66
Stefnumörkun í skólastjórnun, áhrif skólastjóra á námsárangur og verkefni/hlutverk sveitarfélaga Guðlaug Sturlaugsdóttir skrifstofustjóri grunnskólaskrifstofu SFS kóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar

Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

Stefnumörkun í skólastjórnun, áhrif skólastjóra á námsárangur og verkefni/hlutverk sveitarfélaga

Guðlaug Sturlaugsdóttirskrifstofustjóri grunnskólaskrifstofu SFS

Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar

Page 2: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

2

Ríki og sveitarfélög /skólastjórar Almenn þekking:

Ríkið leggur línur í lögum og sveitafélögin útfæra áherslur ríkisins í stefnu sinni (og bæta jafnvel við eigin áherslum).

Nú spyrjum við okkur: Styður opinber stefnumörkun við faglegt hlutverk skólastjóra eða

heftir hún þá í starfi? (hér mætti bæta við sveitarfélaga)

Er þeim frjálst að vinna að verkefnum sem fagvitund þeirra álítur mikilvæg eða taka önnur verkefni tíma þeirra?

Er eitthvað í stefnumörkun sem kemur í veg fyrir að íslenskir skólastjórar leggi þær áherslur sem rannsóknir sýna að skili árangri?

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 3: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

3

Hver er þessi skólastjóri? Skiptir hann máli?

Skólastjóri er forstöðumaður grunnskóla, veitir honum faglega forystu og er því lykilaðili í þróun skólastarfs.

Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi menntamálaráðherra, segir að engin raunveruleg þróun verði á skólastarfi nema fyrir tilstuðlan kennara og skólastjórnenda.

Trausti Þorsteinsson tekur undir það en leggur þó áherslu á hlutverk skólastjórans. Hann segir að skólastjóri sé lykilaðili í skólastarfi og þróun þess og að hlutverk hans sé meðal annars að tryggja að starfshættir kennara beri þann árangur sem að er stefnt.

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 4: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

4

Voru áður kóngar í ríki sínu og hver kennari sjálfstæður.

Núna er krafan að skólastjórar séu stjórnendur með viðeigandi menntun, sem sinna stefnumótun, starfsþróun o.s.frv.

Skólastjórar þurfa að vera meiri fagmenn í dag, betri stjórn endur, vera leiðtogar, sinna framtíðarsýn og þróun.

Skólastjórinn á að leiða vinnu innan skólanna, en hafa starfslið, foreldra og nemendur með sér. Getur ekkert einn, þarf traust bakland .

(Hrönn Pétursdóttir, 2007, bls. 38).

Hlutverk skólastjóra hefur breyst …

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 5: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

5

Skiptir hann máli … Tvímælalaust segir Börkur Hansen (2013). Samkvæmt lögunum virðist

völd og ábyrgð skólastjóra í grunnskólum mikil og afdráttarlaus, að þeir séu forstöðumenn og faglegir leiðtogar sinna stofnana.

Samt er ekki talað mikið um hlutverk þeirra í lögunum og litla stefnumörkun er þar að finna.

Þó eitthvað og sumt er nánar útfært í aðalnámskrá

Dæmi: í 29. grein Laganna (nr. 91/2008) stendur að skólastjóri sé ábyrgur fyrir gerð

skólanámskrár og starfsáætlunar og skuli semja þær í samráði við kennara. Aðalnámskrá gengur lengra í túlkun en þar stendur (2011, bls. 63):

Skólastjóri er ábyrgur fyrir gerð skólanámskrár og starfsáætlunar og skal semja þær í samráði við kennara skólans og annað starfsfólk sem með því móti hafa skuldbundið sig til að framfylgja þeim.

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 6: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

6

Ytra mat á grunnskólum = skýr stefnumörkun? Nokkuð nákvæmlega er rýnt í stjórnunina

fagleg forysta, stefnumótun og skipulag samskipti heimila og skóla (hverjum þessara þriggja flokka er síðan skipt í undirflokka)

Í viðmiðunum er gert ráð fyrir að skólastjóri eða aðrir stjórnendur vinni ákveðin verkefni sem ekki er getið beint um hvorki í lögum né reglugerðum. Stjórnendur fylgjast reglulega með námi og kennslu og veita endurgjöf Stjórnendur veita starfsfólki endurgjöf fyrir vel unnin störf Viðfangsefni samstarfs kennara er fyrst og fremst nám og kennsla og samskipti við

nemendur Fjölbreyttir kennsluhættir sjást í vettvangsathugunum og í námsaðstæðum nemenda.

Þetta hlýtur því að hafa stefnumótandi áhrif því um er að ræða eftirlitskerfi sem hannað er af eftirlitsaðila skólastarfs (ráðuneytinu) annars vegar og rekstraraðila skólanna (sveitarfélögunum) hins vegar.

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 7: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

7

Hvaða áherslur má greina í opinberri stefnumörkun um hlutverk skólastjóra í grunnskólum á Íslandi í dag?

Stefnumörkun í skólastjórnun er ekki að finna í lögum og reglugerðum.

Lögin og aðalnám skráin tilgreina verkefni sem þarf að vinna en ekki hvernig þau skuli unnin.

Í ytra mati á skólastarfi, sem Menntamálastofnun (Reykjavík) hefur yfirumsjón með, er að finna nákvæmari stefnumörkun í skólastjórnun.

Í framtíðarsýn Sambands íslenskra sveitarfélaga, Félags grunnskóla kennara og Skólastjórafélags Íslands er að finna stefnumarkandi atriði en þau eru fá.

Skólastefna Kennarasambandsins. Þar er lögð áhersla á fjölbreytni í skólagerðum og lýðræðisleg vinnubrögð en áherslan er þó mest á aðstæður sem þarf að skapa og verkefni sem þarf að vinna.

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 8: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

8

Stjórnun eða forysta Stjórnun snýst um að taka ákvarðanir og markmið hennar er

stöðugleiki Forysta vísar til tengsla á milli fólks og markmið hennar eru

umbætur. Stjórnun og forysta eru hvoru tveggja skólastjórum nauðsynleg

verkfæri auk þess sem þau spila saman þar sem til dæmis stöðugleiki í stjórnun hefur jákvæð áhrif á forystu

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 9: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

9

Kennslufræðileg forysta (Hallinger)

Áhersla á vinnu skólastjórans með kennurum sínum að námi og kennslu.

Þrjár víddir felast í þessari gerð forystu. Sú fyrsta snýr að því að skilgreina hlutverk skólans (e. mission), að hafa áhrif á kennsluna að koma á jákvæðu námsumhverfi (e. school learning climate).

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 10: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

10

Breytingaforysta (Hallinger, 2010; Börkur Hansen, 2013).

Gengur út á samvinnu og valddreifingu.

Markmiðið er að byggja upp skólamenningu þar sem kennarar taka sjálfviljugir þátt í starfsþróun, símenntun og að deila þekkingu sinni með öðrum

Lögð er áhersla á að stjórnandinn sé leiðtogi sem meðal annars hafi skýra sýn, styðji starfsfólk, hvetji það til dáða og gagnrýni á uppbyggjandi hátt.

Breytingaforysta er langtímaverkefni sem krefst þolinmæði og umburðarlyndis af hálfu skólastjóra

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 11: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

11

Á hvað viljum við leggja áherslu í grunnskóla-starfi í Reykjavík?

Að setja nám og kennslu og jákvæðan skólabrag í öndvegi

Ekki að stjórna með slagorðum heldur að horfa á verkefnin (sbr. Leithwood o.fl.)

Horfa til þeirra þátta sem rannsóknir sýna að skipti máli Hvað eiga skólstjórar að leggja áherslu á í sínum störfum? Hvaða eiga sveitarfélög að leggja áherslu á?

Til að ná þessum markmiðum þurfum við örugglega að endurskipuleggja okkur að einhverju leyti? Hugsa framkvæmdina upp á nýtt? Þurfum að styrkja okkur á einhverjum sviðum. Hvernig getum við gert það? Breyta áherslum? Kanna hvaða aðferðir skila árangri?

Ættu aðrir að koma að þessu með okkur? Menntamálaráðuneyti, Sambandið, háskólar?

Þessu öllu og mörgu öðrum veltum við fyrir okkur

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 12: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

Hópspjall

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir 12

Getum við hjálpast að við að skoða þessa hvað skiptir máli?

Eigum við að fá einhverja í verkefnið?

Page 13: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

13

Hverjar eru helstu niðurstöður erlendra rannsókna á áhrifum skólastjórnunar á námsárangur?

Rannsóknar Marzano, Waters og McNulty á áhrifum skólastjóra á námsárangur (líka sveitarfélaga)

Rannsókn Robinson, Hohepa og Lloyd á tengslum forystu og námsárangurs

Rannsókn Day, Sammons, Hopkins, Harris, Leithwood o.fl. á áhrifum forystu á náms árangur

Rannsókn Louis, Leithwood, Wahlstrom og Anderson á því hvaða þættir í störfum skólastjóra, sveitarfélaga og ríkis hafi áhrif á námsárangur nemenda

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 14: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

14

Rannsókn Marzano, Waters og McNulty á áhrifum skólastjóra á námsárangur

Niðurstöður eftirgreiningarinnar sýna að skýr tengsl eru á milli faglegrar forystu skólastjóra og árangurs

nemenda

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 15: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

15

Að hverju eiga skólastjórar að einbeita sér?

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 16: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

16

Ábyrgðarþættir Hvernig skólastjóri hefur áhrif Meðal fylgni

1. Breytingastjóri Er tilbúinn og virkur í að ögra stöðug leikanum (e. status quo). .25

2. Skólamenning Sér um að hlúa að sýn skólans, skólasamfélaginu og samvinnu. .25

3. Agi Sér til þess að kennararnir verði fyrir sem minnstri truflun þannig að tíminn nýtist til að sinna kennslu. .27

4. Sveigjanleiki Lagar stjórnunina að aðstæðum og er sáttur við skoðanaágreining. .28

5. InnleiðingarVirkjar kennara þegar taka þarf mikilvægar ákvarðanir (þ. á m. stefnumótun) og einnig ferlið við að kynna og innleiða þær.

.25

6. Þekking á námskrá, kennslu og námsmati

Er vel að sér í gildandi námskrá, kennslu- og matsfræðum. .25

7. Fylgist með/metur Fylgist með árangri skólastarfsins og áhrifum þess á nám nemenda. .27

8. Skipulag Kemur á góðum vinnubrögðum og starfsvenjum. .25

9. Að hafa áhrif (að ná lengra) Er talsmaður skólans út á við (e. outreach). .27

10. Bjargir Útvegar kennurum nauðsynleg gögn og skipuleggur símenntun sem styrkir þá í starfi og eykur árangur. .25

11. Meðvitaður um aðstæður Er meðvitaður um smáatriði og undiröldu í skólasamfélaginu og notar þær upplýsingar til að takast á við ríkjandi sem og mögulegan vanda.

.3317.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 17: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

17

Niðurstöður

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 18: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

18

Hvað skiptir mestu máli?1. Þekking á námskrá, kennslu og námsmati

Er vel að sér í gildandi námskrá, kennslu- og matsfræðum.

2. Áhrifamaður Hvetur til og leiðir ögrandi nýbreytni.

3. Vitsmunaleg örvunTryggir að starfsfólkið sé meðvitað um nýjustu kenningar og nýjungar í skólamálum sem og ræðir þessa hluti reglulega í skólamenningunni.

4. BreytingastjóriEr tilbúinn til og virkur í að ögra stöðug leikanum (e. status quo).

5. Fylgist með/meturFylgist með árangri skólastarfsins og áhrifum þess á nám nemenda.

6. SveigjanleikiLagar stjórnunina að aðstæðum og er sáttur við skoðanaágreining.

7. HugsjónVinna hans og samskipti taka mið af skýrri sýn í skólamálum.

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 19: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

19

Smá spjall … 1. Eru þetta lykilþættir sem skólastjórarnir

okkar eru að vinna að innan skólanna?2. Erum við að styðja við þessa þætti?

3. Hvernig getum við nýtt okkur upplýsingar af þessu tagi?

4. Hvernig getum við styrkt þá?

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 20: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

20

Marzano og sveitarfélögin

Marzano segir þessar áherslur í störfum skólastjóra tengjast beint þeim áherslum sem sveitarfélög eiga að leggja (district leadership).

Megi flétta saman (sjá bls. 94 í bók þeirra félaga)

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 21: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

21

Á hvað skulu sveitarfélög leggja áherslu sbr. Marzano og Waters

1. Að tryggja markmiðssetningu sem unnin er í samvinnu hagsmunaaðila (Ensuring collaborative goal setting)

2. Að koma á „ófrávíkjanlegum viðmiðum“ fyrir náms-árangur og framkvæmd kennslu (Establishing nonnegotiable goals for achievement and instruction)

3. Að skólanefnd forgangsraði í anda áherslna sveitarfélags(Creating board alignment with and support of district goals)

4. Að vakta árangur og markmið náms og kennslu (Monitoring achievement and instructional goals)

5. Ráðstafa fé þannig að það styðji við markmið um árangur í námi og kennslu (Allocating resource to support the goals for achievement and instruction)

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 22: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

22

1. Að tryggja markmiðssetningu sem unnin er í samvinnu hagsmunaaðila

(Ensuring collaborative goal setting)

Yfirmenn fræðslumála inna sveitarfélaga skulu fá alla að borðinu til að vinna að markmiðssetningu.

Verið er að tala um hagsmunaaðila eins og stjórnendur skóla, skólanefndarfólk, starfsfólk á fræðsluskrifstofu o.s.frv.

Sérstaklega þarf að passa upp á virkni skólastjóra/ stjórnenda þar sem þeirra er framkvæmdin!

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 23: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

23

2. Að koma á „ófrávíkjanlegum viðmiðum“ um námsárangur og framkvæmd kennslu

(Establishing nonnegotiable goals for achievement and instruction)

Í því sambandi þarf að horfa til mikilvægra þátta þ.e. Árangurs nemenda Kennslustunda

Allir verða að vita til hvers er ætlast án þess þó að þurfa framkvæma á sama hátt (þ.e. engin „ríkiskennsla“) broad but common framework for classroom instruction design and

planning mikilvægt að horfa til gagnreyndra kennsluaðferða

Það fari ekki á milli mála að allir styðji markmiðin, skilyrðislaust (við vinnum öll að markmiðunum, baktölum þau ekki út á við).

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 24: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

24

3. Að skólanefnd forgangsraði í anda áherslna sveitarfélags

(Creating board alignment with and support of district goals)

Nefndin tryggir að þessar áherslur njóti forgangs í sveitarfélaginu og ekkert annað skyggi á þær.

Nefndin tryggi að önnur verkefni tengist þessum tveimur sem njóta forgangs.

It is not unusual that individual board members pursue their own interests

and expectations for the districts they are elected to serve. Our findings suggest, however, that individual board members are not contributing to district success, but, in fact may be working in opposition to that end when their interests and expectations distract attention from board-adopted achievement and instructional goals.

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 25: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

25

4. Að vakta árangur og markmið náms og kennslu (Monitoring achievement and instructional goals)

Fræðslustjórar sem ná árangri vakta markmiðin, kanna hvort raunverulega sé verið að vinna að þeim?

Fræðslustjórar sem ná árangri sjá einnig til þess að markmiðin séu vöktuð innan skólanna.

Ef ekki er vaktað reglulega þá verða markmiðin ekki að neinu öðru en „viðlagi“ sem sungið er við hátíðleg tilefni.

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 26: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

26

5. Ráðstafa fé þannig að það styðji við markmið um árangur í námi og kennslu

(Allocating resource to support the goals for achievement and instruction)

Sveitarfélög sem ná árangri sjá til þess að bjargir séu til staðar til að ná þeim markmiðum sem sett eru þ.e. tími, peningar starfsfólk gögn o.fl.

Þetta getur orðið til þess að nauðsynlegt verði að hætta við önnur verkefni.

Mikilvægt: It is clear from our analysis that a meaningful commitment of

funding must be dedicated to professional development for teachers and principals.

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 27: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

27

Langar að gleðja ykkur með því

Sveitarfélög geta haft áhrif á árangur nemenda vinni þau að réttum verkefnum

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 28: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

2817.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 29: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

29

Fleira má lesa hjá Marzano og Waters

Kíkið t.d. á bls. 109 …

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 30: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

30

Hver stjórnar vinnutímanum okkar …

1. Erum við að leggja réttar áherslur? 2. Erum við að vinna að réttum verkefnum? (eða

kannski einungis þeim sem liggja á borðinu okkar?)

3. Hvernig getum við eflt okkur og styrkt?

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 31: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

31

Rannsókn Robinson, Hohepa og Lloyd á tengslum forystu og námsárangurs

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 32: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

32

Víddir sem höfðu marktæk áhrif1. Hvetja til og taka þátt í símenntun kennara og þróun

þeirra í starfi (0.84)

2. Skipuleggja, samræma og meta kennslu og námskrá (0.42)

3. Setja skýr markmið og skýrar væntingar (0.42)

4. Sjá til þess að nauðsynlegar bjargir séu aðgengilegar (0.31)

5. Koma á vel skipulögðu námsumhverfi og tryggja stuðning við kennara (0.27)

Hvetja til umræðu í starfsmannahópnum um kennslu og áhrif hennar á árangur nemenda.

Hafa yfirsýn og huga að samræmingu kennsluáætlana.

Fylgjast með kennslu og veita endurgjöf sem gagnast viðkomandi kennara.

Tryggja að vel sé fylgst með framförum nemenda og nota niður stöður námsmats til að bæta áætlanir (Robinson, 2011).

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 33: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

33

Hvað einkennir árangursríkan leiðtoga?

1. Þeir taka ákvarðanir með hliðsjón af árangursríkri kennslufræði

2. Greina og leysa flókin vandamál

3. Byggja upp traust og góð tengsl

4. Þeir taka þátt í samræðum um nám.

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 34: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

34

Þættirnir og víddirnar mynda eina heild sem skilar faglega öflugu skólastarfi og jákvæðum árangri

Taka faglegar

ákvarðanir

Greina og leysa flókin vandamál

Byggja upp traust og góð tengsl

High- quality

teaching and

learning

Setja skýr markmið og skýrar væntingar

Sjá til þess að nauðsynlegar bjargir séu aðgengilegar

Skipuleggja, samræma og meta kennslu og námskrá

Hvetja til og taka þátt í símenntun kennara og þróun þeirra í starfi

Koma á vel skipulögðu námsumhverfi og tryggja stuðning við kennaraFim

m v

íddi

r for

ystu

Eiginleikar leiðtoga

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 35: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

35

Niðurstöðurnar í stuttu máli Að til að ná árangri þurfi leiðtogar að sinna réttu

verkefnunum þar sem áhersla er á nám og kennslu, vera úrræðagóðir, hafa góða þekkingu á kennslufræðum og vera góðir í samskiptum.

Þær telja að skólastjórinn geti ekki sinnt þessu hlutverki einn heldur þurfi fleiri að koma að verkefninu.

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 36: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

36

Rannsókn Day, Sammons, Hopkins, Harris, Leithwood o.fl.

The Impact of School Leadership on Pupil Outcome

Í rannsókninni voru skoðaðir 2.690 skóla þar sem nemendur höfðu sýnt umtalsverðar framfarir í námi á þriggja ára tímabili, frá 2003–2005 eða jafnvel lengur. Það sem er einstakt við þessa rannsókn er að rannsakaðir eru skólar sem hafa sýnt fram á árangur í lengri eða skemmri tíma.

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 37: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

37

10 fullyrðingar1. Skólastjórinn er lykilaðili í stjórnun skólans

2. Leiðtogi þarf að huga að átta mikilvægum þáttum sé markmiðið að ná árangri

3. Gildi skólastjórans skipta miklu máli.

4. Skólastjórar sem ná árangri leggja áherslu á sömu eða svipuð verkefni en fylgja ekki ákveðinni gerð forystu.

5. Aðstæður hafa áhrif á forgangsröðun verkefna

6. Skólastjórar hafa áhrif á árangur á fjölbreyttan og margþættan hátt

7. Heilstætt umbótaferli fer í gegnum þrjú þrep áður en það festist í sessi

8. Lagskipt forysta hefur áhrif á árangur

9. Skólastjórar sem ná árangri dreifa forystu jafnt og þétt.

10. Traust er lykilþáttur sé markmiðið að dreifa forystu á árangursríkan hátt.

Áhrif hans á námsárangur og umbætur innan skólans. Áhersla á námsmat til að bæta námið (e. assessment

for learning). Áhersla á samvinnu kennara. Áhersla á að fylgjast vel með framvindu nemenda og

árangri skólans. Áhersla á samræmi í kennsluáætlunum. Áhersla á að bjóða upp á viðbótarnám og kennslu fyrir

nemendur. 17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 38: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

38

Áherslur sem einkenna árangursríka forystu má flokka í átta þætti

1. Að skilgreina sýn og gildi skólans og horfa til framtíðar

2. Að bæta aðstæður til náms og kennslu

3. Að endurskipuleggja stjórnskipulagið, hlutverk og ábyrgð

4. Að efla nám og kennslu

5. Að endurgera og styrkja námskránna

6. Að styrkja kennara og efla

7. Að tengja starfsfólk saman innan skólasamfélagsins

8. Að byggja upp tengsl við aðila utan skólans

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 39: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

39

Hvað einkennir svona skólastjóra? 1. Vilji til að taka áhættu sem byggist á skýrum

menntunarfræði legum gildum.

2. Fræðileg bjartsýni.

3. Lætur ekki setja sig úr tilfinningalegu jafnvægi.

4. Hefur trú.

5. Hefur siðferðilega stefnufestu.

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 40: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

40

Niðurstaðan

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 41: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

41

Áherslur skólastjóra sem hafa marktæk áhrif á námsárangur samkvæmt erlendu rannsóknunum

Louis o.fl. Robinson o.fl. Day o.fl. Marzano o.fl. Stefnumörkun.

Áhersla á skýr markmið og skýra sýn.

Að setja skýr markmið og skýrar væntingar.

Að skilgreina sýn skólans gildi og horfa til framtíðar.

Skýr sýn, kemur á skýrum markmiðum.

Hvetur til og leiðir ögrandi nýbreytni.

Að styrkja starfsmenn. Auka hæfni starfsmanna, huga að líðan þeirra og þörfum.

Hvetja til og taka þátt í símenntun kennara og þróun þeirra í starfi.

Að styrkja kennara og efla.

Að tengja starfsfólk saman innan skólasamfélagsins.

Er meðvitaður um viðhorf kennara og veitir viðurkenningar.

Er tilbúinn að ögra stöðugleika. Kynnir nýjar kenningar í

skólamálum og hvetur til umræðu, símenntunar.

Að endurhanna stofnunina.Koma á skólamenningu sem styður við þróun starfsins. Bæta aðstæður. Styrkja tengsl við hagsmunaaðila.

Koma á vel skipulögðu námsumhverfi og tryggja stuðning við kennara.

Að bæta aðstæður til náms og kennslu.

Að endurskipuleggja stjórn skipulagið hlutverk og ábyrgð.

Að byggja upp tengsl við aðila utan skólasamfélagsins.

Sér um að hlúa að sýn skólans. Fagnar því sem vel gengur og

vinnur í því sem betur má fara. Virkjar kennara í

ákvarðanatöku. Er talsmaður skólans út á við. Er í góðum samskiptum við

kennara og nemendur.

Að hafa áhrif á kennsluna.Vanda ráðningar, fylgjast með framvindu nemenda og vinnu kennara, útvega bjargir.  

Skipuleggja, samræma og meta kennslu og námskrá.

Sjá til þess að nauðsynlegar bjargir séu aðgengilegar.

Að efla nám og kennslu.

Að endurgera og styrkja námskrána.

Kemur á góðum vinnubrögðum og útvegar bjargir .

Er virkur í námskrárvinnu,kennslu og námsmati.

Fylgist með kennslu og metur. Sér til þess að kennarar séu

ekki truflaðir.

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 42: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

42

Louis o.fl. Robinson o.fl. Day o.fl. Takast á við

verkefnin sem bíða hvort sem það er að vinna með kennurum eða rýna í fræðin. Áhersla á kennslufræði.

Þegar ákvarðanir eru teknar er það gert með hliðsjón af árangursríkri kennslufræði.

Vilji til að taka áhættu sem byggist á skýrum menntunar fræðilegum gildum.

Skuldbindur sig verkefnunum.

Greina og leysa flókin vandamá.l

Lætur ekki setja sig úr tilfinningalega jafnvægi.

Hefur trú á eigin getu og starfsmanna sinna.

Byggja upp traust og góð tengsl.

Að taka þátt í samræðum um nám.

Fræðileg bjartsýni (hefur trú á nemendum, foreldrum og kennurum).

Vinna verkefnin af heilum hug og virkja aðra með sér.

Hafa væntingar, að geta náð langt með nemendur sína.

  Hefur trú á að við komust þangað sem við ætlum okkur.

Hefur siðferðileg stefnufestu, t.d. að ná fram því besta hjá öllum nemendum.

Eiginleikar skólastjóra sem ná góðum árangri

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 43: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

43

2. Hverjar eru helstu niðurstöður íslenskra rannsakenda um áherslur í störfum skólastjóra í grunnskólum?

Áhrif skólastjóra á kennslu eru fyrst og fremst óbein þar sem lögð er áhersla á að skapa aðstæður til að þróa starfshætti, vinna að skóla námskrárgerð, sjálfsmati og fleira.

Mikilvægi nándar skólastjórans.

Tvö ótengd svæði innan skólanna. Kennslufræðilega svæðið og hið stjórnsýslulega

Mikill tími fer í stjórnun og umsýslu/ innri stjórnun

Skólastjórar vilja sinna faglegum verkefnum betur

Skólastjórar fylgjast sjaldan með kennslu og veita sjaldnast leiðsögn

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 44: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

Hvað viljið þið ræða?

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir 44

Þið megið ráða … ef þið eruð andlaus má horfa til eftirfarandi!

1. Kemur þetta á óvart?2. Hvað með niðurstöður á störfum íslenskra

skólastjóra? 3. Af hverju erum við stödd þarna?4. Hvað getum við gert í því (horfum inn á við)?

Page 45: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

45

Rannsókn Louis, Leithwood, Wahlstrom og Anderson á því hvaða þættir hafi áhrif á námsárangur nemenda

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 46: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

46

Rannsóknin Rannsóknin er stór og umfangsmikil og vinnan við

hana stóð í sex ár.

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 47: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

47

Hve mikil áhrif hefur skólastjórinn á nám nemenda

25% af þeim áhrifum sem skólinn í heild sinni hefur eða á bilinu 3-7%

af heildinni. 33% eða þriðjungur

kemur úr kennslustofunni

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 48: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

48

Hvað eiga skólastjórar (school leaders) að gera til að hafa áhrif á árangur nemenda? 1. Collective Leadership Effects on Teachers and Students

2. Shared Leadership: Effects on Teachers and Students of Principals and Teachers leading Together.

3. Patterns of Distributed Leadership by Principals: Sources, Beliefs, Interaction and Influences

4. Leadership Practices Considered Instructionally Helpful by High Performing Principals and Teachers

5. Instructional Leadership: Elementary vs. Secondary Principal and Teacher Interactions and Student Outcomes

6. Poverty, Size, Level and Location: The Influence of Context Variables on What Leaders Do and What They Accomplish

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 49: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

49

Sveitarfélög og leiðtogar þeirra, hvernig hlúa þau að umbótum í skólastarfi og námi nemenda

1. Hvernig sveitarfélög virkja orkuna sem leynist í fjölskyldum og samfélaginu þegar kemur að skólaþróun?

2. Áhrif skólastjórans. Lykill að áhrifum sveitarfélags á skóla og nemendur.

3. Hvernig sveitarfélag eflir skilning/skynbragð skólastjóra á mikilvægi skólaþróunar.

4. Hvernig sveitarfélag getur tryggt árangursríka forystu sem skilar árangri.

5. Að nota gögn innan sveitarfélag og skóla; niðurstöður og takmörkun þeirra.

6. Hvernig sveitarfélög eiga að vinna að því að bæta nám og kennslu.

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 50: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

50

1. Hvernig sveitarfélög virkja orkuna í fjölskyldum og samfélaginu í skólaþróun.

1. Með því að leggja áherslu á lýðræðileg vinnubrögð í skólum í stefnumörkun og væntingum sínum til skóla. Einsleitir þátttakendur í slíkri vinnu er þó vandamál. Því miður gengur oft illa að virkja fjölbreyttan hóp.

2. Sveitarfélög hafa að öllu jöfnu ekki mikil áhrif á skólastjórana þegar kemur að því að virkja samfélagið og foreldra.

3. Það að skólastjóri sé opinn fyrir aðkomu samfélagsins að skólanum hefur engin áhrif á árangur nemenda.

4. Í skólum þar sem kennarar deila forystu með stjórnendum og foreldrar eru virkir þátttakendur er árangur nemenda meiri.

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 51: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

51

2. Áhrif skólastjórans. Lykill að áhrifum sveitarfélags á skóla og nemendur.1. Skólastjórar sem fá stuðning frá sveitarfélagi hafa jákvæðari

áhrif innan skóla og á nám nemenda.

2. Skólastjóri sem finnur að verið er að vinna að skýrum almennum markmiðum með starfsfólki sveitarfélags, öðrum skólastjórum og kennurum eru öruggari í forystu sinni en ella.

3. Stærð sveitarfélags hefur áhrif – því stærra því flóknara verkefni (á USA mælikvarða).

4. Auðveldara er að hafa áhrif í barna – en unglingaskólum.

5. Áhrif sveitarfélaga eru að mestu óbein!

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 52: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

52

3. Hvernig eflir sveitarfélag skilning/skynbragð skólastjóra á mikilvægi skólaþróunar.

Með því :

1. Að tryggja að kennarar og stjórnendur hafi aðgang að námskeiðum/dagskrá þar sem markmiðið er að styrkja þá á ákveðnum sviðum s.s. deila verkefnum, ábyrgð …

2. Að forgangsraða út frá áhrifum á árangur nemenda og kennslu

3. Að fjárfesta í þróun kennslufræðilegrar forystu

4. Að passa að starfsmannastefnan styðji við besta fólkið í hverjum skóla fyrir sig.

5. Leggja áherslu á teymisvinnu og lærdómssamfélag.

Þurfum að passa að tengja við vinnu fólks á vettfangi. Okkar framsetning getur haft bæði jákvæð og neikvæð áhrif á skólastjóra allt út frá framsetningu, tíðni, eðli, gæðum o.s.frv.

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 53: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

53

4. Að tryggja árangursríka forystu sem skilar árangri Hér er aðallega verið að tala um tíð skólastjóraskipti og neikvæð

áhrif þeirra og þá fyrst og fremst á skólamenningu (birtist einnig að einhverju leyti í árangri nemenda (þó ekki mikil áhrif).

Bent er að dreifð stjórnun geti haft jákvæð áhrif í slíkum aðstæðum.

Mikilvægt að nýir skólastjórar fari hægt í sakirnar þegar kemur að vinnu með t.d. menningu skóla.

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 54: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

54

5. Að nota gögn innan sveitarfélag og skóla; niðurstöður og takmörkun þeirra

1. Sveitarfélagið er fyrirmynd skólastjóranna– hvernig nýtir það niðurstöður rannsókna?

2. Flestir skólastjórar nota upplýsingar um stöðu nemenda en fæstir safna gögnum um t.d. kennslustundir, aðstæður eða það sem þarf að breyta til að auka árangur.

3. Fæstir skólastjórar skoða og rýna gögn með starfsfólki sínu.

4. Leiðtogar í skólum sem sýna virka notkun gagna nota þau til að leysa vandamál ekki bara að greina þau.

5. EF skólastjórar nýta ekki gögn til umbóta þá munu kennararnir þeirra ekki gera það heldur!

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 55: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

55

6. Hvernig sveitarfélög eiga að vinna að því að bæta nám og kennslu Vinna sveitarfélaga sem ná góðum árangri eru leidd af

starfsfólki skrifstofa sem leggja áherslu á :

1. að allir hafi trú á starfsfólki skóla, sveitarfélagsins, kennurum og skólastjórum til að vinna að því að bæta gæði náms og kennslu.

2. að sveitarfélagið hafi nauðsynlegt afl (t.d. mannauð) til að koma að þróun stofnana sinna - þannig að þær þróist í þessa átt.

3. að byggja upp samhljóm skólasamfélagsins í kringum faglega stefnu þar sem lögð er áhersla á fagmennsku, námskrá, kennslufræðilega forystu. Þannig að allir stefni í sömu átt.

4. að einstaklingsmiða stuðning sinn við skólastjóra þannig að þeir geti tekist á við þau verkefni sem þeir vinna að – að sjálfsögðu er lögð áhersla á aðlögun að hverjum skóla. 17.5.2016 Guðlaug

Sturlaugsdóttir

Page 56: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

56

Vinna sveitarfélaga sem ná góðum árangri eru leidd af starfsfólki skrifstofa sem leggja áherslu á :

5. að hafa skýrar væntingar um forystu skólastjóra, að hverju er mikilvægt að þeir vinni, að þeir fái nauðsynlega þjálfun (allir leiðtogar innan skólanna) þannig að unnið sé að þeim markmiðum sem sett hafa verið.

6. að búa til vettvang til að auðvelda samvinnu á milli skólastjóra og kennara á milli skóla. Markmiðið er að efla samvinnu með það að markmiði að bæta nám nemenda og kennslu.

7. Er þetta bara spurning um að nota niðurstöður rannsókna sveitarfélagsins til að taka ákvarðanir um áherslur er lúta að námi nemenda?

8. að samhæfa stuðning sveitarfélagsins við „organizational units“ innan skólans, þannig að komið sé til móts við þætti eins og stjórnun, námskrá, kennslu, starfsþróun, mannauðsmál o.s.frv. Horfa til áherslna sveitarfélagsins, væntingar til starfsfólks og sérstöðu hvers skóla (samhljómur á milli markmiða og framkvæmdar er mikilvægur).

FRH.

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 57: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

57

Hvernig sveitarfélög eiga að vinna að því að bæta nám og kennslu

Six implications for policy and practice emerged from this section of our study.

1. District leaders need to establish clear expectations across multiple dimensions of improvement activity as the bases for increasing coherence, coordination, and synergy in the effectiveness of district improvement efforts over time.

2. District leaders should combine a common core of support for efforts to implement district expectations with differentiated support aligned to the needs of individual schools.

3. District leaders are encouraged to embrace and discuss ways in which effective school-leadership practices can be acquired through intentional leadershipdevelopment efforts that include both formal professional development activities and collegial work.

4. One of the most productive ways for districts to facilitate continual improvement is to develop teachers‘ capacity to use formative assessments of student progress aligned with district expectations for student learning, and to use formative data in devising and implementing interventions during the school year.

5. Districts should strive for continuity in district leadership. Such continuity is integral to the development and implementation of a coherent and effective support system for improving and sustaining the quality of student and school performance.

6. District leaders need to take steps to monitor and sustain high-level student performance wherever it is found, and to set ambitious goals for student learning that go beyond proficiency levels on standardized tests. Focusing improvement efforts solely on low-performing schools and students is not a productive strategy for continual improvement in a district.

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 58: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

58

A Synthesis of Implications for Policy and Practice about District Leadership Implications for District Policy Making

1. Develop district policies and clear expectations that support community and parental engagement

2. Develop a professional development policy and strategy for principals and district administrators.

3. Focus policies and strategies on district priorities that are connected to student learning

4. Individualize policies that provide support for schools.

5. Redesign human resource policies related to school leadership

6. Develop clearer policies governing data use, including priorities.

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 59: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

59

Implications for District Practice1. Be crystal clear and repetitive when communicating the district's agenda for

student learning

2. Provide increased opportunities for administrators to collaborate on common work.

3. Provide a wide range of intensive opportunities for teachers and school-level leaders to develop the capacities they need to accomplish the district’s student-learning agenda.

4. Support principals, particularly those new to the district or school, in providing aligned forms of leadership distribution that build on existing strengths.

5. Provide assistance for teachers and school-level leaders in accessing, interpreting, and making use of evidence for their decisions about teaching and learning

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 60: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

60

Implications for District Practice6. Spend time in schools

7. Differentiate the support provided to schools in light of schools’ individual priorities, strengths, weaknesses, and circumstances.

8. Gather data about how well district policies are working at the school level

9. Ensure coordination and coherence in support for schools across different organizational units at the district level.

10. Prioritize assistance and support to secondary schools

FRH.

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 61: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir 61

Page 62: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

62

Svo er það ríkið…

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 63: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

63

Implications for Practice1. School improvement requires the participation of all leaders. … When

legislators and key policy makers talk to district superintendents, they are more likely to tweak existing policies and develop new ones that are consistent with the various contextual features of districts and schools …

2. Collaboration in implementation is a state’s greatest ally.

3. There needs to be increased focus on how best to meet the different leadership needs associated with variable contexts (location and demography). … We suggest that state policy makers need to consider that one size does not fit all when considering how the state will support school and district leaders in meeting new accountability challenges…

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 64: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

64

Implications for Practice4. States should do more to support the preparation and professional development of

district leaders, district-level staff members, and SEA staff members. … This is a problem

that calls for additional state funding …

5. State- and district-level policy makers need to engage more strategically in determining

how states can provide support, not just pressure, for implementation of locally defined

priorities for improvement within the framework of state standards and accountability

policies

6. States need to listen to district officials as they voice their concerns about state policies.

In particular, state policy makers and education agencies need to be more responsive to

legitimate concerns about unforeseen inequities arising from the implementation of well-

intended government policies.

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 65: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

65

Hver eru tengsl helstu áhersluatriða í stefnu mörkun í skólastjórnun hér á landi við helstu niðurstöður rannsókna á

störfum skólastjóra og áhrifum þeirra á námsárangur?

Stefnumörkun í skólastjórnun hér á landi ætti ekki að hamla vinnu skólastjóra af því tagi sem nefnd hefur verið árangursrík hér að framan,

heldur styðja við hana!

Skólastjórar þurfa að endurskoða forgangsröðun verkefna og sveitarfélögin hvaða kröfur þau gera til skólastjóra (að ríkinu ógleymdu)

Að lokum

17.5.2016 Guðlaug Sturlaugsdóttir

Page 66: Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug

Einföld áætlun til að þróa starfiðskólar og skólaskrifstofur- Schmoker

Skólaskrifstofan (district office) á að vinna að því baki brotnu að gera grein fyrir (clarify), fylgjast með (monitor) og styðja við það sem mestu máli skiptir í námi

Mikilvægt að deila með öðrum árangri/áhrifum af þeirri vinnu sem máli skiptir

Að bjóða stöðugt kennslu/þjálfun í þeim atriðum sem rannsóknir sýna að skipta máli í t.d. kennslu EÐA þangað til allir kennarar hafa náð tökum á þeim.

Búa til teymi sem búa til og deila dæmum af góðri námskrá/ kennsluáætlun. Nota svo sem sýnishorn í þróun í hverri námsgrein/námsgreinum