20
Upplýsingaskylda um Upplýsingaskylda um orkunotkun heimilistækja Tryggvi Axelsson, forstjóri Neytendastofu Orkugarður, 11. nóvember 2010

Upplýsingaskylda um orkunotkun heimilistækja · Rg. nr. 397/1996 þvottavélar Rg. nr. 398/1996 þurrkarar II. Íslensk lög og reglugerðir – orkunotkun og merki Rg. nr. 78/1999

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Upplýsingaskylda um orkunotkun heimilistækja · Rg. nr. 397/1996 þvottavélar Rg. nr. 398/1996 þurrkarar II. Íslensk lög og reglugerðir – orkunotkun og merki Rg. nr. 78/1999

Upplýsingaskylda umUpplýsingaskylda umorkunotkun

heimilistækja

Tryggvi Axelsson, forstjóri Neytendastofu

Orkugarður, 11. nóvember 2010

Page 2: Upplýsingaskylda um orkunotkun heimilistækja · Rg. nr. 397/1996 þvottavélar Rg. nr. 398/1996 þurrkarar II. Íslensk lög og reglugerðir – orkunotkun og merki Rg. nr. 78/1999

I. Tilskipun 92/75 - vörulýsingar um orkunotkun / merki

II. Íslensk lög og reglugerðir – orkunotkun og orkumerki

III. Skyldur framleiðenda, birgðasala og seljenda vöru

YFIRLIT

IV. Könnun Neytendastofu

V. Ávinningur neytenda og samfélagsins

Page 3: Upplýsingaskylda um orkunotkun heimilistækja · Rg. nr. 397/1996 þvottavélar Rg. nr. 398/1996 þurrkarar II. Íslensk lög og reglugerðir – orkunotkun og merki Rg. nr. 78/1999

MARKMIÐ:

Auðlindir: ORKA og VATN

Nýting: VARÚÐ og SKYNSEMI

I. Tilskipun 92/75/EBE- vörulýsingar um orkunotkun/merki

UPPLÝSINGAR TIL NEYTENDA

MERKIMIÐAR – ALLIR EINS! (þ.e. staðlað fyrir öll EES-ríki)

Sé ekki viðskiptahindrun! Frjálst flæði vöru!

Page 4: Upplýsingaskylda um orkunotkun heimilistækja · Rg. nr. 397/1996 þvottavélar Rg. nr. 398/1996 þurrkarar II. Íslensk lög og reglugerðir – orkunotkun og merki Rg. nr. 78/1999

Tilskipun 92/75/EBE:

Lög nr. 72/1994, um merkingar og upplýsingaskyldu varðandi orkunotkun heimilistækja, o.fl:

Rg. nr. 69/1996 kæliskápar, frystiskáparRg. nr. 397/1996 þvottavélar Rg. nr. 398/1996 þurrkarar

II. Íslensk lög og reglugerðir – orkunotkun og merki

Rg. nr. 398/1996 þurrkararRg. nr. 78/1999 sambyggð þvottavél og þurrkariRg. nr. 611/1999 uppþvottavélarRg. nr. 216/2000 lampar – “perur”Rg. nr. 861/2003 rafmagnsofnar Rg. nr. 912/2004 loftræstisamstæður

Page 5: Upplýsingaskylda um orkunotkun heimilistækja · Rg. nr. 397/1996 þvottavélar Rg. nr. 398/1996 þurrkarar II. Íslensk lög og reglugerðir – orkunotkun og merki Rg. nr. 78/1999

°

III. Íslensk lög og regluerðir, frh: Merkimiðinn

Page 6: Upplýsingaskylda um orkunotkun heimilistækja · Rg. nr. 397/1996 þvottavélar Rg. nr. 398/1996 þurrkarar II. Íslensk lög og reglugerðir – orkunotkun og merki Rg. nr. 78/1999

• Framleiðanda og birgðaaðila er skylt að gera:

Upplýsingablað um orkunotkun tækis:√ gerir tæknipróf, √ önnur skjöl og afhendir upplýsingar á staðlaðan hátt, √ leiðbeiningar um notkun og upplýsingar um orkunotkun

III. Skyldur framleiðanda, birgðasala og seljenda vöru

√ leiðbeiningar um notkun og upplýsingar um orkunotkun

Upplýsingar á orkumerkið

• Seljandi: √ “stillir út” vöru SELJANDA ER SKYLT AÐ MERKJA

√ “auglýsir” á íslensku!√ “póstverslun”

Page 7: Upplýsingaskylda um orkunotkun heimilistækja · Rg. nr. 397/1996 þvottavélar Rg. nr. 398/1996 þurrkarar II. Íslensk lög og reglugerðir – orkunotkun og merki Rg. nr. 78/1999

Raftæki – “hvítar vörur” Kæliskápar, þvottavélar, þurrkarar, uppþvottavélar

ÓFREMDARÁSTAND!Könnunin náði til:

12 verslana

IV. Könnun Neytendastofu – nóvember 2010

12 verslana777 raftæki voru skoðuð 31 vörumerki

Eitt merki fannst!(á rússnesku!)

Page 8: Upplýsingaskylda um orkunotkun heimilistækja · Rg. nr. 397/1996 þvottavélar Rg. nr. 398/1996 þurrkarar II. Íslensk lög og reglugerðir – orkunotkun og merki Rg. nr. 78/1999

IV. Könnun Neytendastofu – frh.

1%

Merkimiði sýnilegur

99%

Nei

Page 9: Upplýsingaskylda um orkunotkun heimilistækja · Rg. nr. 397/1996 þvottavélar Rg. nr. 398/1996 þurrkarar II. Íslensk lög og reglugerðir – orkunotkun og merki Rg. nr. 78/1999

IV. Könnun Neytendastofu – frh.

19%

Upplýsingablað um orkunotkuntækisins er á íslensku

81%

Nei

Page 10: Upplýsingaskylda um orkunotkun heimilistækja · Rg. nr. 397/1996 þvottavélar Rg. nr. 398/1996 þurrkarar II. Íslensk lög og reglugerðir – orkunotkun og merki Rg. nr. 78/1999

IV. Könnun Neytendastofu – frh.

Fylgir upplýsingablað um orkunotkunraftækisins

67%

33%

Nei

Page 11: Upplýsingaskylda um orkunotkun heimilistækja · Rg. nr. 397/1996 þvottavélar Rg. nr. 398/1996 þurrkarar II. Íslensk lög og reglugerðir – orkunotkun og merki Rg. nr. 78/1999

IV. Könnun Neytendastofu – frh.

Lampar – “Perur”

Glóperur, sparperur, flúrperur og halógen án spegils

Könnun náði yfir:

14 verslanir og heildsölur

37 vörumerki

91 eintak

Page 12: Upplýsingaskylda um orkunotkun heimilistækja · Rg. nr. 397/1996 þvottavélar Rg. nr. 398/1996 þurrkarar II. Íslensk lög og reglugerðir – orkunotkun og merki Rg. nr. 78/1999

IV. Könnun Neytendastofu – frh.

13%

3%

Skoðaðar perur

Glóperur

51%

33%

Glóperur

Sparperur

Flúrperur

Halógenperur

Page 13: Upplýsingaskylda um orkunotkun heimilistækja · Rg. nr. 397/1996 þvottavélar Rg. nr. 398/1996 þurrkarar II. Íslensk lög og reglugerðir – orkunotkun og merki Rg. nr. 78/1999

IV. Könnun Neytendastofu – frh.

27%

Merkimiði á umbúðum- flokkað eftir vörumerkjum

79%

Nei

Skoðuð voru alls37 vörumerki

Page 14: Upplýsingaskylda um orkunotkun heimilistækja · Rg. nr. 397/1996 þvottavélar Rg. nr. 398/1996 þurrkarar II. Íslensk lög og reglugerðir – orkunotkun og merki Rg. nr. 78/1999

V. Ávinningur neytenda og samfélagsins

Heimild orkusetur.is:Almenn heimilisnotkun á landinu, að undanskilinni rafhitun, var um 490 þúsund MWh eða um 4,4 MWh á meðalheimili. Ekki vitað um að rannsókn hafi verið gerð hvernig að raforka er notuð hér á landi en rannsóknir erlendis sýna að orkunotkun á meðalheimili má skipta á eftirfarandi hátt:

Notkun: Notkun: öll heimil á Íslandi490 GWh

Page 15: Upplýsingaskylda um orkunotkun heimilistækja · Rg. nr. 397/1996 þvottavélar Rg. nr. 398/1996 þurrkarar II. Íslensk lög og reglugerðir – orkunotkun og merki Rg. nr. 78/1999

V. Ávinningur neytenda og samfélagsins – frh.

Heimild Orkusetur.is

Perur:Perur:Sparnaður væri 60 GWh!

Page 16: Upplýsingaskylda um orkunotkun heimilistækja · Rg. nr. 397/1996 þvottavélar Rg. nr. 398/1996 þurrkarar II. Íslensk lög og reglugerðir – orkunotkun og merki Rg. nr. 78/1999

Heimild orkusetur.is

• Öll heimili: leið A eða B?: Mismunurinn á leið A og leið B = 231 GWh á ári.

Leiða A Leið B

V. Ávinningur neytenda og samfélagsins – frh.

Mismunurinn á Leið A og Leið B er 2.099 kWh á ári og kostnaðurinn (14kr*/kWh) er 29.386 kr. á ári.

Í landinu eru um 110 þúsund Í landinu eru um 110 þúsund heimili og ef öll færu leið B í stað A, myndi sparast 2.099 kWh * 110.000 = 230.890.000 kWh =

231 GWh á ári.Þessi munur jafngildir

raforkuframleiðslu 40 MWvatnsaflsvirkjunar.

* verð í reiknivél 10.11.201051.212 kr* 21.826 kr*

Page 17: Upplýsingaskylda um orkunotkun heimilistækja · Rg. nr. 397/1996 þvottavélar Rg. nr. 398/1996 þurrkarar II. Íslensk lög og reglugerðir – orkunotkun og merki Rg. nr. 78/1999

Almenn heimilisnotkun á Íslandi:490 GWh alls á ári

Sparnaður skv. upplýsingum Orkuseturs jafngildir því40MW vatnsaflsvirkjun

V. Ávinningur neytenda og samfélagsins- frh.

40MW vatnsaflsvirkjun (sem reyndar framleiðir u.þ.b. 350 GWh á ári)

21.826/51.212 kr. = 57,4% sparnaður!

Á ársnotkun heimilanna í landinu ef neytendur velja hagkvæmustu leið!

Page 18: Upplýsingaskylda um orkunotkun heimilistækja · Rg. nr. 397/1996 þvottavélar Rg. nr. 398/1996 þurrkarar II. Íslensk lög og reglugerðir – orkunotkun og merki Rg. nr. 78/1999

Auðvelt og opið aðgengi að stjórnsýslunni

www.neytendastofa.is

Gagnlegar upplýsingar og vefslóðir

Heimasíða Neytendastofu

Gagnlegar upplýsingar og vefslóðirum

Orkumerkingar

Og

Neytendavernd!

Page 19: Upplýsingaskylda um orkunotkun heimilistækja · Rg. nr. 397/1996 þvottavélar Rg. nr. 398/1996 þurrkarar II. Íslensk lög og reglugerðir – orkunotkun og merki Rg. nr. 78/1999

Stjórnsýslusvið: Gæðastjórnun ÍST EN 17025, ÍST EN 9001:2000

Page 20: Upplýsingaskylda um orkunotkun heimilistækja · Rg. nr. 397/1996 þvottavélar Rg. nr. 398/1996 þurrkarar II. Íslensk lög og reglugerðir – orkunotkun og merki Rg. nr. 78/1999

Takk fyrir!Takk fyrir!