Transcript
Page 1: 2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun

Jákvæð sálfræðiblómstrandi hamingjastyrkleikar einstaklinga jákvæða tilfinningar, heilbrigði í stofnunum

1Anna Jóna Guðmundsdóttir

Page 2: 2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun

Martin SeligmanMartin Seligman

Formaður Ameríska sálfærðingafélagsins 1998

Authentic Happiness heimsíða Martins Seligmans

2Anna Jóna Guðmundsdóttir

Page 3: 2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun

Blómstra3 tegundir af hamingju

Anna Jóna Guðmundsdóttir 3

Page 4: 2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun

Gleðilegt líf (Pleasant Life)Einkennist af því að njóta og eiga

gleðiríkar stundir◦Heilbrigt og gott líf, áhugamál og

gleðistundir

Anna Jóna Guðmundsdóttir 4

Page 5: 2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun

Gott líf – Good LifeEinkennist af því að fólki líður vel

með þau verkefni sem það er með dags daglega. ◦Hæfileikar manneskjunnar og

verkefnin eru í takt

Anna Jóna Guðmundsdóttir 5

Page 6: 2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun

Tilgangsríkt líf –Meaningful LifeEinkennist af jákvæðri tilfinningu

um tilgang og að tilheyra einhverju ákveðnu gangverki sem er stærra en maður sjálfur

Anna Jóna Guðmundsdóttir 6

Page 7: 2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun

Styrkleikar og dyggðirHvað er kostur? Dyggð? Styrkleiki?

Anna Jóna Guðmundsdóttir 7

Page 8: 2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun

Martin Selgiman: Leiðir til að auka hamingjuAð finna og næra

Styrkleikar og dyggðir hjá sjálfum sér

Anna Jóna Guðmundsdóttir 8

Page 9: 2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun

Styrkleikar og dyggðirKostir - verkefniSkrifaðu niður kosti þína, eins marga og þér getur dottið í hug

9Anna Jóna Guðmundsdóttir

Page 10: 2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun

Styrkleikar og dyggðir Þekking og viska,

◦ sköpunargáfa, forvitni, opinn hugur, lærdómsþörf

Hugrekki, ◦ staðfesta, heilsteyptur,

Mennska, ◦ ást, góðvild, félagsleg

samskiptahæfni

Réttlæti, ◦ borgarvitund, sanngirni,

forystuhæfileikar

Hófsemi◦ fyrirgefning og mildi,

hógværð hófsemi og sjálfsstjórn

Næmni, stórfengleiki◦ að kunna að meta fegurð

og snilld, þakklátsemi, von, húmor og andleg viðleitni

Wisdom and Knowledge: creativity, curiosity, open-

mindedness, love of learning, perspective

Courage: bravery, persistence, integrity,

vitality

Humanity: love, kindness, social intelligence

Justice: citizenship, fairness, leadership

Temperance: forgiveness and mercy, humility,

prudence, self control

Transcendence: appreciation of beauty and

excellence, gratitude, hope, humor, spirituality

Anna Jóna Guðmundsdóttir 10

Page 11: 2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun

Breikka og byggja – Broaden and BuildKenning um að jákvæðar tilfinningar leiði af sér góða hluti

Anna Jóna Guðmundsdóttir 11

Page 12: 2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun

Jákvæðar tilfinningarKenningin er að jákvæðar

tilfinningar eins og t.d. gleði/hamingja og áhugi/anticipation◦leiði af sér aukna meðvitund og ýti

undir göfugar hugsanir og gerðir

Anna Jóna Guðmundsdóttir 12

Page 13: 2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun

Jákvæðar tilfinningar

Anna Jóna Guðmundsdóttir 13

Page 14: 2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun

DæmiForvitni um landslag verður góð

þekking um landafræðiForvitni um fólk leiðir af sér

vinskapLeikur leiðir af sér líkamlega

æfingu

Wikipedia.org –Positive Psychology

Anna Jóna Guðmundsdóttir 14

Page 15: 2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun

8 skref til hamingjuSonja Lyubomirsky

Anna Jóna Guðmundsdóttir 15

Page 16: 2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun

8 leiðir til að öðlast hamingju 1) Halda dagbók og skrifa niður

einu sinni í viku 3-5 atriði sem þið viljið þakka fyrir   2) Gera góðverk, bæði

tilviljanakennt þegar tækifæri gefst en einnig

skipuleggja góðverk   3)Taka eftir gleðilegum og fallegum

hlutum í umhverfinu og taka andlega mynd af þeim til að eiga   4) Skrifa þakkarbréf, skrifa 300

orða bréf til gamals kennara eða einhvers sem þú hefur aldrei

þakkað almennilega, heimsækja viðkomandi

og lesa bréfið fyrir hann eða hana.  

5) Læra að fyrirgefa, það hefur sýnt sig að þeir sem fyrirgefa ekki,

dvelja of mikið við atburðina sem þeir geta ekki fyrirgefið og það

hindrar þá í að lifa hamingjusömu lífi

  6) Eyddu tíma í vini og fjölskyldu,

hversu miklar tekjur þú hefur eða hvar þú býrð hefur lítið að segja

um hamingju, stærsti þátturinn virðist vera sterk

persónuleg sambönd   7) Hugsaðu vel um líkaman þinn   8) Þróaðu aðferðir til að takast á

við erfiðleika og stress

16Anna Jóna Guðmundsdóttir

Page 17: 2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun

Verkefni - þakkarbréfHugsaðu um einhvern sem sem

hefur haft mikil áhrif á líf þitt, viðkomandi manneskja verður að vera á lífi.

Skrifaðu 300 orða þakkarbréf.Hringdu í viðkomandi og spurðu

hvort að þú megir koma í heimsókn.

Lestu bréfið upphátt fyrir viðkomandi.

Anna Jóna Guðmundsdóttir 17

Page 18: 2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun

Gjörhygli - mindfullnessMiðar við að hugsa um núið en ekki of mikið um framtíðina eða fortíðina- alla vega ekki á neikvæðan hátt

Anna Jóna Guðmundsdóttir 18

Page 19: 2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun

Hugræn atferlismeðferðMeðferð sem miðar við að vinna

bug á neikvæðu hugsunumMargir þurfa á því að halda

Anna Jóna Guðmundsdóttir 19

Page 20: 2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun

Verkefni – löngu dáinn Ímyndaðu þér einn dag,

löngu eftir að þú ert dáinn, að eitt af barna, barna börnum þínum spyrji þig um líf þitt.

Hvernig viltu að munað sé eftir þér og þér lýst? Skrifaðu ágrip af lífi þínu,(ein blaðsíða) , eins og þú vilt að það snúi að barna, barni þínu.

Vertu viss um að í bréfinu komi fram gildi þín og persónulegir einginleikar.

Leggður þetta ágrip til hliðar í nokkra dag og kíktu svo afur á það.

Gaumgæfðu ekki aðeins það sem er í yfirlitinu heldur einnig hverju þú hefur sleppt.

Eru hlutir sem taka mikinn tíma af þínu daglega lífi sem eru ekki í þessu ágripi? Hver er ástæðan fyrir því að þú slepptir þeim?

Hvaða breytingar gætir þú hugsanlega gert lífi þínu svo að þessi lýsing endurspegli líf þitt og þína forgangsröðun.

Page 21: 2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun

Jákvæð sálfræði í vinnu4 góðir styrkleikar í vinnu PsyCap

21Anna Jóna Guðmundsdóttir

Page 22: 2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun

Bjartsýni - OptimismEinstaklingurinn er með innri og

víðari skýringar á jákvæðri atburðum en ytri og þrengri skýringar á neikvæðri hegðun.

Skýringar á jákvæðum atburðum eru stöðugar en skýringar á neikvæðum atburðum vísa í ytri aðstæður hverju sinni

22Anna Jóna Guðmundsdóttir

Page 23: 2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun

Von- HopeAð hafa viljann og þekkja leiðina

til að ná markmiðum sínum

23Anna Jóna Guðmundsdóttir

Page 24: 2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun

Seigla - ReciliencyHafa máttinn til að komast upp úr

erfiðum aðstæðum og mistökum og einnig að jafna sig á yfirþyrmandi jákvæðum breytingum

24Anna Jóna Guðmundsdóttir

Page 25: 2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun

Sjálfstraust – Self - efficacySú trú einstaklingsins að hann

geti virkjað sjálfan sig til að takast á við hluti

25Anna Jóna Guðmundsdóttir

Page 26: 2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun

Árangur

1. Bætt frammistaða í vinnu –Work Performance

2. Meiri vinnu helgun Work comittmennt

3. Starfsánægja Work satisfaction

4. Breyting á fyrirtækinu Positive Organizational change

26Anna Jóna Guðmundsdóttir

Page 27: 2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun

Kostir jákvæðrar sálfræði í vinnu 1. Vinnan mun uppgötva ónotaða hæfileika hjá einstaklingum Vandmál hjá mörgum er að mikill tími fer í að reyna bæta frammistöðu en of lítill tími fer

í að ná því besta út úr fólki.   2. Vinnan mun bæði laða að og halda fólki sem það þarf Fólk nýtur þess að fá útrás fyrir hæfileika sína. Það bæði styrkir það og nærir það.

Fyrirtæki sem byggir fyrirkomulag sitt á styrkleikum verður ósjálfrátt aðlaðandi á atvinnumarkaðinum.

  3. Frammistaða einstaklingsins mun batna Það hefur sýnt sig að ofuráhersla á jákvæða styrkleika einstaklingsins hefur skilað

árangri. Hinar hefðbundnu aðferðir sem snúa að göllum einstaklingsins hafa ekki skilað árangri.

  4. Vinnan styrkir skuldbindingu starfsmanna Notkun styrkleika er einn aðal þátturinn í að tryggja traust starfsmanna. Það eitt leiðir til

varðveislu starfsmanna, ótakmarkaðrar áreynslu, arðsemi, hagnaðs hluthafa og stækkunnar fyrirtækisins.

  5. Þú byggir sveigjanleika Vinnan byrjar að flokka fólk eftir styrkleikum og minna verður um að flokkað sé eftir fyrri

störfum. Spurningin snýst um hvað viðkomandi gæti gert í hinum ýmsu starfsstöðum í framtíðinni.

   

Anna Jóna Guðmundsdóttir 27

Page 28: 2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun

6. Vinnan/fyrirtækið mun bæta hópvinnu Með því að einblína á styrkleika hjá starfshópi verður auðveldara að takast á við stór

verkefni á skilvirkan hátt.   7. Það verður aukning á fjölbreytni og jákvæðari meðtalningu Skilningur á styrkleikum fær fólk til að meta það sem er ólíkt. Hópar sem eru saman

settir af ólíku fólki eru líklegri til að starfa betur saman.   8. Fólk verður opnara fyrir breytingum og aðlögunarhæfileikinn til að takast á

við breytingar batnar Notkun styrkleikana vekur upp jákævðar tilfinningar hjá fólki sem auðveldar

frammistöðu þess. Sjóndeildarhringur þeirra breikkar og hvetur það til að finna nýjar leiðir.

9. Auðveldera verður að takast á við ónauðsynlega starfsmenn Ónauðsynlegur starfsmaður sem yfirgefur fyrirtækið verður með betri sýn á sjálfum sér

og sínum styrkleikum og er líklegur til að finna vinnu sem hentar honum í framtíðinni.   10. Vinnan mun auka hamingju og fullnægju hjá starfsfólki Fyrir utan það að fólk er líklegra til að ná markmiðum sínum þá mun skilingur á

styrkleikum þeirra hjálpa því að verða sáttari við sjálft sig. Þetta hjálpar því að finna fyrir eigin verðmæti.

   

Anna Jóna Guðmundsdóttir 28

Page 29: 2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun

Verkefni – löngu dáinn Ímyndaðu þér einn dag,

löngu eftir að þú ert dáinn, að eitt af barna, barna börnum þínum spyrji þig um líf þitt.

Hvernig viltu að munað sé eftir þér og þér lýst? Skrifaðu ágrip af lífi þínu,(ein blaðsíða) , eins og þú vilt að það snúi að barna, barni þínu.

Vertu viss um að í bréfinu komi fram gildi þín og persónulegir einginleikar.

Leggður þetta ágrip til hliðar í nokkra dag og kíktu svo afur á það.

Gaumgæfðu ekki aðeins það sem er í yfirlitinu heldur einnig hverju þú hefur sleppt.

Eru hlutir sem taka mikinn tíma af þínu daglega lífi sem eru ekki í þessu ágripi? Hver er ástæðan fyrir því að þú slepptir þeim?

Hvaða breytingar gætir þú hugsanlega gert lífi þínu svo að þessi lýsing endurspegli líf þitt og þína forgangsröðun.