44

Ávarp formanns HSKTifar tímans hjól. Ótrúlegt en satt. Enn eitt ár í starfsemi HSK að baki. Í dag lítum við um öxl, gerum upp liðið ár í starfssemi Héraðs-sambandsins

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • Tifar tímans hjól. Ótrúlegt en satt. Enn eitt ár ístarfsemi HSK að baki. Í dag lítum við um öxl,gerum upp liðið ár í starfssemi Héraðs-sambandsins Skarphéðins og horfum fram áveginn. Eigum samræður um hvernig til hefurtekist, hvort eitthvað í starfinu þarfnistlagfæringar og leitum leiða til að bæta starfiðenn frekar. Árið 2015 var frábært íþróttaár ogbúum við Sunnlendingar við það ríkidæmi aðeiga stóran hóp afreksfólks, frábæra þjálfara,snillinga er kemur að mótahaldi og síðast enekki síst einstaklinga sem með þrotlausri vinnuhalda starfi félaganna gangandi. Margir félagaokkar hafa fetað sigurbrautir bæði hérlendis ogerlendis og voru HSK keppendur afar sýnilegirá öflugum mótum sem haldin voru á árinu.Íþróttafólkið kemur úr mörgum sveitarfélögumog vettvangur þess ólíkur. En það sem er þeimsameiginlegt er að flestir hafa lagt á sig ómældavinnu til að ná góðum árangri. SexSunnlendingar voru t.d. kjörnir íþróttamennársins af sínu sérsambandi og hlýtur það aðteljast frábær árangur á landsvísu. Höfum í hugaað á bak við afrekin liggja óteljandiklukkustundir, stundir gleði, sorgar, svita ogtára ásamt þrotlausum æfingum.

    UnglingalandsmótAllir geta verið sammála um að íþróttir fyrirbörn og ungmenni eru mjög mikilvægar. Þærstuðla að auknum líkamlegum styrk auk þess aðefla sjálfstraust og félagsþroska. Mörgungmenni lifa við vanmat á eigin getu og ofthefur leiðin til sjálfshjálpar legið í gegnumþátttöku í íþróttum. Unglingalandsmótin eru eittaf þeim verkefnum sem kemur árlega upp íhugann og stendur upp úr í starfiíþróttahreyfingarinnar þegar íþróttaárið er gertupp. Mörg ungmenni finna sig vel á mótunumog leggja grunn að afreksstarfi sínu meðþátttöku sinni. Mótið var haldið að þessu sinni áAkureyri. Keppendur frá HSK hafa aldrei veriðfleiri og mikill fjöldi HSK félaga tók þátt meðmargvíslegum hætti. Mótið var stórt í sniðum ogmikill fjöldi keppnisgreina og þótti sumum nógum. Í dag telja margir að skoða beri hvort fækkaeigi keppnisgreinum. Upphaflega var markmiðmeð mótunum að halda þau á þeim stöðum semekki gætu haldið stóra landsmótið. Nú er svokomið að með auknum árangri hafa kröfur umaðstæður aukist. Sú göfuga hugsun að dreifamótunum út um landið á stóra jafnt sem smærristaði gengur ekki upp. Annað árið í röð fékkHSK fyrirmyndarbikarinn. Það var í fimmtasinn sem sambandinu áskotnaðist sá heiður.Bikarinn er viðurkenning fyrir góða umgengni,háttvísi og prúða framgöngu m.a. í keppni ogvið inngöngu á setningu mótsins. Eins ogkeppenda og forráðamanna var von og vísastóðu þeir sig frábærlega jafnt í keppni semutan. Bestu þakkir til Unglingalandsmóts-nefndar sem og annarra sem aðstoðuðukeppendur HSK á mótsstað. Vel að verki staðiðSkarphéðinsmenn.

    Sem fyrr styrkti Arion banki HSK ogUngmennafélag Laugdæla lánaði samkomutjaldog fyrir það ber að þakka. Á mótssetningu var

    tilkynnt að HSK og Sveitarfélaginu Ölfus hefðiverið úthlutað Unglingalandsmóti 2018.

    Undirbúningur er þegar hafinn og er ég ekkií nokkrum vafa um að mótið verður velframkvæmt og glæsilegt og öllum sem að þvíkoma til mikils sóma enda oft haft á orði aðSunnlendingar hafi á að skipa landsliði þegarkemur að mótahaldi.

    Landsmót UMFÍ 50+Mótið var að þessu sinni haldið á Blönduósi.Veðrið lék við mótsgesti, þátttaka góð og velskipulögð dagskrá. Á 50+ mótunum er ávalltríkjandi mikil gleði og þakklæti. Gleði yfir aðhitta gömlu kunningjana og þakklæti fyrir aðhafa þrek og getu til þess að takast á viðáskoranir sem felast í þátttökunni. Íþróttaiðkunalmennings er einn af lykilþáttum sem geta haftáhrif til heilbrigðara lífernis og hefur mikil áhrifá lífsstíl fólks. Í dag er það svo að heilsa eldrafólks er almennt betri og fólk í betraásigkomulagi en áður, m.a. vegna þess að í daghreyfum við okkur meira og höldum áfram langtfram eftir aldri. Á mótunum snýst þátttakanekki síst um að njóta félagsskaparins og efla ogendurnýja gömul vináttutengsl sem byggst hafaupp í gegnum íþróttastarf. Mótin styrkjast meðhverju ári, en aldurshópurinn 50–65 ára mættivera fjölmennari að mati þeirra sem að þeimstanda. Það verður mikil áskorun að ná til þessahóps þegar HSK í samstarfi við Hveragerðisbæheldur Landsmót 50+ árið 2017 í Hveragerði.

    Lengi býr að fyrstu gerðÍsland ásamt Norðurlöndunum skipa ávallt efstusætin í alþjóðlegum mælingum er varða bestusvæði til búsetu. Við búum við mestu lífsgæðinog velferðarkerfi sem skapar okkur tækifæri tilmenntunnar, hagsældar og frelsis fyrir alla.Atvinnustig er hátt, við erum komin vel á vegmeð að auka jafnrétti kynjanna, búum viðnútímanlegan atvinnumarkað og erum íframvarðarsveit í tæknilegri þróun. Í 31. grein

    barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem viðhöfum lögfest hér á landi segir að öll börn eigirétt á hvíld, tómstundum, leikjum ogskemmtunum sem hæfa aldri þeirra – og tilfrjálsrar þátttöku í menningarlífi og listum ogstuðla skuli að því að öllum börnum séu tryggðjöfn tækifæri í þessum málaflokkum. Í velskipulögðu tómstundastarfi felst góð forvörngegn óæskilegum áhrifum sem nýtast þeim semþátt taka til áframhaldandi heilbrigðra lífshátta.

    Kostnaður við þátttöku barna í íþróttum ogtómstundum er yfirleitt liður sem foreldrar setjaekki fyrir sig, leyfi fjárhagsstaðan slíkt.Óumdeilt virðist að íþróttaiðkunin eðatómstundirnar eru uppbyggilegar, stuðla aðbættri heilsu, betri árangri í námi, geta hjálpaðbörnum félagslega og hafa forvarnargildi áunglingsárunum.

    Að þessu sögðu má ljóst vera aðsamfélagslegur ávinningur er því greinilegur afslíkri iðkun barna og sjá flest sveitarfélög hagsinn í því að hvetja foreldra til þess að stuðla aðíþróttaiðkun barna sinna. Sú hvatning kemur íformi hvatapeninga/frístundastyrkja. Misjafnt ereftir sveitarfélögum hve háir styrkirnir eru enskipta óneitanlega verulegu máli. Þrátt fyrirviðleitni sveitarfélaga til að létta undir meðforeldrum/forráðamönnum er það svo að sumbörn fá ekki tækifæri til að stunda tómstundirvegna mikils kostnaðar. Ýmiss útgjöld fylgjaþátttöku barna og ungmenna í tómstundastarfim.a. æfingagjöld, íþróttaföt, skór og hljóðfærisvo fátt eitt sé talið. Í upphafi þegar börnin prófaíþróttina er fjárfest í grunnbúnaði sem ekki þarfað kosta mikið en um leið og þau hella sér affullum krafti í sportið, eykst krafan um flottaribúnað og oft fylgir pressa um að fjárfesta íýmsum varningi merktum íþróttafélaginu semviðkomandi æfir hjá og má segja að kaup ábúnaði sé oftar en ekki af félagslegum toga. Efum keppnis- og æfingaferðir er að ræða eykstkostnaður til muna og getur hlaupið á

    ÁRSSKÝRSLA HSK 2015

    3

    Skýrsla stjórnar:

    Ávarp formanns HSK

    Guðríður formaður og Guðmundur gjaldkeri.

  • ÁRSSKÝRSLA HSK 2015

    4

    hundruðum þúsunda fyrir foreldra/forráðamenn.Vitað er að í tómstundastarfi kynnast margirsínum bestu vinum, tómstundastarf skapar fastarútínu og oftar en ekki er fylgni milli virkrarþátttöku og námsárangurs. Vel skipulagttómstundastarf er ekki aðeins til að fylla upp ítóman tíma heldur fer fram mikil félagsmótunog leggja börn og ungmenni allan sinn metnað íað standa sig og gera vel.

    Þrátt fyrir að mörg sveitafélög veiti góðafrístundastyrki þarf að styðja betur viðtómstundastarfið í landinu. Það er hreinlega svoað sumir foreldrar hafa ekki efni á að leyfabörnum sínum að vera með í starfinu. Því ermikil hætta á að þau börn sem af þessari ástæðugeta ekki tekið þátt fari mikils á mis. Huga þarfað því að kostnaður hamli ekki þátttöku og verðitil þess að hluti barna heltist úr lestinni. Börneiga skilyrðislaust að hafa jafnan rétt í þessummálum óháð fjárhag forráðamanna sinna.

    Einstaklingar dafna þegar þeir takast á við ogþróa áhugasvið sitt. Við eigum að fjárfesta tilframtíðar í æsku landsins, það skilar sérmargfalt til baka. Ég heyri stundum að börn meðmargþættan vanda sem og börn innflytjenda,sjáist sjaldan í hefðbundnu tómstundastarfi oghaldnir eru fundir um hvernig við náum betur tilþessara barna. Ef við leiðum hugann aðgrundvallarhugtakinu, Eitt samfélag fyrir alla,sem okkur er svo tamt að tala um á helgi- oghátíðarstundum getum við velt fyrir okkurhvernig við stöndum við okkur hér á Suðurlandií því að virkja þessi börn með okkur í starfinu.Hugtakið lýsir hugsjón um samfélag þar semþví er svo háttað að allir meðlimir njótajafnréttis og virðingar og hafi tækifæri tilþátttöku á öllum sviðum þess, á sínumforsendum sem sagt fyrirmyndarsamfélag. Viðgetum velt fyrir okkur spurningum á borð við:hvaða tækifæri bjóðum við okkar iðkendum,erum við klár á að það eru engar hindranir fyrirþátttöku allra barna? Þegar stórt er spurt er oftfátt um svör. Við getum líka velt því fyrir okkurhvort við höfum skapað réttan vettvang tilsamskipta, tjáningar og samvinnu fyrir öll börnog leiðbeinendur þeirra. Ég tel að betur megi, efduga skal.

    Heilbrigð sál í hraustum líkamaSamkvæmt Alþjóðaheilbrigðisstofnuninnibyggir velferð einstaklinga á góðri geðheilsu oghún sögð undirstaða þess að fólk nái að finnatilgagn með lífi sínu og verði virkir og skapandiþjóðfélagsþegnar. Forvarnir og heilsuefling erumikilvægir þættir þegar við hugsum umheilbrigði, þegar við viljum bæta líðan og linaþjáningar, minnka líkur á sjúkdómum og aukavellíðan. Margir telja að börn á Íslandi í dagstandi frammi fyrir nýjum heilbrigðis-vandamálum er snerta þroska þeirra og almennalíðan. Í dag eru sérfræðingar áhyggjufullirvegna þess að tilfinningaleg vandamál faravaxandi hjá börnum ogAlþjóðaheilbrigðismálastofnunin spáir því t.d.að 2020 verði þunglyndi og geðrænir kvillarhelsta ástæða örorku og dauða á eftirhjartasjúkdómum. Með rannsóknum hefur veriðsýnt að draga megi úr nýgengi og algengigeðraskana með fyrirbyggjandi aðgerðum ogmeð því að efla geðheilsu. Vitað er að geðrænvandamál á æskuárum hafa ríka tilhneigingu til

    að verða að varanlegum vandamálum áfullorðinsárum. Þess vegna beri að leggja auknaáherslu á að auka geðheilbrigði barna ogunglinga, þjóðinni til heilla.

    Lengi hefur sú ímynd loðað við okkurÍslendinga að vanlíðan sé veikleikamerki ogþað að leita sér hjálpar við vandanum væriuppgjöf. Í september 2015 héldu ÍSÍ, KSÍ og HRmálþing um andlega líðan íþróttamanna.Fjölmenni var á málþinginu og greinilegt aðumræða um málefnið þörf og þá mögulegúrræði. Rannsóknir sýna að til þess að komast ífremstu röð er ekki nóg að hlúa að líkamlegaþættinum, heldur einnig þeim andlega. Á þessuári steig íþróttafólk fram og lýsti baráttu sinnivið andleg og geðræn vandamál og í kjölfariðhefur farið fram góð og afar gagnleg umræðaum andlega heilsu íþróttamanna. Þessu fólki berað þakka fyrir að koma umræðunni af stað.Viðbrögðin við henni sýna að hennar var svosannarlega þörf. Umræðan í kjölfar málþingsinsvakti mig sannarlega til umhugsunar ummálefnið. Ég fagnaði því mjög þegar ég heyrðiræðu formanns íþróttafréttamanna, EiríksStefáns Ásgeirssonar í hófi á kjöri áíþróttamanni ársins 30. desember 2015 og getheilshugar tekið undir hvert orð sem hann sagðiþegar hann fjallaði um andlega líðaníþróttafólks. Ég er hjartanlega sammála að viðeigum að líta sömu augum á depurð og kvíða oglíkamleg meiðsl. Innan íþróttahreyfingarinnarþurfa að vera úrræði við andlegum veikindum,jafnt og líkamlegum, og beita þarf sömurökhugsun um endurhæfingu og uppbygginguhugans, rétt eins og líkamans eftir alvarlegmeiðsli. Niðurstöður rannsóknar Margrétar LáruViðarsdóttur íþróttafræðings sem unnin var viðÍþróttafræðasvið HR. sýna að kvíði er meiri hjáíslenskum atvinnumönnum í boltagreinum enhjá almenningi á sama aldri. HafrúnKristjánsdóttir sálfræðingur og sviðsstjóriÍþróttafræðasviðs HR telur að hugsanlegarskýringar á því geti verið að margirstreituvaldandi þættir séu í umhverfiíþróttamannsins m.a. væntingar um frammi-stöðu og pressa frá félagi, fjölmiðlum ogstyrktaraðilum. Íþróttakonur sagði hún mun

    líklegri til að þjást af andlegum kvillum enkarlar. Hafrún nefndi einnig að þekking okkarog úrræði við andlegum kvillum væru lítil innaníþróttahreyfingarinnar á meðan úrræði viðlíkamlegum kvillum væru mjög þekkt. Aðmörgu þarf að hyggja varðandi líðaníþróttafólks. Oft er pressan mikil, sömuleiðismiklar og á stundum óraunhæfar kröfur fráumhverfi, foreldrum og íþróttafélögunum. Vitaðer að ofþjálfun getur leitt til þunglyndis ogkvíða. Við vitum öll hversu góðar fyrirmyndiríþróttafólkið okkar er þegar árangur á vellinumer skoðaður. Það fólk sem hefur stigið fram aðundanförnu og fjallað um veikleika sína getaekki síður orðið góðar fyrirmyndir þeirra semglíma við vanlíðan og/eða andleg veikindi óháðþví hvort viðkomandi er virkur í íþróttum eðaekki ef rétt er á málum haldið. Margir hafa lýsthindrunum sem þeir hafa þurft að yfirstíga á leiðsinni að settu marki og til þess hefur þurft kjarkog áræðni og fyrir það ber að þakka því það ættiað auðvelda íþróttahreyfingunni að takast á viðverkefnin sem framundan eru í geðheilbrigðiíþróttamanna. Þrátt fyrir umræðu um geðheilsuíþróttamanna á undanförnum misserum hefur aðmati margra lítið verið gert skipulega til aðtakast á við vandamálin þegar þau hafa komiðupp. Sýnum nú samstöðu og tökum á með þeimsem hafa stigið fram og rutt brautina, höldumumræðunni á lofti og breytum ríkjandi viðhorfi.Ég skora á forystumenn í íþróttahreyfingunnisem og ráðamenn í þjóðfélaginu, fjölmiðla ogaðra að leggja sitt af mörkum til þess aðmýtunni um hinn fullkomna íþróttamann verðiútrýmt. Það er of algengt að íþróttamenn rífi signiður í stað þess að byggja sig upp vegnavanlíðunar sem tengist þunglyndi og hefur veriðtabú innan íþróttageirans allt fram til dagsins ídag.

    Fundir og þing Fulltrúar HSK sóttu hefðbundna fundi, semhaldnir voru á vegum UMFÍ og ÍSÍ á liðnustarfsári sem og aðra viðburði á þeirra vegum.

    72. íþróttaþing ÍSÍ var haldið í Gullhömrumí Reykjavík 17.–18. apríl 2015. Fyrir þinginulágu fjölmargar tillögur, sem fjallað var ítarlega

    Kjartan Lárusson hlaut gullmerki HSK á héraðsþingi HSK.

  • ÁRSSKÝRSLA HSK 2015

    um í nefndum og lagðar fram fyrir þingið. Áþinginu var kosið til framkvæmdastjórnar ÍSÍ ogforseta og var Lárus Blöndal kosin forseti.Einnig var útnefnt í Heiðurshöll ÍSÍ. Eins ogfyrr mætti HSK með fullskipað lið þingfulltrúasem tóku virkan þátt í góðu og velheppnuðuþingi.

    Í byrjun maí 2015 lögðu formaður, ritari ogframkvæmdastjóri HSK upp í velheppnaðanámsferð til Danmerkur með félögum úríþróttahreyfingunni. Örn Guðnason,stjórnarmaður í HSK og UMFÍ var einnig með íför. Í Danmörku tóku á móti okkur félagar úrDGI, systursamtökum Ungmennafélags Íslands.Ferðin var áhugaverð og gagnleg. SabínaSteinunn Halldórsdóttir, landsfulltrúi UMFÍ,hafði yfirumsjón með skipulagningu ferðarinnarog fórst það vel úr hendi og fyrir það þökkumvið. Nýr framkvæmdarstjóri UMFÍ, Auður IngaÞorsteinsdóttir, var með okkur í ferðinni ogbjóðum við hana velkomna til starfa um leið ogvið þökkum Sæmundi Runólfssyni fyrrverandiframkvæmdastjóra UMFÍ fyrir ánægjulegtsamstarf á liðnum árum.

    Stjórn HSK boðaði til samráðsfundar 20.maí 2015 undir yfirskriftinni „Hvernig viljumvið sjá landsmót UMFÍ í framtíðinni?“ Fyrirfundinum lágu tillögur vinnuhóps sem lagðarhöfðu verið fram á 39. sambandsráðsfundiUMFÍ í október 2014.

    Formaður og framkvæmdastjóri sóttukynningarfund 2. október 2015 í höfuðstöðvumUMFÍ, Sigtúni 42 Reykjavík. Í kjölfarsambandsþings 2013 var skipuð nefnd til þessað skoða aðild íþróttabandalaga að UMFÍ.Nefndin hafði verið að störfum og lokið vinnusinni og hafði verið falið að kynna niðurstöðursínar fyrir sambandsþing 2015 og því var boðaðtil þessa fundar.

    Sambandsþing UMFÍ var haldið helgina17.–18. 2015 í Vík í Mýrdal. Þar átti HSK 18þingfulltrúa og tóku þeir virkan þátt í þinginu. Ísetningarræðu kom Helga GuðrúnGuðjónsdóttir, formaður UMFÍ, víða við ogræddi m.a. að hreyfingin væri enn trú þvíyfirmarkmiði sem sett var í upphafi þ.e.„Ræktun lands og lýðs“. Helga Guðrún sagðijafnframt að hreyfingin mætti ekki falla í þágryfju að telja breytingar óþarfar heldur þyrftiávallt að vera vakandi fyrir öllum möguleikumog tækifærum sem hreyfingin gæti nýtt sér tilhagsbóta án þess að falla frá grunnstefinu.Helga Guðrún fjallaði nokkuð umstefnumótunarvinnu UMFÍ sem kynnt yrði áþinginu en þar er lögð áhersla á að skerpahlutverk og framtíðarsýn. Í stefnunni er horft tilframtíðar með hliðsjón af fortíðinni og meðhagsmuni framtíðar að leiðarljósi. Í lok ræðusinnar gat hún þess að gæfi ekki kost á séráfram sem formaður UMFÍ en hún hefur setið ístjórn í 18 ár. Helga Guðrún sagðist stolt af þvíhvernig hún skilaði af sér formannsstarfinu,verkefnastaðan góð, fjárhagur góður og síðasten ekki síst ríkti góður andi í hreyfingunni. HSKfélagar þakka Helgu Guðrúnu ánægjulegtsamstarf á liðnum árum og óska hennivelfarnaðar í þeim störfum sem hún tekur sérfyrir hendur. Fjöldi tillagna lá fyrir þinginu ogvar meðal annars samþykkt með yfirgnæfandimeirihluta atkvæða að hefja vinnu við

    undirbúning á inntöku íþróttabandalaganna íUngmennafélag Íslands en tillagan hljóðaði svo:49. sambandsþing UMFÍ haldið í Vík í Mýrdal17.–18. október 2015, samþykkir að hefja vinnuvið inntöku íþróttabandalaga í UngmennafélagÍslands. Stjórn UMFÍ er falið að undirbúainntöku íþróttabandalaganna með því að skipanefnd sem endurskoðar lög UMFÍ,lottóreglugerð og aðra þætti sem taka þarf tillittil. Gert er ráð fyrir að atkvæðagreiðsla uminntöku íþróttabandalaganna verði á 50.sambandsþingi UMFÍ 2017. Tillagan kemurfram í kjölfar vinnu starfshóps sem unnið hafðiað því að skoða inngöngu íþróttabandalaga íUMFÍ. Þarna er um afar stórt mál að ræða semlengi hefur verið í umræðunni. Hingað til hafaíþróttabandalögin ekki verið í UMFÍ og þarf aðvanda vel til verka og ef af yrði myndi fjölgasvo um munar um félagsmenn í hreyfingunni ogsem dæmi eru félagsmenn í ÍþróttabandalagiReykjavíkur um 50.000. Þingið samþykkti aðþátttökugjald á hvern keppanda áunglingalandsmóti skuli vera 7.000 kr. Áþinginu var kjörinn nýr formaður UMFÍ,Haukur Valtýsson frá Akureyri og óskum viðhonum velfarnaðar í störfum sínum. ÖrnGuðnason, varaformaður HSK, hlaut mjög góðakosningu, flest atkvæði til áframhaldandi setu ístjórn UMFÍ. Lögð var fram myndarlegársskýrsla um starfsemina og góð afkoma UMFÍmikið fagnaðarefni.

    Árlegur Formannafundur ÍSÍ var haldinnföstudaginn 27. nóvember 2015, íÍþróttamiðstöðinni í Laugardal. Lárus L.Blöndal, forseti ÍSÍ, ávarpaði fundargesti og fóryfir liðið starfsár. Hann þakkaði þeimsérsamböndum sem áttu þátt í góðu gengiSmáþjóðaleikanna fyrir þeirra störf í þáguleikanna. Lárus skýrði frá ákvörðunframkvæmdastjórnar ÍSÍ að stofnaAfreksíþróttamiðstöð. Skipuð hefur veriðbráðabirgðastjórn um miðstöðina og hefur þegartekið formlega til starfa. Einnig ræddi hanngóðan árangur íslenskra íþróttamannaundanfarin ár og kostnað afreksíþróttastarfs.Nýlega kom út skýrsla ÍSÍ þar sem fjallað er umumhverfi afreksíþróttafólks og samanburð áumhverfi þess á Íslandi og afreksíþróttafólks ínágrannalöndum okkar og ber mikið á milli.Lárus kom inn á þær ógnir sem steðja aðíþróttahreyfingunni á alþjóðavísu t.d.hagræðingu úrslita í íþróttakeppnum oglyfjamisferli, en hann fjallaði einnig um þautækifæri sem í hreyfingunni búa og koma meðalannars fram í nýútkominni áfangaskýrsluMennta- og menningarmálaráðuneytis umhagrænt gildi og umfang íþrótta á Íslandi. Aðvenju fór Líney Rut Halldórsdóttir,framkvæmdastjóri ÍSÍ, yfir skýrslu stjórnar semað þessu sinni var að mestu flutt með sýningumyndbanda sem útbúin höfðu verið um starf ÍSÍog er sú framsetning mjög til bóta. ViðarHalldórsson lektor kynnti helstu niðurstöðuráðurnefndrar áfangaskýrslu um hagrænt gildi ogumfang íþrótta, Óskar Örn Guðbrandssonverkefnastjóri fór yfir stöðu mála varðandi nýttskráningakerfi íþróttahreyfingarinnar, HelgaSteinunn Guðmundsdóttir varaforseti ÍSÍ fluttistutt yfirlit um Smáþjóðaleikana 2015 og AndriStefánsson skýrði starf vinnuhóps og skýrslu er

    varðar kostnað afreksíþrótta á Íslandi.Gagnlegar umræður sköpuðust og margtáhugavert kom fram. Að loknum fundi bauð ÍSÍfundamönnum til kvöldverðar í Café Easy. Fyrirformannafundinn var haldinn fundur meðfulltrúum íþróttahéraða og sóttiframkvæmdastjóri HSK þann fund.

    Formaður og framkvæmdarstjóri HSK þáðuboð, Samtaka íþróttafréttamanna og Íþrótta- ogÓlympíusambands Íslands í tengslum við kjörÍþróttamanns ársins 2015. Hófið fór fram íSilfurbergi, Hörpu 30. desember 2015.

    Ýmis verkefniSem fyrr hafa HSK félagar tekið þátt ífjölmörgum verkefnum ÍSÍ og UMFÍ og ber þarhelst að telja: Fjölskyldan á fjallið, Hjólað ívinnuna, Göngum í skólann, Forvarnadagurinn,Flott án fíknar, Hættu að hanga, komdu að hjóla,synda eða ganga og Frjálsíþróttaskóla UMFÍsem haldinn var á Selfossi dagana 28. júní – 2.júlí. Þetta var í sjötta skipti sem skólinn erhaldinn hér á okkar svæði og var metþátttaka enskólanum luku 59 krakkar á aldrinum 11–14ára. Nýjasta verkefnið er Hreyfivika UMFÍ. Umer að ræða árlega Evrópska herferð með það aðmarkmiði að fleiri en 100 milljónir manna verðiorðnir virkir í hreyfingu árið 2020. Ennfremurer markmiðið að kynna kosti þess að takavirkan þátt í hreyfingu og íþróttum. Hér áSuðurlandi höfum við mikla möguleika erkemur að hreyfingu og útiveru. Nægir þar aðnefna allar okkar fallegu gönguleiðir,sundlaugar, heilsustiga og líkamsræktarstöðvar.Stjórn HSK hvetur flesta íbúa sunnlenskrasveitarfélaga til virkrar þátttöku í HreyfivikuUMFÍ 23.–29. maí 2016.

    Stjórn HSK hélt áfram þeirri vegferð aðfunda á heimaslóðum sambandsaðila. Fundirnireru hugsaðir sem samráðs- og upplýsingafundirfélaganna og stjórnar HSK. Tvo slíka fundihéldum við á liðnu starfsári á sambands-svæðinu, annan í Hveragerði og hinn íÞorlákshöfn. Á þessum fundum kynnti stjórnHSK helstu verkefni sambandsins og fulltrúarfélaganna kynntu starfsemi félaganna. Að matistjórnar eru þetta gagnlegir fundir og gaman aðkynnast starfsemi félaganna á þeirraheimaslóðum. Á döfinni er að ljúka yfirferðfundanna um sambandssvæðið á næstumánuðum.

    LokaorðÁfram getum við glaðst yfir góðum árangriíþróttastarfsins. Mikill metnaður felst í starfifélaganna og í uppbyggingu íþróttamannvirkja.Við þurfum að standa vörð um það sem viðhöfum og hlúa að því sem best við getum. Viðmegum ekki tapa þeim stöðugleika sem viðhöfum búið við í HéraðssambandinuSkarphéðni.

    Með okkur hafa í gegnum tíðina starfaðöflugir styrktaraðilar sem hafa stutt starfið meðráðum og dáðum og þeim þökkum viðómetanlega aðstoð. Mínar bestu þakkir færi égstjórnarmönnum í HSK, framkvæmdarstjóra,nefndarfólki, keppendum/iðkendum ogfjölskyldum þeirra fyrir þeirra framlag. Ánykkar væri starfið ekki jafn glæsilegt og raunber vitni.

    Guðríður Aadnegard, formaður HSK

    5

  • ÁRSSKÝRSLA HSK 2015

    6

    Við undirritaðir, kjörnir skoðunarmenn reikninga, höfum farið yfir fylgiskjöl og tölvuútskrift, efnahags- og rekstrarreikning fyrir árið 2015. Viðsjáum ekki ástæðu til athugasemda og teljum reikninginn réttan.

    Selfossi, 8. febrúar 2016,

    Guðmundur Jónasson, gjaldkeri HSK Engilbert Olgeirsson, framkvæmdastjóri HSK

    Brynja Hjálmtýsdóttir Bergur Guðmundsson

    !"#$%&'&&"(#)()*+&,-./,0123,

    ! ,!'+)%45+&, 67%5+),, !'+)%45+&,

    !.#8&9, 0123, 0123, 012:,

    !;/.?!,! ! ! !"#$%&'(!)(!*+,#-.#! /! 01231423/5! 0325062666! 052/602717!

    89-:;#!$66! >562666! >772/76!?;(&@*.A($+9-:;#! >! 3562666! 3762666! 3762666!?B#$#!+9-:;#! 3! 72031273C! 126162666! 7264>2753!D9-*+#$#+9-:;#!$&&*!

    !@09:AB90AA, @29A119111, @09BB290CB,

    ! ! ! ! !!;/.EFG,! ! ! !E$;A!)(!F9#-+$-$(#9.B*&;#! 7! C26052701! 424402666! 42/C724>1!

    ";AG.#!)(!H.A(! 1! C>/25C0! /26/62666! 37621/3!IJ'&G!)(!+K-.! 5! /42666! 362666! 6!LM+++$-$!N!%=+;%! 4! 6! 6! 6!O)*+A$B;#!FP%=+$J$&G*! C! /4/2>44! >562666! >3C2>44!D9-*+;#!%$AAF.#-:$! /6! 7662666! 7662666! 3662666!D9-*+;#!*-#.0! C/62666! C4>2>5C!O,AA.A(Q!>C213/!TAA;#!(:'&G! />! /C2C762C33! /42/3>2666! 06260420C5!!"#$%&'&*H45I,'55$,

    ,@@90C@91J0, @29B039111, @29J:J9233,

    ! ! ! ! !-'*)'K+&,L),MHL&N'*)$5(K',,

    OC2@9C1A, O@039111, 290::92@:,

    ! ! ! ! !P>6!Q?R=?!,SD,P>6!Q=DR.D>EFG,! ! !U$V+$+9-:;#!

    !3C52>/5! 7662666! 7C/2>/0!

    U$V+$(:'&G!!

    6! 6! 6!L:=A;*+;(:'&G!!

    !W1526>C! W572666! W532650!

    ":M#%$(A*+9-:;*-$++;#!!

    WCC2374! W/662666! W//42071!PHL&N9%"#H+&,T*,MHL&N9*H45I,'55$,

    ,@@19C01, @039111, @BC9BC:,

    ! ! ! ! !-'*)'K+&,U%'VW,%XN'Y(5$()$,,

    O:C09BCA, 1, 29A:@922C,

    ! ! !

    !!!!!!!!!!!!!!!!!!

    !

    Ársreikningur HSK 2015Meðfylgjandi er ársreikningur fyrir Héraðssambandið Skarphéðinn fyrir árið 2015. Ársreikningurinn samanstendur af rekstrarreikningi ársins2015 og efnahagsreikningi hinn 31. desember 2015. Undirritaðir fyrir hönd Héraðssambandsins Skarphéðins, staðfesta hér með ársreikningþennan fyrir árið 2015 með undirskrift sinni.

    Selfossi, 8. febrúar 2016,

  • 7

    ÁRSSKÝRSLA HSK 2015

    ;M)'Z'*$&"(#)()*+&,-./,@29,I"$"NY"&,0123,! !

    ! ,012:,

    ,012:,

    ;[DR[!,! ! ! !P=.6!Q?R[!,, ! ! !U$#$A&9(.#!#9-*+#$#!P'$%'MHL&N+)(&,'55$,

    ,A91CJ9J13,

    ,39CB09JJ@,

    ! ! ! ! !\;F

  • ÁRSSKÝRSLA HSK 2015

    8

    .#8&()*'&,L,L&$&"(#)()*(,-./,! ! ! !

    ! !!'+)%45+&, 67%5+),, !'+)%45+&,

    ! !0123, 0123, 012:,

    29,P&'N54*,T*,$%a(&,! , , ,`+S#9.B*&;*+,#-;#!aZa!!

    /257725/1! /25762666! /24>32/45!E)++=!

    !00276620C4! 0625662666! 0>26/52006!

    b9+#$;A.#!!

    55>2>C>! 5662666! 14/2/34!"#$%&$(!66! >562666! >772/76!E$AG*%=+*J$&G!

    ! ! ! !442466!

    d(M&"(K'O,T*,'K&(&,$%a(&,'55$,,

    29CAC9BA1, 29C039111, 29C1A91CC,F'+),T*,c"%'#'*&"(K$5+&,'55$,

    ,B910J930A, C9CC09111, C92B39C@A,

    ! ! ! ! !A9,P+)I(&,T*,e()*,! ! ! !Z+:=#A$#2131! 0>62666! 0>62CC/!L.A(!aZa!

    !6! 062666!

    !L.A(!cf"a!!

    0C32/66! 0662666!!U)#

  • ÁRSSKÝRSLA HSK 2015

    9

    , , , , ,! !

    !'+)%45+&, 67%5+),, !'+)%45+&,

    ! !0123, 0123, 012:,

    J9,6Z45I,T*,%7#(,! ! ! !Z-#.2567! 026662666! 02>/725>>!

    !"#$%&'())*+,-&.!/01..

    2. 324222. 564782.9"().:;),-&.

    .?6@45?5. ?A@4222. ?@24?52.

    !""#$%&'()*%+)),%%

    -./.01/.22% -3/-24/111% 51/153/5.6%

    !!

    % %%

    !!

  • ÁRSSKÝRSLA HSK 2015

    10

    !!

    78$98:"+,';?%%

    Rekstrarreikningur 2015

    31.12.2015 31.12.2014

    Tekjur:

    Framlag HSK samkvæmt regluger! kr. 2.168.944 2.195.084

    Tekjur vegna vanskila félaga kr. 154.761 120.649

    Vaxtatekjur kr. 86.621 73.634

    Ósóttir styrkir frá 2014 kr. 215.000 7.500

    Tekjur alls:

    2.625.326 2.396.867

    Gjöld:

    Styrkir 2015, úthlutun sjó!sstjórnar kr. 3.070.000 2.162.500

    Fjármagnstekjuskattur kr. 17.324 14.726

    Gjöld alls:

    3.087.324 2.177.226

    Rekstarhagna!ur (tap) ársins

    -461.998 219.641

    Efnahagsreikningur 31. desember 2015

    Eignir

    Í sjó!i 31.12.2015 kr. 3.558.930 3.484.810

    Eignir alls:

    3.558.930 3.484.810

    Skuldir og eigi! fé :

    Eigi! fé frá fyrra ári kr. 2.937.310 2.717.669

    Rekstrarhagna!ur ársins kr. -461.998 219.641

    Ógreiddir styrkir um áramót kr. 1.055.000 547.500

    Skuld vi! a!alsjó! HSK kr. 28.618

    Skuldir og eigi! fé alls:

    3.558.930 3.484.810

    !!

    !"#$%&'()*+,-#"./%#'#(0'(1/"#2)3+.34#(5678(!"#$%!&'()&)*+,-.!/0#$1*)&2,*.*!3.!42)*5/%#&%6*!1$,!789!!4*&*!4*,6$/1!%(%*/1!:;)#1-,>!>%6*%&*)$%!()!3.!#==$!&%!#5*!@;A*&'-,.>%B!!!!!9/"#2)3+.34,":(( ;

  • Úthlutanir úr Verkefnasjóði HSK 2015Alls bárust 49 umsóknir til sjóðsins í ár. Veittir voru styrkir í 35 verkefni fyrir rúmar 3 milljónir króna. Í samræmi við umræðu ogsamþykkt héraðsþings HSK 2015, var aukin áhersla lögð á styrki til afreksfólks og fengu níu einstaklingar, sem allir hafa verið valdir íA-landslið fullorðinna 120.000 styrk. Þá var styrkur til landsliðsfólks hækkaður úr 20.000 í 35.000 kr. Samhliða þessari ákvörðun varákveðið að hætta að veita styrki til keppnisferða erlendis.

    Við úthlutun tók sjóðsstjórn m.a. mið af eftirtöldum forsendum:

    Val í landslið 35.000 kr. á einstaklingMenntun þjálfara, erlendis 20.000 kr. á einstaklingMenntun þjálfara og dómara, innanlands 10.000 kr. á einstakling að hámarkiNýjungar í starfi/útbreiðsluverkefni 35.000 kr. á félag/nefnd/ráðNámskeiðahald, 50% af útlögðum kostnaði, en þó að hámarki: 40.000 kr. á félag/nefnd/ráðAfreksstyrkur, þar með talið landsliðsval 120.000 kr. á einstakling

    Þessi viðmið eru í engu bindandi gagnvart áframhaldandi úthlutun, enda verður sjóðsstjórn að taka mið af fjölda umsókna og fjármagnsgetusjóðsins hverju sinni.

    Félag/deild/ráð/nefnd Heiti verkefnis Úthlutun

    Fimleikadeild Hamars Þjálfaranámskeið erlendis, tveir þátttakendur 40.000

    Fimleikadeild Selfoss Þjálfaranámskeið innanlands, sex þátttakendur 60.000

    Fimleikadeild Selfoss Þjálfaranámskeið erlendis, fimm þátttakendur 100.000

    Fimleikadeild Þórs Þjálfaranámskeið innanlands, fjórir þátttakendur 40.000

    Frjálsíþróttadeild Umf. Selfoss Námskeiðahald, þrjú námskeið 120.000

    Frjálsíþróttadeild Umf. Selfoss A - landsliðsval og tveir afreksstyrkir 240.000

    Glímuráð HSK Landsliðsval í yngri landslið, fjórir einstaklingar 140.000

    Glímuráð HSK Landsliðsval í A-landslið, einn einstaklingur 35.000

    Golfklúbbur Selfoss Þjálfaranámskeið erlendis, tveir þátttakendur 40.000

    Golfklúbbur Þorlákshafnar Efling unglingastarfs, nýung í starfi 35.000

    Handkn.deild Umf. Selfoss Námskeiðahald, eitt námskeið 40.000

    Handkn.deild Umf. Selfoss Landsliðsval í yngri landslið, einn einstaklingur 35.000

    Handkn.deild Umf. Selfoss Þjálfaranámskeið innanlands, 15 þátttakendur 150.000

    Handkn.deild Umf. Selfoss Dómaranámskeið innanlands, 15 þátttakendur 150.000

    Handkn.deild Umf. Selfoss A - landsliðsval og einn afreksstyrkur 120.000

    Júdódeild Umf. Selfoss A - landsliðsval og tveir afreksstyrkur 240.000

    Júdódeild Umf. Selfoss Landsliðsval í yngri landslið, tveir einstaklingar 70.000

    Knattspyrnudeild Umf. Selfoss Landsliðsval í yngri landslið 105.000

    Knattspyrnudeild Umf. Selfoss A - landsliðsval og tveir afreksstyrkir 240.000

    Knattspyrnudeild Umf. Selfoss Þjálfaranámskeið erlendis, einn þátttakandi 20.000

    Knattspyrnudeild Umf. Selfoss Dómaranámskeið innanlands, 13 þátttakendur 130.000

    Knattspyrnudeild Umf. Selfoss Þjálfaranámskeið innanlands, 11 þátttakendur 110.000

    Knattspyrnufélag Rangæinga Þjálfaranámskeið innanlands, þrír þátttakendur 30.000

    Knattspyrnufélagið Ægir Ungmennatímar, nýjung í starfi 35.000

    Sunddeild Umf. Selfoss Þjálfaranámskeið innanlands, einn þátttakandi 10.000

    Taekwondodeild Umf. Selfoss A - landsliðsval og tveir afreksstyrkir 240.000

    Taekwondodeild Umf. Selfoss Landsliðsval í yngri landslið, þrír einstaklingar 105.000

    Körfuknattleiksdeild Umf. Hrunamanna Landsliðsval í yngri landslið, þrír einstaklingar 105.000

    Umf. Hekla Námskeiðahald, tvö námskeið 80.000

    Umf. Hekla Línuskautar, nýung í starfi 35.000

    Umf. Hekla Fimleikar á Hellu, nýung í starfi 35.000

    Umf. Hrunamanna íþróttaskóli yngstu iðkenda, nýung í starfi 35.000

    Umf. Selfoss Námskeiðahald, eitt námskeið 40.000

    Umf. Selfoss Námskeið erlendis, tveir þátttakendur 40.000

    Umf. Vaka Námskeið erlendis, einn þátttakandi 20.000

    Samtals 3.070.000

    ÁRSSKÝRSLA HSK 2015

    11

  • ÁRSSKÝRSLA HSK 2015

    Íþróttamaður HSK 2015

    Íþróttamaður HSK 2015Körfuknattleiksmaður HSK

    Ragnar ÁgústNathanaelsson, Umf.Þór. Ragnar Ágúst léksem atvinnumaður íSvíþjóð með SundsvallDragons á síðustuleiktíð. Hann tók þátt íundankeppni EM meðíslenska landsliðinu semtryggði sér í fyrsta sinnsæti á lokamóti EM.Hann lék einnig meðlandsliðinu á Smáþjóða-leikunum 2015. Ragnarlék síðan meðlandsliðinu á lokamótiEM, EuroBasket 2015,sem fram fór í septem-ber. Ragnar Ágúst vareinn af 12 leikmönnumíslenska liðsins semskráði sig á spjöldíslenskrar körfubolta-sögu og lék með liðinu íBerlín á móti mörgum aðbestu körfuknattleiks-þjóðum álfunnar. Ragnar er einn af framtíðarleikmönnum landsliðsins oghefur auk þess leikið mjög vel með Þór Þorlákshöfn, félagsliði sínu, íDomino's deild karla á þessu keppnistímabili.

    Badmintonmaður HSK Axel Örn Sæmundsson, Umf. Þór. Axel Örn keppti íA-flokki unglinga á þessu ári auk þess að keppa áfullorðinsmótum. Hann keppti fyrri hluta ársins í B-flokkifullorðinna og var efstur á styrkleikalista en seinni hlutaársins færðist hann yfir í A-flokk fullorðinna sem ernæsta getustig fyrir ofan. Axel Örn hefur keppt ámörgum mótum á árinu, tekið gríðarlegum framförumog staðið sig með stakri prýði.

    Blakmaður HSK Ragnheiður Eiríksdóttir, Íþr.fél. Hamri. Ragnheiðurspilar sem kantsmassari. Hún er í stöðugri framför oger einn af lykilmönnum A-liðs Hamars. Hún er drjúg ístigasöfnun fyrir liðið og átti stóran þátt í því að liðiðvann sig upp í 1. deild Íslandsmóts BLÍ vorið 2015.Einnig var hún lykilmaður í bikarliði HSK sem tók þátt íBikarkeppni BLÍ haustið 2015.

    Briddsmaður HSK Kristján Már Gunnarsson, Umf. Selfoss. KristjánMár varð hann Íslandsmeistari í tvímenningi ásamtGunnlaugi Sævarssyni vorið 2015. Þeir félagar voruvaldir í landslið Íslands sem tók þátt íNorðurlandamótinu í sveitakeppni í bridds. Þeir gerðusér lítið fyrir og urðu Norðurlandameistarar í lok maí.Er það glæsilegur árangur og án efa besti árangursem Sunnlendingur hefur náð í bridds.

    Frjálsíþróttamaður HSK Kristinn Þór Kristinsson, Umf. Samhygð. KristinnÞór var lykilmaður í frjálsíþróttalandsliði Íslands áSmáþjóðaleikunum og Evrópukeppni landsliða þar semhann hljóp 800 m og 1500 m hlaup. Hann tók þátt íNorðurlandameistaramótinu innanhúss og keppti einnigá alþjóðamótum í Danmörku og í Bretlandi. Kristinn Þórvarð Íslandsmeistari í 800 m hlaupi bæði utanhúss oginnanhúss.

    Golfmaður HSK Andri Már Óskarsson, Golfkl. Hellu. Andri Már hefurverið í hópi sterkustu kylfinga landsins undanfarin árog stundað sína íþrótt af samvisku og metnaði. Hannátti gott tímabil 2015 þar sem hann tók þátt íEimskipsmótaröðinni þar sem hann varð í 9. sæti ástigalistanum. Hann varð í 9. sæti á Íslandsmótinu íholukeppni og á Íslandsmótinu í höggleik varð hann í5. sæti. Andri Már varð einnig klúbbmeistari GHR.

    Glímumaður HSK Marín Laufey Davíðsdóttir, Umf. Samhygð. MarínLaufey varð Íslandsmeistari í +65 kg flokki og opnumflokki 2015, bikarmeistari í sömu flokkum, auk þess aðvera efst kvenna við árslok í meistaramótaröð GLÍ. Húnvarð tvöfaldur Íslandsmeistari í backhold og vann tilverðlauna á mörgum mótum í Skotlandi og Englandi.Marín Laufey var valin í landslið Íslands sem keppir áEM í keltneskum fangbrögðum í Frakklandi í apríl 2016.

    Handknattleiksmaður HSK Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Umf. Selfoss.Hrafnhildur Hanna spilaði 11 landsleiki með A-landsliði Íslands á árinu og skorað í þeim 30 mörk.Hún var markahæsti leikmaður Olísdeildarinnar umsíðustu áramót og er á efa ein af allra sterkustuleikmönnum deildarinnar. Hún var valin í úrvalsliðOlísdeildar sem skytta. Auk þess var hún ein afþremur leikmönnum tilnefnd til leikmanns ársins álokahófi HSÍ sl. vor.

    Líkt og undanfarin ár kaus fimm manna valnefnd íþróttamann HSK 2015 úr röðum þeirra sem tilnefndir voru af nefndum og ráðum sambandsins.Auk þeirra tilnefnir stjórn sambandsins íþróttamenn í fimm greinum, þar sem ekki er starfandi nefnd eða ráð.

    Akstursíþróttamaður HSK Ívar Guðmundsson, Torfærukl. Suðurlands. Ívar ertvöfaldur Íslandsmeistari í sínum flokki í torfæru. Ásíðustu tveimur árum hefur hann unnið allar keppnirnema tvær, sem er góður árangur því að keppnirnareru mjög harðar. Ívar leggur mikinn metnað í að hafahlutina í lagi og kemur vel undirbúinn í allar keppnir.Hann leggur mikið upp úr að sinna aðdáendum sínumog er góð fyrirmynd fyrir yngri kynslóðina.

    Fimleikamaður HSK Rikharð Atli Oddsson, Umf. Selfoss. Rikharð Atlináði frábærum árangri með liði sínu í hópfimleikum oger lykilmaður á öllum áhöldum. Hann uppskar á árinuþrefaldan sigur þegar liðið hampaði Íslands-, bikar- ogdeildarmeistaratitlum. Hann endaði árið með frábærumæfingum á Norðurlandamótinu í hópfimleikum í haust.Rikharð Atli er frábær liðsmaður og mikil fyrirmynd fyriryngri iðkendur.

    12

  • ÁRSSKÝRSLA HSK 2015

    Hestaíþróttamaður HSK Guðmundur Friðrik Björgvinsson, Hestamannaf.Geysi. Guðmundur var valinn knapi ársins 2015 hjáLH. Hann varð Íslandsmeistari í fjórgangi ástóðhestinum Hrímni frá Ósi. Þeir félagar unnu einnigheimsmeistaratitill í fjórgangi á heimsmeistaramótinu íHerning. Guðmundur sýndi fjölmörg kynbótahross áárinu og mörg þeirra til æðstu viðurkenninga í sínumflokki, eins og hryssuna Garúnu frá Árbæ sem vann tilgullverðlauna í Herning.

    Íþróttamaður fatlaðra Hulda Sigurjónsdóttir, Íþróttafélaginu Suðra. Huldabætti Íslandsmet í kastgreinum í flokki 20 alls 11sinnum árið 2015. Henni var boðið að keppa álokamóti Grand Prix hjá IPC í London í sumar ásamtfjórum öðrum konum. Hulda vann sér keppnisrétt álokamóti IPC-athletics og keppti á Ólympíuleik-vanginum í London þar sem hún varð í 5. sæti. Huldaer 13. sæti á heimslistanum í kúluvarpi í flokki F20, í10. sæti í Evrópu, en efst á Norðurlöndunum.

    Júdómaður HSK Grímur Ívarsson, Umf. Selfoss. Grímur hefur stundaðjúdó af kappi og dugnaði á árinu og sótti æfingar bæðiá Selfossi og í Reykjavík auk þess að hafa farið íæfingabúðir í Þýskalandi. Grímur tók þátt í tólf mótum áárinu, þar af þremur alþjóðlegum mótum og náðiframúrskarandi árangri. Hann vann til verðlauna á öllummótunum og er nú bæði Norðurlanda- ogÍslandsmeistari. Fimm sinnum varð Grímur í 1. sæti ogfjórum sinnum í 2. sæti.

    Knattspyrnumaður HSK Guðmunda Brynja Óladóttir, Umf. Selfoss.Guðmunda var fyrirliði mfl. Selfoss sem náði sínumbesta árangri frá upphafi. Liðið lék einnig til úrslita íbikarkeppninni annað árið í röð. Guðmunda Brynjaspilaði með A-landsliðinu á Algarve-mótinu ásamt þvíað spila nokkra leiki í undankeppnum HM og EM. Allshefur hún spilað 48 leiki með landsliðum Íslands ogskorað í þeim samtals 18 mörk.

    Skákmaður HSK Gunnar Finnlaugsson, Umf. Selfoss. Gunnar er einnsterkasti skákmaður Suðurlands og hefur leitt sveitSkákfélags Selfoss og nágrennis frá upphafiÍslandsmóts skákfélaga. Hann er margslunginnskákmaður sem hefur setið að tafli frá unga aldri.Gunnar er góð fyrirmynd þegar kemur að skemmtilegrinálgun að skákinni, útsjónarsamur með afbrigðum ogslyngur í öllum stöðum og að auki næmur á veikleikaandstæðinganna.

    Skotíþróttamaður HSK Snorri Jón Valsson, Skotíþr.félagi Suðurlands.Snorri Jón hefur um árabil unnið ötullega að starfiSkotfélags Suðurlands ásamt því sem hann hefurstundað reglulegar haglabyssuæfingar. Hann hefurtekið miklum framförum á liðnu ári og er á góðri leiðmeð að verða einn af fremstu skyttum félagsins.

    Sundmaður HSK Dagbjartur Kristjánsson, Hamri Hveragerði.Dagbjartur vann til verðlauna í öllum greinum sem hannkeppti í á sundmótum HSK á árinu. Einnig tók einnigþátt í stórum sundmótum utan héraðs þ.á m. á GullmótiKR, Vormóti Ármanns, þar sem hann varð í 2. og 3.sæti, og Vormóti Breiðabliks. Einnig keppti hann áUnglingamóti UMFÍ, undir merkjum HSK, í þremurgreinum og lauk keppni í 2. sæti í þeim öllum.

    Taekwondomaður HSK Ingibjörg Erla Grétarsdóttir, Umf. Selfoss. IngibjörgErla hóf árið með því að verja Norðurlandameistaratitilsinn sem hún hefur unnið á öllum Norðurlöndunum.Hún keppti á Austrian Open í maí og á Serbian Opensl. haust þar sem hún lenti í 2. sæti, á einu af stærstumótum ársins. Ingibjörg keppti á níu mótum á árinu ogstóð sig glæsilega. Hún varð Íslandsmeistari í -57 kgflokki auk þess sem hún var valin taekwondokonaársins.

    Lyftingamaður HSK Björgvin Karl Guðmundsson, Lyftingafél. Hengli.Björgvin keppti undir merkjum LyftingafélagsinsHengils á Reykjavíkurleikunum 2015 þar sem hannsigraði 85 kg flokkinn og hafnaði í þriðja sæti ístigakeppninni. Þá keppti hann með íslenskalandsliðinu á Smáþjóðaleikunum í Mónakó. Þar sigraðihann einnig 85 kg flokkinn. Björgvin Karl æfir og keppireinnig í crossfit en hann vann bronsverðlaun áheimsmeistaramótinu 2015.

    13

    Mótokrossmaður HSK Gyða Dögg Heiðarsdóttir, Umf. Selfoss. GyðaDögg varð Íslandsmeistari á árinu í meistaraflokkikvenna í mótokrossi. Þetta er frábært afrek í ljósi þessað Gyða er aðeins 16 ára og er því mjög ung ísportinu. Hún vann 9 af 10 mótum ársins áÍslandsmótinu. Gyða vann síðan Unglingalandsmótið íkvennaflokki auk þess sem hún var valinakstursíþróttakona ársins á Íslandi af MSÍ (mótorhjóla-og snjósleðasamband Íslands).

    Borðtennismaður HSK, starfsíþróttamaður HSK og kraftlyftingamaður HSK voru ekki tilnefndir 2015. Borðtennisnefnd vill ekki tilnefnakrakka, sbr. stefnu íþróttahreyfingarinnar. Starfsíþróttanefnd tilnefnir ekki starfsíþróttamann 2015, þar sem héraðsmót var ekki haldið og ekkivar landsmótsár. Kraftlyftingar hafa aðallega verið stundaðar á Stokkseyri en fáir sem engir hafa verið að keppa, alla vega ekki sem kallar áútnefningu.

  • 14

    Unglingabikar HSK 2015Unglingabikar HSK árið 2015 hlýtur Frjáls-íþróttaráð HSK. Starfsemi FrjálsíþróttaráðsHSK hefur verið öflug undanfarin ár, en ráðiðhefur m.a. haldið fjölda héraðsmóta fyrir börnog unglinga. Mótin hafa verið vel skipulögðog þátttaka barna og unglinga góð.

    Árangur keppnisliðs HSK 11–14 ára hefurvakið mikla eftirtekt undanfarið. Keppnisliðaf sambandssvæðinu hefur mætt fjölmennt tilleiks og verið í fremstu röð. Á árinu 2015vann liðið stigakeppnina á báðumíslandsmótunum innan- og utanhúss.Unglingarnir hafa heldur ekki látið sitt eftirliggja og t.a.m. varð lið HSK í öðru sæti ábikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri og var aðeinshálfu stigi frá bikarmeistaratitli. Krakkarnirhafa náð vel saman sem stór og samheldinnhópur á mótum og hvar sem þau koma saman.Hópur sem er til mikillar fyrirmyndar.

    Ráðið hefur komið að skipulagningufrjálsíþróttaskóla UMFÍ undanfarin ár ogfyrra met um fjölda þátttakenda unglinga varslegið árið 2015. Keppendur af sambands-svæðinu á aldrinum 11–22 ára settu samtals81 HSK met á árinu.

    Frjálsíþróttaráð HSK og aðildarfélög þesseru vel að því komin að hljóta unglingabikarHSK árið 2015.

    Foreldrastarfsbikar HSK 2015Fimleikadeild Selfoss hlýtur foreldrastarfs-bikar HSK 2015. Foreldrar í deildinni voruþeir sem skiluðu hlutfallslega mestrisjálfboðaliðavinnu á Evrópumótinu íhópfimleikum sem haldið var svoeftirminnilega í Laugardalshöll haustið 2014.Eftir var tekið hvað foreldrar og sjálfboðaliðarfrá Selfossi voru viljugir að standa vaktina ogsinna ýmsum verkefnum bæði í undirbúningog við framkvæmd mótsins.

    Foreldrar eru líka iðnir við að aðstoða viðáhaldaflutninga sem er mikil samvinna í hvertskipti sem deildin heldur mót eða sýningar þarsem áhorfendur koma við sögu. Starfið felur ísér að keyra flutningabílinn, taka til áhöldinsem á að nota, hlaða bílinn oftar en einu sinnií hvert skipti, afhlaða og stilla upp fyrir

    mótið/sýninguna. Eins hafa foreldrar innt afhendi mikilvægt starf við uppsetninguSelfossþorrablóts en það er samstarfsverkefnivið EB-kerfi.

    Allt eru þetta mjög mikilvæg störf semunnin hafa verið af dugnaði. Foreldrariðkenda deildarinnar eru vel að því komnir aðhljóta þessa viðurkenningu.

    Öðlingur ársins 2015Öðlingur ársins er Guðmundur KristinnJónsson, félagsmaður í UngmennafélagiSelfoss. Guðmundur fékk ungur mikinnáhuga á íþróttum og varð snemma afburðaspretthlaupari og kraftmikill langstökkvari ogþrístökkvari. Hann sló í gegn á Landsmótinu áLaugarvatni 1965, þar sem hann sigraði í 100metra hlaupi og þrístökki. Guðmundur varlengi meðal bestu spretthlaupara og stökkvaralandsins, margfaldur Íslands-, landsmóts- oghéraðsmeistari og einn af burðarásumSkarphéðinsliðsins í frjálsíþróttum.

    Guðmundur tók snemma þátt ífélagsmálum og hefur nær óslitið frá 19 áraaldri gegnt trúnaðarstörfum fyrir hreyfingunaí héraði og á landsvísu. Hann var um átta áraskeið farsæll formaður HSK og leiddiliðsmenn sína til mikilla sigra á LandsmótumUMFÍ. Hann átti sæti í stjórn Íþrótta- ogÓlympíusambands Íslands um skeið. Hann ernúverandi formaður Umf. Selfoss, en þarhefur hann gegnt ýmsum trúnaðarstörfum ígegnum tíðina, t.d. var hann formaðurfrjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss frá1968–1979. Hann hefur verið ötullstarfsmaður á íþróttamótum HSK um árabilog vinsæll þulur á frjálsíþróttamótum umáratugaskeið.

    Guðmundur Kr. Jónsson er vel að þvíkominn að vera valinn öðlingur ársins.

    Sérverðlaun veitt á héraðsþingiStigahæsta félag - Íþróttafélagið Dímon

    Unglingabikar HSK - Frjálsíþróttaráð HSK

    Foreldrastarfsbikar HSK - Fimleikadeild Ungmennafélags Selfoss

    Öðlingur ársins - Guðmundur Kr. Jónsson, Umf. Selfoss

    ÁRSSKÝRSLA HSK 2015

    Guðmundur Kr. Jónsson öðlingur ársins.

    Þakkir til þeirra sem styrktu starfsemina

    Stjórn Héraðssambandsins þakkar þeimfjölmörgu aðilum sem styrktu Skarphéðinn áárinu með einum eða öðrum hætti. Hér er áttvið styrki í formi beinna fjárframlaga,niðurfellingu á húsaleigu, miklasjálfboðavinnu, kaup á verðlaunapeningumog bikurum, gefnar veitingar o.fl. Þessistuðningur er Skarphéðni ómetanlegur ogverður seint fullþakkaður.

    HSK og Sunnlenska fréttablaðið hófu samstarfvið að birta fréttir af vettvangi HSK á sérstakrisíðu í blaðinu í byrjun árs árið 1999 og hefurþetta verið afar farsælt samstarf allar götursíðan.

    Vikulega hefur heilsíða verið helguð fréttumfrá HSK. Þá hefur fréttum frá UMFÍ og ÍSÍverið gerð góð skil, svo og fréttum fráaðildarfélögum sambandsins. Rétt er að getaþess að fréttum af árangri keppenda félagannaeru gerð góð skil á almennri íþróttasíðu íblaðinu.

    Síðurnar eru um 800 talsins og eru núómetanleg söguheimild um störf

    hreyfingarinnar á síðustu 15árum.

    Þetta samstarf hefurvakið mikla athygli álandsvísu og hafa margirhorft öfundaraugum tilsambandsins, en ekki erudæmi um að önnurhéraðssambönd fái víðlíkafréttaumfjöllun í héraðsfréttablöðum landsins.

    Forysta HSK þakkar eigendum ogstarfsfólki Sunnlenska fyrr og nú fyrir frábærtsamstarf.

    HSK fréttir í Sunnlenska

  • ÁRSSKÝRSLA HSK 2015

    15

    Á héraðsþinginu á Flúðum 2015 var veitt eittgullmerki HSK og á aðalfundifrjálsíþróttaráðs sambandsins, sem haldinnvar á Selfossi 6. maí 2015 var veitt eittsilfurmerki HSK. Líkt og í síðustuársskýrslum HSK er birt greinargerð um þásem hljóta gullmerki og silfurmerki HSK.

    Gullmerki:

    Kjartan Lárusson Kjartan Lárusson hefur um áratugaskeið tekiðvirkan þátt í sjálfboðaliðastörfum fyrirhreyfinguna og þar ber sérstaklega að nefnastörf hans fyrir HSK, Umf. Laugdæla ogGlímusamband Íslands. Kjartan sat stjórnUmf. Laugdæla lengst af á árunum1974–2005 og var formaður þess í sex ár.Hann var gjaldkeri HSK frá 1980–1982 ogvar um árabil í nefndum og ráðumsambandsins, m.a. var hann gjaldkeriGlímuráðs frá stofnun ráðsins 1998–2007.Hann átti sæti í glímunefnd, blaknefnd ogkörfuknattleiksnefnd sambandsins um árabil.Hann sat í stjórn Glímusambandsins Íslands ísex ár, þar af varaformaður í þrjú ár. Hannhefur setið í stjórn GlímudómarafélagsÍslands frá 1999 og formaður þess frá 2007.

    Kjartan æfði og keppti með Laugdælum ogHSK í blaki, glímu og körfuknattleik og náðimjög góðum árangri. Hann varð m.a.Íslandsmeistari í blaki í efstu deild 1979 og1980, Íslandsmeistari í 3. deild íkörfuknattleik 1976 og SkjaldarhafiSkarphéðins í glímu árin 1986 og 1987.

    Silfurmerki:

    Benóný Jónsson Benóný Jónsson hefur um árabil tekið

    virkan þátt í störfum HSK og ÍþróttafélagsinsDímonar. Hann var alinn upp í Umf.Þórsmörk í Fljótshlíð og starfaði innanfélagsins á sínum yngri árum. Benóný átti sætií stjórn frjálsíþróttaráðs HSK frá 2006–2015og var formaður ráðsins frá 2006–2013.Löngu fyrir Landsmótið á Selfossi 2013 settihann stefnuna á sigur í stigakeppnifrjálsíþróttakeppninnar á mótinu, það tókstmeð eftirminnilegum hætti. Benóný lét til síntaka innan Dímonar í Rangárþingi og vart.a.m. formaður félagsins 2006-2008 og aftur2013-2014. Benóný sat í stjórnFrjálsíþróttasambands Íslands og varvararaformaður FRÍ 2010-2014.

    Guðríður formaður veitti Benóný Jónssyni silfurmerki HSK á aðalfundi frjálsíþróttaráðs HSK.

    Gull- og silfurmerki HSK veitt árið 2015

    Nýtt útlit á heimasíðu HSKNý heimasíða HSK fór í loftið 13. apríl 2015.Útliti síðunnar var breytt, en heimasíðan er núeinnig hönnuð fyrir spjaldtölvur og síma. Þaðvar fyrirtækið Kubbar ehf. sem hannaði síðuna.Dvalarheimilið Ás í Hveragerði hefur mörgundanfarin ár tekið þátt í kostun síðunnar. Erforráðamönnum Áss þakkaður stuðningurinnvið að halda úti öflugum fréttavef fyrirHéraðssambandið Skarphéðinn.Félögum og deildum er bent á að sendaupplýsingar um viðburði sem framundan eru á[email protected] og verður þeirra þá getið áumræddu viðburðadagatali. Slóðin á síðuna erwww.hsk.is.

    50. ársskýrsla HSKfrá upphafi

    Ársskýrsla HSK sem núkemur út er sú 50. fráupphafi, en fyrstaprentaða ársskýrslan komút á héraðsþingi árið1966. Árið 2008 varráðist í það verkefni aðbinda inn allar árs-skýrslur sambandsinsfrá árinu 1966–2008. Áárinu voru ársskýrslur2009–2014 bundnarinn og eru bækur með innbundnumársskýrslum orðnar níu talsins.

    Í ársskýrslum HSK er mikill sögulegurfróðleikur um íþrótta- og ungmennafélagsstarfí héraði. Nefndir og sérráð HSK ogaðildarfélög senda Skarphéðni yfirlit yfir störfliðins árs og stjórn HSK gerir grein fyrirstarfinu á árinu. Skýrslan í ár var gefin út í 250einstökum á árinu og var hún send tilaðildarfélaga HSK, nefndarformanna HSK,sveitarstjórna í Árnes- og Rangárvallasýslu,ÍSÍ og UMFÍ, auk þess sem allir fulltrúar oggestir á héraðsþinginu fengu eintak.Undanfarin ár hefur skýrslan verið prentuð ogáhersla lögð á að hafa mikið af myndum úrstarfinu.

    Þinggerð var unnin af riturum þingsins ogvar send út með tölvupósti og sett á heimasíðuHSK. Úrslit héraðsmóta voru send út meðtölvupósti og þau voru einnig birt á heimasíðuHSK.

    Annað kynningarstarfStjórn og framkvæmdastjóri hafa auk þesskynnt starfsemi HSK á nokkrum aðalfundumaðildarfélaga HSK, aðalfundum sérráða HSKog nefndarfundum hjá HSK. Þá eru fréttir fráHSK sendar með tölvupósti til fjölda aðila einusinni í viku.

  • ÁRSSKÝRSLA HSK 2015

    Í nokkrum orðum viljum við þakka viniokkar, Hafsteini Þorvaldssyni, samfylgdinasem hefur verið okkur ómetanleg ogsannarlega sett mark sitt á HéraðssambandiðSkarphéðin. Oft leiðbeindi Hafsteinn okkurog var það gert án allra fordóma og af þeirrihógværð og réttsýni sem voru svo sterkurþáttur í skapgerð hans. Hann var ávallthvetjandi og óþreytandi við að sannfæraokkur um að allir góðir hlutir væruframkvæmanlegir, en það þyrfti að vinna aðþeim. Hafsteinn var maður gegnheill og léthvorki gaspur né glaum samtímans stjórna lífisínu. Hann bjó yfir öryggi og festu sem erubestu eiginleikar hvers manns. Hann hafðiþrautseigju, reglusemi, heiðarleika ogvinnusemi að leiðarljósi.

    Hafsteinn var í hópi þeirra semungmennafélagsandinn hafði blásið eldmóði íbrjóst. Hann hreifst af þeirri bjartsýni ogglaðværð sem ungmennafélags- ogíþróttahreyfingin bar með sér. Hann hafði allatíð mikinn áhuga á framfara- ogþjóðþrifamálum en sá áhugi einskorðaðistekki við íþróttir heldur náði til flestra þáttadaglegs lífs. Hann vann alla tíð að framförumí samfélaginu og sparaði þar hvorki tíma néfyrirhöfn.

    Sagt hefur verið að óbrigðulasta einkennimenningarþjóðar sé að þjóðin þoli að heyrahverja skoðun sem er, setta fram og ræddaopinberlega. Snilld þess er málið flytur ræðurþví hvort hún leggur eyrun við. Þannig varþað þegar Hafsteinn mætti á fundi oghéraðsþing okkar Skarphéðinsmanna og fluttimagnaðar hvatningarræður sínar, þá hlustuðuallir. Hann var mikill félagsmálamaður ogþeim gáfum gæddur að tengja saman íslenska

    tungu og íslenska menningu. Hafsteinn ereinn af merkisberum íslensks máls og lagðisig fram um að vernda arf þjóðarinnar,tungumálið okkar.

    Hafsteinn var mikilvægur hlekkur ívinakeðju Skarphéðinsmanna. Hann kommeð gleði inn í starf okkar og með eldmóðisínum flutti hann birtu og yl. Hann varskemmtilegur sagnamaður, góðurleiðbeinandi og ávallt tilbúinn að leggja HSKlið.

    Hafstein einkenndi mikil lífsgleði, kraftur,hlýtt og glaðvært viðmót. Hann var áræðinnog fylginn sér ef svo bar við, en ávalltsanngjarn. Hann gerði kröfur til sín ogannarra og vissi sem var að enginn geturþrifist í samfélagi við aðra menn án þess aðkoma fram af heilindum.

    Þegar við héldum héraðsþing okkar 2015var skarð fyrir skildi, Hafsteinn átti ekkiheimangengt og við fundum að nú hafði orðiðbreyting á hjá okkur í HSK. Það vantaðimanninn sem ávallt kvaddi sér hljóðs og sagðiokkur á sinn skemmtilega hátt frá gömlumafrekum Skarphéðinsmanna. Við í HSKeigum eftir að sakna þess að Hafsteinn brýniokkur til góðra verka, það var gott að eigahann að með hreinskilni sína og óbilandi kraftallt fram á síðasta dag.

    HSK félagar þakka Hafsteini samfylgdina,góðvild og greiðasemi í áranna rás, munumhann á þingum og íþróttaviðburðum þar semhann jók okkur gleði á góðum stundum.

    Börnum hans, tengdabörnum, barna-börnum og öðrum ástvinum vottum viðeinlæga hluttekningu.

    Guðríður Aadnegard,formaður HSK

    16

    Nemi í vettvangs-námi hjá HSK

    Hugrún Sigurðardóttir, nemi á öðru ári ítómstunda- og félagsmálafræði við HáskólaÍslands, var í vettvangsnámi á skrifstofu HSKí þrjár vikur í mars og apríl 2015. Hugrúnvann að margvíslegum verkefnum og þar mánefna fréttaskrif og ýmis verkefni tengdhéraðsþingi HSK, samhliða því að kynnaststörfum íþrótta- og ungmennafélags-hreyfingarinnar. Fram kemur í umsögnhennar að vettvangsnámi loknu að hún hafiverið ánægð með dvölina. Vonandi munufleiri nemar koma í vettvangsnám til HSK ákomandi árum.

    HSK heldurUnglingalandsmót

    UMFÍ 2018 og Landsmót

    UMFÍ 50+ 2017Stjórn Ungmennafélags Íslands auglýsti í lokapríl 2015 eftir umsóknum frásambandsaðilum UMFÍ um að taka að sérundirbúning og framkvæmd 7. LandsmótsUMFÍ 50+ árið 2017 og 21.Unglingalandsmóts UMFÍ sem haldið verðurum verslunarmannahelgina 2018 og varumsóknarfrestur til 31. maí 2015.

    Þrjú sveitarfélög á sambandsvæði HSKhöfðu samband við stjórn HSK og sýnduáhuga á því að fá til sín mót og koma aðumsókn með HSK um að halda umrædd mót.Sveitarfélagið Ölfus og SveitarfélagiðÁrborg vildu fá unglingalandsmót ogHveragerðisbær vildi fá 50+ mótið. StjórnHSK ákvað að senda inn samtals þrjárumsóknir til UMFÍ vegna mótanna tveggja.

    Við setningu Landsmóts 50+ á Blönduósi2015 var tilkynnt að mótið 2017 verði haldiðí Hveragerði. Þetta verður í fyrsta sinn mótiðverður haldið á sambandssvæði HSK.

    Á Unglingalandsmótinu á Akureyri varsvo tilkynnt að mótið 2018 verði haldið íÞorlákshöfn.

    Minning:

    Hafsteinn ÞorvaldssonFæddur 28. apríl 1931, látinn 26. mars 2015

  • ÁRSSKÝRSLA HSK 2015

    17

    93. héraðsþing HSK93. héraðsþing HSK var haldið íFélagsheimili Hrunamanna á Flúðum, 15.mars 2015. Guðríður Aadnegard, formaðurHSK, setti þingið kl. 10:00 og bauðþingfulltrúa og gesti velkomna til þings.Formaður minntist látinna félaga frá síðastaþingi, þeirra Einars Öders Magnússonar,Guðmundar Steindórssonar og SigurðarSteinþórssonar. Áður en lengra var haldið íþingstörfum sungu þær Ljósbrá Loftsdóttir ogSunneva Sól Árnadóttir við undirleik KarlsHallgrímssonar fyrir þingfulltrúa og gesti.Þingforsetar voru kjörnir þeir Jón G.Valgeirsson og Unnsteinn Logi Eggertsson ogþingritarar þær Kolbrún Haraldsdóttir ogBjarney Vignisdóttir. Gestir þingsins voruþeir: Jóhannes Sigmundsson, heiðurs-formaður HSK, Guðmundur Kr. Jónsson,fyrrverandi formaður HSK, Árni Þorgilsson,fyrrverandi formaður HSK, Gísli Páll Pálsson,fyrrverandi formaður HSK, Örn Guðnason,ritari UMFÍ, Hafsteinn Pálsson frá ÍSÍ,Gunnar Bragason, gjaldkeri ÍSÍ og Jón G.Valgeirsson, sveitarstjóri Hrunamannahrepps.

    Skýrsla stjórnarGuðríður Aadnegard, formaður HSK, fluttiskýrslu stjórnar og fór yfir starf HSK á síðastaári. Eins og oft áður sendi HSK fjölmennasveit á Unglingalandsmót UMFÍ, sem haldiðvar á Sauðárkróki. Sú sveit var í alla staði tilfyrirmyndar á meðan á mótinu stóð og í lokmóts fengu HSK félagar afhentanFyrirmyndarbikarinn fyrir góða umgengni ogprúðmannlega framkomu. Landsmót UMFÍ50+ var haldið á Húsavík og þangað fóreinnig öflugur hópur frá sambandinu. Ástarfsárinu var bryddað uppá þeirri nýjung aðhalda fundi víðsvegar á sambandssvæðinu ogkalla til fulltrúa heimafélaga á þá fundi oglitið á þá sem samráðs- og upplýsingafundi tilað efla samskipti og segja frá starfsemisambandsins. Eins og undanfarin ár sóttufulltrúar HSK hin ýmsu þing og fundi semhaldnir voru, m.a. stefnumótunarfundi vegnaframtíð landsmótanna, sambandsráðsfundUMFÍ, formannafund ÍSÍ, fundi vegnaumsókna um landsmót, málþing á vegumHSK um fjármál hreyfingarinnar og ýmsaaðra smærri fundi. Að lokum fór Guðríðuryfir ástæður þess að við höldum héraðsþing,til að gera upp starfið, ræða framtíðina og þaðsem betur má gera. Einnig ræddi hún ummarkmið íþróttastarfs og stefnumótun ííþróttamálum frá 2011, þar sem hún taldi aðmargt hefði áunnist en margt væri ógert.Framtíðin væri björt en hvergi mætti þó slakaá til að tapa ekki þeim stöðugleika sem HSKbyggi við. Guðríður veitti síðan KjartaniLárussyni gullmerki HSK.

    Guðmundur Jónsson gjaldkeri HSK gerðigrein fyrir og útskýrði reikninga ársins 2014.Rekstrartekjur voru 32.991.289 kr.,rekstrargjöld 31.747.155 kr., fjármagnstekjur398.984 kr. og hagnaður var 1.643.118 kr.

    Umræður um skýrslu stjórnar fóru fram ogtóku þrír aðilar til máls. Kjartan Lárussonþakkaði fyrir gullmerkið sem honum var veittog þakkaði Engilbert Olgeirssyni,framkvæmdastjóra HSK fyrir góð störf ogtaldi það hafa verið mikið lán þegar hann komtil starfa. Guðmundur Kr. Jónsson lýsti yfiránægju að vera kominn til þings og óskaðiKjartani til hamingju með gullmerkið. Hannlýsti síðan áhyggjum sínum yfir að LandsmótUMFÍ væru að renna sitt skeið á enda, nemaeinhverjar breytingar yrðu gerðar. EngilbertOlgeirsson tók til máls og þakkaði fyrir hlýorð í sinn garð og hvatti félög til að sækja í þásjóði sem í boði væru innan hreyfingarinnar.Einnig sagði hann frá því að 75 ár væru liðin

    frá því að Landsmótin voru endurvakin íHaukadal og til standi að gera heimildarmyndá þessum tímamótum.

    Undir liðnum ávörp gesta tóku til máls,Gunnar Bragason, gjaldkeri ÍSÍ, og fluttikveðjur frá stjórn og starfsfólki ÍSÍ. Hannsagði frá nokkrum verkefnum ÍSÍ og minnti áSmáþjóðaleikana á Íslandi, sem er stærstaverkefni ÍSÍ hingað til. Einnig sagði hann fráþeirri nýbreytni að velja fyrirmyndarhéruð ísama anda og fyrirmyndarfélög hafa veriðvalin hingað til. Að lokum veitti hann AnnýIngimarsdóttur, silfurmerki ÍSÍ og KarliGunnlaugssyni, heiðurskross ÍSÍ. ÖrnGuðnason, ritari UMFÍ, tók til máls og fluttikveðju frá stjórn og starfsmönnum UMFÍ.Hann ræddi síðan samstarf UMFÍ og HSK ítengslum við landsmótshald og gildi þeirra.Einnig fór hann yfir þá sjóði sem UMFÍstendur að og hvatti til umsókna í þá. Einnigsagði hann frá helstu viðburðum sem

    Keppendur í sleifarkeppni HSK, ásamt fráfarandi sleifarhafa á þinginu.

    Fundir, þing og ráðstefnurÍ þessum hluta ársskýrslunnar verður greint frá nokkrum af þeim þingum, fundum og ráðstefnum

    sem HSK hefur staðið fyrir eða forystan hefur sótt. Listinn er ekki tæmandi.

    Í stjórn HSK voru eftirtalin kosin:Formaður: Guðríður Aadnegard Íþrf. HamriGrænumörk 9, Hverag. l 483 5098 l 897 4282 l [email protected]: Guðmundur Jónasson Umf. HekluBolöldu 3, Hellu l 868 1188 l [email protected]: Helgi S. Haraldsson Umf. SelfossEngjavegi 45, Selfossi l 482 3182 l 825 2130 l [email protected]ður: Örn Guðnason Umf. SelfossSuðurengi 9, Selfossi l 564 6323 l 897 6323 l [email protected]ðstjórnandi: Helga Kolbeinsdóttir Umf. GnúpverjaTröð, Skeiða- og Gnúpverjahreppi l 486 5650 l 893 9565 l [email protected]: Anný Ingimarsdóttir Umf. SamhygðVorsabæjarhjáleigu, Flóahreppi l 486 3487 l 861 8368 l [email protected] Einarsson Umf. GnúpverjaFífutjörn 1, Selfossi l 779 1058 l [email protected] Stefánsdóttir Hestam.f. SleipniBaugstjörn 22, Selfossi l 486 3389 l [email protected]

  • ÁRSSKÝRSLA HSK 2015

    18

    framundan væru hjá UMFÍ. Í lok ræðu sinnarveitti Örn þeim Lárusi Inga Friðfinnssyni,Guðmundu Ólafsdóttur og Bergi Pálssyni,starfsmerki UMFÍ. Gísli Páll Pálsson tók tilmáls og þakkaði fyrir góða skýrslu og öflugtstarf. Karl Gunnlaugsson tók til máls ogþakkaði fyrir þann mikla heiður sem honumvar sýndur af ÍSÍ.

    Hádegisverður var síðan í boðiHrunamannahrepps. Guðríður, formaðurHSK afhenti Jóni G. Valgeirssynisveitarstjóra, skjöld sem þakklætisvott fyriraðstöðuna fyrir þinghaldið. Sleifarkeppnin fórfram í hádegisverðarhléinu undir stjórnsleifarhafans, Ólafs Elí Magnússonar.Sigurvegari varð Sigþrúður Harðardóttir.

    Eftir hádegisverðarhlé voru kjörbréfinborin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.Einnig var ársreikningur borinn undir atkvæðiog samþykktur samhljóða.

    Tvö ný félög voru samþykkt samhljóða inní HSK, Lyftingafélagið Hengill ogÍþróttafélagið Mílan.

    Skipað var í nefndir og mælt fyrir tillögumog þeim vísað í nefndir og eftir það hófustnefndarstörf.

    Í kaffihléi voru íþróttamönnum hverrargreinar veittar viðurkenningar og lýst kjöriíþróttamanns HSK 2015, sem er DagnýBrynjarsdóttir knattspyrnukona í Umf.Selfoss. Öðlingur ársins er GuðniGuðmundsson.

    Að loknum nefndarstörfum og afgreiðslutillagna þingsins, var gengið til kosninga.Tillögur að nefndar- og stjórnarskipan HSKárið 2015 voru samþykktar samhljóða.

    Að loknum umræðum um önnur málþakkaði Guðríður traustið að vera kosinformaður HSK, þakkaði þeimstjórnarmönnum sem gáfu ekki kost á séráfram fyrir samstarfið, þakkaði þingfulltrúumog gestum fyrir þingsetuna og óskaði öllumgóðrar heimferðar.

    Stjórnarfundir HSKStjórn HSK fundaði tíu sinnum á millihéraðsþinga og hér að neðan eru upplýsingarum dagsetningar stjórnarfunda og mætingarstjórnarmanna. Stjórnarfundirnir í júní og

    nóvember voru haldnir í Hveragerði ogfundurinn í október var haldinn í Þorlákshöfn.Aðrir stjórnarfundir voru haldnir í Selinu áSelfossi. Formaður, gjaldkeri og ritari vorukosnir í framkvæmdastjórn á fundi stjórnarþann 25. mars. Framkvæmdastjórnin fundaðiekki á starfsárinu.

    Fundargerðir stjórnar eru á www.hsk.is.

    Námsferð HSK félagatil Danmerkur í tengslum viðvorfund UMFÍ

    Í byrjun maí 2015 bryddaði UMFÍ upp á þeirrinýbreytni að halda í námsferð til Danmerkurmeð hóp forystufólks úr hreyfingunni ogheimsækja DGI, Danmarks Gymnastik- ogIdrætsforeninger, systursamtök Ungmenna-félags Íslands og ISCA, International Sportand Culture Association, sem UMFÍ er aðiliað. Ferðin kom í staðinn fyrir hefðbundinnvorfund UMFÍ.

    Markmið námsferðarinnar var að:- heimsækja DGI og kynnast verkefnum

    þeirra sem miða að því að efla samfélag tilþátttöku og fræðast um hlutverk sjálfboðaliðaí starfi þeirra,

    - fræðast um útgáfu, miðlun ogframkvæmd stærri viðburða hjá DGI,

    - skapa umræðu um samvinnusambandsaðila við sveitarfélögin,sjálfboðaliðastarfið og forvarnarskilyrðiskipulagðs starfs fyrir ungt fólk,

    - skapa umræðu um hvernig virkja megiofangreinda þætti til að efla enn frekar okkarstarf og fræðast um leiðir sem DGI hefur nýttsér í samstarfi við sveitarfélög og önnuræskulýðsfélög.

    Í ferðina héldu fjörtíu og þrír forystumennúr ungmennafélagshreyfingunni víðsvegar aflandinu, samheldinn og skemmtilegur hópur.Frá HSK fóru undirrituð, Guðríður, formaðurHSK og Örn, varaformaður HSK ogstjórnarmaður UMFÍ, ásamt Engilbert,framkvæmdastjóra HSK og Guðmundigjaldkera HSK.

    Flogið var til Kaupmannahafnareldsnemma fimmtudaginn 7. maí og þaðan

    Karl Gunnlaugsson var sæmdur heiðurskrossiÍSÍ á héraðsþinginu og Anný Ingimarsdóttirsilfurmerki ÍSÍ.

    Stjórn HSK hélt tvo fundi á árinu með forystufólki aðildarfélaga sambandsins. Fyrri fundurinn varhaldinn í Hveragerði 28. september 2015. Á fundinn voru boðaðir fulltrúar aðildarfélaga HSK semstarfa í Hveragerðisbæ og fulltrúar Hveragerðisbæjar og var mæting mjög góð. Á fundinum varsérstaklega rætt um Landsmóts UMFÍ 50+, sem haldið verður í Hveragerði árið 2017 og segja máað undirbúningur mótsins hafi formlega hafist á þessum fundi. Sambærilegur fundur var haldinní Þorlákshöfn 26. október og á þann fund mættu fulltrúar aðildarfélaga HSK sem starfa íSveitarfélaginu Ölfusi, auk fulltrúa sveitarfélagsins. Aðalefni fundarins var að ræða um komandiUnglingalandsmót UMFÍ í Þorlákshöfn árið 2018.

    Mætingar á stjórnarfundi HSK 25. mars 2015 – 7. mars 2016

    25/3 14/4 20/5 18/5 28/9 26/10 30/11 11/1 8/2 7/3Guðríður x x x x x x x x x xGuðmundur x x x x x x x xHelgi x x x x x x x xÖrn x x x x x x x x x xHelga x x x x x x x xAnný x x x x x x xGestur x x x xRut x x x x x x x xEngilbert x x x x x x x x x x

    Fundað með

    forystu aðildar-

    og sveitarfélaga

  • ÁRSSKÝRSLA HSK 2015

    19

    haldið í höfuðstöðvar DGI í Vingsted áJótlandi. Þar hittum við formann DGI, SörenMöller og snæddum kvöldverð með honumog stjórnarmönnum í DGI. Eftir kvöldverðvar kynning á starfsemi DGI.

    Á föstudagsmorgninum hlýddum við áþrjá skemmtilega fyrirlestra. Fyrst varkynning á helstu verkefnum DGI. Síðan varkynnt fyrir okkur hvernig DGI stendur aðlandsmótum sínum og var fjallað sérstaklegaum landsmótin 2013 og 2017. Í síðastafyrirlestrinum var fjallað um útgáfu og miðlunskipulags starfs DGI. Eftir hádegi var síðanhaldið til Kaupmannahafnar og skrifstofaISCA í Kaupmannahöfn heimsótt.

    Snemma morguns á laugardeginum biðuhjólafákar eftir okkur fyrir utan hótelið og núvar lagt af stað í langa hjólaferð og má látanærri að við höfum lagt að baki 30–35 km.Dagurinn fór í að skoða og fá kynningu áýmsum jaðaríþróttum fyrir jaðarhópa. Fyrstiviðkomustaður var á Amagerstrand í „DenBlå Foreningsby“. Þar gafst okkur kostur á aðspreyta okkur á kajökum eða fara í náttúrulífs-útileik sem fól m.a. í sér fræðslu umsjávardýr. Næsti áfangastaður var ekki síðurskemmtilegur en sá fyrri, Plug'N'Play, DirtJump, Örestad Syd. Svæðið var hannað meðparkour, línuskauta og hjólaleikni í huga. Ásíðasta staðnum fengum við fyrirlestur umþað sem er í boði fyrir þá sem sækja minna íhefðbundið íþróttastarf en DGI vill gjarnan nátil þeirra eins og kostur er. Starfsemin er ætluðþeim sem eiga erfitt félagslega af ýmsumástæðum. Markmiðið með starfseminni erm.a. að efla sjálfstraust og jákvæðasjálfsmynd einstaklinganna, styðja þá í leit aðuppbyggilegum lausnum, styrkja hópkenndog jákvæð samskipti. Ennfremur er unnið aðþví að auka hæfni þeirra í félagslegumsamskiptum og draga úr félagslegrieinangrun.

    Á laugardagskvöldinu var okkur boðið ímat í DGI-byen í Kaupmannahöfn. Ásunnudagsmorgninum var hópnum síðan skiptniður í 5–6 manna hópa sem tóku saman þaðsem hafði verið gert í ferðinni.

    Við HSK-félagar erum sammála um aðferðin hafi verið afar gagnleg. Það sem stóðupp úr er hve miklum fjármunum danska ríkiðver til íþróttamála og einnig hve háum

    fjárhæðum lottó skilar þeim. Okkur var tjáðað formaður DGI sem og allir aðrir ístjórninni fái laun fyrir stjórnarsetu sína. Afaráhugavert var að skoða svæðin fyrirjaðaríþróttir og þarft fyrir okkur ííþróttahreyfingunni að velta því upp hvernigvið getum betur mætt þörfum jaðarhópa ogþeirra sem eiga undir högg að sækja t.d.heilsunnar vegna en þar standa Danir okkurmiklu framar. Einnig var fróðlegt fyrir okkursem erum nýbúin að halda landsmót að heyrahvernig Danir fara að í sínu mótahaldi.

    Heim héldum við á sunnudeginum glöð ogsæl í sinni og með margt í farteskinu semgaman verður að vinna úr og kynna félögumokkar í HSK.

    Guðríður Aadnegard og Örn Guðnason.

    72. ÍþróttaþingÍþrótta- og

    ÓlympíusambandsÍslands

    72. Íþróttaþing Íþrótta- og ÓlympíusambandsÍslands var haldið í Gullhömrum í Grafarholti17. og 18. apríl 2015. Góð mæting var áþingið, en 198 fulltrúar áttu rétt til setu áþinginu. HSK átti rétt á að senda sjö fulltrúa áþingið. Þeir sem fóru voru þau GuðríðurAadnegard, formaður HSK, Örn Guðnason,varaformaður HSK, Guðmundur Jónasson,gjaldkeri HSK, Helgi S. Haraldsson, ritariHSK, Gestur Einarsson, varamaður HSK,Engilbert Olgeirsson, framkvæmdastjóri HSKog Guðmundur Kr. Jónsson, formaður Umf.Selfoss. Markús Ívarsson, Umf. Samhygð,fyrsti varamaður á kjörbréfi, sat þingið áföstudeginum.

    Fyrir þinginu lág 31 tillaga sem fjallað varum í nefndum langt frameftir á föstudeginum

    og voru svo afgreiddar á þinginu á seinniþingdegi. Meðal tillagna sem samþykktarvoru, var lagabreyting um stjórnarkjör í ÍSÍ.Fjölgað var í stjórn í 15 manns og kjörtímabillengt í fjögur ár. Mun þessi breyting taka gildiá næsta þingi eftir tvö ár. Í dag eru 11 í stjórn,auk þriggja varamanna.

    Á þinginu voru kjörnir fjórirHeiðursfélagar ÍSÍ en sú heiðursnafnbót eræðsta viðurkenning innan vébanda ÍSÍ. NýirHeiðursfélagar ÍSÍ eru Benedikt Geirsson,fyrrverandi formaður Skíðasambands Íslands,Jens Kristmannsson, íþróttaleiðtogi fráÍsafirði, Margrét Bjarnadóttir fyrrverandiformaður Fimleikasambands Íslands ogReynir Ragnarsson fyrrverandi formaðurÍBR. Fjórir einstaklingar voru sæmdirHeiðurskrossi ÍSÍ. Það voru þau Albert H. N.Valdimarsson, Camilla Th. Hallgrímsson,Dóra Gunnarsdóttir og Elsa Jónsdóttir. Þávoru Gunnar A. Huseby og TorfiBryngeirsson, frjálsíþróttamenn, útnefndir íHeiðurshöllina.

    Lárus L. Blöndal var einróma endurkjörinnforseti ÍSÍ til næstu tveggja ára með dynjandilófaklappi en ekkert mótframboð kom fram. Íframkvæmdastjórn voru eftirtaldir kjörnir:Garðar Svansson, Guðmundur ÁgústIngvarsson, Gunnar Bragason, Gunnlaugur A.Júlíusson, Hafsteinn Pálsson, Helga SteinunnGuðmundsdóttir, Ingi Þór Ágústsson,Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir, SigríðurJónsdóttir og Örn Andrésson. Í varastjórnvoru kjörin þau Jón Finnbogason, LiljaSigurðardóttir og Þórey Edda Elísdóttir.

    Friðrik Einarsson og Jón GesturViggósson gáfu ekki kost á sér til endurkjörs.Þeir voru báðir heiðraðir í lok þings meðGullmerki ÍSÍ fyrir störf sín í þáguíþróttahreyfingarinnar.

    Á þinginu kom út vegleg ársskýrsla umstarfsemina, skýrsluna má nálgast áwww.isi.is.

    HSK hélt samráðsfund á Selfossi 20. maí 2015, þar sem rætt var um landsmótsreglugerð UMFÍog tillögur um breytingar á reglugerðinni. Á fundinum var m.a. rætt um tillögu vinnuhóps UMFÍ,sem lögð var fram á 39. sambandsráðsfundi UMFÍ sem haldinn var í Garðabæ í október 2014.UMFÍ óskaði eftir umsögnum frá sambandsaðilum fyrir 1. júní 2015. Á fundinn voru sérstaklegaboðaðir þeir sem komu að framkvæmd landsmótsins á Selfossi. Góðar umræður urðu umreglugerðina, framtíð mótanna og hvert skuli stefna varðandi mótshaldið á komandi árum.

    Landsmótsfundur HSKGuðmundur gjaldkeri HSK sýnir tilþrif áhjólabraut í Danaveldi.

  • SambandsþingUngmennafélags

    Íslands49. sambandsþing Ungmennafélags Íslandsvar haldið í Vík í Mýrdal 17. Og 18. október2015. Helga Guðrún Guðjónsdóttir, formaðurUMFÍ, fór í setningarræðu sinni yfir verkefnihreyfingarinnar og hvatti þingheim til aðsameinast um að tala upp starfið og hafagleðina með í för. Í ræðu sinni sagði húnennfremur að ungmennafélagshreyfingin gætiverið stolt af sínum störfum og starfseminniallri. Í lok þingsetningarræðu tilkynnti HelgaGuðrún að hún gæfi ekki kost á sér áfram tilformennsku sem hún hefur gegnt í átta ár.Helgu voru þökkuð vel unnin störf fyrirhreyfinguna í áratugi. Hún var sæmdgullmerki ÍSÍ á þinginu og var það LíneyHalldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, semsæmdi hana merkinu. Sæmundur Runólfssonvar sæmdur gullmerki UMFÍ á þinginu enhann lét af störfum sem framkvæmdastjóriUMFÍ þann 30. apríl 2015 eftir ríflega 23 árastarf. HSK þakkar þeim báðum fyrir gottsamstarf á liðnum árum.

    Aðilar að SamVest samstarfinu hlutuHvatningarverðlaun UMFÍ á þinginu. Aðilarað samstarfinu eru UMFK, USK, UMSB,UDN, HSS, HSH og HHF.

    Lögð var fram myndarleg ársskýrsla umstarfsemina. Athygli vakti góð afkoma UMFÍ,en rekstrarafgangur upp á 50 milljónir varð afrekstrinum og þá lækkuðu langtímaskuldir umrúmar 54 milljónir á milli ára.

    Þingið var starfsamt og fjölmargar tillögursamþykktar, m.a. tillaga um að hefjaundirbúning við vinnu að inntökuíþróttabandalaga í UMFÍ. Gert er ráð fyrir aðatkvæðagreiðsla um inntöku bandalaganna

    verði tekin á næsta þingi UMFÍ árið 2017.Tveir einstaklingar gáfu kost á sér til

    formennsku í UMFÍ, þeir Haukur Valtýsson,varaformaður UMFÍ og Kristinn ÓskarGrétuson sem átti sæti í varastjórn UMFÍ. 107þingfulltrúar tóku þátt í kjörinu og fékkHaukur 99 atkvæði og Kristinn 3 atkvæði.

    Alls tóku 111 manns þátt í að kjósa sexeinstaklinga í stjórn og gáfu átta kost á sér.Örn Guðnason, sem átti sæti í stjórn sem ritariog er jafnframt varaformaður HSK hlaut flestatkvæði eða 107 talsins. Hrönn Jónsdóttir,UMSB hlaut 105 atkvæði, RagnheiðurHögnadóttir, USVS, hlaut 83 atkvæði, HelgaJóhannesdóttir, UMSK og GunnarGunnarsson, UÍA, fengu bæði 82 atkvæði ogBjörn Grétar Baldursson, HSÞ, kemur nýr ístjórn með 79 atkvæði. Björn er einungis 22ára gamall. Björg Jakobsdóttir og JóhannaKristjánsdóttir gáfu kost á sér en náðu ekkikjöri.

    Eftir stjórnarkjör var ljóst að varastjórn varsjálfkjörin, þar sem aðeins fjórir gáfu kost ásér. Rétt kjörnir í varastjórn eru SigurðurÓskar Jónsson, Þorgeir Örn Tryggvason,Guðmundur Sigurbergsson og Kristinn ÓskarGrétuson.

    Líkt og undanfarin þing mætti HSK meðfullmannað þinglið, sem sat þingið til enda.Hópurinn lét að sér kveða, bæði í þingsal og ínefndarstörfum.

    Eftirtaldir voru aðalfulltrúar HSK áþinginu: Guðríður Aadnegard, AnnýIngimarsdóttir, Engilbert Olgeirsson, GesturEinarsson, Gissur Jónsson, GuðmundurJónasson, Guðrún Tryggvadóttir, HelgaKolbeinsdóttir, Helgi S. Haraldsson, JóhannaHjartardóttir, Karen Óskarsdóttir, Lárus IngiFriðfinnsson, Markús Ívarsson, RagnarSigurðsson, Sigríður Anna Guðjónsdóttir,Valgerður Auðunsdóttir, Þórir Haraldsson ogÖrn Guðnason.

    Formannafundur ÍSÍÁrlegur Formannafundur ÍSÍ var haldinn 27.nóvember 2015 í Íþróttamiðstöðinni íLaugardal. Fundurinn er upplýsingafundurframkvæmdastjórnar ÍSÍ og formannasérsambanda, héraðssambanda ogíþróttabandalaga, þar sem framkvæmdastjórnÍSÍ gefur skýrslu um helstu þætti í starfsemiÍSÍ og verkefni á milli þinga.

    Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ, ávarpaðifundargesti og skýrði m.a. frá ákvörðunframkvæmdastjórnar ÍSÍ að stofnaAfreksíþróttamiðstöð. Skipuð hefur veriðbráðabirgðastjórn um miðstöðina og hefurhún formlega tekið til starfa. Lárus fjallaðieinnig um góðan árangur íslenskraíþróttamanna undanfarin ár og kostnaðafreksíþróttastarfs. Á dögunum kom útskýrsla ÍSÍ þar sem fjallað er um umhverfiafreksíþróttafólks og samanburð á umhverfiafreksíþróttafólks á Íslandi og ínágrannalöndum okkar. Ljóst er að mikið berþar á milli. Lárus fjallaði einnig um þær ógnirsem steðja að íþróttahreyfingunni áalþjóðavísu eins og t.d. hagræðingu úrslita ííþróttakeppnum og lyfjamisferli en einnig þautækifæri sem í hreyfingunni búa og komameðal annars fram í nýútkominniáfangaskýrslu mennta- ogmenningarmálaráðuneytis um hagrænt gildiog umfang íþrótta á Íslandi.

    Líney Rut Halldórsdóttir,framkvæmdastjóri ÍSÍ, fór yfir skýrslustjórnar sem að þessu sinni var að mestu fluttmeð sýningu myndbanda sem útbúin höfðuverið um starf ÍSÍ. Fjögur mál voru tilkynningar á fundinum. Viðar Halldórsson,lektor, flutti helstu niðurstöður áðurnefndraráfangaskýrslu um hagrænt gildi og umfangíþrótta, Óskar Örn Guðbrandsson,verkefnastjóri kynnti stöðu mála varðandi nýttskráningakerfi íþróttahreyfingarinnar, HelgaSteinunn Guðmundsdóttir, varaforseti ÍSÍfjallaði um Smáþjóðaleikana 2015 og AndriStefánsson, skýrði starf vinnuhóps og skýrsluum kostnað afreksíþrótta á Íslandi.

    Guðríður Aadnegard, formaður HSK varfulltrúi sambandsins á fundinum. Fyrirformannafundinn var haldinn fundur meðfulltrúum íþróttahéraða og var EngilbertOlgeirsson, fulltrúi HSK á þeim fundi.

    Þing sérsambandaFulltrúar frá Héraðssambandinu Skarphéðnisátu fjölmörg þing sérsambanda á árinu.Sambandið á fulltrúa í stjórnum nokkurrasérsambanda. Tveir félagar úr röðumaðildarfélaga HSK eru formenn sérsambanda.Jason Ívarsson úr Umf. Samhygð er formaðurBlaksambandsins og Ólafur OddurSigurðsson, glímukappi úr Umf. Laugdæla, erformaður Glímusambandsins.

    ÁRSSKÝRSLA HSK 2015

    20

    Fullltrúar HSK á þingi UMFÍ.

  • ÁRSSKÝRSLA HSK 2015

    21

    Samstarfsverkefni:

    Félagsmiðstöðin Sel Á síðasta ári sátu í húsnefnd Selsins eftirtaldiraðilar og skiptu þannig með sér verkum:

    Árni Þorgilsson frá HSK formaðurHjördís Leósdóttir frá KS gjaldkeriAldís Eyjólfsdótti frá SSKritariAðalfundur Selsins var haldinn 3. febrúar

    2015 í Selinu. Engir formlegir stjórnarfundirvoru haldnir á árinu, en stjórnarmenn ræddusaman í síma ef og þegar ástæða þótti til.Framkvæmdastjóri HSK hefur séð um útleiguá salnum, hvort sem það er fyrir aðstöðu tillengri tíma eða litla kvöldfundi og skráir aukþess alla fundi sem eignaraðilarnir salsinsnota, til fundarhalda eða námskeiða.Framkvæmdir voru ekki miklar á árinu,innanhúss var sett upp öryggiskerfi í herbergiKvenfélags Selfoss, utanhúss stóð til aðfúaverja en ekki gafst tími né rúm til þess sl.sumar en stefnan tekin á sumarið 2016.

    Kvenfélögin innan SSK hafa skipst á umað sjá um allsherjarþrif á eldhúsinu einu sinniá ári og halda áhaldaskrá yfir allainnanstokksmuni í eldhúsinu.

    Í ár var það Kvenfélagið Sigurvon úrÞykkvabænum sem sá um þrif á eldhúsi ogskráningu áhalda þar, auk þess að merkjahvað er í skúffum og skápum.

    Að lokum vill húsnefnd Selsins þakkaöllum notendum þess samstarfið sem ogöðrum er komið hafa að rekstri þess ogaðhlynningu á síðastliðnu ári.

    Árni Þorgilsson

    Leikjanámskeið HSK2015

    Leikjanámskeið HSK voru haldin á fjórumstöðum á sambandssvæðinu, sumarið 2015.Hvert námskeið stóð yfir í níu daga í 2 og 1/2klst. í senn. Námskeiðin voru ætluð börnum áaldrinum 6–12 ára. Íþróttakennararnir ÓlafurGuðmundsson, Guðni Sighvatsson og MaríaCarmen Magnúsdóttir sáu um að kenna ánámskeiðunum. Mikil áhersla var lögð á aðkenna leiki og sem flestar íþróttagreinar ánámskeiðunum, svo sem knattspyrnu, frjálsaríþróttir, hjólreiðar, sund, gönguferðir,körfuknattleik og alls kyns þrautir.

    Námskeiðin sem haldin voru:5.–19. júní kl. 9:00–11:30 Laugalandi8.–19. júní kl. 9:00–11:30 Reykholti8.–19. júní kl. 12:00–14:30 BrautarholtiKennt var virka daga á þessu tímabili, en

    frí 17. júní á þeim öllum og frí á Laugalandi íeinn virkan dag að auki, föstudaginn 12. júní.

    23. júní –3. júlí kl. 9:00–11:30 Borg

    Hér er greint frá HSK mótum í þeim greinumsem ekki hafa starfandi nefnd eða ráð ávegum HSK.

    HSK-mót í júdóHéraðsmót 14 ára og yngri

    Júdómót HSK í aldursflokkum 11–15 ára varhaldið mánudaginn 14. desember 2015. Mótiðfór fram í íþróttasalnum í gamlaSandvíkurskólanum og komu keppendur frájúdódeild Umf. Selfoss. Flott mót þar semmargar góðar og kröftugar viðureignir áttu sérstað. Úrslit mótsins eru á www.hsk.is.

    HSK mót fullorðinna

    Júdómót HSK 15 ára og eldri 2015 var haldiðí júdósalnum á Selfossi 5. janúar 2016. Þettavar skemmtilegt mót þar sem mátti sjáfjöldann allan af mjög færum júdómönnumglíma. Keppendur voru allir frá júdódeildSelfoss. Úrslit mótsins eru á www.hsk.is.

    HSK mót í taekwondo HSK mótið í taekwondo 2015, sem fresta varðvegna veðurs nokkru fyrir jól, var haldið íÍþróttahúsinu Iðu á Selfossi 23. janúar 2016.

    Mótið tókst vel og ekki hafði veðrið áhrif áþátttökuna að þessu sinni. 18 kepptu ípoomsae, 24 í sparring og 27 í þrautabraut.Fimm félög sendu keppendur á mótið ogstigakeppnin endaði sem hér segir:

    Samtals stig sparring:Selfoss 86 stigDímon 15 stigHekla 6 stigHamar 4 stigÞór 3 stig

    Samtals stig poomsae:Selfoss 57 stigDímon 12 stigHekla 7 stigHeildarúrslit á www.hsk.is.

    Þátttakendur á leikjanámskeiði í Reykholti.

    HSK mót í greinum sem ekkihafa starfandi nefndir hjá HSK

  • ÁRSSKÝRSLA HSK 2015

    22

    Felixskýrslu verður að skila

    Samkvæmt 8. grein í lögum ÍSÍ skulu allirsambandsaðilar, íþróttafélög, íþróttahéruð ogsérsambönd skila skýrslu inn eigi síðar en 15.apríl ár hvert.

    „Fyrir 15. apríl árlega skulusambandsaðilar ÍSÍ senda framkvæmdastjórnÍSÍ starfsskýrslur síðasta árs í tölvuskrásamkvæmt forriti sem ÍSÍ leggur til ásamtfélaga- og iðkendatali síðasta starfsárs. Aðili,sem ekki skilar skýrslum í tæka tíð missir rétttil þátttöku í íþróttaþingi, svo og í opinberumíþróttamótum þar til skýrslum hefur veriðskilað eða samið við framkvæmdastjórn umstuttan frest til þess. Við beitingu þessarargreinar skal leitast við að refsingu sé beittgagnvart þeim aðila, deild, félagi eðasambandi sem ábyrgð bera á því að skýrslu erekki skilað.“

    Í starfsskýrslum eru upplýsingar umfélagsmenn, iðkendur eftir íþróttagreinum,stjórnarmenn og lykiltölur úr ársreikningi.Haldið er utan um þessar upplýsingar fyrirhvert ár, þannig að hægt er að vinna tölfræðiúr þessum gögnum og gera samanburð milliára. Upplýsingarnar eru m.a. mælikvarði ástærð og þróun íþróttagreina og héraða oghefur áhrif á fulltrúafjölda á þingum innansérsambanda. Þess vegna er afar mikilvægt aðsenda frá sér áreiðanlegar upplýsingar til aðbyggja á.

    Starfsskýrslan skiptist í þrennt: Félagatal (félagar og iðkendur). Ársreikning fyrir síðastliðið ár. Nýjustu upplýsingar um stjórnarsetu í

    félaginu og deildum þess.Ítarlegar leiðbeiningar um

    starfsskýrsluferlið eru á heimasíðu ÍSÍ.54 aðildarfélög sambandsins skiluðu

    skýrslunni fyrir 15. apríl, en skila þarf fyrirþann dag til að lottógr