Transcript
Page 1: Mýri Foreldrarekinn leikskóli

MýriForeldrarekinn leikskóli

Kristín Ingibjörg MarTinna Sigurðardóttir

Unnur Jónsdóttir

Page 2: Mýri Foreldrarekinn leikskóli

Upphafið

• Leikskólinn Mýri stofnaður árið 1989• Unglæknar• Leikskólakennarar

stjórna faglega starfinu

Page 3: Mýri Foreldrarekinn leikskóli

Foreldravinna

• Mikil sjálfboðavinna• Samstilltur hópur• Foreldrar reka leikskólann

Page 4: Mýri Foreldrarekinn leikskóli

Breyttar forsendur

• Frá árinu 1994 var eldri börnunum boðin vist í leikskólum borgarinnar

• Haustið 1996 ekki lengur rekstrarlegur grundvöllur, fljótlega gerður þjónustu-samningur við Reykjavíkurborg

• Reykjavíkurborg kaupir húsið árið 2000

Page 5: Mýri Foreldrarekinn leikskóli

Foreldraskyldur

• Afleysing vegna starfsmannafunda• Framkvæmdanefnd• Sláturgerð• Vorhreingerning

Page 6: Mýri Foreldrarekinn leikskóli

Í dagsins önn• Dagleg samskipti• Mikil þátttaka foreldra

• Opin umræða• Góð samvinna, gott

starf

Page 7: Mýri Foreldrarekinn leikskóli

Takk fyrir okkur