64
Ferðasumar 2009 Vesturland | Vestfirðir | Norðurland | Austurland | Suðurland | Suðvesturland

Vesturland | Vestfirðir | Norðurland | Austurland | Suðurland ...Vesturland ætlar að taka sérstaklega vel á móti fjölskyldufólki í sumar að sögn Sigurborgar Kr. Hannesdóttur

  • Upload
    others

  • View
    2

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • BA

    -15-

    05-2

    009-

    1-1-

    FE

    RD

    -1-h

    arpa

    - CM

    YK

    Ferðasumar 2009Vesturland | Vestfirðir | Norðurland | Austurland | Suðurland | Suðvesturland

  • BA

    -15-

    05-2

    009-

    1-1-

    FE

    RD

    -2-h

    arpa

    - CM

    YK

    M eð fiðring í tánum og far-angurinn í skottinu er sum-arið 2009 boðið velkomið,sumar sem mun sennilega verðaeitt helsta ferðasumar Íslendingasíðari ár. Flestir ætla sér að leggja

    land undir fót, fara upp á hálendi,niður í hella, á fornar slóðir eðajafnvel á einhvern nýjan uppáhalds-stað. Sama hvert það er, þá munhin almenni Íslendingur kynnast Ís-landi upp á nýtt.

    Á þessum ferðalög-um um landið er tilvaliðað nýta sér bæjar-hátíðir og aðrar hátíðirheimafólks til að kynn-ast menningu og mann-lífi á viðkomandi stað, ístað þess að einblínaeinungis á fjöll, jöklaog firði þó fallegir séu.Afþreyingar-

    möguleikarnir eru óteljandi og æv-intýrin eru handan við hornið.

    Sama hvert farið verður er ljóstað landslagið í ferðamennsku á Ís-landi er gjörbreytt. Vissulega hafa

    Íslendingar ferðastinnanlands áður enkannski verður það gertmeð öðruvísi hugarfari íár – með það í huga aðþegar öllu er á botninnhvolft þá höfum viðmargt til að vera þakklátfyrir. Margt til að gleðjastyfir. Margt til að verastolt af.

    Góða ferð!

    Ísland Í sumar verður mikið ferðasumar og búist er við að margir Íslendingar leggi land undir fót.

    Ævintýrin eru handan við hornið

    www.vedur.iswww.islandsvef-urinn.iswww.tjalda.iswww.hotel.iswww.utivist.iswww.vegagerdin.iswww.fi.iswww.ferda-malastofa.is

    Ljósmynd/www.tjalda.is

    Vesturland 6-16

    Vestfirðir 18-23

    Norðurland 24-33

    Austurland 34-41

    Suðurland 42-53

    Suðvesturland 54-63

    Ferðasumar 2009

    2| ferðasumar 2009 Morgunblaðið

    Útgefandi: Árvakur Umsjón: Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir | [email protected] Blaðamenn: MaríaÓlafsdóttir | [email protected], Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir | [email protected] Auglýsingar: KatrínTheodórsdóttir | [email protected] Forsíða: Flatey Forsíðumynd: Frank Bradford Prentun: Landsprent

  • BA

    -15-

    05-2

    009-

    1-1-

    IL-6

    8352

    2-ha

    rpa-

    CM

    YK

    140 bæir um allt land bjóða upp á gistingu, máltíðir og afþreyingu. Fjölbreytt gisting: Heimagisting, gistihús, sveitahótel, sumarhús og tjaldsvæði. Verið velkomin!

    Bændur selja búvörur beint frá býli. Fjölbreytt framboð af íslenskum mat við allra hæfi. Verði þér að góðu!

    Bændahöllinni107 Reykjavíksími 563-0300

    www.beintfrabyli.iswww.bondi.is

    Síðumúli 2108 Reykjavíksími 570-2700

    www.sveit.is

    Komdu í heimsókn til bænda og kynntu þér nútímabúskap og fjölbreytta starfsemi í íslenskum sveitum. Fyrir börn og fullorðna á öllum aldri!

    140 bgistinFjölb

    nb

    allrað

    m

    sveitVerið

    BænFjölb

    ll

    íslenFyrir

    Verð

    Komnútímí l

    Velkomin í sveitinaAllt sem þú þarft að vita um gistingu, mat og afþreyingu ísveitinni

    Bæklingurinn liggur frammi á öllumhelstu áningarstöðum á landinu.

    Pantið bækling á www.sveit.is

    ndinu.

    eit.is

  • BA

    -15-

    05-2

    009-

    1-1-

    FE

    RD

    -3-h

    arpa

    - CM

    YK

    ���������

    �������

    ����

    ���

    �����

    ������

    �����

    ������������

    ����

    ������

    ��

    ���

    ����

    ���

    ����

    ��

    ��

    �����

    ��

    ����

    �����

    ����

    ����

    ��

    ��

    ������

    ����

    !����������"���

    �����

    #�!�

    ��$�

    ������

    ����

    ��

    ���

    ��%

    %

    %

    %%

    %

    %

    %

    %

    %

    %

    %

    %

    ��

    ����

    ��

    ��

    ����

    ��

    ��

    ��

    ��

    ��

    ��

    ��

    ���

    ��

    ��

    ��

    ���

    ��

    ���

    ���

    ��

    ���

    ���

    ���

    ����

    ��

    ���

    ���

    ���

    ��

    ����

    ��

    ��

    ��

    &

    ��

    �'�

    (��

    ���

    �)��"�����'

    �*

    "�

    �"��

    ����

    (�"�

    �+�

    &���

    �+�

    ��

    ����&

    ���

    *

    "���

    ��

    �����

    �� �

    "�,!

    ��

    ���

    ������!��

    ���"�

    ��

    *���

    ����

    *���

    *����������

    �+�

    ����

    ��

    �!�

    ���

    ���

    -��

    ����

    .�"

    &����

    �"��

    ����

    -$�

    ��

    ���

    /����

    "��

    ����

    -+����

    ���

    ���

    �!��

    ����

    ��!��

    0�

    �!��

    0

    � ����

    ���

    �$�

    �+�

    *���

    �+�

    -����

    ��+�

    1�

    "������

    -���

    ����

    *�

    ���

    *�"���

    ��

    ��

    ��

    ����"������

    2�

    "�"��

    ����

    3

    ��+�

    &�����+�

    &�+�

    ��!

    *$�

    �+�

    �����!��

    (��

    ����

    ���� �

    "�

    .

    �"

    � �

    "�

    -

    ��

    "������

    ����

    "������

    -��

    �"��

    ����

    4-

    ��

    ���5

    ��!���"��

    ����

    #���

    ���

    ��

    �,�

    ��"��

    ����

    *�"�

    3�$�

    ���

    ��

    -�����

    ���+�

    ���

    �"�����

    0����$��"��

    ����

    .�!�

    �"��

    ����

    0�$�

    ��

    ��

    ��

    ���

    ��

    ����

    ���

    ���

    ����

    ���

    �����

    ���

    ����

    ��

    ����

    ��

    ����

    ���

    3�

    �����

    .�!� �

    #�

    ���+�

    0���

    �'

    ��

    ��� �+�

    ���

    ��

    ��

    ���

    ������

    6

    ��

    .,7

    (8�

    �1(

    �!���� �����

    ��

    ��������

    *�+��!

    ��

    "

    "���

    .�!��

    �+�

    ,����

    ��

    (������'

    ��

    ��

    ����

    9

    ��

    ��"��

    ����

    ���

    ����

    ����

    ��

    *$�

    "���

    2�

    "��+�

    �����

    ��

    ��

    ����

    �������������

    ��

    ���

    ���

    � �

    ������

    ������

    �!� "�

    ��

    ������

    ���

    ����

    !��

    ���

    "��

    ��

    #��������

    ��$���"

    �����

    �����%����

    ���

    ����

    � �&

    ����

    ����

    ����

    '��

    ���

    ���

    � ����

    (����

    !����

    )�$�%����(*�

    +

    ���(*�

    � �

    �#��

    �$�

    !��

    �%��

    ������

    ����

    ����

    ����

    #��

    ������

    ���

    �����%

    0���

    ���

    ���

    ,���

    ����

    ����

    ��

    -.

    ������

    !����

    #�

    �������

    ����

    ,���

    ��

    /

    ��

    ���!

    ���

    ����(��

    �����

    ���

    ����

    ����

    ����

    ��&��'

    #������

    ����

    �*&��

    ������!����"

    (��

    ����

    (�)

    �"�

    ,�����

    ����

    (����"�

    ��

    ����

    ������

    .�!��

    ���

    ����

    ��

    ���� �

    )�

    ����0���

    ���

    ����

    ����

    ��

    ��

    -�

    ��

    ���

    ����

    -������'���(

    ������

    ��

    6���

    #��

    ��

    ��

    &�+�

    ��

    ���

    ��

    ���

    �����

    8���������$

    *�

    ���!��

    0������

    ������

    *�����

    ��

    ��

    ����

    �����

    ���

    ��������

    ������

    ��

    ����

    !��

    ����

    ��

    ��%

    ����

    ��

    "�

    ��

    .�!� �

    ��������

    ��

    #���

    ������

    ���$��

    ������

    ��

    �����

    6

    ���

    �%����

    :����

    �$����

    �����

    ��� -�

    ��

    � �"�

    ���

    ���%

    ��&$��

    ���%��'

    ����

    ���

    #��%��

    ��%

    ��

    ! $��%��������

    ��

    !�������

    !��$���

    ����

    ����

    ���

    %

    ���

    �%����

    ���

    (����

    #��)

    )$���

    ��

    ��

    ����

    �������� �

    ��

    ����

    ����

    ����

    ���

    %

    *����

    �������

    !�����$������

    �����

    $��� ���

    "�

    $���

    ���� ! ����

    �����

    1��

    � ,(����

    ��

    ��

    ��

    ��

    ��

    ��

    ��

    ��

    &�

    ��

    ����

    ��

    �����

    ���

    6

    ��

    ��������

    ����

    ���

    ��

    ��

    *�"��+�

    6

    ��

    ���

    *�

    "�

    ��

    6

    6�

    ��

    :����

    ���

    ��

    ��!�

    ���%����

    ,��

    *

    �����

    ��

    ��

    #���

    ���"�

    �!�����'

    �.�!� ��

    6

    ���

    (�

    "�

    6

    ;

    ����

    ���

    )��

    ��������

    !��

    )�

    ��

    8�������

    ��&&(���!���

    :��!��

    2%

    �������

    ,����

    !

    ����

    +����

    *+��

    ,

    "

    "���

    .�!���

  • BA

    -15-

    05-2

    009-

    1-1-

    IL-6

    8401

    7-ha

    rpa-

    CM

    YK

    Ný upplifun...

    Skráning í hinn rómaða sumar-reiðskóla Íshesta hófst 1. maí s.l. Menntaðir reiðkennarar stjórnanámskeiðunum og sérstök nám-skeið eru í boði fyrir yngstu börnin, 5-8 ára. í fyrra komust færri að en vildu.

    Allar nánari upplýsingar og skráning á www.ishestar.is. sem og í síma 555 7000 eða [email protected]

    Íshestar, Sörlaskeiði 26, Hafnarfirði - sími: 555 7000 - www.ishestar.is

    Dekurdagar fyrir konur í hestaferð um ríki Heklu5. júní Hin vinsæla ferð, Drottning um stund, verður aftur á dagskrá hjá okkur eins og undanfarin ár.Í þessari ferð er riðið í Þjórsárdalnum sem er rómaðurfyrir náttúrufegurð og góðar reiðleiðir. Dekrað verður við drottningarnar alla ferðina eins og sönnum drottningum sæmir.

    Verð einungis 59.000 (óbreytt frá því í fyrra!) þar sem allt er innifalið (hestar, reiðtygi, fararstjórn, gisting, matur, nudd og drykkir).

    Drottning um stund Snæfellsnesið heillar

    Íshestar bjóða upp á hinar vinsælu 4 daga ferðir á Löngufjörum á Snæfellsnesi í júní og í lok ágúst. Lagt er af stað frá bænum Stóra-Kálfalæk á Mýrum á fimmtudögum og haldið vestur Nesið yfir Staðaránaog tilbaka undir Fagraskógarfjalli og fyrir mynni Hítárdals. Ávallt er gist á Stóra-Kálfalæk í 2 – 4 manna herbergjum og hjónin Ólöf Guðbrandsdóttir og Sigurður Jóhannesson sjá um að ferðin verði öllum ógleymanleg. Sértilboð 4. og 11. júní, örfá sæti laus.

    Nánari upplýsingar sem og dagleiðir ferðanna er að finna á heimasíðu Íshesta www.ishestar.isEinnig er hægt að hafa samband í síma 555 7008 eða 555 7005.

    Hönnun:

    Undra

    verk

    ehf

    Ferðaskrifstofa

    LeyfishafiFerðamálastofu

    Reiðskólinn Innritun hafin

  • BA

    -15-

    05-2

    009-

    1-1-

    FE

    RD

    -4-h

    arpa

    - CM

    YK

    eitthvað annað en þegar aðer gáð er allt sem hver ogeinn þarfnast á Vesturlandi.Þar hefur verið einblínt á aðbyggja upp afþreyingu fyrirbörn og ferðaþjónustan er þvísérstaklega fjölskylduvæn.Oft er afþreyingin tengdfræðslu um sögu og menn-ingu Íslendinga en þó áskemmtilegan og lifandi hátt,hátt sem hrífur bæði full-orðna og börn. Hátt sem skil-ur eitthvað eftir sig þegarheim er komið. Eitthvað semverður til þess að fólk villkoma aftur og aftur.

    Sjórinn sem umlykur flestaþéttbýliskjarna Vesturlandser kröftugur, rétt eins og andi

    þeirra íbúa semþar búa endahafa þeir þurftað lifa með ogaf sjónum á öld-um áður. Nú eröldin önnur ensjórinn spilarsamt sem áðurstórt hlutverk ílífi íbúa Vest-urlands.

    Þ egar minnst er á Vestur-land er það helst ein-stök náttúrufegurð semkemur í hugann en Vest-urland er líka vel þekkt fyrirsögu sína. Þar ber hæst sög-ur af hetjum, jöklum, nátt-úruundrum og ævintýrumsem lifa áfram.

    Í raun er umhverfið áVesturlandi stundum ævintýrilíkast, dulrænn jökullinn,brattir sjávarhamrar og langirog seyðandi firðir.

    Það er kannski ekki hægtað lýsa landslaginu á Vest-urlandi svo auðveldlega þvíþað er í raun mjög fjölbreytt.Þar vekur Snæfellsjökull ekkisíst athygli en hann hefurorðið mörgumskáldum yrk-isefni og jafnvelratað á hvítatjaldið í Holly-wood.

    Í augum sumralætur Vesturlandekki mikið yfirsér og það er þvíbrunað í gegnumþað á leiðinni

    Rétti staðurinn fyrir fjölskyldurNáttúra, menning og mannlíf.Kannski er það helst þetta semgerir Vesturland að því heillandisvæði sem það er. Að minnstakosti er ljóst að Vesturland erstaðurinn fyrir fjölskyldur í sumar.

    6| ferðasumar 2009 Morgunblaðið

    Snæfellsjökull DulúðSnæfellsjökuls berst oft ítal þegar rætt er um Ísland.

    VESTURLAND

    www.vesturland.iswww.hvalfjardarsveit.iswww.akranes.iswww.borgarbyggd.iswww.stykkisholmur.iswww.snb.iswww.grundarfjordur.iswww.skorradalur.iswww.dalir.iswww.hellissandur.is

  • BA

    -15-

    05-2

    009-

    1-1-

    IL-6

    8281

    0-ha

    rpa-

    CM

    YK

  • BA

    -15-

    05-2

    009-

    1-1-

    FE

    RD

    -5-h

    arpa

    - CM

    YK

    Vesturland ætlar að taka sérstaklegavel á móti fjölskyldufólki í sumar aðsögn Sigurborgar Kr. Hannesdótturverkefnastjóra en um þessar mundireru níu fyrirtæki í ferðaþjónustu á Vest-urlandi að vinna verkefni sem snýstum menningartengda ferðaþjónustufyrir börn. „Öll þessi fyrirtæki bjóðaupp á einhverja þjónustu sem er sér-staklega miðuð að börnum. Þegarþessi fyrirtæki hófu að vinna samanrann það betur upp fyrir okkur en áðurhvað það er margt spennandi í boði áVesturlandi fyrir börn,“ segir Sigurborgog bætir við að þessi þjónusta nái alltfrá söfnum til veitingastaða og gist-ingar. „Það sem öll fyrirtækin eigasameiginlegt er að vera með sérstakadagskrá fyrir börn.“

    Alvöru víkingahús

    Þegar dagskráin er tilbúin má finnahana á vefsíðu Markaðsstofu Vest-urlands auk þess sem hún verður íVesturlandshandbók sem kemur útinnan skamms.

    Eiríksstaðir í Búðardal er einn afþeim stöðum sem taka þátt í verkefn-inu enda segir Helga Ágústsdóttir,ferða- og menningarfulltrúi Dalabyggð-ar, að á Eiríksstöðum fari fjölskyldansaman í tímaferðalag aftur á söguöld

    og kynnist því hvernig lífið var á þeimtíma. „Þetta er alvöru víkingahús meðlogandi eldi, sögustundum og góm-sætu víkingabrauði sem talið er verabesta brauð í heimi. Börn hafa alltafverið mjög velkomin til okkar og hérfræðast þau um þetta tímabil í sög-unni á lifandi og skemmtilegan hátt.“

    Fyrir fullorðna og börn

    Það er ýmislegt sem hægt er að geraá Eiríksstöðum utan þess að skoðasjálfan bæinn, að sögn Helgu.„Krakkarnir fá að fara í ratleik ásvæðinu og svo baka þau vík-ingabrauð við langeldinn á meðanhlustað er á frásagnir frá lífinu á þess-um tíma. Það er mjög vinsælt að bakavíkingabrauð og fullorðnir hafa ekkisíður gaman af því. Ég sé iðulega full-orðið fólk leika sér eins og börn hjáokkur enda er þetta lifandi starfsemiþar sem fólk dettur í raun inn í annanraunveruleika. Svo eigum við allskyns sverð, skildi og skinn sem börn-in mega skoða og jafnvel leika sérmeð.“

    Að víkingasið Á Eiríksstöðum er bakað brauð að víkingasiðen brauðið ku vera það besta í heimi.

    Besta brauð í heimi

    www.eiriksstadir.iswww.vesturland.is

    8| ferðasumar 2009 Morgunblaðið

    MAÍ17. Borgarfjörður Afmælishátíð Borg-arneskirkju – hátíðarguðsþjónusta þar sembiskup Íslands prédikar.23. Stykkishólmur Tónlistarskólinn lýkurvetrarstarfinu með glæsilegum lokatónleikumklukkan 18. Allir velkomnir.

    JÚNÍ1. Borgarfjörður Einsöngstónleikar í Borg-arnesi: Theodóra Þorsteinsdóttir og IngibjörgÞorsteinsdóttir.5. Stykkishólmur Gulli og Hera Björk íVatnasafni/Library of Water. 5.-7. Borgarfjörður Sjómannadagshelginog fjölbreytt dagskrá. 12. Borgarfjörður Katrín Jóhannesdóttirhönnuður sýnir handverk sitt og hönnun íminningu ömmu sinnar, Hólmfríðar Jóhannes-dóttur, í Safnahúsi Borgarfjarðar klukkan 16. 12.-14. Borgarfjörður IsNord tónlistarhá-tíðin verður haldin í Paradísarlaut, Borgarnes-skirkju og í Logalandi en þar verða meðalannars ljóðatónleikar með Vígþóri Sjafnartenór og Jónínu Ernu Arnardóttur á píanó ogmargt fleira. 13. Borgarfjörður Dagur kanínuræktará Hvanneyri; fyrirlestrar, fræðsla, afurðir ogkanínur til sýnis.

    14. Stykkishólmur Sumartónleikaröð íStykkishólmskirkju 2009. Helga BryndísMagnúsdóttir og Aladár Rácz spila fjórhent áPíanó. 20. Borgarfjörður Málþing til heiðurs PáliJónssyni, bókaverði frá Örnólfsdal í Þver-árhlíð, kl. 13-16 í sal Menntaskóla Borg-arfjarðar. Að loknu málþingi stendur FÍ fyrirgönguferð til minningar um Pál.20.-21. Borgarnes Brákarhátíð sem hefstmeð Brákarhlaupi klukkan 11.26.-28. Grundarfjörður Um fjallahelgi munuvalinkunnir heimamenn taka á móti gestumog fræða þá um fjöllin á svæðinu. Sagt verðurfrá helstu gönguleiðum og skipulagðar ferðirfarnar. 28. Hvalfjörður Íhugunarganga með trúar-legum leiðarsteinum. Við vörðuna hjá Brunná.Upplýsingar og skráning í síma 893 2789.28. Borgarfjörður Pílagrímaganga umSíldarmannagötur. Lagt af stað frá vörðunnihjá Brunná í Hvalfirði.

    JÚLÍ2. Stykkishólmur Sumartónleikaröð íStykkishólmskirkju 2009. Anna Guðný Guð-mundsdóttir píanóleikari.

    3.-5. Ólafsvík Fjölskylduvæn bæjarhátíð íÓlafsvík fyrir íbúa og gesti bæjarins, þar sembrottfluttir eru sérstaklega boðnir velkomnir.16. Stykkishólmur Sumartónleikaröð íStykkishólmskirkju 2009. Ragnheiður Árna-dóttir söngur, Andrés Þór Gunnlaugsson á gít-ar og Þorgrímur Jónsson á kontrabassa ogScott Lemore á slagverk.17.-18. Snæfellsbær Sjóstangaveiðimót.SjóSnæ.22.-27. Borgarfjörður Reykholtshátíð. 24.-25. Grundarfjörður Hátíðin Á góðristund í Grundarfirði.

    Ágúst1. Stykkishólmur Sumartónleikaröð íStykkishólmskirkju 2009. De’Wos, danskurtvöfaldur kvartett undir stjórn Erlu Þórólfs-dóttur.16. Stykkishólmur Sumartónleikaröð íStykkishólmskirkju 2009. Jazztríó – AndrésÞór Gunnlaugsson á gítar, Valdimar K. Sig-urjónsson á kontrabassa og Einar Scheving átrommur. 21.-23. Stykkishólmur FjölskylduhátíðinDanskir dagar er haldin í 16. sinn.

    *Listinn er ekki tæmandi

  • BA

    -15-

    05-2

    009-

    1-1-

    IL-6

    8281

    2-ha

    rpa-

    CM

    YK

    HOLTAGÖRÐUM GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND SÍMI 545 1500

    ÍSL

    EN

    SK

    A/S

    IA.I

    S/U

    TI

    4625

    4 05

    /09

    THE NORTH FACE

    // Stærsta útivistarmerki í heimi// Sniðið að íslenskum aðstæðum// Fæst í miklu úrvali í Útilíf

    Þú getur treyst North Face útivistarvörum.

    Veðrið er aukaatriði, rétti búnaðurinn er aðalatriðiog hann færðu hjá okkur.

  • BA

    -15-

    05-2

    009-

    1-1-

    FE

    RD

    -6-h

    arpa

    - CM

    YK

    Á Akranesi er eitt stærstasteinasafn Íslands sem geymter innandyra en tegundirnarsem þar eru geymdir skiptamörgum tugum. Hins vegar erufleiri þúsund steinar á staðn-um sem er einkar skemmtilegtað skoða, að sögn Jón Allans-sonar, forstöðumanns Safn-asvæðisins á Akranesi. „Stein-arnir koma frá öllum lands-hlutum og hluti þeirra ersagaður og slípaður þar semsteinar eru oft fallegri slípaðir.“

    Jón talar um að það sé mikiðum að fólk komi sérstaklega áSafnasvæðið til að skoða ogfræðast um steinana. „Þettaer náttúrlega mjög litríkt og fal-

    legt. Hvalfjörðurinn er einnalauðugasti steinatökustaðurá landinu, það eru margar nám-ur þar og ekki svo langt aðfara,“ segir Jón og bætir við aðerlendum ferðamönnum þykiþetta sérstaklega áhugavert.„Hingað hafa komið erlendirferðamenn sem koma gagn-gert til að skoða og kaupa sérsteina.“

    Steinaríki Íslands Það hefur verið áratugaverk að safna steinunum íSteinaríki Íslands saman en þeir þykja mjög fallegir.

    Mörg þúsund steinar

    Steinaríki Íslandswww.museum.isFrá 15. maí til 14. septemberer opið frá klukkan 10-17 alla daga vikunnar.

    Á Erpsstöðum er hægt aðsmakka heimalagaðan ís eftirað hafa fylgst með þegar kýrnarvoru mjólkaðar. Þorgrímur EinarGuðbjartsson, eigandi Erps-staða, segir að á Erpsstöðumséu um 60 mjólkurkýr. „Við er-um nýbúin að byggja nýtt fjósfyrir tæplega 80 kýr og í hús-næðinu er aðstaða til að taka ámóti ferðamönnum.“

    Áningarstaðurfjölskyldunnar

    Þorgrímur segir að fólki sé vit-anlega frjálst að fara inn í fjósiðog komast í snertingu við dýrinsé áhugi fyrir því. „Þetta er án-ingarstaður fjölskyldunnar.Krakkarnir geta hlaupið úti, far-ið inn í fjós til að klappa kálf-unum og hitta hestana aukþess að sjá önnur dýr sem eru ínágrenninu. Á meðan geta for-eldrarnir aðeins teygt úr sér ogsvo geta allir fengið sér ís ogkaffisopa.“

    Þorgrímur byrjaði með ís-

    framleiðslu og er nú að fara út ímjólkurúrvinnslu. „Við erum aðkoma okkur upp lager en égreikna með að það verði komiðupp úr miðjum mánuðinum. Síð-an er meiningin að vera meðosta og skyr í mjólkurvinnsl-unni.“

    Mjólkurframleiðsla Á Erps-stöðum geta börnin fylgst meðísframleiðslu og svo fengið aðsmakka ísinn.

    Ís framleiddur á staðnum

    Erpsstaðirwww.erpsstadir.is (frá og með1. júní)Opið frá 13-17 um helgar.

    Eftir að kvikmyndin Brúðguminnkom út hefur aðsókn að Flateyaukist mikið, að sögn ÓlafarRúnar Ásgeirsdóttur, starfs-manns hjá Sæferðum. „Þettaer náttúrlega sérstaklega fallegeyja en það er misjafnt í hvaðatilgangi fólk fer þangað. Erlendirferðamenn virðast hafa áhugaá því að rölta um eyna á meðanÍslendingar eru líklegri til aðgista. Svo eru sumir sem farabara þangað til að skoðafuglana en það er mjög mikiðfuglalíf í Flatey. Við siglum út íFlatey að morgni og þá er ann-að hvort hægt að fara til bakaeftir hádegi eða um kvöldið.Svo er náttúrlega alltaf hægt aðgista í Flatey og þar er bæðitjaldsvæði og mjög huggulegthótel.“

    Vinsæl ævintýraferð

    Svokölluð Ævintýraferð hjá Sæ-ferðum hefur líka verið vinsælog sérstaklega hjá hópum.„Ferðin tekur um tvo tíma ogkorter og það er siglt um suður-eyjar Breiðafjarðar. Báturinn fermjög nálægt öllum eyjunum ogskipstjórinn segir frá sögueyjanna, talar um umhverfið ogfuglana. Þá er líka siglt inn íHvammsfjarðarröstina sem get-ur verið rosalega skemmtilegtþví þar er svo mikill munur áflóði og fjöru. Báturinn getur þvískollið niður hinum megin við

    röstina sem veldur mikilli kát-ínu hjá farþegunum.“

    Ferskt sjávarfang

    Hápunktur ferðarinnar segirÓlöf að sé þegar plógurinn erdreginn upp. „Þá fara allir far-þegarnir upp á dekk og í plógn-um leynast krabbar, ígulker ogskelfiskur sem farþegarnirmega svo smakka á. Þetta eraðalfjörið og erlendu ferða-mennirnir og krakkarnir hafasérstaklega gaman af þessu.Það er mjög mikið um að fólksmakki á kræsingunum, sum-um finnst þetta mjög gott ámeðan aðrir harðneita aðsmakka sjávarfangið. Þetta ernáttúrlega alveg ferskt úr sjón-um þannig að flestir kunna aðmeta þetta og svo er hægt aðkaupa hvítvín með,“ segir Ólöfog bætir við að farið sé í tværÆvintýraferðir á dag.

    Ævintýri Það er vinsælt að gæðasér á fersku sjávarfangi í Ævin-týraferðum Sæferða en ekkikunna allir að meta kræsingarnar.

    Ævintýri á sjó

    Sæferðirsaeferdir.is

    10| ferðasumar 2009 Morgunblaðið

  • BA

    -15-

    05-2

    009-

    1-1-

    IL-6

    8281

    3-ha

    rpa-

    CM

    YK

    www.66north.is

    Þú mátt vera lengur úti í 66°Norður.

    Klæddu þig vel

    Reykjavík: Bankastræti 5, Faxafen 12,Kringlan, Smáralind og Miðhraun 11Akureyri: GlerártorgKeflavík: Leifsstöð

  • BA

    -15-

    05-2

    009-

    1-1-

    FE

    RD

    -7-h

    arpa

    - CM

    YK

    Árið 2005 var Hótel Hamaropnað en það hefur notið tölu-verðra vinsælda, ekki sístvegna þess að við hótelið er 18holu golfvöllur. Unnur Halldórs-dóttir, eigandi Hótels Hamars,segir að auðvelt sé að finnahótelið því það sé fjóra kíló-metra frá Borgarnesi og nærrikókdósinni stóru sem margirkannast við. „Hótelið er í nýrribyggingu á einni hæð. Það semkemur mörgum á óvart semhingað koma er hvað hér er frá-bært útsýni. Margir bruna beintnorður og eru með hugann þareða bruna beint suður og lítaekki til hliðar inn í Skorradal-inn, inn á Skarðsheiðina og yfirvatnið. Það er synd því hér ersvo dýrlegt útsýni.“

    Stutt frá bænum

    Unnur segir að golfvöllurinn sénánast við gluggann á hótelinuog gestir geti því dregið golf-settið beint að palli við her-bergið. „Það er vaxandi þróunað Íslendingar komi í litlum eðastórum hópum, spili golf, borðigóða máltíð og gisti svo á hót-elinu um nóttina. Ég held aðþað komi til því aðstaðan ergóð, völlurinn er mjög skemmti-legur og vel hirtur og útsýnið erfallegt. Svo er þetta aðgengi-legt því við erum ekki það langt

    frá bænum. Það er því hægt aðkoma seinnipartinn og spilagolf og gista án þess að eyðaof miklum tíma í að keyra. Svoerum við með heita potta hérfyrir utan og á veturna er voðavinsælt að horfa á norðurljósiní pottunum.“

    Drápa frá staðarskáldinu

    Á hótelinu eru 30 herbergi semeru öll á einni hæð þannig aðhægt er að ganga út úr hverjuherbergi og út á pall. „Önnursérstaða okkar er sú að hægter að panta drápu hjá staðar-skáldinu,“ segir Unnur. „Efmenn eru hérna vegna afmæliseða út af einhverju tilefni þá ersamin drápa um þá og flutt viðborðið, sem hefur komið ýms-um á óvart. Við á Vesturlandihöldum að það sé rétt að hugaað þeirri þróun að kynna landiðekki alltaf á þann hátt að allirþurfi að fara hringinn. Útlend-ingar virðast halda að það séeina leiðin til að sjá landið al-mennilega en við viljum líkakynna aðra möguleika. Það erlíka gott að taka minna svæði íeinu og njóta þess almenni-lega.“

    Hótel Hamar Hótelið er á jarðhæð og við hvert herbergi er lítill pallursem kemur sér vel vilji menn draga golfsettið beint að herberginu.

    Golfvöllur viðgluggann

    Hótel Hamarwww.icelandairhotels.com

    12| ferðasumar 2009 Morgunblaðið

    Compeed plásturinn

    Fyrir útivistarfólk

    Fæst í apótekum

    • Verndar fætur og hindrar blöðrumyndun

    • Vatnsheldur – vörn gegn bakteríum

    • Dregur úr óþægindum og sársauka

  • BA

    -15-

    05-2

    009-

    1-1-

    IL-6

    8351

    8-ha

    rpa-

    CM

    YK

    Skemmtilegur dagur

    Spilaðu golf á hinum frábæra Garðavelli á meðan börnin leika sér í Garðalundi, útivistarsvæði og skógrækt Akurnesinga, þar sem nna má leiktæki og sparkvelli fyrir börn á öllum aldri. Næst skaltu skreppa á Langasand, þar sem hægt er að hlaupa um í æðarmálinu, byggja sandkastala eða atmaga í sólinni. Svo má skreppa í sund og slaka á í heitum pottunum. Og veistu? Þú getur líka tekið strætó á Skagann, hvaðan sem er af höfuðborgarsvæðinu!

    Komdu og eigðu skemmtilegar stundir- á Skaganum!

    – á Skaganum!

  • BA

    -15-

    05-2

    009-

    1-1-

    FE

    RD

    -8-h

    arpa

    - CM

    YK

    Það getur verið ansi mikið fjör áBjarteyjarsandi í Hvalfirði en þareru 580 kindur sem bera.Heppnir gestir geta því séðlömb fæðast en Arnheiður Hjör-leifsdóttir landfræðingur segirþað vera mikla upplifun. „Upplif-unin felst líka í því að það erekki annar bær með svona stórtsauðfjárbú sem opnar starf-semi sína með þessum hætti.

    Þetta er allt önnur upplifun enað fara í húsdýragarð því hérkemur fólk í alvöru fjárhús ámesta annatíma þegar sauð-burður er. Þá er svo mikið líf hérog mikið um að vera. Svo erusumir sem hafa aldrei komið ífjárhús og það á við um bæðibörn og fullorðna. Stundum er-um við í vandræðum með aðhalda fullorðna fólkinu frá svo börnin sjái eitthvað,“ segir Arn-

    heiður og hlær. Arnheiður talar um að gestir

    megi klappa lömbunum, halda áþeim og svo eru sumir svoheppnir að fylgjast með þeimfæðast. „Í fjárhúsunum eru líkakanínur og hestar sem krakk-arnir hafa gaman af að heim-sækja. Síðan förum við oft í fjör-una sem er hér fyrir neðanbæinn og þar erum við með nátt-úru- og umhverfisfræðslu. Við er-um til dæmis með furðufiskakersem við höfum dælt sjó í og þarsöfnum við krossfiskum og öðr-um sjávar- og fjörulífverum.Krakkarnir geta þá vaðið ofan íþau, skoðað og jafnvel tekið uppdýr til að virða fyrir sér.“

    Vinsælar gönguferðir

    Það er mikið um skólahópa ogaðra hópa á Bjarteyjarsandi en

    Arnheiður segir að það sé alltafað aukast að fólk komi á eiginvegum. „Umferðin í Hvalfirðin-um hefur breyst svo mikið ognúna er miklu meira um að fólksé þar í sunnudagsbíltúrum ogþað eru því bæði Íslendingar ogerlendir ferðamenn sem koma.Það er mikið um að ferðamennkomi og skoði fossinn Glym íHvalfjarðarbotni og komi við hjáokkur í leiðinni,“ segir Arnheiðurog bætir við að það sé líka al-gengt að fara í styttri og lengrigönguferðir í Hvalfirðinum. „Viðerum líka með gamla uppgerðahlöðu þar sem eru borð, stólar,eldhúskrókur og grill og það ermjög vinsælt hjá gönguhóp-unum að grilla eftir göngu-túrinn.“

    Upplifun á Bjarteyjarsandi

    Börn og dýr Það er mikið um að vera á Bjarteyjarsandi.

    www.bjartey.is

    14| ferðasumar 2009 Morgunblaðið

    Náttúrufegurðin á Snæfellsnesi er mikil oghennar má meðal annars njóta með frískleg-um göngutúrum um svæðið. Að sögn Gunn-ars Njálssonar ferðamálafræðings er tildæmis mjög vinsælt að ganga frá Stapafelliog upp jökulinn. „Það er svo fallegt hérna ogá sumrin er þetta sérstaklega dásamlegt.Það er hægt að keyra að Arnarstapa eðaHellnum. Svo er vegaslóði yfir jökulhálsinnog þá kemurðu niður í Ólafsvík að norðan-verðu sem er ekki svo löng leið. Það eru

    margar gönguleiðir á þessu svæði og fólkhefur líka farið upp á jökul á þessu svæði,bæði gangandi og á vélsleðum.“

    Frábært útsýni

    Sjálfur hefur Gunnar oft gengið upp á jökul-inn. „Það tekur svona 2-3 tíma að ganga átopp jökulsins en best er að fara snemmadags þegar snjórinn er harður eftir nóttina.Þetta er alveg frábært og útsýnið er mjöggott. Í góðu veðri sé ég alveg yfir á Reykja-

    nes og alveg inn Breiðafjörðinn.“Um þessar mundir er Gunnar að hanna

    gönguleið sem nær alveg frá Ljósafjöllum,rétt austan við Stykkishólm og vestur áSnæfellsjökul. „Þetta er um 80 kílómetralöng leið og það ætti því að taka um viku aðganga þetta. Það sem er sniðugt við þessaleið er að hægt er að byrja hvar sem viðkom-andi vill og í raun líka hægt að koma niðurhvar sem maður vill. En þetta er margra áraverkefni og verður því ekki tilbúið í sumar.“

    Náttúrufegurð Útsýnið frá Snæfellsjökli er mikið og fagurt en vinsælt er fyrir göngugarpa að ganga upp jökulinn.

    Gengið upp jökulinn

    Göngum í sumarGöngum í sumar

    Skráning í sumarferðirnará skrifstofu Útivistar

  • BA

    -15-

    05-2

    009-

    1-1-

    IL-6

    8373

    8-ha

    rpa-

    CM

    YK

    Pantaðu allan hringinn á www.hoteledda.is eða í síma 444 4000

    10

    12

    98

    7 6

    52

    3 4

    13 11

    1

    Veitingastaðir á öllum hótelumAlltaf stutt í sund • Vingjarnleg þjónusta

    Gistiverð frá 4.250 kr. á mann • Fimmta hver nótt frí

    brosAndiAllAn hrinGinn

    13 hótel AllAn hrinGinn

    1 Ml laugarvatn • 2 ÍKÍ laugarvatn • 3 skógar • 4 Vík í Mýrdal • 5 nesjar • 6 neskaupstaður • 7 egilsstaðir8 eiðar • 9 stórutjarnir • 10 Akureyri • 11 laugarbakki • 12 Ísafjörður • 13 laugar í sælingsdal

  • BA

    -15-

    05-2

    009-

    1-1-

    FE

    RD

    -9-h

    arpa

    - CM

    YK

    „Þetta er algjört ævintýri,“ segirSverrir Hermannsson hjá fyrir-tækinu Snjófelli sem leigir útvélsleða til að fara upp á Snæ-fellsjökul. „Vélsleðaferðir upp ájökul eru mjög vinsælar. Það erótrúlega gaman að keyra allaleið upp á topp. Svo er líka frá-bært útsýni þar ef veðrið er gottog þetta er því mikið fjör.“

    Keyrt upp í troðara

    Það fer eftir veðri hve lengi erhægt að fara á vélsleða upp jök-ulinn en Sverrir talar um aðreynt verði að fara í ferðir fram í

    ágúst. „Við erum líka með troð-araferðir þar sem 20 mannsfara upp á einum troðara. Þaðer misjafnt eftir árstíðum hvelengi er verið að keyra upp jökul-inn en núna tekur það svonaþrjú korter.“

    Veðrið hefur mikið að segja

    Lagt er af stað frá Arnarstapaen Sverrir segir að bæði Íslend-ingar og útlendingar hafi mjöggaman af ferðunum. „Oft borðahóparnir fyrst á Arnarstapa ogfara svo upp á jökul. Veðrið hef-ur náttúrlega mjög mikið að

    segja því útsýnið er svo æð-islegt ef veðrið er gott. Stundumkeyrum við upp úr þokunni ogþað er alveg heiðbjart á toppn-um en það finnst fólki gaman aðsjá. Útlendingar hafa sér-staklega gaman af því að faraupp á jökul í þoku enda hafaþeir aldrei upplifað svona. Þaðmá því segja að útlendingarkunni mun betur að metaslæma veðrið en Íslendingarnir.

    Kunna að meta slæmt veður

    Ævintýri Útsýnið frá Snæfells-jökli er fallegt og snjósleðaferðirupp á jökulinn eru vinsælar.

    Snjófellwww.snjofell.is

    16| ferðasumar 2009 Morgunblaðið

    Það er ekki bara Snæfellsjökullsem er einkenni fyrir Snæfells-nes heldur er það líka sjórinnsem íbúarnir eru umluktir. ÁSnæfellsnesi eru til minjar ogmenning sem tengjast sjósóknog lífinu í sjónum, að sögn Mar-grétar Bjarkar Björnsdóttur, at-vinnuráðgjafa Sambandssveitarfélaga á Vesturlandi.„Allt líf heimamanna á Snæ-fellsnesi snýst meira og minnaum sjóinn og sjósókn. Við erumsjávarbyggð og við ætlum aðdraga það fram til að gera gest-um okkar kleift að geta rakiðsig eftir línu sem við leggjumumhverfis nesið okkar þar semfólki verður boðið upp á aðskoða gamlar minjar, heyrasögu okkar, finna lyktina og

    smakka á sjávarfangi.“

    Kraftar náttúrunnar

    Margrét talar um að þetta sé íraun nokkurs konar klasaverk-efni sem er tengt saman á einnilínu umhverfis Snæfellsnes. „Áþeirri línu eru undirkrókar þarsem eitthvað er að sjá eðasmakka fyrir gesti og í raun erþað þjónustuaðilanna að útbúaneytendapakkann fyrir fólk.Þemað er lífið við sjávarsíðuna,hvernig við höfum mann fram afmanni lifað við það að búa meðsjónum og lifa af honum. Héreru mjög margar fjörur ogstrendur og hver og ein er ólíkþeirri næstu. Þessi aðgangur,að komast alls staðar niður ífjöru og upplifa krafta og öfl

    náttúrunnar, er mjög merki-legur.“

    Andleg eða líkamleg næring

    Átthagastofan í Snæfellsbæheldur utan um verkefnið enþetta er verkefni til tveggja ára.Alls eru um 13 þjónustuaðilarsem taka þátt í verkefninu ísumar. „Þessir aðilar munu þáveita gestum eitthvað sem við-

    kemur hafinu, andlega eða lík-amlega næring. Þetta gæti þvíverið góð fiskisúpa, saga út-gerðar eða allt þar á milli.“

    Gefinn verður út passi þarsem sjá má hvaða þjónustuað-ilar á Snæfellsnesi taka þátt íþessu verkefni en hægt verðurað nálgast passann á upplýs-ingamiðstöðvum á Snæfells-nesi frá 1. júní.

    Sjórinn og lífið Íbúar á Snæfellsnesi hafa lengi lifað af sjónum.

    Lífið við sjávarsíðuna

    Fok- og þjófavarnafestingarfyrir allar tegundir af kerrum, tjaldvögnum, felli- og hjólhýsum.

    Gaurarnir eru á kynningarverði út júní - 11.689 kr.

    Pantaðu núna í síma 861 0384 eða á [email protected] upplýsingar á www.suda.is

  • BA

    -15-

    05-2

    009-

    1-1-

    IL-6

    8352

    7-ha

    rpa-

    CM

    YK

    SAGA LANDSLAGS

    Sagan er samofin lífi okkar íslendinga frá landnámi til vorra daga.Hvergi er það skýrara en á Vesturlandi þar sem hún er við hvernhól, saga fólksins, saga landnámsins, saga nútímans, saga hinsdularfulla, saga landslags og ekki síst saga lífsins. Þannig leiðaferðaþjónustuaðilar á Vesturlandi þér fyrir sjónir hvernig sagantengist öllu okkar lífi og skapa þannig einstæða upplifun. Velkominá Sögulandið Vesturland.

    v e s t u r l a n d . i s S ö g u l a n d i ð Ve s t u r l a n d

  • BA

    -15-

    05-2

    009-

    1-1-

    FE

    RD

    -10-

    svan

    -hv

    it- C

    MY

    K

    H eimkynni Vestfjarðavík-ingsins eru að mörguleyti sveipuð dulúð enum leið ævintýraljóma. Ótalþjóðsögur eru til af svæðinu oggaldrar hafa löngum veriðtengdir því. Hornstrandir nyrst áVestfjörðum eru sannkallað æv-intýraland göngufólks og ein-ungis heimilt að fara þar um fót-gangandi en Hornstrandir vorufriðlýstar árið 1975. Þar erufeiknahá fuglabjörg iðandi afsjófugli og dýralíf og gróðurfar ásvæðinu ber þess skýr merkiað ágangur manna og búfén-aðar er takmarkaður. Á Horn-ströndum var áður byggð semþótti um margt sérstæð, ein-angrun var mikil og íbúarnirtreystu á sjóinn og fuglabjörginsér til lífsviðurværis. Ferða-málasamtök Vest-fjarða hafa nú ný-verið gefið útvönduð göngu- ogútivistarkort umstarfssvæði sitt þarsem göngufólkskoðar vænlegargönguleiðir fyrirsumarið á öllumVestfjarðakjálk-

    anum. Kortin taka yfir Horn-strandir til Steingrímsfjarðar aðaustan og Arnarfjarðar að vest-an.

    Á sunnanverðum Vest-fjörðum búa og hafa búið marg-ar athyglisverðar persónur semsett hafa svip á mannlíf ogsögu svæðisins. Meðal þeirramá nefna Gísla á Uppsölum. Þáfæddist á jörðinni Svefneyjum ásamnefndri eyju einn merkastiÍslendingur 18. aldar, skáldiðog vísindamaðurinn EggertÓlafsson. Ættu allir Íslendingarað kannast við fyrstu línurnar íeinu þekktasta ljóði hans: Ís-lands minni, er hljóðar svo, Ís-land ögrum skorið, eg vil nefnaþig. Ýmiss konar söfn má finnaá Vestfjörðum og til dæmis máskoða Strandagaldur, Galdra-

    safnið eða komavið í Bíldudal ogheimsækja Mel-ódíur minninganna,Tónlistarsafn JónsKr. Ólafssonar þarsem finna má munisem tengjast mörg-um af fremstu tón-listarmönnum þjóð-arinnar.

    Vestfirðir

    Morgunblaðið/Brynjar Gauti

    Dulúðugt ævintýralandslag Vestfirðir eru draumalandsvæði göngu-fólks þar sem ganga má fjarri skarkalamannabyggða á hinum ægifögru Horn-ströndum. Það verður nóg um að vera áVestfjörðum í sumar og hver bær gæð-ist nýju lífi þegar hátíðir fyrir unga jafntsem aldna verða haldnar með fjöl-breyttri dagskrá.

    www.vestfirdir.is www.strandir.iswww.hesteyri.iswww.galdrasyning.iswww.isafjordur.iswww.sudavik.iswww.bolungarvik.iswww.hnjotur.iswww.talknafjordur.is

    Ísafjörður Menningog listir blómstra áVestfjörðum og þar ernáttúrufegurðin mikil.

    18| ferðasumar 2009 Morgunblaðið

  • BA

    -15-

    05-2

    009-

    1-1-

    IL-6

    8281

    7-ha

    rpa-

    CM

    YK

    Velkomin áHORNSTRANDIRFerðir um eyðibyggðir Hornstranda eru stærsti hluti ferðaáætlunar Ferðafélags Íslands.

    SKRÁÐU ÞIG INN – DRÍFÐU ÞIG ÚT!

    www.fi.is

  • BA

    -15-

    05-2

    009-

    1-1-

    FE

    RD

    -11-

    harp

    a- C

    MY

    K

    Leiklistarhátíðin ACT ALONEer haldin árlega á Ísafirði yfirsumartímann. ACT ALONE erhelguð einleikjum og er með-al fárra slíkra í heiminumsem helga sig þessu sér-staka leikhúsformi. Frítt er áhátíðina og gefst fólki þann-ig tækifæri til að kynna sérþetta sérstaka leikhúsform.

    Leikur karla, konur og fífl

    „Ég lít á þessa hátíð þannigað hún eigi að vera kynningá þessu sérstaka leikhús-formi sem einleikurinn er ogvið reynum að bjóða upp ásem fjölbreyttastar sýningar.Það er allt opið í einleik semer það skemmtilega viðþetta og þannig getur tildæmis bara einn leikari leik-ið allt Titanic-slysið. Sjálfurhef ég verið að leika söguGísla Súrssonar þar semkoma ansi margir við söguog ég leik alla strolluna;karla, konur, fífl og fleiri.

    Þetta form er án nokkursvafa eitt erfiðasta form leik-listarinnar og mesta áskorunhvers leikara að fást við ein-leik því hann krefst alveg gíf-urlegs. Þú ert einn á sviðinuog enginn sem mun bjargaþér og þar að auki er þettamjög gamalt leikhúsform

    sem er í stöðugri þróun,“segir Elfar Logi Hannesson,listrænn stjórnandi hátíð-arinnar, en hugmyndina aðhenni má rekja til ársins2004 þegar Elfar Logi fékkfjölda góðra manna til aðtaka höndum saman ogkoma slíkri hátíð á fót.

    Fyrir börn og fullorðna

    Erlendu sýningarnar í árverða frá Danmörku og Sví-þjóð en það eru Íslendingarbúsettir erlendis sem leika.Af íslensku sýningunum mánefna verkið Umbreyting eftirBernd Ogrodnik brúðusnilling,en verkið er brúðuleikhús fyr-ir fullorðna sem sýnt hefurverið bæði í Þjóðleikhúsinuog Konunglega leikhúsinu.Barnasýningar hafa einnigverið á hátíðinni og í ár verð-ur meðal annars sýndur leik-urinn Auðun og ísbjörninn.Hátíðin verður haldin dagana14.-16. ágúst í Edinborgar-húsinu á Ísafirði en lista-menn, fyrirtæki og ein-staklingar hafa stuttverkefnið.

    Sérstakt leikhúsform kynnt

    Leikhópur Hér má sjá þá sem fram komu á Act Alone síðastliðið sumar.

    ACT ALONEwww.actalone.net

    20| ferðasumar 2009 Morgunblaðið

    JÚNÍ4.-7. Patreksfjörður Há-tíðahöld í tengslum við sjó-mannadaginn.21. Strandir Sumarsól-stöðuganga, gönguferð fyriralla fjölskylduna í landiKirkjubóls.18.-23. Ísafjörður Tónlist-arhátíðin Við Djúpið.26.-28. Bíldudalur Bíldu-dals grænar, stórhátíð fyriralla fjölskylduna.

    JÚLÍ5. Strandir Furðuleikar áStröndum.3.-5. Þingeyri Dýrafjarðar-dagar, hátíð með vík-ingablæ.10.-11. Ísafjörður Stórapúkamótið, knattspyrnumótfyrir eldri kappa.18. Drangsnes Bryggju-hátíð á Drangsnesi.

    ÁGÚST1. Holt, ÖnundarfirðiSandkastalakeppni í fjör-unni í Holti í Önundarfirði.1. Heydalur Skoskir Há-landaleikar, kraftakeppni íHeydal.

    * Listinn er ekki tæmandi

    Á Sauðfjársetrinu á Ströndum áHólmavík getur öll fjölskyldanskemmt sér vel og fjölbreyttdagskrá verður þar í sumar.

    Sauðfé í sögu þjóðar

    Setrið er staðsett í félagsheim-ilinu Sævangi við Steingríms-fjörð, aðeins tíu mínútum sunn-an við Hólmavík og þar má sjáfastasýninguna Sauðfé í söguþjóðar. Sýningin var formlegaopnuð árið 2002 og er kjörorðhennar, Langafi þinn var sauð-fjárbóndi, án hans værir þú ekkitil og umfjöllunarefnið sauð-fjárbúskapur frá öllum mögu-legum og ómögulegum hliðum.Meðal þess sem þar má fræð-ast um er almenn umfjöllun umsauðkindina, vorverkin, sauð-burð, heyskap, jarðvinnslu, tún-rækt, sauðfjársjúkdóma ogsláturtíð svo fátt eitt sé nefnt.Svangir gestir geta síðan feng-ið sér gott í gogginn á kaffistof-unni Kaffi Kind í Sævangi oggætt sér á sérrétti hússins,vöfflu með ís og súkkulaði eðaþjóðlegu kaffibrauði eins ogkleinum eða vöfflum.

    Viðburðaríkt sumar

    Mikið verður um að vera á setr-inu í sumar en það verður opnaðþann fyrsta júní og á þjóðhátíð-ardaginn verður þar sérstaktþjóðhátíðarkaffi. Þá verður far-in sumarsólstöðuganga fyriralla fjölskylduna í landi Kirkju-bóls og lífríki fjörunnar skoðaðá fjörudegi. Í byrjun júlí verðahaldnir Furðuleikar á Ströndum

    þar sem meðal annars er kepptí öskri, trjónufótbolta og girð-ingastaurakasti. Sannarlegaöðruvísi skemmtun og kannskigott fyrir litla ferðalanga að fáútrás fyrir pirring sinn með þvíað öskra svolítið. Þá verðadráttarvéladagur og töðugjöldog meistaramót í hrútadómum,bændahátíð og þuklaraball ásínum stað í ágúst.

    Sauðfé og furðuleikar

    Furðulegt Trjónufótbolti er frekar óvenjulegur á að líta.

  • BA

    -15-

    05-2

    009-

    1-1-

    FE

    RD

    -12-

    svan

    -hv

    it- C

    MY

    K

    Hin árlega saltfiskveisla Byggðasafns Vest-fjarða á Ísafirði verður á sínum stað í sumar.Veislan verður með óvenju veglegu móti aðþessu sinni og ættu allir saltfiskunnendursvo og aðrir að geta fundið eitthvað við sitthæfi. „Í ár verður gefin út ný uppskriftabókmeð saltfiskréttum frá fólki sem komið hef-ur og eldað uppáhalds saltfiskréttinn sinn áhátíðinni í gegnum árin. Uppskriftirnar erusettar saman í bókinni sem kemur út á ís-lensku, þýsku og ensku. Einnig mun komaút hljómdiskur með Saltfisksveit Villa Vallasem hefur leikið árlega í þessum veislumfrá upphafi eða síðan árið 2002. Hljóm-sveitina skipa þau Villi Valli (Vilberg Vilbergs-son), Tómas R. Einarson, Matthías Hem-

    stock, Páll Torfi Önundarson og söngkonanJóhanna Þórhallsdóttir. Þau hafa valið lög ádiskinn sem eru í stemningu við saltfiskinn,svona suðræn lög í bland við íslensk lög ogfrumsamin,“ segir Jón Sigurpálsson, for-stöðumaður safnsins.

    Með mörfloti eða púrtvíni

    Að þessu sinni verður hátíðin haldin í Ed-inborgarhúsinu þar sem hún verður meðstærra móti en eins og undanfarin ár verðurverkaður sólþurrkaður saltfiskur og miðaðer við að verka tvö tonn líkt og í fyrra. Fiskinnverður síðan hægt að kaupa eða gæða sérá ljúffengum fiskréttum í Tjöruhúsinu þarsem er rekinn veitingastaður á sumrin. Jón

    segir safnmenn hafa reynt að halda uppiheiðri íslenskrar matargerðar með soðningumeð mörfloti en púrtvínsleginn saltfiskurmeð rúsínum og ýmsar aðrar útfærslur hafieinnig verið vinsælar. Saltfiskveislan verðurhaldin hinn 4. júlí og hefur hún verið mjögvinsæl, bæði meðal íslenskra og erlendraferðamanna. Safnið er bæði byggða- og sjó-minjasafn en í sumar verður tekinn í notkunuppgerður bátur, Sædís ÍS 67 sem safnið erað koma í sjóhæft ástand og einnig sett upphlunnindasýning sjávarnytja í safnhúsinu.

    Ljósmynd/Ágúst AtlasonSjósögu gert skil Saltfiskveislan verður haldin á Byggðasafni Vestfjarða.

    Tvö tonn af saltfiski

    Byggðasafn Vestfjarðahttp://nedsti.is/index.asp

    Þýsku ljósmyndararnir TinaBauer og Claus Sterneck erumiklir Íslandsaðdáendur oghafa búið og starfað hér á landií nokkurn tíma. Fyrsta sameig-inlega sýning þeirra verður opn-uð í gömlu síldarverksmiðjunniá Djúpavík hinn 18. júlí og þarfá gestir að sjá Ísland með ein-stökum augum ljósmynd-aranna.

    Náttúruöflin hafa betur

    Claus segist með myndum sín-um vilja sýna annað Ísland meðnákvæmum myndum og fersk-um áherslum. Tina segist heill-

    uð af því hversu smátt hennifinnst mannfólkið vera þegarþað stendur andspænis nátt-úruöflum landsins og hvernigsiðmenning fólksins sé þannig íraun yfirtekin af slíkum öflum.Á sýningunni má sjá myndirbæði frá Djúpavík og víðar fráÍslandi en á Hótel Djúpavík máeinnig finna myndabækur meðmyndum sem Claus hefur tekiðsíðastliðin ár í Djúpavík ognæsta nágrenni.

    Falleg náttúra Á ljósmyndunum er litið á hlutina frá nýju sjónarhorni.

    Nýtt sjónarhorn á landið

    www.clausiniceland.com www.iceland-photography.com

    ferðasumar 2009 Morgunblaðið | 21

  • BA

    -15-

    05-2

    009-

    1-1-

    FE

    RD

    -13-

    svan

    -hv

    it- C

    MY

    K

    Fjölskyldufyrirtækið SjóferðirHafsteins og Kiddýjar sjá ísumar um dagslangar göngu-ferðir á Hornströndum. Göng-urnar eru tilvaldar fyrir þá semvilja skoða sig um í fallegrinátttúru og kúpla sig út úrstressi hversdagsins.

    Skemmtilegar dagsferðir

    Fyrirtækið var stofnað fyrir tæp-lega 20 árum síðan og stendurfyrir ýmiss konar ferðum yfirsumartímann. Meðal þeirra má

    nefna daglega ferð í Vigur enKiddý segir að síðastliðin tvö árhafi áhugi á dagsferðum aukistog að í sumar verði því lögðáhersla á slíkar ferðir. Á þriðju-dögum verður lagt upp frá Ísa-firði og siglt til Aðalvíkur þaðansem gengið er yfir á Hesteyri,en sú ganga er um 14 kílómetr-ar og hækkunin um 400 metra.Á laugardögum verða síðan nýj-ar ferðir þar sem siglt er yfir áHesteyri og gengið þaðan yfirað Látrum í Aðalvík, sú ganga

    er álíka löng og ættu báðarferðirnar að vera við allra hæfiþar sem góður tími er tekinn ígöngurnar og fararstjóri sér umað enginn villist af leið. Í ferð-irnar kostar 13.300 og eru íverðinu innifaldar bátsferðir ogleiðsögn en nauðsynlegt er aðhafa með sér nesti, góða skóog skjólfatnað.

    Árleg Kjötsúpuferð

    Þá verður hin svokallaða Kjöt-súpuferð á sínum stað í sumar

    en hún hefur verið fastur liðursíðan árið 1997. Þá er farið fráÍsafirði seinnipart og siglt yfir áHesteyri þar sem borðuð erkjötsúpa í gamla læknishúsinuá Hesteyri, kveiktur varðeldurog skemmt sér fram eftirkvöldi.

    Gamla læknishúsið Í kjötsúpuferð á Hesteyri er kjötsúpa snædd í gamla læknishúsinu en það hefur verið fastur liður síðan árið 1997.

    Þægilegar dagsferðir

    Sjóferðir Hafsteins og Kiddýjar www.sjoferdir.is/forsida/

    22| ferðasumar 2009 Morgunblaðið

    Hvítasunnuhelgina 29. maí til1. júní verður Skjaldborg, hátíðíslenskra heimildamynda, hald-in í þriðja sinn á Patreksfirði.Auk þess að frumsýna nýjar ís-lenskar heimildamyndir er há-tíðinni ætlað að vera vett-vangur fyrir kvikmynda-gerðarfólk og áhugamenn umheimildamyndir til að hittast ogskiptast á skoðunum. Í lok há-tíðarinnar verður besta heim-ildamyndin á Skjaldborg 2009valin af áhorfendum

    Fagna fjölbreyttri dagskrá

    „Hugmyndin að hátíðinni kem-ur í raun til af þessu fallega bíóisem stendur á Patreksfirði,Skjaldborgarbíói. Það hefur ver-ið skortur á vettvangi til aðsýna íslenskar heimildamyndirog okkur fannst kjörið að nýtaþetta húsnæði. Strax í upphafisafnaðist síðan fjármagn fráKvikmyndamiðstöð og öðrum

    ágætum fyrirtækjum og styrkt-araðilum sem gerði þettamögulegt. Myndir koma bæðifrá fólki sem hefur verið rótgró-ið í bransanum lengi og áhuga-mönnum, en við fögnum fjöl-

    breyttri dagskrá og leitumst viðað sýna það sem kemur ekkifyrir sjónir almennings dagsdaglega,“ segir HafsteinnGunnar Sigurðsson, einnskipuleggjenda hátíðarinnar.

    Gott silfur gulli betra

    Lögð hefur verið áhersla á ís-lenskar heimildamyndir og sér-stakur heiðursgestur veriðfenginn á hátíðina. Í fyrra varhinn þekkti heimildamynda-gerðarmaður Albert Mayslesheiðursgesturinn. Meðalmynda má nefna Gott silfur ergulli betra eftir Þór Elís Pálssonsem fjallar um íslenska hand-boltalandsliðið og glæsileganárangur þess á Ólympíu-leikunum; heimildamynd PálsSteingrímssonar, Undur vatns-ins, ljóðræna mynd um vatnið;mynd eftir Bjarna Grímsson umskemmtistaðinn Sirkus ogheimildamyndina The ForeignMinister eftir Ara Eldjárn semfjallar um myndlistarverk Ragn-ars Kjartanssonar. Eins hefurverið leitast við að sýna myndirsem borist hafa frá Vest-fjörðum.

    Fjölbreytt kvikmyndahátíð

    Gott í gogginn Bíógestir fá sér að borða á kvikmyndahátíðinni.

  • BA

    -15-

    05-2

    009-

    1-1-

    FE

    RD

    -14-

    harp

    a- C

    MY

    K

    ferðasumar 2009 Morgunblaðið | 23

    Sannkölluð hlaupahátíð verður haldin áVestfjörðum í sumar. „Í Óshlíðarhlaupinuer hlaupið frá Bolungarvík og um Óshlíðinasem er frekar sérstakur vegur sem bráð-lega heyrir sögunni til með tilkomu Bolung-arvíkurganga. Þetta er skemmtileg hlaupa-leið með góðu útsýni yfir allt Djúpið,Hornstrandafriðland og Jökulfirði. Vestur-gatan er ekki síðri en þar er hlaupið fyrirSvalvoga sem er í raun nesið á milli Arn-arfjarðar og Dýrafjarðar. Þar var ruddur veg-

    ur í einkaframtaki af ýtustjóra sem var mik-ill áhugamaður um veglagningu þarna oger sennilega ein sérstakasta vegarlagningá landinu. Þarna er keyrt í fjörunni á kaflaog undir hömrum sem slúta yfir veginn,“segir Hálfdán Bjarki Hálfdánarson, upplýs-ingafulltrúi Ísafjarðarbæjar.

    Samkoma á Víkingasvæðinu

    Í Óshlíðarhlaupinu er í boði 4 km skemmti-skokk, 10 km og hálfmaraþon. Vestur-

    gatan er 24 km en hægt er að hlaupa hanahálfa. Óshlíðarhlaupið fer fram á föstu-dagskvöldi og sama kvöld fer verð-launahátíð fram í íþróttahúsinu á Þingeyri.Á laugardeginum er áætlað að skipuleggjahlaupatengda dagskrá með fyrirlestrum ogöðru slíku. Flestir hlaupagarparnir hlaupabæði hlaupin og Vesturgatan er hlaupin ásunnudegi en helginni er síðan slúttað ásvokölluðu Víkingasvæði að því loknu. Há-tíðin fer fram helgina 17. til 19. júlí.

    Morgunblaðið/Rax

    Náttúrufegurð Hlaupið er fyrir Svalvoga, nesið á milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar, á hlaupahátíðinni á Vestfjörðum.

    Hlaupagarpar á Vestfjörðum

    Námskeiðið Þjóðir og þjóðern-isstefna á tímum hnattvæð-ingar verður haldið í Sumarhá-skóla á Hrafnseyri í lok júlí ísamvinnu við HáskólaseturVestfjarða. Námskeiðið er al-þjóðlegt og því kennt á enskuen ætlað bæði Íslendingum ogerlendu fólki.

    Nemendur taka virkan þátt

    „Námskeiðin hófust sumarið2006 og hafa hingað til verið íformi ráðstefna þar sem kenn-arar frá Boston og Kaup-mannahafnarháskóla hafahaldið fyrirlestra, en í ár verður

    námskeiðið meira miðað aðkennslu þar sem nemendurgeta tekið virkan þátt í um-ræðum tengdum námsefninu.Svona námskeið passar vel viðþennan stað og það er áhugi er-lendis fyrir því að komast út úrstórborgunum og til slíkra staðaþar sem hægt er að sjá heiminnaðeins, vera í friði og ræða mál-in. Háskólasetrið hefur verið ítengslum við Manitoba-háskólaog nú þegar hafa skráð sig tíunemendur þaðan,“ segir Valdi-mar Halldórsson, safnstjóriMinningarsafns Jóns Sigurðs-sonar á Hrafnseyri.

    Hvernig sé að vera Íslendingur

    Valdimar sér um að kennanámsefni úr Íslandssögu eftir

    Gunnar Karlsson á ensku svoog texta frá Sverri Jakobssyni,Guðmundi Hálfdánarsyni ogfleirum. Gestakennarinn í árheitir Richard Jenkins og er pró-fessor í félagsfræði við Shef-field-háskóla. Hann hefur mikiðfjallað um og skrifað bækur umþað hvernig fólk myndar sínasjálfsmynd í sambandi við þjóðog þjóðflokk og jafnvel stjórn-mála- eða íþróttaflokk og gert áslíku vettvangsrannsóknir í Wa-les, Írlandi og Danmörku. Safn-ið á Hesteyri er opið yfir sum-artímann en þar er starfræktkaffihús og segir Valdimarmarga koma þar við til að fá sérvöfflur og kaffi í fallegu um-hverfi.

    Hátíðahöld Þann 17. júní ermargt um að vera á Hrafnseyri.

    Þjóðlegt námskeið

  • BA

    -15-

    05-2

    009-

    1-1-

    FE

    RD

    -15-

    harp

    a- C

    MY

    K

    24| ferðasumar 2009 Morgunblaðið

    Á sumrin velja margirferðalangar að fara norð-ur en samgöngur þangaðeru greiðar, bæði á bíl og ílofti. Akureyri er vinsælláfangastaður ferðamannasem gjarnan dvelja þar enleggja út í ferðir, til að myndaá Mývatn, til Húsavíkur og út íHrísey. Fjölbreytt dagskrá verð-ur á Norðurlandi í sumar meðíþróttamótum, bæjarhátíðum,listviðburðum og tónleikum.Náttúran á Norðurlandi er ein-staklega fögur og laðar til sínfólk á öllum aldri. Þeir semvilja binda á sig skó og gangahafa úr nógu að velja og nota-leg tjaldstæði fjarri bæjumleynast víða. Í Skagafirði ermikil sönghefð og Skagfirð-ingar þekktir fyrir gæðingasína. Á Skagafirði eru eyjarnarMálmey og Drang-ey og Tindastóllgnæfir þar fjallahæst. Í Þingeyjar-sýslum ber margtfyrir augu en þareru fossarnirGoðafoss ogDettifoss, sá síð-

    arnefndi aflmesti foss Evrópu.Neðan hans eru Jökulsár-gljúfur og norðar Hljóðaklettarog Ásbyrgi. Á ströndum Norð-austurlands er landslagið víðaævintýralegt. Melrakkasléttageymir margar perlur en helstakennileiti hennar er Rauð-inúpur nyrst á vesturströndsléttunnar; 73 metra hárklettanúpur sem fær nafn sittog lit úr rauðu gjalli. Hann rísmeð afgerandi hætti úr um-hverfi sínu og hefur mikið veriðnotaður sem kennileiti af sjó.Norðurland var sögusvið mik-illa atburða á Sturlungaöld.Þar voru háðir mannskæðirbardagar eins og Örlygs-staðabardagi og Flóabardagi.Á þeim tíma fór einnig fram áFlugumýri frægt brúðkaup ífjölskyldu Gizurar Þorvalds-

    sonar sem end-aði meðFlugumýrar-brennu.

    Þá voru Hólarí Hjaltadal ann-að tveggja bisk-upssetra á Ís-landi.

    Norðurland

    Stórbrotin náttúra og sögusviðNorðurland er stór og hrífandi landshlutimeð stórbrotnu landslagi þar sem allirættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Þar erblómleg menning, fjöldi möguleika til úti-vistar og hrífandi náttúra. Á veturna eruvetraríþróttir allsráðandi en á sumrin erNorðurland rómað fyrir veðurblíðu.

    www.nordurland.is www.nordausturland.is www.northwest.is www.skagafjordur.is www.eyjafjordur.is www.akureyri.is www.myv.is

    Mikilfenglegt Á siglingu um Skjálf-anda sjást hvalir.

  • BA

    -15-

    05-2

    009-

    1-1-

    IL-6

    8371

    9-ha

    rpa-

    CM

    YK

    Sjómannadagshátíð Ólafsfirði5. - 7. júní

    Midnight Sun Race Siglufirði20. júní

    Jónsmessuhátíð Siglufirði20. - 21. júní

    Blúshátíð í Ólafsfirði26. - 27. júní

    Þjóðlagahátíð á Siglufirði1. - 5. júlí

    Nikulásarmót í Ólafsfirði17. - 19. júlí

    Síldarævintýri á Siglufirði31. júlí - 3. ágúst

    Pæjumót á Siglufirði7. - 9. ágúst

    Berjadagar í Ólafsfirði21. - 23. ágúst

    Gönguvika17. - 23. ágúst

    www.fjallabyggd.is

  • BA

    -15-

    05-2

    009-

    1-1-

    FE

    RD

    -16-

    harp

    a- C

    MY

    K

    Tónlistarunnendur sem eigaleið um Akureyri dagana 21.maí til 4. júní ættu ekki aðverða vonsviknir því þá daga ferfram í bænum hin alþjóðlegatónlistarhátíð Akureyri Int-ernational Music Festival eðaAIM eins og hún er kölluð.

    Fjölbreytt dagskrá

    Hátíðin hefst á tónlistarkeppnium besta byrjandann en vinn-ingshafinn spilar á laug-

    ardagstónleikum hátíðarinnarog hlýtur auk þess upptöku-tíma í verðlaun. Ýmiss konartónlistarstefnur fá að njóta síná hátíðinni en meðal íslenskrahljómsveita sem þar spila eruHjálmar, Ný Dönsk og Á mótisól.

    Alþjóðleg hátíð

    Morgunblaðið/Valdís Thor

    Alþjóðlegt Ástralska djasssveitin Hoodangers lék fyrir gesti í fyrra.

    Tónlistarhátíðin AIMwww.aimfestival.is

    reynt að gera öllum kleift aðkoma fram á hátíðinni sem áannað borð vilja rækta íslensk-an tónlistararf, sama hvortþað er forn tónlist eða ný og afhvaða toga hún er. Meðal flytj-enda má nefna Tríó AndrésarÞórs Gunnlaugssonar sem

    maður og formaður Félags umÞjóðlagasetur sr. Bjarna Þor-steinssonar.

    Forn tónlist og ný

    Eitt megineinkenni hátíðar-innar er að ólíkri tónlist er gertjafn hátt undir höfði. Það er

    Í tilefni þess að Þjóðlagahá-tíðin á Siglufirði er nú haldin ítíunda sinn var ákveðið aðleggja áherslu á íslenska tón-list og íslenska listamenn. Há-tíðin ber yfirskriftina Allt meðsykri og rjóma.

    Í elsta húsi bæjarins

    „Þjóðlagahátíðinni var hleyptaf stokkunum árið 2000 ísamvinnu við Siglufjarðar-kaupstað sem þá var ogReykjavík, menningarborg Evr-ópu. Síðan hefur Þjóðlagahá-tíðin verið haldin árlega ogverður 1.-5. júlí í ár. Það er alltsem mælir með því að þjóðlög-unum sé gert hátt undir höfðiá Siglufirði í ljósi sögunnar.Þar safnaði sr. Bjarni Þor-steinsson íslensku þjóðlög-unum og gaf út í stórri bók árið1906. Á 100 ára afmæli þeirr-ar útgáfu var síðan opnaðÞjóðlagasetur sr. Bjarna Þor-steinssonar í húsinu semhann bjó í á Siglufirði, elstahúsi bæjarins,“ segir Gunn-steinn Ólafsson, tónlistar-

    ætlar að flytja lög eftir ís-lensku alþýðutónskáldin JónMúla og Jenna Jóns, þá verðasungin lög Inga T. Lárussonar,hljómsveitin Melchior kemursaman aftur á hátíðinni aukþess sem sérstakir tónleikarverða haldnir Steindóri And-ersen kvæðamanni til heiðurs.Þar mun Sigur Rós koma fram,kvæðamenn og ýmsir aðrirsem tengjast ferli Steindórs.Einnig verða námskeið haldinalla dagana, ýmist hálfan eðaallan daginn, í tónlist og fornuhandverki. Má meðal þeirranefna víkinganámskeið fyrirbörn og stompnámskeið fyrirunglinga. Þá er haldið háskóla-námskeið sem kallast Þjóð-lagaakademían og er ætlaðnemendum á háskólastigi þarsem kennt er um hinn ís-lenska þjóðlagaarf.

    Samspil Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari og Steinunn BirnaRagnarsdóttir píanóleikari flytja tónlist eftir íslensk tónskáld.

    Tónlist með sykri og rjóma

    Þjóðlagahátíð Siglufirði http://setur.fjallabyggd.is/is/forsida/

    26| ferðasumar 2009 Morgunblaðið

    MAÍ29.-31. Akureyri AIM Alþjóðlegtónlistarhátíð.30. Mývatn Mývatnsmaraþon.

    JÚNÍ5.-7. Ólafsfjörður Sjómanna-dagshátíð.13. Öxnadalur Fífilbrekkuhátíðað Hrauni.17.-20. Akureyri Bíladagar.19. Akureyri Listasumar hefstog stendur yfir sumarið meðmenningartengdum uppákomum.20. Siglufjörður Midnight SunRace siglingakeppni, eina sinnartegundar í Norður-Atlantshafinu.23. Dalvíkurbyggð Jóns-messubál og galdraganga.19.-21. Húnaþing HátíðinBjartar nætur í Húnaþingi.25.-27. Akureyri Arctic Opengolfmót.26.-27. Ólafsfjörður Blúshá-tíð.

    JÚLÍ1.-4. Akureyri N1 Knattspyrnu-mót.3.-4. Akureyri Pollamót Þórs íknattspyrnu.5. Laufás Starfsdagur.

    9.-12. Akureyri LandsmótUMFÍ.12. Íslenski safnadagurinn, söfná Norðurlandi16.-18. Eyjafjörður Íslands-mót í hestaíþróttum.17.-19. ÓlafsfjörðurNikulásarmót í knattspyrnu.20.-26. Húsavík Sænskir dagar/ Mærudagar.26. Vatnsnes Selatalninginmikla.22.-28. Húnaþing Unglista-hátíðin Eldur í Húnaþingi.31.- 3. ágúst Akureyri Ein meðöllu.31.- 3. ágúst SiglufjörðurSíldarævintýri.

    ÁGÚST3. Laufás Markaðsdagur í Lauf-ási.7.-9. Hrafnagil Handverks-hátíð.8. Dalvík Fiskidagurinn mikli.14.-16. Ólafsfjörður Berja-dagar, klassísk tónlistarhátíð.14.-15. Dalvíkurbyggð Sjó-stangveiðimót.14.-16. Sauðárkrókur Sveita-sæla.

    * Listinn er ekki tæmandi.

  • BA

    -15-

    05-2

    009-

    1-1-

    IL-6

    8372

    1-ha

    rpa-

    CM

    YK

    Skagafjörður���������� � �����

    �������������� ������� � ���������� ���� �� ������� �� & ��� ���� �� ���� �!�"�����#�� �� �����!�"�����#��

    ���������������������

    ��$%&�'����

    ����!�(!�

  • BA

    -15-

    05-2

    009-

    1-1-

    FE

    RD

    -17-

    harp

    a- C

    MY

    K

    Kórastefna við Mývatn verður haldin fyrstuhelgina í júní en aðalverkefni hennar verðurMessa í As dúr eftir Franz Schubert fyrirblandaðan kór, einsöngvarakvartett oghljómsveit. Verkið verður flutt af um 180manna kór þátttakenda en einnig kemurfram kvennakór sem í verða um 100 konur.

    Fjórraddað í afmælum

    „Hugmyndina má rekja til þess að íÞingeyjarsýslu hefur ætíð verið mikil söng-hefð. Ég er ættuð úr Mývatnssveit og upp-alin við það að fólk syngi saman í fjórumröddum þegar haldin voru merkisafmælieða veislur. Kórastefnan er haldin í sam-starfi við Sinfóníuhljómsveit Norðurlandsog kórafólk er mjög ánægt með að koma

    og syngja þekkt verk í stórum kór við undir-leik sinfóníuhljómsveitar. Á kórastefnunakoma aðallega heilir kórar en líka fasta-gestir, til dæmis söngvarar sem búa áNorðurlandi og hafa sungið í góðum kórumog jafnvel erlendis. Kórarnir syngja samanen einnig syngur hver og einn kór líka sér áöðrum tónleikum Kórastefnu,“ segir Mar-grét Bóasdóttir, listrænn stjórnandi.

    Aðsóknarmet í fyrra

    Í ár eru tvö verkefni tekin fyrir á kórastefn-unni og rúmlega 100 konur í fjórum kórumkoma saman og mynda kór sem syngurþýska og franska kvennakóratónlist undirstjórn þýsks prófessors í kórstjórn semeinnig stýrir kammerkór Tónlistarháskól-

    ans í Bremen. Margrét segir gaman að fáný áhrif með slíku fólki. Meðal kórannafimm sem mynda blandaðan kór eru bæðismærri kórar og stærri, þeirra á meðal fyrr-nefndur Kammerkór. Síðastliðin ár hafamörg þekkt verk verið flutt á Kórastefnu;óratoríurnar Messías, Sköpunin og Sálu-messa Mozarts en fyrir tveimur árum varfrumflutt Mass of the Children eftir JohnRutter. Margrét segir aðsókn á kórastefn-una hafa verið í sívaxandi mæli og í fyrravar aðsóknarmet þegar Carmina Buranavar flutt af tæplega 300 þátttakendum.

    Sönghefð Á Kórastefnu í Mývatnssveit gefst kórum tækifæri á að syngja saman og heyra hvor í öðrum.

    Schubert ómar í Mývatnssveit

    Kórastefna í Mývatnssveit http://www.korastefna.is/

    28| ferðasumar 2009 Morgunblaðið

    Eins manns rusl er annars gull erslagorð nytjamarkaðar semhaldinn verður á Hvammstangaá laugardögum í sumar, en fyrstimarkaðsdagurinn verður 20.júní. Þetta er í þriðja sinn semmarkaðurinn er haldinn en hópurkvenna í bænum ákvað að takasig saman og safna fyrir góðumálefni á þennan hátt.

    Til styrktar góðu málefni

    Á markaðinum hefur mátt finnaallt milli himins og jarðar, meðalannars sófasett, borðstofuborðog aðra húsmuni og er fólk hvatttil að koma með muni sem þaðer hætt að nota. Ágóði af mark-

    aðinum í fyrra var notaður til aðkaupa vatnsvél fyrir grunnskól-ann og sundlaugina og myrkra-tjöld í tölvukennslustofu grunn-skólans. Þannig er leitast við aðstyrkja gott málefni á staðnumen markaðurinn er haldinn ígamla gærukjallaranum í slátur-húsinu niðri við höfnina. Mark-aðurinn hefur fengið góðar við-tökur ferðamanna jafnt semheimamanna en hann verður op-inn alla laugardaga frá og með20. júní til 8. ágúst frá kl. 11.00- 16.00 og einnig við opnun ung-listahátíðarinnar Eldur í Húna-þingi, miðvikudaginn 22. júlí kl.20.00 - 22.00.

    Nytjamarkaður Á markaðnum er safnað fyrir góðu málefni.

    Rusl verður að gulli

  • BA

    -15-

    05-2

    009-

    1-1-

    FE

    RD

    -18-

    harp

    a- C

    MY

    K

    Minjasafnið á Akureyri stendurfyrir ýmiss konar viðburðum ísumar, meðal annars sögu-göngum um Innbæ Akureyrarog þá verður opnuð í maísumarsýning safnsins sem berheitið Allir krakkar, allir krakk-ar, líf og leikir barna.

    Gömul hús skoðuð

    „Sögugöngur Minjasafnsins áAkureyri verða tvær en í báðumgöngunum er lagt af stað fráLaxdalshúsi og farið yfir þábyggingarlist sem ríkjandi er íInnbænum. Hanna RósaSveinsdóttir safnvörður leiðirhópinn í fyrri göngunni og fermeð hann inn í Laxdalshús,elsta hús bæjarins,Friðbjarnarhús og Gamla spít-alann (Gudmans Minne). Bygg-ingarlistin verður höfð í fyrir-rúmi í þessari göngu og fólkfær innsýn í þær endurbætursem unnar hafa verið á þess-um friðuðu húsum og hvað hef-ur þurft að hafa við gerð þeirra.Þessi ganga verður farin 12.

    júlí og kallast Hús úr húsi,byggingarlist Innbæjarins. Umverslunarmannahelgina verðursíðan farin söguganga Minja-safnsins um Innbæinn og þámeira sagt frá sögu húsanna,fólksins sem þar bjó og lífið íInnbænum,“ segir Kristín Sól-ey Björnsdóttir, kynningar-fulltrúi Minjasafnsins á Akur-eyri.

    Líf og leikir barna

    Hinn 30. maí verður sumarsýn-ing Minjasafnsins opnuð ogþar dregin upp mynd af lífibarna á 20. öld með munum,ljósmyndum og upplýsingum.Þar verður leikrými og barna-herbergi sýnt í sögulegu ljósiog eins þátttaka barna íheimilishaldinu og atvinnuþátt-taka utan þess. Þá verða tilsýnis leikföng, allt frá heima-gerðum leikföngum til að-keyptra og sagt frá skólastarfimeð því að sýna skólastofufyrri tíðar. Eins verður sett uppbarnaherbergi frá sjöunda ára-

    tugnum og sjónum beint aðsérstöku tómstundastarfi semer einkennandi fyrir Akureyrieins og stúku- og skátastarfiog Hjálpræðishernum. Þá segirKristín Sóley að spennandiverði að koma í Gamla bæinn íLaufási í sumar því þar verðiunnið að endurbótum á bað-

    stofunni og fólki gefist þar ein-stakt tækifæri á að fylgjastmeð byggingarvinnu meðgamla laginu.

    Gömlu húsin á Akureyri

    Elst húsa Friðbjarnarhús er elsta húsið í innbæ Akureyrar.

    Minjasafn Akureyrar http://akmus.is/

    ferðasumar 2009 Morgunblaðið | 29

    Velkomin á Sturlungaslóð í Skagafirði

    Við bjóðum uppá ferðir með leiðsögn um átakastaði 13. aldar.Í boði eru gönguferðir, rútuferðir og reiðtúrar.

    15. ágúst verður sérstakur viðburðardagur þar sem mikið verður um að vera fyrir alla aldurshópa.

    Komið og njótið útiverunnar á sögufrægum stöðum.

    Nánari upplýsingar í Upplýsingamiðstöðinni í Varmahlíð í síma 455 6161

  • BA

    -15-

    05-2

    009-

    1-1-

    FE

    RD

    -19-

    harp

    a- C

    MY

    K

    Flughelgin á Akureyri verðurhaldin í tíunda sinn í júní og þarmunu flugmenn sýna margskonar listir. Á dagskránni ermeðal annars listflugkeppni ogútsýnisflug.

    Fjölbreytt dagskrá

    Helgin hefst á listflugkeppni álaugardeginum á vegum Flug-safns Íslands og Flugmála-félags Íslands og að því loknutaka við alls kyns flugsýningar ílistflugi og hópflugi á öllumhugsanlegum gerðum flugvéla.Þá er venja að setja upp sér sýn-ingu á Flugsafni Íslands þessahelgi og verða gamlir flugstjórarí aðalhlutverki þar í ár. „Eins ogvenjulega með flughátíðir eruþær oft auglýstar yfir helgi ogseinni dagurinn þá hugsaðursem varadagur þar sem veðriðgetur sett strik í reikninginn.Hingað til hefur þó gengið upphjá okkur að laugardagurinn eraðaldagurinn og sunnudagurinnfrekar helgaður útsýnisflugi,bæði í þyrlum og flugvélum aukþess sem við erum með list-flugsýningar með,“ segir Svan-björn Sigurðsson, safnstjóriFlugsafns Íslands. Flughelginverður haldin dagana 20.-21.júní og segir Svanbjörn að hanahafi sótt bæði íslenskir sem er-lendir gestir.

    Veglegar myndasýningar

    Flugsafnið varð til upp úr því aðnokkrir einkaflugmenn stofnuðusjálfseignarstofnunina Flug-safnið á Akureyri sem keyptiflugskýli í bænum og var þá haf-

    ist handa við að koma þar uppsafni. Nafninu var síðan breytt íFlugsafn Íslands árið 2005 oger safnið nú staðsett í nýju hús-næði við Akureyrarflugvöll. Safn-gripirnir hafa borist víða að enmeðal þeirra má nefna svif-flugvél sem smíðuð var á Akur-eyri árið 1937, þyrluna sem fór íhafið í Straumsvík 2007 ogstjórnklefa fyrstu þotu Íslend-inga, Gullfaxa. Þá er myndasýn-ing á safninu sem sýnir 70 árasögu Icelandair eins og félagiðheitir í dag eða Flugfélags Ak-ureyrar eins og það hét upp-haflega og eru sögu þess gerðgóð skil í myndum og texta.

    Flugsýning Á flughátíð á Akur-eyri má sjá ótal gerðir þyrla ogflugvéla á flugsýningum.

    Glæsileg flughátíð

    Flughelgi á Akureyrihttp://flugsafn.is/

    Miðaldadagar verða haldnir áGásum dagana 18.-21. júlí þarsem miðaldakaupstaðurinnverður endurvakinn. Gásar eruvið Hörgárósa í Eyjafirði, 11 kmnorðan við Akureyri og eruhvergi á Íslandi varðveittar jafn-miklar mannvistarleifar fráverslunarstað frá miðöldum.Gásir voru helsti verslunar-staður á Norðurlandi á miðöld-um og er staðarins víða getið ífornritum frá 13. og 14. öld.

    „Á þessum dögum setjumvið upp tilgátukaupstað eins ogvíða hefur verið gert á Norður-löndum. Gásahópurinn kemurað skipulagningu daganna en íhonum er fólk sem hefur kynntsér og gert miðaldir að áhuga-máli og þjálfað sig í aðferðumsem þá voru notaðar. Þettafólk verður að sýsla við ýmsahluti sem við vitum að áttu sérstað á Gásum á miðöldum, til

    dæmis rauðablástur, skart-gripagerð og trésmíðar. Þáverður brennisteinn hreinsaðurá staðnum og búið til púður envísir að brennisteinsiðnaði hef-ur fundist á Gásum og Gása-höfn var ein mikilvægasta út-flutningshöfn á brennisteini áÍslandi. Síðan geta gestir tekiðþátt í ýmiss konar leikjum einsog miðaldaknattleik og spreyttsig í ýmiss konar fimi eins ogað skjóta af boga,“ segir Har-aldur Ingi Haraldsson, fram-kvæmdastjóri hátíðarinnar.Framtíðarsýnin í Gása-kaupstað er sú að þar verðifornminjum gert hátt undirhöfði og þar verði slíkt þorpreist til frambúðar.

    Endurvakning Á Gásum verður reist miðaldaþorp á miðaldadögum.

    Miðaldaþorp rís á Gásum

    Miðaldadagar á Gásumwww.gasir.is

    Gönguvika í Dalvíkurbyggðverður nú haldin í annað sinn enhugmyndina má rekja til Krist-jáns Eldjárns Hjartarsonar áTjörn sem sér um leiðsögn í árásamt Önnu Dóru Hermanns-dóttur frá Klængseyri. Ferða-félagið Trölli sér um skipulagn-ingu vikunnar að þessu sinni enað henni vinnur mikið af fólki ásvæðinu sem hefur réttindi semleiðsögumenn. Í gönguvikunni verða farnartvær göngur á dag og miðað viðað önnur sé fyrir vana göngu-garpa en hin öllu léttari. Meðal

    fjölmargra má nefna að genginnverður gamli Múlavegur aðnóttu til og farið í grasa- oglækningajurtagöngu fráKlængshóli í Skíðadal og geng-ið um land sem hefur lífrænis-vottun frá VottunarstofunniTúni. Tvær gönguvikur verðahaldnar, sú fyrri dagana 26. júnítil 5. júlí en hin dagana 28.ágúst til 3. september.

    Náttúrufegurð Það verða farnar margar fallegar göngur í Gönguvik-unni í Dalvíkurbyggð en vikan er nú haldin í annað sinn.

    Göngur af öllu tagi

    Gönguvika í Dalvíkurbyggðhttp://www.dalvik.is/gonguvika/

    30| ferðasumar 2009 Morgunblaðið

  • BA

    -15-

    05-2

    009-

    1-1-

    IL-6

    8351

    4-ha

    rpa-

    CM

    YK

    NICOTINELL...með bragði!

    ®

    Nicotinell er samstarfsaðili Krabbameinsfélagsins

    Nicotinell nikótínlyf fást án lyfseðils og eru notuð sem hjálparefni þegar reykingum er hætt. Til að ná sem bestum árangri skal ávalt fylgja leiðbeiningum í fylgiseðlinum með lyfinu. Skammtar eru einstaklingsbundnir og eru ákvarðaðir eftir því hversu mikið var reykt. Munnsogstöflur: skammtar mega þó aldrei vera stærri en 30 stykki á dag af 1 mg og mest 15 stykki á dag af 2 mg. Lyfjatyggigúmmí: skammtar mega þó aldrei vera stærri en 25 stykki á dag. Leita skal til læknis eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari upplýsingum. Þeir sem fengið hafa ofnæmi fyrir nikótíni eða öðrum innihaldsefnum lyfsins, fengið hjartaáfall nýlega, óstöðuga eða versnandi hjartaöng, alvarlega hjartsláttaróreglu eða hevýlega eiga ekki að nota Nicotinell nikótínlyf. Börn undir 18 ára aldri, þungaðar konur og konur með barn á brjósti skulu ekki nota lyfið nema að læknisráði. Lesið allan fylgiseðilinn áður en byrjað er að nota lyfið. Markaðsleyfishafi: Novartis Healthcare. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ.

  • BA

    -15-

    05-2

    009-

    1-1-

    FE

    RD

    -20-

    harp

    a- C

    MY

    K

    HvalaskoðunarfyrirtækiðGentle Giants á Húsavík er fjöl-skyldufyrirtæki sem siglir meðferðamenn út á Skjálfandaflóaí ýmiss konar ferðir.

    Þekking til nýrra kynslóða

    „Það er mikil hefð fyrir sjósókná Skjálfandaflóa í minni fjöl-skyldu sem nær aftur ein 150ár í beinan karllegg. Húnspannar útgerð og sjósókn for-feðranna frá Flatey, Flateyj-ardal, Náttfaravíkum og Húsa-vík. Menn hafa áunnið sérmikla þekkingu á svæðinu semmiðlað hefur verið á milli kyn-slóða, en auk þess skaparreynslan aukið öryggi. Við bjóð-um hefðbundnar hvalaskoð-unarferðir, sjóstangaveiðiferðirog fuglaskoðunarferðir þarsem lundinn spilar stór hlut-verk. Jafnframt höfum við veriðað þróa gönguferðir sem erukryddaðar með bátsferð oglandtöku. Einnig höfum við far-ið í mikið af sérferðum meðhópa og jafnvel grillað í sam-

    vinnu við veitingahúsið Sölku áHúsavík. Það er nánast und-antekning að hvalir sjáist ekki íferðunum en svo skemmtilegavildi til að í fyrstu formlegu sigl-ingunni hinn fyrsta maí sásthnúfubakur,“ segir Stefán Guð-mundsson, framkvæmdastjórifyrirtækisins.

    Aukinn náttúruáhugi

    Ferðamannastarfsemi fjöl-skyldunnar hófst árið1982

    samhliða því að stunda hefð-bundna fiskiskipaútgerð en ár-ið 2001 var stefnan sett afmeira krafti á ferðamannaiðn-aðinn. Stefán segir Íslendingahafa sótt meira í ferðirnar áallra síðustu árum og hannvonist til að sjá sem flesta áferðinni í sumar. Sú nýjung ligg-ur fyrir í sumar í samvinnu viðSjóstangaveiðfélag Húsavíkurog fleiri aðila að bjóða fólki aðfara í fullan róður með íslensk-

    um sjómönnum. Verkefnið hef-ur fengið lítilsháttar stuðningvegna nýsköpunar í ferðaþjón-ustu til og verða skipstjórar ogeigendur fyrirtækisins þar áheimavelli með sína fiskveiði-þekkingu.

    Vingjarnlegir risar á Húsavík

    Algeng sjón á flóanum Sylvía og hnúfubakur og farþegarnir eru allir með myndavélarnar á lofti.

    Gentle Giantshttp://www.gentlegiants.is/default.asp?Id=429

    32| ferðasumar 2009 Morgunblaðið

    Á Jónsmessuhátíð á Hofsósikoma fjölskyldur saman ogskemmta sér en hátíðin er hugs-uð sem barna- og fjölskylduhátíðog margs konar skemmtun íboði.

    Kjötsúpa, kleinur og gönguferð

    „Flestir koma á föstudegi ogtjalda en þegar búið er að komasér fyrir er farið í góðan göngutúrum náttúruperlur Hofsóss ogendað í kjötsúpu á Höfðaborg.Síðar um kvöldið er síðan slegiðupp balli. Laugardagurinn erhelgaður börnunum með brúðu-leikhúsi, vatnsrennibraut, ýmisskonar þrautum og leiktækjumauk þess sem teymt er undirþeim á hestbaki. Þennan dag erlíka haldið fótboltamót þar semfólk hóar sig saman í lið. Síðaner grillað ofan í mannskapinn oghaldin kvöldskemmtun þar semvalinkunnir listamenn sjá umskemmtiatriðin og svo um kvöld-

    ið er haldið ball. Á sunnudeg-inum hefur verið farið í útreiðar-túr til kirkju og að lokinni messuboðið upp á kakó og kleinur,“segir Sigurlaug Vordís Eysteins-dóttir. Hátíðin verður haldinhelgina 19.-21. júní og segirSigurlaug að mikið af brott-fluttum Hofsósingum safnist þarsaman með fjölskyldur sínar.

    Hestbak og leiktæki Nóg verðurum að vera fyrir börnin á Jóns-messuhátíð á Hofsós.

    Fjölskylduhátíðá Hofsósi

    Á 1.600 m2 getur að líta beinagrindur af9 tegundum hvala auk margvíslegsfróðleiks um hvali og samskipti mannaog hvala. Enginn áhugamaður um hvaliætti að láta safnið framhjá sér fara.

    Opið alla daga: kl. 09:00 – 19:00 í júní, júlí og ágúst; kl. 10:00 – 17:00 í maí og september.

    Hafnarstétt 1 – 640 Húsavík – Sími 414 2800

    Hvalasafnið á HúsavíkÁhugaverður staður fyrir alla fjölskylduna

  • BA

    -15-

    05-2

    009-

    1-1-

    FE

    RD

    -21-

    harp

    a- C

    MY

    K

    Fjölskyldu- og menningar-hátíðin Kátir dagar verðurhaldin dagana 15.-19. júlí ogþá verður kraumandi kæti ásvæðinu öllu, á Bakkafirði,Þórshöfn og í Svalbarðs-hreppi, og nóg um að vera fyr-ir jafnt unga sem aldna.

    Útimarkaður og sýningar

    „Hátíðin hefur verið haldinannað slagið í meira en ára-tug og nú síðustu árin áhverju ári. Hún byggist mikið áfrumkvæði heimamanna semnota tækifærið og setja uppýmsar sýningar og viðburðieins og til dæmis myndlistar-sýningar og útimarkað þarsem seld verður matvara,handverk og listmunir svo fátteitt sé nefnt,“ segir HalldóraGunnarsdóttir, æskulýðs- ogmenningarfulltrúi Langanes-byggðar.

    Keppt í gerð sand-listaverka

    Fyrir börnin verður heilmikiðvið að vera, ýmis leiktæki áopnum leiksvæðum auk þesssem í bænum eru góð íþrótta-mannvirki og sundlaug. Áskipulagðri dagskrá verðurmeðal annars sandlistaverka-keppni þar sem keppendurskapa listaverk í fjörusandi og

    sker dómnefnd síðan úr umhver vinnur. Þar verður einnighinn frægi LanganesvíkingurEinnig verður haldiðkassabílarall, dorgveiðikeppniog kassaklifur. Afi og ammageta mætt á söngkvöld þarsem verður fjöldasöngur ogspilað undir eða hagyrð-ingakvöld og þá munu Ljótuh