00 m

m ti

l hlið

arH

alli

>50/

00 =

> ha

lli +1

0/00

þykk

t- 15

0 m

m u

ndir,

300

mm

yfir

jarð

vegs

skip

ti 1:

1 frá

rörm

iðju

Hal

li >5

0/00

=>

hal

li +2

0%þj

öppu

n m

e tit

urpl

ötu

4 fe

rðir

kröf

urkr

öfur

kröf

urkr

öfur

dags

.up

pfyl

ltar

tilv

.na

fnda

gs.

uppf

yllta

rtil

v.na

fnda

gs.

uppf

yllta

rtil

v.na

fnda

gs.

uppf

yllta

rtil

v.na

fn

Nið

urfö

ll ko

ma

frá:

DS-

400.

3 up

pfyl

lt?

Tilv

ísun

, efn

iskr

öfur

VER

KÞÆ

TTIR

: 4

5.6

Nið

urfö

ll

ÚTT

EKTA

RB

LAÐ

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

5. Burðarlög

Eftirlits-

áætlun

Verkþ.rýni

Námu-blað og efnis-vottun

Úttekt

51. Yfirborð undir byggingar X X52. Neðra burðarlag X X X X53. Efra burðarlag X X X X53.4 Bikbundin burðarlög 53.41 Froðumalbik X X53.42 Þeytumalbik 53.43 Biksmygið púkk 53.44. Bikfestun með fræsingu og froðubiki 54. Frágangur yfirborðs burðarlags undir

slitlag

Nr.

Tilv

.

Hva

ð á

að a

thug

aEf

tirlit

saðf

erð

Tíðn

iK

röfu

rFr

amkv

æm

dara

ðili

Skrá

ning

arað

ferð

51Yf

irbor

ð un

dirb

yggi

ngar

151

Yfir

borð

Sjó

mat

/mæ

ling

1A

th. f

rost

næm

i slé

ttlei

kaE

ftirli

ttekt

arbl

52N

eðra

bur

ðarla

g2

52E

fni (

lagt

til a

f ver

kkau

pa),

efni

seig

inle

ikar

Ran

nsók

nir

1A

lver

kV

erkt

aki

Efn

isvo

ttun

352

Efn

i (la

gt ti

l af V

egag

erði

nni)

Ran

nsók

nir

1A

lver

kV

egag

erði

nN

ámus

krá

452

Skr

á þj

öppu

nartæ

ki o

g na

fn s

tjórn

anda

1E

ftirli

ttekt

arbl

að5

52Þ

jöpp

unTa

lnin

g yf

irfer

ðaS

töðu

gtA

lver

k/sé

rver

klýs

ing

Ver

ktak

i/efti

rlit

Útte

ktar

blað

652

Lagþ

ykkt

irM

ælin

gar

Stö

ðugt

Alv

erk/

sérv

erkl

ýsin

gV

erkt

aki/e

ftirli

ttekt

arbl

að7

52Y

firbo

rð u

ndirb

yggi

ngar

linga

r1

Alv

erk

kafli

I 1

- I7

Ver

ktak

i/efti

rlit

Útte

ktar

blað

53Ef

ra b

urða

rlag

852

Efn

i (la

gt ti

l af v

erkk

aupa

), ef

nise

igin

leik

arR

anns

ókni

r1

Alv

erk

Ver

ktak

iE

fnis

vottu

n9

52E

fni (

lagt

til a

f Veg

ager

ðinn

i)R

anns

ókni

r1

Alv

erk

Veg

ager

ðin

Nám

uskr

á10

52S

krá

þjöp

puna

rt. o

g na

fn. s

tjórn

1E

ftirli

ttekt

arbl

að11

52Þ

jöpp

unTa

lnin

g yf

irfer

ðaS

töðu

gtA

lver

k/sé

rver

klýs

ing

Efti

rlit

Útte

ktar

blað

1252

Lagþ

ykkt

irM

ælin

gar

Stö

ðugt

Alv

erk/

sérv

erkl

ýsin

gV

erkt

aki/e

ftirli

ttekt

arbl

að13

52Y

firbo

rð u

ndirb

yggi

ngar

linga

r1

Alv

erk

kafli

I1 -

I7V

erkt

aki/e

ftirli

ttekt

arbl

53.4

1Fr

oðum

albi

k14

53.4

1E

fnis

eigi

nlei

kar

Gög

n frá

ver

taka

1A

lver

k ka

fli I1

- I7

Ver

ktak

iE

fnis

vottu

n15

53Fr

amle

iðsl

uaðf

erð

Gög

n frá

ver

ktak

a1

Alv

erk

kafli

I1 -

I7V

erkt

aki

Ver

kfun

darg

erð

VER

KÞÆ

TTIR

: 5

Bur

ðarlö

g

EFTI

RLI

TSÁ

ÆTL

UN

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

DA

GSE

TNIN

G:

TILB

SLIÐ

IR:

BO

ÐA

ÐIR

:V

erkt

aki

:E

ftirli

t :

Hön

nuði

r :

Teik

ning

ar n

r. :

Tilv

ísun

Efni

, aðf

öng:

Efni

skrö

fur :

Stað

lar

Ath

ugas

emdi

r:A

lver

k

52

N

eðra

bur

ðarla

gsef

ni:

53

Efra

bur

ðarla

gsef

ni:

Ran

nsók

nir

:R

anns

ókna

rtím

i :

52

Neð

ra b

urða

rlags

efni

:

52

ling

á þj

öppu

n:

53

Efra

bur

ðarla

gsef

ni:

53

ling

á þj

öppu

n:

Verk

fram

kvæ

md

:Si

gsvæ

ði:

Þ

jöpp

unar

tæki

:Y

firhæ

ðir

S

tjórn

andi

val

ta:

L

agþy

kktir

:

Sam

skip

ti vi

ð ut

anað

kom

andi

aði

la :

N

ámue

igen

dur:

N

otku

n ná

muv

ega:

VER

KÞÆ

TTIR

: 5

2 N

eðra

bur

ðarla

g, 5

3 Ef

ra b

urða

rlag

VER

KÞÁ

TTA

RÝN

I

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

Stað

setn

ing

Fylli

ngar

efni

Stað

setn

ing

Þjöp

pun

Y

firbo

rðsh

æði

r -

uppr

uni,

nám

am

iðlin

a +/

- m

m -

lagþ

ykkt

neð

ra la

g

cm -

dh +

/ -

mm

( - e

fstu

15c

m m

eð d

max

100

mm

) -

lagþ

ykkt

efra

lag

cm

- dh

20m

+

/-

mm

- st

eina

r < 2

/3 la

gþyk

kt -

þyng

d þj

öppu

nartæ

kis

- dþ

verh

all

+

/- -

síuk

röfu

r í la

gi ?

-

lagþ

ykkt

ir vi

ð þj

öppu

nda

gs.

nám

asý

nitil

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

Tilv

ísan

ir

VER

KÞÆ

TTIR

: 5

2 N

eðra

bur

ðarla

g

ÚTT

EKTA

RB

LAÐ

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

Stað

setn

ing

Fylli

ngar

efni

Stað

setn

ing

Þjöp

pun

Y

firbo

rðsh

æði

r -

uppr

uni,

nám

a:m

iðlin

a +

/

-

mm

l

agþy

kkt

- dh

+/-

m

m -

stei

nefn

i:ak

br.b

rún

+

/-

mm

þ

yng

þjöp

puna

rtæki

s -

dh 2

0m +

/-

mm

- sí

ukrö

fur í

lagi

axla

rbrú

n +

/-

m

m

fjö

ldi y

firfe

rða

- dþ

verh

. +/

- m

m

dags

.ná

ma

sýni

tilv.

í lag

ina

fnda

gs.

tilv.

í lag

ina

fnda

gs.

tilv.

í lag

ina

fnda

gs.

tilv.

í lag

ina

fnda

gs.

tilv.

í lag

ina

fn

Tilv

ísan

ir

VER

KÞÆ

TTIR

: 5

3 Ef

ra b

urða

rlag

ÚTT

EKTA

RB

LAÐ

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

Stað

setn

ing

F

roðu

mal

bik

Þjöp

pun

Yfirb

orðs

hæði

r

dags

.ná

ma

sýni

tilv.

í lag

ina

fnda

gs.

tilv.

í lag

ina

fnda

gs.

tilv.

í lag

ina

fnda

gs.

tilv.

í lag

ina

fnda

gs.

tilv.

í lag

ina

fn

Tilv

ísan

ir

VER

KÞÆ

TTIR

: 5

3.41

Fro

ðum

albi

k

ÚTT

EKTA

RB

LAÐ

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

MA

STEI

NEF

NI

NO

TAÐ

MA

GN

fnis

próf

Krö

fur

Nið

urst

öður

Fjöl

diFj

öldi

Nið

urst

öður

hæfn

ispr

ófa

hæfn

ispr

ófa

eftir

litpr

ófa

Und

ir m

örku

mM

eðal

tal

Sta

ðalfr

ávik

H S

áldu

rferil

l<

0.07

5mm

> 5

%, h

ydró

m.p

r.M

arka

línur

Hyd

rom

eter

próf

< 0.

02 <

3%

Flok

kun

skv.

US

CS

Mes

ta s

tein

astæ

rðS

íukr

öfur

Ber

grei

ning

I

fl.

II

fl.

II

I fl.

A -

B1/

B2-

B3/

C1-

C2

HB

rots

tuðu

ll <

6

<

7

<

7B

roth

lutfa

llH

CB

R>3

5

>3

0

>2

5H

Flæ

ðim

örk

jáln

imör

kH

Pro

ctor

próf

Þjö

ppun

Þjö

ppun

artæ

kiS

veifl

utím

i tæ

kis

Hra

ði tæ

kis

Lagþ

ykkt

d 15

efra

lag

d 85

neðr

ala

g<

5

d 50

efra

lag

d 85

neðr

ala

g<

25

d 15

efra

lag

d 15

neðr

a la

g<

5

VER

KÞÆ

TTIR

: 5

2 N

eðra

bur

ðarla

g

EFN

ISVO

TTU

N

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

MA

STEI

NEF

NI

NO

TAÐ

MA

GN

fnis

próf

Krö

fur

Nið

urst

öður

Fjöl

diFj

öldi

Nið

urst

öður

hæfn

ispr

ófa

hæfn

ispr

ófa

eftir

litpr

ófa

Und

ir m

örku

mM

eðal

tal

Sta

ðalfr

ávik

H S

áldu

rferil

l<

0.07

5 >

5%, h

ydró

m.p

r.M

arka

línur

Hyd

rom

eter

próf

< 0.

02 m

m <

3%

Flok

kun

skv.

US

CS

Mes

ta s

tein

astæ

rðS

íukr

öfur

Ber

grei

ning

I fl

.

II

fl.

II

I fl.

A -

B1/

B2-

B3/

C1-

C2

HB

rots

tuðu

ll <

3

<

4

<

5B

roth

lutfa

llH

CB

R>8

0

>7

5

>7

0H

Flæ

ðim

örk

jáln

imör

kH

Pro

ctor

próf

Þjö

ppun

Þjö

ppun

artæ

kiS

veifl

utím

i tæ

kis

Hra

ði tæ

kis

Lagþ

ykkt

VER

KÞÆ

TTIR

: 5

3 Ef

ra b

urða

rlag

d 15

efra

lag

d 85

neðr

a la

g<

5

d 50

efra

lag

d 85

neðr

a la

g<

25

d 15

efra

lag

d 15

neðr

a la

g<

5

EFN

ISVO

TTU

N

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

Efr

a bu

rðar

lag

N

eðra

bur

ðarla

g Fy

lling

Ran

nsók

n =>

US

CS

Bg

st.

CB

RB

.þ. [

E2/

E1]

US

CS

Bg

st.

CB

RB

.þ. [

E2/

E1]

Fros

tþol

sfl.

US

CS

Tíðn

i ran

nsók

na 1)

=>Á

ætl.

f jöl

di s

ýna

=>K

röfu

r Alv

erks

=>

*1m

<>

<m

<>

<m

Krö

fur s

érve

rkl.

=>M

eðal

t. hæ

fnis

próf

ana

=>

E

ftirli

tssý

niR

anns

.N

r.D

ags.

Töku

stað

urnr

.1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21

*1 Krö

fur e

ru h

áðar

veg

tegu

nd

Nám

ubla

ð:

VER

KÞÆ

TTIR

:

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

6. Slitlög, axlir og gangstígar

Eftirlits-áætlun

Verkþ.rýni

Efnisv. Úttekt

61. Malarslitlag61.2 Heflun61.7 Rykbinding 62. Klæðing X62.1 Einföld klæðing með flokkaðri möl (K1) 62.2 Tvöföld klæðing með flokkaðri möl (K2) 62.3 Einföld klæðing með möl (K1M) 62.4 Tvöföld klæðing með möl (K2M) X63. Slitlög úr efnum framleiddum í

blöndunarstöð63.1 Olíumöl (OI) 63.2 Olíumalbik (Oma) 63.4 Stungumalbik (Stm) X X64. Minni háttar viðgerðir á malbiki 64.1 Viðgerðir á klæðingu 64.2 Viðgerðir á olíumöl 64.5 Viðgerðri á stungumalbiki 64.6 Viðgerðir á steyptu slitlagi 65. Hjólfarafyllingar og yfirlagnir á gömlu

slitlagi65.1 Hjólfarafylling 65.2 Yfirlagnir á gömlu slitlagi 66. Fræsun66.1 Gróffræsun66.2 Fínfræsun68. Axlir og gangstígar 68.1 Gerð axla 68.11 Malaraxlir X68.12 Axlir úr einfaldri klæðingu með möl 68.13 Axlir úr einfaldri klæðingu með

flokkaðri möl 68.2 Gerð gangstíga 68.21 Gangstígar með olíumalarslilagi 68.22 Gangstígar með olíumalbiksslitlagi 68.23 Gangstígar með stungumalbiksslitlagi 68.24 Gangstígar með slitlagi úr steinsteypu X X X

MA

STEI

NEF

NI

NO

TAÐ

MA

GN

fnis

próf

Krö

fur

Nið

urst

öður

Fjöl

diFj

öldi

Nið

urst

öður

AD

UA

DU

AD

Uhæ

fnis

próf

ahæ

fnis

próf

aef

tirlit

próf

aU

ndir

mör

kum

Með

alta

lS

taða

lfráv

ik20

0-10

0010

00-2

000

> 20

00

Ste

inef

ni -

Ber

ggre

inin

gG

.fl. 1

> 50

%G

.fl. 3

< 10

%<

5%<

5%

Slit

þol (

Don

ny a

ðfer

ð)<

600m

³<

550m

³<

450m

³ S

tyrk

leik

i (Lo

s A

ngel

es a

ðfer

ð)

LA

gild

i<

25%

< 20

%<

20%

Fro

stþo

l9.

5-12

.5m

m<

20%

10%

< 5%

2.4-

4.75

mm

< 30

%15

%

Við

loðu

na)

> 90

% á

n þv

otta

r.b)

> 90

% þ

vegi

ð

Fros

tþol

spró

fA

DU

< 1

000

viðl

. < 9

0G

ert f

rost

þols

próf

Lífræ

n óh

rein

indi

(NaO

H p

rófu

n)<

2K

leyf

nif <

1.5

Stæ

rðar

flokk

unG

erð

1 la

g2

lög

3 lö

g(s

já e

inni

g T.

14.4

.2)

klæ

ðing

arm

mm

mm

mK

læði

ng. m

.8-

118-

114-

8flo

kkað

ri m

öl11

-16

11-1

68-

1116

-22

11-1

6K

læði

ng m

.0-

11m

öl0-

160-

160-

200-

20

VER

KÞÆ

TTIR

: 6

2 K

læði

ng

EFN

ISVO

TTU

N

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

MA

STEI

NEF

NI

NO

TAÐ

MA

GN

fnis

pró f

Krö

fur

Nið

urst

öður

Fjöl

diFj

öldi

Nið

urst

öður

hæfn

ispr

ófa

hæfn

ispr

ófa

eftir

litpr

ófa

Und

ir m

örku

mM

eðal

tal

Sta

ðalfr

ávik

Stæ

rsta

ste

inas

tærð

1/3

af þ

ykkt

slit

lags

efti

r völ

tun

Bro

thlu

tfall

AD

UB

rotin

n flö

tur

% a

f þyn

gd s

t.efn

isFl

. möl

/>

1000

< 4

0%ha

rt un

dirl.

< 10

00>

20%

Möl

/>

200

> 20

%m

júkt

und

irl.

> 20

0B

indi

efni

ÞU

B 1

500

HTa

fla 1

4.4.

4.6

Sei

gja

við

útsp

raut

un40

- 10

0 ce

ntis

toke

VER

KÞÆ

TTIR

: 6

2 K

læði

ng

EFN

ISVO

TTU

N

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

Stað

setn

ing

Stei

nefn

i - u

ndirb

únin

gur

Bin

dief

ni V

öltu

n og

fram

kvæ

md

Frág

angu

r - v

innu

gæði

- st

eina

stæ

rðir

- dr

eifib

íll í

lagi

- vö

ltun

stra

x ef

tir m

ölbu

rð -

sópu

n -

mag

n a

th -

fyrr

a la

g 1

umfe

rð -

blæ

ðing

ar -

hiti

bikþ

eytu

140

° -

sein

na la

g 2

umfe

rðir

- lo

fthiti

> 4

° -

ekki

stá

trom

luva

ltari

dags

.sý

nitil

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

Tilv

ísan

ir

VER

KÞÆ

TTIR

: 6

2.2

Tvöf

öld

klæ

ðing

með

flok

kaðr

i möl

(K2)

ÚTT

EKTA

RB

LAÐ

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

ÚTT

EKT

FYR

IR M

ALB

IKU

N

Ver

kafli

ttekt

á y

firbo

rði e

fra b

urða

rlags

:S

taðs

etni

ng s

núru

nar:

Mal

biku

n:Þ

ann

1995

Tegu

ndÚ

tlagn

arþy

kkt

Þyk

ktÁ

ætla

ð m

agn

Veð

urlý

sing

:Lo

fthiti

Yfir

borð

shiti

Vin

dur

Úrk

om/s

kýja

far

Tím

i:Lí

min

tlögn

hef

stÚ

tlögn

loki

ðV

öltu

n lo

kið

Tæki

tlagn

inga

rvél

ar (Ú

1, Ú

2)V

alti

(V1,

V2)

Lýsi

ng fr

amkv

æm

dar:

Völ

tun

umfe

rðir:

Sam

skey

ti:Á

stan

d un

dirla

gs:

Um

ferð

arm

erki

og

varú

ðarr

áðst

afan

ir:A

thug

asem

dir:

Ver

ktak

iE

ftirli

tsm

aður

Efn

isno

tkun

skv

. vig

tun:

kgN

otku

n:kg

/m²

VER

KÞÆ

TTIR

: 6

3.4

Stun

gum

albi

k

ÚTT

EKTA

RB

LAÐ

ÁÐ

UR

EN

VER

K H

EFST VE

RK

HEI

TI:

VEG

MER

:

Dag

setn

ing:

Eftir

litsm

aður

:

Tím

i

Sta

ðset

ning

Útla

gnin

arþy

kkt

Hiti

á b

ílpal

li

Hiti

í sa

msk

eytu

m (

1 vö

ltun)

Hiti

í sk

úffu

Þjö

ppun

/ fjö

ldi f

erða

Yfir

brei

ðsla

Hre

inir

palla

r

Tro

xler

í ga

ngi

Ath

ugas

emdi

r

Völ

tuna

rför

G

rófle

iki /

blæ

ðing

S

amsk

eyti

S

prun

gum

yndu

n

Und

irlag

L

ímin

g

VER

KÞÆ

TTIR

:

63.

4 St

ungu

mal

bik

ÚTT

EKTA

RB

LAÐ

VIÐ

VER

KFR

AM

KVÆ

MD VE

RK

HEI

TI:

VEG

MER

:

Stað

setn

ing

Mal

bik,

fram

leið

slue

ftirli

tB

orkj

arna

rYf

irbor

ðshæ

ð m

albi

ksG

ögn

frá fr

amle

iðan

da a

thug

uðFr

ávik

frá

lagþ

ykkt

+ 1

0% h

anna

ð +

40 m

mH

olrý

md

< 3%

20

m +

15

mm

þve

rh. +

3,5

% 4

m +

5 m

m

dags

.kr

öfur

sýna

taka

nafn

dags

.kr

öfur

tilv.

nafn

dags

.kr

öfur

tilv.

nafn

uppf

yllta

rtil

v.up

pfyl

ltar

uppf

yllta

r

Tilv

ísun

S

tein

efni

:Ta

fla

Bin

dief

ni:

T:14

.43,

T14

.418

og

21

Mar

shal

l:T:

14.4

.7

VER

KÞÆ

TTIR

:

63.

4 St

ungu

mal

bik

ÚTT

EKTA

RB

LAÐ

fyrir

rann

sókn

ir og

linga

r á y

firbo

rði

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

Nr.

Tilv

.

Hva

ð á

að a

thug

aEf

tirlit

saðf

erð

Tíðn

iK

röfu

rFr

amkv

æm

dara

ðili

Skrá

ning

arað

ferð

168

.24

Und

irlag

, efn

i, þj

öppu

nS

jónm

atH

ver

Alv

erk

Efti

rlit

Útte

ktar

blað

áfan

gi(V

anta

r þjö

ppun

arkr

öfur

)

268

.24

Mót

og

aðlö

gun

að a

ðlig

gjan

di m

annv

irki,

ling/

sjón

mat

Hve

rTe

ikni

ngar

Efti

rlit

Útte

ktar

blað

niðu

rtekt

ir vi

ð ga

ngbr

aut

áfan

gi

368

.24

Ste

ypa

Taka

ste

ypus

ýni

1A

lver

k/um

hver

fisflo

kkur

2b

Efti

rlit

Útte

ktar

blað

468

.24

Útlö

gnS

tjónm

atE

ftir

Not

a tit

urré

ttske

iðE

ftirli

ttekt

arbl

aðþö

rf(V

ibro

rétts

keið

)

568

.24

Sög

unM

ælin

gH

ver

Alv

erk

Efti

rlit

Útte

ktar

blað

áfan

gi

668

.24

Aðh

lúun

Sjó

nmat

Hve

rA

lver

kE

ftirli

ttekt

arbl

aðáf

angi

768

.24

Slé

ttlei

kiS

jónm

atH

ver

Van

tar

Efti

rlit

Útte

ktar

blað

áfan

gi

* Þ

egar

efni

ssen

ding

kem

ur

VER

KÞÆ

TTIR

: 6

8.24

Gan

gstíg

ar m

eð s

litla

gi ú

r ste

ypu

EFTI

RLI

TSÁ

ÆTL

UN

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

DA

GSE

TNIN

G:

TILB

SLIÐ

IR:

BO

ÐA

ÐIR

:V

erkt

aki

:E

ftirli

t :

Hön

nuði

r :

Teik

ning

ar n

r. :

Tilv

.Ef

ni, a

ðfön

g :

Efni

skrö

fur :

Ath

ugas

emdi

r:A

lver

k68

.24

B

urða

rlags

efni

E

fstu

50

mm

dm

ax 2

2 m

m

68.2

4

Möl

68.2

4

Ste

ypa

Um

hver

fisflo

kkur

2b

68.2

4

Bún

aður

til a

ðhlú

unar

68.2

4

Titu

rbiti

Ran

nsók

nir

:R

anns

ókna

rtím

i :

68.2

4

Ste

ypa

68.2

4

Þrý

stiþ

ol

68.2

4

Fro

stþo

l

Verk

fram

kvæ

md

:

Þjö

ppun

und

irlag

s

M

ótau

ppsl

áttu

r, ni

ðurte

ktir

við

gang

brau

tir

N

iður

lögn

og

slét

tun

stey

pu

A

ðhlú

un

S

ögun

VER

KÞÆ

TTIR

: 6

8.24

Gan

gstíg

ar m

eð s

litla

gi ú

r ste

ypu

VER

KÞÁ

TTA

RÝN

I

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

Stað

setn

ing

Dag

s.Þj

öppu

nM

ótSt

eypa

Útlö

gnSö

gun

Aðh

lúun

Ath

ugas

emdi

run

dirla

gsSt

eypu

s.Sý

nat.

Rak

iH

iti

Víb

rosl

eða

Aðl

ögn

C 3

5S

amta

lsS

léttu

nA

lver

kS

teyp

uþ.

< 3°

CA

th. v

andl

.fy

rirlig

gjan

diLo

ft 6%

2 si

nnum

með

Alv

erk

Eng

arm

annv

irki

3x3

sýni

víbr

ósle

ða84

.4kr

öfur

1 sý

nifro

stþo

l

VER

KÞÆ

TTIR

: 6

8.24

Gan

gstíg

ar m

eð s

litla

gi ú

r ste

inst

eypu

ÚTT

EKTA

RB

LAÐ

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

7. Öryggisbúnaður, umferðarstýring og frágangur

Eftirlits-

áætlun

Verkþ.rýni

Efnisv. Úttekt

74. Rofvarnir 74.1 Fyllingarefni í varnargarða 74.2 Ofanafýting74.3 Síulag74.4 Grjótvörn 1(> 2 tonn) 74.5 Grjótvörn 2 (0,5 til 2 tonn) 74.6 Grjótvörn 3 (< 0,5 tonn) 75. Kantsteinar, umferðareyjar, vegrið og

handrið75.1 Kantsteinar X X X75.2 Umferðaeyjar 75.21 Eyjar, sem sáð er grasfræi í 75.22 Eyjar með túnþökum 75.23 Eyjar með steyptu yfirborði X75.24 Eyjar með malaryfirborði 75.25 Eyjar með steinlögðu yfirborði 75.6 Vegrið X X X75.7 Handrið X X X76. Vegmerkingar og lýsing 76.1 Almenn umferðarmerki 76.3 Umferðarljós76.31 Lagnarör fyrir umferðarljós 76.32 Tengibrunnar fyrir umferðarljós 76.33 Stólpar og undirstöður fyrir

umferðarljós76.4 Götulýsing77.44 Götulýsing, rafstrengur, gröfur, lögn 76.45 Götulýsing, uppsetning ljósastaura 76.5 Yfirborðsmerking vega 76.51 Vegmálun76.52 Vegmössun76.6 Kantstikur, þverslár 76.61 Kantstikur76.62 Þverslár 76.7 Merkingar á vegaskemmdum og

vinnustöðum X

77. Frágangur og græðsla 77.1 Frágagnur fláa 77.2 Frágangur vinnusvæðis 77.3 Sáning og áburðardreifing

Nr.

Tilv

.

Hva

ð á

að a

thug

aEf

tirlit

saðf

erð

Tíðn

iK

röfu

rFr

amkv

æm

dara

ðili

Skrá

ning

arað

ferð

1H

vort

gerð

kan

tste

ina

sé í

sam

ræm

i við

V

ettv

angs

könn

un1

Tækn

idei

ld v

iðko

man

diE

ftirli

tV

erkf

unda

gerð

aðlig

gjan

di k

ants

tein

asv

eita

rféla

gs

275

.1S

núru

n, u

ndirl

ag, j

árnb

endi

ngS

koðu

nH

ver

Alv

erk

Efti

rlit

Útte

ktar

blað

áfan

gi

375

.1S

teyp

aS

ýnat

aka

1A

lver

k - u

mhv

erfis

flokk

. 4b

Ver

ktak

ttekt

arbl

475

.1S

taðs

etni

ng, n

iður

tekt

irS

koðu

nH

ver

Teik

n./A

lver

kE

ftirli

ttekt

arbl

aðáf

angi

575

.1Fr

ágan

gur o

g að

hlúu

nS

koðu

nH

ver

Alv

erk

Efti

rlit

Útte

ktar

blað

áfan

gi

675

.1Ó

frost

næm

t efn

i að

kant

stei

niS

koðu

nH

ver

Alv

erk

Efti

rlit

Útte

ktar

blað

áfan

gi

775

.1S

léttl

eiki

ling

1A

lver

kE

ftirli

ttekt

arbl

VER

KÞÆ

TTIR

: 7

5.1

Kan

tste

inar

EFTI

RLI

TSÁ

ÆTL

UN

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

DA

GSE

TNIN

G:

TILB

SLIÐ

IR:

BO

ÐA

ÐIR

:V

erkt

aki

:E

ftirli

t :

Hön

nuði

r :

Teik

ning

ar n

r. :

Tilv

.Ef

ni, a

ðfön

g :

Efni

skrö

fur :

Stað

lar:

Ath

ugas

emdi

r:A

lver

k84

.31

B

endi

stál

B50

0H

84.4

S

teyp

aU

mhv

erfis

flokk

ur 4

b

84.4

B

únað

ur ti

l aðh

lúun

ar

75.1

M

öl a

ð ka

ntst

eini

Ran

nsók

nir

:R

anns

ókna

rtím

i :

84.4

Þ

rýst

iþol

ste

ypu

84.4

F

rost

þol s

teyp

u

Verk

fram

kvæ

md

:75

.1

Pas

sa m

ót v

erkt

aka

við

teik

ning

ar ?

75.1

U

ndirl

ag

84.3

1

Frá

gang

ur já

rnbe

ndin

gar

84.4

S

teyp

a

84.4

A

ðhlú

un

75.1

F

yllin

g að

kan

tste

ini

Sam

skip

ti vi

ð ut

anað

kom

andi

aði

la :

VER

KÞÆ

TTIR

: 7

5.1

Kan

tste

inar

VER

KÞÁ

TTA

RÝN

I

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

Stað

setn

ing

Und

irbún

ingu

rJá

rnbe

ndin

gFr

ágan

gur o

g að

hlúu

nSt

eypa

Sta

ðset

ning

snú

runa

r + 2

0 m

mK

12 c

/c 9

00, L

=250

Rau

fsög

un>

C 3

5 +

kröf

ur ti

l u.fl

. 4b

Þrif

und

irlag

sK

8 la

ngjá

rnN

iður

tekt

í en

dum

ste

ypuþ

ekja

Ste

ypuh

ula

> 50

mm

Slé

ttlei

ki o

g vi

nnug

æði

kröf

ursý

nata

kakr

öfur

kröf

urkr

öfur

sýni

dags

.up

pf.

tilv.

nafn

dags

.up

pfyl

lt.til

vna

fnda

gs.

uppf

yllt.

tilv.

nafn

dags

.up

pfyl

lt.R

b.til

v.na

fn

Tilv

ísan

ir

VER

KÞÆ

TTIR

: 7

5.1

Kan

tste

inar

ÚTT

EKTA

RB

LAÐ

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

Stað

setn

ing

F

yllin

g un

dir s

teyp

uÞj

öppu

nSt

eypa

Aðh

lúun

ste

ypu

- he

ildar

þykk

t = b

urða

rlags

þykk

t -

4 fe

rðir

með

plö

tu -

styr

klei

ki >

C30

- vö

kvun

- st

eypu

þekj

a -

efst

u 10

cm m

eð d

max

32

mm

- kr

öfur

til u

mhv

erfis

flokk

s 2b

- þv

ergá

ra m

eð s

trákú

sti

dags

.til

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

dags

.til

v.í l

agi

nafn

Tilv

ísan

ir

VER

KÞÆ

TTIR

: 7

5.23

Eyj

ar m

eð s

teyp

tu y

firbo

rði

ÚTT

EKTA

RB

LAÐ

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

Nr.

Tilv

.

Hva

ð á

að a

thug

aEf

tirlit

saðf

erð

Tíðn

iK

röfu

rFr

amkv

æm

dara

ðili

Skrá

ning

arað

ferð

75.6

Vegr

175

.6S

tálg

æði

Efn

isvo

ttorð

1S

235

JRV

erkt

aki

Efn

isvo

ttun

275

.6S

amræ

mi v

ið te

ikn.

- st

ærð

pró

fíla

Sko

ðun/

ling

1Te

ikni

ngar

/Alv

erk

Efti

rlit

Efn

isvo

ttun

375

.6Þ

ykkt

gal

vanh

úðar

ling/

votto

rð1

0,06

mm

Ver

ktak

ttekt

arbl

475

.6S

taðs

etni

ngM

ælin

g1

Teik

n./A

lver

k I1

- I3

Efti

rlit

Útte

ktar

blað

75.7

Han

drið

575

.7A

thug

a sa

mræ

mi v

ið te

ikni

ngar

af h

andr

iði

Sko

ðun/

ling

1Te

ikni

ngar

Efti

rlit

Útte

ktar

blað

675

.7S

tálg

æði

Efn

isvo

ttorð

1S

235

JR

Ver

ktak

iE

fnis

vottu

n

775

.7Þ

ykkt

gal

vanh

úðun

arM

ælin

g/vo

ttorð

10,

06 m

mV

erkt

aki

Útte

ktar

blað

875

.7Fr

ágan

gur s

uða

Sko

ðun

1A

lver

k/te

ikn.

Efti

rlit

Útte

ktar

blað

975

.7S

amræ

min

g vi

ð te

ikni

ngu

Sko

ðun/

ling

1Te

ikn.

Efti

rlit

Útte

ktar

blað

1075

.7U

ppse

tnin

g, b

olta

rS

koðu

n1

Sér

verk

l./Te

ikn.

Efti

rlit

Útte

ktar

blað

1175

.7S

taðs

etni

ngM

ælin

g1

Teik

n./A

lver

k I1

-I3E

ftirli

ttekt

arbl

VER

KÞÆ

TTIR

: 7

5.6

Vegr

ið, 7

5.7

Han

drið

EFTI

RLI

TSÁ

ÆTL

UN

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

DA

GSE

TNIN

G:

TILB

SLIÐ

IR:

BO

ÐA

ÐIR

:V

erkt

aki

:E

ftirli

t :

Hön

nuði

r :

Teik

ning

ar n

r. :

Tilv

.Ef

ni, a

ðfön

g :

Efni

skrö

fur :

Stað

lar:

Ath

ugas

emdi

r:A

lver

k75

.6

Veg

riðsb

itar (

gerð

A)

75.6

S

toði

r, bo

ltar,

glitm

erki

Þýs

kar r

eglu

r TL-

SP

/199

2

75.7

H

andr

ið (s

tálg

æði

)og

RA

L-R

G 6

20

75.6

-75.

7

Hei

tgal

vanh

úðun

75.7

B

olta

r og

lím ti

l þes

s að

fest

a ha

ndrið

sstó

lpa

í ste

ypu

Ran

nsók

nir

:R

anns

ókna

rtím

i :

Verk

fram

kvæ

md

:75

.6, 7

S

taðs

etni

ngA

thug

a st

aðal

teik

ning

ar

75.6

A

ðfer

ð vi

ð ni

ðurs

etni

ngu

vegs

tólp

aN

ákvæ

mni

skrö

fur

75.6

, 7

End

urry

ðvör

n þa

r sem

gal

vanh

úð s

kem

mis

t

75.6

B

reik

kun

vega

r veg

na v

egrið

a

Sam

skip

ti vi

ð ut

anað

kom

andi

aði

la :

VER

KÞÆ

TTIR

: 7

5.6

Veg

rið, 7

5.7

Han

drið

VER

KÞÁ

TTA

RÝN

I

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

Stað

setn

ing

Stól

par

Vegr

iðsb

iti -

c/c

4m a

lm. e

n 1.

33 á

8m

end

a -

hæð

yfir

öxl 5

-7 c

m a

lm -

vixl

lagn

ir sn

úi u

ndan

um

ferð

- st

aðs.

+/-

40m

m

- ni

ðurte

kt lí

nule

ga í

5-7c

m

- fla

thau

sa b

olta

r um

ferð

arm

egin

- ló

ðlín

a í l

agi

á

4m o

g í 0

.0 á

8m

við

end

a -

ókja

gaðu

r end

ida

gs.

tilv.

í lag

ina

fnda

gs.

tilv.

í lag

ina

fnda

gs.

tilv.

í lag

ina

fnda

gs.

tilv.

í lag

ina

fn

Tilv

ísan

ir

VER

KÞÆ

TTIR

: 7

5.61

1 U

ppse

tnin

g ve

grið

s

ÚTT

EKTA

RB

LAÐ

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

Stað

setn

ing

Sam

ræm

i við

teik

n.Fe

stin

g ha

ndrið

sSt

aðse

tnin

g

Tilv

ísan

i r

VER

KÞÆ

TTIR

: 7

5.7

Han

drið

ÚTT

EKTA

RB

LAÐ

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

8. Brý og önnur steypt mannvirki

Eftirlits-áætlun

Verkþ.rýni

Efnisv. Úttekt

81. Jarðvinna 81.1 Vatnaveitingar 81.2 Gröfur81.3 fylling 81.31 Fylling við steypt mannvirki 81.32 Fylling undir steypt mannvirki 82. Bergskering82.2 Bergskering, fleygun eða sprengin 82.3 Hreinsun klappar83. Sérstakar aðgerðri vegna undirstöðu 83.1 Bergfestingar83.11 Bergboltar83.12 Bergfestur83.121 Bergfestur, frágangur83.122 Bergfestur, álagsprófun83.2 Staurar, niðurrektur og álagsprófun X *83.6 Sponsþil83.61 Stálþil, niðurrekstur og uppdráttur 84. Steypuvirki X84.1 Verkpallar, verkpallaundirstöður X X84.15 Verkpallar84.2 Mót X X X84.258 Mót 5,25 m bogræsis 84.259 Mót 6,7 m bogræsis 84.3 Járnalögn84.31 Slakbent járnalögn x84.311 Járnalögn í sökkla 84.312 Járnalögn í stoðveggi 84.313 Járnalögn í stöpla 84.315 Járnalögn í yfirbyggingu 84.32 Epoxyhúðuð járnalögn84.36 Eftirspennt járnalögn84.361 Kaplar, 12x13 mm 84.37 Uppspenna og grautun 84.4 Steypa X X X X84.5 Steypa yfirborðsmeðhöndlun 84.51 Hreinsun steypu 84.52 Vatnsvörn steypu X X84.53 Málun steypu 84.57 Vatnsvarnarlag undir malbik 84.6 Framleiðsla forsteyptra eininga 84.61 Niðurrekstrarstaurar85. Stálvirki 85.1 Stálvirki, smíði85.2 Stálvirki, uppsetning85.23 Uppsetning stöpla85.25 Uppsetning yfirbyggingar 85.3 Stálvirki, yfirborðsmeðhöndlun 85.31 Stálvirki, hreinsun85.32 Stálvirki, málmhúðun85.33 Stálvirki, málun85.34 Stálvirki, heitgalvanhúðun 86. Aukahlutir 86.1 Legur X X86.2 Þéttilistar X X86.3 Niðurföll, fráveitulagnir X X86.4 Þensluraufar X X86.5 Lagnir X X86.51 Lagnir fyrir rafstrengi 86.52 Lagnir fyrir símastr. eða ljósleiðara 86.53 Vatnslagnir86.6 Ísvarnarjárn X X

* Niðurrekstrarskýrsla

Nr.

Tilv

.

Hva

ð á

að a

thug

aEf

tirlit

saðf

erð

Tíðn

iK

röfu

rFr

amkv

æm

dara

ðili

Skrá

ning

arað

ferð

184

.61

ði s

teyp

tra s

taur

aB

iðja

um

efn

isvo

ttorð

1A

lver

kV

erkt

aki

Efn

isvo

ttun

fram

leið

enda

283

.2G

æði

trés

taur

aM

ælin

g/sj

ónm

atH

ver s

taur

Alv

erk

Ver

ktak

i/efti

rlit

Efn

isvo

ttun

383

.2S

taur

aske

yti

Bið

ja u

m e

fnis

votto

rð1

Alv

erk

Ver

ktak

iE

fnis

vottu

n fra

mle

iðen

da

4S

taur

askó

rM

ælin

gA

lla s

kóS

érte

ikni

ngar

Ver

ktak

i/efti

rlti

Efn

isvo

ttun

583

.2R

eyns

la s

tjórn

enda

og

star

fsm

anna

1A

lver

kE

ftirli

tV

erkf

unda

rger

ð

683

.2Ú

tfylla

nið

urre

ksta

rský

rslu

. Atri

ði ta

linM

ælin

g/sj

ónm

atH

ver s

taur

Alv

erk

Ver

ktak

iN

iður

reks

tars

kýrs

laup

p í 8

4.2

kafla

d

EFTI

RLI

TSÁ

ÆTL

UN

VER

KÞÆ

TTIR

:

83.

2 N

iður

reks

tur

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

VEGAGERÐIN NIÐURREKSTRARSKÝRSLA

BRÚ Á:

STAURAR LENGD: DAGS.

TÆKI: NIÐURR.

STÖPULL HÆÐ Á PLANISTAUR NR. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12KT Á ENDADÝPI m höggafj. höggafj. höggafj. höggafj. höggafj. höggafj. höggafj. höggafj. höggafj. höggafj. höggafj. höggafj.

0,51,01,52,02,53,03,54,04,55,05,56,06,57,07,58,08,59,09,510,010,511,011,512,012,513,013,514,014,515,015,516,016,517,017,518,0

Nr.

Tilv

.

Hva

ð á

að a

thug

aEf

tirlit

saðf

erð

Tíðn

iK

röfu

rG

ögn

til v

erkk

aupa

184

.1H

önnu

n ve

rkpa

llaY

firfa

ra h

önnu

n1

Alv

erk,

EN

sta

ðlar

Bók

un í

verk

fund

arge

284

.1E

fni o

g þj

öppu

n fy

lling

arS

jóns

koðu

n, s

krá

þyng

d va

lta o

g 1

Alv

erk

Ste

ypuú

ttekt

fjöld

a yf

irfer

ða.

Í vaf

atilf

ellu

m

gera

ála

gspr

óf

384

.1A

thug

a un

dirs

töðu

r ver

kpal

laM

ælin

g1

Alv

erk

Ste

ypuú

ttekt

484

.1S

amræ

mi v

ið te

ikni

ngar

Sjó

nsko

ðun/

ling

1Te

ikni

ngS

teyp

uútte

kt

VER

KÞÆ

TTIR

:

84.

1 Ve

rkpa

llar

EFTI

RLI

TSÁ

ÆTL

UN

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

Nr.

Tilv

.

Hva

ð á

að a

thug

aEf

tirlit

saðf

erð

Tíðn

iK

röfu

rFr

amkv

æm

dara

ðili

Skrá

ning

arað

ferð

184

.2M

ótae

fni

Sjó

nmat

1A

lver

k/te

ikn.

Efti

rlit

Ver

kfun

darg

erð

284

.2M

ótau

ppsl

áttu

r, st

yrkl

eiki

Sam

ráð/

yfirf

. rei

kn.

1A

lver

k/te

ikn.

Ver

ktak

i/efti

rlit

Ver

kfun

darg

erð

384

.2Ú

ttekt

á m

ótum

Sjó

nmat

Hve

r ste

ypa

Alv

erk/

teik

n.S

teyp

uútte

kt

486

.1Le

gur

Efn

isvo

ttorð

1V

erkl

ýsin

gV

erkt

aki

Efn

isvo

ttun

586

.1Fr

ágan

gur á

legu

mS

jónm

at/m

ælin

g1

Alv

erk/

verk

lýsi

ngE

ftirli

tS

teyp

uútte

kt

686

.2G

erð

þétti

lista

Efn

isvo

ttorð

1V

erkl

ýsin

gV

erkt

aki

Efn

isvo

ttun

786

.2Fr

ágan

gur þ

éttil

ista

Sjó

nmat

1Te

ikn.

/ver

klýs

ing

Efti

rlit

Ste

ypuú

ttekt

886

.3N

iður

föll,

efn

i, st

aðse

tnin

gS

jónm

at/m

ælin

gH

ver s

teyp

aA

lver

k/ef

tirlit

Efti

rlit

Ste

ypuú

ttekt

986

.4G

erð

þens

lura

ufa

Efn

isvo

ttorð

1V

erkl

ýsin

gV

erkt

aki

Efn

ivot

tun

1086

.4Fr

ágan

gur þ

ensl

urau

faS

jónm

at/m

ælin

g1

Teik

n./v

erkl

ýsin

gE

ftirli

tS

teyp

uútte

kt

1186

.5La

gnir,

efn

i, st

aðse

tnin

gS

jónm

at/m

ælin

gH

ver s

teyp

aV

erkl

ýsin

gE

ftirli

tS

teyp

uútte

kt

1286

.6Ís

varn

arjá

rn, e

fni s

taðs

etni

ngS

jónm

at/m

ælin

gH

ver s

teyp

aV

erkl

ýsin

gE

ftirli

tS

teyp

uútte

kt

1384

.2Fr

áslá

ttur m

óta

Hita

ling/

mat

áH

ver s

teyp

aA

lver

kV

erkt

aki/e

ftirli

tS

teyp

uútte

kt

VER

KÞÆ

TTIR

:

84.

2 M

ót,

86.

1 Le

gur,

86.2

Þét

tilis

tar,

86.3

Nið

urfö

ll, 8

6.4

Þens

lura

ufar

, 86.

5 La

gnir,

86.

6 Ís

varn

arjá

rn

EFTI

RLI

TSÁ

ÆTL

UN

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

Nr.

Tilv

.

Hva

ð á

að a

thug

aEf

tirlit

saðf

erð

Tíðn

iK

röfu

rFr

amkv

æm

dara

ðili

Skrá

ning

arað

ferð

184

.31

Efn

isgæ

ðiE

fnis

votto

rðH

ver a

fhen

ding

Alv

erk/

verk

lýs.

Ver

ktak

iE

fnis

vottu

n

284

.31

Sam

ræm

i við

efn

isvo

ttun

Ath

. á v

erks

tað

Hve

r afh

endi

ngA

lver

k/ve

rklý

s.E

ftirli

tS

teyp

uútte

kt

384

.31

Sam

ræm

i við

teik

ning

arM

ælin

gH

ver s

teyp

aTe

ikni

ngar

Efti

rlit

Ste

ypuú

ttekt

484

.31

Stó

lun

Taln

ing/

ling

Hve

r ste

ypa

Alv

erk

Efti

rlit

Ste

ypuú

ttekt

584

.31

Ste

ypuh

ula

ling

Hve

r ste

ypa

Alv

erk/

teik

ning

arE

ftirli

tS

teyp

uútte

kt

684

.31

Hre

inle

iki s

táls

Sjó

nmat

Hve

r ste

ypa

Alv

erk

Efti

rlit

Ste

ypuú

ttekt

VER

KÞÆ

TTIR

:

84.

31 S

lakb

ent j

árna

lögn

EFTI

RLI

TSÁ

ÆTL

UN

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

Ran

nsók

nir

:R

anns

ókna

rtím

i :

84.4

A

lkal

ípró

f fyl

liefn

a1

ár á

ður e

n st

eypa

hef

st84

.4

Pró

fste

ypa

(bl.

84.4

a)A

ð lá

gmar

ki 2

,5 m

án. á

ður e

n st

eypa

hef

st

Verk

fram

kvæ

md

:

V

erks

tjórn

á s

taðn

um:

L

eggj

a fra

m re

ikni

nga

af v

erkp

öllu

m o

g m

ótum

: (14

dög

um á

ður e

n vi

nna

við

þá h

efst

)

Á

lags

próf

á fy

lling

ar:

M

ót (m

ótat

engi

, kve

rklis

tar,

mót

aolía

):

F

yrirk

omul

ag s

teyp

uútte

kta:

S

krifl

egt s

teyp

uley

fi

M

ótaf

rásl

áttu

r:

T

itrun

:

A

ðhlú

un:

V

atns

vörn

, veð

ursk

ilyrð

i, út

tekt

S

teyp

a í k

öldu

veð

ri:

Sam

skip

ti vi

ð ut

anað

kom

andi

aði

la :

VER

ÞÁTT

AR

ÝNI

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

VER

KÞÆ

TTIR

: 8

4.1

Verk

palla

r, ve

rkpa

llaun

dirs

töðu

r, 84

.2 M

ót, 8

4.31

Sla

kben

t jár

nalö

gn,

8

4.4

Stey

pa, 8

4.52

Vat

nsvö

rn

DA

GSE

TNIN

G:

TILB

SLIÐ

IR:

BO

ÐA

ÐIR

:V

erkt

aki

:E

ftirli

t :

Hön

nuði

r :

Teik

ning

ar n

r. :

Tilv

ísun

Efni

, aðf

öng:

Efni

skrö

fur :

Stað

lar:

Ath

ugas

emdi

r:A

lver

k

84.1

Efn

i í fy

lling

uA

thug

a þj

öppu

nÍS

T15

: 19

90 g

r. 3.

4

84.1

Ver

kpal

laef

ni, u

ndirs

töðu

stei

nar

EH

sta

ðlar

- ÍS

T 12

84.2

Mót

aefn

i

84.3

1

M

ótat

engi

fram

leið

sluv

.

84.3

1

B

endi

stál

B 5

00H

pr E

N 1

0080

:199

1+E

fnis

votto

rð, a

thug

un á

84.5

2

V

atns

vörn

ste

ypu

viða

ukar

gr.

7.1.

1.3

stað

num

84.3

1

B

endi

stál

, jár

nalis

tar

84.4

Fja

rlægð

arkl

ossa

r, be

ndis

tál,

gerð

, fjö

ldi

Tafla

Alv

erk

bls.

84

84.4

Ste

ypa

Alv

erk/

verk

lýsi

ngFS

EN

V 2

06:1

990

84.4

Fjö

ldi t

itrar

a

84.4

Efn

i og

búna

ður t

il að

hlúu

nar

84.4

B

únað

ur ti

l að

stey

pa í

köld

u ve

ðri

86.1

-5

Legu

r

Þ

éttil

ista

r

Nið

urfö

llÞ

enns

lura

ufar

Lagn

ir

VER

KÞÆ

TTIR

: 8

4.1

Verk

palla

r, ve

rkpa

llaun

dirs

töðu

r, 84

.2 M

ót, 8

4.31

Sla

kben

t jár

nalö

gn,

8

4.4

Stey

pa, 8

4.52

Vat

nsvö

rn

VER

ÞÁTT

AR

ÝNI

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

Nr.

Tilv

.

Hva

ð á

að a

thug

aEf

tirlit

saðf

erð

Tíðn

iK

röfu

rFr

amkv

æm

dara

ðili

Skrá

ning

arað

ferð

184

.4A

thug

a ge

tu s

teyp

ustö

ðv. t

il þe

ss a

ð V

erkþ

átta

rýni

/Í b

yrju

n ve

rks

FS E

NV

206

:199

0E

ftirli

t/ver

ktak

iG

ögn

frá s

teyp

ustö

ð,

fram

leið

a st

eypu

skoð

un s

teyp

ust.

skrá

ning

arbl

. skv

. töf

lu 1

5 FS

EN

V:1

990

blað

84.

4b

284

.4.

Efn

i í s

tein

stey

puIn

nkal

la g

ögn

fráÁ

ður e

n FS

EN

V 2

06:1

990

Ver

ktak

iE

fnis

vottu

n, b

lað

84.4

ave

rkta

kave

rk h

efst

Alv

erk

Ver

klýs

ing

384

.4.

Eig

inle

ikar

ste

inst

eypu

Innk

alla

gög

n frá

Áðu

r en

Alv

erk

Ver

ktak

iE

fnis

vottu

n, b

lað

84.4

a(p

rófs

teyp

a eð

a fra

mle

iðsl

a)ve

rkta

kave

rk h

efst

Ver

klýs

ing

484

.4Ú

tbún

aður

ver

ktak

a:A

th. á

byg

g.st

aðH

verja

ste

ypu

Alv

erk

Efti

rlit

Ste

ypuú

ttekt

Flu

tnin

gur s

teyp

u F

jöld

i titr

ara

Bún

aður

til a

ðhlú

unar

Fjö

ldi s

tarfs

man

na

584

.4S

teyp

uvin

naA

th. á

byg

g. s

tað

Stæ

rri s

teyp

urA

lver

k/sé

rver

kl.

Efti

rlit

Fráv

ik s

kráð

á s

teyp

uský

rslu

gile

ga fl

jót l

osun

bíla

Stig

hrað

i í m

ótum

Aðh

lúun

684

.4M

ælin

g á

sigm

áli o

g lo

fti á

byg

g.st

aðM

ælin

ætlu

nA

lver

kV

erkt

aki

Skr

ánin

garb

lað

784

.4Þ

rýst

iþol

loftd

reifi

ng, v

eðru

narþ

olS

ýnat

aka

Ran

ns.á

ætlu

nA

lver

k/ve

rklý

sing

Ver

ktak

i/efti

rlit

Ský

rsla

884

.4S

amræ

mi v

ið k

röfu

r (þr

ýstiþ

ol, v

eðru

nar-

Kan

na in

ns. g

ögn

1A

lver

k 84

, E

ftirli

tFr

amkv

æm

dask

ýrsl

aþo

l lof

tdre

ifing

)sé

rver

kl.,

Alv

erk

I.6.2

. gr.

7 og

8

984

.4H

itam

unur

mið

ju s

teyp

u og

yfir

borð

sH

itam

ælin

gÍ s

amrá

ði v

. hön

n.A

lver

k/sé

rver

kl.

Ver

ktak

iS

krán

inga

rbla

ðeð

a að

liggj

andi

ste

ypu

1084

.4S

koða

ste

ypuf

leti

Sjó

nmat

1A

lver

k/te

ikn.

Efti

rlit

Myn

da s

kem

mdi

rV

erkf

unda

rger

ð

1184

.4S

léttl

eiki

brú

argó

lfsM

ælin

g1

Alv

erk

tafla

I.6

Efti

rlit

Skr

ánin

garb

lað

VER

KÞÆ

TTIR

:

84.

4 St

eypa

EFTI

RLI

TSÁ

ÆTL

UN

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

Sam

þykk

t nr.

Afg

reitt

frá

eftir

liti

Sen

t til:

Ver

kþ.

Efn

iK

röfu

rFr

amlö

gð g

ögn

84.4

Fylli

efni

Sál

durfe

rill (

Alv

erk)

Ber

ggre

inin

g(Æ

skile

gt 6

0% í

I fl.

<10

III fl

.)A

lkal

ívirk

ni,þ

ensl

a <0

,05

/ 01%

efti

r 6/1

2 m

án.

NaC

l (sa

lt) in

niha

ld <

0,0

6%Lí

fræn

óhre

inin

di (H

umus

) ÍS

T10

bls.

lífræ

n óh

rein

indi

(Sla

m) Í

ST1

0 bl

s. 4

rri g

ildi l

eyfð

84.4

Sem

ent

Por

tland

með

7.5

% k

ísilr

ykís

ilblö

ndun

84.4

Íble

ndi

Krö

fur u

m a

ð ef

ni m

yndi

góð

a lo

ftdre

ifing

u84

.4V

atns

spar

iR

eyns

la s

é af

not

kun

efni

sins

með

loftb

lend

-in

u og

sér

virk

a þj

álni

efni

nu84

.4S

érvi

k þj

álni

efni

Mel

amin

(eða

jafn

gott)

84.4

Íauk

ar84

.4N

iður

stöð

ur p

rófs

teyp

ueð

a úr

fram

leið

slu

Þrý

stiþ

ol 2

8 d.

Fros

tþol

, flö

gnun

28

d., 5

6 d.

Loft

4% -

10%

F jar

lægð

arst

uðul

l < 0

,2 m

m -1

Yfir

borð

loftb

óla

> 0,

25 m

Sam

þykk

tH

afna

ðA

thug

asem

dir

Efti

rlism

aður

:

VER

KÞÆ

TTIR

: 8

4.4

Stey

pa

EFN

ISVO

TTU

N 8

4.4a

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

MA

NN

VIR

KIS

HLU

TAR

:

STE

YPU

V.

FST:

LA

UK

:ST

SETN

ING

STEY

PA N

R.

l.Ef

niVe

rkfr

amkv

.A

thug

asem

dir

84.

1Ve

rkpa

llar

Stá

lbiti

, afs

tífin

g, b

itasæ

ti Y

firhæ

ðir

Upp

heng

ja 8

4.2

Mót

Efn

i M

ót s

taðs

etni

ng M

ótat

. sta

ðset

ning

Áfe

rð S

teyp

ulás

ar Þ

ykkt

veg

gja

86.

1Le

gur

86.

6Ís

varn

arjá

rn 8

4.31

Ben

dist

ál S

keyt

ileng

dir /

c/c

Sta

ðset

ning

teng

ijárn

a S

amr.

við

teik

n. S

tálu

n S

teyp

uhul

a

ÚTT

EKTA

RB

LAÐ

VER

KÞÆ

TTIR

: 8

4 S

teyp

uvirk

i

VER

KH

EITI

:VE

GN

ÚM

ER:

l.Ef

niVe

rkfr

amkv

.A

thug

asem

dir

84.

4St

eypa

Pró

fani

r á s

teyp

uefn

umS

teyp

a fra

ml.

á by

gg.s

tað

Tafla

14

EN

V 2

06 E

ftirli

t með

ste

ypus

töð

Tafla

15

EN

V 2

06 H

rein

sun

yfirb

orðs

Pró

fste

ypur

, ste

ypub

lönd

urTa

fla 1

6 E

NV

206

/Alv

erk

Inn

stey

pt la

gnir

Ste

ypuv

erkf

æri/

titra

rar

Rör

fyrir

hita

linga

r B

únað

ur fy

rir a

ðhlú

un 8

6.3

Nið

urfö

ll 8

6.4

Úrt

ök þ

enns

lura

ufar

85.

6In

nste

yptir

hlu

tir

Ste

ypul

eyfi

gefið

Loft

Þrýs

tiþol

Fros

tþol

84.

4St

eypu

eftir

litTa

fla 1

7 E

NV

206

Sýn

atak

a ve

rkta

ka A

fhen

ding

arse

ðill

Sty

rkle

ikaf

lokk

urS

emen

tsm

agn

v/c

d

max

Flot

Víb

run

Slé

ttun

Alm

. ath

ugas

emdi

r 8

4.4

Aðh

lúun

Hita

mun

urR

akas

týrin

g 8

6.4

Þens

lura

ufar

ÚTT

EKTA

RB

LAÐ

VER

KÞÆ

TTIR

: 8

. B

rýr o

g ön

nur s

teyp

t man

nvirk

i

STEYPUÚTTEKT

Hluti : Dagsetning :

Staðsetning : Eftirlitsmaður :

Steypa nr. : Verkstjóri :

Steypa hófst : Magn steypu :

Steypu lauk : Steypugerð :

Þjálniefni : Styrkleikaflokkun steypu

Steypuefni : Sement :

Lofthiti :

Mæling á mótum og steypumagni

Grunnpunktar

Klöpp - steypuskil, hreinsun

Mót; styrkur, áferð, staðsetning

Þéttilistar, steypulásar

Legur, hæð, staðefn., frág.

Bendistál, samræmi v. efnisvottun, samræmi við teikn.

Bendistál, stólun

Steypuhula

Innsteyptar lagnir

Ísvarnarjárn

Steypuverkfæri, titrun

Steypustöð og steypubílar

Frásláttur móta

Aðhlúun steypu

SÝNATAKA OG PRÓFANIR

Loftinnihald (%) : Fjöldi sýna 1)þrýstiþol :

Sigmál : Fjöldi sýna 2)frostþol :

Merking prófhluta :

Athugasemdir

1) 3 prófhlutar í sýni2) 1 prófhluti í sýni

Steypuleyfi gefið :eftirlitsmaður

MANNVIRKISHLUTI:

VERKÞÆTTIR: 84.4 Steypa

VERKHEITI: VEGNÚMER: