Download pptx - KróAtíA ! Power Point

Transcript
Page 1: KróAtíA !   Power Point

Ungverjaland

Page 2: KróAtíA !   Power Point

Ungverjaland

• Ungverjaland er í Evrópu

• Höfuðborgin heitir Búdapest en aðrar stórar borgir eru – Debrecen

Miskoolc Szeged

• Búddapest er í 529m hæð yfir sjó

Page 3: KróAtíA !   Power Point

Ungverjaland

• Landamæri Ungverjalands liggja að Króatíu, Austurríki, Slóvakíu, Serbíu Rúmeníu, Slóveníu og Úkraínu

Ungverjaland

Page 4: KróAtíA !   Power Point

Búdapest

• Búddapest liggur báðum megin við Dóná

• Fyrir löngu voru þetta tvö ríki sitt hvoru megin við ánna– Hægra megin var Búdda

en vinstra megin Pest og svo sameinaðist það í Búddapest

Page 5: KróAtíA !   Power Point

Búdapest

• Búddapest hefur leikið stórt hlutverk í sögu evrópu frá árinu 1000– Barátta gegn Tyrkjum á 16.

öld– Stór borg í konungsveldi

Habsborgar– Sóvéskur her sat um

borgina í senni heimsstyrjöldini

– Uppreisn gegn kommunistum 1956

Page 6: KróAtíA !   Power Point

Búdapest - Kastalahæðin

• Kastalahæðin er hápunktur borgarinnar og hefur alltaf verið eitthversskonar hernaðar- eða stjórnar-mannvirki

Page 7: KróAtíA !   Power Point

Ungverjaland

• Það er töluð Ungverska• Trúarbrögðin eru 51,9% Rómversk-kaþólsk 25% mótmælendur• Gjaldmiðillin er Forint• Mannfjöldinn (2007) er

10.064.000

Page 8: KróAtíA !   Power Point

Meginlandsloftslag

• Meðalhiti árs er 10,3°C• Júlíhiti er u.þ.b. 21,2°C

en janúarhitinn er u.þ.b. 2°C

• Úrkoma er lítil á sumrin nema í þrumuveðrum

• Mest sólskin frá maí til september

Page 9: KróAtíA !   Power Point

László Sólyom

• Í Ungverjalandi er þingbundið lýðveldi

• forsetinn heitir László Sólyom

• Forsætisráðherrann heitir Gordon Bajnai

Page 10: KróAtíA !   Power Point

Matargerð

• Ungversk matargerð og vín hafa gott orð á sér bæði í verði og gæðum

• Vínið er talið með bestu vínum í Evrópu

• Paprika er mikið notuð í matargerð

Page 11: KróAtíA !   Power Point

Matargerð

Page 12: KróAtíA !   Power Point

Nokkrar matartegundir

• Gúllassúpa– Búið til úr nautakjöti,

lauk og papriku

• Fiskisúpa– Búin til úr fisk, grænmeti

og papriku

• Innyflasúpa– Búin til úr kartöflum

innmat, hveitideigi, spiki lauk og papríku

Page 13: KróAtíA !   Power Point

Ekta ungversk gúllassúpa

Page 14: KróAtíA !   Power Point

Atvinnuvegir

• Ungverjaland er á hraðri uppleið og þróun sem framleiðslu og iðnríki

• Einnig er ferðamannaiðnaður orðinn stór þáttur í efnahag landsins

• Varð eins og mörg önnur lönd fyrir alfarlegu áfalli við efnahagskreppunni

Page 15: KróAtíA !   Power Point

Dóná

• Dóná er stærsta á landsins og streymir 428 km í gegnum Ungverjaland

• Dóná rennur einnig í gegnum Rúmeníu, Austurríki og fjölda annarra landa

Page 16: KróAtíA !   Power Point

Heilsulindir og böð

• Mikið af þekktum heilsulindum og böðum

• Eitt mesta aðdráttarafl ferðamanna í landinu

• Bæði inni og úti• Oft heitt vatn með

sérstökum söltum úr jarðvegi landsins sem eiga að hafa áhrif á ýmsa sjúkdóma

Page 17: KróAtíA !   Power Point

Heilsulindir í Búddapest

Page 18: KróAtíA !   Power Point

Ferðamannaiðnaðurinn

• Balatonvatn vinsæll ferðamannastaður

• Þarna eru mörg hótel með sundlaugum, vatn sem hægt er að synda í (Balatonvatn), rennibrautagarðar og skemmtistaðir

• Mjög fallegur staður

Page 19: KróAtíA !   Power Point

Takk fyrir