Download ppt - Enn á barnsskónum

Transcript
Page 1: Enn á barnsskónum
Page 2: Enn á barnsskónum

Undirritun 14. janúar

Fyrsti stjórnarfundur 1. febrúar

HG tók til starfa 1. júní

Fyrsta úthlutun styrkja 4. september

Page 3: Enn á barnsskónum

Menntun og rannsóknir

Menning og ferðaþjónusta

Page 4: Enn á barnsskónum

Að byggja á styrkleikum svæðisins

Að læra af reynslu annarra

Að hvetja til samstarfs

Að auglýsa eftir umsóknum tvisvar á ári, en vinna jafnhliða að ákveðnum kjarnaverkefnum

Page 5: Enn á barnsskónum

Með tilliti til menntunar og rannsókna, með áherslu á „auðlindalíftækni“

◦ Öflug matvælaframleiðsla (landbúnaður, sjávarútvegur)

◦ Rannsóknasetur(Verið, BioPol)

◦ Menntastofnanir(Hólaskóli, FNV)

Page 6: Enn á barnsskónum

M.t.t. ferðaþjónustu og menningar◦ Hrossin

Svæðið er þekkt fyrir hestamennsku og hrossarækt

◦ SaganÍslendingasögurnar, Sturlunga, Fjalla-Eyvindur.....

◦ NáttúranNáttúruskoðun (selir, fuglar.....)Vötnin (fuglaskoðun, veiði.....)

Page 7: Enn á barnsskónum

M.t.t.– menntunar og rannsóknameð áherslu á ferðaþjónustu og menningu

◦ Ferðaþjónusta og menning: Auðlind!

◦ Setur og stofnanir(t. d. Selasetur, Veiðimálastofnun)

◦ Háskóli með ferðamálabraut

◦ Sagan/fornleifarnar

Page 8: Enn á barnsskónum

Að styðja við þær rannsóknir, sem stundaðar eru á svæðinu og hvetja til atvinnusköpunar

Að efla samstarf milli aðila í þekkingartengdri starfsemi á svæðinu

Að vekja athygli á svæðinu og möguleikum á þessu sviði (rannsóknir, menntun)

Page 9: Enn á barnsskónum

Litið til Vesturlands

Unnið að stofnun þekkingarsamtaka („þekkingarklasa“)

Fulltrúar úr öllum sýslunum þremur, frá◦ samtökum sveitarfélaga◦ háskólanum◦ framhaldsskólanum◦ einkageiranum◦ opinbera geiranum

Page 10: Enn á barnsskónum

Að hvetja til samvinnu myndunar klasa í ferðaþjónustu á svæðinu

Að auka gæði ferðaþjónustunnar á svæðinu

Að efla einstaklinga innan ferðaþjónustunnar í starfi, með markvissri fræðslu/endurmenntun (tengdri samvinnu- og gæðamálum)

Page 11: Enn á barnsskónum

Hestatengda ferðaþjónustu(einstaklingar, HH2. NMI?)

Náttúrutengda ferðaþjónustu(Selasetur, SSNV Atvinnuþróun)

Íslendingasögur í ferðaþjónustu í Húnavatnssýslum(Skagafjörður: Gáttaverkefni)

Page 12: Enn á barnsskónum

Kynningarbæklingur

Kynningarfundir

Auglýst eftir umsóknum◦ Hvers vegna strax? Á „afleitum tíma“

Þreifa á svæðinu Fylgja kynningu eftir Láta peningana fara að vinna Afla reynslu

Page 13: Enn á barnsskónum

20 umsóknirlangflestar féllu að markmiðum stjórnar

Samningarfyrirmynd frá Austurlandi

Dýrmæt reynsla fyrir stjórn og starfsmann

Page 14: Enn á barnsskónum

Fjölgun íbúa? Fjölgun starfa?Eða minni fækkun íbúa? Minni fækkun starfa?Ekki raunhæf leið.

Skoða verður hvert verkefni um sig.Hverju hafa þau skilað?Hvert hafa þau leitt?

Aðkoma Byggðastofnunar

Page 15: Enn á barnsskónum

Reynsla annarra að misvel gangi að innheimta

Þyrfti að vera skýrar frá upphafi - ekki síður vegna gefenda en þiggjenda!

Page 16: Enn á barnsskónum

Ómetanlegt að fá að byggja á reynslu og þekkingu þeirra sem lengra eru komnir

Öllum fyrirspurnum vel tekið

Gagnlegar heimsóknir


Recommended