32
Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli Námsgrein: Íslenska 6. bekkur. Vikurstundir: 3 ½ klst eða 5 ¼ kennslustundir. Kennari: Lilja Bára Kristjánsdóttir og Sigríður Gunnarsdóttir Samstarfsfólk: Guðbjörg Stefánsdóttir Yfirlit Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð Nóvember – febrúar Talað mál, hlustun og áhorf. Flytji mál sitt skýrt og áheyrilega Geti samið, horft á og hlustað á margskonar efni. Kunni að hlusta og bregðast við á viðeigandi hátt Geti nýtt sér upplýsingatækni í námi á gagnrýnin hátt. Lestur og bókmenntir Séu vel læsir og hafi öðlast góðan skilning og fjölbreyttan orðaforða Lagt mat á texta og túlkað. Geti notið þess að hlusta á upplestur og frásagnir Velji sér bækur eftir áhugasviði og lesið sögur og ljóð sér til ánægju Kynnist fjölbreyttum textum fornum og nýjum til að efla skilning, svo sem tíma, sjónarhorni, sögusviði og boðskap Geti aflað sér upplýsinga af bókum og af neti, túlkað þær og nýtt. Ritun Skrifi skýrt og greinilega og vandi frágang. Geti notað orðabækur. Hafi fengist við skapandi skrif og samið sögur, ljóð og leikþætti og öðlast öryggi við að tjá hugmyndir sínar og reynslu. Geti nýtt sér leiðbeiningar um textagerð og séu tilbúin að taka gagnrýni á eigin texta. Geta samið texta og tjáð hugmyndir sínar og reynslu og dregið út og endursagt efni úr ræðu og riti. Hafi náð valdi á helstu atriðum stafsetningar og nokkurri færni greinamerkingar. Vera fær um að skrifa og endursegja texta með ákveðin lesanda i huga. Málfræði Hafi öðlast færni til að nota tungumálið í riti og tali á fjölbreyttan hátt. Geti nýtt sér orðabækur og gagnabrunna sér til gagns og gamans á gagnrýnin hátt. Þjálfist í notkun no. so, og lo Gagnvirkur lestur Einstaklingsvinna Hópavinna Skífuvinna Ekki málið Lesbók 1 og Vinnubók 1. Málrækt 2 Orðspor 2 lesbók og vinnubók Fréttaþema í nóvember Jólatengdverkefni í desember Lestrapróf eftir lestrarátak Vinnusemi í kennslustundum Málfræði stöðumat í lok annar. Lesskilningspróf – Orðarún í nóvember

Yfirlit - dalvikurbyggd.isÞekkir gróður og loftslag sem einkennir Norðurlöndin. Gerir sér grein fyrir náttúrufari og helstu auðlindum Norðurlandanna. Þekkir merka staði

  • Upload
    others

  • View
    5

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Yfirlit - dalvikurbyggd.isÞekkir gróður og loftslag sem einkennir Norðurlöndin. Gerir sér grein fyrir náttúrufari og helstu auðlindum Norðurlandanna. Þekkir merka staði

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Námsgrein: Íslenska 6. bekkur.

Vikurstundir: 3 ½ klst eða 5 ¼ kennslustundir.

Kennari: Lilja Bára Kristjánsdóttir og Sigríður Gunnarsdóttir

Samstarfsfólk: Guðbjörg Stefánsdóttir

Yfirlit

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

Nóvember –

febrúar

Talað mál, hlustun og áhorf.

Flytji mál sitt skýrt og áheyrilega

Geti samið, horft á og hlustað á margskonar efni.

Kunni að hlusta og bregðast við á viðeigandi hátt

Geti nýtt sér upplýsingatækni í námi á gagnrýnin hátt.

Lestur og bókmenntir

Séu vel læsir og hafi öðlast góðan skilning og fjölbreyttan orðaforða

Lagt mat á texta og túlkað.

Geti notið þess að hlusta á upplestur og frásagnir

Velji sér bækur eftir áhugasviði og lesið sögur og ljóð sér til ánægju

Kynnist fjölbreyttum textum fornum og nýjum til að efla skilning, svo sem tíma,

sjónarhorni, sögusviði og boðskap

Geti aflað sér upplýsinga af bókum og af neti, túlkað þær og nýtt.

Ritun

Skrifi skýrt og greinilega og vandi frágang. Geti notað orðabækur.

Hafi fengist við skapandi skrif og samið sögur, ljóð og leikþætti og öðlast öryggi við að

tjá hugmyndir sínar og reynslu.

Geti nýtt sér leiðbeiningar um textagerð og séu tilbúin að taka gagnrýni á eigin texta.

Geta samið texta og tjáð hugmyndir sínar og reynslu og dregið út og endursagt efni úr

ræðu og riti.

Hafi náð valdi á helstu atriðum stafsetningar og nokkurri færni greinamerkingar.

Vera fær um að skrifa og endursegja texta með ákveðin lesanda i huga.

Málfræði

Hafi öðlast færni til að nota tungumálið í riti og tali á fjölbreyttan hátt.

Geti nýtt sér orðabækur og gagnabrunna sér til gagns og gamans á gagnrýnin hátt.

Þjálfist í notkun no. so, og lo

Gagnvirkur lestur Einstaklingsvinna Hópavinna Skífuvinna

Ekki málið Lesbók 1 og Vinnubók 1. Málrækt 2 Orðspor 2 – lesbók og vinnubók Fréttaþema í nóvember Jólatengdverkefni í desember

Lestrapróf eftir lestrarátak

Vinnusemi í kennslustundum

Málfræði stöðumat í lok annar.

Lesskilningspróf –

Orðarún í nóvember

Page 2: Yfirlit - dalvikurbyggd.isÞekkir gróður og loftslag sem einkennir Norðurlöndin. Gerir sér grein fyrir náttúrufari og helstu auðlindum Norðurlandanna. Þekkir merka staði

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

Geti fallbeygt og kynbeygt lo og no

Þjálfist í stigbreytingu lo

Þjálfist frekar i nt og þt sagna

Þjálfist í að búa til setningar, málsgreinar og efnisgreinar í rituðum texta.

Auki við orðaforða sinn og læri ný hugtök og orð og nýti sér þau við gerð texta.

Styðjist við málfræði og stafsetningu í töluðu máli og ritun

Niðurstöður úr einstökum þáttum námsmatsins eru birtar á Namfus.is undir flipanum Verkefnabók.

Kennari áskilur sér rétt til breytinga á áætlun.

Page 3: Yfirlit - dalvikurbyggd.isÞekkir gróður og loftslag sem einkennir Norðurlöndin. Gerir sér grein fyrir náttúrufari og helstu auðlindum Norðurlandanna. Þekkir merka staði

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Námsgrein: Stærðfræði

Vikurstundir: 3 Kennari: Katla Ketilsdóttir Samstarfsfólk: Jolanta Brandt

Yfirlit Vantar yfirheiti á hvern þátt fyrir sig. t.d Rúmfræði svo markmið

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

4 vikur

14 nóv – 9

des

Getur tekið af og bætt tíundu- og hundraðshlutum við tölur allt að 10.000.

Getur margfaldað saman heila tölu og tugabrot.

Getur deilt í heilla tölu með tugabroti (tíundahluta).

Getur margfaldað tugabrot með einum aukastaf með 10, 100 og 1000 án vasareiknis.

Skilur sætiskerfið og uppbyggingu þess frá 10Þ og niður í 1/1000 hluta.

Getur skráð gildi tölustafa frá 10Þ sæti og niður í 1/1000 hluta.

Getur raðað tölum með allt að 3 aukastöfum eftir stærð.

Innlögn kennara

Einstaklingsvinna

Samvinna

Stöðvavinna

Stika 2a – tugabrot

Efni frá kennara

Kaflapróf

1 vika 12 des – 19 des

Getur beitt reikniaðgerðunum fjórum við lausn orðadæma með tölum allt að 100.000

Samvinna Efni frá kennara – Jólastærðfræði Ánægja

5 vikur 3 janúar – 3 febrúar

Getur reiknað uppsett dæmi með samlagningu og frádrætti með tölum frá 0-100.000.

Getur reiknað uppsett dæmi með margföldun og deilingu með tölum frá 0-1000.

Kynnist því að reikna uppsett margföldunardæmi þar sem hundrað er margfaldað með tug.

Kynnist því að deila í tölu með tugatölu.

Innlögn frá kennara Einstaklingsvinna Samvinna

Stika 2b – Margföldun og deiling Kaflapróf

Niðurstöður úr einstökum þáttum námsmatsins eru birtar á Namfus.is undir flipanum Verkefnabók.

Kennari áskilur sér rétt til breytinga á áætlun.

Page 4: Yfirlit - dalvikurbyggd.isÞekkir gróður og loftslag sem einkennir Norðurlöndin. Gerir sér grein fyrir náttúrufari og helstu auðlindum Norðurlandanna. Þekkir merka staði

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Námsgrein: Enska 6. bekkur

Vikurstundir: 2 klst. eða

3 kennslustundir Kennari: Lilja Bára Kristjánsdóttir/ Sigríður

Gunnarsdóttir Samstarfsfólk:

Yfirlit

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

Nóv.-feb. Hlustun

Getur fylgt þræði í einföldu hlustunarefni, s.s. söngvum og sögum.

Skilur aðalatriði í einföldum samtölum milli tveggja og getur svarað einföldum spurningum.

Les og skilur stutta myndatexta og getur svarað verkefnum þeim tengdum.

Lesskilningur

Les og skilur stutta myndatexta og getur svarað verkefnum þeim tengdum.

Samskipti

Getur búið til eða tekið þátt í samtali um sérstök efni, t.d. mat og ferðalög með stuðningi mynda.

Getur búið til eða tekið þátt í samtali um sérstök efni, t.d. mat og ferðalög með stuðningi mynda

Frásögn Getur lýst sjálfum sér almennt, fatnaði, útliti o.fl. Ritun

Getur skrifað einfaldan texta um þekkt efni. Getur skrifað einfaldar setningar út frá eigin brjósti. Fær þjálfun í eintölu og fleirtölu nafnorða. Menningarlæsi

Kynnist því hvar enska er töluð. Skilur mikilvægi þess að geta skilið og talað ensku.

Einstaklingsvinna Hópavinna Paravinna Hlustun Hópurinn er tvískiptur þar sem getumunur er mikill. Söguaðferðin: Nemendur ferðast til enskumælandi lands Jólaverkefni

Námsspil af bókasafni, s.s. bingo og spil í boxum. Gagnvirkverkefni af vef mms.is Oxford word magic Orðabækur Google translate Námsspil tengd söguaðverðaverkefninu Ready for action ( Fyrir þann hóp sem er komin styttra Fyrir sterkari hóp verður valin bók til að lesa saman og vinna með.

Vinnuframlag og virkni í tímum

Munnleg virkni í tímum Hlustun Samræða milli

nemenda Munnleg mat Stöðumat í lok annar

Niðurstöður úr einstökum þáttum námsmatsins eru birtar á Namfus.is undir flipanum Verkefnabók. Kennari áskilur sér rétt til breytinga á áætlun.

Page 5: Yfirlit - dalvikurbyggd.isÞekkir gróður og loftslag sem einkennir Norðurlöndin. Gerir sér grein fyrir náttúrufari og helstu auðlindum Norðurlandanna. Þekkir merka staði

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Námsgrein: Náttúrufræði

Vikurstundir: 2 Kennari: Katla Ketilsdóttir Samstarfsfólk: Jolanta Brandt

Yfirlit

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

2 vikur

14 nóv – 25

nóv

Geta til aðgerða

Rætt mikilvægi samvinnu í samstilltum

aðgerðum sem varðar eigið umhverfi.

Vinnubrögð og færni

Kannað áreiðanleika heimilda með því

að nota bækur, netið og aðrar

upplýsingaveitur.

Útskýrt texta um náttúruvísind sér til

gagns og farið eftir einföldum,

munnlegum og skriflegum

leiðbeiningum.

Ábyrgð á umhverfinu

Tekið eftir og rætt atriði í umhverfi

sínu, gert grein fyrir áhrifum þeirra á

lífsgæði í búa

Tekið þátt í að skoða, skilgreina og

bæta eigið umhverfi og náttúru

Að búa á jörðinni

Lýst veðri og loftslagi á Íslandi

Lífsskilyrði manna

Gert grein fyrir mun á hreinu vatni og

menguðu.

Náttúra Íslands

Lýst hvernig orka í umhverfinu getur

breytt um mynd.

Innlögn frá kennara

Einstaklingsvinna

Samvinna

Auðvitað – Jörð í alheimi.

Verkefnahefti – hafið

Efni frá kennara

Fræðslumyndband

Kvistir

Verkefni um hringrás vatns.

Page 6: Yfirlit - dalvikurbyggd.isÞekkir gróður og loftslag sem einkennir Norðurlöndin. Gerir sér grein fyrir náttúrufari og helstu auðlindum Norðurlandanna. Þekkir merka staði

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

3 vikur 28 nóv – 16 des.

Geta til aðgerða

Rætt mikilvægi samvinnu í samstilltum

aðgerðum sem varðar eigið umhverfi.

Vinnubrögð og færni

Kannað áreiðanleika heimilda með því

að nota bækur, netið og aðrar

upplýsingaveitur.

Útskýrt texta um náttúruvísind sér til

gagns og farið eftir einföldum,

munnlegum og skriflegum

leiðbeiningum.

Ábyrgð á umhverfinu

Tekið eftir og rætt atriði í umhverfi

sínu, gert grein fyrir áhrifum þeirra á

lífsgæði í búa

Tekið þátt í að skoða, skilgreina og

bæta eigið umhverfi og náttúru

Að búa á jörðinni

Lýst veðri og loftslagi á Íslandi

Lífsskilyrði manna

Gert grein fyrir mun á hreinu vatni og

menguðu.

Náttúra Íslands

Lýst hvernig orka í umhverfinu getur

breytt um mynd.

Innlögn frá kennara

Einstaklingsvinna

Samvinna

Auðvitað - jörð í alheimi

Verkefnahefti – Lofthjúpurinn og

veðrið

Efni frá kennara

Fræðslumyndbönd

Samvinna

2 vikur 3 jan – 13 jan

Geta til aðgerða

Rætt mikilvægi samvinnu í samstilltum

aðgerðum sem varðar eigið umhverfi.

Vinnubrögð og færni

Kannað áreiðanleika heimilda með því

að nota bækur, netið og aðrar

upplýsingaveitur.

Innlögn frá kennara Einstaklingsvinna Samvinna

Auðvitað – jörð í alheimi Verkefnahefti – Loftslag á Íslandi Efni frá kennara Fræðslumyndbönd

Kaflapróf

Page 7: Yfirlit - dalvikurbyggd.isÞekkir gróður og loftslag sem einkennir Norðurlöndin. Gerir sér grein fyrir náttúrufari og helstu auðlindum Norðurlandanna. Þekkir merka staði

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

Útskýrt texta um náttúruvísind sér til

gagns og farið eftir einföldum,

munnlegum og skriflegum

leiðbeiningum.

Ábyrgð á umhverfinu

Tekið eftir og rætt atriði í umhverfi

sínu, gert grein fyrir áhrifum þeirra á

lífsgæði í búa

Tekið þátt í að skoða, skilgreina og

bæta eigið umhverfi og náttúru

Að búa á jörðinni

Lýst veðri og loftslagi á Íslandi

Lífsskilyrði manna

Gert grein fyrir mun á hreinu vatni og

menguðu.

Náttúra Íslands

Lýst hvernig orka í umhverfinu getur

breytt um mynd.

4 vikur 16 jan – 10 febrúar

Geta til aðgerða

Rætt mikilvægi samvinnu í samstilltum

aðgerðum sem varðar eigið umhverfi.

Vinnubrögð og færni

Kannað áreiðanleika heimilda með því

að nota bækur, netið og aðrar

upplýsingaveitur.

Útskýrt texta um náttúruvísind sér til

gagns og farið eftir einföldum,

munnlegum og skriflegum

leiðbeiningum.

Ábyrgð á umhverfinu

Tekið eftir og rætt atriði í umhverfi

sínu, gert grein fyrir áhrifum þeirra á

lífsgæði í búa

Innlögn kennara Samvinna Einstaklingsvinna Hópavinna

Auðvitað – jörð í alheimi Verkefnahefti – sólkerfið Fræðslumyndbönd Efni frá kennara

Kynning á plánetu Kaflapróf

Page 8: Yfirlit - dalvikurbyggd.isÞekkir gróður og loftslag sem einkennir Norðurlöndin. Gerir sér grein fyrir náttúrufari og helstu auðlindum Norðurlandanna. Þekkir merka staði

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

Tekið þátt í að skoða, skilgreina og

bæta eigið umhverfi og náttúru

Að búa á jörðinni

Útskýrt afstöðu solar og jarðar og

tengja við árstíðir, dægraskipti og

tímann

Lífsskilyrði manna

Gert grein fyrir mun á hreinu vatni og

menguðu.

Náttúra Íslands

Lýst hvernig orka í umhverfinu getur

breytt um mynd.

Niðurstöður úr einstökum þáttum námsmatsins eru birtar á Namfus.is undir flipanum Verkefnabók.

Kennari áskilur sér rétt til breytinga á áætlun.

Page 9: Yfirlit - dalvikurbyggd.isÞekkir gróður og loftslag sem einkennir Norðurlöndin. Gerir sér grein fyrir náttúrufari og helstu auðlindum Norðurlandanna. Þekkir merka staði

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Námsgrein: Samfélagsfræði 5. og 6. bekkur

Vikurstundir: 2½ klst eða 4 kennslustundir

Kennari: Hólmfríður Katla Ketilsdóttir, Lilja Bára Kristjánsdóttir og Sigríður Gunnarsd í 1 kennsl.

Samstarfsfólk: Jolanta Brandt

Yfirlit

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

Vetrarönn

14 nóv – 16

des

Veit hvaða lönd tilheyra Norðurlöndunum.

Þekki hvaða tungumál eru töluð í

hverju norðurlandi.

Þekkir fána og höfuðborgir Norðurlandanna.

Þekkir gróður og loftslag sem einkennir Norðurlöndin.

Gerir sér grein fyrir náttúrufari og helstu auðlindum Norðurlandanna.

Þekkir merka staði hvers lands

Veit hvaða höf liggja að hverju Norður-landanna og stærstu vötn á Norðurlöndum.

Getur notað kort og gröf til að afla sér

upplýsinga

Borið kennsl á ólíkan bakgrunn fólks og virt frelsi þess til mismunandi trúar, lífsgilda, skoðana og lífshátta.

Innlagnir kennara

Hópavinna

Einstaklingsvinna

Námsefnið, Norðurlöndin lesbók

og vinnubók.

Landabréfabók

Landakort

Nýtum efni af vefnum, t.d.

youtube, big bang,

Kahoot

Kaflapróf

Heimaverkefni

Verkefni í tíma

Vetrarönn

3 jan -10

febrúar

Gert sér grein fyrir hugmyndum um samhjálp og velferð og framkvæmd hennar í samfélaginu

Séð gildi slysavarna og viðbragða við slysum í nærsamfélagi og náttúru.

Sett sigí spor fólks með ólíkan bakgrunn á vödlum stöðum og tímum.

Innlagnir kennara

Hópavinna

Einstaklingsvinna

Námsefnið, Á ögurstundu.

Landabréfabók

Neyðarlínan 2 þættir

Page 10: Yfirlit - dalvikurbyggd.isÞekkir gróður og loftslag sem einkennir Norðurlöndin. Gerir sér grein fyrir náttúrufari og helstu auðlindum Norðurlandanna. Þekkir merka staði

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

Metið og brugðist við ólíkum skoðunum og upplýsingum á fordómalausan hátt

Rökrætt um ólík málefni á samfélagslegum og siðferðilegum toga.

Geti sýnt samferðafólki sínu tillitsemi og umhyggju.

Önnur myndbönd af

youtube.

Gestafyrirlesarar

Niðurstöður úr einstökum þáttum námsmatsins eru birtar á Namfus.is undir flipanum Verkefnabók.

Kennari áskilur sér rétt til breytinga á áætlun.

Page 11: Yfirlit - dalvikurbyggd.isÞekkir gróður og loftslag sem einkennir Norðurlöndin. Gerir sér grein fyrir náttúrufari og helstu auðlindum Norðurlandanna. Þekkir merka staði

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Námsgrein: Heimilisfræði 6. bekkur.

Vikurstundir: 90 mín aðra hverja viku.

Kennari Matthildur Matthíasd Samstarfsfólk:

Yfirlit

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

Nóvember-

febrúar.

Getur unnið í samvinnu við aðra og sýnt tillitssemi og frumkvæði.

Þjálfist í að nota helstu heimilstæki sem til þarf til baksturs og matargerðar.

Sýnir ábyrgð og örugga umgengni í faginu.

Skilur helstu hugtök sem tengjast viðfangsefninu s.s. heilsa og lífstíll,næringarefni,orkuefni,orkuþörf,

Getur gert grein fyrir hvers vegna hreinlæti er mikilvægt við heimilisstörf almennt.

Getur matreitt ýmsar einfaldar máltíðir og nýtt hráefni sem best.

Þjálfist í að vinna að mestu leyti sjálfstætt eftir uppskriftum og velja réttu mæli- og eldhúsáhöldin.

Geti nýtt margvíslega miðla til að afla upplýsinga sem tengjast greininni.

Læri um gamlar vinnsluaðferðir s.s þurrkun, reyking, súrsun og fl.

Átti sig á mikilvægi þess að bæði kynin sinni heimilisstörfum

Eykur umhverfisvitund innan kennslustofu sem utan. Þekki muninn á umhverfis og endurvinnslumerkjum og hvað stendur á bak við hvert þeirra.

Fræðist um umbúðir og innkaup og velji þær vörur sem minnst eða ekkert sorp hlýst af og

Sýnikennsla kennara,

einstaklings og

hópavinna.

Verkefnavinna tengd

námsbókinni Gott og

gagnlegt 2 ásamt

verkefnum frá kennara.

Umræður sem tengjast

námsbók og almennri

heimilisfræði.

Bakað úr geri, hrært og þeytt deig,

Unnið með grænmeti og ávexti að

gerð ýmissa rétta.

Útbúnir léttir réttir s.s. súpur,

pastaréttir,brauðréttir, kjöt og

fiskréttir.

Áhersla lögð á bakstur jólabrauðs í

desember.

Gott og gagnlegt, verkefna og

vinnubók ásamt efni frá kennara.

Vefmiðlar

Símat byggt á frumkvæði, samvinnu,

sjálfstæði og áhuga.

Page 12: Yfirlit - dalvikurbyggd.isÞekkir gróður og loftslag sem einkennir Norðurlöndin. Gerir sér grein fyrir náttúrufari og helstu auðlindum Norðurlandanna. Þekkir merka staði

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

hagi innkaupum með sparnað og nýtni í huga.

Þekkir uppruna helstu matvæla

Þekkir og getur gert grein fyrir mismunandi umbúðamerkingum.

Kynnist ýmsum réttum frá mismunandi löndum. Reynt að koma til móts við nemendur af erlendum uppruna með því að búa til rétti frá þeirra menningarheimi.

Verkefni hvers bekkjar eru ákveðin

fyrirfram tvær vikur í senn ( sjá

vikuáætlun) og er þá helst stuðst við

uppskriftir í bókinni Gott og

gagnlegt2. Þá verður reynt að koma

til móts við nemendur hvað

hugmyndir af uppskriftum varðar.

Niðurstöður úr einstökum þáttum námsmatsins eru birtar á Namfus.is undir flipanum Verkefnabók.

Kennari áskilur sér rétt til breytinga á áætlun.

Page 13: Yfirlit - dalvikurbyggd.isÞekkir gróður og loftslag sem einkennir Norðurlöndin. Gerir sér grein fyrir náttúrufari og helstu auðlindum Norðurlandanna. Þekkir merka staði

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Námsgrein: Myndmennt 6. bekkur

Vikurstundir: Kennari Skapti Runólfsson Samstarfsfólk:

Yfirlit

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

14/11- 10/2 gangi af ábyrgð um efni og áhöld í

myndmenntastofu.

geti gengið frá verkum, efnum og

áhöldum sem unnið hefur verið með.

kynnist hlutföllum, t.d. í andliti. Teikni sjálfsmynd sem er borin saman við raunveruleikann í tölvu.

kunni skil á nálægð og fjarlægð,

forgrunni og bakgrunni og miðrými.

Þekki heita og kalda liti og geti nýtt sér

þá vitneskju til að skapa áhrif í mynd.

Kynnist því að vinna með leir og

glerjung.

Kynnist því að vinna málverk á trönur.

Kynnist mismunadi grafík/þrykk

aðferðum

Litablöndun/litahringurinn

Vinna með mismunandi sjónarhorn

Sýnikennsla og

myndmennt 1 og 2

kennslubækurnar.

Ásamt efni sem útbúið

er af kennara.

Einfalt málningarverkefni þar sem

áherslan er á forgrunn, bakgrunn og

miðgrunn. Farið í litablöndum og

litahringurinn gerður. Unnið með

heitum og köldum litum s.s. eins og

sólarlag/sólarupprás. Mósaík eða

grafíkmynd unnin. Sjálfsmynd unnin

með áherslur á hlutföll. Jólamyndir

og föndur í desember með

mismunandi aðferðum. Klippimyndir

með marglitaðan pappír. Stórt

málverk unnið, og trönur notaðar.

Einfalt þrykk verkefni. Þrívíð mótun,

unnið með leir.

Gátlistar byggðir á forsendum

verkefna.

Afurðir: Teikningar, málverk,

leir, þrykk og mósaík.

Niðurstöður úr einstökum þáttum námsmatsins eru birtar á Namfus.is undir flipanum Verkefnabók. Kennari áskilur sér rétt til breytinga á áætlun.

Page 14: Yfirlit - dalvikurbyggd.isÞekkir gróður og loftslag sem einkennir Norðurlöndin. Gerir sér grein fyrir náttúrufari og helstu auðlindum Norðurlandanna. Þekkir merka staði

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Námsgrein: Upplýsingatækni 5. og 6. bekkur

Vikustundir: 60 mín Kennari: Guðný S. Ólafsdóttir Samstarfsfólk: Umsjónarkennarar og stuðningsfulltrúi

Yfirlit

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

vetrarönn

Við lok 7.bekkjar getur nemandi:

Nýtt upplýsingaver sér til gagns bæði í stýrðu námi og á eigin forsendum.

Sýnt sjálfstæði í vinnubrögðum undir leiðsögn og í samvinnu með öðrum..

Beitt réttri fingrasetningu

Nýtt fjölbreyttar leiðir við leitarvélar við markvissa öflun upplýsinga við hæfi.

Nýtt rafrænt og gagnvirkt námsefni á fjölbreyttan hátt

Verið gagnrýnin á gæði ýmissa upplýsinga.

Unnið með heimildir og sett fram einfalda heimildaskrá

Nýtt hugbúnað og forrit við einfalda uppbyggingu og uppsetningu ritsmíða,

Nýtt hugbúnað/forrit við gerð ritunarverkefna og framsetningu tölulegra gagna.

Nýtt hugbúnað/forrit við myndvinnslu, gerð stuttmynda og hljóð- og tónvinnslu.

Nýtt hugbúnað/forrit við vefsmíðar.

Rætt og útskýrt á gagnrýninn hátt eigið upplýsinga- og miðlalæsi.

Nýtt hugbúnað/forrit við miðlun þekkingar á skapandi og skýran hátt.

Sýnt ábyrgð í meðferð upplýsinga og við heimildarvinnu.

Farið eftir reglum um ábyrga netnotkun, er meðvitaður um siðferðislegt gildi þeirra og

- Fingrasetning rifjuð upp og þjálfuð enn frekar á vef typing.com

- Unnið í ritvinnsluforritinu Word,

rifjað upp og kenndar helstu skipanir

- Unnið í Power Point, m.a. kynning á nem. sjálfum og áhugamálum hans

- Kennd grunnatriði í forritun í forritinu Scratch og Alice.org, code.org, einnig Micro:bit

- Grunnur í myndvinnslu, teknar myndir í náttúrunni og settar á svæði nemenda í tölvunum, bæði ljósmyndir og myndbönd.

- Myndir settar saman í Movie Maker og/eða Photo Story

- - Unnið í áður lærðum þáttum í

samráði við umsjónarkennara, einnig þematengd verkefni sem bekkurinn vinnur.

Typing.com,

Ritvinnsluforritið Word og Google

docs

Power Point og Google Slides

Forritun í Scratch og code.org

Alice.org

Micro:bit

Movie Maker, Photo Story

Ýmsar vefsíður s.s.;

jigsawplanet.com,

tagxedo.com

comiclife.com

zimmertwinsatschool.com

theuglydancer.com Kahoot.it Ýmis verkefni í samráði við umsjónarkennara

Virkni, áhugi, færni

og hegðun eru þeir þættir sem metnir verða jafnt og þétt allan veturinn.

Verkefni nemenda

vistuð í þeirra möppur og metin

Page 15: Yfirlit - dalvikurbyggd.isÞekkir gróður og loftslag sem einkennir Norðurlöndin. Gerir sér grein fyrir náttúrufari og helstu auðlindum Norðurlandanna. Þekkir merka staði

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

tekur ábyrgð á eigin samskiptum og gögnum á Neti- og netmiðlum.

Niðurstöður úr einstökum þáttum námsmatsins eru birtar á Namfus.is undir flipanum Verkefnabók.

Kennari áskilur sér rétt til breytinga á áætlun, enda gerast hlutirnir hratt í heimi upplýsingatækninnar.

Page 16: Yfirlit - dalvikurbyggd.isÞekkir gróður og loftslag sem einkennir Norðurlöndin. Gerir sér grein fyrir náttúrufari og helstu auðlindum Norðurlandanna. Þekkir merka staði

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Námsgrein: Tónmennt - 6.bekkur

Vikurstundir: 1 x 60 mínútur

Kennari: Guðmann Sveinsson Samstarfsfólk:

Yfirlit

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

16.nóv -

23.nóv

Spurningakeppni(Úr því efni sem búið er að fara í)

Söngstund.

Elvis Presley og upphaf rokksins.

Bekkjarkennsla,

hópkennsla.

Útlistunarkennsla,

verklegar æfingar og

innlifunaraðferðir og

tjáning.

Liðakeppni úr efni fyrri

tónmenntatíma.

Popplög og rokklög kynnt.

Ný lög í söngbókina.

Elvis og rokkið.

Frammistöðumat

30.nóv - 7.des

Jólalögin kynnt til sögunnar. Rokksaga (Hvenær byrjaði rokkið?). Söngstund/hópsöngur. Tónlistarsaga.

Bekkjarkennsla,

hópkennsla.

Útlistunarkennsla,

verklegar æfingar og

innlifunaraðferðir og

tjáning.

Jólasöngbók búin til.

Upphitun fyrir söngröddina.

Popp og rokksaga.

Frammistöðumat

14.des - 21.des

Hvað eru effectar? Og hvernig nota tónlistarmenn tæknina við spilamennsku? Söngstund/Hópsöngur. Jólalögin.

Bekkjarkennsla,

hópkennsla.

Útlistunarkennsla, verklegar æfingar og innlifunaraðferðir og tjáning.

Jólalögin sungin. Effectar fyrir hljóðfæraleikara. Ný lög sett í söngbókina.

Frammistöðumat

Page 17: Yfirlit - dalvikurbyggd.isÞekkir gróður og loftslag sem einkennir Norðurlöndin. Gerir sér grein fyrir náttúrufari og helstu auðlindum Norðurlandanna. Þekkir merka staði

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

28.des - 4.jan

Grafísk nótnaskrift. Að skrifa niður tónlist með óhefðbundnum aðferðum. Grafísk tónverk.

Bekkjarkennsla,

hópkennsla.

Útlistunarkennsla, verklegar æfingar og innlifunaraðferðir og tjáning.

Nótnaskrift á óhefðbundin hátt. Skrifa niður tónlist með nýjum aðferðum. Búa til grafískt tónverk.

Frammistöðumat

11.jan - 18.jan

Popp-og Rokksaga. Rokk og popplög eftir þá tónlistarmenn sem fjallað er um í söngstund. Þróun hljóðfæra og notkun þeirra.

Bekkjarkennsla,

hópkennsla.

Útlistunarkennsla, verklegar æfingar og innlifunaraðferðir og tjáning.

Saga popp- og rokktónlistar í máli, myndum og hljóði. Gömul og klassísk rokk/popplög sungin og sett í söngmöppu.

Frammistöðumat

25.jan- 1.feb

Spurningakeppni úr því efni sem búið er að fjalla um þ.e.a.s. tónlistarmenn, hljóðfæri, tóndæmi o.s.frv. Söngstund. Tónlistarleikir/æfingar.

Bekkjarkennsla,

hópkennsla.

Útlistunarkennsla, verklegar æfingar og innlifunaraðferðir og tjáning.

Spurt úr því efni sem farið hefur verið í. Ný og gömul popplög sungin. Líkaminn og tónlist.

Frammistöðumat

Niðurstöður úr einstökum þáttum námsmatsins eru birtar á Namfus.is undir flipanum Verkefnabók.

Kennari áskilur sér rétt til breytinga á áætlun.

Page 18: Yfirlit - dalvikurbyggd.isÞekkir gróður og loftslag sem einkennir Norðurlöndin. Gerir sér grein fyrir náttúrufari og helstu auðlindum Norðurlandanna. Þekkir merka staði

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Námsgrein: Smíði og hönnun 6. bekkur

Vikurstundir: 1.5 aðra

hverja viku Kennari: Sólveig Lilja Sigurðardóttir Samstarfsfólk:

Yfirlit

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið að nemandi geti:

Kennsluhættir Leiðir og verkefni Mat á námsþætti/afurð

Nóv.

2016-

feb.

2017

Menningarlæsi

útskýrt og sýnt vinnuferli sem felur í sér þróun frá

hugmynd til afurðar,

hagnýtt leikni og þekkingu sem hann hefur öðlast til

að takast á við fjölbreytt viðfangsefni,

tekið tillit til annarra í hópvinnu og sýnt frumkvæði,

haft sjálfbærni að leiðarljósi í vinnu sinni,

gert grein fyrir hugtakinu tækni og hvernig það

tengist vinnu hans,

fjallað á einfaldan hátt um þætti sem snerta

menningu í tengslum við verkefni sín,

gert grein fyrir helstu hugtökum sem tengjast

viðfangsefni hans,

sýnt ábyrga og örugga umgengni við vinnu og

frágang á vinnusvæði,

lagt mat á eigin verk og sýnt skilning á vönduðum

vinnubrögðum.

Handverk

valið og notað á réttan og öruggan hátt helstu

verkfæri og mælitæki á öruggan hátt,

gert grein fyrir uppruna og notagildi þess efniviðar

sem notaður er í smíðastofunni

Hönnun og tækni

útskýrt hugmyndir sínar með því að rissa upp

(málsetta) vinnuteikningu

lesið einfalda teikningu og smíðað eftir henni,

Innlögn verkefna og sýnikennsla fer

ýmist fram yfir allan hópinn eða að hver

nemandi fær leiðsögn með sitt verkefni.

Nemendur vinna verkefni sem kalla á

hugmyndaauðgi og hönnun, verkefni

sem geta sameinað nokkra verkþætti

s.s. trésmíði, málmsmíði og rafmagn.

Nemendur vinna sjálfstætt að sínum

verkefnum en einnig er lögð áhersla á

að þeir hjálpist að við lausn vandamála.

Samvinna er með öðrum kennurum

varðandi einstök verkefni.

Hjá 6. bekk er m.a. áhersla á að

nemendur:

vinni með tálguhníf, handsög,

tifsög, silfursög, hamar,

skrúfjárn, vinkil, þvingu/klemmu,

brennipenna, súluborvél,

dósabor, rafmagnsborvél,

pússvél, hitablásara,

plastbeygjuvél,

kynnist einfaldri málmsmíði,

kynnist einföldum orkugjöfum,

vandi frágang og meti eigin vinnu,

geti skreytt hluti á persónulegan

hátt,

framkvæmi límingu, neglingu og

að skrúfa saman hluti,

vinni með ýmiss konar efni s.s.

furu, krossvið, MDF, leður, plast

og efni úr skógreit, málningu og

liti.

geri raunhæfar kröfur til eigin getu

og færni,

læri rétta notkun vinnuhanska,

öryggisgleraugna og heyrnarhlífa.

Vinnusemi,

verklægni,

sjálfstæði/hugmynda

auðgi, vandvirkni og

hegðun metin með

tikklista.

Umsögn send heim í

lok haustannar um

vinnusemi í tímum.

Page 19: Yfirlit - dalvikurbyggd.isÞekkir gróður og loftslag sem einkennir Norðurlöndin. Gerir sér grein fyrir náttúrufari og helstu auðlindum Norðurlandanna. Þekkir merka staði

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið að nemandi geti:

Kennsluhættir Leiðir og verkefni Mat á námsþætti/afurð

framkvæmt samsetningar og yfirborðsmeðferð sem

hæfa verkefnum

hannað og smíðað verkefni sem nýtir einfaldan

orkugjafa

greint þarfir í umhverfi sínu og rætt mögulegar

lausnir

Umhverfi

gert grein fyrir hvort efni séu hættuleg og hvernig

hægt er að endurnýta og flokka efni sem fellur til í

smíðastofunni

sýnt góða nýtingu þeirra efna sem unnið er með

gert við og endurnýjað eldri hluti og lengt þannig

líftíma þeirra

Útskýrt réttar vinnustellingar og valið viðeigandi

hlífðarbúnað

gangi vel um og geti þrifið

vinnuumhverfi sitt skipulega.

Verkefni sem unnið er að: Kertabox klárað,

jólaverkefni, lítill kollur, málmsmíða-

verkefni og valverkefni.

Page 20: Yfirlit - dalvikurbyggd.isÞekkir gróður og loftslag sem einkennir Norðurlöndin. Gerir sér grein fyrir náttúrufari og helstu auðlindum Norðurlandanna. Þekkir merka staði

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Námsgrein: hannyrðir 6 . bekkur

Vikurstundir: Kennari Ásrún Samstarfsfólk:

Yfirlit

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

haust Nemandi getur teiknað eigin hugmynd á blað

og yfirfært það í textíl.

Fyrirmæli gefin yfir

hópinn.

Einstaklingskennsla

Nemendur gera pennaveski þar

sem þau fá ákveðin fyrirmæli og

vinna út frá þeim

Símat. Getur tileinkað sér fyrirmæli.

Ræður við að útfæra eigin teikningu í

textíl, Getur sett rennilás í verkefnið,

getur nýtt sér útsaum sem hann hefur

áður lært

Niðurstöður úr einstökum þáttum námsmatsins eru birtar á Namfus.is undir flipanum Verkefnabók.

Kennari áskilur sér rétt til breytinga á áætlun.

Page 21: Yfirlit - dalvikurbyggd.isÞekkir gróður og loftslag sem einkennir Norðurlöndin. Gerir sér grein fyrir náttúrufari og helstu auðlindum Norðurlandanna. Þekkir merka staði

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Námsgrein: Íþróttir 5-7.bekkur. Janúar til júní.

Vikurstundir: 3 klst. Kennari: Heiðar, Sóla og Ása Samstarfsfólk:

Yfirlit

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Timaseðill

Áhersluatriði Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/a

furð Vika 1 Líkamsvitund, leikni og afkastageta

-gert æfingar sem reyna á loftháð þol, -gert æfingar sem reyna á styrk og stöðugleika útlima og bols, Félagslegir þættir -sýnt virðingu og góða framkomu hvort sem leikur vinnst eða tapast. Jafnframt viðhaft jákvæð og árangursrík samskipti til að efla liðsanda, -skýrt mikilvægi þess að hafa leikreglur, farið eftir þeim bæði í hóp- og einstaklingsíþrótt,

Stórfiskur

Sjúkrahússleikur

Höfðingi

Hlaup

Kasta og grípa

Samvinna

Hlaupaleikir og skotboltaleikir, höfðingi og dodgeball.

Vika 2 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á styrk og stöðugleika útlima og bols, -gert flóknar samsettar æfingar sem reyna á lipurð og samhæfingu,

Hitað upp í fótbolta

með handboltamörkin

og tveir boltar í leik.

Handbolti- 3 lið. Spil-

skiptibolti.

Kasta og grípa.

Sendingar á ferð.

Vörn og sókn.

Handbolti

Vika 3 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á loftháð þol, -sýnt leikni í nokkrum mismunandi íþróttagreinum, Félagslegir þættir -sýnt virðingu og góða framkomu hvort sem leikur vinnst eða tapast. Jafnframt viðhaft jákvæð og árangursrík samskipti til að efla liðsanda, -skýrt mikilvægi þess að hafa leikreglur, farið eftir þeim bæði í hóp- og einstaklingsíþrótt,

Þrískiptur hópur í 5. og 6. bekk. (einn í sundi). Hálfur tími í golfi og hálfur í klifurvegg. Farið í grunnatriði á báðum stöðum.

Umgengni. Grip á kylfu. Pútt, vipp og sveifla í lengri höggum. Grunnatriði. Hermirinn. Reglur í sal, umgengni við klifurvegginn. Grip, leiðir. Stöður í veggnum. Hvernig á að detta.

Golf Klifur

Page 22: Yfirlit - dalvikurbyggd.isÞekkir gróður og loftslag sem einkennir Norðurlöndin. Gerir sér grein fyrir náttúrufari og helstu auðlindum Norðurlandanna. Þekkir merka staði

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni

Markmið Kennsluhættir

Timaseðill Áhersluatriði Verkefni/Námsefni Mat á

námsþætti/afurð

Vika 4 Félagslegir þættir -rætt samanog tekið virka afstöðu -sýnt virðingu og góða framkomu, viðhaft jákvæð og árangursrík samskipti

Leikir: Kastljósið Finndu einhvern.... Ég líka! Traustleikir

Skapa traust og efla samvinnu. Finna hvað gerir okkur ólík, hvað eigum við sameiginlegt.

Fjölmenningarlegir leikir.

Vika 5 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á loftháð þol, -tekið þátt í stöðluðum prófum til að meta þrek og hreysti, lipurð og samhæfingu, Heilsa og efling þekkingar -tengt hlutverk taugakerfis, hjarta, blóðrásar og lungna við líkamlega áreynslu, -nýtt niðurstöður prófa til að setja sér skammtíma- og langtímamarkmið í íþróttum og heilsurækt og unnið að þeim,

Fjölþrepaprófið framkvæmt. Liðleiki fram á kassa.

Úthald Liðleiki

Píptest og liðleiki

Vika 6 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á loftháð þol, -gert æfingar sem reyna á styrk og stöðugleika útlima og bols, -gert flóknar samsettar æfingar sem reyna á lipurð og samhæfingu, -sýnt leikni í nokkrum mismunandi íþróttagreinum, Félagslegir þættir -sýnt virðingu og góða framkomu hvort sem leikur vinnst eða tapast. Jafnframt viðhaft jákvæð og árangursrík samskipti til að efla liðsanda, -skýrt mikilvægi þess að hafa leikreglur, farið eftir þeim bæði í hóp- og einstaklingsíþrótt, Heilsa og efling þekkingar -gert sér grein fyrir gildi heilbrigðs lífernis fyrir starfsemi líkamans og mikilvægi hreinlætis í tengslum við íþróttir og sundiðkun, -tekið þátt í glímu og ýmsum leikjum,

Skipt í 3 lið, tvö lið í bandý og eitt í glímu.

Minna á að halda með báðum höndum um kylfuna og að kylfan eigi ekki að fara upp fyrir hnéhæð í sendingum eða skotum. Kynnum undirstöðu glímunnar eins og að stíga, hælkrók, sniðglímu, hvernig eigi að falla í jörðina ofl.

Bandý og glíma Vetrarönn lýkur!!!

Vika 7 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á loftháð þol, -gert æfingar sem reyna á styrk og stöðugleika útlima og bols, Félagslegir þættir -sýnt virðingu og góða framkomu hvort sem leikur vinnst eða tapast. Jafnframt viðhaft jákvæð og árangursrík samskipti til að efla liðsanda,

Skotboltaleikir og

hlaupaleikir.

Hafa gaman saman. Uppbrot: 5-6.bekkur Mánudagur – Allir sund Þriðjudagur – Allir íþróttir. 7.bekkur – Allir í sund

Page 23: Yfirlit - dalvikurbyggd.isÞekkir gróður og loftslag sem einkennir Norðurlöndin. Gerir sér grein fyrir náttúrufari og helstu auðlindum Norðurlandanna. Þekkir merka staði

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni

Markmið Kennsluhættir

Timaseðill Áhersluatriði Verkefni/Námsefni Mat á

námsþætti/afurð

-skýrt mikilvægi þess að hafa leikreglur, farið eftir þeim bæði í hóp- og einstaklingsíþrótt, -rætt líkamsvitund, kynheilbrigði, staðalímyndir í íþróttaumfjöllun og tekið virka afstöðu gegn ofbeldi.

Ath: Við kennum bara mánudag og þriðjudag þessa viku svo er vetrarfrí.

Vika 8 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á loftháð þol, -gert æfingar sem reyna á styrk og stöðugleika útlima og bols, -gert flóknar samsettar æfingar sem reyna á lipurð og samhæfingu, -sýnt leikni í nokkrum mismunandi íþróttagreinum, -tekið þátt í stöðluðum prófum til að meta þrek og hreysti, lipurð og samhæfingu,

Heilsa og efling þekkingar -nýtt niðurstöður prófa til að setja sér skammtíma- og langtímamarkmið í íþróttum og heilsurækt og unnið að þeim, -notað mælingar með mismunandi mælinákvæmni við mat á afkastagetu.

Frjálsar íþróttir. 1.Hástökk 2.Sipp – mæling 3.Langstökk án atrennu 4.Kúluvarp 5.Spjótkast 6.Grindarhlaup

Stökk-, hlaupa- og kasttækni.

Stöðvaþjálfun - Frjálsar

Vika 9 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á loftháð þol, -gert æfingar sem reyna á styrk og stöðugleika útlima og bols, Félagslegir þættir -sýnt virðingu og góða framkomu hvort sem leikur vinnst eða tapast. Jafnframt viðhaft jákvæð og árangursrík samskipti til að efla liðsanda, -skýrt mikilvægi þess að hafa leikreglur, farið eftir þeim bæði í hóp- og einstaklingsíþrótt,

Liðakeppni

3-5 lið.

Mismunandi boðhlaup

með hindrunum,

pokahlaup ofl.

Grjónapokakast.

Hvetja sína liðsfélaga og

skemmta sér.

Liðin fá stig eftir því í hvaða

sæti þau enda í hverri þraut

svo er það samanlagður

árangur í lokin sem ákveður

sætaskipan.

Fjör í frjálsum Setja upp lið og þau keppa saman í mismunandi greinum.

Vika 10 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á loftháð þol, -sýnt leikni í nokkrum mismunandi íþróttagreinum, Félagslegir þættir -sýnt virðingu og góða framkomu hvort sem leikur vinnst eða tapast. Jafnframt viðhaft jákvæð og árangursrík samskipti til að efla liðsanda, íþróttum

1.Boccia – 1 völlur og 5-6 í hvoru liði 2.Krulla – 1 völlur og 5-6 í hvoru liði. Allir mæta öllum. Boðhlaup í lokin – Mylla á milli liða.

Fara yfir reglur og tækni í

Boccia og Krullu

Boccia og krulla

Page 24: Yfirlit - dalvikurbyggd.isÞekkir gróður og loftslag sem einkennir Norðurlöndin. Gerir sér grein fyrir náttúrufari og helstu auðlindum Norðurlandanna. Þekkir merka staði

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni

Markmið Kennsluhættir

Timaseðill Áhersluatriði Verkefni/Námsefni Mat á

námsþætti/afurð

Vika 11 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á loftháð þol, -gert æfingar sem reyna á styrk og stöðugleika útlima og bols, -gert flóknar samsettar æfingar sem reyna á lipurð og samhæfingu, -sýnt leikni í nokkrum mismunandi íþróttagreinum

6 stöðvar 1. Karfa - 11 – eins og 21 í körfu nema upp í ellefu. Leikmenn springa á 4, 7 og ef farið er upp fyrir 11. 2. Karfa – spilað á eina körfu. 3. Bandý, spilað á tvö mörk, lítill völlur en ekki afmarkaður. Vegur aftan við eitt mark en 1-2 bekkir aftan við hitt markið. 4. Stórir boltar við rimla, halda jafnvægi, halda í rimla eða ekki. 5. Badminton – runa. 6. Fótbolti á litlum velli með futsal bolta á bandý-mörk og bannað að verja með höndum

Áhersla á spil og leik í hinum

ýmsu greinum.

Boltastöðvar og Badminton

Vika 12 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á styrk og stöðugleika útlima og bols, -gert flóknar samsettar æfingar sem reyna á lipurð og samhæfingu, -sýnt leikni í nokkrum mismunandi íþróttagreinum, Heilsa og efling þekkingar -gert sér grein fyrir gildi heilbrigðs lífernis fyrir starfsemi líkamans og mikilvægi hreinlætis í tengslum við íþróttir og sundiðkun,

1.Hringir – gera æfingar 2.Bretti/litla trampólín og stökk yfir kistu, lenda í dýnu. 3.Hringir – sveifla sér 4.Trampólín og stökk í stóru dýnu 5.Handstaða/Höfuðstaða við vegg. 6.Höfuðstökk yfir kistulok(mjúkt) – lending í mjúka fleyg.

Framkvæma tæknilegar hliðar

fimleika rétt, lendingar séu

réttar og stökk.

Fimleikar – stöðvar

Page 25: Yfirlit - dalvikurbyggd.isÞekkir gróður og loftslag sem einkennir Norðurlöndin. Gerir sér grein fyrir náttúrufari og helstu auðlindum Norðurlandanna. Þekkir merka staði

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni

Markmið Kennsluhættir

Timaseðill Áhersluatriði Verkefni/Námsefni Mat á

námsþætti/afurð

7.Stökk af stóru kistu í mjúka dýnu eða láta sig detta afturábak

Vika 13 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á loftháð þol, -gert æfingar sem reyna á styrk og stöðugleika útlima og bols, -gert flóknar samsettar æfingar sem reyna á lipurð og samhæfingu, -sýnt leikni í nokkrum mismunandi íþróttagreinum, Félagslegir þættir -sýnt virðingu og góða framkomu hvort sem

leikur vinnst eða tapast. Jafnframt viðhaft jákvæð og árangursrík samskipti til að efla liðsanda, -skýrt mikilvægi þess að hafa leikreglur, farið eftir þeim bæði í hóp- og einstaklingsíþrótt,

Upphitun : Rekja bolta, senda á milli, skjóta á mark. Skipt í lið og spilað.

Þol, kraftur, snerpa. Fótbolti

Vika 14 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á loftháð þol, -gert flóknar samsettar æfingar sem reyna á lipurð og samhæfingu, -sýnt leikni í nokkrum mismunandi íþróttagreinum, Félagslegir þættir -sýnt virðingu og góða framkomu hvort sem leikur vinnst eða tapast. Jafnframt viðhaft jákvæð og árangursrík samskipti til að efla liðsanda,

5-6 vellir

Tvö saman og spilað

tvíliðaleik. Liðin færast

upp um völl ef þau sigra

en niður um völl ef þau

tapa.

Runa í lokin.

Tækniæfingar, uppgjöf og

hvenær sé spilað á allan

völlin(tvíliðaleik) og

afmarkaðan völl(einliðaleik).

Badminton

Vika 15 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á styrk og stöðugleika útlima og bols, -gert flóknar samsettar æfingar sem reyna á lipurð og samhæfingu, -sýnt leikni í nokkrum mismunandi íþróttagreinum

Tvö saman með bolta í

byrjun og æfa

fingurslag, fleyg,uppgjöf

og smass.

Skipt í lið og spilað.

Kenna rétta tækni, hvernig

liðið róterar, hve margar

snertingar mega vera ofl.

Blak

Vika 16 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á loftháð þol, -gert flóknar samsettar æfingar sem reyna á lipurð og samhæfingu, Félagslegir þættir

Eftir upphitun og

nokkrar æfingar þar

sem þau þurfa að æfa

ákveðin skot og gera

dripplæfingar þá er skipt

Læra rétta

skottækni(úlnliðshreyfing),

stjörnuskref, sniðskot,

stökkskot.

Körfubolti

Page 26: Yfirlit - dalvikurbyggd.isÞekkir gróður og loftslag sem einkennir Norðurlöndin. Gerir sér grein fyrir náttúrufari og helstu auðlindum Norðurlandanna. Þekkir merka staði

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni

Markmið Kennsluhættir

Timaseðill Áhersluatriði Verkefni/Námsefni Mat á

námsþætti/afurð

-sýnt virðingu og góða framkomu hvort sem leikur vinnst eða tapast. Jafnframt viðhaft jákvæð og árangursrík samskipti til að efla liðsanda, -skýrt mikilvægi þess að hafa leikreglur, farið eftir þeim bæði í hóp- og einstaklingsíþrótt,

í lið og spilað. 4 lið og

spilað á tveimur völlum.

Læra reglur eins og skref,

tvígrip, hvað villa sé, ruðningur

ofl.

Vika 17 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á loftháð þol, -gert æfingar sem reyna á styrk og stöðugleika útlima og bols, -gert flóknar samsettar æfingar sem reyna á lipurð og samhæfingu, -sýnt leikni í nokkrum mismunandi íþróttagreinum, Félagslegir þættir -sýnt virðingu og góða framkomu hvort sem

leikur vinnst eða tapast. Jafnframt viðhaft jákvæð og árangursrík samskipti til að efla liðsanda, -skýrt mikilvægi þess að hafa leikreglur, farið eftir þeim bæði í hóp- og einstaklingsíþrótt, -rætt líkamsvitund, kynheilbrigði, staðalímyndir í íþróttaumfjöllun og tekið virka afstöðu gegn ofbeldi.

Upphitun – hlaupa 10

ferðir í salnum.

Tvö saman með kylfur

og eina kúlu – æfa sig að

senda og einnig að

reyna að leika framhjá

hinum aðilanum.

Skipt í fjögur lið og

spilað á tveimur völlum.

Áhersla lögð á að spila sem

mest.

Bandý

Vika 18 Hitað upp í fótbolta

með handboltamörkin

og tveir boltar í leik.

Handbolti- 3 lið. Spilað

skiptibolta.

Áherlsa á að leikurinn fljóti og

gangi vel fyrir sig, ekki vera að

dæma í hvert skipti sem er

tvígrip eða annað slíkt.

Handbolti

Vika 19 Þrískiptur hópur í 5. og 6. bekk. (einn í sundi). Hálfur tími í golfi og hálfur í klifurvegg. Farið í grunnatriði á báðum stöðum.

Umgengni. Settur upp völlur úti við sparkvöll og spilað. Reglur í sal, umgengni við

klifurvegginn. Grip, leiðir.

Golf og klifur Getum vonandi verið eitthvað úti í golfinu.

Page 27: Yfirlit - dalvikurbyggd.isÞekkir gróður og loftslag sem einkennir Norðurlöndin. Gerir sér grein fyrir náttúrufari og helstu auðlindum Norðurlandanna. Þekkir merka staði

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni

Markmið Kennsluhættir

Timaseðill Áhersluatriði Verkefni/Námsefni Mat á

námsþætti/afurð

Stöður í veggnum. Hvernig á

að detta.

Vika 20 – skokkað

böggvisstaðahringinn og

fótbolti fyrir aðra.

Áhersla á að hver fari á sínum

hraða.

Útikennsla Útihlaup

Vika 21 Ganga í fjallinu. Áhersla á að hver fari á sínum

hraða.

Útikennsla

Niðurstöður úr einstökum þáttum námsmatsins eru birtar á Namfus.is undir flipanum Verkefnabók.

Kennari áskilur sér rétt til breytinga á áætlun.

Page 28: Yfirlit - dalvikurbyggd.isÞekkir gróður og loftslag sem einkennir Norðurlöndin. Gerir sér grein fyrir náttúrufari og helstu auðlindum Norðurlandanna. Þekkir merka staði

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Námsgrein: sund 5.-7. bekkur

Vikurstundir: 1 klst. Kennari: Helena , Ása Fönn og Heiðar Samstarfsfólk:

Yfirlit

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Timaseðill

Áhersluatriði Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

Vika 1

janúar

Líkamsvitund, leikni og afkastageta -synt viðstöðulaust baksund, skriðsund og kafsund 8 m auk þess að stinga sér af bakka. Félagslegir þættir -sýnt virðingu og góða framkomu, Heilsa og efling þekkingar -gert sér grein fyrir gildi heilbrigðs lífernis og mikilvægi hreinlætis í tengslum við sundiðkun, Öryggis og skipulagsreglur -áttað sig á mikilvægi öryggis- og umgengnisregla

Bringu-, skóla-, skrið- og bak-, og flugsund.

Athuga stöðu nemenda

hvað tækni varðar. Synda

nokkrar ferðir af hverri

sundaðferð.

Farið yfir reglur íþróttamiðstöðvar og kennara. Meta stöðu nemenda. Leikur.

Tækni og virkni metin.

Vika 2 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á loftháð þol, styrk og stöðugleika útlima og bols, -gert flóknar samsettar æfingar sem reyna á lipurð og samhæfingu, -sýnt leikni í nokkrum mismunandi sundgreinum, -synt viðstöðulaust baksund og skriðsund Heilsa og efling þekkingar -notað hugtök sem tengjast sundiðkun, -tengt hlutverk taugakerfis, hjarta, blóðrásar og lungna við líkamlega áreynslu,

Fótatök með flá. Hendur með M-kút

Þolsund, auka úthald. Bringu-, skrið-, skóla- , bak-, og flugsund

Tækni og virkni metin.

Vika 3 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -tekið þátt í stöðluðum prófum til að meta þrek og hreysti, lipurð og samhæfingu, Heilsa og efling þekkingar -nýtt niðurstöður prófa til að setja sér skammtíma- og langtímamarkmið

25m skrið, 50m skrið og 50m bringa. Með eða án stungu.

Hraði Tímatökur, Tímatökur

Page 29: Yfirlit - dalvikurbyggd.isÞekkir gróður og loftslag sem einkennir Norðurlöndin. Gerir sér grein fyrir náttúrufari og helstu auðlindum Norðurlandanna. Þekkir merka staði

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni

Markmið Kennsluhættir

Timaseðill Áhersluatriði Verkefni/Námsefni Mat á

námsþætti/afurð Vika 4 Líkamsvitund, leikni og afkastageta

-gert æfingar sem reyna á loftháð þol, -gert æfingar sem reyna á styrk og stöðugleika -gert flóknar samsettar æfingar -synt viðstöðulaust kafsund Heilsa og efling þekkingar -notað hugtök sem tengjast sundiðkun, -nýtt niðurstöður prófa til að setja sér skammtíma- og langtímamarkmið Öryggis og skipulagsreglur -bjargað jafningja á sundi stutta sundleið.

Upphitun: stungur með Bringa: Fótatök með flá. Hendur með M-kút. Marvaði: Með flá, halda í fangi og sitja á henni og taka hendur. Kafsundsþrautir.

Áhersla á tækni ekki hraða. Bringusund: Kreppan, rennsli á milli sundtaka, sundtaktur og öndun. Marvaði: Kreppa og taktur. Kafsund: kafsundstak, hendur niður að síðum.

Bringusund, marvaði, kafsund. Klára tímatökur ef þarf.

Tækni og virkni metin.

Vika 5 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á styrk og stöðugleika -gert flóknar samsettar æfingar sem reyna á lipurð og samhæfingu,

Upphitun: baksund yfir, stunga, skrið til baka. 15 min stanslaus bringa. Kafa eftir peningum.

Þolsund, auka úthald. Klára vel hvert tak. Bringusund: Kreppan, rennsli á milli sundtaka, sundtaktur, öndun.

Bringusund,

Tækni og virkni

metin.

Vika 6 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á styrk og stöðugleika útlima og bols, -synt viðstöðulaust skriðsund auk þess að stinga sér af bakka. Heilsa og efling þekkingar -notað hugtök sem tengjast sundiðkun, -tengt hlutverk taugakerfis, hjarta, blóðrásar og lungna við líkamlega áreynslu,

Upphitun: skólabak yfir, stunga, bringa til baka. Froskalappir Skriðsund-fætur á öllum hliðum, flá önnur hönd yfir hin til baka, öndun. Skriðsund. Flugþrautir: ormur á maga og baki. Þrautir án froskalappa.

Skriðsund: Öndun mikilvæg Fætur: Hreyfing frá mjöðmum, ekki mikil beygja í hnjám. Hendur: S-ferill í undirtaki.

Skriðsund með froskalappir. Flugsundsþrautir

Tækni og virkni

metin.

Vika 7 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á styrk og stöðugleika útlima og bols, -gert flóknar samsettar æfingar sem reyna á lipurð og samhæfingu, -sýnt leikni í nokkrum mismunandi sundgreinum, -synt viðstöðulaust skriðsund og gert kafsundstak auk þess að stinga sér af bakka. Heilsa og efling þekkingar -notað hugtök sem tengjast sundiðkun,

Upphitun: bringusund. Skriðsund: Hraðabreytingar. Synda hægt rautt (á línu) svo hratt. Hratt hálfa leið og svo hægt. Snúningur. Stunga og rennsli.

Skriðsund: Rétt öndun mikilvæg.Fætur: Hreyfing frá mjöðmum, ekki of mikil beygja í hnjám, teygja og rétta ökkla. Hendur: Ofan við yfirborð í framfærslu, beygja í olnboga, lófi út. S-ferill í undirtaki. Snúningur:

Skriðsund án froskalappa. Snúningar,stungur og rennsli.

Tækni og virkni

metin.

Page 30: Yfirlit - dalvikurbyggd.isÞekkir gróður og loftslag sem einkennir Norðurlöndin. Gerir sér grein fyrir náttúrufari og helstu auðlindum Norðurlandanna. Þekkir merka staði

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni

Markmið Kennsluhættir

Timaseðill Áhersluatriði Verkefni/Námsefni Mat á

námsþætti/afurð Stunga: Haka í bringu, ekki líta upp, ekki of djúpt, rétta úr líkama.

Vika 8 Félagslegir þættir -sýnt virðingu og góða framkomu. Jafnframt viðhaft jákvæð og árangursrík samskipti -rætt líkamsvitund Öryggis og skipulagsreglur

-gert sér grein fyrir mikilvægi öryggis- og umgengnisregla og tekið ákvarðanir á þeim grunni. -beitt helstu atriðum skyndihjálpar, endurlífgun og bjargað jafningja á sundi stutta sundleið.

Upphitun:Skriðsund og bringa. Skólabak: Flá fætur, M-kútur hendur, skólabak. Björgun: Ganga með félaga. Synda með bolta. Synda með jafningja.

Skólabak:kreppa í ökkla, klára tak, renna milli taka. Hendur upp með síðu og í Y, beinir armar að síðu. Taktur, renna milli taka. Rétt grip í leysitökum. Björgunarsund: þumlar í átt að augum og vísi á kjálka.

Skólabak Björgunarsund Leysitök Marvaði

Virkni og tækni í

björgun.

Vika 9 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert flóknar samsettar æfingar sem reyna á lipurð og samhæfingu, Heilsa og efling þekkingar -notað hugtök sem tengjast sundiðkun,

Upph: skólab yfir og stunga skrið til baka. Flugfætur allar hliðar, hendur niðri og seilingu. Flugfætur, skriðhendur. Flá önur í einu. 1,1,2. Flugsund.

Auka samhæfingu handa

og fóta. Öndun fram og

ekki í hverju taki. Tvö tök

fætur á móti einu armtaki.

Flugsund /froskalappir

Tækni og virkni

metin.

Vika 10 Félagslegir þættir -sýnt virðingu og góða framkomu. Jafnframt viðhaft jákvæð og árangursrík samskipti -skýrt mikilvægi þess að hafa leikreglur, -rætt líkamsvitund og tekið virka afstöðu

gegn ofbeldi.

Skipta í lið og spila Allir með. Hafa gaman saman

Sundbolti

Tækni og virkni

metin.

Vika 11 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á styrk og stöðugleika, lipurð og samhæfingu, -synt viðstöðulaust baksund auk þess að stinga sér af bakka.

Upph: Val 150 m. með stungu. Bakfætur og hendur í seilingu. Bakfætur og snúningur í öxlum. 15x fætur og snúningur í öxlum. Baksund og áhersla á sunning í öxlum.

Baksund: Fætur: Hreyfing frá mjöðmum, spyrna í uppfærslu, teygja og rétta ökkla. Hendur: Beinir armar í yfirtaki, lófi snýr út og litli fingur fyrstur í vatnið. Undirtak: Beygja í olnboga og hliðarfærsla.

Baksund/ froskalappir

Tækni og virkni

metin.

Page 31: Yfirlit - dalvikurbyggd.isÞekkir gróður og loftslag sem einkennir Norðurlöndin. Gerir sér grein fyrir náttúrufari og helstu auðlindum Norðurlandanna. Þekkir merka staði

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni

Markmið Kennsluhættir

Timaseðill Áhersluatriði Verkefni/Námsefni Mat á

námsþætti/afurð Vika 12 Líkamsvitund, leikni og afkastageta

-gert æfingar sem reyna á loftháð þol, styrk og stöðugleika, lipurð og samhæfingu, -synt viðstöðulaust baksund, Heilsa og efling þekkingar -notað hugtök sem tengjast sundiðkun, -tengt hlutverk taugakerfis, hjarta, blóðrásar og lungna við líkamlega áreynslu, -nýtt niðurstöður prófa til að setja sér skammtíma- og langtímamarkmið

Upph: 150 m. hafmey og ormur til skiptis. Flá: ormur yfir og bakfætur til baka. M-kútur og hendur. Flug og bak. Köfunarkeppni.

Auka úthald og samhæfingu.

Flugsund Baksund

Annaskipti: Færni,

viðhorf og hegðun

metin. Umsögn

Vika 13 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert ýmsar ólíkar æfingar -gert einfaldar mælingar og talningar í leikjum Félagslegir þættir -sýnt virðingu og góða framkomu. Jafnframt viðhaft jákvæð og árangursrík samskipti -skýrt mikilvægi þess að hafa leikreglur,

1. Stunga og spretta að miðju. 2. Bombur af pali. 3. Snúningar og spyrna frá. 4. Kafa eftir lóðum. 5. Baksunds start og ormur út.

1. Stunga langt, ekki djúpt. 2. 3. Tækni í snúningum 4. Köfun 5. Stunga út í seilingu og orminn í seilingu.

Stöðvaþjálfun Virkni

Vika 14 Líkamsvitund, leikni og afkastageta

-gert æfingar sem reyna á þol, styrk og stöðugleika, lipurð og samhæfingu, Heilsa og efling þekkingar -notað hugtök sem tengjast sundiðkun,

Upph: 100 m. frjálst. Synda c.a. 300 m. skrið(hægt hálfa og spretta svo) og 300 m. skólabak. Enda á leikjum.

Hraðabreytingar og leikir. Skriðsund og skólabaksund Tækni og virkni

metin.

Vika 15 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á þol, styrk og stöðugleika, lipurð og samhæfingu, Heilsa og efling þekkingar -notað hugtök sem tengjast sundiðkun,

Upph: Kafsund og stungur. Synda 300 m. í hvoru. Synda hratt í byrjun hálfa og svo hægt. Handstöðukeppni

Hraðabreytingar og leikir Bringusund og baksund

Tækni og virkni

metin.

Vika 16 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á þol, styrk og stöðugleika, lipurð og samhæfingu, Heilsa og efling þekkingar -notað hugtök sem tengjast sundiðkun,

Upph: Bringusund. Flugfætur og skriðhendur. Flugfætur og bringuhendur. Flugsund. Pottur

Flugsund / froskalappir Tækni og virkni

metin.

Vika 17 Félagslegir þættir

-sýnt virðingu og góða framkomu. Jafnframt viðhaft jákvæð og árangursrík samskipti -skýrt mikilvægi þess að hafa leikreglur, -rætt líkamsvitund og tekið virka afstöðu gegn ofbeldi.

Áhöld og tæki laugar í boði. Fjölbreyttur leikur Frjálst Tækni og virkni

metin.

Page 32: Yfirlit - dalvikurbyggd.isÞekkir gróður og loftslag sem einkennir Norðurlöndin. Gerir sér grein fyrir náttúrufari og helstu auðlindum Norðurlandanna. Þekkir merka staði

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni

Markmið Kennsluhættir

Timaseðill Áhersluatriði Verkefni/Námsefni Mat á

námsþætti/afurð Öryggis og skipulagsreglur -gert sér grein fyrir mikilvægi öryggis- og umgengnisregla.

Niðurstöður úr einstökum þáttum námsmatsins eru birtar á Namfus.is undir flipanum Verkefnabók.

Kennari áskilur sér rétt til breytinga á áætlun.