18
Bls. 2-15 @ 2013

Leyndarmalið 2 15 (68 mb)

Embed Size (px)

Citation preview

Bls. 2-15

@ 2013

1. Vinir

Einar er að flýta sér.Hann ætlar heim tilSteina eftir skólann.

Þeir hafa setið samaní skólanum í heilan mánuð,tveir einir við borð.

- 2 -

Þeir vilja alls ekki breyta tilog það er ástæða fyrir því.Einar og Steini eiga sérleyndarmál.Þeir reyna að tala um þaðeins oft og þeir geta,inni í tímum og úti í frí-mínútum.

- 2 -

2. LeyndarmálÁ bak við nýjublokkina

Þar æfa þeir sig í að hjóla.Það er erfitt að hjóla í svona hólumán þess að detta.

þar sem Steini á heimaeru hólar.

Þess vegna heita þeir torfærur.

- 4 -

Strákarnir skrá tímann

Einar skráir þegar Steini hjólar.Steini skráir þegar Einar hjólar.

sem hver ferð tekurí stílabók.

Þeir skrá líka hvaðþeir detta oft.Þessi leikur er leyndarmálið sem þeir eiga saman.

- 4 -

3. Reiður og leiðurEinar er orðinn of seinn.Hann hafði lofaðað hitta Steina um þrjú-leytið. En mamma heimtaðiað hann reiknaðiheima-dæmin fyrst.

- 6 -

- Þú ert orðinn svo þreyttur á kvöldin Einar minn.Þá reiknar þúallt skakkt.- Gleymdu ekki hjálminumkallar mamma einmittþegar hann er að faraút úr dyrunum.

- -6

- Ég veit ekkert hvar hann er

Ég er orðinn of seinn.Allt þér að kenna.

Það er líka allt of heitt

og ég má ekki vera að þvíað leita að honum.

að hafa hann á hausnum.

- 6 og 7 -

4. Steinn á stígEinar heyrir ekki hvaðmamma segir fleira.Seinna, eftir slysið,man hann að hann hljóp beina leið út,

dreif sig á bak, greip í stýriðog steig fast á pedalana.

- 8 -

Hann var rétt lagður af stað.Þá kom mikið höggá fram-dekkið.Hjólið lyftist uppað aftan.Einar steyptist fram yfir hjóliðmeð hausinn á undan.

- 8 -

Á meðan hann sveif

- Ég hefði áttað hafa hjálm

Nú er það of seint.

í loftinu hugsaði hann:

eins og mamma bað mig.

- 8 -

5. Lán í ólániEinar skall beintá hvassa brún.Hann fann til íhöfðinu og fætinum.

Hann veinaði en síðanman hann ekki meira.Seinna sagði Eyvör gamlaEinari frá því sem gerðist.

- 10 -

Hún sat við stofu-gluggann

-Slys, slys, hafði hún æpt,

í Teigaseli 6og sá allt saman.

en enginn heyrði í henniþví hún var ein heima.

- 10 -

6. Dáinn eða slasaður?

Allt í einu mundiEyvör eftir

- Hann Einar litili er meiddur.Hann datt á hjólinu sínu.Hann liggur niðri á stétt,

neyðar-númerinu 112.Hún greip símann.

- 11 -

alveg hreyfingarlaus.

Kannski er hann dáinn!- Hvað heitir þú oghvar gerðist þetta?

- Ég heiti Eyvör og égbý í Teigaseli 6.

spurði röddin í símanum.

- 12 -

Þetta er beint fyrirframan húsið mitt,Teigasel 6.

- Við sendum sjúkrabílaf stað strax frú,sagði röddin í símanum.

- 12 -

7. Sjúkrabíll á hraðferðStuttu síðar heyrðiEyvör í sírenum.Hljóðið varðhærra og hærra.

Sjúkra-bíllinn ókgreini-lega á mikilli ferð. Hann nálgaðist hratt.

- 14 -

Slysið varð um það leyti sem fólk var á leið heim úr vinnu.Margir keyrðu upp á stéttum leið og þeir sáu blikkljósinog heyrðu vælið í sírenunum.

- 14 -

Þess vegna gekk greiðlegaað komast að Teigaseli 6.