9

Vika 23 utgafa vikunar

Embed Size (px)

DESCRIPTION

dvd og tolvuleikir vikunar

Citation preview

Page 1: Vika 23 utgafa vikunar

útgáfa vikunar

Page 2: Vika 23 utgafa vikunar

Ótrúlega flottur þriðju persónu hasarleikur þar sem leikmenn vaða um borgina New Marais sem Cole McGrath. Leikurinn er uppfullur af nýjum kröftum sem leikmenn geta bæði notað til góðra eða illra verka. Leikurinn er meira en 20 klukkutíma í sp20 klukkutíma í spilun. Klárlega leikur fyrir alla þá sem fíla Grand Theft Auto og Assassins Creed.

90 af 100 – Gamespy 90 af 100 – Joystiq 90 af 100 – IGN.com

Page 3: Vika 23 utgafa vikunar

Líkt og fyrsti og þriðji leikur Red Faction seríunnar gerist þessi hér á plánetunni Mars árið 2170 eða 50 árum eftir atburði Red Faction Guerilla leiksins. Yfirborð plánetunnar er óbyggilegt og þurfa íbúar hennar að flýja niður í námur sem eru útum allt undir yfirboðinu. Leikmenn Leikmenn fara í hlutverk Darius Mason sem rekur allskyns viðskipti í þessu neðanjarðar hagkerfi, en hann er plataður í upphafi leiksins til að grafa dýpra í námurnar. Það verður til þess að illvíg kvikindi ná að sleppa laus og ógna tilvist allra á mars, en það er hlutverk leikmenna að bjarga deginum sem fyrr. Hér er á Hér er á ferðinni þriðju persónu hasarleikur í anda Grand Theft Auto, nema hvað hægt er að rústa öllu í umhverfi leiksins.

Á Playstation 3, Xbox 360 og PC

Page 4: Vika 23 utgafa vikunar

Skellið á ykkur sólgleraugunum og farið í skó meistara Duke Nukem í þessum magnaða skotleik sem hefur verið meira en áratug í framleiðslu. Í Duke Nukem Forever hafa geimverur ráðist á jörðina og aðeins Duke sjálfur getur

bjargað málunum. Löggusvín, minnkunar-geislar og risastórar geimverur geta ekki stoppað okkar mann í að ná markmiðum sínum sem eru að bjasínum sem eru að bjarga heiminum, bjarga gellunum og

vera útúr svalur allan tímann.

Kóngurinn mætir hér með vopnabúrið fullt af ýktum vopnum, endalausan hasar og leik sem býður uppá allskyns möguleika sem ekki hafa áður sést í skotleikjum. Í Duke Nukem Forever er allt í bullandi hasar og húmor, en það eru aðalsmerki kappans og geta leikmenn meðal annars tekið skot á körfu, lyft lóðum, lesið tímarlyft lóðum, lesið tímarit ætluð fullorðnum, skrifað gróf skilaboð á veggi eða reyna við helling af sjóðheitum

dömum sem umvefja Duke. Söguþráður leiksins spannar fleiri klukkutíma, en auk þessa eru í leiknum fullkomin netspilun

sem tryggir að þessi pakki endist og endist.

Á Playstation 3, Xbox 360 og PC

Page 5: Vika 23 utgafa vikunar
Page 6: Vika 23 utgafa vikunar
Page 7: Vika 23 utgafa vikunar

Danny er lýtalæknir sem þykist vera óhamingjusamlega giftur til að ná í kvenfólk, og hefur gert það í langan tíma með afar góðum árangri.

Einn daginn hittir hann hins vegar konu sem heillar hann algerlega upp úr skónum, hina fögru Palmer. Hann notar ekki hina fögru Palmer. Hann notar ekki þessa siðlausu aðferð til að næla í hana en þau ná brátt vel saman

og hefja ástarsamband. Þegar hún finnur svo „giftingarhring“ Dannys í

buxnavasanum hans eru góð ráð dýr fyrir Danny, sem vill ekki hrekja hana burt. Hann segist vera á lokastigum skilnaðar Hann segist vera á lokastigum skilnaðar

og fær í framhaldinu skrifstofustjórann sinn, Katherine, til að þykjast vera eiginkona

hans þegar Palmer krefst þess að hitta hana. Þessi lygi leiðir svo óhjákvæmilega til fleiri lyga og brátt hefur Danny komið börnum Katherine í vefinn og ferðast með þau öll til Hawaii í frí til að sannfæra Palmer um til Hawaii í frí til að sannfæra Palmer um ágæti sitt. Það á eftir að reynast erfiðara

en hann hélt..

Page 8: Vika 23 utgafa vikunar

It‘s Kind of a Funny Story segir frá Craig Gilner (Keir Gilchrist), sextán ára þunglyndum unglingi sem er svo langt leiddur í örvæntingu sinni að hann stekkur af Brooklyn-brúnni.

Hann lifir þó sem betur fer af, en fer í framhaldinu á spítala til að leita hjálpar. Dr. Mahmoud (Aasif Mandvi) fær hann til að skrá sig til vikuvistar á geðdeild. Þar kynnist hann ýmsum undarlegum karakterum sem eru æði ólíkir því umhverfi sem Craig er vanur í menntaskólanum, þar sem hann er lagður í gegndarlaust einelti. Þar sem unglingageðdeildin er lokuð er hann seer lokuð er hann settur inn á deild fyrir fullorðna og kynnist þar Bobby (Zach Galifianakis), sjúklingi sem heldur því fram að hann sé aðeins í fríi á spítalanum. Bobby passar upp á Craig

og hjálpar honum að brjóta ísinn með Noelle (Emma Roberts), fallegri stúlku sem er einnig á deildinni. En er Craig tilbúinn að takast á við lífið?

Page 9: Vika 23 utgafa vikunar