31
Við vertíðarlok - staða og horfur í ferðaþjónustunni Daníel Svavarsson Forstöðumaður Hagfræðideildar Landsbankans

Við vertíðarlok - staða og horfur í ferðaþjónustunni...Erlendum ferðamönnum fækkar í fyrsta sinn frá árinu 2010 … 19 12 7-2-3-3-8-9-13-16-23-30-40 -30 -20 -10 0 10

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Við vertíðarlok - staða og horfur í ferðaþjónustunni...Erlendum ferðamönnum fækkar í fyrsta sinn frá árinu 2010 … 19 12 7-2-3-3-8-9-13-16-23-30-40 -30 -20 -10 0 10

Við vertíðarlok- staða og horfur í ferðaþjónustunni

Daníel Svavarsson

Forstöðumaður Hagfræðideildar Landsbankans

Page 2: Við vertíðarlok - staða og horfur í ferðaþjónustunni...Erlendum ferðamönnum fækkar í fyrsta sinn frá árinu 2010 … 19 12 7-2-3-3-8-9-13-16-23-30-40 -30 -20 -10 0 10

Rúmlega 20 milljónir erlendra ferðamanna hafa heimsótt Ísland frá árinu 1949

0

5.000.000

10.000.000

15.000.000

20.000.000

25.000.000

0

500.000

1.000.000

1.500.000

2.000.000

2.500.000

Fjöldi ferðamanna með flugi og Norrænu 1949-2019

Fjöldi ferðamanna (v.ás) Uppsafnað (h.ás)

1949–2010 (62 ár) = 8,2 milljónir gesta

2011–2019 (9 ár)= 12,7 milljónir gesta

Tölur fyrir 2019 eru spá Hagfræðideildar

Heimild: Ferðamálastofa, Hagfræðideild Landsbankans

Page 3: Við vertíðarlok - staða og horfur í ferðaþjónustunni...Erlendum ferðamönnum fækkar í fyrsta sinn frá árinu 2010 … 19 12 7-2-3-3-8-9-13-16-23-30-40 -30 -20 -10 0 10

Erlendum ferðamönnum fækkar í fyrsta sinn frá árinu 2010 …

19

12

7

-2

-3

-3

-8

-9

-13

-16

-23

-30

-40 -30 -20 -10 0 10 20 30

Rússland

Kína

Ítalía

Finnland

Þýskaland

Pólland

Spánn

Japan

Bretland

Svíþjóð

Kanada

Bandaríkin

Ferðamenn eftir þjóðerni

% breyting fjölda milli ára

Fyrstu 8 mánuðir ársins borið saman við sama tímabil í fyrra

(+6,7 þús)

(+2,5 þús)

-3,9%

-30%

-25%

-20%

-15%

-10%

-5%

0%

5%

10%

15%

20%

jan18

feb18

mar18

apr18

maí18

jún18

júl18

ágú18

sep18

okt18

nóv18

des18

jan19

feb19

mar19

apr19

maí19

jún19

júl19

ágú19

Fjöldi ferðamanna

Breyting milli ára

-13,4%

+5,5%

83% fækkunarinnar skýrist af fækkun Bandaríkjamanna, Breta og Kanadamanna.

(+2 þús.)

Heimild: Hagstofa Íslands, Ferðamálastofa, Hagfræðideild Landsbankans

Page 4: Við vertíðarlok - staða og horfur í ferðaþjónustunni...Erlendum ferðamönnum fækkar í fyrsta sinn frá árinu 2010 … 19 12 7-2-3-3-8-9-13-16-23-30-40 -30 -20 -10 0 10

… en þeir stoppa lengur

4

-1,8%

-13,4%

-3,8%

-20%

-10%

0%

10%

20%

30%

40%

50%

2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 20197m

Breytingar á fjölda ferðamanna og gistinátta

Skráðar gistinætur Fjöldi ferðamanna Með óskáðri gistingu

4

4,1

4,2

4,3

4,4

4,5

4,6

4,7

4,8

2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 20197m

Meðaldvalarlengd erlendra ferðamanna

-7%

+10%

Fjöldi daga

Heimild: Hagstofa Íslands, Hagfræðideild Landsbankans

Page 5: Við vertíðarlok - staða og horfur í ferðaþjónustunni...Erlendum ferðamönnum fækkar í fyrsta sinn frá árinu 2010 … 19 12 7-2-3-3-8-9-13-16-23-30-40 -30 -20 -10 0 10

• Raungengi krónunnar hækkaði

um 57% milli áranna 2009 og

2017.

• Hröð þróun ferðaþjónustunnar

síðustu ár, viðvarandi afgangur

á viðskiptajöfnuði og gjörbreytt

erlend skuldastaða

þjóðarbúsins hefur haft í för

með sér að jafnvægisraungengi

krónunnar hefur hækkað

síðustu ár.

• Mat Seðlabankans á

jafnvægisraungengi bendir

frekar til þess að krónan sé nú

undir en nálægt

jafnvægisraungengi.

5

Lækkun raungengis krónunnar hjálpar ferðaþjónustunni

Mat Seðlabanka Íslands á jafnvægisraungengi hvert ár.

Heimild: Seðlabanki Íslands, Peningamál 2019/2, Rammagrein 2

0

20

40

60

80

100

120

2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 8M2019

Raungengi og jafnvægisraungengi

Raungengi Jafnvægisraungengi

Vísitala, 2005=100

+57%

Page 6: Við vertíðarlok - staða og horfur í ferðaþjónustunni...Erlendum ferðamönnum fækkar í fyrsta sinn frá árinu 2010 … 19 12 7-2-3-3-8-9-13-16-23-30-40 -30 -20 -10 0 10

• Töluvert samband virðist vera á

milli þróunar raungengis og

fjölda ferðamanna.

• Raungengi krónunnar hefur

hækkað minnst gagnvart

Bandaríkjadal en ferðamönnum

frá Bandaríkjunum hefur

jafnframt fjölgað mest síðustu

ár.

• Mest hefur raungengið hækkað

gagnvart norsku og sænsku

krónunum en ferðamönnum frá

Skandinavíu hefur einmitt lítið

sem ekkert fjölgað á tímabilinu.

6

Samband raungengis og fjölda ferðamanna

Þýskaland

Danmörk

Svíþjóð

Noregur

Bretland

Bandaríkin

Frakkland

Sviss

Holland

Kanada

Spánn

0%

100%

200%

300%

400%

500%

600%

700%

800%

900%

0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80%

Fjö

ldi fe

rðam

anna

Raungengi

Raungengi og fjöldi ferðamanna- breyting milli 2010 og 2018

Heimild: Thomson Reuters Datastream, Ferðamálastofa, Hagfræðideild Landsbankans

Page 7: Við vertíðarlok - staða og horfur í ferðaþjónustunni...Erlendum ferðamönnum fækkar í fyrsta sinn frá árinu 2010 … 19 12 7-2-3-3-8-9-13-16-23-30-40 -30 -20 -10 0 10

Staðan á gistimarkaðnum

Page 8: Við vertíðarlok - staða og horfur í ferðaþjónustunni...Erlendum ferðamönnum fækkar í fyrsta sinn frá árinu 2010 … 19 12 7-2-3-3-8-9-13-16-23-30-40 -30 -20 -10 0 10

Mikil uppbygging í hótelgeiranum síðustu ár

8

• Fjöldi hótelherbergja á

heilsárshótelum hefur fjórfaldast frá

aldamótunum og farið úr 2.500 í

rúmlega 10.000.

• Á sama tíma hefur fjöldi erlendra

ferðamanna sem sækja landið

heim næstum áttfaldast.

• Herbergjanýting hefur hins vegar

dalað frá árinu 2017 sem skýrist

líklega að hluta af sterkri innkomu

Airbnb inn á gistimarkaðinn.

0

10

20

30

6.000

8.000

10.000

12.000

2015 2016 2017 2018 2019*

Fjöldi hótelherbergja

Fjöldi (v.ás) Breyting (h.ás)

Fjöldi %

Breyting frá fyrra ári. *Miðað við fyrstu 7 mánuði ársins borið

saman við sama tímabil árið áður.

40

50

60

70

80

90

100

2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019

Herbergjanýting á hótelum

Landið allt Höfuðborgarsvæðið

%

12 mánaða hlaupandi meðaltal.

Heimild: Hagstofa Íslands, Hagfræðideild Landsbankans

Page 9: Við vertíðarlok - staða og horfur í ferðaþjónustunni...Erlendum ferðamönnum fækkar í fyrsta sinn frá árinu 2010 … 19 12 7-2-3-3-8-9-13-16-23-30-40 -30 -20 -10 0 10

• Herbergjanýting hótela best í

Kaupmannahöfn það sem af er

ári.

• Reykjavík fellur niður um sæti

og er nú í öðru sæti.

9

Herbergjanýting í Reykjavík ekki lengur best meðal jafningja á Norðurlöndunum

78,6%

69,2%

69,5%

79,3%

65,0%

77,2%

69,4%

66,4%

75,4%

65,6%

0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90%

Kaupmannahöfn

Helsinki

Osló

Reykjavík

Stokkhólmur

Meðalherbergjanýting á hótelum í höfuðborgum Norðurlanda

2019 2018

Miðað við fyrstu 7 mánuði hvors árs

Heimild: Hagstofa Íslands

Page 10: Við vertíðarlok - staða og horfur í ferðaþjónustunni...Erlendum ferðamönnum fækkar í fyrsta sinn frá árinu 2010 … 19 12 7-2-3-3-8-9-13-16-23-30-40 -30 -20 -10 0 10

-4,7%

-18,5%

-3,2%

1,0%

-20%

-15%

-10%

-5%

0%

5%

Janúar - mars Apríl - júlí

Gistinætur útlendinga fyrir og eftir fall WOW air

Fjöldi ferðamanna Gistinætur á hótelum og gistiheimilum

breyting í fjölda milli ára

• Þróun gistinótta á fyrsta

árfjórðungi var í takt við fækkun

ferðamanna á fjórðungnum.

• Heildargistinóttum fjölgaði hins

vegar óvænt á seinna tímabilinu

(apríl til júlí). Gistinóttum

útlendinga á heilsárshótelum

fækkaði um 0,15% eftir fall

WOW air en þeim fjölgaði um

tæplega 4% á gistiheimilum og

sumarhótelum.

• Þessum gleðitíðindum verður þó

að taka með þeim fyrirvara að

um er að ræða bráðabirgðatölur

frá Hagstofu Íslands sem byggja

á áætlun.

10

Varnarsigur hjá hótelum og gistiheimili í sókn

Tölur Hagstofunnar fyrir 2019 eru bráðabirgðatölur byggðar á áætlun

Heimild: Hagstofa Íslands, Ferðamálastofa, Hagfræðideild Landsbankans

Page 11: Við vertíðarlok - staða og horfur í ferðaþjónustunni...Erlendum ferðamönnum fækkar í fyrsta sinn frá árinu 2010 … 19 12 7-2-3-3-8-9-13-16-23-30-40 -30 -20 -10 0 10

-20%

-15%

-10%

-5%

0%

5%

10%

15%

20%

25%

jan'18

feb'18

mar'18

apr'18

maí'18

jún'18

júl '18 ágú'18

sep'18

okt'18

nóv'18

des'18

jan'19

feb'19

mar'19

apr'19

maí'19

jún'19

júl '19

Breytingar á fjölda gistinótta á hótelum

Höfuðborgarsvæðið Landsbyggð

• Gistinóttum á hótelum á

höfuðborgarsvæðinu tók að

fækka árið 2018 (-0,3%; allir

gestir).

• Fyrstu 7 mánuði ársins 2019

fækkaði gistinóttum um 5,8%

milli ára.

• Gistinóttum á hótelum enn að

fjölga á landsbyggðinni.

• 12,6% aukning 2018

• 1,3% aukning 2019 (fyrstu 7

mánuði ársins)

Hótelrekstur í höfuðborginni þyngist

Heimild: Hagstofa Íslands, Hagfræðideild Landsbankans

Page 12: Við vertíðarlok - staða og horfur í ferðaþjónustunni...Erlendum ferðamönnum fækkar í fyrsta sinn frá árinu 2010 … 19 12 7-2-3-3-8-9-13-16-23-30-40 -30 -20 -10 0 10

• Fjöldi óskráðra gistinátta

fækkaði um 2,8% á tímabilinu

janúar til mars, miðað við fyrra

ár.

• Á vor- og sumarmánuðum apríl

til júlí dró enn hraðar úr fjölda

gistinátta, eða um 13,7%.

• Samkvæmt áætlun

Hagstofunnar fækkar óskráðum

gistinóttum um 134 þúsund,

eða rúmlega 10%, milli ára.

12

Óskráða gistingin skreppur saman

0

50.000

100.000

150.000

200.000

250.000

300.000

350.000

400.000

jan feb mars apr maí jún júl

Áætlaðar óskráðar gistinætur 2018-2019

2018 2019

Fækkar um 134 þúsund eða 10,1% milli ára

Heimild: Hagstofa Íslands, Hagfræðideild Landsbankans

Page 13: Við vertíðarlok - staða og horfur í ferðaþjónustunni...Erlendum ferðamönnum fækkar í fyrsta sinn frá árinu 2010 … 19 12 7-2-3-3-8-9-13-16-23-30-40 -30 -20 -10 0 10

Gistinóttum í Airbnb fækkar á höfuðborgarsvæðinu en fjölgar á landsbyggðinni

0

20.000

40.000

60.000

80.000

100.000

120.000

140.000

160.000

180.000

200.000

okt.1

4

jan.1

5

ap

r.15

júl.15

okt.1

5

jan.1

6

ap

r.16

júl.16

okt.1

6

jan.1

7

ap

r.17

júl.17

okt.1

7

jan.1

8

ap

r.18

júl.18

okt.1

8

jan.1

9

ap

r.19

júl.19

Airbnb - áætlaðar gistinætur

Höfuðborgarsvæðið Landsbyggð

• Vendipunkturinn á samfelldum uppgangi Airbnb á

höfuðborgarsvæðinu kom í nóvember í fyrra þegar fjöldi

gistinátta dróst saman í fyrsta sinn milli ára.

• Leigutekjur á höfuðborgarsvæðinu hafa dregist saman

um ríflega 500 milljónir króna (7%).

• Airbnb er enn í sókn á landsbyggðinni.

-40%

-20%

0%

20%

40%

60%

80%

jan'18

feb'18

mar'18

apr'18

maí'18

jún'18

júl'18

ágú'18

sep'18

okt'18

nóv'18

des'18

jan'19

feb'19

mar'19

apr'19

maí'19

jún'19

júl'19

Breytingar á gistinóttum í Airbnb

Heimild: Airdna, Hagfræðideild Landsbankans

Page 14: Við vertíðarlok - staða og horfur í ferðaþjónustunni...Erlendum ferðamönnum fækkar í fyrsta sinn frá árinu 2010 … 19 12 7-2-3-3-8-9-13-16-23-30-40 -30 -20 -10 0 10

0

500

1.000

1.500

2.000

2.500

3.000

3.500

okt14

des14

feb15

apr15

jún15

ágú15

okt15

des15

feb16

apr16

jún16

ágú16

okt16

des16

feb17

apr17

jún17

ágú17

okt17

des17

feb18

apr18

jún18

ágú18

okt18

des18

feb19

apr19

jún19

Milljónir króna

Leigutekjur af Airbnb gistirýmum

Velta Airbnb gistingar nálægt fjórðungi af veltu hótela á landinu

Milljónir

króna

Breyting milli

ára

2015 2.645

2016 8.741 230%

2017 18.041 106%

2018 21.887 21%

2019 (7m) 12.018 2%

Heimild: Airdna, Hagfræðideild Landsbankans

Page 15: Við vertíðarlok - staða og horfur í ferðaþjónustunni...Erlendum ferðamönnum fækkar í fyrsta sinn frá árinu 2010 … 19 12 7-2-3-3-8-9-13-16-23-30-40 -30 -20 -10 0 10

Hótelin í sókn og vörn

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

jan'1

5

ap

r'1

5

júl'1

5

okt'1

5

jan'1

6

ap

r'1

6

júl'1

6

okt'1

6

jan'1

7

ap

r'1

7

júl'1

7

okt'1

7

jan'1

8

ap

r'1

8

júl'1

8

okt'1

8

jan'1

9

ap

r'1

9

júl'1

9

Gistinætur á höfuðborgarsvæðinuMarkaðshlutdeild Hótela og Airbnb

Airbnb Hótel

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

jan'1

5

ap

r'1

5

júl'1

5

okt'1

5

jan'1

6

ap

r'1

6

júl'1

6

okt'1

6

jan'1

7

ap

r'1

7

júl'1

7

okt'1

7

jan'1

8

ap

r'1

8

júl'1

8

okt'1

8

jan'1

9

ap

r'1

9

júl'1

9

Gistinætur á landsbyggðinniMarkaðshlutdeild Hótela og Airbnb

Airbnb Hótel

• Markaðshlutdeild hótela jókst í fyrsta sinn árið 2019, úr 61,5% í 64% (miðað við fyrstu 7 mánuði ársins)

Markaðshlutdeild Airbnb á

landsbyggðinni jókst á þessu

ári úr 39% í 40%

Heimild: Airdna, Hagfræðideild Landsbankans

Page 16: Við vertíðarlok - staða og horfur í ferðaþjónustunni...Erlendum ferðamönnum fækkar í fyrsta sinn frá árinu 2010 … 19 12 7-2-3-3-8-9-13-16-23-30-40 -30 -20 -10 0 10

Gjaldeyristekjur þjóðarbúsins dragast saman en hærri meðaleyðsla ferðamannanna vegur

upp á móti fækkun ferðamanna

16

Page 17: Við vertíðarlok - staða og horfur í ferðaþjónustunni...Erlendum ferðamönnum fækkar í fyrsta sinn frá árinu 2010 … 19 12 7-2-3-3-8-9-13-16-23-30-40 -30 -20 -10 0 10

• Heildarkortavelta útlendinga

fyrstu 8 mánuði ársins jókst um

1,3 ma.kr. milli ára í krónum

talið. Það inniber 0,8%

aukningu á breytilegu verðlagi.

• Gjaldeyristekjur þjóðarbúsins

drógust þó saman því

kortaveltan í evrum talið

lækkaði um 124 milljón evrur,

eða sem nemur 9,3%.

• Gjaldeyristekjurnar hafa ekki

verið lægri síðan árið 2016.

Tekjur ferðaþjónustunnar í krónum stöðugar milli ára en gjaldeyristekjur dragast saman

Kortavelta með og án „ýmissar annarrar þjónustu“, þ.m.t. farþegaflutninga með flugiHeimild: Rannsóknarsetur Verslunarinnar, Seðlabanki Íslands, Hagfræðideild Landsbankans

0

50

100

150

200

250

300

Kortavelta ferðamanna í evrum

Alls Án farþegafl.

M. EUR

Page 18: Við vertíðarlok - staða og horfur í ferðaþjónustunni...Erlendum ferðamönnum fækkar í fyrsta sinn frá árinu 2010 … 19 12 7-2-3-3-8-9-13-16-23-30-40 -30 -20 -10 0 10

• Góðu tíðindin eru að

meðalútgjöld ferðamanna eru

að aukast bæði í krónum talið

og í erlendum gjaldeyri.

• Fyrstu 8 mánuði ársins jókst

meðalneysla ferðamanna um

16% í krónum talið en 5% í

evrum talið.

18

Meðalneysla í evrum eykst lítillega en töluverð aukning í krónum talið

-5%

0%

5%

10%

15%

20%

25%

30%

35%

jan'19 feb'19 mar'19 apr'19 maí'19 jún'19 júl'19 ágú'19

Kortavelta á hvern ferðamann

ISK EUR

breyting milli ára

Heildarvelta erlendra greiðslukorta að frádregnu farþegaflugi.

Heimild: Rannsóknarsetur verslunarinnar, Ferðamálastofa, Seðlabanki Íslands, Hagfræðideild Landsbankans

Page 19: Við vertíðarlok - staða og horfur í ferðaþjónustunni...Erlendum ferðamönnum fækkar í fyrsta sinn frá árinu 2010 … 19 12 7-2-3-3-8-9-13-16-23-30-40 -30 -20 -10 0 10

15

17

19

21

23

25

27

29

31

33

jan'17 mar'17 maí'17 júl'17 sep'17 nóv'17 jan'18 mar'18 maí'18 júl'18 sep'18 nóv'18 jan'19 mar'19 maí'19 júl'19

Kortavelta á hverja gistinótt

Í krónum Á föstu gengi (evrur, júlí 2019)

þús. kr.

• Aukin meðalkortavelta skýrist af

lengri dvalartíma en útgjöld

ferðamanna á hverja gistinótt

dragast saman í evrum talið.

• Útgjöld á hverja gistinótt jukust

hins vegar um 7% milli ára í

krónum talið.

19

Ferðamenn gista lengur en eyða minna í heimagjaldmiðli hverja gistinótt

Allar gistinætur, bæði skráðar og óskráðar. Heildarvelta erlendra greiðslukorta að frádregnu farþegaflugi. EUR á meðalgengi evru í júlí 2019.

Heimild: Hagstofa Íslands, Rannsóknarsetur verslunarinnar, Seðlabanki Íslands, Hagfræðideild Landsbankans

Page 20: Við vertíðarlok - staða og horfur í ferðaþjónustunni...Erlendum ferðamönnum fækkar í fyrsta sinn frá árinu 2010 … 19 12 7-2-3-3-8-9-13-16-23-30-40 -30 -20 -10 0 10

• Í júlí 2017 var hlutfall launþega í

ferðaþjónustu 15,7% og hafði

aldrei verið hærra. Í júlí 2019

var þetta hlutfall komið niður í

14,2%.

• Í júlí hafði störfum fækkað um

9% miðað við sama tíma í fyrra,

alls um 2.900 störf.

• - 1.100 flug

• - 900 veitingar

• - 400 gisting

• - 500 aðrar ferðaþjónustugreinar

20

Vinnumarkaðurinn

-20%

-15%

-10%

-5%

0%

5%

10%

15%

20%

25%

'09

-1

'09

-2

'09

-3

'09

-4

'10

-1

'10

-2

'10

-3

'10

-4

'11

-1

'11

-2

'11

-3

'11

-4

'12

-1

'12

-2

'12

-3

'12

-4

'13

-1

'13

-2

'13

-3

'13

-4

'14

-1

'14

-2

'14

-3

'14

-4

'15

-1

'15

-2

'15

-3

'15

-4

'16

-1

'16

-2

'16

-3

'16

-4

'17

-1

'17

-2

'17

-3

'17

-4

'18

-1

'18

-2

'18

-3

'18

-4

'19

-1

'19

-2

Breyting á fjölda launþega frá sama ársfjórðungi fyrra árs

Allt hagkerfið Ferðaþjónusta

Heimild: Hagstofa Íslands, Hagfræðideild Landsbankans

Page 21: Við vertíðarlok - staða og horfur í ferðaþjónustunni...Erlendum ferðamönnum fækkar í fyrsta sinn frá árinu 2010 … 19 12 7-2-3-3-8-9-13-16-23-30-40 -30 -20 -10 0 10

Velta fyrirtækja í ferðaþjónustu

21

Page 22: Við vertíðarlok - staða og horfur í ferðaþjónustunni...Erlendum ferðamönnum fækkar í fyrsta sinn frá árinu 2010 … 19 12 7-2-3-3-8-9-13-16-23-30-40 -30 -20 -10 0 10

• Gjaldeyristekjur dragast saman

í öllum ferðþjónustugeirum en

velta í krónum er stöðug nema í

farþegaflutningum í lofti og á

landi.

22

Heilt yfir er velta ferðaþjónustufyrirtækja stöðug milli ára fyrir utan fluggeirann

-29,3%

0,1%

-0,2%

2,0% 2,0%

-8,0%

-40%

-35%

-30%

-25%

-20%

-15%

-10%

-5%

0%

5%

Velta skv. VSK-skýrslum

Í ISK í EUR

Breyting milli ára í maí-júní 2019

Heimild: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Ísland

Page 23: Við vertíðarlok - staða og horfur í ferðaþjónustunni...Erlendum ferðamönnum fækkar í fyrsta sinn frá árinu 2010 … 19 12 7-2-3-3-8-9-13-16-23-30-40 -30 -20 -10 0 10

• Velta á hvern ferðamann í

rekstri gististaða, veitingasölu

og þjónustu, bílaleigubíla og

farþegaflutningum jókst um

rúmlega 20% milli ára í krónum

talið á VSK-tímabilinu maí-júní,

en um 10% í evrum talið.

• Veltan á ferðamann í

farþegaflutningum á landi jókst

nokkuð minna, eða um 14% í

krónum og 1% í evrum.

23

Velta ferðaþjónustufyrirtækja í maí og júní segir svipaða sögu og kortaveltutölurnar

-12%

24% 24%27% 27%

14%

24%

-22%

10% 10%12% 12%

1%

10%

-30%

-20%

-10%

0%

10%

20%

30%

Farþegafl. meðflugi

Reksturgististaða

Veitingasala Bílaleigur Ferðaskrifstofur Farþegafl. álandi

Farþegafl. ávatni

Velta á ferðamann samkvæmt VSK-skýrslum

Í ISK í EUR

Breyting milli ára í maí-júní 2019

Heimild: Hagstofa Íslands, Ferðamálstofa, Seðlabanki Ísland, Hagfræðideild Landsbankans

Page 24: Við vertíðarlok - staða og horfur í ferðaþjónustunni...Erlendum ferðamönnum fækkar í fyrsta sinn frá árinu 2010 … 19 12 7-2-3-3-8-9-13-16-23-30-40 -30 -20 -10 0 10

40

50

60

70

80

90

100

8

9

9

10

10

11

11

12

12

13

13

2010 2012 2014 2016 2018

Velta gististaða

Á verðlagi hvers árs Á föstu verðlagi Í evrum (h.ás)

Þús. krónur/gistinótt Evrur/gistinótt

• Velta gististaða á tímabilinu júlí

2018 til júní 2019 nam 98

mö.kr., eða 8,2 mö.kr. á mánuði

að meðaltali.

• Þetta samvarar um 12 þúsund

krónum á hverja gistinótt,

samanborið við 9 þúsund árið

2010.

• Á föstu verðlagi hefur velta á

hverja skráða gistinótt verið

nær óbreytt frá árinu 2009.

• Veltan á gistinótt er núna 90

evrur á nótt, en var 58 evrur

2010.

24

Tekjur gististaða á gistinótt aukast í krónum en dragast saman í evrum

12M hlaupandi meðaltöl.

Heimild: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Ísland, Hagfræðideild Landsbankans

Page 25: Við vertíðarlok - staða og horfur í ferðaþjónustunni...Erlendum ferðamönnum fækkar í fyrsta sinn frá árinu 2010 … 19 12 7-2-3-3-8-9-13-16-23-30-40 -30 -20 -10 0 10

0

50

100

150

200

250

300

350

2016 2017 2018 2019

Velta bílaleiga

Krónur á bíl á mánuð 12 mánaða hlaupandi meðaltal

Þúsund krónur

• Á tímabilinu júlí 2018 til júní

2019 veltu bílaleigur um 51

mö.kr., eða um 4,3 mö.kr. á

mánuði.

• Að meðaltali voru um 23.600

bílaleigubílar í umferð á þessu

tímabili.

• Velta á hvern bíl var um það bil

180 þúsund krónur en var 200

þúsund árið 2016.

25

Meðaltekjur á hvern bílaleigubíl dragast saman

Mánaðarleg velta bílaleiga deilt með fjölda bílleigubíla í umferð

Heimild: Hagstofa Íslands

Page 26: Við vertíðarlok - staða og horfur í ferðaþjónustunni...Erlendum ferðamönnum fækkar í fyrsta sinn frá árinu 2010 … 19 12 7-2-3-3-8-9-13-16-23-30-40 -30 -20 -10 0 10

Hvað er framundan?

26

Page 27: Við vertíðarlok - staða og horfur í ferðaþjónustunni...Erlendum ferðamönnum fækkar í fyrsta sinn frá árinu 2010 … 19 12 7-2-3-3-8-9-13-16-23-30-40 -30 -20 -10 0 10

Ánægja viðskiptavina meiri í ár en í fyrra

27

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú

Meðmælaskor erlendra ferðamanna

2018 2019

NPS stig

• Ánægja erlendra ferðamanna hefur mælst meiri

alla fyrstu 8 mánuði ársins miðað við sama tíma í

í fyrra.

• Meðmælaskor erlendra ferðaheildsala hefur

einnig hækkað milli ára.

0

10

20

30

40

50

60

jún 2017 júl 2018 jún 2019

Meðmælaskor erlendra ferðaheildsalaNPS stig

Heimild: Ferðamálastofa Heimild: Íslandsstofa

Page 28: Við vertíðarlok - staða og horfur í ferðaþjónustunni...Erlendum ferðamönnum fækkar í fyrsta sinn frá árinu 2010 … 19 12 7-2-3-3-8-9-13-16-23-30-40 -30 -20 -10 0 10

• Spá okkar um fjölda

ferðamanna:

• 2019: -14%

• 2020: +3%

• 2021: +5%

• Gangi spáin eftir verður fjöldi

erlendra ferðamanna árið 2021

um 2,2 milljónir sem er svipaður

fjöldi og á árinu 2017.

28

Hæg fjölgun ferðamanna framundan

30,2

40,1

24,2

5,5

-13,5

3,0 5,0

1,3

1,8

2,2

2,3

2,02,1

2,2

-50

-40

-30

-20

-10

0

10

20

30

40

50

1,0

1,5

2,0

2,5

3,0

2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021

Fjöldi ferðamanna

Fjölgun (h.ás) Fjöldi (v.ás)

Milljónir Breyting milli ára (%)

Heimild: Ferðamálastofa, Hagfræðideild Landsbankans

Page 29: Við vertíðarlok - staða og horfur í ferðaþjónustunni...Erlendum ferðamönnum fækkar í fyrsta sinn frá árinu 2010 … 19 12 7-2-3-3-8-9-13-16-23-30-40 -30 -20 -10 0 10

• 2019: Heildar útflutningstekjur

ferðaþjónustunnar dragast

saman um 34 ma.kr., eða 6,5%.

• Tekjur af farþegaflutningum

með flugi lækka um tæpa 39

ma.kr. milli ára, eða 21,5%

• Ferðalög aukast um 1,6%

• 2020: Heildartekjur aukast um

6%.

• Flugið eykst um tæp 3%

• Ferðalög aukast um 7%

• 2021: Svipuð þróun,

heildartekjur vaxa um 5%,

nokkuð jöfn aukningu í

flugliðnum og ferðalagaliðnum.

29

Tekjur ferðaþjónustunnar dragast saman í ár en vaxa hóflega á næstu árum

486

516

541

450

460

470

480

490

500

510

520

530

540

550

Alls 2018 2019* 2020* 2021* 2021

Útflutt ferðaþjónusta og breytingar milli ára

Alls Farþegaflutningar með flugi Ferðalög

Ma.kr.

*Breyting frá fyrra ári, spá Hagfræðideildar

Heimild: Hagstofa Íslands, Hagfræðideild Landsbankans

Page 30: Við vertíðarlok - staða og horfur í ferðaþjónustunni...Erlendum ferðamönnum fækkar í fyrsta sinn frá árinu 2010 … 19 12 7-2-3-3-8-9-13-16-23-30-40 -30 -20 -10 0 10

Ferðaþjónustan það sem af er árinu, í hnotskurn

30

-13,4%

-1,8%

-6,8%

10,0%

0,8%

-9,3%

16,0%

5,0%

0,4%

7,0%

-15%

-10%

-5%

0%

5%

10%

15%

20%

Breyting helstu kennitalna miðað við í fyrra

Miðað við fyrstu 7-8 mánuði ársins. Veltutölur m.v. maí og júní

Page 31: Við vertíðarlok - staða og horfur í ferðaþjónustunni...Erlendum ferðamönnum fækkar í fyrsta sinn frá árinu 2010 … 19 12 7-2-3-3-8-9-13-16-23-30-40 -30 -20 -10 0 10

Fyrirvari

▪ Innihald og form skjals þessa er unnið af starfsmönnum Hagfræðideildar Landsbankans hf.

([email protected]) og byggist á aðgengilegum opinberum upplýsingum á þeim tíma sem

greiningin var unnin. Mat á þeim upplýsingum endurspeglar skoðanir starfsmanna Hagfræðideildar

Landsbankans á þeim degi þegar greiningin er dagsett, en þær geta breyst án fyrirvara.

▪ Landsbankinn hf. og starfsfólk hans taka ekki ábyrgð á viðskiptum sem byggð eru á þeim upplýsingum

og skoðunum sem hér eru settar fram, enda eru þær ekki veittar sem persónuleg ráðgjöf fyrir einstök

viðskipti.

▪ Bent skal á að Landsbankinn hf. getur á hverjum tíma haft beinna eða óbeinna hagsmuna að gæta,

ýmist sjálfur, dótturfélög hans eða fyrir hönd viðskiptamanna, s.s. sem fjárfestir, lánardrottinn eða

þjónustuaðili. Greiningar eru engu að síður unnar sjálfstætt af Hagfræðideild Landsbankans og innan

Landsbankans eru í gildi reglur um aðskilnað starfssviða sem eru aðgengilegar á vef bankans.

31